Hér á eftir eru ýmsar fróðlegar upplýsingar um fiskveiðar og vinnslu á Íslandi, í Noregi og Evrópusambandinu.

Like dokumenter
Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Verkefnahefti 3. kafli

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Uppfært ).

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

FiSKVINNSLUSTÖÐVA. Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ SAMTOK LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Lausnir Nóvember 2006

Nutricia. næringardrykkir

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Efnisyfirlit. 1. Formáli fiskistofustjóra Stjórnsýsla, upplýsingagjöf og samstarf...6

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Nordiskt samarbete - Nationell utveckling - Nordiskt utbyte Norræn skiptidvöl.

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Magn og uppspretta svifryks

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Uppfært: ).

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015.

Skýrsla um reynslu Norðmanna af sæstrengjum

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Ordliste for TRINN 1

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Noen erfaringer med halmunderlag her i landet. Eiríkur Blöndal Búnaðarsamtök Vesturlands

Nr desember 1999 AUGLÝSING

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Ábúðarjarðir í ríkiseigu

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar.

Kongeriket Norges Grunnlov

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Vernd vöruheita. með uppruna- eða staðarvísun

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

Nýtum tækifærin á sviði fjarskipta og ferðamála til bættra lífskjara í landinu

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Hámarkshraði á tveggja akreina

SAMMENDRAG MND.RAPP ATLANTISK LAKS NR 03/06

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Göngubrýr. Íslensk hönnun. 6. apríl Magnús Arason Fagstjóri brúasviðs EFLU

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 65 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Skýrsla um stöðu og tillögur. Stafrænt skipulag Staða mála og tillögur varðandi skipulagsáætlanir á stöðluðu landupplýsingaformi

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Markedet for torsk i EU

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Doktorsverkefni. Rannsóknin. Úrræði sem voru borin saman. Rannsóknarspurningar. Markmið gagnasöfnunar í hluta II

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Leiðbeiningar

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Loftslagsmálin voru mál málanna á fundi norrænna bænda. 14. tölublað 2009 Fimmtudagur 27. ágúst Blað nr. 309 Upplag

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Transkript:

Hér á eftir eru ýmsar fróðlegar upplýsingar um fiskveiðar og vinnslu á Íslandi, í Noregi og Evrópusambandinu. 1 Ég tel að íslendingar hafi staðið sig einstaklega vel í vinnslu og markaðssetningu á fiskafurðum. Meðfylgjandi upplýsingar skýra af hverju ég hef þá trú að það stefni í að Norðmenn fari fram úr okkur á þessu sviði. Þorsteinn Már Baldvinson

Veiðistýring Veiðar Vinnsla 2 Hluti af verðinu liggur í markaðssetningu á heildarlausn til viðskiptavina okkar Flutningur Sala Viðskiptavinur

Markaðssvæðið

Efni 5 Afli helstu tegunda botnfisks í N- Atlantshafi Staðan í Norskum sjávarútvegi Sjávarútvegur í Evrópu Ísland í dag

6 Afli helstu tegunda botnfisks í N- Atlantshafi

Þús. Tonn Helstu veiðiþjóðir þorsks 2011 Áætlað um 1 millj. tonn 7 350 Þorskur 300 250 200 150 100 50 0 2009 2010 2011 ÁÆ Noregur 244 283 322 Rússland 224 260 300 Eu/Grænland 135 145 170 Ísland 160 150 160

Þús. Tonn Helstu veiðiþjóðir ýsu 2011 Áætlaður heildarafli 8 160 Ýsa 140 120 100 80 60 40 20 0 2009 2010 2011 ÁÆ Noregur 103 120 150 Rússland 84 105 138 Eu/Grænland 50 50 60 Ísland 85 63 50

Helstu veiðiþjóðir ufsa Ufsi 460 þús tonna heildarafli 2010 9 300 Ufsi 250 200 150 100 50 0 2009 2010 2011 ÁÆ Noregur 202 240 220 Rússland 18 18 15 Eu/Grænland 67 67 60 Ísland 60 55 50

Atlanshafslax 10 1.000 900 800 700 600 500 400 300 200 Noregur Chile UK Canada Færeyjar Aðrir 100 0 2007 2008 2009 2010

Hvaða tegundir keppa um hilluplássið? Framboð helstu matfisktegunda 11 3.000 2007 2008 2009 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 Tilapia Pangasius Lax Þorskur

12 Staðan í norskum sjávarútvegi

Stærð norsks sjávarútvegs Samanburður á úthlutun aflaheimilda á Íslandi og í Noregi 13 Þús. Tonn ósl. Ísland Noregur Botnfiskafli 380 880 Uppsjávarafli 590 1.650 Fiskeldi 5 1.000 Áætluð velta 10 210 M ISK 1.000 M ISK

Norskur sjávarútvegur Norðmenn eru að sigla fram úr á mörgum sviðum 14 Mikill stöðugleiki í norskum sjávarútvegi Sjávarútvegsfyrirtæki njóta öflugs stuðnings stjórnvalda, sem standa vörð um sjávarútveginn sem eina mikilvægustu atvinnugrein landsins Úthlutun aflaheimilda er til 18 ára í senn ef heimildir skipa eru sameinaðar (úrelding) Fiskeldi á Íslandi er nú um 0,5% af því norska og gæti vaxið í 1% á næstu 5-10 árum

Mikilvægur stuðningur stjórnvalda Greiðslutryggingar 15 Noregur Norsk yfirvöld starfrækja tryggingasjóð fyrir fiskútflytjendur GIEK ábyrgist greiðslu vegna sölu á norsku sjávarfangi Sambærilegt í Kanada Skipti miklu í fjármálakrísunni Norsk yfirvöld lána erlendum aðilum til kaupa á norskum búnaði Ísland Erfitt fjármálaumhverfi Greiðslutryggingar á heilu löndin þurrkaðar út á einni nóttu Mikil tapsáhætta í A-Evrópu veikir samkeppnisstöðu okkar Leitað aftur í gömlu góðu gildin Þurfum að þekkja viðskiptavinina

Gjaldtaka af norskum sjávarútvegi? Markaðsstarf 16

Eksportutvalget for fisk AS (EFF) Bein markaðssetning í Rússlandi með styrk frá EFF 17

Markaðsstarf frá Noregi Bein markaðssetning í Úkraínu með styrk frá EFF 18

Noregur Norsk sjømat 19 Markaðsstarf á vegum EFF 2011 hafa þeir 8 til 9 milljarða ISK Vision : Den beste sjømaten kommer fra Norge Dette skal være en gjengs oppfatning verden over Líklegt að Norðmenn noti 16-20 milljarða í markaðsstarf 2011

Flutningar afurða 20 Ísland Noregur Tíðni Verð Tími Rými Skip 2 viku* 0,5 EUR/kg 100 klst. Nægt Trukkar - - - - Flug Alla daga 1,5-2 EUR/kg 14 klst. Takmarkað Skip - - - - Trukkar Alla daga 0,25 EUR/kg 60 klst. Nægt Flug - - - - * 4 ferðir, allar á svipuðum tíma

Fiskverð í Noregi og á Íslandi Fiskverð er ekki lægra til vinnslu á Íslandi en í Noregi í dag Umreikningar yfir í fisk með haus 2,4 kg án hauss / 0,787 = 3,1 kg með haus Verð í Noregi = 12,25 * 19,2 = 235 ÍSK/kg hausað Umreiknað í fisk með haus 3,1 kg er verðið 190 ÍSK/kg Samsvarandi verð á Íslandi er 250 ÍSK/kg Verð, flutningskostnaður og afhendingarmöguleikar eru okkur í óhag

EUR/kg Tonn Þorskur til Englands frá Noregi 16 14 12 800 700 600 10 8 6 4 2005 2006 2007 2008 2009 2010 500 400 300 200 Útflutt magn Skilaverð Söluverð

EUR/kg Tonn Þorskur til Frakklands frá Noregi 20 18 16 14 12 10 8 6 2006 2007 2008 2009 2010 Útflutt magn Úflutningsverð Noregi Smásöluverð 2300 2100 1900 1700 1500 1300 1100 900 700 500

Neytendur vilja ódýrari fisk Könnun meðal neytenda í Frakklandi 24 Heimild: Europanel/EFF

Tonn NOK/kg Þorskkvóti í N-Atlantshafi og útflutningsverð frá Noregi 1000 900 800 700 600 500 400 300 200 100 0 2006 2007 2008 2009 2010 45 40 35 30 25 20 15 10 5 0 Kvóti Útflutningsverð á föstu verðlagi

Milljarðar ISK Velta í sjávarútvegi 2009 26 350 300 250 200 150 100 50 0 Marine Harvest Austevoll Havfiske Íslenskur sjávarútvegur Aker Seafoods Norway Pelagic HB-Grandi

Vöxtur Stór aðili í Noregi og sá stærsti á Íslandi 27 Millj. NOK 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 AUSTEVOLL-HAVFISKE HB-GRANDI 0 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010E

Stjórnvöld Vinstri velferðarstjórnir í tveimur löndum 28 Ísland Leggja niður Sjávarútvegsráðuneytið Setja Hafró undir Umhverfisráðuneytið? Stærri fyrirtæki þyrnir í augum Lítil sem engin samskipti við stjórnvöld Kröfur um aukna skattheimtu Noregur Sjávarútvegsráðherra sóttur í greinina Hafrannsóknir undir Sjávarútvegsráðuneyti Lagarammi þannig að fyrirtæki geti vaxið Mikil samvinna milli stjórnvalda og hagsmunaaðila Aukin gjaldtaka fer óskert í markaðsstarf Hvatt til fjárfestinga Markmiðið er stöðugleiki

Staða okkar Við erum orðin á eftir í samkeppninni 29 Norðmenn eru að ná okkur í bolfiski Norðmenn eru okkur fremri í uppsjávarfiski Það fer mikil orka í að berjast innanlands um skipulag veiða Á meðan styrkja samkeppnisaðilar okkar sig á mörkuðunum Með fulltingi sinna stjórnvalda Við erum lítil Viljum (megum) ekki vaxa og vera stolt! Beinum kröftum okkar ekki að hlutum sem skapa verðmæti Norðmenn eru farnir að ráða gott fólk frá Íslandi Þekking fer hratt á milli

30 Evrópskur sjávarútvegur

Fiskveiðistjórnunarkerfi EU Mannréttindi í öðrum löndum Fiskveiðistjórnun EU byggist annars vegar á aflamarki og hins vegar á flotastýringu (rúmmál) Reglur um meðferð rúmmáls eru mismunandi eftir löndum KW GRT Má geyma Lengd x breidd Nýtt skip inn Samný. skipa milli landa Þýskaland Já Já Samk. við stj. Nei Skerðing nei Já UK Já Já 3 ár Já Skerðing já Já Pólland Já Já Samk. við stj. Nei Skerðing nei Já Holland Já Já 5-7 ár Nei? Ísland Nei Nei Vinna Erfitt

Fiskveiðistjórnunarkerfi EU Ráðherraráðið er æðsta valdið Frakkl. Ítalía, Þýskal. og UK 29 Spánn og Pólland 27 Holland 13 Belgía, Tékkl., Grikkland Ungverjal. og Portúgal 12 Austuríki og Svíþjóð 10 Danmörk, Írland, Lith., Slóvak., og Finnland Kýpur, Eistland, Lettland, Slóvenía, og Lúxemborg Malta 3 Samtals 321 7 4 Það þarf minnst 232 atkvæði eða 73,2% til að koma máli í gegnum ráðherraráð EU Í framtíðinni fer þetta líka í gegnum Evrópuþingið Stóru þjóðirnar hafa mest vægi Samstarf þjóða nauðsynlegt til að koma málum áfram 90 atkvæði þarf til að stöðva mál. Ísland fengi kannski 3 atkvæði og raunverulegt vægi í samræmi við það 1%

Evrópusambandið og Ísland 33 Gott að starfa Samskipti við stjórnvöld gagnvirk Allt annað plan en á Íslandi Stöðugleiki Forsendur okkar aðrar en annarra Draumur um margföld laun Draumur um uppbyggingu Forræði Íslendinga yfir deilistofnum tapast Verðmæti 2010 um 40 milljarðar 20% af verðmæti sjávarafurða okkar Lokaákvörðun um heildarafla fer til Brussel Fjárfestingar útlendinga verða mögulegar en ekki líklegar Slæmur tímapunktur Erum veik fyrir Mörg önnur brýn verkefni hjá stjórnvöldum

34 Ísland hámörkun verðmæta

Ísland í dag Lítill fiskur í stórri tjörn Íslenskur sjávarútvegur er lítill í alþjóðlegum samanburði Fá fyrirtæki sem starfa erlendis Hagkvæmni kerfisins hefur gert okkur samkeppnishæf í veiðum Sjávarútvegur er ekki bara veiðar Alheimurinn veit ekki að íslenskur fiskur er langbestur Hlutfall Íslands í þorskafla 2010 13% Noregur Rússland Aðrir Kyrrahaf Ísland 35

Hlutfall ferskra afurða Þjóðsagan um togarafiskinn Með stýringu veiða og vinnslu má auka verðmæti 36 Ferskar afurðir úr engu í 1.600 tonn Unnið alla daga í 10 ár Aldrei hægt án stjórnunar veiða og vinnslu Þetta er dæmi um þróun í átt að hámörkun þeirra verðmæta sem okkur er úthlutað Tonn 1.800 1.600 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0 Ferskar afurðir tonn Hlutfall ferskra afurða 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0%

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Fjöldi starfa í íslenskum sjávarútvegi Veruleg fækkun starfa í greininni 37 18.000 16.000 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0 16.000 9.600 6.400 Fiskveiðar Fiskvinnsla Samtals 7.300 4.200 3.100 Heimild:Hagstofan/HA

Þús. tonn Skipting þorskafla Aflamark og smábátar 38 200 175 150 125 100 75 50 25 0 2004 2005 2006 2007 2008 Aflamark 188.423 163.151 154.060 142.738 113.644 Smábátar 38.836 49.305 45.316 31.698 37.808 Heimild: Hagstofan

Þorskafli aflamarksskipa og afköst á manntíma Samfara minnkun aflaheimilda hafa afköst aukist 39 4500 4000 3500 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 200 þús. tonn 22 kg/klst 115 þús. tonn 39 kg/klst 1999-2000 2009-2010 Ársverk

Þróun taxtakaups í fiskvinnslu frá 2003 40 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Launakostnaður fiskvinnslufólks Er Ísland samkeppnishæft í launum í fiskvinnslu? 41 25 20 15 10 5 0 4,2 11,3 13,0 Euro/ klst 14,3 20,0 20,0 22,5 Tölurnar eru heildarkostnaður á unninn tíma fiskvinnslufólks Reynt að gera samanburðarhæft Sveigjanleiki mismunandi Þýskaland Noregur Ísland

Launahlutfall frystiskipa Hverjir geta fjárfest í nýjum skipum? 42 Frystitogari Áhöfn 26 Aflaverðmæti 1.600 milljónir ISK Hlutfall* Laun** Ísland 42% 672 Færeyjar 37% 592 Þýskaland 32% 512 England 25% 400 Pólland 20% 320 * Hlutfall launa og launatengdra gjalda ** Laun og launatengd gjöld

maí.96 okt.96 mar.97 ágú.97 jan.98 jún.98 mar.99 sep.99 feb.00 júl.00 des.00 maí.01 okt.01 mar.02 ágú.02 jan-2003 jún-2003 nóv-2003 apr-2004 sep-2004 feb-2005 júl-2005 des-2005 maí-2006 okt-2006 mar-2007 ágú-2007 jan-2008 jún-2008 nóv-2008 apr-2009 sep-2009 feb-2010 júl-2010 Þróun matvöruverðs Kostnaðarhækkunum er ekki velt út í verðið 43 Vísitala matvöruverðs í Þýskalandi 115 GBP/Stone Þorskflök rl/mb verð GBP/Stone 110 40 35 105 30 25 100 20 15 Heimild: Statistiche Bundesamt 95 10 90 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Flotinn Skipastóll okkar er of gamall og ekki samkeppnishæfur Línuskip Orðin mjög gömul Að uppistöðu + 40 ára nótaskip. Tjaldur nýjastur síðan 1992 Ísfisktogarar 3 aflahæstu 2009-2010 smíðaðir 1974-1977 Endurfjárfestingar þörf Uppsjávarskip Samið á síðustu öld um smíði á nýjustu skipum sem eru í notkun Norðmenn hafa yfir mjög góðum uppsjávarskipum að ráða Skipum þar hefur fækkað svipað og hér á landi

Hlutfall þorskafla Hvað gerum við hjá Samherja? Vinnsla á um 10 þús. tonnum á ári 45 Tonn 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 7,0% 6,0% 5,0% 4,0% 3,0% 2,0% 1,0% 0 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Samherji Þorskur unnin á Dalvík Úthlutun Samherja Hlutfall af þorskafla á Íslandi 0,0%

Hvað erum við að greiða til samfélagsins? Nær allar aflaheimildir sóttar í deilistofna 46 Vilhelm Þorsteinsson EA-11 Þús. Aflaverðmæti 3.000.000 Tryggingagjald 92.070 9% Tekjuskattur 213.480 24% Útsvar 119.520 13% Staðgreiðsla af lífeyrisgr. 29.700 33% Kolefnisgjald 14.500 2,9 kr/l Aflagjald 18.900 0,63% Auðlindagjald 44.629 6,44 kr/íg Tekjuskattur ft 81.000 18% hagn. Gjöld á aflaverðmæti Fimmtungur tekna okkar fer beint til opinberra aðila í dag Ekki talin áhrif af kaupum skipsins á annarri þjónustu Samtals beint til opinbera aðila 613.799 20%

Samantekt Þróun síðustu ára Af hverju fækkar starfsfólki í sjávarútvegi? 47 Aflaheimildir hafa minnkað Afköst hafa aukist Störfum hefur fækkað af þeim sökum Laun þeirra sem eftir eru hafa hækkað Krafan á okkur er aukinn virðisauki fyrir lægra verð Kostnaðarhækkunum er ekki velt út í verðlag Þróunin er óhjákvæmileg til að halda velli í samkeppninni um hilluplássið í erlendum verslunum

Að lokum 48 Verðum að þjóna viðskiptavinum okkar með afhendingaröryggi Fyrirtæki þurfa stöðugleika til að geta ráðist í fjárfestingar Flotinn er gamall að mestu leyti Endurfjárfestingar þörf Með dugnaði og úrræðagóðu starfsfólki hefur Íslendingum fram til þessa tekist að búa til mikið af verðmætum úr þeim afla sem kemur að landi Þurfum að vera í stöðugri sjálfsskoðun, hvar við getum gert betur Þurfum að vera stolt af því sem vel er gert til að hvetja þá til dáða sem í greininni starfa og draga til okkar hæfileikaríkt fólk til framtíðar

49

50