Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími"

Transkript

1 Vörulisti 2012 leigðu tækin hjá leigumarkaði byko Sími

2 Kæri viðskiptavinur. Takk fyrir áhuga þinn á vörulista Leigumarkaðar BYKO. Nú hefur LM BYKO sem áður hét Hörkutól verið starfræktur í 9 ár. Við höfum lagt metnað okkar í það að vera fyrsti kostur fyrir ein staklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því leigja áhöld og tæki. Með tilkomu LM BYKO var í fyrsta skiptið virkilega aðgengilegt fyrir fólk á Íslandi að taka tæki á leigu. Vörulistinn var ætlaður til að auðvelda val á tækjum og jafnframt að varpa ljósi á þá mörgu möguleika sem voru í boði án þess að kaupa þyrfti hlutinn. Á þessum árum höfum við bætt ýmsu við í tækjaflórunni og tekið annað út sem ekki hefur hentað. Vörulistinn hefur því verið í stanslausri þróun undanfarin ár á sama hátt og þjónusta og vöruframboð LM BYKO hefur þróast. Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir góðar viðtökur. Helstu þættir sem stuðla að því að gera leiguformið hagstætt eru: Engin kostnaðarsöm fjárbinding Enginn kostnaður vegna vinnutaps ef eigin vélar bila Enginn afskriftarkostnaður Engin þörf á geymsluplássi Enginn viðgerðarkostnaður Engin óáreiðanleg tæki sem sjaldan eru sett í gang Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér alla skilmála tengda leigu á tækjum og vonum að viðskiptavinir geti verið einhverju nær um úrvalið og notagildi þess sem skal leigja. Starfsfólk Leigumarkaðar BYKO.

3 Eftirlit og þrif Öll tæki sem koma úr leigu fara í for próf un eða for skoð un áður en gert er upp. Tæk in fara síðan í ákveðinn skoðunar- og viðgerðarferil. Þar eru þau hreins uð, próf uð og gert við þau. Með þessu vill LM BYKO tryggja að tæki verði hrein og í lagi fyr ir næsta við skipta vin sem tek ur tækið á leigu. Skilatrygging Allir viðskiptavinir þurfa að leggja fram skila trygg ingu. Sú trygg ing þarf að vera gerð með kreditkorti, peningum eða viðskiptakorti BYKO þar sem reikn ing ur er op inn. Þrifagjald og slit á skurðarhlutum Til að kom ast hjá þrifagjaldi er mælt með að tæk in komi jafn hrein til baka og þau voru við út leigu. Þrifa gjald get ur ver ið frá kr., allt eft ir því um hvaða tæki er að ræða. Þrifagjald leggst á við út leigu en er fellt nið ur að fullu ef tæki kem ur jafn hreint til baka. Nokkur tæki, s.s. múrfræsarar, kjarnaborar, steinsagir o.fl., eru aldrei leigð út öðruvísi en að slitfletir séu mældir í millimetrum. Sömu slitfletir eru svo mældir aftur við skil á tæki og er slitgjald fundið út frá því. Skil á tækjum og skilagjald Viðskiptavinur getur skilað tækjum alls staðar þar sem Leigu mark að ur BYKO hef ur starfs-stöð, allt eft ir því hvað hent ar best hverju sinni. Ef tæki er ekki skil að á þeim stað þar sem út leiga fór fram þarf að greiða sér stakt skila gjald sem nem ur kr. fyr ir minni tæki og allt að kr. fyr ir stærri tæki s.s. skæralyftur. Minni tæki eru þau tæki sem hægt er að koma í fólks bíl eða skut bíl en stærri tæki þarf að taka með flutn inga bíl eða á bíl með krók. EFNISYFIRLIT GARÐ- OG JARÐVEGSTÆKI JARÐVEGSÞJÖPPUR PALLAR OG STIGAR Tæki og Áhöld fyrir hellu- og steinalagnir STEIN- OG STEYPUTÆKI TÆKI Á ATHAFNASVÆÐI LYFTUR, KERRUR OG FLUTNINGATÆKI LAGNATÆKI OG DÆLUR HITARAR OG ÞURRKARAR RAFSTÖÐVAR OG LJÓS BORAR OG BROTHAMRAR SAGIR OG SKURÐARTÆKI SLÍPIVÉLAR, FRÆSARAR OG BYSSUR MÁLNINGAR- OG DÚKALAGNINGARTÆKI HREINSITÆKI OG HÁÞRÝSTIDÆLUR SKEMMTANA- OG FRÍSTUNDATÆKI MÆLI- OG ÖRYGGISTÆKI RAFSUÐUTÆKI OG SUÐUÁHÖLD LOFTPRESSUR 58 Öll verð sem birtast í þessum vörulista eru með vsk.

4 AFGREIÐSLA Skilríki Starfs menn Leigu mark að ar BYKO geta far ið fram á fram vís un skil rík ja þeg ar tæki er tek ið á leigu. Það er ekki nóg að fram vísa við skipta korti BYKO eða kredit korti, það gæti líka þurft að sýna skil ríki s.s. ökuskírteini, vegabréf o.s.frv. Samningur Á samn ingn um koma fram all ir skil mál ar við leig una. Rík á hersla er lögð á að við skipta vin ur passi vel upp á tæk in fyr ir okk ur á með an þau eru í hans vörslu. Við samn ings gerð þarf að gefa upp á ætl að an skila tíma. Hægt er að fram lengja samn ing inn með einu sím tali. Fyrirspurnir Gott er að fá fyrirspurnir og ábendingar sendar í tölvupósti á en líka er hægt að hringja í síma Landsbyggðarþjónusta Nú er það þannig að mörg tæki og áhöld í þessum vörulista fást aðeins í Leigumarkaði BYKO í Breidd. Ef viðskiptavinir á landsbyggðinni óska eftir tæki hjá okkur sem ekki er til á Leigumarkaði í nærliggjandi BYKO verslun þá munum við senda tækið til viðskiptavinarins. Sama gildir um þá viðskiptavini sem eru staddir fjarri BYKO verslun. Viðskiptavinur þarf að greiða flutningskostnað en leigutími hefst ekki fyrr en tækið er komið til leigutaka og lýkur þegar tæki er komið aftur til leigusala. Óskir eða fyrirspurnir um að fá send tæki skal senda á eða í síma Tjónálag Hægt er að komast hjá kostnaði sem verður vegna óviljandi tjóns á tæki þ.e. sem ekki má rekja beint til gáleysis eða kæruleysis leigutaka. Viðskiptavinur þarf að ákveða þegar hann tekur tæki á leigu hvort hann vilji tjónaálag. Við mælum með því að viðskiptavinir okkar nýti þennan kost þar sem það getur verið mikill kostnaður að greiða fyrir tæki sem reynist bilað eða ónothæft eftir leigu. Athugið að tjónaálag gildir ekki um slithluti svo sem borkrón um í kjarnaborum, borum eða sagarblöðum. Tjón sem verður á slíkum hlutum er alfarið á ábyrgð leigutaka. Tjónaálag gildir ekki ef tæki er stolið.

5 ÖRYGGISTÁKN Til að aðstoða fólk við að uppfylla skilyrði fyrir öryggi og heilsu eru hér skráð nokkur öryggisatriði og tákn. BYKO mælir með notkun þess öryggisbúnaðar sem táknin standa fyrir. Hálfur dagur Gjald fyrir fyrstu 4 tímana innan dagsins. Heill dagur Gjald fyrir fyrstu 24 tímana og fyrir fyrstu 24 tíma hvers nýs 7 daga tímabils. Öryggisgleraugu Þar sem þetta tákn kemur fyrir er mælt með öryggisgleraugum við notkun á tækjum. Sumar vélar dreifa flísum og spónum í kringum sig. Leitið ráða hjá starfsmönnum við val á gleraugum. NÚMER 1/2 DAG DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Rykgrímur og grímur með síum Huga skal vel að þessu tákni við sum tækin þar sem mjög mikilvægt er að huga að heilsu sinni vegna ryk-, reyk- og efnamengunar sem getur skaðað heilsu fólks ef ekki eru notaðar grímur. Starfsmenn veita ráð við val á grímum. ViÐbótardagur Gjald fyrir hvern hafinn viðbótardag. Vika Hámarksgjald fyrir hvert 7 daga tímabil. Heyrnarhlífar og eyrnatappar Til að verjast skaðlegum hávaða sem orsakast af notkun tækja skal velja réttar heyrnarhlífar. Í sumum tilvikum dugar að nota eyrnatappa. Öryggisskór Mikilvægt er að vera í sérútbúnum skóm með stáltær þegar unnið er með ýmis tæki. Það borgar sig að setja öryggið á oddinn. Vinnuhanskar Fjölmargar gerðir af hönskum geta verið heppilegar við vinnu með hin ýmsu tæki. Til að verja hendur fyrir efnum, hita og áverkum er bent á að velja þá hanskategund sem hentar hverju sinni. Öryggishjálmar Enginn ætti að stunda vinnu á nokkru athafnasvæði án þess að bera öryggishjálm. Öryggishjálmurinn verndar gegn hlutum, sem geta fallið frá mannvirkjum, og höfuðhöggum sem fólk getur orðið fyrir við vinnu sína. Einnota samfestingur Það getur verið nauðsynlegt að klæðast samfestingi við ákveðna vinnu, s.s. málningarvinnu og annað sem getur skaðað föt eða hörund. SuÐuhjálmur Nauðsynlegt er að nota suðuhjálm við hvers konar suðu til að koma í veg fyrir augnskaða eða bruna. Brunahætta Sum tæki geta valdið íkveikju vegna neistamynd unar og opins loga. Varast þarf sérstaklega hvert loga og neistaflugi er beint. Mælt er með að slökkvi tæki sé tiltækt og við höndina þegar slík tæki eru notuð. Mesti kostn að ur inn við út leigu á tæki fell ur til þeg ar tæki er af greitt út og þeg ar tek ið er við því. Eðli máls ins sam kvæmt er því hlut fallslega ó dýr ara að leigja tæki til lengri tíma. Hálf ur dag ur eru 4 tím ar innan dagsins. Heill dag ur er allt fram yfir 4 tíma og allt að 24 tím um. Fyrsti við bót ar dag ur er allt fram yfir 24 tíma og allt að 48 tím um. Ann ar við bót ar dag ur er allt fram yfir 48 tíma og allt að 72 tím um. Þriðji við bót ar dag ur er allt fram yfir 72 tíma og allt að einni viku. Ein vika kost ar það sama og 4 dag ar. Að einni viku lið inni byrj ar svo ný vika á sama hátt og hér að ofan. FLUTNINGATÁKN Flutningatákn eru til að leiðbeina við ákvarðanir um flutningamöguleika á tækjum og tólum. Langflest tæki eru skráð með sína þyngd og eru merkt táknum sem sýna þann flutninga möguleika sem er talinn heppilegastur. Þar sem ekki eru tákn er hægt að taka tæki undir höndina og flytja með hvaða fólksbíl sem er. Athugið að kerra getur komið til greina sem flutningatæki í stað skutbíls, jeppa eða flutningabíls. Skutbíll eða jeppi Hér er mælt með skutbíl eða jeppa til flutninga. Flutningabíll Nota verður flutningabíl ef þetta tákn kemur fyrir. Heppileg stærð flutningabíls getur verið mismunandi eftir tækjum. Bíll með kúlu Með þessu tákni er átt við að hægt sé að draga tækið á bíl með kúlu. Leitið ráða hjá starfsmönnum ef minnsti vafi leikur á að bíll sé nægilega aflmikill til að draga viðkomandi tæki.

6 Garð- og jarðvegstæki Ef huga þarf að notk un garð- og jarð vegs tækja ætti Leigu mark að ur BYKO að koma strax upp í hug ann. Mik il á hersla er lögð á að hafa eins mikla breidd og kost ur er í vöru úr vali þannig að öll um þörf um sé full nægt. Helstu nýj ung ar frá því sem áður var eru t.d. öflugur greinatætari, þökuskeri, öflugri jarðvegstætari, staurabor á hjólum, áburðar- og saltdreifari og fjölnota garðtæki. Blöndunarhlutfall 1:25 Bensín 95 oct Tvígengisolía Lítrar Millilítrar Sláttuvél Vél Elds neyti Vinnslu breidd 3,5 5,0 hö Bensín Ó bland að 50 cm kg Við slátt geta ýmsir aðskotahlutir skotist undan sláttuvél og er því á kveð ið ör yggi fólg ið í því að nota hlífð ar gleraugu við slátt. Mosatætari Straum ur 500 W 230 V / 10 A kg Þetta er létti mosa tæt ar inn. Gott er að tæta mos ann úr garð in um 2-3 sinn um á ári. Þetta er gert til þess að sól in nái að skína á gras ið svo það geti sprott ið. Þessi létti mosa tæt ari krafs ar mos ann ofan af gras inu þannig að það fær mögu leika til að spretta. Hent ar vel í alla minni garða. Staura bor, bensín cm NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Bensín ,5 hö Vél Tvígengis Elds neyti Bland að 1:25 Bor ar cm 10 kg Fyr ir þá sem eru að hug leiða upp setn ingu á sól palli, að setja niður girðingu eða byggja sumarbústað er þetta tæk ið sem þarf. Með svona tæki í hönd un um er öll vinna auð veld ari. LM BYKO hef ur einnig hand staurabora til leigu og auk þess eru fá an leg ir aðrir staura bor ar. Auð velt er að mæla með öll um þess um teg und um staura bora og er bara spurn ing um hvað hent ar best hverju sinni. 6 Garð- og jarðvegstæki Bor Staurabor handsnúinn 15 cm Hægt er að bjarga sér með þessum bor í jarðvegi sem er mjúkur og er ekki grýttur. Mosatætari, bensín Vél Elds neyti 1,6 hö Bensín Ó bland að 22 kg Þeir sem hafa stærri garð taka frek ar þenn an tæt ara og sleppa þannig við rafmagnssnúruna. Þeg ar mik ill mosi er í garðinum er þessi bensínmosatætari betri en sá litli því að hann sker bet ur nið ur í grassvörð inn. Þannig opn ast fyr ir að gang að loft un um mold ina og mos inn krafs ast ofan af gras inu.

7 LM Sími: Hjólbörur Stærð 80 x 60 x 20 cm 25 kg Þeg ar flytja þarf eitt hvað til get ur ver ið til val ið að nota hjól bör ur í stað þess að reyna að burð ast við að halda á hlut um. Hjól bör ur nýt ast einnig vel við smá flutn inga á gróðri, mold, stein um eða sandi. Kantskeri, bensín ,3 hö Vél Bensín Eldsneyti Blandað 1:25 5,8 kg Blaðstærð 20 cm Þetta er handhægt tæki til að gera alla kanta beina og fallega. Er létt og meðfærilegt tæki. Gæta skal vel að því að kantskeri getur skotið frá sér smásteinum og gott er því að forða í burtu hlutum sem geta verið í skotlínu. Ráðlegt er að vera með öryggisgleraugu og passa skal vel upp á að fara ekki með fætur nálægt blaðinu. Hjólbörur, bensíndrifnar Vél Elds neyti Burð ar geta Rúm mál Breidd 4,5 hö Bensín Ó bland að 200 L 6 cu / fet 90 cm 80 kg Frábærar hjólbörur sem eru mótorknúnar og ganga fyrir bens íni. LM BYKO kapp kost ar að vera á vallt með nýj ustu tæk in sem geta auð veld að vinn una og auk ið á nægju við hin ýmsu störf. Þess ar hjól bör ur henta einstaklega vel í garðinn, á byggingarstaðinn eða hvar sem er þar sem flytja þarf ein hverja hluti. Sláttuorf, bensín Vél Elds neyti 1,5 hö Bensín Ó bland að 8 kg Valtari Handafl Breidd 45 cm /Vatn 30 kg / 90 kg Við lagn ingu tún þaka er nauð syn legt að valta yfir áður en þær eru lagð ar. Þannig sést hvar bæta þarf við jarð vegi svo ekki mynd ist hol ur. Sláttuorf, rafmagn Létt og með færi legt sláttuorf sem gott er að nota á litl ar flat ir og með fram stein um eða hús veggj um þar sem sláttu vél hef ur ekki náð til. At huga þarf hvort nægi lega mik ið sé af nælon spott um á orf inu áður en verk ið hefst. Þessi fjórgengisdrifnu orf eru einhver þau öflugustu og bestu sem til eru á mark að n um. Starfs menn LM BYKO hafa skipt um spólu á öll um orf um sem eru til leigu. Í spólurnar eru festir nælonspottarnir sem klippa grasið. Með nýju spól un um sem eru sér smíð að ar er leik ur einn að skipta um og bæta við nælon spott um. Það er mjög mikilvægt að vera með hlífðargleraugu þegar sláttuorf er not að því mik il hætta er á að að skota hlut ir skjót ist úr gras inu. Einnig ber að nota hanska til að forð ast álagsmeiðsli vegna titrings. Garð- og jarðvegstæki 7

8 Greinatætari, rafmagn Spenna Greinaþykkt W 220 V 10 A 25 kg 3,5 cm Rafmagns greinatætarinn er léttur og þægilegur fyrir hekk og minni greinar. Betri árangur næst ef greinar fá að trénast eða þorna áður en þær eru kurlaðar. Jarðvegstætari, lítill Þessi jarðvegstætari hentar vel í kartöflugarða. Hekkklippur, bensín ,55 hö Vél Tvígengis Eldsneyti Blandað 1:25 8 kg Lengd sverðs 53 cm Bensín hekkklippur eru öflugar og henta vel ef ekki er hægt að komast í rafmagn. Einnig góðar ef hekk er mikið og þykkt. Greinaklippur NÚMER 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Skaft cm 1,2 3 kg Ef tré skyggja á útsýni getur oft dugað að klippa nokkrar greinar til að bæta það. Greinaklippurnar teygja sig upp í 3,9 m og er því í flestum tilfellum hægt að nota þær frá grasflöt. Ef verið er að klippa greinastofna í sverari kantinum er mælt með notkun hjálms til að forðast höfuðáverka. 8 Garð- og jarðvegstæki Hekkklippur, rafmagns Spenna Lengd sverðs 530 W 220 V 10 A 3,9 kg 48 cm Þetta eru vinsælustu hekkklippurnar og nýtast jafnt í stórt sem smátt hekk.

9 Smágrafa Netfang: Vél Mokstursdýpt Hæð Breidd 9 hö Dísel 155 cm 126 cm 80 cm 890 kg Þessi smágrafa er einföld og auðveld í notkun. Hana er gott að nota ef færa þarf til tré, útbúa bílaplan, grafa fyrir dreni eða þró o.s.frv. Starfsmenn LM BYKO fara í gegnum grunnatriði við notkun gröfunnar áður en hún er leigð út. Varast skal að snúa gröfunni á hörðu undirlagi því þá er dálítil hætta á að gúmmíbeltið detti af henni. Ef þetta gerist, sem er frekar óalgengt, þá skal hringja í starfsmenn LM BYKO og láta vita. Reynið ekki að koma beltinu á sjálf því það getur skemmt það. Smágrafa, stór Vél Mokstursdýpt Hæð Breidd 11,7 kw Dísel 220 cm 220 cm 98 cm 1599 kg Vinsæl grafa sem sameinar smæð og kraft. Mjókkanleg úr 136 cm í 98 cm. Beltavagn hö Vél Bensín Burðargeta 650 kg Rúmmál 0,3 m 3 Breidd 75 cm 490 kg Hér er í boði öflugt tæki sem skemmir ekki viðkvæman gróður í görðum þó eitthvað þurfi að rótast þar. Vagninn er með breið belti sem dreifa þunganum. Vagninn getur mokað upp á flutningskerið og sturtað úr því. Tækið hentar vel alls staðar þar sem flytja þarf til jarðveg. Staurabor á hjólum Vél Eldsneyti Borar 9 hö bensínmótor og glussadrif Fjórgengis Óblandað bensín cm 120 kg Auðvelt er fyrir einn mann að ráða við þennan bor. Borinn er kröftugur bensíndrifinn glussabor og er hægt að stilla hann af þannig að hola verði lóðrétt þó að verið sé að bora í halla. Hentar vel þar sem þarf að koma niður undirstöðum fyrir sólpalla og fleira. Garð- og jarðvegstæki 9

10 Jarðvegsþjöppur Þjöppurnar sem eru til leigu hjá Leigumarkaði Byko hafa flestar titringsvörn í handföngum. Þær eru þægilegar í meðförum en ætíð skal nota hanska við stjórnun þessara tækja vegna titrings frá þeim. Þær stærri keyra í báðar áttir þannig að það þarf bara að velja þá stærð sem hentar og er sjálfsagt að leita ráða hjá starfsmönnum Leigumarkaðar BYKO með val á rétta tækinu fyrir verkefnið. Raunveruleg þjöppun á jörð og malbiksefni gerir miklar kröfur um réttan búnað fyrir hvert skilgreint verk. Jarðvegsþjöppum er skipt í þyngdarflokka og uppgefin þjöppunardýpt er óþjappað efni. Það þýðir að lagþykktin er 25% hærri en fullþjappað. Mælt er með minnst fjórum yfirferðum. Fleiri yfirferðir þýða ekki endilega aukna þjöppunarþykkt heldur miklu frekar aukið öryggi þjöppunarinnar. Jarðvegsþjappa 300 kg Jarðvegsþjappa kg Jarðvegsþjappa 500 kg Þjöppukraftur Þjöppunardýpt Þjöppuflötur Vinnuátt Vél Eldsneyti Kæling kg 40 kn 80 cm 45 x 60 cm Fram/aftur 13 hö / rafstart / handstart Dísel eða bensín Loft Þjöppukraftur Þjöppunardýpt Þjöppuflötur Vinnuátt Vél Eldsneyti Kæling kg 29 kn 50 cm 50 x 70 cm Áfram 5 hö / handstart Dísel eða bensín, óblandað Loft Þjöppukraftur Þjöppunardýpt Þjöppuflötur Vinnuátt Vél Eldsneyti Kæling 500 kg 60 kn 90 cm 55 x 60 cm Fram/aftur 13 hö / rafstart / handstart Dísel Loft Þetta er vél sem hentar mjög vel í húsgrunna og bílastæði eða þar sem krafa er um mikla þjöppun. Þjappan er með titringsvörn í handfangi þannig að hún er mjög notenda væn en muna skal þó eftir hönskunum til að forðast álagsmeiðsli. Ef verið er að skipta um jarðveg í bílaplani þá er þetta minnsta þjappan sem ætti að nota í það. Það fæst góð þjöppun og það þjappast ekkert alltof þykkt lag í einu. Gott er að fara fjórum sinnum yfir. Síðan er gott að skipta yfir í 100 kg þjöppu þegar farið er að setja yfir snjóbræðsluna og hellurnar. Þessi vél er 500 kg og hentar í öll stærri verkefni þar sem krafist er 100% öryggis með þjöppunina. Verktakar nota hana við húsgrunna fjölbýlishúsa sem og minni húsgrunna en einnig til að geta þjappað þykkara lag í einu. 10 Jarðvegsþjöppur

11 Jarðvegsþjappa kg Netfang: Þjöppukraftur Þjöppunardýpt Þjöppuflötur Vinnuátt Vél Eldsneyti Kæling kg 18 kn 40 cm 40 x x 65 cm Áfram 5 hö/handstart Bensín, óblandað Loft Við hellulagningu eða við lagningu hitarörs í bílaplan hentar þessi þjappa vel. Það er hægt að fá gúmmípúða undir þjöppuna til að vernda hellurnar þegar rennt er allra síðast yfir sandfyllinguna. Jarðvegsþjappa Hoppari kg Þjöppukraftur 7,4 kn Þjöppunardýpt 20 cm Þjöppuflötur 33 x 28 cm Vinnuátt Áfram Vél Handstart Eldsneyti Bensín blandað 1:25 Kæling Loft Ef verið er að þjappa sand eða möl á mjög þröngum stöðum s.s. við stólpa eða í skurðum þá er þetta vélin sem hentar. Hún er einföld og meðfærileg í notkun og þægilegt að vinna með hana. Valtari Stærð Vél Eldsneyti Kæling 675 kg B:70 x H:115 x L238,5 cm 6 hö / rafstart Diesel Loft Gott tæki til þess að valta bæði jarðveg og malbik. Með vatnstanki. Jarðvegsþjöppur 11

12 Pallar og stigar Leigumarkaður BYKO býður upp á mjög fjölbreytilega flóru af stigum, tröppum og vinnupöllum. Það ætti að vera hægt að finna hér nákvæmlega þann stiga sem hentar, vegna þess að hér eru í boði litlir stigar, stórir stigar, langir stigar, stuttir stigar, tröppur fyrir stigaganga o.s.frv. Ganga þarf þannig frá stigum að þeir renni ekki til að neðan eða séu of háreistir því þá er hætta á að þeir falli aftur á bak þegar upp er komið. Það er því áríðandi að taka nógu langan stiga í það sem á að gera. NÚMER Veggjapallar Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Breidd hverrar einingar Hæð hverrar einingar Lengd hverrar einingar 1 m 2 m og 2,7 m 1,8 m LM BYKO hefur hafið leigu og sölu á veggjapöllum. Veggjapallarnir eru léttir og meðfærilegir og þykja einstaklega þægilegir í uppsetningu. Þetta eru útbreiddustu veggjapallar sem eru í notkun á Íslandi og hafa verið notaðir á hæstu byggingar hér á landi. Mjög misjafnt er hvað það kostar að leigja veggjapalla og fer það allt eftir uppröðun og útfærslu. Starfsmenn LM BYKO geta reiknað út magn efnis sem þarf í hvert verk fyrir sig ef mál (hæð og lengd) liggja fyrir og er tilboð miðað við það. 12 Pallar og stigar

13 LM Sími: Fjöldi trappa 30 Mesta hæð (stigi) 7,74 m Mesta hæð (trappa) 5,68 m 34 kg Stigi (3x10 þrep) Þessum stiga er hægt að breyta í tröppu. Ef t.d. er verið að skipta um perur í stigahúsinu þá er hægt að búa fyrst til tröppu í stigann og síðan nota þriðju grindina til að teygja sig hærra eða alla leið í perustæðið. Hjólapallar - Breidd: 0,75 m Lengd: 2 m og 2,5 m NÚMER STANDHÆÐ VINNUHÆÐ DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA ,5 m 4,5 m ,5 m 5,5 m ,5 m 6,5 m ,5 m 7,5 m ,5 m 8,5 m ,5 m 9,5 m ,5 m 10,5 m ,5 m 11,5 m ,5 m 12,5 m TIL SÖLU Leigumarkaður BYKO hefur hafið sölu á hjólapöllum og veggjaplöllum. Frekari upplýsingar um palla má nálgast í síma: Hjólapallar - Breidd: 1,35 m Lengd: 2 m og 2,5 m NÚMER STANDHÆÐ VINNUHÆÐ DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA ,5 m 4,5 m ,5 m 5,5 m ,5 m 6,5 m ,5 m 7,5 m ,5 m 8,5 m ,5 m 9,5 m ,5 m 10,5 m ,5 m 11,5 m ,5 m 12,5 m Ef komið er að því að skipta um rúður, mála eða setja upp þakkant þá er þörf á vinnupalli í stað stiga. Leigumarkaður BYKO leigir létta og meðfærilega vinnupalla sem eru úr áli og eru á hjólum. Þeir eru auðveldir í uppsetningu og meðfærilegir ef þarf að færa þá á meðan á vinnu stendur. Hægt er að velja tvær breiddir og tvær lengdir af hjólapöllum. Annars vegar eru breiddirnar 0,75 m og 1,35 m og hins vegar lengdirnar 2 m og 2,5 m. Pallar og stigar 13

14 Tæki og áhöld fyrir hellu- og steinalagnir Þetta er nýr vöruflokkur í LeigumarkaÐi BYKO. Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt í Evrópu og vestan hafs að hellulagningamenn noti tæki og áhöld til að létta sér vinnu við hellu- og steinalagnir. Hér á Íslandi hefur ekki verið boðið upp á slíkt hingað til og ætlar LM BYKO nú að ríða á vaðið og kynna til sögunnar nýjan útbúnað. Þessar vörur eiga að auka vinnuhraða, létta mönnum verkið og gera hellu- og steinalögnina vandaðri. Allt þetta leiðir til aukinnar framleiðni og er það LM BYKO mikil ánægja að geta stuðlað að framleiðniaukningu á þennan hátt. Steinaklippur Steina- og helluupptakari Opnunarlengd 4 kg 9 33 cm Nauðsynlegt áhald fyrir þá sem þurfa að skipta um steina eða hellur sem eru brotnar. Hægt er að koma blöðum á upptakaranum niður á milli steina og ná þannig gripi og taka steininn eða helluna beint upp. Það er oft gott að nota gúmmísleggju til að koma blöðunum niður á milli. Skurðarlengd Skurðarhæð Aukahlutir 65 kg 43 cm 1 30 cm Teinar og hjól Þægilegar klippur sem henta vel á steina og hellur. Skurður er nákvæmur og kemur það ekki niður á hraðvirkni klippnanna. Steina- og helluupptakari, stór Opnunarlengd Burðargeta 6 kg cm 70 kg Sterk smíði sem gerir mögulegt að hamra blöðin niður á milli steina eða hellna. Upptakarinn er til að taka upp eina hellu eða stein í einu. 14 Tæki og áhöld fyrir hellu- og steinalagnir

15 Netfang: Hellulagningarklemma Burðargeta Hellubreidd 1 kg 10 kg cm Þessi klemma hefur sömu eiginleika og sú litla en tekur bara stærri steina. Hellulagningarklemma, stór Burðargeta Hellubreidd 1,5 kg 60 kg cm Með þessari klemmu má leggja miklu þyngri og stærri steina en með hinum klemmunum. Hornavinkill ,5 kg Horn í gráðum og Oft er nauðsynlegt við hellulögn að vera með nákvæm horn og er því þessi sterki hornavinkill mjög heppilegur í hellulagningarvinnuna. Merkingaráhald fyrir sögun ,5 kg Þetta er nauðsynlegt merkingaráhald þegar verið er að leggja hellur og steina t.d. upp við vegg og ef hornið er ekki rétt. Þá er gott að geta krotað á steininn rétta línu sem þarf að saga af honum. Gúmmísleggja ,5 kg Sleggjan er létt með löngu skafti og hentar vel til að berja á steina eða hellur við lagningu. Einnig er gott að nota hana þegar verið er að koma blöðum á upptökurum niður á milli hellna eða steina. Hellulagningarklemma, lítil Burðargeta Hellulengd 1 kg 10 kg cm Það er þægilegt að þurfa ekki alltaf að grípa með fingrum utan um hellurnar þegar verið er að leggja. Þessi klemma gerir hellulagninguna hraðvirkari og öruggari. Línuafréttari ,5 kg Þægilegt að nota þegar verið er að stilla af línur í hellulagningu. Er með tvö handföng, fótskemil og hak til að berja á með sleggju. Tæki og áhöld fyrir hellu- og steinalagnir 15

16 Burðargeta Kantsteinabreidd Hæð, innanmál Griplengd Kantsteinaklemma, lítil 4 kg 150 kg 0 43 cm 20 cm 15 cm Þessi kantsteinaklemma er fyrir frekar stutta steina en hefur samt mikla burðargetu. Tröppuklemma, stór Burðargeta Steinabreidd Hæð, innanmál Griplengd 29 kg 500 kg 5-57 cm 18,5 cm 35 cm Öflugri en minni tröppuklemman og getur líka verið hentug fyrir legsteina Kantsteinaklemma, stór Burðargeta Kantsteinabreidd Hæð, innanmál Griplengd 12 kg 100 kg cm 40 cm 10 cm Þessi kantsteinaklemma er fyrir þunna en langa steina og burðargeta takmörkuð við 100 kg. Tæki og áhöld fyrir hellu- og steinalagnir Tröppuklemma NÚMER 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Burðargeta Steinabreidd Hæð, innanmál Griplengd 18 kg 250 kg 5-54 cm 13 cm 20 cm Er bæði notuð til hífingar á tröppusteinum og til að bera þá. Veggeiningaklemma Burðargeta Steinabreidd 50 kg kg Allt að 24,5 cm Sérstök hönnun fyrir L-laga veggeiningar. Hægt er að stilla festingu fyrir krók þannig að veggeiningin lyftist lóðrétt upp frá jörðu. Klemman festist við steininn um leið og togað er í og losnar svo frá steininum um leið og gefinn er slaki.

17 LM Sími: Fjölnota klemma Burðargeta Kantsteinabreidd Hæð, innanmál Griplengd 12 kg 200 kg 0 55 cm 21 cm 20 cm Fjölnota klemman hefur mikla griplengd og þar með nær hún 200 kg burðargetu. Kantsteinaklemma, til hífingar Burðargeta Kantsteinabreidd 21 kg 250 kg cm Með þessari klemmu er hægt að hífa kantsteina. Þegar búið er að festa krók í hana og strekkja á klemmist hún utan um steininn. Með því að gefa aftur slaka losnar steinninn úr. Helluberi Holtasteinaklemma, lítil Burðargeta Hellulengd 1,5 kg 50 kg cm Burðargeta Steinabreidd 18 kg 200 kg 1 60 cm Þetta er helluberi sem gott er að nota til að taka saman nokkrar hellur og færa að þeim stað þar sem verið er að leggja hverju sinni. Fyrir minna grjót og er nauðsynlegt að tveir menn lyfti þessu saman. Tæki og áhöld fyrir hellu- og steinalagnir 17

18 Stein- og steyputæki Sladdari Flötur Handafl 116 x 17 cm 7 kg Sladdari jafnar yfirborð steypunnar en skilur eftir ójafnt yfirborð sem er gott ef það á að fleyta yfir flötinn seinna. Þá gefur þessi áferð einnig góða bindingu. Víbrator Lengd W 230 V / 16 A 4,2 6 m 18 kg Þegar steinsteypan er lögð út er nauðsynlegt að víbra steypuna þannig að hún fái jafna dreifingu á grjóti, möl og sementi. Þess vegna er víbrator nauðsynlegt tæki í steypuvinnuna. Ýmsar lengdir eru til af víbratorum og þeir lengstu ná í hæstu veggi. Passa skal að hafa aldrei víbrator í gangi ef steypan umlykur ekki hausinn því að þá getur hann ofhitnað. 18 Steypuhrærivél Stein- og steyputæki 630 W 230 V / 10 A 88 kg Steypuhrærivél hentar vel til að blanda lítið magn af steinsteypu og til þess að vélin skili miklum gæðum í hverri hræru er mikilvægt að hreinsa tromluna með smásteinum og vatni fyrir hverja nýja blöndun og eftir notkun. Þetta er svokölluð hálfpokavél sem útbýr 85 L í hverri hræru. Bollaslípivél Stærð skífu W 230 V / 10 A 125 mm 3,5 kg Þegar þarf að slétta harða steinsteypu þá er þetta rétta vélin. Auðvelt er að beita henni t.d. á vegg, tröppu eða gólf og á litla fleti. Varast ber að beita miklum þunga á hana því þá erfiðar hún of mikið og getur auðveldlega ofhitnað með þeim afleiðingum að hún bilar. Hægt er að tengja ryksugu við vélina þannig að þá kemur lítið ryk eftir hana. Vélin er útbúin með demantsbolla sem vinnur vel á steinsteypunni og skilar sléttu yfirborði. Bollaslit er mælt og greiðist sérstaklega fyrir það. Steypuslípivél Vél Eldsneyti Vinnslubreidd Snúningur 3 hö Bensín Óblandað 76,2 cm sn. / mín. 68,2 kg Hægt er að gera gólfið óaðfinnanlega slétt með þessari steypuslípivél. Steypan þarf að harðna að vissu marki áður en slípað er.

19 Netfang: Glattari, bensíndrifinn Vél Eldsneyti Flötur, allt að Víbringur 1,6 hö Bensín Óblandað 600 x 45 x 100 mm sn. / mín. 13 kg Með þessum glattara er hægt að slétta stærri fleti s.s. gangstétt, með eða án uppsláttar, innkeyrslu, bílaplan eða iðnaðargólf, allt án mikillar fyrirhafnar og á mettíma. Áríðandi er þó að fá leiðbeiningar með þessu tæki því viss atriði þarf að hafa í huga við notkun. Vélin er dregin en ekki ýtt áfram við vinnslu steinsteypunnar. Glattari Flötur Handafl 120 x 12 cm 7 kg Með hjálp glattara er yfirborð steypunnar gert slétt og sterkt. Sandur, möl og sement er unnið með jöfnunarfleti glattarans þannig að sterkt og slitþolið yfirborð myndast. Fræsivél, steinsteypu Gólfslípivél, millistærð Vinnslubreidd Snúningur 2,2 kw 220 V / 16 A 42 cm sn. / mín. 80 kg Fjölhæf vél til slípunar á steingólfum Vinnslubreidd 2 kw 230 V / 16 A 20 cm 51 kg Þetta er vél sem getur auðveldlega skrapað málningu af gólfum. Hægt er að skipta um klossa í henni þannig að virknin aukist eða minnki allt eftir því hvað við á. Stein- og steyputæki 19

20 Tæki á athafnasvæði Veggjamótakerfi frá Leigumarkaður BYKO hefur til leigu og sölu veggjamót frá Hünnebeck, hinum vel þekkta þýska steypumótaframleiðanda. Boðið er upp á kranamót, handflekamót og sökkulmót ásamt öllum þeim fylgihlutum sem með þarf. Handflekamótin eru nýjung hjá LM BYKO. Verðlista fyrir veggjamót, hvort heldur til leigu eða sölu, er hægt að fá hjá LM BYKO. Verð pr. m 2 fer mjög mikið eftir því hvernig samsetningu efnisins er háttað. Mótapakki með hlutfallslega miklu magni af stórum flekum og færri fylgihlutum er ódýrari en mótapakki sem inniheldur mikið af litlum flekum, hornum og miklu magni af fylgihlutum. Veggjamót, kranamót (Manto) NÚMER Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Veggjamótin eru hentug fyrir verktaka sem vilja losna við að hafa áhyggjur af dýrri fjárfestingu í mótum sem erfitt er að finna geymslupláss fyrir þegar þau eru ekki í notkun. Mótin eru til í ýmsum stærðum og fylgja með ýmsar tegundir af fylgihlutum. NÚMER DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA kr. pr. stk. 28 kr. pr. stk. 196 kr. pr. stk. Hæð Skástífur 2,6 4,8 m Skástífur sem henta vel fyrir steypuveggeiningar og mót. 20 Tæki á athafnasvæði Veggjamót, handfleka- / sökkulmót (Rasto/Takko) NÚMER Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Handflekamótin henta vel fyrir þá sem eru ekki útbúnir með krana enda eru stærstu mótin aðeins 76 kg.

21 Loftamótakerfi frá Leigumarkaður BYKO hefur til leigu og sölu loftamót frá Hünnebeck. Loftamótin eru úr áli og eru létt og meðfærileg. Hraði við undirslátt eykst til muna við notkun þessara móta. Einnig hefur LM BYKO til leigu og sölu loftastoðir ásamt mótabitum til leigu. LM Grófvörusvið sími: NÚMER Loftamót Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO NÚMER Súlumót Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Loftamótin þykja mjög hentug þar sem reynslan af þeim sýnir að byggingartími styttist verulega og öll vinna verður léttari. LM BYKO býður nú einnig hringlaga súlumót sem eru bæði mjög sterk og mjög fljótleg að vinna með. Áferð steypunnar verður frábær. Loftastoðir og þrífætur NÚMER HEITI DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA ÞYKKAR 28 kr. pr. stk. 28 kr. pr. stk. 196 kr. pr. stk ÞUNNAR 16 kr. pr. stk. 16 kr. pr. stk. 112 kr. pr. stk kr. pr. stk. 28 kr. pr.stk. 196 kr. pr. stk. Hæð 1,75 3,0 m, 2,0 3,5 m og 2,6 4,5 m Hægt er að leigja/kaupa bæði þykkar og þunnar loftastoðir. Þær eru leigðar á verði pr. stykki pr. dag. Þrífætur eru nauðsyn legir þegar verið er að byrja undirslátt. Þrífætur eru leigðir NÚMER Undirsláttarturnar Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Turnarnir eru hentugir þar sem lofthæð er mikil eða þar sem undirstöður þurfa að vera sérstaklega burðarmiklar. Mótabitar og gafflar NÚMER HEITI DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Mótabitar 7 pr. lm 7 pr. lm 49 pr. lm Gafflar 16 pr. stk. 16 pr. stk. 112 pr. stk. Lengdir 2,5/2,9 og 3,9 m Mótabita er nú hægt að leigja hjá LM BYKO. Þeir eru leigðir á verði pr. lengdarmetra pr. dag. Gafflarnir eru leigðir á verði pr. stykki pr. dag. Tæki á athafnasvæði 21

22 NÚMER Öryggishandrið VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Sívaxandi kröfur eru gerðar til öryggis á vinnustöðum LM BYKO býður öryggishandrið bæði til leigu og sölu. Þessi gerð öryggishandriða hefur nú þegar náð mikilli útbreiðslu hér á landi. NÚMER Vinnustaðagirðingar VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Vinnustaðagirðingarnar eru 3,5 m að lengd og 2 m að hæð. Þær henta vel til að girða af vinnustaði þar sem verklegar framkvæmdir standa yfir. Einnig er algengt að nota þær til að girða af svæði þar sem ýmsir viðburðir fara fram s.s. kappleikir, skemmtanir o.fl. Steinar fyrir vinnustaðagirðingar NÚMER VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Steinarnir fylgja með vinnustaðagirðingunum og eru nauðsynlegar undirstöður fyrir þær. Byggingakranar VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Úrvalið hjá LM BYKO hefur aukist gífurlega á síðustu árum og stöðugt bætist við tækjaflóruna. Leiga á byggingakrönum er ein af þeim nýjungum sem LM BYKO býður nú byggingaverktökum og húsbyggjendum. 22 Tæki á athafnasvæði LM BYKO leggur metnað sinn í að veita heildarþjónustu þegar kemur að leigu á tækjum og tólum til hvers kyns framkvæmda. LM BYKO er í stöðugri þróun og því eru hvers kyns ábendingar um nýjungar í tækjaflóruna vel

23 Netfang: Ruslarör Rörin eru 1,1 m að lengd og 50 cm í þvermál. Þau festast saman með sérstökum keðjum sem fylgja með. Hægt er að setja saman rör sem ná frá jafnsléttu og upp í nokkrar hæðir á háhýsum. Á hverri hæð má svo setja upp rör sem gerir mögulegt að losna við rusl af tiltekinni hæð. NÚMER Masturslyftur Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO LM BYKO býður bæði eins og tveggja mastra lyftur sem geta verið allt að 30 metra langar og eru mjög burðarmiklar. Þú getur nánast farið eins hátt og þú vilt því lyftur frá okkur voru notaðar á hæsta hús landsins á Smáratorgi. Hraðahindrun fyrir barka og leiðslur Þarfaþing þegar leiða þarf vatnsleiðslur, kapla eða rafmagnssnúrur yfir götu eða umferðaræð á vinnusvæði. Frábær og einföld lausn. NÚMER Vörulyftur Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Bjóðum mjög öflugar vörulyftur sem lyfta allt að 1500 kg. Þessar lyftur nota sömu möstur og lyfturnar hér að ofan og ná því hæstu hæðum. NÚMER Vinnuskúrar Leita Þarf tilboða hjá LM BYKO Vinnuskúr sem er tilvalinn til að hafa á byggingastað. Auðveldur í flutningum. Einnig fáanlegur með salerni. Tímabundið vegrið VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Vegriðin eru létt og auðveld í meðförum og gefa minna högg við árekstur, heldur en steinvegrið. Tæki á athafnasvæði 23

24 Lyftur, kerrur og flutningatæki Kerra, fjölnota Stærð L x B Burðargeta kg Öxlar x 1,85 m Þessa kerru er hægt að nota til margra hluta. Hægt er að flytja búslóðir, byggingarefni, jarðvegsefni, vélar og í raun allt sem er undir tveimur tonnum. Kerra, timburflutningar Stærð L x B Burðargeta kg Öxlar 1 4,5 x 1,5 m Þegar flytja á timbur þarf að nota góða kerru sem auðvelt er að keyra með. Þegar kerra er valin þarf að taka tillit til þess hvað á að flytja. Ef flytja á löng timburbúnt þarf að gæta þess að kerran sé ekki of stutt. Huga þarf vel að því að ekki sé sett of mikil þyngd á kerruna. 24 Lyftur, kerrur og flutningatæki Kerra, bílaflutningar Þetta er rétta kerran til að flytja vél eða bíl. Burðargeta er 2000 kg. Kerran flytur flestar gerðir fólksbíla og jepplinga.

25 LM Sími: Kerrur til leigu hjá LeigumarkaÐi BYKO Vörunúmer Heiti Stærð L x B Burðargeta Öxlar Bremsur Lítil 2 x 1,3 m 600 kg 1 Nei Stór 3 x 1,45 m kg 1 Já Bílaflutn. 4,8 x 1,85 m kg 2 Já Timburflutn. 5 x 1,8 m kg 1 Já Millistór 2,5 x 1,27 m 600 kg 1 Nei Fjölnotakerra 4,8 x 1,85 m kg 2 Já Vélagálgi Lyftigeta kg 150 kg Ef skipta þarf um bílvél eða lyfta vél af einhverjum ástæðum þá er þessi vélagálgi mjög hentugur í verkið. Vélagálginn er sérstaklega styrktur og hannaður til að lyfta vélum úr bílum. Gálginn er á hjólum og þegar búið er að lyfta vélinni er hægt að bakka gálganum frá bílnum og slaka vélinni niður á gólf. Farangurskerra Burðargeta 750 kg Búslóðaflutningakerran er lokuð og mjög þétt. Hentar vel til minni flutninga. Mál: L:300 cm x H:180 x B:150 8m 3 Kerrur NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Lítil Meðal Stór Þessar kerrur henta vel til að henda smárusli eða flytja efni, möl, timbur og annað byggingarefni. Varist að taka of litla kerru á leigu því að það getur farið illa með kerruna að ofhlaða hana. Upplýsingar um burðargetu og fleira fyrir þessar kerrur er að finna á næstu blaðsíðu. Lyftur, kerrur og flutningatæki 25

26 Vinnulyftur til leigu hjá LeigumarkaÐi BYKO Númer Tegund lyftu Vinnuhæð Stærð á palli Lyftigeta Skæralyfta innanhúss 24V 7,6 m 0,8 x 3,26 m 220 kg kg Skæralyfta innanhúss 24V 8 m 0,8 x 3,26 m 363 kg kg Skæralyfta innanhúss 24V 10 m 1,16 x 3,26 m 454 kg kg Skæralyfta utanhúss Dísel 10 m 1,83 x 3,96 m 340 kg kg Skæralyfta utanhúss Dísel 15 m 1,73 x 4,8 m 454 kg kg Bómulyfta sjálfkeyrandi Dísel 15,5 m 0,92 x 2,44 m 227 kg kg Bómulyfta sjálfkeyrandi Dísel 16 m 0,76 x 1,52 m 227 kg kg Bómulyfta sjálfkeyrandi Dísel 22 m 0,91 x 2,44 m 227 kg kg Bómulyfta dregin af bíl Bensín 12 m 0,7 x 1,3 m 200 kg kg Bómulyfta dregin af bíl Dísel 17 m 0,7 x 1,3 m 200 kg kg ÖRYGGIÐ Allar lyftur hjá LM BYKO eru að sjálfsögðu búnar samkvæmt hefðbundnum fyrirmælum um öryggi og ættu öryggislínur að vera staðalbúnaður þegar vinnulyfta er leigð. Allar lyftur eru skoðaðar á venjubundinn hátt af Vinnueftirlitinu. Plötulyftur NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA handsnúin Mikið úrval skæra- og bómulyfta Lyftigeta 230 V / 16 A 60 kg í 3-4,4 m 59 kg 26 Frábært léttitæki sem vinnur á við tvo menn. Þetta tæki heldur undir gifsplöturnar upp í loft svo hægt sé að skrúfa þær fastar. Það er ótrúlegt hvað þetta tæki léttir undir við loftavinnuna. Þetta er rafknúin plötulyfta sem er þægileg í notkun en við eigum líka handknúnar sem vinna á sama hátt. Lyftur, kerrur og flutningatæki NÚMER Skæralyfta VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Skæralyftur eiga það sameiginlegt að það er pallurinn eða vinnusvæðið sem notkunargildi hennar snýst um. Það þarf að vera pláss fyrir fleiri en einn mann við vinnu í lyftunni til að hún nýtist sem best. Ákveða þarf vinnuhæðina sem er 1,8 m hærri en pallhæðin. Lyfturnar er auðvitað hægt að nota bæði innan- og utanhúss ef undirlagið er í lagi. Með lyftum sem teygja sig lengra en í 7 m vinnuhæð ættu öryggisbelti/línur að vera staðalbúnaður.

27 Bómulyftur, dregnar Netfang: Vinnuhæð Gengur fyrir dísel 12 og 17 m rafmagni, bensíni og Þetta eru frábærar lyftur til að nota við minniháttar verkefni. Lyfturnar eru liprar og einfalt að stjórna þeim. Hægt er að draga þær heim á bílnum. 12m lyfturnar fara 3m frá miðju 16m lyfturnar fara 5m frá miðju. Vöru- og tröpputrilla Vörutrillur og tröpputrillur geta verið þarfaþing þegar verið er að flytja búslóðir eða vörur. Brettalyfta, 2,5 tonn Skotbómulyftari - 14 metrar Bómulyfta sjálfkeyrandi NÚMER VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Vinnuhæð 22 m Góð lyfta þegar komast þarf hátt upp. Þessi lyfta eru 22 m (sjá töflu). Starfsmenn LM BYKO eru fúsir til að veita góð ráð við val á réttum lyftum. NÚMER VERÐLISTI FYRIRLIGGJANDI HJÁ LM BYKO Caterpillar 360 B. Burðargeta 3500 kg. Hámarkshæð gaffla: 13,5 m. Breidd : 244 cm kg. eiginþyngd. Fjórhjóladrif. Fjórhjólastýri. Dísel. Lyftur, kerrur og flutningatæki 27

28 Lagnatæki og dælur Snjóbræðslugrind kg Þetta handhæga tæki er sett inn í plastslöngurúllu og síðan er einfalt að draga út lögnina og leggja niður í bílaplanið eða gangstéttina. Það koma engin brot á slönguna og er því ekki hætta á leka. Pressutöng og fylgihlutir NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Handtöng Rafmagns Rafhlöðu Pressukjaftur Yddari Hefill W 230 V / 10 A 6 kg Ef leggja þarf nýjar lagnir í hús eða sumarbústað er þægilegt að nota fittings þar sem þessi vél kemur til sögunnar við að pressa fittings á lagnirnar. Þetta er ótrúlega einfalt kerfi og það eru engar snittvélar notaðar. Kjaftarnir í þessa vél passa líka fyrir önnur pressfittings kerfi. Það er bæði til pressutöng, fyrir rafmagn og rafhlöðu 12 V. 28 Pressutöng stór og kjaftasett NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Rafm. stór Kjaftasett Þessi pressutöng er atvinnumannatæki og nýtist með kjaftasettinu í sérhæfða lagnavinnu. Lagnatæki og dælur Rörtöng-rörhald Sverleiki 8 2 kg Þessi rörtöng er það sem þarf ef allt er kolfast. Hún hefur öfluga kjafta sem grípa vel í rörin og allt losnar þetta á endanum. Rörhaldið er til að halda rörum ef verið er að snitta eða skrúfa á fittings. Beygjuvél Handafl Afköst 3/8 2 72,6 kg Þetta er nauðsynlegt tæki til að vinna með ef beygja þarf rör. Líklega beygjast rörin ekki eins vel í höndunum enda er hægt að ráða gráðunum nákvæmlega og útkoman er frábær. Þetta er handglussavél sem er mjög kröftug en jafnframt auðveld í meðförum.

29 LM Sími: Brunndæla ,2 kw 230 V / 16 A Stærð 2 Lítrar/mín kg Hentugar dælur til að sjúga upp af gólfi því að þær skilja bara 1 mm eftir af vatni. Ef von er á að það flæði upp þá er mælt með að fengin sé dæla sem er útbúin með flotrofa. Hún fer þá í gang þegar vatnið er komið upp að vissu marki og slekkur síðan á sér þegar hún hefur Handsnitti rafmagns W 220 V / 16 A Snittstærðir 3/8 1,1/4 13 kg Alveg frábært og handhægt snitttæki ef snitta á nokkur rör. Það er einfalt og þægilegt í notkun, gefur frábæra snittun en muna verður eftir snittolíunni því að hún er lykilatriðið fyrir góðu snitti og þá verður auðvelt að skrúfa allt saman. Rörafrystir Afköst 325 W 230 V / 16 A 2 rör (60 mm í koparrörum) 25,3 kg Það er engin ástæða lengur til að tæma allar vatnsleiðslur ef gera þarf við lagnir eða færa þær til. Rörafrystinum er brugðið á rörin og síðan er fryst en það tekur um 1 klst að frysta 1 1/2 rör. Tækið býr til í stappa sem lokar fyrir rennslið en þá er hægt að saga í sundur rörið. Passa verður upp á að taka tækið ekki af og slökkva ekki fyrr en búið er að lagfæra lögnina. Þrýstimælir fyrir lagnir Handafl Þrýstingur 60 bör Tankur 12 l Tengi r 1/2 8 kg Ef nýbúið er að leggja lagnir er ekki hægt að komast hjá því að þrýstiprófa þær áður en vatni er hleypt á kerfið nema með því að taka óþarfa áhættu á að kerfið leki. Einnig er öruggara að þrýstiprófa eftir lagnaviðgerðir. Handsnitti Snittstærðir 3/8 1,1/4 8 kg Handsnittið er hentugt þegar ekki er verið að snitta mjög mikið og er því mest notað í smálagfæringar. Áhaldið er handknúið og lætur vel að stjórn. Það þarf alltaf að nota snittolíu þegar snittað er. Lagnatæki og dælur 29

30 Hitarar og þurrkarar Búast má við því þegar byggingaframkvæmdir standa yfir um vetrartímann að auka þurfi hitastigið á vinnustaðnum. Þetta er mikilvægt atriði bæði fyrir steinsteypuna og vinnuskilyrðin. Hjá Leigumarkaði BYKO er aðgangur að öruggum tækjabúnaði í mjög fjölbreyttu úrvali til upphitunar á byggingarstað. Löng reynsla úr öllum tegundum byggingaverkefna hefur lagt grunninn að því úrvali sem til er hjá Leigumarkaði BYKO. Steinolíu- /gashitarar henta best til snöggrar hitunar húsnæðis eða annarra vinnurýma sem á að standsetja eða mála. Hitablásari 3 kw Hitablásari 4-9 kw kw 230 V / 16 A 6 kg 4-9 kw 400 V / 16 A 3 fasa 6,5 15 kg Þetta eru minnstu rafmagnshitablásararnir hjá LM BYKO en þeir eru duglegir að hita upp og henta vel í rými allt að venjulegri bílskúrsstærð. Rýmið sem hita á upp þarf að vera lokað. Þessir hitablásarar eru hitastýrðir og þeir slökkva á sér við kjörhitastig sem er valið og spara Þegar flýta þarf fyrir þurrkun í byggingum eða hita upp einstaka herbergi getur verið nóg að hafa rafmagnshitablásara. Hitablásari kw kw 400 V / 16 A 3 fasa 17 kg 30 Hitarar og þurrkarar Þetta eru hitablásarar sem duga fyrir stærri rými. Þeir eru mjög þægilegir og ekki mikil eldhætta af þeim þar sem elementin glóðhitna ekki heldur kólna niður með hjálp hinnar öflugu viftu sem hitablásarinn er útbúinn með og þannig hitnar loftið í rýminu.

31 Hitablásari 100 kw Netfang: Eldsneyti Tankur Eyðsla 100kW / Btu 230 V / 16 A Steinolía 113,5 l 9,5 l / klst. 87 kg Þetta er alvöru hitablásari og nægir til að hita upp stóra skemmu. Hann hentar vel þar sem flýta þarf fyrir þurrkun á byggingarstað og styttir þannig um leið byggingartímann. Þessi hitablásari er á hjólum svo það er auðvelt að færa hann úr stað. Þar sem þetta eru eldbrennarar ættu þeir alltaf að vera minnst 1 m frá veggjum eða öðrum stöðum sem kviknað gæti í. Infrarauður hitari kw 230 V/16 A 18 kg Hitari sem hentar við hvaða tækifæri sem er. Rakaeyðingartæki Loftflæði Afköst 27 C/80% Vatnstankur W 230 V / 10 A 80 m 3 / mín. 54 l / klst. 10 l 63 kg Eldsneyti Eyðsla Tankur Hitablásari 28 kw 30 kw / Btu 230 V / 16 A Steinolía 3 l / klst. 35 l 45 kg Þessi hitari er mjög meðfærilegur og er á hjólum. Hann er snöggur að hita upp. Masterhitararnir eru útbúnir með öryggj um þannig að ef steinolían er búin þá slokknar sjálf krafa á þeim. Þar sem þetta eru eldbrennarar ættu þeir alltaf að vera minnst 1 m frá veggjum eða öðrum stöðum sem kviknað gæti í Eldsneyti Eyðsla Þrýstingur inn Gashitablásari 15 kw 230 V / 10 A Kosangas 2,4 kg / klst. 1,5 bör 3 kg Það má segja um þennan öfluga blásara að hann er fljótur að hita upp rými og það er hreint vinnuloft sem kemur frá honum því að gasið gefur hreinni bruna en steinolíu-blásararnir. Það er því þægilegra að vinna í rými þar sem þessir blásarar eru. Þeir henta líka einstaklega vel í samkomutjöld því að þó það sé opið út er svo mikill hiti frá þeim að öllum verður notalega heitt. Varast þarf eldhættuna sem fylgir þessum blásurum og það á aldrei að stilla þeim fast upp að vegg eða öðrum hlutum og skal hafa þá minnst 1 m frá hlutum eða veggjum. Það þarf að vera sæmilega heitt í rýminu til að ná bestu virkni. Ef t.d. parket hefur verið farið að lyftast þá munu sjást breytingar á því og það leggjast aftur fínlega niður. Það sama gildir ef flætt hefur á teppalagðan flöt. Hitarar og þurrkarar 31

32 Rafstöðvar og ljós Hjá Leigumarkaði BYKO er mesta úrvalið af rafstöðvum. Það er óþarfi að leigja stærri rafstöð en nauðsynlegt er. Allar okkar rafstöðvar eru jarðtengdar þannig að öryggið er númer eitt. Vélarnar eru hljóðlátar og þá sérstaklega þær stærri og er því engin hætta á kvörtunum vegna hávaðamengunar. Starfsmenn Leigumarkaðar BYKO veita ráðgjöf um val á réttri rafstöð sem hentar hverju einstöku verkefni. Hjá LeigumarkaÐi Byko færðu á leigu Ýmsar gerðir af rafstöðvum Vörunrúmer kw V 3 fasa Rafstart Vél Eldsneyti Dregin ,8 220 V/10 A Nei Nei Bensín 95 oct 8 kg Nei ,2 220 V/10 A Nei Nei Bensín 95 oct 41 kg Nei ,5 220 V/16 A Nei Nei Bensín 95 oct 52 kg Nei V/380 V/16 A Já Nei Bensín 95 oct 95 kg Nei V/380 V/16 A Já Nei Bensín 95 oct 105 kg Nei V/380 V/32 A Já Já Dísel x kg Já Orkunotkun: hvað Þarftu stóra rafstöð? Tæki kw Öryggi Borvél 1 0,5 10 Steypuhrærivél 1 2,2 6 Járnaklippur 1 4,0 16 Beygjuvél 1 3,0 16 Bútsög 1 2,2 16 Handverkfæri og vinnuljós 3,0 10 Samtals uppsett afl (P) 14,9 kw ( W) P Nauðsynleg raforka ( I ) fæst með jöfnunni: I = Ux (I = straumstyrkur, P er afl í Wöttum, þar er U x 3cos er nýtnistuðull raforkunnar, en hann er = 660 við 380 V /, 380 við 220 V, samkvæmt reynslunni). Dæmi um straumnotkun við 380 V: (P) I = = A (U) 660 Rafstöð 1,8-5 kw Þetta eru minnstu og meðfærilegustu rafstöðvarnar. Þær duga vel fyrir nokkur tæki í einu en að sjálfsögðu þarf að velja þær eftir því hversu mikið á að tengja inn á þær. Hægt er að koma þeim fyrir í skutbíl. 32 Rafstöðvar og ljós

33 Rafstöð 50/70 kw NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA KW Netfang: W 220 V/380 V/16 A + 12 V/DC Tenglar 2 x 220 V / 16 A / 3 x 380 V /32 A Vél Dísel / rafstart Ending tanks 25 klst. Flutningur Dregin kg Hér er um nánast heil raforkuver að ræða. Þessar vélar má fara með á hvaða byggingarstað sem er eða í brúarvinnu og hafa nóg rafmagn allan tímann. Þessar rafstöðvar henta vel fyrir kvikmyndaiðnað því raforkan sem kemur frá þeim er stöðug og engar truflanir verða í myndatöku eða tölvuvinnslu. Nánari upplýsingar og ráð um þessar rafstöðvar eru veittar hjá starfsmönnum LM BYKO. Ljóskastari stór W 230 V / 16 A kg Ef lýsa þarf upp vinnusvæði þá hentar þessi ljóskastari vel til þess. Rafstöð 6 kw Vél Eldsneyti Tenglar Flutningur 5100 W 220 V / 16 A Bensín Óblandað 2 x 220 V-1 x 380 V/16 A Dregin 105 kg Þetta er öflug rafstöð sem gengur allan daginn án þess að gefast upp þó notuð séu nokkur tæki við hana í einu. Hún er með þriggja fasa tengli og er því hægt að nota aflmiklar vélar við hana. Þessi rafstöð hentar vel fyrir verktaka og sumarbústaðaeigendur. Hún er jafnframt með straumjafnara sem hentar vel fyrir viðkvæm tæki sem ekki þola spennufall. Ljóskastari W 230 V / 10 A 1-25 kg Góðir ljóskastarar sem gefa mjög mikla birtu. Ef verið er í litlu rými skal ekki velja of stóran ljóskastara því þessir ljóskastarar hitna mikið. Rafstöðvar og ljós 33

34 Borar og brothamrar Borvél, DP W 220 V / 10 A 2,4 kg Þetta er mjög öflug borvél, hún er svo mikið niðurgíruð að passa verður upp á að halda um hana með báðum höndum. Hentar vel þar sem þarf átaksmikla vél. Borstærð Kjarnaborvél, stór W 220 V / 16 A 250 mm 14 kg Það er ekkert mál að bora fyrir þurrkarabarkanum eða útganginum frá háfnum í eldhúsinu. Með þessari vél er hægt að bora nánast hvað sem er í gegnum steinsteypu. Vélin verður þó að tengjast vatni svo hægt sé að bora með henni. Borun Borstærð Kjarnaborvél, lítil W 220 V / 10 A Vatnskæld 110 mm 4,2 kg Þetta er mjög nett kjarnaborvél sem hentar vel þar sem þröngt er og nálægt köntum t.d. þegar verið er að bora fyrir handriðum á tröppum, þá brotnar ekki út úr og fæst hald fyrir handriðið. Það þarf rennandi vatn til að geta notað þessa vél. Borvél, SDS högg W 220 V / 10 A 3 kg Ef bora á í steinsteypu þá er þetta besta vélin. Hún borar með upp í 24 mm borum. Það eina sem þarf að varast við borun er að leggjast of fast á vélina því að þá gengur borunin seinna fyrir sig. Boltaskrúfuvél W 230 V / 10 A 3 kg Borvél, rafhlöðu NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Stór Spenna 12 V / 14,4 V DC 2 kg 34 Borar og brothamrar Góð til að nota í stálgrindahús eða til að fullherða hillurekka. Öflugar rafhlöðuborvélar eru til hjá LM BYKO. Gott er að vera laus við rafmagnssnúrurnar ef hægt er. Það fylgja tvær rafhlöður með ásamt hleðslutæki og það tekur aðeins 1 klst. að hlaða rafhlöðu. Hægt er að fá leigðar rafhlöðuborvélar í lítil og stór verk.

35 LM Sími: Vinkilborvél W 220 V / 10 A 1,8 kg Eins og nafnið ber með sér borar þessi vél í vinkil. Hún getur nýst mjög vel við fjölmargar aðstæður t.d. ef koma þarf loftaklæðningu fyrir ofan við eldhússkápa og í stað þess að taka skápana niður þá er vinkilborvél notuð til að komast að klæðningunni og festa hana. Hér er því um vél að ræða sem getur sparað dýrmætan tíma. Brothamar, 27 kg W 220 V / 10 A 29,7 kg Er góður ef þarf að brjóta gólf. Hann jafnast á við loftpressu. Ekki er ráðlagt að beita þessum á veggi því að hann er með mikið brotafl og klárar verkið fljótt og vel. Borhrærivél W 220 V / 10 A 5 kg Mjög öflug borhrærivél sem sérstaklega er ætluð í að hræra upp í sementlími, málningu og öðrum efnum sem erfitt getur verið að hræra. Ávallt skal nota báðar hendur Brot- og borhamar, 10 kg / W 220 V / 10 A 11,7 kg Þessi brothamar brýtur vel. Hægt er að halda honum upp fyrir sig um leið og brotið er. Nota má bora allt að 55 mm. Brot- og borhamar, 5 kg / W 220 V / 10 A 6,7 kg Léttur brothamar sem borar og brýtur. Hægt er að bora upp fyrir sig með honum. Ætlaður í verk þar sem reikna má með að fyrirstaða sé ekki mikil. Borar með upp að 35 mm borum. Borar og brothamrar 35

36 Sagir og skurðartæki Flísaskeri NÚMER 1/2 DAGUR DAGSL. VIÐB.DAG. VIKA cm cm Þessir flísaskerar eru góðir til að skera bæði vegg- og gólfflísar. Þeir eru frábærir þegar vanda skal til verks og tíminn er dýrmætur. Einfaldir og auðveldir í notkun. Tegund Flísastærð 30 cm 40 cm 60 cm Flísaþykkt 1 cm 1 cm 1 cm 4,5 kg 6 kg 8 kg Efnisþykkt Járnaklippur Handafl 16 mm 7 kg Öflugar klippur sem skera í sundur hið sterkasta stál. Einfaldar í notkun en krefjast oft verulegs líkamsstyrks ef um svert stál er að ræða. Flísalengd Flísaþykkt Flísasög, stór W 230 V / 16 A 70 cm 3,5 cm 60 kg Þessi sög ræður við nánast allar flísar. Hún er öflug og dælir sjálf upp á sig vatni til kælingar. Fætur fylgja með og er sérstaklega mælt með því að þeir séu notaðir til að gera vinnuna léttari því að þú stendur þá við tækið. Góð reynsla er af þessari sög og er mælt með henni í öll helstu flísalagningarverk. 36 Flísalengd Flísaþykkt Flísasög, rafhlöðu Sagir og skurðartæki 12 V rafhlaða + hleðslutæki Ótakmörkuð Hámark 2 cm 2,5 kg Með rafhlöðuflísasög er hægt að klára verkið þar sem ekki er aðgangur að rafmagni. Nægilega öflug fyrir flísar upp að 2 cm að þykkt og hefur reynst vel við erfiðar aðstæður. Þetta er sögin sem sagar fúgurnar á milli flísanna sem eru fastar á veggjunum. Er með lítinn vatnstank sem skammtar vatn á blaðið til kælingar. Flísalengd Flísaþykkt Flísasög W 203 V / 10 A Ótakmörkuð 2,5 cm 17 kg Þegar kemur að því saga flísar þá er erfitt að finna sög sem jafnast á við þessa. Sögin er nákvæm, hreinleg og meðfærileg. Hentar mjög vel í smærri verk sem taka fljótt af. Er með bakka undir, þar sem setja skal vatn þannig að blaðið fái kælingu. Blaðstærð Plankastærð Trébútsög, lítil W 230 V / 16 A 180 mm 13 x 5 cm í 90 og 12 x 5 cm í 45 12,5 kg Þægileg, létt vél með nægan kraft fyrir þær spýtur sem komast í hana. Kvarða- og gráðustillingar eru auðveldar og vélin skilar nákvæmri sögun.

37 Netfang: Trébútsög, stór Blaðstærð Plankastærð W 230 V / 16 A 305 mm 30,5 x 9.1 cm í 90 og 21,5 x 9.1 cm í kg Þetta er öflugasta trébútsögin sem er í boði. Býður upp á allt það sem trébútsög þarf til að teljast atvinnumannatæki. Frábær í pallapúlið og sumarbústaðavinnuna. Trébútsög, meðal V 230 V / 16 A Blaðstærð 260 mm Plankastærð Hámark 30 x 8 cm í 90 og 24 x 7 í kg Öflug iðnaðarsög fyrir öll helstu smíðaverkefni. Nákvæm sög þar sem gráðustillingar eru mjög auðveldar. Helluþykkt Hellulengd Hellusög W 230 V / 16 A 8 cm 70 cm 60 kg Atvinnumannatæki sem getur nýst öllum vegna einfaldleika og auðveldrar notkunar. Er kraftmikið og hentar fyrir náttúruflísar og allar gerðir af hellum og steinum. Tengja þarf vatn inn á hellusögina til kælingar á blaðinu. Plastparket skurðarhnífur Einstaklega gott verkfæri til þess að skera plastparket. Ekkert ryk. Sagir og skurðartæki 37

38 Sverðsög W 230 V/10 A 4,6 kg Blaðstærð Skurðardýpt Steinsög, rafmagns W 230 V / 16 A 280 mm 10 cm 12 kg Ef saga þarf innanhúss er gott að nota rafmagnssteinsög til að forðast mengun frá útblæstri bensínsteinsaga. Sögin er hentug fyrir sögun á steypu, steinum, múr og stáli. Hægt er að tengja ryksugu við þessa sög til að forðast rykmengun. Þegar kemur að því að saga úr plötum hvort sem það er beinn skurður eða ávalur þá er þetta tækið sem skal nota því að sögin nýtist í tré eða járn. Hægt er að nota hana með mörgum stærðum af sagarblöðum bæði fyrir tré og stál. Getur sagað eins þykkt efni og blaðstærð leyfir hverju sinni. Sagarblöð eru ekki innifalin í leigugjaldi. Loftþörf Þrýstingur Snúningar Skurðarvél, loft Loft 400 l / mín. 6 bör sn./mín. 1,9 kg Lofttæki sem gott er að nota til að skera kítti í gluggum eða meðfram listum. Líka hægt að saga í tré þar sem erfitt er að koma að stærri tækjum. Tækið er líka notað til að hreinsa upp fúgur á milli flísa. Notkunarmöguleikarnir eru margir þar sem hægt er að setja fjölda mismunandi hnífa og sagarblaða í tækið. 38 Stingsög Sagir og skurðartæki 650 W 230 V / 10 A 3 kg Þægileg sög sem hægt er að nota með mörgum stærðum af sagarblöðum, jafnt fyrir tré sem stál. Getur sagað eins þykkt efni og blaðstærð leyfir hverju sinni. Sagarblöð eru ekki innifalin í leigugjaldi en fást hjá LM BYKO. Þykkt efnis Nagari W 230V / 10 A 1,3 mm 1,9 kg Nagari er tæki sem sker í blikk og stál þannig að það vindur sig ekki eins og gerist þegar það er klippt. Hægt er að nota nagara til að skera blikk og stál með beinum jafnt sem ávölum skurði Snúningar Skurðarvél, rafmagns 400 W 230 V / 10 A sn./mín. 1,5 kg Rafmagnstæki sem gott er að nota til að skera kítti í gluggum eða meðfram listum. Líka hægt að saga í tré þar sem erfitt er að koma að stærri tækjum. Er einnig notað til að hreinsa upp fúgur. Notkunarmöguleikar eru margir þar sem hægt er að setja fjölda hnífa og sagarblaða í tækið. Hraðastilling gerir það að verkum að tækið hentar vel þegar vanda þarf sérstaklega til verks.

39 Hjólsög LM Sími: Rafstraumur Blaðstærð Sögunarþykkt W 230 V / 10 A 180 mm 5 cm 5,5 kg Hefðbundin hjólsög fyrir tré. Er með gráðustillingu og er heppileg fyrir alla almenna smíðavinnu. Hægt er að tengja ryksugu við sögina. Blaðstærð Sögunarþykkt Borðsög W 230 V / 16 A 240 mm 9 cm 34 kg Þessi borðsög er þeim eiginleikum gædd að hægt er að snúa henni við þannig að hún breytist í trébútsög með gráðum. Þægileg og öflug borðsög fyrir jafnt atvinnumenn sem áhugamenn. Það er hægt að tengja ryksugu við sögina. Blaðstærð Járnbútsög W 230 V / 16 A 350 mm 20 kg Járnbútsögin sagar járnrör og járnstangir á hraðvirkan og nákvæman hátt. Hún er einnig mjög góð fyrir steypustyrktarstál. Mikill hávaði og neistaflug getur myndast og er því mikilvægt að nota vettlinga og heyrnarhlífar. Varist íkveikju í eldfimum efnum. Blaðstærð Sögunarþykkt Steni hjólsög W 230 V / 16 A 130 mm 1,4 cm 5,6 kg Hjólsög sem aðeins er notuð við sögun á steni veggjaklæðningum. Er sérstaklega hönnuð með það í huga að saga steni veggjaklæðningu enda er hún kraftmeiri og harðsnúnari en venjulegar hjólsagir. Nauðsynlegt er að tengja ryksugu við sögina. Sagir og skurðartæki 39

40 Vikurklippur Handafl 100 kg Þessar klippur eru notaðar við skurð á vikurplötum. Klippa skal rólega en þéttingsfast í plöturnar og forðast mikil átök. Einfalt áhald sem allir geta notað. Blað Keðjusög, rafmagns W 230 V / 10 A 40 cm 6 kg Þegar saga þarf trjástofna eða sperrur þá er gott að nota þessa öflugu keðjusög. Áríðandi er að hólfið með keðjusagarolíunni tæmist ekki. Keðja er ekki innifalin í leigugjaldi. Kantskeri fyrir gifs Kantskerinn er notaður til að skera kanta á gipsplötum. Einfalt handvirkt áhald. Blaðlengd Geirungssög Handafl 58 cm 4 kg Handsög sem hentar vel við sögun á kverklistum/ hurðalistu m ásamt öðru efni sem er smátt í sniðum. Prófílklippur Handafl 10 kg Klippurnar eru ætlaðar til þess að klippa niður blikkprófíla fyrir gipsmilliveggina. Léttar í meðförum og einfaldar Sagir og skurðartæki Járnaklippur, rafhlöðu Efnisþykkt 12 V rafhlaða + hleðslutæki 13 mm 4 kg Léttar og meðfærilegar klippur sem klippa ótrúlega svert miðað við stærð.

41 Tvíblöðungur, stór (múrfræsari) Netfang: Sögunardýpt Breidd á milli blaða Blaðstærð W 230 V / 16 A 6,5 cm 4 cm 230 mm 10 kg Tvíblöðungur sem hægt er að nota í gólf. Er mikið notaður ef leggja skal hitalagnir/rör í steingólf eftir á. Hann er með tengingu fyrir ryksugu og er sérstaklega mælt með að ryksuga sé notuð við hann vegna mikillar rykmengunar. Gæta skal sérstaklega vel að því að beita ekki afli á tvíblöðunginn í vinnslu. Tækið getur hæglega ofhitnað með ófyrirsjáanlegum afleiðingum ef of mikill þungi er lagður á það. Leyfið tækinu að vinna með eigin þunga og haldið því bara þéttingsfast við staðinn sem verið er að saga í, meira þarf ekki til svo það vinni sína vinnu. Tvíblöðungur, lítill (múrfræsari) Rafstraumur Sögunardýpt Breidd á milli blaða Blaðstærð W 16 A 2,5 cm 2,2 cm 130 mm 6 kg Tvíblöðungur sem aðeins skal nota í pússningu á veggjum og er mikið notaður ef leggja skal rafmagnslagnir í vegg eftir á. Alls ekki mælt með að þessi tvíblöðungur sé notaður í steingólf vegna þess að hann þolir illa það álag. Leigutaki greiðir ávallt fyrir tæki sem eyðileggjast í notkun sé um ofálag að ræða á vélina. Gætið vel að því að vélin verði ekki fyrir ofálagi. Sagir og skurðartæki 41

42 Slípivélar, fræsarar og byssur Skriðdreki NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Stór Lítill Skífustærð Slípirokkur, 125 mm W 220 V / 10 A 125 mm 2,4 kg Þegar verið er að skera sundur járnteina eða slípa járn þá er þetta tækið sem þarf í verkið. Þessi vél er mjög meðfærileg og það fæst fjöldinn allur af skífum í hana til að auka notagildið. Varast skal neistaflug og vera ávallt með hlífðargleraugu. Juðari W 220 V / 10 A 3,3 kg Hvort sem óskað er eftir ferhyrndum, hringlaga eða þríhyrndum juðara þá eru þeir allir til hjá LM BYKO. Það er aðeins mismunandi afkastageta á milli þeirra og veita starfsmenn ráðgjöf um val á juðara. Belti W 220 V / 10 A 100 x 620 mm 6,6 kg Ef laga á eldhús- eða stofuborð þá er þessi vél upplögð í það verkefni. Hún vinnur vel og er auðveld í notkun. Einnig er boðið upp á aðeins minni gerð af skriðdreka til minniháttar verka. Parketjárn Handafl 1 kg Handhægt tæki til að slá saman parket við lagningu og það næst að slá síðustu fjölina við vegginn eins og ekkert sé með parketjárninu. 42 Slípivélar, fræsarar og byssur Þéttilistafræsari W 220 V / 10 A 1,8 kg Þennan fræsara er gott að nota ef gluggar leka. Þetta tæki leysir þann vanda með því að fræsa raufina og koma svo þéttilistunum á sinn stað Sandpappír Slípiskaft fyrir veggi 405 W 220 V / 10 A 230 mm 7 kg Alveg ótrúlega hentugt verkfæri til að slípa veggi og loft. Vélin er tengjanleg við ryksugu og slípunin verður nánast rykfrí. Málarameistarar fara helst ekki í vinnuna án þess að hafa þessa vél meðferðis, annars er dagurinn ónýtur fyrir þeim.

43 Parketslípivél, stór LM Sími: Band W 230 V / 16 A 200 / 250 x 760 mm 75 kg Parket og trégólf er slípað með þessari. Vélin vinnur niður allar verpingar í gólfborðum og planar gólfin þannig að þau verða slétt og áferðarfalleg. Við notkun er mjög áríðandi að setja keflið/sandpappírinn ekki niður að gólfinu nema vélin sé á hreyfingu en annars myndast rás í viðinn eftir keflið sem getur verið erfitt að ná úr. Þegar byrjað er þá er vélinni ýtt af stað og keflið sett niður og tekið upp aftur áður en stoppað er við enda borðanna. Ágætt er að æfa sig á finasta pappírnum meðan verið er að ná tökum á vélinni. Parketslípivél, minni W 220 V / 16 A 12.8 kg Þessi vél er oftast tekin með stóru parketslípivélinni til að ná alveg upp að veggjum, undir ofnum og á stöðum þar sem erfitt er að komast að. Slípirokkur, mm Skífustærð W 220 V / 10 A 230 mm 6,3 kg Þetta er stóri slípirokkurinn. Ef mjög mikið þarf að vinna í járni þá er betra að vera með öflugt tæki sem vinnur vel, það þekkja járniðnaðarmennirnir. Nota verður hlífðargleraugu og passa vel upp á íkveikjuhættu. Gólfslípivél NÚMER 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Sandpappír W 220 V / 10 A 400 mm 38 kg Þetta er hringskífuvél sem hentar ekki til að vinna niður parketgólf eða furugólf sem farin eru að verpa sig. Með henni má hins vegar fínslípa parket, olíubera, matta steingólf, skrúbba gólf, fjarlægja lím, rífa málningu eða pappa af gólfum o.s.frv. Notkunarmöguleikar þessarar vélar eru því margir. Fræsari W 220 V / 10 A 2 kg Þetta er frábært verkfæri í alla smíðavinnu. Það er til alveg fjöldi af fræsitönnum sem mynda nákvæmlega það mynstur sem óskað er eftir að ná fram á hlutum sem verið er að vinna með. Slípivélar, fræsarar og byssur 43

44 ATHUGIÐ! Þegar Paslode naglabyssur eru notaðar á kúptar klæðningar þá skiptir máli að skipta um öryggið framan á nefi þeirra svo þær merji ekki viðinn. Saum- og naglastærðir (lengd/þvermál) Vörunr. saums og nagla í BYKO Tegund og gerð saums/nagla 40 mm / 4 mm Kambsaumur Tegund byssu Paslode 40/40 og GN 5350 (breytt) 60 mm / 4 mm Kambsaumur GN 5350 (breytt) Kambsaumsbyssa Loft Loftþörf 300 l /mín. / 8 bör 2,6 / 4,4 kg Helstu tegundir Paslode 40/40 Paslode GN5350 með þeirri breytingu að sérstöku kambsaumshlaupi er bætt við. Byssan neglir kambsaum í NKT og BMF vinkla og líka gatagirðið svo hlutirnir fjúki ekki. Kexvél W 220 V / 10 A 3,1 kg Ótrúlegt tæki þar sem það á við. Fræsir fyrir kexi sem er til að tengja borðplötur saman við límingu svo engin hreyfing verði eftir á. Nota má þessa vél einnig til að saga meðfram loftum svo bilið þar verði jafnt og eins niður við gólf eftir parketlögn. Pinnabyssa, F14 / 2 mm Loftþörf Pinnar Tegund byssu Loft 200 l / mín. / 8 bör mm 2,1 kg Paslode 3250 F14 Það er mjög gott hald í pinnunum frá þessari byssu og hentar vel í alla smíðavinnu. Pinnabyssa, F16 / 1,6 mm Loftþörf Pinnastærðir Helstu tegundir Loft 200 l / mín. / 8 bör mm 1,3 3,5 kg Paslode 3200 F16 og Tjep F16 Þegar verið er að skjóta eða festa panel á veggi eða í loft er ekki vilji fyrir því að sjá stóra naglahausa alls staðar. Pinnarnir í þessa byssu eru hauslausir og sjást ekki eftir að búið er að skjóta þeim í viðinn. Heftibyssa, handdrifin Stærð hefta 6, 8, 10, 12 og 14 mm Gerð hefta DF 50 Tegund Duofast CS 5000 Þessi heftir plastið niður, áklæði á stóla og allt sem ekki þarf mjög löng hefti til að festast. Pinnabyssa, F18 / 1,2 mm Loftþörf Pinnar Loft 200 l / mín. / 8 bör mm og mm 2 kg Helstu tegundir Paslode TFN 1835, Paslode ZE 114 BP og Tjep 90/F18 44 Slípivélar, fræsarar og byssur Þessi byssa kemur nefinu inn í þröng horn. Hægt er að nota bæði nagla og með og án hauss.

45 Þakplötubyssa (DECRA byssa) Netfang: Þessi byssa er notuð til að festa þakplötur af gerðinni DECRA sem fást í verslunum BYKO. Naglarnir eru svartir eða rauðir eftir því hvaða litur hefur verið valinn á plötunum. Heftibyssa, S30/8,5 mm Loftþörf Lengd heftis Breidd heftis Tegund Loft 200 l / mín. / 8 bör 6-16 mm 8,5 mm 1,5 kg Paslode 1000 S30 Heftibyssa sem skýtur miðlungsbreiðum heftum en þau eru stutt. saumur í DECRA Þakplötubyssur Rúllubyssa Loftþörf Naglar Helstu tegundir Loft 300 l / mín. / 8 bör mm heitgalv. og rústfríir 2,5 kg Max CN-452 S og Tjep MX50 Saum- og naglastærðir Vörunr. saums Tegund byssu 50 mm / 2,5 mm svartur Paslode mm/2,5 mm rauður Paslode 4000 Frábært verkfæri í glerjun, frágangslista, girðingar, flasningar, sólpalla, útipanel o.s.frv. Þú færð ryðfrían saum í hana hjá BYKO. Heftibyssa, I-18/10,3 mm Loftþörf Lengd heftis Breidd heftis Helstu tegundir Loft 200 l / mín. / 8 bör mm 10,3 mm 1,4-2,7 kg Paslode 3150 I18 og Tjep I18 Munurinn á heftibyssu og pinnabyssu er sá að heftin eru U-laga en pinnarnir eins og naglar. Heftin henta betur við vissar aðstæður s.s. að festa spónaplötur, panel og allt þunnt efni sem ekki er mikil festa í en þá grípur heftið meira efni með sér í festinguna. Heftibyssa/pinnabyssa, T90/6,0 mm Loft Loftþörf 200 l / mín. / 8 bör Lengd heftis mm Breidd heftis 6,0 mm Pinnar mm 1,4 kg Tegund Tjep 90/F18 Þessi byssa er bæði fyrir hefti og F18 pinna og bæði fyrir rafgalv. og rústfrítt. Hefur fjölbreytta notkunarmöguleika Loftþörf Naglar Tegund Stálnaglabyssa, 1,8 mm Loft 200 l / 4-7 bör mm 1,7 kg Tjep ST50 Þetta er besta stálnaglabyssan á markaðnum. Notuð til að festa parketlista á stein eða timbur. Slípivélar, fræsarar og byssur 45

46 Heftibyssa, 4,8 mm Loft Loftþörf 200 l / mín. / 8 bör Lengd heftis mm Breidd heftis 4,8 mm 1,1 kg Tegund Paslode Blue Line 4000 Þessi byssa skýtur heftum sem eru aðeins 4,8 mm á breidd og þar með þynnstu heftin sem eru í boði. Heftibyssa, N18/5,2 mm Loftþörf Lengd heftis Breidd heftis Tegund Loft 200 l / mín. / 8 bör mm 5,2 mm 2,2 kg Paslode 3150 N18 Handhæg og traust byssa til að festa panel o.fl. Naglabyssa, Paslode og Tjep Loft Loftþörf 400 l / 8 bör Naglar mm 3,4 4,4 kg Helstu tegundir Paslode GN5350, Paslode F-350/90, Paslode F-400 og Tjep GN 100. Þetta eru byssurnar sem notaðar eru til í að skjóta nöglum í þök og annars staðar þar sem negla þarf eitthvað saman. Það er mikill kraftur í þessum byssum og þarf að umgangast þær með varúð. Þeim skal halda þéttings-fast upp að efninu sem á að festa þegar skotið ríður af. Hlífðargleraugu eru mikilvæg við notkun á naglabyssum. Naglabyssa, Haubold Loftþörf Naglar Notkun Tegund Loft 400 l / 8 bör mm heitgalv. Gunnebosaumur Tré 4,5 kg Haubold Tekur naglana frá Gunnebo sem fást í verslunum BYKO. Naglabeltin eru fest saman með plasti sem getur gert göt á þakpappa ef stigið er á það þegar pappinn er kominn á. Saum- og naglastærðir UpplÝsingatafla fyrir HEITGALV. PASLODE NAGLA Vörunr. saums Fjöldi nagla í pk. Tegund byssu 50 mm / /2.200 GN 5350, F350, F400, Tjep GN100, Impulse350 Heftibyssa, 12,8 mm Loftþörf Lengd heftis Breidd heftis Tegund Loft 200 l / mín. / 8 bör 6-14 mm og 4-16 mm 12,8 mm 0,6-1 kg Paslode 1000 W50 og Paslode Blue Line 80 Þegar nota þarf breið en stutt hefti þá eru þetta réttu byssurnar. Ath. ekki sömu hefti í þessar tvær tegundir af byssum. 63 mm GN 5350, F350, F400, Tjep GN100, Impulse mm mm mm GN 5350, F350, F400, Tjep GN100, Impulse350 GN 5350, F350, F400, Tjep GN100 GN 5350, F400, Tjep GN100 UpplÝsingatafla fyrir HAUBOLD NAGLAbyssur Saum- og naglastærðir Vörunr. saums Fjöldi nagla í pk. Tegund byssu 50 mm Haubold 63 mm Haubold 46 Slípivélar, fræsarar og byssur 75 mm Haubold 90 mm Haubold

47 LM Sími: Naglabyssa púður Naglabyssa, gas fyrir gipsleiðara Batterí + gashylki Naglar C6 naglar mm Notkun Fyrir stein og stál 5 kg Tegund Pulsa 700 og 1000 Þetta er naglabyssa sem sérstaklega er hönnuð til að festa blikkleiðara fyrir gipsveggi á steinsteypta veggi. Naglar Púðurskot 80 mm 3,2 kg Þegar festa á leiðara eða stuðning við stoðir í steinsteypu eða járn þá er þetta rétta tækið. Það er mjög mikill kraftur úr þessari byssu og verður því á að fara að með gát við notkun hennar. Halda þarf byssunni með báðum höndum þétt að efninu þegar skotið er og það á að nota hlífðargleraugu við notkun á naglabyssunni. UpplÝsingatafla fyrir gifsleiðara byssu Naglastærð Tegund og gerð saums/ Vörunr. saums og nagla í BYKO Tegund byssu nagla 15 mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og mm / C6 naglar fyrir stein Pulsa 700 og 1000 Naglabyssa, gas Naglar Notkun Tegund Batterí + gashylki mm heitgalv. og rústfríir Tré 3,4 kg Impulse 350/90 CT Hentug byssa til að vera með þar sem ekki er möguleiki á að nota loftpressu. Þægilegt er að vera laus við loftslöngurnar. Frábær í bústaðinn og auðvitað í húsbygginguna líka. Notagildið er að öðru leyti það sama og í naglabyssum frá Paslode og Tjep en getur jafnframt tekið rústfría nagla eins og reyndar Paslode F350. Hringfræsari W 220 V / 10 A 2 kg Þetta tæki er einstaklega meðfærilegt og kemur nánast í staðinn fyrir stingsög. Það vinnur þannig að eins konar bor notaður í það og skorið er auðveldlega út fyrir rafmagnsdósum, ljósastæðum o.s.frv. Slípivélar, fræsarar og byssur 47

48 Málningar- og dúkalagningartæki Límhrærivél Fata W 203 V / 16 A 20 l 23 kg Límbyssa W 240 V / 10 A 0,4 kg Ef líma á saman hluti þá er sniðugt að leigja þetta frábæra tæki. Muna þarf eftir að kaupa límstautana sem nota með byssunni. Þess vél leysir vandamálið við að hræra flísalímið með spaða. Þægileg vél og auðveld en einnig er hægt að fá límhræru fyrir borvél hjá Leigumarkaði BYKO. 48 Kíttissprauta, loft Þessi kíttissprauta veitir aðstoð við að kítta rúður og alla þá hluti sem þarf að þétta. Til eru margar gerðir af kíttisefnum, allt eftir því hvað á að þétta, og ganga þau öll í þessa kíttissprautu. Hreinsitæki Sagir og og háþrýstidælur skurðartæki Afrifsvél, millistærð Vinnslubreidd W 220 V / 10 A 210 mm 15 kg Staðið er við þessa vél þegar losa þarf dúk af gólfi. Gott er að skera eða saga dúkinn í ræmur áður en byrjað er en það léttir verulega verkið og þá sérstaklega ef um er að ræða vinildúk. Passa þarf að sagarblaðið lendi ekki á steingólfi því þá er það ónýtt. Leigumarkaður BYKO á líka dúkafleyga sem fara í brotvélarnar og losa þeir flísar o.fl.

49 LM Sími: Sagir og skurðartæki 49

50 Hreinsitæki og háþrýstidælur Veggfóðurleysir Flötur W 230 V / 10 A 20 x 27 cm 2,1 kg Það hefur alltaf verið vandamál að ná veggfóðri af en nú er það liðin tíð. Hjá LM BYKO færðu veggfóðurleysi á leigu og veggfóðrið rennur af. Mjög auðveldur og léttur í notkun. Ryksuga, vatn/ryk Ryk Loftflæði Sog Tankur W 230 V / 16 A 2 x l / mín. 200 m bör 70 l 22 kg Þetta er öflug iðnaðarryksuga sem sogar bæði ryk og vatn. Það er áríðandi að taka fram þegar náð er í suguna að hún sé útbúin fyrir ryk þ.e.a.s. ef hún á að nýtast fyrir ryk en ekki vatn. Fátt er leiðinlegra en að vera kominn á vinnustaðinn og vera með ranga útfærslu af vél í hendinni. Ef starfsmenn LM BYKO vita í hvaða verkefni á að nota suguna þá passa þeir upp á að rétt suga verði afgreidd og minna jafnframt á ryksugupokana. Vatnssuga W 230 V / 10 A Burstastærð 330 mm / 13 Snúningur 375 sn. / mín. 20 kg Oft þarf að fríska upp á bónuð gólf og þá er þetta vélin sem nær aftur upp gljáanum með lítilli fyrirhöfn. Vélin skilar fallegri áferð og er auðveld í meðförum. 50 Þvottaskaft, 9 m kg Ef hátt er upp í glugga og þeir orðnir skítugir þá er kjörið að nota svona langt þvottaskaft. Þvottakústur á löngu skafti þýðir að ekki þarf einu sinni að fara upp í stiga. Þetta þvottaskaft nær ótrúlega hátt og gluggarnir verða hreinir á augabragði. Hreinsitæki og háþrýstidælur Vinnubreidd Tankur Teppahreinsivél 900 W 230 V / 10 A 30 cm 30 l 39 kg Þetta er öflug teppahreinsivél með sérstökum handstút þannig að hægt er að hreinsa húsgögn, teppalagða stiga og áklæði í bíl. Það er einnig auðvelt að hreinsa stóra fleti með þessari vél. Teppahreinsiefnið fæst í BYKO. Bónvél W 230 V / 10 A Burstastærð 330 mm / 13 Snúningur 375 sn. / mín. 20 kg Oft þarf að fríska upp á bónuð gólf og þá er þetta vélin sem nær aftur upp gljáanum með lítilli fyrirhöfn. Vélin skilar fallegri áferð og er auðveld í meðförum.

51 LM Sími: Háþrýstidæla, bör Þrýstingur Vatnsþörf W 230 V / 16 A 170 bör 12 l / mín. 30 kg Háþrýstidæla, rafdrifin, sem hentar vel til allra verka á heimilinu, á bílinn, gangstéttar, bílaplanið, glugga og bara allt það sem þarf að þvo. Vélin er gangörugg með mikið vatnsflæði sem skilar verkinu fljótt og vel. Háþrýstidælur, bör /18 hö Vél Bensín Eldsneyti Óblandað Slanga minnst 3/4 inn Max hiti inn 10 C Þrýstingur bör Vatnsþörf l / mín. 104 / 147 kg Þessi vél er það kröftug að hægt er að losa málningu sem er föst á veggjum. Reglan er sú að því meiri kraftur sem notaður er því styttri tíma tekur að hreinsa og ná af öllu sem á að fara. Í sumum tilfellum þarf að nota málningaruppleysi með þessari vél til að klára verkið. Hún er með túrbóstút sem eykur virknina til muna. Háþrýstidæla, 200 bör Vél Eldsneyti Þrýstingur Vatnsþörf 11 hö / handstart Bensín Óblandað 200 bör 17 l / mín. 91 kg Háþrýstidæla sem hentar í alla almenna hreinsun því að hún losar t.d. alla lausa málningu af veggjum sem farin er að flagna. Til að ná því sem er fast þarf stærri vél. Hreinsitæki og háþrýstidælur 51

52 Skemmtana- og frístundatæki Sum tæki í þessum flokki eru ný af nálinni og hafa ekki verið áður til útleigu hjá BYKO. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í þessum flokki. Best er að skoða vel hvað er á boðstólum og eru allar ábendingar um nýjungar vel þegnar. Partítjald Vörunúmer Heiti Stærð Fjöldi Partí 20 m 2 5 m x 4 m m. 50 kg Partí 30 m 2 5 m x 6 m m. 70 kg Partí 40 m 2 5 m x 8 m m. 90 kg Partí 50 m 2 5 m x 10 m m. 100 kg Stærð borðs Lappir Borð og stólar NÚMER HEITI 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA BORÐ STÓLAR x 180 cm Fellanlegar Borð: Þetta eru einstaklega falleg 8 manna borð fyrir veislur og hvers konar atburði. Þau eru með fellanlegum löppum og eru því þægileg í flutningum enda sérhönnuð borð til útleigu. Stólar: Þeir raðast mjög vel og hægt er að fá þá leigða í hjólavögnum sem taka allt að 50 stóla. Þetta eru sérhannaðir leigustólar og þykja traustir, þægilegir og fallegir enda eru þetta vinsælustu leigu stólarnir í Bandaríkjunum. NÚMER 1/2 DAGUR DAGSLEIGA VIÐB.DAG. VIKA Partítjaldið er auðvelt í uppsetningu og flutningi. Sterk álgrind sem auðvelt er að setja saman gerir tjaldið afar stöðugt. Tjaldið er bjart og skemmtilegt enda gluggar allan hringinn. Mögulegt er að hafa inngang hvar sem er og jafnvel má sleppa öllum gluggunum en stendur þá þakið eitt og sér. Partítjaldið er til í fjórum stærðum, 20, 30, 40 og 50 fermetra. Allar stærðirnar líta eins út og eru settar upp á sama hátt. Vegghæð tjaldanna er 200 cm en fyrir miðju er tjaldið 280 cm. 52 Skemmtana- og frístundatæki Bekkjaborð manna bekkjaborð sem er tilvalið í garðveisluna.

53 LM Sími: Gasgrill Meðalstórt gasgrill, hentar í minni veislur. Skjávarpi Birta ANSI Lumens Skjástærð Þessi hljóðláti Sony skjávarpi frá ELKO er hentugur fyrir t.d. fyrirlestrahald, fundi eða sérstakar sjónvarpsútsendingar.í honum er innbyggður hátalari. Hægt er að varpa mynd á tjald í gegnum tölvu, DVD eða myndbandstæki. Hann er tilvalinn fyrir þá sem vilja horfa á fótboltaleiki eða Eurovision á stórum fleti. Stafræn myndbandsupptökuvél x Optical og 400 x Digital Zoom Night shot Já Firewire útgangur Já Hægt er að fá leigða þessa stafrænu Panasonic myndbandsupptökuvél. Spólur í vélina eru til sölu í LM BYKO. Sjónvarp Golfsett Frábært Wilson golfsett með 12 kylfum. Nokkrar gerðir eru til af sjónvörpum. Sum þeirra eru með innbyggt myndbandstæki. Skemmtana- og frístundatæki 53

54 Lítill hoppkastali NÚMER DAGSLEIGA m x 3.35m. Þessi er snilld fyrir allra minnstu börnin sem verða óhjákvæmilega undir í baráttunni við stóru krakkana í stóru tækjunum. Aldurinn 2ja til 4ra elskar þennan hoppkastala. Risa rennibraut NÚMER DAGSLEIGA m x 7.6 m / hæð 5.5m. Risarennibrautin er æðislega skemmtileg og er einkum hugsuð fyrir stærri krakkana! Fljúgandi diskur NÚMER DAGSLEIGA m x 6.4 m. Þú ímyndar þér að þú sért að fljúga til annarra plánetna í þessum. Fullur af uppblásnum fígúrum sem hægt er að fljúgast á við og láta sem þeir séu óvinir úr geimnum. Stór kastali fyrir alla aldurshópa. 54 Partítjald NÚMER DAGSLEIGA HELGIN Þvermál 11m og lofthæð 6m. - u.þ.b 65 fermetrar Stórt uppblásið partítjald. Hægt að opna allar hliðar. Hentar vel í kynningar, götugrill eða bara barnaafmæli. Skemmtana- og frístundatæki Boxhringur NÚMER DAGSLEIGA m x 4.5 m. Viltu boxa eða kannski bara hoppa? Þitt er valið! Stórir mjúkir boxhanskar fylgja með svo enginn slasast. Leynist kannski nýr Tyson í þínum vinahópi? Hr. Trúður NÚMER DAGSLEIGA x 3.66 m. Herra trúður er skemmtilegur karl og ótrúlega barngóður! Stór og hentar vel fyrir alla aldurshópa!

55 LM Sími: Júmbó NÚMER DAGSLEIGA m x 6.4 m. Fíllinn Júmbó skemmtir krökkum af öllum stærðum og gerðum. Inni í kastalanum eru uppblásnar fígúrur sem gaman er að slást við. Júmbó tekur mesta plássið en rúmar líka flesta krakka. Krakkakofinn NÚMER DAGSLEIGA x 3.35 m. Draumahús allra káta krakka, frábær skemmtun með tveimur herbergjum sem opið er á milli og síðast en ekki síst rennibraut til að láta sig húrra niður! Töfrakastalinn NÚMER DAGSLEIGA m x 5.5 m. Þú ferð upp stigann og hoppar inni í kastalanum og svo rennir þú þér út niður rennibrautina. Stór kastali fyrir alla aldurshópa. Skemmtihúsið NÚMER DAGSLEIGA x 3.66 m. Skemmtihúsið er rúmgott hús til að skoppa í. Stór kastali sem er hentugur fyrir alla aldurshópa. Hjólaþotur Skjaldbakan NÚMER DAGSLEIGA NÚMER DAGSLEIGA Hundakofinn NÚMER DAGSLEIGA Hjólaþoturnar koma alltaf á óvart og eru góðar með köstulunum eða jafnvel einar sér. Hægt er að halda hjólaþotukeppni í afmælinu eða í götugrillinu - það slær pottþétt í gegn! 3.66 x 3.66 m. Skjaldbakan með stóru skelina er kastali sem svíkur enga! Stór kastali sem er hentugur fyrir alla aldurshópa! Hentugur þar sem lítið garðpláss er x 3.35 m. Draumahús allra káta krakka með tveimur herbergjum sem opið er á milli og síðast en ekki síst rennibraut til að láta sig húrra niður! Skemmtana- og frístundatæki 55

56 Mæli- og öryggistæki Hæðarmælir laser 1,2 kg Leigumarkaður BYKO er með góða hæðarkíkja, venjulega eða laser. Láttu ekki henda þig að gluggarnir séu skakkir eða gólfið ekki rétt. Leigðu hæðarkíkinn hjá okkur. Rakamælir f. timbur og steypu g Gott er að mæla rakastig í veggjum og gólfi áður en parket er lagt eða áður en málað er. Þá getur verið nauðsynlegt að rakamæla timbur áður en unnið er með það. Mælihjól Mælihjólið mælir t.d. vegalengdina sem þarf af girðingum auk þess sem það nýtist við að stika út svæði. 56 Alkóhólmælir Mælirinn er notaður til að mæla áfengismagn í blóði. Hann getur nýst verktökum sem vilja koma í veg fyrir ölvun á vinnusvæðum og tryggja þar með öryggi starfsmanna. Mæli- og öryggistæki Fjarlægðarmælir / Lengdarmælir / Þrívíddarmælir Þetta eru lasermælar sem geta mælt fjarlægðir og reiknað út fermetra og rúmmetra rýmisins. Málmleitartæki Næmni cm 806 g Þetta tæki finnur járn og lagnir í veggjum og gólfi. Það er öruggara að fá mælingu áður en rokið er til og allt sagað í sundur.

57 Rafsuðutæki og suðuáhöld Rafsuðuvél / transari Tigsuða Stærð LxBxH 150 A 230 V / 16 A Já, snertikveiking 305 x 123 x 250 mm 4,2 kg Þetta er alveg frábær og kraftmikil rafsuðuvél. Hún sýður auðveldlega 3,25 mm basískan vír en kveikispennan er 10 MMA. Það ber að varast að nota mjög langar fram lengingar snúrur vegna spennufalls sem eyðilagt getur rafsuðuvélina. Varist íkveikju þegar verið er að sjóða og nota skal rafsuðuhjálm. Gasbrennari Gasbrennarinn hitar tjörupappa á þök o.þ.h. Það þarf að vera með kósangaskút og tengja við tækið en loginn er opinn svo varast þarf íkveikju. Hitabyssa W 230 V / 10 A Hiti C 1 kg Þessa vél er nauðsynlegt að hafa við höndina t.d. þegar þarf að losa málningu af húsgögnum, hita eitthvað eða koma plasti á handriðið. Rafsuðutæki og suðuáhöld 57

58 Loftpressur Múraraloftpressa, 500 l Tankur Afköst/óþjappað Loft út W 380 V / 16 A 3 fasa 50 l 500 l / mín. 10 bör 86 kg Þetta er öflug loftpressa og við notkun á henni þarf aðgang að þriggja fasa rafmagni. Þessi vél er notuð með múrkönnu og fleiri tækjum sem þurfa mikið loftflæði, s.s herslulyklum og loftslípirokkum. Afköst/óþjappað Loft út 58 Loftpressur Loftpressa, 200 l W 230 V / 16 A 200 l / mín. 8 bör 23 kg Þessi loftpressa dugar fyrir litla heftibyssu og loftverkfæri sem ekki þurfa mjög mikið loft. Hún getur líka annað lítilli málningarsprautukönnu. Loftpressa, l Tankur Afköst/óþjappað Loft út W 230 V / 16 A 50 l 400 l / mín. 9,5 bör 55 kg Öflug pressa þar sem ekki er lögð áhersla á að vinna í akkorði. Nýtist vel í alla vinnu þar sem vinna þarf með jöfn um hraða en örugglega. Loftpressa, 400 l Tankur Afköst/óþjappað Loft út W 230 V / 16 A 400 l 400 l / mín. 9,5 bör 55 kg Þetta er loftpressan sem þarf þegar verið er að negla á þak. Hún nýtist vel þar sem fólk þarf að vinna hratt og getur ekki stoppað mikið á milli til að bíða eftir að tankur fyllist að nýju. Varast skal að nota of langar framlengingarsnúrur. Loftpressur

59 Ýmis tæki og áhöld Netfang: Strekkitöng ,2 kg Strekkitöngin er notuð til að strekkja mótavír eða gatagirði. Gatatöng Með gatatöng er hægt að gera göt í stoðir og leiðara fyrir rafmagnsrör og aðrar lagnir sem þurfa að komast inn í gifsveggina. Hnoðtöng Þessi töng er notuð til að festa saman gifsstoðir og leiðara áður en gifsplöturnar fara á veggina. Hurðaþvingur Karmabil 95 cm 0,7 kg Hurðaþvingur sem hjálpa til við að stilla karmana af. Sogskálar fyrir gler Hald 55 kg á hverja klemmu 1 kg Þegar skipt er um gler er alltaf öruggara að nota sogskálar til að hafa fullkomna stjórn á glerinu þegar því er stýrt í falsið. Það er full ástæða til að nota hlífðarhanska þegar skipt er um gler því að á glerinu eru beittar brúnir Slittöng fyrir breiðfjörðstengi 3,5 kg Með þessari töng eru slitnir af endarnir sem standa út úr veggjunum eftir að búið er að slá uppsláttinn frá. Breiðfjörðstengin halda mótunum saman með réttu millibili fyrir steypuna. Skrúfur Gips skrúfuvél W 220 V / 10 A mm 2,1 kg Þegar búið er að tylla gipsplötum á veggi eða í loft þá er þetta nauðsynlegt tæki í hendi til að skrúfa afganginn fljótt og örugglega í plöturnar. Hornatöng Þegar búið er að festa gifsplöturnar á veggina þarf að setja hornvinkla á öll horn og er hornatöngin notuð til að festa þá svo þeir tolli á. Ýmis tæki og áhöld 59

60 Sjálfvirk slípivél frá AMC! Slípar ásprautaða öxla Slípar margs konar rúnaða öxla Slípar allt að 2.15 metra 60 Egill þjónustuverkstæði Miðhraun Garðabær - Sími

61 Þú finnur traust í okkar lausn Við viljum leggja okkur fram hér eftir sem hingað til að þjóna breiðum hópi viðskiptavina okkar á allan hátt sem best, svo þeir finni það traust sem felst í einkunnarorði okkar. Smávélaviðgerðir Rennismíði Bosch, Skil, Dremel, rafvélaviðgerðir Vélsmíði Vélaviðgerðir LM verkstæði Viðgerðir á heddum Þrýstiprófun á heddum Plönum hedd, pústgreinar og fleira Borum blokkir Rennum sveifarása Rennum ventla og ventilsæti Málmsprautun á ýmsum slitflötum Viðgerðir á stórum heimilistækjum Vönduð þjónusta í yfir 60 ár Heimasíða netfang Egill þjónustuverkstæði 61

62 A - Á Afrifsvél Alkóhólmælir B Beltavagn Beygjuvél Bollaslípivél Boltaskrúfuvél Borð og stólar Borðsög Borhrærivél Borvél Bómulyfta Bónvél Brettalyfta Brot- og borhamar Brothamar Brunndæla Byggingakranar D Draghnoðsbyssa F Farangurskerra Fjölnota klemma Fjölnota stigi og áltröppur Flísaskeri Flísasög Fræsari Fræsivél, steynsteypu G Gasbrennari Gasgrill Gashitablásari Gatatöng Geirungssög Gips skrúfuvél Glattari Golfsett Gólfslípivél... 19, 43 Greinaklippur... 8 Greinatætari Gúmmísleggja H Handflekamót... 21, 22 Handsnitti Háþrýstidæla Heftibyssa , 45, 46 Hekkklippur...8 Helluberi Hellulagningarklemma Hellusög Hitablásari , 31 Hitabyssa Hitari infrarauður Hjólapallar Hjólbörur... 7 Hjólsög Hnoðtöng Holtasteinaklemma Hoppukastali... 54, 55 Hornatöng Hornavinkill Hraðahindrun Hringfræsari Hurðaþvingur Hæðarmælir J Jarðvegstætari....8 Jarðvegsþjappa , 11 Járnaklippur , 40 S Járnbútsög Juðari Sjónvarp K Kambsaumsbyssa Kantskeri fyrir gifs Kantskeri, bensín Kantsteinaklemma , 17 Keðjusög Kerrur Kexvél Kíttissprauta Kjarnaborvél L Límbyssa Límhrærivél Línuafréttari Ljóskastari Loftamót Loftastoðir Loftpressa M Masturlyftur Málmleitartæki Merkingaráhald fyrir sögun Mosatætari Mótabitar og gafflar Múraraloftpressa Myndbandsupptökuvél Mælihjól Mælitæki N Nagari Naglabyssa... 46, 47 P Parketjárn Parketslípivél Partítjald Pinnabyssa Plastparketskurðarklippur Plötulyfta Pressutöng Prófílklippur R Rafstöð , 33 Rafsuðuvél Rakaeyðingartæki Rakamælir Ruslarör Rúllubyssa Ryksuga Rörafrystir Rörtöng rörhald Skástífur Skjávarpi Skotbómulyfta...27 Skriðdreki Skurðarvél Skæralyftari Sladdari Sláttuorf... 7 Sláttuvél... 6 Slittöng fyrir breiðfjörðstengi Slípirokkur... 42, 43 Slípiskaft fyrir veggi Smágrafa stór og lítil Snittvél Snjóbræðslugrind Sogskálar fyrir gler Staurabor... 6, 9 Stálnaglabyssa Steina- og helluupptakari Steinaklippur Steinar fyrir vinnustaðagirðingar Steinsög Steni hjólsög Steypuhrærivél Steypuslípivél Stigi Stingsög Strekkitöng Súlumót...21 Sverðsög T Teppahreinsivél Tímabundið vegrið Trébútsög , 37 Tröppuklemma Tvíblöðungur... 41

63 U Utansláttarturnar...21 V Valtari... 7, 12 Vatnsdælur Vatnssuga Veggeiningaklemma Veggfóðurleysir Veggjamót Veggjapallar Vegrið Vélagálgi Vikurklippur Vinkilborvél Vinnupallar Vinnuskúr Vinnustaðagirðingar Víbrator Vöru- og tröpputrilla Vörulyftur...23 Þ Þakplötubyssa Þéttilistafræsari Þrýstimælir fyrir lagnir Þvottaskaft Ö Öryggishandrið Viðskiptavinir eru beðnir að hafa það í huga að svo kann að fara að aðstæður verði þannig að Leigumarkaður BYKO þurfi að bjóða upp á aðrar gerðir af tækjum en ná kvæmlega það sem lýst er í þessum vörulista. Allar upplýsingar um tæki eru birtar eftir bestu vitund og eftir þeim upplýsingum sem aðgengi legar voru á meðan vörulistinn var í vinnslu. Allar upplýsing ar eru birtar með fyrir vara um að villur geti leynst í texta eða tölum og áskilur Leigumark aður BYKO sér rétt til að breyta upplýsingum án fyrirvara. Öll verð eru einnig birt samkvæmt nýjustu útreikn ingum en Leigu markaður BYKO áskilur sér samt rétt til að breyta verði án fyrirvara ef ástæða þykir til.

64 Sími hoppkastalar hjá leigumarkaði byko

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI. MIN 55 MERKINGAR ( Í SAMRÆMI VIÐ ÍST. 64, 65,68 OG GILDANDI REGLUGERÐIR ) 6. SKÝRINGAR. BRUNNAR O.FL. BG BR GN NF SF SN KB KL KN HRL FP.X K.n.h K.e.h VL HRB J ST PVC PP PE PB BENSÍNGILDRA, OLÍUGILDRA BRUNNUR

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum Kaupleiðbeiningar heimilistæki Sumar vörurnar sem sýndar eru hér gætu verið ófáanlegar tímabundið í versluninni. Vinsamlega hafið samband við starfsfólk okkar eða kíkið á www.ikea. is til að fá frekari

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI DESEMBER 2017 MANNVIT +354 422 3000 www.mannvit.is mannvit@mannvit.is Efnisyfirlit 1.

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum 3. kafli, Efnafræði II (Jóhann Sigurjónon) Efnahvörf ýru og baa við vatn og innbyrði. (Athuga: K = K a ; S = HB ; B = B ; K v = K w ) Upprifjun (8. kafli bók I, Jóhann Sigurjónon) Skilgreiningar: Brønted:

Detaljer

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65. Noregur og norska kerfið Nanna Þórunn Hauksdóttir Jan 2010 Bæir og fólksfjöldi fjöldi Oslo = 880.000000 Bergen = 230.000 Stavanger = 190.000 Trondheim = 160.000 Fredrikstad/Sarpsborg = 100.000 Drammen

Detaljer

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Veggir og hæðaskil skv. dæmunum hér á eftir teljast uppfylla kröfur um brunamótstöðu með eftirfarandi takmörkunum: a. Hámarkshæð veggja skal vera 3,0

Detaljer

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI Mjöll Snæsdóttir FS435-09041 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551 1033 Fax: 551 1047 Netfang: fsi@instarch.is Heimasíða:

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum VMST-R/0106 Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum Valdimar Ingi Gunnarsson Apríl 2001 Veiðimálastofnun Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík Sími: 567 6400 Fax 567 6420 Heimasíða: www.veidimal.is Netfang:

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Þorsteinn Ingason Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Þorsteinn Ingason Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari:

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Fréttabréf Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Eins og öllum er kunnugt fara tímar sparnaðar og aðhalds í hönd. Hagræðingarkrafan á heilbrigðisráðuneytið mun vera

Detaljer

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur Handbók um Umferðarmerki Inngangur Útgefandi Vegagerðin og Reykjavíkurborg Mars 2013 Efnisyfirlit Almennar reglur... 2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja... 3 Merkjaplötur... 3 Litur, lögun, stærð og

Detaljer

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum. Nr. 18 19. janúar 1973 FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum Páll Ólafsson Útdráttur Í samantekt þessari er reiknað út olíunotkun,

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA Verkefnabók bókhald Sigurjón Gunnarsson Verkefnabók með Kennslubók í bókhaldi netútgáfa Sigurjón Gunnarsson 1991, 2000, 2006 Kápa: Auglýsingastofa

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

Rekstrarvörur. - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s. -fyrir stóreldhúsið. Rekstrarvörur. - vinna með þér ECOLAB VIKAN GOJO/PURELL

Rekstrarvörur. - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s. -fyrir stóreldhúsið. Rekstrarvörur. - vinna með þér ECOLAB VIKAN GOJO/PURELL Rekstrarvörur -fyrir stóreldhúsið - Hreinlega H allt til hreinlætis í stóreldhúsinu s! ECOLAB VICTORINOX VIKAN NOTRAX GOJO/PURELL Rekstrarvörur - vinna með þér Efni fyrir eldhús. Ein. 9036280 Guardian

Detaljer

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv Adm. dir. Frode Nilsen LNS- Gruppen LNS Eiendom AS Hålogaland Grus & Betong AS LNS (Chile) S.A. LNS AS Skaland Graphite LNSGMS Greenland Rana Gruber

Detaljer

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR Íslensk netverslun áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR Íslensk netverslun áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni 978-9935-9275-1-4 2018 Rannsóknin var

Detaljer

Gönguþveranir. Desember 2014

Gönguþveranir. Desember 2014 4 Gönguþveranir Desember 2014 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Detaljer

Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð

Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 JANÚAR 2014 Vesturbæjarútibú við Hagatorg 1. tbl. 17. árg. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi Gnoðarvogi 44 - Ánanaustum og

Detaljer

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C.

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C. LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C. REGLUR VARÐANDI LAXÁ 2005 1. Bannað að spila Matador, Lúdó og

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun Kennsluleiðbeiningar 25. febrúar 2013 Efnisyfirlit Yfirlit yfir námsefni 7. bekkjar... 3 Geisli 3B... 4 Skýringar á táknum... 6 Brot... 7 Hlutföll... 8 Talnafræði... 15 Ekki er allt sem sýnist... 19 Mynstur

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Verknr. 8-503100 Bjarni Richter Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Áfangaskýrsla Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/051 Ágúst 2001 Orkustofnun Rannsóknasvið Reykjavík:

Detaljer

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið Efnisyfirlit dk grunnur - námskeiðið... 2 Flýtileiðir í dk... 3 Uppflettingar... 6 Skýrslur... 8 Gluggar... 10 Stofnupplýsingar fyrirtækis... 11 Almennar stillingar...

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo Kynningarblað Loftbóludekk, heilsársdekk, Evrópumerkingar og endurvinnsla. Meira grip án nagla Andaðu léttar með harðskeljadekkjum frá Toyo Svifryk er fínasta gerð rykagna sem eiga greiða leið í öndunarfærin.

Detaljer

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

PÆLINGAR UM NPA EFNI: PÆLINGAR UM NPA EFNI: I. INNGANGUR... 2 II. HVERJIR EIGA AÐ FÁ NPA-SAMNING? REGLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU... 4 III. ÚR REGLUM Á ÖÐRUM NORÐURLÖNDUM... 7 IV. HUGLEIÐINGAR UM HVERJIR EIGI AÐ FÁ EÐA GETI NÝTT

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI SEPTEMBER 2014 9. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg PANTAÐU Á Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 17.30. DOMINO S APP SÍMI 58 12345 OPIÐ allan

Detaljer

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Umhverfi og auðlindir Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Útgefandi: Umhverfisráðuneytið 29 Hönnun og umbrot: Pokahornið / Ragnheiður Kristjánsdóttir Ljósmyndir: Andrés Arnalds; Atli Arnarson; Ellert

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Rit LbhÍ nr. 8 Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Ásdís Helga Bjarnadóttir 2006 Rit LbhÍ nr. 8 ISSN 1670-5785 Ásdís Helga Bjarnadóttir Golfvellir

Detaljer

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar Ákvörðun bindiefnismagns í klæðingar Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar júlí 2016 Efnisyfirlit 1. INNGANGUR... 1 2. TILRAUNIR MEÐ ÚTLÖGN KLÆÐINGA MEÐ MIS MIKLU MAGNI BINDIEFNIS1 2.1 TILGANGUR

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET UNIVERSITETET I OSLO ET HUMANISTISKE FAKULTET ------------- Eksamen i NOR1106 Norrønt, indre språkhistorie og språknormering Vår 2009 Tid: Fredag 28. mai kl. 9-13 (4 timar/timer) Stad/sted: Lesesal B,

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN ORKUMÁL24 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 25 ISSN 127-563 ELDSNEYTI Útgáfa Orkumála með nýju sniði Á undanförnum árum hefur ritið Orkumál verið gefið út með tölulegum upplýsingum um íslensk orkumál, þ.e. raforkuiðnaðinn,

Detaljer

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Stika 1a v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006 1. útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Ritstjóri norsku

Detaljer

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir Sjáðu hvað ég fann Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól Kolbrun Vigfúsdóttir 2014 Sjáðu hvað ég fann: Þróun málörvunar og íslenskukennslu í útinámi Reykjavík í júlí 2014 Kolbrún Vigfúsdóttir 2 Sjáðu

Detaljer

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015.

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015. Samkeppniseftirlitið, b.t. Vals Þráinssonar, Borgartún 26, 105 Reykjavík. Reykjavík 11. mars 2016. Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015. Samkeppniseftirlitið

Detaljer

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Jón Þorvaldur Heiðarsson Borgir við Norðurslóð, 600 Akureyri, Sími 460-8900, Fax 460-8919 Netfang: rha@unak.is Veffang: http://www.rha.is VÍSITALA VEGAGERÐARKOSTNAÐAR Tillögur að endurskoðun í kjölfar kostnaðargreiningar Október

Detaljer

PÍPULAGNIR FERILBÓK TILRAUNAÚTGÁFA

PÍPULAGNIR FERILBÓK TILRAUNAÚTGÁFA PÍPULAGNIR FERILBÓK TILRAUNAÚTGÁFA 1 Pípulagnir - Ferilbók IÐAN fræðslusetur ehf. annast verkefni fyrir menntamálaráðuneytið vegna náms í bíliðngreinum, bygginga- og mannvirkjagreinum, málm- og véltæknigreinum,

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV-815-7.0 Ábyrgð: Þórhildur Þrkelsdóttir Dags. 2.11.2018 2 af 58 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 5 2. HÖNNUNARFERLIÐ... 6 3. HÖNNUNARFORSENDUR... 7 Rafveita...

Detaljer

Nokkur blöð úr Hauksbók

Nokkur blöð úr Hauksbók Hugvísindasvið Nokkur blöð úr Hauksbók nokkur atriði nokkuð endurskoðuð Ritgerð til B.A. prófs Pavel Vondřička maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska fyrir erlenda stúdenta Nokkur blöð úr Hauksbók

Detaljer

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863 A SKALI NEMENDABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG LAUSNIR Námsgagnastofnun 886 Kafli. a 6 e i 04 m 288 b 7 f 42 j 8 n 44 c 9 g 25 k 26 o 2 d 66 h 60 l.2 a c e 52 b 6 d 29 f 68.2 Viðskiptavinurinn fær til

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi komudagur Í9.Í.Q.003 Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 Reykjavík, 18. febrúar 2003 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um neytendakaup, 556. mál, EESreglur. Alþýðusamband

Detaljer

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Júní 2008 Vegagerðin Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Reynsla annarra landa... 4 2.1 Samantekt... 4 2.2 Noregur...

Detaljer

VW T-Roc að lenda á Íslandi

VW T-Roc að lenda á Íslandi Bílar ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2017 VW T-Roc að lenda á Íslandi Þeir streyma hreinlega af færiböndunum litlu og sætu jepplingarnir og vart má finna bílaframleiðanda sem ekki er búinn að tefla fram sínum

Detaljer

Hámarkshraði á tveggja akreina

Hámarkshraði á tveggja akreina Hámarkshraði á tveggja akreina þjóðvegum Athugun á norskri aðferð við ákvörðun hámarkshraða Nóvember 2004 Einar M. Magnússon Þórólfur Nielsen Haraldur Sigþórsson Unnið af: Einari Má Magnússyni og Þórólfi

Detaljer

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni? Albert K. Imsland, Akvaplan-niva, Strandbúnaðarþing 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars Yfirlit erindis Lífsferill laxalúsar Hitastig og laxalús Laxalús

Detaljer

Reykjavíkurhöfn90á r a

Reykjavíkurhöfn90á r a Fréttabréf Faxaflóahafna Nóvember 2007 3. tölublað 13. árgangur Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes Reykjavíkurhöfn90á r a Hinn 16. nóvember 1917 skilaði verkfræðistofa N.V. Monbergs Reykjavíkurhöfn

Detaljer

Fjög ur fram boð á Nes inu

Fjög ur fram boð á Nes inu MARS 2014 3. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Sundagörðum 2 Sími: 533 4800 Vegna mikillar eftirspurnar eftir eignum á Seltjarnarnesi óskum við eftir eignum í sölu.

Detaljer

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa...

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa... Fagbla Þroskaþjálfafélags Íslands, 1. tbl. 11. árg. 2010 Frá út gáfu ráði Nokkurt hlé hefur orðið á útgáfu Þroskaþjálfans. Síðasta blað kom út árið 2007 og þá eingöngu í vefútgáfu. Almennur vilji félagsmanna

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicorette Invisi 10 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 15 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 25 mg/16 klst. forðaplástrar Nikótín Lesið allan

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar mbl Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnarr Áfangaskýrslaa 2009 Veðurvaktin Verkefnið er fjármagnað af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar Vinnuhópur um veðurfarsaðlögun

Detaljer

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende 4.10.2012 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012 2012/EØS/56/04 av 15. juni 2012 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske forskrifter, standarder,

Detaljer

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd Reykjavík 4. desember 2017 Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd Jóhannes B. Sigtryggsson 1 Efnisyfirlit 1. Inngangur... 2 2 Yfirlit... 4 2.1 Kaflar í auglýsingunni

Detaljer