3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin"

Transkript

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN Nr árgangur II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2008/EES/12/01 EMAS Umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins Skráð athafnasvæði í Noregi í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 frá 19. mars Eftirlitsstofnun EFTA 2008/EES/12/ /EES/12/03 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 329/05/COL frá 20. desember 2005 um fimmtugustu og fjórðu breytingu á málsmeðferðar- og efnisreglum á sviði ríkisaðstoðar ásamt tillögu að viðeigandi ráðstöfunum... 3 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 320/06/COL frá 31. október 2006 um breytingu á skránni sem er að finna í 39. lið hluta 1.2 í I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og sýnir landamæraskoðunarstöðvar á Íslandi og í Noregi sem hafa öðlast viðurkenningu til dýraheilbrigðiseftirlits með dýrum og dýraafurðum frá löndum utan EES og um niðurfellingu á ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 246/06/COL frá 6. september EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2008/EES/12/ /EES/12/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4867 BNP Paribas/Natixis/SLIB) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4874 Itema/ BarcoVision)

2 2008/EES/12/ /EES/12/ /EES/12/08 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4884 FCC/ PORR/Autoput) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4980 ABF/ GBI Business) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5009 Randstad/ Vedior) /EES/12/09 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5044 Bridgepoint/Pret a Manger) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð /EES/12/ /EES/12/11 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5050 Eaton/ Moeller) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5055 AXA/ Klépierre/Annecy Courier) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð /EES/12/12 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5060 Theodorus I/ Theodorus II/EADS Astrium/Euro Heat Pipes) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/22 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5071 AAC/ Polaris/BabySam) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5074 Bosch/ Mahle/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5085 Platinum Equity/Delphi Steering) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4809 France Télécom/Mid Europa Partners/One) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4827 Rio Tinto/Alcan) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4839 Areva NP/MHI/Atmea) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4893 Quebecor World/RSDB) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4937 Bank Sarasin & Cie/AIG Private Bank/JV) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4957 Perstorp Holding/Solvay Interox (caprolactones business)) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4968 Reitan/SAS/NSB/Marked/Vizz/Travel)... 35

3 2008/EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/ /EES/12/34 Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4971 MPC/Viga-Villacero/MAN/Coutinho & Ferrostaal (JV)) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4986 EQT V/Securitas Direct) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4987 IBM/Cognos) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5003 REWE/UAB Palink) Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum við tilkynntri samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.5019 Holtzbrink/SevenOne/JV) Ríkisaðstoð Grikkland Málsnúmer C 61/07 (áður NN 71/07) Ríkisstyrkir sem runnið hafa til Olympic Airways Services/Olympic Airlines Auglýst eftir athugasemdum í samræmi við 2. mgr. 88. gr. EB-sáttmálans Ríkisaðstoð Svíþjóð ( gr. stofnsáttmála Evrópubandalagsins) Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 2. mgr. 88. gr. EB-sáttmálans Tilkynning afturkölluð Málsnúmer C 46/06 (áður N 347/06) Undanþága frá koltvísýringsgjaldi af eldsneyti sem brennt er í stöðvum sem falla undir losunarkvótakerfi ESB Afnám almannaþjónustukvaða sem stjórnvöld í Frakklandi hafa lagt á, í samræmi við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2408/92, í tengslum við áætlunarflug milli Angoulême og Lyon, Épinal og Parísar, Grenoble og Parísar, Montpellier og Bordeaux, Montpellier og Nice og Montpellier og Strassborgar Tilkynning frá framkvæmdastjórninni samkvæmt a-lið 1. mgr. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2408/92 Breyting á almannaþjónustukvöðum sem lagðar hafa verið á vegna áætlunarflugs á tilteknum leiðum á Spáni Auglýsing eftir tillögum EACEA/06/08 í tengslum við framkvæmd 4. aðgerðar, háskólaárið 2008, áætlunarinnar Erasmus Mundus, aðgerðaáætlunar bandalagsins um bætta menntun á háskólastigi og aukinn skilning milli menningarsvæða með samstarfi við þriðju ríki Auglýst eftir umsóknum fyrir árið 2008 Önnur áætlun um bandalagsaðgerðir á sviði lýðheilsu ( ) Yfirlit um bandalagsákvarðanir um markaðsleyfi fyrir lyfjum sem teknar voru frá 1. desember 2007 til 31. desember 2007 (birt í samræmi við 13. eða 38. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004) Dómstóllinn

4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/1 EFTA-STOFNANIR Fastanefnd EFTA-ríkjanna EMAS Umhverfisstjórnunarkerfi banda lags ins 2008/EES/12/01 Skráð athafn asvæði í Noregi í sam ræmi við reglu gerð Evrópu þingsins og ráðs ins (EB) nr. 761/2001 frá 19. mars febrúar 2007 Skráningarnúmer Heiti og heim ilis fang fyrir tækis Sími Bréfasími Netfang Tengiliður Atvinnu grein NO Kraft Foods Norge AS, avd Disenå N-2114 Disenå +47/ / Hanne Kari Breisjøberg NO Rescon Mapei AS Vallsetveien 6 N-2120 Sagstua +47/ / Alan K. Ulstad NO Håg AS Sundveien N-7460 Røros +47/ / Mai Britt Fjerdingen NO Gyproc AS Habornv 59 N-1631 Gamle Fredrikstad +47/ / Jon Gjerløw NO Savo AS Fyrstikkbakken 7 N-0667 Oslo +47/ / Birgit Madsen NO Hydro Aluminium Profiler AS, Magnor Gaustadveien N-2240 Magnor +47/ / Øyvind Aasen NO Ørsta Gruppen AS N-6151 Ørsta +47/ / Rolf O. Hjelle 28.1 NO Pyrox AS N-5685 Uggdal +47/ / Eirik Helgesen 29.2 NO Forestia AS Avd Kvam N-2650 Kvam +47/ / Harvey Rønningen NO Total E & P Norge AS Finnestadveien 44 N-4029 Stavanger +47/ / Ulf Einar Moltu NO Kährs Brumunddal AS Nygata 4 N-2380 Brumunddal +47/ / Knut Midtbruket NO Grøset Trykk AS Grøset Herregård N-2260 Kirkenær +47/ / Mari L Breen NO AS Oppland Metall Mattisrudsvingen 2 N-2827 Hunndalen +47/ / metall.no Knut Sørlie 37.00, 60.2

5 Nr. 12/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Skráningarnúmer Heiti og heim ilis fang fyrir tækis Sími Bréfasími Netfang Tengiliður Atvinnu grein NO Forestia AS Braskereidfoss N-2435 Braskereidfoss +47/ / Per Olav Løken NO Grip Senter Storgata 23 C N-0184 Oslo +47/ / Eva Britt Isager 74.2 NO Gjøvik Land og Toten Interkommunale Avfallsselskap DA Dalborgmarka 100 N-2827 Hunndalen +47/ / Bjørn E. Berg 90 NO Hydro Polymers AS Rafn es N-3966 Stathelle +47/ / Harald Meløy NO Norsk Metallfragmentering AS Mattisrudsvingen Hunndalen +47/ / metall.no Knut Sørlie 37.1 NO Elektrogjenvinning Møre AS 6170 Vartdal +47/ / Hans Andreas Bakke 37.1 NO Elektrogjenvinning Norge AS Mattisrudsvingen Hunndalen +47/ / Hans Andreas Bakke 37.1 NO Elektrogjenvinning Nord-Norge AS Skavdalsveien Harstad +47/ / Jon Skog 37.1 NO Elektrogjenvinning Romsdal AS Årøsætherveien Molde +47/ / Hans Andreas Bakke 37.1 NO Raufoss Metall AS Raufoss industripark, Bygning Raufoss +47/ / Knut Sørlie 27.5 NO Toten Metall AS Blili 2854 Eina +47/ / Knut Sørlie 37.1 NO Oppland Metall Transport AS Mattisrudsvingen Hunndalen +47/ / metall.no Knut Sørlie NO Norsk Industriolje AS Østerdalsgt 1 J 0602 Oslo +47/ / Jostein Urnes NO Relekta Import AS Østerdalsgt 1 J 0602 Oslo +47/ / Jostein Urnes

6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/3 Eftirlitsstofnun EFTA ÁKVÖRÐ UN EFTIR LITS STOFN UN AR EFTA 2008/EES/12/02 329/05/COL frá 20. desember 2005 um fimmtugustu og fjórðu breyt ingu á máls með ferð a r- og efnisreglum á sviði ríkis að stoðar ásamt tillögu að viðeigandi ráðstöfunum EFTIR LITS STOFN UN EFTA HEFUR TEKIÐ NEÐAN GREINDA ÁKVÖRÐ UN með hliðsjón af samningnum um Evrópska efna hags svæðið ( 1 ), einkum 61., 62. og 63. gr. og bókun 26, með hliðsjón af samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftir lits stofn un ar og dóm stóls ( 2 ), einkum 24. gr. og b-lið 2. mgr. 5. gr. ásamt 1. gr. I. hluta og 18. og 19. gr. II. hluta bókunar 3 við þann samning, og að teknu tilliti til eftir far andi: Samkvæmt 24. gr. samn ings ins um eftir lits stofn un og dóm stól ber Eftir lits stofn un EFTA að koma ákvæðum EES-samn ings ins um ríkis að stoð til fram kvæmda. Samkvæmt b-lið 2. mgr. 5. gr. samn ings ins um eftir lits stofn un og dóm stól ber Eftir lits stofn un EFTA að gefa út auglýsingar eða leið bein ing ar um mál sem EES-samn ing ur inn fjallar um ef sá samn ing ur eða samn ing ur inn um eftir lits stofn un og dóm stól kveða skýrt á um slíkt eða Eftir lits stofn un EFTA álítur það nauð syn leg t. Minnt er á máls með ferð a r- og efnisreglur á sviði ríkis að stoðar ( 3 ) sem Eftir lits stofn un EFTA samþykkti 19. janúar 1994 ( 4 ). Hinn 6. september 2005 samþykkti fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna nýja orðsendingu sem hefur að geyma reglur um beitingu ríkis að stoðarreglna gagnvart fjár mögn un flug valla og aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs flug völlum ( 5 ). Sú orðsending varðar einnig Evrópska efna hags svæðið. Tryggja ber að EES-reglum um ríkis að stoð sé beitt á sama hátt hvarvetna á Evrópska efna hags svæðinu. Samkvæmt ákvæðum II. liðar undir fyrirsögninni ALMENNT í lok XV. við auka við EES-samn inginn ber Eftir lits stofn un EFTA, að höfðu sam ráði við fram kvæmda stjórn EB, að samþykkja gerðir sem samsvara þeim sem fram kvæmda stjórn in hefur samþykkt. Eftir lits stofn un in hefur leitað sam ráðs við fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna. Minnt er á að Eftir lits stofn un EFTA leitaði sam ráðs við EFTA-ríkin með bréfum um þetta efni sem dagsett voru 7. nóvember ( 1 ) EES-samn ing ur inn í því sem hér fer á eftir. ( 2 ) Samn ing ur inn um eftir lits stofn un og dóm stól í því sem hér fer á eftir. ( 3 ) Leið bein ing ar um ríkis að stoð í því sem hér fer á eftir. ( 4 ) Reglurnar birt ust upprunalega í Stjtíð. EB L 231, , og í EES-viðbæti við þau nr. 32 sama dag. Dagrétt gerð Leið bein ing a um ríkis að stoð er birt á vefsetri eftir lits stofn un arinnar: ( 5 ) Banda lags leið bein ing ar um fjár mögn un flug valla og aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs flugvöllum (Stjtíð. ESB C 312, , bls. 1)

7 Nr. 12/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ÁKVÖRÐ UN IN ER SVOHLJÓÐANDI: Leið bein ing ar um ríkis að stoð breytast þannig að inn er felldur nýr kafli sem er tölusettur 30A og ber heitið Fjár mögn un flug valla og aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs flug völlum. Nýi kaflinn er birt ur í I. við auka við ákvörð un þessa. Lagðar eru til viðeigandi ráðstafanir samkvæmt I. við auka við ákvörð un þessa. EFTA-ríkjunum skal til upp lýs ingar sent bréf með eintaki af ákvörð un þessari ásamt við auka við hana. Því er beint til EFTA-ríkjanna að þau gefi til kynna samþykki sitt við tillögunni að viðeigandi ráðstöfunum fyrir 1. júní Í sam ræmi við d-lið bókunar 27 við EES-samn ing inn skal fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna sent til upp lýs ingar eintak af ákvörð un þessari ásamt við aukanum. 4. Ákvörð un þessi skal birt, ásamt I. við auka, í EES-deild Stjórn ar tíð ind a Evrópu sam bandsins og EES-viðbæti við þau Samþykki EFTA-ríkin tillöguna að viðeigandi ráðstöfunum skal auglýsing með helstu upp lýs ingum birt í EES-deild Stjórn ar tíð ind a Evrópu sam bandsins og EES-viðbæti við þau (auglýsingin fylgir ákvörð un þessari sem II. við auki). Ákvörð un þessi telst fullgild á ensku. Gjört í Brussel 20. desember Fyrir hönd Eftir lits stofn un ar EFTA Einar M. Bull Forseti Kurt Jäger Stjórnarmaður

8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/5 VIÐ AUKI 30A FjÁR MÖgN UN flug VALLA og aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs FLUg VÖLLUM 30A.1 Inngangur 30A Málavextir Fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna ( fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna eða fram kvæmdastjórn in í því sem hér fer á eftir) hefur gefið út orðsendingu um fjár mögn un flug valla og aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs flug völlum og er hún þáttur í heildaráætlun um uppbyggingu sam eigin legs loftrýmis Evrópuríkja. Samkvæmt ákvæðum um aukið viðskiptafrelsi, sem ganga undir nafn inu þriðji loftferðapakkinn og hafa verið í gildi í Evrópu sam bandinu frá árinu 1993 og á Evrópska efna hags svæðinu frá árinu 1994, hafa allir flug rekendur með EES-flug rekstrar leyfi haft ótakmarkaðan aðgang að svæðinu sem EES-samn ing ur inn tekur til og frelsi til að ákveða fargjöld allt frá því í apríl 1997 ( 1 ). Þessu fylgir að til þess að tryggja almenningi stöðugan aðgang að vandaðri þjónustu á viðráðanlegu verði á öllu yfir ráðasvæði sínu hafa EES-ríki getað lagt á, ef þau svo óska og á grundvelli skýrra lagaákvæða, kvaðir um almannaþjónustu að því er varðar ferðatíðni, stundvísi, sætaframboð eða afsláttarfargjöld fyrir til tekna hópa notenda. Á grundvelli slíkra almanna þjón ustu kvaða hefur tekist að nýta flugsamgöngur til að efla verulega samheldni atvinnu lífs og samfélags og auka byggðajafn vægi. 2. Að auki hafa verið gerðar ýmsar ráðstafanir er varða þætti á borð við úthlutun af greiðslu tíma ( 2 ), flugafgreiðslu ( 3 ) og tölvufarskráningarkerfi ( 4 ) í því skyni að skjóta stoðum undir þetta aukna viðskiptafrelsi og gera fyrir tækjum kleift að keppa á jafn ræðisgrundvelli A Eftir lits stofn un EFTA ( eftir lits stofn un in í því sem hér fer á eftir) telur að leið bein ing ar fram kvæmdastjórn ar Evrópu banda laganna varði Evrópska efna hags svæðið og gefur hér með út samsvarandi leiðbein ing ar. Byggt er á valdheimildum stofnunarinnar samkvæmt b-lið 2. mgr. 5. gr. samnings milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftir lits stofn un ar og dóm stóls (er nefnist samn ing ur inn um eftir lits stofn un og dóm stól i því sem hér fer á eftir) ( 5 ). Það er álit eftir lits stofn un arinnar að flug vellir geti haft áhríf á hagþróun einstakra byggðarlaga og getu þeirra til að halda uppi þjónustu á borð við menntun og heilsugæslu. Farþega- og vöruflutningar geta skipt sköpum um sam keppn is stöðu og uppbyggingu í sumum byggðarlögum. Flug vellir, sem bjóða góða þjónustu, geta dregið til sín flugfélög og stuðlað þannig að aukinni atvinnu starfsemi og meiri samheldni atvinnu lífs, samfélags og byggða á svæðinu sem EES-samn ing ur inn tekur til. Eftir lits stofn un in lýsir jafn framt ánægju sinni með uppbyggingu lágfargjaldaflugfélaga og hlut þeirra í því að lækka almennt verð lag flugþjónustu í Evrópu, breikka þjónustuúrval og gera stærra hópi almennings kleift að ferðast með flugi. Eftir lits stofn un inni ber þó að sjá til þess að ákvæði EES-samn ings ins séu virt, einkum sam keppn is reglurnar og þá sérstaklega þær sem snúa að ríkis að stoð. Flug vallarflokkar Sem stendur ríkir mis mun andi öflug samkeppni milli mis mun andi tegunda flug valla. Þetta er grund vallar atriði þegar kemur að rann sókn um á ríkis að stoð sem snúast um að athuga í hvaða mæli samkeppni gæti raskast og hvaða áhrif á fram kvæmd EES-samn ings ins gætu komið fram. Sam keppn is aðstæður eru metnar í hverju einstöku tilviki með hliðsjón af mörkuðunum sem um er að ræða. Rann sókn ir hafa þó leitt í ljós ( 6 ) að stórir millilandaflug vellir eiga að jafn aði í samkeppni við sams konar flug velli á öllum við kom andi flutningamörkuðum, og ræðst sam keppn is stigið þá af þáttum á borð við umferðarþröng og það hvort um aðra flutningamáta er að velja, eða við stóra héraðs flug velli í vissum tilvikum (sjá hér á eftir). Stórir héraðs flug vellir geta átt í samkeppni ekki aðeins við aðra slíka flug velli heldur einnig helstu millilandaflug velli á Evrópska efna hags svæðinu og landflutninga, einkum ef góðar samgönguleiðir liggja ( 1 ) Reglu gerð ráðs ins (EBE) nr. 2407/92 frá 23. júlí 1992 um veitingu flug rekstrar leyfa til handa flugfélögum (Stjtíð. EB L 240, ), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem liður 66b í XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994 (Stjtíð. EB L 160, , bls. 1, og EES-viðbætir nr. 17, ), reglu gerð ráðs ins (EBE) nr. 2408/92 frá 23. júlí 1992 um aðgang banda lags flugfélaga að flugleiðum innan banda lags ins (Stjtíð. EB L 240, ), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem liður 64a í XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994 (Stjtíð. EB L 160, , bls. 1, og EES-viðbætir nr. 17, ) og reglu gerð ráðs ins (EBE) nr. 2409/92 frá 23. júlí 1992 um fargjöld og farmgjöld í flugþjónustu (Stjtíð. EB L 240, ), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem 65. liður XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994 (Stjtíð. EB L 160, , bls. 1, og EES-viðbætir nr. 17, ). ( 2 ) Reglu gerð ráðs ins (EBE) nr. 95/93 frá 18. janúar 1993 um sam eigin legar reglur um úthlutun af greiðslu tíma á banda lags flug völlum (Stjtíð. EB L 14, ), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem liður 64b í XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EES-nefndarinnar nr. 154/2004 (Stjtíð. ESB L 102, , bls. 33, og EES-viðbætir nr. 20, ). ( 3 ) Til skip un ráðs ins 96/67/EB frá 15. október 1996 um aðgang að flugaf greiðslu markaðinum á flug völlum banda lags ins (Stjtíð. EB L 272, ), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem liður 64c í XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EESnefndarinnar nr. 79/2000 frá 2. október 2000 (Stjtíð. EB L 315, , bls. 20, og EES-viðbætir nr. 59, ). ( 4 ) Reglu gerð ráðs ins (EBE) nr. 2299/89 frá 24. júlí 1989 um starfsreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa (Stjtíð. EB L 220, , bls. 1), sem var felld inn í EES-samn ing inn sem 63. liður XIII. við auka samkvæmt ákvörð un sam eigin legu EESnefndarinnar nr. 148/99 frá 5. nóvember 1999 (Stjtíð. EB L 15, , bls. 45, og EES-viðbætir nr. 3, ). ( 5 ) Heildartexti samn ings ins um eftir lits stofn un og dóm stól, með öllum áorðnum breyt ingum, er birt ur á vefsetri EFTA-skrifstofunnar: ( 6 ) Study on competition between airports and the application of state aid rules (Rann sókn á samkeppni milli flug valla og beitingu ríkis að stoðarreglna) Cranfield University, júní 2002.

9 Nr. 12/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins að flug vellinum á landi. Rann sókn irnar hafa einnig leitt í ljós að smáir flug vellir eiga að jafn aði ekki í samkeppni við aðra flug velli, nema hvað í sumum tilvikum getur verið um að ræða samkeppni við nálæga flug velli svipaðrar stærðar þar sem markaðssvæðin skarast. 7. Í þessum leið bein ing um eftir lits stofn un arinnar eru notaðir eftirtaldir fjórir flug vallarflokkar: A-flokkur, þ.e. stórir EES-flug vellir, með meiri umferð en 10 milljónir farþega á ári. B-flokkur, þ.e. innanlandsflug vellir, með umferð á bilinu 5 til 10 milljónir farþega á ári. C-flokkur, þ.e. stórir héraðs flug vellir, með umferð á bilinu 1 til 5 milljónir farþega á ári. C-flokkur, þ.e. litlir héraðs flug vellir, með minni umferð en 1 milljón farþega á ári. 30A.2 mark mið þessara leið bein ing a og breyt ingar frá leið bein ing unum frá árinu Í 30. kafla leið bein ing a Eftir lits stofn un ar EFTA um ríkis að stoð er vísað til leið bein ing a fram kvæmdastjórn ar Evrópu banda laganna frá árinu 1994 um beitingu 92. gr. (nú 87. gr.) og 93. gr. (nú 88. gr.) EB-sáttmálans og 61. gr. EES-samn ings ins um ríkis að stoð vegna starfsemi á sviði flug rekstrar ( 7 ) (er nefnast hér flug rekstrar leið bein ing arnar ). Í flug rekstrar leið bein ing unum er ekki tekið á öllum nýjum atriðum varðandi fjár mögn un flug valla og aðstoð vegna nýrra leiða. Í leið bein ing um fram kvæmda stjórn arinnar frá árinu 1994 er nær eingöngu fjallað um skil yrði fyrir aðstoð við flugfélög, og takmarkast bein rekstrar aðstoð við flugfélög við almanna þjón ustu kvaðir og aðstoð félagslegs eðlis. Í undirkafla II.3 í leið bein ing um fram kvæmda stjórn arinnar frá árinu 1994 er fjallað um fjár fest ingu hins opinbera í flug vallarvirkjum. Þar kemur eftir far andi fram: Fram kvæmdir við (flug vallar) mannvirki eru almenn efnahagsráðstöfun sem fram kvæmda stjórn in hefur ekkert um að segja samkvæmt ríkis að stoðarreglum sáttmálans. Þessi almenna regla gildir aðeins um fram kvæmdir við mannvirki á vegum aðild ar ríkjanna, en ekki aðstoð sem leiðir af ívilnandi meðferð sem til tekin fyrir tæki njóta í tengslum við notkun á mannvirkjunum. Fyrirliggjandi leið bein ing ar koma því til viðbótar leið bein ing unum frá árinu 1994, en ekki í stað þeirra, með því að tilgreina hvernig beita ber sam keppn is reglum gagnvart mis mun andi aðferðum við fjár mögnun flug valla (sjá undirkafla 30A.4) og gagnvart aðstoð vegna nýrra leiða sem er veitt flugfélögum með starfsemi á héraðs flug völlum (sjá undirkafla 30A.5) Eftir lits stofn un in hefur í þessu samhengi hliðsjón af ávinningi af því að byggja upp héraðs flug velli: Aukin notkun héraðs flug valla er liður í bará ttunni við umferðarþröng í lofti við helstu flug velli í Evrópu. Í hvítbók um flutningastefnu fyrir Evrópuríki til ársins 2010 ( 8 ) gefur fram kvæmda stjórn in eftir far andi skýringar: Sértæk aðgerðaáætlun um umferðarþröng í lofti er komin í fram kvæmd, en ekki hefur verið hugað nægi lega að umferðarþröng á jörðu niðri enn sem komið er. Þó lætur nærri að annar hver flug völlur í Evrópu sé þegar kominn á það stig að anna ekki lengur meiri umferð á jörðu niðri, eða nálgist það. Með því að fjölga flug völlum sem flogið er frá til annarra Evrópuríkja er Evrópubúum gert auðveldara um vik að ferðast. Með uppbyggingu þessara flug valla er einnig stuðlað að hagþróun í við kom andi byggðarlögum. Þegar kemur að uppbyggingu á þjónustu standa héraðs flug vellir hins vegar oft höllum fæti í samanburði við helstu flug velli í Evrópu, svo sem flug vellina í Lundúnum, París eða Frankfurt. Þeir hafa ekki stuðning af stóru og þekktu flugfélagi sem miðar rekstur sinn einkum við við kom andi flug völl til þess að gefa farþegum kost á eins mörgum áfangastöðum og við verður komið og til að nýta sér umtalsverða stærðarhagkvæmni slíkrar tilhögunar. Vera kann að þeir hafi ekki náð þeirri markstærð sem þyrfti til að gera þá nægi lega eftirsóknarverða. Jafn framt verða héraðs flug vellir oft að glíma við ófullnægjandi ímynd og slæmt orðspor vegna staðsetningar sinnar á svæðum sem búa við bágan efnahag. Af ofangreindum ástæðum hefur eftir lits stofn un in í þessum leið bein ing um tekið jákvæða afstöðu til uppbyggingar héraðs flug valla, þótt tryggja verði að farið sé að öllu leyti eftir reglum um gagnsæi, bann við mismunun og meðal hóf til þess að koma í veg fyrir sam keppn is röskun, sem er andstæð sam eigin legum hags munum, í tengslum við opinberar fjárveitingar til héraðs flug valla og ríkis að stoð við flugfélög. Þessi nálgun verður einnig að sam ræmast almennum stefnumiðum í flutningamálum, einkum samþættingu við járn braut asamgöngur. Á undanförnum árum hefur áætlunum um uppbyggingu háhraðajárn braut anets verið framfylgt af miklum metnaði, hvort sem litið er til stefnumörkunar eða fjár mögn un ar. Háhraðajárnbraut ir eru afar álitlegur kostur við hlið flugs þegar litið er til ferðatíma, farmiðaverðs, þæginda og sjálfbærrar þróunar. Þó að mikið vanti á að háhraðajárn braut anetið nái til alls svæðisins sem EES-samning ur inn tekur til ber því að leitast við að nýta flutningagetu háhraðajárn braut a til að koma upp skilvirkum ( 7 ) Í 30. kafla leið bein ing a eftir lits stofn un arinnar um ríkis að stoð, sem fjallar um aðstoð vegna starfsemi á sviði flug rekstrar (Stjtíð. EB L 124, , og EES-viðbætir nr. 23, ), er vísað til leið bein ing a fram kvæmda stjórn arinnar um beitingu 92. og 93. gr. EB-sáttmálans og 61. gr. EES-samn ings ins gagnvart ríkis að stoð á sviði flug rekstrar og tekið fram að eftir lits stofn un in muni beita viðmiðum sem samsvara þeim sem um getur í leið bein ing um fram kvæmda stjórn arinnar. ( 8 ) Hvítbók, European Transport Policy for 2010: Time to decide COM(2001) 370 lokaútg..

10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/7 tengingum með góðri þjónustu og hvetja járn braut afélög og flugfélög til samstarfs á grundvelli 53. gr. EES-samn ings ins um að efla samvirkni þessara tveggja flutningahátta með hags muni notenda fyrir augum. 13. Að því leyti, sem afstaða er tekin í þessum leið bein ing um til atriða á borð við það hvort um aðstoð sé að ræða, er í þeim að finna, til upp lýs ingar, almenna túlkun eftir lits stofn un arinnar á slíkum atriðum á þeim tíma sem textinn er skrifaður. Þetta er aðeins gert til viðmiðunar og með fyrirvara um túlkun EFTA-dómstólsins og dóm stóla Evrópu banda laganna á þessu. 30A.3 Gildissvið og sam eigin legar reglur um sam rýmanleika 30A A A Gildissvið og lagagrundvöllur Í þessum rammaákvæðum er skýrt til hvaða atriða verður litið og hvaða aðferðum verður beitt við mat eftir lits stofn un arinnar á opinberri fjár mögn un flug valla og ríkis að stoð vegna nýrra leiða með hliðsjón af reglum og máls með ferð á sviði ríkis að stoðar. Mat eftir lits stofn un arinnar verður byggt á ákvæðum 2. mgr. 59. gr. eða a-, b- eða c-lið 61. gr. EES-samn ings ins. Samkvæmt 2. mgr. 59. gr. EES-samn ings ins er EFTA-ríkjunum heimilt að víkja frá reglum um ríkis að stoð þegar um ræðir fyrir tæki sem falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu ef beiting slíkra reglna kemur í veg fyrir að þau geti að lögum eða í raun leyst af hendi þau sérstöku verkefni sem þeim eru falin og að því tilskildu að þróun viðskipta sé ekki raskað í þeim mæli að stríði gegn hags munum samn ings að ilanna. Í 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins kemur fram hvaða tegundir aðstoðar má lýsa sam rýmanlegar EESsamningnum. Í a- og c-lið 3. mgr. 61. gr. er kveðið á um undanþágur vegna aðstoðar sem er veitt til að efla hagþróun á til teknum svæðum og/eða greiða fyrir þróun ákveðinna atvinnu greina. Í 25. kafla Leið bein ing a um ríkis að stoð, sem fjallar um landsbundna byggðaaðstoð (og nefnist leiðbein ing ar um landsbundna byggðaaðstoð í því sem hér fer á eftir), tilgreindi eftir lits stofn un in við hvaða skil yrði mætti telja byggðaaðstoð sam rýmanlega fram kvæmd EES-samn ings ins á grundvelli a- og c-liðar 3. mgr. 61. gr. Rekstrar aðstoð ( 9 ), sem er veitt flug völlum eða flugfélögum (til dæmis aðstoð vegna nýrra leiða), má aðeins lýsa sam rýmanlega samningnum í undan tekn ing ar til vikum, og að fullnægðum ströngum skil yrðum, í byggðarlögum sem standa höllum fæti, þ.e. byggðum sem njóta undanþágu samkvæmt a-lið 3. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins, og strjálum byggðum ( 10 ). Samkvæmt ákvæðum b-liðar 3. mgr. 61. gr. getur aðstoð, sem veitt er til að hrinda í fram kvæmd mikilvægum sam eigin legum evrópskum hags munamálum, talist sam rýmanleg fram kvæmd EES-samnings ins. Vísað er sérstaklega til verkefna sem varða samevrópsk flutningakerfi, en undir það geta fallið flug vallarfram kvæmdir. Ef ofangreind ákvæði eiga ekki við ræðst mat eftir lits stofn un arinnar á því, hvort aðstoð við flug velli og aðstoð vegna nýrra leiða sé sam rýmanleg ákvæðum EES-samn ings ins, af ákvæðum c-liðar 3. mgr. 61. gr. samn ings ins. Grund vall ar regl urnar, sem eftir lits stofn un in fer eftir, koma fram í eftir far andi málsgreinum. Er um ríkis að stoð að ræða? Atvinnu starfsemi á vegum flug valla Í EES-samningnum eru engin ákvæði sem lúta að því hvort flug vellir skuli vera í ríkiseign eða einkaeign. Þegar kemur að því að meta hvort um ríkis að stoð sé að ræða hefur það mest að segja hvort aðstoðarþeginn hefur atvinnu starfsemi með höndum ( 11 ). Ekki getur legið nokkur vafi á því að flugfélög stundi atvinnustarfsemi. Með sama hætti er það svo að um leið og flug völlur hefur atvinnu starfsemi telst hann fyrir tæki í skiln ingi 1. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins, óháð því hver lögformleg staða hans er eða hvernig fjár mögn un hans er háttað, og ber þá að beita ríkis að stoðarreglunum ( 12 ). 21. Í Aéroports de Paris-málinu ( 13 ) var það niðurstaða Evrópu dóm stólsins (er nefnist dóm stóllinn í því sem hér fer á eftir) að flug vallarrekstur og starfsemi, sem er fólgin í flug vallarþjónustu við flugfélög og þjónustuveitendur hvers konar innan flug valla, væri atvinnu starfsemi vegna þess að með slíkri starfsemi væri flugfélögum og öðrum þjónustuveitendum seldur aðgangur að flug vallaraðstöðu gegn gjaldi sem rekstrar aðilinn réði sjálfur, og þar eð hún félli ekki undir opinbert valdsvið hans sem stjórn valds mætti ( 9 ) Leið bein ing ar Eftir lits stofn un ar EFTA um ríkis að stoð, kaflinn um landsbundna byggðaaðstoð (Stjtíð. EB L 111, , og EES-viðbætir nr. 18, ). Í leið bein ing unum um landsbundna byggðaaðstoð er rekstrar aðstoð skilgreind sem aðstoð sem miðar að því að lækka rekstrar útgjöld fyrir tækis (26. mgr. undirkafla 25.4), en stofnfjár fest ing er fjárfestin[g] í fastafjár munum í tengslum við að koma á fót nýrri starfstöð, stækka fyrirliggjandi starfsstöð, eða hefja starfsemi sem felur í sér grundvallarbreyt ingu á fram leiðslu vöru eða fram leiðslu fer li í fyrirliggjandi starfsstöð (6. mgr. undirkafla 25.4). ( 10 ) Sjá 26. mgr. undirkafla 25.4 og áfram í leið bein ing unum um landsbundna byggðaaðstoð. ( 11 ) Samkvæmt dóma fram kvæmd Evrópu dóm stólsins telst starfsemi, sem er fólgin í sölu á vörum og þjónustu á til teknum markaði, jafn an atvinnu starfsemi. Sjá mál C-35/96 Fram kvæmda stjórn in gegn ítalska ríkinu [1998] ECR I-3851 og mál C-180/98 til 184/98 Pavlov [2000] ECR I ( 12 ) Mál C-159/91 og C-160/91, Poucet gegn AGF og Pistre gegn Cancava [1993] ECR I-637. ( 13 ) Mál T-128/98, Aéroports de Paris gegn fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna [2000] ECR II-3929, staðfest í máli C-82/01 [2002] ECR I-9297, mgr.

11 Nr. 12/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins greina hana frá starfsemi sem innt væri af hendi á grundvelli þess valdsviðs. Flug vallarrekandinn hefur því í grund vall ar atriðum með höndum atvinnu starfsemi í skiln ingi 1. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins, en slík starfsemi fellur undir ríkis að stoðarreglurnar A Á hinn bóginn er ekki víst að öll starfsemi flug vallarrekanda teljist atvinnu starfsemi. Nauð syn leg t er að greina milli mis mun andi þátta starfseminnar og skera úr um það hvaða þættir starfseminnar séu atvinnustarfsemi ( 14 ). Dóm stólinn hefur úrskurðað að starfsemi, sem er að jafn aði á ábyrgð ríkisins og stjórn vald innir af hendi á grundvelli valdsviðs síns, sé ekki atvinnu starfsemi og ríkis að stoðarreglurnar taki því ekki til hennar. Starfsemi af þessu tagi er meðal annars öryggisgæsla, flugumferðarstjórn, löggæsla, tollgæsla o.s.frv. Í almennum atriðum verður fjár mögn un slíkrar starfsemi að takmarkast við að mæta kostnaði sem af henni hlýst og má ekki nota þá fjár muni til að standa undir kostnaði við aðra atvinnu starfsemi ( 15 ). Fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna skýrði þetta í orðsendingu sinni frá 10. október 2001 í kjölfar árásanna hinn 11. september 2001: Ekki þarf að nefna að beinist til teknar ráðstafanir beint að flugfélögum og öðrum fyrir tækjum í greininni, til að mynda flug völlum eða fyrir tækjum sem sinna flugafgreiðslu eða flugleiðsöguþjónustu, mega stjórn völd ekki fjár magna slíkar ráðstafanir með þeim hætti að leiði til rekstrar aðstoðar sem er ósam rýmanleg ákvæðum sáttmálans. F l u g v a l l a r s t a r f s e m i s e m t e l s t t i l þ j ó n u s t u s e m h e f u r a l m e n n a, e f n a h a g s l e g a þýðingu Stjórn vald getur flokkað sumt af þeirri atvinnu starfsemi, sem fer fram á vegum flug valla, sem þjónustu sem hefur almenna, efnahagslega þýðingu. það leggur flug vallarrekandanum þá á herðar til teknar almanna þjón ustu kvaðir til þess að tryggja að almannahags munum sé þjónað með fullnægjandi hætti. Við slíkar aðstæður geta stjórn völd bætt flug vallarrekanda viðbótarkostnað sem hlýst af því að fullnægja almanna þjón ustu kvöðinni. Ekki er útilokað að rekstur flug vallar í heild geti, í undan tekn ing ar til vikum, talist þjónusta sem hefur almenna efnahagslega þýðingu. Í slíkum tilvikum gæti stjórn vald lagt almannaþjón ustu kvaðir á flug völlinn til dæmis flug völl í afskekktu byggðarlagi og ákveðið að greiða endurgjald vegna þeirra kvaða. Þó ber að taka fram að sem þjónusta, sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, má rekstur flug vallar í heild ekki taka til starfsemi sem tengist ekki beint grundvallarstarfsemi flug vallarins, sjá iv. lið 43. mgr. 25. Í þessu samhengi vekur eftir lits stofn un in athygli á dómi dóm stólsins í Altmark-málinu ( 16 ), sem er grundvöllur réttarfram kvæmdar að þessu leyti. Niðurstaða dóm stólsins var að endurgjald fyrir almannaþjónustu teldist ekki ríkis að stoð í skiln ingi 87. gr. EB-sáttmálans ef eftirtöldum fjórum skil yrðum væri fullnægt: 1. Eiginlegar almanna þjón ustu kvaðir verða að hvíla á fyrir tækinu sem þiggur endurgjaldið, og þær kvaðir verða að vera skýrt skilgreindar. 2. Skilgreina verður fyrirfram og á hlutlægan og gagnsæjan hátt þær forsendur sem ráða útreikningi endurgjaldsins. 3. Endurgjaldið má ekki vera umfram það sem þarf til að mæta, að fullu eða að hluta, útgjöldum sem fyrir tækið hefur af því að fullnægja almanna þjón ustu kvöðunum, að teknu tilliti til tekna sem koma á móti og eðlilegs hagnaðar. 4. Sé fyrir tækið, sem falið er að inna af hendi almanna þjón ustu kvaðir í til teknu tilviki, ekki valið samkvæmt reglum um opinber innkaup með það að mark miði að velja bjóðanda sem sinnt getur þjónustunni með minnstum kostnaði fyrir samfélagið, skal ákveða endurgjaldið á grundvelli greiningar sem sýnir hvaða kostnað dæmigert fyrir tæki, sem er vel rekið og nægi lega vel búið flutningatækjum til að geta sinnt almannaþjónustunni vel, hefði haft af því að fullnægja kvöðunum, að teknu tilliti til tekna sem koma á móti og eðlilegs hagnaðar af því að inna kvaðirnar af hendi A Endurgjald vegna almanna þjón ustu kvaða, sem lagðar eru á flug vallarrekanda, telst ekki ríkis að stoð ef það fullnægir skil yrðunum sem sett eru í Altmark-dóminum. Opinber fjár mögn un annarra flug valla en þeirra, sem um getur hér á undan, getur talist ríkis að stoð í skiln ingi 1. mgr. 61. gr. EES-samn ings ins ef hún hefur áhrif á samkeppni og á viðskipti milli aðila að EES-samningnum. Áhrif fjár muna, sem renna til flug valla, á samkeppni og á viðskipti milli aðila að EES-samningnum Meta má samkeppni milli flug valla með hliðsjón af því á hvaða forsendum flugfélög velja flug velli, og einkum með samanburði á þáttum á borð við það hvaða flug vallarþjónusta er í boði og hverjir við skiptavin irnir eru, mannfjölda eða atvinnu starfsemi, umferðarþröng, hvort leiðir liggja að vellinum á landi og hversu há gjöld eru innheimt vegna notkunar á flug vallarvirkjum og þjónustu. Notkunargjöldin skipta ( 14 ) Mál C-364/92 SAT Fluggesellschaft gegn Eurocontrol [1994] ECR I-43. ( 15 ) Mál C-343/95 Calì & Figli gegn Servizi ecologici porto di Genova [1997] ECR I Ákvörð un fram kvæmda stjórn arinnar N 309/2002 frá 19. mars 2003, Flug vernd Bætur vegna útgjalda sem hlutust af árásunum 11. september Ákvörð un framkvæmda stjórn arinnar N 438/2002 frá 16. janúar 2002, Aðstoð sem veitt er til stuðnings hlutverki yfir valda í hafn arekstri. ( 16 ) Mál C-280/00 Altmark Trans og Regierungspräsidium Magdeburg gegn Nahverkehrsgesellschaft Altmark [2003] ECR I-7747.

12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 12/9 höfuðmáli vegna þess að opinberar fjárveitingar til flug vallar geta nýst til þess að halda flug vallargjöldum óeðlilega lágum og laða þannig að umferð og geta einnig valdið verulegri röskun á samkeppni. 29. Álit eftir lits stofn un arinnar á grundvelli þessara leið bein ing a er þó að nota megi flokkana, sem tilgreindir eru í 7. mgr., sem vísbendingu um samkeppni milli flug valla og þannig hversu mikil áhrif opinberar fjárveitingar til flug vallar hafi til röskunar á samkeppni. Þannig verður að jafn aði litið svo á að opinberar fjárveitingar til innanlandsflug valla og EES-flug valla (A-flokks og B-flokks) raski eða geti raskað samkeppni og hafi eða geti haft áhrif á viðskipti milli aðildar ríkja EES-samn ings ins. Aftur á móti er ólíklegt að fjárveitingar til lítilla héraðs flug valla (D-flokks) raski samkeppni eða hafi áhrif á viðskipti í þeim mæli að stríði gegn sam eigin legum hags munum. 30. Að slepptum þessum almennu vísbendingum er hins vegar engin leið að setja reglur sem ná til allra hugsan leg ra tilvika, einkum þegar um ræðir flug velli í C-og D-flokki. Af þessum sökum ber að tilkynna allar ráðstafanir sem geta falið í sér ríkis að stoð við flug völl til þess að meta megi áhrif þeirra á samkeppni og á viðskipti milli aðild ar ríkja EES-samn ings ins, og eftir því sem við á hvort þær sam rýmist fram kvæmd EES-samn ings ins A Ákvörð un fram kvæmda stjórn arinnar frá 13. júlí 2005 um beitingu 86. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkis aðstoð sem er fólgin í endurgjaldi fyrir almannaþjónustu tekur til flug valla í D-flokki sem falið er að veita þjónustu er hefur almenna efnahagslega þýðingu. Endurgjald fyrir almannaþjónustu, sem telst ríkis að stoð, er þó undanþegið kröfunni um fyrirframtil kynn ingu ef það fullnægir til teknum skil yrðum sem mælt er fyrir um í ákvörð un inni ( 17 ). Ákvörð un fram kvæmda stjórn arinnar hefur ekki verið felld inn í EES-samning inn enn sem komið er. Reglan um einkafjárfesti í markaðshagkerfi Samkvæmt 125. gr. EES-samn ings ins hefur samn ing ur inn engin áhrif á reglur samn ings að ila um skipan eignarréttar. Aðild ar ríkin geta því átt og rekið fyrir tæki og keypt hlutafé eða eignarhluta af öðru tagi í skráðum og óskráðum félögum. Þessi regla felur í sér að aðgerðir eftir lits stofn un arinnar geta hvorki leitt til þess að stjórn völd, sem fjárfesta í eiginfé til tekinna fyrir tækja, verði látin gjalda stöðu sinnar né að þau fái hagfelldari meðferð hennar vegna. Á samsvarandi hátt er það ekki hlutverk eftir lits stofn un arinnar að fella dóma um það hvernig fyrirtæki velja fjár mögn un ar leiðir. Í leið bein ing unum er því enginn munur gerður á aðstoðarþegum á grundvelli rekstrar forms eða þess hvort þeir tilheyra hinu opinbera eða einkageiranum, og tilvísanir til flug valla og rekstrar félaga þeirra ná yfir lögaðila hvers konar. Við þetta bætist að ekki leiðir af slíkum sjónarmiðum um bann við mismunun og um jafn ræði að stjórnvöld og opinber fyrir tæki séu undanþegin því að beita sam keppn is reglum. Það á almennt við að hvort sem opinberar fjárveitingar renna til flug valla eða stjórn völd beina þeim beint eða óbeint til flugfélaga, ræðst mat eftir lits stofn un arinnar á því hvort um aðstoð sé að ræða af því hvort einkafjárfestir hefði við svipaðar aðstæður skráð sig fyrir hlutafénu sem um ræðir, að teknu tilliti til þess hverjar ávöxtunarhorfurnar eru og óháð félagslegum sjónarmiðum og atriðum sem lúta að hags munum byggðarinnar og atvinnu veganna ( 18 ). Dóm stóllinn hefur fellt dóm sem hér segir: það er að jafn aði forsenda fyrir beitingu jafn ræðisreglunnar, sem stjórn völd ríkjanna vísa til í tengslum við sambandið milli opinberra fyrir tækja og einkafyrir tækja, að staða þeirra sé sambærileg. [ ] framleiðslu- og viðskiptastefna einkafyrir tækja ræðst einkum af því að þau þurfa að skila hagnaði. Ákvarðanir opinberra fyrir tækja geta aftur á móti mótast af öðrum þáttum sökum þess að stjórn völd, sem leitast við að þjóna almannahags munum, geta haft áhrif á þær ákvarðanir. ( 19 ) Þannig er hugmyndin um ávöxtunarhorfur fyrir tækisins, sem leggur í raun fram fé sem markaðsaðili, höfuðatriði í þessu samhengi. Dóm stólar Evrópu banda laganna hafa einnig úrskurðað að háttsemi opinbers fjárfestis skuli borin saman við háttsemi einkafjárfestis sem fylgir heildstæðri uppbyggingarstefnu hvort sem hún er almenn eða takmarkast við eina grein og tekur mið af ávöxtunarhorfum til lengri tíma litið ( 20 ). Þetta sjónarmið á einkum við þegar um ræðir fjár fest ingar í mannvirkjum. ( 17 ) Sjá ákvörð un fram kvæmda stjórn arinnar nr. 2005/842/EB um beitingu 2. mgr. 86. gr. EB-sáttmálans gagnvart ríkis að stoð í formi bóta til til tekinna fyrir tækja sem veita opinbera þjónustu sem hefur almenna, efnahagslega þýðingu (Stjtíð. ESB L 312, , bls. 67). Ákvörð un in hefur ekki verið felld inn í EES-samn ing inn enn sem komið er. Meðan ákvörð un in hefur ekki verið felld inn í EES-samn ing inn gildir því að þessar tegundir endurgjalds fyrir almannaþjónustu eru til kynn ingaskyldar samkvæmt almennum ákvæðum þess efnis í I. hluta og 2. gr. II. hluta bókunar 3 við samn ing inn um eftir lits stofn un og dóm stól. ( 18 ) Mál 40/85 Konungsríkið Belgía gegn fram kvæmda stjórn inni [1986] ECR I ( 19 ) Sam ein uð mál 188/80 til 190/80 franska ríkið, ítalska ríkið og breska ríkið gegn fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna [1982] ECR 2571, 21. mgr. ( 20 ) Mál C-305/89 Ítalska ríkið gegn fram kvæmda stjórn inni ( Alfa Romeo ) [1991] ECR I-1603, 20. mgr. Mál T-228/99 Westdeutsche Landesbank Girozentrale gegn fram kvæmda stjórn inni [2003] ECR II-435, mgr.

13 Nr. 12/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Þegar EFTA-ríkin eða stjórn völd láta ríkisfjár muni renna til flug vallarrekenda eða flugfélaga verður því jafn an að meta það með hliðsjón af þessum sjónarmiðum. Hagræði af því tagi telst ekki ríkis að stoð þegar þannig stendur á að EFTA-ríkin og stjórn völd haga sér á sama hátt og einkafyrir tæki hefðu gert. Séu ríkisfjár munir aftur á móti látnir renna til fyrir tækis á hagfelldari kjörum (þ.e. á lægra verði, í efnahagslegum skiln ingi) en einkafyrir tæki hefði boðið fyrir tæki í sambærilegri fjárhagsstöðu og áþekku sam keppn is umhverfi nýtur það fyrir tæki stuðnings sem telst ríkis að stoð. Þegar litið er til aðstoðar vegna nýrra leiða er hugs an leg t að flug völlur í opinberri eigu láti flugfélag njóta hagræðis með því að nota fjár muni sem verða til í atvinnu starfsemi hans, og telst slíkt þá ekki ríkis að stoð ef flug vallarrekandi sýnir fram á að hann hafi hagað sér eins og einkafjárfestir, til að mynda með því að leggja fram viðskiptaáætlun sem sýnir áætlaðan hagnað af atvinnu starfsemi á vegum flug vallarins. Ef einkarekinn flug völlur lætur hins vegar af hendi fé sem er í raun ekkert annað en opinberir fjár munir sem opinber stofnun hefur látið renna til flug vallarins í þessu skyni verður að líta á slíka styrki sem ríkis að stoð ef ákvörð un in um að nýta opinbera fjár muni á þennan hátt er tekin á vegum stjórn valda. Til þess að einkafjárfestareglan geti átt við, með þeirri niðurstöðu að ekki sé um aðstoð að ræða, verður að liggja fyrir að rekstur atvinnu rekandans, sem gegnir hlutverki fjárfestis, sé í heild traustur: Flugvallarrekandi, sem kostar ekki eigin fjár fest ingar og greiðir ekki gjöld í tengslum við þær, eða fær hluta rekstrar kostnaðar greiddan úr opinberum sjóðum, umfram kostnað við verkefni sem innt eru af hendi í almannaþágu, getur að jafn aði ekki talist einkafjárfestir í markaðshagkerfi, með fyrirvara um úrskurði í einstökum málum. Þegar um slíkan atvinnu rekanda er að ræða er því miklum erfiðleikum bundið að beita þessari aðferð. 30A.4 Fjár mögn un flug valla A Flug vallarstarfsemi má skipta í eftirtalda flokka: i. Fram kvæmdir við mannvirki og búnað (flugbrautir, flugstöðvarbyggingar, flughlöð, flugturn) eða búnað sem nýtist í beinum tengslum við slík mannvirki (eldvarnabúnað, verndar- og öryggisbúnað). ii. Rekstur mann virkja, þ.e. viðhald og daglegur rekstur flug vallarvirkja. iii. Flug vallarþjónusta sem tengist loftflutningum, til að mynda flugafgreiðsla og notkun tilheyrandi mann virkja, eldvarnaþjónusta, neyðarþjónusta, öryggisþjónusta o.s.frv. iv. Atvinnu starfsemi sem tengist ekki beinlínis meginstarfsemi flug vallarins, m.a. fram kvæmdir, fjármögn un, not og útleiga á landi og byggingum, ekki aðeins undir skrifstofur og geymslur, heldur einnig gistirými og iðnaðarstarfsemi á flug vellinum, auk verslana, veitingastaða og bílastæðarýmis. Þar eð ekki er um flutningastarfsemi að ræða taka leið bein ing arnar, sem hér birt ast, ekki til þessara atriða heldur fer um mat á þeim eftir við kom andi reglum um einstakar atvinnu greinar eða almennum reglum. Þessar leið bein ing ar gilda um alla flug vallarstarfsemi, að undanskildum öryggismálum, flugleiðsögn og annarri starfsemi sem EFTA-ríki hefur með höndum í krafti stöðu sinnar sem stjórn valds ( 21 ). Fjár mögn un flug vallarvirkja Þessi undirkafli varðar aðstoð vegna fram kvæmda við flug vallarvirki og búnað eða aðstöðu sem nýtist í beinum tengslum við slík mannvirki eins og skýrt er í i. lið 43. mgr. og 44. mgr. hér á undan. Mannvirki eru grundvöllur atvinnu starfseminnar sem flug vallarrekandi hefur með höndum. Þau eru þó einnig tæki sem stjórn völd geta notað til að hafa áhrif á hagþróun byggðarlaga, skipulags mál, flutningamál o.s.frv. Flug vallarrekendur, sem hafa með höndum atvinnu starfsemi í skiln ingi dómsins sem um getur í 21. mgr., eiga að standa sjálfir undir kostnaði við notkun og uppbyggingu mann virkja sem þeir nýta. Þetta þýðir að leggi EFTA-ríki (og þá einnig héraðsyfirvöld og staðaryfirvöld í því ríki) flug vallarrekanda til mannvirki án þess að koma fram eins og um einkafjárfesti væri að ræða og án þess að huga nægi lega að fjárhagslegum atriðum geta opinberir styrkir vegna kostnaðar flug vallarrekanda við uppbyggingu mannvirkja fært honum fjárhagslegt hagræði umfram keppi naut a og er af þeim sökum skylt að tilkynna slíka styrki og rannsaka þá með hliðsjón af reglum um ríkis að stoð. 48. Fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna og eftir lits stofn un in hafa þegar gert grein fyrir því við hvaða skil yrði viðskipti á borð við sölu á landi eða byggingum ( 22 ) eða einkavæðingu fyrir tækis ( 23 ) fela ekki í sér hættu á ríkis að stoð, að þeirra mati. Þessi skil yrði eru fyrir hendi, í flestum tilvikum, ef viðskiptin fara fram á markaðsverði, einkum ef verðið er niðurstaða út boðs sem er nægi lega vel auglýst, opið, óskilyrt og laust við mismunun, og tryggt er að bjóðendur njóti jafn ræðis. Með fyrirvara um skuldbindingar, sem leiðir af reglum og grund vall ar sjón ar mið um á sviði opinberra innkaupa og úthlutunar sérleyfa, eftir ( 21 ) Sjá ákvörð un fram kvæmda stjórn arinnar N 309/2002 Frakkland: Öryggi í flugi Bætur vegna útgjalda sem hlutust af árásunum 11. september 2001 (Stjtíð. ESB C 148, ). ( 22 ) Leið bein ing ar Eftir lits stofn un ar EFTA um ríkis að stoð í tengslum við sölu stjórn valda á lóðum og húseignum (Stjtíð. EB L 137, , og EES-viðbætir nr. 26, ). Þær leið bein ing ar svara til orðsendingar fram kvæmda stjórn arinnar um ríkis að stoð í tengslum við sölu stjórn valda á lóðum og húseignum. ( 23 ) Skýrsla fram kvæmda stjórn ar Evrópu banda laganna um stefnu í sam keppn is málum, 1993, 402. og 403. mgr.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 29 10. árgangur 5.6.2003 2003/EES/29/01 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 24 ISSN árgangur EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 24 ISSN árgangur EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 24

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2008/EES/43/01 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 125/06/COL frá 3. maí 2006 um Orkusjóð Noregs..

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2008/EES/43/01 Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA 125/06/COL frá 3. maí 2006 um Orkusjóð Noregs.. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

2013/EES/39/01 Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 410/12/COL... 1

2013/EES/39/01 Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 410/12/COL... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 39

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 65 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 65 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 65

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/27/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 27 5.

Detaljer

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur. REGLUGERÐ um plöntuverndarvörur. 1. gr. Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins. Eftirfarandi gerðir sem vísað er til í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 59 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 59 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 59

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 27 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 27 ISSN árgangur EB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 27

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 25 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 25 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999 frá 16. júlí 1999 um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN HEFUR, með hliðsjón af samningnum um Evrópska

Detaljer

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 68/2006. frá 2. júní um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 68/2006. frá 2. júní um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 68/2006 frá 2. júní 2006 um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN HEFUR TEKIÐ NEÐANGREINDA ÁKVÖRÐUN með hliðsjón

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004.

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004. TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR. 124. GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004. SKÚLI SVEINSSON 14. maí 2012 ML í lögfræði Höfundur: Skúli Sveinsson Kennitala:

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi komudagur Í9.Í.Q.003 Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 Reykjavík, 18. febrúar 2003 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um neytendakaup, 556. mál, EESreglur. Alþýðusamband

Detaljer

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 Hver er réttur barns til friðhelgi einkalífs? Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálanum, er barn skilgreint, sem einstaklingur, yngri

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 146. löggjafarþing 2016 2017. Þingskjal 379 272. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R Borgarráð skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R13020066 641 Kirkjusandsreitur - uppbygging Óskað er eftir að borgarráð samþykki meðfylgjandi viðauka við samning Íslandsbanka

Detaljer

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma. EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 2 2 Ákvörðun refsingar... 3 2.1 Um refsimörk laga... 3 2.2 Refsiþyngingarástæður... 4 2.3 70. gr. hgl.... 4 2.4 Hugtakið nauðgun í lagalegum skilningi... 6 2.4.1 Fyrirmynd og

Detaljer

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) Þingskjal 1107 679. mál. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). (Lagt fyrir Alþingi

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Umhverfi og auðlindir Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Útgefandi: Umhverfisráðuneytið 29 Hönnun og umbrot: Pokahornið / Ragnheiður Kristjánsdóttir Ljósmyndir: Andrés Arnalds; Atli Arnarson; Ellert

Detaljer

Eftirlitsstofnun EFTA. Ársskýrsla 2012

Eftirlitsstofnun EFTA. Ársskýrsla 2012 Eftirlitsstofnun EFTA Ársskýrsla 2012 EFTA Surveillance Authority Rue Belliard 35 B-1040 Brussels Belgium Tel. +32 2 286 18 11 Fax +32 2 286 18 10 E mail: registry@eftasurv.int Internet: http://www.eftasurv.int

Detaljer

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

PÆLINGAR UM NPA EFNI: PÆLINGAR UM NPA EFNI: I. INNGANGUR... 2 II. HVERJIR EIGA AÐ FÁ NPA-SAMNING? REGLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU... 4 III. ÚR REGLUM Á ÖÐRUM NORÐURLÖNDUM... 7 IV. HUGLEIÐINGAR UM HVERJIR EIGI AÐ FÁ EÐA GETI NÝTT

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Alþingi ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Reykjavík, 4. apríl 2005 Tilvísun: 2005030077 Efni: Umsögn um frumvarp til breytinga

Detaljer

Umbúðir eiga að spara meira en þær kosta

Umbúðir eiga að spara meira en þær kosta 2/2000 Tímarit Tæknifélags mjólkuriðnaðarins 24. árgangur 1943 Umbúðir eiga að spara meira en þær kosta Ruben Rausing, stofnandi Tetra Pak. Tetra 1952 Classic 1961 Tetra Therm Aseptic VTIS Tetra 1961 Classic

Detaljer

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM Haukur Hinriksson 2013 BA í lögfræði Höfundur/höfundar: Haukur Hinriksson Kennitala: 060690-3169 Leiðbeinandi: Kristín Haraldsdóttir Lagadeild

Detaljer

Nr desember 1999 AUGLÝSING

Nr desember 1999 AUGLÝSING 31. desember 1999 173 Nr. 23 AUGLÝSING um samning milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen. Hinn 18. júní 1998 var undirritaður í

Detaljer

Vernd vöruheita. með uppruna- eða staðarvísun

Vernd vöruheita. með uppruna- eða staðarvísun Vernd vöruheita með uppruna- eða staðarvísun Greinargerð um landfræðilegar merkingar á vegum Samtaka mjólkur - og kjötframleiðenda og Samtaka iðnaðarins Júní 2012 - Samantekt: Einar Karl Haraldsson Efnisyfirlit

Detaljer

33. gr. samningalaga Dómaframkvæmd Hæstaréttar Íslands fyrir og eftir lögfestingu 36. gr.

33. gr. samningalaga Dómaframkvæmd Hæstaréttar Íslands fyrir og eftir lögfestingu 36. gr. BA-ritgerð í lögfræði 33. gr. samningalaga Dómaframkvæmd Hæstaréttar Íslands fyrir og eftir lögfestingu 36. gr. Jóhann Þorvarðarson Leiðbeinandi: Unnur E. Sveinsdóttir Apríl 2014 BA-ritgerð í lögfræði

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Ásta Sóley Sigurðardóttir Áhættutaka í vinnuslysum: Telst vinna starfsmanna Vegagerðar ríkisins við hættulegar aðstæður áhættutaka?

Ásta Sóley Sigurðardóttir Áhættutaka í vinnuslysum: Telst vinna starfsmanna Vegagerðar ríkisins við hættulegar aðstæður áhættutaka? Ásta Sóley Sigurðardóttir Áhættutaka í vinnuslysum: Telst vinna starfsmanna Vegagerðar ríkisins við hættulegar aðstæður áhættutaka? -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

RÉTTUR ÁKÆRÐA TIL AÐ VERA VIÐSTADDUR MÁLSMEÐFERÐ. Áhrif 123. gr. sml. á réttláta málsmeðferð og jafnræði málsaðila fyrir dómi

RÉTTUR ÁKÆRÐA TIL AÐ VERA VIÐSTADDUR MÁLSMEÐFERÐ. Áhrif 123. gr. sml. á réttláta málsmeðferð og jafnræði málsaðila fyrir dómi RÉTTUR ÁKÆRÐA TIL AÐ VERA VIÐSTADDUR MÁLSMEÐFERÐ Áhrif 123. gr. sml. á réttláta málsmeðferð og jafnræði málsaðila fyrir dómi Höfundur: Klara Baldursdóttir Briem Kennitala: 121287-2699 Leiðbeinandi: Hulda

Detaljer

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar.

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. Í vinnslu 15. febrúar 2016 Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og nr. 74/2012 um veiðigjald (öflun sjávargróðurs

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Vægi lögskýringargagna við túlkun mannréttindaákvæða stjórnarskrár í dómum Hæstaréttar Íslands

Vægi lögskýringargagna við túlkun mannréttindaákvæða stjórnarskrár í dómum Hæstaréttar Íslands Marta María Friðriksdóttir Vægi lögskýringargagna við túlkun mannréttindaákvæða stjórnarskrár í dómum Hæstaréttar Íslands - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Margrét María Grétarsdóttir Lagadeild

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI

NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI Október nóvember 2004 Elísabet H. Guðmundsdóttir Starfsmaður Framkvæmdasýslu ríkisins Febrúar 2005 EFNISYFIRLIT: INNGANGUR...3 ALMENNT UM STATSBYGG OG STARFSUMHVERFI...3

Detaljer

Inngangur Skýrsla þessi er samin af vinnuhópi sem forseti Alþingis skipaði í júní 2014 til þess að endurskoða kosningalög. Upphaflega var gert ráð fyrir því að vinnuhópurinn skilaði tillögum sínum í formi

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ /53/^ 31* komudagur Q.ccrb

Alþingi Erindi nr. Þ /53/^ 31* komudagur Q.ccrb Reykjavík, 22. janúar 2007. Nefiidasvið Alþingis, Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík. Alþingi Erindi nr. Þ /53/^ 31* komudagur 23. 1 Q.ccrb Efiii: Svör við umsögnum um firumvarp til laga um breyting á almennum

Detaljer

316 Hvítbók ~ náttúruvernd

316 Hvítbók ~ náttúruvernd 19 Almannaréttur 316 Hvítbók ~ náttúruvernd 19. Almannaréttur 19.1 Inngangur Ekki er að finna í íslenskum lögum almenna skilgreiningu á hugtakinu almannarétti. Samkvæmt lögfræðiorðabókinni er almannaréttur

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

Hjúskapur og hrun Ábyrgð, áhrif og afleiðingar

Hjúskapur og hrun Ábyrgð, áhrif og afleiðingar Ábyrgð, áhrif og afleiðingar Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

Vegaöryggi bifhjólafólks. Skýrsla um norræna afstöðu

Vegaöryggi bifhjólafólks. Skýrsla um norræna afstöðu Vegaöryggi bifhjólafólks Skýrsla um norræna afstöðu 2012 Norræna bifhjólaráðið, NMR Norræna bifhjólaráðið, NMR, er samráðshópur norrænna landssamtaka bifhjólafólks, sem gætir hagsmuna bifhjólafólks í umferðinni.

Detaljer

LEIÐBEININGARIT. um kaup á ráðgjöf FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

LEIÐBEININGARIT. um kaup á ráðgjöf FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ LEIÐBEININGARIT um kaup á ráðgjöf FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ LEIÐBEININGARIT UM KAUP Á RÁÐGJÖF Í nóvember 1999 var myndaður vinnuhópur til að vinna að stefnumótun í samskiptum um kaup á ráðgjöf. Í hópnum áttu

Detaljer

3. Parlamentarikerkomiteen for EØS. 4. Den rådgivende komité for EØS

3. Parlamentarikerkomiteen for EØS. 4. Den rådgivende komité for EØS NORSK utgave EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende I EØS-ORGANER 1. EØS-rådet 2. EØS-komiteen 3. Parlamentarikerkomiteen for EØS ISSN 1022-9310 Nr. 12 15. årgang 6.3.2008 4. Den rådgivende komité

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

tálbeitur Greiningaraðferð við mat á lögmæti 1

tálbeitur Greiningaraðferð við mat á lögmæti 1 Karólína Finnbörnsdóttir Lögfræðingur frá Háskólanum í Reykavík og saksóknarfulltrúi há embætti sérstaks saksóknara. tálbeitur Greiningaraðferð við mat á lögmæti 1 73 1 Grein þessi inniheldur valda kafla

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum

Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum GREININGARDEILD RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA 20. febrúar 2015 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Inngangur... 6 1 Ógnir

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

Réttarstaða föður samkvæmt íslenskri barnalöggjöf

Réttarstaða föður samkvæmt íslenskri barnalöggjöf Háskólinn á Akureyri Félagsvísinda- og lagadeild Lögfræði 2008 Réttarstaða föður samkvæmt íslenskri barnalöggjöf - Samanburður við gildandi löggjöf í Danmörku og Noregi - Halldóra Kristín Hauksdóttir Lokaverkefni

Detaljer

Fyrir var tekið: Að taka ákvörðun um laun og önnur starfskjör heilsugæslulækna

Fyrir var tekið: Að taka ákvörðun um laun og önnur starfskjör heilsugæslulækna Ár 2002, þriðjudaginn 15. október, var fundur settur í kjaranefnd að Hverfisgötu 6a, Reykjavík, og haldinn af þeim Guðrúnu Zoëga, Ásgeiri Magnússyni og Þorsteini Haraldssyni. Fyrir var tekið: Að taka ákvörðun

Detaljer

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN 16. janúar 2009 Moskva 13 Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum Skráð af Dómsmálaráðuneyti Rússlands hinn 16. febrúar 2009 Skráningarnúmer

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Eftirfylgni með 16-21 árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Lára Hreinsdóttir Lokaverkefni til MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf Félagsvísindasvið Eftirfylgni með 16-21 árs

Detaljer

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum. Nr. 18 19. janúar 1973 FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum Páll Ólafsson Útdráttur Í samantekt þessari er reiknað út olíunotkun,

Detaljer

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Páll Brynjarsson, formaður Magnús Óskar Hafsteinsson Jóhann Guðmundsson Sigrún Björk Jakobsdóttir Sigurður Magnússon Þorbjörg Helga

Detaljer

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi Hallgrímur Snorrason 5.4.2017 Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi Samantekt Í þessari greinargerð er fjallað um reglubundnar tölfræðiathuganir á launum og atvinnu í Noregi og á Íslandi,

Detaljer

sþ Tillaga til þingsályktunar [132. mál]

sþ Tillaga til þingsályktunar [132. mál] sþ. 137. Tillaga til þingsályktunar [132. mál] um verndun ósonlagsins. Flm.: Álfheiður Ingadóttir, Hjörleifur Guttormsson, Steingrímur J. Sigfússon. Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni: 1. að gera

Detaljer

HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei

HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei Ritgerð til B.A. -prófs Ásta Haraldsdóttir haust 2011 1 Háskóli Íslands

Detaljer

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014 30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende Nr. 43/57 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014 203-2015n EØS-KOMITEEN HAR av 30. september 2014 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske

Detaljer

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum 3. kafli, Efnafræði II (Jóhann Sigurjónon) Efnahvörf ýru og baa við vatn og innbyrði. (Athuga: K = K a ; S = HB ; B = B ; K v = K w ) Upprifjun (8. kafli bók I, Jóhann Sigurjónon) Skilgreiningar: Brønted:

Detaljer

Reykjavíkurhöfn90á r a

Reykjavíkurhöfn90á r a Fréttabréf Faxaflóahafna Nóvember 2007 3. tölublað 13. árgangur Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes Reykjavíkurhöfn90á r a Hinn 16. nóvember 1917 skilaði verkfræðistofa N.V. Monbergs Reykjavíkurhöfn

Detaljer

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN ORKUMÁL24 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 25 ISSN 127-563 ELDSNEYTI Útgáfa Orkumála með nýju sniði Á undanförnum árum hefur ritið Orkumál verið gefið út með tölulegum upplýsingum um íslensk orkumál, þ.e. raforkuiðnaðinn,

Detaljer

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65. Noregur og norska kerfið Nanna Þórunn Hauksdóttir Jan 2010 Bæir og fólksfjöldi fjöldi Oslo = 880.000000 Bergen = 230.000 Stavanger = 190.000 Trondheim = 160.000 Fredrikstad/Sarpsborg = 100.000 Drammen

Detaljer

Fjög ur fram boð á Nes inu

Fjög ur fram boð á Nes inu MARS 2014 3. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Sundagörðum 2 Sími: 533 4800 Vegna mikillar eftirspurnar eftir eignum á Seltjarnarnesi óskum við eftir eignum í sölu.

Detaljer

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila 1 Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila Júli 1993 1 Inngangur...2 2 Niðurstöður...4 3 Ríkisútvarpið...7 4 Menningarsjóður útvarpsstöðva...13 5 Norræni sjónvarpssjóðurinn...18

Detaljer

Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun

Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun 2002-2012 Gerð af Landssamtökum hjólreiðamanna Ekki er mikið fjallað um umferð gangandi og hjólandi vegfarenda í síðustu útgáfu umferðaröryggisáætlunar. Halda mætti

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer