Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013):

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013):"

Transkript

1 Handbók Alþingis 2013

2 Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013): Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Norðvest., var kjörinn forseti Alþingis á þingsetningarfundi 142. þings 6. júní Kosning forseta gildir fyrir allt kjörtímabilið. Forseti stjórnar umræðum og sér um að allt fari fram með góðri reglu. Hann skal sjá til þess að störf þingsins séu í samræmi við ákvæði stjórnarskrár, þingskapa og annarra laga. Við setningu 143. þings, 1. október 2013, flutti þingforseti Einar K. Guðfinnsson ávarp, venju samkvæmt, og drap á ýmis atriði er varða þinghaldið. Ljósm. Bragi Þór Jósefsson.

3 Handbók Alþingis

4

5 Handbók Alþingis 2013 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2014

6 UMHVERFISMERKI HANDBÓK ALÞINGIS 2013 Helstu skrár unnu: Arna Björk Jónsdóttir, Berglind Steinsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Helgi Bernódusson, Hildur Gróa Gunnarsdóttir, Hlöðver Ellertsson, Jón E. Böðvarsson, Solveig K. Jónsdóttir og Þorkell Helgason. Frágangur texta: Arna Björk Jónsdóttir, Berglind Steinsdóttir og Solveig K. Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. Alþingi PRENTGRIPUR Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja ISBN:

7 Efnisyfirlit Formáli 7 Skipan þingsins 9 Alþingismenn Forsætisnefnd Alþingis Þingflokkar Stjórnir þingflokka Alþingismenn eftir kjördæmum Varaþingmenn Fastanefndir Alþingis Alþjóðanefndir Alþingis Æviskrár alþingismanna 31 Æviágrip þingmanna kjörinna 27. apríl Æviágrip þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili Alþingiskosningar 27. apríl A. Úrslit í hverju kjördæmi Hlutfallsleg skipting atkvæða B. Úthlutun kjördæmissæta C. Skipting jöfnunarsæta D. Úthlutun jöfnunarsæta Um alþingismenn Meðalaldur nýkjörinna þingmanna o.fl Þingaldur alþingismanna Menntun og fyrri störf alþingismanna Handbók Alþingis 5

8 Fæðingarár alþingismanna Fyrsta þing alþingismanna Aldursforseti Yfirlitsskrár um alþingismenn 169 Varaþingmenn á kjörtímabilinu Breytingar á skipan Alþingis Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl Nýir þingmenn á Alþingi Konur á Alþingi Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 203 Forsetar Alþingis Ráð gjaf ar þing Lög gjaf ar þing Ráðherrar og ráðuneyti Ráðherrar og ráðuneyti Viðauki 249 Stjórn ir, nefnd ir og ráð kos in af Al þingi Starfs menn skrif stofu Al þing is Stofnanir er starfa á vegum Alþingis Starfsmenn þingflokka Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu Skrár í hand bókum Al þing is 1991, 1995, 1999, 2003, 2007 og 2009 sem ekki eru birt ar í þessu riti: Handbók Alþingis

9 Formáli Þrjátíu ár eru liðin frá því að Handbók Alþingis var fyrst gefin út árið 1984, að frumkvæði Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, sem þá var forseti sameinaðs Alþingis. Handbók Alþings hefur jafnan komið út á fyrsta reglulega þingi eftir kosningar og er hún nú gefin út í níunda sinn. Miklar tækniframfarir hafa átt sér stað á þeim tíma sem liðinn er frá útgáfu fyrstu Handbókar Alþingis og er aðgengi að upplýsingum um þingið og störf þess allt annað og betra en var fyrir þrjátíu árum. Upplýsingatæknin færir áhugasömum beinar útsendingar af þingfundum, hægt er að nálgast ræður, þingskjöl og margvíslegar upplýsingar á vef Alþingis sem er uppfærður með reglulegu millibili, en engu að síður tel ég að handbókin gegni mikilvægu hlutverki þar sem í henni er að finna handhægar upplýsingar sem safnað hefur verið á einn stað. Líkt og undanfarin ár er handbókin jafnframt aðgengileg á rafrænu formi á vef Alþingis. Efnisskipan er með hefðbundnum hætti og er að finna hagnýtar upplýsingar og tölfræði sem vonandi gagnast jafnt áhugamönnum um störf Alþingis og þeim sem í störfum sínum þurfa að hafa samskipti við eða fjalla um þingið. Í viðauka handbókar er að finna vísan í eldri skrár sem ekki eru prentaðar aftur en nálgast má í fyrri útgáfum. Það er von mín að Handbók Alþingis verði lesendum til gagns. Ég færi starfsmönnum Alþingis, sem hafa safnað efninu saman og búið það til prentunar, mínar bestu þakkir. Alþingi, mars Einar K. Guðfinnsson. Handbók Alþingis 7

10

11 Skipan þingsins

12 Alþingismenn (kjörnir 27. apríl 2013*) Fæðingar- Nafn Flokkur dagur og -ár 1. Árni Páll Árnason Samf. 23/ Árni Þór Sigurðsson Vinstri-gr. 30/ Ásmundur Einar Daðason Framsfl. 29/ Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/ Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/ Birgitta Jónsdóttir Píratar 17/ Bjarkey Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Sjálfstfl. 26/ Björt Ólafsdóttir Björt fr. 2/ Brynhildur Pétursdóttir Björt fr. 30/ Brynjar Níelsson Sjálfstfl. 1/ Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis Sjálfstfl. 2/ Elín Hirst Sjálfstfl. 4/ Elsa Lára Arnardóttir Framsfl. 30/ Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Framsfl. 12/ Frosti Sigurjónsson Framsfl. 19/ Guðbjartur Hannesson Samf. 3/ Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstfl. 19/ Guðmundur Steingrímsson Björt fr. 28/ Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra Framsfl. 9/ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra Sjálfstfl. 12/ Haraldur Benediktsson Sjálfstfl. 23/ Haraldur Einarsson Framsfl. 24/ Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar 22/ Helgi Hjörvar Samf. 9/ Höskuldur Þórhallsson Framsfl. 8/ Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra Sjálfstfl. 26/ Jóhanna María Sigmundsdóttir Framsfl. 28/ Jón Gunnarsson Sjálfstfl. 21/9 56 *Nefndaskipan og ráðherraembætti eru miðuð við 27. nóvember Handbók Alþingis

13 Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir Reykjavík Suðvest., 4. þm. ev. Reykjavík Reykv. n., 8. þm. ut. Laxárdal Norðvest., 3. þm. fl, ut. Garði Suðurk., 7. þm. av, vf. Reykjavík Reykv. n., 9. þm. us, ut. Reykjavík Suðvest., 12. þm. se. Ólafsfirði Norðaust., 9. þm. fl. Garðabæ Suðvest., 1. þm. Reykjavík Reykv. n., 6. þm. av, vf. Akureyri Norðaust., 10. þm. fl. Reykjavík Reykv. n., 5. þm. se, us. Bolungarvík Norðvest., 2. þm. Seltjarnarnesi Suðvest., 13. þm. vf. Akranesi Norðvest., 6. þm. am. Vestmannaeyjum Suðvest., 2. þm. Reykjavík Reykv. n., 2. þm. ev, ut. Akranesi Norðvest., 5. þm. am. Reykjavík Reykv. s., 7. þm. fl, ut. Reykjavík Suðvest., 7. þm. ev. Sauðárkróki Norðvest., 1. þm. Reykjavík Reykv. s., 1. þm. Akranesi Norðvest., 4. þm. av, fl. Selfossi Suðurk., 8. þm. us. Reykjavík Reykv. n., 10. þm. am. Reykjavík Reykv. s., 9. þm. se. Akureyri Norðaust., 3. þm. us. Reykjavík Reykv. n., 1. þm. Ísafirði Norðvest., 7. þm. am. Kópavogi Suðvest., 6. þm. av. Handbók Alþingis 11

14 30. Jón Þór Ólafsson Píratar 13/ Karl Garðarsson Framsfl. 2/ Katrín Jakobsdóttir Vinstri-gr. 1/ Katrín Júlíusdóttir Samf. 23/ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra Sjálfstfl. 15/ Kristján L. Möller, 1. varaforseti Samf. 26/ Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstri-gr. 24/ Líneik Anna Sævarsdóttir Framsfl. 3/ Oddný G. Harðardóttir Samf. 9/ Óttarr Proppé, 6. varaforseti Björt fr. 7/ Páll Valur Björnsson Björt fr. 9/ Páll Jóhann Pálsson Framsfl. 25/ Pétur H. Blöndal Sjálfstfl. 24/ Ragnheiður E. Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Sjálfstfl. 30/ Ragnheiður Ríkharðsdóttir Sjálfstfl. 23/ Róbert Marshall Björt fr. 31/ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Framsfl. 12/ Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Samf. 29/ Sigrún Magnúsdóttir Framsfl. 15/ Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra Framsfl. 20/ Silja Dögg Gunnarsdóttir, 2. varaforseti Framsfl. 16/ Steingrímur J. Sigfússon, 4. varaforseti Vinstri-gr. 4/ Svandís Svavarsdóttir Vinstri-gr. 24/ Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstfl. 6/ Valgerður Bjarnadóttir Samf. 13/ Valgerður Gunnarsdóttir, 3. varaforseti Sjálfstfl. 17/ Vigdís Hauksdóttir Framsfl. 20/ Vilhjálmur Árnason Sjálfstfl. 29/ Vilhjálmur Bjarnason Sjálfstfl. 20/ Willum Þór Þórsson Framsfl. 17/ Þorsteinn Sæmundsson, 5. varaforseti Framsfl. 14/ Þórunn Egilsdóttir Framsfl. 23/ Ögmundur Jónasson Vinstri-gr. 17/ Össur Skarphéðinsson Samf. 19/ Handbók Alþingis

15 Reykjavík Reykv. s., 10. þm. us. Kópavogi Reykv. s., 8. þm. fl, se. Reykjavík Reykv. n., 3. þm. us. Kópavogi Suðvest., 11. þm. us, vf. Akureyri Norðaust., 2. þm. Siglufirði Norðaust., 7. þm. av. Suðureyri Norðvest., 8. þm. av, vf. Fáskrúðsfirði Norðaust., 5. þm. am, ev. Garði Suðurk., 6. þm. fl. Reykjavík Reykv. s., 11. þm. ut. Grindavík Suðurk., 10. þm. am. Grindavík Suðurk., 5. þm. av, vf. Reykjavík Reykv. s., 4. þm. ev, se. Keflavík Suðurk., 2. þm. Mosfellsbæ Suðvest., 3. þm. ev. Reykjavík Reykv. s., 6. þm. us. Egilsstöðum Norðaust., 1. þm. Reykjavík Reykv. s., 3. þm. vf. Reykjavík Reykv. n., 7. þm. se. Flúðum Suðurk., 1. þm. Njarðvík Suðurk., 3. þm. ut. Þórshöfn Norðaust., 4. þm. ev. Reykjavík Reykv. s., 5. þm. am. Hvolsvelli Suðurk., 4. þm. am, vf. Reykjavík Reykv. n., 11. þm. se. Húsavík Norðaust., 6. þm. fl. Reykjavík Reykv. s., 2. þm. fl. Grindavík Suðurk., 9. þm. am, us. Garðabæ Suðvest., 9. þm. ev, ut. Kópavogi Suðvest., 5. þm. ev, se. Seltjarnarnesi Suðvest., 10. þm. av. Vopnafirði Norðaust., 8. þm. av, vf. Reykjavík Suðvest., 8. þm. se. Reykjavík Reykv. n., 4. þm. ut. Skammstafanir: am = allsherjar- og menntamálanefnd, av = atvinnuveganefnd, ev = efnahags- og viðskiptanefnd, fl = fjárlaganefnd, se = stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, us = umhverfis- og samgöngunefnd, ut = utanríkismálanefnd, vf = velferðarnefnd, Björt fr. = Björt framtíð, Framsfl. = Framsóknarflokkur, Sjálfstfl. = Sjálfstæðisflokkur, Samf. = Samfylkingin, Vinstri-gr. = Vinstri hreyfingin grænt framboð. Handbók Alþingis 13

16 Forsætisnefnd Alþingis (6. júní 2013) Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Kristján L. Möller, 1. varaforseti, Silja Dögg Gunnarsdóttir, 2. varaforseti, Valgerður Gunnarsdóttir, 3. varaforseti, Steingrímur J. Sigfússon, 4. varaforseti, Þorsteinn Sæmundsson, 5. varaforseti, Óttarr Proppé, 6. varaforseti. 14 Handbók Alþingis

17 Þingflokkar (27. apríl 2013) Björt framtíð: 1. Björt Ólafsdóttir, 6. þm. Reykv. n. 2. Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Norðaust. 3. Guðmundur Steingrímsson, 7. þm. Suðvest. 4. Óttarr Proppé, 11. þm. Reykv. s. 5. Páll Valur Björnsson, 10. þm. Suðurk. 6. Róbert Marshall, 6. þm. Reykv. s. Framsóknarflokkur: 1. Ásmundur Einar Daðason, 3. þm. Norðvest. 2. Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvest. 3. Eygló Harðardóttir, 2. þm. Suðvest. 4. Frosti Sigurjónsson, 2. þm. Reykv. n. 5. Gunnar Bragi Sveinsson, 1. þm. Norðvest. 6. Haraldur Einarsson, 8. þm. Suðurk. 7. Höskuldur Þórhallsson, 3. þm. Norðaust. 8. Jóhanna María Sigmundsdóttir, 7. þm. Norðvest. 9. Karl Garðarsson, 8. þm. Reykv. s. 10. Líneik Anna Sævarsdóttir, 5. þm. Norðaust. 11. Páll Jóhann Pálsson, 5. þm. Suðurk. 12. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 1. þm. Norðaust. 13. Sigrún Magnúsdóttir, 7. þm. Reykv. n. 14. Sigurður Ingi Jóhannsson, 1. þm. Suðurk. 15. Silja Dögg Gunnarsdóttir, 3. þm. Suðurk. 16. Vigdís Hauksdóttir, 2. þm. Reykv. s. 17. Willum Þór Þórsson, 5. þm. Suðvest. 18. Þorsteinn Sæmundsson, 10. þm. Suðvest. 19. Þórunn Egilsdóttir, 8. þm. Norðaust. Handbók Alþingis 15

18 Píratar: 1. Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Suðvest. 2. Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykv. n. 3. Jón Þór Ólafsson, 10. þm. Reykv. s. Samfylkingin: 1. Árni Páll Árnason, 4. þm. Suðvest. 2. Guðbjartur Hannesson, 5. þm. Norðvest. 3. Helgi Hjörvar, 9. þm. Reykv. s. 4. Katrín Júlíusdóttir, 11. þm. Suðvest. 5. Kristján L. Möller, 7. þm. Norðaust. 6. Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurk. 7. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 3. þm. Reykv. s. 8. Valgerður Bjarnadóttir, 11. þm. Reykv. n. 9. Össur Skarphéðinsson, 4. þm. Reykv. n. Sjálfstæðisflokkur: 1. Ásmundur Friðriksson, 7. þm. Suðurk. 2. Birgir Ármannsson, 9. þm. Reykv. n. 3. Bjarni Benediktsson, 1. þm. Suðvest. 4. Brynjar Níelsson, 5. þm. Reykv. n. 5. Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Norðvest. 6. Elín Hirst, 13. þm. Suðvest. 7. Guðlaugur Þór Þórðarson, 7. þm. Reykv. s. 8. Hanna Birna Kristjánsdóttir, 1. þm. Reykv. s. 9. Haraldur Benediktsson, 4. þm. Norðvest. 10. Illugi Gunnarsson, 1. þm. Reykv. n. 11. Jón Gunnarsson, 6. þm. Suðvest. 12. Kristján Þór Júlíusson, 2. þm. Norðaust. 13. Pétur H. Blöndal, 4. þm. Reykv. s. 14. Ragnheiður E. Árnadóttir, 2. þm. Suðurk. 15. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 3. þm. Suðvest. 16. Unnur Brá Konráðsdóttir, 4. þm. Suðurk. 17. Valgerður Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðaust. 18. Vilhjálmur Árnason, 9. þm. Suðurk. 19. Vilhjálmur Bjarnason, 9. þm. Suðvest. 16 Handbók Alþingis

19 Vinstri hreyfingin grænt framboð: 1. Árni Þór Sigurðsson, 8. þm. Reykv. n. 2. Bjarkey Gunnarsdóttir, 9. þm. Norðaust. 3. Katrín Jakobsdóttir, 3. þm. Reykv. n. 4. Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Norðvest. 5. Steingrímur J. Sigfússon, 4. þm. Norðaust. 6. Svandís Svavarsdóttir, 5. þm. Reykv. s. 7. Ögmundur Jónasson, 8. þm. Suðvest. Handbók Alþingis 17

20 Stjórnir þingflokka (6. júní 2013) Björt framtíð: Róbert Marshall, formaður, Brynhildur Pétursdóttir, varaformaður, Björt Ólafsdóttir, ritari. Framsóknarflokkur: Sigrún Magnúsdóttir, formaður, Þórunn Egilsdóttir, varaformaður, Ásmundur Einar Daðason, ritari. Píratar: Birgitta Jónsdóttir, formaður, Helgi Hrafn Gunnarsson, varaformaður, Jón Þór Ólafsson, ritari. Samfylkingin: Helgi Hjörvar, formaður, Oddný G. Harðardóttir, varaformaður, Kristján L. Möller, ritari. Sjálfstæðisflokkur: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður, Brynjar Níelsson, ritari. Vinstri hreyfingin grænt framboð: Svandís Svavarsdóttir, formaður, Árni Þór Sigurðsson, varaformaður, Lilja Rafney Magnúsdóttir, ritari. 18 Handbók Alþingis

21 Alþingismenn eftir kjördæmum (kjörnir 27. apríl 2013) Reykjavík norður: 1. Illugi Gunnarsson (D) 2. Frosti Sigurjónsson (B) 3. Katrín Jakobsdóttir (V) 4. Össur Skarphéðinsson (S) 5. Brynjar Níelsson (D) 6. Björt Ólafsdóttir (A) 7. Sigrún Magnúsdóttir (B) 8. Árni Þór Sigurðsson (V) 9. Birgir Ármannsson (D) 10. Helgi Hrafn Gunnarsson (Þ) 11. Valgerður Bjarnadóttir (S) Reykjavík suður: 1. Hanna Birna Kristjánsdóttir (D) 2. Vigdís Hauksdóttir (B) 3. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S) 4. Pétur H. Blöndal (D) 5. Svandís Svavarsdóttir (V) 6. Róbert Marshall (A) 7. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 8. Karl Garðarsson (B) 9. Helgi Hjörvar (S) 10. Jón Þór Ólafsson (Þ) 11. Óttarr Proppé (A) Suðvesturkjördæmi: 1. Bjarni Benediktsson (D) 2. Eygló Harðardóttir (B) 3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D) Handbók Alþingis 19

22 4. Árni Páll Árnason (S) 5. Willum Þór Þórsson (B) 6. Jón Gunnarsson (D) 7. Guðmundur Steingrímsson (A) 8. Ögmundur Jónasson (V) 9. Vilhjálmur Bjarnason (D) 10. Þorsteinn Sæmundsson (B) 11. Katrín Júlíusdóttir (S) 12. Birgitta Jónsdóttir (Þ) 13. Elín Hirst (D) Norðvesturkjördæmi: 1. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 2. Einar K. Guðfinnsson (D) 3. Ásmundur Einar Daðason (B) 4. Haraldur Benediktsson (D) 5. Guðbjartur Hannesson (S) 6. Elsa Lára Arnardóttir (B) 7. Jóhanna María Sigmundsdóttir (B) 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) Norðausturkjördæmi: 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B) 2. Kristján Þór Júlíusson (D) 3. Höskuldur Þórhallsson (B) 4. Steingrímur J. Sigfússon (V) 5. Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 6. Valgerður Gunnarsdóttir (D) 7. Kristján L. Möller (S) 8. Þórunn Egilsdóttir (B) 9. Bjarkey Gunnarsdóttir (V) 10. Brynhildur Pétursdóttir (A) 20 Handbók Alþingis

23 Suðurkjördæmi: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 2. Ragnheiður E. Árnadóttir (D) 3. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 4. Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 5. Páll Jóhann Pálsson (B) 6. Oddný G. Harðardóttir (S) 7. Ásmundur Friðriksson (D) 8. Haraldur Einarsson (B) 9. Vilhjálmur Árnason (D) 10. Páll Valur Björnsson (A) A = Björt framtíð, B = Framsóknarflokkur, D = Sjálfstæðisflokkur, S = Samfylkingin, V = Vinstri hreyfingin grænt framboð, Þ = Píratar. Handbók Alþingis 21

24 Varaþingmenn (Þeir eru taldir hér jafnmargir kjörnum þingmönnum. Kjörbréf þeirra voru rannsökuð á fyrsta þingfundi eftir kosningar 27. apríl 2013.) Reykjavíkurkjördæmi norður: Fyrir Bjarta framtíð: Heiða Kristín Helgadóttir. Fyrir Framsóknarflokk: Þorsteinn Magnússon, Fanný Gunnarsdóttir. Fyrir Pírata: Halldóra Mogensen. Fyrir Samfylkinguna: Skúli Helgason, Anna Margrét Guðjónsdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Ingibjörg Óðinsdóttir, Elínbjörg Magnúsdóttir, Arnar Þórisson. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Steinunn Þóra Árnadóttir, Björn Valur Gíslason. Reykjavíkurkjördæmi suður: Fyrir Bjarta framtíð: Brynhildur S. Björnsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir. 22 Handbók Alþingis

25 Fyrir Framsóknarflokk: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Jóhanna Kristín Björnsdóttir. Fyrir Pírata: Ásta Guðrún Helgadóttir. Fyrir Samfylkinguna: Björk Vilhelmsdóttir, Mörður Árnason. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Sigríður Á. Andersen, Áslaug María Friðriksdóttir, Teitur Björn Einarsson. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Álfheiður Ingadóttir. Suðvesturkjördæmi: Fyrir Bjarta framtíð: Freyja Haraldsdóttir. Fyrir Framsóknarflokk: Sigurjón Norberg Kjærnested, Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, Elín Jóhannsdóttir. Fyrir Pírata: Björn Leví Gunnarsson. Fyrir Samfylkinguna: Magnús Orri Schram, Margrét Gauja Magnúsdóttir. Handbók Alþingis 23

26 Fyrir Sjálfstæðisflokk: Óli Björn Kárason, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Bryndís Loftsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Unnur Lára Bryde. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Norðvesturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokk: Sigurður Páll Jónsson, Anna María Elíasdóttir, Jón Árnason, Halldór Logi Friðgeirsson. Fyrir Samfylkinguna: Ólína Þorvarðardóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Sigurður Örn Ágústsson. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Lárus Ástmar Hannesson. Norðausturkjördæmi: Fyrir Bjarta framtíð: Preben Pétursson. Fyrir Framsóknarflokk: Hjálmar Bogi Hafliðason, Guðmundur Gíslason, 24 Handbók Alþingis

27 Katrín Freysdóttir, Bjarnveig Ingvadóttir. Fyrir Samfylkinguna: Erna Indriðadóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jens Garðar Helgason. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Edward H. Huijbens, Ingibjörg Þórðardóttir. Suðurkjördæmi: Fyrir Bjarta framtíð: Guðlaug Elísabet Finnsdóttir. Fyrir Framsóknarflokk: Fjóla Hrund Björnsdóttir, Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Sigrún Gísladóttir, Jónatan Guðni Jónsson. Fyrir Samfylkinguna: Björgvin G. Sigurðsson. Fyrir Sjálfstæðisflokk: Geir Jón Þórisson, Oddgeir Ágúst Ottesen, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Trausti Hjaltason. Handbók Alþingis 25

28 Fastanefndir Alþingis (27. nóvember 2013) Allsherjar- og menntamálanefnd: Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður, Páll Valur Björnsson, 1. varaformaður, Líneik Anna Sævarsdóttir, 2. varaformaður, Elsa Lára Arnardóttir, Guðbjartur Hannesson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Vilhjálmur Árnason. Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, formaður, Lilja Rafney Magnúsadóttir, 1. varaformaður, Haraldur Benediktsson, 2. varaformaður, Ásmundur Friðriksson, Björt Ólafsdóttir, Kristján L. Möller, Páll Jóhann Pálsson, Þorsteinn Sæmundsson, Þórunn Egilsdóttir. Áheyrnarfulltrúi: Jón Þór Ólafsson. Efnahags- og viðskipta nefnd: Frosti Sigurjónsson, formaður, Pétur H. Blöndal, 1. varaformaður, Willum Þór Þórsson, 2. varaformaður, Árni Páll Árnason, Guðmundur Steingrímsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Vilhjálmur Bjarnason. Áheyrnarfulltrúi: Jón Þór Ólafsson. Fjárlaganefnd: Vigdís Hauksdóttir, formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. varaformaður, Oddný G. Harðardóttir, 2. varaformaður, Ásmundur Einar Daðason, Bjarkey Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Haraldur Benediktsson, Karl Garðarsson, Valgerður Gunnarsdóttir. Áheyrnarfulltrúi: Helgi Hrafn Gunnarsson. 26 Handbók Alþingis

29 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Ögmundur Jónasson, formaður, Brynjar Níelsson, 1. varaformaður, Birgitta Jónsdóttir, 2. varaformaður, Helgi Hjörvar, Karl Garðarsson, Pétur H. Blöndal, Sigrún Magnúsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Willum Þór Þórsson. Áheyrnarfulltrúi: Brynhildur Pétursdóttir. Umhverfis- og samgöngunefnd: Höskuldur Þórhallsson, formaður, Katrín Júlíusdóttir, 1. varaformaður, Haraldur Einarsson, 2. varaformaður, Birgir Ármannsson, Brynjar Níelsson, Jón Þór Ólafsson, Katrín Jakobsdóttir, Róbert Marshall, Vilhjálmur Árnason. Utanríkismálanefnd: Birgir Ármannsson, formaður, Ásmundur Einar Daðason, 1. varaformaður, Vilhjálmur Bjarnason, 2. varaformaður, Árni Þór Sigurðsson, Frosti Sigurjónsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Össur Skarphéðinsson. Áheyrnarfulltrúi: Birgitta Jónsdóttir. Velferðarnefnd: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður, Þórunn Egilsdóttir, 1. varaformaður, Björt Ólafsdóttir, 2. varaformaður, Ásmundur Friðriksson, Elín Hirst, Katrín Júlíusdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Unnur Brá Konráðsdóttir. Áheyrnarfulltrúi: Helgi Hrafn Gunnarsson. Handbók Alþingis 27

30 Alþjóðanefndir Alþingis (1. október 2013) Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður, Ásmundur Einar Daðason, Birgitta Jónsdóttir. Varamenn: Valgerður Gunnarsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Aðalmenn: Karl Garðarsson, formaður, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ögmundur Jónasson. Varamenn: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Brynjar Níelsson, Oddný G. Harðardóttir. Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES: Aðalmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, varaformaður, Vilhjálmur Bjarnason, Willum Þór Þórsson. Varamenn: Birgir Ármannsson, Katrín Júlíusdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Elín Hirst, Karl Garðarsson. Íslandsdeild NAToþingsins: Aðalmenn: Þórunn Egilsdóttir, formaður, Birgir Ármannsson, Össur Skarphéðinsson. Varamenn: Páll Jóhann Pálsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Kristján L. Möller. Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Aðalmenn: Höskuldur Þórhallsson, formaður, Elín Hirst, Helgi Hjörvar, 28 Handbók Alþingis

31 Jóhanna María Sigmundsdóttir, Róbert Marshall, Steingrímur J. Sigfússon, Valgerður Gunnarsdóttir. Varamenn: Þorsteinn Sæmundsson, Brynjar Níelsson, Guðbjartur Hannesson, Sigrún Magnúsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Pétur H. Blöndal. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Aðalmenn: Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður, Katrín Jakobsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Páll Valur Björnsson, Páll Jóhann Pálsson, Vigdís Hauksdóttir. Varamenn: Jón Gunnarsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Óttarr Proppé, Ásmundur Einar Daðason, Haraldur Einarsson. Íslandsdeild þingmannaráð stefn unnar um norður skauts mál: Aðalmenn: Jón Gunnarsson, formaður, Líneik Anna Sævarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir. Varamenn: Vilhjálmur Bjarnason, Þórunn Egilsdóttir, Svandís Svavarsdóttir. Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Aðalmenn: Elsa Lára Arnardóttir, formaður, Guðmundur Steingrímsson, Pétur H. Blöndal. Varamenn: Frosti Sigurjónsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Björt Ólafsdóttir. Handbók Alþingis 29

32 30 Handbók Alþingis

33 Æviskrár alþingismanna kjörinna 27. apríl 2013

34

35 Árni PÁll Árnason 4. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Samf.). Félags- og tryggingamálaráðherra , efnahags- og viðskiptaráðherra F. í Reykjavík 23. maí For.: Árni Pálsson (f. 9. júní 1927) sóknarprestur og Rósa Björk Þorbjarnardóttir (f. 30. mars 1931) kennari og endurmenntunarstjóri KHÍ. M. Sigrún Eyjólfsdóttir (f. 2. ágúst 1968) flugfreyja. For.: Eyjólfur Matthíasson og Steinunn Káradóttir. Sonur: Friðrik Björn (1993). Dóttir Árna Páls og Bergdísar Lindu Kjartansdóttur: Bylgja (1984). Stjúpsonur, sonur Sigrúnar: Eyjólfur Steinar (1990). Stúdentspróf MH Lögfræðipróf HÍ Nám í Evrópurétti við Collège d Europe í Brugge í Belgíu Hdl Sumarnám í Evrópurétti við Harvard Law School / European University Institute í Flórens Stundakennsla við Menntaskólann við Hamrahlíð Ráðgjafi utanríkisráðherra í Evrópumálum Embættismaður á viðskiptaskrifstofu og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Sendiráðsritari í fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu og Vestur-Evrópusambandinu í Brussel og fulltrúi Íslands í stjórnmálanefnd Atlantshafsbandalagsins Lögmaður með eigin rekstur og ráðgjafi Stundakennari í Evrópurétti við Háskólann í Reykjavík Félags- og tryggingamálaráðherra 10. maí 2009 til 2. sept. 2010, efnahags- og viðskiptaráðherra 2. sept til 31. des Handbók Alþingis 33

36 Í ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur Í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Í bankaráði Búnaðarbankans Starfsmaður ráðherraskipaðra nefnda, m.a. nefndar um endurskipulagningu utanríkisþjónustunnar 2004 og nefndar um fjármál stjórnmálaflokkanna Í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík Í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins Oddviti Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins Í stjórn Birtingar Formaður Samfylkingarinnar síðan Heimili: Túngötu 36a, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíður: arnipall.is; twitter.com/arnipallarnason; facebook. com/arnipallxs 34 Handbók Alþingis

37 Árni Þór sigurðsson 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Vg.). 5. varaforseti Alþingis og Starfandi formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs F. í Reykjavík 30. júlí For.: Sigurður Kristófer Árnason (f. 7. febr. 1925, d. 18. nóv. 2007) skipstjóri og Þorbjörg J. Friðriksdóttir (f. 25. okt. 1933, d. 12. apríl 1983) hjúkrunarkennari og framkvæmdastjóri öldrunarlækninga á Landspítala. M. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (f. 24. sept. 1955) ónæmisfræðingur við Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum. For.: Þorsteinn Þórðarson og Soffía G. Jónsdóttir. Börn: Sigurður Kári (1986), Arnbjörg Soffía (1990), Ragnar Auðun (1994). Stúdentspróf MH Cand.mag.-próf í hagfræði og rússnesku frá Óslóarháskóla Framhaldsnám í slavneskum málvísindum við Stokkhólmsháskóla og Moskvuháskóla Nám í opinberri stjórnsýslu við EHÍ Fréttaritari RÚV í Moskvu Fréttamaður hjá RÚV Deildarstjóri í samgönguráðuneytinu Ritstjóri og ritstjórnarfulltrúi á Þjóðviljanum og síðar Helgarblaðinu Félags- og launamálafulltrúi Kennarasambands Íslands Aðstoðarmaður borgarstjóra Framkvæmdastjóri þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra Handbók Alþingis 35

38 1998. Borgarfulltrúi í Reykjavík Forseti borgarstjórnar Formaður stjórnar Dagvistar barna Varaformaður fræðsluráðs Formaður stjórnar SVR Formaður hafnarstjórnar Formaður skipulags- og byggingarnefndar Formaður samgöngunefndar Formaður umhverfisráðs Í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga , formaður Verkefnisstjóri verkefnisins EES og íslensk sveitarfélög í Brussel Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga , varaformaður Varaformaður Ferðamálaráðs Íslands Formaður stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna Varaformaður framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins Í stjórn SPRON Í samvinnunefnd um svæðisskipulag miðhálendisins Í samgöngunefnd Samtaka Evrópuborga, Eurocities, , varaforseti Fulltrúi á sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins í Strassborg , í umhverfisnefnd og í stjórnarnefnd Í flokksstjórn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Í stjórn Alþjóðasambands hafnaborga Í stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfsstæðissinna í Evrópumálum, Heimili: Tómasarhaga 17, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: twitter.com/arnithorsig 36 Handbók Alþingis

39 Ásmundur Einar daðason 3. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Vg., utan flokka, Framsfl.). F. í Reykjavík 29. okt For.: Daði Einarsson (f. 26. maí 1953) bóndi og Anna Sigríður Guðmundsdóttir (f. 26. febr. 1960). M. Sunna Birna Helgadóttir (f. 17. okt. 1978). For.: Helgi Torfason og Ella B. Bjarnarson. Dætur: Aðalheiður Ella (2006), Júlía Hlín (2008). Búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands Var sauðfjárbóndi á Lambeyrum í Dalasýslu og rak þar innflutnings- og sölufyrirtæki með vörur fyrir landbúnað til Í stúdentaráði Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, , formaður Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu Formaður svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Dölum Í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands frá Heimili: Þverholtum, 311 Borgarnes. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíður: twitter.com/asmundureinar Handbók Alþingis 37

40 Ásmundur Friðriksson 7. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 21. jan For.: Friðrik Ásmundsson (f. 26. nóv. 1934) skipstjóri og skólastjóri og Valgerður Erla Óskarsdóttir (f. 24. maí 1937). M. Sigríður Magnúsdóttir (f. 26. jan. 1958) matráður. For.: Magnús G. Jensson og Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir. Börn: Ása Hrönn (1982), Erla (1984), Magnús Karl (1991). Sonur Ásmundar og Sigurlaugar Sigurpálsdóttur: Friðrik Elís (1975). Stjúpdóttir, dóttir Sigríðar: María Höbbý Sæmundsdóttir (1977). Gagnfræðapróf Skógaskóla Stundaði netagerð og sjómennsku Vann við hreinsun Heimaeyjar sumarið Verkstjóri hjá Viðlagasjóði við hreinsun og endurreisn og uppgræðslu Heimaeyjar Framleiðslu- og yfirverkstjóri hjá Vinnslustöð Vestmannaeyja Sjálfstætt starfandi blaðamaður Framkvæmdastjóri Samkomuhúss Vestmannaeyja Rak fiskvinnslufyrirtækið Kútmagakot ehf Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Keflavíkur Verkefnastjóri Ljósanætur Verkefnastjóri í atvinnu- og menningarmálum hjá Reykjanesbæ Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs Í þjóðhátíðarnefndum Vestmannaeyja Formaður handknattleiksdeildar Þórs Formaður Eyverja, félags 38 Handbók Alþingis

41 ungra sjálfstæðismanna Í stjórn SUS Í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Eyjum Formaður íþrótta- og tómstundaráðs Vestmannaeyja Formaður ÍBV Formaður knattspyrnudeildar ÍBV Stofnandi og formaður hollvinasamtaka Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði, NLFÍ, Í stjórn Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ Stofnandi Lista- og menningarfélagsins í Garði Stjórnandi listaverkefnisins Ferskir vindar í Garði Formaður Sjálfstæðisfélagsins í Garði frá Ritstjóri: Fylkir, málgagn sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, ( ). Skrifstofa: Austurstræti Heimili: Ósbraut 7, 250 Garður. Netfang: asmundurf@althingi.is Vefsíða: asmundurf.is Handbók Alþingis 39

42 Birgir Ármannsson 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 12. júní For.: Ármann Sveinsson (f. 14. apríl 1946, d. 10. nóv. 1968) laganemi og Helga Kjaran (f. 20. maí 1947) grunnskólakennari, dóttir Birgis Kjarans alþm. M. Ragnhildur Hjördís Lövdahl (f. 1. maí 1971). For.: Einar Lövdahl og Inga Dóra Gústafsdóttir. Dætur: Erna (2003), Helga Kjaran (2005), Hildur (2010). Stúdentspróf MR Embættispróf í lögfræði HÍ Hdl Framhaldsnám við King s College, London, Blaðamaður á Morgunblaðinu Starfsmaður Verslunarráðs Íslands , lögfræðingur ráðsins , skrifstofustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og í stúdentaráði Háskóla Íslands Í umhverfismálaráði Reykjavíkur og skólanefnd Menntaskólans í Reykjavík Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna og Í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Handbók Alþingis

43 2000. Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla Í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, , formaður Í stjórn ICEPRO, nefndar um rafræn viðskipti, og Í stjórn EAN á Íslandi Í stjórn Fjárfestingarstofu Í Þingvallanefnd síðan Í stjórnarskrárnefnd skipaðri af forsætisráðherra síðan Heimili: Granaskjóli 27, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: birgir@althingi.is Vefsíða: Handbók Alþingis 41

44 Birgitta Jónsdóttir 12. þm. Suðvesturkjördæmis Píratar Alþm. Reykv. s (Borgarahr., Hreyf.), alþm. Suðvest. síðan 2013 (P.). Formaður þingflokks Borgarahreyfingarinnar, síðar Hreyfingarinnar, Formaður þingflokks Hreyfingarinnar Formaður þingflokks Pírata síðan F. í Reykjavík 17. apríl For.: Jón Ólafsson (f. 8. júlí 1940, d. 24. des. 1987) skipstjóri og útgerðarmaður og Bergþóra Árnadóttir (f. 15. febr. 1948, d. 8. mars 2007) söngvaskáld. M. Charles Egill Hirt (f. 12. mars 1964, d. 1. júní 1993) ljósmyndari og útgefandi. Sonur: Neptúnus (1991). Dóttir Birgittu og Jóns Helga Þórarinssonar: Guðborg Gná (1994). Sonur Birgittu og Daniels Johnsons: Delphin Hugi (2000). Grunnskólapróf Núpi Sjálfmenntuð í vefhönnun og vefþróun, grafískri hönnun og umbroti. Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hefur meðfram því starfað sem grafískur hönnuður og blaðamaður og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og nettímaritum. Hefur haldið fjölda málverkasýninga og gefið út yfir 20 frumsamdar ljóðabækur á ensku og íslensku frá Frumkvöðull í vinnslu ljóða og lista á internetinu og í skapandi útfærslu í netheimum í árdaga þess. Formaður Hreyfingarinnar Handbók Alþingis

45 Talsmaður Saving Iceland Formaður Vina Tíbets frá Sjálfboðaliði fyrir WikiLeaks 2010, í stjórn Minningarsjóðs Bergþóru Árnadóttur frá Stofnfélagi e-poets, ráð (council) PNND 2011, starfsstjórn INPaT 2009, stjórnarformaður IMMI frá Heimili: Sigtúni 59, 105 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti12. Netfang: Vefsíður: birgitta.is; joyb.blogspot.com; twitter.com/birgittaj; facebook.com/birgitta.jonsdottir Handbók Alþingis 43

46 BJarkEy gunnarsdóttir 9. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðaust. síðan 2013 (Vg.). Vþm. Norðaust. nóv. 2004, mars apríl 2006, maí júní, júlí ágúst 2009, apríl 2011, mars og nóv og mars 2013 (Vg.). F. í Reykjavík 27. febr For.: Gunnar Hilmar Ásgeirsson (f. 20. júní 1942, d. 1. okt. 2010) vélstjóri og Klara Björnsdóttir matráður (f. 3. sept. 1945, d. 30. júní 2010). M. 1. Páll Ellertsson (f. 12. maí 1953) matreiðslumaður. Þau skildu. For.: Ellert Kárason og Ásta Pálsdóttir. M. 2. Helgi Jóhannsson (f. 13. sept. 1964) útibússtjóri. For.: Jóhann Helgason og Hildur Magnúsdóttir. Sonur: Tímon Davíð Steinarsson (1982). Dóttir Bjarkeyjar og Páls: Klara Mist (1987). Dóttir Bjarkeyjar og Helga: Jódís Jana (1999). B.Ed.-próf KHÍ 2005, með áherslu á upplýsingatækni og samfélagsgreinar. Diplóma í náms- og starfsráðgjöf HÍ Almannatryggingafulltrúi og gjaldkeri á sýsluskrifstofu Ólafsfjarðar Stýrði daglegum rekstri og skrifstofuhaldi Vélsmiðju Ólafsfjarðar Rak Íslensk tónbönd Leiðbeinandi við Barnaskóla Ólafsfjarðar Hefur stundað veitingarekstur síðan Kennari og námsog starfsráðgjafi við Grunnskóla Ólafsfjarðar Sat í nemendaverndarráði skólans Náms- og starfsráðgjafi í Menntaskólanum á Tröllaskaga og brautarstjóri starfsbrautar Handbók Alþingis

47 Bæjarfulltrúi í Ólafsfirði Formaður svæðisfélags VG í Ólafsfirði Varaformaður VG í Norðausturkjördæmi 2003, formaður , gjaldkeri Formaður sveitarstjórnarráðs VG Í stjórn VG frá Heimili: Hlíðarvegi 71, 625 Ólafsjörður. Dvalarheimili: Háaleitisbraut 151, 108 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: bjarkey.weebly.com Handbók Alþingis 45

48 BJarni BEnEdiktsson fjármála- og efnahagsráðherra 1. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Fjármála- og efnahagsráðherra síðan F. í Reykjavík 26. jan For.: Benedikt Sveinsson (f. 31. júlí 1938) hæstaréttarlögmaður og Guðríður Jónsdóttir (f. 19. sept. 1938) húsmóðir. M. Þóra Margrét Baldvinsdóttir (f. 1. mars 1971). For.: Baldvin Jónsson og Margrét S. Björnsdóttir. Börn: Margrét (1991), Benedikt (1998), Helga Þóra (2004), Guðríður Lína (2011). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi LL.M.-gráða (Master of Laws) frá University of Miami School of Law í Bandaríkjunum Hdl Löggiltur verðbréfamiðlari Fulltrúi hjá sýslumanninum í Keflavík Lögfræðingur hjá Eimskip Lögmaður með eigin rekstur á Lex lögmannsstofu Fjármála- og efnahagsráðherra síðan 23. maí Í stjórn Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ, , formaður Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema, Í stjórn Heilsugæslu Garðabæjar Í skipulagsnefnd Garðabæjar Varaformaður Flugráðs Formaður knattspyrnudeildar 46 Handbók Alþingis

49 Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ Í stjórnarskrárnefnd Formaður Sjálfstæðisflokksins síðan Heimili: Bakkaflöt 2, 210 Garðabær. Skrifstofa: Arnarhvoli við Lindargötu. Netfang: Vefsíða: facebook.com/bjarni.benediktsson.5 Handbók Alþingis 47

50 BJört ólafsdóttir 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Björt framtíð Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Bf.). F. á Torfastöðum, Biskupstungum 2. mars For.: Ólafur Einarsson (f. 13. maí 1952) bóndi og barna- og fjölskyldumeðferðaraðili og Drífa Kristjánsdóttir (f. 31. okt. 1950) oddviti, bóndi og barna- og fjölskyldumeðferðaraðili. M. Birgir Viðarsson (f. 7. sept. 1981) verkfræðingur. For.: Viðar Birgisson og Unnur Jónsdóttir. Sonur: Garpur (2009). Stúdentspróf MH BA-próf í sálfræði og kynjafræði HÍ MSc.-próf í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Lundi Meðferðarfulltrúi við Meðferðarheimilið Torfastöðum Stuðningsfulltrúi og verkefnastjóri á geðdeildum Landspítala háskólasjúkrahúss með námi Starfaði við viðskiptaþróun og mannauðsmál á ráðgjafar- og þjónustumiðstöðinni Vinun Mannauðs- og stjórnunarráðgjafi hjá Capacent Formaður Geðhjálpar Heimili: Tjarnargötu 43, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: bjorto@althingi.is 48 Handbók Alþingis

51 Brynhildur Pétursdóttir 10. þm. Norðausturkjördæmis Björt framtíð Alþm. Norðaust. síðan 2013 (Bf.). F. í Reykjavík 30. apríl For.: Pétur Ingólfsson (f. 4. okt. 1946) verkfræðingur og Ingibjörg Friðjónsdóttir (f. 14. júní 1946) sölustjóri. M. Guðmundur Haukur Sigurðarson (f. 9. maí 1970) tæknifræðingur. For.: Sigurður Rúnar Jakobsson og Guðrún Sigurðardóttir. Börn: Rakel (1994), Pétur Már (1997). Stúdentspróf MS Próf í innanhússhönnun frá Istituto di arti operativi í Perugia Próf frá Leiðsöguskóla Íslands BA-próf í viðskiptatungumálum frá Syddansk Universitet Óðinsvéum D-vottun í verkefnastjórnun frá Símenntun HA Leiðsögumaður á sumrin frá Starfaði hjá Neytendasamtökunum , ritstjóri Neytendablaðsins Safnstjóri Nonnahúss Í stjórn Heimilis og skóla Í stjórn Neytendasamtakanna frá Heimili: Víðimýri 2, 600 Akureyri. Dvalarheimili: Langholtsvegi 46, 104 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: brynhildurp@althingi.is Vefsíða: brynhildurpeturs.com Handbók Alþingis 49

52 BrynJar níelsson 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 1. sept For.: Níels Helgi Jónsson (f. 23. maí 1921, d. 31. des. 2005) bifreiðarstjóri og Dóra Unnur Guðlaugsdóttir (f. 6. ágúst 1925) húsmóðir, matráðskona og verslunarmaður. M. Arnfríður Einarsdóttir (f. 1. apríl 1960) héraðsdómari og forseti Félagsdóms. For.: Einar Þorsteinsson og Henný Dagný Sigurjónsdóttir. Synir: Einar (1989), Helgi (1991). Stúdentspróf MH Embættispróf í lögfræði HÍ Hdl Hrl Fulltrúi yfirborgarfógetans í Reykjavík Hefur rekið eigin lögmannsstofu síðan Formaður Lögmannafélags Íslands Heimili: Birkihlíð 14, 105 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: brynjarn@althingi.is Vefsíða: pressan.is/pressupennar/brynjar_nielsson 50 Handbók Alþingis

53 Einar k. guðfinnsson forseti Alþingis 2. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Vestf , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Vestf. apríl maí 1980, febr. 1984, maí júní og nóv. 1985, febr. mars og apríl maí 1988, apríl og okt. nóv. 1989, apríl maí 1990 (Sjálfstfl.). Sjávarútvegsráðherra , jafnframt landbúnaðarráðherra 2007; sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Forseti Alþingis síðan Formaður þingflokks sjálfstæðismanna F. í Bolungarvík 2. des For.: Guðfinnur Einarsson (f. 17. okt. 1922, d. 27. ágúst 2000) forstjóri í Bolungarvík og María Kristín Haraldsdóttir (f. 17. apríl 1931) húsmóðir. M. Sigrún Jóhanna Þórisdóttir (f. 28. des. 1951) kennari. For.: Þórir Sigtryggsson og Sigrún Jóhannesdóttir. Börn: Guðfinnur Ólafur (1982), Sigrún María (1987). Sonur Einars og Láru B. Pétursdóttur: Pétur (1990). Stúdentspróf MÍ BA-próf í stjórnmálafræði frá háskólanum í Essex, Englandi, Blaðamaður á Vísi Skrifstofustörf í Bolungarvík og Útgerðarstjóri í Bolungarvík Sjávarútvegsráðherra 27. sept til 24. maí Sjávarútvegsráðherra og landbúnaðarráðherra 24. maí 2007, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1. jan til 1. febr Handbók Alþingis 51

54 Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður fræðsluráðs Vestfjarða Í stjórn Útvegsmannafélags Vestfjarða Fulltrúi á Fiskiþingi Formaður stjórnar Fiskifélags Íslands Í stjórn Byggðastofnunar Formaður byggðanefndar forsætisráðherra Í hafnaráði Formaður Ferðamálaráðs Íslands Í nefnd á vegum forsætisráðherra sem hefur með stefnumótun í Evrópumálum að gera síðan Ritstjóri: Vesturland, blað vestfirskra sjálfstæðismanna ( ). Heimili: Bakkastíg 9, 415 Bolungarvík. Dvalarheimili: Hvassaleiti 139, 103 Reykjavík. Skrifstofa: Blöndahlshús. Netfang: Vefsíða: ekg.is 52 Handbók Alþingis

55 Elín hirst 13. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 4. sept For.: Stefán Hirst (f. 4. des. 1934) lögmaður og Valdís Vilhjálmsdóttir (f. 2. nóv. 1938) bankafulltrúi. M. Friðrik Friðriksson (f. 1. okt. 1955) hagfræðingur og framkvæmdastjóri Skjásins. For.: Friðrik Kristjánsson og Bergljót Ingólfsdóttir. Synir: Friðrik Árni (1985), Stefán (1987). Stúdentspróf MH Grunnfagspróf í þjóðhagfræði frá Óslóarháskóla BS-próf í frétta- og blaðamennsku frá University of Florida, Gainsville MA-próf í sagnfræði HÍ Blaðamaður á DV Fréttamaður á Bylgjunni Fréttamaður á Stöð , fréttaþulur Varafréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar , fréttastjóri Nefndarmaður í úrskurðarnefnd um upplýsingamál Fréttamaður Sjónvarpsins , fréttaþulur Sjónvarpsins Fréttastjóri Sjónvarpsins Dagskrárgerðarmaður hjá RÚV Í stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, Í stjórn Íslandsdeildar UNESCO Í stjórn Tónlistarfélags Reykjavíkur og í stjórn Þjóðræknisfélags Íslands síðan Formaður stjórnar menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Formaður stjórnar Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan Handbók Alþingis 53

56 Hefur skráð viðtalsbók og framleitt heimildarmyndir. Heimili: Bollagörðum 7, 170 Seltjarnarnes. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: elinhirst@althingi.is Vefsíða: blog.pressan.is/elinhirst 54 Handbók Alþingis

57 Elsa lára arnardóttir 6. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðvest. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 30. des For.: Örn Johansen (f. 11. ágúst 1957) verktaki og Sigríður Lárusdóttir (f. 4. febr. 1960) sjúkraliði. M. Rúnar Geir Þorsteinsson (f. 28. júlí 1974) rafiðnfræðingur. For.: Hrönn Árnadóttir og Þorsteinn Jónsson. Börn: Þorsteinn Atli (1998), Þórdís Eva (2003). Stúdentspróf FVA B.Ed.-grunnskólakennarapróf KHÍ Starfaði við fiskvinnslu hjá Skinney-Þinganesi á Höfn í Hornafirði á sumrin Fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins Ritari hjá Brekkubæjarskóla á Akranesi og leiðbeinandi þar Grunnskólakennari við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit , grunnskólakennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi Í fulltrúaráði Heimilis og skóla síðan Varamaður í bæjarstjórn Akraness Í stjórn Akranesstofu , varamaður í fjölskylduráði og bæjarráði og fulltrúaráði FVA síðan Í forustu fyrir foreldrahóp einhverfra barna á Akranesi og nágrenni Í afmælisnefnd Akraneskaupsstaðar Heimili: Eikarskógum 4, 300 Akranes. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: blog.pressan.is/elsalara Handbók Alþingis 55

58 Eygló harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra 2. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurk , alþm. Suðvest. síðan 2013 (Framsfl.). Vþm. Suðurk. febr. mars 2006 (Framsfl.). Félags- og húsnæðismálaráðherra síðan 2013, samstarfsráðherra Norðurlanda síðan F. í Reykjavík 12. des For.: Hörður Þ. Rögnvaldsson (f. 7. apríl 1955) verktaki og Svanborg E. Óskarsdóttir (f. 9. apríl 1956) framkvæmdastjóri og kennari. M. Sigurður E. Vilhelmsson (f. 29. maí 1971) framhaldsskólakennari. For.: Vilhelm G. Kristinsson og Ásgerður Ágústsdóttir. Dætur: Hrafnhildur Ósk (2000), Snæfríður Unnur (2006). Stúdentspróf FB Fil.kand.-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla Framhaldsnám í viðskiptafræði HÍ síðan Framkvæmdastjóri Þorsks á þurru landi ehf Skrifstofustjóri Hlíðardals ehf Viðskiptastjóri Tok hjá Ax hugbúnaðarhúsi hf Framkvæmdastjóri Nínukots ehf Verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands Félags- og húsnæðismálaráðherra síðan 23. maí Skipuð samstarfsráðherra Norðurlanda 16. ágúst Í stjórn Þorsks á þurru landi ehf Í skólamálaráði Vestmannaeyja Varamaður í félagsmálaráði Vestmannaeyja Ritari í stjórn kjördæmissam- 56 Handbók Alþingis

59 bands framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi Í stjórn Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja Í stjórn Náttúrustofu Suðurlands Í stjórn IceCods á Íslandi ehf Í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan Í stjórn Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar, og Gjaldkeri Framsóknarfélags Vestmannaeyja Fulltrúi í foreldraráði Grunnskóla Vestmannaeyja Ritari í stjórn Landssambands framsóknarkvenna Ritari Framsóknarflokksins síðan Í samráðshóp um húsnæðisstefnu Formaður verðtryggingarnefndar, nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, síðan Lausapenni hjá Vaktinni, Vestmannaeyjum. Hefur skrifað fasta pistla í Bændablaðið og greinar í ýmis blöð. Heimili: Smyrlahrauni 6, 220 Hafnarfjörður. Skrifstofa: Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Netfang: Vefsíður: blog.pressan.is/eyglohardar; twitter.com/eyglohardar; facebook.com/pages/eygló-harðardóttir Handbók Alþingis 57

60 Frosti sigurjónsson 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 19. des For.: Sigurjón F. Jónsson (f. 6. apríl 1925, d. 8. des. 2000), loftsiglingafræðingur og flugumsjónarmaður og Ragnheiður Sigurðardóttir (f. 20. mars 1929) lyfjatæknir. M. Auður Svanhvít Sigurðardóttir (f. 9. okt. 1966) fatahönnuður og BS í umhverfisskipulagi. For.: Sigurður Alfreð Herlufsen og Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Börn: Sindri (1991), Sóley (1992), Svandís (1998). Stúdentspróf MS Cand.oecon-próf HÍ MBA-próf London Business School Sumarstörf við fiskvinnslu, rafeindavirkjun og forritun. Viðskiptafræðingur hjá VÍB Ráðgjafi hjá Kaupþingi Markaðsstjóri Tölvusamskipta Fjármálastjóri Marels Forstjóri Nýherja Stjórnarformaður CCP Ráðgjafastörf frá Stofnandi og framkvæmdastjóri Dohop , stjórnarformaður frá Meðstofnandi og stjórnarformaður Datamarket Í stjórn Arctica Finance Formaður Félags viðskiptafræðinema Í stjórn Verslunarráðs Í háskólaráði HR Í stjórn Vísindagarða Háskóla Íslands Í ráðgjafahóp MBAnáms HÍ frá Í stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna 58 Handbók Alþingis

61 í Evrópumálum, frá Stofnandi Advice-hópsins gegn Icesave Stofnandi Betra peningakerfis Heimili: Haðalandi 21, 108 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíður: frostis.is; twitter.com/frostis; facebook.com/frostis Handbók Alþingis 59

62 guðbjartur hannesson 5. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðvest. síðan 2007 (Samf.). Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra 2010, velferðarráðherra Forseti Alþingis F. á Akranesi 3. júní For.: Hannes Þjóðbjörnsson (f. 20. jan. 1905, d. 2. okt. 1984) verkamaður og Ólafía Rannveig Jóhannesdóttir (f. 30. maí 1910, d. 30. jan. 2007). M. Sigrún Ásmundsdóttir (f. 17. des. 1951) yfiriðjuþjálfi. For.: Ásmundur Jónatan Ásmundsson og Hanna Helgadóttir. Dætur: Birna (1978), Hanna María (1988). Kennarapróf KÍ Tómstundakennarapróf frá Seminariet for Fritidspædagoger, Vanløse, Danmörku Framhaldsnám í skólastjórn KHÍ Meistarapróf frá kennaraskóla Lundúnaháskóla (Institute of Education, University of London) Vann á sumrum samhliða námi í Búrfellsvirkjun og Sementsverksmiðju Akraness. Kennari við Grunnskóla Akraness Erindreki Bandalags íslenskra skáta Kennari við Peder Lykke Skolen á Amager í Kaupmannahöfn Kennari við Grunnskóla Akraness Skólastjóri Grundaskóla Akranesi Í bæjarstjórn Akraness Í bæjarráði , formaður þess og 60 Handbók Alþingis

63 Forseti bæjarstjórnar , og Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra 2. sept til 31. des Velferðarráðherra 1. jan. 2011, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Í ýmsum framkvæmdanefndum um byggingu Grundaskóla og leikskólans Garðasels Í æskulýðsnefnd Akranesbæjar Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd Akranesbæjar Fulltrúi á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Í fulltrúaráði Sambands íslenskra sveitarfélaga Í stjórn Rafveitu Akraness og og í stjórn Akranesveitu Í stjórn Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar , formaður Í samstarfsnefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar Í starfshópi um vinnu við mótun markmiða og stefnu í málefnum leikskóla á Akranesi , í samstarfsnefnd um mótun tillagna um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja á Akranesi Í stjórn útgerðarfélagsins Krossvíkur hf Í stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Akraness Fulltrúi sveitarfélaga í SAMSTARF, samstarfsnefnd um framhaldsskóla, Formaður Akraneslistans Formaður skipulagsnefndar Akranesbæjar Í bankaráði Landsbanka Íslands og bankaráði Heritable-bankans í London (eign Landsbankans síðan 2000) Heimili: Dalsflöt 8, 300 Akranes. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Handbók Alþingis 61

64 guðlaugur Þór Þórðarson 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Sjálfstfl.). Vþm. Vesturl. febr. mars 1997, maí júní og okt. nóv (Sjálfstfl.). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra , heilbrigðisráðherra F. í Reykjavík 19. des For.: Þórður Sigurðsson (f. 16. okt. 1936) fyrrverandi yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir (f. 12. júní 1936) sem rekur bókhaldsskrifstofu. M. Ágústa Johnson (f. 2. des. 1963) framkvæmdastjóri. For.: Rafn Johnson og Hildigunnur Johnson. Börn: Þórður Ársæll Johnson (2002), Sonja Dís Johnson (2002). Börn Ágústu af fyrra hjónabandi: Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir (1991), Rafn Franklín Johnson Hrafnsson (1994). Stúdentspróf MA BA-próf í stjórnmálafræði HÍ Umboðsmaður Brunabótafélags Íslands Sölumaður hjá Vátryggingafélagi Íslands Kynningarstjóri hjá Fjárvangi Framkvæmdastjóri Fíns miðils Forstöðumaður hjá Fjárvangi/Frjálsa fjárfestingarbankanum Forstöðumaður hjá tryggingadeild Búnaðarbanka Íslands Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 24. maí 2007 og heilbrigðisráðherra í ársbyrjun 2008 til 1. febr Í skipulagsnefnd Borgarness og formaður umhverfisnefndar 62 Handbók Alþingis

65 Borgarness Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , ritari , varaformaður , formaður Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn DEMYC, Evrópusamtaka ungra hægri manna og kristilegra demókrata, Í borgarstjórn Reykjavíkur Í leikskólaráði Reykjavíkur Í stjórn knattspyrnudeildar Vals Í hafnarstjórn Reykjavíkur Varaformaður IYDU, International Young Democrat Union, Í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Í fræðsluráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Í skipulagsnefnd Reykjavíkur Í hverfisráði Grafarvogs síðan Í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar Í stjórn Vímulausrar æsku Í stjórn Neytendasamtakanna Formaður Fjölnis Heimili: Logafold 48, 112 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudlaugurthor@althingi.is Vefsíður: gudlaugurthor.is; facebook.com/gudlaugurthor Handbók Alþingis 63

66 guðmundur steingrímsson 7. þm. Suðvesturkjördæmis Björt framtíð Alþm. Norðvest (Framsfl., utan flokka), alþm. Suðvest. síðan 2013 (Bf.). Vþm. Suðvest. okt. 2007, sept. og okt (Samf.). F. í Reykjavík 28. okt For.: Steingrímur Hermannsson (f. 22. júní 1928, d. 1. febr. 2010) verkfræðingur, alþm. og ráðherra, sonur Hermanns Jónassonar (f. 25. des. 1896, d. 22. jan. 1976) alþm. og ráðherra, og Guðlaug Edda Guðmundsdóttir (f. 21. jan. 1937) húsmóðir, ritari og flugfreyja. M. 1. Marta María Jónsdóttir (f. 31. júlí 1974) myndlistarkona. Þau skildu. For.: Jón Gunnar Skúlason og Hildigunnur Ólafsdóttir. M. 2. Alexía Björg Jóhannesdóttir (f. 17. febr. 1977) leikkona. For.: Jóhannes Björgvin Björgvinsson og Sigríður Hafdís Melsted. Sonur: Jóhannes Hermann (2009). Dóttir Guðmundar og Sigríðar Liv Ellingsen: Edda Liv (2004). Stúdentspróf MR BA-próf í íslensku og heimspeki HÍ Framhaldsnám í heimspeki við kaþólska háskólann í Leuven, Belgíu, Meistarapróf í heimspeki frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð Meistarapróf í heimspeki frá Oxfordháskóla í Bretlandi Stundaði framhaldsnám í hagfræði við HÍ. Blaðamaður meðfram námi á Tímanum og DV. Starfandi tónlistarmaður í hljómsveitinni Skárren ekkert, síðar Ske, frá Dagskrárgerðarmaður í hlutastarfi á Ríkisútvarpinu Handbók Alþingis

67 Starfsmaður í almannatengslum á auglýsingastofunni ABX Blaðamaður á Fréttablaðinu , pistlahöfundur þar Dagskrárgerðarmaður á Skjá 1 og sjónvarpsstöðinni Sirkus Aðstoðarmaður borgarstjóra Sjálfstæður atvinnurekandi á sviði textagerðar og hugmyndasmíði fyrir auglýsingar, almannatengsl og ráðgjöf af ýmsu tagi Formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands , fulltrúi stúdenta í háskólaráði Í stjórn Iceland Naturally, Norður-Ameríku Í stjórn Landverndar , í nefnd um eflingu græna hagkerfisins , formaður verkefnis um notendastýrða persónulega þjónustu frá Formaður Bjartrar framtíðar síðan Heimili: Faxaskjóli 26, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudmundurst@althingi.is Vefsíður: blog.pressan.is/gummisteingrims; twitter.com/ GudmundurStein; facebook.com/gudmundur.steingrimsson Handbók Alþingis 65

68 gunnar Bragi sveinsson utanríkisráðherra 1. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Framsfl.). Utanríkisráðherra síðan Formaður þingflokks framsóknarmanna F. á Sauðárkróki 9. júní For.: Sveinn Margeir Friðvinsson (f. 19. sept. 1938) og Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir (f. 13. maí 1940). M. Elva Björk Guðmundsdóttir (f. 1. apríl 1969) húsmóðir. For.: Guðmundur Frímannsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Synir: Sveinn Rúnar (1993), Ingi Sigþór (2000), Róbert Smári (2000). Stjúpsynir, synir Elvu Bjarkar: Arnar Þór Sigurðsson (1988), Frímann Viktor Sigurðsson (1989). Stúdentspróf FNV á Sauðárkróki Nám í atvinnulífsfélagsfræði HÍ. Verslunarstjóri Ábæjar og Verkamaður og gæslumaður í Steinullarverksmiðjunni Ritstjóri héraðsfréttablaðsins Einherja Sölu- og verslunarstjóri hjá Skeljungi hf Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni Starfaði á verslunarsviði Kaupfélags Skagfirðinga Framkvæmdastjóri Ábæjar Framkvæmdastjóri Ábæjarveitinga ehf Utanríkisráðherra síðan 23. maí Í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar og í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Formaður 66 Handbók Alþingis

69 stjórnar varasjóðs viðbótarlána Formaður Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði. Vara formaður kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Norður landskjördæmi vestra. Annar varaforseti sveitarstjórnar Skagafjarðar , varaforseti Formaður byggðaráðs Skagafjarðar Varaformaður atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar Formaður Gagnaveitu Skagafjarðar Formaður stjórnar Norðurár bs. sorpsamlags Formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Í stjórn Hátækniseturs Íslands ses Í menningarráði Norðurlands vestra Ritstjóri: Héraðsfréttablaðið Einherji ( ). Heimili: Birkihlíð 14, 550 Sauðárkrókur. Dvalarheimili: Birkimel 8a, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Rauðarárstíg 25. Netfang: Vefsíður: gunnarbragi.is; twitter.com/gunnarbragis; facebook. com/gunnarbragi Handbók Alþingis 67

70 hanna Birna kristjánsdóttir innanríkisráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Sjálfstfl.). Innanríkisráðherra síðan F. í Reykjavík 12. okt For.: Kristján Ármannsson (f. 1. des. 1944) járnsmiður og Aðalheiður Jóhanna Björnsdóttir (f. 19. maí 1945) móttökuritari. M. Vilhjálmur Jens Árnason (f. 23. júní 1964) heimspekingur. For.: Árni Björnsson og Guðný Theódórsdóttir Bjarnar. Dætur: Aðalheiður (1998), Theódóra Guðný (2004). Verslunarpróf VÍ Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík BA-próf í stjórnmálafræði HÍ M.Sc.-próf í alþjóðlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinborgarháskóla Starfsmaður Öryggismálanefndar Deild ar sér fræðingur í menntamálaráðuneytinu Framkvæmda stjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Borgarfulltrúi Forseti borgarstjórnar og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur Borgarstjóri í Reykjavík Innanríkisráðherra síðan 23. maí Í stjórn hverfafélags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna Formaður nefndar menntamálaráðherra um mótun símennt- 68 Handbók Alþingis

71 unarstefnu Í borgarstjórn Reykjavíkur síðan 2002, í borgarráði Í menningarmálanefnd Reykjavíkur Í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur, í fræðsluráði Reykjavíkur Í hverfisráði Árbæjar , í stjórn Fasteignastofu Reykjavíkur Í menntamálanefnd og framkvæmdaráði Reykjavíkur Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, formaður almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins Í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar Í stjórn Faxaflóahafna Heimili: Hellulandi 2, 108 Reykjavík. Skrifstofa: Sölvhólsgötu 7. Netfang: Vefsíður: twitter.com/hannabirna; facebook.com/hannabirnakristjansdottir Handbók Alþingis 69

72 haraldur BEnEdiktsson 4. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðvest. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. á Akranesi 23. jan For.: Benedikt Haraldsson (f. 20. ágúst 1924, d. 17. sept. 1995) bóndi á Vestri-Reyni og Halldóra Ágústa Þorsteinsdóttir (f. 3. des. 1928, d. 4. júlí 2008) húsmóðir og bóndi á Vestri-Reyni. M. Lilja Guðrún Eyþórsdóttir (f. 26. ágúst 1964) ráðunautur og bóndi á Vestri-Reyni. For.: Eyþór Einarsson og Guðborg Aðalsteinsdóttir. Börn: Benedikta (1996), Eyþór (2001), Guðbjörg (2008). Búfræðipróf Hvanneyri Bóndi á Vestri-Reyni síðan Í stjórn Búnaðarsambands Borgarfjarðar og síðar Búnaðarsamtaka Vesturlands , formaður Fulltrúi á Búnaðarþingi frá Formaður Bændasamtaka Íslands Í verðlagsnefnd búvöru og í framkvæmdanefnd búvörusamninga Í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands Í miðstjórn NBC, Samtaka bænda á Norðurlöndum, , formaður Ritstjóri: Í ritstjórn Bændablaðsins Heimili: Vestri-Reyni, 301 Akranes. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: haraldurb@althingi.is 70 Handbók Alþingis

73 haraldur Einarsson 8. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Framsfl.). F. á Selfossi 24. sept For.: Einar Helgi Haraldsson (f. 7. apríl 1962) bóndi og Lilja Böðvarsdóttir (f. 30. sept. 1967) bóndi. Húsasmiður FSU Stúdentspróf FSU Stundar nám í umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ. Bóndi á Urriðafossi, verkamaður, húsasmiður. Formaður Ungmennafélagsins Vöku Í ungmennaráði UMFÍ. Í stjórn frjálsíþróttaráðs HSK. Íslandsmeistari í 60 m hlaupi innanhúss Í landsliði Íslands í frjálsum íþróttum síðan Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Urriðafossi, 801 Selfoss. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: haraldure@althingi.is Vefsíða: facebook.com/hallieinars Handbók Alþingis 71

74 helgi hrafn gunnarsson 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Píratar Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (P.). F. í Reykjavík 22. okt For.: Gunnar Smári Helgason (f. 20. júlí 1957) hljóðmaður og Kristín Erna Arnardóttir (f. 30. okt. 1960) kvikmyndagerðarmaður. Grunnskólapróf frá Hlíðaskóla Kerfisstjóri hjá RÚV Forritari hjá Veflausnum Símans, síðar Íslensku vefstofunni, Kerfisstjóri og forritari hjá Símanum Forritari hjá Citrus Oy, Helsinki, Forritari hjá Skýrr Forritari hjá Modern Earth Web Design, Winnipeg, Kerfisstjóri og forritari hjá GreenQloud (Tölvuský) Heimili: Hvammsgerði 4, 108 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 12. Netfang: Vefsíður: blog.piratar.is/helgihrafn; youtube.com/user/helgipirati 72 Handbók Alþingis

75 helgi hjörvar 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Samf.). Formaður þingflokks Samfylkingarinnar síðan F. í Reykjavík 9. júní For.: Úlfur Hjörvar (f. 22. apríl 1935, d. 9. nóv. 2008) rithöfundur og þýðandi og Helga Hjörvar (f. 2. júlí 1943) forstjóri Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. M. (22. ágúst 1998) Þórhildur Elín Elínardóttir (f. 14. apríl 1967) upplýsingafulltrúi og grafískur hönnuður. For.: Þorvaldur Axelsson og Elín Skeggjadóttir. Dætur: Hildur (1991), Helena (2003), María (2005). Stundaði nám í MH Heimspekinám HÍ Framkvæmdastjóri Blindrafélagsins og Blindravinnustofunnar Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur Í stjórn Norrænu blindrasamtakanna Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Formaður Blindrafélagsins Í stjórn Sjónverndarsjóðsins Formaður félagsmálaráðs Reykjavíkur og stjórnkerfisnefndar Reykjavíkur Í borgarráði Reykjavíkur og Stjórnarformaður hússjóðs Öryrkjabandalagsins Formaður borgarmálaráðs Samfylkingarinnar Í stjórn Landsvirkjunar Í samgöngunefnd Reykjavíkur Í stjórn Tæknigarðs , þar af formaður Í hafnarstjórn Reykjavíkur Í stjórn Fasteignastofu Handbók Alþingis 73

76 Reykjavíkur Í stjórn Blindrabókasafnsins Forseti Norðurlandaráðs Heimili: Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: helgi.is 74 Handbók Alþingis

77 höskuldur Þórhallsson 3. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2007 (Framsfl.). F. á Akureyri 8. maí For.: Þórhallur Höskuldsson (f. 16. nóv. 1942, d. 7. okt. 1995) sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar á Akureyri og Þóra Steinunn Gísladóttir (f. 1. des 1941) sérkennari á Akureyri. M. Þórey Árnadóttir (f. 29. maí 1975) viðskiptafræðingur. For.: Árni Björn Árnason og Þórey Aðalsteinsdóttir. Börn: Steinunn Glóey (2003), Fanney Björg (2006), Þórhallur Árni (2008). Stúdentspróf VMA Nám í viðskipta- og stjórnmálafræði við HÍ jafnhliða námi í lögfræði. Nám í Evrópurétti og alþjóðlegum einkamálarétti við Lundarháskóla í Svíþjóð Lögfræðipróf HÍ Hdl Aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Lögmaður á Mörkinni lögmannsstofu hf Stundakennari í viðskiptarétti við Háskólann í Reykjavík Kosningastjóri Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi Í stjórn Stéttarfélags lögfræðinga Í Þingvallanefnd Heimili: Hamarstíg 24, 600 Akureyri. Dvalarheimili: Langholtsvegi 149, 104 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: facebook.com/hoskuldurth Handbók Alþingis 75

78 illugi gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Sjálfstfl.). Mennta- og menningarmálaráðherra síðan Formaður þingflokks sjálfstæðismanna og F. á Siglufirði 26. ágúst For.: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (f. 22. nóv. 1943) forstöðumaður fjölskyldusviðs hjá Hafnarfjarðarbæ og Guðrún Ína Illugadóttir (f. 5. sept. 1945) hafnarfulltrúi hjá Hafnarfjarðarhöfn. M. Brynhildur Einarsdóttir (f. 1. jan. 1973) sagnfræðingur. For.: Einar Oddur Kristjánsson alþm. og Sigrún Gerða Gísladóttir. Dóttir: Guðrún Ína (2012). Stúdentspróf MR BS-próf í hagfræði HÍ MBApróf frá London Business School Fiskvinna á sumrin hjá Hjálmi hf. Flateyri Leiðbeinandi við Grunnskóla Flateyrar Organisti Flateyrarkirkju Skrifstofumaður hjá Vestfirskum skelfiski á Flateyri Stundaði rannsóknir í fiskihagfræði við HÍ Aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra Mennta- og menningarmálaráðherra síðan 23. maí Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, , oddviti Í stúdentaráði HÍ 76 Handbók Alþingis

79 Fulltrúi stúdenta í háskólaráði Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, Í nefnd um eflingu græna hagkerfisins Heimili: Ránargötu 6a, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Sölvhólsgötu 4. Netfang: Vefsíða: illugi.is Handbók Alþingis 77

80 Jóhanna maría sigmundsdóttir 7. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðvest. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 28. júní For.: Sigmundur Hagalín Sigmundsson (f. 2. des. 1958) bóndi á Látrum og Jóhanna María Karlsdóttir (f. 12. nóv. 1958) húsmóðir á Látrum. Búfræðipróf Hvanneyri Bóndi á Látrum. Í stjórn Málfundafélagsins Gróu FB Í hagsmunaráði búfræðinema við LbhÍ Í stjórn Félags ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum Í stjórn Samtaka ungra bænda , formaður frá Varaformaður Sambands ungra framsóknarmanna frá Heimili: Látrum, 401 Ísafjörður. Dvalarheimili: Framnesvegi 29, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíður: twitter.com/hannasigmunds; facebook.com/hanna. sigmundsdottir 78 Handbók Alþingis

81 Jón gunnarsson 6. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 21. sept For.: Gunnar Jónsson (f. 7. júní 1933) rafvirkjameistari og Erla Dóróthea Magnúsdóttir (f. 20. maí 1936, d. 25. ágúst 1988) verslunarkona. M. Margrét Halla Ragnarsdóttir (f. 16. ágúst 1956) verslunarkona. For.: Ragnar Benediktsson og Arndís Pálsdóttir. Börn: Gunnar Bergmann (1978), Arndís Erla (1982), Arnar Bogi (1992). Próf frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík Próf í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ Bóndi að Barkarstöðum í Miðfirði Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyritækið Rún ehf Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur- Húnavatnssýslu Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík , formaður Í stjórn Landsbjargar , varaformaður Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita Formaður Sjávarnytja, félags áhugamanna um skynsamlega nýtingu sjávarafurða, síðan Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar , formaður Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna frá Formaður Handbók Alþingis 79

82 fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Í stjórn Sunnuhlíðarsamtakanna í Kópavogi frá Heimili: Fífuhjalla 21, 200 Kópavogur. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: jong@althingi.is Vefsíða: jongunnarsson.is 80 Handbók Alþingis

83 Jón Þór ólafsson 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Píratar Alþm. Reykv. s. síðan 2013 (P.). F. í Reykjavík 13. mars For.: Ólafur Jónsson (f. 24. sept. 1946) rekstrarráðgjafi og endurskoðandi og Soffía R. Guðmundsdóttir (f. 17. sept. 1949) hjúkrunarkona. M. Zarela Castro (f. 30. júní 1978) auglýsingahönnuður. For.: Gonzalo Naimes Castro Barrantes og Aida Rosario Conde Valverde. Börn: Luna Lind (2010), Hlynur (2012). Stúdentspróf MR Nám í heimspeki og viðskiptafræði við HÍ Sumarstarfsmaður hjá Malbikunarstöðinni Höfða Aðstoðarmaður þingmanns Í stjórn Hreyfingarinnar Formaður stjórnar Grasrótarmiðstöðvarinnar rekstrarfélags Í stjórn IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsingafrelsi, Í úrskurðaráði Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði, Formaður Pírata síðan Heimili: Bergstaðastræti 55, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 12. Netfang Vefsíður: jonthorolafsson.blog.is; facebook.com/jonthorolafsson Handbók Alþingis 81

84 karl garðarsson 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 2. júlí For.: Garðar Karlsson (f. 15. jan. 1935) og Sigrún Óskarsdóttir (f. 26. júlí 1937). Börn Karls og Lindu Bjarkar Loftsdóttur: Helena (1990), Steinar (1993). Stúdentspróf MK BA-próf í almennri bókmenntafræði og ensku HÍ MA-próf í fjölmiðlafræði University of Minnesota Stundaði nám í rekstrar- og viðskiptafræði EHÍ BA-gráða í lögfræði HR Fréttamaður á Bylgjunni/Stöð Varafréttastjóri Stöðvar Fréttastjóri Stöðvar Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Stöðvar Framkvæmdastjóri og ritstjóri Blaðsins Útgáfustjóri prentmiðla Árvakurs hf Heimili: Lundi 88, 200 Kópavogur. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: karlg@althingi.is Vefsíða: facebook.com/karl.gardarsson 82 Handbók Alþingis

85 katrín JakoBsdóttir 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Vg.). Menntamálaráðherra 2009, mennta- og menningarmálaráðherra Samstarfsráðherra Norðurlanda F. í Reykjavík 1. febr For.: Jakob Ármannsson (f. 7. maí 1939, d. 20. júlí 1996) bankamaður og kennari og Signý Thoroddsen (f. 13. ágúst 1940, d. 11. des. 2011) sálfræðingur, dóttir Sigurðar S. Thoroddsens alþm., bróðurdóttir Katrínar alþm. og Skúla S. Thoroddsens alþm., sonardóttir Skúla Thoroddsens alþm. M. Gunnar Örn Sigvaldason (f. 13. mars 1978) framhaldsnemi í heimspeki. For.: Sigvaldi Ingimundarson og Sigurrós Gunnarsdóttir. Synir: Jakob (2005), Illugi (2007), Ármann Áki (2011). Stúdentspróf MS BA-próf í íslensku með frönsku sem aukagrein HÍ Meistarapróf í íslenskum bókmenntum Málfarsráðunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi auk fjölmargra sumarstarfa. Dagskrárgerð fyrir ljósvakamiðla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiðla Kennsla fyrir Endurmenntun, símenntunarmiðstöðvar og Mími tómstundaskóla Ritstjórnarstörf fyrir Eddu-útgáfu og JPV-útgáfu Stundakennsla við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík Menntamálaráðherra 1. febr. til 10. maí 2009, mennta- og menn- Handbók Alþingis 83

86 ingarmálaráðherra 10. maí 2009, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Samstarfsráðherra Norðurlanda 1. febr til 23. maí Í fæðingarorlofi 31. maí til 31. okt Í stúdentaráði HÍ og háskólaráði Formaður Ungra vinstri grænna Fulltrúi í fræðsluráði, síðar menntaráði, Reykjavíkur Formaður nefndar um barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann Varaformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs , formaður síðan Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur Formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur Í stjórnarskrárnefnd skipaðri af forsætisráðherra síðan Heimili: Dunhaga 17, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 84 Handbók Alþingis

87 katrín Júlíusdóttir 11. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Iðnaðarráðherra Fjármála- og efnahagsráðherra F. í Reykjavík 23. nóv For.: Júlíus Stefánsson (f. 17. nóv. 1939) framkvæmdastjóri og Gerður Lúðvíksdóttir (f. 19. maí 1942) skrifstofumaður. M. Bjarni Bjarnason (f. 9. nóv. 1965) rithöfundur. Sonur Katrínar og Flosa Eiríkssonar: Júlíus (1999). Synir Katrínar og Bjarna: Pétur Logi og Kristófer Áki (2012). Stúdent MK Nám í mannfræði við Háskóla Íslands Námskeið í verkefnastjórn í hugbúnaðargerð hjá EHÍ Innkaupastjóri hjá G. Einarsson & co. ehf , framkvæmdastjóri þar Framkvæmdastjóri stúdentaráðs HÍ Verkefnastjóri og ráðgjafi hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarhúsinu Innn hf Iðnaðarráðherra 10. maí 2009 til 1. sept Í fæðingarorlofi 24. febr. til 1. sept Fjármálaog efnahagsráðherra 1. okt. 2012, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Í stjórn Verðandi, ungliðahreyfingar Alþýðubandalagsins, og ritari Alþýðubandalagsins í Kópavogi Í miðstjórn Alþýðubandalagsins Fulltrúi Röskvu í stúdentaráði og háskólaráði HÍ Í kennslumálanefnd Háskóla Íslands Í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar , Handbók Alþingis 85

88 varaformaður Í stjórn Evrópusamtakanna Varaformaður Ungra jafnaðarmanna 2000, formaður Varaformaður Samfylkingarinnar síðan Heimili: Kjarrhólma 2, 200 Kópavogur. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 86 Handbók Alþingis

89 kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra 2. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2007 (Sjálfstfl.). Heilbrigðisráðherra síðan F. á Dalvík 15. júlí For.: Júlíus Kristjánsson (f. 16. sept. 1930) forstjóri og Ragnheiður Sigvaldadóttir (f. 5. maí 1934) skjalavörður. M. Guðbjörg Baldvinsdóttir Ringsted (f. 12. jan. 1957) myndlistarmaður. For.: Baldvin Gunnar Sigurðsson Ringsted og Ágústa Sigurðardóttir Ringsted. Börn: María (1984), Júlíus (1986), Gunnar (1990), Þorsteinn (1997). Stúdentspróf MA Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Nám í íslensku og almennum bókmenntum HÍ Kennsluréttindapróf HÍ Stýrimaður og skipstjóri á skipum frá Dalvík og á sumrin Kennari við Stýrimannaskólann á Dalvík Kennari við Dalvíkurskóla Bæjarstjóri Dalvíkur Í stjórn Útgerðarfélags Dalvíkinga hf Formaður stjórnar Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf Í stjórn Söltunarfélags Dalvíkur hf Í stjórn Sæplasts hf Bæjarstjóri Ísafjarðar Í stjórn Togaraútgerðar Ísafjarðar hf Formaður stjórnar Samherja hf Bæjarstjóri Akureyrar Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar 1998 Handbók Alþingis 87

90 2007. Í stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands Í stjórn Landsvirkjunar Í stjórn Fjárfestingabanka atvinnulífsins Í Ferðamálaráði Íslands Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs Norðurlands Í stjórn Fasteignamats ríkisins Í stjórn Íslenskra verðbréfa Heilbrigðisráðherra síðan 23. maí Í ráðgjafanefnd Tölvuþjónustu sveitarfélaga Í stjórn Fjórðungssambands Norðlendinga Í Héraðsráði Eyjafjarðar Formaður stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga Formaður stjórnar Eyþings Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í bæjarstjórn Akureyrar Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins varaformaður Sjálfstæðisflokksins Heimili: Ásvegi 23, 600 Akureyri. Dvalarheimili: Laufásvegi 54, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Netfang: Vefsíða: twitter.com/kristjanthorj; facebook.com/pages/ Kristján-Þór-Júlíusson 88 Handbók Alþingis

91 kristján l. möller 1. varaforseti 7. þm. Norðausturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðurl. v , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Samf.). Samgönguráðherra , samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra varaforseti Alþingis , 1. varaforseti síðan F. á Siglufirði 26. júní For.: Jóhann G. Möller (f. 27. maí 1918, d. 25. júní 1997) verkstjóri og bæjarfulltrúi og Helena Sigtryggsdóttir (f. 21. sept. 1923) húsmóðir. M. Oddný Hervör Jóhannsdóttir (f. 19. okt. 1956) framkvæmdastjóri. For.: Jóhann Kristjánsson og Evlalía Sigurgeirsdóttir. Synir: Jóhann Georg (1979), Almar Þór (1983), Elvar Ingi (1988). Próf frá Iðnskóla Siglufjarðar Kennarapróf frá Íþróttakennaraskóla Íslands Ýmis námskeið á sviði félags- og íþróttamála í Noregi og Svíþjóð Æskulýðs- og íþróttafulltrúi Siglufjarðar Íþróttakennari í Bolungarvík Íþróttafulltrúi Siglufjarðar Verslunarstjóri í Rafbæ Siglufirði Rak verslunina Siglósport Samgönguráðherra 24. maí 2007 til 10. maí 2009, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 10. maí 2009 til 2. sept Bæjarfulltrúi á Siglufirði , forseti bæjarstjórnar , og Bæjarráðsmaður Formaður veitusölunefndar Siglufjarðar Stjórnarmaður Handbók Alþingis 89

92 í Síldarverksmiðjum ríkisins Í stjórn Þormóðs ramma Siglufirði Í byggðanefnd forsætisráðherra Ritstjóri: Neisti Siglufirði, málgagn siglfirskra jafnaðarmanna (síðan 1979). Heimili: Laugarvegi 25, 580 Siglufjörður. Dvalarheimili: Marbakkabraut 32, 200 Kópavogur. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 90 Handbók Alþingis

93 lilja rafney magnúsdóttir 8. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Vg.). Vþm. mars apr. 1993, nóv (Alþb.), jan. febr (Vg.). F. á Stað í Súgandafirði 24. júní For.: Magnús Einars Ingimarsson (f. 26. des. 1938, d. 9. júlí 1997) sjómaður og Þóra Þórðardóttir (f. 6. júlí 1939) kennari. Systurdóttir Ólafs Þ. Þórðarsonar alþm. Fósturfaðir: Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson (f. 24. júní 1942) sjómaður. M. Hilmar Oddur Gunnarsson (f. 20. apríl 1954) vörubifreiðarstjóri. For.: Gunnar Helgi Benónýsson og Bergljót Björg Óskarsdóttir. Börn: Jófríður Ósk (1978), Gunnar Freyr (1980), Einar Kári (1982), Harpa Rún (1992). Grunnskólapróf Reykjum í Hrútafirði 1973 og hefur síðan sótt ýmis námskeið. Oddviti Suðureyrarhrepps Starfsmaður sundlaugar og íþróttahúss Suðureyrar. Starfaði hjá Íslenskri miðlun við tölvuskráningu og símsölu og hefur auk þess fengist við verslun og fiskvinnslustörf. Formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda Varaforseti Alþýðusambands Vestfjarða og frá Í orkuráði Í stjórn Byggðastofnunar Í stjórn Íslandspósts hf. frá 2000, varaformaður frá Í fulltrúaráði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða frá Handbók Alþingis 91

94 Í stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga Í hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar Heimili: Hjallavegi 31, 430 Suðureyri. Dvalarheimili: Kórsölum 3, 201 Kópavogur. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 92 Handbók Alþingis

95 líneik anna sævarsdóttir 5. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 3. nóv For.: Sævar Sigbjarnarson (f. 27. febr. 1932) bóndi og Ása Hafliðadóttir (f. 28. sept. 1941, d. 8. nóv. 1998) bóndi og húsmóðir. M. Magnús Björn Ásgrímsson (f. 6. sept. 1963) bræðslustjóri. For.: Ásgrímur Ingi Jónsson og Ásta Magnúsdóttir. Börn: Ásta Hlín (1989), Inga Sæbjörg (1991), Ásgeir Páll (2000), Jón Bragi (2000). Stúdentspróf ME BS-próf í líffræði HÍ Próf í uppeldis- og kennslufræði HÍ Nám í svæðisleiðsögn Ýmis tímabundin störf við kennslu og rannsóknir Endurmenntunarstjóri við Bændaskólann á Hvanneyri Verkefnisstjóri samstarfsnefndar framhaldsskóla á Austurlandi Starfaði við endurmenntunardeild Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri Framkvæmdastjóri Fræðslunets Austurlands Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Formaður stjórnar Náttúrustofu Austurlands síðan Í sveitarstjórn Búðahrepps og Austurbyggðar Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi Í skólanefnd Verkmenntaskóla Austurlands Formaður stjórnar Framsóknarfélags Fjarðabyggðar Handbók Alþingis 93

96 Heimili: Hlíðargötu 47, 750 Fáskrúðsfjörður. Dvalarheimili: Nesvegi 53, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: 94 Handbók Alþingis

97 oddný g. harðardóttir 6. þm. Suðurkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Samf.). Fjármálaráðherra Fjármála- og efnahagsráðherra Formaður þingflokks Samfylkingarinnar og F. í Reykjavík 9. apríl For.: Hörður Sumarliðason (f. 4. febr. 1930, d. 13. jan. 2012) járnsmiður og Agnes Ásta Guðmundsdóttir (f. 26. okt. 1933, d. 30. nóv. 1982) verslunarmaður. M. Eiríkur Hermannsson (f. 1. jan. 1951) fræðslustjóri Reykjanesbæjar. For.: Hermann Eiríksson og Ingigerður Sigmundsdóttir. Dætur: Ásta Björk (1984), Inga Lilja (1986). Stúdentspróf frá aðfaranámi KHÍ B.Ed.-próf KHÍ Stærðfræðinám til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi HÍ MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði HÍ Grunnskólakennari Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja , deildarstjóri stærðfræðideildar , sviðsstjóri stærðfræði- og raungreinasviðs Kennari við Menntaskólann á Akureyri Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja Vann við skipulag og stjórnun vettvangsnáms á vegum Endurmenntunar HÍ fyrir starfandi stjórnendur í framhaldsskólum Verkefnisstjóri í menntamálaráðuneytinu Skólameistari Fjölbrautaskóla Handbók Alþingis 95

98 Suðurnesja Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs Fjármálaráðherra 31. des til 1. sept Fór með iðnaðarráðuneytið í fæðingarorlofi Katrínar Júlíusdóttur 24. febr. til 6. júlí Fjármála- og efnahagsráðherra 1. sept. til 1. okt Í stjórn Sambands iðnmenntaskóla Í stjórn samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla Í stuðningshópi á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum Formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Í stjórn Kennarasambands Íslands Oddviti lista Nýrra tíma í Sveitarfélaginu Garði Formaður skólanefndar Garðs frá Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum , formaður Í stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja , formaður Í stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum frá Í stjórn Brunavarna Suðurnesja Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna Í skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Björk, 250 Garður. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíður: blog.pressan.is/oddnyh 96 Handbók Alþingis

99 óttarr ProPPé 6. varaforseti 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Björt framtíð Alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Bf.). 6. varaforseti síðan F. í Reykjavík 7. nóv For.: Ólafur J. Proppé (f. 9. janúar 1942) fyrrv. rektor Kennaraháskóla Íslands og Pétrún Pétursdóttir (f. 26. ágúst 1942) fyrrv. forstöðumaður Hafnarborgar, menningarog listamiðstöðvar, Hafnarfirði, sonarsonur Ólafs Proppés alþm. M. Svanborg Þórdís Sigurðardóttir (f. 5. febr. 1967) bóksali. For.: Sigurður Guðni Sigurðsson og Elfa Ólafsdóttir. Lokapróf frá Pennridge High School, Perkasie, Pa USA Starfaði við bóksölu hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu Tónlistarmaður og lagahöfundur með hljómsveitunum HAM, Dr. Spock, Rass o.fl. frá Leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð af og til frá Í stjórn STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, frá Í stjórn Besta flokksins í Reykjavík frá Í borgarstjórn Reykjavíkur Í borgarráði Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Fulltrúi á sveitarstjórnarvettvangi EFTA Í stjórn Bjartrar framtíðar frá Heimili: Lindargötu 12, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ottarrp@althingi.is Handbók Alþingis 97

100 PÁll valur BJörnsson 10. þm. Suðurkjördæmis Björt framtíð Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Bf.). F. í Reykjavík 9. júlí For.: Björn Pálsson (f. 24. maí 1932) járniðnaðarmaður og Katrín María Valsdóttir (f. 21. maí 1945) húsmóðir og verkakona. M. Hulda Jóhannsdóttir (f. 19. jan. 1963) leikskólastýra. For.: Jóhann Ólafsson og Ólöf Ólafsdóttir. Börn: Ólöf Helga (1985), Björn Valur (1991). Háskólabrú Keilis, Ásbrú, B.Ed.-grunnskólakennarapróf frá menntavísindasviði HÍ Starfaði hjá Fiskmarkaði Suðurnesja og aftur Starfaði hjá Sønderborg kommune í Danmörku og hjá Danmarin Fiskehermetik-, fiskefars- og fiskefiletfabrik í sömu borg. Fiskvinnslustörf í Grindavík Öryggisvörður hjá sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli Grunnskólakennari við Njarðvíkurskóla Kennari við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík Í nefnd um aukna menntun á Suðurnesjum á vegum menntaog menningarmálaráðuneytisins Í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Samfylkingarfélag Grindavíkurlistans Formaður Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans Í stjórn Kölku, sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, Í 98 Handbók Alþingis

101 fræðslunefnd Grindavíkurbæjar síðan Í stjórn Kvikunnar, auðlinda- og menningarhúss Grindavíkur. Heimili: Suðurvör 13, 240 Grindavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: pallvalur@althingi.is Handbók Alþingis 99

102 PÁll Jóhann PÁlsson 5. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Keflavík 25. nóv For.: Páll Hreinn Pálsson (f. 3. júní 1932) skipstjóri, útgerðarmaður og fiskverkandi og Margrét Sighvatsdóttir (f. 23. maí 1930, d. 3. febr. 2012) húsmóðir og tónlistarmaður. M. Guðmunda Kristjánsdóttir (f. 21. nóv. 1952) útgerðarstjóri. For.: Kristján Karl Pétursson og Ágústa Sigurðardóttir. Synir: Páll Hreinn (1983), Eggert Daði (1985). Sonur Páls Jóhanns og Evu Sumarliðadóttur: Lárus Páll (1977). Stjúpbörn, börn Guðmundu: Ágústa (1972), Valgeir (1980). Vélfræðingur frá Vélskóla Íslands Skipstjórnarpróf frá Stýrimannaskóla Íslands Vann við almenna fiskvinnslu með skóla auk sjómennsku á vertíðarbátum milli skólaára Vélstjóri og Starfsmaður Vélsmiðju Jóns og Kristins í Grindavík Vélstjóri, skipstjóri og bátsmaður Útgerðarstjóri hjá Vísi hf Skipstjóri og útgerðarmaður síðan Í stjórn Hestamannafélagsins Mána Í stjórn Reykjaness, félags smábáta á Reykjanesi, Formaður stjórnar Landssambands línubáta Í bæjarstjórn Grindavíkurbæjar síðan Í stjórn Saltfiskseturs Íslands og 100 Handbók Alþingis

103 í stjórn Suðurlinda ehf. síðan Formaður hafnarstjórnar Grindavíkurhafnar síðan Heimili: Stafholti, 240 Grindavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Handbók Alþingis 101

104 Pétur h. Blöndal 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 24. júní For.: Haraldur H. J. Blöndal (f. 29. mars 1917, d. 22. júní 1964) sjómaður og verkamaður og Sigríður G. Blöndal (f. 5. sept. 1915, d. 29. júní 2000) skrifstofumaður. M. 1. Monika Blöndal (f. 31. jan. 1947) kennari. Þau skildu. For.: Fritz Dworczak og Maria Dworczak. M. 2. Guðrún Birna Guðmundsdóttir (f. 2. maí 1966) tölvunarfræðingur. Þau skildu. For.: Guðmundur Unnar Agnarsson og Ingveldur Björnsdóttir, dóttir Björns Þórarinssonar vþm. Börn og kjörbörn Péturs og Moniku: Davíð (1972), Dagný (1972), Stefán Patrik (1976), Stella María (1980). Börn Péturs og Guðrúnar Birnu: Baldur (1989), Eydís (1994). Stúdentspróf MR Diplom-próf í eðlisfræði, stærðfræði og tölvufræði við Kölnarháskóla Diplom-próf í hagnýtri stærðfræði, líkindafræði, tölfræði, tryggingastærðfræði og alþýðutryggingum við Kölnarháskóla Doktorspróf við sama háskóla Sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Stundakennari við Háskóla Íslands Forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna Tryggingafræðileg ráðgjöf og útreikningar fyrir lífeyrissjóði og einstaklinga Framkvæmdastjóri Kaupþings hf Kennari við 102 Handbók Alþingis

105 Verslunarskóla Íslands Starfandi stjórnarformaður Tölvusamskipta hf Var í nefnd um gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga Formaður skattamálanefndar Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Húseigendafélagsins , lengst af formaður. Formaður framkvæmdanefndar Landssambands lífeyrissjóða Formaður Landssambands lífeyrissjóða Var í endurskoðunarnefnd lífeyriskerfisins Í stjórn Verðbréfaþings Íslands Í stjórn Félags íslenskra tryggingafræðinga af og til. Í stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda Í stjórn Kaupþings hf og formaður nokkurra dótturfyrirtækja Stjórnarformaður Silfurþings ehf. síðan Í nefnd um reglugerð fyrir húsbréfakerfið Í stjórn Tölvusamskipta hf , lengst af formaður. Í stjórn SH-verktaka hf Stjórnarformaður Veðs hf. og Veðafls hf Í stjórn Sæplasts hf Varaformaður Marstars hf Í bankaráði Íslandsbanka hf Í stjórn SPRON Í nefnd um endurskoðun stærðfræðikennslu Hefur ritað greinar í blöð og tímarit um húsnæðismál, fjármál og lífeyrismál og flutt útvarpserindi um sama efni. Heimili: Kringlunni 19, 103 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: petur@althingi.is Vefsíða: YouTube/Pétur H. Blöndal Handbók Alþingis 103

106 ragnheiður E. Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest , alþm. Suðurk. síðan 2009 (Sjálfstfl.). Iðnaðar- og viðskiptaráðherra síðan Formaður þingflokks sjálfstæðismanna F. í Reykjavík 30. sept For.: Árni Þ. Þorgrímsson (f. 6. ágúst 1931) flugumferðarstjóri og Hólmfríður Guðmundsdóttir (f. 22. júní 1928, d. 6. febr. 2003) aðalbókari. M. Guðjón Ingi Guðjónsson (f. 22. júlí 1964) framkvæmdastjóri. For.: Guðjón M. Guðmundsson og Sveinbjörg Laustsen. Synir: Árni Þór (2002), Helgi Matthías (2008). Stjúpdætur, dætur Guðjóns Inga: Gígja Sigríður (1989), Karítas Sveina (1994). Stúdentspróf Kvennaskólanum í Reykjavík BA-próf í stjórnmálafræði HÍ MS-próf í alþjóðasamskiptum frá Georgetown University í Bandaríkjunum Starfsmaður Útflutningsráðs Íslands , aðstoðarviðskiptafulltrúi , viðskiptafulltrúi í New York og verkefnisstjóri í Reykjavík Aðstoðarmaður fjármálaráðherra Aðstoðarmaður utanríkisráðherra Aðstoðarmaður forsætisráðherra Iðnaðarog viðskiptaráðherra síðan 23. maí Í nefnd um nýtt fæðingarorlof Í samninganefnd ríkisins Varamaður í jafnréttisráði Varamaður í bankaráði Norræna fjárfestingarbankans Í við- 104 Handbók Alþingis

107 ræðunefnd um varnarmál Í stjórn Iceland Naturally og í stjórn Iceland Naturally Europe Í fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar Í Þingvallanefnd Heimili: Heiðarbrún 13, 230 Keflavík. Skrifstofa: Skúlagötu 4. Netfang: Handbók Alþingis 105

108 ragnheiður ríkharðsdóttir 3. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis , 3. varaforseti Alþingis 2009, 1. varaforseti Alþingis Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins síðan F. á Akranesi 23. júní For.: Ríkharður Jónsson (f. 12. nóv. 1929) málara- og dúklagningameistari, þjálfari og knattspyrnumaður og Hallbera Guðný Leósdóttir (f. 9. maí 1928) húsmóðir og skrifstofumaður hjá BÍ og VÍS, systir Bjarnfríðar Leósdóttur vþm. M. Daði Runólfsson (f. 30. nóv. 1945). For.: Runólfur Sæmundsson og Nanna Halldórsdóttir. Börn: Ríkharður (1972), Hekla Ingunn (1977). Stúdentspróf MA Próf í uppeldis- og kennslufræði HÍ BA-próf í íslensku HÍ Framhaldsnám í menntunarog uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun KHÍ Kennari við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ , skólastjóri við sama skóla Skólastjóri Hjallaskóla í Kópavogi Bæjarstjóri Mosfellsbæjar Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála Í skólamálaráði Brunamálaskólans Handbók Alþingis

109 Í stjórnarnefnd um málefni fatlaðra Í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans síðan Heimili: Hrafnshöfða 35, 270 Mosfellsbær. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ragnheidurr@althingi.is Handbók Alþingis 107

110 róbert marshall 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Björt framtíð Alþm. Suðurk (Samf., utan flokka), alþm. Reykv. s. síðan 2013 (Bf.). Vþm. Suðurk. okt. nóv. 2007, okt. nóv (Samf.). Formaður þingflokks Bjartrar framtíðar síðan F. í Reykjavík 31. maí For.: Anthony Marshall (f. 28. apríl 1943) sjómaður og Fríða Eiríksdóttir (f. 14. okt. 1947) starfsmaður dvalarheimilis aldraðra. Stjúpfaðir: Jóhann Friðriksson (f. 29. sept. 1939). M. 1. Sigrún Elsa Smáradóttir (f. 27. nóv. 1972) borgarfulltrúi. Þau skildu. For.: Smári Grímsson og Ragnheiður Brynjúlfsdóttir. M. 2. Brynhildur Ólafsdóttir (f. 18. júní 1967) forstöðumaður kynningarsviðs Saga Capital, fjárfestingarbanka. For.: Ólafur Guðmundsson og Guðlaug Pétursdóttir. Börn Róberts og Sigrúnar Elsu: Smári Rúnar (1992), Ragnheiður Anna (1994). Börn Róberts og Brynhildar: Lára (2003), Ólafur (2006). Stjúpdóttir, dóttir Brynhildar: Þorgerður Þórólfsdóttir (2000). Stúdentspróf Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Las lögfræði og stjórnmálafræði við HÍ. Stundaði fiskvinnslu, netagerð og sjómennsku Blaðamaður á Vikublaðinu, Mannlífi og Degi-Tímanum Fréttamaður á Stöð Forstöðumaður fréttasviðs 365 miðla Aðstoðarmaður samgönguráðherra Handbók Alþingis

111 Formaður Verðandi, landssamtaka ungra alþýðubandalagsmanna, Í stjórn Grósku, samtaka félagshyggjufólks um sameiningu jafnaðarmanna, Formaður Blaðamannafélags Íslands Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Melhaga 1, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: marshall@althingi.is Vefsíður: marshall.is Handbók Alþingis 109

112 sigmundur davíð gunnlaugsson forsætisráðherra 1. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. n , alþm. Norðaust. síðan 2013 (Framsfl.). Forsætisráðherra síðan F. í Reykjavík 12. mars For.: Gunnlaugur M. Sigmundsson (f. 30. júní 1948) cand. oecon. og alþm., framkvæmdastjóri og Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir (f. 5. okt. 1948) lífeindafræðingur og skrifstofustjóri. M. Anna Sigurlaug Pálsdóttir (f. 9. des. 1974) mannfræðingur. For.: Páll Samúelsson og Elín Sigrún Jóhannesdóttir. Dóttir: Sigríður Elín (2012). Stúdentspróf MR BS-próf frá viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2005 auk hlutanáms í fjölmiðlafræði. Skiptinám við Plekhanov-háskóla í Moskvu. Nám við stjórnmálafræðideild Kaupmannahafnarháskóla í alþjóðasamskiptum og opinberri stjórn sýslu. Framhaldsnám í hagfræði og stjórnmálafræði við Oxford-háskóla með áherslu á tengsl hagrænnar þróunar og skipulagsmála. Þáttastjórnandi og fréttamaður í hlutastarfi hjá Ríkisútvarpinu Forsætisráðherra síðan 23. maí Forseti Nordiska Ekonomie Studerandes Union Fulltrúi í skipulagsráði Reykjavíkurborgar Formaður Framsóknarflokksins síðan Handbók Alþingis

113 Heimili: Hrafnabjörgum 3, 701 Egilsstaðir. Dvalarheimili: Ystaseli 25, 109 Reykjavík. Skrifstofa: Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Netfang: Vefsíður: sigmundurdavid.is; twitter.com/sigmundurdavid; facebook.com/sigmundurdavidgunnlaugsson Handbók Alþingis 111

114 sigríður ingibjörg ingadóttir 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Samf.). 3. varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 29. maí For.: Ingi R. Jóhannsson (f. 5. des. 1936, d. 30. okt. 2010) skákmeistari og löggiltur endurskoðandi og Sigþrúður Steffensen (f. 14. febr. 1930) húsmóðir og bankastarfsmaður. M. Birgir Hermannsson (f. 18. ágúst 1963) háskólakennari. For.: Hermann G. Jónsson og Magdalena S. Ingimundardóttir. Börn: Jakob (1998), Hanna Sigþrúður (2004), Davíð (2006). Sonur Sigríðar og Arnars G. Hjálmtýssonar: Natan (1991). Stúdentspróf MR BA-próf í sagnfræði HÍ Meistarapróf í viðskipta- og hagfræði frá Uppsalaháskóla Verkefnisstjóri hjá Norræna félaginu Sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofu Íslands Sérfræðingur á hagdeild ASÍ Sérfræðingur á velferðarsviði félags- og tryggingamálaráðuneytis Formaður framkvæmdastjórnar Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna Í framkvæmdanefnd Reykjavíkuranga Kvennalistans Fulltrúi Kvennalistans í nefnd um endurskoðun kosningalaga Varaformaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík Í bankaráði Seðlabanka Íslands Formaður nefndar um húsnæðismál á vegum félags- og tryggingamálaráð- 112 Handbók Alþingis

115 herra Í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Heimili: Ljósvallagötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: twitter.com/sigridur_ingibj Handbók Alþingis 113

116 sigrún magnúsdóttir 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2013 (Framsfl.). Vþm. Reykv. mars apríl 1980 og apríl maí 1982 (Framsfl.). Formaður þingflokks framsóknarmanna síðan F. í Reykjavík 15. júní For.: Magnús Jónsson Scheving (f. 31. okt. 1909, d. 17. maí 1986) sjómaður og múrari og Sólveig Vilhjálmsdóttir (f. 27. sept. 1900, d. 6. okt. 1978) húsmóðir. M. 1. Kári Einarsson (f. 18. júní 1938) verkfræðingur. Þau skildu. M. 2. Páll Pétursson (f. 17. mars 1937) fyrrverandi alþm. og ráðherra. For.: Pétur Pétursson og Hulda Pálsdóttir. Dætur Sigrúnar og Kára: Sólveig Klara (1971), Ragnhildur Þóra (1975). Stjúpbörn, börn Páls: Kristín (1960), Ólafur Pétur (1962), Páll Gunnar (1967). Kvennaskólapróf og landspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík Próf frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Stundaði nám við öldungadeild MH BA-próf í þjóðfræði og borgarfræðum frá HÍ Banka- og skrifstofustörf í Þýskalandi Bankastörf á Íslandi Kennari á Bíldudal Kaupmaður í Reykjavík Forstöðumaður og kynningastjóri Víkurinnar, Sjóminjasafnsins í Reykjavík, Í hreppsnefnd Suðurfjarðahrepps Formaður Félags framsóknarkvenna í Reykjavík og í stjórn fulltrúaráðs framsóknarfélaga í Reykjavík Sat formannafundi Bandalags kvenna í Reykjavík og Í nefnd á vegum mennta- 114 Handbók Alþingis

117 málaráðherra um tengsl heimila og skóla Í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar Í miðstjórn Framsóknarflokksins og frá Í stjórn flokksmálanefndar Framsóknarflokksins Varaborgarfulltrúi , borgarfulltrúi Í stjórn heilbrigðisráðs Reykjavíkur Í stjórn Dagvistar barna Í landsstjórn Framsóknarflokksins Í stjórn Veitustjórnar Reykjavíkur Í fræðsluráði Reykjavíkur , formaður Varaformaður Kaupmannasamtaka Íslands Varaformaður stjórnar Sjálfsbjargarheimilisins Í stjórn hjúkrunarheimilanna Eirar og Skjóls , í fulltrúaráði Eirar Í bankaráði Landsbanka Íslands Formaður verkefnisstjórnar um skólabyggingar í Reykjavík Formaður nefndar borgarinnar um yfirfærslu á grunnskólanum frá ríkinu Formaður borgarráðs Formaður borgarstjórnarhóps Reykjavíkurlistans Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Varaformaður Hafnarstjórnar Reykjavíkur Í nefnd á vegum menntamálaráðherra til undirbúnings stofnunar Borgarholtsskóla , í skólanefnd skólans Í nefnd milli menntamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um málefni framhaldsskólanna í borginni, t.d. uppbyggingu og kostnaðarskiptingu Í nefnd menntamálaráðherra um endurmat á kostnaði vegna flutnings grunnskólans til sveitarfélaga Formaður nefndar um að koma á laggirnar sjóminjasafni í Reykjavík Varaformaður stjórnar Heilsugæslunnar í Reykjavík Í landsdómi Varaformaður Hollvinasamtaka um varðskipið Óðin frá Varaformaður félagsins Matur, saga, menning Í stjórn Framkvæmda- og eignaráðs borgarinnar Í stjórn kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Reykjavík Formaður Félags framsóknarmanna í Reykjavík Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Efstaleiti 14, 103 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Handbók Alþingis 115

118 sigurður ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra umhverfis- og auðlindaráðherra 1. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Framsfl.). Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra síðan varaforseti Alþingis F. á Selfossi 20. apríl For.: Jóhann H. Pálsson (f. 7. mars 1936, d. 28. nóv. 1987) bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi og Hróðný Sigurðardóttir (f. 17. maí 1942, d. 28. nóv. 1987) húsmóðir og skrifstofumaður. M. 1. Anna Kr. Ásmundsdóttir (f. 23. sept. 1962) kennari. Þau skildu. For.: Ásmundur Bjarnason og Kristrún Jónía Karlsdóttir. M. 2. Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir (f. 9. maí 1966) framkvæmdastjóri. For.: Ingjaldur Ásvaldsson og Guðbjörg Elíasdóttir. Börn Sigurðar og Önnu: Nanna Rún (1983), Jóhann Halldór (1990), Bergþór Ingi (1992). Stjúpbörn, börn Ingibjargar Elsu: Sölvi Már Benediktsson (1990), Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir (1996). Stúdentspróf ML Embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn (KVL). Almennt dýralæknaleyfi í Danmörku 1989 og á Íslandi Landbúnaðarstörf samhliða námi Afgreiðslu- og verkamannastörf hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík Bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi Sjálfstætt starfandi dýralæknir í uppsveitum Árnessýslu Settur 116 Handbók Alþingis

119 héraðsdýralæknir í Hreppa- og Laugarásumdæmi og um skeið í Vestur-Barðastrandarumdæmi. Dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf Oddviti Hrunamannahrepps Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra síðan 23. maí Í varastjórn Ungmennafélags Hrunamanna (UMFH) og gjaldkeri knattspyrnudeildar Í sóknarnefnd Hrepphólakirkju Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps , varaoddviti , oddviti Í stjórn Dýralæknafélags Íslands Formaður stjórnar Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf Í ráðherraskipaðri nefnd sem vann að breytingum á dýralæknalögum Formaður stjórnar Hótels Flúða hf og , formaður byggingarnefndar hótelsins Ritari stjórnar Framsóknarfélags Árnessýslu Í skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni frá 2001, varamaður , formaður stjórnar Í stjórn Kaupfélags Árnesinga Í héraðsnefnd Árnesinga Í stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands , varaformaður Í heilbrigðisnefnd Suðurlands Oddviti oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps , formaður stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembættis þar Formaður skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Í Þingvallanefnd Varaformaður Framsóknarflokksins síðan Heimili: Syðra-Langholti 4, 845 Flúðir. Skrifstofur: Skúlagötu 4, Skuggasundi 1. Netfang: Handbók Alþingis 117

120 silja dögg gunnarsdóttir 2. varaforseti 3. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Framsfl.). 2. varaforseti síðan F. í Reykjavík 16. des For.: Gunnar Örn Guðmundsson (f. 29. apríl 1945) skipasmiður og Ásdís Friðriksdóttir (f. 23. des. 1949) tannsmiður. M. Þröstur Sigmundsson (f. 16. sept. 1972) vélfræðingur. For.: Sigmundur Friðriksson og Ingibjörg Sveinsdóttir. Börn: Ástrós Ylfa (2006), Sigmundur Þengill (2009). Stjúpdóttir, dóttir Þrastar: Sóley (1996). Stúdentspróf MA BA-próf í sagnfræði HÍ Lögreglumaður í Keflavík sumrin 1995,1996 og Skrifta á fréttastofu RÚV Leiðbeinandi við Njarðvíkurskóla Blaðamaður og fréttastjóri Víkurfrétta Blaðamaður hjá Fróða (Vikan og Hús og híbýli) Rit stjóri Suðurfrétta Framkvæmdastjóri Hraunlistar Starfaði í móttöku Flughótels Skjalastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar HS Orku Í stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjanesbæ Í stjórn Landssambands framsóknarkvenna og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá Í stjórn Framsóknarfélags Reykjanesbæjar Í atvinnu- og hafnaráði Reykjanesbæjar frá Heimili: Seljudal 5, 260 Njarðvík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: siljadogg.is 118 Handbók Alþingis

121 steingrímur J. sigfússon 4. varaforseti 4. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðurl. e (Alþb., Óh., Vg.), alþm. Norðaust. síðan 2003 (Vg.). Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins Landbúnaðar- og samgönguráðherra , sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009, fjármálaráðherra , efnahagsog viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra , atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra varaforseti síðan F. á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 4. ágúst For.: Sigfús A. Jóhannsson (f. 5. júní 1926, d. 2. ágúst 2007) bóndi þar og Sigríður Jóhannesdóttir (f. 10. júní 1926, d. 15. okt. 2007) húsmóðir. M. Bergný Marvinsdóttir (f. 4. des. 1956) læknir. For.: Marvin Frímannsson og Ingibjörg Helgadóttir. Börn: Sigfús (1984), Brynjólfur (1988), Bjartur (1992), Vala (1998). Stúdentspróf MA B.Sc.-próf í jarðfræði HÍ Próf í uppeldis- og kennslufræði HÍ Vörubifreiðarstjóri á sumrum Við jarðfræðistörf og jafnframt íþróttafréttamaður hjá sjónvarpi Landbúnaðar- og samgönguráðherra 28. sept til 30. apríl Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1. febr til 10. maí Fjármálaráðherra 1. febr til 31. des Efnahags- og viðskiptaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 31. des til 31. ágúst Fór með iðnaðarráðu- Handbók Alþingis 119

122 neytið í fæðingarorlofi Katrínar Júlíusdóttur 6. júlí 1. september Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra 1. september 2012, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Fulltrúi nemenda í skólaráði MA Í stúdentaráði HÍ Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar. Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna Kjörinn 1984 í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál. Sat þing Alþjóðaþingmannasambandsins 1984 og Í Vestnorræna þingmannaráðinu og Varaformaður Alþýðubandalagsins Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1991 og Formaður flokkahóps vinstri sósíalista í Norðurlandaráði Formaður norræna ráðsins um málefni fatlaðra Formaður í jafnréttisnefnd Evrópuráðsþingsins Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs frá stofnun flokksins í febrúar 1999 til febrúar Í stjórnarskrárnefnd Bækur: Steingrímur J. Frá hruni og heim, Við öll. Íslenskt velferðarsamfélag á tímamótum, Róið á ný mið. Sóknarfæri íslensks sjávarútvegs, Hefur auk þess ritað fjölda blaða- og tímaritsgreina. Heimili: Gunnarsstöðum 1, 681 Þórshöfn. Dvalarheimili: Þingaseli 6, 109 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 120 Handbók Alþingis

123 svandís svavarsdóttir 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Vg.). Umhverfisráðherra Umhverfis- og auðlindaráðherra Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan F. á Selfossi 24. ágúst For.: Svavar Gestsson (f. 26. júní 1944) alþm., ráðherra og sendiherra og Jónína Benediktsdóttir (f. 5. okt. 1943, d. 29. maí 2005) skrifstofumaður. M. 1. Ástráður Haraldsson (f. 27. ágúst 1961) lögmaður. Þau skildu. For.: Haraldur Þorsteinsson og Aðalheiður Sigurðardóttir. M. 2. Torfi Hjartarson (f. 27. maí 1961) lektor. For.: Hjörtur Torfason og Nanna Þorláksdóttir. Börn Svandísar og Ástráðs: Oddur (1984), Auður (1986). Börn Svandísar og Torfa: Tumi (1996), Una (2000). Stúdentspróf MH BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ Stundakennari í almennum málvísindum og íslensku við Háskóla Íslands Starfaði hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra við rannsóknir á íslenska táknmálinu og við rannsóknir, ráðgjöf og stjórnun Kennslustjóri í táknmálsfræði og táknmálstúlkun við Háskóla Íslands Framkvæmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar Handbók Alþingis 121

124 græns framboðs Borgarfulltrúi í Reykjavík Umhverfisráðherra 10. maí 2009 til 1. september Fór með menntamálaráðuneytið í fæðingarorlofi Katrínar Jakobsdóttur 31. maí 31. október Umhverfis- og auðlindaráðherra 1. september 2012, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík Varafulltrúi í menntaráði Reykjavíkurborgar Í stjórn ÍTR Í menntaráði og leikskólaráði Reykjavíkur Í skipulagsráði Reykjavíkur Fulltrúi í Jafnréttisráði Varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Í borgarráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og í stjórnkerfisnefnd Reykja víkur Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíður: twitter.com/svasva; facebook.com/svandissvavars 122 Handbók Alþingis

125 unnur BrÁ konráðsdóttir 4. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 6. apríl For.: Konráð Óskar Auðunsson (f. 16. nóv. 1916, d. 28. apríl 1999) bóndi á Búðarhóli, Austur- Landeyjum, og Sigríður Haraldsdóttir (f. 9. febr. 1931) húsmóðir og bóndi. Börn: Konráð Óskar (2004), Bríet Járngerður (2008). Stúdentspróf ML Embættispróf í lögfræði HÍ Fulltrúi sýslumanns á Ísafirði , settur sýslumaður á Ísafirði frá ársbyrjun 2002 og fram á vor. Fulltrúi sýslumanns á Selfossi og aðstoðarmaður við Héraðsdóm Suðurlands Lögfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins Sveitarstjóri Rangárþings eystra Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og í stúdentaráði HÍ Formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ Formaður Sjálfstæðisfélagsins Kára í Rangárþingi eystra Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveit arfélaga og Skipuð af forsætisráðherra í verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu og vernd vatnsafls og jarðvarma Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Gilsbakka 4, 860 Hvolsvöllur. Dvalarheimili: Sundlaugavegi 24, 105 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ubk@althingi.is Handbók Alþingis 123

126 valgerður BJarnadóttir 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Samf.). Vþm. Reykv. n. okt. nóv. 2007, febr. mars 2008 (Samf.). F. í Reykjavík 13. jan For.: Bjarni Benediktsson (f. 30. apríl 1908, d. 10. júlí 1970) alþm. og ráðherra, sonur Benedikts Sveinssonar alþm., bróðir Péturs Benediktssonar alþm., móðurbróðir Halldórs Blöndals alþm. og ráðherra, og Sigríður Björnsdóttir (f. 1. nóv. 1919, d. 10. júlí 1970) húsmóðir. Systir Björns Bjarnasonar alþm. og ráðherra. M. 1. Vilmundur Gylfason (f. 7. ágúst 1948, d. 19. júní 1983) alþm. og ráðherra. For.: Gylfi Þ. Gíslason alþm. og ráðherra og Guðrún Vilmundardóttir. M. 2. Kristófer Már Kristinsson (f. 3. ágúst 1948) íslenskufræðingur og vþm. For.: Guðmundur Kristinn Magnússon og Ágústa Kristófersdóttir. Börn Valgerðar og Vilmundar: Benedikt (f. 1966, d. 1970), óskírður (f./d. 1973), Guðrún (1974), Nanna Sigríður (f. 1975, d. 1976), Baldur Hrafn (1981). Stjúpbörn, börn Kristófers: Daði Már (1971), Ágústa (1973), Gísli Kort (1978), Gunnar Tómas (1984). Stúdentspróf MR Cand.oecon.-próf HÍ MS-próf í heilsuhagfræði HÍ Starfsmaður hagdeildar Flugleiða Fulltrúi í sjávarútvegsráðuneytinu Fulltrúi í hagdeild Flugleiða Forstöðumaður hagdeildar Flugleiða Yfirmaður hótel- 124 Handbók Alþingis

127 rekstrar Flugleiða Deildarstjóri efnahagsrannsókna hjá AEA, Association of European Airlines, sem hefur aðsetur í Brussel, Sjálfstætt starfandi ráðgjafi í Brussel í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Prisma, við verkefni fyrir m.a. Vinnuveitendasamband Íslands og Félag íslenskra iðnrekenda, Sérfræðingur (fór með samgöngumál) á aðalskrifstofu EFTA í Brussel Skrifstofustjóri á skrifstofu samgangna, fjarskipta og fjármálastarfsemi (málefni sem farið var með í samninganefnd II ) á aðalskrifstofu EFTA í Brussel. Tók þátt í samningum um viðbætur við EES-samninginn Framkvæmdastjóri Sjúkrahúsapóteksins ehf Yfirmaður lyfjaþjónustu Landspítala háskólasjúkrahúss Sviðsstjóri á innkaupa- og vörustjórnunarsviði Landspítala háskólasjúkrahúss Varaformaður landsnefndar Bandalags jafnaðarmanna Í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Í flokksstjórn Samfylkingarinnar frá Í háskólaráði Háskóla Íslands Varamaður í stjórn Leikfélags Reykjavíkur frá Varamaður í bankaráði Seðlabanka Íslands , í bankaráði Í Þingvallanefnd Heimili: Skúlagötu 32 34, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: vbj@althingi.is Vefsíða: blog.pressan.is/valgerdur Handbók Alþingis 125

128 valgerður gunnarsdóttir 3. varaforseti 6. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2013 (Sjálfstfl.). 3. varaforseti síðan F. á Dalvík 17. júlí For.: Gunnar Þór Jóhannsson (f. 2. des. 1926, d. 7. nóv. 1987) skipstjóri og Ásta Jónína Sveinbjörnsdóttir (f. 27. nóv. 1934) húsmóðir. M. Örlygur Hnefill Jónsson (f. 28. ágúst 1953) héraðsdómslögmaður og vþm. Börn: Emilía Ásta (1977), Örlygur Hnefill (1983), Gunnar Hnefill (1990). Stúdentspróf MA BA-próf í íslenskum fræðum og almennum bókmenntum HÍ Kennslu- og uppeldisfræði HA Diplóma EHÍ 2005, stjórnun og forysta í skólaumhverfi. Ritari sýslumanns Þingeyjarsýslu Bókari við Lífeyrissjóðinn Björgu á Húsavík Gjaldkeri við Alþýðubankann á Húsavík Íslenskukennari, námsráðgjafi og deildarstjóri við Framhaldsskólann á Húsavík Skólameistari við Framhaldsskólann á Laugum Í stjórn Útgerðarfélagsins Höfða Bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Húsavíkurkaupstaðar , forseti bæjarstjórnar Húsavíkurkaupstaðar Í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík Í stjórn Menningarsjóðs þingeyskra kvenna og í fræðslu- og menningarmálanefnd Húsavíkurkaupstaðar Handbók Alþingis

129 1999. Formaður samstarfsnefndar framhaldsskóla á Norðurlandi frá Formaður Skólameistarafélags Íslands Heimili: Holti, 641 Húsavík. Dvalarheimili: Vesturhúsum 20, 112 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: valgerdurg@althingi.is Handbók Alþingis 127

130 vigdís hauksdóttir 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Framsfl.). Vþm. Reykv. des. 1996, des jan. 1998, apríl 2000, jan. febr (Framsfl.). F. á Selfossi 20. mars For.: Haukur Gíslason (f. 23. des. 1920, d. 26. júlí 2002) bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, og Sigurbjörg Geirsdóttir (f. 10. júlí 1932) húsfreyja. Tengdaforeldrar Guðna Ágústssonar alþm. og ráðherra. M. Þorsteinn Örn Sigurfinnsson (f. 5. júlí 1964, d. 14. maí 2010) rafvirki og trésmiður. Þau skildu. For.: Sigurfinnur Þorsteinsson og Sigríður Pétursdóttir. Börn: Hlynur (1993), Sólveig (1998). Garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins Stundaði nám við frumgreinadeild Háskólans á Bifröst BS-próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst Lögfræðipróf (ML) frá Háskólanum á Bifröst Framhaldsnám í skattarétti við Háskólann á Bifröst Garðyrkjumaður, blómaskreytir og deildarstjóri í Blómavali Fyrsti fagdeildarstjóri og kennari við blómaskreytingabraut Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi Stundakennari við Garðyrkjuskóla ríkisins Eigandi Blómabúðar Reykjavíkur, Hótel Sögu, og Jóns Indíafara í Kringlunni Blómaskreytir og garðyrkju- 128 Handbók Alþingis

131 fræðingur í Blómagalleríi Aðstoðarkennari í skattarétti við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands Formaður Félags blómaverslana Í stjórn Kaupmannasamtaka Íslands Í stjórn nefndar á vegum iðnaðarráðuneytisins um stuðning við atvinnurekstur kvenna Varamaður í stjórn Búnaðarbankans Í fræðsluráði Reykjavíkur Í háskólaráði Háskólans á Bifröst Í vinnuhópi um uppbyggingu á leikskólanum Hraunborg á Bifröst Formaður innkauparáðs Reykjavíkurborgar Varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og varamaður í framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur Í miðstjórn Framsóknarflokksins um árabil og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Heimili: Kristnibraut 79, 113 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: vigdish@althingi.is Vefsíður: vigdish.is; twitter.com/vigdishauks Handbók Alþingis 129

132 vilhjálmur Árnason 9. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. á Sauðárkróki 29. okt For.: Árni Egilsson (f. 1. sept. 1959) skrifstofustjóri, bróðir Vilhjálms Egilssonar fyrrv. alþm., og Þórdís Sif Þórisdóttir (f. 1. febr. 1962) stuðningsfulltrúi. M. Sigurlaug Pétursdóttir (f. 24. des. 1981) snyrtifræðingur. For.: Pétur Gíslason og Guðrún Bjarnadóttir. Synir: Pétur Þór (2010), Patrekur Árni (2012). Stúdentspróf FNV Lögreglumaður frá Lögregluskóla ríkisins Ökukennararéttindi frá símenntunardeild HÍ BA-próf í lögfræði HR Almenn sveita-, verslunar- og skrifstofustörf með námi. Rekstur Hofsprents ehf Lögreglustörf hjá sýslumanninum á Sauðárkróki Lögreglumaður hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum Formaður Víkings, félags ungra sjálfstæðismanna í Skagafirði, Formaður Freyju, félags ungra sjálfstæðismanna í Grindavík, Í stjórn Landssambands lögreglumanna Í stjórn Lögreglufélags Suðurnesja Formaður skipulags- og umhverfisnefndar Grindavíkur Ritstjóri: Ferðafélagið, ferðahandbók Íþróttafélags lögreglumanna. 130 Handbók Alþingis

133 Heimili: Selsvöllum 16, 240 Grindavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: vilhjalmura@althingi.is Vefsíða: villiarna.is Handbók Alþingis 131

134 vilhjálmur BJarnason 9. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2013 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 20. apríl For.: Bjarni Vilhjálmsson (f. 12. júní 1915, d. 2. mars 1987) þjóðskjalavörður og Kristín Eiríksdóttir (f. 15. mars 1916, d. 4. sept. 2009) húsmóðir og saumakona. M. 1. Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir (f. 4. jan. 1950) kennari og gæðastjóri. For.: Hallgrímur Jónsson og Valgerður Guðmundsdóttir. M. 2. Auður María Aðalsteinsdóttir (f. 19. des. 1951) bókasafnsfræðingur og bókavörður. For.: Aðalsteinn Jóhannsson og Hulda Óskarsdóttir. Dætur Vilhjálms og Auðar Maríu: Hulda Guðný (1981), Kristín Martha (1981). Stúdentspróf MH Próf í bóklegu atvinnuflugi og blindflugi hjá Flugmálastjórn Cand.oecon.-próf HÍ MBApróf frá Rutgers University, New Jersey Starfaði á reiknistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands Vann með námi hjá Seðlabanka Íslands og Starfaði hjá Útvegsbanka Íslands, m.a. í hagdeild og sem eftirlitsmaður útibúa , síðast útibússtjóri í Vestmannaeyjum. Starfsmaður Kaupþings hf Kennari við Iðnskólann í Reykjavík Forstöðumaður verðbréfamarkaðar Fjárfestingafélagsins Aðjunkt og lektor við viðskiptafræði- og hagfræðideild og síðar viðskiptafræðideild HÍ frá 1998, í leyfi frá 1. júlí Sérfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun 132 Handbók Alþingis

135 og síðar Hagstofu Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta frá Í stjórn Samtaka fjárfesta frá 2000, formaður Í nefndum á vegum viðskiptaráðuneytisins um endurskoðun laga um fjármálafyrirtæki og verðbréfasjóði frá Félagskjörinn skoðunarmaður Hins íslenska biblíufélags frá Heimili: Hlíðarbyggð 18, 210 Garðabær. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: vilhjalmurb@althingi.is Handbók Alþingis 133

136 Willum Þór Þórsson 5. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 17. mars For.: Þór Guðmundsson (f. 16. jan. 1940) sjómaður og Ágústa Þyrí Andersen (f. 20. ágúst 1941, d. 16. mars 2006) ritari. M. Ása Brynjólfsdóttir (f. 2. okt. 1967) lyfjafræðingur. For.: Brynjólfur Guttormsson og Ljósbjörg Alfreðsdóttir. Börn: Willum Þór (1998), Brynjólfur Darri (2000), Þyrí Ljósbjörg (2003), Ágústa Þyrí Andersen (2007), Þór Andersen (2009). Stúdentspróf VÍ Cand.oecon.-próf HÍ Cand. merc.-próf frá Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn B.Ed.-próf HÍ Atvinnuþjálfararéttindi, UEFA Prolicence, frá enska knattspyrnusambandinu Ýmis sumarstörf á námsárum Handknatt leiksþjálfari Kennari við MK Starfaði hjá Samvinnuferðum-Landsýn Kennari við Ferða málaskólann Knattspyrnuþjálfari Í stjórn Spari sjóðs Kópavogs , varaformaður Aðjunkt við HR , stundakennari Í miðstjórn Framsóknarflokksins frá Heimili: Bakkasmára 1, 201 Kópavogur. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: 134 Handbók Alþingis

137 ÞorstEinn sæmundsson 5. varaforseti 10. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2013 (Framsfl.). 5. varaforseti síðan F. í Reykjavík 14. nóv For.: Sæmundur Þorsteinsson (f. 8. sept. 1920, d. 14. mars 2012) bílstjóri og innheimtumaður og Emilía Guðrún Baldursdóttir (f. 18. apríl 1930, d. 20. apríl 2007) húsmóðir og matráðskona. M. María J. Hauksdóttir (f. 28. jan. 1954) launafulltrúi. For.: Haukur Ingimarsson og Ása Hjálmarsdóttir. Synir: Haukur Sæmundur (1979), Steinn Ingi (1984). Verslunarpróf VÍ Próf í opinberri stjórnsýslu og stjórnun EHÍ Próf í rekstrarfræði EHÍ Sölufulltrúi hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga Kaupfélagsstjóri Ýmis viðskiptastörf Skrifstofustjóri sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli Sérfræðingur á skrifstofu fjármála og rekstrar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Heimili: Vesturströnd 4, 170 Seltjarnarnes. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Handbók Alþingis 135

138 Þórunn Egilsdóttir 8. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2013 (Framsfl.). F. í Reykjavík 23. nóv For.: Egill Ásgrímsson (f. 1. apríl 1943) bólstrari og Sigríður Lúthersdóttir (f. 28. apríl 1939). M. Friðbjörn Haukur Guðmundsson (f. 21. apríl 1946) bóndi. For.: Guðmundur Jónsson og Guðlaug Valgerður Friðbjarnardóttir. Börn: Kristjana Louise (1989), Guðmundur (1990), Hekla Karen (2004). Stúdent VÍ B.Ed.-próf KHÍ Sauðfjárbóndi síðan Grunnskólakennari , áður leiðbeinandi. Skólastjórnandi Verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Austurlands, nú Austurbrú, Formaður Málfundafélags VÍ Í stjórn Kvenfélags Lindarinnar Í félagsmálanefnd Vopnafjarðarhrepps Í stjórn Menntasjóðs Lindarinnar síðan 1998, formaður Í orlofsnefnd húsmæðra á Austurlandi Heimili: Hauksstöðum, 690 Vopnafjörður. Dvalarheimili: Hvassaleiti 6, 103 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: 136 Handbók Alþingis

139 ögmundur Jónasson 8. þm. Suðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv (Alþb. og óh., Óh., Vg.), alþm. Reykv. s , alþm. Suðvest. síðan 2007 (Vg.). Heilbrigðisráðherra 2009, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, innanríkisráðherra Formaður þingflokks óháðra Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs F. í Reykjavík 17. júlí For.: Jónas B. Jónsson (f. 8. apríl 1908, d. 1. apríl 2005) fræðslustjóri og Guðrún Ö. Stephensen (f. 30. okt. 1914, d. 11. jan. 2011) húsmóðir. M. Valgerður Andrésdóttir (f. 12. jan. 1949) erfðafræðingur. For.: Andrés Björnsson og Margrét Helga Vilhjálmsdóttir. Börn: Andrés (1974), Guðrún (1979), Margrét Helga (1981). Stúdentspróf MR MA-próf í sagnfræði og stjórnmálafræði Edinborgarháskóla, Skotlandi, Kennari við grunnskóla Reykjavíkur Rannsóknir við Edinborgarháskóla og ýmis hlutastörf Fréttamaður Ríkisútvarpsins, hljóðvarps og síðan sjónvarps, , í Kaupmannahöfn Stundakennari við Háskóla Íslands síðan Formaður BSRB Heilbrigðisráðherra 1. febr. til 1. okt. 2009, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2. sept. til 31. des Handbók Alþingis 137

140 Innan ríkisráðherra 1. jan. 2011, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Heimili: Grímshaga 6, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: ogmundur.is 138 Handbók Alþingis

141 össur skarphéðinsson 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Samf.). Umhverfisráðherra , iðnaðarráðherra , samstarfsráðherra Norðurlanda , utanríkisráðherra varaforseti Nd Formaður þingflokks Alþýðuflokksins Formaður þingflokks Samfylkingarinnar F. í Reykjavík 19. júní For.: Skarphéðinn Össurarson (f. 30. júlí 1916, d. 5. apríl 2004) búfræðingur og kjötiðnaðarmaður og Valgerður Magnúsdóttir (f. 16. ágúst 1928, d. 21. maí 2005) húsmóðir. M. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir (f. 20. júní 1953) doktor í jarðfræði, deildarstjóri á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, mágkona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrv. alþm. og ráðherra. For.: Sveinbjörn Einarsson og Hulda Hjörleifsdóttir. Dætur: Birta Marsilía (1994), Ingveldur Esperansa (1998). Stúdentspróf MR BS-próf í líffræði HÍ Doktorspróf í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, Styrkþegi British Council við framhaldsrannsóknir Ritstjóri Þjóðviljans Lektor við Háskóla Íslands Aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989 Handbók Alþingis 139

142 1991. Ritstjóri Alþýðublaðsins og DV Umhverfisráðherra 14. júní 1993 til 23. apríl Iðnaðarráðherra 24. maí 2007 til 1. febr Samstarfsráðherra Norðurlanda 24. maí 2007 til 10. júní Iðnaðar- og utanríkisráðherra 1. febr til 10. maí. Utanríkisráðherra 10. maí 2009, lausn 28. apríl 2013 en gegndi störfum til 23. maí Formaður stúdentaráðs HÍ Í miðstjórn Alþýðubandalagsins , framkvæmdastjórn Alþýðu bandalagsins 1985 og Í flokksstjórn Alþýðuflokksins Í Þingvallanefnd Formaður Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins í maí 2000 til Í stjórnarskrárnefnd Bækur: Urriðadans. Ástir og örlög stórurriðans í Þingvallavatni, Ár drekans. Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum, Heimili: Vesturgötu 73, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: blog.pressan.is/ossur 140 Handbók Alþingis

143 Æviágrip þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili lúðvík geirsson 11. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest Vþm. Suðvest. okt. nóv (Samf.). F. í Reykjavík 21. apríl For.: Geir Gunnarsson (f. 12. apríl 1930, d. 5. apríl 2008) alþingismaður og vararíkissáttasemjari og Ásta Lúðvíksdóttir (f. 9. apríl 1930, d. 29. júlí 2012) framhaldsskólakennari. M. Hanna Björk Lárusdóttir (f. 2. nóv. 1959) fyrrum bankastarfsmaður og nú húsmóðir. For.: Lárus Sigurðsson og Guðlaug Hansdóttir. Synir: Lárus (1984), Brynjar Hans (1989), Guðlaugur Bjarki (1996). Sveinspróf í bakaraiðn Stúdentspróf Flensborgarskóla BA-próf í íslensku og bókmenntum HÍ Blaðamaður á Þjóðviljanum , fréttastjóri Starfsmaður Blaðamannafélags Íslands , samhliða kennslustörfum og ritstörfum. Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði , bæjarfulltrúi Fjarðarlistans og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og bæjarstjóri í Hafnarfirði Ráðgjafi hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Handbók Alþingis 141

144 Formaður æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins 1978, formaður bæjarmálaráðs Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði , oddviti Fjarðarlistans í Hafnarfirði og oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Seta í ýmsum nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar á árunum Bæjarstjóri í Hafnarfirði Formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Varaformaður Blaðamannafélags Íslands , formaður þess , í samninganefnd Í stjórn Norræna blaðamannasambandsins , í framkvæmdastjórn alþjóðablaðamannasambandsins IFJ , í skólastjórn Norrænu blaðamannamiðstöðvarinnar í Árósum , fyrsti formaður Fjölmiðlasambandsins Formaður Knattspyrnufélagsins Hauka í Hafnarfirði Bækur: Haukar í 60 ár, saga knattspyrnufélagsins Hauka í Hafnarfirði, útg Saga Félags byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði, útg Höfuðstaður verslunar: saga verslunar og kaupmennsku í Hafnarfirði í sex hundruð ár, útg Græðum hraun og grýtta mela, saga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, útg Ritstjóri: Vegamót í Hafnarfirði ( ). Tók sæti á Alþingi 5. september 2011 við afsögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur. 142 Handbók Alþingis

145 ólafur Þór gunnarsson 10. þm. Suðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Suðvest (Vg.). Vþm. Suðvest. nóv. des. 2009, apríl maí, ágúst sept og okt til apríl 2011, okt. og nóv. 2011, mars og júní 2012 (Vg.). F. í Reykjavík 17. júlí For.: Gunnar Pétursson (f. 31. mars 1930) bifreiðarstjóri og Guðrún Ólafía Sigurgeirsdóttir (f. 5. júlí 1932, d. 9. sept. 1985) gjaldkeri. M. Elínborg Bárðardóttir (f. 26. maí 1960) læknir. For.: Bárður Auðunsson og Ebba Þorsteinsdóttir. Synir: Helgi Hrafn (1988), Hjalti Már (1992), Oddur Örn (1998). Stúdentspróf MK Kandídatspróf í læknisfræði frá HÍ Sérfræðinám í almennum lyflækningum við University of Connecticut, Primary Care Internal Medicine Recidency Program og í öldrunarlækningum við University of Connecticut, School of Medicine, Travelers, Center on Aging Stundakennari við Stýrimannaskólann í Reykjavík , við HÍ 1988 og Framhaldsskóla Vestfjarða og Heilsugæslulæknir á námstíma á Ísafirði og Flateyri Heilsugæslulæknir á Heilsugæslustöðinni og læknir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði , yfirlæknir heilsugæslunnar Settur héraðslæknir Vestfjarða Læknir á The Reservoir, endurhæfingarstofnun fyrir aldraða, meðfram námi Handbók Alþingis 143

Handbók Alþingis

Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2 0 0 9 Mynd framan á kápu: Við upphaf hvers þings flytur forsætisráðherra stefnuræðu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra er útvarpað og sjónvarpað. Jóhanna

Detaljer

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 A Adrian Sabido, 070884-2169 Aðalbjörg E Halldórsdóttir, 061067-4349 Agni Ásgeirsson, 160169-4359

Detaljer

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Eftirnafn Nafn Andri Krishna Menonsson Andri Krishna Menonsson

Detaljer

Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin

Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum 2010-2014 ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin Rekstrar- og útgáfusvið 2010 Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum Að ritinu unnu Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri

Detaljer

Results - Heildarúrslit

Results - Heildarúrslit 1 32:50 Baldvin Þór Magnússon 1999 16-18 ára ISL ( 32:48) Kingston Upon Hull AC 2 33:06 Joel Aubeso 1994 19-29 ára ESP ( 33:04) NIKE 3 33:08 Lenas Mathis 1998 19-29 ára FRA ( 33:06) 4 33:09 Sigurður Örn

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum Nafn Tengsl Eir Silf Gull Kross Hfélagi Hform Ari H Gunnarsson?? 1963 Árni Kjartansson?? 1954 Björn Björnsson?? 1952 Gunnar Vagnsson?? 1951 Jón Júlíusson?? 1960 Kristján

Detaljer

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930 Manntalsskýrsla 1930 Ísafirði 1930 Heimilisfang Tala fjsk. Nafn Atvinna Fæð.dagur Fæð.ár Fæðingarstaður Fæðingarhreppur uttist til Ísafirðida Söfnuður Búsett síðast Ath. Neðstikaupstaður I Ingólfur Jónsson

Detaljer

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári.

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári. Íþróttamenn ársins 2015 verðlaunahátíð Garðabæjar Hátíðardagskrá í Ásgarði sunnudaginn 10. janúar 2016 1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261

Detaljer

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013 2. tbl. 2013 nr. 471 Brynjólfur Guttormsson f.v. vegtæknir á Reyðarfirði (t.v.) var heiðraður með merkissteini Vegagerðar innar í kaffisamsæti á Reyðarfirði þann 23. janúar sl. Það var Haukur Jónsson deildarstjóri

Detaljer

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Mars 2016 Ómar H. Kristmundsson Ásta Möller Efnisyfirlit Inngangur... 4 1 Fyrirkomulag æðstu stjórnar háskóla: Samantekt...

Detaljer

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1 Ársskýrsla 2006 1. janúar til 31. ágúst 1 SKIPULAG 1. JANÚAR TIL 31. ÁGÚST Íslensk málstöð var ríkisstofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrði undir menntamálaráðherra sem setti forstöðumanni málstöðvar

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila 1 Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila Júli 1993 1 Inngangur...2 2 Niðurstöður...4 3 Ríkisútvarpið...7 4 Menningarsjóður útvarpsstöðva...13 5 Norræni sjónvarpssjóðurinn...18

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Inngangur Skýrsla þessi er samin af vinnuhópi sem forseti Alþingis skipaði í júní 2014 til þess að endurskoða kosningalög. Upphaflega var gert ráð fyrir því að vinnuhópurinn skilaði tillögum sínum í formi

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 160/2002. av 6. desember 2002

EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 160/2002. av 6. desember 2002 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 160/2002 av 6. desember 2002 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske forskrifter, standarder, prøving og sertifisering) EØS-KOMITEEN HAR under henvisning til avtalen

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ komudagur H

Alþingi Erindi nr. Þ komudagur H SKRIFSTOFAALÞINGIS Forseti Alþingis Halldór Blöndal Alþingishúsinu 101 Rvk. Reykjavík 11. desember 2003. m ó tt. 2? ja:i. 2om Alþingi Erindi nr. Þ komudagur 2-2. 200H Meðfylgjandi er afrit af bréfiun sem

Detaljer

Skýrsla stjórnar KÍ. Stjórn Kennarasambandsins Starfsemi á skrifstofu Kennarasambandsins í Kennarahúsinu

Skýrsla stjórnar KÍ. Stjórn Kennarasambandsins Starfsemi á skrifstofu Kennarasambandsins í Kennarahúsinu Skýrsla stjórnar KÍ Stjórn Kennarasambandsins 2005-2008 Að loknu þingi árið 2005 tóku eftirtaldir sæti í stjórn Kennarasambands Íslands: Eiríkur Jónsson Formaður Elna Katrín Jónsdóttir Varaformaður Aðalheiður

Detaljer

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 2. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna: a. Á brott

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI

AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI ÁRSSKÝRSLA 2018 SKÝRSLA FORMANNS OG ÁVARP FYRIR AÐALFUND STJÓRNVÍSI ÁRIÐ 2018 Það má með sanni segja að starf Stjórnvísi á þessu starfsári hafi einkennst af endalausum

Detaljer

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Kapittel 7 Ansatte Kollegium Oda Helen Sletnes President Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Sabine Monauni-Tömördy Medlem av kollegiet Assistent for kollegiet Janecke Aarnæs Tlf: +32 2 286

Detaljer

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Kristján G. Jóhannsson SKIPSNAFNIÐ JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Í HÁLFA ÖLD Mars 2017 Ljósmynd á forsíðu: Júlíus Geirmundsson ÍS 270 (I) nýkominn til landsins í mars 1967. Ljósmynd: Jón A. Bjarnason Skipsnafnið

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 10 mest brukte navn 1880-2010; jenter/kvinner * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1880 Anna Marie Karen Ingeborg Inga Anne Marta* Karoline* Kristine* Johanne 1881 Anna Marie

Detaljer

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman Skýrslukorn um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi 6. 12. júní 2001 Rúnar Sigþórsson tók saman Efnisyfirlit Inngangur... 3 Josterdal skule... 4 Fresvik skule... 5 Høgskulen

Detaljer

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði Saga Umsk Saga Umsk Jón M. Ívarsson skráði Efnisyfirlit Fyrstu árin 1922-1942 Upphaf á umbyltingartíma... 7 Fjórðungssamband Sunnlendinga - fjórðungs... 8 Skeggrætt um skiptingu... 10 UMSK verður til....

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Franskir dagar Les jours français

Franskir dagar Les jours français 22. - 24. júlí 2016 Geisli 50 ára Árgangur 1966 Diddú og Bergþór Sólveig á Brimnesi Nanna og Bergkvist Jarðfræði Austfjarða Amma á Egilsstöðum Norðurljósahús Íslands Gullbrúðkaupið í Tungu Fuglamerkingar

Detaljer

úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september

úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september 14:00 Opnun hátíðarinnar - Arndís Þórarinsdóttir, formaður Mýrarinnar. Verðlaun í smásagnasamkeppni afhent. Upplestur vinningshafa. Svavar Knútur leikur

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu. Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5

Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu. Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5 Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5 30. maí 2012 Velferðarráðuneyti: Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu.

Detaljer

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018 Alþingi Austurstræti 8-10 150 Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar nefndasvid@althingi.is Reykjavík, 5. júní 2018 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga,

Detaljer

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars 2018 - R18020219 R18010032 R18010031 Fundargerðir: Fundargerð 166. fundar stjórnar Faxaflóahafna Send borgarfulltrúum til kynningar. frá 9. mars 2018.

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999 frá 16. júlí 1999 um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN HEFUR, með hliðsjón af samningnum um Evrópska

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Dagskrá Ráðstefna á Nordica hotel 29. - 30. mars 2007 Mótum framtíð Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Aðalsalur Ráðstefnustjóri Ragnhildur Arnljótsdóttir,

Detaljer

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Júní 2008 Vegagerðin Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Reynsla annarra landa... 4 2.1 Samantekt... 4 2.2 Noregur...

Detaljer

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R Borgarráð skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R13020066 641 Kirkjusandsreitur - uppbygging Óskað er eftir að borgarráð samþykki meðfylgjandi viðauka við samning Íslandsbanka

Detaljer

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977 ISLANDSKE DIKT Frå Solarljoé til opplysningstid (13. hundreåret - 1835) Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND FONNA FORLAG 1977 INNHALD FØREORD ved Ivar Orgland 7 SOLARLJOD 121 &ORIR JOKULL STEINFINNSSON (D.

Detaljer

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI DESEMBER 2017 MANNVIT +354 422 3000 www.mannvit.is mannvit@mannvit.is Efnisyfirlit 1.

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

Island: En småstat på leting etter sin nisje

Island: En småstat på leting etter sin nisje Fagfellevurdert Årgang 76, Nummer 4, side 355-365, 2018, ISSN 1891-1757, www.tidsskriftet-ip.no, Publisert desember 2018 Fokus: Norden og verden Island: En småstat på leting etter sin nisje Baldur Thorhallsson,

Detaljer

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS YFIRLIT UM HÁLFRAR ALDAR STARF Samið hefir GUÐNI JÓNSSON prófessor REYKJAVÍK HÁSKÓLI ÍSLANDS PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR 1961 Efnisyfirlit Formáli..........................................

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

Þann arf vér bestan fengum

Þann arf vér bestan fengum Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Sýning í Þjóðarbókhlöðu opnuð 26. september 2015 Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Gefið út í tengslum við sýningu í Þjóðarbókhlöðu opnaða

Detaljer

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS 2006 Efnisyfirlit 1. Barnavernd samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 80/2002.. 1 2. Stefnumörkun i barnaverndarmálum... 3 3. Nokkur grundvallaratriði í barnaverndarstarfi...

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir Arndís S. Árnadóttir NÝR IÐNAÐUR Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir Eftir margra alda búsetu í torfhúsum tóku Íslendingar ódýrum, innfluttum körfumublum fagnandi í nær húsgagnalausu

Detaljer

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut. Brennu-Njáls saga Brennu-Njáls saga 1. kafli Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill

Detaljer

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Alþingi ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Reykjavík, 4. apríl 2005 Tilvísun: 2005030077 Efni: Umsögn um frumvarp til breytinga

Detaljer

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf. Miðvikudagur, 9. maí 2018 Ákvörðun nr. 14/2018 Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Samkeppniseftirlitinu barst bréf þann 27. mars 2018 þar sem tilkynnt var um kaup Basko ehf.

Detaljer

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands.

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Seltjarnarnesi, 17. maí 2006. Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Föstudaginn 28. apríl síðastliðinn barst mér eftirfarandi bréf frá Ástráði Haraldssyni, lögfræðingi: Þetta bréf er ritað fyrir hönd

Detaljer

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum SKÝRSLA nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum Félags og tryggingamálaráðuneytið apríl 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...5 INNGANGUR...6 HELSTU TILLÖGUR...8 1 SIFJAMÁL OG FÉLAGSLEG STAÐA BARNA...12

Detaljer

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65. Noregur og norska kerfið Nanna Þórunn Hauksdóttir Jan 2010 Bæir og fólksfjöldi fjöldi Oslo = 880.000000 Bergen = 230.000 Stavanger = 190.000 Trondheim = 160.000 Fredrikstad/Sarpsborg = 100.000 Drammen

Detaljer

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin Íslensk málnefnd Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin [Vinnuskjal 29. ágúst 2015] Hinn 12. mars 2014 voru fimm ár liðin frá því að Alþingi samþykkti tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu

Detaljer

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara og réttindasviðs Helga Ólafs, ritstjóri Febrúar 2017 Útdráttur Síðustu

Detaljer

PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012

PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012 PERSÓNUKJÖR Mars 2012 Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum Í stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2011 2014 segir í lið 3.5 Lýðræði í sveitarfélögum að sambandið skuli láta gera

Detaljer

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014)

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne Kumulerte fornavn. Bergen 1991 (Kvinnenavn-delen) Bygger på folkeregisteret i oktober 1982 (Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne: Kumulerte fornavn, utg. 1991 (kvinnenavn, klipp

Detaljer

Torskeoppdrett -Status på Island- Valdimar Ingi Gunnarsson Fiskerikandidat

Torskeoppdrett -Status på Island- Valdimar Ingi Gunnarsson Fiskerikandidat Torskeoppdrett -Status på Island- Valdimar Ingi Gunnarsson Fiskerikandidat Innhold på foredraget Produksjon (settefisk og matfisk) Naturlige forhold til torskeoppdrett Islandske torskeoppdrettsprosjekter

Detaljer

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011 Eftirlitsskýrsla Áburðareftirlit 2011 Desember 2011 0 EFNISYFIRLIT I. Framkvæmd áburðareftirlits... 3 1. Inngangur... 3 2. Áburðareftirlit... 3 3. Sýnataka... 3 4. Leyfð vikmörk... 3 II. Búvís ehf....

Detaljer

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Sjómannadagsblað Grindavíkur 2012 Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Opið frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga Sími 426 7150 & 893 7140 -

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008 Páll Brynjarsson, formaður Magnús Óskar Hafsteinsson Jóhann Guðmundsson Sigrún Björk Jakobsdóttir Sigurður Magnússon Þorbjörg Helga

Detaljer

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans 1. tölublað, 4. árgangur. Maí 2008 Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans Viðtal við Val Valsson - bls. 11 FRÍMÚRARINN 3 Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík

Detaljer

Alltaf sami Grallarinn?

Alltaf sami Grallarinn? Tónlistardeild Hljóðfæraleikur Alltaf sami Grallarinn? Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans Ritgerð til BMus-prófs í hljóðfæraleik Kristín Þóra Pétursdóttir Haustönn 2016 Tónlistardeild Hljóðfæraleikur

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Skýrsla um starf Land dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Inngangur: Á árinu 2011 var starf safnsins í hefðbundnu fari. Lítið eitt var unnið að undirbúningi framtíðarmiðstöðvar þess í Halldórsfjósi. Það

Detaljer

ORKUSTOFNUN VATNAM LINGAR Lykilsk rsla OS99067 Verknr. 7-640670 Skj lfandaj t, Go afoss, vhm 50 Rennslislykill nr. 5 OS99067 September 1999 ORKUSTOFNUN: Kennitala 500269-5379 - S mi 569 6000 - Fax 568

Detaljer

Fastheldinn og passasamur

Fastheldinn og passasamur Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. apríl 2008 17. tbl. 25. árg. Fastheldinn og passasamur Þórir Sveinsson lítur yfir farinn veg í starfi fjármálastjóra

Detaljer

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Lítanían Hvað er lítanía? Ungur guðfræðingur spurði mig fyrir fáum árum: Hvað er lítanía? Hann hafði séð auglýsingu frá kirkju um messu á föstudaginn langa og þar

Detaljer

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi

Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi Hallgrímur Snorrason 5.4.2017 Greinargerð um launatölfræði í Noregi og á Íslandi Samantekt Í þessari greinargerð er fjallað um reglubundnar tölfræðiathuganir á launum og atvinnu í Noregi og á Íslandi,

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

Skólanámskrá Hofsstaðaskóla Efnisyfirlit

Skólanámskrá Hofsstaðaskóla Efnisyfirlit Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...1 SKÓLANÁMSKRÁ HOFSSTAÐASKÓLA 2005-2006...3 Leiðarljós Hofsstaðaskóla...3 Formáli...7 A. ALMENNUR HLUTI...7 Inngangur að A-hluta skólanámskrár...7 Hagnýtar upplýsingar...8 Samstarf

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

ORKUSTOFNUN VATNAM LINGAR Sk rsla OS2001/069 Verknr. 7-640820 J n Sigur ur rarinsson Skaft, eystri grein vhm 183 Rennslislyklar nr. 6, 7, 8 og 9 Unni fyrir Au lindadeild Orkustofnunar OS2001/069 N vember

Detaljer

Etterkommere av Ole Eriksson Sølberg

Etterkommere av Ole Eriksson Sølberg #493 1 Ole Eriksson Sølberg #492 11 Erik Olsson Sølberg Født: 1614 11-1 #490 111 Jon Eriksson Sølberg Født: 1649, Sølberg #491 111-1 Mildrid Sivertsdt. Født: 1666 #616 1111 Guru Johnsdt Født: 1686, Sølberg

Detaljer

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Stika 1a v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006 1. útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Ritstjóri norsku

Detaljer

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim 32014 LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG. 2014 Gjafsókn Erlendar réttarreglur og sönnun á þeim efnisyfirlit Af vettvangi félagsins Árni Helgason: Leiðari 4 Jónas Þór Guðmundsson

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer