Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin"

Transkript

1

2

3 Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin Rekstrar- og útgáfusvið 2010

4 Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum Að ritinu unnu Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, Ingibjörg Hinriksdóttir tækni- og upplýsingafulltrúi og Sigríður Inga Sturludóttir móttökuritari. Útgáfa: Samband íslenskra sveitarfélaga 2010/9 Prentun: Oddi Umbrot og umsjón með útgáfu: Ingibjörg Hinriksdóttir og Magnús Karel Hannesson Ábyrgðarmaður: Karl Björnsson Gefið út þann 21. september 2010 ISBN ISBN Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild nema geta heimildar.

5 Formáli Markmið þessa rits er að gera sveitarstjórnarmönnum og öðrum sem áhuga kunna að hafa auðvelt að nálgast á einum stað upplýsingar um alla aðal- og varamenn í sveitarstjórnum landsins og ýmsa markverða tölfræði úr síðustu sveitarstjórnarkosningum. Í ritinu er almenn greining á veigamiklum tölfræðiupplýsingum og úrslitum kosninganna sem fram fóru 29. maí Fjallað er um kosningaþátttökuna, fjölda kjörinna sveitarstjórnarmanna, skiptingu þeirra eftir kyni og fjölda þeirra eftir formi kosninga. Einnig eru sveitarfélögin flokkuð eftir því hve margir sitja í hverri einstakri sveitarstjórn. Að auki er leitast við að gera grein fyrir skiptingu sveitarstjórnarmanna eftir stjórnmálaflokkum og birtar töflur þar að lútandi. Eins og ávallt í sveitarstjórnarkosningum höguðu stjórnmálaflokkar, sem fulltrúa eiga á Alþingi, framboðum sínum með ýmsum hætti og stundum í samstarfi við aðra flokka og óháða. Auk þeirra buðu fram fylkingar undir margvíslegum heitum. Erfitt er því að henda reiður á skiptingu kjörinna sveitarstjórnarmanna eftir stjórnmálaflokkum. Sérstaka fyrirvara verður því að hafa á þeim hluta þessarar greiningar. Meginefni þessa rits er samantekt á upplýsingum um niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Fram kemur atkvæðafjöldi hvers framboðslista, þar sem bundin hlutfallskosning fór fram, og hversu margir voru kjörnir af hverjum lista. Þar sem kosningin var óbundin koma fram nöfn þeirra sem kjörnir voru. Birt eru nöfn, starfsheiti og heimilisföng allra kjörinna aðal- og varamanna í sveitarstjórnum auk upplýsinga um hverjir gegni nú stöðu forseta borgar- og bæjarstjórna og oddvita sveitarstjórna og formennsku í borgar-, bæjar- og byggðaráðum. Auk þessa eru birtar upplýsingar um hverjir gegni nú framkvæmdastjórastöðum í sveitarfélögunum. Jafnframt koma fram upplýsingar um hvert einstakt sveitarfélag í landinu, svo sem heimilisföng þeirra, símanúmer, netföng og heimasíður, fjölda íbúa 1. desember 2009, byggðarmerki o.fl. Hafa ber í huga að þær upplýsingar sem eru í ritinu eru miðaðar við þær heimildir sem fyrir lágu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þann 8. september Ritið kann því að úreldast fljótt, þar sem breytingar geta orðið á skipan sveitarstjórna, oddvitum þeirra og framkvæmdastjórum. Hvatt er til þess að upplýsingum um slíkar breytingar verði jafnharðan komið á framfæri við skrifstofu sambandsins á netfangið Með þeim hætti einum er hægt að uppfæra og viðhalda þeim upplýsingum sem rit þetta geymir. Leitast verður við að færa allar slíkar breytingar jafnóðum inn á upplýsinga- og samskiptavef sambandsins, Ingibjörg Hinriksdóttir, tækni- og upplýsingafulltrúi, og Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs sambandsins, hafa veg og vanda af söfnun og úrvinnslu þeirra upplýsinga sem í ritinu birtast og er þeim hér þakkað fyrir vel unnin störf. Karl Björnsson framkvæmdastjóri

6 Úrslit sveitarstjórnarkosninganna 2010 Við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru 29. maí 2010 voru sveitarfélögin samtals 76 að tölu og hafði þeim fækkað um þrjú frá kosningunum 2006 vegna sameininga sveitarfélaga á kjörtímabilinu. Á kjörtímabilinu fækkaði sveitarfélögum aftur á móti um 26, úr 105 í 79. Kosningaþátttaka Á kjörskrá voru nú samtals kjósendur. Atkvæði greiddu eða 73,5%. Er það um 5 prósentustigum lakari kjörsókn en í kosningunum Auðir og ógildir seðlar voru nú en voru í kosningunum Í þeim sveitarfélögum þar sem bundin hlutfallskosning fór fram var kosningaþátttakan mest í Kjósarhreppi 93,7% og í Mýrdalshreppi 93,2% og minnst í Hafnarfjarðarkaupstað 65,0%. Þar sem kosningin var óbundin var kosningaþátttakan mest í Eyja- og Miklaholtshreppi 92,8% en minnst í Skorradalshreppi 52,4%. Fjöldi kjörinna sveitarstjórnarmanna Í kosningunum nú voru kjörnir 512 aðalmenn í sveitarstjórnir en þeir voru 529 í kosningunum Kjörnum sveitarstjórnarmönnum fækkaði því um 17 vegna sameininga sveitarfélaga og fækkunar sveitarstjórnarmanna í tveimur sveitarfélögum. Skipting kjörinna sveitarstjórnarmanna eftir kyni Alls voru einstaklingar í framboði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem er um 1,2% kjörgengra manna í landinu. Karlar voru 53,2% þeirra sem voru í framboði en konur 46,8%. Ef aðeins er litið til þriggja efstu sæta á framboðslistum kemur í ljós að konur voru í 24,9% tilvika í fyrsta sæti á móti 75,1% karla, konur voru í 62,2% tilvika í öðru sæti en karlar í 37,8%. Ef skoðað er hlutfall kvenna og karla í fjórum efstu sætum allra framboðslista kemur í ljós að karlar skipa 55% þessara sæta en hlutfall kvenna er 45%. Við kosningarnar árið 2006 voru karlar í framboði 56% en konur 44%. Konur í sveitarstjórnum eru nú 204 eða 39,8% en karlar 308 eða 60,2%. í kosningunum 2006 voru konur í sveitarstjórnum 189 eða 35,7% en karlar 340 eða 64,3%. Eftirfarandi yfirlit sýnir fjölda kvenna í sveitarstjórnum, hlutfall þeirra af heildarfulltrúafjölda og fjölda sveitarfélaga þar sem konur eiga engan fulltrúa í sveitarstjórn: Kosningar Fjöldi kvenna Hlutfall af heildarfulltrfj. Fjöldi svstj. þar sem er engin kona ,8% ,7% ,2% ,2% ,8% ,8% ,2% ,4% 113 Konur eru í meirihluta í 16 sveitarstjórnum en árið 2006 voru konur í meirihluta í 11 sveitarstjórnum. Í einu sveitarfélagi er engin kona aðalmaður í sveitarstjórn en sveitarstjórnir með engri konu sem fulltrúa voru 5 eftir kosningarnar Skipting kjörinna sveitarstjórnarmanna eftir formi kosninga Í sveitarstjórnarkosningunum fór fram óbundið persónukjör í 18 sveitarfélögum, í fjórum sveitarfélögum var sjálfkjörið en í 54 sveitarfélögum fór fram hlutbundin listakosning, þar sem í boði voru 185 listar og fengu 168 þeirra einn eða fleiri fulltrúa kjörna. Í kosningunum árið 2006 voru framboðslistar 170 í 58 sveitarfélögum. Framboðslistar í sveitarfélögum voru frá einum til átta, þar sem þeir voru flestir, þ.e. í Reykjavíkurborg. Af þeim 512 fulltrúum sem kjörnir voru bundinni kosningu voru 20 sjálfkjörnir í þeim fjórum sveitarfélögum þar sem aðeins kom fram einn listi. Kjörnir fulltrúar skiptast þannig eftir formi kosninga: Bundin hlutfallskosning Óbundin kosning Kjörnir fulltrúar alls

7 Skipting kjörinna sveitarstjórnarmanna eftir stjórnmálaflokkum Eins og endranær er ekki einfalt að kortleggja hið pólitíska landslag að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við kosningarnar 2010 var þó nokkuð um óháð framboð og samstarf hinna ýmsu flokka, fylkinga og óháðra. Þá fór fram óbundið persónukjör í 18 sveitarfélögum, eins og áður hefur komið fram, og verða sveitarstjórnarmenn sem kosnir eru þannig ekki markaðir ákveðnum stjórnmálaflokkum, þó ljóst sé að margir þeirra eru félagar í stjórnmálaflokkunum. Stjórnmálaflokkar og stjórnmálafélög eiga jafnframt aðild að framboðum sem merkt eru öðrum listabókstöfum en flokkarnir nota á landsvísu. Þá eru einnig dæmi um það nú sem áður að boðnir eru fram listar undir listabókstaf flokks án þess að framboðin séu sérstaklega tengd viðkomandi flokki frekar en öðrum. Dæmi um það eru S-listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu í Vesturbyggð; B-listi Framfarasinna í Mýrdalshreppi; Framfarasinnar í Sveitarfélaginu Ölfusi undir listabókstafnum B; F-listinn í Súðavíkurhreppi og F-listinn í Eyjafjarðarsveit; og V-listi Vestmannaeyjalistans í Vestmannaeyjabæ. Framsóknarflokkurinn eða framsóknarmenn buðu fram B-lista í 27 sveitarfélögum, ýmist sem hreina flokkslista eða í samstarfi við óháða eða framfararsinna í 5 sveitarfélögum. Sjálfstæðisflokkurinn eða sjálfstæðismenn buðu fram D-lista í 36 sveitarfélögum, í flestum tilvikum hreina flokkslista en í 7 sveitarfélögum í samvinnu við óháða. Samfylkingin var með framboðslista í 21 sveitarfélagi, þar af í fjórum tilvikum í samstarfi við óháða eða félagshyggjufólk. V-listar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs voru boðnir fram í 16 sveitarfélögum í tveimur tilvikum í samstarfi við óháða. F-listi Frjálslynda flokksins var boðinn fram í þremur sveitarfélögum. Framboðslistar sem með góðu móti verða eignaðir stjórnmálaflokkunum eru 103 en aðrir framboðslistar 82. Alls voru 398 sveitarstjórnarmenn kjörnir við hlutbundnar listakosningar og í töflu 1 eru þeir greindir niður á framboðslista og sýndur samanburður við kosningarnar Rétt er að geta þess að hlutfall fulltrúa er reiknað af heildarfjölda sveitarstjórnarmanna (512). Ýmis álitamál kunna að vakna varðandi þessa samantekt um skiptingu kjörinna sveitarstjórnarmanna eftir stjórnmálaflokkum. Á henni verður því að hafa fyrirvara. Tafla Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. B-listar Framsóknarflokks 46 9,0% ,3% 45 8,5% ,7% D-listar Sjálfstæðisflokks ,9% ,4% ,6% ,3% S-listar Samfylkingarinnar 42 8,2% ,1% 35 6,6% ,0% V-listar Vinstri-grænna 15 2,9% ,2% 14 2,6% ,7% Æ-listi Besta flokksins 6 1,2% ,5% 0 0,0% 0 0 Aðrir listar ,6% ,5% ,2% ,3% Samtals bundin hlutfallsk ,7% ,0% ,5% ,0% Í töflum 2 4 eru niðurstöður bundinna hlutfallskosninga greindar niður á einstök kjörsvæði samkvæmt lögum sambandsins. Tafla 2 Reykjavík Suðvesturkjördæmi Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. B-listar Framsóknarflokks 0 0,0% ,7% 2 3,6% ,7% D-listar Sjálfstæðisflokks 5 33,3% ,6% 27 49,1% ,1% S-listar Samfylkingarinnar 3 20,0% ,1% 11 20,0% ,9% V-listar Vinstri-grænna 1 6,7% ,1% 3 5,5% ,9% Æ-listi Besta flokksins 6 40,0% ,7% 0 0,0% 0 0,0% Aðrir listar 0 0,0% ,7% 12 21,8% ,5% Samtals bundin hlutfallsk ,0% ,0% ,0% ,0%

8 Tafla 3 Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. Fltr. Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. B-listar Framsóknarflokks 11 6,4% ,8% 19 13,7% ,4% D-listar Sjálfstæðisflokks 33 19,3% ,7% 16 11,5% ,2% S-listar Samfylkingarinnar 11 6,4% ,4% 6 4,3% ,9% V-listar Vinstri-grænna 6 3,5% ,0% 3 2,2% ,7% Æ-listi Besta flokksins 0 0,0% 0 0,0% 0 0,0% 0 0,0% Aðrir listar 48 28,1% ,1% 48 34,5% ,9% Samtals bundin hlutfallsk ,7% ,0% 92 66,2% ,0% Tafla 4 Fltr. Suðurkjördæmi Hlutfall fltr. Atkvæði Hlutfall atkv. B-listar Framsóknarflokks 14 10,6% ,1% D-listar Sjálfstæðisflokks 36 27,3% ,2% S-listar Samfylkingarinnar 11 8,3% ,9% V-listar Vinstri-grænna 2 1,5% 967 4,0% Æ-listi Besta flokksins 0 0,0% 0 0,0% Aðrir listar 64 48,5% ,7% Samtals bundin hlutfallsk ,2% ,0% Sveitarstjórnir flokkaðar eftir tölu kjörinna sveitarstjórnarmanna Í töflunni hér á eftir er sýndur fulltrúafjöldi karla og kvenna eftir fjölda fulltrúa í sveitarstjórn. Samanburður er við niðurstöður kosninganna Fulltrúar Íbúafjöldi Sveitarfélög Karlar Konur Samtals * Samtals

9 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Reykjavíkurborg Póstfang: Ráðhúsi Reykjavíkur 101 REYKJAVÍK Númer: 0000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1.des. 2009: Á kjörskrá voru , atkvæði greiddu , auð atkvæði voru 3.238, ógild atkvæði voru 258, kjörsókn var 73,5%. Listi Framsóknarflokks (B) atkv., 0 fulltr. Listi Sjálfstæðisflokks (D) atkv., 5 fulltr. Listi Reykjavíkurframboðsins (E) 681 atkv., 0 fulltr. Listi Frjálslynda flokksins (F) 274 atkv., 0 fulltr. Listi um heiðarleika (H) 668 atkv., 0 fulltr. Listi Samfylkingarinnar (S) atkv., 3 fulltr. Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs (V) atkv., 1 fulltr. Listi Besta flokksins (Æ) atkv., 6 fulltr. Meirihlutasamstarf er með Besta flokknum (Æ) og Samfylkingunni (S). Borgarstjórn: D Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, Hellulandi 2 D Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi, Hagamel 2 D Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, Hávallagötu 42 D Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi, Bjarmalandi 23 D Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi, Melhaga 12 S Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, Óðinsgötu 8b S Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi, Sjafnargötu 10 S Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi, Depluhólum 9 V Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi, Ljósvallagötu 12 Æ Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri, Marargötu 4 Æ Einar Örn Benediktsson framkvæmdastjóri, Bakkastöðum 117 Æ Óttarr Ólafur Proppé bóksali og tónlistarmaður, Lindargötu 12 Æ Elsa H. Yeoman sjálfstætt starfandi kona, Vesturgötu 46a Æ Karl Sigurðsson tónlistarmaður, Ásvallagötu 40 Æ Eva Einarsdóttir tómstundafræðingur, Skúlagötu 56 Varamenn í borgarstjórn: D Geir Sveinsson framkvæmdastjóri, Eskihlíð 21 D Áslaug M. Friðriksdóttir framkvæmdastj., Skólavörðustíg 29 D Jórunn Ósk Frímannsdóttir varaborgarfulltrúi, Hraunteig 4 D Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur, Ásvallagötu 61 D Marta Guðjónsdóttir kennari, Bauganesi 39 S Hjálmar Sveinsson dagskrárgerðarmaður, Baldursgötu 10 S Bjarni Karlsson sóknarprestur, Selvogsgrunni 6 S Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi, Logafold 19 V Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi, Hagamel 47 Æ Páll Hjaltason arkitekt, Gnitanesi 10 Æ Margrét Kristín Blöndal tónlistarmaður, Fálkagötu 28 Æ S. Björn Blöndal sérfræðingur, Brekkustíg 12 Æ Diljá Ámundadóttir framleiðandi, Njálsgötu 16 Æ Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður, Dunhaga 23 Æ Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona, Sólvallagötu 48 Forseti borgarstjórnar: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Hellulandi 2 Formaður borgarráðs: Dagur B. Eggertsson, Óðinsgötu 8b Borgarstjóri: Jón Gnarr Kristinsson, Marargötu 4 Kópavogsbær Póstfang: Fannborg KÓPAVOGI Númer: 1000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: kopavogur@kopavogur.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá , greidd atkvæði , auð atkvæði 915, ógild atkvæði 55, kjörsókn var 68,8%. Listi Framsóknarflokksins (B) 991 atkv., 1 fulltr. Listi Sjálfstæðisflokksins (D) atkv., 5 fulltr. Listi Frjálslynda flokksins (F) 99 atkv. 0 fulltr. Listi Samfylkingarinnar (S) atkv., 4 fulltr. Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs (V) atkv., 1 fulltr. Listi Næst besta flokksins (X) atkv., 1 fulltr. Listi Kópavogsbúa (Y) atkv., 1 fulltr. Meirihlutasamstarf er með Samfylkingu (S), Vinstri hreyfingunni grænu framboði (V), Næst besta flokknum (X) og Kópavogslistanum (Y). Bæjarstjórn: B Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi, Kastalagerði 4 D Ármann Kr. Ólafsson bæjarfulltrúi, Mánalind 8 D Hildur Dungal lögfræðingur, Hásölum 14 D Gunnar I. Birgisson bæjarfulltrúi, Austurgerði 9 D Margrét Björnsdóttir bæjarfulltrúi, Fellasmára 10 S Guðríður Arnardóttir bæjarfulltrúi, Fífulind 2 S Hafsteinn Karlsson bæjarfulltrúi, Selbrekku 19 S Pétur Ólafsson sagnfræðingur, Skólatröð 3 V Ólafur Þór Gunnarsson bæjarfulltrúi, Þinghólsbraut 32 X Hjálmar Hjálmarsson leikari, Reynigrund 83 Y Rannveig H. Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri, Grenigrund 18 B Una María Óskarsdóttir, uppeld.og mennt.fr., Hjallabrekku 34 D Aðalsteinn Jónsson deildarstjóri, Fífuhvammi 29 D Karen E. Halldórsdóttir mannauðsstjóri, Skógarhjalla 6 D Árni Bragason náttúrufræðingur, Grundarsmára 20 D Jóhanna H. Sigurðardóttir, viðskiptalögfræðingur, Galtalind 10 S Elfur Logadóttir lögfræðingur, Skjólbraut 7 S Margrét Júlía Rafnsdóttir umhverfisfræðingur, Sólarsölulm 2 S Tjörvi Dýrfjörð Birgisson verkefnastjóri, Birkigrund 8 V Guðný Dóra Gestsdóttir ferðamálafræðingur, Lyngbrekku 17 X Erla Karlsdóttir háskólanemi, Furugrund 24 Y Guðmundur Freyr Sveinsson aðstoðarskólastj., Ásbraut 11 Ólafur Þór Gunnarsson, Þinghólsbraut 32 Guðríður Arnardóttir, Fífulind 2 Guðrún Pálsdóttir, Jöklalind 5 7

10 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Seltjarnarneskaupstaður Garðabær Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Austurströnd SELTJARNARNESI Númer: 1100 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: postur@seltjarnarnes.is Á kjörskrá voru 3.272, atkvæði greiddu 2.432, auðir seðlar voru 148, ógildir seðlar voru 17, kjörsókn var 74,3%. Listi Framsóknar og óháðra (B) 148 atkv., 0 fulltr. Listi Sjálfstæðisflokksins (D) atkv., 5 fulltr. Neslistinn (N) 355 atkv., 1 fulltr. Listi Samfylkingarinnar (S) 445 atkv., 1 fulltr. Bæjarfulltrúar: D Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bollagörðum 1 D Guðmundur Magnússon framkvæmdastjóri, Valhúsabraut 4 D Sigrún Edda Jónsdóttir fjármálastjóri, Selbraut 84 D Lárus B. Lárusson flugmaður, Lindarbraut 8 D Bjarni Torfi Álfþórsson ráðgjafi, Barðaströnd 41 N Árni Einarsson framkvæmdastjóri, Eiðistorgi 3 S Margrét Lind Ólafsdóttir verkefnisstjóri, Hofgörðum 21 Varabæjarfulltrúar: D Björg Fenger lögfræðingur, Unnarbraut 17 D Ragnar Jónsson rannsóknarlögreglumaður, Nesbala 62 D Katrín Pálsdóttir háskólakennari, Víkurströnd 5 D Andri Sigfússon íþróttafulltrúi, Víkurströnd 3a D Margrét Pálsdóttir flugfreyja, Steinavör 6 N Brynjúlfur Halldórsson matreiðslumeistari, Tjarnarmýri 37 S Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir deildarstjóri, Nesvegi 123 Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4 Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1 Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Garðatorgi GARÐABÆ Númer: 1300 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: gardabaer@gardabaer.is Á kjörskrá voru 7.853, atkvæði greiddu 5.567, auðir seðlar voru 307, ógildir seðlar voru 26, kjörsókn var 70,9%. Listi Framsóknarflokksins (B) 282 atkv., 0 fulltr. Listi Sjálfstæðisflokksins (D) atkv., 5 fulltr. Listi fólksins í bænum (M) 832 atkv., 1 fulltr. Listi Samfylkingarinnar (S) 798 atkv. 1 fulltr. Bæjarstjórn: D Áslaug Hulda Jónsdóttir aðstoðarframkvæmdastj., Súlunesi 14 D Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri, Bæjargili 89 D Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri, Dalsbyggð 4 D Sturla Þorsteinsson grunnskólakennari, Móaflöt 9 D Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Lynghæð 1 M Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur, Steinási 13 S Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Móaflöt 29 D Jóna Sæmundsdóttir lífeindafræðingur, Haustakri 2 D Sigurður Guðmundsson, lögfræðingur, Bæjargili 126 D Fjóla Grétarsdóttir íþróttafræðingur, Engimýri 6 D Kristín Jónsdóttir nemi, Hæðarbyggð 23 D Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir íþróttafulltrúi, Birkiási 22 M María Grétarsdóttir, MS í stjórnun og stefnumótun, Greniási 11 S Bergþóra Sigmundsdóttir deildarstjóri Dalsbyggð 10 Áslaug Hulda Jónsdóttir, Súlunesi 14 Erling Ásgeirsson, Lynghæð 1 Gunnar Einarsson, Löngumýri 27 8

11 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hafnarfjarðarkaupstaður Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Strandgötu HAFNARFIRÐI Númer: 1400 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is Á kjörskrá voru , atkvæði greiddu , auðir seðlar voru 1.578, ógildir seðlar voru 106, kjörsókn var 65,0%. Meirihlutasamstarf er með Samfylkingunni (S) og Vinstri hreyfingunni grænu framboði (V). Framsóknarflokkur (B) 722 atkv., 0 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 5 fulltr. Samfylkingin (S) atkv., 5 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: D Valdimar Svavarsson hagfræðingur, Birkibergi 30 D Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi, Kirkjuvegi 7 D Kristinn Andersen verkfræðingur, Austurgötu 42 D Geir Jónsson mjólkurfræðingur, Burknavöllum 1C D Helga Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri, Hellubraut 8 S Guðmundur Rúnar Árnason bæjarfulltrúi, Eyrarholti 10 S Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi, Suðurgötu 38 S Gunnar Axel Axelsson viðskiptafræðingur, Strandgötu 32 S Eyjólfur Sæmundsson bæjarfulltrúi, Fagrahvammi 7 S Sigríður Björk Jónsdóttir byggingalistfræðingur, Þrastarási 3 V Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi, Fjarðargötu 17 D Ólafur Ingi Tómasson aðalvarðstjóri, Fjóluhvammi 9 D Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir stjórnmálafr., Lækjarkinn 6 D Helga Ragnheiður Stefánsdóttir húsfreyja, Sævangi 44 D Elín Sigríður Óladóttir ferðamálafræðingur, Hellisgötu 35 D Axel Guðmundsson tónstundaleiðbeinandi, Drekavöllum 28 S Lúðvík Geirsson varabæjarfulltrúi, Fálkahrauni 1 S Guðfinna Guðmundsdóttir varabæjarfulltrúi, Birkihvammi 5 S Hörður Þorsteinsson framkvæmdastjóri, Vesturvangi 4 S Ragnheiður Ólafsdóttir íþróttakennari, Kvistabergi 1 S Guðný Stefánsdóttir þroskaþjálfi, Hjallabraut 1 V Jón Páll Hallgrímsson smiður, Hnoðravöllum 22 Sveitarfélagið Álftanes Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Bjarnastöðum 225 ÁLFTANESI Númer: 1603 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: bjarnastadir@alftanes.is Á kjörskrá voru 1.677, atkvæði greiddu 1.249, auðir seðlar voru 124, ógildir seðlar voru 16, kjörsókn var 74,5%. Álftaneslistinn (Á) 127 atkv., 1 fulltr. Listi Framsóknarflokksins (B) 212 atkv., 1 fulltr. Listi Sjálfstæðisflokksins (D) 524 atkv., 4 fulltr. Óháð framboð (L) 148 atkv., 1 fulltr. Listi Samfylkingarinnar (S) 99 atkv., 0 fulltr. Bæjarstjórn: Á Sigurður Magnússon bæjarfulltrúi, Helguvík B Einar Karl Birgirsson svæðisstjóri, Lyngholti 11 D Snorri Finnlaugsson fjármálastjóri, Suðurtúni 30 D Kristinn Guðlaugsson íþróttafræðingur, Hátúni 5a D Kjartan Örn Sigurðsson forstjóri, Muruholti 2 D Hjördís Jóna Gísladóttir grunnskólakennari, Hólmatúni 31 L Guðmundur G. Gunnarsson verkefnastjóri, Norðurtúni 3 Á Kristín Fjóla Bergþórsdóttir varabæjarfulltrúi, Vesturtúni 56 B Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur, Hólmatúni 15 D Elías Jakob Bjarnason framkvæmdastjóri, Hólmatúni 30 D Elísabet Blöndal verslunarmaður, Blikastíg 12 D Bjarni Ragnarsson tölvunarfræðingur, Vesturtúni 42 D Halla Jónsdóttir líffræðingur, Vesturtúni 22 L Valgerður Júlíusdóttir framkvæmdastjóri, Lambhaga 14 Snorri Finnlaugsson, Suðurtúni 30 Kristinn Guðlaugsson, Hátúni 5a Pálmi Þór Másson, Norðurbakka 25d, Hafnarfirði Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56 Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10 9

12 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Mosfellsbær Kjósarhreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Þverholt MOSFELLSBÆ Númer: 1604 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: mos@mos.is Á kjörskrá voru 5.793, atkvæði greiddu 3.939, auðir seðlar voru 268, ógildir seðlar voru 14, kjörsókn var 68,0%. Framsóknarflokkur (B) 410 atkv., 0 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 4 fulltr. Samfylkingin (S) 441 atkv., 1 fulltr. Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ (M) 556 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 428 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: D Haraldur Sverrisson bæjarstjóri, Hulduhólum D Herdís Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi, Rituhöfða 4 D Bryndís Haralds atvinnurekandi, Skeljatanga 12 D Hafsteinn Pálsson bæjarfulltrúi, Dalatanga 29 M Jón Jósef Bjarnason ráðgjafi, Brattholti 2b S Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi, Hlíðartúni 8 V Karl Tómasson bæjarfulltrúi, Leirvogstungu 2 D Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari, Áslandi 3 D Rúnar Bragi Guðlaugsson innkaupastjóri, Tröllateigi 21 D Theodór Kristjánsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Súluhöfða 9 D Eva Magnúsdóttir forstöðumaður, Leirvogstungu 20 M Þórður Björn Sigurðsson mannfræðingur, Rauðamýri 1 S Hanna Bjartmars Arnardóttir varabæjarfulltrúi, Reykjaseli V Bryndís Brynjarsdóttir kennari, Fellási 9a Póstfang: Ásgarður Kjós 276 MOSFELLSBÆ Númer: 1606 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: kjos@kjos.is / oddviti@kjos.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 195 Á kjörskrá voru 159, atkvæði greiddu 149, auðir seðlar voru 2, kjörsókn var 93,7%. Listi nýs afls á nýrri öld (Á) 29 atkv., 1 fulltr. Kröftugir Kjósarmenn (K) 60 atkv., 2 fulltr. Framfaralistinn (Z) 58 atkv., 2 fulltr. Á Þórarinn Jónsson bóndi, Hálsi K Guðmundur Halldór Davíðsson bóndi, Miðdal K Guðný Guðrún Ívarsdóttir bóndi, Flekkudal Z Sigurbjörn Hjaltason, bóndi og oddviti, Kiðafelli Z Rebekka Kristjánsdóttir sölustjóri, Stekkjarhóli Á Pétur Blöndal Gíslason kerfisstjóri, Ásgarði K Einar Guðbjörnsson framkvæmdastjóri, Blönduholti K G. Oddur Víðisson arkitekt, Litlu Tungu Z Karl M. Kristjánsson viðskiptafræðingur, Eystri Fossá Z Eva Mjöll Þorfinnsdóttir nemi, Traðarholti Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal Rebekka Kristjánsdóttir, Stekkjarhóli Karl Tómasson, Leirvogstungu 2 Herdís Sigurjónsdóttir, Rituhöfða 4 Haraldur Sverrisson, Hulduhólum 10

13 REYKJANES Reykjanesbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: Reykjanesbær Póstfang: Tjarnargötu REYKJANESBÆ Númer: 2000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 9.358, atkvæði greiddu 6.647, auðir seðlar voru 376, ógildir seðlar voru 57, kjörsókn var 71,0%. Framsóknarflokkurinn (B) 868 atkv., 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 7 fulltr. Samfylkingin (S) atkv., 3 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 306 atkv., 0 fulltr. Bæjarfulltrúar: B Kristinn Þór Jakobsson viðskiptafræðingur, Smáratúni 14 D Árni Sigfússon bæjarstjóri, Kópubraut 34 D Gunnar Þórarinsson viðskiptafræðingur, Seljudal 50 D Böðvar Jónsson framkvæmdastjóri, Guðnýjarbraut 5 D Magnea Guðmundsdóttir kynningarstjóri, Hólmgarði 2a D Einar Þórarinn Magnússon skipstjóri, Óðinsvöllum 6 D Baldur Þórir Guðmundsson markaðsstjóri, Smáratúni 8 D Björk Þorsteinsdóttir skrifstofumaður, Krossholti 10 S Friðjón Einarsson ráðgjafi, Heiðarbrún 9 S Guðný Kristjánsdóttir leiðbeinandi, Bragavöllum 11 S Eysteinn Eyjólfsson upplýsingafulltrúi, Íshússtíg 6 B Silja Dögg Gunnarsdóttir sagnfræðingur, Seljudal 5 D Ingigerður Sæmundsdóttir grunnskólakennari, Lágmóa 2 D Jóhann Snorri Sigurbergsson viðskiptafræðingur, Lómatjörn 24 D Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir forstöðumaður, Heiðarbóli 43 D Gunnar Ellert Geirsson verkfræðingur, Greniteigi 20 D Rúnar Vífill Arnarson bankamaður, Hátúni 33 D Björg Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfari, Lágmóa 10 D Björgvin Árnason skrifstofumaður, Skógarbraut 927 S Jenný Þórkatla Magnúsdóttir þroskaþjálfi, Hlíðarvegi 42 S Hjörtur M Guðbjartsson framkvæmdastjóri, Tjarnabakka 4 S Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir framhaldsskólakennari, Heiðarholti 29 Gunnar Þórarinsson, Seljudal 50 Grindavíkurbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Víkurbraut GRINDAVÍK Númer: 2300 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: grindavik@grindavik.is Á kjörskrá voru 1.867, atkvæði greiddu 1.507, auðir seðlar voru 39, ógildir seðlar voru 6, kjörsókn var 80,7%. Framsóknarflokkur (B) 493 atkv., 3 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 304 atkv., 1 fulltr. Listi Grindvíkinga (G) 359 atkv., 2 fulltr. Samfylkingin (S) 229 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 77 atkv., 0 fulltr. Bæjarfulltrúar: B Bryndís Gunnlaugsdóttir lögfræðingur, Mánagerði 2 B Páll Jóhann Pálsson útvegsbóndi, Stafholti B Þórunn Erlingsdóttir íþróttafræðingur, Suðurhópi 4 D Guðmundur L. Pálsson tannlæknir, Ásabraut 11 G Kristín María Birgisdóttir leiðbeinandi, Hellubraut 2 G Dagbjartur Willardsson skrifstofumaður, Vesturbraut 8 S Páll Valur Björnsson, háskólanemi/verkamaður, Suðurvör 13 B Hilmar E. Helgason skipstjóri, Vesturhópi 22 B Páll Gíslason verktaki, Leynisbrún 17 B Unnar Magnússon vélsmiður, Hraunbraut 3 D Vilhjálmur Árnason lögreglumaður, Selsvöllum 16 G Lovísa Hilmarsdóttir leiðbeinandi, Arnarhrauni 16 G Einar Sveinn Jónsson skrifstofumaður, Arnarhrauni 13 S Marta Sigurðardóttir, meistaranemi í stjórnsýslu, Skipastíg 18 Bryndís Gunnlaugsdóttir, Mánagerði 2 Guðmundur Pálsson, Ásabraut 11 Róbert Ragnarsson Böðvar Jónsson, Guðnýjarbraut 5 Árni Sigfússon, Kópubraut 34,

14 REYKJANES Sandgerðisbær Íbúafjöldi 1. des Póstfang: Miðnestorgi SANDGERÐI Númer: 2503 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: sandgerdi@sandgerdi.is Á kjörskrá voru 1.085, atkvæði greiddu 936, auðir seðlar voru 20, ógildir seðlar voru 5, kjörsókn var 86,3%. Framsóknarflokkur (B) 198 atkv., 1 fulltr. Listi Sjálfstæðismanna og óháðra (D) 193 atkv., 1 fulltr. Listi fólksins (H) 120 atkv., 1 fulltr. Samfylkingin (S) 400 atkv., 4 fulltr. Bæjarstjórn: B Guðmundur Skúlason framkvæmdastjóri, Lækjamóti 16 D Hólmfríður Skarphéðinsdóttir matráður, Miðtúni 19 * H Magnús Sigfús Magnússon húsasmiður, Hólagötu 15 S Ólafur Þór Ólafsson bæjarfulltrúi, Austurgötu 3b S Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri, Lækjamóti 18 S Guðrún Arthúrsdóttir bæjarfulltrúi, Vallargötu 36 S Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, kennari og iðnrekstrarfræðingur, Stafnesvegi 24 B Ester Grétarsdóttir rannsóknarmaður, Uppsalavegi 7 D Tyrfingur Andrésson vélstjóri, Sjónarhóli 12 H Ottó Þormar framkvæmdastjóri, Holtsgötu 38 S Sigríður Ágústa Jónsdóttir verkefnastjóri, Hólagötu 6 S Helgi Haraldsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Bjarmalandi 12 S Jón Norðfjörð verkefnastjóri, Vallargötu 29 S Kristinn Halldórsson blikksmíðameistari, Vallargötu 26 Ólafur Þór Ólafsson, Austurgötu 3b Sigursveinn Bjarni Jónsson, Lækjarmóti 18 Sigrún Árnadóttir, Miðnestorgi 3 Sveitarfélagið Garður Íbúafjöldi 1. des Póstfang: Sunnubraut GARÐI Númer: 2504 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: gardur@svgardur.is Á kjörskrá voru 984, atkvæði greiddu 817, auðir seðlar voru 18 og ógildir seðlar 8, kjörsókn 83,2%. Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir (D) 434 atkv., 4 fulltr. Listi allra Garðbúa (L) 92 atkv., 1 fulltr. Listi nýrra tíma (N) 265 atkv., 2 fulltr. Bæjarstjórn: D Einar Jón Pálsson tæknifræðingur, Klapparbraut 11 D Brynja Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri, Lyngbraut 13 D Gísli Rúnar Heiðarsson atvinnurekandi, Skagabraut 44a D Kolfinna S. Magnúsdóttir grunnskólakennari, Lyngbraut 11 L Davíð Ásgeirsson, slökkviliðs- og sjúkraflmaður, Birkitúni 2 N Benedikt G. Jónsson pípulagningameistari, Sunnubraut 23 N Jónina Holm grunnskólakennari, Melbraut 7 D Einar Tryggvason vinnuvélastjóri, Lindartúni 15 D Dagmar Róbertsdóttir bankastarfsmaður, Kríulandi 8 D Karl Njálsson verkfræðinemi, Garðbraut 77 D Eva Rut Vilhjálmsdóttir leiðbeinandi, Lindartúni 3 L Björn Vilhelmsson kennari, Lyngbraut 15 N Pálmi S. Guðmundsson húsasmiður, Skagabraut 48 N Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garðbraut 14 Einar Jón Pálsson, Klapparbraut 11 Brynja Kristjánsdóttir, Lyngbraut 13 Ásmundur Friðriksson, Ósbraut 7 * Sigurður Valur Ásbjarnarson baðst lausnar sem bæjarfulltrúi í kjölfar kosninganna 29. maí Við sæti hans í bæjarstjórn tók Hólmfríður Skarphéðinsdóttir. 12

15 REYKJANES Sveitarfélagið Vogar Póstfang: Iðndal VOGUM Númer: 2506 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: skrifstofa@vogar.is Íbúafjöldi 1. des Á kjörskrá voru 791, atkvæði greiddu 623, auðir seðlar voru 13, kjörsókn var 78,8%. Listi Stranda og Voga (E) 228 atkv., 3 fulltr. Listi óháðra borgara (H) 241 atkv., 3 fulltr. Listi fólksins (L) 141 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: E Hörður Harðarson vélsmíðameistari, Vogagerði 3 E Erla Lúðvíksdóttir verslunarstjóri, Aragerði 9 E Bergur Álfþórsson leiðsögumaður, Kirkjugerði 10 H Inga Sigrún Atladóttir kennari, Aragerði 12 H Oddur Ragnar Þórðarson tæknimaður, Heiðardal 10 H Sveindís Skúladóttir deildarstjóri, Hafnargötu 3 L Kristinn Björgvinsson, sjálfstæður atvinnurekandi, Suðurgötu 6 E Ingþór Guðmundsson stöðvarstjóri, Austurgötu 2 E Marta G. Jóhannesdóttir íslenskukennari, Egilsgötu 8 E Þorvaldur Ö. Árnason kennari, Kirkjugerði 7 H Björn G. Sæbjörnsson innkaupastjóri, Lyngdal 4 H Jón Elíasson markaðsmaður, Hafnargötu 3 H Sigrún Línbergsdóttir snyrtifræðingur, Akurgerði 3 L Jóngeir Hjörvar Hlinason hagfræðingur, Lyngdal 5 Inga Sigrún Albertsdóttir, Aragerði 12 Hörður Harðarson, Vogagerði 3 Eirný Valsdóttir, Akurgerði 25 13

16 VESTURLAND Akraneskaupstaður Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Stillholti AKRANESI Númer: 3000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 4.550, atkvæði greiddu 3.149, auðir seðlar voru 257, ógildir seðlar voru 35, kjörsókn var 69,2%. Meirihlutasamstarf er með Samfylkingu (S), Framsóknarflokknum og óháðum (B) og Vinstri hreyfingunni grænu framboði (V). Framsóknarflokkur og óháðir (B) 680 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 719 atkv., 2 fulltr. Samfylkingin (S) 993 atkv., 4 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 465 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: B Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður, Krókatúni 18 B Guðmundur Reynir Georgsson byggingarverkfræðingur, Jörundarholti 105 D Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi, Espigrund 3 D Einar Brandsson sölustjóri, Vesturgötu 123 S Sveinn Kristinsson bæjarfulltrúi, Vesturgötu 85 S Hrönn Ríkharðsdóttir skólastjóri, Jörundarholti 194 S Ingibjörg Valdimarsdóttir deildarstjóri, Hólmaflöt 1 S Einar Benediktsson verkamaður, Seljuskógum 7 V Þröstur Þór Ólafsson vélfræðingur, Steinsstaðaflöt 21 Skorradalshreppur Póstfang: Grund 311 BORGARNESI Númer: 3506 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Netfang: grund@simnet.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 61 Á kjörskrá voru 42, atkvæði greiddu 22, kjörsókn 52,4%. Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, kennari/bóndi, Mófellsstaðakoti Pétur Davíðsson bóndi, Grund 2 Davíð Pétursson, bóndi/oddviti, Grund Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir augnlæknir, Efri-Hreppi K. Hulda Guðmundsdóttir bóndi, Fitjum Skorradal Jón Eiríkur Einarsson bóndi, Mófellsstaðakoti Jóhannes Guðjónsson skrifstofumaður, Efri-Hreppi Jón Friðrik Snorrason ráðsmaður, Indriðastöðum Ágúst Árnason, fv. skógarvörður, Felli Finnbogi Guðlaugsson skólastjóri, Birkimóa 3 Davíð Pétursson, Grund Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, Mófellsstaðakoti B Dagný Jónsdóttir viðskiptafræðingur, Kirkjubraut 12 B Elsa Lára Arnardóttir kennari, Eikarskógum 4 D Karen Emilía Jónsdóttir varabæjarfulltrúi, Esjubraut 28 D Eydís Aðalbjörnsdóttir landfræðingur, Vogabraut 1 S Gunnhildur Björnsdóttir kennari, Jörundarholti 113 S Magnús Freyr Ólafsson öryggisstjóri, Tindaflöt 2 S Hrund Snorradóttir kaffihúsaeigandi, Einigrund 3 S Guðmundur Valsson mælingaverkfræðingur, Kirkjubraut 12 V Hjördís Garðarsdóttir neyðarvörður, Einigrund 17 Sveinn Kristinsson, Vesturgötu 85 Guðmundur Páll Jónsson, Krókatúni 18 Árni Múli Jónasson, Heiðarbraut 63 14

17 VESTURLAND Hvalfjarðarsveit Póstfang: Innrimel 3, Melahverfi 301 AKRANESI Númer: 3511 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 626 Á kjörskrá voru 436, atkvæði greiddu 384, auðir seðlar voru 10, kjörsókn var 88,1%. Listi Einingar (E) 135 atkv., 3 fulltr. H-listinn (H) 89 atkv., 1 fulltr. Hvalfjarðarlistinn (L) 150 atkv. 3 fulltr. E Hallfreður Vilhjálmsson bóndi, Kambshóli E Arnheiður Hjörleifsdóttir sérfræðingur, Bjarteyjarsandi 1 E Stefán Gunnar Ármannsson, bóndi/vélvirki, Skipanesi H Ása Helgadóttir fjármálastjóri, Heynesi 2 L Sigurður Sverrir Jónsson bílstjóri, Stóra-Lambhaga 4 L Birna María Antonsdóttir nemi, Efra-Skarði L Sævar Ari Finnbogason nemi, Glóru E Björgvin Helgason húsasmiður/bóndi, Eystra-Súlunesi 1 E Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi, Eiðisvatni 1 E Sara Margrét Ólafsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lækjarmel 16 H Anna Leif Elídóttir kennari, Leirá L Magnús Ingi Hannesson bóndi, Eystri-Leirárgörðum 2 L Halldóra Halla Jónsdóttir sjúkraliði, Gröf 1 L Brynjar Ægir Ottesen verkamaður, Tungu 2 Sigurður Sverrir Jónsson, Stóra-Lambhaga 4 Ása Helgadóttir, Heynesi 2 Laufey Jóhannsdóttur, Strandvegi 19 Garðabæ Borgarbyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Borgarbraut BORGARNESI Númer: 3609 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: borgarbyggd@borgarbyggd.is Á kjörskrá voru 2.491, atkvæði greiddu 1.892, auðir seðlar voru 169, ógildir seðlar voru 12, kjörsókn var 76,0%. Svartlistinn (A) 110 atkv., 0 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 456 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 460 atkv., 3 fulltr. Samfylkingin (S) 350 atkv., 2 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 335 atkv., 2 fulltr. Meirihlutasamstarf er með Sjálfstæðisflokknum (D) og Vinstri hreyfingunni grænu framboði (V). Sveitarstjórn: B Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir skrifstofukona, Þórólfsgötu 8a B Finnbogi Leifsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður, Hítardal D Björn Bjarki Þorsteinsson framkvæmdastjóri, Þorsteinsgötu 14 D Dagbjartur Ingvar Arilíusson sölumaður, Steðja D Jónína Erna Arnardóttir tónlistarkennari, Þórunnargötu 2 S Geirlaug Jóhannsdóttir verkefnastjóri, Þórunnargötu 4 S Jóhannes F. Stefánsson húsasmiður, Ánabrekku V Ragnar Frank Kristjánsson lektor, Arnarflöt 11 V Ingibjörg Daníelsdóttir kennari, Fróðastöðum Varamenn í sveitarstjórn: B Sveinbjörn Eyjólfsson forstöðumaður, Hvannatúni B Jenný Lind Egilsdóttir snyrtifræðingur, Hamravík 12 D Hulda Hrönn Sigurðardóttir, bóndi og kennari, Geirshlíð D Eiríkur Jónsson hugbúnaðarsérfræðingur, Þórðargötu 18 D Margrét G. Ásbjarnardóttir kennari, Sóltúni 6a S Þór Þorsteinsson framkvæmdastjóri, Skálpastöðum S Anna María Sverrisdóttir sérkennari, Breiðagerði V Friðrik Aspelund skógfræðingur, Túngötu 26 V Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Hallveigartröð 7 Oddviti sveitarstjórnar: Ragnar Frank Kristjánsson, Arnarflöt 11 Formaður byggðaráðs: Björn Bjarki Þorsteinsson, Þorsteinsgötu 14 Páll Brynjarsson, Þórðargötu 14 15

18 VESTURLAND Grundarfjarðarbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: 910 Póstfang: Grundargötu GRUNDARFIRÐI Númer: 3709 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 615, atkvæði greiddu 554, auðir seðlar voru 8, ógildir seðlar voru 17, kjörsókn var 90,1%. Sjálfstæðisflokkur (D) 235 atkv., 3 fulltr. Bæjarmálafélagið Samstaða (L) 294 atkv., 4 fulltr. Bæjarstjórn: D Þórður Magnússon framkvæmdastjóri, Grundargötu 84 D Rósa Guðmundsdóttir viðskiptafræðingur, Grundargötu 69 D Þórey Jónsdóttir skrifstofustjóri, Sæbóli 20 L Sigurborg Kr. Hannesdóttir ráðgjafi, Fagurhóli 8a L Gísli Ólafsson hótelsstjóri, Hellnafelli 6 L Ásthildur Erlingsdóttir læknaritari, Hlíðarvegi 14 L Eyþór Garðarsson bílvirki, Grundargötu 74 D Runólfur Guðmundsson, fv. skipstjóri, Fagurhóli 6 D María Ósk Ólafsdóttir grunnskólakennari, Grundargötu 67 D Ásgeir Valdimarsson framkvæmdastjóri, Sæbóli 34 L Guðrún Jóna Jósefsdóttir fjármálastjóri, Grundargötu 68 L Ólafur Tryggvason húsasmíðameistari, Grundargötu 62 L Þorbjörg Guðmundsdóttir kennari, Grundargötu 43 L Sigurður Ólafur Þorvarðarson skipstjóri, Gröf 1 Helgafellssveit Póstfang: Saurum 340 STYKKISHÓLMI Númer: 3710 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Netfang: bb07@simnet.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 64 Á kjörskrá voru 49, atkvæði greiddu 44, auður seðill var 1, kjörsókn var 89,8%. Benedikt Benediktsson húsasmiður, Saurum Jóhannes E. Ragnarsson bóndi, Hraunhálsi Sævar I. Benediktsson forstjóri, Norðurási Brynjar Hildibrandsson bóndi, Bjarnarhöfn Auður Vésteinsdóttir húsmóðir, Birkilundi 43 Egill V. Benediktsson bankastarfsmaður, Birkilundi 43 Jóhanna Hjartardóttir sjúkraliði, Helgafelli Guðlaug Sigurðardóttir bóndi, Hraunhálsi Óskar Hjartarson bóndi, Helgafelli 1 Guðmundur Hjartarson sjómaður, Helgafelli 2 Benedikt Benediktsson, Saurum Jóhannes E. Ragnarsson, Hraunhálsi Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Fagurhóli 8a Gísli Ólafsson, Hellnafelli 6 Björn Steinar Pálmason, Grundargötu 41 16

19 VESTURLAND Stykkishólmsbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Ráðhúsinu Hafnargötu STYKKISHÓLMI Númer: 3711 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: stykkisholmur@stykkisholmur.is Á kjörskrá voru 827, atkvæði greiddu 729, auðir seðlar voru 26, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 88,1%. Sjálfstæðisflokkur (D) 347 atkv., 3 fulltr. L-listinn (L) 353 atkv., 4 fulltr. Bæjarstjórn: D Gretar D. Pálsson deildarstjóri, Víkurflöt 10 D Íris Huld Sigurbjörnsdóttir fjármálastjóri, Silfurgötu 37 D Guðlaug Jónína Ágústsdóttir lyfjatæknir, Nestúni 2 L Lárus Ástmar Hannesson grunnskólakennari, Nestúni 4 L Berglind Axelsdóttir framhaldsskólakennari, Hjallatanga 18 L Davíð Sveinsson skrifstofumaður, Silfurgötu 2 L Egill Egilsson atvinnurekandi, Hjallatanga 38 D Hlynur Elías Bæringsson þjálfari, Borgarhlíð 5 D Hjörleifur Kr. Hjörleifsson verkstjóri, Ásklifi 11 D Eydís B. Eyþórsdóttir, íþrótta- og tómstundaf., Sundabakka 15 L Helga Guðmundsdóttir verkakona, Nestúni 7a L Elín Pálsdóttir leikskólakennari, Nestúni 9a L Ingveldur Eyþórsdóttir nemi, Hafnargata 1 L Þorsteinn Sigurðsson skrifstofumaður, Garðaflöt 2a Eyja- og Miklaholtshreppur Póstfang: Hjarðarfelli 311 BORGARNESI Númer: 3713 Kennitala: Símanúmer: gsm: Netfang: eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 139 Á kjörskrá voru 97, atkvæði greiddu 90, auðir seðlar voru 3, kjörsókn var 92,8%. Halldór Kristján Jónsson bóndi, Þverá Guðbjartur Gunnarsson bóndi, Hjarðarfelli Valgerður Hrefna Birkisdóttir verslunarkona, Vegamótum Þröstur Aðalbjarnarson bóndi, Stakkhömrum Sigurður Hreinsson bóndi, Miðhrauni 2 Svanur Guðmundsson bóndi, Dalsmynni 2 Katrín Gísladóttir bóndi, Minni-Borg Eggert Kjartansson bóndi, Hofsstöðum Bryndís Guðmundsdóttir bóndi, Miðhrauni 2 Ásdís Sigurðardóttir tamningamaður, Eiðhúsum Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli Halldór Kristján Jónson, Þverá Lárus Ástmar Hannesson, Nestúni 4 Lárus Ástmar Hannesson, Nestúni 4 Gyða Steinsdóttir, Ásklifi 10 17

20 VESTURLAND Snæfellsbær Dalabyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Snæfellsási HELLISSANDI Númer: 3714 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: snb@snb.is Á kjörskrá voru 1.143, atkvæði greiddu 1.017, auðir seðlar voru 31, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 89,0%. Sjálfstæðisflokkur (D) 585 atkv., 4 fulltr. Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar (J) 398 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: D Jón Þór Lúðvíksson bakarameistari, Ennishlíð 1, Ólafsvík D Kristjana Hermannsdóttir bankastarfsm., Sandholti 22, Ólafsvík D Kristín Björg Árnadóttir verkefnastjóri, Miðbrekku 19, Ólafsvík D Rögnvaldur Ólafsson skrifstofumaður, Selhóli 6, Hellissandi J Kristján Þórðarson bóndi, Ölkeldu 1, Staðarsveit J Erla Björk Örnólfsdóttir sjávarlíffræðingur, Vallholti 19, Ólafsvík J Fríða Sveinsdóttir bókasafnsvörður, Brautarholti 29, Ólafsvík D Brynja M. Ólafsdóttir aðstleikskólastjóri, Grundarbraut 45, Ól. D Örvar Már Marteinsson sjómaður, Holtabrún 6, Ólafsvík D Jóhann Anton Ragnarsson skipstjóri, Hraunási 13, Hellissandi D Sigrún H. Guðmundsdóttir húsvörður, Kálfárvöllum, Staðarsveit J Magnús Stefánsson, fyrrv. alþingismaður, Engihlíð 8, Ólafsvík J Drífa Skúladóttir kaupmaður, Bárðarási 19, Hellissandi J Guðný H. Jakobsdóttir bóndi, Syðri-Knarrartungu, Breiðuvík Jón Þór Lúðvíksson, Ennishlíð 1, Ólafsvík Íbúafjöldi 1. des. 2009: 696 Póstfang: Miðbraut BÚÐARDAL Númer: 3811 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: dalir@dalir.is Á kjörskrá voru 512, atkvæði greiddu 336, auðir seðlar voru 3, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 65,6%. Sveitarstjórn: Ingveldur Guðmundsdóttir bóndi, Stórholti Guðrún Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur, Sólheimum Halla Sigríður Steinólfsdóttir bóndi, Ytri-Fagradal Eyþór Jón Gíslason, flokkstjóri hjá Vegagerð, Brekkuhvammi 10 Jóhannes Haukur Hauksson mjólkurfræðingur, Bakkahvammi 9 Hjalti Viðarsson dýralæknir, Ægisbraut 19 Guðrún Þóra Ingþórsdóttir bóndi, Háafelli Varamenn í sveitarstjórn: Daði Einarsson bóndi, Lambeyrum Þorkell Cyrusson aðstoðarskólastjóri, Stekkjarhvammi 10 Þorsteinn Jónsson bóndi, Dunkárbakka Jón Egilsson bóndi, Sauðhúsum Hörður Hjartarson bóndi, Vífilsdal Baldur Þórir Gíslason framkvæmdastjóri, Stekkjarhvammi 11 Katrín Lilja Ólafsdóttir matráður, Sunnubraut 1a Halla Sigríður Steinólfsdóttir, Ytri-Fagradal Formaður byggðaráðs: Ingveldur Guðmundsdóttir, Stórholti Sveinn Pálsson, Bakkahvammi 6 Kristjana Hermannsdóttir, Sandholti 22, Ólafsvík Kristinn Jónasson, Engihlíð 16a, Ólafsvík 18

21 VESTFIRÐIR Bolungarvíkurkaupstaður Ísafjarðarbær Póstfang: Aðalstræti BOLUNGARVÍK Númer: 4100 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 968 Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 625, atkvæði greiddu 515, auðir seðlar voru 30, ógildir seðlar voru 5, kjörsókn var 82,4%. Sjálfstæðisflokkur (D) 291 atkv., 4 fulltr. Bæjarmálafélag Bolungarvíkur (K) 189 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: D Elías Jónatansson bæjarstjóri, Grænuhlíð 19 D Anna Guðrún Edvardsdóttir bæjarfulltrúi, Hjallastræti 22 D María Elísabet Jakobsdóttir fjölmiðlafræðingur, Vitastíg 25 D Baldur Smári Einarsson bæjarfulltrúi, Völusteinsstræti 13 K Ketill Elíasson fiskeldisfræðingur, Traðarstíg 1 K Jóhann Hannibalsson, bæjarfulltrúi/bóndi, Hanhóli K Ylfa Mist Helgadóttir, starfsm.við aðhlynningu, Vitastíg 12 D Víðir Benediktsson vélvirki, Völusteinsstræti 12 D Guðbjartur Jónsson útgerðarmaður, Hjallastræti 38 D Sunna Reyr Sigurjónsdóttir bóndi, Ósi D Helena Hrund Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Skólastíg 12 K Arnþór Jónsson véltæknifræðingur, Geirastöðum K Sigríður H. Guðbjörnsdóttir tölvunarfræðinemi, Bakkastíg 6 a K Kristrún Hermannsdóttir sjúkraþjálfari, Grundarhóli 1 María Elísabet Jakobsdóttir, Vitastíg 25 Baldur S. Einarsson, Völusteinsstræti 13 Elías Jónatansson, Grænuhlíð 19 Póstfang: Stjórnsýsluhúsinu 400 ÍSAFIRÐI Númer: 4200 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: postur@isafjordur.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá voru 2.739, atkvæði greiddu 2.209, auðir seðlar voru 84, ógildir seðlar voru 13, kjörsókn var 80,6%. Framsóknarflokkur (B) 301 atkv., 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 891 atkv., 4 fulltr. Í-listinn (Í) 840 atkv., 4 fulltr. Kammónistalistinn (K) 80 atkv., 0 fulltr. Bæjarstjórn: B Albertína Elíasdóttir verkefnastjóri, Mjallargötu 1, Ísafirði D Eiríkur Finnur Greipsson frkvstj., Grundarstíg 2, Flateyri D Gísli Halldór Halldórsson fjármálastjóri, Tangagötu 6, Ísafirði D Guðfinna M. Hreiðarsdóttir sagnfræðingur, Hafraholti 38, Ísafirði D Kristín Hálfdánsdóttir rekstrarstjóri, Silfurtorgi 1, Ísafirði Í Sigurður Pétursson bæjarfulltrúi, Miðtúni 16, Ísafirði Í Arna Lára Jónsdóttir bæjarfulltrúi, Engjavegi 22, Ísafirði Í Kristján A. Guðjónsson útgerðarmaður, Engjavegi 28, Ísafirði Í Jóna Benediktsdóttir bæjarfulltrúi, Fjarðarstræti 39, Ísafirði B Marzellíus Sveinbjörnsson fulltrúi, Skipagötu 10, Ísafirði D Margrét Halldórsdóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Eyrargötu 8, Ísafirði D Guðný St. Stefánsdóttir íþróttafræðingur, Pollgötu 4, Ísafirði D Steinþór Bragason tæknifræðingur, Aðalstræti 17, Ísafirði D Halldór Halldórsson fv. bæjarstjóri, Hafraholti 38, Ísafirði Í Lína Björg Tryggvadóttir viðskiptafr. Hreggnesi 2, Hnífsdal Í Benedikt Bjarnason svæðisstjóri, Fífutungu 8, Ísafirði Í Ragnhildur Sigurðardóttir, starfsmaður Þýðingarmiðstöðvar utanríkisráðuneytis, Fjarðarstræti 11, Ísafirði Í Dagur Hákon Rafnsson, formaður Auðar - félags ungra jafnaðarmanna á Ísafirði, Smiðjugötu 9, Ísafirði Gísli Halldór Halldórsson, Tangagötu 6 Eiríkur Finnur Greipsson, Grundarstíg 2 Daníel Jakobsson, Hafnarstræti 1 19

22 VESTFIRÐIR Reykhólahreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 292 Póstfang: Maríutröð 5a 380 REYKHÓLAHREPPI Númer: 4502 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 208, atkvæði greiddu 134, auðir seðlar voru 3, ógildir seðlar voru 0, kjörsókn var 64,4%. Andrea Björnsdóttir, þroskaþjálfi, Skálanesi Eiríkur Kristjánsson, húsasmiður, Hellisbraut 8a Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir kennari, Litlu-Grund Sveinn Ragnarsson, Svarfhóli Gústaf Jökull Ólafsson bóndi, Reykjabraut 1 Eggert Ólafsson, starfsmaður Þörungaverksmiðju, Hellisbraut 52 Björn Samúelsson vélstjóri, Reykjabraut 5 Vilberg Þráinsson bóndi, Hríshóli Áslaug Guttormsdóttir kennari, Mávavatni Guðrún Guðmundsdóttir, starfsmaður leikskóla, Hellsibraut 50 Gústaf Jökull Ólafsson, Reykjabraut 1 Andrea Björnsdóttir, Skálanesi Gylfi Þór Þórisson Tálknafjarðarhreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 297 Á kjörskrá voru 178. Póstfang: Miðtúni TÁLKNAFIRÐI Númer: 4604 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: talknafjordur@talknafjordur.is Einn listi, Listi áhugafólks um framboð til sveitarstjórnarkosninga (K) kom fram fyrir kosningarnar 2010 og var hann sjálfkjörinn. K Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir oddviti, Miðtúni 18 K Birna Sigurbjörg Benediktsdóttir afgreiðslustjóri, Móatúni 3 K Bjarnveig Guðbrandsdóttir húsmóðir, Miðtúni 7 K Ásgeir Jónsson verkstjóri, Túngötu 17 K Björgvin Smári Haraldsson vigtarmaður, Túngötu 29 K Guðni Jóhann Ólafsson trésmiður, Móatúni 20 K Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir skrifstofumaður, Móatúni 17 K Aðalsteinn Magnússon vélfræðingur, Móatúni 6 K Vignir Arnarson skipstjóri, Túngötu 25 K Marion Gisella Worthmann tónlistarkennari, Móatúni 14 Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Miðtúni 18 Birna Sigurbjörg Benediktsdóttir, Móatúni 3 20

23 VESTFIRÐIR Vesturbyggð Súðavíkurhreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 938 Póstfang: Aðalstræti PATREKSFIRÐI Númer: 4607 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 662, atkvæði greiddu 547, auðir seðlar voru 37, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 82,6%. Listi sjálfstæðismanna (D) 280 atkv., 4 fulltr. Bæjarmálafélagið Samstaða (S) 228 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: D Ingimundur Ó. Sverrisson framkvæmdastjóri, Hjöllum 4, 450 D Friðbjörg Matthíasdóttir viðskiptafræðingur, Dalbraut 12, 465 D Ásgeir Sveinsson bóndi, Innri-Múla, 451 D Geir Gestsson forstöðumaður, Hjöllum 20, 450 S Arnheiður Jónsdóttir sviðsstjóri, Aðalstræti 114, 450 S Guðrún Eggertsdóttir viðskiptafræðingur, Brunnum 8, 450 S Jón Árnason skipsstjóri, Aðalstræti 85, 450 D Ásdís S. Guðmundsdóttir, leik-og grunnskólakennari, Sæbakka 2, 465 D Gunnar Ingvi Bjarnason ráðsmaður, Aðalstræti 76,450 D Jón B.G. Jónsson læknir, Mýrum 4, 450 D Egill Ólafsson sjómaður, Stekkum 20, 450 S Magnús Ólafs Hansson verkefnastjóri, Sigtúni 41, 450 S Jóhann P. Ágústsson bóndi, Brjánslæk, 451 S Sverrir Haraldsson útgerðarstjóri, Aðalstræti 126 Ingimundur Óðinn Sverrisson, Hjöllum 4 Friðbjörg Matthíasdóttir, Dalbraut 12 Íbúafjöldi 1. des. 2009: 205 Póstfang: Grundarstræti SÚÐAVÍK Númer: 4803 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: sudavik@sudavik.is Á kjörskrá voru 142, atkvæði greiddu 111, auðir seðlar voru 2, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 78,2%. F-listinn (F) 18 atkv., 1 fulltr. L-listinn (L), 90 atkv., 4 fulltr. F Gísli H. Hermannsson skipstjóri, Holtagötu 8 L Valgeir Hauksson eftirlitsmaður, Holtagötu 27 L Ester Rut Unnsteinsdóttir forstöðumaður, Álfabyggð 3 L Ómar Már Jónsson sveitarstjóri, Holtagötu 4 L Barði Ingibjartsson skipstjóri, Holtagötu 6 F Guðrún G. Elíasdóttir húsmóðir, Hlíðargötu 1 L Guðrún I. Halldórsdóttir, verkamaður/húsmóðir, Hlíðargötu 9 L Halldóra Pétursdóttir leiðbeinandi, Holtagötu 13 L Yordan Slavov Yordanov fjárbóndi, Víkurgötu 3 L Garðar Sigurgeirsson húsasmíðameistari, Vallargötu 5 Valgeir Hauksson, Holtagötu 27 Barði Ingibjartsson, Holtagötu 6 Ómar Már Jónsson, Holtagötu 4 Ásthildur Sturludóttir, Aðalstræti 75,

24 VESTFIRÐIR Árneshreppur Póstfang: Norðurfirði 524 NORÐURFIRÐI Númer: 4901 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Netfang: Kaldrananeshreppur Póstfang: Holtagötu 520 DRANGSNESI Númer: 4902 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 50 Á kjörskrá voru 43, atkvæði greiddu 38, kjörsókn var 88,4%. Oddný S. Þórðardóttir bóndi, Krossnesi Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra, Hótel Djúpuvík Guðlaugur Ingólfur Benediktsson bóndi, Árnesi 2 Guðlaugur Agnar Ágústsson bóndi, Kaupfélagshúsi Norðurfirði Elín Agla Briem skólastjóri, Finnbogastaðaskóla Björn G. Torfason bóndi, Melum 1 Hrefna Þorvaldsdóttir matráður, Árnesi 2 Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir verslunarmaður, Kaupfélagshúsi Sveindís Guðfinnsdóttir flugvallarvörður, Kjörvogi Bjarnheiður Júlía Fossdal bóndi, Melum 1 Oddný S. Þórðardóttir, Krossnesi Eva Sigurbjörnsdóttir, Hótel Djúpuvík Íbúafjöldi 1. des. 2009: 114 Á kjörskrá voru 83, atkvæði greiddu 60, auðir seðlar voru 3, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 72,3%. Jenný Jensdóttir skrifstofustjóri, Kvíabala 4, Drangsnesi Guðbrandur Sverrisson bóndi, Bassastöðum, Hólmavík Óskar Torfason framkvæmdastjóri, Holtagötu 5, Drangsnesi Magnús Ásbjörnsson útgerðarmaður, Borgargötu 1, Drangsnesi Sunna Einarsdóttir skrifstofustjóri, Holtagötu 10, Drangsnesi Franklín S.B. Ævarsson sjómaður, Aðalbraut 24, Drangsnesi Halldór L. Friðgeirsson sjómaður, Kvíabala 3, Drangsnesi Eva K. Reynisdóttir húsmóðir, Borgargötu 1, Drangsnesi Hilmar V. Hermannsson sjómaður, Kvíabala 5, Drangsnesi Haraldur Ingólfsson útgerðarmaður, Aðalbraut 16, Drangsnesi Jenný Jensdóttir, Kvíabala 4 Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum 22

25 VESTFIRÐIR Bæjarhreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 96 Póstfang: Skólahúsinu Borðeyri 500 STAÐ Númer: 4908 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: og Á kjörskrá voru 64, atkvæði greiddu 55, kjörsókn var 85,9%. Sigurður Kjartansson bóndi, Hlaðhamri Guðmundur Waage bóndi, Skálholtsvík 2b Jóna Elín Gunnarsdóttir bóndi, Melum 3 Jóhann Ragnarsson bóndi, Laxárdal 3 Gísli Kristján Kjartansson verslunarmaður, Sjónarhól Borðeyri Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir bóndi, Kollsá Heiðar Þór Gunnarsson vélamaður, Hlíðarhúsi Borðeyri Kristín Guðbjörg Jónsdóttir bóndi, Kolbeinsá Sveinn Karlsson bifvélavirki Lyngbrekku, Borðeyri Hólmfríður Rósa Jósepsdóttir bóndi, Fjarðarhorni Sigurður Kjartansson, Hlaðhamri Jóhann Ragnarsson, Laxárdal 3 Strandabyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: 506 Póstfang: Hafnarbraut HÓLMAVÍK Númer: 4911 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: holmavik@holmavik.is Á kjörskrá voru 377, atkvæði greiddu 273, auðir seðlar voru 19, kjörsókn var 72,4%. Listi félagshyggjufólks (J) 129 atkv., 3 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 125 atkv., 2 fulltr. J Jón Gísli Jónsson verkamaður, Kópnesbraut 21 J Ásta Þórisdóttir grunnskólakennari, Höfðagötu 2 J Bryndís Sveinsdóttir skrifstofumaður, Lækjartúni 19 V Jón Jónsson menningarfulltrúi, Kirkjubóli V Katla Kjartansdóttir þjóðfræðingur, Miðtúni 13 J Ingibjörg Benediktsdóttir, snyrtifræðingur og húsmóðir, Vitabraut 1 J Sverrir Guðbrandsson verkstjóri, Víkurtúni 2 J Rúna Stína Ásgrímsdóttir lífeindafræðingur, Borgabraut 1 V Viðar Guðmundsson, bóndi og tónlistarmaður, Miðhúsum V Kristjana Eysteinsdóttir grunnskólakennaranemi, Lækjartúni 18 Jón Gísli Jónsson, Kópanesbraut 21 Jón Jónsson, Kirkjubóli Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lækjartúni 7 23

26 NORÐURLAND VESTRA Sveitarfélagið Skagafjörður Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Ráðhúsinu, Skagfirðingabraut SAUÐÁRKRÓKI Númer: 5200 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 3.024, atkvæði greiddu 2.330, auðir seðlar voru 117, ógildir seðlar voru 14, kjörsókn var 77,1%. Framsóknarflokkur (B) 886 atkv., 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 541 atkv., 2 fulltr. Frjálslyndir og óháðir (F) 219 atkv., 1 fulltr. Samfylkingin (S) 197 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 356 atkv., 1 fulltr. Sveitarstjórn: B Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn, Hólavegi 26 B Sigríður Magnúsdóttir fjármálastjóri, Skógargötu 5b B Bjarki Tryggvason skrifstofustjóri, Furuhlíð 8 B Viggó Jónsson forstöðumaður, Smáragrund 2b D Jón Magnússon verkfræðingur, Reykjum D Sigríður Svavarsdóttir framhaldsskólakennari, Barmahlíð 11 F Sigurjón Þórðarson líffræðingur, Skagfirðingabraut 13 S Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir verkefnisstjóri, Víðidal II V Bjarni Jónsson fiskifræðingur, Víðihlíð 15 Varamenn í sveitarstjórn: B Þórdís Friðbjörnsdóttir forstöðumaður, Norðurbrún 7 B Einar Einarsson, ráðunautur og bóndi, Syðra-Skörðugili B Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi og skólabílstjóri, Hrauni B Ingi Björn Árnason búfræðingur, Marbæli D Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri, Drekahlíð 2 D Haraldur Þór Jóhannsson bóndi, Enni F Hrefna Gerður Björnsdóttir lögfræðingur, Furuhlíð 1 S Þorsteinn Tómas Broddason verkefnastjóri, Raftahlíð 65 V Gísli Árnason framhaldsskólakennari, Hvannahlíð 4 Forseti sveitarstjórnar: Bjarni Jónsson, Víðihlíð 15 Formaður byggðaráðs: Stefán Vagn Stefánsson, Gilstún 32 Húnaþing vestra Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Hvammstangabraut HVAMMSTANGA Númer: 5508 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: alla@hunathing.is Á kjörskrá voru 829, atkvæði greiddu 663, auðir seðlar voru 49, ógildir seðlar voru 8, kjörsókn var 80,0%. Framsóknarflokkur (B) 196 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 276 atkv., 4 fulltr. Samfylkingin og óháðir (S) 134 atkv., 1 fulltr. B Elín R Líndal framkvæmdastjóri, Lækjamóti B Ragnar Smári Helgason viðskiptafræðingur, Lindarbergi D Leó Örn Þorleifsson forstöðumaður, Hlíðarvegi 19 D Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur, Hlíðarvegi 15 D Stefán Einar Böðvarsson bóndi, Mýrum 2 D Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir bóndi, Þorgrímsstöðum S Elín Jóna Rósinberg fjármálastjóri, Hlíðarvegi 24 B Anna María Elíasdóttir, framkvæmdastjóri USVH, Strandgötu 13 B Sigtryggur Sigurvaldason bóndi, Litlu-Ásgeirsá D Gunnar Þorgeirsson bóndi, Efri-Fitjum D Rakel Runólfsdóttir sérfræðingur, Hjallavegi 6 D Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólastjóri, Melstað D Þórarinn Óli Rafnsson rafiðnaðarmaður, Staðarbakka 1 S Ásta Jóhannsdóttir mannfræðinemi, Garðavegi 14 Leó Örn Þorleifsson, Hlíðarvegi 19 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Hlíðarvegi 15 Skúli Þórðarson, Hjallavegi 18 Ásta Björg Pálmadóttir, Háuhlíð 15 24

27 NORÐURLAND VESTRA Blönduósbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: 879 Póstfang: Hnjúkabyggð BLÖNDUÓSI Númer: 5604 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 629, atkvæði greiddu 523, auðir seðlar 47, ógildir seðlar 3, kjörsókn var 83,1%. Listi fólksins (L) 253 atkv., 4 fulltr. Samfylking og félagshyggjufólk (S) 220 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: L Kári Kárason viðskiptafræðingur, Hlíðarbraut 13 L Zophanías Ari Lárusson verslunarmaður, Hlíðarbraut 7 L Anna Margrét Sigurðardóttir kennari, Melabraut 19 L Ágúst Þór Bragason viðskiptafræðingur, Brekkubyggð 15 S Oddný M. Gunnarsdóttir þjónustufulltrúi, Brekkubyggð 12 S Þórdís Erla Björnsdóttir hársnyrtimeistari, Sunnubraut 2 S Þórdís Hauksdóttir sérkennari, Sunnubraut 7 L Heiðrún Bjarkadóttir þjónustustjóri, Skúlabraut 31 L Hilmar Þór Hilmarsson lögreglumaður, Heiðarbraut 9 L Valgerður Soffía Gísladóttir, löggiltur bókari, Heiðarbraut 5 L Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson framkvæmdarstjóri, Mýrarbraut 19 S Hörður Ríkharðsson kennari, Brekkubyggð 4 S Anna Kristín Davíðsdóttir skrifstofukona, Sunnubraut 6 S Ingunn Ásgeirsdóttir kennari, Árbraut 35 Ágúst Þór Bragason, Brekkubyggð 15 Sveitarfélagið Skagaströnd Íbúafjöldi 1. des. 2009: 519 Á kjörskrá voru 360. Póstfang: Túnbraut SKAGASTRÖND Númer: 5609 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: skagastrond@skagastrond.is Einn listi, Skagastrandarlistinn (H) kom fram fyrir kosningarnar 2010 og var var hann sjálfkjörinn. H Adolf H. Berndsen framkvæmdastjóri, Höfða H Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri, Hólabraut 23 H Péturína Jakobsdóttir skrifstofumaður, Hólabraut 9 H Jón Ólafur Sigurjónsson tónlistarmaður, Bogabraut 14 H Jensína Lýðsdóttir skrifstofustjóri, Hólabraut 8 H Baldur Magnússon sjómaður, Skagavegi 10 H Valdimar J. Björnsson vélstjóri, Hólabraut 31 H Svenný H. Hallbjörnsdóttir veitingamaður, Suðurvegi H Björn Hallbjörnsson rafvirki, Fellsbraut 3 H Birna Sveinsdóttir snyrtifræðingur, Ránarbraut 9 Adolf H. Berndsen, Höfða Halldór Gunnar Ólafsson, Hólabraut 23 Magnús B. Jónsson, Sunnuvegi 1 Kári Kárason, Hlíðarbraut 13 Arnar Þór Sævarsson, Urðarbraut 9 25

28 NORÐURLAND VESTRA Skagabyggð Póstfang: Hafnir 545 SKAGASTRÖND Númer: 5611 Kennitala: Símanúmer: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 106 Á kjörskrá voru 69, atkvæði greiddu 43, auður seðill var 1, kjörsókn var 62,3%. Magnús Guðmannsson bóndi, Vindhæli Helga Björg Ingimarsdóttir bóndi, Höfnum Valgeir Karlsson bóndi, Víkum Vignir Sveinsson bóndi, Höfnum Bjarney Jónsdóttir, ljósmóðir og bóndi, Tjörn Jens Jónsson bóndi, Brandaskarði Bragi Kárason bóndi, Þverá Signý Gunnlaugsdóttir bóndi, Balaskarði Magnús Björnsson bóndi, Syðra-Hóli Guðjón Ingimarsson bóndi, Hofi Vignir Sveinsson, Höfnum Valgeir Karlsson, Víkum Húnavatnshreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 433 Póstfang: Húnavöllum 541 BLÖNDUÓSI Númer: 5612 Kennitala: Símanúmer: og Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 316, atkvæði greiddu 275, ógildir seðlar voru 7, kjörsókn var 87,0%. Listi framtíðar (A) 133 atkv., 3 fulltr. Nýtt afl (E) 135 atkv., 4 fulltr. A Björn Magnússon bóndi, Hólabaki A Jóhanna E. Pálmadóttir, bóndi/kennari, Akri A Guðmundur R. Halldórsson, bóndi/rafvirki, Finnstungu E Þóra Sverrisdóttir, rekstrarfræðingur/sjúkraliði, Stóru-Giljá E Jakob Sigurjónsson bóndi, Hóli E Magnús R. Sigurðsson bóndi, Hnjúki E Ingibjörg S. Sigurjónsdóttir búfræðingur, Auðólfsstöðum A Jón Gíslason bóndi, Stóra-Búrfelli A Gísli Hólm Geirsson, bóndi/frjótæknir, Mosfelli A Hjálmar Þ. Ólafsson forritari, Kárdalstungu E Haukur Suska Garðarsson, hrossa- og ferðaþjónustubóndi, Hvammi 2 E Kristín Rós Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Tindum E Grímur Guðmundsson vélsmiður, Reykjum E Ólafur Magnússon tamningamaður, Sveinsstöðum Þóra Sverrisdóttir, Stóru-Giljá Jakob Sigurjónsson, Hóli Jens P. Jensen, Steinholti 26

29 NORÐURLAND VESTRA Akrahreppur Póstfang: Miklabæ 560 VARMAHLÍÐ Númer: 5706 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 208 Á kjörskrá voru 158, atkvæði greiddu 108, auðir seðlar voru 2, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 68,4%. Agnar H. Gunnarsson bóndi, Miklabæ Þorleifur B. Hólmsteinsson bóndi, Þorleifsstöðum Jón Sigurðsson bóndi, Stóru-Ökrum Eiríkur Skarphéðinsson bóndi, Djúpadal Þorkell Gíslason bóndi, Víðivöllum Drífa Árnadóttir bóndi, Uppsölum Einar Gunnarsson bóndi, Flatatungu Vagn Þormar Stefánsson bóndi, Minni-Ökrum Stefán Halldór Magnússon bóndi, Þverá Kristín Halla Bergsdóttir tónlistarkennari, Grænumýri Agnar H. Gunnarsson, Miklabæ Þorleifur B. Hólmsteinsson bóndi, Þorleifsstöðum 27

30 NORÐURLAND EYSTRA Akureyrarkaupstaður Norðurþing Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Geislagötu AKUREYRI Númer: 6000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: akureyri@akureyri.is Á kjörskrá voru , atkvæði greiddu 9.537, auðir seðlar voru 310, ógildir seðlar voru 28, kjörsókn var 74,6%. Bæjarlistinn (A) 799 atkv., 1 fulltr. Framsóknarflokkur (B) atkv., 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 1 fulltr. Listi fólksins (L) atkv., 6 fulltr. Samfylkingin (S) 901 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 960 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: A Sigurður Guðmundsson verslunarmaður, Helgamagrastræti 26 B Guðmundur B. Guðmundsson skrifstofustjóri, Borgarhlíð 6A D Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir, Espilundi 6 * L Geir Kristinn Aðalsteinsson rekstrarstjóri, Huldugili 48 L Halla Björk Reynisdóttir flugumferðarstjóri, Brekkugötu 27B L Oddur Helgi Halldórsson blikksmíðameistari, Höfðahlíð 10 L Tryggvi Gunnarsson sölumaður, Grundargerði 6H L Hlín Bolladóttir kennari, Sunnuhlíð 11 L Inda Björk Gunnarsdóttir leikskólakennari, Drekagili 24 S Hermann Jón Tómasson, fv. bæjarstjóri, Helgamagrastræti 20 V Andrea Hjálmsdóttir, gullsmiður og félagsfræðingur, Ásvegi 21 A Anna H. Guðmundsdóttir, dagskrárstjóri SÁÁ, Stapasíðu 17A B Petrea Ósk Sigurðardóttir leikskólakennari, Engimýri 10 D Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og viðskiptafræðingur, Vörðutúni 8 L Sigmar Arnarson norðurslóðarfræðingur, Sunnuhlíð 19 D L Silja Dögg Baldursdóttir, nemi HA, Bjarkarlundi 5 L Víðir Benediktsson blikksmíðanemi, Miðholti 2 L Sigurveig S. Bergsteinsdóttir, frekari liðveisla, Vestursíðu 10E L Helgi Snæbjarnarson pípulagningarmaður, Arnarsíðu 4D L Sigríður María Hammer viðskiptafræðingur, Pílutúni 2 S Sigrún Stefánsdóttir, sölu- og þjónustufulltrúi, Steinahlíð 5 I V Edward H. Huijbens forstöðumaður, Kringlumýri 35 Geir Kristinn Aðalsteinsson, Huldugili 48 Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Ketilsbraut HÚSAVÍK Númer: 6100 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: nordurthing@nordurthing.is Á kjörskrá voru 2.161, atkvæði greiddu 1.645, auðir seðlar voru 85, ógildir seðlar voru 33, kjörsókn var 76,1%. Framsóknarflokkur (B) 580 atkv., 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 286 atkv., 2 fulltr. Samfylkingin (S) 219 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 245 atkv., 1 fulltr. Þinglistinn (Þ) 197 atkv., 1 fulltr. Sveitarstjórn: B Gunnlaugur Stefánsson, forseti sveitarstjórnar, Laugarholti 7c B Jón Grímsson sveitarstjórnarmaður, Boðagerði 8 B Soffía Helgadóttir hagfræðingur, Höfðabrekku 2 B Hjálmar Bogi Hafliðason kennari, Garðarsbraut 53 D Jón Helgi Björnsson rekstrarhagfræðingur, Laxamýri D Olga Gísladóttir matráður, Núpi S Þráinn Guðni Gunnarsson rekstrarstjóri, Brúnagerði 6 V Trausti Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, Túngötu 2 Þ Friðrik Sigurðsson bóksali, Höfðavegi 5 Varamenn í sveitarstjórn: B Birna Björnsdóttir kennari, Tjarnarholti 6 B Benedikt Kristjánsson húsasmíðameistari, Lyngbrekku 17 B Kristinn Rúnar Tryggvason bóndi, Hóli B Unnur K. Bjarnadóttir viðskiptalögfræðingur, Grundargarði 4 D Sigurgeir Höskuldsson matvælafræðingur, Heiðargerði 9 D Hafsteinn H. Gunnarsson framkvæmdastjóri, Grundargarði 5 S Dóra Fjóla Guðmundsdóttir leikskólakennari, Hjarðarhóli 22 V Hilmar Dúi Björgvinsson garðyrkjutæknir, Ásgarðsvegi 15 Þ Sigríður Valdimarsdóttir húsmóðir, Tjarnarholti 4 Forseti sveitarstjórnar: Gunnlaugur Stefánsson, Laugarholti 7c Formaður byggðaráðs: Jón Helgi Björnsson, Laxamýri Bergur Elías Ágústsson, Grundargarði 15 Oddur Helgi Halldórsson, Höfðahlíð 10 Eiríkur Björn Björgvinsson, Munkaþverárstræti 10 *) Sigrún Björk Jakobsdóttir baðst lausnar sem bæjarfulltrúi í kjölfar kosninganna 29. maí Við sæti hennar í bæjarstjórn tók Ólafur Jónsson. 28

31 NORÐURLAND EYSTRA Fjallabyggð Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Gránugötu SIGLUFIRÐI Númer: 6250 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Á kjörskrá voru 1.576, atkvæði greiddu 1.297, auðir seðlar voru 50, ógildir seðlar voru 9, kjörsókn var 82,3%. Framsóknarflokkur (B) 316 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 404 atkv., 3 fulltr. Samfylkingin (S) 334 atkv., 3 fulltr. Listi Fjallabyggðar (T) 184 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: B Ingvar Erlingsson vaktstjóri, Suðurgötu 78, Siglufirði B Sólrún Júlíusdóttir læknaritari, Hafnartúni 14, Siglufirði D Þorbjörn Sigurðsson hafnarvörður, Túngötu 19, Ólafsfirði D S. Guðrún Hauksdóttir verkakona, Norðurgötu 13, Siglufirði D Ólafur H. Marteinsson framkvæmdastjóri, Hvanneyrarbraut 33, Siglufirði S Sigurður Egill Rögnvaldsson símvirki, Fossvegi 13, Siglufirði S Helga Helgadóttir þroskaþjálfi, Hrannarbyggð 14, Ólafsfirði S Halldóra S. Björgvinsdóttir skrifstofumaður, Hvanneyrarbraut 63, Siglufirði T Bjarkey Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði B Kristinn Gylfason vélfræðingur, Túngötu 5, Ólafsfirði B Ásdís Pálmadóttir félagsliði, Hrannarbyggð 9, Ólafsfirði D Magnús Albert Sveinsson verkefnisstjóri, Bylgjubyggð 9, Ólafsfirði D Margrét Ósk Harðardóttir bankastarfsmaður, Hólavegi 69, Siglufirði D Kristín B. Davíðsdóttir kennari, Hlíðarvegi 38, Siglufirði S Guðmundur G. Sveinsson deildarstjóri, Hávegi 26, Siglufirði S Magnús G. Ólafsson skólastjóri, Ægisbyggð 24, Ólafsfirði S Guðrún Árnadóttir ráðgjafi, Suðurgötu 59 T Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur, Suðurgötu 91, Siglufirði Dalvíkurbyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Ráðhúsi Dalvíkur 620 DALVÍK Númer: 6400 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: dalvik@dalvik.is Byggðalistinn (A) 141 atkv., 1 fulltr Framsóknarflokkur (B) 226 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur og óháðir (D) 188 atkv., 1 fulltr. Framboðslisti óháðra (J) 451 atkv., 3 fulltr. Á kjörskrá voru 1.346, atkvæði greiddu 1.060, auðir seðlar voru 49, ógildir seðlar voru 5. Kjörsókn var 78,8%. Bæjarstjórn: A Kristján Eldjárn Hjartarson byggingafræðingur, Tjörn, 621 Dl. B Jóhann Ólafsson bæjarfulltrúi, Ytra-Hvarfi, 621 Dl. B Sveinn Torfason sjúkraþjálfari, Böggvisbraut 16 D Matthías Matthíasson tónlistarmaður, Böggvisbraut 5 J Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri, Hafnarbraut 25 J Guðmundur St. Jónsson framkvæmdastjóri, Hólavegi 17 J Valdís Guðbrandsdóttir iðjuþjálfi, Reynihólum 2 A Heiða Hringsdóttir hjúkrunarfræðingur, Svæði B Anna Guðný Karlsdóttir skrifstofustúlka, Ægisgötu 6 B Þórhalla Franklín Karlsdóttir þroskaþjálfanemi, Svarfaðarbraut 4 D Björn Snorrason framkvæmdastjóri, Böggvisbraut 9 J Marinó S. Þorsteinsson bifvélavirki, Öldugötu 3, 621 Dl J Auður Helgadóttir hársnyrtimeistari, Svarfaðarbraut 3 J Helgi Einarsson verslunarstjóri, Brimnesbraut 19 Guðmundur Stefán Jónsson, Hólavegi 17 Kristján Eldjárn Hjartarson, Tjörn Svanfríður Jónasdóttir, Hafnarbraut 25 Ingvar Erlingsson, Suðurgötu 78, Siglufirði Ólafur Helgi Marteinsson, Hvanneyrarbraut 33, Siglufirði Sigurður Valur Ásbjarnarson, Hlíðarvegi 25 Ólafsfirði 29

32 NORÐURLAND EYSTRA Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Syðra-Laugalandi 601 AKUREYRI Númer: 6513 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 713, atkvæði greiddu 541, auðir seðlar voru 21, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 75,9%. F-listinn (F) 240 atkv., 3 fulltr. H-listinn (H) 277 atkv., 4 fulltr. F Sigurjón Karel Rafnsson viðskiptafræðingur, Skógartröð 5 F Bryndís Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur, Hrafnagilsskóla F Jón Stefánsson fiskeldisfræðingur, Berglandi H Arnar Árnason, bóndi og iðnaðartæknifr., Hranastöðum H Birna Ágústsdóttir lögfræðingur, Rifkelsstöðum I H Einar Gíslason, kennari og myndlistarmaður, Brúnum H Kristín Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari og nemi, Vökulandi F Ingibjörg Ólöf Isaksen íþróttafræðingur, Örlygsstöðum F Dóróthea Jónsdóttir tölvunarfræðingur, Meltröð 4 F Leifur Guðmundsson bóndi, Klauf H Elmar Sigurgeirsson, bóndi og húsasmiður, Hríshóli II H Birgir Arason, bóndi og tónlistarmaður, Gullbrekku H Brynhildur Bjarnadóttir skógvistfræðingur, Hjallatröð 4 H Sigrún Lilja Sigurðardóttir heilsunuddari, Sunnutröð 1 Arnar Árnason, Hranastöðum Birna Ágústsdóttir, Rifkelsstöðum I Jónas Vigfússon, Syðra Laugalandi Heimasíða: Netfang: horgarsveit@horgarsveit.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 606 Sameinað sveitarfélag Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps Póstfang: Þelamerkurskóla 601 AKUREYRI Númer: 6515 Kennitala: Símanúmer: Gsm: Bréfasími: Á kjörskrá voru 440, atkvæði greiddu 352, auðir seðlar voru 10, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 80,0%. Lýðræðislistinn (L) 171 atkv. 3 fulltr. Samstöðulistinn (J) 170 atkv., 2 fulltr. J Helgi Bjarni Steinsson bóndi, Syðri-Bægisá J Axel Grettisson viðskiptastjóri, Þrastarhóli L Hanna Rósa Sveinsdóttir sérfræðingur, Hraukbæ L Sunna Hlín Jóhannesdóttir kennari, Ósi L Helgi Þór Helgason bóndi, Bakka J Birna Jóhannesdóttir skattfulltrúi, Skógarhlíð 41 J Jón Þór Brynjarsson útgerðarmaður, Brekkuhúsi 3a L Jón Þór Benediktsson ferðaþjónustuskipuleggjandi, Ytri-Bakka L Elisabeth J. Zitterbart ljósmóðir, Ytri-Bægisá II L Guðmundur Sturluson bóndi, Þúfnavöllum Hanna Rósa Sveinsdóttir, Hraukbæ Axel Grettisson, Þrastarhóli Guðmundur Sigvaldason, Birkihlíð 6, Akureyri 30

33 NORÐURLAND EYSTRA Svalbarðsstrandarhreppur Póstfang: Ráðhúsinu, Svalbarðseyri 601 AKUREYRI Númer: 6601 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 414 Á kjörskrá voru 275, atkvæði greiddu 221, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 80,4%. Guðmundur S. Bjarnason bóndi, Svalbarði Helga Kvam tónlistarmaður, Mógili 1 Anna Blöndal tækniteiknari, Fífuhvammi Eiríkur Hauksson tækniteiknari, Vaðlabrekku 15 Telma B. Þorleifsdóttir listamaður, Laugartúni 6a Sandra Einarsdóttir viðskiptalögfræðingur, Laugartúni 21 Stefán H. Björgvinsson þjónustustjóri, Vaðlabyggð 10 Sigurður Halldórsson bílamálari, Laugartúni 10 Jakob Björnsson vélstjóri, Laugartúni 6b Sveinn H. Steingrímsson sjómaður, Heiðarbóli Guðmundur S. Bjarnason, Svalbarði Helga Kvam, Mógili 1 Jón Hrói Finnsson Grýtubakkahreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 337 Póstfang: Gamla skólahúsinu 610 GRENIVÍK Númer: 6602 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: sveitarstjori@grenivik.is Á kjörskrá voru 235, atkvæði greiddu 182, auður seðill var einn, kjörsókn var 77,4%. Sigurður Jóhann Ingólfsson bóndi, Stórasvæði 8 Jón Helgi Pétursson framkvæmdastjóri, Ægissíðu 22 Ásta Fönn Flosadóttir skólastjóri, Höfða Fjóla Valborg Stefánsdóttir forstöðumaður, Lækjarvöllum 10 Sigurður B. Jóhannsson framkvæmdastjóri, Lækjarvöllum 4 Sigurbjörn Þór Jakobsson lagerstjóri, Lækjarvöllum 2 Heimir Ásgeirsson framkvæmdastjóri, Túngötu 25 Jenný Jóakimsdóttir þjónustufulltrúi, Túngötu 18 Guðni Sigþórsson verkstjóri, Túngötu 19 Benedikt Sveinsson húsasmiður, Ártúni Sigurður Jóhann Ingólfsson, Stórasvæði 8 Jón Helgi Pétursson, Ægissíðu 22 Guðný Sverrisdóttir, Stórasvæði 8 31

34 NORÐURLAND EYSTRA Skútustaðahreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 374 Póstfang: Hlíðavegi REYKJAHLÍÐ Númer: 6607 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: gudrunm@myv.is Á kjörskrá voru 292, atkvæði greiddu 248, auðir seðlar voru 4, kjörsókn var 884,9%. Gestalistinn (G) 91 atkv., 2 fulltr. Mývatnslistinn (M) 153 atkv., 3 fulltr. G Eyrún Björnsdóttir hönnuður, Skútahrauni 17 G Friðrik Jakobsson framkvæmdastjóri, Álftagerði 4 M Dagbjört Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, Vagnbrekku M Böðvar Pétursson bóndi, Baldursheimi 1 M Karl E. Sveinsson vélvirki, Helluhrauni 12 G Pétur Snæbjörnsson athafnamaður, Austurhlíð G Jóhanna Njálsdóttir bóndi, Garði 2 M Auður Jónsdóttir kennari, Skútustöðum 2 M Birgir Steingrímsson baðvörður, Litluströnd M Margrét Hólm Valsdóttir iðnrekstrarfræðingur, Gautlöndum 1 Tjörneshreppur Póstfang: Ytri-Tungu 641 HÚSAVÍK Númer: 6611 Kennitala: Símanúmer: Netfang: skrifstofa@tjorneshreppur.is Heimasíða: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 56 Á kjörskrá voru 51, atkvæði greiddu 39, kjörsókn var 76,5%. Smári Kárason bóndi, Breiðavík Jón Gunnarsson bóndi, Árholti Steinþór Heiðarsson bóndi, Ytri-Tungu 1 Sigurbjörn Eiður Árnason múrarameistari, Hallbjarnarstöðum 3 Jóhanna Rannveig Pétursdóttir bóndi, Mánárbakka Aðalsteinn Guðmundsson launþegi, Kvíslarhóli Ragnhildur Helga Ingólfsdóttir húsmóðir, Eyvík Mary Anna Guðmundsdóttir bóndi, Syðri-Sandhólum Margrét Bjartmarsdóttir bóndi, Sandhólum Bjarni Sigurður Aðalgeirsson bóndi, Mánárbakka Steinþór Heiðarsson, Ytri-Tungu 1 Sigurbjörn Eiður Árnason, Hallbjarnarstöðum 3 Dagbjört Bjarnadóttir, Vagnbrekku Böðvar Pétursson, Baldursheimi 1 Guðrún M. Valgeirsdóttir, Reykjahlíð 1 32

35 NORÐURLAND EYSTRA Þingeyjarsveit Íbúafjöldi 1. des. 2009: 941 Póstfang: Kjarna 650 LAUGUM Númer: 6612 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 713, atkvæði greiddu 549, auðir seðlar voru 17, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 77,0%. Samstaða (A) 364 atkv., 5 fulltr. Framtíðin (N) 165 atkv., 2 fulltr. Sveitarstjórn: A Ólína Arnkelsdóttir bóndi, Hraunkoti 2 A Arnór Benónýsson framhaldsskólakennari, Hellu A Margrét Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, Dæli A Sif Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri AÞ, Hafralækjarskóla A Ásvaldur Æ. Þormóðsson, bóndi og húsasmiður, Stórutjörnum N Árni Pétur Hilmarsson, grafískur hönnuður, Nesi Aðaldal N Ásta Svavarsdóttir kennari, Hálsi í Kinn Varamenn í sveitarstjórn: A Friðrika Sigurgeirsdóttir bóndi, Bjarnarstöðum A Eiður Jónsson rafvirki, Árteigi A Erlingur Teitsson bóndi, Brún A Gísli Sigurðsson skrifstofustjóri, Brekkukoti A Garðar Jónsson framkvæmdastjóri, Stóruvöllum N Sigurður Hlynur Snæbjörnsson stálvirkjasmiður, Breiðumýri 3 N Guðrún Tryggvadóttir framkvæmdastjóri, Svartárkoti Svalbarðshreppur Póstfang: Hvammi ÞÓRSHÖFN Númer: 6706 Kennitala: Símanúmer: og Netfang: svalbardshreppur@svalbardshreppur.is Heimasíða: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 107 Á kjörskrá voru 79, atkvæði greiddu 62, kjörsókn var 78,5%. Elfa Benediktsdóttir oddviti, Hvammi 4 Gunnar Guðmundarson bóndi, Sveinungsvík Ragnar Skúlason búfræðidandidat, Ytra-Álandi Sigurður Þór Guðmundsson búfræðikandidat, Holti Ásta Laufey Þórarinsdóttir, Gunnarsstöðum Daníel Hansen, Svalbarðsskóla Stefán Eggertsson bóndi, Laxárdal Drífa Aradóttir, Hvammi 1 Einar Guðmundur Þorláksson, Svalbarði Rannveig Ólafsdóttir, Hvammi 2 Elfa Benediktsdóttir, Hvammi 4 Sigurður Þór Guðmundsson, Holti Ólína Arnkelsdóttir, Hraunkoti 2 Arnór Benónýsson, Hellu Tryggvi Harðarson, Hólavegi 9 33

36 NORÐURLAND EYSTRA Langanesbyggð Póstfang: Fjarðarvegi ÞÓRSHÖFN Númer: 6709 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: sveitarstjori@langanesbyggd.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 519 Á kjörskrá voru 332, atkvæði greiddu 198, auðir seðlar voru 3, ógildir seðlar voru 7, kjörsókn var 59,6%. Sveitarstjórn: Reimar Sigurjónsson bóndi, Felli, Bakkafirði Siggeir Stefánsson rekstrarstjóri, Langanesvegi 26 Þórshöfn Jóhanna Helgadóttir bókari, Fjarðarvegi 37 Þórshöfn Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri, Lækjarvegi 3 Þórshöfn Indriði Þóroddsson verkstjóri, Bæjarási 5 Bakkafirði Sigurður R. Kristinsson stýrimaður, Fjarðarvegi 45 Þórshöfn Ævar Rafn Marinósson bóndi, Tunguseli Þórshöfn Varamenn í sveitarstjórn: Nanna Steina Höskuldsdóttir veitingamaður, Fjarðarvegi 33 Þórshöfn Steinunn Leósdóttir bókari, Bakkavegi 5 Þórshöfn Björn Guðmundur Björnsson fulltrúi, Bæjarási 7 Bakkafirði Dagrún Þórisdóttir bóndi, Felli Bakkafirði Hilma Steinarsdóttir grunnskólakennari, Hálsvegi 1 Þórshöfn Kristín Heimisdóttir hársnyrtir, Sunnuvegi 11 Þórshöfn Ólöf Kristín Arnmundsdóttir útgerðarmaður, Brekkustíg 3 Bakkafirði Siggeir Stefánsson, Langanesvegi 26 Ævar Rafn Marinósson, Tunguseli Gunnólfur Lárusson, Lækjarvegi 3 34

37 AUSTURLAND Seyðisfjarðarkaupstaður Fjarðabyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: 706 Póstfang: Hafnargötu SEYÐISFIRÐI Númer: 7000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 538, atkvæði greiddu 488, auðir seðlar voru 5, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 90,7%. Framsókn, samvinnu- og félagshyggjufólks (B) 112 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 199 atkv., 3 fulltr. Samfylkingin og óháðir (S) 83 atkv., 1 fulltr. Vinstri grænt framboð (V) 88 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: B Vilhjálmur Jónsson bæjarfulltrúi, Hánefsstöðum B Eydís Bára Jóhannsdóttir kennari, Hafnargötu 40b D Arnbjörg Sveinsdóttir, fv. alþingismaður, Austurvegi 30 D Margrét Guðjónsdóttir, nemi/verkakona, Leirubakka 10 D Daníel Björnsson fjármálastjóri, Múlavegi 7 S Guðrún Katrín Árnadóttir kennari, Múlavegi 10 V Cecil Haraldsson sóknarprestur, Öldugötu 2 B Hjalti Þór Bergsson bifreiðarstjóri, Gilsbakka 1 B Unnar B. Sveinlaugsson viðgerðarmaður, Bjólfsgötu 3 D Svava Lárusdóttir kennari, Árstíg 3 D Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður, Múlavegi 13 D Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri, Túngötu 16 S Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla, Fjarðarbakka 8 V Þórunn Hrund Óladóttir kennari, Hlíðarvegi 15 Arnbjörg Sveinsdóttir, Austurvegi 30 Margrét Guðjónsdóttir, Leirubakka 10 Ólafur Hr. Sigurðsson, Botnahlíð 33 Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Hafnargötu 2, Reyðarfirði 730 FJARÐABYGGÐ Númer: 7300 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: fjardabyggd@fjardabyggd.is Á kjörskrá voru 3.204, atkvæði greiddu 2.349, auðir seðlar voru 130, ógildir seðlar voru 17, kjörsókn var 73,3%. Framsóknarflokkur (B) 625 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 893 atkv., 4 fulltr. Fjarðalistinn (L) 684 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: B Jón Björn Hákonarson þjónustufulltrúi, Hlíðargötu 5a, 740 B Guðmundur Þorgrímsson, Skólavegi 50a, 750 D Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri, Bakkastíg 2, 735 D Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri, Víðimýri 14, 740 D Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Melbrún 10, 730 D Sævar Guðjónsson, Strandgötu 120, 735 L Elvar Jónsson, Lyngbakka 3, 740 L Eydís Ásbjörnsdóttir hársnyrtimeistari, Bleiksárhlíð 21, 735 L Esther Ösp Gunnarsdóttir, Sunnugerði 21, 730 B Eiður Ragnarsson, Heiðarvegi 35, 730 B Snjólaug Eyrún Guðmundsdóttir, lögreglumaður og kjólaklæðskeri, Stekkjarholti 4, 730 D Óskar Þór Hallgrímsson stýrimaður, Skólabrekku 5, 750 D Þórður Vilberg Guðmundsson, Melgerði 2, 730 D Guðlaug Dana Andrésdóttir, Ystadal 4, 735 D Borghildur Hlíf Stefánsdóttir, Túngötu 7, 750 L Stefán Már Guðmundsson, Þiljuvöllum 21, 740 L Ásta Eggertsdóttir leikskólakennari, Skólavegi 77, 750 L Ævar Ármannsson húsasmíðameistari, Borgargerði 2, 755 Jón Björn Hákonarson, Hlíðargötu 5a Jens Garðar Helgason, Bakkastíg 2 Páll Björgvin Guðmundsson, Sæbakka 34,

38 AUSTURLAND Vopnafjarðarhreppur Póstfang: Hamrahlíð VOPNAFIRÐI Númer: 7502 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Fljótsdalshreppur Póstfang: Végarður 701 EGILSSTÖÐUM Númer: 7505 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 682 Á kjörskrá voru 525, atkvæði greiddu 462, auðir seðlar voru 7, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 88,0%. Framsóknarflokkur og óháðir (B) 172 atkv., 3 fulltr. Sjálfsæðisflokkur (D) 59 atkv., 1 fulltr. Listi félagshyggju (K) 160 atkv., 2 fulltr. Nýtt afl (N) 62 atkv., 1 fulltr. Sveitarstjórn: B Þórunn Egilsdóttir verkefnisstjóri, Hauksstöðum B Bárður Jónasson verkstjóri, Skálanesgötu 11 B Fjóla Dögg Valsdóttir verkakona, Torfastöðum 2 D Björn Hreinsson verkefnisstjóri, Vallholti 4 K Ólafur K. Ármannsson framkvæmdastjóri, Skálanesgötu 6 K Sigríður Elfa Konráðsdóttir aðstoðarskólastjóri, Lónabraut 43 N Guðrún Anna Guðnadóttir hársnyrtir, Vatnsdalsgerði Varamenn í sveitarstjórn: B Hafþór Róbertsson kennari, Skuldarhalla 1 B Sigríður Bragadóttir bóndi, Síreksstöðum B Arnar Geir Magnússon lögregluvarðstjóri, Miðbraut 13 D Ásrún Jörgensdóttir leiðbeinandi, Skálanesgötu 10 K Eyjólfur Sigurðsson bifreiðastjóri, Skálanesgötu 4 K Einar Björn Kristbergsson þjónustustjóri, Steinholti 10 N Kristján Eggert Guðjónsson fiskverkamaður, Hafnarbyggð 11 Íbúafjöldi 1. des. 2009: 89 Á kjörskrá voru 73, atkvæði greiddu 62, auður seðill var 1, kjörsókn var 84,94%. Jóhann Fr. Þórhallsson verkefnisstjóri, Brekkugerði Jóhann Þ. Ingimarsson bóndi, Eyrarlandi Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti, Fremri-Víðivöllum Lárus Heiðarsson, Droplaugarstöðum Anna Jóna Árnmarsdóttir bóndi, Bessastaðagerði Magnhildur B. Björnsdóttir skólaritari, Ytri-Víðivöllum 2 Eiríkur J. Kjerúlf bóndi, Arnheiðarstöðum Jón Þór Þorvarðarson bóndi, Glúmsstöðum 1 Jónas Hafþór Jónsson, Litlu-Grund Anna Bryndís Tryggvadóttir bóndi, Brekku Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Fremri-Víðivöllum Jóhann Fr. Þórhallsson, Brekkugerði Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Fremri-Víðivöllum Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum Guðrún Anna Guðnadóttir, Vatnsdalsgerði Þorsteinn Steinsson, Lónabraut 21 36

39 AUSTURLAND Borgarfjarðarhreppur Póstfang: Hreppsstofu 720 BORGARFIRÐI Númer: 7509 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 135 Á kjörskrá voru 111, atkvæði greiddu 76, kjörsókn var 68,5%. Á kjörskrá voru 106, atkvæði greiddu 71, auður seðill var 1, kjörsókn var 67,0%. Jakob Sigurðsson bifreiðastjóri, Hlíðartúni Ólafur A. Hallgrímsson sjómaður, Skálabergi Jón Sigmar Sigmarsson bóndi Desjarmýri Jón Þórðarson sveitarstjóri, Breiðvangi 2 Kristjana Björnsdóttir, Bakkavegi 1 Bjarni Sveinsson, Hvannstóði Björn Aðalsteinsson, Heiðmörk Helga E Erlendsdóttir skólastjóri, Bakka Björn Skúlason verkamaður, Sætúni Jóna B Sveinsdóttir leikskólakennari, Geitlandi Jakob Sigurðsson, Hlíðartúni Ólafur A. Hallgrímsson, Skálabergi Jón Þórðarson, Breiðvangi 2 Breiðdalshreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 209 Póstfang: Ásvegi BREIÐDALSVÍK Númer: 7613 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: hreppur@breiddalur.is Einn listi, Listi áhugafólks um uppbyggingu Breiðdals (Á), kom fram fyrir kosningarnar 2010 og var hann sjálfkjörinn. Á kjörskrá voru 175. Á Jónas Bjarki Björnsson trésmiður, Sæbergi 6 Á Unnur Björgvinsdóttir forstöðukona, Sæbergi 13 Á Gunnlaugur Ingólfsson bóndi, Innri Kleif Á Kristín Ársælsdóttir verslunarmaður, Ásvegi 27 Á Ingólfur Finnsson bifvélavirki, Sólheimum 5 Á Jóhanna Guðnadóttir verkakona, Sólbakka 2 Á Sigurbjörg Petra Birgisdóttir verkakona, Fellsási Á Jónína Björg Birgisdóttir leiðbeinandi leikskóla, Ásvegi 2 Á Ágúst Óli Leifsson fiskeldisfræðingur, Felli Á Viðar Pétursson bóndi, Þorvaldsstöðum Jónas Bjarki Björnsson, Sæbergi 6 Gunnlaugur Ingólfsson, Innri Kleif Páll Baldursson, Ásvegi 15 37

40 AUSTURLAND Djúpavogshreppur Póstfang: Bakka DJÚPAVOGI Númer: 7617 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: djupivogur@djupivogur.is Fljótsdalshérað Póstfang: Lyngási EGILSSTÖÐUM Númer: 7620 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: egilsstadir@egilsstadir.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 439 Einn listi, Nýlistinn (N), kom fram fyrir kosningarnar 2010 og var hann sjálfkjörinn. Á kjörskrá voru 319. N Andrés Skúlason forstöðumaður, Borgarlandi 15 N Bryndís Reynisdóttir, ferða-og menningafulltrúi, Hlíð 13 N Albert Jensson kennari, Kápugili N Sóley Dögg Birgisdóttir bókari, Hömrum 12 N Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður, Borgarlandi 22a N Þórdís Sigurðardóttir leikskólastjóri, Borgarlandi 26 N Ingibjörg B. Gunnlaugsdóttir kennari, Borgarlandi 34 N Jóhann Atli Hafliðason nemi, Eiríksstöðum N Irene Melso, starfsmaður íþróttahúss, Hammersminni 6 N Elísabet Guðmundsdóttir bókari, Steinum 15 Andrés Skúlason, Borgarlandi 15 Albert Jensson, Kápugili Gauti Jóhannesson, Hlauphólum Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá voru 2.343, atkvæði greiddu 1.766, auðir seðlar voru 55, ógildir seðlar voru 9, kjörsókn var 75,4%. Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál (Á) 397 atkv., 2 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 559 atkv., 3 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 287 atkv., 1 fulltr. Samtök félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði (L) 459 atkv., 3 fulltr. Sveitarstjórn: Á Gunnar Jónsson, bóndi og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum 5 Á Sigrún Harðardóttir, kennari og fyrrv. bæjarftr., Útgarði 1 B Stefán Bogi Sveinsson lögfræðingur, Skógarseli 17a B Eyrún Arnardóttir dýralæknir, Hömrum 9 B Páll Sigvaldason ökukennari, Lagarfelli 11 D Guðmundur Ólafsson rekstrarfræðingur, Laugavöllum 18 L Sigrún Blöndal framhaldsskólakennari, Selási 33 L Tjörvi Hrafnkelsson hugbúnaðarsérfræðingur, Dalskógum 7 L Árni Kristinsson svæðisfulltrúi, Einbúablá 24a Varamenn í sveitarstjórn: Á Sigvaldi H Ragnarsson bóndi, Hákonarstöðum Á Sigríður Ragna Björgvinsdóttir leiðbeinandi, Dalbrún 11 B Gunnhildur Ingvarsdóttir fjármálastjóri, Tjarnarbraut 21 B Jónas Guðmundsson bóndi, Hrafnabjörgum 1 B Helga Þórarinsdóttir sviðsstjóri, Laugavöllum 2 D Katla Steinsson viðskiptafræðingur, Árskógum 13 L Ragnhildur Rós Indriðadóttir ljósmóðir, Fjóluhvammi 2 L Árni Ólason íþróttakennari, Dynskógum 19 L Ruth Magnúsdóttir aðstoðarskólastjóri, Litluskógum 2 Stefán Bogi Sveinsson, Skógarseli 17a Gunnar Jónsson, Egilsstöðum 5 Björn Ingimarsson, Norðurtúni 35 38

41 SUÐURLAND Sveitarfélagið Hornafjörður Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Hafnarbraut HÖFN Númer: 7708 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 1.530, atkvæði greiddu 1.260, auðir seðlar voru 47, ógildir seðlar voru 8, kjörsókn var 82,4%. Framsóknarflokkur (B) 588 atkv., 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 371 atkv., 2 fulltr. Samfylkingin (S) 179 atkv., 1 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 67 atkv., 0 fulltr. Bæjarstjórn: B Reynir Arnarson, vélstjóri og bæjarfulltrúi, Ránarslóð 3 B Ásgerður K. Gylfadóttir hjúkrunarstjóri, Kirkjubraut 23 B Kristján Sigurður Guðnason matreiðslumaður, Hafnarbraut 29 B Ásgrímur Ingólfsson skipstjóri, Hafnarbraut 47a D Björn Ingi Jónsson rafiðnaðarfræðingur, Hrísbraut 3 D Guðrún Ása Jóhannsdóttir grunnskólakennari, Silfurbraut 10 S Árni Rúnar Þorvaldsson grunnskólakennari, Hlíðartún 20 B Arna Ósk Harðardóttir póstmaður, Sandbakka 15 B Snæfríður Hlín Svavarsdóttir leikskólastjóri, Svalbarði 3 B Gunnhildur Imsland verslunarmaður, Hagatúni 9 B Hugrún Harpa Reynisdóttir leikskólaleiðbeinandi, Hólabraut 8 D Valdemar Einarsson framkvæmdastjóri, Austurbraut 11 D Lovísa Rósa Bjarnadóttir framkvæmdastjóri, Háhóli S Guðrún Ingimundardóttir stuðningsfulltrúi, Smárabraut 9 Ásgerður K. Gylfadóttir, Kirkjubraut 23 Reynir Arnarson, Ránarslóð 3 Hjalti Þór Vignisson, Mánabraut 6 Vestmannaeyjabær Íbúafjöldi: 1. des. 2009: Póstfang: Ráðhúsinu, Pósthólf VESTMANNAEYJUM Númer: 8000 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: postur@vestmannaeyjar.is Á kjörskrá voru 3.027, atkvæði greiddu 2.465, auðir seðlar voru 59, ógildir seðlar voru 12, kjörsókn var 81,4%. Framsóknarflokkur og óháðir (B) 202 atkv., 0 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 4 fulltr. Vestmannaeyjalistinn (V) 862 atkv., 3 fulltr. Bæjarstjórn: D Elliði Vignisson bæjarstjóri, Túngötu 11 D Páley Borgþórsdóttir lögmaður, Heiðarvegi 13 D Páll Marvin Jónsson líffræðingur, Ásavegi 10 D Gunnlaugur Grettisson viðskiptafræðingur, Ásavegi 16 V Páll Scheving Ingvarsson verksmiðjustjóri, Illugagötu 65 V Jórunn Einarsdóttir grunnskólakennari, Áshamri 56 V Guðlaugur Friðþórsson, vél- og viðhaldsstjóri Brekastíg 35 D Helga Björk Ólafsdóttir grunnskólakennari, Áshamri 42 D Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfari, Bröttugötu 7 D Trausti Hjaltason framkvæmdastjóri, Áshamri 63 D Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30 V Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir sjúkraliði, Brimhólabraut 16 V Kristín Jóhannsdóttir, menningar- og markaðsfulltrúi, Kirkjuvegi 101 V Stefán Óskar Jónasson verkstjóri, Illugagötu 52a Gunnlaugur Grettisson, Ásavegi 16 Páley Borgþórsdóttir, Heiðarvegi 13 Elliði Vignisson, Túngötu 11 39

42 SUÐURLAND Sveitarfélagið Árborg Póstfang: Austurvegi SELFOSSI Númer: 8200 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: radhus@arborg.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá voru 5.450, atkvæði greiddu 4.164, auðir seðlar voru 372, ógildir seðlar voru 35, kjörsókn var 76,4%. Framsóknarflokkur (B) 738 atkv., 1 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) atkv., 5 fulltr. Samfylkingin (S) 741 atkv., 2 fulltr. Vinstri hreyfingin grænt framboð (V) 395 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: B Helgi Sigurður Haraldsson svæðisstjóri, Engjavegi 45, Selfossi D Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri, Hörðuvöllum 2, Selfossi D Elfa Dögg Þórðardóttir sviðsstjóri, Birkivöllum 6, Selfossi D Ari Björn Thorarensen fangavörður, Suðurengi 23, Selfossi D Sandra Dís Hafþórsdóttir viðskiptafr., Túngötu 51, Eyrarbakka D Gunnar Egilsson framkvæmdastjóri, Lóurima 12, Selfossi S Ragnheiður Hergeirsdóttir, fv. bæjarstjóri, Víðivöllum 1, Selfossi S Eggert V. Guðmundsson, sjálfstætt starfandi, Norðurgötu 19, Selfossi V Þórdís Eygló Sigurðardóttir, forstöðumaður sundlauga, Eyravegi 50, Selfossi B Íris Böðvarsdóttir sálfræðingur, Óseyri, Eyrarbakki D Kjartan Björnsson rakari, Fossvegi 10, Selfossi D Tómas Ellert Tómasson verkfræðingur, Nauthólum 18, Selfossi D Grímur Arnarson framkvæmdastjóri, Lóurima 18, Selfossi D Þorsteinn Magnússon fasteignasali, Kjarrhólum 2, Selfossi D Brynhildur Jónsdóttir þroskaþjálfi, Grundartjörn 4, Selfossi S Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi, Kjarrhólum 30, Selfossi S Kjartan Ólason framhaldsskólakennari, Álfhólum 7, Selfossi V Bjarni Harðarson bóksali, Austurvegi 27, Selfossi Mýrdalshreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 511 Póstfang: Austurvegi VÍK Númer: 8508 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: myrdalshreppur@vik.is Á kjörskrá voru 369, atkvæði greiddu 344, auðir seðlar voru 8, kjörsókn var 93,2%. Listi framfarasinna (B) 198 atkv., 4 fulltr. Listi Einingar (E) 89 atkvæði, 1 fulltr. Listi hamingjusamra (H) 49 atkv., 0 fulltr. B Ingi Már Björnsson bóndi, Suður-Fossi B Sigurður Elías Guðmundsson framkvæmdastjóri, Sunnubraut 8 B Elín Einarsdóttir kennari, Sólheimahjáleigu B Þorgerður Hlín Gísladóttir nemi, Sigtúni 10 E Einar Bárðarson rafeindavirki, Víkurbraut 22 B Ólafur St. Björnsson bóndi, Reyni B Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir kennari, Austurvegi 15 B Karl Pálmason bóndi, Kerlingardal B Gylfi Júlíusson járnsmiður, Austurvegi 27 E Eva Dögg Þorsteinsdóttir þroskaþjálfi, Garðakoti Elín Einarsdóttir, Sólheimahjáleigu Ingi Már Björnsson, Suður-Fossi Ásgeir Magnússon, Sunnubraut 12 Ari Björn Thorarensen, Suðurengi 23 Eyþór Arnalds, Hörðuvöllum 2 Framkvæmdastjóri: Ásta Stefánsdóttir, Spóarima 23, Selfossi 40

43 SUÐURLAND Skaftárhreppur Ásahreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 450 Póstfang: Klausturvegi KIRKJUBÆJARKLAUSTRI Númer: 8509 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 394, atkvæði greiddu 246, kjörsókn var 62,4%. Á kjörskrá voru 364, atkvæði greiddu 304, auðir seðlar voru 14, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 83,5%. Framsýn - listi framsýnna íbúa (L) 119 atkv., 2 fulltr. Skaftárhrepp á kortið (Ó) 169 atkv., 3 fulltr. L Þorsteinn M. Kristinsson lögreglumaður, Efri-Vík L Jóna S. Sigurbjartsdóttir hársnyrtimeistari, Skriðuvöllum 11 Ó Guðmundur Ingi Ingason lögregluvarðstjóri, Skaftárvöllum 2 Ó Jóhanna Jónsdóttir, bóndi/ferðaþjónusta, Hunkubökkum Ó Jóhannes Gissurarson bóndi, Herjólfsstöðum L Þórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri, Seglbúðum L Rannveig E. Bjarnadóttir matráður, Skaftárvöllum 8 Ó Sverrir Gíslason bóndi, Kirkjubæjarklaustri II Ó Guðmundur Vignir Steinsson slökkviliðsstjóri, Nýjabæ Ó Ragnheiður Hlín Símonardóttir, bóndi/sjúkraliði, Kálfafelli 1b Íbúafjöldi 1. des. 2009: 190 Póstfang: Laugalandi 851 HELLU Númer: 8610 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: asahreppur@asahreppur.is Á kjörskrá voru 134, atkvæði greiddu 106, kjörsókn var 78,4%. Eydís Þ. Indriðadóttir kennari, Ási 1 Egill Sigurðsson bóndi, Berustöðum Erlingur Freyr Jensson tæknifræðingur, Lækjarbrekku Ísleifur Jónasson bóndi, Kálfholti Renate Hannemann, bóndi/rekstarhagfræðingur, Herríðarhóli Ásta B. Ólafsdóttir bóndi, Miðási Karl Ölvisson bóndi, Þjórsártúni Birgir Skaftason bóndi, Ásmúla Kolbrún Sigþórsdóttir kennari, Laufási Jón Þorsteinsson bóndi, Syðri Hömrum 2 Eydís Þorbjörg Indriðadóttir, Ási 1 Egill Sigurðsson, Berustöðum Guðmundur Ingi Ingason, Skaftárvöllum 2 Jóna S. Sigurbjartsdóttir, Skriðuvöllum 11 Eygló Kristjánsdóttir, Skerjavöllum 5 41

44 SUÐURLAND Rangárþing eystra Póstfang: Hlíðarvegi HVOLSVELLI Númer: 8613 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Rangárþing ytra Póstfang: Suðurlandsvegur HELLU Númer: 8614 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: rang@rang.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá voru 1.218, atkvæði greiddu 1.007, auðir seðlar voru 28, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 82,7%. Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar (B) 527 atkv., 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 329 atkv., 2 fulltr. Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og óháðra (V) 122 atkv., 1 fulltr. B Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri, Stóragerði 2a, 860 B Guðlaug Ósk Svansdóttir ferðamálafræðingur, Glámu, 861 B Lilja Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur, Króktúni 5, 860 B Haukur G. Kristjánsson framkvæmdastjóri, Norðurgarði 18, 860 D Elvar Eyvindsson bóndi, Skíðbakka, 861 D Kristín Þórðardóttir, löglærður fulltr. sýslumanns, Lynghaga, 861 V Guðmundur Ólafsson bóndi, Búlandi, 861 B Ásta Brynjólfsdóttir sérkennari, Stóragerði 21, 860 B Oddný Steina Valsdóttir bóndi, Butru, 861 B Bergur Pálsson sölumaður, Öldubakka 25, 860 B Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir nemi, Nýbýlavegi 40, 860 D Birkir Tómasson bóndi, Móeiðarhvoli, 861 D Esther Sigurpálsdóttir, húsmóðir og bóndi, Krossi 1, 861 V Ingibjörg Erlingsdóttir tónmenntakennari, Vallarbraut 4, 860 Guðlaug Ósk Svansdóttir, Glámu Formaður byggðaráðs: Haukur G. Kristjánsson, Norðurgarði 18 Ísólfur Gylfi Pálmason, Stóragerði 2a, 860 Íbúafjöldi 1. des. 2009: Á kjörskrá voru 1.086, atkvæði greiddu 915, auðir seðlar voru 53, ógildir seðlar voru 8, kjörsókn var 84,3%. Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál (Á) 494 atkv., 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 360 atkv., 3 fulltr. Á Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona/markaðsstjóri, Saurbæ Á Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur, Bolöldu 4 Á Magnús Hrafn Jóhannsson líffræðingur, Freyvangi 22 Á Steindór Tómasson, umsj.maður fasteigna, Bergöldu 2 D Guðmundur I. Gunnlaugsson, Laufskálum 4 D Þorgils Torfi Jónsson, framkvæmdastjóri/oddviti, Freyvangi 6 D Anna María Kristjánsdóttir bóndi, Helluvaði Á Ólafur E. Júlíusson byggingatæknifræðingur, Nestúni 1 Á Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður/bóndi, Lambhaga Á Gunnar Aron Ólason rafvirkjanemi, Bogatúni 34 Á Kristín Bjarnadóttir viðskiptafræðingur, Stóra-Rimakoti D Ingvar Pétur Guðbjörnsson kynningarfulltrúi, Þrúðvangi 31 D Katrín Sigurðardóttir ferðamálafræðingur, Skeiðvöllum D Sigríður Th. Kristinsdóttir, kennari/bóndi, Minni-Völlum Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ Magnús Hrafn Jóhannsson, Freyvangi 22 Formaður hreppsráðs: Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Bolöldu 4 Gunnsteinn R. Ómarsson 42

45 SUÐURLAND Hrunamannahreppur Póstfang: Akurgerði FLÚÐUM Númer: 8710 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: hruni@fludir.is Íbúafjöldi 1. des. 2009: 789 Á kjörskrá voru 509, atkvæði greiddu 422, ógildir seðlar voru 16, kjörsókn var 82,9%. Á Esther Guðjónsdóttir bóndi, Sólheimum Á Gunnar Þór Jóhannesson fangavörður, Akurgerði 3 H Ragnar Magnússon oddviti, Birtingaholti H Halldóra Hjörleifsdóttir skrifstofumaður, Suðurhofi 7 H Unnsteinn Eggertsson framkvæmdastjóri, Efra Seli 2 Á Bjarney Vignisdóttir hjúkrunarfræðingur, Auðsholti 6 Á Þröstur Jónsson húsasmíðameistari, Högnastíg 8 H Þorleifur Jóhannesson garðyrkjubóndi, Hverabakki 2 H Vigdís Furuseth ferðaþjónustubóndi, Syðra-Langholti 3 H Hörður Úlfarsson verktaki, Vesturbrún 11 Ragnar Magnússon, Birtingaholti Halldóra Hjörleifsdóttir, Suðurhofi 7 Jón G. Valgeirsson, Vesturbrún 21 Hveragerðisbær Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Sunnumörk HVERAGERÐI Númer: 8716 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: hve@hveragerdi.is Á kjörskrá voru 1.672, atkvæði greiddu 1.336, auðir seðlar voru 77, ógildir seðlar voru 10, kjörsókn var 79,9%. A-listinn (A) 445 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 804 atkv., 5 fulltr. Bæjarstjórn: A Róbert Hlöðversson sviðsstjóri, Heiðarbrún 66 A Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, BA í guðfræði, Valsheiði 20 D Eyþór H. Ólafsson verkfræðingur, Kambahraun 31 D Unnur Þormóðsdóttir hjúkrunarfræðingur, Borgarhrauni 36 D Guðmundur Þór Guðjónsson fjármálastjóri, Bjarkarheiði 15 D Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri, Heiðmörk 57 D Ninna Sif Svavarsdóttir æskulýðsfulltrúi, Birkimörk 16 A Njörður Sigurðsson verkefnastjóri, Heiðarbrún 62 A Halldóra G. Steindórsdóttir tölvunarfræðingur, Heiðmörk 42 D Lárus K. Guðmundsson slökkviliðsmaður, Breiðumörk 10 D Elínborg Ólafsdóttir förðunarfræðingur, Breiðumörk 17 D Friðrik Sigurbjörnsson nemi, Fagrahvammi D Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir nemi, Kjarrheiði 12 D Hafþór Vilberg Björnsson verslunarstjóri, Valsheiði 1 Unnur Þormóðsdóttir, Borgarhrauni 36 Guðmundur Þór Guðjónsson, Bjarkarheiði 15 Aldís Hafsteinsdóttir, Heiðmörk 57 43

46 SUÐURLAND Sveitarfélagið Ölfus Íbúafjöldi 1. des. 2009: Póstfang: Hafnarbergi ÞORLÁKSHÖFN Númer: 8717 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: olfus@olfus.is Á kjörskrá voru 1.307, atkvæði greiddu 1.032, auðir seðlar voru 32, ógildir seðlar voru 6, kjörsókn var 79,0%. Fyrir okkur öll (A) 255 atkv., 2 fulltr. Framfarasinnar (B) 279 atkv., 2 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 323 atkv., 2 fulltr. Félagshyggjufólk (S) 119 atkv., 1 fulltr. Bæjarstjórn: A Sigríður Lára Ásbergsdóttir bæjarfulltrúi, Eyjahrauni 18 A Guðmundur Baldursson framkvæmdastjóri, Lýsubergi 16 B Sveinn Steinarsson hrossaræktandi, Litlalandi B Anna Björg Níelsdóttir bókari, Sunnuhvoli D Stefán Jónsson framkvæmdastjóri, Selvogsbraut 7 D Kristín Magnúsdóttir verksmiðjustjóri, Lyngbergi 2 Ö Hróðmar Bjarnason framkvæmdastjóri, Völlum A Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Básahrauni 43 A Ásta Margrét Grétarsdóttir bókari, Lýsubergi 14 B Jón Páll Kristófersson rekstrarstjóri, Pálsbúð 2 B Sigrún Huld Pálmarsdóttir húsfreyja, Egilsbraut 23 D Dagbjört Hannesdóttir viðskiptafræðingur, Básahrauni 29 D Kjartan Ólafsson, fyrrv. alþingismaður, Hlöðutúni Ö Sigurlaug B. Gröndal verkefnisstjóri, Brynjólfsbúð 8 Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Eyjahrauni 18 Sveinn Steinarsson, Litlalandi Grímsnes- og Grafningshreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 415 Póstfang: Félagsheimilinu Borg 801 SELFOSSI Númer: 8719 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: gogg@gogg.is Á kjörskrá voru 301, atkvæði greiddu 272, auðir seðlar voru 3, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 90,4%. Listi lýðræðissinna (C) 151 atkv., 3 fulltr. Listi óháðra kjósenda (K) 117 atkv., 2 fulltr. C Hörður Óli Guðmundsson húsasmiður, Haga C Ingibjörg Harðardóttir, Macc í reikningshaldi, Björk II C Gunnar Þorgeirsson garðyrkjubóndi, Ártanga K Ingvar Grétar Ingvarsson kennari, Háagerði K Guðmundur Á. Pétursson framkvæmdastjóri, Fögrubrekku, Sólheimum C Sverrir Sigurjónsson framkvæmdastjóri, Miðengi 6 C Auður Gunnarsdóttir bóndi, Hömrum C Björn Kristinn Pálmarsson skólabílstjóri, Borgarbraut 5 K Sigurður Karl Jónsson verktaki, Hæðarenda K Vigdís Garðarsdóttir tónmenntakennari, Brekkukoti, Sólheimum Gunnar Þorgeirsson, Ártanga Hörður Óli Guðmundsson, Haga Ingibjörg Harðardóttir, Björk II Ólafur Örn Ólafsson, Hjallabraut 10 44

47 SUÐURLAND Skeiða- og Gnúpverjahreppur Íbúafjöldi 1. des. 2009: 519 Póstfang: Félagsheimilinu Árnesi 801 SELFOSSI Númer: 8720 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Á kjörskrá voru 371, atkvæði greiddu 323, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 87,1%. Listar við kosningarnar: Listi Einingar (E) 51 atkv., 1 fulltr. Listi farsælla framfarasinna (K) 186 atkv., 3 fulltr. Listi nýrra tíma og nýs afls (N) 85 atkv., 1 fulltr. E Björgvin Skafti Bjarnason viðskiptafræðingur, Brautarholti 4 K Gunnar Örn Marteinsson, oddviti/bóndi, Steinsholti 2 K Harpa Dís Harðardóttir skógfræðingur Björnskoti K Jón Vilmundarson bóndi, Skeiðháholti 1 N Oddur Guðni Bjarnason bóndi, Stöðulfell E Jóhanna Lilja Arnardóttir aðstoðarskólastjóri, Brautarholti 10b K Sigrún Guðlaugsdóttir bóndi, Haga K Einar Bjarnason bóndi, Hamrageri 11 K Björgvin Þór Harðarson bóndi, Laxárdal 2a N Helga Kolbeinsdóttir leiðbeinandi, Tröð Gunnar Örn Marteinsson, Steinsholti 2 Jón Vilmundarson, Skeiðháholti 1 Gunnar Örn Marteinsson, Steinsholti 2 Bláskógabyggð Íbúafjöldi 1. des. 2009: 937 Póstfang: Félagsheimilinu Aratungu, Reykholti 801 SELFOSSI Númer: 8721 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: blaskogabyggd@blaskogabyggd.is Á kjörskrá voru 638, atkvæði greiddu 524, auðir seðlar voru 13, ógildir seðlar voru 10, kjörsókn var 82,1%. Listi tímamóta (T) 306 atkv., 4 fulltr. Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð (Þ) 195 atkv., 3 fulltr. T Helgi Kjartansson íþróttakennari, Dalbraut 2 T Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi, Heiðarbæ T Valgerður Sævarsdóttir bókasafnsfræðingur, Garði T Drífa Kristjánsdóttir kennari, Torfastöðum Þ Margeir Ingólfsson oddviti, Brú Þ Smári Stefánsson, aðjunkt við HÍ, Háholti 2C Þ Sigurlína Kristinsdóttir kennari, Bjarkarbraut 17 T Kjartan Lárusson sauðfjárbóndi, Austurey 1 T Ingibjörg Sigurjónsdóttir garðyrkjumaður, Syðri Reykjum 3 T Lára Hreinsdóttir kennari, Hverabraut 8 T Sigrún Elva Reynisdóttir garðyrkjumaður, Engi Þ Þórarinn Þorfinnsson bóndi, Spóastöðum Þ Kristín I Haraldsdóttir leikskólakennari, Hrísholti 10 Þ Jens Pétur Jóhannsson rafvirki, Laugarási 1 Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum Formaður byggðaráðs: Helgi Kjartansson, Dalbraut 2 Valtýr Valtýsson, Meiri Tungu í Holtum 45

48 SUÐURLAND Flóahreppur Póstfang: Þingborg 801 SELFOSSI Númer: 8722 Kennitala: Símanúmer: Bréfasími: Heimasíða: Netfang: Íbúafjöldi 1. des. 2009: 595 Á kjörskrá voru 428, atkvæði greiddu 366, auðir seðlar voru 14, ógildur seðill var 1, kjörsókn var 85,5%. Ráðdeild raunsæi og réttsýni (R) 254 atkv., 4 fulltr. Tákn um traust (T) 97 atkv., 1 fulltr. R Aðalsteinn Sveinsson bóndi, Kolsholti I R Árni Eiríksson, véla/eftirlitsmaður, Skúfslæk 2 R Elín Höskuldsdóttir bóndi, Galtastöðum R Hilda Pálmadóttir bústjóri, Stóra-Ármóti T Svanhvít Hermannsdóttir nemi, Lambastöðum R Björgvin Njáll Ingólfsson, verkfræðingur og bóndi, Tungu R Alma Anna Oddsdóttir sjúkraþjálfari, Hraunholti R Heimir Rafn Bjarkason verkefnastjóri, Brandshúsum 5 R Ágúst Ingi Ketilsson bóndi, Brúnastöðum T Gauti Gunnarsson bóndi, Læk Aðalsteinn Sveinsson, Kolsholti I Árni Eiríksson, Skúfslæk 2 Margrét Sigurðardóttir, Úlfljótsvatni 46

49 SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Skrifstofa sambandsins Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga er til húsa á 5. hæð í Borgartúni 30, Reykjavík. Skrifstofan er rekin í samstarfi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sem hefur sérstakan framkvæmdastjóra. Þá annast skrifstofa sambandsins ýmis verkefni fyrir Hafnasamband Íslands og Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum. Á skrifstofu sambandsins starfa 25 starfsmenn að sameiginlegum verkefnum sambandsins og samstarfsstofnana, flestir eru í fullu starfi en fjórir starfsmenn eru í hlutastörfum. Að auki veitir einn starfsmaður skrifstofu sambandsins í Brussel forstöðu. Þrír starfsmenn starfa hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. Framkvæmdastjóri sambandsins er Karl Björnsson en framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. er Óttar Guðjónsson. Starfsemi sambandsins er skipt upp í fimm svið, þ.e. hag- og upplýsingasvið, lögfræði- og velferðarsvið, kjarasvið, þróunarog alþjóðasvið og rekstrar- og útgáfusvið. Starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 15. september 2010 Hlutverk Sambands íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga var stofnað 11. júní árið 1945 og aðild að því eiga öll sveitarfélög landsins. Sambandið er sameiginlegur málsvari sveitarfélaganna í landinu og vinnur að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra. Verulegur hluti starfseminnar felst í hagsmunagæslu fyrir sveitarfélögin gagnvart ríkisvaldinu og öðrum innlendum og erlendum aðilum. Á síðustu árum hefur hlutverk sambandsins í kjaramálum aukist verulega og annast kjarasvið sambandsins og Launanefnd sveitarfélaga kjarasamningagerð og hagsmunagæslu fyrir sveitarfélögin á því sviði. Launanefndin hefur ríflega 600 umboð frá öllum sveitarfélögum landsins til að gera kjarasamninga við um 80 stéttarfélög eða sambönd þeirra. Samningarnir ná til um stöðugilda en Reykjavíkurborg annast sjálf samningsgerð vegna hluta sinna starfsmanna eða um stöðugilda. Sambandið veitir ráðgjöf og miðlar upplýsingum um einstaka þætti sveitarstjórnarmála til sveitarstjórnarmanna með almennri fræðslu og með útgáfu tímaritsins Sveitarstjórnarmála og ýmissa handbóka. Jafnframt heldur sambandið úti yfirgripsmiklum upplýsinga- og samskiptavef á netinu, Anna Guðrún Björnsdóttir Bára Margrét Eiríksdóttir Benedikt Valsson Berglind Eva Ólafsdóttir Björk Ólafsdóttir Guðbjörg Karlsdóttir Guðfinna Harðardóttir Guðjón Bragason Guðrún Dögg Guðmundsdóttir Guðrún A. Sigurðardóttir Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Gunnlaugur Júlíusson Gyða Hjartardóttir Inga Rún Ólafsdóttir Ingibjörg Hinriksdóttir Jóhannes Á. Jóhannesson Jónína Eggertsdóttir Karl Björnsson Lúðvík E. Gústafsson Magnús Karel Hannesson Ragnheiður Snorradóttir Sigríður Inga Sturludóttir Svandís Ingimundardóttir Tryggvi Þórhallsson Lánasjóður sveitarfélaga ohf. Valgerður Ágústsdóttir Egill Skúli Þórólfsson Óttar Guðjónsson Rut Steinsen

50 Skipurit Sambands íslenskra sveitarfélaga

51

52

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 A Adrian Sabido, 070884-2169 Aðalbjörg E Halldórsdóttir, 061067-4349 Agni Ásgeirsson, 160169-4359

Detaljer

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Eftirnafn Nafn Andri Krishna Menonsson Andri Krishna Menonsson

Detaljer

Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013):

Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013): Handbók Alþingis 2013 Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013): Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Norðvest., var kjörinn forseti Alþingis á þingsetningarfundi 142. þings 6. júní 2013. Kosning forseta

Detaljer

Results - Heildarúrslit

Results - Heildarúrslit 1 32:50 Baldvin Þór Magnússon 1999 16-18 ára ISL ( 32:48) Kingston Upon Hull AC 2 33:06 Joel Aubeso 1994 19-29 ára ESP ( 33:04) NIKE 3 33:08 Lenas Mathis 1998 19-29 ára FRA ( 33:06) 4 33:09 Sigurður Örn

Detaljer

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum Nafn Tengsl Eir Silf Gull Kross Hfélagi Hform Ari H Gunnarsson?? 1963 Árni Kjartansson?? 1954 Björn Björnsson?? 1952 Gunnar Vagnsson?? 1951 Jón Júlíusson?? 1960 Kristján

Detaljer

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930 Manntalsskýrsla 1930 Ísafirði 1930 Heimilisfang Tala fjsk. Nafn Atvinna Fæð.dagur Fæð.ár Fæðingarstaður Fæðingarhreppur uttist til Ísafirðida Söfnuður Búsett síðast Ath. Neðstikaupstaður I Ingólfur Jónsson

Detaljer

Handbók Alþingis

Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2 0 0 9 Mynd framan á kápu: Við upphaf hvers þings flytur forsætisráðherra stefnuræðu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra er útvarpað og sjónvarpað. Jóhanna

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013 2. tbl. 2013 nr. 471 Brynjólfur Guttormsson f.v. vegtæknir á Reyðarfirði (t.v.) var heiðraður með merkissteini Vegagerðar innar í kaffisamsæti á Reyðarfirði þann 23. janúar sl. Það var Haukur Jónsson deildarstjóri

Detaljer

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári.

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári. Íþróttamenn ársins 2015 verðlaunahátíð Garðabæjar Hátíðardagskrá í Ásgarði sunnudaginn 10. janúar 2016 1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261

Detaljer

PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012

PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012 PERSÓNUKJÖR Mars 2012 Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum Í stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011 2014 segir í lið 3.5 Lýðræði í sveitarfélögum að sambandið skuli láta gera

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 10 mest brukte navn 1880-2010; jenter/kvinner * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1880 Anna Marie Karen Ingeborg Inga Anne Marta* Karoline* Kristine* Johanne 1881 Anna Marie

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Júní 2008 Vegagerðin Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Reynsla annarra landa... 4 2.1 Samantekt... 4 2.2 Noregur...

Detaljer

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Detaljer

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977 ISLANDSKE DIKT Frå Solarljoé til opplysningstid (13. hundreåret - 1835) Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND FONNA FORLAG 1977 INNHALD FØREORD ved Ivar Orgland 7 SOLARLJOD 121 &ORIR JOKULL STEINFINNSSON (D.

Detaljer

Inngangur Skýrsla þessi er samin af vinnuhópi sem forseti Alþingis skipaði í júní 2014 til þess að endurskoða kosningalög. Upphaflega var gert ráð fyrir því að vinnuhópurinn skilaði tillögum sínum í formi

Detaljer

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Kapittel 7 Ansatte Kollegium Oda Helen Sletnes President Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Sabine Monauni-Tömördy Medlem av kollegiet Assistent for kollegiet Janecke Aarnæs Tlf: +32 2 286

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars 2018 - R18020219 R18010032 R18010031 Fundargerðir: Fundargerð 166. fundar stjórnar Faxaflóahafna Send borgarfulltrúum til kynningar. frá 9. mars 2018.

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag júlímánaðar, var hið 17. löggjafarþing, en hið 3. aukaþing sett í Reykjavík. Fyrat söfnuðust alþingismenn, ásamt landshöfðingja Magnúsi Stephensen, saman í alþingishúsinu,

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Franskir dagar Les jours français

Franskir dagar Les jours français 22. - 24. júlí 2016 Geisli 50 ára Árgangur 1966 Diddú og Bergþór Sólveig á Brimnesi Nanna og Bergkvist Jarðfræði Austfjarða Amma á Egilsstöðum Norðurljósahús Íslands Gullbrúðkaupið í Tungu Fuglamerkingar

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs Reykjavík, 20. júní 2018 SFS2015060051 HG/ehp/en MINNISBLAÐ Viðtakandi: Sendandi: Skóla- og frístundaráð Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings

Detaljer

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014)

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne Kumulerte fornavn. Bergen 1991 (Kvinnenavn-delen) Bygger på folkeregisteret i oktober 1982 (Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne: Kumulerte fornavn, utg. 1991 (kvinnenavn, klipp

Detaljer

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði

Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Vöktunarskýrsla 2016 fyrir Arnarlax hf. Laxeldi í sjó við Haganes í Arnarfirði Unnið fyrir Arnarlax Margrét Thorsteinsson Cristian Gallo Maí 2016 NV nr. 15-16 Náttúrustofa Vestfjarða Sími: 456-7005 Kennitala:

Detaljer

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Páll Brynjarsson, formaður Magnús Óskar Hafsteinsson Jóhann Guðmundsson Sigrún Björk Jakobsdóttir Sigurður Magnússon Þorbjörg Helga

Detaljer

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara og réttindasviðs Helga Ólafs, ritstjóri Febrúar 2017 Útdráttur Síðustu

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

í 2. kafla er fjallað um flokkun vega. Þar er einn flokkur nefndur sveitarfélagsvegir og þeir skilgreindir svo í 9. gr.

í 2. kafla er fjallað um flokkun vega. Þar er einn flokkur nefndur sveitarfélagsvegir og þeir skilgreindir svo í 9. gr. Bolungarvík, 19. febrúar2007. Nefndasvið Alþingis, Austurstræti 8-10, 150 Reykjavík. Alþingi Erindinr.Þ Í33///0O komudagur 20-2.2ó&f Netfang: nefndasvid@althingi.is Efni: Umsögn um frumvarp til vegalaga.

Detaljer

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila 1 Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila Júli 1993 1 Inngangur...2 2 Niðurstöður...4 3 Ríkisútvarpið...7 4 Menningarsjóður útvarpsstöðva...13 5 Norræni sjónvarpssjóðurinn...18

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Kristján G. Jóhannsson SKIPSNAFNIÐ JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Í HÁLFA ÖLD Mars 2017 Ljósmynd á forsíðu: Júlíus Geirmundsson ÍS 270 (I) nýkominn til landsins í mars 1967. Ljósmynd: Jón A. Bjarnason Skipsnafnið

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

Hjúskapur og hrun Ábyrgð, áhrif og afleiðingar

Hjúskapur og hrun Ábyrgð, áhrif og afleiðingar Ábyrgð, áhrif og afleiðingar Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Detaljer

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Skýrsla um starf Land dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Inngangur: Á árinu 2011 var starf safnsins í hefðbundnu fari. Lítið eitt var unnið að undirbúningi framtíðarmiðstöðvar þess í Halldórsfjósi. Það

Detaljer

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 2. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna: a. Á brott

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl. Leiðbeinandi vextir fyrir sparisjóðina gildir frá 1. apríl 2008 Vaxtatilkynning nr. 417 INNLÁN Vextir alls á ári 1. ALMENNIR SPARIREIKNINGAR: 1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2. MARKAÐSREIKNINGAR:

Detaljer

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Sjómannadagsblað Grindavíkur 2012 Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Opið frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga Sími 426 7150 & 893 7140 -

Detaljer

Handbók trúnaðarmanna. Útgáfa 2, mars 2017

Handbók trúnaðarmanna. Útgáfa 2, mars 2017 Handbók trúnaðarmanna 1 Útgáfa 2, mars 2017 Inngangur 4 Stéttarfélagið SSF 7 Þing SSF 8 Stjórn SSF 8 Skrifstofa SSF 8 Heimasíða SSF 9 Launareiknivélin 9 SSF blaðið 9 Bókasafn SSF 9 Alþjóðastarf SSF 10

Detaljer

Álfasala SÁÁ maí

Álfasala SÁÁ maí 1. TÖLUBLAÐ - 14. ÁRGANGUR - MAÍ 2015 Álfasala SÁÁ 6.-10. maí - Þúsund sölumenn um land allt - bls. 3 Grímur Atlason: - drakk og ég fann ró - bls.4 Ásgerður Th. Björnsdóttir: - Söfnunarfé greiðir 20% af

Detaljer

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Alþingi ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Reykjavík, 4. apríl 2005 Tilvísun: 2005030077 Efni: Umsögn um frumvarp til breytinga

Detaljer

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN ORKUMÁL24 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 25 ISSN 127-563 ELDSNEYTI Útgáfa Orkumála með nýju sniði Á undanförnum árum hefur ritið Orkumál verið gefið út með tölulegum upplýsingum um íslensk orkumál, þ.e. raforkuiðnaðinn,

Detaljer

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum. Nr. 18 19. janúar 1973 FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum Páll Ólafsson Útdráttur Í samantekt þessari er reiknað út olíunotkun,

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu nýju þolmynd í íslensku

Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu nýju þolmynd í íslensku SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR OG JOAN MALING Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu nýju þolmynd í íslensku 1. Inngangur Á þeim 1100 árum sem liðin eru frá landnámi Íslands hefur íslensk tunga tekið

Detaljer

Vill verða fyrstur til að heimsækja alla firði fjórðungsins syndandi

Vill verða fyrstur til að heimsækja alla firði fjórðungsins syndandi Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 250 m/vsk Miðvikudagur 20. júlí 2005 29. tbl. 22. árg. 250 manns við varðeld í Naustahvilft Nær 250 manns gengu upp í Naustahvilft í

Detaljer

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS 2006 Efnisyfirlit 1. Barnavernd samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 80/2002.. 1 2. Stefnumörkun i barnaverndarmálum... 3 3. Nokkur grundvallaratriði í barnaverndarstarfi...

Detaljer

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem Verkefnablað 4.22 Mismunur á hitastigi Patreksfjörður 4 Akureyri 1 5 Borgarnes 6 Hveravellir Holtavörðuheiði 0-10 -2-12 -8-7 -1 Kárahnjúkar Egilsstaðir Reykjavík 5 2 Höfn í Hornafirði 5 Vestmannaeyjar

Detaljer

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar

EFNISYFIRLIT. Sproti 1a Verkefnahefti til ljósritunar Sproti 1a v e r k e f n a h e f t i t i l l j ó s r i t u n a r EFNISYFIRLIT 1 Húfur og bakpokar 2 Flokkaðu myndirnar 3 Mynstur 1 4 Mynstur 2 5 Mynstur 3 6 Fylgdu mynstrinu 1 7 Fylgdu mynstrinu 2 8 Finndu

Detaljer

Handbók trúnaðarmanna. Útgáfa 1, desember 2016

Handbók trúnaðarmanna. Útgáfa 1, desember 2016 Handbók trúnaðarmanna 1 Útgáfa 1, desember 2016 Inngangur 4 Stéttarfélagið SSF 7 Þing SSF 8 Stjórn SSF 8 Skrifstofa SSF 8 Heimasíða SSF 8 Launareiknivélin 9 SSF blaðið 9 Bókasafn SSF.......................9

Detaljer

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco umsókn Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco í samstarfi við Bókmenntaborgin Reykjavík Umsókn Auður Rán Þorgeirsdóttir Verkefnisstjóri Menningar-

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum Skattlagning orkufyrirtækja í Noregi Vatnsorka í Noregi Norðmenn hófu að beisla vatnsorku sína þegar á seinustu öld, en stærstu skrefin voru þó ekki stigin fyrr eftir seinni heimsstyrjöld. Þannig var uppsett

Detaljer

Alltaf sami Grallarinn?

Alltaf sami Grallarinn? Tónlistardeild Hljóðfæraleikur Alltaf sami Grallarinn? Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans Ritgerð til BMus-prófs í hljóðfæraleik Kristín Þóra Pétursdóttir Haustönn 2016 Tónlistardeild Hljóðfæraleikur

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI Mjöll Snæsdóttir FS435-09041 2009 Fornleifastofnun Íslands 2009 Bárugötu 3 101 Reykjavík Sími: 551 1033 Fax: 551 1047 Netfang: fsi@instarch.is Heimasíða:

Detaljer

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum SKÝRSLA nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum Félags og tryggingamálaráðuneytið apríl 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...5 INNGANGUR...6 HELSTU TILLÖGUR...8 1 SIFJAMÁL OG FÉLAGSLEG STAÐA BARNA...12

Detaljer

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar.

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. Í vinnslu 15. febrúar 2016 Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og nr. 74/2012 um veiðigjald (öflun sjávargróðurs

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Mars 2016 Ómar H. Kristmundsson Ásta Möller Efnisyfirlit Inngangur... 4 1 Fyrirkomulag æðstu stjórnar háskóla: Samantekt...

Detaljer

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

PÆLINGAR UM NPA EFNI: PÆLINGAR UM NPA EFNI: I. INNGANGUR... 2 II. HVERJIR EIGA AÐ FÁ NPA-SAMNING? REGLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU... 4 III. ÚR REGLUM Á ÖÐRUM NORÐURLÖNDUM... 7 IV. HUGLEIÐINGAR UM HVERJIR EIGI AÐ FÁ EÐA GETI NÝTT

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði Saga Umsk Saga Umsk Jón M. Ívarsson skráði Efnisyfirlit Fyrstu árin 1922-1942 Upphaf á umbyltingartíma... 7 Fjórðungssamband Sunnlendinga - fjórðungs... 8 Skeggrætt um skiptingu... 10 UMSK verður til....

Detaljer

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R Borgarráð skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R13020066 641 Kirkjusandsreitur - uppbygging Óskað er eftir að borgarráð samþykki meðfylgjandi viðauka við samning Íslandsbanka

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Gönguþveranir. Desember 2014

Gönguþveranir. Desember 2014 4 Gönguþveranir Desember 2014 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

Fastheldinn og passasamur

Fastheldinn og passasamur Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. apríl 2008 17. tbl. 25. árg. Fastheldinn og passasamur Þórir Sveinsson lítur yfir farinn veg í starfi fjármálastjóra

Detaljer

FAMILYNAME FIRSTNAME COMPANY COUNTRY Kanovsky Alexander Torque Cortex Austria Thomsen Jacob Torque Cortex GmbH Austria Finset Jon Borge Nynas NV

FAMILYNAME FIRSTNAME COMPANY COUNTRY Kanovsky Alexander Torque Cortex Austria Thomsen Jacob Torque Cortex GmbH Austria Finset Jon Borge Nynas NV FAMILYNAME FIRSTNAME COMPANY COUNTRY Kanovsky Alexander Torque Cortex Austria Thomsen Jacob Torque Cortex GmbH Austria Finset Jon Borge Nynas NV Belgium Mossblad Ola Nynas NV Belgium Pischedda Stefan MeadWestvaco

Detaljer