Nýting jarðhitans, reynsla, möguleikar og staðan í dag. Ráðstefna á vegum Iceland of Health 13. nóvember 2012 Anna G Sverrisdóttir

Like dokumenter
Nutricia. næringardrykkir

R3123A Markarfljótsvirkjun B

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Lausnir Nóvember 2006

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Magn og uppspretta svifryks

Verkefnahefti 3. kafli

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

Reykjanesbraut Breikkun á milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

Aðför vegna umgengistálmana

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Ordliste for TRINN 1

Prop. 54 S. ( ) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak)

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Athugun og skráning á málþroska barna

Landslagsgreining - staðareinkenniverkfæri til byggða- og atvinnuþróunar

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Astmi: Andremma: Augnsýking: Barkabólga: Bólur:

Nordiskt samarbete - Nationell utveckling - Nordiskt utbyte Norræn skiptidvöl.

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar


Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012. frá 15.

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Lokaverkefni til B.A. -prófs. Upplýsingatækni. Í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra í dreifðum byggðum. Soffía Lárusdóttir

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Virkjanir og stóriðja eru ekki rétta lausnin í byggðamálum

Skíðasaga Siglufjarðar

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5

Öryrkjabandalags Íslands

Rannsókn á framkvæmd og stjórnun kirkjutónlistar á grunni Tónlistarstefnu Þjóðkirkjunnar: auðlindir, virðisauki, virðiskeðja og SVÓT-greining.

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Uppfært ).

URRIÐAFOSSVIRKJUN - UMHVERFISÞÆTTIR

NEFNDARÁLIT UM ÞINGMANNATILLÖGU. Þingmannatillögu um sjálfbærnivottun ferðamannastaða. Nefndarálit umhverfis- og náttúruauðlindanefndar um

Öryggisblað (SDS) Bensín 95 oktan E5 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 2. HÆTTUGREINING.

Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

sþ Tillaga til þingsályktunar [132. mál]

Frumframleiðsla og annað dýrahald

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127A Norðlingaölduveita

FERÐIR. Í kringum jörðina á 180 dögum 180 daga heimsreisa með skemmtiferða skipi stendur jarðarbúum til boða árið SÍÐA 2

Islandsk bøyingsskjema

078861/EU XXIV. GP. Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 17 April 2012 (OR. en)

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Vatnsbakki Skorradalsvatns - Almannaréttur og útivist

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru sem jafngildir 91,35 mg af natríumalendrónatþríhýdrati.

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

TIL HVERS LÍTUR HÆSTIRÉTTUR VIÐ ÁKVÖRÐUN REFSINGAR Í OFBELDISMÁLUM? Kolbrún Jóna Pétursdóttir

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Býr til hátískufatnað úr súrri kúamjólk! Lægra hlutfall útgjalda á Íslandi fer til matvörukaupa en í ESB

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015.

Transkript:

Nýting jarðhitans, reynsla, möguleikar og staðan í dag Ráðstefna á vegum Iceland of Health 13. nóvember 2012 Anna G Sverrisdóttir

ICELAND purity, peace, fresh air, unspoiled nature, energy and geothermal water

Sérkenni Íslands fyrr og nú Heitar laugar og hverir hafa vafalítið verið meðal þess sem vakti mesta undrun landnámsmanna er þeir komu til Íslands, enda höfðu fæstir ef nokkrir þeirra séð slík fyrirbæri áður. Hin fjölmörgu örnefni sem byrja á laug og reyk bera þessu vitni: Reykjavík, Reykholt, Reykhólar, Laugarvatn, Laugabakki, Laugardalur og þannig mætti lengi telja. Trúlega hefur landnámsmönnum í fyrstu staðið stuggur af heita vatninu og gufunni. En þetta var kjarkmikið fólk og því hefur varla liðið langur tími þar til farið var að nýta þessa landkosti.

Geysir hefur mótað ímyndina bæði fyrr og nú

Jarðhitasvæðin hafa mikið aðdráttarafl

Landnámsmenn lærðu að nýta heita vatnið

Heitar laugar á Íslandi til forna Jarðhiti hefur verið notaður á Íslandi til þvotta og baða eins lengi og sögur herma. Rómversk baðmenning hefur vafalaust borist til Norðurlanda með víkingum og pílagrímum og Íslendingar átt auðvelt með að tileinka sér hana vegna jarðhitans. Fjöldi lauga og tíðar laugaferðir sem getið er um í Íslendingasögum, Sturlungu og Biskupasögum benda til að þrifnaður hafi verið í hávegum hafður á söguöld og lengur eða þar til kirkjan náði tökum á lífi og siðum Íslendinga. Úr grein eftir Dr.Jón Þorsteinsson í Læknablaðinu 2005

Nýting heita vatnsins er sérstaða sem vekur áhuga gesta

Könnun meðal erl. ferðamanna sumarið 2011 Hversu oft nýttu ferðamann sér heilsutengda afþreyingu, sund, náttúruböð, dekur, heilsumeðferðir Heimildi MMR fyrir Ferðamálastofu

Könnun meðal erl. ferðamanna sumarið 2011 Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) varstu með heilsutengda afþreyingu á Íslandi? Heimildir MMR/Markaðs- og miðlararannsóknir fyrir Ferðamálastofu

Vatn er ekki sama og vatn Jarðhitavatnið á Íslandi er fjölbreytilegt og inniheldur margvísleg efni sem nýtast mannslíkamanum Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri hefur verið helsti frumkvöðull í rannsóknum á þessari auðlind og unnið að flokkun baðvatns á Íslandi með tilliti til heilsubaða Balneotherapy: (Healing with Water) er aðferð sem nýtur virðingar víða um heim en hefur enn verið tekin mjög alvarlega hér á landi Ljóst er að í þessari auðlind og nýtingu hennar er felast tækifæri, sem geta verið til heilsueflingar bæði fyrir landsmenn og erlenda gesti

Meðhöndlun sjúkdóma með mismunandi gerðum heilsuvatns (Heimild: Hotta og Ishiguro, 1986 og dr. Ólafur Grímur Björnsson 2000) Vandamál Blóðleysi Lungnapípu-vandamál, Astma Gerð vatns og notkun Drekka: járnríkt, karbónat, súlfatvatn Baða sig í: brennisteinsríku, natríumklóríðvatni með natríumbíkarbónati. gufu og skola kverkar Anda að sér Blóðrásarvandamál Baða sig í: fersku jarðhitavatni, ölkelduvatni, brennisteinsríku, súlfíðvatni. Drekka: súlfatvatn, natríumklóríðvatn Sykursýki, þvagsýrugigt Baða sig í: brennisteinsríku, súru vatni geislavirkt vatn Drekka: súlfatvatn, Sár á líkama Gallsteinar Hörðnun slagæða, lömun Gyllinæð Taugahvoti, gigtveiki Taugaveiklun Baða sig í: fersku jarðhitavatni, ölkelduvatni, natríumbíkarbónat-, kalsíumsúlfat-, natríumklóríðvatni Baða sig í: fersku jarðhitavatni, natríumbíkarbónat-,súlfat-, geislavirku vatni Drekka: natríumbíkarbónat, súlfat, geislavirkt vatn Baða sig í: volgu fersku jarðhitavatni, ölkelduvatni, súlfatríku, brennisteinsríku, geislavirku vatni Baða sig í: fersku jarðhitavatni, natríumklóríð-, (lágur styrkur), ölkelduvatni, bíkarbónat, súlfat, járn-, brennisteinsríkt, geislavirkt, súrt vatn Baða sig í: heitu fersku jarðhitavatni, natríumklóríð, súlfat, járn-, brennisteinsríku, geislavirku, súru vatni Baða sig í volgu vatni mjög lengi Offita Baða sig í: súlfat, brennisteins, bíkarbónatvatni brennisteinsríkt, bíkarbónat vatn Drekka: súlfat, Sandbað er einnig áhrifaríkt Húðsjúkdómar Magasjúkdómar Baða sig í: súru, bíkarbónat, brennisteins-, súlfat-, natríumklóríð-, fersku jarðhitavatni Drekka: natríumklóríð-, ölkelduvatn, natríum eða kalsíumsúlfatvatn, súrt, járnsúlfat, geislavirkt vatn

Bláa lónið aðdráttarafl og tákn fyrir Ísland

Bláa lónið, heimsþekkt heilsulind hefur haft mikil áhrif á orðspor landsins sem heilsulands, í þessu felast tækifæri

Einstök sambúð Auðlindagarðurinn Svartsengi

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði nýtir jarðhitavatn og leir 11/16/2012 17

Heilsustofnun áratuga reynsla og rannsóknir 11/16/2012 18

Hjá HNLFÍ Hveragerði er jarðvarminn líka notaður til ræktunar

Að sjálfsögðu er vatnið líka notað á Reykjalundi

Jarðböðin við Mývatn allt snýst um vatn og hita

Laugavatn Fontana opnaði í júlí 2011

Byggt á gömlum grunni Nýr baðstaður við Laugarvatn byggir á Gufubaðinu frá 1929

Við eigum stórkostlegar sundlaugar

Það mætti hanna sundlaugarnar með tilliti til fjölbreyttrar og aðgreindrar þjónustu og þjónustusvæða

Heilsuhótel Íslands 45 herbergi í Reykjanesbæ Opið allt árið Heilsuhótelið er staðsett á svæði þar sem verið er að byggja upp nýtt heilsuþorp. Svæðið hefur fengið nafnið Ásbrú. Heilsuþorpið mun bjóða upp á fjölbreytta heilsuþjónustu.

Í undirbúningi Heilsuþorp að Flúðum Verður umhverfisvottuð byggingalóðfyrsta hér á landi

Miðaldaböð við Hraunfossa

Í undirbúningi - á mismunandi stigum Heilsuböð á Húsavík Heilsuhótel við Mývatn Stykkishólmur Hoffelli við Hornafjörð Aqua Islandia and Eden Garden á suðurlandi

Heilsulandið Ísland Vegvísir að heilsutengdri ferðaþjónustu 13. nóvember 2008 31

Lykilhugtök Tengja heildstæða sýn við smærri sýnir Tengsl við samfélagið Endurnýting og sjálfbærni Ný kynni við landið Einstakir staðir og náttúra Samofin heild upplifana Gæði arkitektúrs og hönnunar Virðing fyrir samfélagi, menningu og landsháttum Hreyfing, næring fyrir sál og líkama Heilsa og vellíðan, 13. nóvember 2008 32

ÍSLAND margt til og ýmislegt undirbúningi Spa Spítali Lækningalind Náttúrulaugar Sundlaugar 33

Meira eða minna náttúrulega potta má finna víða um landið

Klasasamstarf

Perlur á festi

Fjölbreytileiki Krossneslaug Laugin í Djúpadal Heydalur - Galtarhryggslaug

Auka þarf þekkinuna Nokkuð hefur verið um rannsóknir á jarðvarmavatni og eiginleikum þess, en meira þarf til Einkum hefur Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor í jarðhitafræði við Háskólann á Akureyri, áður starfsmaður Orkustofnunar sinnt þessu Ljóst er að jarðhitavatn víða um land býr yfir eiginleikum sem hafa margvísleg og mismunadi heilsubætandi áhrif Öflugt rannsóknarstarf er unnið í Bláa Lóninu á efnum og áhrifum jarðsjávarins sem þar er

Vinna þarf að frekari rannsóknum m.a. á jarðhitavatni á köldu vatni á leir á loftgæðum Jafnframt þarf að vinna að vottunarmálum

Takk fyrir