EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

Like dokumenter
t i l l j ó s r i t u n a r

t i l l j ó s r i t u n a r

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

t i l l j ó s r i t u n a r

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Verkefnahefti 3. kafli

Stika 2a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Lausnir Nóvember 2006

Stika 3b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Del 2 Kopioriginaler til Multi 7

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4.

Stika 2a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

KENNARABÓK. Stærðfræði fyrir unglingastig. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth. Námsgagnastofnun 7411

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 1

Nutricia. næringardrykkir

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Menntamálastofnun 8670

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Islandsk bøyingsskjema

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Eðlisfræði Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

4.0 Nám, kennsla og námsmat

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

Nr desember 1999 AUGLÝSING

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Magn og uppspretta svifryks

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Øvingsoppgaver i norrønt

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Mysteriet med det skjulte kort

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Það læra börn sem þau búa við

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum

Aðför vegna umgengistálmana

Hreyfistundir í leikskóla

STEG 1: VAD ÄR ETT SET?

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Menntamálastofnun 8696

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Frumframleiðsla og annað dýrahald

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Leiðbeiningar

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL

Kongeriket Norges Grunnlov

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Áfangalýsingar. Áfangalýsingar A-Ö. AGS 102 Áætlanir og gæðastjórnun Undanfari:

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

8SÍÐUR AF HUGMYNDALISTI HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ AÐ AUKI! NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla

Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu nýju þolmynd í íslensku

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa...

Transkript:

Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r

EFNISYFIRLIT 1 Húfur og bakpokar 2 Flokkaðu myndirnar 3 Mynstur 1 4 Mynstur 2 5 Mynstur 3 6 Fylgdu mynstrinu 1 7 Fylgdu mynstrinu 2 8 Finndu sjö villur 9 Teiknaðu bíla á bílastæðið 10 Drekaspilið 11 Armbönd 12 Teningar á talnalínunni 13 Teiknaðu blóm í vasana 14 Trúðaspil 1 15 Trúðaspil 2 16 Punktamyndir 1 17 Punktamyndir 2 18 Punktamyndir 3 19 Punktamyndir 4 20 Punktamyndir 5 21 Punktamyndir 6 22 Punktamyndir 7 23 Punktamyndir 8 24 Punktamyndir 9 25 Punktamyndir 10 26 Hver á flugdrekana? 27 Hve margir? Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006 Heiti á frummálinu: Multi Kopiperm 1-4 Hönnun og útlit: Børre Holth Kápuhönnun: Hanne Dahl 2011 Bjørnar Alseth, Henrik Kirkegaard, Gunnar Nordberg, Mona Røsseland 2011 teikningar: Børre Holth og Anne Tryti 2011 íslensk þýðing og staðfæring: Hanna Kristín Stefánsdóttir Ritstjóri þýðingar: Hafdís Finnbogadóttir og Sigríður Wöhler Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2009 2. útgáfa 2011 Námsgagnastofnun Reykjavík Umbrot: Námsgagnastofnun

Bjørnar Alseth Gunnar Nordberg Henrik Kirkegaard Mona Røsseland Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r N Á M S G A G N A S T O F N U N

Formáli Velkomin í SPROTA! Við sem höfum samið námsefnið Sprota teljum að stærðfræði sé mikilvæg fyrir alla. Þjóðfélagið hefur þörf fyrir fólk með stærðfræðilega færni og það skiptir miklu máli að hver og einn geti haft gagn og gaman af stærðfræði. Því er brýnt að nemendum finnist skemmtilegt og áhugavekjandi að fást við þessa námsgrein. Þeir þurfa að öðlast víðtæka reynslu í náminu og upplifa hvernig stærðfræði kemur þeim við einnig eftir að skóladegi lýkur. Þeir þurfa að ná valdi á undirstöðufærni sem nýtist þeim í áframhaldandi námi. Loks þurfa nemendur að þróa með sér áhuga á stærðfræði og jákvæð viðhorf sem vekja hjá þeim löngun til að halda áfram að læra þessa námsgrein. Það er ósk okkar að við getum með Sprota veitt kennurum þá hjálp sem þeir þurfa á að halda til að uppfylla þessar kröfur. Námsefnið Sprota er byggt á fjölbreytilegum kennsluaðferðum þar sem áhersla er lögð á fagleg sjónarmið. Námsefnið er sveigjanlegt þannig að ólíkir kennarar geta fundið þær kennsluaðferðir sem henta hverjum og einum. Fyrir nemendur þýðir þetta að þeir kynnast stærðfræði í allri sinni breidd. Þeir reikna í huganum, skrifa á blað og nota alls kyns hjálpargögn. Þeir mæla, reikna út, teikna myndir og mynstur, fara í leiki, rannsaka og leysa þrautir. Þeir nota einnig stærðfræði þegar þeir hafa samskipti sín á milli, lesa dagblöð og útskýra eitthvað eða rökstyðja. Þessi verkefnablöð eru ætluð til ljósritunar og eru viðbót við nemendabók og kennarabók Sprota 1a. Vísað er til þessara verkefna í kennarabókinni. Með því að fylgja kennarabókinni fléttast verkefnin og þrautirnar inn í kennsluna þar sem það hentar frá faglegu sjónarmiði. Þar að auki má nota verkefnin við önnur tækifæri, t.d. til að rifja upp eða kafa dýpra í námsefnið. Yfirlit yfir efnið er fremst í verkefnaheftinu þannig að auðvelt er að finna verkefnin sem nota skal hverju sinni. Við óskum ykkur góðs gengis í kennslunni! Bjørnar Alseth Henrik Kirkegaard Gunnar Nordberg Mona Røsseland

Yfirlit efnisþátta á verkefnahefti til ljósritunar fyrir Sprota 1a Efnisþættir Blaðsíðutal verkefna Tölur Tölutákn og fjöldi 1,2, 9 25 Talnagildi Talnalínur 26, 27 Samlagning/Frádráttur 15 Talnamynstur Námundun Mynt, seðlar, talnaspjöld Mælingar Lengd Rúmmál Tími Ummál og flatarmál Hitastig Rúmfræði Mynstur 3 7 Rúmfræðileg form 2 Speglun/Samhverfa Hliðrun Horn Hnitakerfi Heilabrot og þrautir 8 Spil Skífur Samlagning/Frádráttur 10, 14, 15 Margföldun/Deiling

Verkefnablað 1 Húfur og bakpokar Dragið strik.

Verkefnablað 2 Flokkaðu myndirnar Dragið strik.

Verkefnablað 3 Mynstur 1

Verkefnablað 4 Mynstur 2

Verkefnablað 5 Mynstur 3

Verkefnablað 6 Fylgdu mynstrinu 1 Dragðu strik eftir línunum.

Verkefnablað 7 Fylgdu mynstrinu 2 Dragðu strik eftir línunum.

Verkefnablað 8 Finndu sjö villur

Verkefnablað 9 Teiknaðu bíla á bílastæðið 3 2 5 1 4 Veldu töluna!

Verkefnablað 10 Drekaspilið LEIKREGLUR: Kastið teningi til skiptis. Litið svæði á drekanum þar sem eru jafn margir logar og deplarnir á teningnum segja til um.

Verkefnablað 11 Armbönd Teiknaðu perlur á helming armbandsins. Skiptu á blaðinu við annan nemanda. Nú teiknið þið jafn margar perlur á hinn helminginn. Hve margar eru perlurnar alls? perlur perlur perlur perlur perlur perlur

Verkefnablað 12 Fargelegg feltet. Teningar á talnalínunni Spilareglur Kastið þremur teningum. Leggið saman það sem upp kemur á teningunum. Skráið svarið í einhvern reitinn. Dragið strik frá reitnum að réttum stað á talnalínunni. 0 5 10 15 20 0 5 10 15 20 0 5 10 15 20

Verkefnablað 13 Teiknaðu blóm í vasana 2 5 4 6 3 7 9 1 8

Verkefnablað 14 Trúðaspil 1 LEIKREGLUR Spilið er fyrir 2 4 leikmenn. Leikmenn kasta teningi til skiptis. Ef 6 kemur upp á teningnum á leikmaðurinn að teikna hatt o.s.frv. Sá vinnur sem er fyrstur að ljúka myndinni.

Verkefnablað 15 Trúðaspil 2 Samtals deplar á teningunum 2 eða 3 4 5 6 7 8 LEIKREGLUR Spilið er fyrir 2 4 leikmenn. Leikmenn kasta tveimur teningum til skiptis. Summan af því sem upp kemur á teningunum segir til um hvað á að teikna á trúðinn. Sá vinnur sem er fyrstur að lita allan trúðinn. 9 10 11 eða 12

Verkefnablað 16 Punktamyndir 1

Verkefnablað 17 Punktamyndir 2

Verkefnablað 18 Punktamyndir 3

Verkefnablað 19 Punktamyndir 4 3 1 2 4 40 29 38 39 37 35 30 34 36 31 33 32 6 7 5 8 23 9 22 10 11 12 13 14 15 16 21 20 19 18 17 28 27 24 26 25 5 11 4 6 10 12 3 7 8 9 1 2 14 13 40 38 39 20 19 15 37 36 35 34 28 22 21 18 16 17 33 29 27 23 32 30 24 26 25 31

Verkefnablað 20 Punktamyndir 5 10 9 11 12 8 7 15 14 13 6 4 5 3 16 17 18 21 22 19 20 25 23 24 50 2 45 44 29 28 27 26 49 1 47 46 43 42 30 48 41 40 31 32 39 35 34 33 38 37 36 11 13 9 2 3 4 5 6 8 7 10 12 14 16 18 15 17 19 47 1 46 50 48 45 49 44 40 39 43 41 42 38 37 28 36 34 33 35 29 32 31 30 20 22 21 23 26 24 27 25

Verkefnablað 21 Punktamyndir 6 Byrjaðu á tölunni 50. 61 60 62 58 59 63 57 65 64 66 56 55 67 68 53 54 69 52 95 85 51 96 94 86 100 50 98 97 93 87 83 84 99 92 90 88 91 89 76 82 74 75 73 77 81 80 72 78 79 71 70

Verkefnablað 22 Punktamyndir 7 Byrjaðu á tölunni 50. 57 65 58 64 56 59 60 62 61 63 66 54 55 51 98 99 97 96 95 94 93 92 71 67 68 100 91 52 50 80 72 70 53 90 69 73 79 81 89 78 83 82 88 87 74 75 84 85 86 77 76

Verkefnablað 23 Punktamyndir 8 Byrjaðu á tölunni 50. 34 48 32 20 22 30 38 36 46 18 16 24 26 28 40 42 44 50 14 52 12 54 72 10 74 70 56 78 76 68 8 66 6 80 64 94 4 92 96 82 2 90 84 100 98 88 86 62 60 58

Verkefnablað 24 Punktamyndir 9 Byrjaðu á tölunni 50. 27 29 21 31 17 19 23 25 35 33 37 15 39 13 11 41 9 51 47 43 7 49 45 5 1 99 97 95 55 53 91 83 63 57 93 3 89 85 61 59 87 77 81 65 75 73 67 79 71 69

Verkefnablað 25 Punktamyndir 10 Byrjaðu á tölunni 50. 50 40 30 20 60 10 200 190 180 170 150 140 70 160 130 120 100 110 90 80

Verkefnablað 26 Hver á flugdrekana? Dragðu strik frá börnunum í réttan flugdreka.

Verkefnablað 27 Hve margir? Teldu blýantana og skráðu fjöldann. 3

Sproti Stærðfræði fyrir grunnskóla námsgagnastofnun 09084