9. Holdlitur skal vera raudur. Pd md flokka bleikju med hvitt hold i pennan flokk ef kaupandinn bydur serstaklega um skkan holdlit.

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "9. Holdlitur skal vera raudur. Pd md flokka bleikju med hvitt hold i pennan flokk ef kaupandinn bydur serstaklega um skkan holdlit."

Transkript

1 Bleikja a Islandi Sldtrun og markadsetning 6.0 Slatrun og markadsctning 6.1 Slatrun Pad gildir ad mestu leiti pad sama vid undirbuning slatrunar, slatrun og pokkun hja bleikju og hja laxi og i bvi sambandi er visad a grein um gaedastjornun, slatrun og pokkun a eldisfiski (Valdimar Gunnarsson 1989). 1*6 margt se likt med bleikju og laxi vid slatrun eru ymis atridi frabrugdin. Pad er mun verra ad halda bleikjunni vi5 blodgun, bsedi er hun sleipari og einnig er spordurinn mjorri. Til ad betra se ad halda henni er pvi aeskilegt ad vera med ullarvettlinga. Bleikja er ad bllu jofnu mun smaerri en lax vid slatrun og er bvi oil vinna vid hana mun seinlegri. Petta gerir pad ad verkum ad allur kostnadur vid slatrun verdur mun hasrri en hja laxi, pegar hefbundnar aoferdir vid slatrun a laxi eru notadar (Pettersen 1991). Proun a serstakri ttekni vid slatrun a bleikju er bvi naudsynleg til ad Irekka bennan kostnadarlid (Jensen 1991). I bvi sambandi ma nefna tekni sem er notud fyrir regnbogasilung. En bar er smar regnbogasilungur skegdur i serstokum velum, sem hugsanlega maelti einnig nota vid slaegingu a smarri bleikju. Engar rannsoknir hafa verid gerdar a slatrun a bleikju og er pvi mikil port' a slikum rannsoknum i iramtidinni. 6.2 GaeHI og gaedaflokkun Engar rannsoknir hafa verid gerdar a gaedum hja bleikju, en bent er a kafla vardandi gaedaryrnun vid kynbroska. Pad er bvi full borf a ad baeta pekkingu um ga^di og gaedaryrnun hja bleikju med rannsoknum. Vardandi utlit bleikjunnar vilja kaupendur almennt bleikju med dokkan hrygg og silfradar hlidar (Oskar Isfeld Sigurdsson og Hermann Ottosson 1990). Pad virdist vera erfdafraedilegur munur a litarfari bleikju (kafli 3.1.7) Virdist pvi skipta rnali ad valinn se stofn med tilliti til litafars. A bad skal bent ad kaupendur hafa gert greinarmun a utliti bleikjustofna fra Svibjod (kafli 3.2.1). Litur i rodi fisksins motast mikid af umhvertlslitum. Bleikja sem er i dokku utnhverfi verdur tiltolulega dokk. A bessu hefur t.d. borid pegar hun er hofd vid mikinn pettleika. Aftur a moti verdur fiskurinn tiltolulega Ijos yfirlitum begar hann er hafdur i Ijosu umhverfi. Til ad fa silfradan fisk getur bvi skipt verulegu mali ad hafa ekki of mikinn pettleika a fiskinum fyrir slatrun. Her a landi hefur verid stofnad Fagjrad bleikjuframleidenda sem hefur medal annars ad markmidi ad vinna skipulega ad gaedamalum. I toflu 6.1 eru ad finna drog ad gsedat'lokkun a islenskri eldisbleikju og gildir hun fyrir fyrsta gaedaflokk. Bleikja af lakari gaedum skal seld i einhverskonar vinnslu og skal ekki fara beint i solu til neytanda. Tafia 6.1 Drog ad gsesaflokkun a islenskri eldisbleikju fra Fagradi bleikjuframleidenda. Eftirfarandi lagmarksreglur skulu gilda um 1. gadaflokk (superior); 1. Varan skal atttaf nefnd bleikja eda Arctic charr a ensku en aldrei trout, 2. Adeins mjdg litlir blodblettir mega vera a kvid eda d uggagetslum. 3- Uggar eiga heist ad vera heilir. LitUshdttar slit a uggum er leyft en ba burfa sdrin ad vera groin, 4. Ekki mega vera opin eda groin sdr d bol fisksins. 5. Fiskurinn skal vera rett lagadur, b.e. vanskaplingar og kroppinbakar geta ekki farw i 1. fl. 6. Skurdir i kvidi eda sundurskorid khtmbubein er ekki leyft, ne heldur galllitar i kvidarholi, 7. Laast eda rijw hold er ohceft i pennan flokk og einnig fiskar med blddbletti undir rodi eda i holdi. 8. Kynproska fisk ma ekki flakka i 1. flokk. P6 mega sjdst litilshdttar merki um kynbroska svo sem Ijosraudur blatr d kvidi enda sjdist litlar eda engar litabreytingar d holdi. 9. Holdlitur skal vera raudur. Pd md flokka bleikju med hvitt hold i pennan flokk ef kaupandinn bydur serstaklega um skkan holdlit. 10. Einungts bleikju i pessum flokki md selja undir merki fagrddsins. 6.3 Markadssetning Litid hefur verid um utflutning a bleikju hedan sem og fra odrum londum bar sem bleikja er veidd eda er i eldi. Pessu veldur litil framleidsla og veidi. Ekki hefur verid haegt ad fa nogu mikid af bleikju a rettum tima til ad tryggja stodugt frambod og hefur bad stadid markadssemingu og 96

2 Bleikja d Islandi Slatrun og markadsetning utflutningi a bleikju fyrir brifum. Meet auknu frambodi a bleikju fra eldisstodvum er haegt ad tryggja jafnara frambod og kanna moguleika a bleikjuutflutningi mun betur en hsegt hefur verifl med utflutningi a villtri vatnableikju. Fyrst a arinu 1988 var flutt ut eld is bleikja hedan, en adur hafdi sniavegis verid selt af eidisbleikju innanlands og einnig hafdi villt bleikja verid flutt ut hedan (saniantekt Valdimar Gunnarsson og Gudni Gudbergsson 1988). A vegum Byggdastofnunar hafa moguleikar a utflutningi a vatnableikju verid athugadir (Signiar B. Haukssoii 1987). Seinna var gerd itarleg markadskonnun a islenskri eldisbleikju a vegum Bunadarfelags Islands, Markadsnefndar landbunadarins og Utflutningsrads Islands. I bessari konnun kom m.a. fram ad mestur ahugi var fyrir 1000 gr fiski og stasrri, einnig var rodlitur talinn mikilvaegur. Silfradur fiskur med dokkan hrygg var talinn henta best (til nanari skyringa sja, Hermann Ottosson 1990; Oskar Isfeld Sigurdsson og Hermann Ottosson 1990). Verd a bleikju sem hefur verid flutt ut fra Islandi hefur verid mismunandi, en til ad reyna ad tryggja lagmarksverd a utfluttri eldisbleikju til Bandarikjanna hefur Fagrad bleikjuframlei5enda m.a. sett upp vidmidunarverd a slaegdri bleikju fyrir fyrsta arsfjorflung pessa ars (GIF New York me3 flugi). Fyrir bleikju gr, 8,8 $/kg, gr 8,2 $/kg, 1-2 kg 8,3 $/kg og 2-3 kg 8,8 $/kg. A innanlandsmarkadi hefur Fagraoid midad via kr/kg an VSK, fyrir slsegflan fisk med haus kominn til dreifingaradila. Megnid af beirri bleikju sem hefur verid slatrad i Svidbjod hefur farid a innanlandsmarkad. Ver5 a gr bleikju a innanlandsmarkadi hefur verid um 35 samskar kronur a kilo (343 Ikr/kg) og er pa midad vid ad fiskurinn se blodgadur en oslsegdur og afhentur til dreifingaradila (Valdimar Gunnarsson m.fl., 1990). A sidasta ari voru framleidd 160 tonn af eldisbleikju i Noregi. Staersti hlutinn af framleidslunni var fluttur til Mid-Evropu, adallega til Sviss, Frakklands og Italiu. Sasnski maikadurinn hefur einnig farid stsekkandi (Blalid 1991). Verd a bleikju ( gr) hefur farid htekkandi. A arinu 1989 var bad 34,11 Nkr/kg (310 Ikr/kg) og hsekkadi bad upp i 38,52 Nkr/kg (350 Ikr/kg) arid 1990 (Jamtoy 1991). Til ad audvelda markadssetningu a bleikju hafa eldismenn i Nordur-Noregi stofnad serstakt fyrirtseki sem a ad serhsefa sig i utflutningi a bleikju (Onefndur 1989a). Serstakt fagrad til ad vinna ad uppgangi bleikjueldis hefur einnig verid stofnad innan Norsku eldissatntakanna 1989b; Bremdal 1991). Fagrad bleikjuframleidenda her a land! hefur m.a. bad markmid ad vinna skipulega ad vorubroun, markads-, gseda- og solumainm svo og ad kynningu a isleiiskri bleikju sem serstakri gaedavoru heima og a utflutningsmorkudum. Vegna litillar framleidslu a bleikju her a landi og erlendis hefur ekki verid hsegt til hlftar ad kanna markadsmoguleika a henni. Neytendur bekkja litid bessa tegund og barf bvi mikinn tima og fjarmuni adur en haegt er ad skapa traustan markad. Litid er vitad um pad magn sem haagt er ad selja og pad verd sem kaupendur vilja greida fyrir hana i framtidinni. 6.4 Heimildir og itarefni Bldkid, G.-E., Sjoroye eit nisjeprodukt. Norsk Fiskeoppdrett 16(2A): Brendal, S., Faggruppe sjoroyes arbeid i Norsk Fiskeoppdrett 16(2A): Hermann Ottosson, Markadstnogule'tkar ferskvatnsbleikju. Rddunautafundur Bcendahdlinni S.-9. februar. Biinadarfelag Islands og Rannsoknastofnun landbunadarins. bis Jamtoy, O., tonn sjdrdye i Norsk Fiskeoppdrett 16(2A):28. Jensen, A., 1991, Vekst og lonnsomhet i sjoroyeoppdrett. Norsk Fiskeoppdrett 16(2A): Onefndur, 1989a. Nytt nordnosk salgs-ftrma med roye pa menyen. Norsk Fiskeoppdrett 14(6):36. Onefndur, 1989, Arbeidsplan og strategi for faggruppe sjdrdye. Norsk fiskeoppdrettres forening. 12 bis. Oskar Isfeld Sigurdsson og Hermann Ottosson, Markadsathuganir d isleiiskri eldisbleikju. Bana&arfelag Islands. Pettersen, R., Lonnsomhetsvunderingering ved sjoroyeoppdrett. Norsk Fiskeoppdrett I6(2A): Sigmar B. Haaksson, Markadir fyrir vatnasilung. Byggdastofnun. 15 bis. Valdimar Gunnarsson, Gwdastjornun, sldtnin og pokkan a etdisfiski. Eldtsfrettir 5(5):S-17. Valdimar Gunnarsson og Guoni Gudbergsson, Bleikja - eldisftskur meo framtio. EldJsfrettir 4(7):5-20. Porvaldur Gardarsson, Eldisbleikja er vidkvcvm markadsvara. Eldtsfrettir 6(5):

3 Bleikja a Islandi Seidaeldi bleikju a Islandi 7.0 Seiaacldi bleikju a Islandi 7.1 Inngangur I bessum kafla verdur fjallad um nokkur atridi er varda eldi bleikju a seidastigi. Heist verda nefnd atridi sem eru frabrugdin eldi a laxaseidum. Petta er ad staerstum hluta samantekt ur kafla 4.0 her fyrir t'raman. Til nanari skyringa um verkbaetti, eldistaekni og eldisadferdir er bent a kennsluhandrit um seidaeldi utgefid af Holaskola (Valdimar Gunnarsson 1990). Seidaeldi bleikju gerir ad mestu leiti soinu krofur til eldisadstaedna og eldi a laxaseidum. Seidaeldisstodvar her a landi eru bvi eins til fallnar til seidaeldis a bleikju og a laxi. Eldisrymi seidaeldisstodva her a landi i er dag um rummetrar og aaetlud framleidslugeta um 20 milljonir seida. A sidasta ari (1990) voru eingongu framleiddar ttepar 10 milljonir seida (Johann Arnfinnsson og Vigfus Johannsson 1991). Framleidslugeta bessara stodva er bvi vaimytt og eru margar seidaeldisstodvar i dag med titla framleidslu vegna solutregdu. I»a5 eru bvi til stadar i landinu seidaeldisstodvar sem geta framleitt margar milljonir bleikjuseida, og er bvi ekki nein astaeda til bess a nxstunni ad byggja slflcar stodvar fyrir framleidslu a bleikjuseidum. 7.2 Klakfiskur Mikilvsegt er ad vanda valid a klakfiskinum bar sem verulegur erfdafraedilegur munur getur verid a milli bleikjustofna og jafnvel mill! fjolskyldna innan sama stofns (kafli 3). Bleikja hefur verid stuttan tima i eldi her a landi og er bvi yfirleitt ekki haegt ad fa klakfisk sem hefur verid meira en 1-2 kynslodir i eldi. Einnig tiggja litlar upplysingar fyrir um eiginleika hinna mismunandi bleikjustofna sem eru her i eldi, en baer eru ad vsenta a nsestu arum (kafli 3^.3). ^Eskilegt getur verid ad geta utvegad hrogn yfir nokkurra manada timabil. Pad asamt bvi ad geyma hrognin vid mismunandi hitastig getur gert bad ad verkum ad haegt se ad frumfodra seidi fiesta manudi arsins. Vid bad nytist hrogna- og frumfodrunaradstadan mun betur og haegt er ad dreyfa ur alagstimabiluin med bessu moti. Til bess ad hafa fisk tilbuinn til hrognatoku yfir nokkurra manada timabil er ha^gt ad vera med stofna sem hrygna a mismunandi timum (kafli 3.1.2), euinig er hugsanlega haegt ad breyta hrygningartimanum med Ijosastyringu (kafli 5.5.5). Breyting a hrygningartima med Ijosatyringu hefur verid framkvaemd a laxi hja Stofnfiski h/f a Reykjanesi med godum arangri. Pad hefur borid toluvert a otimabaerum kynbroska i bleikjueldi her a landi. Til bess ad draga ur kynbroska er haegt ad nota hrygnustofna eda gelda hrygnustofna (kafli 5.5.6). En vid notkun beirra verdur fiskurinn seinna kynbroska eda komid alveg i veg fyrir hann. Miklar vonir eru bundnar vid bessar adferdir i framtidinni. 7.3 Hrogn og kvidpokaseidi Hrogn bleikju eru sma samanborid vid lax. Algengast er ad hrognastaerd hja villtri bleikj her a landi se fra 4,0 mm i ruma 5,0 mm (kafli 4.2.4). Mikid hefur verid um bad ad hrogn ur eldisbleikju seu sma og leleg (kafli og 4.2.5). Oft eru mikil affoll a hrognum ur eldisfiski, en margt bendir til bess ad haegt se ad draga ur beun med bvi ad velja st^erri og eldri klakfisk (kafli 4.2.5). Ur stserri klakfiski fast m.a. staerri hrogn (4.2.4). Frumfodrun a seidum ur staerri hrognum hefur gengid betur en frumfodrun a seidum ur litlum hrognum (kafli 4.2.5). Pad er bvi mikilvaegt ad hafa hrognin sem staerst. Hrognastasrd er mismunandi a milli stofna og hugsanlega erfdabunduin (kafli 3.1.3). J»vi er val a stofni med tilliti til sem staerstrar hrognastaerdar mikilvsegt ^Eskilegt er ad hafa hrognin vid 4-6 C. Affoll a bessu bili eru litil og einnig verdur fostrid tiltolulega stort vid klak begar betta hitastig er notad (kafli 4.3.1). I>egar hrogn eru hofd vid 4 C tekur bad um og yfir 200 daggradur fra frjovgun ad augnun og rumar 400 daggradur fram ad klaki (kafli 43.2). Fra klaki ad fyrstu fodurtoku eru um 200 daggradur vid 4 C (kafli 4.4.2). Samtals eru bvi rumar 600 daggradur fra frjovgun ad fyrstu fodurtoku. Ef notad er haerra hitastig eru daggradurnar fleiri. Til ad kvidpokaseidin verdi sem staerst vid fyrstu fodurtoku er mikilvaegt ad halda hreyflngu beirra i lagmarki og hafa hitastigid ekki of halt, til ad halda bruna vegna vidhalds og hreyfinga i lagmarki. Midad skal vid ad hafa hitastigid ekki haerra en 7-8 C a medan a kvidpokastiginu stendur og nota gervigrasmottur til ad halda hreyfingum seidanna i lagmarki (kafli 4.4). Vid klak eru bleikjuseidi ahnennt mun minni en laxaseidi og ef notadar eru somu ristar og fyrir lax er haetta a bvi ad seidin sleppi. Ef notadar eru ristar med 1.5 mm gotum aetti pad ad halda flestum seidunum. 7.4 Frumfodren Frumfodrun er erfidasta timabil i eldisferli laxfiska og ba serstaldega hja bleikju. ^Eskilegt er ad byrja ad frumfodra seidin vid 6 C og begar bau eru komin i goda fodurtoku er haegt ad haekka 98

4 Bleikja a fslandi Seidaeldi bleikju a Islandi hitastigid i 8-9 C (kafli 4.5.7). Pegar seidin eru flutt ur klakbokkunum i frumfodrunarker er seskilegt ad hafa gervigrasmottur i kerjunum til ad byrja med til ad halda hreyfingum seidanna i lagmarki (kafli 4.5.4). ^skilegt er ad hafa seidi a fermetra, ekki meira en 50 luxa Ijosstyrk (kafli 4.5.6), 10 sm vatnshaed i kerinu, og straumhrada sem samsvarar 1-2 fisklengdum a sek (kafli 4.5.5). Vardandi timasetningu a bvf hvenser seidin eru flutt i frumfodrunarkerid er gott ad mida vid ad um 50% se eftir af kvidpokanum. En hafa skal i huga ad timasetning getur verid mjog mismunandi allt eftir hrognastaerd (kafli og 4.5.4). Mjog fljotlega eftir ad seidin eru koinin i frumfodrunarkerid er byrjad ad handfodra bau smavegis. I»vi fyrr sem byrjad er ad fodra bess lengri tima hafa seidin til ad Isera ad taka todur. Einnig skal hafa i huga ad seidin byrja ad taka fodur a mjog mismunandi timum (kafli og 4.5.4). Vid 7-8 C er radlagt ad fodra med 0-fodri i tvaer vikur, sidan naestu 3 vikur med bvi ad blanda 0- og 1-fodri, sidan fara alfarid yfir i eitt fodur (kafli 4.5.2) begar seidi ur hrognum sem eru mm eru frumfodrud, 7.5 Vaxtareldi Eftir ad frumfodrun er lokid er haegt ad hafa hitastigid um og yfir 10 C. Varast ber ad fara hatt upp med hitastigid, C, en vid pad aukast likur a affolhim (kafli ). Vardandi vatnsnotkun ma gera rad fyrir ad hun se eitthvad meiri hja bleikju en hja laxi, serstaklega fyrir minni stserdinar og haerri hitastigin (kafli ). ^Eskilegt er ad hafa godan straumhrada, u.b.b. 1,5-2 fisklengdir a sekundu a seidum i godum vexti. I>ad dregur ur arasarhneigd seidanna og eykur einnig vaxtarhradann (kafli ). Margt bendir til bess ad haegt se ad hafa mun meiri pettleika a bleikjuseidum samanborid vid laxaseidi. I>ad virdist vera minni voxtur vid litinn pettleika (10 kg a rummetra) og voxtur virdist vera godur upp ad 100 kg a rummetra og jafnvel par yfir. I»ad skal hafa i huga ad bettleikinn barf ad taka mid af adstaedurn liverju sinni (kafli ). Mikilvsegt er ad halda staerdardreifingu seidanna i lagmarki. Til bess ad staerdardreifingin verdi ekki mikil barf ad fodra fiskiim oft og vel. Einnig er mikilvaegt ad hafa godan straum a seidunum og bettleikinn parf jafnframt ad vera hsefilega mikill (kafli ). Staerdarflokkun eykur ekki heildarvoxt seidanna. Litpungaaukningin verdur su sama hvort sem seidin eru flokkud eda oflokkud. Vid flokkun dregur ur vaxtarhrada stserstu seidanna, en minni seidin auka voxtinn oft. En bad ska) haft i huga ad hluti af minni seidunum geta verid kynproska hsengseidi eda seidi sem hafa erfdafraedilegan haegan voxt. Pad getur bvi breikkad mjog a milli bessara einstaklinga og beirra sem hafa goda vaxtareiginleika. Flokkun ad vissu marki er bvi naudsynleg, bo svo baer burfi ekki ad vera eins tidar og almennt pekkist i seidaeldi a laxi her a landi (kafli ). 7.6 Eldisferill I seidaeldisstodvum her a landi sem framleida laxaseidi, er nyting stodvanna mjog ojofn a arsgrundvelli. Fra aramotum fram a vor eru bar sem nsest fullar af seidum. Um vorid er oftast oil framleidslan seld til matfiskeldisstodva, en vid bad verdur mikid eldisrymi laust og verdur bad smam saman ad fyllast fram ad aramotum. Ef stodin er med bleikjueldi er audveldlega haegt ad vera med bvi sem mest fulla stod allt arid. Sala a bleikjuseidum til matfiskeldis er ekki eins bundin vid akvedinn tuna eins og laxaseidin. Laxaseidi seld til matfiskeldisstodva burfa fyrst ad fara i gongubunuiginn til ad haegt se ad setja bau i sjoinn um vorid, par sem gonguseidamyndun a ser stad um vorid i seidaeldisstodvum sem nota natturlegt Ijos eins og lang algengast er her a landi. Pad er bvi haegt ad flytja bleikjuseidi alia manudi arsins i matfiskeldisstodvar sem nota ferskvatn eda sjoblondu. 1'etta gerir bad ad verkum ad bad er bvi sem nsest haegt ad fullnyta eldisrymid allt arid og auka framleidsluna. Vid bad nsest betri nyting a fjarfestingunni og taekkar framleidslukostnadinn. Hvada seidastieni matfiskeldisstodvarnar vilja verdur sjalfsagt mjog mismunandi. E*ad sem bleikja vex betur en lax i seidaeldi hefur verid mun audveldara ad framleida stor seidi a rumu ari. f*ad hefur t.d. ekki verid mikid vandamal ad na bleikjuseidum i rum 100 gr a bessum tima. 7.7 Hcimildir og itarefni Johann Arnfinsson og Vigfus Jahann&son, Framleufsla f fstensku fiskeldi arid 1990, Veidimdlastofnun. VMST-R/ Valdanar Gunnarsson, SeifaeMi. fitgeftd af Holaskola. 138 bis. 99

5 Bleikja a Islandi Matfiskeldi bleikju a Islandi Matfiskeldi bleikju a Islandi 8.1 LiffraecHlcgar forsendur Gaedi seida Margs her ad gaeto pegar keypt eru bleikjuseidi bar sem bau eru niest radandi um hvernig gengur med aframeldid. Vid kaup a seidum skal m.a. eftirfarandi atridi skodud; uppruni og eiginleikar stofnsins, staerd og staerdardreifing, utlit, seltupol (ef ala a i saltvatni), heilbrigdi seida, otimabaeran kynbroska i seidum m.fl. (sja kennsluhandrit i sjokviaeldi utgefid af Holaskola eftir Valdimar Gunnarsson 1990a). Verulegur erfdafraedilegur munur er mill! bleikjustofna a ymsum eiginleikum eins og kynproskastserd/aldri, vexti, ytra utliti, atferli, sjukdomsvidnami rri.ll. (kafli 3.1). Stofnaval getur bvi haft veruleg ahrif a bad hvernig tekst til meet eldid. Rannsoknir a eiginleikum bleikjustofna eru hafnar her a landi (kafli 3.2.3) og er nidurstodum ur beim a5 vaenta fljotlega. Pad vill oft bera a kynproska haengseidum keyptum til matfiskeldis. Petta hlutfall er hserra eftir bvi sem seidin eru staerri (kafli 5.1.1), einnig getur verid munur a mill! stofna (kafli 3.1.1). Einfalt er ad komast ad bvi hvert hlutfall af kynbroska haengseidum er med bvi ad opna bau og skoda kynkirtlana. Ekki er radlagt ad ala bleikjuseidi i sjo, en ef bad er gert ma buast vid betri afkomu eftir bvi sem seidin eru staerri vid sjosetningu (kafli 5.1.2), einnig virdist vera munur milli stofna i seltuboli (kafli 5.1.3) Umhverfisbaettir Bleikja vex tiltolulega vel vid lag hitastig. I matfiskeldi a bleikju her a landi virdist draga ur vexti begar hitastigid fer yfir ca. 10 C (kafli 5.2.1). Hvort bad er notadur akvedinn fjoldi Ijostima a dag (12-18 Ijostunar) eda natturulegt Ijos virdist ekki hafa ahrif a vaxtarhradann. Aftur a moti virdist stodugt Ijos draga ur honum (kafli 5.2.2). Pad virdist einnig vera meira um kynbroska pegar fiskurinn er aluin vid langan stodugan dag og halt hitastig (kafli 5.5.5). Aftur a moti virdist vera minna um kynbroska hja haengseidum begar bleikjan er alin i halfsoltu vatni (kafli 5.5.5). Pad virdist vera ha^gt ad hafa mikinn pettleika a bleikju i matfiskeldi eins og i seidaeldi. Vid mjog godar eldisadstaedur ma hugsanlega fara upp i 70 kg a rummetra. Petta er po mjog breytilegt eftir adstaedum hverju sinni. Vardandi vatnsnotkun i matfiskeldi ma gera rad fyrir ad hun se mjog svipud og hja laxi. ^Eskilegt er ad mida vid 0,5 litra/kg fisk/min pegar straumhradi er litill (minna en 0,5 flsklengdir a sek) og hitastig 5-10 C. Po svo ad i sumum tilvikum hafi verid haegt ad komast af med mun minna vatn (kafli 5.2.5) Voxtur bleikju i matfiskeldi Voxtur bleikju ad 100 gr staerd er nieiri en hja laxi. Margt bendir til pess ad voxtur bleikju sem er kg se einnig meiri en hja laxi vid hitastig um og undir 4 C. Litid er vitad um vaxtarhrada hja bleikju sem er 1-2 kg en sennilega er hann tiltolulega litill, m.a. vegna kynproska. Hugsanlega fer ad draga ur vexti bleikjunnar begar hitastigid er komid upp i 10 C, en pad er ba vid Isegra hitastig en bekkist erlendis (kafli 5.3.1). Bleikja er bvi serlega vel adlogud ad eldi vid lag hitastig. Hugsanlega er stofnamunur a kjorhitastigi (kafli 3.1.8) og er bvi mjog brynt ad finna bann stofn sem vex best vid lag hitastig. Voxtur bleikju i matfiskeldi hefur i sumum tilvikum verid sveiflukenndur og oft a tidum verid minni en aetla mastti. Ekki er vitad um astsedur fyrir sveiflukenndum vexti hja bleikju. Til ad skyra edli vaxtasveiflna er borf frekari rannsokna (kafli og 5.3.2). Holdstudull hja bleikju er mun breytilegri en hja laxi. Yfirleitt er ban mun haerri. Vid meiri fodrun og haerra hitastig haekkar holdstudulliun (kafli 5.3.3) F65ur og fodrun Bleikja vex best begar notad er hefbundid laxafodur med hau orkuinnihaldi. Aftur a moti virdist vera haegt ad nota regnbogasilungsfodur sem inniheldur minni orku og minni hraefnisgaedi en na vidunandi vexti (kafli ). Godur arangur hefur nadst med notkun sliks fodurs her a landi (kafli 5.7.3). Hugsanlega getur verid stofnamunur a bvi hvada fodur hentar best (kafli 3.18). Mikilvaegt er ad auka rannsoknir til ad finna hagst&dustu og odyrustu fodursamsetningu fyrir bleikju. Fodurkostnadur er staersti kostnadarlidurinn i eldi laxfiska og er bvi mikid ad vinna vid ad Isekka framleidslukostnad i bleikjueldi. Litarupptaka hja bleikju hefur oft verid vandamal. Ef bleikjan er ekki alin of hratt (b.e.a.s. vid halt hitastig) virdist po nast vidunandi litarupptaka jafnvel a fiski vel undir 100

6 Bleikja d Islandi Matfiskeldi bleikju d Islandi einu kg. Gera ma rad fyrir ad fiskur alinn vid halt hitastig og i hrodum vexti purfi meira litarefni i fodrid en notad er i hefbundnu fodri til aft litarupptaka i hold! verdi vidunandi hja fiski um og undir 1 kg (kafli ). Rannsoknum a litarupptoku hja bleikju ecu mjog abotavant og er porf a ataki i peim efnum. Fra?<HIega er haegt ad fa fodurstudulinn 0,7 begar notad er fodur med 16 MJ nytanlegri orku i kg. Reynslan er ad visu yfirleitt onnur og ef vel gengur er haegt ad hafa fodurstudulinn um 1. I aaetlunum er aeskilegt ad mida ekki vid minna en 1,3 hja lifandi fiski og 1,5 hja slsegdum fiski ( ). Fodurtaka getur verid mjog sveiflukennd eins og voxturinn. Mikill munur getur verid a fodurtoku milli daga og timabila. Oftast er besta fodurtakan begar fer ad birta a morgnana eda skyggja a kvoldin (kafli og ). Bleikja tekur oft mikid fodur af botninum. Pad hentar bleikjunni betur ad vera fodrud litid i einu yfir lengri tihia. Hun laerir fljott ad fodra sig sjalfa ur sjalffodrara (kafli ). Pad virdist pvi vera aeskilegra ad nota adra fodrunartaekni vid fodrun bleikju samanborid vid lax. Pad skal einnig haft i huga ad erfdafraedilegur munur getur verid a fseduatferli hja bleikju (kafli 3.1.6), sem hugsanlega getur haft pau ahrif ad mismunandi focturtrekni hentadi fyrir mismunandi stofna bleikju Kynbroski Umfang kynbroska hja bleikju getur verid verulegt. Kynproskahlutfall er po mismunandi a milli stofna (kafli 3.1.1), einnig geta umhverfispaettir og eldisferill haft par veruleg ahrif a. Flestir stofnar bleikju hrygna a haustin. Kynproskafasinn hefst seinnihluta vetrar ef fiskurinn hefur nad lagmarksstaerdinni fyrir kynbroskann og er nsegilega feitur. Eftir pvi sem seidid er staerra seinnihluta vetrar og pad alid vid haerra hitastig og fodrad meira bess meiri likur eru a pvi ad pad verdi kynbroska um haustid (kafli 5.5). Ahrifarikasta adgerdin til ad draga ur kynbroska er ad velja stofn sem verdur seint kynbroska. Takmarkadar upplysingar eru um kynproskastterd/aldur islenskra bleikjustofna og er pvi erfitt ad gera upp a milli stofna. Samanburdarrannsoknir a kynbroskastserd/aldri islenskra bleikjustofna eru hafnar (kafli 3.2.3) og eru nidurstodur ur peim ad vsenta a naestu arum. Hsegt er ad koma i veg fyrir kynproska med pvi ad gelda hrygnuhopa (kafli 5.5.6), en pad hefur ekki ennba verid framkvseml; her a land! og er pvi reynslan af pvi engin eins og er. Pad er einnig hugsanlega liaegt ad seinka kynproskanum med Ijosastyringu, t.d. daemis med pvi ad seinka vorinu um nokkra manudi, einnig er hsegt ad hsegja a kynproskanum med pvi ad hafa fiskinn vid stodugt Ijos seinnihluta kynproskafasans (kafli 5.5.5). Frekari stadfestingar a ^essu med rannsoknum i framtidinni er porf. 8.2 Eldisadferair Strandcldi Pad hefur gengid nokkud vel ad ala bleikju i strandeldisstodvum her a landi og hafa baer stadid fyrir mestum hluta af bleikjuframleidslunni sidustu arin (kafli 5.7.2). Vegna mikins stofnkostnadar og kostnadar vid daelingu er framleidslukostnadur i strandeldisstodvum her a landi mun hserri en framleidslukostnadur i kviaeldisstodvum (sja Valdimar Gunnarsson 1988). Laekkun a stofnkostnadi, med pvi ad afskrifa storan hluta lana i nuverandi strandeldisstodvum og halda stofnkostnadi i hofi a nyjum strandeldisstodvum, asamt pvi ad fa laekkun a rafmagnsverdi er haegt ad gera bleikjuefdi i strandeldisstodvum alitlegri kost. Til pess ad bleikjan get! keppt vid laxinn um eldisrymi i strandeldisstodvum parf verd a henni ad vera jafn hatt eda haerra en a laxi. Par sem framleidslukostnadur a bleikju virdist vera jafnhar eda ha?rri en a laxi (sja kafla 9.6). Kostur vid ad nota strandeldisstodvar vid eldi a bleikju er ad hasgt er ad framleida tiltolulega stora bleikju an bess ad lenda i kynproska van damalum. Flestar strandeldisstodvarnar her a landi hafa hitastig sem er um 7 C. Ef tekin er inn bleikja sem er 100 gr i byrjun mai manadar er bun buin ad na rumu einu kg naesta vor eftir ar i eldi vid 7 C ef midad er vid sama vaxtarhrada og upp er gefid i toflu 5.1. Svipadur vaxtarferill hefur nadst i nokkrum strandeldisstodvum her a landi (kafli 5.7.2). Pad setti bvi ad vera hsegt ad slatra rumlega kg bleikju fljotlega eftir aramot og slatra henni jafnt og pett fram a seinnihluta sumars. Pennan tuna er hugsanlega hsegt ad lengja med Ijosastyringu (kafli 5.5.5). Vardandi verkpxtti, eldistsekni og uppbyggingu strandeldisstodva sja kennsluhandrit um strandeldi utgefid af Holaskola (Valdimar Gunnarsson 1991) Endernotkun a vatni ur scidaemisstodvam Hja Holalaxi h/f i adstodu Holaskola er vatn sem adur hefur verid notad fyrir laxaseidi endurnotad fyrir bleikju an nokkurrar hreinsunar med godum arangri (kafli 5.7.3). ^skilegra va^ri 101

7 Bleikja a Islandi Matfiskeldi bleikju a Islandi bo ad hreinsa vatnid adeins adur, til dsemis med bvi ad lata bad renna i gegnum setpro. l>ar sem sma halli er a landslaginu vaeri bvi audveldlega hsegt ad setja ker fyrir nedan setbrona. Pad vaeri tiltolulega odyr fjarfesting og pad eina sem pyrfti vaeru ker og litilshattar lagnadarbunadur ad og fra kerjunum. Hallinn byrfti ekki ad vera mikill, t.d. vaeri haegt ad komast af med litinn halla med pvi ad hafa kerid paimig ad pad Jiyrfti ad dsela ur bvi til ad ta-rna pad. Til ad auka surefnisinnihald vatnsins vaeri haegt ad lofta vatnid adur en bad kamii i kerid eda i kerinu sjalfu med loftunarsteinum. Til nanari skyringa a endurnotkun og loftun sja kennsluhandrit um vatns- og surefnisnotkun i laxeldi (Valdimar Gunnarsson 1990b) og loftun og surefnisbsetingu (Valdimar Gunnarsson 1990c) utgefid af Holaskola Kvi'aeldi Morg stoduvotn og strandvotn her a landi settu ad geta hen tad vel til eldis a bleikju i kvium, og pa serstaklega yfir sumarmanudina. Mjog erfitt getur verid a3 hemja ferek a vorin og haustin og varna pvi ad is eydileggi kviarnar. 1*6 ma benda a tvo stadi bar sem heilsarseldi i kvium hefur heppnast vel, hja ISNO h/f i Lonum i Kelduhverfi og hja Silfurlaxi h/f i Hraunsfirdi (kafli 5.7.1). Morg votn gsetu hugsanlega hentad til sumareldis a bleikju i kvium. I bvi sambandi ma nefna vbtn eins og Olafsfjardarvatn (Unusteinn Stefansson og Bjorn Johannsson 1983), Miklavatn i Fljotum (Unnsteinn Stefansson og Bjorn Johannsson 1978), en i pessum votnum hafa veri3 gerdar toluverdar rannsoknir sem benda til pess ad pau aettu ad henta vel fyrir bleikjueldi. Gera ma rad fyrir ad hitastigid se um og yfir 10 C i pessum votnum i 3-4 manudi. Ef gert er rad fyrir ad setja 100 gr fisk seinnihluta mai i vatnid og slatra honum um manadarmotin sept.-okt. er fiskurinn kominn i gr ef midad er vid ad hitastigid se um 10 C og viixtur se sa sami og i toflu 5.1. I»ad getur verid mismunandi eftir votnum hvad hitastigid heist hatt fram eftir hausti og hvenaer haetta er a ad isrek geti valdid tjoni. I sumum votnum vaeri pvi hugsanlega haegt ad ala fiskinn eitthvad lengur og jafnvel na honum i gr suerd. Ad sjalfsogdu er hsegt ad nota staerri seidi vid utsetningu a vorin, en vid pad eykst haettan a pvi ad stor hluti af fiskinum verdi kynproska um haustid sama ar. Ur pvi tjoni msetti hugsanlega draga med pvi ad nota stofna sem vaeru kynproska mjog seint a arinu (sja kafla 3.1^). Ef notud vaeru seidi sem vaeru 200 gr vseri hsegt ad na peim i 500 gr fyrir lok septembermanadar. Okosturinn vid sumareldi i kvium i stoduvotnum eru pen* ad pad parf ad slatra fiskinum a mjog stuttu timabili a haustin, en em adalforsenda bess ad hatt verd faist fyrir afurdina er ad tryggt se stodugt frambod. Annar moguleiki vaeri ad samnyta landeldi og kviaeldi. Til daemis i beim tilvikum par sem tiltolulega kalt vatn er i landeldisstodvum. Par vseri haegt ad ala bleikju na i stoduvatni a sumrin pegar vatnid vaeri bar heitara en i landeldisstodinni, en sidan ad flytja fiskinn upp i landeldisstodina pegar fseri ad kolna a haustin. Med pessu moti vaeri haegt ad framleida staerri fisk og slatra honum yfir mun lengra timabil. Til nanari skyringa a uppbyggingu kvia, verkbattum og eldistaekni sja kennsluhandrit um sjokviaeldi utgefid af Holaskola (Valdimar Gunnarsson 1990a) Landeldi Her a landi er mikid um 4 C heitt lindarvatn (sja kafla 9.2), einnig er ad finna S"'0 C heitt vatn a morgum stodum sem gaetu hentad vel til bleikjueldis. Reynsla er ad bleikja hefur tiltolulega godan vaxtarhrada vid lagt hitastig (kafli og 5.7.3). Hja Dyhol h/f, Blondosi hefur 50 gr bleikja vaxid upp i 533 gr a einu ari vid um 4 C hita. Petta er 35% meiri vaxtarhradi en upp er gefinii i vaxtarlikani Joblhigs (Jon 6rn Palsson 1991). Einnig ma benda a ad hugsanlega er stofnamunur a kjorhitastigi (kafli 3.18). T.d. maetti vel hugsa ser ad stofnar sem Ufa i natturunni a stodum par sem er tiltolulega lagt hitastig vaxi betur en stofnar sem lifa i vatni vid tiltolulega hatt hitastig. Full astaeda er til ad kanna betta med rannsoknum. Ef gert er rad fyrir ad byrja med eldi a bleikju sem er 100 gr i byrjun mai er haegt ad na henni i rum 600 gr a einu ari ef midad er vid 0,5% medaldagvoxt sem er heldur meira en upp er gefid i toflu 5.1. En par sem svipadur og betri voxtur hefur nadst (kafli 5.7.3) verdur betta ad teljast raunhaefur moguleiki. Pessum fiski vaeri sidan haegt ad slatra sem gr fiski fljotlega upp ur aramotum fram a seinnihluta sumars. Til ad na meiri vexti og meiri slaturstaerd er vaenlegasta leidin sennilega ad nota heitara vatn um sumarid. I pvi sambandi er bent a tvaer leidir. A) Yfir vetrarmdnudina er hcegt ad tafca vatnid beint ur lindinni, en pegar fer ad vora er mogulegt ad hita lindarvatnid upp med pvi ad veita pvi i Ion og lata sol og vinda hita vatnid upp dour en pad er notad. Pannig (etti ad vera hcegt ad nd medalhitastiginu eitthvad upp og auka pannig vaxtarhradann. B) Yfir vetrarmdnudina er vatnid tekid beint ur lindinni, en pegar fer ad vora og vorleysingarnar bunar er moguleiki ad taka venjulegt drvatn. Pannig er ha;gt ad nyta heitasta vatnid i hvert skipti, lindarvatnid 102

8 Bleikja d Islandi Matfiskeldi bleikju a Islandi um veturinn og drvatnid um sumarid. Med bvi ad hita lindarvatnid upp a sumrin eda nota arvatn yflr sumarmanudina er haegt ad fa svipadan medal hita og er i sjonum a morgum stodum her vid land. Ef midad er vid ad medalhiti um veturinn, yfir 6 manadar timabil se 3.5 C og hina 6 manudina se hann 5.5 C ad medaltali eru bad samtals 1600 daggradur yfir arid. Til samanburdar ma nefna ad betta er svipadur fjoldi daggrada og i sjonum vid Nordurland og Austurland (sja Valdimar Gunnarsson 1990a). I»ar sem pvi er ekki ha^gt ad koma vid ad taka vatnid vid upptoku lindarinnar, er h*egt ad hafa vatnstokuna toluvert fyrir nedan hana. Pegar slikt er gert eru tiltofulega miklar arssveiflur a hitastigi vatnsins. Einnig kann ad gseta floda. Pess meiri sveiflur eru a hitastigi og vatnsmagni eftir pvi sem vatnid ur lindanni er tekifl nedar i anni. Medaltalshitastig vatns sem er tekid nedarlega i liudam fer mikid eftir lofthitastigi. I»ess hmrra sem lofthitinn er pess hserra verdur hitastig arinnar. Medallofthiti er haestur a Sudurlandi (Vik i Myrdal). Arin var hann 5.5 C, og t.d. ekki nema 2.3 C a Raufahofn (Sigurjon Rist 1990). Sudurland aetti pvi ad henta best til nytingar lindaa pegar vatnstakan er vel fyrir nedan uppspretturnar. Lindarvatn nokkud fyrir nedan uppsprettur hefur verid notad af fiskeldisstod Fiskeldisbrautar F.Su. Kirkjubaejarklaustri med godum arangri (sja kafli 5.7.3). Varflandi notkun yfirbordsvatns a arsgrundvelli ma benda a ad pvi fylgja ymsir annmarkar. Mikil (160 geta att ser stad i slikum am og hitasveiflur verid miklar. I>ad getur verid erfitt med beina vatnstoku vegna framburdar eda ad is eda krap styfli eda skernmi inritak. Ef vatn er tekid ur slikum am barf ad byggja mikil mannvirki i sjalfri anni til ad standast mikil ahlaup eda ad bad er tekid um dregnlagnir um areyrar. Toluverdur kostnadur fylgir oftast slikum framkvaemdum. Pad skal einnig haft i huga ad hitastig i slikum am fylgir mjog mikid lofthitanum. Storan hluta vetursins er hitastigid vid 0 C en a sumrin getur bad i sumum tilvikum farid vel yfir 15 C. Pad ma pvi alveg eins buast vid vandamalum med fiskinn a veturna vegna lags hitastig sem getur m.a. leitt til toluverds uggaskada og vandamala a sumrin vegna pess ad hitastigid er of halt. f Mogulcikar bleikjueldis a Islandi Moguleikar bleikjueldis her a landi radast ad mestu af pvi hvernig brounin verdur i markadsmalum. Ennba er litid vitad um mbgulegt magn sem markadurinn getur tekid a moti og pad verd sem hann vill borga. Pad er ekki naegilegt ad markadsbrounin verdi hagstaed i framtidinni. Islendingar burfa ad vera samkeppnishaefir vid adrar pjodir i framleidslu a bleikju. Ekki liggja naegilega godar upplysingar fyrir um moguleika annarra bjoda i framleidslu a bleikju og hversu vel baer eru samkeppnishsefar vid islenska bleikjuframleidendur. Vardandi Noreg og Svibjod sem eru stserstu framleidendur a bleikju i heiminum (sja kafla 1.6) ma bo benda a eftirfarandi. I Svidbjod var uppgangur i bleikjueldi fyrir nokkrum arum, en framleidslan drogst fljotlega saman vegna erfidleika i eldinu. Eldid for ad mestu fram i kvi'um i stoduvotnum. A sumrin var hitastigid oft of halt og leiddi bad af ser mikil affoll a fiski, einnig er hitastigid yflr storan hluta af arinu nidur vid 0 C sem hefur gert bad ad verkum ad voxtur er tiltolulega haegur (sja kafla 5.7.1). Natturuleg skilyrdi til bleikjueldis virdast pvi almennt ekki vera vera god i Svibjod. I Noregi hefur brounin verid hseg. Mestar vonir eru bundnar vid ad ala hana i halfsoltu vatni i lokudum kvium mestan hluta arsins (sja kafla 5.7.1). Okosturinn vid pessa adferd er sa ad pad part' meiri fjarfestingu en i hefdbundinni laxeldisstod, m.a. vegna kaupa a dukum til ad loka kviunum og dadna til ad daela sjo i kviarnar. Mikilvaegt er ad safna upplysingum um samkeppnismoguleika okkar gagnvart odrum hugsanlegum storum bleikju framleidendum. Skoda ber atridi eins og landkosti, gaedi eldisfisks, fjarlaegd vid hugsanlega markadi, m.m. Slikar upplysingar gaetu sidan nyst okkur vid mat a pvi hvad stodvarnar mega kosta og hve lagur framleidslukostnadurinn parf ad vera til ad auka likurnar a pvi ad su fjarfesting sem verdur sett i bleikjueldi verdi varanleg. Til ad geta byggt upp bleikjueldi her a landi burfa natturulegar adstaeflur til pessa eldis ad vera godar og einnig barf bekkingu og fjarmagn. I>ekking og adstedur virdast vera fyrir hendi en minna er vitad um vilja lanveitenda til ad fjarmagna vaentanlega uppbyggingu bleikjueldis her a landi. /Eskilegt er ad heir sem komi til med ad proa bessa atvinnugrein a nsestu arum, seu beir adilar og stodvar sem hafa stadid ad uppby^ingu laxeldis. Pratt fyrir ad ilia hafi verid stadid ad uppbyggingu laxeldis, hafa beir sem ad henni hafa stadid fengid mikla reynslu sem kemur ad godum notum vid uppbyggingu bleikjueldis. Talsverd pekking er bvi til stadar i landinu til ad byggja upp bennan atvinnuveg, nokkud sem ekki var til stadar fyrir nokkrum arum. Seinna geta nyjir adilar og stodvar baest vid ef jakva;d proun verdur i bleikjueldi. Sennilega eru okkar mestu moguleikar vid broun bleikjueldis i framtidinni, notkun a lindarvatni i landeldisstodvum en um bad verdur fjallad i naesta kafla. Einnig eru godir moguleikar a ad endurnota vatn fra morgum seidaeldisstodvum til bleikjueldis 103

9 Bleikja d Islandi Matflskeldi bleikju a Islandi an mikillar fyrirhafnar og kostnadar. Hugsanlega getur [>essi moguleiki ba^tt rekstrarafkomu margra seidaeldisstodva i framtidinni Hcimildir og itarefni Jon Orn Pdkson, Bleikjueldi i koldu vatni Reynslutobtr am voxt. VeiSimdlastofnun. VMST-V/ bis. Sigurjon Rist, Vatns er porf. Bokautgdfa Menningarsjods. 248 bis. Valdimar Gunnarsson, Strandeldi d Islandi - Liffratoilegar forsendur og arosemi laxeldis. Sjavarfrettir 16(2): Valdimar Gunnarsson, 1990a. Sjokviaeldi. UtgeJW af Holaskola. Handrit. 128 bis. Valdimar Gunnarsson, 1990b, Vatns- og surefnisnotkun i laxeldi. Kennsluhandrit utgefid af Holaskola. 30 Ms. Valdimar Gunnarsson, I990c. Loftun og surefnisbceting. Kennsluhandrit utgefid af Holaskola. 36 bis. Valdimar Gunnarsson, Eldi d laxi strandeldisstodvum. Utgefid af Holaskola. Handrit. 39 bis. Vnsteinn Stefansson og Bjorn Johannesson Mildavatn i Fljotum. NditurufrcedinKurinn 48(l-2):24-Sl. Vnsteinn Stefansson og Bjorn Johannesson Olafsfjardarvatn varmahagur pess og efnaeiginleikar. ffigir 10 tbl. bis

10 Bleikja d islandi Landeldi 9.0 Uppbygging og rckstur landcldjsstodvar 9.1 Inngangur Margt skal varast vid uppbyggingu bleikjueldisstodva her a landi. Vid uppbyggingu nyrra stodva fyrir bleikjueldi er ekki verra ad hafa pad I huga act sparnadur og utsjonarsemi skiptir par mestu mali og obarfi er ad beina stefnunni i gjaldbrot pegar a honnunarstigi. AHt of algengt var um vanhugsadar fi'amkvsemdir vid uppbyggingu laxeldis her a landi sem setti ad vera okkur viti til varnadar. Einnig skal hafa i huga ad tiskeldi er ahsettuatvinnugrein og eru atoll innan hennar tidari en gerist og gengur i odrum atvinnugreinum. I'vi ma heldur ekki gleyma ad flest allar aastlanir innan fiskeldis her a landi hafa verid byggdar a of niikilli bjartsyni. Bleikjueldi er ny atvinnugrein. I»6 svo ad toluverd liffrsedileg pekking se fyrir hendi um tegundina, eru ymsar sta3rdir oljosar og ber ad hafa pad i huga vid asetlunargerd. Vid uppbyggingu bleikjueldis skal hafa pad ad leidarljosi ad bleikja verdi tiltolulega odyr vara i framtidinni. Aldrei skal mida vid markadsverd vorunnar pegar meta skal ardsemi framleidslunnar, heldur verdur ad fa upplysingar um framleidslukostnad samkeppnisadila eda vsentanlegra samkeppnisadila. Her a eftir verdur bent a nokkur atridi sem ad gagni mega koma vid stadarval, honnun, byggingu og rekstur bleikjueldisstodvar. 9.2 Stadarval I*egar stadur fyrir bleikjueldi er valinn skal avallt velja besta stadinn. Mestar likur eru a ad fyrirtseki sem er vel stadsett hafi lagan stofn- og rekstrarkostnad og skili meiri hagnadi eda minna tapi i framtidinni en stbd sem er med verri natturuleg skilyrdi. Pad er pvi oft full asfeeda ad fara lengra en i nsesta baejarlaek. Haft skal i huga ad pegar buid er ad velja stad og byggja stodina er ekki aftur snuid. Ef su stadsetning hefur verid oheppileg, er eigandi eda eigendur stodvarinnar komnir i alvarlega klipu. t.e. nema ad takist ad selja midur vitrum monnum stodina, eda ad lanastofnanir gefi eftir Ian sem taeplega er haegt ad treysta a. Pad sakar pvi ekki ad leita ser pekkingar a edh* fiskeldis og hvernig best er ad standa ad stadarvali og uppbyggingu pess adur en farid er i stora fjarfestingu. Hafa skal i huga ad slikt gleymdist oft pegar verid var ad byggja laxeldisstodvar. Vid stadarval parf fyrst ad liggja fyrir hvort naegilegt vatn se allt arid. Stadsetning stodvarinnar skal einnig vera pannig ad allt eda mest allt vatn se sjalfrennandi. Ef svo er ekki er rett ad gleyma pessu. Ef port' er dselingu veldur pad stofnkostnadarhaekkunar, rafmagnskostnadar vegna daelingar og ad lokum ma benda a pad ad likur a tjonum eru meiri pegar dselur eru notadar. Margra annara atrida skal gieta eins og synt er i toflu 9.1. Tafia 9.1. Nokkur atridi sem taka skal tillit til vid stadarval bleikjueldis. /. Allt eda mest aut vain skal vera sjalfrennandi, til ad halda stofn- og rekstrarhostnadi i Idgmarki. Sjalfrennandi vatn eykur einnig rekstrariiryggi stodvarinnar. 2. A stadnum skal vera mikid af godu vatni. Hitastig vatnsins skal vera pvi sem ntest 7-10 C til ad voxtar fisksins og framleidslan verdi sem mest og ardsemi fjdrfestingartnnar par af leidandi meiri. 3. Pad skal vera sem stylist i vatn til ad halda ollum kostnadi vegna lagna i Idgmarki. 4. Ottjardvinna skal vera aadveld og odyr. 5. Pad skat vera stutt i rafmagn og i vegi til ad halda peim kostnadi i Idgmarki 6. Midad skat vid ad starfsmenn but i eigin hdsntedi i ndgrenninu svo nystofnao fyrirueki purfi ekki ad standa fyrir pvi ad fjarmagna ibddabyggingar. Her a landi er mikid af lindarvatni. I pvi sambandi ma serstaklega nefna sudur- og sudvesturland og Oxafjardarsvaedid (sja Freysteui Sigurdsson 1988; Freystem Sigurdsson og Kristinn Einarsson 1988). Lindarvatn er ad finna i ollum landsfjordungum bo svo ad magnid se mjog mismunandi a mill! svaeda. A morgum svaedum er ad finna margra rummetra rennsli a sekundu eins og kemur fram a mynd 8.1. Ekki fara alltaf saman hagkvaemustu adstaedur vardandi ferskvatnstoku og oflunar jardhita. A Sudurlandsundirlendinu t.d. eru helstu lindarsva^di uppi undir fjollum i Grimsnesi, Laugardal, Biskupstungum og i Landssveit. Jardhitinn er hinsvegar mestur a undirlendinu, i nedanverdum Tungum og i Grimsnesi (Freysteinn Sigurdsson 1988). Erfitt hefur verid ad byggja upp seidaeldi fyrir laxeldi a pessum svsedum par sem ad moguleikar til toku a heitu og koldu vatni purfa ad fara saman. I>ar sem bleikjan gerir ekki eins niikfar krofur til has hitastigs vatnsins eins og laxinn eru hugsanlega miklir moguleikar til bleikjueldis i uppsveitum a Sudurlandi, eins og a morgum odrum stodum her a landi sem hafa svipadar adstxdur. 105

11 Bleikja d islandi Landeldi IVOD-JK 965-FS I (to Mynd 8.1. Meginlindarsvsedi landsins. 1) Lindir eda lindarsvsedi me5 rennsli > 5 rummetra/sek. 2) Lindir eda lindarsvsedi med rennsli 1-5 rummetra/sek. C) Timabundid rennsli a yfirbordi (Freysteinn Sigurdsson og Kristinn Einarsson 1988). Til ad stadarvalid se sem best er mjbg seskilegt ad velja stadi bar sem hsegt er ad nota heitara vatn en 4 C yfir sumarmanudina eins og er i flestum lindum her a landi. Ef eingongu er lindarvatn a svsedinu pyrfti landid ad vera bannig ad haegt vteri a odyran hatt ad byggja uppistodulon par sem haegt vaeri ad lata sol og vinda hita pad upp fyrir notkun a sumrin. A svsedum par sem basdi vseri lindarvatn og yfirbordsvatn vaeri haegt ad nota lindarvatnid a veturna begar bad er heitara og yfirbordsvatnid a sumrin begar bad er heitara. 9.3 Bygging blcjkjocldisstodvar 93.1 Hvad ber ad varast Bygging niargra laxeldisstodva her a landi var oft a tidum mjog dyr. I morgum tilvikum var begar a honnunarstigi lagdur traustur grunuur ad gjaldbroti, bo svo ad natturulegar adstaedur til eldissins vseru godar. Pad er einnig einkennandi fyrir margar bessar stodvar ad skipulag og honnun peirra er slik ad vinnuadstada er mjog slaem. Vegna mikins stofnkostnadar og lelegrar honnunar hefur verid erfitt ad framleida odyr seidi eda lax i pessuin stodvum. Fiestar bessar stodvar eru gjaldprota i dag. Pad skal hafa i huga ad fiskeldisstod med goda vinnuadstodu og gott vinnuskipulag par sem hver eldismadur afkastar miklu parf ekki endilega ad vera dyrasta lausnin. Tiltolulega einfaldur og odyr bunadur getur oft a tidum gert pad sama og flokinn og dyr habeknibiinadur. Her a eftir verdur bent a hvernig hugsanlega er best ad standa ad uppbyggingu bleikjueldisstodvar og jafnframt reynt ad benda a odyrar lausnir Vatnstaka Pad fyrsta sem huga verdur ad vid vatnstoku er ad fjarlaegd fra vatnstokustad se sem allra stydst. Hamark nokkrir tugir nietrar. Ef vatn er tekid ur uppsprettu er mikilvsegt ad byggja yfir hana og bua til brunn. Vatninu er sidan leitt um lagnir ad kerjum. Ef ekki er byggt yfir brunninn er alltaf haetta a yfirbordsmengun eda ad inntakid styflist. Par sem bvi er hiegt ad koma vid a odyran hatt er seskilegt ad byggja stora tjorn bar sem vatninu er leitt i yfir sumarmanudina til ad lata sol og vinda hita bad fyrir notkun (mynd 8.2). Pad er sidan h%gt ad nota vatn ur tjorninni yfir sumarid, 106

12 Bleikja d islandi Landeldi en a veturna er hsegt ad taka vatnid beint ur uppsprettunni og Iei5a pad beint i kerid. Med pessu moti er e.t.v. htegt ad hsekka medalhita lindarvatnsins a arsgrundvelli ur 4 C i 5-6 C, og auka voxtinn og framleidsluna um 30-50%. A peim stiidum par sem baedi er lindarvatn og yfirbordsvatn er haegt ad taka beint ur lindinni a veturna, en nota yfirbordsvatnid a sumrin. Til ad gera vatnstoku odyra pegar yfirbordsvatn er notad er hugsanlega best ad koma henni serstaklega fyrir a hverju vori. Rennsli ur am sem naer eingongu hafa yfirbordsvatn er ojafnt og barf oft a tidum mikinn og dyran bunad ef sa utbunadur a ad geta stadid allt arid. V Uppspretta I Lon til ad hita vatnid upp um sumari6 SumarlSgn Mynd 8.2. Vatnstaka hja stod sem notar lindarvatn Eldisciningar Mikilvsegt er ad leitad se ad odyrum lausnum vid val a eldiseiningum. Margar tegundir eldiseininga koma til greina og i bvi sambandi ma nefna steypt ker, duklogd ker, emulerud stalker, jardtjarnir og fleira. Margir hafa bent a ad jardtjarnir henti vel fyrir bleikju. Tiltolulega odyrt er ad byggja pser, en P861" hafo marga okosti. I pvi sambandi ma nefna ad oheimilt er ad flytja fisk smitadan af hvirtllveiki til Bandarikjanna, en hvirfilveikin hefur oftast verid tengd eldi a fiski i jardtjornum. Til ad varna bvi ad smitadur fiskur af hvirfilveiki f*ri til Bandarikjanna ef um utflutning pangad vaeri ad rseda byrfti kostnadarsamt eftirlit. Ef eldi a bleikju i jardtjornum a ser stad er aiskilegt ad flytja allan pann fisk til Evropu en bar eru ekki gerdar krofur um slikt eftirlit. Einnig er hretta a pvi ad g«di fisksins verdi verri pegar hann er alinn i jardtjornum. Bsedi geta bragdga^di bans verid abotavant og einnig getur dokkt umhverfi haft neikvaed ahrif a litfar bans. Po skal a bad bent ef slikt kzemi upp ad hsegt er ad laga betta ad niinnsta kosti ad hluta til med bvi ad ala fiskinn i kerjum nokkrar vikur fyrir slatrun (sja Valdimar Gunnarsson 1989). Einnig skal a bad bent ad oft er erfidara ad hreinsa og fylgjast med fiski i jardtjornum samanborid vid hringlaga ker. Bleikja tekur niikid fodur af botninum (kafli ), og gaeti bad haft bau ahrif ad hun geti ekki nytt ser pessa eiginleika sina i drullugum jardtjornum med peim afleidingum ad fodurstudullinn verdi oedtilega bar, Almennt hafa eldisker tekid vid af jardtjornum i Evropu og mikil uppbygging jardtjarna her a landi yrdi pvi ad teljast skref aftur i fordtidina. Sennilega er na;st odyrasti kosturinn ad dukleggja tjarnir. Undir duknum er pa hafdur pjappadur jardvegur. Best er ad hafa tjornina hringlaga par sem paer hafa mun betri hreinsieiginleika en ilangar tjarnir. tad skal einnig hafa i huga ad hver rummetri er odyrari eftir bvi sem tjornin er sta^rri. Kostnadur vid byggingu 180 rummetra hringlaga duklagdrar tjarnar i Noregi, sem var 13 m i pvermal og 2 metra djup var 108 Nkr/rununetra (982 Ikr/rummetra) sem er u.p.b. fjorum sinnum minna en kostnadur vid byggingu plastkers med steyptan botn (Naess 1989). Uppsetning a premur 13 metra duklogdum kerjum sem eru samtals um 500 rummetrar asamt fylgibunadi, en ekki mefl lognum til og fra kerjum kostar Nkr ( Ikr) a verdlagi 1986/87 (taha 9.2). Okostur vid duklagdar tjarnir er ad haetta er a pvi ad gat komi a dukinn og vidhald a peim bvi meiri en hja t.d, plast og steyptum kerjum. 107

13 Bleikja a islandi Landeldi Mynd 9.3. Unnid via uppsetningu a duklogdu keri (N*ss 1989). Tafia 9.2. Kostnadur vid uppbyggingu a premur duklogdu in kerjum sem eru 13 metrar i pvermal, meo samtals um 500 rummetrar eldisrymi asamt fylgibunadi, en an lagna a5 kerjasamstsedum. Allar tolur eru a verdlagi aranna 1986/87 (Nsess 1989, 1990). Aaetlunarged og jardvinna Dukar Steypt vid frarennsli Lagnir Ristar Teleskop Gongubryr Fodrunarkerfi Launakostnadur Skrifstofukostnadur Samtals Nkr ( Ikr) Sennilega er bridji odyrasti kosturinn duklogd ker. f>au eru yfirleitt pannig uppbyggd ad i botni beirra er bjappadur jardvegur, si9aw er oft haft jam i hlidum og dukur settur innan i ker id (sja Hafstein Helgason 1988). Vid uppbyggingu laxeldis her a land! a sidustu arum hefur fjoldi duklagdra kerja aukist a kostnad annarra kerjagerda Skipulag stodvarinnar I allt of morgum tilvikum hefur nxgilegt tillit ekki verid tekift til vinnuadstodunnar vid honnun stodva. A mynd 9.4 er dsemi um skipulag stodvar. Gert er rad fyrir ad hafa 12 stk af 13 metra breioum duklogdum kerjum sem eru 180 rummetrar hvert. Einnig er gert rad fyrir ad hafa 4 stk 8 metra breidum kerjum sem eru 50 rummetrar hvert. Gert er rad fyrir ad bessi ker verdi sveltiker og ker til ad geyma kynbroska og/eda smaan fisk sem flokkast fra. Samtals yrdi pa kerjarymid rummetrar. Til ad minnka alia erfidisvinnu og oparfa slit a dukum i kerjunum er gert rad fyrir pvi ad haegt se ad fleyta fiski um serstok ror ur kerjunum i pro. Pad yrdi ad vfeu toluverdur kostnadur vid roralagnir, en gera ma rad fyrir ad sa kostnadur skill ser med aukinni vinnuhagr&dingu. Haegt vseri ad hafa mestan hluta broarinnar ur duk til ad halda ollum kostnadi hennar i lagmarki. Til ad 108

14 Bleikja a islandi Landeldi nyta prona sem best vseri einnig haegt ad nyta hana sem sveltiker. Til daemis vseri haegt ad flytja hluta af fiskinurn ur keri i prona 1-2 vikum fyrir slatrun. Med bessu moti byrfti aldrei ad svelta allan fiskinn i kerinu ef um tiltb'lulegar smaar slatranir vseri ad rseda. I>roin myndi vera pannig byggd ad bun halladi og par sem bun vseri dypst vaeri snigill eda tiskidsela sem myndi flytja fiskinn upp i flokkunarvel. Eftir flokkun vaeri sidan hsegt ad fleyta fiskinum fra flokkunarvel ad pvi keri sem fiskurinn aetti ad fara i. Vid enda snigilsins eda fiskidselunnar vaeri einnig haegt ad koma fyrir blodgunarlmu. ^skilegt vaeri ad hafa b!6dgunarlinuna og flokkunina faeranlega pannig ad haegt vaeri ad faera hana ad snigli eda fiskidaelu begar burfa bykir. Med bessu vinnufyrirkomulagi myndi oil hat'un og erfidisvinna vera i lagniarki. Mynd 9.4. landeldisstodvar. Skipulag Midad skal vid ad hafa allan bunad sem tengist eldinu sem odyrastan og i bvi sambandi ma benda a innrennsli og krana sem oft er notad i eldisstodvum erlendis sem eru med regnbogasilung (mynd 9.5). Engin astaeda er til ad byggja yfir kerin. I'ad mynda bara gera stodina dyra og auka lilkur a pvi ad bun yrdi oardbaer. Ef astaeda er til ad byggja yfir eitthvad ba er bad heist yfir blodgunaradstodu og flokkunarvel, en bad myndi gera bad ad verkum ad ha3gt vaeri ad blodga eda flokka fiskinn i nser ollum vedrum. A stadnum byrfti sidan ad byggja sma adstodu fyrir starfsmenn og geymslu fyrir fodur og ymsan bunad. Mjog haepid er ad bad myndi borga sig ad byggja slaturadstodu fyrir stod eins og bessa, med minna eii rummetra eldisrymi. Mynd 9.5. Einfalt innrennsli og krani sem mikid er uotadur i erlendum fiskeldisstodvum. 109

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015 Nidurstiidur foreldrkiinnunr Krerbreir i mf 2015 Hve 6neg6lur ert pri med hfisndi leiksk6lns? 0% f Mjog Snegd/ur I Frekr 6negdlur &l Frekr 65negd/ur r Mjog o6ngdlur o J6kvrett er 6 leiksk6linn s6 i s6rhirsnre6i

Detaljer

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014 30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende Nr. 43/57 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014 203-2015n EØS-KOMITEEN HAR av 30. september 2014 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske

Detaljer

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Albert K. Imsland, Akvaplan-niva, Strandbúnaðarþing 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars Yfirlit erindis Lífsferill laxalúsar Hitastig og laxalús Laxalús

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Jafnretti. Stoduveiting. Seratkvasdi.

Jafnretti. Stoduveiting. Seratkvasdi. 2230 Fimmtudaginn 2. desember 1993..* Nr. 339/1990. Menntamalaradherra (D6gg Palsd6ttir hdl.) (Gudriin Margret Arnaddttir hrl.) gegn Jafnrettisradi vegna Helgu Kress (IngibjOrg Rafnar hdl.) (Hafsteinn

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

ORKUSTOFNUN VATNAM LINGAR Sk rsla OS2001/069 Verknr. 7-640820 J n Sigur ur rarinsson Skaft, eystri grein vhm 183 Rennslislyklar nr. 6, 7, 8 og 9 Unni fyrir Au lindadeild Orkustofnunar OS2001/069 N vember

Detaljer

Pridjudaginn 27. September 1994.

Pridjudaginn 27. September 1994. Nr. 381/1994. 1743 Pridjudaginn 27. September 1994. Protabu Miklagards hf. (Johann H. Nielsson hrl.) ' ' Einari Erlendssyni (Andri Arnason hrl.) Kaerumal. GjaldJ3rotaskipti. Skuldarod. Seratkvsedi. Domur

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

FiSKVINNSLUSTÖÐVA. Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ SAMTOK LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

FiSKVINNSLUSTÖÐVA. Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ SAMTOK LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA SAMTOK FiSKVINNSLUSTÖÐVA Alþingi Efhahags- og skattaneínd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA Borgartúni 35 105 Reykjavík

Detaljer

ORKUSTOFNUN VATNAM LINGAR Lykilsk rsla OS99067 Verknr. 7-640670 Skj lfandaj t, Go afoss, vhm 50 Rennslislykill nr. 5 OS99067 September 1999 ORKUSTOFNUN: Kennitala 500269-5379 - S mi 569 6000 - Fax 568

Detaljer

Skatastadavirkjun a Hofsafrett Tilhogun og umhverfi

Skatastadavirkjun a Hofsafrett Tilhogun og umhverfi Bokasafn Orkustofnunar Skatastadavirkjun a Hofsafrett Tilhogun og umhverfi Bokasafn Orkustofnunar -- - - -- _ ---- Rammaaaetlun urn nytingu vatnsafls og jarevarma Samantekt: V S Raegjof ~ og Orkustofnun

Detaljer

yvvl~y.; -'Z Y;IK pr. K...,'1.

yvvl~y.; -'Z Y;IK pr. K...,'1. yvvl~y.; r1 J 21 A f r i t. 10.12.47-1 eint SB Fer5 ao Gilsvatni og Friomundarvotnum. Sunnud. 10. agust 1947 kl. 8 til manud. 11. ago kl. 1. Fario a hesturn fra Guolaugsstooum, Blondudal. patttakendur:

Detaljer

Sprungulektarkort. Rikey Hlin Saevarsdottir. Unnie) fyrir Landsvirkjun

Sprungulektarkort. Rikey Hlin Saevarsdottir. Unnie) fyrir Landsvirkjun Sprungulektarkort Rikey Hlin Saevarsdottir Unnie) fyrir Landsvirkjun ORKUSTOFNUN Vatnamalingar Verknr.: 7-543820 Rikey Hlin Szvarsdottir Sprungulektarkort af Skaftarsvaeainu UnniQ) fyrir Landsvirkjun 0s-2002

Detaljer

LEYPI. ~tgifudagur leyfis: 19. febriar 2013 Gildir til. 19. febriar Reykjavikurborg Heilbrigbiseftirlit

LEYPI. ~tgifudagur leyfis: 19. febriar 2013 Gildir til. 19. febriar Reykjavikurborg Heilbrigbiseftirlit Reykjavikurborg Heilbrigbiseftirlit LEYPI ti1 reksturs m6ttokustoi)var fyrir hgang ai) Gufunesvegi 10 Nafn leyfishafa: Sorpa bs. Heimilisfang: Gylfaflot 5 Postnr. 1 12 Kennitala: 5 10588-1 189 ~tgifudagur

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Vatnamzelingar. Maellngar 6 dypl, straumum, botngera og gr63urpekju. Jbunn Harbard6ttlr Sverrlr 6skar Elef sen

Vatnamzelingar. Maellngar 6 dypl, straumum, botngera og gr63urpekju. Jbunn Harbard6ttlr Sverrlr 6skar Elef sen Vatnamzelingar Maellngar 6 dypl, straumum, botngera og gr63urpekju 5 Elli6avatni Jbunn Harbard6ttlr Sverrlr 6skar Elef sen Jona Finndis Jonsdottir Helga P. Finnsdottir Svava BJork Porlaksdottir Unnlb fyrlr

Detaljer

Sjálfbær próun Ny stefna fyrir Nordurlönd

Sjálfbær próun Ny stefna fyrir Nordurlönd Sjálfbær próun Ny stefna fyrir Nordurlönd Endurskodud útgáfa med markmidum og verkefnum 2005 2008 Pólitískar megináherslur anp 2004: 784 Sjálfbær tróun Ny stefna fyrir Nordurlönd Endurskodud útgáfa med

Detaljer

SAMKOMULAG UM SAMSTARF SSH OG VEGAGERDARINNAR UM UROUN SAMGONGUKERFA A HOFUDBORGARSVXEDINU

SAMKOMULAG UM SAMSTARF SSH OG VEGAGERDARINNAR UM UROUN SAMGONGUKERFA A HOFUDBORGARSVXEDINU SAMKOMULAG UM SAMSTARF SSH OG VEGAGERDARINNAR UM UROUN SAMGONGUKERFA A HOFUDBORGARSVXEDINU SSH ( Samtok sveitarfelaga a hbfu5borgarsvae3inu ) kt. 681077-0819 f.h. svaesisskipulagsnefndar hofusborgarsvaedisins

Detaljer

HITAHV(jRF OG ST(jDUGLEIKI LOFTS YFIR KEFLAVIKURFLUGVELLI

HITAHV(jRF OG ST(jDUGLEIKI LOFTS YFIR KEFLAVIKURFLUGVELLI VEDURSTOFA ISLANDS HITAHV(jRF OG ST(jDUGLEIKI LOFTS YFIR KEFLAVIKURFLUGVELLI Flosi Hrafn Sigurbsson og Hreinn Hjartarson t6ku saman UNNID FYRIR STADARVALSNEFND Reykjavik 1983 EFNISYFIRLIT Formali.........

Detaljer

Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz tfonirettinda.

Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz tfonirettinda. Post- og fjarskiptastofnun b.t. Sigurj6ns lngvasonar Sigurjon@pfs.is Suourlandsbraut 4 105 Reykjavfk Reykjavfk 15. n6vember 2016 Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz

Detaljer

A rslanoi LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS. rnorkustofnun. Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR apr[l 1973

A rslanoi LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS. rnorkustofnun. Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR apr[l 1973 rnorkustofnun LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS A rslanoi Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR 6. - 7. apr[l 1973 Eftir Jakb Bjrnssn rkumalastjra Reykjav[k, marz 1973 rnorkustofnun LANDpORF ORKUVINNSLUlDNADARINS

Detaljer

VeOurstofa islands GreinargerO

VeOurstofa islands GreinargerO VeOurstofa GreinargerO Åsdis Auounsd6ttir VeOurlag i kagafiroi Vi-G98005-UR05 Reykjavik Januar 1998 KAGAFJORDUR Her a eftir kemur yfirlit yfir helstu veourfarspætti I kagafiroi og Flj6tum. amfellelar veourathuganir

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

~ VEfJURSTOFA. ~~ islands. Greinorger& Kristin S. Vogfior8. Forkonnun mælista8a vegna flutnings SIL-sto8vorinnor OSkommodolsh61i

~ VEfJURSTOFA. ~~ islands. Greinorger& Kristin S. Vogfior8. Forkonnun mælista8a vegna flutnings SIL-sto8vorinnor OSkommodolsh61i ~ VEfJURSTOFA ~~ islands Greinorger& Kristin S. Vogfior8 Forkonnun mælista8a vegna flutnings SIL-sto8vorinnor OSkommodolsh61i Vi-G00023-JA06 ReykjavIk Desember 2000 Greinarger3 Kristin S. Vogfjoro Forkonnun

Detaljer

VINDMÆLINGAR A STJORNARSANDI

VINDMÆLINGAR A STJORNARSANDI Veourstofa Islands VINDMÆLINGAR A STJORNARSANDI Hreinn Hjartarson og Flosi Hrafn Sigurosson tokn saman Unni6 fyrir Flugmalastj6rn Reykjavik, j(mi 1983 EFNISYFIRLIT INNGANGUR..... 3 VINDATT... 3 VINDHRADI....

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

BREYTILEIKI OG EINKENNI NOKKURRA VEOURI;)ATTA EFTIR VEOURLAGI A islandi

BREYTILEIKI OG EINKENNI NOKKURRA VEOURI;)ATTA EFTIR VEOURLAGI A islandi VEDURSTOFA ISLANDS BREYTILEIKI OG EINKENNI NOKKURRA VEOURI;)ATTA EFTIR VEOURLAGI A islandi eftir Markus A. Einarsson Reykjavik 1983 EFNISYFIRLIT Bls. INNGANGUR 1 FJOLDI drkomudaga EFTIR VEBURLAGI 5 Tilh6gun

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

VEDURSTOFA ISLANDS UM GÆDI. URKOMU- OG ~URRVIDRISSpAA. eftir. Markus Å. Einarsson

VEDURSTOFA ISLANDS UM GÆDI. URKOMU- OG ~URRVIDRISSpAA. eftir. Markus Å. Einarsson VEDURSTOFA ISLANDS UM GÆDI URKOMU- OG ~URRVIDRISSpAA eftir Markus Å. Einarsson Reykjavik 1984 EFNISYFIRLIT Bls. INNGANGUR 1 AKVORBUN MARKA MILLI URKOMU OG I>URRVIBRIS 5 TULKUN URKOMU- OG I>URRVIBRISSPÅA

Detaljer

EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin

EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin Læs hele denne indlægsseddel omhyggeligt, inden du begynder at anvende dette lægemiddel. Dette lægemiddel er ordineret til dig personligt.

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur 9. SÉRÁKVÆÐI 9.1. Yfirlit húsagerða Sérbyli E1a E1b E1c E1d E2a E2b E2c E2d E2e E2f E2g E2h E2k E2i R1 R2 R2a P2 Húsagötur: Einbýlishús á einni hæð Einbýlishús á tveimur hæðum* Raðhús Parhús Samtals %

Detaljer

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system Sem jónustutæki fyrir Gira HomeServer 3 e a Gira FacilityServer er t.d. hægt a byggja inn í Gira SmartTerminal e a ServerClient 15. eir virka sem a al st ringar-,

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Göngubrýr. Íslensk hönnun. 6. apríl Magnús Arason Fagstjóri brúasviðs EFLU

Göngubrýr. Íslensk hönnun. 6. apríl Magnús Arason Fagstjóri brúasviðs EFLU Göngubrýr Íslensk hönnun 6. apríl 2018 Magnús Arason Fagstjóri brúasviðs EFLU Inngangur Samgöngusvið EFLU starfar jöfnum höndum á Íslandi og í Noregi Helstu verkkaupar eru íslenska og norska Vegagerðin

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

n og eigib framta - Steina Vasulka, - Haraldur Jonsson og Do

n og eigib framta - Steina Vasulka, - Haraldur Jonsson og Do MANUDAGUR 1 APRIL 1996 DV Eldrunir,, einangr Mewninq_ n og eigib framta - Steina Vasulka, - Haraldur Jonsson og Do Ef ft er talin yfirlftssynmg a Kjarvalsstobum a femfnfskri skjalist _A siaasta Ari hefur

Detaljer

uags. 18. des Framh. ags. 18. febr. 953.

uags. 18. des Framh. ags. 18. febr. 953. .t.m. \r...jtjl.~ I Va tusjjfi 1 1llt:; ar RAJ:t' J t Sky la J. Rist uags. 18. des. 1952. Framh. ags. 18. febr. 953. RAFORKUMALAsTJ6R I Vhm. 15 Vatnamrelingar R e n n s 1 i u r My v a t n i skyrsla. S.Rist

Detaljer

VeOurstofa Islands GreinargerO

VeOurstofa Islands GreinargerO , VeOurstofa Islands GreinargerO porsteinn Sæmundsson Mat aaurskriouhættu fyrir ofan bæinn Laugab61 i Laugardal, isafjaroardjupi Vi-G98036-UR29 Reykjavik September 1998 1. Inngangur Skyrsla su sem Mr fer

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Nr. 11/66 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins

Nr. 11/66 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins Nr. 11/66 EES-vi bætir vi Stjórnartí indi Evrópusambandsins REGLUGER FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1287/2006 2009/EES/11/13 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópu ingsins og rá sins 2004/39/EB

Detaljer

VMST-R/0114. Fiskrannsóknir á vatnasviði. sumarið Ingi Rúnar Jónsson Sigurður Guðjónsson. maí 2001

VMST-R/0114. Fiskrannsóknir á vatnasviði. sumarið Ingi Rúnar Jónsson Sigurður Guðjónsson. maí 2001 VMST-R/ Fiskrannsóknir á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum sumarið Ingi Rúnar Jónsson Sigurður Guðjónsson maí Efnisyfirlit Inngangur... Umhverfi... Framkvæmd... Niðurstöður og umræða...5 Eðlis- og efnaþættir...

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum VMST-R/0106 Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum Valdimar Ingi Gunnarsson Apríl 2001 Veiðimálastofnun Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík Sími: 567 6400 Fax 567 6420 Heimasíða: www.veidimal.is Netfang:

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Veaurstofa islands Greinargera

Veaurstofa islands Greinargera Veaurstfa islands Greinargera Svanbjrg Helga Haraldsd6ttir Fera til Frakklands g Sviss i mai - juni 1997 Vi-G97026-UR21 Reykjavik Oktber1997 Efnisyfirlit Inngangur 3 Yfirlit 3 Rastefnan 3 Ar6lla - snj6athuganir,

Detaljer

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl. Leiðbeinandi vextir fyrir sparisjóðina gildir frá 1. apríl 2008 Vaxtatilkynning nr. 417 INNLÁN Vextir alls á ári 1. ALMENNIR SPARIREIKNINGAR: 1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2. MARKAÐSREIKNINGAR:

Detaljer

LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA

LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA TIL LEKSJONEN Fokus: Kjøpmannen og den verdifulle perla. Tekst: Matt 13.45 Likning Kjernepresentasjon MATERIELL: Plassering: Hylle for likningar Deler: Gulleske med kvitt

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid Matteus: Tid: Tidleg på 60-talet e.kr. Forfattar: Apostelen Matteus. Adressat: Jødar. Markus: Tid: En gang på 60- talet e.kr. Forfattar: Johannes Markus Adressat: Romarar

Detaljer

HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD

HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD /-;-/ (""' r Vel5urstofa Islands,,,.. HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD eftir Markus - Å. Einarsson Reykjavik 1989 EFNISYFIRLIT INNGANGUR.......................... 1 UTREIKNINGUR MEDALHITA OG HITALEIDRETTINGAR

Detaljer

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977 ISLANDSKE DIKT Frå Solarljoé til opplysningstid (13. hundreåret - 1835) Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND FONNA FORLAG 1977 INNHALD FØREORD ved Ivar Orgland 7 SOLARLJOD 121 &ORIR JOKULL STEINFINNSSON (D.

Detaljer

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Saltfiskhandbókin Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Efnisyfirlit Útgefandi: Matís ohf Umsjón með útgáfu: Páll Gunnar Pálsson AVS - rannsóknarsjóður í sjávarútvegi styrkti

Detaljer

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Júní 2008 Vegagerðin Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Reynsla annarra landa... 4 2.1 Samantekt... 4 2.2 Noregur...

Detaljer

YDRMJlYEITI FRJI SYIRTSENGI

YDRMJlYEITI FRJI SYIRTSENGI ~ ORKUSTOFNUN LJ=jJARE)HTADELD YDRMJlYET FRJ SYRTSENG,. FRUMAA:TLUN UM VARMAVETU,.,.,. TL pettbyls A SUDURNESJUM OSJHD7302 JAN. 1973 r.r:::l ORKUSTOFNUN WJARf)HTADELD VRMVE FRi SVRSENG, FRUMAA:TLUN UM

Detaljer

«Ny Giv» med gjetarhund

«Ny Giv» med gjetarhund «Ny Giv» med gjetarhund Gjetarhundnemda har frå prosjektleiinga i «NY GIV I SAUEHOLDET» som HSG står bak, fått ansvar for prosjektet «KORLEIS STARTA MED GJETARHUND FOR FØRSTE GANG». Prosjektet går ut på

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Frumframleiðsla og annað dýrahald

Frumframleiðsla og annað dýrahald Áhættu- og frammistöðuflokkun Frumframleiðsla og annað dýrahald Mat á eftirlitsþörf með frumframleiðslu og öðru dýrahaldi Útgáfa: 12.1.2018 0 STAÐFESTING Á GILDISTÖKU Frumframleiðsla og annað dýrahald

Detaljer

Birger og bestefar På bytur til Stavanger

Birger og bestefar På bytur til Stavanger Birger og bestefar På bytur til Stavanger Små skodespel laga for mellomtrinnet Forfattarar: Ola Skiftun og Sigrun Fister Omarbeidd til skodespel av Stavanger Sjøfartsmuseum Denne dagen var heilt spesiell,

Detaljer

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar mbl Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnarr Áfangaskýrslaa 2009 Veðurvaktin Verkefnið er fjármagnað af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar Vinnuhópur um veðurfarsaðlögun

Detaljer

Aukin framleiðsla Arnarlax á laxi í Arnarfirði um tonn Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

Aukin framleiðsla Arnarlax á laxi í Arnarfirði um tonn Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum 201502065 Aukin framleiðsla Arnarlax á laxi í Arnarfirði um 7.000 tonn Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum 1 INNGANGUR 1.1 Athugun Skipulagsstofnunar Þann 1. apríl 2015 sendi Arnarlax ehf.

Detaljer

SPAD6MARNIR UM ISLAND

SPAD6MARNIR UM ISLAND JONAS GUE>MUNDSSON: SPAD6MARNIR UM ISLAND REYKJ'AVlK 1941 - STEINDORSPRENT H.F. L Su.maria 1937 fengu ymsir menn her a landi senda f. p6sti dalitla b6k a ensku, sem bar hio einkennilega nafn,,icelands

Detaljer

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Rit LbhÍ nr. 8 Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Ásdís Helga Bjarnadóttir 2006 Rit LbhÍ nr. 8 ISSN 1670-5785 Ásdís Helga Bjarnadóttir Golfvellir

Detaljer

Vedurstofa islands Greinargerd

Vedurstofa islands Greinargerd Vedurstofa islands Greinargerd Svanbjorg Helga Haraldsd6ttir Jardskjålftamælingar til ad skynja snj6fl60 - tilraunaverkefni Vi-G96023-UR22 Reykjavik Juni 1996 Veourstofa Islands - snjoflooavarnir Jaroskjålftamælingar

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

SAMNINGUR um frainkvxmd uppgjors verobrefavioskipta og fleira.

SAMNINGUR um frainkvxmd uppgjors verobrefavioskipta og fleira. i313,c-2 SAMNINGUR um frainkvxmd uppgjors verobrefavioskipta og fleira. Seolabanki islands kt. 560269-4129, Kalkofnsvegi 1, Reykjavik, (her eftir nefndur Seolabankinn), og Verobrefaskraning islands hf.

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

JIRDGUFUIFLSTUO. FRUMAtETLUN UM 8MW, 12MW, 16MW OG 55MW AFLSTOD MED TILLITI TIL VIRKJUNAR I NAMAFJALLI EDA KROFLU SEPT.

JIRDGUFUIFLSTUO. FRUMAtETLUN UM 8MW, 12MW, 16MW OG 55MW AFLSTOD MED TILLITI TIL VIRKJUNAR I NAMAFJALLI EDA KROFLU SEPT. ~ORKUSTOFNUN L..:...t::...JJARf)HTADELD JRDGUFUFLSTUO.- FRUMAtETLUN UM 8MW, 12MW, 16MW OG 55MW.. AFLSTOD MED TLLT TL,, VRKJUNAR NAMAFJALL.. EDA KROFLU SEPT. 1973 OSJHD 7318 rjt=l0rkustofnun Ll:.JJARBHTADELD

Detaljer

11 Omformingar. Bakgrunn. Utelating av setningsledd

11 Omformingar. Bakgrunn. Utelating av setningsledd 11 Omformingar Bakgrunn 126 Forklaringsmodell. Mange syntaktiske konstruksjonar blir lettare å forstå dersom ein kan tillate seg å framstille dei som avleiingar av underliggjande strukturar. Slike avleiingar

Detaljer

MÅNADSPLAN APRIL FOR BLÅKLOKKE

MÅNADSPLAN APRIL FOR BLÅKLOKKE Nymannsbråtet barnehage MÅNADSPLAN APRIL FOR BLÅKLOKKE Månadens tema;.«nysgjerrigper» - vann, trafikk Månadens sang: To dråper vann Sosial kompetanse; Vennskap Fagområde: natur, miljø og teknikk og nærmiljø

Detaljer

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN 16. janúar 2009 Moskva 13 Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum Skráð af Dómsmálaráðuneyti Rússlands hinn 16. febrúar 2009 Skráningarnúmer

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

Veiðimálastofnun. Rannsóknir á fiskstofnum Apavatns Benóný Jónsson Magnús Jóhannsson VMST/13013

Veiðimálastofnun. Rannsóknir á fiskstofnum Apavatns Benóný Jónsson Magnús Jóhannsson VMST/13013 VMST/1313 Rannsóknir á fiskstofnum Apavatns 212 Benóný Jónsson Magnús Jóhannsson Veiðimálastofnun Veiðinýting Lífríki í ám og vötnum Rannsóknir Ráðgjöf Forsíðumynd: Apavatn Mynd: Magnús Jóhannsson VMST/1313

Detaljer

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Unnið fyrir Arnarlax Margrét Thorsteinsson Cristian Gallo Maí 2016 NV nr. 15-16 Náttúrustofa Vestfjarða Sími: 456-7005 Kennitala:

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

NATTURUFAR A S SLTIARNARNE,S I

NATTURUFAR A S SLTIARNARNE,S I NATT U R.IJFAR. A S E LT IAR.NAITN E, S I NATTURUFAR A S SLTIARNARNE,S I s

Detaljer

VeOurstofa islands GreinargerO

VeOurstofa islands GreinargerO VeOurstofa islands GreinargerO ~orsteinn Arnalds (ritstj6ri) Tilraunahættumat fyrir isafjoro, SiglufjorO og NeskaupstaO - verkaætlun Vi-G98043-UR32 Reykjavik November1998 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Samantekt

Detaljer

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR Íslensk netverslun áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR Íslensk netverslun áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni 978-9935-9275-1-4 2018 Rannsóknin var

Detaljer

A/ ) i SOsi mismunandi upphafstima kjarasamninga 6 hinum almenna vinnumarkadi skal gildandi. Fjirmfla- og efnahagsrioherra f.h.

A/ ) i SOsi mismunandi upphafstima kjarasamninga 6 hinum almenna vinnumarkadi skal gildandi. Fjirmfla- og efnahagsrioherra f.h. Fjirmfla- og efnahagsrioherra f.h. rikissjrids annars vegar og F6lags hdsk6lakennara hins vegar gera med s6r svofellt SAMKOMULAG um brel,tingar og framlengingu r{ kjarasamningi aoila Inngangur Adilar eru

Detaljer

Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi

Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi Þóra Valsdóttir Brynhildur Pálsdóttir Theresa Himmer Nýsköpun og neytendur Skýrsla Matís 32-09 September 2008 ISSN 1670-7192 Titill / Title Höfundar /

Detaljer

Hámarkshraði á tveggja akreina

Hámarkshraði á tveggja akreina Hámarkshraði á tveggja akreina þjóðvegum Athugun á norskri aðferð við ákvörðun hámarkshraða Nóvember 2004 Einar M. Magnússon Þórólfur Nielsen Haraldur Sigþórsson Unnið af: Einari Má Magnússyni og Þórólfi

Detaljer

Nokkur blöð úr Hauksbók

Nokkur blöð úr Hauksbók Hugvísindasvið Nokkur blöð úr Hauksbók nokkur atriði nokkuð endurskoðuð Ritgerð til B.A. prófs Pavel Vondřička maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska fyrir erlenda stúdenta Nokkur blöð úr Hauksbók

Detaljer

Gründercamp Samarbeid skule næringsliv

Gründercamp Samarbeid skule næringsliv Gründercamp Samarbeid skule næringsliv Kva er gründercamp? Treningsleir i kreativitet og nyskaping Elevane får eit reelt oppdrag med ei definert problemstilling Skal presentere ei løysing innanfor eit

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

MÅNADSBREV FOR APRIL GRØN

MÅNADSBREV FOR APRIL GRØN MÅNADSBREV FOR APRIL GRØN Oppsummering/ evaluering av månaden Også denne månaden har me vore mykje ute. Prøver å komma oss ut to gonger i løpet av dagen om veret er nokon lunde ok. Det er mykje sykling

Detaljer

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur Handbók um Umferðarmerki Inngangur Útgefandi Vegagerðin og Reykjavíkurborg Mars 2013 Efnisyfirlit Almennar reglur... 2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja... 3 Merkjaplötur... 3 Litur, lögun, stærð og

Detaljer