SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Menntamálastofnun 8670

Like dokumenter
SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Verkefnahefti 3. kafli

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

t i l l j ó s r i t u n a r

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Lausnir Nóvember 2006

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Námsgagnastofnun 8863

Stika 3b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Del 2 Kopioriginaler til Multi 7

Ordliste for TRINN 1

Stika 2a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

t i l l j ó s r i t u n a r

t i l l j ó s r i t u n a r

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4.

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

KENNARABÓK. Stærðfræði fyrir unglingastig. Grete Normann Tofteberg Janneke Tangen Ingvill Merete Stedøy-Johansen Bjørnar Alseth. Námsgagnastofnun 7411

R3123A Markarfljótsvirkjun B

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG NEMENDABÓK. Menntamálastofnun 8696

Stika 2a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa


Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

Java útgáfa /6/2008

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Islandsk bøyingsskjema

Java útgáfa /2/2008

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Nutricia. næringardrykkir

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

INNGANGSORÐ. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir.

Originator: D Approval: Final ROD: File Name: 40047i179.indd

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA

Mysteriet med det skjulte kort

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Leiðbeiningar

s Instruktioner...2 k Instruktioner...5 n Veiledning...8 v Peliohjeet...11 x Leiðbeiningar...14

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Øvingsoppgaver i norrønt

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Kongeriket Norges Grunnlov

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Alltaf sami Grallarinn?

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum

Magn og uppspretta svifryks

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C.

Evrópa Kennsluleiðbeiningar

Hjarta- og æðakerfið - Kafli 15. Æðakerfið. (Blood Vessels).

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

STEG 1: VAD ÄR ETT SET?

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Nokkur blöð úr Hauksbók

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

C++ Nokkrar æfingar í forritun. Hallgrímur Arnalds

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

Eðlisfræði Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker Bylgjur, bylgjustafnar og ölduker

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!


7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

SKALI LAUSNIR STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG ÆFINGAHEFTI. Menntamálastofnun 8553

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

Transkript:

2B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Menntamálastofnun 8670

Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 2B 4. kafli 2.4.1 Hve marga ferninga finnur þú? 2.4.2 Flatarmálslottó 2.4.3 Flatarmál hrings 2.4.4 Brögðótta blómið (2 blöð) 2.4.5 Pappírsbrot (5 blöð) 2.4.6 Þrívíddarpunktablað 2.4.6 Hvaða form á ekki við? (2 blöð) 5. kafli 2.5.1 Meistaraheili Spilaborð (2 blöð) 2.5.2 Þrír í röð Almenn brot, tugabrot og prósent 2.5.3 Fyrstur í mark Spilaborð (3 blöð) 2.5.4 Krosstafla við verkefni 5.32 og 5.33 í Skala 2b Nemendabók bls. 85. Skali 2B Verkefnahefti Gyldendal Norsk Forlag AS 2015 Heiti á frummálinu: Maximum 9 Kopiorginaler 2015 Grete Normann Tofteberg, Janneke Tangen, Ingvill Merete Stedøy-Johansen, Bjørnar Alseth Teikningar: Børre Holth 2015 íslensk þýðing og staðfærsla: Hanna Kristín Stefánsdóttir Ritstjóri íslensku útgáfunnar: Hafdís Finnbogadóttir, Auður Bára Ólafsdóttir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2016 Menntamálastofnun Kópavogi Umbrot: Menntamálastofnun

Verkefnahefti 4. kafli

2.4.1 1 af 1 Hve marga ferninga finnur þú?

2.4.2 af K.9.4.2 1 av 1 Areallotto Flatarmálslottó

2.4.3 1 af 1 Flatarmál hrings

2.4.4 1 af 2 Brögðótta blómið Skoðaðu myndina og reiknaðu út flatarmál litaða svæðisins. Þvermál hvers hrings er 8 cm.

2.4.4 2 af 2 Brögðótta blómið Vísbendingar í tengslum við brögðótta blómið. Vísbending A: Vísbending B: Teiknaðu ferning utan um innri hluta blómsins sem inniheldur hvítu laufblöðin. Geturðu þá fundið flatarmál bláa svæðisins fyrir utan ferninginn og flatarmál bláa svæðisins innan ferningsins. Hvernig getur þú fundið flatarmál gula hlutans? Geta þessar vísbendingar hjálpað þér?

2.4.5 1 af 5 Pappírsbrot Ferflötungur Ferflötungur hefur fjóra þríhyrnda fleti og er minnstur platónsku formanna. Ferflötungurinn hefur 7 spegilása. Plató taldi að hann táknaði frumefnið eldinn. Í mörgum sameindum eru atómin ferflötungar. Leiðbeiningar um pappírsbrot Nota þarf tvö A4-blöð til að búa til þetta líkan. Brjóttu bæði blöðin eins og myndir 1 til 8 sýna. 1 2 3 4 Snúðu blaðinu við. 5 6 7 8 Opnaðu blaðið. Snúðu blaðinu við Klipptu þann hluta og endurtaktu af blaðinu burt skref 1 6. sem er óþarfur. Brjóttu annað blaðið eins og sýnt er hér fyrir neðan. Hitt blaðið á að brjóta þannig að brotið verði speglun af fyrra brotinu. 9 10 11 12 Snúðu blaðinu við og gerðu öll brotin skarpari. Nú skaltu sameina báða hlutana. Tveir innri þríhyrningarnir í hvorum hluta verða hliðarfletirnir fjórir í ferflötungnum. 13 14 15 16 Leggðu hlutana hvorn Brjóttu neðri hlutann Settu hinn hlutann Stingdu síðari þríhyrningnum ofan á annan. þannig að það myndist utan um þann fyrri. inn undir svo hann haldi. ferflötungur. 4 hliðarfletir, 6 hliðarbrúnir, 4 horn

2.4.5 2 af 5 Pappírsbrot Teningur Teningurinn hefur sex ferningslaga hliðarfleti og 13 spegilása. Plató taldi að hann táknaði frumefnið jörð. Þar sem teningurinn hefur reglulegt form eru jafnar líkur á að hann lendi á hvaða hlið sem er þegar honum er kastað Leiðbeiningar um pappírsbrot Nota þarf sex A4-blöð til að búa þetta líkan til. Notaðu fyrstu fjögur skrefin til að búa til sex ferninga. Gættu þess að brjóta ekki skyggða svæðið. Það verður hliðarflötur teningsins þegar hann er tilbúinn. 1 2 3 4 Brjóttu blaðið eftir Opnaðu blaðið. Brjóttu eftir hornalínunni. Klipptu þann hluta af hornalínunni í hina áttina. blaðinu burt sem er óþarfur. Þegar þú hefur búið til ferningana sex skaltu halda áfram að brjóta þannig að sex hlutar myndist sem verða hliðarfletirnir sex á teningnum. 5 6 7 8 Brjóttu blaðið lóðrétt. Brjóttu blaðið lárétt. Brjóttu hægri og vinstri brún Brjóttu efri og neðri Opnaðu það aftur. Opnaðu það aftur. inn að miðju. brún inn að miðju. 9 10 11 Þessi hluti verður einn af hliðarflötum teningsins. Settu alla sex hlutana saman eins og hér er sýnt. 6 hliðarfletir, 12 hliðarbrúnir, 8 horn

2.4.5 3 af 5 Pappírsbrot Áttflötungur Áttflötungurinn hefur átta þríhyrnda hliðarfleti. Hann er tvískiptur teningur. Með því er átt við að ef þú merkir miðpunkt hvers flatar og gerir strik milli þessara punkta þá færðu tening. Plató taldi að áttflötungurinn táknaði frumefnið loft. Margir náttúrulegir kristallar hafa lögun áttflötungsins, til dæmis demantur, ál og flúoríð. Leiðbeiningar um pappírsbrot Þú átt að brjóta pappír og líma til að búa til áttflötung. Þá er eiginlega ekki um pappírsbrot að ræða þar sem í pappírsbroti má ekki nota lím. 8 hliðarfletir, 12 hliðarbrúnir, 6 horn

2.4.5 4 af 5 Pappírsbrot Tólfflötungur Tólfflötungurinn hefur tólf fimmhyrnda hliðarfleti og 31 spegilás. Plató taldi að alheimurinn hefði lögun tólfflötungsins. Leiðbeiningar um pappírsbrot Þetta líkan samanstendur af 12 hlutum, einum fyrir hvern hliðarflöt. Hvern hluta má búa til úr einu A5-blaði (helmingnum af A4). Þetta er einföld hönnun á tólfflötungi en hún er ekki alveg fullkomin. Þú þarft að reikna með nokkrum bilum og skörunum. 1 2 3 4 Brjóttu blaðið Brjóttu aftur en gættu Brjóttu gagnstæð Brjóttu hin tvö hornin eftir miðjunni. þess að brjóta ekki horn inn að miðju. inn að miðju. efri helminginn. 5 6 7 8 Brjóttu neðri helminginn upp á við og stingdu innstu sneplunum hverjum inn í annan. Brjóttu neðri hornin inn að miðlínu þannig að lína myndist milli ytri hornanna. Ljúktu nú við alla 12 hlutana og gættu þess að brjóta vandlega. Settu nú saman tólfflötunginn. 9 10 8 12 hliðarfletir, 30 hliðarbrúnir, 20 horn

2.4.5 5 af 5 Pappírsbrot Tvítugflötungur Tvítugflötungurinn er stærsta platónska formið og hefur tuttugu þríhyrnda fleti. Hann tengist tólfflötungnum, sem er gerður úr 12 fimmhyrningum þannig að ef þú merkir miðpunktinn á hvern flöt tvítugflötungsins og dregur strik á milli punktanna færðu tólfflötung og öfugt. Plató taldi að tvítugflötungurinn táknaði frumefnið vatn. Margar veirur, til dæmis herpes, hafa lögun tvítugflötungs. Leiðbeiningar um pappírsbrot Þú átt að brjóta og líma saman þetta líkan og búa til tvítugflötung. Þá er eiginlega ekki um pappírsbrot að ræða þar sem í pappírsbroti má ekki nota lím. 20 hliðarfletir, 30 hliðarbrúnir, 12 horn

2.4.6 1 af 1 Þrívíddarpunktablað

Verkefnahefti 5. kafli 5. KAFLI

2.5.1 1 af 2 Meistaraheili Spilaborð Lýsingu á spilinu má finna í Skala 2B nemendabók, bls. 71, og Kennarabók bls. 42. Spilaborð 1: 5. KAFLI

2.5.1 2 af 2 Meistaraheili Spilaborð Spilaborð 2: 5. KAFLI

2.5.2 1 af 1 Þrír í röð Almenn brot, tugabrot og prósent Nánari lýsingu á spilinu er að finna í Skala 2B Kennarabók, bls. 44. Kennari skrifar þessi 15 almennu brot, tugabrot og prósent á skólatöfluna. Nemendur velja 9 þeirra og skrá þau í tilviljanakenndri röð í rúðunet með 3 3 reitum sem þeir teikna sjálfir, t.d. í reikningshefti sín. 2 5 0,3 9 10 80% 0,7 0,75 0,05 20% 1 10 33,3% 1 6 0,6 1 4 14,3% 3 5 Kennari les upp í tilviljanakenndri röð almennu brotin, tugabrotin og prósentin úr töflunni hér fyrir neðan. Einnig má klippa spjöldin út, stokka þau og setja í bunka. Síðan dregur kennari eitt og eitt spjald úr bunkanum og les það upp. Nemendur krossa við í rúðunetinu sínu ef þeir hafa samsvarandi gildi og kennari les upp. Sá vinnur sem er fyrstur að fá 3 í röð. 40% 3 10 90% 4 5 7 10 0,4 30% 0,9 0,8 70% 0,1 1 3 3 4 66,6% 25% 10% 0,3% 75% 2 3 0,25 1 20 60% 1 5 0,16 1 7 5% 0,6 0,2 06,6% 0,143 5. KAFLI

2.5.3 1 af 3 Fyrstur í mark Spilaborð Lýsingu á spilinu má finna í Skala 2B Nemendabók bls. 84 og í Skala 2B Kennarabók, bls. 49. Marklína 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 5. KAFLI

2.5.3 2 af 3 Kennarablað við spilið Fyrstur í mark Leiknum er lýst í Skala 2B Nemendabók, bls. 84. Hér má sjá möguleikana á samsetningu talnanna og fræðilegar líkur á mismunandi summum. enginn Nemendur geta búið til krosstöflu. Summa teninganna Teningur 2 Teningur 1 5. KAFLI

2.5.3 3 af 3 Kennarablað við spilið Bingó Leiknum er lýst í Skala 2B Nemendabók, bls. 84. Hér má sjá möguleikana á samsetningu talnanna og fræðilegar líkur á mismunandi margfeldi. Margfeldi Mögulegar útkomur Líkur Ekki er hægt að fá eftirfarandi margfeldi með tveimur venjulegum teningum: 7, 11, 13, 14, 17, 19, 21, 22, 23, 26, 27, 28, 29, 31, 32, 33, 34, 35 Nemendur búa til nýtt og betra bingó-spilaborð og spila aftur eina umferð. Nemendur geta búið til krosstöflu. Margfeldi teninganna Teningur 1 Teningur 2 5. KAFLI

2.5.4 1 af 1 Krosstafla við verkefni 5.32 og 5.33 í Skala 2B Nemendabók bls. 85. Krosstafla við verkefni 5.32 Matur Drykkir Vatnsflaska (vf) Safi (s) Kaffi (ka) Te (te) Vatn (va) Smurt brauð (sb) Samloka (sl) Baka (ba) Salat (sa) Súpa (sú) Pottréttur (po) Pasta (pa) Krosstafla við verkefni 5.33 Ber Ávextir Berjategund 1 Berjategund 2 Berjategund 3 Berjategund 4 Berjategund 5 Ávaxtategund 1 Ávaxtategund 2 Ávaxtategund 3 Ávaxtategund 4 Ávaxtategund 5 Ávaxtategund 6 Ávaxtategund 7 5. KAFLI