úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september"

Transkript

1

2 Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september 14:00 Opnun hátíðarinnar - Arndís Þórarinsdóttir, formaður Mýrarinnar. Verðlaun í smásagnasamkeppni afhent. Upplestur vinningshafa. Svavar Knútur leikur tónlist. 15:30 Að éta eða vera étinn? Erindi og pallborðsumræður. Þórarinn Eldjárn flytur ávarp við upphaf málstofu. Höfundar ræða hvaða hlutverki matur gegnir í bókum þeirra. Erindi flytja: Svein Nyhus, Sigrún Eldjárn, Jakob Martin Strid og Ragnheiður Gestsdóttir. Málstofustjóri: Egill Helgason. Málstofan fer fram á ensku. Sunnudagur 16. september úti í mýri Upplestrar og vinnustofur: 11:00 Kristín Arngrímsdóttir les um grallarann Arngrím apaskott fyrir lesendur í yngri kantinum. Aldur: :30 Þórarinn Eldjárn les ljóð fyrir börn, m.a. úr Grannmeti og átvöxtum. Aldur: :00 Þýski rit- og myndhöfundurinn Jutta Bauer kennir myndskreytingar og sögugerð. Takmarkaður fjöldi. Aldur: Enska, túlkað á ísl. 12:30 Rithöfundurinn Candace Fleming les fyrir krakka úr Klóki Jói gerir sér mat úr engu. Aldur: 5 +. Enska. Ísl. skjátexti. 13:00 Barnamatreiðslubókahöfundurinn Katrine Klinken heldur vinnustofu fyrir krakka og leggur til hugmyndir að skemmtilegu smurbrauði. Takmarkaður fjöldi. Aldur: 8 +. Danska/enska, túlkað á ísl. 13:30 Rithöfundurinn Polly Horvath les upp úr sögum sínum um stelpuna sem át vöfflu með öllu og skrímslin sem vildu ekki grænmetið sitt. Aldur: 6 +. Enska. Ísl. skjátexti. 14:00 Katrine Klinken heldur vinnustofu fyrir krakka og leggur til hugmyndir að skemmtilegu smurbrauði. Takmarkaður fjöldi. Aldur: 8 +. Danska/enska, túlkað á ísl. 14:30 Rithöfundurinn og teiknarinn Eric Rohmann kennir hvernig skapa á persónur og nota myndir til að kalla fram sögu. Takmarkaður fjöldi. Aldur: :00 Kristín Steinsdóttir les úr Franskbrauð með sultu o.fl. bókum. Aldur: 8 +.

3 Mánudagur 17. september Málstofur: 13:00 Megrun, mannát og afneitun í íslenskum barna- og unglingabókum. Ármann Jakobsson: Höfuðlausir englar og fátækir riddarar. Dagný Kristjánsdóttir: Að éta mann og annan. Anna Heiða Pálsdóttir: Kynvitund, kossar og ólífur: Hinn forboðni ávöxtur í íslenskum unglingabókum. Málstofustjóri: Helga Birgisdóttir. Málstofan fer fram á íslensku. 15:00 Matur í myndum, drengur í súpu og siðferðislegar vangaveltur. Fridunn Karsrud: Smørbukksodd og andre delikatesser. Unni Solberg og Kirsti-Nina Frønæs: Om mat og moral i Thorbjørn Egners Hakkebakkeskogen. Kristin Hallberg: Äta bör man annars dör man. Málstofustjóri: Gro-Tove Sandsmark. Málstofan fer fram á sænsku og norsku. Matargestir Anna Heiða Pálsdóttir er doktor í barnabókmenntum frá Háskólanum í Worcester. Hún hefur kennt við Háskóla Íslands og Endurmenntun HÍ, þar á meðal skapandi skrif og barnabókmenntir. Anna Heiða hefur birt greinar um barnabókmenntir auk þess að þýða enskar barnabækur á íslensku. Hún er höfundur fantasíunnar Galdrastafir og græn augu en von er á nýrri bók eftir Önnu Heiðu á þessu ári. Ármann Jakobsson er rithöfundur og prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Hann hefur rannsakað miðaldabókmenntir, menningarfræði og þjóðfræði og skrifað bækur og greinar um þessi efni. Ármann hefur m.a. birt ýmsar greinar um ímynd barna, ungmenna og aldraðra í íslenskum heimildum. Hann er, ásamt Torfa Tulinus, annar ritstjóri bókarinnar Miðaldabörn (2005). Candace Fleming er bandarískur höfundur myndabóka, skáldsagna og fræðibóka fyrir börn, þeirra á meðal bókina Clever Jack takes the Cake. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna, hefur oft verið á heiðurslista bandarísku bókasafnasamtakanna ALA, hefur hlotið Boston Globe-Horn Book bókaverðlaunin, Gyllta flugdrekann og bókmenntaverðlaun Publisher s Weekly. Fleming er sagnfræðingur að mennt.

4 Dagný Kristjánsdóttir er prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands. Helstu rannsóknarsvið hennar eru bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Nýjasta bók Dagnýjar er bókmenntasaga ætluð fyrir framhaldsskóla, Öldin öfgafulla (2010) og von er á nýrri bók eftir hana, Bókabörn, sem fjallar um barnabókmenntir. Eric Rohmann er bandarískur rithöfundur og myndlistarmaður og hefur hlotið ýmsar viðurkenningar, þar á meðal Caldecott verðlaunin fyrir bókina My Friend Rabbit og heiðursverðlaun Caldecott fyrir bókina Time Flies. Rohmann notar fjölbreytta tækni í verkum sínum og starfar ýmist með öðrum höfundum eða semur bæði myndir og texta. Myndræni þátturinn er þó ávallt útgangspunkturinn í verkum hans. Fridunn Tørå Karsrud er norskur lektor við menntavísindasvið Háskólans í Telemark. Hún starfaði um langt skeið sem grunnskólakennari en er einnig menntuð í frásagnartækni og hefur sent frá sér rit um þau efni. Jakob Martin Strid er danskur höfundur og teiknari sem er einna best þekktur hér á landi fyrir barnaljóðabókina Í búðinni hans Mústafa. Í Danmörku sló hann fyrst í gegn sem skopteiknari og er þekktur fyrir pólitískar ádeiluskrítlur sínar í dagblöðum. Strid hefur á undanförnum árum sent frá sér fjölmargar fjörlegar barnabækur og hér á landi kom nýverið út eftir hann Ótrúleg saga um risastóra peru. Jutta Bauer er einn vinsælasti barnabókahöfundur Þjóðverja og hefur skrifað og myndlýst fjölda bóka. Í bókum hennar segja myndirnar söguna og knappur textinn þjónar því hlutverki að styðja hið sjónræna. Árið 2010 hlaut hún hin virtu H. C. Andersen verðlaun fyrir myndskreytingar, en hún hefur hlotið fjölda annarra verðlauna. Nýlega kom út á íslensku myndabók hennar Í skóginum stóð kofi einn. Katrine Klinken er lærður matreiðslumaður og heimilisfræðikennari. Hún er höfundur fjölmargra matreiðslubóka fyrir bæði börn og fullorðna, þar á meðal Børnenes køkken sem er ein stærsta matreiðslubók sinnar tegundar á dönsku. Katrine Klinken er virk í alþjóðlegu hreyfingunni um hæga matargerð eða slow food og afkastamikill höfundur greina um matseld, m.a. á bloggsíðu sinni, klinken.dk. Kirsti-Nina Frønæs er norskur lektor við menntavísindasvið Háskólans í Telemark. Hún hefur margra áratuga reynslu af kennslu, bæði við grunn- og háskóla. Hún hefur m.a. rannsakað barna- og unglingabókmenntir og hvernig kenna má bókmenntir við skóla. Kristin Hallberg er lektor við háskólann í Stokkhólmi. Hún hefur rannsakað myndir og mat í sænskum barnabókmenntum, þ.á.m. í verkum Gunillu Bergström, Mollie Faustman og Inger og Lasse Sandberg.

5 Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður, gaf út sína fyrstu bók, Arngrímur apaskott og fiðlan, árið 2009 og fyrir hana hlaut hún Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki myndabóka. Arngrímur apaskott og hrafninn birtist árið eftir og fékk Kristín þá Vorvindaviðurkenningu IBBY á Íslandi og var bókin tilnefnd á heiðurslista alþjóðasamtaka IBBY. Áður hafði Kristín myndskreytt fjölda bóka. Kristín Steinsdóttir er höfundur fjölda bóka og leikrita fyrir bæði börn og fullorðna. Fyrsta skáldsaga hennar, Franskbrauð með sultu, hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1987, en Kristín hefur síðan hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir bækur sínar, til dæmis Norrænu barnabókaverðlaunin, Sögusteininn barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi, Menningarverðlaun DV og Fjöruverðlaunin. Polly Horvath er kanadískur höfundur barna- og unglingabóka af bandarísku bergi brotin. Hún hefur gefið út þrettán bækur frá árinu 1989, þeirra á meðal Everything on a Waffle og The Trolls. Horvath hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar, meðal annars var hún á heiðurslista Newbery verðlaunanna árið 2001 og hlaut hún National Book Award verðlaunin árið Ragnheiður Gestsdóttir er rithöfundur og myndlistarkona og hefur sent frá sér fjölda bóka fyrir börn á öllum aldri, myndabækur, skáldsögur, kennslubækur og safnrit. Ragnheiður hefur tvisvar hlotið Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur, hún fékk Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2000 og Sögusteininn barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi árið Sigrún Eldjárn teiknari og höfundur hefur ritað og myndskreytt á fimmta tug barnabóka. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín og hefur m.a. verið tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna og sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar. Sigrún segir fjölbreyttar og skemmtilegar sögur, af hversdagslegum ævintýrum og ævintýralegum hversdagsleika. Svein Nyhus er norskur teiknari og rithöfundur. Í verkum sínum teflir Nyhus saman persónum í skopmyndastíl og einföldu málfari sem skemmtir börnum jafnt sem fullorðnum. Bækur hans eru margar með heimspekilegu ívafi og takast á við sígildar tilvistarspurningar. Nyhus hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir verk sín. Bókin Illi kall eftir Nyhus og Gro Dahle kom út á íslensku árið Unni Mette Solberg er norskur lektor við menntavísindasvið við Háskólann í Telemark. Þórarinn Eldjárn er eitt ástsælasta skáld Íslendinga. Hann hefur sent frá sér ljóðabækur, smásögur, skáldsögur, leikrit, þýðingar og söngtexta og síðast en ekki síst afar vinsæl barnaljóð. Þórarinn varpar í kvæðum sínum ljósi á menn og málefni með beittri gamansemi og fimlegum orðaleikjum og vekur börn jafnt sem fullorðna til umhugsunar. Þórarinn hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir barnaljóð sín.

6 Myndlistarsýningar Matarlist í íslenskum barnabókum september Norræna húsið - anddyri Sýning á frummyndum eftir 17 íslenskra teiknara. Myndirnar eiga það sameiginlegt að lýsa mat, matseld, borðhaldi og áti í íslenskum barnabókum. Í skóginum stóð kofi einn 15. september 4. október Borgarbókasafnið Tryggvagötu - Reykjavíkurtorg Sýning á myndum eftir þýska rithöfundinn Jutta Bauer. Myndirnar eru úr samnefndri bók eftir Bauer sem kom út á íslensku fyrr á árinu. Sunnudaginn 16. september kl. 15:00 Leiðsögn Jutta Bauer Jutta Bauer stýrir leiðsögn fyrir börn um sýninguna Í skóginum stóð kofi einn eftir myndum úr samnefndri bók. Aldur: 4 +. Enska, túlkað á íslensku. Mýrin, félag um barnamenntahátíð, þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn: sendiráði Kanada, sendiráði Bandaríkjanna, sendiráði Noregs, sendiráði Svíþjóðar, A.P. Möller fond, Barnamenningarsjóði, Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde, Goethe-Institut, Letterstedtska föreningen, Forlaginu, Eymundsson, Menntamálaráðuneyti, Nordisk Kulturfond, Reykjavíkurborg og Norræna húsinu.

8SÍÐUR AF HUGMYNDALISTI HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ AÐ AUKI! NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM

8SÍÐUR AF HUGMYNDALISTI HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ AÐ AUKI! NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM HUGMYNDALISTI TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM 8SÍÐUR AF HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM AÐ AUKI! Stórlega bættur listi með ábendingum um bækur og kvikmyndir um tröll á Norðurlöndum

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Hjördís Ástráðsdóttir Dagur ísl. tungu Flataskóli 09 M.Mus.Ed., MA menningar- og menntastj. Dagskrá Menning er máttur

Hjördís Ástráðsdóttir Dagur ísl. tungu Flataskóli 09 M.Mus.Ed., MA menningar- og menntastj. Dagskrá Menning er máttur Kynning I/ Anna (Dagur íslenskrar tungu) Komið þið sæl. Haustið 1995 ákvað ríkisstjórn Íslands að 16. nóvember ár hvert yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamálaráðuneytið árlega

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco umsókn Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco í samstarfi við Bókmenntaborgin Reykjavík Umsókn Auður Rán Þorgeirsdóttir Verkefnisstjóri Menningar-

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar NEFNDARTILLAGA Nefndartillaga um hlutverk norrænu fjármögnunarstofnananna NIB, NEFCO og NDF í loftslagsmálum 1. Tillaga nefndarinnar náttúruauðlindanefnd leggur til að beini tilmælum til norrænu ríkisstjórnanna

Detaljer

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Lítanían Hvað er lítanía? Ungur guðfræðingur spurði mig fyrir fáum árum: Hvað er lítanía? Hann hafði séð auglýsingu frá kirkju um messu á föstudaginn langa og þar

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5 Efnisyfirlit 1 Inngangur... 2 1.1 Kristín Helga Gunnarsdóttir... 3 1.2 Ríólítreglan... 3 2 Þýðingar og þýðingafræði... 5 2.1 Hvað eru þýðingar?... 5 2.2 Hugtakið jafngildi... 6 2.2.1 Hvað er jafngildi?...

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Skýrsla um starf Land dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Inngangur: Á árinu 2011 var starf safnsins í hefðbundnu fari. Lítið eitt var unnið að undirbúningi framtíðarmiðstöðvar þess í Halldórsfjósi. Það

Detaljer

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS YFIRLIT UM HÁLFRAR ALDAR STARF Samið hefir GUÐNI JÓNSSON prófessor REYKJAVÍK HÁSKÓLI ÍSLANDS PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR 1961 Efnisyfirlit Formáli..........................................

Detaljer

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 2. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna: a. Á brott

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin Íslensk málnefnd Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin [Vinnuskjal 29. ágúst 2015] Hinn 12. mars 2014 voru fimm ár liðin frá því að Alþingi samþykkti tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu

Detaljer

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman Skýrslukorn um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi 6. 12. júní 2001 Rúnar Sigþórsson tók saman Efnisyfirlit Inngangur... 3 Josterdal skule... 4 Fresvik skule... 5 Høgskulen

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara og réttindasviðs Helga Ólafs, ritstjóri Febrúar 2017 Útdráttur Síðustu

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

Skíma. Málgagn móðurmálskennara Skíma Málgagn móðurmálskennara 1. tbl. 33. árgangur 2010 Viðtal við Heimi Pálsson Norsk sjónvarpsþáttaröð um kennara og skólastarf Íslenska á alþjóðavettvangi Norrænt samstarf Kynning á norrænum tímaritum

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila 1 Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila Júli 1993 1 Inngangur...2 2 Niðurstöður...4 3 Ríkisútvarpið...7 4 Menningarsjóður útvarpsstöðva...13 5 Norræni sjónvarpssjóðurinn...18

Detaljer

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir Sjáðu hvað ég fann Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól Kolbrun Vigfúsdóttir 2014 Sjáðu hvað ég fann: Þróun málörvunar og íslenskukennslu í útinámi Reykjavík í júlí 2014 Kolbrún Vigfúsdóttir 2 Sjáðu

Detaljer

Þann arf vér bestan fengum

Þann arf vér bestan fengum Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Sýning í Þjóðarbókhlöðu opnuð 26. september 2015 Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Gefið út í tengslum við sýningu í Þjóðarbókhlöðu opnaða

Detaljer

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi Barnabílstólar í úrvali Barnabílstólar í úrvali Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík - Sími: 567 2330 - www.bilasmidurinn.is Nýtt hlutverk skólahúss AFMÆLI FRAMUNDAN Ræða á stórfundi 20. júlí

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR FRÉTTABRÉF Með fréttum frá Íslenska söfnuðinum í Noregi, Íslendingafélaginu í Ósló og Ískórnum Æskulýðsferð Æskulýðsfélag Íslenska safnaðarins í Noregi sameinaðist á Gardermoen flugvelli á leið sinni til

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN ORKUMÁL24 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 25 ISSN 127-563 ELDSNEYTI Útgáfa Orkumála með nýju sniði Á undanförnum árum hefur ritið Orkumál verið gefið út með tölulegum upplýsingum um íslensk orkumál, þ.e. raforkuiðnaðinn,

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1 Ársskýrsla 2006 1. janúar til 31. ágúst 1 SKIPULAG 1. JANÚAR TIL 31. ÁGÚST Íslensk málstöð var ríkisstofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrði undir menntamálaráðherra sem setti forstöðumanni málstöðvar

Detaljer

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015.

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015. Samkeppniseftirlitið, b.t. Vals Þráinssonar, Borgartún 26, 105 Reykjavík. Reykjavík 11. mars 2016. Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015. Samkeppniseftirlitið

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM Haukur Hinriksson 2013 BA í lögfræði Höfundur/höfundar: Haukur Hinriksson Kennitala: 060690-3169 Leiðbeinandi: Kristín Haraldsdóttir Lagadeild

Detaljer

Jón Arason biskup. Ljóðmæli. Ásgeir Jónsson. Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. ritstýrði og ritaði inngang

Jón Arason biskup. Ljóðmæli. Ásgeir Jónsson. Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. ritstýrði og ritaði inngang Jón Arason biskup Ljóðmæli _ Ásgeir Jónsson ritstýrði og ritaði inngang Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar Formáli Hinir mörgu hólar á Hólum í Hjaltadal eru kjörnar sleðabrekkur

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs Reykjavík, 20. júní 2018 SFS2015060051 HG/ehp/en MINNISBLAÐ Viðtakandi: Sendandi: Skóla- og frístundaráð Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings

Detaljer

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson lífið Föstudagur 13. nóvember 2015 Sigga Dögg kynfræðingur spurt um Hugsanavillur í munnmökum 2 Elísabet Gunnarsdóttir Trendnet diskóglamúr í Fatnaði er málið í vetur 6 Þrif og tíska á samfélagsmiðlum

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar 1 Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar Rannsóknasjóður Háskóla Íslands 2010: 775 þús. 2011:? Rannsókn á erlendum máláhrifum á s.hl. 19. aldar og samanburði við niðurstöður úr

Detaljer

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir Arndís S. Árnadóttir NÝR IÐNAÐUR Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir Eftir margra alda búsetu í torfhúsum tóku Íslendingar ódýrum, innfluttum körfumublum fagnandi í nær húsgagnalausu

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

Alltaf sami Grallarinn?

Alltaf sami Grallarinn? Tónlistardeild Hljóðfæraleikur Alltaf sami Grallarinn? Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans Ritgerð til BMus-prófs í hljóðfæraleik Kristín Þóra Pétursdóttir Haustönn 2016 Tónlistardeild Hljóðfæraleikur

Detaljer

Lokaverkefni til B.A. -prófs. Upplýsingatækni. Í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra í dreifðum byggðum. Soffía Lárusdóttir

Lokaverkefni til B.A. -prófs. Upplýsingatækni. Í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra í dreifðum byggðum. Soffía Lárusdóttir Lokaverkefni til B.A. -prófs Upplýsingatækni Í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra í dreifðum byggðum Soffía Lárusdóttir 110360 2829 Kennaraháskóli Íslands Þroskaþjálfabraut Maí 2008 Ágrip Í þessu

Detaljer

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI SEPTEMBER 2014 9. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg PANTAÐU Á Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 17.30. DOMINO S APP SÍMI 58 12345 OPIÐ allan

Detaljer

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI Mjöll Snæsdóttir FS435-09041 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551 1033 Fax: 551 1047 Netfang: fsi@instarch.is Heimasíða:

Detaljer

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Lokaverkefni til B.Ed. - prófs Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Arndís Th. Friðriksdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007 Ágrip Lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Detaljer

Skíðasaga Siglufjarðar

Skíðasaga Siglufjarðar Hugvísindasvið Skíðasaga Siglufjarðar Rannsókn og miðlun á vefsvæðinu http://skidasaga.dev3.stefna.is/ Ritgerð til M.A.-prófs Rósa Margrét Húnadóttir Maí 2009 Hugvísindadeild Hagnýt menningarmiðlun Skíðasaga

Detaljer

Leiðbeiningar um meistaraprófsritgerð MPR0230

Leiðbeiningar um meistaraprófsritgerð MPR0230 Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-kennarabraut Meistaranám í menntunarfræði M. Ed.-próf (kennarapróf) Leiðbeiningar um meistaraprófsritgerð MPR0230 Akureyri Janúar 2016 Efnisyfirlit 1. Námskeiðslýsing...

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Kammersveit Reykjavíkur 40 ára

Kammersveit Reykjavíkur 40 ára 1974 2014 Kammersveit Reykjavíkur 40 ára Kammersveit Reykjavíkur 40 ára Kammersveit Reykjavíkur 40 ára 1974 2014 Útgefandi Kammersveit Reykjavíkur Texti Reynir Axelsson Hönnun/umbrot Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Detaljer

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma. EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 2 2 Ákvörðun refsingar... 3 2.1 Um refsimörk laga... 3 2.2 Refsiþyngingarástæður... 4 2.3 70. gr. hgl.... 4 2.4 Hugtakið nauðgun í lagalegum skilningi... 6 2.4.1 Fyrirmynd og

Detaljer

Öryrkjabandalags Íslands

Öryrkjabandalags Íslands Öryrkjabandalags Íslands Efnisyfirlit Afmæliskveðja frá forseta Íslands 3 Ávarp formanns Öryrkjabandalags Íslands 4 Það er klár vilji minn að vel verði búið að öryrkjum Viðtal við Guðbjart Hannesson, velferðarráðherra

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Unnið fyrir Arnarlax Margrét Thorsteinsson Cristian Gallo Maí 2016 NV nr. 15-16 Náttúrustofa Vestfjarða Sími: 456-7005 Kennitala:

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv Adm. dir. Frode Nilsen LNS- Gruppen LNS Eiendom AS Hålogaland Grus & Betong AS LNS (Chile) S.A. LNS AS Skaland Graphite LNSGMS Greenland Rana Gruber

Detaljer

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Sjómannadagsblað Grindavíkur 2012 Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Opið frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga Sími 426 7150 & 893 7140 -

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

Skilyrði refsiábyrgðar og beiting 4. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/ með hliðsjón af 201. gr. a norsku hegningarlaganna -

Skilyrði refsiábyrgðar og beiting 4. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/ með hliðsjón af 201. gr. a norsku hegningarlaganna - BA-ritgerð í lögfræði Skilyrði refsiábyrgðar og beiting 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 - með hliðsjón af 201. gr. a norsku hegningarlaganna - Sigríður Dísa Gunnarsdóttir Leiðbeinandi:

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

NEFNDARÁLIT UM ÞINGMANNATILLÖGU. Þingmannatillögu um sjálfbærnivottun ferðamannastaða. Nefndarálit umhverfis- og náttúruauðlindanefndar um

NEFNDARÁLIT UM ÞINGMANNATILLÖGU. Þingmannatillögu um sjálfbærnivottun ferðamannastaða. Nefndarálit umhverfis- og náttúruauðlindanefndar um NEFNDARÁLIT UM ÞINGMANNATILLÖGU Nefndarálit umhverfis- og ar um Þingmannatillögu um sjálfbærnivottun ferðamannastaða 1. Tillaga nefndarinnar leggur til að beini tilmælum til Norrænu ráðherranefndarinnar

Detaljer

Álfasala SÁÁ maí

Álfasala SÁÁ maí 1. TÖLUBLAÐ - 14. ÁRGANGUR - MAÍ 2015 Álfasala SÁÁ 6.-10. maí - Þúsund sölumenn um land allt - bls. 3 Grímur Atlason: - drakk og ég fann ró - bls.4 Ásgerður Th. Björnsdóttir: - Söfnunarfé greiðir 20% af

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 Hver er réttur barns til friðhelgi einkalífs? Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálanum, er barn skilgreint, sem einstaklingur, yngri

Detaljer

SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA

SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA Febrúar 2012 ISBN: 978-9979-871-58-3 EFNISYFIRLIT SAMANTEKT... 5 NIÐURSTÖÐUR OG TILLÖGUR NEFNDARINNAR... 8 1. INNGANGUR... 11 1.1. Skipan nefndarinnar...

Detaljer

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands.

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Seltjarnarnesi, 17. maí 2006. Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Föstudaginn 28. apríl síðastliðinn barst mér eftirfarandi bréf frá Ástráði Haraldssyni, lögfræðingi: Þetta bréf er ritað fyrir hönd

Detaljer

Nokkur blöð úr Hauksbók

Nokkur blöð úr Hauksbók Hugvísindasvið Nokkur blöð úr Hauksbók nokkur atriði nokkuð endurskoðuð Ritgerð til B.A. prófs Pavel Vondřička maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska fyrir erlenda stúdenta Nokkur blöð úr Hauksbók

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

PÆLINGAR UM NPA EFNI: PÆLINGAR UM NPA EFNI: I. INNGANGUR... 2 II. HVERJIR EIGA AÐ FÁ NPA-SAMNING? REGLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU... 4 III. ÚR REGLUM Á ÖÐRUM NORÐURLÖNDUM... 7 IV. HUGLEIÐINGAR UM HVERJIR EIGI AÐ FÁ EÐA GETI NÝTT

Detaljer

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Stika b v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Stika b Verkefnablöð til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006. útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm. útgáfa Ritstjóri norsku

Detaljer

Evrópa Kennsluleiðbeiningar

Evrópa Kennsluleiðbeiningar EVRÓPA Kennsluleiðbeiningar 1 EVRÓPA Efnisyfirlit Til kennara....................................... 3 Um landafræðikennslu...................... 3 Markmið kennslu- og vinnubókar............. 3 Uppbygging

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Eftirfylgni með 16-21 árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Lára Hreinsdóttir Lokaverkefni til MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf Félagsvísindasvið Eftirfylgni með 16-21 árs

Detaljer

1. tölublað, 9. árgangur. Apríl 2013 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 9. árgangur. Apríl 2013 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 9. árgangur. Apríl 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Detaljer

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum SKÝRSLA nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum Félags og tryggingamálaráðuneytið apríl 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...5 INNGANGUR...6 HELSTU TILLÖGUR...8 1 SIFJAMÁL OG FÉLAGSLEG STAÐA BARNA...12

Detaljer

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ Leikskólinn Pálmholt Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts 2016 2017 unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ 1 Inngangur Námskrá leikskóla leggur línur um inntak, starfshætti

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim 32014 LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG. 2014 Gjafsókn Erlendar réttarreglur og sönnun á þeim efnisyfirlit Af vettvangi félagsins Árni Helgason: Leiðari 4 Jónas Þór Guðmundsson

Detaljer

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r EFNISYFIRLIT 1 Húfur og bakpokar 2 Flokkaðu myndirnar 3 Mynstur 1 4 Mynstur 2 5 Mynstur 3 6 Fylgdu mynstrinu 1 7 Fylgdu mynstrinu 2 8 Finndu

Detaljer

Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi

Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi 1. tölublað, 5. árgangur. Apríl 2009 Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi Stórhátíð 2009 Húsvígsla á Selfossi Viðbrögð við áföllum og mótlæti FRÍMÚRARINN 3 Gerir Frímúrarareglan gagn? Útgefandi Frímúrarareglan

Detaljer