heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum"

Transkript

1 Kaupleiðbeiningar heimilistæki Sumar vörurnar sem sýndar eru hér gætu verið ófáanlegar tímabundið í versluninni. Vinsamlega hafið samband við starfsfólk okkar eða kíkið á is til að fá frekari upplýsingar. Til að fá ítarlegri upplýsingar um vörurnar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða vefinn okkar. Allar einingarnar okkar þarf að setja saman. VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum ekki í gildi. Rétt verð má nálgast á vefnum, eða hjá ráðgjafa innréttingadeildar.

2 HEIMILISTÆKI SEM TREYSTA MÁ Á Okkar markmið er að hanna heimilistæki sem auðvelda þér heimilislífið og hjálpa þér að lifa sjálfbærara lífi heima hjá þér. Þau eru hlaðin snjallri virkni og gerð til þess að þola hversdagslífið í eldhúsinu, nú og um ókomin ár. Heimilistækin eru hönnuð með það í huga að falla vel við heildarútlit eldhússins og þau passa einstaklega vel saman. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til þess að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

3 03 HELLUBORÐ /32 EFNISYFIRLIT Heimilistækjafjölskyldur Ofnar Örbylgjuofnar og örbylgjuofnar m blæstri.22 Helluborð Eldavélar Háfar Kæli- og frystiskápar Uppþvottavélar og þvottavélar Ábyrgðarskilmálar HÁFAR /48 KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR /66 UPPÞVOTTAVÉLAR /82

4 FINNDU HENTUG HEIMILISTÆKI SEM PASSA SAMAN Það þarf að hugsa út í margt þegar ný eldhús eru undirbúin. Hvaða útlit viltu? Hvers konar virkni þurfa heimilistækin að búa yfir? Hefur þú efni á þeim stíl sem þig langar í? Til að auðvelda þér valið þá höfum við sett saman nokkrar fjölskyldur af heimilistækjum sem passa saman og passa við eldhúsin okkar. Frekari upplýsingar um einstöku heimilistækin okkar eru á næstu síðum í þessum kaupleiðbeiningum.

5 05 NÚTÍMALEG HÖNNUN Í HVÍTU Heimilistæki í háglans hvítu skerpa línurnar í eldhúsinu BEJUBLAD ofn, helluborð og örbylgjuofn hafa aukna virkni, þrýstitakka og nokkur eldunarstig, og eru því alveg jafn nútímaleg og þau líta út fyrir að vera. BEJUBLAD ofn, hvítt gler ,- BEJUBLAD spanhelluborð, 59, hvítt ,- BEJUBLAD örbylgjuofn, hvítt ,- BEJUBLAD háfur, hvítt ,- KLASSÍSK FJÖLSKYLDA MEÐ FRÁBÆRA EIGINLEIKA RAFFINERAD ofn og örbylgjuofn eru klassísk heimilistæki með nútímalegu yfirbragði. Þau eru fullkomin fyrir þá sem elska að elda og baka, þar sem þau búa yfir frábærum eiginleikum. Svo má nota þau með FOLKLIG spanhelluborði með hraðsuðu, til að steikja eða sjóða mat á stuttum tíma, og MOLNIGT háfur úr ryðfríu stáli passar fullkomlega inn í þessa samsetningu. RAFFINERAD ofn, ryðfrítt stál ,- RAFFINERAD örbylgjuofn, ryðfrítt stál ,- FOLKLIG spanhelluborð með hraðsuðu, 58, svart ,- MOLNIGT veggfestur háfur, 60, ryðfrítt stál ,-

6 06 ÞAÐ HELSTA SEM ÞÚ ÞARFT Þessi fjölskylda býður upp á allar helstu stillingarnar sem þú þarft, á ótrúlegu verði. Hönnunin er hreinleg og LAGAN ofn, helluborð og háfur passa fullkomlega við hvert annað. Þú hefur allt við hendina og getur auðveldlega eldað og bakað. LAGAN ofn ,- LAGAN helluborð ,- LAGAN háfur ,- FJÖLSKYLDA FYRIR HEFÐBUNDIN ELDHÚS Hefðbundinn stíll þýðir ekki endilega gamaldags heimilistæki. GRÄNSLÖS ofn og örbylgjuofn í beinhvítu eru fullkomin í gamaldags eldhús þó þau bjóði upp á allar nútímalegu stillingarnar sem þú þarft. Fáðu þér svo OTROLIG spanhelluborð, sem notar allt að 40% minna af orku og 50% af venjulegum eldunartíma. GRÄNSLÖS ofn, beinhvítt ,- VINDRUM háfur, beinhvítt ,- OTROLIG spanhelluborð ,- GRÄNSLÖS örbylgjuofn, beinhvítt ,-

7 07 SVART OG STÁL FYRIR LISTRÆN ELDHÚS REALISTISK ofn í ryðfríu stáli og FRAMTID örbylgjuofn, BARMHÄRTIG keramíkhelluborð og LUFTIG veggfestur háfur passa vel í stílhrein eldhús með nútímalega virkni. Ofninn getur eldað marga rétti í einu án þess að bragð berist á milli, þökk sé blástursvirkninni, og örbylgjuofninn er með gufuvirkni, fyrir fljótlega og holla rétti. REALISTISK ofn, ryðfrítt stál ,- LUFTIG veggfestur háfur, ryðfrítt stál ,- BARMHÄRTIG keramíkhelluborð, 59 cm, svart ,- FRAMTID örbylgjuofn, ryðfrítt stál ,- ELDHÚS FYRIR SÆLKERA KULINARISK ofnar og háfar eru með hreinar línur og nútímalegt yfirbragð, með eiginleika á borð við 100% hreina gufueldun. Heimilistækin fara vel með HÖGKLASSIG spanhelluborði með sveigjanlegum svæðum, þar sem hægt er að renna pönnum og pottum á milli svæða til þess að aðlaga hitastig helluborðsins. KULINARISK pýrólýtískur ofn, ryðfrítt stál ,- KULINARISK gufuofn, ryðfrítt stál ,- HÖGKLASSIG spanhelluborð, 78, Svart ,- KULINARISK veggfestur háfur, ryðfrítt stál/gler ,-

8 OFNAR Ofnarnir okkar eru frábærlega vel gerðir til að mæta öllum þínum þörfum í eldamennskunni. Þeir eru með margs konar virkni og innbyggðum aukahlutum til þess að gera eldamennskuna ánægjulegri og auðveldari. Hvort sem þú ert að leita eftir flóknari eldunaraðferðum eða hentugum sjálfhreinsibúnaði, þá höfum við rétta ofninn fyrir þig. Þú getur staðsett hann þar sem þú vilt í eldhúsinu til að skapa gott vinnuflæði fyrir þig. Þú velur einfaldlega þann ofn sem hentar því hvernig þú vilt elda og staðsettu hann þar sem það auðveldar þér eldamennskunna. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

9 09 MARGS KONAR VIRKNI HJÁLPAR ÞÉR AÐ FÁ SEM MEST ÚT ÚR OFNINUM. Þegar eldað er með GUFUELDUN þá hitna matvælin hægt og því haldast næringarefnin betur í þeim. Með því að blanda saman GUFUELDUN og BLÆSTRI færð þú ákjósanlegt raka- og hitastig, sem gera matvælin safarík að innan og brún og stökk að utan. BLÁSTUR MEÐ HRINGRÁS veitir þér hraða og jafna dreifingu á hitanum svo hægt sé að elda marga rétti á sama tíma án þess að bragðið berist á milli. Steikin verður alltaf fullkomin þegar innbyggður KJÖTHITAMÆLIR er notaður. Það er auðveldara að velja réttar stillingar fyrir mismunandi matvæli og uppskriftir þegar notuð eru FORSTILLT ELDUNARKERFI. Þú getur bakað og eldað á mörgum hæðum með því að nota meðfylgjandi AUKAHLUTI. Blástur með hringrás veitir þér hraða og jafna dreifingu á hita um allan ofninn.

10 10 STÆRRA innanmál með allt að fimm mismunandi eldunarhæðum tryggir nægt pláss fyrir matvælin sem þú vilt elda. Þú getur GRILLAÐ kjöt og grænmeti, eða fengið fallega gyllingu ofan á ofnréttinn þar sem viftan blæs hitanum beint á matvælin. Með sérstökum stillingum getur þú látið GERDEIGIÐ hefast áður en það byrjar að bakast, SÓTTHREINSAÐ mataríláti og ÞURRKAÐ matvæli. Stillingar fyrir BRAUÐ og PIZZU gera brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn stökkan. Tvö pör af ÚTDRAGANLEGUM BRAUTUM auðvelda þér að setja í ofninn og taka úr honum, og gera það öruggara. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið á öllum ofnunum, örbylgjuofnunum og örbylgju- og blástursofnunum er meðhöndlað með KÁMVÖRN.

11 11 SVONA VELUR ÞÚ OFNINN ÞINN 1. Íhugaðu matreiðsluþarfir þínar. Hve oft og hve mikið eldar þú? Ertu hrifnari af einfaldri matreiðslu eða matreiðslu fyrir lengra komna? 2. Íhugaðu stílinn í eldhúsinu þínu hefðbundinn eða nútímalegur og veldu svo ofn í þeim stíl. Fjöldi aðgerða og lykilstillingar Hefðbundnir ofnar Blástursofnar með hringrás Ofnar sem þarf að handþvo Ofnar með sjálfhreinsibúnaði/ pýrolýtískri hreinsun Takkar 4 hæðir fyrir plötur 3 stillingar LAGAN GÖRLIG Takkar REALISTISK TJÄNLIG 5 hæðir fyrir plötur 6 stillingar Takkar Stafrænn skjár með hvítum stöfum 4 til 5 hæðir fyrir plötur 9 stillingar 2 pör af útdraganlegum brautum Stærra innanmál RAFFINERAD BEJUBLAD MIRAKULÖS GRÄNSLÖS MIRAKULÖS GRÄNSLÖS Snertiskjár KULINARISK KULINARISK Stafrænn skjár með hvítum stöfum 5 hæðir fyrir plötur 19 til 21 stillingar 2 pör af útdraganlegum brautum Stærra innanmál Innbyggður kjöthitamælir Sérstakar stillingar til að hefa deig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli Snertiskjár Stafrænn skjár með hvítum stöfum 5 hæðir fyrir plötur 24 stillingar Forstillt eldunarkerfi Hægt að festa uppáhalds stillingarnar í minnið Innbyggður kjöthitamælir Sérstakar stillingar til að hefa deig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli Gufuhreinsun KULINARISK

12 12 LAGAN OV3 ofn A GÖRLIG ofn , ,- Hvítt Ryðfrítt stál A Örbylgjuofn sem passar við: VÄRMA ryðfrítt stál Hægt er að nota undirhitann til að baka smákökur, bökur og pizzur. Grillstilling fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Undirhiti til að baka smákökur eða bökur með stökkum botni. Grillstilling fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Undirhiti til að baka smákökur eða bökur með stökkum botni. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 1 bökunarplata. 1 ofngrind. 1 bökunarplata. 1 ofngrind. 3 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 55 lítrar. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,4 D56 H58,9 3 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 55 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,4 D56 H58,9 cm

13 13 REALISTISK ofn A REALISTISK ofn , ,- Ryðfrítt stál Grágrænt A Örbylgjuofn sem passar við: FRAMTID ryðfrítt stál Blástur með hringrás leyfir þér að elda marga rétti í einu án þess að bragð berist á milli. Þú getur eldað og bakað á mörgum hæðum, en blástur með hringrás veitir þér hraða og jafna dreifingu á hita um allan ofninn. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 6 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 6 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

14 14 TJÄNLIG ofn A TJÄNLIG , ,- Ryðfrítt stál Dökkgrátt ofn A Örbylgjuofn sem passar við: HUSHÅLLA ryðfrítt stál Undir- og yfirhiti hentar vel fyrir stökka ofnrétti og hægeldaða pottrétti. Það er auðvelt að elda og baka á mörgum hæðum með ofngrindunum og bökunarplötunum sem fylgja. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 6 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm 6 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm

15 15 TJÄNLIG ofn RAFFINERAD A A A , ,- Drappað Ryðfrítt stál ofn Örbylgjuofn sem passar við: RAFFINERAD ryðfrítt stál Þú getur grillað kjöt og grænmeti, eða fengið fallega gyllingu ofan á ofnréttinn þar sem viftan blæs hitanum beint á matvælin. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tímastillir gefur frá sér hljóðmerki við lok eldunartíma. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 6 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti og hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

16 16 BEJUBLAD ofn BEJUBLAD A A + + A ofn , ,- Hvítt gler Dökkgrátt gler Örbylgjuofn sem passar við: BEJUBLAD hvítt gler Örbylgjuofn sem passar við: BEJUBLAD dökkgrátt gler Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling er fullkomin þegar baka á smákökur og bökur með ljúffengri fyllingu. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 65 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 13A. B59,5 D56,4 H59,5 cm

17 17 MIRAKULÖS ofn GRÄNSLÖS + + A A ofn , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Örbylgjuofn sem passar við: MIRAKULÖS Örbylgjuofn sem passar við: GRÄNSLÖS ryðfrítt stál Stærra innanmál og fimm hæðir til að elda á tryggja að þú hefur nægt pláss fyrir matvælin sem þú vilt elda. Þú getur eldað og bakað á mörgum hæðum, en blástur með hringrás veitir þér hraða og jafna dreifingu á hita um allan ofninn. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H 58,9 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

18 18 GRÄNSLÖS ofn MIRAKULÖS + + A A pýrólýtískur ofn , ,- Beinhvítt Ryðfrítt stál s Örbylgjuofn sem passar við: GRÄNSLÖS beinhvítt Örbylgjuofn sem passar við: MIRAKULÖS Þú getur grillað kjöt og grænmeti, eða fengið fallega gyllingu ofan á ofnréttinn þar sem viftan blæs hitanum beint á matvælin. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Sjálfhreinsibúnaður sem brennir fitu- og matarleifar til ösku sem auðvelt er að þurrka upp. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Innbyggður kjöthitamælir. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Sjálfvirk læsing á meðan sjálfhreinsun stendur. Það er í lagi að snerta hitaeinangraða hurðina sem er úr fjórföldu gleri, sama hvaða stillingar þú ert að nota við eldunina. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 1 ofngrind. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 innbyggður kjöthitamælir. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm

19 19 GRÄNSLÖS pýrólýtískur ofn A + KULINARISK A + ofn með gufustillingu 72l , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Örbylgjuofn með blæstri sem passar við: GRÄNSLÖS ryðfrítt stál Örbylgjuofn með blæstri sem passar við: KULINARISK Sjálfhreinsibúnaðurinn auðveldar þér að hreinsa ofninn, fitu- og matarleifar eru brenndar til ösku sem auðvelt er að þurrka upp. Með því að blanda saman gufu og heitum blæstri færð þú ákjósanlegt rakaog hitastig, sem gerir matvælin safarík að innan og brún og stökk að utan. Sjálfhreinsibúnaður sem brennir fitu- og matarleifar til ösku sem auðvelt er að þurrka upp. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Innbyggður kjöthitamælir. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Yfirhiti gefur fallega gyllingu á ofnrétti og eftirrétti. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Sjálfvirk læsing á meðan sjálfhreinsun stendur. Það er í lagi að snerta hitaeinangraða hurðina sem er úr fjórföldu gleri, sama hvaða stillingar þú ert að nota við eldunina. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 innbyggður kjöthitamælir. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 9 stillingar. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm Gufa og heitur blástur stjórna raka- og hitastiginu þegar verið er að steikja eða baka. Snertiskjár þar sem hægt er að stilla tungumál, hljóðmerki, birtustig o.s.frv. Sérstakar stillingar til að hefa gerdeig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Innbyggður kjöthitamælir. Tvö pör af fullútdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur með gufu. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Hraðupphitun sem hitar upp ofninn á nokkrum mínútum. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 innbyggður kjöthitamælir. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 21 stilling. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

20 20 KULINARISK pýrólýtískur ofn A + KULINARISK A ofn með gufustillingu 43l , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Örbylgjuofn með blæstri sem passar við: KULINARISK Örbylgjuofn með blæstri sem passar við: KULINARISK Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Sjálfhreinsibúnaður sem brennir fitu- og matarleifar til ösku sem auðvelt er að þurrka upp. Snertiskjár þar sem hægt er að stilla tungumál, hljóðmerki, birtustig o.s.frv. Sérstakar stillingar til að hefa gerdeig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Innbyggður kjöthitamælir. Tvö pör af fullútdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Sjálfvirk læsing á meðan sjálfhreinsun stendur. Það er í lagi að snerta hitaeinangraða hurðina sem er úr fjórföldu gleri, sama hvaða stillingar þú ert að nota við eldunina. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 innbyggður kjöthitamælir. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 gljábrennd ofnskúffa. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 19 stillingar. 5 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 72 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H58,9 cm Þegar eldað er með gufu hitna matvælin hægt og því haldast næringarefnin betur í þeim. Gufuhitun sem heldur bragði og næringarefnum matvælanna betur. Gufa og heitur blástur stjórna raka- og hitastiginu þegar verið er að steikja eða baka. Forstillt eldunarkerfi fyrir mismunandi matvæli og uppskriftir. Hægt er að festa inn í minnið uppáhalds stillingarnar þínar. Snertiskjár þar sem hægt er að stilla tungumál, hljóðmerki, birtustig o.s.frv. Sérstakar stillingar til að hefa gerdeig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli. Innbyggður kjöthitamælir. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Sérstök bökunarstilling til að baka smákökur og bökur með gufu. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Gufuhreinsun sem leysir upp brunabletti, fitu og matarleifar sem er svo auðvelt að þurrka upp. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. 1 innbyggður kjöthitamælir. 1 gljábrennd bökunarplata. 1 ofngrind Hliðargrindur sem hægt er að taka úr. 24 stillingar. 4 hæðir fyrir plötur. Barnalæsing. Rúmtak: 43 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H45,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

21 Þegar eldað er með gufu halda matvælin bragði og næringarefnum betur og maturinn verður safaríkari og betri

22 ÖRBYLGJUOFNAR Þegar asi hversdagsins flækist fyrir þér er örbylgjuofn og sambyggður örbylgjuog blástursofn fullkomnir kostir á allan hátt. Þeir eru fljótvirkir, sparsamir og henta vel til að hita upp eða afþíða. Og nútímatæknin gerir okkur kleift að bjóða upp á örbylgjuofna sem þú getur treyst fullkomlega til að sjá um alla þína matseld og bakstur. Fáðu þér einnig hefðbundinn ofn í sama stíl það lítur vel út og veitir þér aukinn sveigjanleika í eldhúsinu. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

23 23 UPPSETNING SEM VIRKAR VEL Settu innbyggðan örbylgjuofn í háan skáp eða veggskáp, þannig nýtist plássið vel og þannig er hægt að raða eldhúsinu upp svo þú náir fram því vinnuflæði sem hentar þér best. ÖRBYLGJUOFN MEÐ BLÆSTRI getur verið hentug lausn fyrir þá sem kjósa fjölbreytni, en vilja ekki hafa tvo venjulega ofna í eldhúsinu. Þú getur notað hann til að hita snöggt upp eða afþíða, eða reitt þig eingöngu á hann hvort sem þú ætlar að grilla, baka eða steikja.

24 24 SVONA VELUR ÞÚ ÖRBYLGJUOFNINN ÞINN 1. Íhugaðu þarfir þínar við matreiðsluna og eldhúsrýmið. Veldu þá eiginleika og stillingar sem henta þér. 2. Hafðu útlit eldhússins í huga við valið og veldu örbylgjuofn í stíl. Örbylgjuofnar Helstu eiginleikar Flýtistart Hröð afþíðing Gufueldunarsett Rúmtak 20 l Hægt að setja upp í veggskáp eða háan skáp VÄRMA Flýtistart FRAMTID HUSHÅLLA 3D kerfi sem jafnar dreifingu hitans Gufueldunarsett Rúmtak 20 l Hægt að setja upp í veggskáp eða háan skáp Flýtistart BEJUBLAD RAFFINERAD Hröð afþíðing 3D kerfi sem jafnar dreifingu hitans Grill Bökunardiskur Rúmtak 31 l Getur farið undir borðplötu Grill GRÄNSLÖS MIRAKULÖS Hröð afþíðing Flýtistart Rúmtak 46 l Getur farið undir borðplötu SAMBYGGÐIR ÖRBYLGJU- OG BLÁSTURSOFNAR Helstu eiginleikar Blástursofn og örbylgjuofn 3D kerfi sem jafnar dreifingu hitans Grill Hröð afþíðing Flýtistart Rúmtak 43 l Getur farið undir borðplötu RAFFINERAD Blástursofn og örbylgjuofn Grill Flýtistart Brauð- og pizzustilling Rúmtak 43 l Getur farið undir borðplötu GRÄNSLÖS Blástursofn og örbylgjuofn Grill Flýtistart Brauð- og pizzustilling Sérstakar stillingar til að hefa gerdeig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli Snertiskjár Rúmtak 43 l Getur farið undir borðplötu KULINARISK

25 25 VÄRMA FRAMTID örbylgjuofn örbylgjuofn , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Hröð afþíðing fyrir fjórar tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt og fuglakjöt. Til að elda fljótlega og holla máltíð getur þú notað gufueldunarsettið til að elda mismunandi tegundir af matvælum, t.d. grænmeti, fisk eða sjávarfang. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Hröð afþíðing fyrir fjórar tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt og fuglakjöt. Gufueldunarsett fyrir mismunandi tegundir af matvælum. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í veggskáp eða háan skáp. Notist með HELANDE skrautlista. 1 gufueldunarsett. 1 glerdiskur. Afl örbylgjuofns: 700W. 6 stillingar: 90, 160, 350, 500, 600, 700. Rúmtak: 20 lítrar. Stafrænn skjár sem gefur nákvæmar upplýsingar. Snúningsdiskur: Ø 27 cm. Rafspenna: 230 V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5xD35,5xH34,7 cm Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Gufueldunarsett fyrir mismunandi tegundir af matvælum. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Hurðin er með þrýstiopnun og er án höldu, sem skapar stílhreint útlit. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í veggskáp eða háan skáp. Notist með HELANDE skrautlista. 1 gufueldunarsett. 1 glerdiskur. Afl örbylgjuofns: 750W. 4 stillingar: 160, 350, 500, 750. Rúmtak: 22 lítrar. Stafrænn skjár sem gefur nákvæmar upplýsingar. Snúningsdiskur: Ø25 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5xD32xH34,7 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

26 26 HUSHÅLLA BEJUBLAD örbylgjuofn örbylgjuofn , ,- Ryðfrítt stál Hvítt Hitinn dreyfist hraðar og jafnar, þökk sé 3D tækninni. Þú getur bakað svampbotn á 7 mínútum eða stökka böku á 12 mínútum með bökunardisknum og 3D kerfinu. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Gufueldunarsett fyrir mismunandi tegundir af matvælum. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Hurðin er með þrýstiopnun og er án höldu, sem skapar stílhreint útlit. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í veggskáp eða háan skáp. Notist með HELANDE skrautlista. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Crisp-stilling til að baka svampbotn á 7 mínútum og stökka böku á 12 mínútum. Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt, grænmeti og fuglakjöt. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Endingargott innra byrði úr ryðfríu stáli. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 gufueldunarsett. 1 glerdiskur. 1 bökunardiskur með handfangi sem hægt er að taka af. 1 glerdiskur. Afl örbylgjuofns: 750W. 4 stillingar: 160, 350, 500, 750. Rúmtak: 22 lítrar. Snúningsdiskur: Ø25 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5xD32xH34,7 cm Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 800W. 7 stillingar: 90, 160, 350, 500, 650, 800, Rúmtak: 31 lítri. Snúningsdiskur: Ø 32,5 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5 D46,8 H39,7 cm

27 27 BEJUBLAD RAFFINERAD örbylgjuofn örbylgjuofn , ,- Dökkgrátt Ryðfrítt stál Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt grænmeti og fuglakjöt. Grill samsetning hitnar hratt svo þú getur eldað með hraði, t.d. ofnrétti, kjöt og grænmeti, þar til það nær fallega brúnum lit. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Crisp-stilling til að baka svampbotn á 7 mínútum og stökka böku á 12 mínútum. Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt, grænmeti og fuglakjöt. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Endingargott innra byrði úr ryðfríu stáli. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 bökunardiskur með handfangi sem hægt er að taka af. 1 glerdiskur. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 800W. 7 stillingar: 90, 160, 350, 500, 650, 800, Rúmtak: 31 lítri. Snúningsdiskur: Ø 32,5 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5 D46,8 H39,7 cm Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Crisp-stilling til að baka svampbotn á 7 mínútum og stökka böku á 12 mínútum. Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt, grænmeti og fuglakjöt. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Endingargott innra byrði úr ryðfríu stáli. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 bökunardiskur með handfangi sem hægt er að taka af. 1 glerdiskur. 1 grillgrind. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 800W. 7 stillingar: 90, 160, 350, 500, 650, 800, Rúmtak: 31 lítri. Snúningsdiskur: Ø 32,5 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 10A. B59,5 D46,8 H39,7 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

28 28 Fullkomið fyrir allt sem þú matreiðir. GRÄNSLÖS örbylgjuofn ,- Ryðfrítt stál Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. Sérlega stórt og endingargott, gljábrennt innra byrði. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1900W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 46 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H45,5 cm

29 29 GRÄNSLÖS MIRAKULÖS örbylgjuofn örbylgjuofn , ,- Beinhvítt Ryðfrítt stál Kröftugt grillið hitar hraðar og betur, svo þú getur grillað kjöt og grænmeti í fljótheitum. Sérlega stórt og endingargott, gljábrennt innra byrði. Nægt pláss fyrir allt sem þú vilt elda. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. Sérlega stórt og endingargott, gljábrennt innra byrði. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. Sérlega stórt og endingargott, gljábrennt innra byrði. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1900W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 46 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 D56,7 H45,5 cm Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1900W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 46 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,4 F56,7 H45,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

30 30 RAFFINERAD GRÄNSLÖS örbylgjuofn með blæstri örbylgjuofn með blæstri , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt, grænmeti og fuglakjöt. Heitur blástur og örbylgjuvirkni gera þér kleift að blanda saman mismunandi virkni svo þú getir bakað og eldað góðan mat á hraða örbylgjuofnsins. Heitur blástur og örbylgjuvirknin gera þér kleift að blanda saman mismunandi virkni svo þú getir bakað og eldað góðan mat á hraða örbylgjuofnsins. Hröð afþíðing fyrir fimm tegundir af matvælum: brauð, fisk/sjávarfang, kjöt, grænmeti og fuglakjöt. Grill samsetning til að hita hratt og elda ofnrétti svo þeir nái góðum lit. 3D kerfi sem gefur hraða og jafna dreifingu hitans. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Sérlega stórt og endingargott innra byrði úr ryðfríu stáli. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. Heitur blástur og örbylgjuvirknin gera þér kleift að blanda saman mismunandi virkni svo þú getir bakað og eldað góðan mat á hraða örbylgjuofnsins. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti og hægelda pottrétti. Sérlega stórt, gljábrennt innra byrði. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. 1 glerdiskur. 1 bökunarplata. Afl örbylgjuofns: 900W. Afl grills: 1900W. 7 stillingar: 90, 160, 350, 500, 650, 750, 900. Rúmtak: 43 lítrar. Snúningsdiskur: Ø 36 cm. Rafspenna: 230V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,5 D54,5 H45,5 cm 1 ofngrind. 1 bökunarplata. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1600W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 43 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,5 D54,5 H45,5 cm

31 31 GRÄNSLÖS KULINARISK örbylgjuofn með blæstri örbylgjuofn með blæstri , ,- Beinhvítt Ryðfrítt stál Stórt innra byrði með nægu plássi til að hita upp eða elda máltíð fyrir fjölskylduna. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Heitur blástur og örbylgjuvirknin gera þér kleift að blanda saman mismunandi virkni svo þú getir bakað og eldað góðan mat á hraða örbylgjuofnsins. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti eða til að hægelda pottrétti. Sérlega stórt, gljábrennt innra byrði. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. 1 bökunarplata. Heitur blástur og örbylgjuvirknin gera þér kleift að blanda saman mismunandi virkni svo þú getir bakað og eldað góðan mat á hraða örbylgjuofnsins. Snertiskjár til að velja eldunaraðferð og hitastig. Sérstakar stillingar til að hefa gerdeig, sótthreinsa matarílát og þurrka matvæli. Þrjár grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Brauð- og pizzustillingin gerir brauðmetið fallega brúnt að utan og botninn á pizzunum stökkan. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti og hægelda pottrétti. Flýtistart stilling til að hita snöggt upp á fullum styrk. Stilling til að halda heitu, án þess að matvælin brenni eða ofeldist. Sérlega stórt, gljábrennt innra byrði. Auðvelt að þrífa þar sem ryðfría stálið er meðhöndlað með kámvörn. Einfalt að setja upp í þægilega vinnuhæð, í háan skáp eða grunnskáp. 1 ofngrind. 1 bökunarplata. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1600W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 43 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. Afl örbylgjuofns: 1000W. Afl grills: 1600W. 10 styrkleikaflokkar. Rúmtak: 43 lítrar. Rafspenna: V. Lágmarks öryggi: 16A. B59,5 D54,5 H45,5 cm B59,5 D54,5 H45,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

32 HELLUBORÐ Við erum með mikið úrval af helluborðum sem ylja hverjum kokki um hjartarætur og gera matreiðsluna enn skemmtilegri. Spanhelluborðin eru fljótleg og nákvæm, á meðan gas- og keramíkhelluborðin henta fyrir hvaða potta og pönnur sem er. Hvert og eitt er með sína kosti svo þú getur fundið eitthvað sem hentar þér og þinni matreiðslu. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

33 33 SPANHELLUBORÐ eru allt að 50% hraðvirkari og nota allt að 40% minna af orku en önnur helluborð. Með einni snertingu getur þú valið mismunandi stillingar. KERAMÍKHELLUBORÐ eru hagnýt og þægileg í notkun. Sum eru með breytilegum hellum sem hægt er að laga að stærð eldunarílátsins. GASHELLUBORÐ eru ekki eingöngu til þess að láta mann líta út fyrir að vera atvinnumaður í eldhúsinu, heldur bjóða þau líka upp á góða og hraðvirka hitastjórnun þegar verið er að matreiða. LITLUM HELLUBORÐUM er auðvelt að raða saman með öðrum helluborðum. Þau henta líka vel í litlum eldhúsum sem rúma ekki helluborð í fullri stærð.

34 34 SVONA VELUR ÞÚ SPANHELLUBORÐ 1. Íhugaðu þarfir þínar við matreiðslu og hversu mikið pláss þú hefur. 2. Íhugaður hvers konar virkni og eiginleika þú þarft. Hvað skiptir þig mestu máli: mikil afkastageta, fjölhæfni, skilvirkni eða einföld virkni? 3. Íhugaður hvort þú viljir sameina spanhelluborð og annars konar helluborð. Helstu eiginleikar Besti kosturinn í pottum og pönnum Snertistjórnborð TILLREDA ANNONS Tímastillir fyrir hverja hellu Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing Snertistjórnborð TREVLIG OUMBÄRLIG Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing Hitastýring með því að snerta og renna FOLKLIG OUMBÄRLIG Tímastillir fyrir hverja hellu Tvær hellur með hraðsuðu Hægt að stilla orkunotkun Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing Snertistjórnborð MÖJLIG KEA 365+ línan, Tímastillir fyrir hverja hellu Tvær hellur með hraðsuðu Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing VARDAGEN pottar og pönnur Hitastýring með því að snerta og renna SMAKLIG IKEA 365+ línan Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur með hraðsuðu Hægt að samtengja hellur Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing VARDAGEN TROVÄRDIG Hitastýring með því að snerta og renna BEJUBLAD IKEA 365+ línan Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur með hraðsuðu Hægt að samtengja hellur Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing VARDAGEN TROVÄRDIG Hitastýring með því að snerta og renna OTROLIG SENSUELL línan Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur með hraðsuðu Sveigjanleg eldunarsvæði 2 1 Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing SENIOR línan Hitastýring með því að snerta og renna HÖGKLASSIG SENSUELL línan Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur með hraðsuðu Sveigjanleg eldunarsvæði 3 1 Margvíslegir samtengimöguleikar Hægt að forstilla hitann Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér SENIOR línan Barnalæsing

35 35 TILLREDA TREVLIG ferðaspanhelluborð spanhelluborð 8.950, ,- Svart Svart Fullkomið fyrir lítil eldhús hvenær sem þú þarft auka eldavélarhellu. Snertistjórnborðið gerir þér kleift að stjórna hitanum auðveldlega og nákvæmlega með því að þrýsta á + og - eftir því sem við á. Hraðvirk og nákvæm hitastýring með snertistjórnborði. Tímastillir hentar vel þegar elda á t.d. egg, pasta og hrísgrjón. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Barnalæsing. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Færanleg. Auðvelt að stinga hellunni í samband með klónni sem fylgir og því hægt að elda með litlum fyrirvara. Handfangið gerir það auðveldara að bera og færa helluborðið. Það er auðvelt að geyma helluborðið þar sem þú getur notað götin sem eru aftan á til að hengja það upp, eða nota handfangið sem krók. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir. Spanhella: mm W hella. Heildarorkunotkun: 2000W. Straumur: 8,5A Rafspenna: V. Spanhellur: mm; mm og mm W hella W hella W hella. Heildarorkunotkun: 5100W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B30 D38,5 H5,4 cm B58 D51 H5,6 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

36 36 FOLKLIG MÖJLIG spanhelluborð með hraðsuðu , ,- Svart Svart einfalt spanhelluborð með hraðsuðu Hraðsuðan (P) færir hellunni auka orku. Hár hitinn er tilvalinn til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Pásustilling gerir þér kleift að setja matreiðsluna á bið og byrja aftur á sama hita og áður. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Tvær spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Hægt að stilla orkunotkun þannig að hún passi mismunandi orkuveitum. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Tvær spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Spanhellur: mm, mm og mm. 2 hellur með hraðsuðu (P) W hella, með hraðsuðu: 2300W W hella, með hraðsuðu: 2100W W hella W hella. Heildarorkunotkun: 7200W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B58 D51 H5,6 cm Spanhellur: mm. 2 hellur með hraðsuðu (P) hellur, með hraðsuðu: 2500W. Notið NYTTIG tengilista til að tengja við önnur helluborð. Heildarorkunotkun: 3700W. Straumur: 1 16A. Rafspenna: V. B29 D52 H5,1 cm

37 37 SMAKLIG BEJUBLAD spanhelluborð með tengimöguleikum , ,- Svart Hvítt spanhelluborð með tengimöguleikum Þegar kveikt er á pásustillingunni fer hellan sjálfkrafa á stillingu sem heldur heitu. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Fjórar spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Hægt að tengja saman tvær hellur svo hægt sé að elda í stórum eða ílöngum pottum. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Spanhellur: mm, mm og mm. 4 hellur með hraðsuðu (P) W hellur, með hraðsuðu: 3200W W hella, með hraðsuðu: 1800W W hella, með hraðsuðu: 2500W. Heildarorkunotkun: 7400W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. Samtengjanlegar spanhellur veita þér möguleikann á að tengja tvær hellur saman í eina og nota þannig stærri eldunarílát og með aðra lögun, fyrir sérstaka rétti. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Fjórar spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Hægt að tengja saman tvær hellur svo hægt sé að elda í stórum eða ílöngum pottum. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Spanhellur: mm, mm og mm. 4 hellur með hraðsuðu (P) W hellur, með hraðsuðu: 3200W W hella, með hraðsuðu: 1800W W hella, með hraðsuðu: 2500W. Heildarorkunotkun: 7400W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B58 D51 H5,6 cm B58 D51 H5,6 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

38 38 OTROLIG HÖGKLASSIG spanhelluborð spanhelluborð , ,- Svart Svart Þú getur nýtt helluborðið enn betur með sveigjanlegu eldunarsvæðunum, hvort sem þau eru öll tengd saman eða notuð hvert fyrir sig. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Fjórar spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Hægt er að nota sveigjanlegu eldunarsvæðin öll tengd saman eða hvert fyrir sig, fyrir potta og pönnur í öðrum stærðum eða lögunum. Hægt er að stilla hitann á sveigjanlega eldunarsvæðinu með einum takka. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Spanhellur: mm, mm og mm. 4 hellur með hraðsuðu (P). Sveigjanlegt eldunarsvæði: W, hellur, með hraðsuðu: 2200W W hella, með hraðsuðu: 3000W W hella, með hraðsuðu: 1800W. Heildarorkunotkun: 7200W. Straumur: 2 15A eða 1 30A. Rafspenna: 230V. B58 D51 H5,6 cm Með því að ýta einu sinni á stjórnborðið getur þú breytt hitastiginu á sveigjanlega eldunarsvæðinu í þrjú mismunandi stig: hátt, meðal og lágt. Svo getur þú bara rennt pönnunni til á svæðinu til að fá það hitastig sem þú óskar eftir. Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Fjórar spanhellur með hraðsuðu, tilvalið til að steikja eða sjóða matvæli á nokkrum mínútum. Hægt er að nota sveigjanlegu eldunarsvæðin öll tengd saman eða hvert fyrir sig, fyrir potta og pönnur í öðrum stærðum eða lögunum. Hægt er að stilla hitann á sveigjanlega eldunarsvæðinu með einum takka. Hægt að forstilla hitann í þrjú mismunandi stig: hátt, meðal og lágt. Með því að renna pottinum fram og til baka breytir þú um hitastig skv. áður nefndum stillingum. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Auðvelt að þrífa þar sem matarleifar og vökvi brenna ekki við yfirborðið. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Spanhellur: mm, mm og mm. 4 hellur með hraðsuðu (P). Sveigjanlegt eldunarsvæði: W hellur, með hraðsuðu: 3300W W hella, með hraðsuðu: 3200W W hella, með hraðsuðu: 2800W. Heildarorkunotkun: 7400W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B78 D52 H5,3 cm

39 Þú getur bætt matreiðsluna með spanhellum og sparað allt að 40% af orkunotkuninni og 50% af eldunartímanum í leiðinni.

40 40 SVONA VELUR ÞÚ KERAMÍKHELLUBORÐ 1. Íhugaðu þarfir þínar við matreiðslu og hversu mikið pláss þú hefur. 2. Íhugaður hvers konar virkni og eiginleika þú þarft. 3. Íhugaður hvort þú viljir sameina spanhelluborð og annars konar helluborð. Helstu eiginleikar Besti kosturinn í pottum og pönnum Takkastjórnborð LAGAN HGC3K ÖNSKVÄRD pottar og pönnur KAVALKAD steikarpönnur Þrjár hellur í mismunandi stærðum Snertistjórnborð MÖJLIG DOMINO IKEA 365+ línan Tímastillir fyrir hverja hellu Tvær hellur í mismunandi stærðum Tvöföld hella sem hægt er að stilla eftir þörfum Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing Snertistjórnborð BARMHÄRTIG ANNONS pottasett Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur í mismunandi stærðum Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing Hitastýring með því að snerta og renna DAGLIG SKÄNKA línan Tímastillir fyrir hverja hellu Fjórar hellur í mismunandi stærðum Þreföld hella sem hægt er að stilla eftir þörfum Tvöföld hella sem hægt er að stilla eftir þörfum Pásustilling Slekkur sjálfkrafa á sér Barnalæsing

41 41 LAGAN HGC3K BARMHÄRTIG keramíkhelluborð keramíkhelluborð , ,- Svart Svart Takkarnir auðvelda þér að stjórna hitanum á hverju svæði fyrir sig. Snertistjórnborð gerir þér kleift að stjórna hitanum auðveldlega og nákvæmlega með því að þrýsta á + og - eftir því sem við á. Takkastjórnborð og gaumljós. Við mælum með að skafa sé notuð til að auðvelda þrif á helluborðinu. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru W geislahella W geislahella W geislahella. Orkunotkun í bið: 0W. Heildarorkunotkun: 5300W. Straumur: 2 16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B59 D52 H3,9 cm Snertistjórnborð auðveldar þér að stjórna hitanum á hverju svæði fyrir sig. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Barnalæsing. Við mælum með að skafa sé notuð til að auðvelda þrif á helluborðinu. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Geislahellur: mm, mm og mm W geislahellur W geislahella W geislahella. Heildarorkunotkun: 6500W. Straumur: 2 16A or 1 32A. Rafspenna: V. B59 D52 H3,9 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

42 42 MÖJLIG DAGLIG einfalt keramíkhelluborð keramíkhelluborð , ,- Svart Svart Hægt er að nota potta og pönnur í mismunandi stærðum þar sem tvöfalda hellan er breytanleg eftir þörfum. Hægt er að nota potta og pönnur af mismunandi stærð og lögun, þar sem tvöföldu og þreföldu hellurnar eru breytilegar eftir þörfum. Snertistjórnborð auðveldar þér að stjórna hitanum á hverju svæði fyrir sig. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Tvöföld hella sem hægt er að stilla eftir þröfum svo hún henti fyrir potta og pönnur í mismunandi stærðum. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Barnalæsing. Við mælum með að skafa sé notuð til að auðvelda þrif á helluborðinu. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Geislahellur: mm, 1 120/180 mm tvöföld hella W geislahella /1700W tvöföld geislahella. Heildarorkunotkun: 2900W. Straumur: 1 16A. Rafspenna: V. B29 D52 H3,9 cm Hraðvirk og nákvæm hitastýring fyrir hvert svæði fyrir sig, með því að snerta og renna. Tímastillir fyrir hverja hellu, hentar vel t.d. til að sjóða egg, pasta og hrísgrjón. Þreföld hella sem hægt er að stilla eftir þörfum svo hún henti fyrir potta og pönnur í mismunandi stærðum. Tvöföld hella sem hægt er að stilla eftir þörfum svo hún henti fyrir ílanga potta og pönnur. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það sýður upp úr. Pásustilling, einfalt að setja aftur á upphaflega hitastillingu. Barnalæsing. Við mælum með að skafa sé notuð til að auðvelda þrif á helluborðinu. Kapall fylgir ekki. Það er ætlast til þess að rafvirki tengi þessa vöru. Geislahellur: 2x145 mm, 1 170/265 mm tvöföld hella og 1 120/175/210 mm þreföld hella. 2x1200W geislahellur /2400W tvöföld geislahella /1600/2300W þreföld geislahella. Heildarorkunotkun: 7100W. Straumur: 2x16A eða 1 32A. Rafspenna: V. B59 D52 H3,9 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

43 Settu saman fullkomið helluborð sem hentar þínum þörfum og plássinu sem þú hefur.

44 44 SVONA VELUR ÞÚ GASHELLUBORÐ 1. Íhugaðu þarfir þínar við matreiðslu og hversu mikið pláss þú hefur. 2. Íhugaðu hvort þú viljir sameina spanhelluborð og annars konar helluborð eða hvort þú viljir láta helluborðið passa við önnur heimilistæki í eldhúsinu. Helstu eiginleikar Besti kosturinn í pottum og pönnum Innbyggð kveikja LIVSLÅGA IKEA 365+ línan Lausar pottagrindur 4 gashellur 3 háhraða gashellur 1 öflug wokhella Wok standur 2 sett af tökkum fylgja Innbyggð kveikja ELDSLÅGA IKEA 365+ línan Lausar pottagrindur 5 gashellur 4 háhraða gashellur 1 öflug wokhella Wok standur 2 sett af tökkum fylgja

45 45 LIVSLÅGA ELDSLÅGA gashelluborð gashelluborð , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Einfaldara og öruggara að stilla hitann þar sem stjórntakkarnir eru haglega staðsettir á framanverðu borðinu. Einstaklega hentugt til að elda á wok pönnu, þar sem gashellan er hraðvirk og nákvæm. Stjórntakkar eru fremst þannig að öruggt og einfalt er að ná til þeirra. Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem má taka af, eykur stöðugleika. Þægileg rafræn kveikja með þrýstitakka. Tvö sett af tökkum fylgja. Þrjár háhraða gashellur. Ein öflug wokhella. Wok standur úr steypujárni. Kapall fylgir ekki. Fagmaður þarf að annast tengingu. Fagmann þarf í uppsetningu W gashella W gashella W gashellur. Rafspenna: V. B58 D51 cm Stjórntakkar eru fremst þannig að öruggt og einfalt er að ná til þeirra. Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem má taka af, eykur stöðugleika. Þægileg rafræn kveikja með þrýstitakka. Tvö sett af tökkum fylgja. Fjórar háhraða gashellur. Ein öflug wokhella. Wokstandur úr steypujárni. Einnig hægt að setja upp í 60 cm breiðum skáp. Kapall fylgir ekki. Fagmaður þarf að annast tengingu. Fagmann þarf í uppsetningu W gashella W gashella W gashellur W gashella. Rafspenna: V. B73 D51 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

46 ELDAVÉLAR Frístandandi eldavélarnar okkar bjóða upp á gæða ofn og helluborð í einu heimilistæki. Rúmgott helluborð og stór ofn gefa þér það rými sem þú þarft til þess að elda nokkra rétti í einu. Þau eru hönnuð með það í huga að þau passi fullkomlega á milli tveggja skápa, sem gerir skipulagið í eldhúsinu miklu einfaldara. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

47 47 GRILJERA eldavél A GRILJERA eldavél , ,- Ryðfrítt stál Drappað A Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Undirhiti til að baka smákökur eða bökur með stökkum botni. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti og hægelda pottrétti. Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem má taka af, eykur stöðugleika. Þægileg rafræn kveikja með þrýstitakka. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 bökunarplata. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr W gashella W gashella W gashella W gashellur. Rafspenna: V. Stærra innanmál og fimm hæðir fyrir plötur. Tvö pör af útdraganlegum brautum gera það auðveldara og öruggara að setja í ofninn og taka úr honum. Blástur með hringrás fyrir jafna og hraða eldun. Undirhiti til að baka smákökur eða bökur með stökkum botni. Hröð afþíðing sem afþíðir matvörur sjö sinnum hraðar en venjuleg afþíðing. Tvær grillstillingar fyrir einfalda og hentuga eldun á girnilegum kjöt- og grænmetisréttum. Undir- og yfirhiti til að hita ofnrétti og hægelda pottrétti. Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem má taka af, eykur stöðugleika. Þægileg rafræn kveikja með þrýstitakka. 2 pör af útdraganlegum brautum. 1 bökunarplata. 2 ofngrindur. Hliðargrindur sem hægt er að taka úr W gashella W gashella W gashella W gashellur. Rafspenna: V. B90 D63,5 H90,5 cm B90 D63,5 H90,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

48 HÁFAR Háfur heldur eldhúsinu lausu við gufu, fitu og lykt, en hann er líka mikilvægur hluti af heildarútliti eldhússins. Hvort sem þú ert að leita að veggfestum, innbyggðum eða loftfestum háfum yfir eldhúseyju, þá erum við með gott úrval sem hentar þínu eldhúsi. Háfarnir okkar fást með mismunandi afkastagetu svo þeir geti haldið eldhúsinu þínu fersku, og þeir lýsa upp eldunaraðstöðuna. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

49 49 LOFTFESTIR HÁFAR eru fullkomin lausn fyrir þá sem vilja hafa eldunaraðstöðuna sína á eldhúseyju og fá létt og fágað útlit. INNBYGGÐIR HÁFAR Feldu háfinn með því að kaupa innbyggðan háf. Hann fellur algerlega að innréttingunni og þú nærð fram fallegum heildarsvip á eldhúsið. STÆRÐ OG STÍLL Háfurinn getur sett punktinn yfir i-ið á hönnuninni á eldhúsinu þínu, hvort sem þú velur einhvern sem passar vel við önnur heimilistæki í eldhúsinu eða einhvern sem sker sig úr. Passaðu bara að hann nái yfir alla eldunaraðstöðuna þína svo hann virki sem best.

50 50 SVONA VELUR ÞÚ HÁF 1. Veldu útlit og lit sem passa við hin heimilistækin þín og eldhúsið. Sæktu innblástur frá heimilistækjafjölskyldunum á blaðsíðu Veldu á milli innbyggðra, loftfestra eða veggfestra háfa. 3. Íhugaðu eiginleikana og afköstin sem þú vilt og hvers konar uppsetning hentar háfnum og rýminu sem best. HLJÓÐSTYRKUR Hljóðstyrkur heimilistækja er mældur í desíbelum (db). Heimilistækin okkar hafa verið prófuð þar sem þetta hefur verið mælt. Þegar háfar eru annars vegar, geta hraði og tegund uppsetningar haft áhrif á hljóðstyrk. db < Hljóðstyrkurinn er skráður í vöruupplýsingum. Berðu saman hljóðstyrk og veldu háfinn sem hentar þínum þörfum.

51 51 Sogkraftur með útblæstri, m³/ klst Hljóðstyrkur á mesta hraða, db (A) Bættu við eftirfarandi sveigjanlegu röri til að tengja við útblástur Bættu við eftirfarandi kolasíu til að nota með hringrás Hálfinnbyggðir háfar LAGAN BF NYTTIG TUB NYTTIG FIL 900 LAGAN NYTTIG TUB NYTTIG FIL 900 Innbyggðir háfar UTDRAG innbyggður háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 220 UNDERVERK innbyggður háfur 56 UNDERVERK innbyggður háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 440 Veggfestir háfar LUFTIG háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 400 UDDEN HW NYTTIG TUB NYTTIG FIL 900 UPPDRAG háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 440 UPPDRAG háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 440 VINDIG háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 559 VINDRUM háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 440 MOLNIGT háfur 60 KLARLUFT háfur 90 TJÄNLIG veggfestur háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL NYTTIG TUB NYTTIG FIL 440 BEJUBLAD NYTTIG TUB NYTTIG FIL 500 FÖLJANDE NYTTIG TUB 150 NYTTIG 440 GRILJERA veggfestur háfur NYTTIG TUB NYTTIG FIL 440 KULINARISK veggfestur háfur NYTTIG TUB NYTTIG FIL 559 Loftfestir háfar LÄCKERBIT háfur þarf ekki 2 NYTTIG FIL 400, fylgir með SVÄVANDE háfur NYTTIG TUB 150/125/120 1 NYTTIG FIL 559 OMNEJD NYTTIG TUB 150 NYTTIG 440

52 52 LAGAN LAGAN veggfestur háfur veggfestur háfur 5.950, ,- Hvítt Ryðfrítt stál Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Ein halógenpera innifalin. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Ein halógenpera innifalin. Hægt að bæta við LAGAN stokki fyrir viftu. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 272 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 70 db(a). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 78 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 69,5 db (A). Afl: 115W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 125. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 900 kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 330 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 73 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 125 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 75 db (A). Afl: 162W. 1 40W ljósapera. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 125. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 900 kolasíu. Hægt að bæta við LAGAN stokki fyrir viftu. B59,8 D51,0 H13,0 cm B59,8 D51 H13 cm

53 53 UTDRAG UNDERVERK innbyggður háfur innbyggður háfur , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Hægt að draga út til að fá stærra útsogssvæði. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Einfalt að setja upp í veggskáp. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Fellur alveg inn í veggskáp, sem skapar stílhreint heildarútlit. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 320 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 71 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 209 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 70,3 db (A). Afl: 131W. Rafspenna: V. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 384 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 120. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 220 kolasíu og NYTTIG TUB 120. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG TUB 150 og NYTTIG FIL 440 kolasíu. B59,8 D30 45 H18 cm B56,1 D35,5 H35,8 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

54 54 UNDERVERK LUFTIG innbyggður háfur 76 veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Fellur alveg inn í veggskáp, sem skapar stílhreint heildarútlit. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150. B76,1 D35,5 H35,8 cm Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 400 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 64 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 270 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72 db (A). Afl: 105W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 400 kolasíu. B59,8 D47,1 H62-99,5 cm

55 55 UDDEN UDDEN veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál Grágrænt Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Ein halógenpera innifalin. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Ein halógenpera innifalin. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 320 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 70 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 175 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72,5 db (A). Afl: 140W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 120. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 900 kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 320 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 70 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 175 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72,5 db (A). Afl: 140W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 120. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 900 kolasíu. B50 D52 H20 cm B50 D52 H20 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

56 56 UPPDRAG UPPDRAG veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Þrjár fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. 90 cm breiður háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m3/h. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66dB (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 368 m3/h. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 180W. Rafspenna: V. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m3/h. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66dB (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 368 m3/h. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 180W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125). Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125). B59,9 D51,5 H69,8-111,3 cm B89,9 D51,5 H69,8-111,3 cm

57 57 VINDIG VINDRUM veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál/gler Ryðfrítt stál Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Hlíf úr hertu gleri sem auðvelt er að þrífa. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 603 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 70 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 336 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 225W. Rafspenna: V. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 368 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150. B59,8 D45xHmax113 cm B60 D51,5 H75,5-115 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

58 58 VINDRUM VINDRUM veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Dökkgrátt Beinhvítt Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 368 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150. Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 368 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 440 kolasíu og NYTTIG TUB 150. B60 D51,5 H75,5-115 cm B60 D51,5 H75,5-115 cm

59 59 MOLNIGT MOLNIGT veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál Dökkgrátt Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 603 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 69 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 336 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 255W. Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 603 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 69 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 336 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 255W. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125). Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (má einnig vera 120 og 125). B59,8 D45 H68-111,3 cm B59,8 D45 H68-111,3 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

60 60 KLARLUFT TJÄNLIG veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál/gler Drappað Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Hlíf úr hertu gleri sem auðvelt er að þrífa. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórntakkar undir háfnum að framanverðu til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær LED perur innifaldar. Stór hringlaga háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 603 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 70 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 336 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 255W. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 560 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 69 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 340 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72 db (A). Afl: 140W. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG 400 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). B90 D45 cm B65 D51 H cm

61 61 BEJUBLAD FÖLJANDE veggfestur háfur veggfestur háfur , ,- Hvítt Ryðfrítt stál Stjórnborð með snertitökkum að framanverðu til að auðvelda aðgengi og notkun. Plata úr hertu gleri sem auðvelt er að þrífa. Þriðja stillingin er með hraðastillingu. Tvær LED perur innifaldar. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 580 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 62 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 380 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 71 db (A). Afl: 270W. Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær halógen perur innifaldar. Auðvelt aðgengi að handhæga kryddrekkanum, sem tryggir meira borðpláss. Slár að neðanverðu til að hengja upp eldhúsáhöld, hámark 2 kg á hverja slá. 80 cm breiður háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 647 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 72 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 402,5 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72 db (A). Afl: 255W. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG 500 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG 440 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). B59,8 D37,8 H38,2 cm B80 D48 H99-153,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

62 62 GRILJERA veggfestur háfur A KULINARISK veggfestur háfur , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál/gler A Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Þrjár fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær LED perur innifaldar. 90 cm breiður háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Stjórnborð með snertitökkum að framanverðu til að auðvelda aðgengi og notkun. Þrjár fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær LED perur innifaldar. 90 cm háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Fjórða stillingin er með hraðastillingu. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 66 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 439 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 73 db (A). Afl: 265W. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG 440 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 76 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 415 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 72,8 db (A). Afl: 250W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). B90 D50 H76-112,5 cm B90 D45,5 H6 cm

63 63 LÄCKERBIT SVÄVANDE háfur loftfestur háfur , ,- Hvítt Ryðfrítt stál Stjórntakkar beint undir háfnum til að auðvelda aðgengi og notkun. Ein fitusía, sem má fara í uppþvottavél, innifalin. Tvær halógen perur innifaldar. Hægt að setja upp á vegg og í loft yfir eldhúseyju. Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Þrjár fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Fjórar LED perur innifaldar. 90 cm breiður háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 329 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 76 db (A). Afl: 140W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 400 kolasíu, fylgir með Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 603 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 69 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 415 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 70,86 db (A). Afl: 240W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG FIL 559 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150. B60 D42 H40 cm B90 D60 H74,5-105,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

64 64 OMNEJD loftfestur háfur ,- Ryðfrítt stál A KOLASÍUR FYRIR HÁFA NYTTIG FIL 220 kolasía, 2 í pk ,- NYTTIG FIL 400 kolasía, 2 í pk ,- NYTTIG FIL 440 kolasía, 2 í pk ,- NYTTIG FIL 559 kolasía ,- NYTTIG FIL 900 kolasía ,- NYTTIG 500 kolasía, 2 í pk ,- Stjórntakkar að framan, sem auðveldar aðgengi og notkun. Tvær fitusíur, sem mega fara í uppþvottavél, innifaldar. Tvær LED perur innifaldar. Auðvelt aðgengi að handhæga kryddrekkanum, sem tryggir meira borðpláss. Slár að neðanverðu til að hengja upp eldhúsáhöld, hámark 2 kg á hverja slá. 90 cm breiður háfurinn eyðir gufu og lykt hratt og örugglega. Hægt að setja upp á tvo vegu: með útblæstri eða með hringrás í gegnum kolasíu. Afkastageta: Sogkraftur með útblæstri: 625 m³/klst. Hljóðstyrkur við hámarks hraða með útblæstri: 67 db (A). Sogkraftur við hringrás í gegnum kolasíu: 415 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða í gegnum kolasíu: 70 db (A). Afl: 240W. Rafspenna: V. Upplýsingar: Fyrir uppsetningu með útblæstri: Notist með NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125) og millistykki fyrir aðrar stærðir af loftopi. Fyrir uppsetningu með hringrás: Notist með NYTTIG 440 kolasíu (endingarbetri sía) og NYTTIG TUB 150 (líka hægt að nota 120 og 125). BARKAR FYRIR HÁFA NYTTIG TUB 120 sveigjanlegur barki fyrir háf ,- NYTTIG TUB 125 sveigjanlegur barki fyrir háf ,- B90 D60 H cm NYTTIG TUB 150 sveigjanlegur barki fyrir háf ,- LAGAN stokkur fyrir viftu, ryðfrítt stál ,- Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

65 Færanleg spanhella sem hægt er að stinga í samband þegar þú þarft hana. TILLREDA heimilistækin spara pláss og eru auðveld til notkunar hvar og hvenær sem er. Helluborðið er með spanhellu, sem sparar tíma og orku. Handfangið á borðinu gerir þér auðveldara að bera það eða hengja upp þegar það er ekki í notkun. Helluborðið og kæliskápurinn eru fullkomin ef þú hefur ekki mikið pláss eða vantar smá aðstoð við eldamennskuna. TILLREDA helluborð Svart TILLREDA kæliskápur Hvítt , ,-

66 KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR IKEA kæli- og frystiskáparnir eru fullir af sniðugum eiginleikum og aukahlutum til að hjálpa þér að halda matvörunum þínum ferskum. Hvort sem þeir eru innbyggðir eða frístandandi, þá er hver og einn hannaður með það í huga að hann henti lífsstíl fjölskyldunnar og skapi gott flæði í eldhúsinu. Þeir eru auðveldir í þrifum og einfaldir í notkun, og það besta er að þeir eru allir í orkuflokkunum A+ til A+++. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

67 67 INNBYGGÐIR Þú getur valið að fela kæliskápinn á bak við innréttinguna með innbyggðu skápunum okkar. Þeir eru hannaðir til þess að passa í rýmið þitt og þú getur auðveldlega staðsett þá í háum skáp eða undir borðplötunni. FRÍSTANDANDI Þessir ísskápar hafa meira pláss en þeir sem eru innbyggðir, en taka jafn mikið pláss í eldhúsinu. Einnig hefur þú meira frelsi til að staðsetja þá í eldhúsinu, þar sem allt er í sjónmáli og við hendina.

68 68 EIGINLEIKAR OG AUKAHLUTIR Innbyggð vifta dreifir loftinu og heldur hitastiginu jöfnu svo hægt sé að nýta allt plássið og geymt hvaða matvæli sem er, hvar sem er í skápnum Stillanlegar hillur úr hertu gleri með brúnum sem koma í veg fyrir leka, og fjölnota flöskurekkar, gera þér kleift að sérhanna kælirýmið eftir þörfum fjölskyldunnar. Snertiskjárinn auðveldar þér að velja réttar stillingar og hitastig eftir því hvað við á, t.d. fyrir vikulegu innkaupin, veisluundirbúninginn eða sumarfríið. Nægt pláss til að geyma ávexti og grænmeti í sitthvoru lagi til að þau haldi betur bragði, ferskleika og næringargildi sínu. Engin þörf er á að afþíða eða skafa burtu klaka. Sjálfvirk rakastjórnun kemur í veg fyrir að klaki myndist á matvælunum og innan í skápnum. Kámlaust og hreint ryðfrítt stál. Yfirborðið er meðhöndlað með efni sem verður síður kámugt.

69 69 SVONA VELUR ÞÚ KÆLI- OG FRYSTISKÁPA: 1. Íhugaðu þarfir þínar við geymslu matvæla. Hve stór er fjölskyldan og hversu oft er verslað? 2. Íhugaðu skipulag eldhússins og hversu mikið pláss þú hefur. 3. Eru einhverjir sérstakir eiginleikar eða fylgihlutir sem þú hefur þörf fyrir? Innbyggðir kæli- og frystiskápar Frístandandi kæli- og frystiskápar Kæli- og frystisk. undir borðplötu SVALNA A + Rúmtak kæliskáps: 146L. RÅKALL TILLREDA + A + A Rúmtak kæliskáps: 152L. Rúmtak frystiskáps: 45L. Rúmtak frystiskáps: 79L. HUTTRA A ++ Rúmtak kæliskáps: 108L. Rúmtak frystiskáps: 18L. SVALKAS A ++ Rúmtak kæliskáps: 112L. Rúmtak frystiskáps: 15L. EFFEKTFULL A + Rúmtak kæliskáps: 193L. Rúmtak frystiskáps: 79L. LAGAN A ++ Rúmtak kæliskáps: 97L. Rúmtak frystiskáps: 16L. KALLNAT A ++ Rúmtak kæliskáps: 144L. DJUPFRYSA A ++ + Rúmtak frystiskáps: 98L. ISANDE A ++ Rúmtak kæliskáps: 192L. Rúmtak frystiskáps: 61L. LAGAN GENOMFRYSA + A + A Rúmtak kæliskáps:194l. Rúmtak frystiskáps: 91L. Rúmtak frystiskáps: 109L. FÖRKYLD A ++ + Rúmtak kæliskáps: 193L. Rúmtak frystiskáps: 17L. HÄFTIGT A + Rúmtak kæliskáps: 219L. Rúmtak frystiskáps: 64L. KYLD A ++ Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92L. HÄFTIGT A ++ Rúmtak kæliskáps: 219L. Rúmtak frystiskáps: 64L. KYLIG A ++ Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92L. FROSTIG A ++ Rúmtak kæliskáps: 310L. KYLSLAGEN A +++ Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92 L. FRYSA A ++ Rúmtak frystiskáps: 204L. FROSTKALL A +++ Rúmtak kæliskáps: 258L. Rúmtak frystiskáps: 92 L. FROSTFRI A ++ Rúmtak kæliskáps: 395L. FROSTFRI A ++ Rúmtak frystiskáps: 227L.

70 70 SVALNA innbyggður kæliskápur SVALKAS + A A , ,- Hvítt Hvítt innbyggður kæliskápur með frystihólfi Skúffur fyrir ávexti og grænmeti. Lítið frystihólf. Rúmtak kæliskáps: 146L. Fjórar stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Hólf í hurðum með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. Orkunotkun: 123 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 38 db (A). Loftlagsflokkur: SN/T. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,9 H87,3 cm Rúmtak kæliskáps: 112L. Rúmtak frystiskáps: 15L. Lítið frystihólf. Þrjár stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Hólf í hurðum með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 1 ísskafa. Orkunotkun: 152 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk (kæliskápur)/handvirk (frystir). Hljóðstyrkur: 38 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 10 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 2 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,9 H87,3 cm

71 71 DJUPFRYSA + A ++ innbyggður frystiskápur ,- Hvítt Hraðfrysting, frystir hratt og mikið af matvælum. Rúmtak frystiskáps 98L. Fjögur gegnsæ frystihólf. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. 4 frystiskúffur. 1 ísmolabakki. 1 ísskafa. Orkunotkun: 197 kwh/ári. Afþíðing: handvirk. Hljóðstyrkur: 36 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 16 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 16 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,9 H87,3 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

72 72 FÖRKYLD RÅKALL A ++ + innbyggður kæliskápur með frystihólfi , ,- Hvítt Hvítt innbyggður kæliskápur/frystir A Tvær aðskildar ávaxta- og grænmetisskúffur, ein fyrir ávexti og ein fyrir grænmeti. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Rúmtak kæliskáps: 173L. Rúmtak frystiskáps: 14L. Lítið frystihólf. Þrjár stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. Rúmtak kæliskáps: 152L. Rúmtak frystiskáps: 79L. Fjórar stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Þrjú gegnsæ frystihólf. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 1 flöskurekki. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 1 ísskafa. Orkunotkun: 184 kwh/ári. Afþíðing: handvirk. Hljóðstyrkur: 36 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 10 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 2 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 1 frystikubbur. 1 ísskafa. 1 ísmolabakki. Orkunotkun: 278 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk (kæliskápur)/handvirk (frystir). Hljóðstyrkur: 35 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 15 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 3,5 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,9 H121,8 cm B54 D55 H157 cm

73 73 EFFEKTFULL innbyggður kæliskápur/frystir ISANDE + A A , ,- Hvítt Hvítt innbyggður kæliskápur/frystir Þrjú gegnsæ frystihólf. Snertistjórnborð til að stilla hitastig og annað. Rúmtak kæliskáps: 193L. Rúmtak frystiskáps: 79L. Fjórar stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Þrjú gegnsæ frystihólf. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 flöskurekki. 1 ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 1 frystikubbur. 1 ísskafa. Orkunotkun: 297 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk (kæliskápur)/handvirk (frystir). Hljóðstyrkur: 35 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 19 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 3,5 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. Rúmtak kæliskáps: 192L. Rúmtak frystiskáps: 61L. Fjórar stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar Frístilling sem hindrar að lykt myndist í kæliskápnum á meðan þú ert í burtu. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Þrjú gegnsæ frystihólf. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur. 1 flöskurekki. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun: 233 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 39 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 16 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 10 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,5 H177 cm B54 D54,7 H177,2 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

74 74 HÄFTIGT A + innbyggður kæliskápur/frystir HÄFTIGT , ,- Hvítt Hvítt A ++ innbyggður kæliskápur/frystir Einfalt að velja stillingar hvort sem það er fyrir vikulegu innkaupin eða fyrir drykkjarhilluna. Einfalt að velja stillingar hvort sem það er fyrir vikulegu innkaupin eða fyrir drykkjarhilluna. Rúmtak kæliskáps: 219L. Rúmtak frystiskáps: 64L. Fimm stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Ein stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi, sem hægt er að draga alveg út. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Þrjú gegnsæ frystihólf. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. 4 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 flöskurekki. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun A+: 311 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 39 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 21 klst. Loftlagsflokkur A+: SN/ST/T. Frystigeta: 8 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D55,2 H182,7 cm Rúmtak kæliskáps: 219L. Rúmtak frystiskáps: 64L. Fimm stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Ein stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi, sem hægt er að draga alveg út. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Þrjú gegnsæ frystihólf. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. 4 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 flöskurekki. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun A++: 244 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 39 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 21 klst. Loftlagsflokkur A++: SN/N/ST/T. Frystigeta: 8 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D55,2 H182,7 cm

75 75 FROSTIG innbyggður kæliskápur FRYSA A ++ A , Hvítt Hvítt innbyggður frystiskápur Ein stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi, fyrir grænmeti, ávexti og flöskur. Auðvelt að velja stillingar fyrir bæði kæli og frystir. Rúmtak kæliskáps: 310L. Sex stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Ein stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi, fyrir grænmeti, ávexti og flöskur. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Frístilling sem hindrar að lykt myndist í kæliskápnum á meðan þú ert í burtu. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. Rúmtak frystiskáps: 204L. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Sjö gegnsæ frystihólf. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og virkni. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. 5 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 flöskurekki. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 5 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 2 ísmolabakkar. Orkunotkun: 113 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 34 db (A). Loftlagsflokkur: SN/N/ST. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,7 H177,2 cm Orkunotkun: 241 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 39 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 20 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 20 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B54 D54,7 H177,2 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

76 76 TILLREDA kæliskápur LAGAN + A A , ,- Hvítt Hvítt kæliskápur með frystihólfi Lítill, frístandandi kæliskápur sem passar inn í hvaða eldhús sem er. Frístandandi, getur verið hvar sem er í eldhúsinu. Rúmtak kæliskáps: 45L. Lítill, frístandandi kæliskápur sem passar inn í hvaða eldhús sem er. Lítið kælihólf fyrir mat og drykk sem þú vilt halda sérstaklega köldu. Hægt að velja hvort hurðin sé fest vinstra megin eða hægra megin.enkel att installera. Kr Rúmtak kæliskáps: 97L. Rúmtak frystiskáps: 16L. Hægt að velja hvort hurðin sé fest vinstra megin eða hægra megin. Tvær stillanlegar hillur. LED lýsing. 1 vírgrind. Afþíðingarbakki. 2 hillur úr hertu gleri. 1 ávaxta- og grænmetisskúffa. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 1 ísmolabakki. 1 ísskafa. Orkunotkun: 105 kwh/ári. Afþíðing: handvirk. Hljóðstyrkur: 42 db (A). Loftlagsflokkur: N/ST. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: 230V. Orkunotkun: 174 kwh/ári. Afþíðing: handvirk Hljóðstyrkur: 39 db (A). Loftlagsflokkur: N/ST. Frystigeta: 2 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: 230V. B47,2 D45 H49,2 cm B55 D57 H84,5cm

77 77 LAGAN 198/111 kæliskápur/frystir A + KYLD A ++ kæliskápur/frystir , ,- Hvítt Hvítt Þrjú gegnsæ frystihólf. Rúmtak kæliskáps: 194L. Rúmtak frystiskáps: 109L. Þrjár stillanlegar glerhillur. Hólf í hurðum með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Þrjú gegnsæ frystihólf. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 1 ísmolabakki. 1 ísskafa. Orkunotkun: 297 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk (kæliskápur)/handvirk (frystir). Hljóðstyrkur: 40 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 20 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 4 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D64,2 H174,5 cm Einfalt að velja stillingar hvort sem það er fyrir vikulegu innkaupin eða fyrir drykkjarhilluna. Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92L. Þrjár stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Þrjú gegnsæ frystihólf. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 1 flöskurekki. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 1 ísmolabakki. 2 frystikubbar. Orkunotkun: 242 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 43 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 12 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 4 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D64,2 H184,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

78 78 KYLIG kæliskápur/frystir KYLSLAGEN A ++ A +++ kæliskápur/frystir , ,- Hvítt Ryðfrítt stál Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92L. Þrjár stillanlegar hillur með brúnum sem koma í veg fyrir leka. Einn fjölnota flöskurekki. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Þrjú gegnsæ frystihólf. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. Kámvörn á hurðum. Fjórar hillur úr hertu gleri. Ein vírhilla fyrir flöskur. Rúmtak kæliskáps: 226L. Rúmtak frystiskáps: 92L. Fjórar stillanlegar hillur úr hertu gleri. Einn fjölnota flöskurekki. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Þrjú gegnsæ frystihólf. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffa. Kámvörn á hurðum. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 1 flöskurekki. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 1 ísmolabakki. 2 frystikubbar. Orkunotkun: 242 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 43 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 12 klst. Loftlagsflokkur SN/T. Frystigeta: 4 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D64,2 H184,5 cm 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffuna. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi. 1 flöskurekki. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun: 161 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 43 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 18 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 4 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D67,7 H184,5 cm

79 79 FROSTKALL kæliskápur/frystir A +++ FROSTFRI kæliskápur , ,- Ryðfrítt stál Ryðfrítt stál A ++ Einfalt að velja hitastig og aðrar stillingar sem henta hvaða matvöru sem er. Rúmtak kæliskáps: 258L. Rúmtak frystiskáps: 92L. Fjórar stillanlegar hillur úr hertu gleri. Einn fjölnota flöskurekki. Hraðkælingar möguleiki fyrir glerflöskur og matvæli. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Þrjú gegnsæ frystihólf. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Frístilling sem hindrar að lykt myndist í kæliskápnum á meðan þú ert í burtu. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur, ávaxta- og grænmetisskúffur og frystihólf. Kámvörn á hurðum. 3 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi + 1 minni. 1 flöskurekki. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun: 167 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 41 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 18 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 10 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. Ein stór og ein lítil ávaxta- og grænmetis skúffa, með skilrúmum. Rúmtak kæliskáps: 395L. Fimm stillanlegar hillur úr hertu gleri. Einn fjölnota flöskurekki. Kælivifta tryggir jafnt hitastig í öllum skápnum. Hraðkæling hentar fullkomlega eftir stórinnkaup eða fyrir drykkjarhilluna. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. Kámvörn á hurð. 4 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 1 stór ávaxta- og grænmetisskúffa með skilrúmi + 1 minni. 1 flöskurekki. 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. Orkunotkun: 117 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 39 db (A). Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D67,7 H200 cm B59,5 D65,8 H185,4 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

80 80 FROSTFRI frystir A ++ HUTTRA , ,- Ryðfrítt stál Hvítt A ++ innbyggður kæliskápur með frystihólfi Kámvörn á hurð. Stillanlegar hillur úr hertu gleri. Rúmtak frystiskáps: 227L. Sjálfvirkt afþíðingarkerfi sem kemur í veg fyrir ísmyndun. Hraðfrysting, frystir hratt mikið magn af matvælum. Sjö gegnsæ frystihólf. Stafrænn skjár sem sýnir á skýran hátt stillingar og eiginleika. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Kámvörn á hurð. 5 frystiskúffur. 2 frystikubbar. 1 ísmolabakki. Orkunotkun: 228 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 42 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 28 klst. Loftlagsflokkur: SN/N/ST/T. Frystigeta: 20 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,5 D65,8 H185,4 cm Rúmtak kæliskáps: 108L. Rúmtak frystiskáps: 18L. Hentar vel í litlum eldhúsum, þar sem hægt er að staðsetja hann undir borðplötu. Þrjár stillanlegar hillur úr hertu gleri með brún sem kemur í veg fyrir leka. Lítið frystihólf. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur og ávaxta- og grænmetisskúffur. 2 hillur úr hertu gleri + 1 fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur (1 stærri, 1 minni). 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 1 ísmolabakki. 1 ísskafa. Orkunotkun: 141 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk (kæliskápur)/handvirk (frystir). Hljóðstyrkur: 38 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 13 klst. Loftlagsflokkur: N/ST. Frystigeta: 2 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,6 D54,5 H81,5 cm

81 81 KALLNAT innbyggður kæliskápur GENOMFRYSA A ++ + innbyggður frystiskápur , ,- Hvítt Hvítt A Hólf í hurðum með skilrúmum. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið lækkar. Rúmtak kæliskáps: 144L. Þrjár stillanlegar hillur úr hertu gleri. Hentar vel í litlum eldhúsum, þar sem hægt er að staðsetja hann undir borðplötu. Hólf í hurð með skilrúmum fyrir flöskur og krukkur. Innbyggð LED lýsing sem lýsir upp hvert horn. Gegnsæjar glerhillur. Rúmtak frystiskáps: 91L. Þrjú gegnsæ frystihólf. Hurðin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef hún stendur opin eða ef hitastigið hækkar. 3 hillur úr hertu gleri + 1 hvít fyrir ofan ávaxta- og grænmetisskúffurnar. 2 ávaxta- og grænmetisskúffur (1 stærri, 1 minni). 1 eggjabakki, fyrir 6 egg. 3 frystihólf. 1 ísmolabakki. 1 ísskafa. 1 frystikubbur. Orkunotkun: 94 kwh/ári. Afþíðing: sjálfvirk. Hljóðstyrkur: 37 db (A). Loftlagsflokkur: SN/T. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,6 D54,5 H81,5 cm Orkunotkun: 185 kwh/ári. Afþíðing: Handvirk. Hljóðstyrkur: 38 db (A). Geymslugeta í rafmagnsleysi: 29 klst. Loftlagsflokkur: SN/T. Frystigeta: 10 kg/24 klst. Kælikerfi: R600a. Rafspenna: V. B59,6 D54,5 H81,5 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

82 UPPÞVOTTAVÉLAR Uppþvottavélar nýta vatn og orku betur en ef þú þværð upp í vaskinum, og það er hreinlegra. Uppþvottavélarnar okkar eru allar í orkuflokkum A+ til A++, og því sparar þú á orkureikningum og stuðlar að sjálfbærari lífi heima fyrir. Fullinnbyggðu uppþvottavélarnar okkar eru hannaðar til þess að passa með þeim framhliðum sem þú hefur valið fyrir eldhúsið þitt. Og þær eru allar með hærra innanmál, sem þýðir að það er nægt rými fyrir allt leirtauið í vélinni. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

83 83 SPARAR VATNSNOTKUN Mikið magn af leirtaui verður skínandi hreint án þess að þú þurfir að nota mikið magn af vatni. FULL INNFELLANLEGAR Þú getur falið þær inni í innréttingunni þinni svo að eldhúsið fái fallegt heildarútlit. ÖRUGGT FYRIR GLÖSIN Mjúkir plastpinnar og 12 sérstakir vínglasahaldarar halda öllu á sínum stað og minnkar hættuna á að eitthvað brotni. AUÐVELT AÐ FLOKKA Hnífaparakarfan gerir þér kleift að láta hnífapörin standa öll upprétt til að tryggja að þau verði öll skínandi hrein. Svo þegar þvottinum er lokið er auðvelt að flokka þau og setja á sinn stað.

84 84 SVONA VELUR ÞÚ UPPÞVOTTAVÉL 1. Íhugaðu þarfir þínar. Þarftu stóra 60 cm uppþvottavél eða myndi 45 cm vél duga? Þarftu einhver sérstök kerfi? 2. Hugsaðu um útlit eldhússins. Hægt er að setja hurð eða skúffuframhliðar á uppþvottavélina, í stíl við innréttinguna. HLJÓÐSTYRKUR Hljóðstyrkur heimilistækja er mældur í desíbelum (db). Heimilistækin okkar hafa verið prófuð þar sem þetta hefur verið mælt. Þegar uppþvottavélar eru annars vegar, geta þvottakerfi og hvernig uppþvottavélin er uppsett haft áhrif á hljóðstyrk. Hljóðstyrkurinn er skráður í vöruupplýsingum. Berðu saman hljóðstyrk og veldu uppþvottavélina sem hentar þínum þörfum. db < Orkuflokkur Hljóðstyrkur Rúmtak Orkunotkun Vatnsnotkun Þvottakerfi LAGAN A + 52 db Rúmar borðbúnað fyrir kwh/ári, 1,02 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur 4200 lítrar/ári 15 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur Sparþvottur (með forþvotti) Venjulegur þvottur Kraftþvottur MEDELSTOR A + 47 db Rúmar borðbúnað fyrir kwh/ári, 0,789 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur 2660 lítrar/ári 9,5 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur Hraðþvottur Sparþvottur (með forþvotti) Venjulegur þvottur Kraftþvottur Skol RENGÖRA A + 47 db Rúmar borðbúnað fyrir kwh/ári, 1,05 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur 3360 lítrar/ári. 12 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur Hraðþvottur Sparþvottur (með forþvotti) Venjulegur þvottur Kraftþvottur Skol SKINANDE A db Rúmar borðbúnað fyrir kwh/ári, 0,932 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur 2772 lítrar/ári, 9,9 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur Hraðþvottur Sparþvottur (með forþvotti) AUTO (4 þvottakerfi í 1) Kraftþvottur + sótthreinsun Skol A ++

85 85 MEDELSTOR A + innbyggð uppþvottavél, 45 cm LAGAN , ,- Grátt Hvítt A + innbyggð uppþvottavél, 60 cm Sex uppþvottakerfi. Fyrir níu. Hægt að stilla hæðina á efri grindinni til að koma fyrir mismunandi stórum diskum og glösum. Hnífaparakarfa sem má taka út, og niðurfellanlegir glasa- og diskarekkar. Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 222 kwh/2660 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 47 db (A). Orkunotkun: 0,789 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 9,5 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Venjulegur þvottur, 65 C. Kraftþvottur, 70 C. Hraðþvottur, 60ºC, 30 mín. Tímalengd sparþvottakerfis: 130 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. 4 niðurfellanlegir glasarekkar og 2 niðurfellanlegir diskarekkar í neðri grind. Passar fyrir 45 cm breiða hurð. B44,6 D55,5 H81,8 89,8 cm Þrjú uppþvottakerfi. Fyrir tólf. Hnífaparakarfa sem má taka út, og niðurfellanlegir glasadiskarekkar. Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 290 kwh/4200 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 52 db (A). Orkunotkun: 1,02 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 15 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Venjulegur þvottur, 65ºC. Kraftþvottur, 70ºC. Tímalengd sparþvottakerfis: 195 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. 4 niðurfellanlegir glasarekkar. B59,6 D55,5 H81,8 89,8 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

86 86 RENGÖRA innbyggð uppþvottavél, 60 cm SKINANDE + A A , ,- Grátt Grátt innbyggð uppþvottavél, 60 cm Fimm uppþvottakerfi. Fyrir þrettán. Hægt að fresta þvotti um 3, 6, eða 9 klst. Hægt að stilla hæðina á efri grindinni til að koma fyrir mismunandi stórum diskum og glösum. Hnífaparakarfa sem má taka út, og niðurfellanlegir glasa- og diskarekkar. Mjúkir pinnar og sérstakur vínglasaþvottur halda leirtauinu þínu á sínum stað og minnkar hættuna á að það brotni. Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 295 kwh/3360 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 47 db (A). Orkunotkun: 1,05 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 12 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Venjulegur þvottur, 65 C. Hraðþvottur, 60ºC, 30 mín. Kraftþvottur, 70 C. Tímalengd sparþvottakerfis: 195 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. 4 niðurfellanlegir glasarekkar og 2 niðurfellanlegir diskarekkar í neðri grind. Fimm uppþvottakerfi. Fyrir tólf Hægt að fresta þvotti um allt að 24 klst. Hægt að stilla hæðina á efri grindinni til að koma fyrir mismunandi stórum diskum og glösum. Hnífaparakarfa sem má taka út, og niðurfellanlegir glasa- og diskarekkar. Mjúkir plastpinnar í efri grindinni halda diskum á sínum stað og draga úr hættu á skemmdum. Gaumljós skín á gólfið á meðan uppþvottavélin er í gangi. LED skjár og gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 262 kwh/2772 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 45 db (A). Orkunotkun: 0,932 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 9,9 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Sjálfvirkt þvottakerfi: 45 C 70 C. Skolkerfi. Kraftþvottur, 70 C. Tímalengd sparþvottakerfis: 195 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. 4 niðurfellanlegir glasarekkar og 4 niðurfellanlegir diskarekkar í neðri grind. B59,6 D55,5 H81,8 89,8 cm B59,6 D55,5 H81,8 89, 8 cm

87 87 RENODLAD innbyggð uppþvottavél, 60 cm HYGIENISK , ,- Grátt Grátt innbyggð uppþvottavél, 60 cm Sjö uppþvottakerfi. Fyrir þrettán. Hægt að fresta þvotti um allt að 24 klst. Mjúkir plastpinnar og vínglasahaldarar halda leirtauinu á sínum stað og draga úr hættu á skemmdum. LED-lýsing inn í vélinni gefur frá sér þægilega birtu þegar verið er að setja í eða taka úr vélinni. Gaumljós skín á gólfið á meðan uppþvottavélin er í gangi. Þegar vélin er búin að þvo, opnast hurðin sjálfkrafa og helst hálfopin svo borðbúnaðurinn þorni sem fyrst. Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 233 kwh/2940 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 44 db (A). Orkunotkun: 0,83 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 10,5 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Sjálfvirkt þvottakerfi: C. Hraðþvottur, 60ºC, 41 mín. Kraftþvottur, 70 C. Tímalengd sparþvottakerfis: 232 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. 4 niðurfellanlegir glasarekkar og 2 niðurfellanlegir diskarekkar í neðri grind. Sjö uppþvottakerfi. Fyrir fimmtán. Hægt að fresta þvotti um allt að 24 klst. Uppþvottavélin er með 3 færanlegar grindur, sem gerir þér kleift að nýta rýmið vel og auðveldar uppröðun á diskunum. Mjúkir plastpinnar og vínglasahaldarar halda leirtauinu á sínum stað og draga úr hættu á skemmdum. LED-lýsing inn í vélinni gefur frá sér þægilega birtu þegar verið er að setja í eða taka úr vélinni. Ef gaumljósið er stillt á gólf, sýnir ljósið hversu mikið er eftir af þvottakerfinu með því að lýsa á tímanum á gólfið. Þegar vélin er búin að þvo, opnast hurðin sjálfkrafa og helst hálfopin svo borðbúnaðurinn þorni sem fyrst. Vatnsvarnarkerfi sem skynjar leka og lokar sjálfkrafa fyrir vatnið. Áætluð árleg orku- og vatnsnotkun (280 þvottar): 241 kwh/3080 lítrar. Prufukerfi: sparþvottur, 50 C. Hljóðstyrkur: 42 db (A), næturstilling, 40dB (A). Orkunotkun: 0,86 kwh/venjulegur þvottur, sparþvottur. Vatnsnotkun: 11 lítrar/venjulegur þvottur, sparþvottur. Sjálfvirkt þvottakerfi: 45 C 70 C. Hraðþvottur, 60 C. Kraftþvottur, 70 C. Tímalengd sparþvottakerfis: 232 mín. Rafspenna: V. Gaumljós fyrir saltáfyllingu (ekki nauðsynlegt á Íslandi). Gaumljós fyrir gljáefni. B59,6 D55,0 H81,8 89,8 cm B59,6 D55,0 H81,8 89, 8 cm Fyrir ítarlegri upplýsingar er hægt að skoða verðmiðann á vörunni eða

88 ÞVOTTAVÉLAR Með þvottavél frá okkur getur þú verið viss um að uppáhalds fötin þín og fatnaður úr viðkvæmari efnum fái góða meðferð. Þær eru með notendavænu viðmóti og sérstökum þvottakerfum til að auðvelda þér að þvo þvottinn. Við bjóðum bæði upp á frístandandi þvottavélar og innbyggða þvottavél sem fellur vel inn í umhverfið í þvottaherberginu eða eldhúsinu þínu. Þú getur verið viss um að heimilistækið er gert til að endast, sama hvaða tæki þú velur. Öll tækin eru með fimm ára ábyrgð (nema TILLREDA og LAGAN).

89 89 RENLIG A ++ innbyggð þvottavél ,- Hvítt Þessi þvottavél fellur fullkomlega inn í eldhúsið bættu bara við hurð sem passar við innréttinguna þína. Svo er hún líka með 21 þvottakerfi og því getur þú alltaf fundið réttu stillinguna fyrir þinn þvott. Innbyggð þvottavél; það þarf að setja framhlið á hana sem passar vel við eldhúsinnréttinguna þína. 21 þvottakerfi, þ.m.t. handþvottur, sparbómullarþvottur, viðkvæmur þvottur, losun, skol, vinding, o.fl. Sérstök þvottakerfi, þ.m.t. ullar-/handþvottur, straufrír þvottur og gallabuxnaþvottur. Hægt að fresta þvottinum um allt að 20 klst. Möguleiki á hægari vindu: engin vinda, 500, 700, 900 eða 1200 sn/mín. LCD skjár og LED ljós fyrir þvottakerfi: segir til um hversu langur tími er eftir af kerfinu og hvort þvotti hafi verið frestað. Freyðivörn fyrir betra skol. Barnalæsing Þvottageta, venjulegt 60 C bómullarkerfi, fullhlaðin vél: 7 kg. Áætluð árleg orkunotkun: 189 kwh. Áætluð árleg vatnsnotkun: lítrar. Vinduhæfni: B. Vinduhraði/raki eftir venjulegt 60 C bómullarkerfi, fullhlaðin vél: hámark 1400 sn/mín/52%. Hljóðstyrkur við þvott á 60 C bómullarkerfi, fullhlaðin vél: 56 db (A). Hljóðstyrkur við vindingu á 60 C bómullarkerfi, fullhlaðin vél: 74 db (A). Þvottatími miðað við venjulegt 60 C bómullarkerfi, fullhlaðin vél: 160 mínútur. B59,6 D54,4 H82 cm

90 90 AUKAHLUTIR FYRIR UPPSETNINGU NYTTIG tengilisti fyrir tvö helluborð, stál. Felur bil á milli tveggja 29 cm breiðra helluborða. L48,5 cm ,- HELANDE skrautlisti. Til að nota með 35 cm háum, innbyggðum örbylgjuofnum. Breidd 59,5 cm. Hæð 4,5 cm. Ryðfrítt stál ,- NYTTIG aðskiljari fyrir hellur. Þú getur notað skilrúmið ef þú vilt hafa skúffu undir helluborðinu fyrir eldunaráhöldin þín. Myndar vörn á milli skápsins og helluborðsins svo að þú brennir þig ekki þegar þú notar skúffuna. Kemur í veg fyrir að hnífapör og áhöld skemmi helluborðið að neðanverðu. B60 cm ,- B80 cm ,- ALLT SEM ÞÚ ÞARFT Það er margt sem þú þarft að hugsa út í þegar þú ert að undirbúa nýtt eldhús. Hér eru nokkrir hlutir sem geta hjálpað þér, hvort sem það sé að skipuleggja og velja vörurnar fyrir eldhúsið þitt eða aðstoð við uppsetningu. BÆKLINGAR OG LEIÐBEININGAR ERU FÁANLEGAR Í VERSLUNINNI EÐA Á IKEA.IS IKEA Á NETINU Kaupleiðbeiningar Í kaupleiðbeiningunum fyrir METOD eldhúskerfið finnur þú upp lýsingar um skápana okkar, framhliðar, hnúða og höldur. Uppsetningarbæklingur Í kaupleiðbeiningunum fyrir borðplötur, vaska og blöndunartæki finnur þú allar upplýsingarnar fyrir þessar nauðsynjar í eldhúsið. Skipulagsbæklingur Veldu hvaða heimilistæki henta þér best með því að kíkja í kaupleiðbeiningarnar fyrir heimilistæki. HANNAÐU NÝJA ELDHÚSIÐ MEÐ IKEA TEIKNIFORRITINU Þú getur sett inn málin þín inn í IKEA teikniforritið til þess að hanna eldhúsið þitt í þrívídd. Þú finnur tengilinn undir þjónustuliðnum á IKEA vefnum. Fyrst þegar þú notar forritið þarftu að setja upp viðbót. Fylgdu leiðbeiningunum á IKEA Home Planner síðunni þegar þú byrjar. Ef þú þarft hjálp getur þú komið við í eldhúsdeildinni og fengið hjálp hjá ráðgjöfunum okkar. IKEA teikniforritið er aðgengilegt hér: Eldhúsuppsetningabæklingurinn okkar gefur okkar hjálpar þér að mæla, Skipulagsbæklingurinn þér ráð og upplýsingar skipuleggja og setja upp IKEA um rétta uppsetningu á eldhúsið þitt. Í honum finnur nýja eldhúsinu. þú ráð og upplýsingar um hvernig best er að skipuleggja nýja eldhúsið þitt.

91 91 ÁBYRGÐ - HEIMILISTÆKI Hversu lengi gildir ábyrgðin? Þessi ábyrgð gildir í fimm (5) ár frá þeim degi sem heimilistækið er keypt í IKEA. LAGAN og TILLREDA heimilistækin eru með tveggja (2) ára ábyrgð sem gildir einnig frá kaupdegi. Kvittun fyrir kaupum þarf að fylgja til staðfestingar á kaupum. Ef viðgerð fer fram á meðan ábyrgð er enn í gildi framlengist ábyrgðin ekki á heimilistækinu eða þeim hlutum sem skipt er út. Hvað fellur undir þessa ábyrgð? Ábyrgðin nær til framleiðslugalla á heimilistækjum eða galla í efni sem koma í ljós eftir kaup í IKEA. Ábyrgðin nær aðeins til heimilisafnota. Undantekningar eru listaðar undir fyrirsögninni, Hvað fellur ekki undir þessa ábyrgð?. Hvaða heimilistæki falla undir þessa ábyrgð? Öll IKEA heimilistæki eru með fimm (5) ára ábyrgð, nema LAGAN og TILLREDA heimilistæki sem eru með tveggja (2) ára ábyrgð. Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið? IKEA skoðar vöruna og tekur ákvörðun um hvort ábyrgðin gildi í hverju tilfelli fyrir sig. IKEA áskilur sér rétt til að úrskurða um það eins fljótt og auðið er eftir að vörunni er skilað. Ef ábyrgðin er í gildi ákveður IKEA hvort gert er við vöruna eða henni skipt út fyrir sömu vöru eða sambærilega. IKEA ber kostnað af viðgerð, varahlutum, vinnu og ferðum starfsfólks sem IKEA fær til viðgerðanna. Þetta á þó aðeins við ef varan er aðgengileg án þess að viðbótarkostnaður hljótist af. Þetta á ekki við í þeim tilfellum þar sem viðgerð hefur farið fram án heimildar IKEA. Allir gallaðir hlutar sem fjarlægðir eru við viðgerð eru eign IKEA. Ef varan er ekki lengur seld hjá IKEA verður viðskiptavini útveguð viðeigandi sambærileg vara. IKEA áskilur sér rétt til að ákveða hverju sinni hvað er viðeigandi og sambærileg vara. Hver annast þjónustuna? Viðurkenndir þjónustuaðilar sjá um alla þjónustuna. Nánari upplýsingar er að finna hjá okkur í versluninni eða í þjónustuveri í síma Hvað fellur ekki undir þessa ábyrgð? Slit vegna almennrar notkunar, skemmdir sem unnar eru viljandi eða óviljandi á tækinu, t.d. vegna vanrækslu, leiðbeiningum ekki fylgt, rangrar uppsetningar, tengingar við ranga rafspennu, skemmda vegna efna, ryðskemmda, tæringar vegna ryðs eða vegna skemmda eins og kalkskemmda og skemmda sem verða vegna óeðlilegra aðstæðna. Vörur eins og rafhlöður og ljós. Hlutir sem eru til skrauts og annað sem hefur engin áhrif á venjulega virkni tækisins, eins og rispur eða litabreytingar. Skemmdir sem orsakast af öðrum utanaðkomandi hlutum eða efnum þegar sápuhólf, sía eða afrennslisrör eru hreinsuð. Skemmdir á eftirfarandi hlutum: keramíkgleri, fylgihlutum, hnífaparakörfum, aðog frárennslisrörum, þéttingu, ljósum og ljósahlífum, skjám, hnúðum, fóðringu eða hluta af fóðringu, nema hægt sé að sanna að skemmdirnar stafi af framleiðslugöllum. Tilfelli þar sem engin bilun finnst við skoðun viðgerðarmanns. Þegar viðgerðir fara fram hjá þjónustuaðilum sem IKEA hefur ekki valið og/eða viðurkennt, eða aðrir varahlutir notaðir sem eru ekki frá viðurkenndum þjónustuaðila. Viðgerðir sem þarf að framkvæma vegna rangrar uppsetningar þar sem ekki var farið eftir leiðbeiningum. Notkun tækisins annars staðar en á heimilum, þ.e. í einhvers konar atvinnustarfsemi. Skemmmdir við flutninga. IKEA ber ekki ábyrgð á skemmdum sem geta orðið þegar viðskiptavinur flytur heimilistækið. Ef IKEA flytur heimilistækið heim til viðskiptavinar, ber fyrirtækið ábyrgð á skemmdum (fellur undir aðra ábyrgð). Hafið samband við þjónustuver IKEA ef slíkar skemmdir eiga sér stað. Kosnaður við uppsetningu tækisins fellur ekki undir þessa ábyrgð. Þessar takmarkanir eiga ekki við um gallalausa uppsetningu þar sem notast er við upphaflega varahluti til að laga tækið að tæknilegum öryggiskröfum annars Evrópusambandslands. Umhirðuleiðbeiningar Öll heimilistækin eru hönnuð til almennra heimilisnota. Til að heimilistækið virki sem best, vinsamlegast lesið og farið eftir notkunarleiðbeiningunum sem fylgja tækinu. Einnig er mikilvægt að fara eftir öryggisleiðbeiningunum, sem t.a.m. mæla með að það séu alltaf tveir að færa/bera þung heimilistæki. Passið upp á að það sé rafmagnsinnstunga í námunda við heimilistækið. Notist ekki við framlengingarsnúru. Við mælum sterklega með því að ráðinn sé fagmaður/-menn til að setja upp heimilis tækið til að tryggja rétta og örugga uppsetningu. Ef heimilistækið er ekki rétt uppsett gildir ábyrgðin ekki. Virðið umhverfið með því að farga umbúðum á réttan hátt. Passið að umbúðir eins og stórir plastpokar, komist ekki í hendur á börnum. Haldið heimilistækjunum alltaf hreinum. Notið einungis hreinsiefni sem mælt er með í notkunarleiðbeiningunum. Notið aldrei pottasvampa á heimilistækin þar sem þeir geta rispað og skemmt yfirborðið. Notið einungis vörur sem ætlaðar eru til notkunnar með hverju heimilistæki fyrir sig. T.d. vörur sem ætlaðar eru fyrir örbylgju ofna, ofnföst mót, matarílát sem mega fara í frost og potta og pönnur sem henta helluborðinu þínu. Lesið meiri í notkunarleiðbeiningunum sem fylgja hverri vöru. OFNAR: Fagmann þarf til að annast tengingu. Farið eftir leiðbeiningunum, áður en ofninn er notaður í fyrsta sinn, til að koma í veg fyrir lykt og fjarlægið límmiða o.þ.h. Notið vatn og milda sápu fyrir létt þrif. Forðist að nota svarfefni. Ekki hengja diskaþurrkur eða handklæði á hölduna á ofninum á meðan hann er í notkun. HELLUBORÐ: Fagmann þarf til að annast tengingu. Notið einungis hreinsiefni sem sverfa ekki. Forðist hreinsiduft, stálull og hörð eða hvöss áhöld sem geta rispað yfirborðið. Notkun á gashellum myndar hita og raka og því er æskilegt að vera með háf og loftræsta eldhúsið vel. Þú sparar orku með því að nota potta og pönnur sem eru jafn stór eða aðeins stærri en hellan sem notuð er, bæði gas- og rafmagnshellur. Ef notaðir eru gaskútar þarf hugsanlega að skipta um spíssinn með meðfylgjandi setti. Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar sem fylgja vörunni fyrir nánari upplýs ingar. Fyrir gashelluborð: passið að festa gúmmíkantinn vel. Það kemur í veg fyrir vatnsleka sem gæti skemmt borðplötuna. Fyrir spanhelluborð: notið einungis potta og pönnur með segulmögnuðum botni. Fyrir keramíkhelluborð: notið einungis potta og pönnur með sléttum botni. Fyrir keramíkhelluborð: fjarlægið strax leyfar af sykri/mjólk/hrísgrjónum eða pasta sem sýður uppúr, þar sem það getur skilið eftir sig matta bletti á yfirborðinu. HÁFAR: Setjið háfinn upp eins og hentar í eldhúsinu þínu, hvort sem það er með hringrás eða útblæstri. Þegar loftrásir eða stokkar eru framlengdir getur það minnkað afkastagetu háfsins. Hámarkslengd rásinnar ætti ekki að fara yfir 3 metra. Fylgið alltaf reglum um lágmarks bil á milli helluborðs og háfs. Bilið er mismunandi eftir löndum og tegund helluborðsins. Skiptið um kolasíu á 3ja mánaða fresti og hreinsið stál fitusíurnar reglulega til að tryggja hámarks afköst. Fjarlægja þarf olíu/fitu af yfirborðinu (a.m.k. einu sinni í mánuði) til að koma í veg fyrir hættu á að það kvikni í henni. Þess vegna er mikilvægt að hreinsa háfinn reglulega. ÖRBYLGJUOFNAR: Setjið ekki málma í ofninn. Notið einungis áhöld sem eru samþykkt fyrir örbylgjuofna. Verið viss um að það sé ekkert fyrir loftræstigrindinni. Ekki fjarlægja eða skorða snúningsdiskinn þegar örbylgjuofninn er í notkun. UPPÞVOTTAVÉLAR: Fagmann þarf til að tengja vatn og rafmagn. Stillið hörku vatnsins (ph-gildi). Notið rétta tegund af þvottaefni. Til að fá sem bestan árangur þarf að passa upp á að alltaf sé nægilegt magn af þvottagljáa og salti (á ekki við á Íslandi) í þar til gerðum hólfum. Tæmið og hreinsið síuna reglulega. Setjið ávallt beitta hluti eins og t.d. hnífa með eggina ofan í hnífapara körfuna af öryggisástæðum. Ekki setja slíka hluti í diskarekkann, til að koma í veg fyrir skemmdir á uppþvottavélinni. KÆLI-/FRYSTISKÁPAR: Ef þú hefur keypt frístandandi kæli-/frystiskáp, vertu þá viss um að það sé nægt pláss í kringum hann svo að það nái að lofta vel umhverfis hann. Frístandandi kæli-/frystiskáp má aldrei setja inn í eldhússkápa, því þá verður loftræstingin ekki fullnægjandi sem getur komið í veg fyrir að tækið virki sem skyldi og getur eyðilagt það. Ef þú ert að setja upp innbyggðan kæli-/frystiskáp þarf að setja loftræstiop á sökkulinn og passa upp á að það sé ekki neitt sem hindrar loftflæðið í gegnum það. Passa þarf uppá að frárennsliopið aftan í kælinum sé hreint og óstíflað svo að sjálfvirka afþíðingin virki eins og hún á að gera. Passið upp á að kæla matvöru áður en hún er sett inn í kæli-/frystiskáp. Heitur matur myndar mikinn raka og eykur á ísmyndun í frystiskápnum, sem dregur úr virkni hans. Forðist að nota beitt áhöld til að fjarlægja ís úr frystiskápnum, þar sem þau geta valdið skemmdum á innra byrði skápsins. INNBYGGÐAR OG FRÍSTANDANDI ÞVOTTAVÉLAR: Fagmann þarf til að tengja vatn og rafmagn. Slökkvið á vélinni og aftengið hana áður en farið er í viðhald á henni. Hreinsið ytra byrðið á tækinu einungis með sápu og vatni, og þurrkið síðan vandlega. Sápuhólfið þarf að hreinsa reglulega. Athugið dæluna reglulega og þá sérstaklega ef: tækið tæmir sig ekki og/eða vindur ekki tækið gefur frá sér undarleg hljóð þegar það er að tæma sig, vegna þess að aðskotahlutir eins og hárskraut, smápeningar o.þ.h. stífla dæluna. Fjarlægið aldrei öryggishlífina fyrir dælunni á meðan vélin er að þvo. Bíðið þar til að hún hefur tæmt sig alveg. Bíðið þar til vatnið hefur kólnað ef þú hefur verið að þvo á háum hita. Tryggið að hlífin utan um dæluna sé tryggilega fest til að koma í veg fyrir leka. ALMENN RÉTTINDI: Þessi ábyrgð veitir þér tiltekin réttindi og hefur á engan hátt áhrif á lagalegan rétt þinn. HVAR GILDIR ÁBYRGÐIN: Fyrir heimilistæki sem keypt eru í einu Evrópusambandslandi og flutt í annað Evrópusambandsland gilda ábyrgðarskilmálar nýja landsins. Til að ábyrgðin sé tekin gild og ábyrgðarþjónsta veitt þarf heimilistækið að vera sett upp samkvæmt: tæknilegum stöðlum þess lands þar sem ábyrgðin er sótt. samsetninga-, uppsetninga- og öryggisleiðbeiningunum sem fylgja tækinu. HVERNIG Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR EF ÞIG VANTAR RÁÐLEGGINGAR ÁÐUR EN KAUP HAFA FARIÐ FRAM: Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi heimilistækin okkar, vinsamlegast hafið samband við þjónustufulltrúa okkar á eða hringið í síma HVERNIG Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ OKKUR ÞEGAR ÞIG VANTAR AÐSTOÐ MEÐ HEIMILISTÆKIÐ EFTIR KAUP: Vinsamlegast hringið í símanúmerið sem er gefið upp í leiðbeiningunum sem fylgja heimilistækinu. Til að við getum veitt þér sem besta aðstoð, vinsamlegast vertu búin/n að lesa notkunarleiðbeiningarnar vel áður en þú hefur samband. Hafðu einnig IKEA vörunúmerið á heimilistækinu við höndina þegar þú hefur samband. Þú finnur þetta átta (8) stafa númer á kvittuninni þinni og einnig á heimilistækinu sjálfu.

92 ALLT SEM ÞÚ ÞARFT TIL AÐ GERA DRAUMA ELDHÚSIÐ AÐ VERULEIKA Við hjá IKEA viljum meina að allir eigi rétt á nýju eldhúsi. Fyrir utan að bjóða upp á marga möguleika á eldhússamsetningum, þá bjóðum við líka upp á fjölbreytta þjónustu, svo sem mælingar, ráðgjöf og uppsetningu. Allt sem þú þarft til þess að gera þinn draum að veruleika. Inter IKEA Systems B.V. 2016/2017 (FEB) Hér eru nokkar þjónustuleiðir sem við bjóðum upp á, ef þig vantar aðstoð. Heimsendingaþjónusta Við sendum húsgögnin heim til þín eða til fyrirtækisins. Ráðgjafa- og teikniþjónusta Ráðgjafarnir okkar hjálpa þér að hanna drauma eldhúsið þitt. Mælingaþjónusta Við bjóðum upp á fríar mælingar á rýminu þínu, svo þú getir auðveldlegar hannað eldhúsið þitt. Uppsetningarþjónusta Við bendum á áreiðanlega uppsetningarþjónustu sem hentar þínum þörfum. Fáðu frekari upplýsingar um þá þjónustu sem er í boði með því að skoða vefinn okkar, eða hafa samband við þjónustuverið í síma

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími Vörulisti 2012 leigðu tækin hjá leigumarkaði byko Sími 515 4020 www.byko.is Kæri viðskiptavinur. Takk fyrir áhuga þinn á vörulista Leigumarkaðar BYKO. Nú hefur LM BYKO sem áður hét Hörkutól verið starfræktur

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

NISSAN NÝR MICRA. Að utan Að innan Tækni Innanrými Nissan Intelligent Mobility Aukahlutir Prenta Loka

NISSAN NÝR MICRA. Að utan Að innan Tækni Innanrými Nissan Intelligent Mobility Aukahlutir Prenta Loka NISSAN NÝR MICRA AFGERANDI HÖNNUN, leiftrandi ytra byrði, leiðandi tækni í flokki sambærilegra bíla og framúrskarandi aksturseiginleikar og þægindi gera fimmtu kynslóð Nissan MICRA, einstakan í sinni röð.

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863 A SKALI NEMENDABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG LAUSNIR Námsgagnastofnun 886 Kafli. a 6 e i 04 m 288 b 7 f 42 j 8 n 44 c 9 g 25 k 26 o 2 d 66 h 60 l.2 a c e 52 b 6 d 29 f 68.2 Viðskiptavinurinn fær til

Detaljer

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system Sem jónustutæki fyrir Gira HomeServer 3 e a Gira FacilityServer er t.d. hægt a byggja inn í Gira SmartTerminal e a ServerClient 15. eir virka sem a al st ringar-,

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur Handbók um Umferðarmerki Inngangur Útgefandi Vegagerðin og Reykjavíkurborg Mars 2013 Efnisyfirlit Almennar reglur... 2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja... 3 Merkjaplötur... 3 Litur, lögun, stærð og

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson lífið Föstudagur 13. nóvember 2015 Sigga Dögg kynfræðingur spurt um Hugsanavillur í munnmökum 2 Elísabet Gunnarsdóttir Trendnet diskóglamúr í Fatnaði er málið í vetur 6 Þrif og tíska á samfélagsmiðlum

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN Þú getur gert margt til að viðhalda heilsunni. Ef þú veikist af langvinnum

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Virk efni: natríumklóríð, kalíumklóríð, kalsíumklóríð tvíhýdrat, magnesíumklóríð hexahýdrat og natríumacetat

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum VMST-R/0106 Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum Valdimar Ingi Gunnarsson Apríl 2001 Veiðimálastofnun Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík Sími: 567 6400 Fax 567 6420 Heimasíða: www.veidimal.is Netfang:

Detaljer

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum Leiðbeiningar Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum - lögboðin upplýsingagjöf um matvæli - Febrúar 2015 0 Efnisyfirlit Inngangur... 2 1. Ofnæmis og óþolsvaldar í II. viðauka reglugerðar... 3 1.1. Afurðir

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicorette Invisi 10 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 15 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 25 mg/16 klst. forðaplástrar Nikótín Lesið allan

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum 3. kafli, Efnafræði II (Jóhann Sigurjónon) Efnahvörf ýru og baa við vatn og innbyrði. (Athuga: K = K a ; S = HB ; B = B ; K v = K w ) Upprifjun (8. kafli bók I, Jóhann Sigurjónon) Skilgreiningar: Brønted:

Detaljer

Barnabörn eru gjafir Guðs

Barnabörn eru gjafir Guðs fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] maí 2011 Sameinar heima Bergþóra Magnúsdóttir hefur hannað stafakubba sem sameina heima sjáandi og heyrandi, blindra og heyrnarlausra. SÍÐA 2 Sækjast

Detaljer

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r EFNISYFIRLIT 1 Húfur og bakpokar 2 Flokkaðu myndirnar 3 Mynstur 1 4 Mynstur 2 5 Mynstur 3 6 Fylgdu mynstrinu 1 7 Fylgdu mynstrinu 2 8 Finndu

Detaljer

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014 30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende Nr. 43/57 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014 203-2015n EØS-KOMITEEN HAR av 30. september 2014 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske

Detaljer

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Þorsteinn Ingason Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Þorsteinn Ingason Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari:

Detaljer

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo Kynningarblað Loftbóludekk, heilsársdekk, Evrópumerkingar og endurvinnsla. Meira grip án nagla Andaðu léttar með harðskeljadekkjum frá Toyo Svifryk er fínasta gerð rykagna sem eiga greiða leið í öndunarfærin.

Detaljer

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI DESEMBER 2017 MANNVIT +354 422 3000 www.mannvit.is mannvit@mannvit.is Efnisyfirlit 1.

Detaljer

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð 33 Dagurinn minn 1. Dagurinn hjá Lilju H2.22 Lilja er sjúkraliði. Hún vinnur oft á næturvöktum. Þegar hún vinnur á nóttunni vaknar hún klukkan þrjú á daginn. Fyrst fer hún í sturtu, borðar hádegismat og

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL

HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL SYKURSÝKI 3. apríl 2014 Skemmtilegir tímar! HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL Nú eru aldeilis góðir tímar að renna upp. Allir vegir greiðfærir segir í fréttunum og það þýðir bara eitt: við getum farið úr snjógallanum

Detaljer

Rekstrarvörur. - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s. -fyrir stóreldhúsið. Rekstrarvörur. - vinna með þér ECOLAB VIKAN GOJO/PURELL

Rekstrarvörur. - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s. -fyrir stóreldhúsið. Rekstrarvörur. - vinna með þér ECOLAB VIKAN GOJO/PURELL Rekstrarvörur -fyrir stóreldhúsið - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s! ECOLAB VICTORINOX VIKAN NOTRAX GOJO/PURELL Rekstrarvörur - vinna með þér Efni fyrir eldhús. Ein. 9036280 Guardian

Detaljer

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Lokaverkefni til B.Ed. - prófs Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Arndís Th. Friðriksdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007 Ágrip Lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Fréttabréf Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Eins og öllum er kunnugt fara tímar sparnaðar og aðhalds í hönd. Hagræðingarkrafan á heilbrigðisráðuneytið mun vera

Detaljer

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Háskóli Íslands Hugvísindasvið Norska «Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Analyse av Per Pettersons roman Jeg nekter, og oversettelse av tre kapittler fra boken. Ritgerð til BA-prófs

Detaljer

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4.

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4. Sproti 4a v e r k e f n a b l ö ð l a u s n i r 8 7 4 9 8 7 4 A B B A Verkefnablað 4.7 Hnitakerfi og speglun Merktu punktana í hnitakerfið. Dragðu strik frá punkti til punkts jafnóðum. Mynd : A(4,) B(,)

Detaljer

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65. Noregur og norska kerfið Nanna Þórunn Hauksdóttir Jan 2010 Bæir og fólksfjöldi fjöldi Oslo = 880.000000 Bergen = 230.000 Stavanger = 190.000 Trondheim = 160.000 Fredrikstad/Sarpsborg = 100.000 Drammen

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN 16. janúar 2009 Moskva 13 Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum Skráð af Dómsmálaráðuneyti Rússlands hinn 16. febrúar 2009 Skráningarnúmer

Detaljer

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende 4.10.2012 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012 2012/EØS/56/04 av 15. juni 2012 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske forskrifter, standarder,

Detaljer

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA Verkefnabók bókhald Sigurjón Gunnarsson Verkefnabók með Kennslubók í bókhaldi netútgáfa Sigurjón Gunnarsson 1991, 2000, 2006 Kápa: Auglýsingastofa

Detaljer

Gönguþveranir. Desember 2014

Gönguþveranir. Desember 2014 4 Gönguþveranir Desember 2014 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Detaljer

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Rit LbhÍ nr. 8 Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Ásdís Helga Bjarnadóttir 2006 Rit LbhÍ nr. 8 ISSN 1670-5785 Ásdís Helga Bjarnadóttir Golfvellir

Detaljer

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu Lífið Föstudagur 11. desember 2015 Rósa Guðbjartsdóttir Lífsgleðin er drifkrafturinn visir.is/lifid Matarvísir Súpur Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi 6 Steinunn Anna sálfræðingur Ertu með viðkvæmar

Detaljer

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015 Nidurstiidur foreldrkiinnunr Krerbreir i mf 2015 Hve 6neg6lur ert pri med hfisndi leiksk6lns? 0% f Mjog Snegd/ur I Frekr 6negdlur &l Frekr 65negd/ur r Mjog o6ngdlur o J6kvrett er 6 leiksk6linn s6 i s6rhirsnre6i

Detaljer

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI. MIN 55 MERKINGAR ( Í SAMRÆMI VIÐ ÍST. 64, 65,68 OG GILDANDI REGLUGERÐIR ) 6. SKÝRINGAR. BRUNNAR O.FL. BG BR GN NF SF SN KB KL KN HRL FP.X K.n.h K.e.h VL HRB J ST PVC PP PE PB BENSÍNGILDRA, OLÍUGILDRA BRUNNUR

Detaljer

Nokkur blöð úr Hauksbók

Nokkur blöð úr Hauksbók Hugvísindasvið Nokkur blöð úr Hauksbók nokkur atriði nokkuð endurskoðuð Ritgerð til B.A. prófs Pavel Vondřička maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska fyrir erlenda stúdenta Nokkur blöð úr Hauksbók

Detaljer

Java útgáfa /2/2008

Java útgáfa /2/2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Tilgangur og uppbygging þessara leiðbeininga... 6 Hvað þarf til að búa til forrit í Java... 6 drjava þróunarumhverfi... 8 Grunnatriði form java forrits - skrifað á skjá...

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð Bók þessi er gefin út í 300 eintökum. Matthías Johannessen Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð ÁRVAKUR HF. Umdir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð

Detaljer

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI Mjöll Snæsdóttir FS435-09041 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551 1033 Fax: 551 1047 Netfang: fsi@instarch.is Heimasíða:

Detaljer

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Saltfiskhandbókin Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Efnisyfirlit Útgefandi: Matís ohf Umsjón með útgáfu: Páll Gunnar Pálsson AVS - rannsóknarsjóður í sjávarútvegi styrkti

Detaljer

FÖSTUDAGUR REYNSLUNNI RÍKARI DÍSA GUNNAR ÓLASON GUÐMUNDSDÓTTIR. Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur. Vinnur að sólóplötu

FÖSTUDAGUR REYNSLUNNI RÍKARI DÍSA GUNNAR ÓLASON GUÐMUNDSDÓTTIR. Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur. Vinnur að sólóplötu FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS DÍSA GUÐMUNDSDÓTTIR Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur GUNNAR ÓLASON Vinnur að sólóplötu REYNSLUNNI RÍKARI HÁRGREIÐSLU- OG FÖRÐUNAR- MEISTARINN KARL

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV-815-7.0 Ábyrgð: Þórhildur Þrkelsdóttir Dags. 2.11.2018 2 af 58 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 5 2. HÖNNUNARFERLIÐ... 6 3. HÖNNUNARFORSENDUR... 7 Rafveita...

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

Java útgáfa /6/2008

Java útgáfa /6/2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Tilgangur og uppbygging þessara leiðbeininga... 7 Hvað þarf til að búa til forrit í Java... 8 drjava þróunarumhverfi... 10 Grunnatriði form java forrits - skrifað á skjá...

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

MIKROBØLGEOVNER. muligheter når du skal lage mat.

MIKROBØLGEOVNER. muligheter når du skal lage mat. MIKROBØLGEOVNER En kombiovn er et godt valg når du trenger raske løsninger i hverdagen. Kombiovner er raske, energieffektive og perfekte til gjenoppvarming og tining. Og med dagens teknologi har vi modeller

Detaljer

VW T-Roc að lenda á Íslandi

VW T-Roc að lenda á Íslandi Bílar ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2017 VW T-Roc að lenda á Íslandi Þeir streyma hreinlega af færiböndunum litlu og sætu jepplingarnir og vart má finna bílaframleiðanda sem ekki er búinn að tefla fram sínum

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum. Nr. 18 19. janúar 1973 FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum Páll Ólafsson Útdráttur Í samantekt þessari er reiknað út olíunotkun,

Detaljer

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið Efnisyfirlit dk grunnur - námskeiðið... 2 Flýtileiðir í dk... 3 Uppflettingar... 6 Skýrslur... 8 Gluggar... 10 Stofnupplýsingar fyrirtækis... 11 Almennar stillingar...

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Skýrsla til Landverndar vegna umsóknar um Grænfánann 2012 Efnisyfirlit Umsókn um Grænfána... 2 Umhverfisráðið... 2 Mat á stöðu umhverfismála... 3 Áætlun um aðgerðir

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET UNIVERSITETET I OSLO ET HUMANISTISKE FAKULTET ------------- Eksamen i NOR1106 Norrønt, indre språkhistorie og språknormering Vår 2009 Tid: Fredag 28. mai kl. 9-13 (4 timar/timer) Stad/sted: Lesesal B,

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Albert K. Imsland, Akvaplan-niva, Strandbúnaðarþing 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars Yfirlit erindis Lífsferill laxalúsar Hitastig og laxalús Laxalús

Detaljer

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem Verkefnablað 4.22 Mismunur á hitastigi Patreksfjörður 4 Akureyri 1 5 Borgarnes 6 Hveravellir Holtavörðuheiði 0-10 -2-12 -8-7 -1 Kárahnjúkar Egilsstaðir Reykjavík 5 2 Höfn í Hornafirði 5 Vestmannaeyjar

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Lesið allan fylgiseðillinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Detaljer

Kjøpehjelp. Hvitevarer. Bli inspirert på IKEA.no

Kjøpehjelp. Hvitevarer. Bli inspirert på IKEA.no Kjøpehjelp Hvitevarer Bli inspirert på IKEA.no HVITEVARER DU KAN STOLE PÅ Sammen med Whirlpool Corporation og Electrolux Group har vi utviklet et hvitevaresortiment for å hjelpe deg med å gjøre livet på

Detaljer

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv Adm. dir. Frode Nilsen LNS- Gruppen LNS Eiendom AS Hålogaland Grus & Betong AS LNS (Chile) S.A. LNS AS Skaland Graphite LNSGMS Greenland Rana Gruber

Detaljer

Kjøpehjelp. Hvitevarer. Bli inspirert på IKEA.no

Kjøpehjelp. Hvitevarer. Bli inspirert på IKEA.no Kjøpehjelp Hvitevarer Bli inspirert på IKEA.no HVITEVARER DU KAN STOLE PÅ Vi gjør det vi kan for å lage hvitevarer som gjør hverdagen din enklere og hjelper deg med å leve litt grønnere. Hvitevarene er

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. - Alltaf

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Stika 1a v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006 1. útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Ritstjóri norsku

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer