Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar

Like dokumenter
Prosjektet Moderne importord i språka i Norden Helge Sandøy. Dansk Sprognævn, København 7. november 2018

1. Her tok vi feil: Sju nordiske språkkulturar Nordisk språkmøte Helsingør Fleire typar purisme. Dei bevisste holdningane

Lausnir Nóvember 2006

Magn og uppspretta svifryks

Moderne importord i språka i Norden. Publikasjonar. Artiklar frå prosjektet og prosjektmedarbeidarane

Sprog i Norden. Moderne importord i språka i Norden (MIN). Ei orientering. Kilde: Sprog i Norden, 2009, s

Ordliste for TRINN 1

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

Verkefnahefti 3. kafli

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

MAKE MAKE Arkitekter AS Maridalsveien Oslo Tlf Org.nr

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Nutricia. næringardrykkir

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Leiðbeiningar

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla

Nokkur blöð úr Hauksbók

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu nýju þolmynd í íslensku

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Rannsókn á framkvæmd og stjórnun kirkjutónlistar á grunni Tónlistarstefnu Þjóðkirkjunnar: auðlindir, virðisauki, virðiskeðja og SVÓT-greining.

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Algilt -i eða hverfult?

Islandsk bøyingsskjema

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Aðför vegna umgengistálmana

Landslagsgreining - staðareinkenniverkfæri til byggða- og atvinnuþróunar

Smárit Íslenskrar málnefndar 3. Orðmyndun. Um leiðir til að auka íslenskan orðaforða. Ari Páll Kristinsson tók saman.

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

Leiðbeiningar um meistaraprófsritgerð MPR0230

Athugun og skráning á málþroska barna

Nr desember 1999 AUGLÝSING

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Um túlkun samninga. Eyvindur G. Gunnarsson. Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir

föllum tölum kynbeygingu lokaður flokkur opnir flokkar óákveðin fornöfn persónufornöfn afturbeygð fornöfn spurnarfornöfn eignarfornöfn

Alltaf sami Grallarinn?

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

Veiðimálastofnun. Rannsóknir á fiskstofnum Apavatns Benóný Jónsson Magnús Jóhannsson VMST/13013

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

Greiðsluaðlögun einstaklinga

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.


Skilningur háskólanema á námslánum Rebekka Rut Gunnarsdóttir. Solveig María Ívarsdóttir. B.Sc. í viðskiptafræði

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco

Hugtakið gáleysi í skilningi 215. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940

Vægi lögskýringargagna við túlkun mannréttindaákvæða stjórnarskrár í dómum Hæstaréttar Íslands

Skýrsla um reynslu Norðmanna af sæstrengjum

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Lokaverkefni til B.A. -prófs. Upplýsingatækni. Í þágu fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra í dreifðum byggðum. Soffía Lárusdóttir

Leiðbeiningar Reglur um veðurathuganir, skýrslufærslu og skeytasendingar á skeytastöðvum

Kongeriket Norges Grunnlov

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin

TIL HVERS LÍTUR HÆSTIRÉTTUR VIÐ ÁKVÖRÐUN REFSINGAR Í OFBELDISMÁLUM? Kolbrún Jóna Pétursdóttir

Transkript:

1 Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar Rannsóknasjóður Háskóla Íslands 2010: 775 þús. 2011:? Rannsókn á erlendum máláhrifum á s.hl. 19. aldar og samanburði við niðurstöður úr sambærilegri rannsókn á málinu á s.hl. 20. aldar.

2 Markmið rannsóknarinnar (skv. umsókn) að auka þekkingu á erlendum máláhrifum á s.hl. 19. aldar, einkum útbreiðslu og einkennum aðkomuorða að kanna þróun aðkomuorða að hve miklu leyti erfast þau á milli kynslóða? (hvernig) laga þau sig að viðtökumálinu? hvernig þróast þau? að auka skilning og þekkingu á eðli og framgangi málbreytinga sem stafa af utanaðkomandi áhrifum og á samspili slíkra breytinga og ytri aðstæðna í samfélaginu

3 Bakgrunnur/kveikjan að verkefninu Ákvörðun á orðfræðisviði St. Árna Magnússonar í ísl. fræðum um að leggja áherslu á gagnasöfnun úr 19. aldar máli (einkum blöð og tímarit af Tímarit.is) Fyrri rannsóknir á aðkomuorðum í nútímamáli, þ.á m. MIN-verkefnið (Moderne importord i språka i Norden) samanburðarrannsókn á aðkomuorðum í Norðurlandamálum á s.hl. 20. aldar

4 MIN-verkefnið Bente Selback og Helge Sandøy (red.). 2007.. 2008. (íslenska/ritmál)

5 Moderne importord i språka i Norden (Oslo: Novus) I. Helge Sandøy (red.) Med 'bil' i Norden i 100 år. Ordlaging og tilpassing av utalandske ord. (2003) II. Helge Sandøy och Jan-Ola Östman (red.) Det främmande i nordisk språkpolitik. Om normering av utländska ord. (2004; um D) III. Bente Selback og Helge Sandøy (red.) Fire dagar i nordiske aviser. Ei jamføring av påverknaden i ordforrådet i sju språksamfunn. (2007; um A) IV. Tore Kristiansen og Lars S. Vikør (red.) Nordiske språkhaldningar. Ei meiningsmåling. (2006; um EI) V. Tore Kristiansen (red.) Nordiske sprogholdninger. En masketest. (2006; um EIII) VI. Guðrún Kvaran (red.) Udenlandske eller hjemlige ord. En undersøgelse af sprogene i Norden. (2007; um C) VII. Pia Jarvad og Helge Sandøy (red.) Stuntman og andre importord i Norden. Om udtale og bøjning. (2007; um B2) VIII. Helge Omdal og Helge Sandøy (red.) Nasjonal eller internasjonal skrivemåte? Om importord i seks nordiske land. (2008; um B1) IX. Catharina Nyström Höög. Teamwork? Man kan lika gärna samarbeta. Svenska åsikter om importord. (2005; um EII í Svíþjóð) X. Jacob Thøgersen. Det er meget godt som det er... er det ikke? En undersøgelse af danskernes holdninger til engelsk. (2007; um EII í Danmörku) XI. Hanna Óladóttir. Shake, sjeik eller mjólkurhristingur? Islandske holdninger til engelsk språkpåvirkning. (væntanleg um EII á Íslandi) Jógvan í Lon Jacobsen. Álvaratos, who cares? Ein samfelagsmálvísindalig kanning av hugburði og nýtslu av tøkuorðum og nýggjum orðum í føroyskum. (2008; um EII í Færeyjum doktorsritg. Bergen)

6 MIN: Nýleg aðkomuorð í dagblöðum (A) Efniviður Dagblaðatextar frá 1975 og 2000 Aðferðir Lengd texta reiknuð/áætluð Dæmi um nýleg aðkomuorð afmörkuð/afrituð Bein aðkomuorð (t.d. fax) og blendingar (t.d. frílansvinna) EN ÞÓ EKKI nöfn eða skammstafanir Upplýsingar um textasamhengi skráðar Textategund (auglýsingar vs. ritstjórnartexti ásamt undirflokkun) Efnissvið (innan tegunda, t.d. bílaauglýsingar, menningarefni) Upplýsingar um orðin Uppruni (veitimál) Orðflokkur

7 MIN: Hvað er nýlegt aðkomuorð? aðkomuorð (importord) er orð sem á uppruna í öðru máli en því sem verið er að skoða óháð því hvort eða hversu mikið það hefur aðlagast viðtökumálinu (t.d. bæði foodprocessor og tékki (e. check)) nýlegt þýðir í þessu samhengi að orðið sé yngra en frá ca 1945 í viðtökumálinu

8 MIN: Íslenskir dagblaðatextar 1975 Dagblaðið (8. sept.) Dagur (3. sept.) Morgunblaðið (8. apr.) Tíminn (3. apr.) Vísir (4. apr.) 2000 Dagur (6. sept.) DV (6. apr.) Morgunblaðið (9. apr.) Alls um 300 þús. lesmálsorð

9 MIN: Heildarniðurstöður fyrir íslensku Fjöldi dæma um aðkomuorð Fjöldi aðkomuorða (lexem) Heildarfjöldi lesmálsorða Dæmi um aðkomuorð af hverjum 10.000 orðum 507 301 298.712 17 93% dæma eru nafnorð og 5% eru lýsingarorð Um 70% nýlegra aðkomuorða eru úr ensku (Selback & Sandøy 2007)

10 MIN: Niðurstöður (íslenska) Textategund Fjöldi dæma um aðkomuorð Fjöldi aðkomuorða Heildarfjöldi lesmálsorða Dæmi um aðkomuorð í hverjum 10.000 orðum Auglýsingar 258 145 45 625 57 Ritstjórnartexti 249 169 253 087 10 Alls 507 314 298 712 17 Auglýsingar eru um 15% efnisins (en t.d. 42% í norskum og 45% í sænskum textum) (Selback & Sandøy 2007)

11 MIN: Niðurstöður eftir aldri texta (íslenska) Ár Fjöldi dæma um aðkomuorð Fjöldi aðkomuorða Heildarfjöldi lesmálsorða Dæmi um aðkomuorð í 10.000 orðum 2000 401 242 193 208 21 1975 106 71 105 504 10 Alls 507 313 298 712 17 (Selback & Sandøy 2007)

12 MIN: Niðurstöður eftir aldri og tegund texta

13 MIN (B1): Skipting aðkomuorða eftir árum og blöðum Blað 1975 2000 Alls Dagblaðið 12 12 Dagur 4 19 23 DV 122 122 Morgunblaðið 23 217 240 Tíminn 32 32 Vísir 29 29 Alls 100 358 458 ( 2008)

14 MIN: Morfólógísk aðlögun (yfirlit) Aðlöguð aðkomuorð Aðkomuorð með hlutlaust form (neutrale) Orð með framandi form Frasar/ kóðavíxl A B C D E F G Alls K N 121 23 113 10 80 82 7 436 22 % 28 5 26 2 18 19 2 100 N 257 172 7 % 59 39 2 ( 2008)

15 MIN: Morfólógísk aðlögun (skýringar) Aðlöguð aðkomuorð A: Blendingsorð með aðfenginn fyrri lið terelynebuxur, zoomlinsa B: Blendingsorð með aðfenginn seinni lið gasgrill, bókmenntaelíta C: Orð með ísl. viðskeyti, endingu og/eða ákveðinn greini póstmódernísk, alternatorar, hassið Hlutlaus aðkomuorð D: Orð með beygðan fylgilið (morfósyntaktísk aðlögun) mikill fókus, rosalegt kikk E: Engin morfólógísk eða setningarleg merki (hlutlaus) sexí undirföt, (spá í) Tarot F: Ekkert setningarsamhengi (listar o.þ.h.) Óaðlöguð aðkomuorð G: Orð með framandi beygingarendingu eða endingarlaus þar sem búast mætti við endingu (vinna) double, (með) spoiler kit

16 MIN: Aðlögun í rithætti (yfirlit) Aðlagaður ritháttur Hlutlaus ritháttur (neutral) Framandi ritháttur Frasar/ kóðavíxl A B C Alls D N 209 106 121 436 22 % 48 24 28 100 ( 2008)

17 Aðkomuorð í lok 19. og 20. aldar Rannsókn á aðkomuorðum í 19. aldar textum Efniviður og aðferðir sniðnar eftir MINverkefninu eftir því sem kostur er Skrá og greina dæmi um nýleg aðkomuorð (eftir ca. 1845) á sambærilegan hátt og gert var í MIN Bera saman niðurstöður við niðurstöður úr MIN Fyrirferð aðkomuorða í textum og textategundum Uppruna og helstu einkenni aðkomuorðanna Aðlögun Skoðan þróun orða frá 19. til 20. aldar (?)

18 Aðkomuorð á 19. öld: Efniviður Blöð (og tímarit) úr rafrænu safni Lbs.-Hbs. á Tímarit.is Textar frá árunum 1875 og 1900 Blöð sem líkjast sem mest nútímadagblöðum fjölbreytt efni (fréttir og þjóðmál,auglýsingar ) landsmálablöð (sbr. Þórunni Valdimarsdóttur 2002) skrifuð/gefin út víða um land U.þ.b. 300 þús. lesmálsorð tölublöð (miklu) minni á 19. öld og því fleiri en í MIN-verkefninu

19 Aðkomuorð á 19. öld: Verkþættir og aðferðir Velja og sækja texta í gagnagrunn Lbs.-Hbr. Leiðrétta textana (vélrænt og/eða handvirkt) Dæmi um texta beint úr gagnagrunni: G o o d t e m p 1 a r-s t ú k a n Gefn á Vestdalseyri hefir nú fengið sérágætt harmonium frá Oornishverksmiðjunni. og var pað vígt á sunnu-dagiun á fiö]«óttum stúkufundi, ogeptir fund leikið á hljóðfærið stundar-korn við fjörugan daus. Síðar mimverð;) miklu meira um sö:i? í stúkunuieptir fundi og pá leikið á hljóðfærið,og verður pað bezta skemmtun f y r i rm e ð 1 i m i n a.e r i ð r i k W a t h n e og frú hanshéldu jökitré á nýárskvöld fyrirbörn á Búðareyri.J ól a t r é halda flestn r heldri konurá Búðareyri og Fjarðariddti fyrir börní peim híutum bæjarins í bindindis-húsinu í kvöld.víkingur ókominn að norðan enn. Skráning og frágangur textanna (úr Austra á Seyðisfirði 1900)

20 Aðkomuorð á 19. öld: Verkþættir og aðferðir (2) Sundurgreining textanna eftir efni o.fl. Afmörkun og merking aðkomuorða í textunum Reynt að beita hálfvélrænni greiningu eftir því sem hægt er Tölfræðilegar niðurstöður um hlutfall aðkomuorða í textunum o.fl. (sbr. A-hluta MIN-verkefnisins) Hversu mikið er hlutfallslega af aðkomuorðum? Hvernig skiptast þau eftir orðflokkum? Hver eru helstu veitimál? Hvert er hlutfall hvers veitimáls? Hver eru tengslin milli hlutfallslegs fjölda aðkomuorða og samhengis (textategund, efni o.s.frv.)? Er munur á hlutfallslegum fjölda aðkomuorða eftir aldri texta eða uppruna?

21 Dæmi um greiningu í MIN <tekst avis=mb dato=20000909 side=14 stoffområde=(pfh, na) pragmatikk=> <overskrift> Aðalvandamál er ónákvæm skilgreining hugbúnaðar </overskrift> <brødtekst> PEKKA Kess, prófessor við háskólann í Oula í Finnlandi og fyrirlesari á sömu ráðstefnu, tekur undir það með David Parnas að hinn hraði tölvugeiri skili iðulega af sér ekki nógu góðum vörum. "Þetta er ört vaxandi iðnaður þar sem fólk er oft að flýta sér mikið. Það hefur líka verið mikill {fókus (e, s)\<fókus>(e, s)\<focus>(e, s)} á nýrri tækni þannig að ýmsir aðrir hlutar í hönnunarferli hafa orðið út undan. Þetta eru sömu vandamálin sem koma upp sí og æ því ekki hefur gefist tími til að lagfæra þau.

22 Aðlögun aðkomuorða á 19. öld Greining aðkomuorðanna eftir formlegum einkennum ritháttur orðmyndunarlegir og beygingarlegir þættir Úrvinnsla og tölfræðileg greining Hvert er hlutfall aðlagaðra og óaðlagaðra mynda? Eru tengsl eru á milli aðlögunar í rithætt og morfólógískrar aðlögunar? Hvort kemur á undan? Hvaða þættir hafa áhrif á aðlögun? Uppruni (veitimál), aldur, formleg einkenni o.s.frv.?

23 Samanburður á gögnum og niðurstöðum Eru aðkomuorð fleiri eða færri hlutfallslega í 19. aldar textum en í textum frá 20. öld? Skiptast þau á áþekkan hátt milli tímabila, textategunda o.s.frv.? Skiptast þau á áþekkan hátt eftir uppruna, orðflokki o.fl.? Aðlagast þau í svipuðum mæli og á líkan hátt? Hefur veitimál áhrif á aðlögun (hvort og hvernig)? Hefur aldur orðanna áhrif á aðlögun þeirra? Hefur form og/eða merking og/eða önnur einkenni orðanna áhrif á aðlögun þeirra? o.s.frv.

24 Önnur (hugsanleg) athugunarefni Þróun aðkomuorða og geymd Hvað verður um 19. aldar orðin? Eru dæmi um þau í 20. aldar text(un)um? Halda þau áfram að laga sig að íslensku? Er munur á orðum að því leyti? Hver og hvers vegna? Áhrif ytri þátta Staða tungumálsins í samfélaginu Samfélagsgerð Tengsl við veitimálið/-in: Eru þau mikil eða lítil? Bein eða óbein? Hvers eðlis? o.s.frv.

25 Verkáætlun (í stórum dráttum) 2010 (19. öld): Efnisval og efnisöflun Úrvinnsla og merking texta Tölfræðileg úrvinnsla 1: hlutfallslegur dæma- /orðafjöldi 2011 (19. öld): Tölfræðileg úrvinnsla 2: fjöldi dæma/orða í samanburði við aldur, textategund o.þ.h. Greining m.t.t. aðlögunar orðanna Tölfræðilegt yfirlit m.t.t. aðlögunar 2012 (19. og 20. öld): Samantekt og túlkun á niðurstöðum Samanburður (gagna og niðurstaðna) Birting

26 Heimildir. 2008. Staffið er megakúl. Om tilpasning af moderne importord i islandsk skriftspråk. Í: Omdal, Helge & Helge Sandøy (red.), Nasjonal eller internasjonal skrivemåte? Om importord i seks nordiske sprogsamfund, bls. 21-48. (Moderne importord i språka i Norden VIII.) Oslo: Novus. Selback, Bente & Helge Sandøy (red.). 2007. Fire dagar i nordiske aviser. Ei jamføring av påverknaden i ordforrådet i sju språksamfunn. (Moderne importord i språka i Norden III.) Oslo: Novus. Tímarit.is. www.timarit.is. Þórunn Valdimarsdóttir. 2002. Horfinn heimur. Árið 1900 í nærmynd. Reykjavík: Sögufélag.