R3141A Stóra-Laxá. Viðauki 36 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04. Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

Like dokumenter
R3123A Markarfljótsvirkjun B

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127A Norðlingaölduveita

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

VIRKJUN ÞJÓRSÁR VIÐ NÚP ALLT AÐ 150 MW OG BREYTING Á BÚRFELLSLÍNU 1 Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Verkefnahefti 3. kafli

Ordliste for TRINN 1

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Lausnir Nóvember 2006

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

URRIÐAFOSSVIRKJUN - UMHVERFISÞÆTTIR

Leiðbeiningar


Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Magn og uppspretta svifryks

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

ORKUSJÓÐUR COANDA INNTAK UMHVERFISVÆNT INNTAK FYRIR SMÁVIRKJANIR FYRSTI ÁFANGI. Verknúmer: Maí 2014 ORKUVER EHF.

Reykjanesbraut Breikkun á milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

VMST-R/0114. Fiskrannsóknir á vatnasviði. sumarið Ingi Rúnar Jónsson Sigurður Guðjónsson. maí 2001

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C.

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar


SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Námur. Efnistaka og frágangur


Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Fellsvegur - Stígagerð og brú

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Nutricia. næringardrykkir

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

DEILISKIPULAG SPRANGAN

Jökulsá í Fljótsdal; Eyjabakkafoss vhm 221, V234

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Vatnsbakki Skorradalsvatns - Almannaréttur og útivist

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Skýrsla um reynslu Norðmanna af sæstrengjum

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

GÖNGULEIÐ - HLÍÐARBYGGÐ/DALSBYGGÐ LÓÐARUPPDRÁTTUR YFIRBORÐSFRÁGANGUR

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

Greiðsluaðlögun einstaklinga

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Uppfært ).

Nr desember 1999 AUGLÝSING

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

t i l l j ó s r i t u n a r

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

Noen erfaringer med halmunderlag her i landet. Eiríkur Blöndal Búnaðarsamtök Vesturlands

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Kuml í uppsveitum Borgarfjarðar

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Hámarkshraði á tveggja akreina

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

Leiðbeiningar Reglur um veðurathuganir, skýrslufærslu og skeytasendingar á skeytastöðvum

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Eru menningarverðmæti falin í eyðibýlinu Kambi

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

Seljanes við Ingólfsfjörð. ÁRSSKÝRSLA 2000 ORKUBÚ VESTFJARÐA 23. STARFSÁR

Dómnefndarálit. Samkeppni um skipulag fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús

Gönguþveranir. Desember 2014

yvvl~y.; -'Z Y;IK pr. K...,'1.

Skýrsla Fjármálaskrifstofu

Keldur á Rangárvöllum

Fiskeldi Austfjarða hf. Tillaga að matsáætlun vegna tonna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði.

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Ábúðarjarðir í ríkiseigu

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

Transkript:

R3141A Stóra-Laxá Viðauki 36 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

Skýrsla nr. Stóra- Laxá Desember 2014 i

Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Tilhögun og helstu kennistærðir virkjunar... 2 3 Staðhættir... 4 4 Tölulegar upplýsingar... 8 5 Kort og teikningar... 9 6. Fyrirliggjandi rannsóknir og gögn. 13 Yfirlit yfir töflur Tafla 1 Helstu kennistærðir Stóru Laxárvirkjunar... 3 Tafla 2 Meðalrennsli hvers mánaðar.... 4 Tafla 3 Tölulegar upplýsingar um Stóru Laxárvirkjunar... 7 Yfirlit yfir myndir Mynd 1 Tölvugerð yfirlitsmynd, horft til norðurs yfir framkvæmdasvæðið... 1 Mynd 2 Illaver, norðurhluti... 4 Mynd 3 Illaver, suðurhluti... 5 Mynd 4 Af Kóngsás til suðurs... 5 Mynd 5 Innrennsli í Illaverslón... 6 Mynd 6 Langæislína innrennslis... 6 Mynd 7 Dreifing innrennslis í Illaverslón.... 7 Yfirlit yfir teikningar Númer Heiti Skali 5.1. Yfirlit virkjana- og framkvæmdasvæðis 1:66.666 11 5.2 Veituskurður Leirár og veitulón í Laxárfarvegu 1:30.000 12 5.3 Illaverslón og helstu stíflur 1:30.000...13 5.4 Staðsening stöðvarhúss og jarðganga 1:30.000...14 ii

1 Inngangur Í skýrslu iðnaðarráðuneytis frá árinu 1994 er tillaga að virkjun Stóru Laxár í Skeiða- og Gnúpverjahrepp og er gert ráð fyrir virkjun í tveimur þrepum. Landsvirkjun er með til athugunar virkjun Stóru Laxár ofan Laxárgljúfra eða svokallað efra þrep. Orkustofnun veitti rannsóknaleyfi á árinu 2012 og hefur verið unnið að rannsóknum sem ná til vatnafars, jarðfræði, veiði og gróðurs auk þess sem talsverðar landmælingar hafa verið gerðar. Mynd 1 Tölvugerð yfirlitsmynd, horft til norðurs yfir framkvæmdasvæðið 1

2 Tilhögun og helstu kennistærðir virkjunar Hugmyndin að virkjun Stóru Laxá er að nýta um 230-240 m fall frá hæðardrögum sunnan Fremstahnjúks og Pálsfells niður að ármótum Skillandsár og Stóru Laxár neðan Laxárgljúfra. Virkjunin verður nokkuð svæðisskipt og og eru helstu svæðin talin upp hér á eftir. Leirá sem er dragá nokkru minni en Stóra Laxá og á upptök sín í drögum vestan við Stóru Laxá. Leirá verði stífluð um 4 km ofan við Helgaskála með 230 m langri stíflu sem myndar Leirárveitulón sem er í 455 m.y.s. Leirárveituskurður um 4,6 km langur liggur að Stóru Laxá við Helgaskála. Stóra Laxá rennur um Geldingaver sem er vel gróið svæði sunnan Fremstahnjúks og austan Pálsfells og er mögleiki á að nýta það svæði til miðlunar ef miðlun í Illaveri er ekki nægjanleg. Stífla um 540m löng verður í farvegi Stóru Laxár, og er lón í um 476 m.y.s og stærð lóns er um 4,6 km 2. Vatni úr þessu lóni er veitt í farveg Stóru Laxár ofan Stóru-Laxárveitulóns. Neðan Helgaskála þarf að reisa um 300 m langa stíflu sem myndar Stóru-Laxárveitulón með lónhæð 448 m.y.s. Úr þessu lóni er meginrennsli Stóru Laxár veitt eftir Stóru-Laxárveituskurði í Illaverslón. Illaverslón er meginmiðlunarlón virkjunarinnar með lónhæð 445 m.y.s. Lónið er myndað með stíflu í Illagili syðst í Illaveri ásamt tveimur litlum stíflum. Hámarksstærð lónsins er um 6,7 km 2. Reiknað er með að miðlunarrými lónsins verið um 50 Gl. Lengd stífla er samtala um 1420m og mesta hæð 18m. Tveir möguleikar eru á nýtingu fallsins, annars vegar er með jarðgögnum og stöðvarhúsi neðanjarðar en hins vegar með pípu og stöðvarhúsi neðan við ármót Stóru Laxár og Skillandsár. Jarðgöng munu liggja eftir Kóngsási og Kambi, með stöðvarhús undir fremsta hluta Kambs. Annað hvort verður um að ræða nær lárétt aðrennslisgöng og lóðrétt fallgöng eða hallandi aðrennslisgöng með þrýstijöfnunarrými ofan við stöðvarhús. Frárennslisgöng verða nær lárétt um 2500m löng og opnast út við ármót Skillandsár og Stóru Laxá í um 200 m.y.s. Aðkomugöng verða um 1500m löng og liggja frá austurhluta Kóngsáss þar sem tenging við vegakerfi verði. Aðkomuvegir verða frá Mástunguvegi (329) og frá Línuvegi. Ef virkjað verði með þrýstipípu mun hún liggja niður vestan Illagils að Skillandsá og þaðan með henni að Stóru Laxá við ármótin. Þrýstipípa yrði um 4,5 km að lengd og um 2,5 m í þvermál. Tenging virkjunarinnar er líklegust með jarðstreng að Flúðalínu, eða beint í tengivirki við Búrfell. 2

Tafla 1 Helstu kennistærðir Helstu kennistærðir Stóru Laxárvirkjunar Stóru Laxárvirkjun Uppsett afl (MW) 30-35 Orkugeta (GWh/ár) 180-200 Nýtingartími (klst./ár) 5-6000 Meðalrennsli til virkjunar (m 3 /s) 13,5 Vatnasvið (km 2 ) 355 Vatnshæð inntakslóns (m y.s.) 445 Flatarmál lóns (km 2 ) 12,5 Miðlun (Gl) 50 Lengd aðrennslisskurða (km) 6,1 Lengd frárennslisskurða (km) 0,05-0,1 Lengd aðrennslisganga (km) 2,1 Lengd frárennslisganga (km) 2,5 Lengd stíflu (m) 2500 Mesta hæð stíflu (m) 18 Fallhæð (m) 235 Virkjað rennsli (m³/s) 15-18 Kostnaðarflokkur 4 3

3 Staðhættir Stóra Laxá og Leirá eiga upptök sín í hæðardrögum sunnan Kerlingarfjalla, milli Hvítár og Þjórsá. Báðar árnar eru að meginhluta dragár með sveiflukenndu rennsli, mikil vor og haustflóð en með litlu vetrarrennsli. Landslag er að mestu grýttir ávalir ásar sem liggja NA-SV og er rennslisstefna samhliða þeim. Núna renna Stóra Laxá og Leirá saman efst í Laxárgljúfrum en þau móta landslagið á svæðinu og er reiknað með að gljúfrin verði ósnortin en vatnsmagn mun minnka. Gert er ráð fyrir að hleypa verði vatni framhjá virkjuninni til að tryggja fiskgengd í Laxárgljúfrum. Stóra Laxá er laxveiðiá þar sem efstu veiðistaðirnir eru neðarlega í Laxárgljúfrum. Öll miðlunarlón eru staðsett þar sem gömul lón hafa verið á einhverju tímabili frá lokum ísaldar. Nú eru svæðin misgróin, mestur gróður er við Geldingaverslón en mýrar fen við Illaver eins og nafnið bendir til. Aðkoma að stöðvarhúsi og neðri hluta virkjanasvæðis verður frá Mástunguvegi (329). Sultartangalínur 2 og 3 liggja um fyrirhugað virkjanasvæði og þjónustuvegur meðfram þeim. Vegurinn liggur frá Tungufelli í Hrunamannahreppi að Hólaskógi og Sprengisandsvegi á Hafi. Gert er ráð fyrir að hluti af aðkomu að virkjanasvæðinu verði eftir línuveginum. Rennslismælir V411 er Stóru Laxá við Hólmahyl og hefur verið í fjölda ára en í júní 2013 voru settir upp mælar, annars vegar í Leirá við Leirártungu, V598 og hins vegar í Stóru Laxá við Tangaver neðan Helgaskála, V597. Vegna þess hversu stuttan tíma mælarnir hafa verið í rekstri eru gögn frá þeim ekki tiltæk til reikninga á orkugetu. Unnar hafa verið líkanreiknaðar rennslisraðir með gögnum frá Veðurstofu Íslands BE/SJ 2009-0. Stuðst er við rennslismælinn við Hólahyl, V411 þar sem raðir eru reiknaðar frá árinu 1969 fram til ársins 2008. Rennsli Stóru Laxár við Helgaskála og Leirár er áætlað út frá hlutfalli hvers ákvörðunarstaðar af heildarafrennslissvæðum. Mynd 2 Illaver, norðurhluti. 4

Mynd 3 Illaver, suðurhluti. Mynd 4 Af Kóngsás til suðurs, Skillandsá til vinstri og Hrunakrókur til hægri. 5

jan feb mar apr maí jún Júl ágú sep okt nóv des Rennsli 6.68 5.33 5.55 7.81 17.71 24.13 14.02 8.16 8.61 9.89 9.00 7.11 Tafla 2: Meðalrennsli hvers mánaðar reiknað út frá allri röðinni (1969-2005) [m 3 /s]. Stóra-Laxá við Tangarhorn Rennsli [m3/s] 0 20 40 60 80 Rennsli [m3/s] 1969 1971 1973 1975 1977 1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 Mynd 5 : Innrennsli í Illaverslón. Dagsmeðaltöl eru sýnd með bláum lit, mánaðarmeðaltöl með gráum en meðalrennsli fyrir hvert vatnsár er táknað með svörtum ferningi. Rennslið er breytilegt innan ársins en ársmeðaltölin eru nokkuð stöðug. Innrennsli 80 70 60 50 40 30 20 10 0 0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1 Hlutfall tímans 6

Mynd 6: Langæislína innrennslis (dagsmeðaltöl). Rennslið er yfir meðaltali (10,4 m 3 /s) 35% tímans. Mynd 7 : Dreifing innrennslis í Illaverslón. Mest rennsli er snemmsumars þegar snjóa leysir en lítið rennsli er yfir köldustu mánuðina. 7

4 Tölulegar upplýsingar Tafla 3 Tölulegar upplýsingar um Stóru Laxárvirkjun Grunn upplýsingar (sjá nánar undir Leiðbeiningar) Landshluti Tölulegar upplýsingar skv. leiðbeiningum Suðurland Svæði Heiti virkjunar Númer í Rammaáætlun 2 Númer í Rammaáætlun 3 Flokkur í R2 Aðili 1 Hálendi Hreppa Stóra Laxá Á ekki við R3141A Á ekki við Landsvirkjun Aðili 2 Afl R2 [MW] Á ekki við Afl R3 [MW] 30-35 Á ekki við Á ekki við Orka R2 [GWh/ári] Á ekki við Orka R3 [GWh/ári] 180-200 Nýtingart. [klst./ári] 5-6000 Illaverslón Geldingaverslón Stóru Laxárveitulón Leirárveitulón Hámarks flatarmál uppistöðulóns [km 2 ] 6,7 4,6 0,25 1 12,55 Lágmarks flatarmál uppistöðulóns [km 2 ] 1,5 0,5 0,15 0,5 2,65 Hámarks hæð uppistöðulóns yfir sjávarmáli [m] 445 476 448 455 Lágmarks hæð uppistöðulóns yfir sjávarmáli [m] 433 467 446 453 Miðlunarrými [Gl] 50 22 0,3 1,5 73,8 Heildar rúmtak lóna [Gl] 60 28 1 2,5 91,5 Flatarmál vatnasvið [km 2 ] 355 Fallhæð [m] 235 Samtals Þrep A Þrep B Þrep C Þrep D Samtals Stífla A*** Stífla B Stífla C Stífla D Samtals Lengd stíflna [m] 1420 300 540 230 Hæð stíflna [m] 18 12,5 15 12 Lengd aðrennslispípu/-a [m] Lengd frárennslispípu/-a [m] Lengd aðrennslisganga [km] 2,1 Lengd frárennslisganga[km] 2,5 Hæð þrýstiganga [m] 190 Lengd aðrennslisskurða/-r [km] 0,05 Lengd frárennslisskurða/-r [km] 0,05 Meðal rennsli í farvegi [m 3 ] 13,5 Pípa A Pípa B Pípa C Pípa D Samtals Göng A Göng B Göng C Göng D Samtals Skurður A Skurður B Skurður C Skurður D Samtals Farvegur A Farvegur B Farvegur C Farvegur D Samtals Lágmarks rennsli [m 3 ] Hámarks rennsli [m 3 ] Virkjað rennsli [m 3 ] 2 m3/sek 75 m3/sek 15-18 m3/sek 8

5. Teikningar 5.1 Yfirlitskort af virkjunartilhögun, sem hefur verið til skoðunar ásamt áætluðu framkvæmdasvæði. 9

5.2. Veituskurður frá Leirá og veitulón í Laxáfarvegi neðan Helgaskála. 10

5.3 Illaverslón og helstu stíflur. l 11

5.4 Staðsetning stöðvarhúss og jarðganga og hugmyndir um pípuvirkjun. 12

6. Fyrirliggjandi rannsóknir og gögn. Eftirfarandi er listi yfir helstu heimildir og rannsóknir vegna fyrirhugaðs virkjunarkosts. (Raðað í stafrófsröð). EFLA verkfræðistofa, febrúar 2014, Stóra Laxá, Rannsóknir vegna frumhönnunar. EFLA/ISOR, maí 2014, Stóra-Laxá Illagil, Bergrunnskort 1:10.000. Veðurstofa Íslands, 2009, Líkanreiknaðar rennslisraðir á vatnasviðum Stóru Laxár og Rangár í Fellum. Verkfræðistofa Suðurlands, 2012, Stóra Laxá, Mögulegur virkjanakostur við Geldingafell og Illaver. 13