HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL"

Transkript

1 SYKURSÝKI 3. apríl 2014 Skemmtilegir tímar! HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL Nú eru aldeilis góðir tímar að renna upp. Allir vegir greiðfærir segir í fréttunum og það þýðir bara eitt: við getum farið úr snjógallanum og vetrarbomsunum og skokkað léttfætt út í vorið! Er til betri tími til þess að hrista af sér vetrardrungann og byrja á einhverju nýju? Ef við höfum eytt vetrinum innandyra með tilheyrandi hreyfingarleysi er núna tíminn til þess að reima á sig strigaskóna og fara út að njóta hreina loftsins og sjá vorlaukana stingast upp úr moldinni. Ég óska ykkur góðra tíma! Bertha Kjúklingavefja með pestói f. 2 (af diabetesforecast.org) 1 stk heilhveitivefja (tortilla) 1 msk pestó 6 stk sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 120 g kjúklingabringa eða kalkúnabringa 1/3 bolli spínat Aðferð: Smyrjið vefjuna með pestóinu og dreifið tómötunum yfir. Leggið spínatlaufin á vefjuna og að lokum sneiðar af kjötinu efst. Rúllið vefjunni upp og skerið til helminga. Næringargildi: í hverjum skammti: 205 kcal, 3,5 g fita (0,7 g mettuð fita), 26 g kolvetni (4 g sykrur) 20 g prótein, 4 g trefjar, 35 mg kólesteról, 580 mg natríum, 235 mg kalíum, 235 mg fosfór

2 staðreyndir Húðin er stærsta líffærið okkar og helsta vörn líkamans gegn alls kyns sýkingum. Til þess að halda henni heilbrigðri þurfum við að hugsa vel um hana. Sykursýki getur leitt til alls kyns vandamála í líkamanum sem við erum oftast frædd ítarlega um og leiðir til þess að koma í veg fyrir þau. Hins vegar er líklega sjaldan minnst á húðina! Húðin telur um 12-15% af líkamsþyngd. Hún inniheldur snertiskynið okkar en er einnig fyrsta vörn gegn sýkingum. Húðbreytingar koma aðallega fram á neðri hluta líkamans. Það er því mjög mikilvægt að skoða fætur á hverjum degi til þess að finna merki um sár og sýkingar. Þurr húð er líklegri til þess að mynda sprungur. Sprungur í þurri húð geta auðveldlega myndað sár. Ef sár gróa seint og illa þá eru meiri líkur á sýkingum. Að lokum getur sýkingin haft slæm áhrif á blóðsykurstjórnun. Þetta er því vítahringur sem mikilvægt er að koma í veg fyrir. Skemmdir í smáum æðum valda einnig breytingum á húð, litabreytingum sem geta valdið kláða og sárindum. Húðin dregur í sig raka úr umhverfinu. Eftir 5-10 mínútur í volgu baði eða sturtu hefur líkaminn dregið inn vatn. Til þess að halda rakanum er nauðsynlegt að bera á sig gott rakakrem innan fimm mínútna eftir baðið. Athugið þó að mjög heitt vatn getur þurrkað upp húðina! Rakakrem á að vera jafn eðlilegur hluti af umhirðu eins og tannkrem. Það þarf að velja krem fyrir húðina sem hentar viðkomandi og er auðvelt og þægilegt að nota. Það er einnig hægt að nota mismunandi krem eftir árstíðum, t.d. léttari krem á sumrin þegar kuldinn bítur ekki og feitari á veturna. hreyfing Hvernig væri að nota aprílmánuð til þess að byrja á nýrri hreyfingu? Hér að neðan eru nokkur atriði en það er um að gera að finna eitthvað sem við höfum gaman af! Byrjaðu að undirbúa þig fyrir hlaup í sumar. Farðu út að ganga á hverjum degi þar til þú getur skokkað í 30 mínútur. Farðu út að leika, sparka bolta, körfubolta, synda o.s.frv. Farðu út að ganga með hundinn á hverjum degi og reyndu að auka vegalengd og hraða smá saman. Skelltu þér í garðvinnu þegar vel viðrar!

3 Ristað rabarbarasalat (af eatingwell.com) 2 bollar rabarbari í litlum bitum 2 msk sykur 2 msk balsam edik 1 msk olía 1 msk marinn skalottulaukur ¼ tsk salt ¼ tsk svartur pipar 3 bollar af fersku kálmeti ½ bolli kraminn geita- eða fetaostur ¼ bolli saxaðar ristaðar valhnetur ¼ bolli rúsínur Aðferð: Hitið ofninn í 180 C. Stráið sykri yfir rabarbarann og blandið vel, látið standa í 10 mínútur. Dreifið úr rabarbara á bökunarplötu og bakið í ofni þar til byrjar að mýkjast, u.þ.b. 5 mín. Kælið. Hrærið ediki, olíu, lauk, salti og pipar saman í stórri skál. Setjið salatið útí og blandið vel. Setjið salatið á 4 diska. Stráið rabarbara, osti, hnetum og rúsinum yfir. Njótið Tips: Ristið saxaðar hnetur með því að setja þær á þurra heita pönnu og hræra stöðugt þar til hneturnar hafa tekið örlítinn lit og ilma, 2-4 mínútur. Næringargildi: Í hverjum skammti eru 197 kcal, 12 g fita (3g mettuð, 4g einómettuð), 7 mg kólesteról, 21g kolvetni, 6g viðbættur sykur, 5g prótein, 3g trefjar, 211 mg natríum, 387mg kalíum. Næringarbónus: A vítamín (21% RDS), C vítamin (17% RDS) Ofnsteiktur fiskur f. 4 (af diabetesforecast.org) ¼ bolli heilhveiti ¼ tsk salt ¼ tsk svartur pipar 2 egg 1 ½ msk léttmajones 1/6 tsk cayenne pipar ¾ bolli brauðraspur 2 msk fínsöxuð fersk steinselja 4 stykki (alls 800 g) af fiski

4 Aðferð: Hitið ofninn í 200 C. Blandið saman hveiti, salti og pipar í skál. Í annarri skál blandið saman eggjum, majonesi og pipar. Setjið steinseljuna út í raspinn. Veltið fiskinum fyrst upp úr hveitiblöndunni, næst úr eggjunum og að lokum upp úr raspinum. Setjið fiskin í eldfast mót og bakið í ofni þar til eldaður í gegn og brúnaður, u.þ.b mínútur, fer eftir þykkt fiskstykkjanna. Njótið! Tips: Með því að setja fiskinn á grind í ofninum verður hann stökkur að utan allan hringinn. Ef fiskurinn er settur í eldfast mót þá verður hann stökkur að ofan.. Næringargildi: í hverjum skammti eru 245kcal, 7 g fita (4 g mettuð, 16 g kolvetni ( 1g sykrur), 29 g prótein, 1 g trefjar, 280 mg natríum, 600 mg kalíum, 340 mg fosfór. Eldað fyrir 2 góð og hagnýt ráð! Það koma þær stundir að það vefst fyrir okkur að elda fyrir eina eða tvær manneskjur. Margir hafa haldið stór heimili til lengri tíma og segjast hreinlega ekki kunna eða nenna að elda fyrir sig einan. Þá endum við á því að kaupa eitthvað tilbúið eða panta pizzu. Það er hinsvegar miklu skemmtilegra og hollara að kaupa sjálfur hráefni og elda frá grunni. Hér koma nokkur atriði sem við getum haft í huga til að létta okkur lífið við undirbúninginn! Skipulagning: Það er gott að skipuleggja máltíðir fram í tímann svo við endum ekki á að henda mat sem við komumst ekki í að elda: 1. Um helgar reynum við að skipuleggja hvaða daga vikunnar við höfum tíma til að elda 2. Ákveðum hvaða máltíðir við viljum elda og búum til innkaupalista út frá því sem er þegar til í skápunum. 3. Förum með innkaupalistann í búðina og kaupum eftir honum aldrei fara svöng að versla í matinn!

5 Salatbarinn! Ef við þurfum einungis lítið magn af fersku grænmeti með einni máltið þá er einfalt að kaupa það magn í salatbarnum Pakkningastærðir! Notum kjöt- og fiskiborðið í kjörbúðinni til þess að kaupa nákvæmlega það magn sem við þurfum. Hinn kosturinn er að kaupa stærri einingar en skipta þeim niður þegar heim er komið og frysta í hæfilegum skömmtum. Uppskriftir! Það getur verið hentugt fyrir okkur að koma okkur upp uppskriftabanka með máltíðum sem henta. Þá erum við fljótari að skipuleggja fram í tímann. Afgangar! Það getur verið mikill tímasparnaður fyrir okkur að elda stærri skammta af súpum, pottréttum og þess háttar og frysta í hæfilegum skömmtum. Þá þarf einungis að hugsa fyrir því um morguninn að taka út skammtinn og hita upp þegar við komum heim. Þeir sem ekki eru hrifnir af afgöngum geta notað eitt aðalhráefni en mismunandi meðlæti í nokkra daga. Dæmi um það væri að elda heilan kjúkling en nota kjötið í nokkrar máltíðir næstu daga; Dagur 1: kjúklingur með kartöflum og soðnu grænmeti ásamt fersku salati Dagur 2: kjúklingur með pasta, pestói og bökuðu rótargrænmeti Dagur 3: kjúklingasamloka eða vefja með kjúklingi og grænmeti

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Uppskriftir úr matreiðsluþáttum

Uppskriftir úr matreiðsluþáttum ÍNN TV hóf á dögunum sýningar á matreiðsluþáttunum "Gott mál" sem Astma- og ofnæmisfélag Íslands lét gera með stuðningi Yggdrasil heildverslunar. Þættirnir verða sýndir í sumar og í haust en uppskriftirnar

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Gott í gogginn. Arna Rut Emilsdóttir Birta Bæringsdóttir Elísabet Daðadóttir Hjördís Ýr Bogadóttir Þórdís Björk Gunnarsdóttir

Gott í gogginn. Arna Rut Emilsdóttir Birta Bæringsdóttir Elísabet Daðadóttir Hjördís Ýr Bogadóttir Þórdís Björk Gunnarsdóttir Gott í gogginn Arna Rut Emilsdóttir Birta Bæringsdóttir Elísabet Daðadóttir Hjördís Ýr Bogadóttir Þórdís Björk Gunnarsdóttir Efnisyfirlit Réttir CORDON BLEU 4 DORITOS KJÚKLINGUR 6 HÁLFMÁNAPIZZUR 8 GRATÍNERAÐAR

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Gott og gagnlegt 3. HEIMILISFRÆÐI Uppskriftir NÁMSGAGNASTOFNUN. GOTT OG GAGNLEGT UPPSKRIFTIR Námsgagnastofnun

Gott og gagnlegt 3. HEIMILISFRÆÐI Uppskriftir NÁMSGAGNASTOFNUN. GOTT OG GAGNLEGT UPPSKRIFTIR Námsgagnastofnun Gott og gagnlegt HEIMILISFRÆÐI Uppskriftir NÁMSGAGNASTOFNUN GOTT OG GAGNLEGT UPPSKRIFTIR Námsgagnastofnun 0 EFNISYFIRLIT Uppskriftir... Þeytt deig Súkkulaðimúffur með eplum og valhnetum... Rúlluterta...

Detaljer

Góður matur með litlu próteini. PKU-FÉLAGIÐ Á ÍSLANDI Félag um arfgenga efnaskiptagalla

Góður matur með litlu próteini. PKU-FÉLAGIÐ Á ÍSLANDI Félag um arfgenga efnaskiptagalla K pa A4 18.10.2011 11:58 Page 1 C M Y CM MY CY CMY K Matreiðslubók Góður matur með litlu próteini PKU-FÉLAGIÐ Á ÍSLANDI Félag um arfgenga efnaskiptagalla Matreiðslubók fyrir þá sem eru með PKU eða aðra

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicorette Invisi 10 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 15 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 25 mg/16 klst. forðaplástrar Nikótín Lesið allan

Detaljer

Astmi: Andremma: Augnsýking: Barkabólga: Bólur:

Astmi: Andremma: Augnsýking: Barkabólga: Bólur: Astmi: Drekkið Aloe vera djúsinn nr. 201. Special Aloe vera gel nr. 121 Vinnur gegn bólgum (Þegar börn fá slæmt kast, má gefa ½ tsk af gelinu og láta þau taka inn.) Andremma: Byrjar oft út frá sýkingu

Detaljer

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Fréttabréf Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Eins og öllum er kunnugt fara tímar sparnaðar og aðhalds í hönd. Hagræðingarkrafan á heilbrigðisráðuneytið mun vera

Detaljer

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum Kaupleiðbeiningar heimilistæki Sumar vörurnar sem sýndar eru hér gætu verið ófáanlegar tímabundið í versluninni. Vinsamlega hafið samband við starfsfólk okkar eða kíkið á www.ikea. is til að fá frekari

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Virk efni: natríumklóríð, kalíumklóríð, kalsíumklóríð tvíhýdrat, magnesíumklóríð hexahýdrat og natríumacetat

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863 A SKALI NEMENDABÓK STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG LAUSNIR Námsgagnastofnun 886 Kafli. a 6 e i 04 m 288 b 7 f 42 j 8 n 44 c 9 g 25 k 26 o 2 d 66 h 60 l.2 a c e 52 b 6 d 29 f 68.2 Viðskiptavinurinn fær til

Detaljer

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5 Albert Ingi Haraldsson 7. nóvember 2011 4.6 Amplitude Modulation and the Continuous-Time Fourier Transform In this exercise we will involve the signal, x(t) = m 1 (t)cos(2π

Detaljer

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum

Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum Leiðbeiningar Ofnæmis- og óþolsvaldar í matvælum - lögboðin upplýsingagjöf um matvæli - Febrúar 2015 0 Efnisyfirlit Inngangur... 2 1. Ofnæmis og óþolsvaldar í II. viðauka reglugerðar... 3 1.1. Afurðir

Detaljer

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð 33 Dagurinn minn 1. Dagurinn hjá Lilju H2.22 Lilja er sjúkraliði. Hún vinnur oft á næturvöktum. Þegar hún vinnur á nóttunni vaknar hún klukkan þrjú á daginn. Fyrst fer hún í sturtu, borðar hádegismat og

Detaljer

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI Mjöll Snæsdóttir FS435-09041 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551 1033 Fax: 551 1047 Netfang: fsi@instarch.is Heimasíða:

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum 3. kafli, Efnafræði II (Jóhann Sigurjónon) Efnahvörf ýru og baa við vatn og innbyrði. (Athuga: K = K a ; S = HB ; B = B ; K v = K w ) Upprifjun (8. kafli bók I, Jóhann Sigurjónon) Skilgreiningar: Brønted:

Detaljer

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Lokaverkefni til B.Ed. - prófs Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Arndís Th. Friðriksdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007 Ágrip Lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Detaljer

Að búa til jólaminningar

Að búa til jólaminningar JÓL 2015 2 Jólablað Morgunblaðsins Að búa til jólaminningar Jólin eru að koma, rétt eins og þau hafa alltaf gert. Þau eru tilhlökkunarefni, standa iðulega með sínum hætti undir væntingum og eru tími sem

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

átíðarmatur að hætti mat æðin a a kau s

átíðarmatur að hætti mat æðin a a kau s átíðarmatur að hætti mat æðin a a kau s 1 Dádýr Dúfa Pönnusteikt dádýralund með sætum kartöflum og rifsberjum 900 g Dádýralundir hreinsaðar 40 g ferskt timjan 20 g smjör 340 g sætar kartöflur, skornar

Detaljer

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r EFNISYFIRLIT 1 Húfur og bakpokar 2 Flokkaðu myndirnar 3 Mynstur 1 4 Mynstur 2 5 Mynstur 3 6 Fylgdu mynstrinu 1 7 Fylgdu mynstrinu 2 8 Finndu

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson lífið Föstudagur 13. nóvember 2015 Sigga Dögg kynfræðingur spurt um Hugsanavillur í munnmökum 2 Elísabet Gunnarsdóttir Trendnet diskóglamúr í Fatnaði er málið í vetur 6 Þrif og tíska á samfélagsmiðlum

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Dermovat 0,5 mg/ml húðlausn. 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af húðlausn innheldur: 0,5 mg af klóbetasólprópíónati Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM

Detaljer

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN Þú getur gert margt til að viðhalda heilsunni. Ef þú veikist af langvinnum

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. - Alltaf

Detaljer

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum VMST-R/0106 Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum Valdimar Ingi Gunnarsson Apríl 2001 Veiðimálastofnun Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík Sími: 567 6400 Fax 567 6420 Heimasíða: www.veidimal.is Netfang:

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Lesið allan fylgiseðillinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Detaljer

HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA. Dekraðu við húðina í vetur. Góð ráð fyrir viðkvæma húð GERÐU ÞAÐ SJÁLF/UR HVERNIG Á AÐ HUGSA UM HÚÐINA Í KULDANUM

HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA. Dekraðu við húðina í vetur. Góð ráð fyrir viðkvæma húð GERÐU ÞAÐ SJÁLF/UR HVERNIG Á AÐ HUGSA UM HÚÐINA Í KULDANUM HUGSAÐU VEL Laugardagur 5. nóvember 2016 UM HÚÐINA GERÐU ÞAÐ SJÁLF/UR Heimatilbúnir maskar og skrúbbar HVERNIG Á AÐ HUGSA UM HÚÐINA Í KULDANUM Dekraðu við húðina í vetur Góð ráð fyrir viðkvæma húð MORGUN-

Detaljer

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI DESEMBER 2017 MANNVIT +354 422 3000 www.mannvit.is mannvit@mannvit.is Efnisyfirlit 1.

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð Bók þessi er gefin út í 300 eintökum. Matthías Johannessen Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð ÁRVAKUR HF. Umdir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími Vörulisti 2012 leigðu tækin hjá leigumarkaði byko Sími 515 4020 www.byko.is Kæri viðskiptavinur. Takk fyrir áhuga þinn á vörulista Leigumarkaðar BYKO. Nú hefur LM BYKO sem áður hét Hörkutól verið starfræktur

Detaljer

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Verknr. 8-503100 Bjarni Richter Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Áfangaskýrsla Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/051 Ágúst 2001 Orkustofnun Rannsóknasvið Reykjavík:

Detaljer

Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi

Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi Þóra Valsdóttir Brynhildur Pálsdóttir Theresa Himmer Nýsköpun og neytendur Skýrsla Matís 32-09 September 2008 ISSN 1670-7192 Titill / Title Höfundar /

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur

Saltfiskhandbókin. Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Saltfiskhandbókin Fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar fyrir saltfiskframleiðendur Efnisyfirlit Útgefandi: Matís ohf Umsjón með útgáfu: Páll Gunnar Pálsson AVS - rannsóknarsjóður í sjávarútvegi styrkti

Detaljer

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu Lífið Föstudagur 11. desember 2015 Rósa Guðbjartsdóttir Lífsgleðin er drifkrafturinn visir.is/lifid Matarvísir Súpur Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi 6 Steinunn Anna sálfræðingur Ertu með viðkvæmar

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið Efnisyfirlit dk grunnur - námskeiðið... 2 Flýtileiðir í dk... 3 Uppflettingar... 6 Skýrslur... 8 Gluggar... 10 Stofnupplýsingar fyrirtækis... 11 Almennar stillingar...

Detaljer

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum. Nr. 18 19. janúar 1973 FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum Páll Ólafsson Útdráttur Í samantekt þessari er reiknað út olíunotkun,

Detaljer

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende 4.10.2012 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012 2012/EØS/56/04 av 15. juni 2012 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske forskrifter, standarder,

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Þorsteinn Ingason Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Þorsteinn Ingason Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari:

Detaljer

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015 Nidurstiidur foreldrkiinnunr Krerbreir i mf 2015 Hve 6neg6lur ert pri med hfisndi leiksk6lns? 0% f Mjog Snegd/ur I Frekr 6negdlur &l Frekr 65negd/ur r Mjog o6ngdlur o J6kvrett er 6 leiksk6linn s6 i s6rhirsnre6i

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

ÍSLENSKT GRÆNMETI SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA VOR 2014 GEYMIÐ BLAÐIÐ. Hafa ræktað tómata á Varmalandi í 75 ár

ÍSLENSKT GRÆNMETI SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA VOR 2014 GEYMIÐ BLAÐIÐ. Hafa ræktað tómata á Varmalandi í 75 ár Tómatsósa Tómatgrunnur Pastasósa Gúrkur Sú eina sanna Þar sem tómatar koma við sögu Sú besta í bænum Góðar með öllu SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA GEYMIÐ BLAÐIÐ Sveinn Björnsson Öll börnin mín fimm hafa hjálpað

Detaljer

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Háskóli Íslands Hugvísindasvið Norska «Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Analyse av Per Pettersons roman Jeg nekter, og oversettelse av tre kapittler fra boken. Ritgerð til BA-prófs

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Skýrsla til Landverndar vegna umsóknar um Grænfánann 2012 Efnisyfirlit Umsókn um Grænfána... 2 Umhverfisráðið... 2 Mat á stöðu umhverfismála... 3 Áætlun um aðgerðir

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Hreyfistundir í leikskóla

Hreyfistundir í leikskóla Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Hreyfistundir í leikskóla - hvers vegna? - hvernig? Kolbrún Lára Vilhelmsdóttir kt. 300979-5139 Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

Detaljer

Barnabörn eru gjafir Guðs

Barnabörn eru gjafir Guðs fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] maí 2011 Sameinar heima Bergþóra Magnúsdóttir hefur hannað stafakubba sem sameina heima sjáandi og heyrandi, blindra og heyrnarlausra. SÍÐA 2 Sækjast

Detaljer

Uppskriftir til jólahugna. Jólabollar Piparnøtur Rómkúlur Karamellur. Jólauppskriftir

Uppskriftir til jólahugna. Jólabollar Piparnøtur Rómkúlur Karamellur. Jólauppskriftir Uppskriftir til jólahugna Jólabollar Piparnøtur Rómkúlur Karamellur Jólauppskriftir 1 Jólabollar (16 bollar) Amboð: 2 bollar, sleiv, el-tyril, súpiskeið-mál, dl-mál, lítla grýtu, teskeið-mál, reint viskistykki,

Detaljer

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av NORSK utgave EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende I EØS-ORGANER 1. EØS-komiteen ISSN 1022-9310 Nr. 56 19. årgang 4.10.2012 Melding til leserne... 1 2012/EØS/56/01 2012/EØS/56/02 2012/EØS/56/03

Detaljer

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo Kynningarblað Loftbóludekk, heilsársdekk, Evrópumerkingar og endurvinnsla. Meira grip án nagla Andaðu léttar með harðskeljadekkjum frá Toyo Svifryk er fínasta gerð rykagna sem eiga greiða leið í öndunarfærin.

Detaljer

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C.

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C. LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C. REGLUR VARÐANDI LAXÁ 2005 1. Bannað að spila Matador, Lúdó og

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA Verkefnabók bókhald Sigurjón Gunnarsson Verkefnabók með Kennslubók í bókhaldi netútgáfa Sigurjón Gunnarsson 1991, 2000, 2006 Kápa: Auglýsingastofa

Detaljer

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem Verkefnablað 4.22 Mismunur á hitastigi Patreksfjörður 4 Akureyri 1 5 Borgarnes 6 Hveravellir Holtavörðuheiði 0-10 -2-12 -8-7 -1 Kárahnjúkar Egilsstaðir Reykjavík 5 2 Höfn í Hornafirði 5 Vestmannaeyjar

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET UNIVERSITETET I OSLO ET HUMANISTISKE FAKULTET ------------- Eksamen i NOR1106 Norrønt, indre språkhistorie og språknormering Vår 2009 Tid: Fredag 28. mai kl. 9-13 (4 timar/timer) Stad/sted: Lesesal B,

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Veggir og hæðaskil skv. dæmunum hér á eftir teljast uppfylla kröfur um brunamótstöðu með eftirfarandi takmörkunum: a. Hámarkshæð veggja skal vera 3,0

Detaljer

8SÍÐUR AF HUGMYNDALISTI HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ AÐ AUKI! NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM

8SÍÐUR AF HUGMYNDALISTI HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ AÐ AUKI! NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM HUGMYNDALISTI TRÖLL Á NORÐURLÖNDUM 8SÍÐUR AF HUGMYNDUM AÐ DAGSKRÁ NORRÆN TRÖLL Í ÖLL BÓKASÖFN OG SKÓLA Á NORÐURLÖNDUNUM AÐ AUKI! Stórlega bættur listi með ábendingum um bækur og kvikmyndir um tröll á Norðurlöndum

Detaljer

Java útgáfa /2/2008

Java útgáfa /2/2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Tilgangur og uppbygging þessara leiðbeininga... 6 Hvað þarf til að búa til forrit í Java... 6 drjava þróunarumhverfi... 8 Grunnatriði form java forrits - skrifað á skjá...

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Java útgáfa /6/2008

Java útgáfa /6/2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Tilgangur og uppbygging þessara leiðbeininga... 7 Hvað þarf til að búa til forrit í Java... 8 drjava þróunarumhverfi... 10 Grunnatriði form java forrits - skrifað á skjá...

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd Reykjavík 4. desember 2017 Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd Jóhannes B. Sigtryggsson 1 Efnisyfirlit 1. Inngangur... 2 2 Yfirlit... 4 2.1 Kaflar í auglýsingunni

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Mogadon 5 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 5 mg af nitrazepami. Hjálparefni með þekkta verkun Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver

Detaljer

FÖSTUDAGUR REYNSLUNNI RÍKARI DÍSA GUNNAR ÓLASON GUÐMUNDSDÓTTIR. Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur. Vinnur að sólóplötu

FÖSTUDAGUR REYNSLUNNI RÍKARI DÍSA GUNNAR ÓLASON GUÐMUNDSDÓTTIR. Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur. Vinnur að sólóplötu FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS DÍSA GUÐMUNDSDÓTTIR Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur GUNNAR ÓLASON Vinnur að sólóplötu REYNSLUNNI RÍKARI HÁRGREIÐSLU- OG FÖRÐUNAR- MEISTARINN KARL

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Gönguþveranir. Desember 2014

Gönguþveranir. Desember 2014 4 Gönguþveranir Desember 2014 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer