Handbók Alþingis

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Handbók Alþingis"

Transkript

1 Handbók Alþingis

2 Mynd framan á kápu: Við upphaf hvers þings flytur forsætisráðherra stefnuræðu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra er útvarpað og sjónvarpað. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu 18. maí Hún er starfsaldursforseti þingsins en hún tók fyrst sæti á Alþingi 10. október Jóhanna var skipuð félagsmálaráðherra árið 1987 og höfðu einungis tvær konur gegnt ráðherraembætti á Íslandi á undan henni. Hún tók við embætti forsætisráðherra 1. febrúar 2009 og er fyrst íslenskra kvenna til að gegna því embætti. Á myndinni sjást frá vinstri: Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Helgi Hjörvar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir og Einar K. Guðfinnsson. Ljósm. Bragi Þór Jósefsson.

3 Handbók Alþingis

4

5 Handbók Alþingis Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2010

6 UMHVERFISMERKI HANDBÓK ALÞINGIS 2010 Helstu skrár unnu: Arna Björk Jónsdóttir, Berglind Karlsdóttir, Helgi Bernódusson, Hildur Gróa Gunnarsdóttir, Hlöðver Ellertsson, Jón E. Böðvarsson, Kolfinna Jónatansdóttir, Þorkell Helgason og Vigdís Jónsdóttir. Frágangur texta: Arna Björk Jónsdóttir, Berglind Steinsdóttir, Erna Erlingsdóttir, Sigríður H. Þorsteinsdóttir, Solveig K. Jónsdóttir og Vigdís Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. Alþingi PRENTGRIPUR Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja ISBN:

7 E f n i s y f i r l i t Formáli 7 Skipan þingsins 9 Alþingismenn Forsætisnefnd Alþingis Þingflokkar Stjórnir þingflokka Alþingismenn eftir kjördæmum Varaþingmenn Fastanefndir Alþingis Alþjóðanefndir Alþingis Aðrar þingnefndir Æviskrár alþingismanna 33 Æviágrip þingmanna kjörinna 25. apríl Æviágrip nýs þingmanns Æviskrá þingmanns sem tók sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili Alþingiskosningar 25. apríl Kosningaúrslit Úthlutun kjördæmissæta Skipting jöfnunarsæta Úthlutun jöfnunarsæta Um alþingismenn Meðalaldur nýkjörinna þingmanna o.fl Þingaldur alþingismanna H a n d b ó k A l þ i n g i s

8 Menntun og fyrri störf alþingismanna Fæðingarár alþingismanna Fyrsta þing alþingismanna Aldursforseti Yfirlitsskrár um alþingismenn 153 Varaþingmenn á Alþingi Breytingar á skipan Alþingis Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl Nýir þingmenn á Alþingi Konur á Alþingi Fyrrverandi alþingismenn Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 183 Forsetar Alþingis Ráðgjafarþing Löggjafarþing Ráðherrar og ráðuneyti 197 Ráðherrar og ráðuneyti Viðauki 227 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi Starfsmenn skrifstofu Alþingis Stofnanir er starfa á vegum Alþingis Starfsmenn þingflokka Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu Skrár í handbókum Alþingis 1991, 1995, 1999, 2003 og 2007 sem ekki eru birtar í þessu riti H a n d b ó k A l þ i n g i s

9 F o r m á l i Handbók Alþingis hefur nú komið út í rúman aldarfjórðung og hefur á þeim tíma reynst gagnlegt uppflettirit um starfsemi þingsins og alþingismenn, jafnt fyrir þá sem eiga regluleg samskipti við Alþingi sem og áhugamenn um starfsemi löggjafans. Handbók Alþingis hefur jafnan komið út á fyrsta reglulega þingi eftir kosningar og er nú gefin út í áttunda sinn. Upphafsmaður þessarar útgáfu var Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs Alþingis , og kom fyrsta handbókin út vorið Þorvaldur lést í síðasta mánuði, á 91. aldursári. Hann á þakkir skildar fyrir frumkvæði sitt í þessu máli, eins og svo mörgum öðrum sem varða störf og starfshætti Alþingis. Framfarir í upplýsingatækni frá þeim tíma er fyrsta handbókin kom út 1984 hafa verið örar og eru nýjar upplýsingar nú færðar reglulega inn á vef Alþingis. Engu að síður er handbókin handhægt upplýsingarit sem hefur nýst vel starfsfólki fjölmiðla og félagasamtaka, Stjórnarráðs og ríkisstofnana. Þá hefur handbókin ekki síður gagnast starfsmönnum skrifstofu Alþingis og alþingismönnum. Efnisskipan er með hefðbundnu sniði og eru þar upplýsingar um síðustu alþingiskosningar, sem fóru fram 25. apríl 2009, skipan þingsins og ýmsar skrár um alþingismenn. Meðal annars má þar finna æviágrip þingmanna, ýmsa tölfræði, upplýsingar um þingflokka og nefndaskipan, svo að eitthvað sé nefnt. Í viðaukum handbókar eru upplýsingar um starfsmenn skrifstofu Alþingis og starfsmenn þingflokka, auk starfsmanna þeirra stofnana sem undir Alþingi heyra. Starfsmenn skrifstofu Alþingis hafa tekið efni handbókar saman og búið það til prentunar. Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir það. Alþingi, apríl Ásta R. Jóhannesdóttir. H a n d b ó k A l þ i n g i s

10

11 Skipan þingsins

12 Alþingismenn (kjörnir 25. apríl 2009*) Fæðingar- Nafn Flokkur dagur og -ár 1. Atli Gíslason (Vg) 12/ Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra (Vg) 1/ Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra (Sf) 23/ Árni Johnsen (S) 1/ Árni Þór Sigurðsson, 5. varaforseti (Vg) 30/ Ásbjörn Óttarsson (S) 16/ Ásmundur Einar Daðason (Vg) 29/ Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis (Sf) 16/ Birgir Ármannsson (S) 12/ Birgitta Jónsdóttir (Bhr) 17/ Birkir Jón Jónsson (F) 24/ Bjarni Benediktsson (S) 26/ Björgvin G. Sigurðsson (Sf) 30/ Björn Valur Gíslason (Vg) 20/ Einar K. Guðfinnsson (S) 2/ Eygló Harðardóttir (F) 12/ Guðbjartur Hannesson (Sf) 3/ Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg) 10/ Guðlaugur Þór Þórðarson (S) 19/ Guðmundur Steingrímsson (F) 28/ Gunnar Bragi Sveinsson (F) 9/ Helgi Hjörvar (Sf) 9/ Höskuldur Þórhallsson (F) 8/ Illugi Gunnarsson (S) 26/ Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra (Sf) 4/ Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra (Vg) 26/ Jón Gunnarsson (S) 21/ Jónína Rós Guðmundsdóttir (Sf) 6/ Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra (Vg) 1/2 76 * Nefndaskipan og ráðherraembætti eru miðuð við 10. maí Þráinn Bertelsson sagði sig úr þingflokki Borgarahreyfingarinnar 14. ágúst 2009 og hefur verið utan þingflokka síðan. Hinir þingmenn Borgarahreyfingarinnar (Bhr) gengu úr henni og stofnuðu Hreyfinguna (Hr) 18. september H a n d b ó k A l þ i n g i s

13 Lögheimili Kjördæmi og kosning Nefndir Reykjavík Suðurk., 4. þm. i, sl. Reykjavík Reykv. n., 10. þm. k. Reykjavík Suðvest., 1. þm. Vestmannaeyjum Suðurk., 9. þm. sg. Reykjavík Reykv. n., 5. þm. a, k, ut, v. Hellissandi Norðvest., 1. þm. fl, sg. Lambeyrum, Laxárdal Norðvest., 9. þm. ft, fl, m, sl. Reykjavík Reykv. s., 10. þm. k. Reykjavík Reykv. s., 11. þm. a, k, um. Reykjavík Reykv. s., 9. þm. um, ut. Siglufirði Norðaust., 2. þm. es. Garðabæ Suðvest., 2. þm. ut. Selfossi Suðurk., 1. þm. sg. Akureyri Norðaust., 8. þm. fl, sg, sl. Bolungarvík Norðvest., 5. þm. sl. Vestmannaeyjum Suðurk., 7. þm. m, v. Akranesi Norðvest., 3. þm. ft, fl. Reykjavík Suðvest., 3. þm. ft, um. Reykjavík Reykv. s., 5. þm. h, v. Reykjavík Norðvest. 8. þm. ft, sg. Sauðárkróki Norðvest. 4. þm. i. Reykjavík Reykv. n., 4. þm. es, k, sl, ut. Akureyri Norðaust., 6. þm. fl. Reykjavík Reykv. n., 3. þm. v. Reykjavík Reykv. n., 1. þm. Blönduósi Norðvest., 2. þm. Kópavogi Suðvest., 12. þm. i, sl. Egilsstöðum Norðaust., 10. þm. i, m, v. Reykjavík Reykv. n., 2. þm. H a n d b ó k A l þ i n g i s 11

14 30. Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra (Sf) 23/ Kristján Þór Júlíusson (S) 15/ Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (Sf) 26/ Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg) 24/ Lilja Mósesdóttir (Vg) 11/ Magnús Orri Schram (Sf) 23/ Margrét Tryggvadóttir (Bhr) 20/ Oddný G. Harðardóttir (Sf) 9/ Ólína Þorvarðardóttir (Sf) 8/ Ólöf Nordal (S) 3/ Pétur H. Blöndal (S) 24/ Ragnheiður E. Árnadóttir (S) 30/ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 1. varaforseti (S) 23/ Róbert Marshall (Sf) 31/ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (F) 12/ Sigmundur Ernir Rúnarsson (Sf) 6/ Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Sf) 29/ Sigurður Ingi Jóhannsson (F) 20/ Siv Friðleifsdóttir, 4. varaforseti (F) 10/ Skúli Helgason (Sf) 15/ Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra (Vg) 4/ Steinunn Valdís Óskarsdóttir, 3. varaforseti (Sf) 7/ Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra (Vg) 24/ Tryggvi Þór Herbertsson (S) 17/ Unnur Brá Konráðsdóttir, 6. varaforseti (S) 6/ Valgerður Bjarnadóttir (Sf) 13/ Vigdís Hauksdóttir (F) 20/ Þorgerður K. Gunnarsdóttir (S) 4/ Þór Saari (Bhr) 9/ Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf) 22/ Þráinn Bertelsson (Bhr) 30/ Þuríður Backman, 2. varaforseti (Vg) 8/ Ögmundur Jónasson (Vg) 17/ Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra (Sf) 19/6 53 Utanþingsráðherrar Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 11/7 66 Seltjarnarnesi 30/8 66 Reykjavík 12 H a n d b ó k A l þ i n g i s

15 Kópavogi Suðvest., 4. þm. Akureyri Norðaust., 4. þm. fl, um. Siglufirði Norðaust., 3. þm. Suðureyri Norðvest., 6. þm. h, i, sg. Reykjavík Reykv. s., 6. þm. es, m, v. Kópavogi Suðvest., 11. þm. es, um, v. Kópavogi Suðurk., 10. þm. i, k, m, v. Garði Suðurk., 5. þm. fl, m. Ísafirði Norðvest., 7. þm. ft, sg, sl, um. Reykjavík Reykv. s., 2. þm. a, fl, k. Reykjavík Reykv. n., 7. þm. es, ft. Garðabæ Suðurk., 2. þm. ut. Mosfellsbæ Suðvest., 8. þm. m. Reykjavík Suðurk., 8. þm. a, sg, sl. Reykjavík Reykv. n., 8. þm. ut. Akureyri Norðaust., 7. þm. fl, h, i. Reykjavík Reykv. s., 4. þm. es, ft, um. Syðra-Langholti, Flúðum Suðurk., 3. þm. sl. Seltjarnarnesi Suðvest., 6. þm. h. Reykjavík Reykv. s., 7. þm. h, i, m. Gunnarsstöðum, Þórshöfn Norðaust., 1. þm. Reykjavík Reykv. n., 11. þm. a, sg, v. Reykjavík Reykv. s., 3. þm. Reykjavík Norðaust., 9. þm. es, i. Hvolsvelli Suðurk., 6. þm. ft. Reykjavík Reykv. n., 6. þm. a, h, ut. Reykjavík Reykv. s., 8. þm. a, k, um. Hafnarfirði Suðvest., 5. þm. h, m. Álftanesi Suðvest., 9. þm. es, fl. Garðabæ Suðvest., 7. þm. h, k, ut. Reykjavík Reykv. n., 9. þm. a. Egilsstöðum Norðaust., 5. þm. fl, h, um. Reykjavík Suðvest., 10. þm. a, es, ft, ut. Reykjavík Reykv. s. 1. þm. Skammstafanir: a = allsherjarnefnd, es = efnahags- og skattanefnd, ft = félags- og tryggingamálanefnd, fl = fjárlaganefnd, h = heilbrigðisnefnd, i = iðnaðarnefnd, k = kjörbréfanefnd, m = menntamálanefnd, sg = samgöngunefnd, sl = sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, um = umhverfisnefnd, ut = utanríkismálanefnd, v = viðskiptanefnd, Bhr = Borgarahreyfingin, F = Framsóknarflokkur, S = Sjálfstæðisflokkur, Sf = Samfylkingin, Vg = Vinstri hreyfingin grænt framboð H a n d b ó k A l þ i n g i s 13

16 Forsætisnefnd Alþingis (7. júní 2010) Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 1. varaforseti, Þuríður Backman, 2. varaforseti, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 3. varaforseti, Siv Friðleifsdóttir, 4. varaforseti, Árni Þór Sigurðsson, 5. varaforseti, Unnur Brá Konráðsdóttir, 6. varaforseti. 14 H a n d b ó k A l þ i n g i s

17 Þingflokkar (1. júní 2010) Framsóknarflokkurinn: 1. Birkir Jón Jónsson, 2. þm. Norðaust. 2. Eygló Harðardóttir, 7. þm. Suðurk. 3. Guðmundur Steingrímsson, 8. þm. Norðvest. 4. Gunnar Bragi Sveinsson, 4. þm. Norðvest. 5. Höskuldur Þórhallsson, 6. þm. Norðaust. 6. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 8. þm. Reykv. n. 7. Sigurður Ingi Jóhannsson, 3. þm. Suðurk. 8. Siv Friðleifsdóttir, 6. þm. Suðvest. 9. Vigdís Hauksdóttir, 8. þm. Reykv. s. Hreyfingin: 1. Birgitta Jónsdóttir, 9. þm. Reykv. s. 2. Margrét Tryggvadóttir, 10. þm. Suðurk. 3. Þór Saari, 9. þm. Suðvest. Samfylkingin: 1. Árni Páll Árnason, 1. þm. Suðvest. 2. Ásta R. Jóhannesdóttir, 10. þm. Reykv. s. 3. Björgvin G. Sigurðsson, 1. þm. Suðurk. 4. Guðbjartur Hannesson, 3. þm. Norðvest. 5. Helgi Hjörvar, 4. þm. Reykv. n. 6. Jóhanna Sigurðardóttir, 1. þm. Reykv. n. 7. Jónína Rós Guðmundsdóttir, 10. þm. Norðaust. 8. Katrín Júlíusdóttir, 4. þm. Suðvest. 9. Kristján L. Möller, 3. þm. Norðaust. 10. Magnús Orri Schram, 11. þm. Suðvest. 11. Mörður Árnason, 11. þm. Reykv. n. 12. Oddný G. Harðardóttir, 5. þm. Suðurk. H a n d b ó k A l þ i n g i s 15

18 13. Ólína Þorvarðardóttir, 7. þm. Norðvest. 14. Róbert Marshall, 8. þm. Suðurk. 15. Sigmundur Ernir Rúnarsson, 7. þm. Norðaust. 16. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 4. þm. Reykv. s. 17. Skúli Helgason, 7. þm. Reykv. s. 18. Valgerður Bjarnadóttir, 6. þm. Reykv. n. 19. Þórunn Sveinbjarnardóttir, 7. þm. Suðvest. 20. Össur Skarphéðinsson, 1. þm. Reykv. s. Sjálfstæðisflokkurinn: 1. Árni Johnsen, 9. þm. Suðurk. 2. Ásbjörn Óttarsson, 1. þm. Norðvest. 3. Birgir Ármannsson, 11. þm. Reykv. s. 4. Bjarni Benediktsson, 2. þm. Suðvest. 5. Einar K. Guðfinnsson, 5. þm. Norðvest. 6. Guðlaugur Þór Þórðarson, 5. þm. Reykv. s. 7. Illugi Gunnarsson, 3. þm. Reykv. n. 8. Jón Gunnarsson, 12. þm. Suðvest. 9. Kristján Þór Júlíusson, 4. þm. Norðaust. 10. Ólöf Nordal, 2. þm. Reykv. s. 11. Pétur H. Blöndal, 7. þm. Reykv. n. 12. Ragnheiður E. Árnadóttir, 2. þm. Suðurk. 13. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 8. þm. Suðvest. 14. Tryggvi Þór Herbertsson, 9. þm. Norðaust. 15. Unnur Brá Konráðsdóttir, 6. þm. Suðurk. 16. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þm. Suðvest. Vinstri hreyfingin grænt framboð: 1. Atli Gíslason, 4. þm. Suðurk. 2. Álfheiður Ingadóttir, 10. þm. Reykv. n. 3. Árni Þór Sigurðsson, 5. þm. Reykv. n. 4. Ásmundur Einar Daðason, 9. þm. Norðvest. 5. Björn Valur Gíslason, 8. þm. Norðaust. 6. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, 3. þm. Suðvest. 7. Jón Bjarnason, 2. þm. Norðvest. 16 H a n d b ó k A l þ i n g i s

19 8. Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Reykv. n. 9. Lilja Rafney Magnúsdóttir, 6. þm. Norðvest. 10. Lilja Mósesdóttir, 6. þm. Reykv. s. 11. Steingrímur J. Sigfússon, 1. þm. Norðaust. 12. Svandís Svavarsdóttir, 3. þm. Reykv. s. 13. Þuríður Backman, 5. þm. Norðaust. 14. Ögmundur Jónasson, 10. þm. Suðvest. Utan þingflokka: Þráinn Bertelsson, 9. þm. Reykv. n. H a n d b ó k A l þ i n g i s 17

20 Stjórnir þingflokka (1. maí 2010) Framsóknarflokkurinn: Gunnar Bragi Sveinsson formaður, Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður, Vigdís Hauksdóttir ritari. Hreyfingin: Birgitta Jónsdóttir formaður, Þór Saari varaformaður, Margrét Tryggvadóttir ritari. Samfylkingin: Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður, Skúli Helgason varaformaður, Jónína Rós Guðmundsdóttir ritari. Sjálfstæðisflokkurinn: Ragnheiður E. Árnadóttir formaður, Einar K. Guðfinnsson varaformaður, Ólöf Nordal ritari. Vinstri hreyfingin grænt framboð: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir formaður, Árni Þór Sigurðsson varaformaður, Þuríður Backman ritari. 18 H a n d b ó k A l þ i n g i s

21 Alþingismenn eftir kjördæmum (kjörnir 25. apríl 2009) Reykjavík norður: 1. Jóhanna Sigurðardóttir (S) 2. Katrín Jakobsdóttir (V) 3. Illugi Gunnarsson (D) 4. Helgi Hjörvar (S) 5. Árni Þór Sigurðsson (V) 6. Valgerður Bjarnadóttir (S) 7. Pétur H. Blöndal (D) 8. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B) 9. Þráinn Bertelsson (O) 10. Álfheiður Ingadóttir (V) 11. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (S) Reykjavík suður: 1. Össur Skarphéðinsson (S) 2. Ólöf Nordal (D) 3. Svandís Svavarsdóttir (V) 4. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S) 5. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 6. Lilja Mósesdóttir (V) 7. Skúli Helgason (S) 8. Vigdís Hauksdóttir (B) 9. Birgitta Jónsdóttir (O) 10. Ásta R. Jóhannesdóttir (S) 11. Birgir Ármannsson (D) Suðvesturkjördæmi: 1. Árni Páll Árnason (S) 2. Bjarni Benediktsson (D) 3. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V) H a n d b ó k A l þ i n g i s 19

22 4. Katrín Júlíusdóttir (S) 5. Þorgerður K. Gunnarsdóttir (D) 6. Siv Friðleifsdóttir (B) 7. Þórunn Sveinbjarnardóttir (S) 8. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D) 9. Þór Saari (O) 10. Ögmundur Jónasson (V) 11. Magnús Orri Schram (S) 12. Jón Gunnarsson (D) Norðvesturkjördæmi: 1. Ásbjörn Óttarsson (D) 2. Jón Bjarnason (V) 3. Guðbjartur Hannesson (S) 4. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 5. Einar K. Guðfinnsson (D) 6. Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 7. Ólína Þorvarðardóttir (S) 8. Guðmundur Steingrímsson (B) 9. Ásmundur Einar Daðason (V) Norðausturkjördæmi: 1. Steingrímur J. Sigfússon (V) 2. Birkir Jón Jónsson (B) 3. Kristján L. Möller (S) 4. Kristján Þór Júlíusson (D) 5. Þuríður Backman (V) 6. Höskuldur Þórhallsson (B) 7. Sigmundur Ernir Rúnarsson (S) 8. Björn Valur Gíslason (V) 9. Tryggvi Þór Herbertsson (D) 10. Jónína Rós Guðmundsdóttir (S) 20 H a n d b ó k A l þ i n g i s

23 Suðurkjördæmi: 1. Björgvin G. Sigurðsson (S) 2. Ragnheiður E. Árnadóttir (D) 3. Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 4. Atli Gíslason (V) 5. Oddný G. Harðardóttir (S) 6. Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 7. Eygló Harðardóttir (B) 8. Róbert Marshall (S) 9. Árni Johnsen (D) 10. Margrét Tryggvadóttir (O) B = Framsóknarflokkurinn, D = Sjálfstæðisflokkurinn, O = Borgarahreyfingin, S = Samfylkingin, V = Vinstri hreyfingin grænt framboð. H a n d b ó k A l þ i n g i s 21

24 Varaþingmenn (Þeir eru taldir hér jafnmargir kjörnum þingmönnum. Kjörbréf þeirra voru rannsökuð á fyrsta þingfundi eftir kosningar 25. apríl 2009.) Reykjavíkurkjördæmi norður: Fyrir Borgarahreyfinguna: Katrín Snæhólm Baldursdóttir. Fyrir Framsóknarflokkinn: Ásta Rut Jónasdóttir. Fyrir Samfylkinguna: Mörður Árnason, Baldur Þórhallsson, Sigríður Arnardóttir, Pétur Georg Markan. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Sigurður Kári Kristjánsson, Ásta Möller. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Auður Lilja Erlingsdóttir, Davíð Stefánsson, Anna Ólafsdóttir Björnsson. Reykjavíkurkjördæmi suður: Fyrir Borgarahreyfinguna: Baldvin Jónsson. Fyrir Framsóknarflokkinn: Einar Skúlason. 22 H a n d b ó k A l þ i n g i s

25 Fyrir Samfylkinguna: Anna Pála Sverrisdóttir, Dofri Hermannsson, Margrét Kristmannsdóttir, Margrét Sverrisdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Erla Ósk Ásgeirsdóttir, Sigríður Ásthildur Andersen, Gréta Ingþórsdóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Kolbrún Halldórsdóttir, Ari Matthíasson. Suðvesturkjördæmi: Fyrir Borgarahreyfinguna: Valgeir Skagfjörð. Fyrir Framsóknarflokkinn: Helga Sigrún Harðardóttir. Fyrir Samfylkinguna: Lúðvík Geirsson, Magnús M. Norðdahl, Amal Tamimi, Sara Dögg Jónsdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Óli Björn Kárason, Rósa Guðbjartsdóttir, Víðir Smári Petersen, Eva Magnúsdóttir. H a n d b ó k A l þ i n g i s 23

26 Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Ólafur Þór Gunnarsson, Margrét Pétursdóttir. Norðvesturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Elín R. Líndal. Fyrir Samfylkinguna: Arna Lára Jónsdóttir, Þórður Már Jónsson. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Birna Lárusdóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Telma Magnúsdóttir, Grímur Atlason. Norðausturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Huld Aðalbjarnardóttir, Sigfús Karlsson. Fyrir Samfylkinguna: Logi Már Einarsson, Helena Þ. Karlsdóttir, Örlygur Hnefill Jónsson. 24 H a n d b ó k A l þ i n g i s

27 Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Arnbjörg Sveinsdóttir, Björn Ingimarsson. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Bergsson, Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir. Suðurkjördæmi: Fyrir Borgarahreyfinguna: Jón Kr. Arnarson. Fyrir Framsóknarflokkinn: Birgir Þórarinsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir. Fyrir Samfylkinguna: Anna Margrét Guðjónsdóttir, Guðrún Erlingsdóttir, Þóra Þórarinsdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Íris Róbertsdóttir, Kjartan Ólafsson, Vilhjálmur Árnason. Fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð: Arndís Soffía Sigurðardóttir. H a n d b ó k A l þ i n g i s 25

28 Fastanefndir Alþingis (7. júní 2010) Allsherjarnefnd: Róbert Marshall, formaður, Birgir Ármannsson, Ögmundur Jónasson, Valgerður Bjarnadóttir, Vigdís Hauksdóttir, Árni Þór Sigurðsson, varaformaður, Ólöf Nordal, Mörður Árnason, Þráinn Bertelsson. Áheyrnarfulltrúi: Þór Saari. Félags- og tryggingamálanefnd: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, varaformaður, Pétur H. Blöndal, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður, Guðbjartur Hannesson, Guðmundur Steingrímsson, Ásmundur Einar Daðason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Ögmundur Jónasson. Efnahags- og skattanefnd: Helgi Hjörvar, formaður, Tryggvi Þór Herbertsson, Lilja Mósesdóttir, varaformaður, Magnús Orri Schram, Birkir Jón Jónsson, Ögmundur Jónasson, Pétur H. Blöndal, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Þór Saari. Fjárlaganefnd: Guðbjartur Hannesson, formaður, Kristján Þór Júlíusson, Björn Valur Gíslason, varaformaður, Ásmundur Einar Daðason, Höskuldur Þórhallsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Ásbjörn Óttarsson, Þuríður Backman, Oddný G. Harðardóttir, Ólöf Nordal, Þór Saari. 26 H a n d b ó k A l þ i n g i s

29 Heilbrigðisnefnd: Sigmundur Ernir Rúnarsson, varaformaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, Þuríður Backman, formaður, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Siv Friðleifsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Skúli Helgason. Iðnaðarnefnd: Skúli Helgason, formaður, Jón Gunnarsson, Atli Gíslason, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaformaður, Tryggvi Þór Herbertsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Margrét Tryggvadóttir. Kjörbréfanefnd: Helgi Hjörvar, formaður, Birgir Ármannsson, Árni Þór Sigurðsson, varaformaður, Ásta R. Jóhannesdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Ólöf Nordal, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Margrét Tryggvadóttir. Menntamálanefnd: Oddný G. Harðardóttir, formaður, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, varaformaður, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Eygló Harðardóttir, Lilja Mósesdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Skúli Helgason, Margrét Tryggvadóttir. Samgöngunefnd: Róbert Marshall, varaformaður, Árni Johnsen, Björn Valur Gíslason, formaður, Björgvin G. Sigurðsson, Guðmundur Steingrímsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásbjörn Óttarsson, Ólína Þorvarðardóttir, Mörður Árnason. Áheyrnarfulltrúi: Þór Saari. Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður, Einar K. Guðfinnsson, Atli Gíslason, formaður, Helgi Hjörvar, Sigurður Ingi Jóhannsson, H a n d b ó k A l þ i n g i s 27

30 Björn Valur Gíslason, Jón Gunnarsson, Róbert Marshall, Ásmundur Einar Daðason. Umhverfisnefnd: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Birgir Ármannsson, Þuríður Backman, Magnús Orri Schram, Vigdís Hauksdóttir, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, varaformaður, Kristján Þór Júlíusson, Ólína Þorvarðardóttir formaður, Birgitta Jónsdóttir. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Valgerður Bjarnadóttir, varaformaður, Bjarni Benediktsson, Árni Þór Sigurðsson, formaður, Helgi Hjörvar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ögmundur Jónasson, Ragnheiður E. Árnadóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Birgitta Jónsdóttir. Varamenn: Björgvin G. Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Atli Gíslason, Illugi Gunnarsson, Skúli Helgason, Margrét Tryggvadóttir. Viðskiptanefnd: Magnús Orri Schram, varaformaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, Árni Þór Sigurðsson, Mörður Árnason, Eygló Harðardóttir, Lilja Mósesdóttir, formaður, Illugi Gunnarsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Margrét Tryggvadóttir. 28 H a n d b ó k A l þ i n g i s

31 Alþjóðanefndir Alþingis (7. júní 2010*) Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Aðalmenn: Guðbjartur Hannesson, varaformaður, Þuríður Backman, formaður, Einar K. Guðfinnsson. Íslandsdeild NATO-þingsins: Aðalmenn: Björgvin G. Sigurðsson, formaður Birgitta Jónsdóttir, Ragnheiður E. Árnadóttir, varaformaður. Varamenn: Þórunn Sveinbjarnardóttir, Atli Gíslason, Ólöf Nordal. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Aðalmenn: Mörður Árnason, varaformaður, Lilja Mósesdóttir, formaður, Birkir Jón Jónsson. Varamenn: Magnús Orri Schram, Þuríður Backman, Eygló Harðardóttir. * Ekki var kjörið í Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins á 138. löggjafarþingi. Varamenn: Skúli Helgason, Ólína Þorvarðardóttir, Birgir Ármannsson. Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Aðalmenn: Helgi Hjörvar, formaður, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, varaformaður, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ásmundur Einar Daðason, Illugi Gunnarsson, Siv Friðleifsdóttir, Bjarni Benediktsson. Varamenn: Mörður Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Margrét Tryggvadóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, H a n d b ó k A l þ i n g i s 29

32 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Guðmundur Steingrímsson, Jón Gunnarsson. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Aðalmenn: Ólína Þorvarðardóttir, formaður, Atli Gíslason, Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaformaður, Þráinn Bertelsson, Árni Johnsen, Sigurður Ingi Jóhannsson. Varamenn: Sigmundur Ernir Rúnarsson, Björn Valur Gíslason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ásmundur Einar Daðason, Ásbjörn Óttarsson, Höskuldur Þórhallsson. Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Aðalmenn: Valgerður Bjarnadóttir, varaformaður, Árni Þór Sigurðsson, formaður, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Varamenn: Skúli Helgason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Vigdís Hauksdóttir. Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Aðalmenn: Þórunn Sveinbjarnardóttir, varaformaður, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður, Kristján Þór Júlíusson. Varamenn: Sigmundur Ernir Rúnarsson, Margrét Tryggvadóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir. Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Aðalmenn: Róbert Marshall, formaður, Björn Valur Gíslason, varaformaður, Pétur H. Blöndal. Varamenn: Magnús Orri Schram, Þór Saari, Tryggvi Þór Herbertsson. 30 H a n d b ó k A l þ i n g i s

33 Aðrar þingnefndir Sérnefnd um stjórnarskrármál (kosin 4. mars 2010) Helgi Hjörvar, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Árni Þór Sigurðsson, Siv Friðleifsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ólöf Nordal, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Þór Saari, Valgerður Bjarnadóttir. Þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis (kosin 30. desember 2009) Magnús Orri Schram, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Atli Gíslason, formaður Oddný G. Harðardóttir, Eygló Harðardóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Birgitta Jónsdóttir. H a n d b ó k A l þ i n g i s 31

34

35 Æviskrár alþingismanna kjörinna 25. apríl 2009

36

37 Atli Gíslason 4. þm. Suðurkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Suðurk. síðan 2007 (Vg.). Vþm. Reykv. n. febr. mars 2004, mars 2005, apríl maí 2006 (Vg.). F. í Reykjavík 12. ágúst For.: Gísli Guðmundsson (f. 30. okt. 1907, d. 29. des. 1989) leiðsögumaður og kennari og Ingibjörg Jónsdóttir (f. 24. apríl 1915, d. 9. jan. 1997) húsmæðraskólakennari, húsmóðir og verkakona. M. 1. Unnur Jónsdóttir (f. 4. febr. 1949) leikskólastjóri. Þau skildu. For.: Jón Eiríkur Gunnarsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. M. 2. Rannveig Sigurðardóttir (f. 28. júní 1953) skrifstofumaður. For.: Sigurður Hallgrímsson og Guðrún Karlsdóttir. Synir Atla og Unnar: Jón Bjarni (1971), Gísli Hrafn (1974), Friðrik (1975). Fósturdóttir, dóttir Rannveigar: Guðrún Erna Levy (1991). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Framhaldsnám í eignar- og þjóðlendurétti í Ósló Hdl Framhaldsnám í vinnurétti í Kaupmannahöfn Hrl Við garðyrkjustörf með námi Á síld sumarið Lögfræðingur hjá skattrannsóknardeild ríkisskattstjóra Sjálfstætt starfandi lögmaður Lögmaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, síðar Eflingar stéttarfélags, síðan Settur saksóknari í ýmsum efnahagsbrotamálum og lögreglustjóri 1997 vegna rannsóknar á meðferð lög- H a n d b ó k A l þ i n g i s 35

38 reglu á málum tengdum fíkniefnasala. Setudómari í Félagsdómi og í Hæstarétti. Nefndarmaður í gjafsóknarnefnd, refsiréttarnefnd og úrskurðarnefnd um ólögmætan sjávarafla Formaður Sambands íslenskra námsmanna erlendis Rak ókeypis lögfræðiaðstoð Lögfræðilegur ráðgjafi lögfræðiaðstoðar Orators ásamt fleirum síðan Í miðstjórn Samtaka herstöðvaandstæðinga Í Þingvallanefnd Heimili: Langagerði 3, 108 Reykjavík. S , Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Vg.). Vþm. Reykv. nóv. des (Alþb.), vþm. Reykv. s. nóv. des. 2003, nóv. des. 2004, nóv (Vg.). Heilbrigðisráðherra síðan varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 1. maí For.: Ingi R. Helgason (f. 29. júlí 1924, d. 10. mars 2000) hæstaréttarlögmaður og forstjóri Brunabótafélags Íslands og Ása Guðmundsdóttir (f. 24. ágúst 1927, 36 H a n d b ó k A l þ i n g i s

39 d. 19. apríl 1962) hannyrðakona. M. Sigurmar K. Albertsson (f. 7. maí 1946) hæstaréttarlögmaður. For.: Albert Sigurðsson og Guðborg Franklínsdóttir. Sonur: Ingi Kristján (1991). Stúdentspróf MR B.Sc.-próf í líffræði HÍ Nám í þýsku og fjölmiðlun við Freie Universität í Vestur-Berlín Kenndi líffræði með námi í MH og MR. Blaðamaður, þingfréttamaður og um tíma fréttastjóri við Þjóðviljann Framkvæmdastjóri laxeldisstöðvarinnar Hafeldis í Straumsvík Vann við gerð einkaleyfisumsókna og skráningu vörumerkja Blaðamaður í lausamennsku Upplýsingafulltrúi Samtaka um kvennaathvarf og framkvæmdastjóri ráðstefnu norrænna kvennaathvarfa á Íslandi í nóvember Útgáfustjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands og ritstjóri Náttúrufræðingsins Skip. heilbrigðisráðherra 1. október Í stjórn ABR, í miðstjórn og framkvæmdastjórn AB af og til Varaborgarfulltrúi Í umhverfisráði , formaður þess um skeið. Í jafnréttisnefnd Sat í nefnd um byggingu Náttúruhúss í Reykjavík Formaður nefndar um áhættumat Reykjavíkurflugvallar Tók þátt í stofnun Reykjavíkurlistans 1994 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á vegum hans frá upphafi til enda. Í stjórn Sorpu Í nefnd um mótun orkustefnu Reykjavíkurborgar , í stjórn Landsvirkjunar Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Fjólugötu 7, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Vegmúla 3, s Netfang: H a n d b ó k A l þ i n g i s 37

40 Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra 1. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Samf.). Félags- og tryggingamálaráðherra síðan F. í Reykjavík 23. maí For.: Árni Pálsson (f. 9. júní 1927) sóknarprestur og Rósa Björk Þorbjarnardóttir (f. 30. mars 1931) kennari og endurmenntunarstjóri KHÍ. M. Sigrún Eyjólfsdóttir (f. 2. ágúst 1968) flugfreyja. For.: Eyjólfur Matthíasson og Steinunn Káradóttir. Sonur: Friðrik Björn (1993). Dóttir Árna Páls og Bergdísar Lindu Kjartansdóttur: Bylgja (1984). Stjúpsonur, sonur Sigrúnar: Eyjólfur Steinar (1990). Stúdentspróf MH Lögfræðipróf HÍ Nám í Evrópurétti við Collège d Europe í Brugge í Belgíu Hdl Sumarnám í Evrópurétti við Harvard Law School / European University Institute í Flórens Stundakennsla við Menntaskólann við Hamrahlíð Ráðgjafi utanríkisráðherra í Evrópumálum Deildarsérfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins 1994 og lögfræðingur varnarmálaskrifstofu Sendiráðsritari í fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu og Vestur-Evrópusambandinu í Brussel og fulltrúi Íslands í stjórnmálanefnd Atlantshafsbandalagsins Í ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur síðan Í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Lögmaður með eigin rekstur og ráðgjafi 38 H a n d b ó k A l þ i n g i s

41 Starfsmaður ráðherraskipaðra nefnda, m.a. nefndar um endurskipulagningu utanríkisþjónustunnar 2004 og nefndar um fjármál stjórnmálaflokkanna Í bankaráði Búnaðarbankans Stundakennari í Evrópurétti við Háskólann í Reykjavík síðan Í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík síðan Skip. félags- og tryggingamálaráðherra 10. maí Í miðstjórn og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins Oddviti Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins Í stjórn Birtingar Heimili: Túngötu 36a, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, s Netfang: Vefsíða: Árni Johnsen 9. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðurl , og Suðurk. síðan 2007 (Sjálfstfl.). Vþm. Suðurl. febr. mars 1988, nóv. 1989, mars apríl 1990, jan. febr (Sjálfstfl.). F. í Vestmannaeyjum 1. mars For.: Poul C. Kanélas, Detroit, Bandaríkjunum, og Ingibjörg Á. Johnsen (f. 1. júlí 1922, H a n d b ó k A l þ i n g i s 39

42 d. 21. júlí 2006) kaupkona. Hún átti síðar Bjarnhéðin Elíasson skipstjóra og útgerðarmann í Vestmannaeyjum. M. 1. (26. febr. 1966) Margrét Oddsdóttir (f. 28. sept. 1945) kennari. Þau skildu. For.: Oddur Sigurbergsson og Helga Einarsdóttir. M. 2. (13. des. 1970) Halldóra Filippusdóttir (f. 17. febr. 1941) flugfreyja. For.: Filippus Tómasson og Lilja Jónsdóttir. Dætur Árna og Margrétar: Helga Brá (1966), Þórunn Dögg (1968). Sonur Árna og Halldóru: Breki (1977). Kennarapróf KÍ Kennari í Vestmannaeyjum og í Reykjavík Starfsmaður Surtseyjarfélagsins með aðsetur í Surtsey sumar og haust 1966 og Blaðamaður við Morgunblaðið Dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið og við Sjónvarpið frá stofnun þess. Hefur unnið að margs konar félagsmálum í Vestmannaeyjum og víðar. Var formaður tóbaksvarnanefndar Í stjórn Grænlandssjóðs , í flugráði , í Vestnorræna þingmannaráðinu , formaður þess um tíma. Í stjórn Norrænu stofnunarinnar á Grænlandi, NAPA, um árabil. Formaður byggingarnefndar Þjóðleikhússins og formaður stjórnar Sjóminjasafns Íslands Hefur skráð viðtalsbækur og bækur um gamanmál alþingismanna, skrifað hundruð greina í Morgunblaðið og önnur blöð, einnig samið svítu, sönglög og sungið og spilað eigin lög og annarra á hljómplötur. Lögheimili: Höfðabóli, 900 Vestmannaeyjum. S , , Dvalarheimili: Rituhólum 5, 111 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: arnij@althingi.is 40 H a n d b ó k A l þ i n g i s

43 Árni Þór Sigurðsson 5. varaforseti 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Vg.). 5. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 30. júlí For.: Sigurður Kristófer Árnason (f. 7. febr. 1925, d. 18. nóv. 2007) skipstjóri og Þorbjörg J. Friðriksdóttir (f. 25. okt. 1933, d. 12. apríl 1983) hjúkrunarkennari og framkvæmdastjóri öldrunarlækninga á Landspítala. M. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (f. 24. sept. 1955) ónæmisfræðingur við Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum. For.: Þorsteinn Þórðarson og Soffía G. Jónsdóttir. Börn: Sigurður Kári (1986), Arnbjörg Soffía (1990), Ragnar Auðun (1994). Stúdentspróf MH Cand.mag.-próf í hagfræði og rússnesku frá Óslóarháskóla Framhaldsnám í slavneskum málvísindum við Stokkhólmsháskóla og Moskvuháskóla Nám í opinberri stjórnsýslu við EHÍ Fréttaritari RÚV í Moskvu Fréttamaður hjá RÚV Deildarstjóri í samgönguráðuneytinu Ritstjóri og ritstjórnarfulltrúi á Þjóðviljanum og síðar Helgarblaðinu Félags- og launamálafulltrúi Kennarasambands Íslands Aðstoðarmaður borgarstjóra Framkvæmdastjóri þingflokks Alþýðubandalagsins og óháðra Verkefnisstjóri verkefnisins EES og íslensk sveitarfélög í Brussel Borgarfulltrúi í Reykjavík Forseti borgarstjórnar Formaður stjórnar Dagvistar barna 1994 H a n d b ó k A l þ i n g i s 41

44 1998. Varaformaður fræðsluráðs Formaður stjórnar SVR Formaður hafnarstjórnar Formaður skipulags- og byggingarnefndar Formaður samgöngunefndar Formaður umhverfisráðs Í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga , formaður Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga , varaformaður Varaformaður Ferðamálaráðs Íslands Formaður stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna Varaformaður framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins Í stjórn SPRON Í samvinnunefnd um svæðisskipulag miðhálendisins Í samgöngunefnd Samtaka Evrópuborga, Eurocities, , varaforseti Fulltrúi á sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins í Strassborg , í umhverfisnefnd og í stjórnarnefnd Í flokksstjórn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Í stjórn Alþjóðasambands hafnaborga, Í stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfsstæðissinna í Evrópumálum, Heimili: Tómasarhaga 17, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: pressan.is/pressupennar/arnithorsigurdsson 42 H a n d b ó k A l þ i n g i s

45 Ásbjörn Óttarsson 1. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 16. nóv For.: Óttar Sveinbjörnsson (f. 14. nóv. 1942) verslunarmaður og Guðlaug Íris Tryggvadóttir (f. 14. ágúst 1941) verslunarmaður. M. Margrét G. Scheving (f. 14. nóv. 1962) útgerðarmaður. For.: Gylfi Guðmundur Scheving og Jóhanna Guðríður Hjelm. Synir: Friðbjörn (1984), Gylfi (1988), Óttar (1996). Skipstjórnarpróf Stýrimannaskólanum í Reykjavík Sjómaður frá 1978 og útgerðarmaður frá Stofnaði ásamt öðrum fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Nesver 1987 og á og rekur Nesver síðan Í bæjarstjórn Snæfellsbæjar frá 1994, forseti bæjarstjórnar frá Í bæjarráði Snæfellsbæjar Í Siglingaráði Í kjörnefnd sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi 2003, formaður kjörnefndar Lögheimili: Háarifi 19, Rifi, 360 Hellissandi. S , Dvalarheimili: Hamrahlíð 23, 105 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: asbjorno@althingi.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 43

46 Ásmundur Einar Daðason 9. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Vg.). F. í Reykjavík 29. okt For.: Daði Einarsson (f. 26. maí 1953) bóndi og Anna Sigríður Guðmundsdóttir (f. 26. febr. 1960). M. Sunna Birna Helgadóttir (f. 17. okt. 1978). For.: Helgi Torfason og Ella B. Bjarnarson. Dætur: Aðalheiður Ella (2006), Júlía Hlín (2008). Búfræðingur Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri B.Sc.-próf í almennum búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands Sauðfjárbóndi á Lambeyrum í Dalasýslu og rekur þar innflutnings- og sölufyrirtæki með vörur fyrir landbúnað. Í stúdentaráði Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, , formaður Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu Formaður svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Dölum Í háskólaráði Landbúnaðarháskóla Íslands frá Lögheimili: Lambeyrum, 371 Búðardal. S , Dvalarheimili: Neshaga 10, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: asmundur.blog.is 44 H a n d b ó k A l þ i n g i s

47 Ásta R. Jóhannesdóttir forseti Alþingis 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv (Þjóðv., JA., Samf.), alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykv. febr. mars 1987, mars 1992 (Framsfl.). Félags- og tryggingamálaráðherra varaforseti Alþingis , forseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 16. okt For.: Jóhannes Bjarnason (f. 18. júlí 1920, d. 8. júní 1995) verkfræðingur, sonur Bjarna Ásgeirssonar alþm. og ráðherra, og Margrét Sigrún Ragnarsdóttir (f. 7. nóv. 1924) húsmóðir. M. Einar Örn Stefánsson (f. 24. júlí 1949) framkvæmdastjóri. For.: Stefán Þórður Guðjohnsen og Guðrún Gréta Runólfsdóttir. Börn: Ragna Björt (1972), Ingvi Snær (1976). Þýskunámskeið í Lindau í Þýskalandi Stúdentspróf MR Nám í félagsvísindum og ensku HÍ Námskeið fyrir fararstjóra erlendis Ýmis stjórnunarnámskeið hjá Háskóla Íslands, Endurmenntunarstofnun og Iðntæknistofnun 1987, 1990 og Flugfreyja hjá Loftleiðum Plötusnúður í Glaumbæ , auk þess í Tónabæ og Klúbbnum. Kennari við Gagnfræðaskólann á Hellu Kennari við Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði Starfsmaður barnaársnefndar menntamálaráðuneytisins á barnaári Sameinuðu þjóðanna 1979 og sá um útvarps- og sjónvarpsþætti um málefni barna H a n d b ó k A l þ i n g i s 45

48 það ár í tengslum við verkefni nefndarinnar. Dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu , umsjón með dægurmála-, tónlistar- og fréttatengdum þáttum bæði í útvarpi og sjónvarpi. Dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni Fararstjóri fyrir Íslendinga erlendis Deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins Félags- og tryggingamálaráðherra 1. febr til 10. maí Í stjórn Landssambands framsóknarkvenna Í stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur Í miðstjórn Framsóknarflokksins og framkvæmdastjórn (landsstjórn) flokksins Í stjórn Friðarhreyfingar kvenna Í útvarpsráði Í starfshópi um endurskoðun íslenskrar heilbrigðislöggjafar Í nefnd um eflingu heimilisiðnaðar Í undirbúningsnefnd fyrir alþjóðlegu kvennaráðstefnuna Global Forum for Women í Dublin Í fulltrúaráði Sólheima Í stjórn Heilsugæslustöðvar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíðahverfis Í stjórn Regnbogans, félags um Reykjavíkurlista, Í nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga Í nefnd um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Sat í stýrihópi geðræktarverkefnis landlæknisembættisins, Geðhjálpar og Landspítala háskólasjúkrahúss , í ráðgjafarhópi samgönguráðherra um stefnumótun í ferðamálum , í verkefnisstjórn um heilsufar kvenna á vegum heilbrigðisráðuneytisins Formaður verkefnisstjórnar Straumhvarfa, átaksverkefnis fyrir geðfatlaða, á vegum félagsmálaráðuneytisins Varaformaður nefndar á vegum heilbrigðisráðherra um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu og átti sæti í framkvæmdanefnd hennar. Í stjórn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar síðan Varaformaður nefndar þingmannasamtaka NATO um málefni Miðjarðarhafsríkja og Miðausturlanda Hefur skrifað bókarkafla og fjölda greina um tryggingamál, ferðamál, heilbrigðismál og stjórnmál. Ritstjóri: Í ritstjórn 19. júní 46 H a n d b ó k A l þ i n g i s

49 (1985). Almannatryggingar, tímarit um velferðarmál ( ). Í ritstjórn tímaritsins Sterkar saman (1998). Heimili: Garðastræti 43, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Blöndahlshúsi. Netfang: Vefsíða: Birgir Ármannsson 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 12. júní For.: Ármann Sveinsson (f. 14. apríl 1946, d. 10. nóv. 1968) laganemi og Helga Kjaran (f. 20. maí 1947) grunnskólakennari, dóttir Birgis Kjarans alþm. M. Ragnhildur Hjördís Lövdahl (f. 1. maí 1971) starfsmaður alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra. For.: Einar Lövdahl og Inga Dóra Gústafsdóttir. Dætur: Erna (2003), Helga Kjaran (2005), Hildur (2010). Stúdentspróf MR Embættispróf í lögfræði HÍ Hdl Framhaldsnám við King s College, London, Blaðamaður á Morgunblaðinu Starfsmaður Verslunarráðs Íslands , lögfræðingur ráðsins , skrifstofustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri H a n d b ó k A l þ i n g i s 47

50 Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og í Stúdentaráði Háskóla Íslands Í umhverfismálaráði Reykjavíkur og skólanefnd Menntaskólans í Reykjavík Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna og Í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla Í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, , formaður Í stjórn ICEPRO, nefndar um rafræn viðskipti, og frá Í stjórn EAN á Íslandi Í stjórn Fjárfestingarstofu Í stjórnarskrárnefnd frá Heimili: Víðimel 47, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: birgir@althingi.is Birgitta Jónsdóttir 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Hreyfingin Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Borgarahr., Hreyf.). Formaður þingflokks Hreyfingarinnar síðan F. í Reykjavík 17. apríl For.: Jón Ólafsson (f. 8. júlí 1940, d. 24. des. 1987) skipstjóri og útgerðarmaður og Bergþóra 48 H a n d b ó k A l þ i n g i s

51 Árnadóttir (f. 15. febr. 1948, d. 8. mars 2007) söngvaskáld. M. Charles Egill Hirt (f. 12. mars 1964, d. 1. júní 1993) ljósmyndari og útgefandi. Sonur: Neptúnus (1991). Dóttir Birgittu og Jóns Helga Þórarinssonar: Guðborg Gná (1993). Sonur Birgittu og Daniels Johnson: Delphin Hugi (2000). Grunnskólapróf Núpi Sjálfsmenntuð í vefhönnun og vefþróun, grafískri hönnun og umbroti. Fjöllistakona, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hefur meðfram því starfað sem grafískur hönnuður og blaðamaður og sem pistlahöfundur hjá íslenskum jafnt sem erlendum tímaritum og nettímaritum. Hefur haldið fjölda málverkasýninga og gefið út yfir 20 frumsamdar ljóðabækur á ensku og íslensku frá Frumkvöðull í vinnslu ljóða og lista á internetinu og í skapandi útfærslu í netheimum í árdaga þess. Talsmaður Saving Iceland Formaður Vina Tíbets frá Í stjórn Minningarsjóðs Bergþóru Árnadóttur frá Stofnfélagi e-poets. Heimili: Birkimel 8, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: birgittaj@althingi.is Vefsíða: birgitta.blog.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 49

52 Birkir Jón Jónsson 2. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Norðaust. síðan 2003 (Framsfl.). F. á Siglufirði 24. júlí For.: Jón Sigurbjörnsson (f. 24. okt. 1950) fjármálastjóri MH, bróðir Boga Sigurbjörnssonar vþm., og Björk Jónsdóttir (f. 15. ágúst 1951) starfsmaður Íslandsbanka. Stúdentspróf FNV á Sauðárkróki Nám í stjórnmálafræði HÍ MBA í viðskiptafræði HÍ Vann um árabil í Sparisjóði Siglufjarðar með námi. Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Í stjórn Félags ungra framsóknarmanna á Siglufirði frá Í stjórn Sambands ungra framsóknarmanna og varaformaður þess Í stjórn Varðbergs Í úthlutunarnefnd styrktarsjóðs til atvinnumála kvenna og í stjórn hússjóðs Öryrkjabandalagsins Í stjórn Íbúðalánasjóðs Nefndarmaður í Kvikmyndaskoðun Í bæjarstjórn Fjallabyggðar frá Formaður stjórnarnefndar um málefni fatlaðra Varaformaður Framsóknarflokksins síðan Lögheimili: Hvanneyrarbraut 58, 580 Siglufirði. Dvalarheimili: Jötnaborgum 12, 112 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Vefsíða: 50 H a n d b ó k A l þ i n g i s

53 Bjarni Benediktsson 2. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 26. jan For.: Benedikt Sveinsson (f. 31. júlí 1938) hæstaréttarlögmaður og Guðríður Jónsdóttir (f. 19. sept. 1938) húsmóðir. M. (22. júlí 1995) Þóra Margrét Baldvinsdóttir (f. 1. mars 1971). For.: Baldvin Jónsson og Margrét S. Björnsdóttir. Börn: Margrét (1991), Benedikt (1998), Helga Þóra (2004). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi LL.M.-gráða (Master of Laws) frá University of Miami School of Law í Bandaríkjunum Hdl Löggiltur verðbréfamiðlari Fulltrúi hjá sýslumanninum í Keflavík Lögfræðingur hjá Eimskip Lögmaður með eigin rekstur á Lex lögmannsstofu Í stjórn Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ, , formaður Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema, Í stjórn Heilsugæslu Garðabæjar Í skipulagsnefnd Garðabæjar frá Varaformaður Flugráðs Formaður knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ Formaður Sjálfstæðisflokksins síðan Heimili: Bakkaflöt 2, 210 Garðabæ. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: bjarniben@althingi.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 51

54 Björgvin G. Sigurðsson 1. þm. Suðurkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðurk. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Suðurl. nóv. 1999, okt. nóv. 2000, okt og jan. mars 2003 (Samf.). Viðskiptaráðherra , samstarfsráðherra Norðurlanda Formaður þingflokks Samfylkingarinnar F. í Reykjavík 30. okt For.: Sigurður Björgvinsson (f. 12. maí 1945) vélfræðingur og Jenný Jóhannsdóttir (f. 3. ágúst 1946) kennari. M. María Ragna Lúðvígsdóttir (f. 11. jan. 1970) tölvunarfræðingur. For.: Lúðvíg Alfreð Halldórsson og Guðrún Ragna Kristjánsdóttir. Dætur: Guðrún Ragna (2003), Elísabet (2005). Stjúpbörn, börn Maríu Rögnu: Stefanía Ýrr (1990), Lúðvíg Árni (1992), Karólína (1994), Þóra Andrea (1995). Stúdentspróf Fjölbrautaskóla Suðurlands BA-próf í sögu og heimspeki HÍ Blaðamaður á Vikublaðinu Ritstjóri Stúdentablaðsins Framkvæmdastjóri Reykvískrar útgáfu Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og þingflokks Samfylkingarinnar Kosningastjóri Samfylkingarinnar á Suðurlandi og í Árborg 1999 og Viðskiptaráðherra 24. maí 2007 til 1. febr Samstarfsráðherra Norðurlanda 10. júní 2008 til 1. febr Í Þingvallanefnd síðan H a n d b ó k A l þ i n g i s

55 Heimili: Grænuvöllum 5, 800 Selfossi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Björn Valur Gíslason 8. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðaust síðan 2009 (Vg.). Vþm. Norðurl. e. des (Alþb.), Norðaust. okt. nóv. 2007, apr. 2008, okt. nóv (Vg.). F. í Ólafsfirði 20. sept For.: Gísli Magnússon Gíslason (f. 27. mars 1924, d. 27. sept. 2009) sjómaður og netagerðarmaður í Ólafsfirði og Sigurveig Anna Stefánsdóttir (f. 15. maí 1930) húsmóðir og starfsmaður Ólafsfjarðarbæjar. M. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir (f. 12. ágúst 1961) náms- og starfsráðgjafi. For.: Rósenberg Jóhannsson og Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir. Börn: Sigurveig Petra (1981), Berglind Harpa (1985), Katla Hrund (1990). Sonur Björns og Halldóru Salbjargar Björgvinsdóttur: Björgvin Davíð (f. 1976, d. 1992). Skipstjórnarpróf Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið Kennsluréttindi HA Sjómaður síðan Stýrimaður og skipstjóri á togaranum Sólbergi ÓF-12. Yfirstýrimaður og síðar skipstjóri á frystitogaran- H a n d b ó k A l þ i n g i s 53

56 um Kleifabergi ÓF-2 síðan Hafði umsjón með fyrsta stigs námi við Stýrimannaskólann í Ólafsfirði Leiðbeinandi í sjóvinnu við Gagnfræðaskólann í Ólafsfirði Kennari á námskeiðum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum. Bæjarfulltrúi Vinstrimanna og óháðra og sat í ýmsum nefndum fyrir Ólafsfjarðarbæ Formaður fræðslunefndar Ólafsfjarðarbæjar Stjórnarmaður í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Norðurlands í mörg ár. Í stjórn Félags skipstjórnarmanna. Í hljómsveitinni Roðlaust og beinlaust. Hefur gefið út fjölmarga geisladiska með eigin lögum og annarra og haldið fjölda tónleika víða um land auk þess að hafa unnið að ýmsum menningartengdum atburðum í Ólafsfirði. Lögheimili: Stekkjargerði 12, 600 Akureyri. S , Dvalarheimili: Bakkavör 32, 170 Seltjarnarnesi. Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: bvg.is 54 H a n d b ó k A l þ i n g i s

57 Einar K. Guðfinnsson 5. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Vestf , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Vestf. apríl maí 1980, febr. 1984, maí júní og nóv. 1985, febr. mars og apríl maí 1988, apríl og okt. nóv. 1989, apríl maí 1990 (Sjálfstfl.). Sjávarútvegsráðherra , jafnframt landbúnaðarráðherra 2007; sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Formaður þingflokks sjálfstæðismanna F. í Bolungarvík 2. des For.: Guðfinnur Einarsson (f. 17. okt. 1922, d. 27. ágúst 2000) forstjóri þar og María Kristín Haraldsdóttir (f. 17. apríl 1931) húsmóðir. M. Sigrún Jóhanna Þórisdóttir (f. 28. des. 1951) kennari. For.: Þórir Sigtryggsson og Sigrún Jóhannesdóttir. Börn: Guðfinnur Ólafur (1982), Sigrún María (1987). Sonur Einars og Láru B. Pétursdóttur: Pétur (1990). Stúdentspróf MÍ BA-próf í stjórnmálafræði frá háskólanum í Essex, Englandi, Blaðamaður á Vísi Skrifstofustörf í Bolungarvík og Útgerðarstjóri í Bolungarvík Sjávarútvegsráðherra 27. sept til 24. maí Sjávarútvegsráðherra og landbúnaðarráðherra 24. maí 2007, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1. jan til 1. febr Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður fræðsluráðs H a n d b ó k A l þ i n g i s 55

58 Vestfjarða Í stjórn Útvegsmannafélags Vestfjarða Fulltrúi á Fiskiþingi Formaður stjórnar Fiskifélags Íslands Í stjórn Byggðastofnunar Formaður byggðanefndar forsætisráðherra Í hafnaráði Formaður Ferðamálaráðs Íslands Í nefnd á vegum forsætisráðherra sem hefur með stefnumótun í Evrópumálum að gera síðan Ritstjóri: Vesturland, blað vestfirskra sjálfstæðismanna ( ). Lögheimili: Vitastíg 17, 415 Bolungarvík. S Dvalarheimili: Hvassaleiti 139, 103 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: einarg@althingi.is Vefsíða: Eygló Harðardóttir 7. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Suðurk. síðan 2008 (Framsfl.). Vþm. Suðurk. febr. mars 2006 (Framsfl.). F. í Reykjavík 12. des For.: Hörður Þ. Rögnvaldsson (f. 7. apríl 1955) verktaki og Svanborg E. Óskarsdóttir (f. 9. apríl 1956) framkvæmdastjóri og kennari. M. Sigurður E. Vilhelmsson (f. 29. maí 1971) framhaldsskólakennari. For.: Vilhelm G. Kristinsson og 56 H a n d b ó k A l þ i n g i s

59 Ásgerður Ágústsdóttir. Dætur: Hrafnhildur Ósk (2000), Snæfríður Unnur (2006). Stúdentspróf FB Fil.kand.-próf í listasögu frá Stokkhólmsháskóla Framhaldsnám í viðskiptafræði HÍ síðan Framkvæmdastjóri Þorsks á þurru landi ehf Skrifstofustjóri Hlíðardals ehf Viðskiptastjóri Tok hjá Ax hugbúnaðarhúsi hf Framkvæmdastjóri Nínukots ehf Verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands Í stjórn Þorsks á þurru landi ehf Í skólamálaráði Vestmannaeyja Varamaður í félagsmálaráði Vestmannaeyja Ritari í stjórn kjördæmissambands framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi Í stjórn Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja Í stjórn Náttúrustofu Suðurlands Í stjórn IceCods á Íslandi ehf. síðan Í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan Í stjórn Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar, og Gjaldkeri Framsóknarfélags Vestmannaeyja síðan Fulltrúi í foreldraráði Grunnskóla Vestmannaeyja Ritari í stjórn Landssambands framsóknarkvenna síðan Ritari Framsóknarflokksins síðan Lausapenni hjá Vaktinni, Vestmannaeyjum. Hefur skrifað fasta pistla í Bændablaðið og greinar í ýmis blöð. Lögheimili: Hásteinsvegi 8, 900 Vestmannaeyjum. S Dvalarheimili: Bæjarholti 1, 220 Hafnarfirði. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Vefsíða: H a n d b ó k A l þ i n g i s 57

60 Guðbjartur Hannesson 3. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðvest. síðan 2007 (Samf.). Forseti Alþingis F. á Akranesi 3. júní For.: Hannes Þjóðbjörnsson (f. 20. jan. 1905, d. 2. okt. 1984) verkamaður og Ólafía Rannveig Jóhannesdóttir (f. 30. maí 1910, d. 30. jan. 2007). M. Sigrún Ásmundsdóttir (f. 17. des. 1951) yfiriðjuþjálfi. For.: Ásmundur Jónatan Ásmundsson og Hanna Helgadóttir. Dætur: Birna (1978), Hanna María (1988). Kennarapróf KÍ Tómstundakennarapróf frá Seminariet for Fritidspædagoger, Vanløse, Danmörku Framhaldsnám í skólastjórn KHÍ Meistarapróf frá kennaraskóla Lundúnaháskóla (Institute of Education, University of London) Vann á sumrum samhliða námi í Búrfellsvirkjun og Sementsverksmiðju Akraness. Kennari við Grunnskóla Akraness Erindreki Bandalags íslenskra skáta Kennari við Peder Lykke Skolen á Amager í Kaupmannahöfn Kennari við Grunnskóla Akraness Skólastjóri Grundaskóla Akranesi Í bæjarstjórn Akraness Í bæjarráði , formaður þess og Forseti bæjarstjórnar , og H a n d b ó k A l þ i n g i s

61 Í ýmsum framkvæmdanefndum um byggingu Grundaskóla og leikskólans Garðasels Í æskulýðsnefnd Akranesbæjar Fulltrúi skólastjóra í skólanefnd Akranesbæjar Fulltrúi á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í stjórn Rafveitu Akraness og og í stjórn Akranesveitu Í stjórn Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar , formaður Í samstarfsnefnd um svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar Í starfshópi um vinnu við mótun markmiða og stefnu í málefnum leikskóla á Akranesi , í samstarfsnefnd um mótun tillagna um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja á Akranesi Í stjórn útgerðarfélagsins Krossvíkur hf Í stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Akraness Fulltrúi sveitarfélaga í SAMSTARF, samstarfsnefnd um framhaldsskóla, Formaður Akraneslistans Formaður skipulagsnefndar Akranesbæjar Í bankaráði Landsbanka Íslands og bankaráði Heritable-bankans í London (eign Landsbankans síðan 2000) Heimili: Dalsflöt 8, 300 Akranesi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: H a n d b ó k A l þ i n g i s 59

62 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 3. þm. Suðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Suðvest. síðan 2009 (Vg.) Vþm. Suðvest. maí júní og nóv (Vg.). Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan F. í Reykjavík 10. jan For.: Grétar Áss Sigurðsson (f. 22. okt. 1935) viðskiptafræðingur og Sigrún Andrewsdóttir (f. 28. sept. 1939) kennari. M. Steinunn H. Blöndal (f. 10. apríl 1973) ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur. For.: Haraldur Blöndal og Sveindís Þórisdóttir. Sonur: Haraldur Áss Liljuson (2009). Stúdentspróf MR BA-próf í sagnfræði og stjórnmálafræði frá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum M.Phil.-próf í heimspeki frá Cambridge-háskóla í Bretlandi Aðstoðarmaður prófessors í félagsvísindum við Harvard Fræðslufulltrúi hjá miðstöð innflytjenda í Berlín Starfaði við almannatengsl hjá General Motors Europe Sjálfstæð fræðistörf hjá Reykjavíkurakademíunni Starfaði einnig sem kennari og pistlahöfundur. Starfsmaður skrifstofu Alþingis , m.a. framkvæmdastjóri þingmannanefndar um norðurskautsmál. Framkvæmdastýra þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Forseti Skáksambands Íslands og forseti Skáksambands Norðurlanda H a n d b ó k A l þ i n g i s

63 Heimili: Vesturgötu 22, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Guðlaugur Þór Þórðarson 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Sjálfstfl.). Vþm. Vesturl. febr. mars 1997, maí júní og okt. nóv (Sjálfstfl.). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra , heilbrigðisráðherra F. í Reykjavík 19. des For.: Þórður Sigurðsson (f. 16. okt. 1936) fyrrverandi yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir (f. 12. júní 1936) sem rekur bókhaldsskrifstofu. M. (12. maí 2001) Ágústa Johnson (f. 2. des. 1963) framkvæmdastjóri. For.: Rafn Johnson og Hildigunnur Johnson. Börn: Þórður Ársæll Johnson (2002), Sonja Dís Johnson (2002). Börn Ágústu af fyrra hjónabandi: Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir (1991), Rafn Franklín Johnson Hrafnsson (1994). Stúdentspróf MA BA-próf í stjórnmálafræði HÍ Umboðsmaður Brunabótafélags Íslands Sölumaður hjá Vátryggingafélagi Íslands Kynningarstjóri hjá H a n d b ó k A l þ i n g i s 61

64 Fjárvangi Framkvæmdastjóri Fíns miðils Forstöðumaður hjá Fjárvangi / Frjálsa fjárfestingarbankanum Forstöðumaður hjá tryggingadeild Búnaðarbanka Íslands Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 24. maí 2007 og heilbrigðisráðherra í ársbyrjun 2008 til 1. febr Í skipulagsnefnd Borgarness og formaður umhverfisnefndar Borgarness Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , ritari , varaformaður , formaður Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn DEMYC, Evrópusamtaka ungra hægri manna og kristilegra demókrata, Í borgarstjórn Reykjavíkur Í leikskólaráði Reykjavíkur Í stjórn knattspyrnudeildar Vals Í hafnarstjórn Reykjavíkur Varaformaður IYDU, International Young Democrat Union, Í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Í fræðsluráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Í skipulagsnefnd Reykjavíkur Í hverfisráði Grafarvogs síðan Í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar Í stjórn Vímulausrar æsku Í stjórn Neytendasamtakanna Formaður Fjölnis Heimili: Logafold 48, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudlaugurthor@althingi.is Vefsíða: 62 H a n d b ó k A l þ i n g i s

65 Guðmundur Steingrímsson 8. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Framsfl.). Vþm. Suðvest. okt. 2007, sept. og okt (Samf.). F. í Reykjavík 28. okt For.: Steingrímur Hermannsson (f. 22. júni 1928, d. 1. febr. 2010) verkfræðingur, alþm. og ráðherra, sonur Hermanns Jónassonar (f. 25. des. 1896, d. 22. jan. 1976) alþm. og ráðherra, og Guðlaug Edda Guðmundsdóttir (f. 21. jan. 1937) húsmóðir, ritari og flugfreyja. M. 1. Marta María Jónsdóttir (f. 31. júlí 1974) myndlistarkona. Þau skildu. For.: Jón Gunnar Skúlason og Hildigunnur Ólafsdóttir. M. 2. Alexía Björg Jóhannesdóttir (f. 17. febr. 1977) leikkona. For.: Jóhannes Björgvin Björgvinsson og Sigríður Hafdís Melsted. Sonur: Jóhannes Hermann (2009). Dóttir Guðmundar og Sigríðar Liv Ellingsen: Edda Liv (2004). Stúdent MR BA-próf í íslensku og heimspeki HÍ Framhaldsnám í heimspeki við kaþólska háskólann í Leuven, Belgíu, Meistarapróf í heimspeki frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð Meistarapróf í heimspeki frá Oxfordháskóla í Bretlandi Stundar framhaldsnám í hagfræði við HÍ. Blaðamaður meðfram námi á Tímanum og um stundarsakir á DV. Starfandi tónlistarmaður í hljómsveitinni Skárren ekkert, síðar Ske, frá Dagskrárgerðarmaður í hlutastarfi á Ríkisútvarpinu Starfsmaður í almannatengslum á auglýsingastofunni ABX Blaðamaður á Fréttablaðinu , pistlahöf- H a n d b ó k A l þ i n g i s 63

66 undur þar Dagskrárgerðarmaður á Skjá 1 og sjónvarpsstöðinni Sirkus Aðstoðarmaður borgarstjóra Sjálfstæður atvinnurekandi á sviði textagerðar og hugmyndasmíði fyrir auglýsingar, almannatengsl og ráðgjöf af ýmsu tagi Formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands , fulltrúi stúdenta í háskólaráði Í stjórn Iceland Naturally, Norður-Ameríku Í stjórn Landverndar Heimili: Nesvegi 59, 107 Reykjavík , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudmundurst@althingi.is Gunnar Bragi Sveinsson 4. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Framsfl.). Formaður þingflokks framsóknarmanna síðan F. á Sauðárkróki 9. júní For.: Sveinn Margeir Friðvinsson (f. 19. sept. 1938) og Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir (f. 13. maí 1940). M. Elva Björk Guðmundsdóttir (f. 1. apríl 1969) húsmóðir. For.: Guðmundur Frímannsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Synir: Sveinn Rúnar (1993), Ingi Sigþór (2000), Róbert Smári (2000). Stjúpsynir, synir Elvu Bjarkar: Arnar Þór Sigurðsson (1988), Frímann Viktor Sigurðsson (1989). 64 H a n d b ó k A l þ i n g i s

67 Stúdentspróf FNV Nám í atvinnulífsfélagsfræði HÍ. Verslunarstjóri Ábæjar Verkamaður og gæslumaður í Steinullarverksmiðjunni Ritstjóri héraðsfréttablaðsins Einherja Verslunarstjóri Ábæjar Söluog verslunarstjóri hjá Skeljungi hf Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni Starfaði á verslunarsviði Kaupfélags Skagfirðinga Framkvæmdastjóri Ábæjar Framkvæmdastjóri Ábæjar-veitinga ehf Í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar og í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Formaður stjórnar varasjóðs viðbótarlána , varaformaður frá Formaður Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði. Varaformaður kjördæmissambands Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Varaforseti sveitarstjórnar Skagafjarðar frá Formaður byggðaráðs Skagafjarðar frá Varaformaður atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar frá Formaður Gagnaveitu Skagafjarðar frá Formaður stjórnar Norðurár bs. sorpsamlags frá Formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra frá Í stjórn Hátækniseturs Íslands ses. frá Í menningarráði Norðurlands vestra frá Ritstjóri: Héraðsfréttablaðið Einherji ( ). Lögheimili: Birkihlíð 14, 550 Sauðárkróki. S , Dvalarheimili: Hörðalandi 16, 108 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: H a n d b ó k A l þ i n g i s 65

68 Helgi Hjörvar 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Samf.). F. í Reykjavík 9. júní For.: Úlfur Hjörvar (f. 22. apríl 1935, d. 9. nóv. 2008) rithöfundur og þýðandi og Helga Hjörvar (f. 2. júlí 1943) forstjóri Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. M. (22. ágúst 1998) Þórhildur Elín Elínardóttir (f. 14. apríl 1967) upplýsingafulltrúi og grafískur hönnuður. For.: Þorvaldur Axelsson og Elín Skeggjadóttir. Dætur: Hildur (1991), Helena (2003), María (2005). Stundaði nám í MH Heimspekinám HÍ Framkvæmdastjóri Blindrafélagsins og Blindravinnustofunnar Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur Í stjórn Norrænu blindrasamtakanna Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Formaður Blindrafélagsins Í stjórn Sjónverndarsjóðsins Formaður félagsmálaráðs Reykjavíkur og stjórnkerfisnefndar Reykjavíkur Í borgarráði Reykjavíkur og Stjórnarformaður hússjóðs Öryrkjabandalagsins Formaður borgarmálaráðs Samfylkingarinnar Í stjórn Landsvirkjunar Í samgöngunefnd Reykjavíkur Í stjórn Tæknigarðs , þar af formaður Skólastjóri Stjórnmálaskóla Samfylkingarinnar síðan H a n d b ó k A l þ i n g i s

69 Í hafnarstjórn Reykjavíkur Í stjórn Fasteignastofu Reykjavíkur Í stjórn Blindrabókasafnsins Forseti Norðurlandaráðs Heimili: Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Höskuldur Þórhallsson 6. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Norðaust. síðan 2007 (Framsfl.). F. á Akureyri 8. maí For.: Þórhallur Höskuldsson (f. 16. nóv. 1942, d. 7. okt. 1995) sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal og síðar á Akureyri og Þóra Steinunn Gísladóttir (f. 1. des 1941) sérkennari á Akureyri. M. Þórey Árnadóttir (f. 29. maí 1975) viðskiptafræðingur. For.: Árni Björn Árnason og Þórey Aðalsteinsdóttir. Börn: Steinunn Glóey (2003), Fanney Björg (2006), Þórhallur Árni (2008). Stúdentspróf VMA Nám í viðskipta- og stjórnmálafræði við HÍ jafnhliða námi í lögfræði. Nám í Evrópurétti og alþjóðlegum einkamálarétti við Lundarháskóla í Svíþjóð Lögfræðipróf HÍ Hdl Aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur 2003 H a n d b ó k A l þ i n g i s 67

70 2005. Lögmaður á Mörkinni lögmannsstofu hf Stundakennari í viðskiptarétti við Háskólann í Reykjavík Kosningastjóri Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi Í stjórn Stéttarfélags lögfræðinga Í Þingvallanefnd Lögheimili: Hamarstíg 24, 600 Akureyri. Dvalarheimili: Langholtsvegi 149, 104 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Illugi Gunnarsson 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Sjálfstfl.). Formaður þingflokks sjálfstæðismanna F. á Siglufirði 26. ágúst For.: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (f. 22. nóv. 1943) forstöðumaður fjölskyldusviðs hjá Hafnarfjarðarbæ og Guðrún Ína Illugadóttir (f. 5. sept. 1945) hafnarfulltrúi hjá Hafnarfjarðarhöfn. M. Brynhildur Einarsdóttir (f. 1. jan. 1973) sagnfræðingur. For.: Einar Oddur Kristjánsson alþm. og Sigrún Gerða Gísladóttir. Stúdentspróf MR BS-próf í hagfræði HÍ MBApróf frá London Business School H a n d b ó k A l þ i n g i s

71 Fiskvinna á sumrin hjá Hjálmi hf. Flateyri Leiðbeinandi við grunnskóla Flateyrar Organisti Flateyrarkirkju Skrifstofumaður hjá Vestfirskum skelfiski á Flateyri Stundaði rannsóknir í fiskihagfræði við HÍ Aðstoðarmaður Davíðs Oddssonar forsætisráðherra Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, , oddviti Í Stúdentaráði Háskóla Íslands Fulltrúi stúdenta í háskólaráði Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, Heimili: Ránargötu 6a, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: illugig@althingi.is Vefsíða: Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv (landsk ) (Alþfl., Ufl., Þjóðv., JA., Samf.), alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Samf.). Félagsmálaráðherra og , félags- og tryggingamálaráðherra , forsætisráðherra síðan H a n d b ó k A l þ i n g i s 69

72 2. varaforseti Nd. 1979, 1. varaforseti Nd , 4. varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 4. okt For.: Sigurður Egill Ingimundarson (f. 10. júlí 1913, d. 12. okt. 1978) alþm. og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og Karítas Guðmundsdóttir (f. 19. des. 1917, d. 26. ágúst 1997) húsmóðir. M. 1. (28. febr. 1970) Þorvaldur Steinar Jóhannesson (f. 3. mars 1944) bankastarfsmaður í Reykjavík. Þau skildu. For.: Jóhannes Eggertsson og Steinunn G. Kristinsdóttir. M. 2. (15. júní 2002) Jónína Leósdóttir (f. 16. maí 1954) blaðamaður og leikskáld. For.: Leó Eggertsson og Fríða Björg Loftsdóttir. Synir Jóhönnu og Þorvalds: Sigurður Egill (1972), Davíð Steinar (1977). Sonur Jónínu: Gunnar Hrafn Jónsson (1981). Verslunarpróf VÍ Flugfreyja hjá Loftleiðum Skrifstofumaður í Kassagerð Reykjavíkur Félagsmálaráðherra 8. júlí 1987 til 24. júní Félagsmálaráðherra 24. maí 2007 og félags- og tryggingamálaráðherra í ársbyrjun 2008 til 1. febr Forsætisráðherra síðan 1. febr Í stjórn Flugfreyjufélags Íslands , formaður 1966 og Í stjórn félagsins Svölurnar , formaður Í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur Varaformaður Alþýðuflokksins Formaður í stjórnarnefnd um málefni þroskaheftra og öryrkja Í nefnd til að undirbúa frumvarp um tilhögun og framkvæmd fullorðinsfræðslu og endurskoðun laga um almannatryggingar Í tryggingaráði , formaður þess Sat á þingi Alþjóðaþingmannasambandsins Formaður Þjóðvaka Formaður Samfylkingarinnar síðan Heimili: Hjarðarhaga 17, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Stjórnarráðshúsinu, s Netfang: Vefsíða: 70 H a n d b ó k A l þ i n g i s

73 Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðurl. v , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Vg.). Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðan Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs F. í Asparvík í Strandasýslu 26. des For.: Bjarni Jónsson (f. 2. sept. 1908, d. 10. jan. 1990) útvegsbóndi og Laufey Valgeirsdóttir (f. 19. ágúst 1917, d. 6. febr. 2007). Mágur Hjálmars Jónssonar alþm. M. (28. ágúst 1966) Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir (f. 15. okt. 1947) þroskaþjálfi. For.: Bergsteinn Sigurðsson og Ingibjörg Kolka Pálsdóttir. Börn: Bjarni (1966), Ásgeir (1970), Ingibjörg Kolka (1971), Laufey Erla (1978), Katrín Kolka (1982), Páll Valdimar Kolka (1983). Stúdentspróf MR Búfræðipróf Hvanneyri Búfræðikandidat frá Landbúnaðarháskólanum í Ási í Noregi Kennari við Lækjarskóla í Hafnarfirði Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri Bóndi í Bjarnarhöfn Stundakennari við Grunnskóla Stykkishólms Skólastjóri Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal Skip. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10. maí Formaður stjórnar Kaupfélags Stykkishólms Oddviti Helgafellssveitar Fulltrúi á aðalfundum Stéttarsambands bænda Fulltrúi í búfræðslunefnd Lögheimili: Skúlabraut 14, 540 Blönduósi. H a n d b ó k A l þ i n g i s 71

74 Dvalarheimili: Aragötu 16, 101 Reykjavík. S , , Skrifstofa: Skúlagötu 4, s Netfang: Vefsíða: jonbjarnason.blog.is Jón Gunnarsson 12. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 21. sept For.: Gunnar Jónsson (f. 7. júní 1933) rafvirkjameistari og Erla Dóróthea Magnúsdóttir (f. 20. maí 1936, d. 25. ágúst 1988) verslunarkona. M. Margrét Halla Ragnarsdóttir (f. 16. ágúst 1956) verslunarkona. For.: Ragnar Benediktsson og Arndís Pálsdóttir. Börn: Gunnar Bergmann (1978), Arndís Erla (1982), Arnar Bogi (1992). Próf frá málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík Próf í rekstrar- og viðskiptafræðum EHÍ Bóndi að Barkarstöðum í Miðfirði Yfirmaður auglýsinga- og áskriftadeildar Stöðvar Markaðsstjóri Prentsmiðjunnar Odda Rak ásamt eiginkonu sinni innflutningsfyritækið Rún ehf Framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjör- 72 H a n d b ó k A l þ i n g i s

75 dæmi vestra Formaður Flugbjörgunarsveitar Vestur- Húnavatnssýslu Í stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík , formaður Í stjórn Landsbjargar , varaformaður Í landsstjórn aðgerðamála björgunarsveita Formaður Sjávarnytja, félags áhugamanna um skynsamlega nýtingu sjávarafurða, síðan Í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar , formaður Í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna frá Formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Í stjórn Sunnuhlíðarsamtakanna í Kópavogi frá Heimili: Fífuhjalla 21, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: jong@althingi.is Vefsíða: jongunnarsson.is Jónína Rós Guðmundsdóttir 10. þm. Norðausturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðaust. síðan 2009 (Samf.). F. í Hafnarfirði 6. júlí For.: Guðmundur Guðmundsson (f. 5. júní 1930, d. 21. mars 1984) kaupmaður og Anna Helene Christensen (f. 29. apríl 1935) verslunarmaður og starfsstúlka á Sólvangi. M. (28. des. 1985) Bergur Jónsson (f. 17. okt. 1960) hrossaræktandi, tamningamaður og reiðkennari. Þau skildu. For.: Jón Bergsson og Elsa Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Börn: Guðbjörg H a n d b ó k A l þ i n g i s 73

76 Anna (1984), Guðmundur Þorsteinn (1988), Berglind Rós (1995). Stjúpsonur, sonur Bergs: Jón Matthías (1980). Stúdentspróf Flensborg B.Ed.-próf KHÍ BA-próf í sérkennslufræðum KHÍ Vann í sumarbúðum KFUM og KFUK á mennta- og háskólaárum og einnig við verslunarstörf á sumrin og með námi. Kennari við Hallormsstaðaskóla Kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum Í barnaverndarnefnd Héraðs og Borgarfjarðar eystri Í stjórn Soroptimistaklúbbs Austurlands Formaður Samfylkingarfélags Héraðs og Borgarfjarðar Í fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs Í stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs Formaður skipulagsog bygginganefndar Fljótsdalshéraðs Formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs Formaður svæðisráðs um málefni fatlaðra frá Í Umferðarráði frá Formaður Fjárafls, atvinnu- og þróunarsjóðs Fljótsdalshéraðs, Formaður stjórnar Vísindagarðsins ehf., Egilsstöðum, frá Lögheimili: Kelduskógum 1, 700 Egilsstöðum. S , Dvalarheimili: Selvaði 9, 110 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: joninaros.blog.is 74 H a n d b ó k A l þ i n g i s

77 Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Vg.). Menntamálaráðherra 2009, mennta- og menningarmálaráðherra síðan F. í Reykjavík 1. febr For.: Jakob Ármannsson (f. 7. maí 1939, d. 20. júlí 1996) bankamaður og kennari og Signý Thoroddsen (f. 13. ágúst 1940) sálfræðingur, dóttir Sigurðar S. Thoroddsens alþm., bróðurdóttir Katrínar alþm. og Skúla S. Thoroddsens alþm., sonardóttir Skúla Thoroddsens alþm. M. Gunnar Örn Sigvaldason (f. 13. mars 1978) framhaldsnemi í heimspeki. For.: Sigvaldi Ingimundarson og Sigurrós Gunnarsdóttir. Synir: Jakob (2005), Illugi (2007). Stúdentspróf MS BA-próf í íslensku með frönsku sem aukagrein HÍ Meistarapróf í íslenskum bókmenntum Málfarsráðunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi auk fjölmargra sumarstarfa. Dagskrárgerð fyrir ljósvakamiðla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiðla Kennsla fyrir Endurmenntun, símenntunarmiðstöðvar og Mími tómstundaskóla Ritstjórnarstörf fyrir Eddu útgáfu og JPV útgáfu Stundakennsla við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík Menntamálaráðherra síðan 1. febr H a n d b ó k A l þ i n g i s 75

78 Í Stúdentaráði HÍ og háskólaráði Formaður Ungra vinstri grænna Fulltrúi í fræðsluráði, síðar menntaráði, Reykjavíkur Formaður nefndar um barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann Varaformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan Formaður samgöngunefndar Reykjavíkur Formaður umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur Heimili: Reynimel 82, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Sölvhólsgötu 4, s Netfang: Vefsíða: Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra 4. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Iðnaðarráðherra síðan F. í Reykjavík 23. nóv For.: Júlíus Stefánsson (f. 17. nóv. 1939) framkvæmdastjóri og Gerður Lúðvíksdóttir (f. 19. maí 1942) skrifstofumaður. Sonur Katrínar og Flosa Eiríkssonar: Júlíus (1999). Stúdentspróf MK Nám í mannfræði við Háskóla Íslands Námskeið í verkefnastjórn í hugbúnaðargerð hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands H a n d b ó k A l þ i n g i s

79 Innkaupastjóri hjá G. Einarsson & co. ehf , framkvæmdastjóri þar Framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands Verkefnastjóri og ráðgjafi hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarhúsinu Innn hf Iðnaðarráðherra síðan 10. maí Í stjórn Verðandi, ungliðahreyfingar Alþýðubandalagsins, og ritari Alþýðubandalagsins í Kópavogi Í miðstjórn Alþýðubandalagsins Fulltrúi Röskvu í Stúdentaráði og háskólaráði Háskóla Íslands Í kennslumálanefnd Háskóla Íslands Í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar , varaformaður Í stjórn Evrópusamtakanna Varaformaður Ungra jafnaðarmanna 2000, formaður Heimili: Furugrund 71, 200 Kópavogi. S Skrifstofa: Arnarhvoli, s Netfang: Vefsíða: Kristján Þór Júlíusson 4. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Norðaust. síðan 2007 (Sjálfstfl.). F. á Dalvík 15. júlí For.: Júlíus Kristjánsson (f. 16. sept. 1930) forstjóri og Ragnheiður Sigvaldadóttir (f. 5. maí 1934) skjalavörður. M. Guðbjörg Baldvinsdóttir Ringsted (f. 12. H a n d b ó k A l þ i n g i s 77

80 jan. 1957) myndlistarmaður. For.: Baldvin Gunnar Sigurðsson Ringsted og Ágústa Sigurðardóttir Ringsted. Börn: María (1984), Júlíus (1986), Gunnar (1990), Þorsteinn (1997). Stúdentspróf MA Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Nám í íslensku og almennum bókmenntum HÍ Kennsluréttindapróf HÍ Stýrimaður og skipstjóri á skipum frá Dalvík og á sumrin Kennari við Stýrimannaskólann á Dalvík Kennari við Dalvíkurskóla Bæjarstjóri Dalvíkur Í stjórn Útgerðarfélags Dalvíkinga hf Formaður stjórnar Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf Í stjórn Söltunarfélags Dalvíkur hf Í stjórn Sæplasts hf Bæjarstjóri Ísafjarðar Í stjórn Togaraútgerðar Ísafjarðar hf Formaður stjórnar Samherja hf Bæjarstjóri Akureyrar Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar Í stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands síðan Í stjórn Landsvirkjunar Í stjórn Fjárfestingabanka atvinnulífsins Í Ferðamálaráði Íslands Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs Norðurlands Í stjórn Fasteignamats ríkisins Í stjórn Íslenskra verðbréfa Í ráðgjafanefnd Tölvuþjónustu sveitarfélaga Í stjórn Fjórðungssambands Norðlendinga Í Héraðsráði Eyjafjarðar Formaður stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga Formaður stjórnar Eyþings Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í bæjarstjórn Akureyrar Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins síðan Formaður sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins Lögheimili: Ásvegi 23, 600 Akureyri. S , Dvalarheimili: Laufásvegi 54, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: kristjanj@althingi.is 78 H a n d b ó k A l þ i n g i s

81 Kristján L. Möller samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 3. þm. Norðausturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðurl. v , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Samf.). Samgönguráðherra , samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra síðan F. á Siglufirði 26. júní For.: Jóhann G. Möller (f. 27. maí 1918, d. 25. júní 1997) verkstjóri og bæjarfulltrúi og Helena Sigtryggsdóttir (f. 21. sept. 1923) húsmóðir. M. (22. júlí 1978) Oddný Hervör Jóhannsdóttir (f. 19. okt. 1956) framkvæmdastjóri. For.: Jóhann Kristjánsson og Evlalía Sigurgeirsdóttir. Synir: Jóhann Georg (1979), Almar Þór (1983), Elvar Ingi (1988). Próf frá Iðnskóla Siglufjarðar Kennarapróf frá Íþróttakennaraskóla Íslands Ýmis námskeið á sviði félags- og íþróttamála í Noregi og Svíþjóð Æskulýðs- og íþróttafulltrúi Siglufjarðar Íþróttakennari í Bolungarvík Íþróttafulltrúi Siglufjarðar Verslunarstjóri í Rafbæ Siglufirði Rak verslunina Siglósport Samgönguráðherra síðan 24. maí Bæjarfulltrúi á Siglufirði , forseti bæjarstjórnar , og Bæjarráðsmaður Formaður veitusölunefndar Siglufjarðar Stjórnarmaður í Síldarverksmiðjum ríkisins Í stjórn Þormóðs ramma Siglufirði Í byggðanefnd forsætisráðherra H a n d b ó k A l þ i n g i s 79

82 Ritstjóri: Neisti Siglufirði, málgagn siglfirskra jafnaðarmanna (síðan 1979). Lögheimili: Laugarvegi 25, 580 Siglufirði. Dvalarheimili: Marbakkabraut 32, 200 Kópavogi. Skrifstofa: Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, s Netfang: Lilja Rafney Magnúsdóttir 6. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Vg.). Vþm. mars apr. 1993, nóv (Alþb.), jan. febr (Vg.). F. á Stað í Súgandafirði 24. júní For.: Magnús Einars Ingimarsson (f. 26. des. 1938, d. 9. júlí 1997) sjómaður og Þóra Þórðardóttir (f. 6. júlí 1939) kennari. Systurdóttir Ólafs Þ. Þórðarsonar alþm. Fósturfaðir: Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson (f. 24. júní 1942) sjómaður. M. Hilmar Oddur Gunnarsson (f. 20. apríl 1954) vörubifreiðarstjóri. For.: Gunnar Helgi Benónýsson og Bergljót Björg Óskarsdóttir. Börn: Jófríður Ósk (1978), Gunnar Freyr (1980), Einar Kári (1982), Harpa Rún (1992). Grunnskólapróf Reykjum í Hrútafirði 1973 og hefur síðan sótt ýmis námskeið. Oddviti Suðureyrarhrepps Starfsmaður sundlaugar og íþróttahúss Suðureyrar. Starfaði hjá Íslenskri miðlun við 80 H a n d b ó k A l þ i n g i s

83 tölvuskráningu og símsölu og hefur auk þess fengist við verslun og fiskvinnslustörf. Formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Súganda Í stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga frá Varaforseti Alþýðusambands Vestfjarða og frá Í orkuráði Í stjórn Byggðastofnunar Í stjórn Íslandspósts hf. frá 2000, varaformaður frá Í fulltrúaráði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða frá Í hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar frá Lögheimili: Hjallavegi 31, 430 Suðureyri. S , Dvalarheimili: Naustabryggju 7, 110 Reykjavík. S Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Lilja Mósesdóttir 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Vg.). F. í Reykjavík 11. nóv For.: Móses Guðmundur Geirmundsson (f. 22. mars 1942) yfirverkstjóri og Dóra Haraldsdóttir (f. 11. des. 1943) stöðvarstjóri. M. Ívar Jónsson (f. 27. jan. 1955) forstöðumaður. For.: Jón Gunnar Ívarsson og Guðrún Guðlaug Sigurgeirsdóttir. Sonur: Jón Reginbaldur (1992). Stúdentspróf VÍ BBA-próf í viðskiptafræði frá University of H a n d b ó k A l þ i n g i s 81

84 Iowa Kennsluréttindanám frá Philipps-Universität, Marburg, MA-próf í þróunarhagfræði frá University of Sussex, Brighton, Dr. phil. í hagfræði frá University of Manchester Institute of Science and Technology (UMIST) Management School Kennari við VÍ Hagfræðingur hjá ASÍ Lektor við HA Ráðgjafi og námskeiðakennari hjá Iðntæknistofnun Íslands Verkefnaráðinn ráðgjafi atvinnu- og félagsmálaráðherra grænlensku heimastjórnarinnar Verkefnaráðinn sérfræðingur í sérfræðingahópi ESB Kennari og sérfræðingur við Tækniháskólann í Luleå, Svíþjóð, Dósent við Háskólann í Reykjavík Prófessor við Háskólann á Bifröst Verkefnaráðinn sérfræðingur í sérfræðingahópum ESB Hagfræðingur hjá HÍ frá Heimili: Starrahólum 2, 111 Reykjavík. S , Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Magnús Orri Schram 11. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðvest. síðan 2009 (Samf.). F. í Reykjavík 23. apríl For.: Ólafur Magnús Schram (f. 25. maí 1950), bróðir Ellerts B. Schrams alþm., framkvæmdastjóri og Marín Magnúsdóttir (f. 7. des. 1950) framkvæmdastjóri. M. 82 H a n d b ó k A l þ i n g i s

85 Herdís Hallmarsdóttir (f. 10. sept. 1972) hæstaréttarlögmaður. For.: Hallmar Sigurðsson og Sigríður Sigþórsdóttir. Sonur: Hallmar Orri (1999). Stjúpdóttir, dóttir Herdísar: Sigríður María Egilsdóttir (1993). Stúdentspróf MH BA-próf í sagnfræði HÍ MBApróf HR Íþróttafréttamaður hjá ríkissjónvarpinu Framkvæmdastjóri hjá KR Sporti Verkefnisstjóri hjá Símanum Stofnandi og framkvæmdastjóri hjá Birtu vefauglýsingum Stundakennari við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík Sölu- og markaðsstjóri húðvara hjá Bláa lóninu Heimili: Hrauntungu 97, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: magnusorri.is Margrét Tryggvadóttir 10. þm. Suðurkjördæmis Hreyfingin Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Borgarahr., Hreyf.). F. í Kópavogi 20. maí For.: Tryggvi Páll Friðriksson (f. 13. mars 1945) framkvæmdastjóri og listmunasali og Elínbjört Jónsdóttir (f. 3. jan. 1947) vefnaðarkennari og listmunasali. M. H a n d b ó k A l þ i n g i s 83

86 Jóhann Ágúst Hansen (f. 10. apríl 1969) viðskiptafræðingur og listmunasali. For.: Hans Jakob Hansen og Elínbjörg Kristjánsdóttir. Synir: Hans Alexander (1993), Elmar Tryggvi (1997). Stúdentspróf VÍ BA-próf í almennri bókmenntafræði HÍ Stundaði verslunar- og gallerísrekstur Bókmenntagagnrýnandi á DV Sjálfstætt starfandi fræðimaður á sviði barnabóka og barnamenningar frá Stundakennari hjá Námsflokkum Reykjavíkur, Endurmenntun KHÍ og víðar Ritstjóri hjá Máli og menningu og síðar Eddu útgáfu Sjálfstætt starfandi myndritstjóri, þýðandi og textahöfundur Barnabókahöfundur. Í stjórn CISV á Íslandi Heimili: Reynihvammi 22, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: margrett@althingi.is Vefsíða: Oddný G. Harðardóttir 5. þm. Suðurkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Samf.). F. í Reykjavík 9. apríl For.: Hörður Sumarliðason (f. 4. febr. 1930) járnsmiður og Agnes Ásta Guðmundsdóttir (f. 26. okt. 84 H a n d b ó k A l þ i n g i s

87 1933, d. 30. nóv. 1982) verslunarmaður. M. Eiríkur Hermannsson (f. 1. jan. 1951) fræðslustjóri Reykjanesbæjar. For.: Hermann Eiríksson og Ingigerður Sigmundsdóttir. Dætur: Ásta Björk (1984), Inga Lilja (1986). Stúdentspróf frá aðfaranámi KHÍ B.Ed.-próf KHÍ Stærðfræðinám til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi HÍ MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði HÍ Grunnskólakennari Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja , deildarstjóri stærðfræðideildar , sviðsstjóri stærðfræði- og raungreinasviðs Kennari við Menntaskólann á Akureyri Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja Vann við skipulag og stjórnun vettvangsnáms á vegum Endurmenntunar HÍ fyrir starfandi stjórnendur í framhaldsskólum Verkefnisstjóri í menntamálaráðuneytinu Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs Í stjórn Sambands iðnmenntaskóla Í stjórn samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla Í stuðningshópi á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum Formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Í stjórn Kennarasambands Íslands Oddviti lista Nýrra tíma í Sveitarfélaginu Garði Formaður skólanefndar Garðs frá Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum , formaður Í stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja , formaður Í stjórn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum frá Í stjórn Brunavarna Suðurnesja Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna Í skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá Heimili: Björk, Garðabraut 14, 250 Garði. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: H a n d b ó k A l þ i n g i s 85

88 Ólína Þorvarðardóttir 7. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðvest. síðan 2009 (Samf.). F. í Reykjavík 8. sept For.: Þorvarður Kjerúlf Þorsteinsson (f. 24. nóv. 1917, d. 31. ágúst 1983) sýslumaður og bæjarfógeti í Ísafjarðarsýslum, dóttursonur Þorvarðar Kjerúlfs alþm., og Magdalena Thoroddsen (f. 7. febr. 1926) húsmóðir og blaðamaður. M. Sigurður Pétursson (f. 13. júní 1958) vþm., sagnfræðingur, bæjarfulltrúi og framhaldsskólakennari. For.: Pétur Sigurðsson vþm. og Hjördís Hjartardóttir. Börn: Saga (1982), Pétur (1983), Magdalena (1985) og Andrés Hjörvar (1994). Sonur Ólínu og Benedikts Rósa Jónassonar: Þorvarður Kjerúlf (1975). Stúdentspróf MÍ BA-próf í íslensku HÍ Cand. mag.-próf í íslenskum bókmenntum og þjóðfræði HÍ Stjórnunarnám við viðskipta- og hagfræðideild HÍ Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi Dr. phil. í íslenskum bókmenntum HÍ Vann við fiskvinnslu, var ritari og stundaði almenn skrifstofustörf Blaðamaður á NT, fréttastjóri á Alþýðublaðinu Frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV Stundakennari í þjóðfræðum við Háskóla Íslands Forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands Skólameistari Menntaskólans á Ísafirði Verkefnisráðinn sérfræðingur við Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands H a n d b ó k A l þ i n g i s

89 Borgarfulltrúi í Reykjavík , í borgarráði Í stjórn Dagvistar barna Formaður sveitarstjórnarráðs Alþýðuflokksins Í stjórn Strætisvagna Reykjavíkur Í stjórn Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins Varaformaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar Formaður Íbúasamtaka Vesturbæjar Varaformaður Menningarráðs Vestfjarða frá Formaður stjórnar Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða Formaður Vestfjarða-akademíunnar Lögheimili: Miðtúni 16, 400 Ísafirði. S , Dvalarheimili: Framnesvegi 36, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Ólöf Nordal 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Norðaust , alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 3. des For.: Jóhannes Nordal (f. 11. maí 1924) fyrrverandi seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal (f. 28. mars 1928) píanóleikari og húsmóðir. M. Tómas Már Sigurðsson (f. 1. febr. 1968) forstjóri. For.: Sigurður Kristján Oddsson og Herdís Tómasdóttir. Börn: Sigurður (1991), Jóhannes (1994), Herdís (1996), Dóra (2004). H a n d b ó k A l þ i n g i s 87

90 Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ MBA-próf HR Deildarstjóri í samgönguráðuneyti Lögfræðingur hjá Verðbréfaþingi Íslands Stundakennari í lögfræði við Viðskiptaháskólann á Bifröst Deildarstjóri viðskiptalögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst Yfirmaður heildsöluviðskipta hjá Landsvirkjun Framkvæmdastjóri sölusviðs hjá RARIK er rafmagnssala var tekin inn í sérstakt fyrirtæki, Orkusöluna, framkvæmdastjóri Orkusölunnar Formaður Sjálfstæðiskvennafélagsins Auðar á Austurlandi Formaður Spes, hjálparsamtaka vegna byggingar barnaþorpa í Afríku. Heimili: Laugarásvegi 21, 104 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: olofn@althingi.is Vefsíða: Pétur H. Blöndal 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s , alþm. Reykv. n. síðan 2007 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 24. júní For.: Haraldur H. J. Blöndal (f. 88 H a n d b ó k A l þ i n g i s

91 29. mars 1917, d. 22. júní 1964) sjómaður og verkamaður og Sigríður G. Blöndal (f. 5. sept. 1915, d. 29. júní 2000) skrifstofumaður. M. 1. (1. sept. 1968) Monika Blöndal (f. 31. jan. 1947) kennari. Þau skildu. For.: Fritz Dworczak og Maria Dworczak. M. 2. Guðrún Birna Guðmundsdóttir (f. 2. maí 1966) tölvunarfræðingur. Þau skildu. For.: Guðmundur Unnar Agnarsson og Ingveldur Björnsdóttir, dóttir Björns Þórarinssonar vþm. Börn og kjörbörn Péturs og Moniku: Davíð (1972), Dagný (1972), Stefán Patrik (1976), Stella María (1980). Börn Péturs og Guðrúnar Birnu: Baldur (1989), Eydís (1994). Stúdentspróf MR Diplom-próf í eðlisfræði, stærðfræði og tölvufræði við Kölnarháskóla Diplom-próf í hagnýtri stærðfræði, líkindafræði, tölfræði, tryggingastærðfræði og alþýðutryggingum við Kölnarháskóla Doktorspróf við sama háskóla Sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Stundakennari við Háskóla Íslands Forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna Tryggingafræðileg ráðgjöf og útreikningar fyrir lífeyrissjóði og einstaklinga Framkvæmdastjóri Kaupþings hf Kennari við Verslunarskóla Íslands Starfandi stjórnarformaður Tölvusamskipta hf Var í nefnd um gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga Formaður skattamálanefndar Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Húseigendafélagsins , lengst af formaður. Formaður framkvæmdanefndar Landssambands lífeyrissjóða Formaður Landssambands lífeyrissjóða Var í endurskoðunarnefnd lífeyriskerfisins Í stjórn Verðbréfaþings Íslands Í stjórn Félags íslenskra tryggingafræðinga af og til. Í stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda Í stjórn Kaupþings hf og formaður nokkurra dótturfyrirtækja Stjórnarformaður Silfurþings ehf. síðan Í nefnd um reglugerð fyrir húsbréfakerfið Í stjórn Tölvusamskipta hf , lengst af formaður. Í stjórn SH-verktaka hf Stjórnarformaður Veðs hf. og Veðafls hf Í stjórn Sæplasts hf Varaformaður H a n d b ó k A l þ i n g i s 89

92 Marstars hf Í bankaráði Íslandsbanka hf Í stjórn SPRON Í nefnd um endurskoðun stærðfræðikennslu Hefur ritað greinar í blöð og tímarit um húsnæðismál, fjármál og lífeyrismál og flutt útvarpserindi um sama efni. Heimili: Kringlunni 19, 103 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: petur@althingi.is Vefsíða: petur.blondal.is Ragnheiður E. Árnadóttir 2. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðvest , alþm. Suðurk. síðan 2009 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 30. sept For.: Árni Þ. Þorgrímsson (f. 6. ágúst 1931) flugumferðarstjóri og Hólmfríður Guðmundsdóttir (f. 22. júní 1928, d. 6. febr. 2003) aðalbókari. M. Guðjón Ingi Guðjónsson (f. 22. júlí 1964) framkvæmdastjóri. For.: Guðjón M. Guðmundsson og Sveinbjörg Laustsen. Synir: Árni Þór (2002), Helgi Matthías (2008). Stjúpdætur, dætur Guðjóns Inga: Gígja Sigríður (1989), Karítas Sveina (1994). Stúdentspróf Kvennaskólanum í Reykjavík BA-próf í stjórnmálafræði HÍ MS-próf í alþjóðasamskiptum frá Georgetown University í Bandaríkjunum. 90 H a n d b ó k A l þ i n g i s

93 Starfsmaður Útflutningsráðs Íslands , aðstoðarviðskiptafulltrúi , viðskiptafulltrúi í New York og verkefnisstjóri í Reykjavík Aðstoðarmaður fjármálaráðherra Aðstoðarmaður utanríkisráðherra Aðstoðarmaður forsætisráðherra Í nefnd um nýtt fæðingarorlof Í samninganefnd ríkisins Varamaður í jafnréttisráði Varamaður í bankaráði Norræna fjárfestingarbankans Í viðræðunefnd um varnarmál Í stjórn Iceland Naturally og í stjórn Iceland Naturally Europe Í fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Norðurbrú 2, íbúð 104, 210 Garðabæ. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: rea@althingi.is Ragnheiður Ríkharðsdóttir 1. varaforseti 8. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðvest. síðan 2007 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis , 3. varaforseti Alþingis 2009, 1. varaforseti Alþingis síðan F. á Akranesi 23. júní For.: Ríkharður Jónsson (f. 12. nóv. 1929) málara- og dúklagningameistari, þjálfari og knatt- H a n d b ó k A l þ i n g i s 91

94 spyrnumaður og Hallbera Guðný Leósdóttir (f. 9. maí 1928) húsmóðir og skrifstofumaður hjá BÍ og VÍS, systir Bjarnfríðar Leósdóttur vþm. M. Daði Runólfsson (f. 30. nóv. 1945). For.: Runólfur Sæmundsson og Nanna Halldórsdóttir. Börn: Ríkharður (1972), Hekla Ingunn (1977). Stúdentspróf MA Próf í uppeldis- og kennslufræði HÍ BA-próf í íslensku HÍ Framhaldsnám í menntunarog uppeldisfræðum með áherslu á stjórnun KHÍ Kennari við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ , skólastjóri við sama skóla Skólastjóri Hjallaskóla í Kópavogi Bæjarstjóri Mosfellsbæjar Bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu Í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála Í skólamálaráði Brunamálaskólans Í stjórnarnefnd um málefni fatlaðra Heimili: Hrafnshöfða 35, 270 Mosfellsbæ. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ragnheidurr@althingi.is Vefsíða: ragnheidurrikhardsdottir.blog.is 92 H a n d b ó k A l þ i n g i s

95 Róbert Marshall 8. þm. Suðurkjördæmis Samfylkingin Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Samf.). Vþm. Suðurk. okt. nóv. 2007, okt. nóv (Samf.). F. í Reykjavík 31. maí For.: Anthony Marshall (f. 28. apríl 1943) sjómaður og Fríða Eiríksdóttir (f. 14. okt. 1947) starfsmaður dvalarheimilis aldraðra. Stjúpfaðir: Jóhann Friðriksson (f. 29. sept. 1939). M. 1. Sigrún Elsa Smáradóttir (f. 27. nóv. 1972) borgarfulltrúi. Þau skildu. For.: Smári Grímsson og Ragnheiður Brynjúlfsdóttir. M. 2. Brynhildur Ólafsdóttir (f. 18. júní 1967) forstöðumaður kynningarsviðs Saga Capital, fjárfestingarbanka. For.: Ólafur Guðmundsson og Guðlaug Pétursdóttir. Börn Róberts og Sigrúnar Elsu: Smári Rúnar (1992), Ragnheiður Anna (1994). Börn Róberts og Brynhildar: Lára (2003), Ólafur (2006). Stjúpdóttir, dóttir Brynhildar: Þorgerður Þórólfsdóttir (2000). Stúdentspróf Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Stundaði fiskvinnslu, netagerð og sjómennsku Blaðamaður á Vikublaðinu, Mannlífi og Degi-Tímanum Fréttamaður á Stöð Forstöðumaður fréttasviðs 365 miðla Aðstoðarmaður samgönguráðherra Formaður Verðandi, landssamtaka ungra alþýðubandalagsmanna, Í stjórn Grósku, samtaka félagshyggjufólks um sameiningu jafnaðarmanna, Formaður Blaðamannafélags Íslands H a n d b ó k A l þ i n g i s 93

96 Heimili: Melhaga 1, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Framsóknarflokkurinn Alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Framsfl.). F. í Reykjavík 12. mars For.: Gunnlaugur M. Sigmundsson (f. 30. júní 1948) cand. oecon. og alþm., framkvæmdastjóri og Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir (f. 5. okt. 1948) lífeindafræðingur og skrifstofustjóri. M. Anna Sigurlaug Pálsdóttir (f. 9. des. 1974) mannfræðingur. For.: Páll Samúelsson og Elín Sigrún Jóhannesdóttir. Stúdentspróf MR BS-próf í viðskiptafræði HÍ Framhaldsnám í hagfræði og stjórnmálafræði við Oxford-háskóla, Plekhanov-háskóla í Moskvu og Kaupmannahafnarháskóla. Blaðamaður og fréttamaður í hlutastarfi hjá Ríkisútvarpinu Fulltrúi í skipulagsráði Reykjavíkurborgar frá Formaður Framsóknarflokksins síðan Heimili: Lokastíg 24, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: 94 H a n d b ó k A l þ i n g i s

97 Sigmundur Ernir Rúnarsson 7. þm. Norðausturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Norðaust. síðan 2009 (Samf.). F. á Akureyri 6. mars For.: Rúnar H. Sigmundsson (f. 8. apríl 1933) viðskiptafræðingur og Helga Sigfúsdóttir (f. 30. des.1935) húsmóðir. Mágur Sigfúsar Karlssonar vþm. M. 1. Bára Aðalsteinsdóttir (f. 24. febr.1959) þroskaþjálfi. Þau skildu. For.: Aðalsteinn Gíslason og Kristín Jóhanna Hólm. M. 2. Elín Sveinsdóttir (f. 25. febr. 1963) upptöku- og útsendingarstjóri. For.: Sveinn Viðar Jónsson og Auður Vésteinsdóttir. Börn Sigmundar og Báru: Eydís Edda (f. 1985, d. 2009), Oddur (1987). Börn Sigmundar og Elínar: Birta (1990), Rúnar (1992), Ernir (1996), Auður (2004). Stúdentspróf MA Ýmis fjölmiðlanámskeið í Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjunum Blaðamaður á Vísi 1981 og DV Ritstjórnarfulltrúi á Helgarpóstinum Þáttastjórnandi hjá Ríkissjónvarpinu Fréttamaður og síðar varafréttastjóri á Stöð Ritstjóri DV Þáttastjórnandi á Skjá Fréttaritstjóri á Fréttablaðinu Fréttastjóri á Stöð og forstöðumaður fréttasviðs á sömu stöð til Í stjórn Blaðamannafélags Íslands Í stjórn Dags íslenskrar tungu Formaður verkefnisstjórnar um byggðaáætlun Eyjafjarðar Formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar H a n d b ó k A l þ i n g i s 95

98 Lögheimili: Austurbyggð 12, 600 Akureyri. S Dvalarheimili: Hverafold 37, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 3. varaforseti 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Samf.). 3. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 29. maí For.: Ingi R. Jóhannsson (f. 5. des. 1936) skákmeistari og löggiltur endurskoðandi og Sigþrúður Steffensen (f. 14. febr. 1930) húsmóðir og bankastarfsmaður. M. Birgir Hermannsson (f. 18. ágúst 1963) háskólakennari. For.: Hermann G. Jónsson og Magdalena S. Ingimundardóttir. Börn: Jakob (1998), Hanna Sigþrúður (2004), Davíð (2006). Sonur Sigríðar og Arnars G. Hjálmtýssonar: Natan (1991). Stúdentspróf MR BA-próf í sagnfræði HÍ Meistarapróf í viðskipta- og hagfræði frá Uppsalaháskóla Verkefnisstjóri Norræna félaginu Sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofu Íslands Sérfræðingur á hagdeild ASÍ Sérfræðingur á velferðarsviði félagsog tryggingamálaráðuneytis Formaður framkvæmdastjórnar Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna H a n d b ó k A l þ i n g i s

99 Í framkvæmdanefnd Reykjavíkuranga Kvennalistans Fulltrúi Kvennalistans í nefnd um endurskoðun kosningalaga Varaformaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík Í bankaráði Seðlabanka Íslands Formaður nefndar um húsnæðismál á vegum félags- og tryggingamálaráðherra Í stjórn Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, Heimili: Ljósvallagötu 10, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Sigurður Ingi Jóhannsson 3. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Framsfl.). F. á Selfossi 20. apríl For.: Jóhann H. Pálsson (f. 7. mars 1936, d. 28. nóv. 1987) bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi og Hróðný Sigurðardóttir (f. 17. maí 1942, d. 28. nóv. 1987) húsmóðir og skrifstofumaður. M. 1. Anna Kr. Ásmundsdóttir (f. 23. sept. 1962) kennari. Þau skildu. For.: Ásmundur Bjarnason og Kristrún Jónía Karlsdóttir. M. 2. Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir (f. 9. maí 1966) framkvæmdastjóri. For.: Ingjaldur Ásvaldsson og Guðbjörg Elíasdóttir. Börn Sigurðar og Önnu: Nanna Rún (1983), Jóhann Halldór (1990), Bergþór Ingi (1992). Stjúpbörn, börn H a n d b ó k A l þ i n g i s 97

100 Ingibjargar Elsu: Sölvi Már Benediktsson (1990), Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir (1996). Stúdentspróf ML Embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn (KVL). Almennt dýralæknaleyfi í Danmörku 1989 og á Íslandi Landbúnaðarstörf samhliða námi Afreiðslu- og verkamannastörf hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík Bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi Sjálfstætt starfandi dýralæknir í uppsveitum Árnessýslu Settur héraðsdýralæknir í Hreppa- og Laugarásumdæmi og um skeið í Vestur-Barðastrandaumdæmi. Dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf Oddviti Hrunamannahrepps Í varastjórn Ungmennafélags Hrunamanna (UMFH) og gjaldkeri knattspyrnudeildar Í sóknarnefnd Hrepphólakirkju Í sveitarstjórn Hrunamannahrepps frá 1994, varaoddviti , oddviti Í stjórn Dýralæknafélags Íslands Formaður stjórnar Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf. frá Í ráðherraskipaðri nefnd sem vann að breytingum á dýralæknalögum Formaður stjórnar Hótels Flúða hf og , formaður byggingarnefndar hótelsins Ritari stjórnar Framsóknarfélags Árnessýslu Í skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni frá 2001, varamaður , formaður stjórnar Í stjórn Kaupfélags Árnesinga Í héraðsnefnd Árnesinga frá Í stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands , varaformaður Í heilbrigðisnefnd Suðurlands Oddviti oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps , formaður stjórnar skipulags- og byggingafulltrúaembættis þar Formaður skipulags- og bygginganefndar uppsveita Árnessýslu Í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Varaformaður stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Í Þingvallanefnd síðan H a n d b ó k A l þ i n g i s

101 Heimili: Syðra-Langholti 4, 845 Flúðum. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Vefslóð: sigingi.blog.is Siv Friðleifsdóttir 4. varaforseti 6. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Framsfl.). Umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra varaforseti Alþingis síðan Formaður þingflokks Framsóknarflokksins F. í Ósló 10. ágúst For.: Friðleifur Stefánsson (f. 23. júlí 1933) tannlæknir og Björg Juhlin Árnadóttir (f. 23. júní 1939) kennari. M. Þorsteinn Húnbogason (f. 24. sept. 1960) viðskiptafræðingur. For.: Húnbogi Þorsteinsson og Jóna Jónsdóttir. Synir: Húnbogi (1985), Hákon (1993). Stúdentspróf MR BS-próf í sjúkraþjálfun HÍ Sjúkraþjálfari hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari í Sjúkraþjálfun Reykjavíkur Samstarfsráðherra Norðurlanda 28. maí 1999 til 24. sept Umhverfisráðherra 28. maí 1999 til 15. sept Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 7. mars 2006 til 24. maí H a n d b ó k A l þ i n g i s 99

102 Í stjórn Badmintonsambands Íslands og Í samstarfsnefnd Norræna félagsins og Æskulýðssambands Íslands Í sambandsstjórn Æskulýðssambands Íslands Í framkvæmdastjórn Norræna félagsins Í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar Formaður Sambands ungra framsóknarmanna Í framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins Í miðstjórn Framsóknarflokksins frá Ritari Framsóknarflokksins , í framkvæmdastjórn og landsstjórn einnig frá Í nefnd um velferð barna og unglinga Formaður nefndar um starfsmat sem leiðar til að minnka launamun kynjanna Formaður byggingarnefndar nýs Barnaspítala Hringsins Formaður nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum Í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans Heimili: Bakkavör 34, 170 Seltjarnarnesi. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Vefsíða: Skúli Helgason 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Samf.). F. í Reykjavík 15. apríl For.: Helgi Skúlason (f. 4. sept. 1933, d. 30. sept. 1996) leikari og Helga Bachmann (f. 24. júlí 100 H a n d b ó k A l þ i n g i s

103 1931) leikkona. M. Anna-Lind Pétursdóttir (f. 29. nóv. 1971) sálfræðingur. For.: Pétur Bjarnason og Gisela-Rabe Stephan. Synir: Teitur Helgi (1996), Bergur Máni (1999), Pétur Glói (2009). Sonur Skúla og Sifjar Einarsdóttur: Darri (1988). Stúdentspróf MR BA-próf í stjórnmálafræði HÍ MPA-próf í opinberri stjórnsýslu frá University of Minnesota Dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu Framkvæmdastjóri Stúdentaráðs HÍ Dagskrárgerðarmaður hjá Bylgjunni Dagskrárstjóri Bylgjunnar Framkvæmdastjóri innlendra viðburða hjá Reykjavík menningarborg Evrópu Útgáfustjóri hjá Eddu miðlun og útgáfu Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar Varaformaður stjórnar Þróunarsamvinnustofnunar Íslands Formaður stjórnar Iceland Naturally Varaformaður Stúdentaráðs HÍ Í stjórn Háskólabíós Í stjórn Félagsstofnunar stúdenta Formaður Hollvinasamtaka Minnesota-háskóla á Íslandi frá Heimili: Gnitanesi 6, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: blog.eyjan.is/skuli H a n d b ó k A l þ i n g i s 101

104 Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra 1. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðurl. e (Alþb., Óh., Vg.), alþm. Norðaust. síðan 2003 (Vg.). Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins Landbúnaðar- og samgönguráðherra , fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2009, fjármálaráðherra síðan F. á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 4. ágúst For.: Sigfús A. Jóhannsson (f. 5. júní 1926, d. 2. ágúst 2007) bóndi þar og Sigríður Jóhannesdóttir (f. 10. júní 1926, d. 15. okt. 2007) húsmóðir. M. (18. jan. 1985) Bergný Marvinsdóttir (f. 4. des. 1956) læknir. For.: Marvin Frímannsson og Ingibjörg Helgadóttir. Börn: Sigfús (1984), Brynjólfur (1988), Bjartur (1992), Vala (1998). Stúdentspróf MA B.Sc.-próf í jarðfræði HÍ Próf í kennslu- og uppeldisfræði HÍ Vörubifreiðarstjóri á sumrum Við jarðfræðistörf og jafnframt íþróttafréttamaður hjá sjónvarpi Landbúnaðar- og samgönguráðherra 28. sept til 30. apríl Fármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1. febr til 10. maí Fjármálaráðherra síðan 10. maí Fulltrúi nemenda í skólaráði MA Í Stúdentaráði Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar. Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna Kjörinn 1984 í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál. Sat þing 102 H a n d b ó k A l þ i n g i s

105 Alþjóðaþingmannasambandsins 1984 og Í Vestnorræna þingmannaráðinu og Varaformaður Alþýðubandalagsins Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1991 og Formaður flokkahóps vinstri sósíalista í Norðurlandaráði Formaður norræna ráðsins um málefni fatlaðra Formaður í jafnréttisnefnd Evrópuráðsþingsins Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs frá stofnun flokksins í febrúar Í stjórnarskrárnefnd síðan Ritstörf: Við öll íslenskt velferðarsamfélag á tímamótum, Róið á ný mið, sóknarfæri íslensks sjávarútvegs, Hefur ritað fjölda blaða- og tímaritsgreina. Lögheimili: Gunnarsstöðum 1, 681 Þórshöfn. Heimili: Þingaseli 6, 109 Reykjavík. Skrifstofa: Arnarhvoli, s Netfang: Steinunn Valdís Óskarsdóttir 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv. n (Samf.). 3. varaforseti Alþingis F. í Reykjavík 7. apríl For.: Óskar Valdemarsson (f. 6. okt. 1917, d. 2. jan. 1998) húsasmiður og Aðalheiður Þorsteinsdóttir (f. 27. júní 1926, d. 13. mars 1978). M. Ólafur Grétar Haraldsson H a n d b ó k A l þ i n g i s 103

106 (f. 7. jan. 1965) hönnuður. For.: Haraldur Ólafsson alþm. og Kristrún Auður Ólafsdóttir. Stjúpfaðir Ólafs er Skúli Pálsson. Dóttir: Kristrún Vala (1999). Stúdentspróf MS BA-próf í sagnfræði HÍ Stundaði nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ Starfsmaður launaskrifstofu fjármálaráðuneytisins Starfaði á skrifstofu Kvenfélagasambands Íslands Framkvæmdastjóri kvennaheimilisins Hallveigarstaða Borgarstjóri í Reykjavík Formaður félags sagnfræðinema við HÍ Í Stúdentaráði Háskóla Íslands Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands Í stjórn Félagsstofnunar stúdenta Í borgarstjórn Reykjavíkur Í byggingarnefnd Reykjavíkur Formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu , formaður Formaður jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar Í miðborgarstjórn Formaður samstarfsnefndar um lögreglumálefni Í skipulags- og umferðarnefnd Reykjavíkur Í stjórn Árvekni, verkefnisstjórnar um slysavarnir barna og ungmenna, Annar varaforseti borgarstjórnar , fyrsti varaforseti Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur , varaformaður Í stjórn Lánatryggingasjóðs kvenna Í borgarráði Formaður skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur Í jafnréttisráði Í samvinnunefnd um svæðisskipulag miðhálendisins Í dómnefnd um skipulag vegna tónlistar- og ráðstefnuhúss Formaður borgarstjórnarflokks Reykjavíkurlistans Í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkur , formaður hennar Formaður stjórnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins Formaður almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Í stjórn Landsvirkjunar Í stjórn Faxaflóahafna Í framkvæmdaráði Reykjavíkur Í stjórn Fjölskyldu- og 104 H a n d b ó k A l þ i n g i s

107 húsdýragarðsins Í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar Formaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar síðan Formaður dómnefndar um byggingu gestastofa í Vatnajökulsþjóðgarði Heimili: Rauðalæk 23, 105 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: blog.eyjan.is/steinunn Afsalaði sér þingmennsku 31. maí Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Vg.). Umhverfisráðherra síðan F. á Selfossi 24. ágúst For.: Svavar Gestsson (f. 26. júní 1944) alþm., ráðherra og sendiherra og Jónína Benediktsdóttir (f. 5. okt. 1943, d. 29. maí 2005) skrifstofumaður. M. 1. Ástráður Haraldsson (f. 27. ágúst 1961) lögmaður. Þau skildu. For.: Haraldur Þorsteinsson og Aðalheiður Sigurðardóttir. M. 2. Torfi Hjartarson (f. 26. maí 1961) lektor. For.: Hjörtur Torfason og Nanna Þorláksdóttir. Börn Svandísar og Ástráðs: Oddur (1984), Auður (1986). Börn Svandísar og Torfa: Tumi (1996), Una (2000). H a n d b ó k A l þ i n g i s 105

108 Stúdentspróf MH BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ Stundaði framhaldsnám í íslenskri málfræði við HÍ Stundakennari í almennum málvísindum og íslensku við Háskóla Íslands Starfaði hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra við rannsóknir á íslenska táknmálinu og við rannsóknir, ráðgjöf og stjórnun Kennslustjóri í táknmálsfræði og táknmálstúlkun við Háskóla Íslands Framkvæmdastjóri Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Borgarfulltrúi í Reykjavík Umhverfisráðherra síðan 10. maí Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík Varafulltrúi í menntaráði Reykjavíkurborgar Í stjórn ÍTR Í menntaráði og leikskólaráði Reykjavíkur Í skipulagsráði Reykjavíkur Fulltrúi í Jafnréttisráði Varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Í borgarráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkur Heimili: Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Skuggasundi 1, s Netfang: 106 H a n d b ó k A l þ i n g i s

109 Tryggvi Þór Herbertsson 9. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Norðaust. síðan 2009 (Sjálfstfl.). F. í Neskaupstað 17. jan For.: Herbert Jónsson (f. 2. mars 1922, d. 24. júlí 2000) verkamaður og Ragnheiður Stefánsdóttir (f. 6. okt. 1926) sjúkraliði. M. 1. Kristjana Blöndal (f. 28. des. 1964) uppeldisfræðingur. Þau skildu. For.: Halldór Blöndal alþm. og ráðherra og Renata Brynja Kristjánsdóttir. M. 2. Sigurveig María Ingvadóttir (f. 14. apríl 1962). For.: Ingvi Rafn Albertsson og María Hjálmarsdóttir. Sonur Tryggva og Kristjönu: Halldór Reynir (1990). Dóttir Tryggva og Sigurveigar: Anna Ragnheiður (1997). Stjúpbörn, börn Sigurveigar: Mist Hálfdánardóttir (1988), Veigar Friðgeirsson (1993). Iðnrekstrarfræðipróf Tækniskóla Íslands M.Sc.-próf í hagfræði HÍ Doktorspróf í hagfræði frá Árósaháskóla Hljóðmaður hjá Stúdíó Mjöt Klippari á Stöð Starfaði fyrir fjármálaráðuneytið og Iðntæknistofnun sumarið Sérfræðingur hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands , forstöðumaður þar Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands Forstjóri Askar Capital Efnahagsráðgjafi forsætisráðherra Prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík frá Heimili: Sörlaskjóli 16, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: tryggvih@althingi.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 107

110 Unnur Brá Konráðsdóttir 6. varaforseti 6. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Suðurk. síðan 2009 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 6. apríl For.: Konráð Óskar Auðunsson (f. 16. nóv. 1916, d. 28. apríl 1999) bóndi á Búðarhóli, Austur- Landeyjum, og Sigríður Haraldsdóttir (f. 9. febr. 1931) húsmóðir og bóndi. M. Kjartan Þorkelsson (f. 16. sept. 1954) sýslumaður á Hvolsvelli. For.: Þorkell Kjartansson og Ingiríður Snæbjörnsdóttir. Börn: Konráð Óskar (2004), Bríet Járngerður (2008). Stjúpdætur, dætur Kjartans: Matthildur (1983), Inga Hrund (1985). Stúdentspróf ML Embættispróf í lögfræði HÍ Fulltrúi sýslumanns á Ísafirði , settur sýslumaður á Ísafirði frá ársbyrjun 2002 og fram á vor. Fulltrúi sýslumanns á Selfossi og aðstoðarmaður við Héraðsdóm Suðurlands Lögfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins Sveitarstjóri Rangárþings eystra Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, og í Stúdentaráði Háskóla Íslands Formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ Formaður Sjálfstæðisfélagsins Kára í Rangárþingi eystra Í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga frá Skipuð af forsætisráðherra í 108 H a n d b ó k A l þ i n g i s

111 verkefnisstjórn rammaáætlunar um nýtingu og vernd vatnsafls og jarðvarma Lögheimili: Hvolstúni 9, 860 Hvolsvelli. S , Dvalarheimili: Háteigsvegi 54, 105 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ubk@althingi.is Vefsíða: Valgerður Bjarnadóttir 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Samf.). Vþm. Reykv. n. okt. nóv. 2007, febr. mars 2008 (Samf.). F. í Reykjavík 13. jan For.: Bjarni Benediktsson (f. 30. apríl 1908, d. 10. júlí 1970) alþm. og ráðherra, sonur Benedikts Sveinssonar alþm., bróðir Péturs Benediktssonar alþm., móðurbróðir Halldórs Blöndals alþm. og ráðherra, og Sigríður Björnsdóttir (f. 1. nóv. 1919, d. 10. júlí 1970) húsmóðir. Systir Björns Bjarnasonar alþm. og ráðherra. M. 1. Vilmundur Gylfason (f. 7. ágúst 1948, d. 19. júní 1983) alþm. og ráðherra. For.: Gylfi Þ. Gíslason alþm. og ráðherra og Guðrún Vilmundardóttir. M. 2. Kristófer Már Kristinsson (f. 3. ágúst 1948) íslenskufræðingur og vþm. For.: Guðmundur Kristinn Magnússon og Ágústa Kristófersdóttir. Börn Valgerðar og Vilmundar: Benedikt (f. 1966, d. 1970), H a n d b ó k A l þ i n g i s 109

112 óskírður (f./d. 1973), Guðrún (1974), Nanna Sigríður (f. 1975, d. 1976), Baldur Hrafn (1981). Stjúpbörn, börn Kristófers: Daði Már (1971), Ágústa (1973), Gísli Kort (1978), Gunnar Tómas (1984). Stúdentspróf MR Cand.oecon.-próf HÍ MS-próf í heilsuhagfræði HÍ Starfsmaður hagdeildar Flugleiða Fulltrúi í sjávarútvegsráðuneytinu Fulltrúi í hagdeild Flugleiða Forstöðumaður hagdeildar Flugleiða Yfirmaður hótelrekstrar Flugleiða Deildarstjóri efnahagsrannsókna hjá AEA Association of European Airlines, sem hefur aðsetur í Brussel, Sjálfstætt starfandi ráðgjafi í Brussel í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Prisma, við verkefni fyrir m.a. Vinnuveitendasamband Íslands og Félag íslenskra iðnrekenda, Sérfræðingur (fór með samgöngumál) á aðalskrifstofu EFTA í Brussel Skrifstofustjóri á skrifstofu samgangna, fjarskipta og fjármálastarfsemi (málefni sem farið var með í samninganefnd II ) á aðalskrifstofu EFTA í Brussel. Tók þátt í samningum um viðbætur við EES-samninginn Framkvæmdastjóri Sjúkrahúsapóteksins ehf Yfirmaður lyfjaþjónustu Landspítala háskólasjúkrahúss Sviðsstjóri á innkaupa- og vörustjórnunarsviði Landspítala háskólasjúkrahúss Varaformaður landsnefndar Bandalags jafnaðarmanna Í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Í flokksstjórn Samfylkingarinnar frá Í háskólaráði Háskóla Íslands Varamaður í stjórn Leikfélags Reykjavíkur frá Varamaður í bankaráði Seðlabanka Íslands , í bankaráði Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Skúlagötu 32, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: vbj@althingi.is Vefsíða: blog.eyjan.is/valgerdur 110 H a n d b ó k A l þ i n g i s

113 Vigdís Hauksdóttir 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Framsóknarflokkurinn Alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Framsfl.). Vþm. Reykv. des. 1996, des jan. 1998, apríl 2000, jan. febr (Framsfl.). F. á Selfossi 20. mars For.: Haukur Gíslason (f. 23. des. 1920, d. 26. júlí 2002) bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, Árnessýslu, og Sigurbjörg Geirsdóttir (f. 10. júlí 1932) húsfreyja, tengdaforeldrar Guðna Ágústssonar alþm. og ráðherra. M. Þorsteinn Örn Sigurfinnsson (f. 5. júlí 1964, d. 14. maí 2010) rafvirki og trésmiður. Þau skildu. For.: Sigurfinnur Þorsteinsson og Sigríður Pétursdóttir. Börn: Hlynur (1993), Sólveig (1998). Garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins Stundaði nám við frumgreinadeild Háskólans á Bifröst BS-próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst Lögfræðipróf (ML) frá Háskólanum á Bifröst Framhaldsnám í skattarétti við Háskólann á Bifröst Garðyrkjumaður, blómaskreytir og deildarstjóri í Blómavali Fyrsti fagdeildarstjóri og kennari við blómaskreytingabraut Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi Stundakennari við Garðyrkjuskóla ríkisins Eigandi Blómabúðar Reykjavíkur, Hótel Sögu, og Jóns Indíafara í Kringlunni Blómaskreytir og garðyrkjufræðingur í Blómagalleríi Aðstoðarkennari í skattarétti H a n d b ó k A l þ i n g i s 111

114 við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst Lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands Formaður Félags blómaverslana Í stjórn Kaupmannasamtaka Íslands Í stjórn nefndar á vegum iðnaðarráðuneytisins um stuðning við atvinnurekstur kvenna Varamaður í stjórn Búnaðarbankans Í fræðsluráði Reykjavíkur Í háskólaráði Háskólans á Bifröst Í vinnuhópi um uppbyggingu á leikskólanum Hraunborg á Bifröst Formaður innkauparáðs Reykjavíkurborgar Varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og varamaður í framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkur Í miðstjórn Framsóknarflokksins um árabil og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Heimili: Kristnibraut 71, 113 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: Vefsíða: Þorgerður K. Gunnarsdóttir 5. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkurinn Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Menntamálaráðherra F. í Reykjavík 4. okt For.: Gunnar H. Eyjólfsson (f. 24. febr. 1926) leikari og Katrín Arason (f. 12. des. 1926) deildarstjóri. 112 H a n d b ó k A l þ i n g i s

115 M. Kristján Arason (f. 23. júlí 1961) viðskiptafræðingur. For.: Ari Magnús Kristjánsson og Hulda Júlíana Sigurðardóttir. Börn: Gunnar Ari (1995), Gísli Þorgeir (1999), Katrín Erla (2003). Stúdentspróf MS Lögfræðipróf HÍ Lögfræðingur hjá Lögmönnum Höfðabakka Yfirmaður samfélags- og dægurmáladeildar Ríkisútvarpsins Menntamálaráðherra 31. desember 2003 til 1. febr Í stjórn Orators, félags laganema við HÍ, Í stjórn Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Varaformaður stjórnar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Í stjórn Vinnumálastofnunar Í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna Í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis um fjölmiðla og konur Ýmis störf á vegum íþróttahreyfingarinnar. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins Í Þingvallanefnd síðan Heimili: Mávahrauni 7, 220 Hafnarfirði. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: thkg@althingi.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 113

116 Þór Saari 9. þm. Suðvesturkjördæmis Hreyfingin Alþm. Suðvest. síðan 2009 (Borgarahr., Hreyf.). F. á Miami Beach Florida 9. júní For.: Lee Elis Roi Saari (f. 1915, d. 1968) flugvirki og Rannveig Steingrímsdóttir (f. 25. okt. 1925, d. 2. júlí 1994) fulltrúi. M. Sólveig Jóhannesdóttir (f. 26. sept. 1962). Þau skildu. For.: Jóhannes F. Vestdal og Elín Sólveig Benediktsdóttir. Dóttir: Hildigunnur (1999). Próf úr miðskóla B.Sc.-próf í markaðsfræði frá University of South Carolina MA-próf í hagfræði frá New York University Kennararéttindi fyrir framhaldsskólastig frá HA Háseti og bátsmaður hjá Eimskipafélagi Íslands Enskukennari í Barcelona Aðstoðarhagfræðingur hjá SOM Economics / The Brenner Group, New York, Hagfræðingur hjá The Conference Board, New York, Ritstjóri UN Statistical Yearbook (41. útgáfu), Sameinuðu þjóðunum, New York, Hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands Hagfræðingur hjá Lánasýslu ríkisins Stundakennari við Tækniskólann frá Ráðgjafi hjá OECD, París, frá Í trúnaðarmannaráði Sjómannafélags Reykjavíkur Trúnaðarmaður SÍNE fyrir íslenska stúdenta í Suður-Karólínu Talsmaður Amnesty International fyrir afnámi dauðarefsinga í Suður-Karólínu Í stjórn Columbia Film 114 H a n d b ó k A l þ i n g i s

117 Society, Columbia, Suður-Karólínu, Í stjórn Breiðavíkursamtakanna frá Í stjórn Samtaka um betri byggð frá Heimili: Hliðsnesi 6, 225 Bessastaðahreppi. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: thorsaari@althingi.is Vefsíða: thorsaari.blog.is Þórunn Sveinbjarnardóttir 7. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylkingin Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykv. apríl og nóv (Kvennal.). Umhverfisráðherra F. í Reykjavík 22. nóv For.: Sveinbjörn Hafliðason (f. 20. júní 1939) lögfræðingur og Anna Huld Lárusdóttir (f. 22. mars 1944) skrifstofukona. Dóttir: Hrafnhildur Ming (2002). Stúdentspróf MR Stjórnmálafræðingur HÍ 1989 og Johns Hopkins University, Paul H. Nitze School of Advanced International Studies Starfsmaður við móttöku víetnamskra flóttamanna til Íslands hjá Rauða krossi Íslands Í starfsþjálfun á upplýsingaskrifstofu EFTA í Genf Framkvæmdastýra Samtaka um kvennalista Upplýsingafulltrúi Alþjóðasambands H a n d b ó k A l þ i n g i s 115

118 Rauða krossins í Tansaníu Verkefnastörf fyrir Rauða kross Íslands Upplýsingafulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Aserbaídsjan Annar tveggja kosningastjóra Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarnar Blaðamaður á Morgunblaðinu Umhverfisráðherra 24. maí 2007 til 1. febr Formaður Samfélagsins, félags nema í stjórnmála-, félagsog mannfræði við HÍ, Fulltrúi Félags vinstri manna í Stúdentaráði og varamaður í háskólaráði Formaður Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í HÍ, Í stjórn Evrópusamtakanna og talskona þeirra Í stjórn Hlaðvarpans , formaður stjórnar Varamaður í útvarpsráði , aðalmaður í útvarpsráði Fulltrúi Kvennalistans í nefnd um endurskoðun kosningalaga Heimili: Arnarási 17, 210 Garðabæ. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: blog.eyjan.is/tsv/ 116 H a n d b ó k A l þ i n g i s

119 Þráinn Bertelsson 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Utan þingflokka Alþm. Reykv. n. síðan 2009 (Borgarahr., Ufl.). F. í Reykjavík 30. nóv For.: Bertel Sigurgeirsson (f. 12. júní 1894, d. 2. mars 1972) trésmíðameistari og Fjóla Oddsdóttir (f. 2. jan. 1915, d. 26. des. 1994). M. Sólveig Eggertsdóttir (f. 28. maí 1945) myndlistarmaður. For.: Eggert Davíðsson og Ásrún Þórhallsdóttir. Synir: Álfur Þór (1972), Hrafn (1987). Stúdentspróf MR Stundaði nám í heimspeki og sálfræði við University College í Dublin og í heimspeki og sálfræði við Université d Aix-Marseille Próf í leikstjórn og kvikmyndaframleiðslu frá Dramatiska Institutet í Svíþjóð Kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur. Blaðamaður og pistlahöfundur um árabil, en stundaði aðallega kvikmyndagerð Ritstjóri Þjóðviljans og tímaritsins Hestsins okkar Rithöfundur að aðalstarfi Formaður Rithöfundasambands Íslands Heimili: Fischersundi 3, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: thrainnb@althingi.is H a n d b ó k A l þ i n g i s 117

120 Þuríður Backman 2. varaforseti 5. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Austurl , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Vg.). Vþm. Austurl. mars 1992, okt. nóv. 1993, nóv. 1994, nóv. 1995, okt. 1996, okt. nóv (Alþb.), nóv (Óh.). 5. varaforseti Alþingis , 2. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 8. jan For.: Ernst Fridolf Backman (f. 21. okt. 1920) íþróttakennari og Ragnheiður Jónsdóttir (f. 10. apríl 1928) sjúkraliði. M. (6. jan. 1973) Björn Kristleifsson (f. 1. des. 1946) arkitekt. For.: Kristleifur Jónsson og Sigríður Jensdóttir. Börn: Ragnheiður (1966), Kristleifur (1973), Þorbjörn (1978). Próf frá Hjúkrunarskóla Íslands Framhaldsnám í handog lyflækningahjúkrun Diplóma frá Norræna heilbrigðisháskólanum Hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á Borgarspítalanum Hjúkrunarfræðingur við Heilsuverndarstöðina í Reykjavík og Heilsugæslustöðina Asparfelli og við sjúkrahúsið á Egilsstöðum Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Egilsstöðum og hjúkrunarfræðingur þar Fræðslufulltrúi Krabbameinsfélags Íslands Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum / Heilbrigðisstofnun Austurlands Formaður Krabbameinsfélags Héraðssvæðis Í Ferðamálaráði Í bæjarstjórn Egilsstaða , 118 H a n d b ó k A l þ i n g i s

121 forseti Varamaður í tryggingaráði Í stjórn Listskreytingasjóðs og tóbaksvarnanefnd Í stjórn Krabbameinsfélags Íslands Í verkefnisstjórn Staðardagskrár Í Þingvallanefnd síðan Lögheimili: Hjarðarhlíð 7, 700 Egilsstöðum. S , Heimili: Lönguhlíð 19, 105 Reykjavík. S Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Ögmundur Jónasson 10. þm. Suðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv (Alþb. og óh., Óh., Vg.), alþm. Reykv. s , alþm. Suðvest. síðan 2007 (Vg.). Heilbrigðisráðherra Formaður þingflokks óháðra Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs F. í Reykjavík 17. júlí For.: Jónas B. Jónsson (f. 8. apríl 1908, d. 1. apríl 2005) fræðslustjóri og Guðrún Ö. Stephensen (f. 30. okt. 1914) húsmóðir. M. (2. ágúst 1974) Valgerður Andrésdóttir (f. 12. jan. 1949) erfðafræðingur. For.: Andrés Björnsson og Margrét Helga Vilhjálmsdóttir. Börn: Andrés (1974), Guðrún (1979), Margrét Helga (1981). H a n d b ó k A l þ i n g i s 119

122 Stúdentspróf MR MA-próf í sagnfræði og stjórnmálafræði Edinborgarháskóla, Skotlandi, Kennari við grunnskóla Reykjavíkur Rannsóknir við Edinborgarháskóla og ýmis hlutastörf Fréttamaður Ríkisútvarpsins, hljóðvarps og síðan sjónvarps, , í Kaupmannahöfn Stundakennari við Háskóla Íslands síðan Formaður BSRB Heilbrigðisráðherra 1. febr til 1. október Heimili: Grímshaga 6, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Aðalstræti 6. Netfang: Vefsíða: Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylkingin Alþm. Reykv (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Reykv. n , alþm. Reykv. s. síðan 2009 (Samf.). Umhverfisráðherra , iðnaðarráðherra , samstarfsráðherra Norðurlanda , utanríkisráðherra síðan varaforseti Nd Formaður þingflokks Alþýðuflokksins Formaður þingflokks Samfylkingarinnar F. í Reykjavík 19. júní For.: Skarphéðinn Össurarson (f. 120 H a n d b ó k A l þ i n g i s

123 30. júlí 1916, d. 5. apríl 2004) búfræðingur og kjötiðnaðarmaður og Valgerður Magnúsdóttir (f. 16. ágúst 1928, d. 21. maí 2005) húsmóðir. M. (26. febr. 1975) Árný Erla Sveinbjörnsdóttir (f. 20. júní 1953) doktor í jarðfræði, deildarstjóri á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, mágkona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrv. alþm. og ráðherra. For.: Sveinbjörn Einarsson og Hulda Hjörleifsdóttir. Dætur: Birta Marsilía (1994), Ingveldur Esperansa (1998). Stúdentspróf MR BS-próf í líffræði HÍ Doktorspróf í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, Styrkþegi British Council við framhaldsrannsóknir Ritstjóri Þjóðviljans Lektor við Háskóla Íslands Aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar Ritstjóri Alþýðublaðsins og DV Umhverfisráðherra 14. júní 1993 til 23. apríl Iðnaðarráðherra 24. maí 2007 til 1. febr Samstarfsráðherra Norðurlanda 24. maí 2007 til 10. júní Iðnaðar- og utanríkisráðherra 1. febr til 10. maí. Utanríkisráðherra síðan 10. maí Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands Í miðstjórn Alþýðubandalagsins , framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1985 og Í flokksstjórn Alþýðuflokksins Í Þingvallanefnd Formaður Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins í maí 2000 til Í stjórnarskrárnefnd frá Heimili: Vesturgötu 73, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Rauðarárstíg 25, s Netfang: Vefsíða: ossur.hexia.net H a n d b ó k A l þ i n g i s 121

124 Æviágrip nýs þingmanns Mörður Árnason 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylkingin Alþm. Reykv. s og Reykv. n. síðan 2010 (Samf.). Vþm. Reykv. nóv. des (Þjóðv.), febr (JA.), nóv. 1999, mars apríl 2001, jan. febr. 2002, jan. febr., mars, apríl og okt. 2008, febr. mars og apríl 2009 (Samf.). F. í Reykjavík 30. okt For.: Árni Björnsson (f. 16. jan. 1932) fræðimaður og rithöfundur og Vilborg Harðardóttir (f. 13. sept. 1935, d. 15. ágúst 2002) vþm. og blaðamaður. M. Linda Vilhjálmsdóttir (f. 1. júní 1958) sjúkraliði og skáld. For.: Vilhjálmur Ólafsson og Nonný Unnur Björnsdóttir. Dóttir: Ölrún (1971). Stúdentspróf MR BA-próf í íslensku og málvísindum HÍ og frá háskólanum í Ósló Framhaldsnám í málvísindum, Sorbonne-7, París, Starfsmaður Orðabókar Háskólans Blaðamaður á Þjóðviljanum , ritstjóri Upplýsingafulltrúi fjármálaráðherra Ritstjóri við Bókaútgáfu Máls og menningar og Eddu útgáfu hf Starfsmaður Samfylkingarinnar Sjálfstætt starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður á Reykjavíkurakademíunni H a n d b ó k A l þ i n g i s

125 Heimili: Laugavegi 49, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: blog.eyjan.is/mordur Tók sæti á Alþingi 1. júní 2010 við afsögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. H a n d b ó k A l þ i n g i s 123

126 Æviskrá þingmanns sem tók sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili Helga Sigrún Harðardóttir 3. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkurinn Alþm. Suðurk (Framsfl.). F. í Keflavík 12. des For.: Hörður Karlsson (f. 18. júlí 1942) leigubílstjóri og Anna Sigurðardóttir (f. 5. ágúst 1945) starfsmaður á leikskóla. M. Gunnlaugur Kristjánsson (f. 14. janúar 1956) forstjóri Björgunar. For.: Kristján Bjarnason og Mekkín Guðnadóttir. Dóttir Helgu Sigrúnar og Sigurbjörns Ragnarssonar: Íris Ösp (1986). Stjúpsonur, sonur Gunnlaugs: Logi (1975). Stúdentspróf Fjölbrautaskóla Suðurnesja B.Ed.-próf KHÍ Diplóma í náms- og starfsráðgjöf HÍ Meistaragráða í mannauðs- og samskiptastjórnun frá Oklahoma University Laganám HR síðan Námsráðgjafi við Árbæjarskóla Dagskrárgerð hjá Fínum miðli Atvinnuráðgjafi á markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar Verkefnastjóri hjá Iðntæknistofnun Skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna H a n d b ó k A l þ i n g i s

127 Í stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Í stjórn Fríhafnarinnar ehf Formaður nefndar um endurskoðun lánatryggingasjóðs kvenna Sat í félags- og tryggingamálanefnd og samgöngunefnd Tók sæti á Alþingi 11. nóvember 2008 við afsögn Bjarna Harðarsonar. H a n d b ó k A l þ i n g i s 125

128

129 Alþingiskosningar 25. apríl 2009

130

131 A. Kosningaúrslit í hverju kjördæmi B D F O P S V Borgara- Vinstri hreyfingin hreyfingin Gild Greidd Framsóknar- Sjálfstæðis- Frjálslyndi þjóðin Lýðræðis- Sam- grænt atkvæði Auðir Ógildir atkvæði flokkurinn flokkurinn flokkurinn á þing hreyfingin fylkingin framboð alls seðlar seðlar alls Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Atkvæði alls Hlutfallsleg skipting atkvæða B D F O P S V Norðvesturkjördæmi 22,53% 22,93% 5,28% 3,33% 0,37% 22,73% 22,82% Norðausturkjördæmi 25,27% 17,46% 1,64% 2,95% 0,26% 22,73% 29,69% Suðurkjördæmi 19,99% 26,23% 3,11% 5,12% 0,47% 27,97% 17,11% Suðvesturkjördæmi 11,55% 27,64% 1,52% 9,09% 0,62% 32,17% 17,40% Reykjavíkurkjördæmi suður 9,70% 23,18% 1,98% 8,68% 0,64% 32,94% 22,88% Reykjavíkurkjördæmi norður 9,61% 21,38% 1,58% 9,56% 0,93% 32,94% 24,01% Landið allt 14,80% 23,70% 2,22% 7,22% 0,59% 29,79% 21,68% H a n d b ó k A l þ i n g i s 129

132 B. Úthlutun kjördæmissæta (54 sæti) Úthlutun fer eftir d Hondt-reglu, þ.e. í atkvæðatölur er deilt með 1, 2, 3 o.s.frv. Þær atkvæðatölur sem nægja til þingsætis eru feitletraðar. Aukastöfum í atkvæðatölum er sleppt. Norðvesturkjördæmi (8 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: Norðausturkjördæmi (9 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: H a n d b ó k A l þ i n g i s

133 Suðurkjördæmi (9 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: Suðvesturkjördæmi (10 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: Reykjavíkurkjördæmi suður (9 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: H a n d b ó k A l þ i n g i s 131

134 Reykjavíkurkjördæmi norður (9 sæti). Listar: B D F O P S V Atkv.: Sæti: H a n d b ó k A l þ i n g i s

135 C. Skipting jöfnunarsæta Landstölur flokkanna, þ.e. útkomutölur þegar heildaratkvæðatölum lista er deilt með tölu kjördæmissæta að viðbættum 1, 2, 3 o.s.frv. Þau stjórnmálasamtök koma ein til álita sem hafa fengið a.m.k. 5% af gildum atkvæðum. Frjálslyndi flokkurinn (F) og Lýðræðishreyfingin (P) falla því brott. Feitletraðar hlutfallstölur sýna úthlutun. B D O S V 1. landstala samtakanna 2.769, , , , ,62 2. landstala samtakanna 2.773, , , ,64 3. landstala samtakanna 2.610, , ,40 4. landstala samtakanna 2.787,90 5. landstala samtakanna 2.655,14 Sæti: Hlutfallsleg staða næstu manna hjá þeim listum sem koma til álita. Feitletruðu tölurnar eru þær sem leiddu til úthlutunar, sjá næstu töflu. B D O S V Norðvesturkjördæmi 7,511% 7,644% 3,334% 7,576% 7,608% Norðausturkjördæmi 8,423% 5,819% 2,953% 7,577% 7,422% Suðurkjördæmi 6,663% 6,558% 5,122% 6,992% 8,557% Suðvesturkjördæmi Næsti 5,777% 6,911% 4,546% 8,043% 5,799% Annar 3,851% 5,529% 3,031% 6,435% 4,349% Reykjavíkurkjördæmi suður Næsti 4,849% 7,727% 4,342% 8,235% 7,628% Annar 3,233% 5,795% 2,895% 6,588% 5,721% Reykjavíkurkjördæmi norður Næsti 4,805% 7,126% 4,779% 8,234% 8,003% Annar 3,203% 5,344% 3,186% 6,588% 6,002% H a n d b ó k A l þ i n g i s 133

136 D. Úthlutun jöfnunarsæta (9 sæti) Úthlutunarröð jöfnunarsæta Bókstafur Hæsta samtaka hlutfallstala sem hlýtur þeirra Landstölur úthlutun samtaka Kjördæmi þar sem úthlutað er 1. sæti 3.379,75 O 5,122% Suðurkjördæmi 2. sæti 3.279,88 S 8,235% Reykjavíkurkjördæmi suður 3. sæti 3.121,62 V 8,003% Reykjavíkurkjördæmi norður 4. sæti 3.097,67 S 8,234% Reykjavíkurkjördæmi norður 5. sæti 2.958,07 D 7,727% Reykjavíkurkjördæmi suður 6. sæti 2.934,63 S 8,043% Suðvesturkjördæmi 7. sæti 2.898,64 V 7,608% Norðvesturkjördæmi 8. sæti 2.787,90 S 7,577% Norðausturkjördæmi 9. sæti 2.773,19 D 6,911% Suðvesturkjördæmi Kjördæmissæti B D F O P S V ll Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala kjördæmissæta Jöfnunarsæti B D F O P S V ll Norðvesturkjördæmi 1 1 Norðausturkjördæmi 1 1 Suðurkjördæmi 1 1 Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala jöfnunarsæta H a n d b ó k A l þ i n g i s

137 Þingsæti í heild B D F O P S V ll Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Heildartala þingsæta H a n d b ó k A l þ i n g i s 135

138

139 Um alþingismenn 2009

140

141 Meðalaldur nýkjörinna þingmanna og meðalþingaldur þeirra (Útreikningur miðast við kjördag, 25. apríl 2009.) Meðalaldur þingmanna ,6 48,0 51,1 51,0 50,5 48,7 49,8 47,5 47,7 49,9 48,0 49,7 47,2 Meðalaldur þingmanna eftir flokkum: A... 39,8 48,7 45,0 46,6 47,0 44,0 47,0 47,1 46,5 Bændafl.. 53,5 F... 45,6 48,7 54,9 53,8 50,5 52,3 48,4 48,2 46,5 49,5 45,8 44,8 39,0 S... 45,6 49,7 51,8 51,0 52,0 51,7 54,8 48,8 49,3 50,8 50,8 49,5 47,9 U... 40,0 SAS... 40,3 50,5 Þv... 37,5 Ab... 48,3 49,6 47,3 47,2 46,4 47,1 SFV... 44,5 BJ... 37,0 SK... 39,0 44,7 42,6 48,5 Borgfl... 48,2 SJF... 68,5 Þ... 46,2 Fl... 62,0 42,1 57,7 Sf... 48,1 46,2 48,2 48,1 Vg... 48,5 53,0 53,2 50,0 Bhr... 48,0 Skammstafanir: Ab = Alþýðubandalag, A = Alþýðuflokkur, BJ = Bandalag jafnaðarmanna, Borgfl. = Borgaraflokkur, Bhr = Borgarahreyfingin, Bændafl. = Bændaflokkur, F = Framsóknarflokkurinn, Fl = Frjálslyndi flokkurinn, Sf = Samfylkingin, SFV = Samtök frjálslyndra og vinstri manna, SJF = Samtök um jafnrétti og félagshyggju, SK = Samtök um kvennalista, S = Sjálfstæðisflokkurinn, SAS = Sósíalistaflokkurinn, U = Utan þingflokka, Vg = Vinstri hreyfingin grænt framboð, Þ = Þjóðvaki, Þv = Þjóðvarnarflokkurinn H a n d b ó k A l þ i n g i s 139

142 Meðalaldur og meðalþingaldur eftir flokkum 2009: (Miðað við kjördag, 25. apríl 2009.) Meðalaldur Meðalþingaldur Borgarahreyfingin. 48,0 0 Framsóknarflokkurinn... 39,0 4,1 Samfylkingin... 48,1 7,4 Sjálfstæðisflokkurinn... 47,9 8,1 Vinstri hreyfingin grænt framboð... 50,0 7,8 Allir þingmenn... 47,2 6,7 Meðalaldur og meðalþingaldur 2009: Meðalaldur Meðalþingaldur Konur (27)... 46,8 6,1 Karlar (36)... 47,5 7,2 Ráðherrar (skipaðir 10. maí 2009)... 49,9 14,9* Aðrir þingmenn en ráðherrar... 46,4 5,2 Nýir þingmenn... 44,5 0,6 Endurkosnir þingmenn... 49,2 11,3 Meðalaldur og meðalþingaldur eftir kjördæmum 2009: Meðalaldur Meðalþingaldur Reykjavíkurkjördæmi norður... 50,6 7,5 Reykjavíkurkjördæmi suður... 45,7 6,3 Suðvesturkjördæmi... 46,8 7,6 Suðurkjördæmi... 43,4 4,8 Norðausturkjördæmi... 48,3 8,1 Norðvesturkjördæmi... 47,8 5,7 * Utanþingsráðherrar ekki taldir með. 140 H a n d b ó k A l þ i n g i s

143 Þingaldur alþingismanna (Miðað við kjördag, 25. apríl 2009.) Með þingaldri er átt við tölu þeirra þinga sem alþingismaður hefur samtals setið. Venja hefur verið að telja með þau þing sem þingmaður hefur setið sem varamaður, jafnvel þótt hann hafi aðeins setið þingið um stuttan tíma. Þessari venju er haldið í eftirfarandi skrá en til glöggvunar er jafnframt getið í sviga sérstaklega um tölu þeirra þinga sem þingmaður hefur setið sem varamaður. 37 þing: Jóhanna Sigurðardóttir. 31 þing: Steingrímur J. Sigfússon. 30 þing: Einar K. Guðfinnsson (vþm. á 7). 23 þing: Árni Johnsen (vþm. á 3), Össur Skarphéðinsson. 20 þing: Ásta R. Jóhannesdóttir (vþm. á 2), Þuríður Backman (vþm. á 7). 18 þing: Pétur H. Blöndal, Siv Friðleifsdóttir. 17 þing: Ögmundur Jónasson.* 15 þing: Þórunn Sveinbjarnardóttir (vþm. á 2). 13 þing: Kristján L. Möller, Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 12 þing: Björgvin G. Sigurðsson (vþm. á 4). Jón Bjarnason.* 11 þing: Guðlaugur Þór Þórðarson (vþm. á 3). 8 þing: Birgir Ármannsson, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Helgi Hjörvar, Katrín Júlíusdóttir. * Tók ekki sæti á 134. löggjafarþingi sem var aukaþing eftir kosningar. H a n d b ó k A l þ i n g i s 141

144 7 þing: Álfheiður Ingadóttir (vþm. á 4). 6 þing: Atli Gíslason (vþm. á 3). 4 þing: Vigdís Hauksdóttir (vþm. á 4). 3 þing: Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Björn Valur Gíslason (vþm. á 3), Guðbjartur Hannesson, Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir (vþm. á 3), Ólöf Nordal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. 2 þing: Eygló Harðardóttir (vþm. á 1), Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (vþm. á 2), Guðmundur Steingrímsson (vþm. á 2), Róbert Marshall (vþm. á 2). 1 þing: Valgerður Bjarnadóttir (vþm. á 1). Nýir: Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Birgitta Jónsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Margrét Tryggadóttir, Oddný G. Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 142 H a n d b ó k A l þ i n g i s

145 Sigurður Ingi Jóhannsson, Skúli Helgason, Svandís Svavarsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson. H a n d b ó k A l þ i n g i s 143

146 Menntun og fyrri störf alþingismanna (Miðað við kjördag, 25. apríl 2009.) Hér er birt yfirlit yfir lokapróf á námsferli alþingismanna. Áfangapróf í háskóla og námskeið í framhaldsskólum eru ekki talin með. Grunnskólapróf 3 Starfsmenntun 5 Stúdentspróf 8 Háskólapróf 42 Doktorspróf 5 Í töflunni hér fyrir neðan er alþingismönnum skipt í starfsflokka og miðað við það starf sem þeir gegndu þegar þeir hlutu kosningu til Alþingis. 29 þingmenn störfuðu áður hjá opinberum aðilum en 26 í einkageiranum og 8 hjá félagasamtökum. Sérfræðingar 10 Sveitarstjórnarstörf 9 Sjávarútvegur, landbúnaður, iðngreinar, þjónustugreinar 8 Aðstoðarmenn ráðherra, framkvæmdastjórar stjórnmálaflokka 7 Sjálfstætt starfandi háskólamenn (lögmenn, dýralæknar o.fl.) 7 Stjórnunarstörf 7 Fjölmiðlun 6 Skólastarf 5 Heilbrigðisþjónusta 2 Ritstörf H a n d b ó k A l þ i n g i s

147 Fæðingarár alþingismanna (Miðað við kjördag, 25. apríl 2009.) 1942 Jóhanna Sigurðardóttir (4. október) 1943 Jón Bjarnason (26. desember) 1944 Árni Johnsen (1. mars) Pétur H. Blöndal (24. júní) Þráinn Bertelsson (30. nóvember) 1947 Atli Gíslason (12. ágúst) 1948 Þuríður Backman (8. janúar) Ögmundur Jónasson (17. júlí) 1949 Ragnheiður Ríkharðsdóttir (23. júní) Ásta R. Jóhannesdóttir (16. október) 1950 Valgerður Bjarnadóttir (13. janúar) Guðbjartur Hannesson (3. júní) 1951 Álfheiður Ingadóttir (1. maí) 1953 Össur Skarphéðinsson (19. júní) Kristján L. Möller (26. júní) 1955 Steingrímur J. Sigfússon (4. ágúst) Einar K. Guðfinnsson (2. desember) 1956 Jón Gunnarsson (21. september) 1957 Oddný G. Harðardóttir (9. apríl) Lilja Rafney Magnúsdóttir (24. júní) Kristján Þór Júlíusson (15. júlí) 1958 Jónína Rós Guðmundsdóttir (6. júlí) Ólína Þorvarðardóttir (8. september) 1959 Björn Valur Gíslason (20. september) 1960 Þór Saari (9. júní) Árni Þór Sigurðsson (30. júlí) 1961 Sigmundur Ernir Rúnarsson (6. mars) Lilja Mósesdóttir (11. nóvember) 1962 Sigurður Ingi Jóhannsson (20. apríl) Siv Friðleifsdóttir (10. ágúst) Ásbjörn Óttarsson (16. nóvember) H a n d b ó k A l þ i n g i s 145

148 1963 Tryggvi Þór Herbertsson (17. janúar) 1964 Svandís Svavarsdóttir (24. ágúst) 1965 Vigdís Hauksdóttir (20. mars) Steinunn Valdís Óskarsdóttir (7. apríl) Skúli Helgason (15. apríl) Þorgerður K. Gunnarsdóttir (4. október) Þórunn Sveinbjarnardóttir (22. nóvember) 1966 Árni Páll Árnason (23. maí) Ólöf Nordal (3. desember) 1967 Birgitta Jónsdóttir (17. apríl) Helgi Hjörvar (9. júní) Illugi Gunnarsson (26. ágúst) Ragnheiður E. Árnadóttir (30. september) Guðlaugur Þór Þórðarson (19. desember) 1968 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (29. maí) Gunnar Bragi Sveinsson (9. júní) Birgir Ármannsson (12. júní) 1970 Bjarni Benediktsson (26. janúar) Björgvin G. Sigurðsson (30. október) 1971 Róbert Marshall (31. maí) 1972 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (10. janúar) Magnús Orri Schram (23. apríl) Margrét Tryggvadóttir (20. maí) Guðmundur Steingrímsson (28. október) Eygló Harðardóttir (12. desember) 1973 Höskuldur Þórhallsson (8. maí) 1974 Unnur Brá Konráðsdóttir (6. apríl) Katrín Júlíusdóttir (23. nóvember) 1975 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (12. mars) 1976 Katrín Jakobsdóttir (1. febrúar) 1979 Birkir Jón Jónsson (24. júlí) 1982 Ásmundur Einar Daðason (29. október) 146 H a n d b ó k A l þ i n g i s

149 Fyrsta þing alþingismanna (Skáletruð eru nöfn þeirra þingmanna sem taka sæti á þingi í fyrsta sinn sem varamenn. Yfirlitið miðast við kjördag, 25. apríl 2009.) (100. lögþ.) Jóhanna Sigurðardóttir (102. lögþ.) Einar K. Guðfinnsson (fast sæti 1991) (106. lögþ.) Árni Johnsen, Steingrímur J. Sigfússon (109. lögþ.) Ásta R. Jóhannesdóttir (fast sæti 1995) (110. lögþ.) Álfheiður Ingadóttir (fast sæti 2007) (113. lögþ.) Björn Valur Gíslason (fast sæti 2009) (114. lögþ.) Össur Skarphéðinsson (115. lögþ.) Þuríður Backman (fast sæti 1999) (116. lögþ.) Lilja Rafney Magnúsdóttir (fast sæti 2009) (119. lögþ.) Pétur H. Blöndal, Siv Friðleifsdóttir, Ögmundur Jónasson (120. lögþ.) Þórunn Sveinbjarnardóttir (fast sæti 1999) (121. lögþ.) Guðlaugur Þór Þórðarson (fast sæti 2003), Vigdís Hauksdóttir (fast sæti 2009) (124. lögþ.) Jón Bjarnason, Kristján L. Möller, Þorgerður K. Gunnarsdóttir (125. lögþ.) Björgvin G. Sigurðsson (fast sæti 2003) (129. lögþ.) Birgir Ármannsson, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Helgi Hjörvar, Katrín Júlíusdóttir (130. lögþ.) Atli Gíslason (fast sæti 2007) (132. lögþ.) Eygló Harðardóttir (fast sæti 2008) (134. lögþ.) Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Guðbjartur Hannesson, H a n d b ó k A l þ i n g i s 147

150 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (fast sæti 2009), Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Ólöf Nordal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir (135. lögþ.) Guðmundur Steingrímsson (fast sæti 2009), Róbert Marshall (fast sæti 2009), Valgerður Bjarnadóttir (fast sæti 2009) (137. lögþ.) Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Birgitta Jónsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Margrét Tryggadóttir, Oddný G. Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Skúli Helgason, Svandís Svavarsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þór Saari, Þráinn Bertelsson. 148 H a n d b ó k A l þ i n g i s

151 Aldursforseti Samkvæmt 1. gr. þingskapa skal sá þingmaður, sem hefur lengsta þingsetu að baki, stjórna fyrsta fundi þingsins á nýju kjörtímabili (að loknum alþingiskosningum) þangað til forseti þingsins er kosinn og standa fyrir kosningu hans. Hafi tveir þingmenn eða fleiri setið jafnlengi á þingi (sem aðalmenn og varamenn) skal sá teljast aldursforseti sem eldri er. Fráfarandi forseti og varaforsetar skulu gegna störfum frá kjördegi og fram til þingsetningar hafi þeir verið endurkjörnir alþingismenn. Sé forseti ekki endurkjörinn gegnir störfum hans sá varaforseti sem næst honum gengur í röð endurkjörinna varaforseta, ella aldursforseti sé enginn þeirra þingmaður lengur (sbr. 2. mgr. 6. gr. þingskapa). Aldursforseti hefur, meðan hann skipar forsetasæti, allan sama rétt og skyldur sem forseti (7. gr. þingskapa). Í eftirfarandi skrá er reiknuð þingseta núverandi aldursforseta og tíu þingmanna sem ganga næst honum. Forsendur útreikninganna eru eftirfarandi: 1. Þingseta er reiknuð frá og með kjördegi, eða öðrum degi, þegar þingmaður tekur fast sæti á Alþingi, fram að næsta kjördegi, nema þingmaður láti af þingmennsku á öðrum tíma. Þingseta skarast því aldrei hjá þingmönnum samkvæmt þessari reglu. Hafi þingmaður auk þess tekið sæti á Alþingi sem varamaður bætist sá tími við þingsetu. Þingseta varamanna er talin frá og með þeim degi þegar tilkynnt er á þingfundi að hann taki sæti til og með þeim degi þegar tilkynnt er að aðalmaður taki sæti á ný eða þinghlé eða þingfrestun hefst. 2. Þingrof styttir þingsetutíma. Það reiknast frá og með þeim degi sem það tók gildi til og með degi fyrir kosningar þar á eftir. 3. Leyfi án launa skerðir jafnframt þingsetutíma. Það reiknast H a n d b ó k A l þ i n g i s 149

152 frá fyrsta degi eftir að varamaður tekur sæti til og með þeim degi þegar varamaður víkur aftur úr sæti. 4. Þingsetutími er reiknaður í dögum með því að taka saman dagafjölda samkvæmt 1. lið og draga frá þá daga sem fram koma í 2. og 3. lið. Til hægðarauka er þessi þingsetutími umreiknaður í ár, mánuði og daga með þeirri aðferð sem tilgreind er í 6. lið og birtur þannig í yfirlitinu. 5. Aldursforseti er sá sem hefur lengsta þingsetu (sem aðalmaður eða varamaður) mælda í dögum samkvæmt 4. lið. Séu tveir eða fleiri þingmenn jafnir ræður aldur (sbr. 2. málsl. fyrri mgr. 1. gr. þingskapa). 6. Tímabil eru fyrst öll reiknuð nákvæmlega í dögum en til hægðarauka eru dagatölur færðar yfir í ár, mánuði og heila daga þannig að ár reiknast vera 365,25 dagar og mánuðir 365,25/12 eða 30,4375 dagar. Skráin nær fram að 25. apríl 2009 (seinasta kjördegi). 1. Jóhanna Sigurðardóttir (f. 1942), alþm. síðan Þm. í 30 ár, 8 mánuði og 13 daga ( dagar; 48 daga þingrof 1979 styttir þingsetutíma). 2. Steingrímur J. Sigfússon (f. 1955), alþm. síðan Þm. í 26 ár og 3 daga (9.499 dagar). 3. Einar K. Guðfinnsson (f. 1955), alþm. síðan Vþm. 1980, , Þm. í 18 ár, 6 mánuði og 8 daga (6.765 dagar; þar af vþm. í 193 daga; 8 daga leyfi án launa styttir þingsetutíma). 4. Össur Skarphéðinsson (f. 1953), alþm. síðan Þm. í 17 ár, 11 mánuði og 6 daga (6.550 dagar; 30 daga leyfi án launa styttir þingsetutíma). 5. Árni Johnsen (f. 1944), alþm. með hléum síðan Vþm Þm. í 16 ár, 5 mánuði og 1 dag (5.997 dagar; þar af vþm. í 61 dag). 150 H a n d b ó k A l þ i n g i s

153 6. Ásta R. Jóhannesdóttir (f. 1949), alþm. síðan Vþm. 1987, Þm. í 14 ár, 3 mánuði og 16 daga (5.221 dag; þar af vþm. í 90 daga). 7. Pétur H. Blöndal (f. 1944), alþm. síðan Þm. í 14 ár og 18 daga (5.131 dag). 8. Siv Friðleifsdóttir (f. 1962), alþm. síðan Þm. í 14 ár og 18 daga (5.131 dag). 9. Ögmundur Jónasson (f. 1948), alþm. síðan Þm. í 13 ár, 9 mánuði og 18 daga (5.040 dagar; 91 dagur í leyfi án launa styttir þingsetutíma). 10. Þuríður Backman (f. 1948), alþm. síðan Vþm Þm. í 10 ár og 3 mánuði (3.744 dagar; þar af vþm. í 119 daga; 15 daga leyfi án launa styttir þingsetutíma). 11. Þórunn Sveinbjarnardóttir (f. 1965), alþm. síðan Vþm Þm. í 10 ár og 18 daga (3.670 dagar; þar af vþm. í 30 daga). H a n d b ó k A l þ i n g i s 151

154

155 Yfirlitsskrár um alþingismenn

156

157 Varaþingmenn á Alþingi Varamenn sem tóku sæti á Alþingi á kjörtímabilinu voru samtals 32, þar af voru 13 karlar og 19 konur. Þeir voru kvaddir til þingsetu í 61 skipti alls. Alls tóku 98 menn (aðalmenn og varamenn) sæti á Alþingi á kjörtímabilinu, 56 karlar og 42 konur, og af þeim tóku 66 menn sæti sem aðalmenn, 43 karlar og 23 konur. Þrjár konur tóku fast sæti á Alþingi á kjörtímabilinu. Það var við andlát Einars Odds Kristjánssonar og þingmennskuafsal Bjarna Harðarsonar og Guðna Ágústssonar. Ein þeirra hafði áður tekið sæti á Alþingi sem varamaður en tvær höfðu ekki tekið sæti á Alþingi áður. Tveir varaþingmenn, sem komu til þingstarfa á kjörtímabilinu sem varamenn, höfðu áður átt fast sæti á Alþingi: Anna Kristín Gunnarsdóttir og Mörður Árnason. Auk þeirra tveggja varaþingmanna sem höfðu áður verið aðalmenn höfðu þrír áður tekið sæti á Alþingi sem varamenn, ein kona og tveir karlar, en 27 varamenn tóku sæti á Alþingi í fyrsta sinn, 17 konur og 10 karlar. Fimm varaþingmenn, sem komu til þingstarfa á kjörtímabilinu, hlutu fast sæti á Alþingi eftir kosningarnar 2009: Björn Valur Gíslason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Guðmundur Steingrímsson, Róbert Marshall og Valgerður Bjarnadóttir. Þingseta varamanna Innkomur Fjöldi Í fyrsta vþm. vþm. sinn 134. lögþ. (2007, vorþing) lögþ. ( ) lögþ. ( ) H a n d b ó k A l þ i n g i s 155

158 Á kjörtímabilinu kvöddu 32 alþingismenn einhvern tíma inn varamann í sinn stað en 34 þingmenn aldrei. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kallaði oftast inn varamann, sex sinnum, og Björgvin G. Sigurðsson, Karl V. Matthíasson, Ragnheiður E. Árnadóttir, Siv Friðleifsdóttir og Þuríður Backman næstoftast, í þrjú skipti hvert. Oftast tóku sæti sem varamenn Mörður Árnason, í sex skipti, og Rósa Guðbjartsdóttir, í fimm skipti. Ráðherrar kvöddu til varamenn í 15 skipti alls. Venjulega sitja varaþingmenn lögmæltan lágmarkstíma á þingi, þ.e. tvær vikur. Stundum eru þeir þó lengur eða skemur. Á síðasta kjörtímabili gegndu varaþingmennsku lengst samfellt Mörður Árnason á 136. löggjafarþingi í veikindaleyfi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, í 33 þingfundadaga, og Steinunn Þóra Árnadóttir og Paul Nikolov í fæðingarorlofi Katrínar Jakobsdóttur á 135. löggjafarþingi, í 29 og 27 þingfundadaga. Rósa Guðbjartsdóttir tók sæti í fæðingarorlofi Ragnheiðar E. Árnadóttur á 135. löggjafarþingi. Skipting varamanna eftir þingflokkum Innkomur Fjöldi Hve oft vþm. vþm. á þm. Framsóknarflokkurinn 6 4 0,8 Frjálslyndi flokkurinn Samfylkingin ,1 Sjálfstæðisflokkurinn ,6 Vinstri hreyfingin grænt framboð ,9 Alls ,9 Skipting varamanna eftir kjördæmum Innkomur vþm. Hve oft á þm. Reykjavíkurkjördæmi norður 6 0,5 Reykjavíkurkjördæmi suður 17 1,5 Suðvesturkjördæmi 14 1,1 Suðurkjördæmi 6 0,6 156 H a n d b ó k A l þ i n g i s

159 Norðausturkjördæmi 9 0,9 Norðvesturkjördæmi 9 0,9 Meðalfjöldi varamanna á þingfundadögum Vþm. Hlutfall 134. lögþ. (2007, vorþing) 2,24 3,6% 135. lögþ. ( ) 3,5 5,6% 136. lögþ. ( ) 2,3 3,6% Ef taldir eru saman þingfundadagar varamanna kemur í ljós að þeir voru 4,6% samanlagðra þingfundadaga, þ.e. þingfundadaga margfaldaðra með þingsætatölunni. Sé þingseta varamanna metin á þennan hátt má segja að allt kjörtímabilið hafi að meðaltali setið tæplega þrír varaþingmenn á Alþingi á þingtímanum. Það hefur færst í vöxt að varamenn séu kallaðir til starfa utan þingfundadaga, en hér er þingseta metin í þingfundadögum. Flestir urðu varaþingmenn á Alþingi 7. apríl Þá sátu sjö varamenn á þingi samtímis. Forföll aðalmanna Ástæður Skipti Hlutfall Opinber erindi erlendis 33 54,1% Veikindi 12 19,7% Annir, einkaerindi 10 16,4% Barnsburðarleyfi, fæðingarorlof 6 9,8% Varaþingmannaskrá Alma Lísa Jóhannsdóttir (Vg), vþm. Suðurk , Anna Kristín Gunnarsdóttir (Sf), vþm. Norðvest , Auður Lilja Erlingsdóttir (Vg), vþm. Reykv. s , Björn Valur Gíslason (Vg), vþm. Norðaust , , H a n d b ó k A l þ i n g i s 157

160 Dýrleif Skjóldal (Vg), vþm. Norðaust , Dögg Pálsdóttir (S), vþm. Reykv. s , , Erla Ósk Ásgeirsdóttir (S), vþm. Reykv. s , Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg), vþm. Suðvest , Guðmundur Magnússon (Vg), vþm. Reykv. s Guðmundur Steingrímsson (Sf), vþm. Suðvest , , Guðný Helga Björnsdóttir (S), vþm. Norðvest , Guðný Hrund Karlsdóttir (Sf), vþm. Suðurk Hanna Birna Jóhannsdóttir (Fl), vþm. Suðurk Huld Aðalbjarnardóttir (F), vþm. Norðaust Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir (Vg), vþm. Norðv , Jón Björn Hákonarson (F), vþm. Norðaust Kjartan Eggertsson (Fl), vþm. Reykv. s Kristrún Heimisdóttir (Sf), vþm. Reykv. s , Mörður Árnason (Sf), vþm. Reykv. s , , , , , Paul Nikolov (Vg), vþm. Reykv. n , Ragnheiður Ólafsdóttir (Fl), vþm. Norðvest Róbert Marshall (Sf), vþm. Suðurk , Rósa Guðbjartsdóttir (S), vþm. Suðvest , , , , Samúel Örn Erlingsson (F), vþm. Suðvest , , H a n d b ó k A l þ i n g i s

161 Sigfús Karlsson (F), vþm. Norðaust Sigríður Á. Andersen (S), vþm. Reykv. n Sigurður Pétursson (Sf), vþm. Norðvest Steinunn Þóra Árnadóttir (Vg), vþm. Reykv. n Tryggvi Harðarson (Sf), vþm. Suðvest Valgerður Bjarnadóttir (Sf), vþm. Reykv. n , Þorvaldur Ingvarsson (S), vþm. Norðaust Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir (Fl), vþm. Norðvest H a n d b ó k A l þ i n g i s 159

162 Breytingar á skipan Alþingis Af þeim 63 þingmönnum sem kosnir voru 12. maí 2007 sögðu tveir af sér þingmennsku á kjörtímabilinu og einn lést (4,8% þingmanna). 1. Einar Oddur Kristjánsson lést 14. júlí Sæti hans tók Herdís Þórðardóttir og sat til loka kjörtímabilsins. 2. Bjarni Harðarson lét af þingmennsku 11. nóvember Helga Sigrún Harðardóttir tók sæti hans og sat til loka kjörtímabilsins. 3. Guðni Ágústsson lét af þingmennsku 17. nóvember Eygló Harðardóttir tók sæti hans og varð 8. þingmaður Suðurkjördæmis. Hún var endurkjörin Samkvæmt þessu áttu alls 66 menn fast sæti á Alþingi á kjörtímabilinu Við lok kjörtímabilsins hættu 27 alþingismenn á þingi. Ástæðum má skipta í þrennt: 1. Fjórtán völdu að hætta þingmennsku (22,2%), þ.e. Ágúst Ólafur Ágústsson, Árni M. Mathiesen, Björk Guðjónsdóttir, Björn Bjarnason, Ellert B. Schram, Geir H. Haarde, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Gunnar Svavarsson, Herdís Þórðardóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Lúðvík Bergvinsson, Magnús Stefánsson, Sturla Böðvarsson og Valgerður Sverrisdóttir. 2. Fimm féllu í prófkjöri eða náðu ekki sæti ofarlega á framboðslista (7,9%), þ.e. Ármann Kr. Ólafsson, Einar Már Sigurðarson, Jón Magnússon, Kjartan Ólafsson og Kristinn H. Gunnarsson. 3. Átta féllu við kosningarnar (12,7%), þ.e. Arnbjörg Sveinsdóttir, Ásta Möller, Grétar Mar Jónsson, Guðjón A. Kristjánsson, Helga Sigrún Harðardóttir, Karl V. Matthíasson, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Kári Kristjánsson. 160 H a n d b ó k A l þ i n g i s

163 Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl. Alþingismenn sem hafa setið lengst á Alþingi Í þessari skrá eru taldir þeir alþingismenn sem hafa verið kjörnir til lengstrar setu á Alþingi, 30 ár eða lengur. Miðað er við löggjafarþingin, þ.e. frá hinu fyrsta 1875 til síðustu alþingiskosninga árið Miðað er við tímann frá kjöri þingmannanna (kjördegi) fram á lokadag kjörtímabils eða annan dag við lok þingsetu þeirra (afsögn, andlát). Árið 1908 er kjördagur í fyrsta sinn hinn sami um land allt. Fyrir þann tíma fóru kosningar ekki fram á fastákveðnum kjördögum í öllum kjördæmum en stuðst er við kosningaskýrslur eftir því sem unnt er. Í skránni eru ekki dregnir frá þeir dagar sem alþingismenn hafa fengið leyfi frá þingstörfum tímabundið, né heldur þeir dagar þegar þingmenn missa umboð sitt frá þingrofi til kjördags. Bætt er við þeim tíma þegar þeir sátu á Alþingi sem varamenn. Rétt er að vekja athygli á því að nokkrir fleiri þingmenn hafa átt setu á Alþingi í 30 ár eða lengur ef ráðgjafarþingin eru meðtalin (t.d. Pétur Pétursson biskup 38 ár (konungkjörinn), Benedikt Sveinsson eldri 35 ár, Jón Sigurðsson forseti 34 ár, Sighvatur Árnason 32 ár, Jón Sigurðsson á Gautlöndum 31 ár, Ásgeir Einarsson og Tryggvi Gunnarsson 30 ár). 1. étur Ottesen 42 ár og tæpir 8 mán. ( (júní)). 2. Eysteinn ónsson 40 ár og um 9 mán. ( , ; vþm. (og síðar ráðh.) ). 3. Ólafur Thors 39 ár, tæp (9. jan til ársloka 1964). 4. Gunnar Thoroddsen 37 ár og um 8 mán. ( , , ). 5. Lúðvík ósepsson 37 ár og rúmur mán. (1942 (okt.) 1979). 6. Emil ónsson 37 ár, rétt tæp ( ). 7. Bernharð Stefánsson 36 ár ( (okt.)). 8. örundur Brynjólfsson 35 ár og um 9 mán. ( , ). H a n d b ó k A l þ i n g i s 161

164 9. In ólfur ónsson 35 ár og um 8 mán. (1942 (okt.) 1978). 10. óhann Þ. ósefsson 35 ár og 8 mán. ( (júní)). 11. Gísli Guðmundsson 35 ár og tæpir 2 mán. ( , ). 12. Si urður Stefánsson 33 ár og um 9 mán. ( , , , ). 13. Ólafur Briem 33 ár og tæpir 4 mán. ( ). 14. Hermann ónasson 33 ár, rétt tæp ( ). 15. Skúli Guðmundsson 32 ár og 3 mán. ( ). 16. ón Si urðsson á Reynistað 32 ár og tæpir 3 mán. ( , , 1942 (okt.) 1959 (júní)). 17. Ra nar Arnalds 32 ár, rétt rúm ( , ; vþm og 1969). 18. Gylfi Þ. Gíslason 32 ár, rétt tæp ( ). 19. óhann Hafstein 32 ár, rétt tæp ( ). 20. áll Þorsteinsson 32 ár, rétt tæp (1942 (júlí) 1974). 21. atthías Bjarnason 31 ár og 10 mán. ( ). 22. atthías Á. athiesen 31 ár og 10 mán. ( ). 23. Geir Gunnarsson 31 ár og 7 mán. (1959 (okt.) 1991; vþm og 1959). 24. Jóhanna Sigurðardóttir 30 ár og 10 mán. (1978 (2009)) 25. Björn ristjánsson 30 ár og 9 mán. ( ). 26. Halldór Ásgrímsson (yngri) 30 ár og 9 mán. ( , ). 27. Einar Ol eirsson 30 ár, rétt tæp ( ). Lengstur starfsaldur í ríkisstjórn (Ráðherrastörf í 10 ár eða lengur, miðað við kjördag, 25. apríl 2009.) 1. Bjarni Benediktsson 20 ár og rúman mánuð. 2. Halldór Ás rímsson 19 ár og einn mánuð. 3. Eysteinn ónsson 19 ár og nokkra daga. 4. Emil ónsson 17 ár og tæpa 11 mánuði. 5. Ólafur Thors 16 ár og rúma 4 og hálfan mánuð. 6. Gylfi Þ. Gíslason rétt tæp 15 ár (samfellt). 162 H a n d b ó k A l þ i n g i s

165 7. In ólfur ónsson 14 og hálft ár. 8. Davíð Oddsson 14 ár og 5 mánuði (samfellt). 9. Hermann ónasson 13 ár og 8 og hálfan mánuð. 10. Gunnar Thoroddsen 12 ár og rúma 9 mánuði. 11. Björn Bjarnason 12 ár og rúma 6 og hálfan mánuð. 12. Stein rímur Hermannsson 12 ár og rúma 4 mánuði. 13. Ólafur Jóhannesson 11 ár og 6 og hálfan mánuð. 14. Þorsteinn Pálsson rétt tæp 11 ár. 15. Geir H. Haarde 10 ár og 9 og hálfan mánuð (samfellt). Auk þeirra sem að ofan eru taldir hefur 21 gegnt ráðherraembætti í sex ár eða lengur. Alls hafa 138 menn gegnt ráðherraembætti frá 1904 til 2009, 118 karlar og 20 konur. Yngstir kjörinna alþingismanna Innan 27 ára á kjördegi. Gunnar Thoroddsen, fæddur 1910, kjörinn 1934, aldur 23 ár 177 dagar. Birkir Jón Jónsson, fæddur 1979, kjörinn 2003, aldur 23 ár 290 dagar. Ragnar Arnalds, fæddur 1938, kjörinn 1963, aldur 24 ár 336 dagar. Ragnhildur Helgadóttir, fædd 1930, kjörin 1956, aldur 26 ár 29 dagar. Gunnlaugur Stefánsson, fæddur 1952, kjörinn 1978, aldur 26 ár 39 dagar. Ágúst Ólafur Ágústsson, fæddur 1977, kjörinn 2003, aldur 26 ár 60 dagar. Jónas Árnason, fæddur 1923, kjörinn 1949, aldur 26 ár 148 dagar. Ásmundur Einar Daðason, fæddur 1982, kjörinn 2009, aldur 26 ár 178 dagar. Sigurður Bjarnason, fæddur 1915, kjörinn 1942, aldur 26 ár 199 dagar. H a n d b ó k A l þ i n g i s 163

166 Skúli S. Thoroddsen, fæddur 1890, kjörinn 1916, aldur 26 ár 211 dagar. Eysteinn Jónsson, fæddur 1906, kjörinn 1933, aldur 26 ár 245 dagar. Halldór Ásgrímsson, fæddur 1947, kjörinn 1974, aldur 26 ár 295 dagar. Yngstu varamenn á Alþingi iðað við upphaf þin setu. Sigurður Magnússon, fæddur 1948, kemur á þing 1971, aldur 23 ár 167 dagar. Helgi Seljan, fæddur 1934, kemur á þing 1958, aldur 24 ár 37 dagar. Einar K. Guðfinnsson, fæddur 1955, kemur á þing 1980, aldur 24 ár 134 dagar. Þorbjörg Arnórsdóttir, fædd 1953, kemur á þing 1979, aldur 25 ár 149 dagar. Unnar Stefánsson, fæddur 1934, kemur á þing 1960, aldur 25 ár 329 dagar. 164 H a n d b ó k A l þ i n g i s

167 Nýir þingmenn á Alþingi Í eftirfarandi skrá er sýndur fjöldi nýkosinna alþingismanna eftir hverjar almennar kosningar og hlutfall þeirra af þingmannahópnum, hvort sem þeir höfðu einhvern tíma áður setið á Alþingi eða verið varaþingmenn. Miðað er við kosningarnar 1934 en þá voru allir alþingismenn í fyrsta sinn kosnir á sama kjördegi (eftir að hið eldra landskjör var aflagt). Fjöldi Hlutfall 1933 (42 þm.) 1934 (49 þm.) 18 36,7% ,5% 1942 (sumar) 13 26,5% 1942 (haust, 52 þm.) 10 19,2% ,2% ,2% ,3% ,9% 1959 (sumar) 16 30,8% 1959 (haust, 60 þm.) 17 28,3% ,0% ,3% ,7% ,0% ,0% ,0% ,3% 1987 (63 þm.) 21 33,3% ,7% ,2% ,8% ,6% ,1% ,9% Meðaltal : 389 x 100/1380 = 28,2%. H a n d b ó k A l þ i n g i s 165

168 Konur á Alþingi Konur hlutu kosningarrétt og kjörgengi til Alþingis með stjórnarskrárbreytingu sem staðfest var 19. júní Þeim rétti gátu þær fyrst beitt við kosningar 1916, í landskjörinu 5. ágúst það ár og síðar í kjördæmakosningunum 21. október um haustið. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var þá kjörin varamaður landskjörinna en tók aldrei sæti á Alþingi. Fyrst var kona kjörin til Alþingis í landskjörinu 8. júní Það var Ingibjörg H. Bjarnason af Kvennalista. Hún gekk svo í raðir íhaldsmanna og síðar sjálfstæðismanna. Ingibjörg var 2. varaforseti efri deildar Guðrún Lárusdóttir varð fyrst kvenna til að hljóta kosningu í almennum alþingiskosningum, þ.e. 1934, en hafði áður verið landskjörin Lengstu þingsetu kvenna á Jóhanna Sigurðardóttir, en hún hefur setið á Alþingi samfellt síðan 1978, 30 ár og 10 mánuði (miðað við kjördag 1978 til kjördags 2009). Jóhanna Sigurðardóttir tók við embætti forsætisráðherra 1. febrúar 2009 og varð fyrst kvenna á Íslandi til að gegna því embætti. Fyrst kvenna til að hljóta kosningu sem forseti Alþingis (aðalforseti) var Ragnhildur Helgadóttir, hún var kjörin forseti neðri deildar og á ný Salome Þorkelsdóttir var kjörin forseti efri deildar , og síðar forseti sameinaðs þings 1991 og fyrsti forseti Alþingis (eftir afnám deildaskiptingar 1991). Guðrún Helgadóttir var kjörin forseti sameinaðs Alþingis , fyrst kvenna til að verða fyrirsvarsmaður Alþingis. Síðan þá hafa tvær konur gegnt embætti forseta Alþingis, Sólveig Pétursdóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir síðan í maí Í eftirfarandi skrá er yfirlit yfir fjölda kvenna sem átt hafa fast sæti á Alþingi á hverju kjörtímabili síðan 1916 ásamt hlutfalli þeirra af þingmannafjöldanum. Sýndar eru breytingar á hlutfalli af þingmannahópnum innan kjörtímabils sem verða ef kona tekur sæti karls og ef karl tekur sæti konu. Þess skal getið á kjörtímabilunum og voru konurnar ekki kosnar á almennum kjördögum við upphaf kjörtímabils heldur í landskjöri árin 1922 og H a n d b ó k A l þ i n g i s

169 Kjörtímabil Fjöldi Hlutfall kvenna þingmanna % ,4% ,4% ,4% ,4% ,4% ,0% ,0% % % % ,9% ,8% % ,9% ,9% ,3% ,7% ,7% ,0% ,0% ,0% ,0% ,0% ,6% Kjörtímabil Fjöldi Hlutfall kvenna þingmanna ,2% ,8% ,8% ,4% ,4% ,0% ,6% ,0% ,6% ,2% ,9% ,5% ,9% ,5% ,2% ,7% ,3% ,9% ,5% ,7% ,3% ,9% ,5% ,9% ,3% Tuttugu konur hafa gegnt ráðherraembættum frá því að Stjórnarráðið var stofnað 1. febrúar Þó liðu 66 ár þangað til fyrsta konan settist í ráðherrastól, 10. október Af 138 mönnum sem verið hafa ráðherrar er hlutfall kvenna 14,5%. Flestar hafa konur verið sex (50%) í ríkisstjórn síðan í október Hlutfall kvenna var einnig 50%, fimm ráðherrar af 10, í ríkisstjórn frá 1. febrúar til 10. maí H a n d b ó k A l þ i n g i s 167

170 Eftirfarandi konur hafa gegnt ráðherrastörfum: 1. Auður Auðuns, dóms- og kirkjumálaráðherra Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra og síðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra og á ný Forsætisráðherra síðan í febrúar Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og heilbrigðisog tryggingamálaráðherra Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og utanríkisráðherra Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra Sigríður A. Þórðardóttir, umhverfisráðherra Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráðherra Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra síðan í febrúar Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra síðan í febrúar Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra síðan í maí Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra síðan í maí Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra síðan í október H a n d b ó k A l þ i n g i s

171 Fyrrverandi alþingismenn (Skráin er miðuð við 1. júní 2010.) Í eftirfarandi skrá eru nöfn þeirra fyrrverandi alþingismanna sem voru á lífi 1. júní 2010, samtals 159. Skráin nær einvörðungu til þeirra sem hafa tekið fast sæti á Alþingi en ekki til þeirra sem hafa aðeins verið varaþingmenn. Í henni eru nöfn alþingismanna, fæðingardagur þeirra og -ár, þingseta og forsetastörf. Ef þingseta hefst á miðju kjörtímabili, vegna andláts eða afsagnar aðalmanns, er þess getið, svo og ef þingmaðurinn hefur afsalað sér þingmennsku áður en kjörtímabili lýkur. Þingseta þessara manna nær yfir tímabilið frá 1942 (sumarþinginu) og fram til 1. júní 2010, þ.e. 68 ár. Aftan við skrána eru tilgreindir ráðherrar sem voru ekki jafnframt alþingismenn á embættistíma sínum en áttu samkvæmt embættisstöðu sinni sæti á Alþingi eins og segir í 51. gr. stjórnarskrárinnar. Þeir eru aðeins tveir, annar var þó kjörinn alþingismaður bæði áður en hann varð ráðherra og síðar. Á skrá í síðustu handbók (2007), sem var miðuð við 1. júní 2008, voru nöfn 138 fyrrverandi alþingismanna. Síðan þá hafa þrír þeirra andast (Egill Jónsson, Jósef Þorgeirsson og Sigbjörn Gunnarsson). Á síðasta kjörtímabili sögðu tveir alþingismenn af sér þingmennsku og bættust í hóp fyrrverandi þingmanna (Bjarni Harðarson og Guðni Ágústsson). Við lok kjörtímabilsins voru fyrrverandi alþingismenn því 137. Við kosningarnar 2009 hurfu 27 alþingismenn af þingi og bættust í hóp fyrrverandi þingmanna. Frá síðasta kjördegi fram að prentun handbókarinnar hafa fimm fyrrverandi alþingismenn andast (Friðjón Þórðarson, Gunnlaugur Finnsson, Steingrímur Hermannsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Birgir Finnsson). Síðan kosið var til Alþingis í apríl 2009 hefur einn alþingismaður (Steinunn Valdís Óskarsdóttir) sagt af sér, en við sæti hennar tók fyrrverandi alþingismaður (Mörður Árnason). Fyrrverandi alþingismenn eru því 159, 113 karlar og 46 konur. H a n d b ó k A l þ i n g i s 169

172 Elstir fyrrverandi alþingismanna eru: 1. Vilhjálmur Hjálmarsson, f. 20. sept Sigurður Bjarnason, f. 18. des Ingi Tryggvason, f. 14. febr Matthías Bjarnason, f. 15. ág Yngst er Sæunn Stefánsdóttir (f. 1978). Lengsta þingsetu eiga Matthías Á. Mathiesen, Ragnar Arnalds og Matthías Bjarnason, 32 ár; Matthías á 10 kjörtímabilum en hinir á níu. Ragnar sat auk þess sem varamaður á einu kjörtímabili. Skemmst er þingseta Adolfs H. Berndsens og Magnúsar Árna Magnússonar en þeir sátu aðeins hluta eins þings. Elsta upphaf þingsetu á Sigurður Bjarnason, júlí 1942, þá Vilhjálmur Hjálmarsson, 1949, og Ragnhildur Helgadóttir, Tómas Árnason tók sæti á Alþingi sem varaþingmaður á löggjafarþinginu (janúar febrúar 1956). Alls 16 hafa átt fast sæti á Alþingi án þess að hljóta það í kosningum (einn fyrrverandi alþingismaður, Guðrún J. Halldórsdóttir, tvívegis). Tæpur fimmtungur fyrrverandi alþingismanna (18%) hefur lokið þingsetu sinni með afsögn. Auk þeirra afsöluðu Sverrir Hermannsson og Kristín Halldórsdóttir sér þingmennsku en voru síðar kjörin á Alþingi á ný og sátu þá til loka kjörtímabils. Fyrrverandi alþingismenn hafa með sér samtök sem voru stofnuð Rétt til þátttöku hafa þeir sem hafa tekið fast sæti á Alþingi og eru ekki varaþingmenn. Flestir fyrrverandi alþingismenn sem rétt eiga á þátttöku eru í félaginu. Makar fyrrverandi alþingismanna, ekkjur og ekklar, sækja líka jafnan viðburði á vegum félagsins. Formaður þess nú er Guðrún Agnarsdóttir. Skrifstofa Alþingis (Hafdís Þórólfsdóttir, ritari forseta Alþingis) hefur annast ýmsa þjónustu fyrir félagið. Nánari upplýsingar um þá sem eru í eftirfarandi skrá er að finna í Alþingismannatali, bæði prentuðu og á heimasíðu Alþingis, H a n d b ó k A l þ i n g i s

173 1. Adolf H. Berndsen, f. 19. jan Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Vilhjálms Egilssonar 16. jan. 2003). Vþm og Anna Ólafsdóttir Björnsson, f. 4. júní Þm. Kvennal (alþm. við afsögn Kristínar Halldórsdóttur 11. ágúst 1989). Vþm Anna Kristín Gunnarsdóttir, f. 6. jan Þm. Samfylk Vþm og 1994 (Alþb.) og 2002 og (Samfylk.). 4. Arnbjörg Sveinsdóttir, f. 18. febr Þm. Sjálfstfl og 2003 (des.) 2009 (alþm. á ný við afsögn Tómasar Inga Olrichs 31. des. 2003). Vþm Ágúst Ólafur Ágústsson, f. 10. mars Þm. Samfylk Ágúst Einarsson, f. 11. jan Þm. Þjóðv., síðar Jafnaðarmanna og Samfylk., Vþm. Alþfl (sat nær allt þingið ). 7. Ármann Kr. Ólafsson, f. 17. júlí Þm. Sjálfstfl Árni Gunnarsson, f. 14. apríl Þm. Alþfl og Vþm og Forseti Nd og Árni Steinar Jóhannsson, f. 12. júní Þm. Vg Vþm (Alþb.), 1998 (óh.), 2003 og 2006 (Vg.). 10. Árni Magnússon, f. 4. júní Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 7. mars 2006). 11. Árni M. Mathiesen, f. 2. okt Þm. Sjálfstfl Ásgeir Hannes Eiríksson, f. 19. maí Þm. Borgarafl (alþm. við andlát Benedikts Bogasonar 30. júní 1989). Vþm Ásta Möller, f. 12. jan Þm. Sjálfstfl og (alþm. á ný við afsögn Davíðs Oddssonar 1. okt. 2005). H a n d b ó k A l þ i n g i s 171

174 14. Benedikt Gröndal, f. 7. júlí Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 1982). 15. Birgir Ísl. Gunnarsson, f. 19. júlí Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 1. febr. 1991). 16. Bjarni Guðnason, f. 3. sept Þm. Frjálsl. og vinstri manna, síðar utan fl., Vþm. Alþfl og Bjarni Harðarson, f. 25. des Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 11. nóv. 2008). 18. Björk Guðjónsdóttir, f. 16. jan Þm. Sjálfstfl Björn Bjarnason, f. 14. nóv Þm. Sjálfstfl Björn Dagbjartsson, f. 19. jan Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Lárusar Jónssonar 1. sept. 1984). Vþm Bragi Níelsson, f. 16. febr Þm. Alþfl Bryndís Hlöðversdóttir, f. 8. okt Þm. Alþb., síðar Samfylk., (afsalaði sér þingmennsku 1. ágúst 2005). 23. Dagný Jónsdóttir, f. 16. jan Þm. Framsfl Danfríður Skarphéðinsdóttir, f. 3. mars Þm. Kvennal Davíð Aðalsteinsson, f. 13. des Þm. Framsfl Davíð Oddsson, f. 17. jan Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 1. okt. 2005). 27. Drífa Hjartardóttir, f. 1. febrúar Þm. Sjálfstfl Vþm og Eggert Haukdal, f. 26. apríl Þm. Sjálfstfl. og utan flokka Eiður Guðnason, f. 7. nóv Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 1993). 172 H a n d b ó k A l þ i n g i s

175 30. Einar Már Sigurðarson, f. 29. okt Þm. Samfylk Vþm Ellert B. Schram, f. 10. okt Þm. Sjálfstfl og (sat ekki þingið ) og Samfylk Vþm. Sjálfstfl. 1980, Samfylk Finnur Ingólfsson, f. 8. ágúst Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 31. des. 1999). Vþm Finnur Torfi Stefánsson, f. 20. mars Þm. Alþfl Vþm Friðrik Sophusson, f. 18. okt Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 31. des. 1998). 35. Geir H. Haarde, f. 8. apríl Þm. Sjálfstfl Vþm Gísli S. Einarsson, f. 12. des Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. 1. sept við afsögn Eiðs Guðnasonar). Vþm Grétar Mar Jónsson, f. 29. apríl Þm. Frjálsl Vþm Guðfinna S. Bjarnadóttir, f. 27. okt Þm. Sjálfstfl Guðjón Guðmundsson, f. 29. okt Þm. Sjálfstfl Vþm Guðjón Hjörleifsson, f. 18. júní Þm. Sjálfstfl Guðjón Ólafur Jónsson, f. 19. febr Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Árna Magnússonar 7. mars 2006; kom til þings 4. apríl). Vþm Guðjón A. Kristjánsson, f. 5. júlí Þm. Frjálsl Vþm. (Sjálfstfl.) Guðmundur Ágústsson, f. 30. ágúst Þm. Borgarafl Guðmundur Bjarnason, f. 9. okt Þm. Framsfl Guðmundur Einarsson, f. 5. nóv Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., H a n d b ó k A l þ i n g i s 173

176 46. Guðmundur H. Garðarsson, f. 17. okt Þm. Sjálfstfl og Vþm. 1967, 1970, , , 1992 og Guðmundur Hallvarðsson, f. 7. des Þm. Sjálfstfl Guðmundur Karlsson, f. 9. júní Þm. Sjálfstfl Guðmundur Árni Stefánsson, f. 31. okt Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. 14. júní 1993 við afsögn Jóns Sigurðssonar; afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 2005). Vþm og Guðmundur G. Þórarinsson, f. 29. okt Þm. Framsfl og Vþm. í Suðurl Guðni Ágústsson, f. 9. apríl Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 17. nóv. 2008). 52. Guðný Guðbjörnsdóttir, f. 25. maí Þm. Kvennal., síðar Samfylk., Vþm og Guðrún Agnarsdóttir, f. 2. júní Þm. Kvennal (afsalaði sér þingmennsku 28. sept. 1990). 54. Guðrún J. Halldórsdóttir, f. 28. febr Þm. Kvennal (alþm. 28. sept við afsögn Guðrúnar Agnarsdóttur) og (alþm. 16. júní 1994 við afsögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur). Vþm. 1986, 1988 og Guðrún Helgadóttir, f. 7. sept Þm. Alþb og óháðra 1999 (alþm. á ný 6. mars 1999 við afsögn Svavars Gestssonar). Vþm og (sat meginhluta þings ). Forseti Sþ Guðrún Ögmundsdóttir, f. 19. okt Þm. Samfylk Gunnar Birgisson, f. 30. sept Þm. Sjálfstfl (sat ekki þingið , afsalaði sér þingmennsku 30. maí 2006). 58. Gunnar Svavarsson, f. 26. sept Þm. Samfylk H a n d b ó k A l þ i n g i s

177 59. Gunnar Örlygsson, f. 4. ágúst Þm. Frjálsl., síðar Sjálfstfl., Gunnlaugur M. Sigmundsson, f. 30. júní Þm. Framsfl Gunnlaugur Stefánsson, f. 17. maí Þm. Alþfl og Vþm Halldór Ásgrímsson, f. 8. sept Þm. Framsfl og (afsalaði sér þingmennsku 5. sept. 2006). Vþm Halldór Blöndal, f. 24. ágúst Þm. Sjálfstfl Vþm Forseti Alþingis Haraldur Ólafsson, f. 14. júlí Þm. Framsfl (alþm. við lát Ólafs Jóhannessonar 20. maí 1984). Vþm Helga Sigrún Harðardóttir, f. 12. des Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Bjarna Harðarsonar (11. nóv. 2008). 66. Helgi Seljan, f. 15. jan Þm. Alþb Vþm og Forseti Ed Herdís Þórðardóttir, f. 31. jan Þm. Sjálfstfl (alþm. við andlát Einars Odds Kristjánssonar 14. júlí 2007). 68. Hjálmar Árnason, f. 15. nóv Þm. Framsfl Hjálmar Jónsson, f. 17. apríl Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 8. sept. 2001). Vþm Hjörleifur Guttormsson, f. 31. okt Þm. Alþb. (síðast óháðra) Hreggviður Jónsson, f. 26. des Þm. Borgarafl., síðar Frjálsl. hægrifl. og Sjálfstfl Ingi Björn Albertsson, f. 3. nóv Þm. Borgarafl., síðar Frjálsl. hægrifl. og Sjálfstfl., Ingi Tryggvason, f. 14. febr Þm. Framsfl Vþm H a n d b ó k A l þ i n g i s 175

178 74. Ingiberg J. Hannesson, f. 9. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við lát Jóns Árnasonar 23. júlí 1977). Vþm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, f. 31. des Þm. Kvennal (afsalaði sér þingmennsku 16. júní 1994) og Samfylk (alþm. á ný 1. ágúst 2005 við afsögn Bryndísar Hlöðversdóttur). Vþm. Samfylk Ingibjörg Pálmadóttir, f. 18. febrúar Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 14. apríl 2001). 77. Ingvar Gíslason, f. 28. mars Þm. Framsfl (alþm. við lát Garðars Halldórssonar 11. mars 1961). Vþm Forseti Nd og Ísólfur Gylfi Pálmason, f. 17. mars Þm. Framsfl Vþm Jóhann Ársælsson, f. 7. des Þm. Alþb., síðar Samfylk., og Vþm Jóhann Einvarðsson, f. 10. ágúst Þm. Framsfl , og (alþm. á ný 29. apríl 1994 við afsögn Steingríms Hermannssonar). Vþm og Jóhannes Geir Sigurgeirsson, f. 8. nóv Þm. Framsfl Vþm og Jón Gunnarsson, f. 26. maí Þm. Samfylk Vþm (Alþfl.). 83. Jón Baldvin Hannibalsson, f. 21. febr Þm. Alþfl., síðar Jafnaðarmanna, (alþm. 1. sept við afsögn Benedikts Gröndals; afsalaði sér þingmennsku 31. des. 1998). Vþm. Frjálsl. og vinstri manna 1975 og Alþfl og Jón Helgason, f. 4. okt Þm. Framsfl Vþm Forseti Sþ og Ed Jón Árm. Héðinsson, f. 21. júní Þm. Alþfl Vþm Jón Kristjánsson, f. 11. júní Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Tómasar Árnasonar 27. des. 1984). Vþm og Forseti Nd H a n d b ó k A l þ i n g i s

179 87. Jón Magnússon, f. 23. mars Þm. Frjálsl., síðar Sjálfstfl., Vþm. Sjálfstfl. 1984, Jón Sigurðsson, f. 17. apríl Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 14. júní 1993). 89. Jón Sæmundur Sigurjónsson, f. 25. nóv Þm. Alþfl Jón Skaftason, f. 25. nóv Þm. Framsfl (haust) Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, f. 26. sept Þm. Kvennal Jónína Bjartmarz, f. 23. des Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Finns Ingólfssonar 31. des. 1999). 93. Júlíus Sólnes, f. 22. mars Þm. Borgarafl Karl Steinar Guðnason, f. 27. maí Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. okt. 1993). Vþm Forseti Ed og 1991 (maí). 95. Karl V. Matthíasson, f. 12. ágúst Þm. Samfylk (alþm. við afsögn Sighvats Björgvinssonar 12. febr. 2001), og Vþm Karvel Pálmason, f. 13. júlí Þm. Frjálsl. og vinstri manna og Alþfl Katrín Fjeldsted, f. 6. nóv Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Friðriks Sophussonar 31. des. 1998). Vþm , 2004 og Kjartan Jóhannsson, f. 19. des Þm. Alþfl (afsalaði sér þingmennsku 1. ágúst 1989). Forseti Nd Kjartan Ólafsson, f. 2. júní Þm. Alþb Vþm , 1977 og Kjartan Ólafsson, f. 2. nóv Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Árna Johnsens 2. ágúst 2001), og (alþm. á ný við andlát Árna R. Árnasonar 16. ágúst 2004). Vþm. 2000, H a n d b ó k A l þ i n g i s 177

180 101. Kolbrún Halldórsdóttir, f. 31. júlí Þm. Vg Kolbrún Jónsdóttir, f. 28. sept Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., Kristinn H. Gunnarsson, f. 19. ágúst Þm. Alþb. (síðar utan fl., Framsfl.) og Framsfl. (síðar Frjálsl., loks utan fl.) Kristinn Pétursson, f. 12. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Sverris Hermannssonar 17. maí 1988). Vþm. 1988, 1996 og Kristín Ástgeirsdóttir, f. 3. maí Þm. Kvennal., síðast óháðra, Vþm Kristín Einarsdóttir, f. 11. jan Þm. Kvennal Kristín Halldórsdóttir, f. 20. okt Þm. Kvennal (afsalaði sér þingmennsku 11. ágúst 1989) og Kvennal., en síðast óháðra, Kristján Pálsson, f. 1. des Þm. Sjálfstfl., síðast utan flokka, Lára Margrét Ragnarsdóttir, f. 9. okt Þm. Sjálfstfl Vþm Lárus Jónsson, f. 17. nóv Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 1. sept. 1984) Lúðvík Bergvinsson, f. 29. apríl Þm. Alþfl., síðar Samfylk., Magnús Þór Hafsteinsson, f. 29. maí Þm. Frjálsl Magnús Árni Magnússon, f. 14. mars Þm. Jafnaðarmanna, síðar Samfylk., (alþm. við andlát Ástu B. Þorsteinsdóttur 12. okt. 1998; kom til þings í jan. 1999) Magnús Stefánsson, f. 1. okt Þm. Framsfl og (alþm. á ný við afsögn Ingibjargar Pálmadóttur 14. apríl 2001). Vþm H a n d b ó k A l þ i n g i s

181 115. Margrét Frímannsdóttir, f. 29. maí Þm. Alþb., síðar Samfylk., Vþm Matthías Bjarnason, f. 15. ágúst Þm. Sjálfstfl Forseti Nd (maí) Matthías Á. Mathiesen, f. 6. ágúst Þm. Sjálfstfl Forseti Nd Málmfríður Sigurðardóttir, f. 30. mars Þm. Kvennal Vþm og Ólafur G. Einarsson, f. 7. júlí Þm. Sjálfstfl Forseti Alþingis Ólafur Ragnar Grímsson, f. 14. maí Þm. Alþb og (lét af þingmennsku 10. júlí 1996). Vþm. Frjálsl. og vinstri manna , Alþb Ólafur Örn Haraldsson, f. 29. sept Þm. Framsfl Óli Þ. Guðbjartsson, f. 27. ágúst Þm. Borgarafl Vþm. Sjálfstfl Páll Pétursson, f. 17. mars Þm. Framsfl Pálmi Jónsson, f. 11. nóv Þm. Sjálfstfl Petrína Baldursdóttir, f. 18. sept Þm. Alþfl (alþm. við afsögn Karls Steinars Guðnasonar 1. okt. 1993). Vþm Ragnar Arnalds, f. 8. júlí Þm. Alþb., síðast Samfylk., og Vþm Ragnhildur Helgadóttir, f. 26. maí Þm. Sjálfstfl , og Vþm Forseti Nd og Rannveig Guðmundsdóttir, f. 15. sept Þm. Alþfl., síðar Samfylk., (alþm. við afsögn Kjartans Jóhannssonar 1. ágúst 1989) Salome Þorkelsdóttir, f. 3. júlí Þm. Sjálfstfl Forseti Ed Forseti Sþ (maí). Forseti Alþingis H a n d b ó k A l þ i n g i s 179

182 130. Sighvatur Björgvinsson, f. 23. jan Þm. Alþfl., síðar Samfylk., og (afsalaði sér þingmennsku 12. febr. 2001). Vþm Sigríður Ingvarsdóttir, f. 15. maí Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Hjálmars Jónssonar 8. sept. 2001). Vþm. 2000, 2004 og Sigríður Jóhannesdóttir, f. 10. júní Þm. Alþb., síðar Samfylk., (alþm. er Ólafur Ragnar Grímsson lét af þingmennsku 10. júlí 1996). Vþm og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, f. 13. ágúst Þm. Kvennal Sigríður A. Þórðardóttir, f. 14. maí Þm. Sjálfstfl Sigurður Bjarnason, f. 18. des Þm. Sjálfstfl (haust) og (afsalaði sér þingmennsku 25. febr. 1970). Vþm Forseti Nd og Sigurður Kári Kristjánsson, f. 9. maí Þm. Sjálfstfl Vþm Sigurjón Þórðarson, f. 29. júní Þm. Frjálsl Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 4. júlí Þm. Sjálfstfl Vþm Sigurrós Þorgrímsdóttir, f. 16. apríl Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Gunnars Birgissonar 30. maí 2006; sat allt þingið ). Vþm Skúli Alexandersson, f. 9. sept Þm. Alþb Vþm , 1974 og Sólveig Pétursdóttir, f. 11. mars Þm. Sjálfstfl (alþm. við afsögn Birgis Ísl. Gunnarssonar 1. febr. 1991). Vþm Forseti Alþingis Stefán Benediktsson, f. 20. okt Þm. Bandal. jafnaðarmanna, síðar Alþfl., (alþm. við andlát Vilmundar Gylfasonar 19. júní 1983). 180 H a n d b ó k A l þ i n g i s

183 143. Stefán Guðmundsson, f. 24. maí Þm. Framsfl Vþm Stefán Gunnlaugsson, f. 16. des Þm. Alþfl Steinunn Valdís Óskarsdóttir, f. 7. apríl Þm. Samfylk Sturla Böðvarsson, f. 23. nóv Þm. Sjálfstfl Vþm Svanfríður Jónasdóttir, f. 10. nóv Þm. Þjóðv., síðar Samfylk., Vþm og Svavar Gestsson, f. 26. júní Þm. Alþb., síðast Samfylk., (afsalaði sér þingmennsku 6. mars 1999) Sverrir Hermannsson, f. 26. febr Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 17. maí 1988) og Frjálsl Vþm. Sjálfstfl og Forseti Nd Sæunn Stefánsdóttir, f. 4. ágúst Þm. Framsfl (alþm. við afsögn Halldórs Ásgrímssonar 5. sept. 2006). Vþm og Tómas Árnason, f. 21. júlí Þm. Framsfl (afsalaði sér þingmennsku 27. des. 1984). Vþm. 1956, 1959 og Tómas Ingi Olrich, f. 13. febr Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 31. des. 2003) Valdimar L. Friðriksson, f. 20. júlí Þm. Samfylk., síðar utan flokka og loks Frjálsl., (alþm. við afsögn Guðmundar Árna Stefánssonar 1. sept. 2005). Vþm Valgerður Sverrisdóttir, f. 23. mars Þm. Framsfl Vþm Vilhjálmur Egilsson, f. 18. des Þm. Sjálfstfl (afsalaði sér þingmennsku 16. jan. 2003). Vþm Vilhjálmur Hjálmarsson, f. 20. sept Þm. Framsfl og 1959 (sumar) og Vþm og H a n d b ó k A l þ i n g i s 181

184 157. Þorsteinn Pálsson, f. 29. okt Þm. Sjálfstfl Þórarinn Sigurjónsson, f. 26. júlí Þm. Framsfl Þórhildur Þorleifsdóttir, f. 25. mars Þm. Kvennal Vþm FYRRVERANDI UTANÞINGSRÁÐHERRAR 1. Jón Sigurðsson, f. 23. ágúst Sat á Alþingi sem iðnaðarog viðskiptaráðherra Ólafur Ragnar Grímsson, f. 14. maí (Sjá skrá um fyrrverandi alþingismenn, nr. 122). Sat á Alþingi sem fjármálaráðherra H a n d b ó k A l þ i n g i s

185 Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga

186

187 Forsetar Alþingis Forsetar Alþingis og Þjóðfundarins Bjarni Thorsteinsson 1847 Þórður Sveinbjörnsson 1849 Jón Sigurðsson 1851 Páll Melsteð (Þjóðfundurinn) 1853 Jón Sigurðsson 1855 Hannes Stephensen 1857 Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson 1863 Halldór Jónsson Jón Sigurðsson Forsetar efri deildar Pétur Pétursson 1881 Bergur Thorberg Pétur Pétursson Árni Thorsteinson Benedikt Kristjánsson Árni Thorsteinson Júlíus Havsteen 1909 Kristján Jónsson 1911 Jens Pálsson 1912 Júlíus Havsteen Stefán Stefánsson Guðmundur Björnson Halldór Steinsson Guðmundur Ólafsson Einar Árnason 1942 Jóhann Þ. Jósefsson Steingrímur Aðalsteinsson H a n d b ó k A l þ i n g i s 185

188 Þorsteinn Þorsteinsson Bernharð Stefánsson Gísli Jónsson Bernharð Stefánsson 1959 Eggert G. Þorsteinsson Sigurður Ó. Ólafsson Jónas G. Rafnar Björn Jónsson Ásgeir Bjarnason Þorvaldur Garðar Kristjánsson 1978 Bragi Sigurjónsson (til 4. des. 1978) Þorvaldur Garðar Kristjánsson Helgi Seljan Salome Þorkelsdóttir Karl Steinar Guðnason Jón Helgason 1991 Karl Steinar Guðnason Forsetar neðri deildar Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson, Gautlöndum 1885 Grímur Thomsen Jón Sigurðsson, Gautlöndum 1889 Benedikt Sveinsson 1891 Þórarinn Böðvarsson 1893 Benedikt Sveinsson 1894 Þórarinn Böðvarsson 1895 Benedikt Sveinsson Þórhallur Bjarnarson Klemens Jónsson Magnús Stephensen Hannes Þorsteinsson Magnús Andrésson Ólafur Briem 186 H a n d b ó k A l þ i n g i s

189 Benedikt Sveinsson Jörundur Brynjólfsson 1942 Emil Jónsson Jóhann Þ. Jósefsson Jörundur Brynjólfsson Barði Guðmundsson Sigurður Bjarnason Einar Olgeirsson Jóhann Hafstein Ragnhildur Helgadóttir Jóhann Hafstein (ráðherra 14. nóv. 1963) Sigurður Bjarnason (kosinn 14. nóv.; lausn 28. febr. 1970) Matthías Á. Mathiesen (kosinn 3. mars) Gils Guðmundsson Ragnhildur Helgadóttir Ingvar Gíslason 1979 Árni Gunnarsson Sverrir Hermannsson Ingvar Gíslason Jón Kristjánsson Kjartan Jóhannsson Árni Gunnarsson 1991 Matthías Bjarnason Forsetar sameinaðs þings Jón Sigurðsson 1879 Pétur Pétursson 1881 Bergur Thorberg 1883 Magnús Stephensen 1885 Árni Thorsteinson Benedikt Sveinsson 1889 Benedikt Kristjánsson 1891 Eiríkur Briem H a n d b ó k A l þ i n g i s 187

190 Benedikt Sveinsson 1895 Ólafur Briem Hallgrímur Sveinsson Eiríkur Briem 1909 Björn Jónsson (ráðherra 31. mars) Skúli Thoroddsen (kosinn 6. maí) 1912 Hannes Hafstein (ráðherra 25. júlí) Jón Magnússon (kosinn 7. ágúst) Kristinn Daníelsson Jóhannes Jóhannesson 1922 Sigurður Eggerz (ráðherra 7. mars) Magnús Kristjánsson (kosinn 11. mars) Jóhannes Jóhannesson Magnús Torfason Ásgeir Ásgeirsson (ráðherra 20. ágúst) Einar Árnason (kosinn 22. ágúst) 1933 Tryggvi Þórhallsson Jón Baldvinsson (d. 17. mars) Haraldur Guðmundsson (kosinn 1. apríl) 1942 Gísli Sveinsson Haraldur Guðmundsson Gísli Sveinsson Jón Pálmason Steingrímur Steinþórsson (ráðherra 14. mars 1950) Jón Pálmason (kosinn 22. mars) Jörundur Brynjólfsson Emil Jónsson (ráðherra 23. des. 1958) 1959 Jón Pálmason (kosinn 5. jan.) 1959 Bjarni Benediktsson Friðjón Skarphéðinsson Birgir Finnsson Eysteinn Jónsson 1974 Gylfi Þ. Gíslason Ásgeir Bjarnason 188 H a n d b ó k A l þ i n g i s

191 Gils Guðmundsson 1979 Oddur Ólafsson Jón Helgason Þorvaldur Garðar Kristjánsson Guðrún Helgadóttir 1991 Salome Þorkelsdóttir Forsetar Alþingis frá Salome Þorkelsdóttir Ólafur G. Einarsson Halldór Blöndal Sólveig Pétursdóttir Sturla Böðvarsson 2009 Guðbjartur Hannesson 2009 Ásta R. Jóhannesdóttir H a n d b ó k A l þ i n g i s 189

192 Ráðgjafarþing ráðgjafarþing 1845 Sett 1. júlí. Slitið 5. ágúst. 2. ráðgjafarþing 1847 Sett 1. júlí. Slitið 7. ágúst. 3. ráðgjafarþing 1849 Sett 2. júlí. Slitið 8. ágúst Þjóðfundurinn 1851 Settur 5. júlí. Slitið 9. ágúst. 4. ráðgjafarþing 1853 Sett 1. júlí. Slitið 10. ágúst. 5. ráðgjafarþing 1855 Sett 2. júlí. Slitið 9. ágúst. 6. ráðgjafarþing 1857 Sett 1. júlí. Slitið 17. ágúst. 7. ráðgjafarþing 1859 Sett 1. júlí. Slitið 18. ágúst. 8. ráðgjafarþing 1861 Sett 1. júlí. Slitið 19. ágúst. 9. ráðgjafarþing 1863 Sett 1. júlí. Slitið 17. ágúst. 10. ráðgjafarþing 1865 Sett 1. júlí. Slitið 26. ágúst. 11. ráðgjafarþing 1867 Sett 1. júlí. Slitið 11. sept. 12. ráðgjafarþing 1869 Sett 27. júlí. Slitið 13. sept. 13. ráðgjafarþing 1871 Sett 1. júlí. Slitið 22. ágúst. 14. ráðgjafarþing 1873 Sett 1. júlí. Slitið 2. ágúst. 190 H a n d b ó k A l þ i n g i s

193 Löggjafarþing löggjafarþing 1875 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1877 Sett 2. júlí Slitið 30. ágúst löggjafarþing 1879 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1881 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1883 Sett 2. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1885 Sett 1. júlí Slitið 27. ágúst löggjafarþing 1886 (aukaþing) Sett 28. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1887 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1889 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1891 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1893 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1894 (aukaþing) Sett 1. ágúst Slitið 28. ágúst löggjafarþing 1895 Sett 1. júlí Slitið 24. ágúst löggjafarþing 1897 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1899 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1901 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1902 (aukaþing) Sett 26. júlí Slitið 25. ágúst löggjafarþing 1903 Sett 1. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1905 Sett 1. júlí Slitið 29. ágúst löggjafarþing 1907 Sett 1. júlí Slitið 14. sept löggjafarþing 1909 Sett 15. febr Slitið 8. maí löggjafarþing 1911 Sett 15. febr Slitið 10. maí löggjafarþing 1912 (aukaþing) Sett 15. júlí Slitið 26. ágúst löggjafarþing 1913 Sett 1. júlí Slitið 13. sept löggjafarþing 1914 (aukaþing) Sett 1. júlí Slitið 13. ágúst löggjafarþing 1915 Sett 7. júlí Slitið 15. sept löggjafarþing Sett 11. des Slitið 13. jan (aukaþing) 28. löggjafarþing 1917 Sett 2. júlí Slitið 17. sept löggjafarþing 1918 (aukaþing) Sett 10. apríl Slitið 18. júlí löggjafarþing 1918 (sambands- Sett 2. sept Slitið 10. sept lagaþingið) 31. löggjafarþing 1919 Sett 1. júlí Slitið 27. sept löggjafarþing 1920 (aukaþing) Sett 5. febr Slitið 1. mars löggjafarþing 1921 Sett 15. febr Slitið 21. maí löggjafarþing 1922 Sett 15. febr Slitið 26. apríl löggjafarþing 1923 Sett 15. febr Slitið 14. maí löggjafarþing 1924 Sett 15. febr Slitið 7. maí H a n d b ó k A l þ i n g i s 191

194 37. löggjafarþing 1925 Sett 7. febr Slitið 16. maí löggjafarþing 1926 Sett 6. febr Slitið 15. maí löggjafarþing 1927 Sett 9. febr Slitið 19. maí löggjafarþing 1928 Sett 19. jan Slitið 18. apríl löggjafarþing 1929 Sett 15. febr Slitið 18. maí löggjafarþing 1930 Sett 17. jan Frestað 19. apríl Á Þingvöllum Frh. 26. júní Slitið 28. júní löggjafarþing 1931 Sett 14. febr Rofið 14. apríl löggjafarþing 1931 (aukaþing) Sett 15. júlí Slitið 24. ágúst löggjafarþing 1932 Sett 15. febr Slitið 6. júní löggjafarþing 1933 Sett 15. febr Slitið 3. júní löggjafarþing 1933 (aukaþing) Sett 2. nóv Slitið 9. des löggjafarþing 1934 Sett 1. okt Slitið 22. des löggjafarþing 1935 Sett 15. febr Frestað 4. apríl Frh. 10. okt Slitið 23. des löggjafarþing 1936 Sett 15. febr Slitið 9. maí löggjafarþing 1937 Sett 15. febr Rofið 20. apríl löggjafarþing 1937 (aukaþing) Sett 9. okt Slitið 22. des löggjafarþing 1938 Sett 15. febr Slitið 12. maí löggjafarþing Sett 15. febr Frestað 26. apríl Frh. 1. nóv Slitið 5. jan löggjafarþing 1940 Sett 15. febr Slitið 24. apríl löggjafarþing 1941 Sett 15. febr Slitið 17. júní löggjafarþing 1941 (aukaþing) Sett 9. júlí Slitið 10. júlí löggjafarþing 1941 (aukaþing) Sett 13. okt Slitið 21. nóv löggjafarþing 1942 Sett 16. febr Frestað 23. maí (Rofið 5. júlí 1942.) 60. löggjafarþing 1942 (aukaþing) Sett 4. ágúst Slitið 9. sept löggjafarþing Sett 14. nóv Slitið 14. apríl (aukaþing) 62. löggjafarþing 1943 Sett 15. apríl Frestað 21. apríl Frh. 1. sept Slitið 17. des löggjafarþing Sett 10. jan Frestað 11. mars Frh. 10. júní Frestað 20. júní Frh. 2. sept Slitið 3. mars löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 1. febr Slitið 29. apríl löggjafarþing 1946 (aukaþing) Sett 22. júlí Frestað 25. júlí Frh. 19. sept Slitið 9. okt löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 22. des Frh. 7. jan Slitið 24. maí H a n d b ó k A l þ i n g i s

195 67. löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 20. jan Slitið 24. mars löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 20. des Frh. 21. jan Slitið 18. maí löggjafarþing Sett 14. nóv Frestað 20. des Frh. 4. jan Slitið 17. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 8. jan Slitið 7. mars löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 3. jan Slitið 24. jan löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 19. des Frh. 12. jan Slitið 6. febr löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 18. des Frh. 5. febr Slitið 14. apríl löggjafarþing Sett 9. okt Frestað 18. des Frh. 4. febr Slitið 11. maí löggjafarþing Sett 8. okt Frestað 17. des Frh. 5. jan Slitið 28. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 21. jan Slitið 31. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 4. febr Slitið 4. júní löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 14. maí löggjafarþing 1959 (aukaþing) Sett 21. júlí Slitið 15. ágúst löggjafarþing Sett 20. nóv Frestað 7. des Frh. 28. jan Slitið 3. júní löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 16. jan Slitið 29. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 1. febr Slitið 18. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 29. jan Slitið 20. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 16. jan Slitið 14. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 1. febr Slitið 12. maí löggjafarþing Sett 8. okt Frestað 17. des Frh. 7. febr Slitið 5. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 17. des Frh. 1. febr Slitið 19. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 16. jan Slitið 20. apríl H a n d b ó k A l þ i n g i s 193

196 89. löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 7. febr Slitið 17. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 12. jan Frestað 3. febr Frh. 2. mars Slitið 4. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 18. des Frh. 25. jan Slitið 7. apríl löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 21. des Frh. 20. jan Slitið 20. maí löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 21. des Frh. 25. jan Slitið 18. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 21. jan Rofið 9. maí löggjafarþing 1974 (aukaþing) Sett 18. júlí Slitið 5. sept löggjafarþing Sett 29. okt Frestað 21. des Frh. 27. jan Slitið 16. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 26. jan Slitið 19. maí löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 21. des Frh. 24. jan Slitið 4. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 23. jan Slitið 6. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 25. jan Slitið 23. maí löggjafarþing 1979 Sett 10. okt Rofið 16. okt löggjafarþing Sett 12. des Frestað 21. des (aukaþing) Frh. 8. jan Slitið 29. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 26. jan Slitið 25. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 19. des Frh. 20. jan Slitið 7. maí löggjafarþing Sett 11. okt Frestað 18. des Frh. 17. jan Slitið 14. mars löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 23. jan Slitið 22. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 28. jan Slitið 21. júní löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 27. jan Slitið 23. apríl löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 20. des Frh. 13. jan Slitið 19. mars H a n d b ó k A l þ i n g i s

197 110. löggjafarþing Sett 10. okt Slitið 11. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 6. jan Frh. 6. febr Slitið 20. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 22. des Frh. 22. jan Slitið 5. maí löggjafarþing Sett 10. okt Frestað 21. des Frh. 14. jan Slitið 20. mars löggjafarþing 1991 (aukaþing) Sett 13. maí Frestað 31. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 22. des Frh. 6. jan Frestað 20. maí löggjafarþing Sett 17. ágúst Frestað 22. des Frh. 4. jan Frestað 14. jan Frh. 10. febr Frestað 9. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 24. jan Frestað 11. maí Frh. 16. júní Frestað 17. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 30. des Frh. 25. jan Frestað 25. febr löggjafarþing 1995 (aukaþing) Sett 16. maí Frestað 15. júní löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 22. des Frh. 30. jan Frestað 5. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 28. jan Frestað 17. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 27. jan Frestað 5. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 20. des Frh. 6. jan Frestað 13. jan Frh. 2. febr Frestað 11. mars Frh. 25. mars Frestað 25. mars löggjafarþing 1999 (aukaþing) Sett 8. júní Frestað 16. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 21. des Frh. 1. feb Frestað 13. maí Frh. 2. júlí Frestað 2. júlí löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 16. des Frh. 15. jan Frestað 24. jan Frh. 8. feb Frestað 20. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 14. des Frh. 22. jan Frestað 3. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 13. des Frh. 21. jan Frestað 15. mars löggjafarþing 2003 (aukaþing) Sett 26. maí Frestað 27. maí H a n d b ó k A l þ i n g i s 195

198 130. löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 15. des Frh. 28. jan Frestað 28. maí Frh. 5. júlí Frestað 22. júlí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 10. des Frh. 24. jan Frestað 11. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 9. des Frh. 17. jan Frestað 4. maí Frh. 30. maí Frestað 3. júní löggjafarþing Sett 2. okt Frestað 9. des Frh. 15. jan Frestað 18. mars löggjafarþing 2007 (aukaþing) Sett 31. maí Frestað 13. júní löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 14. des Frh. 15. jan Frestað 29. maí löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 22. des Frh. 20. jan Frestað 17. apríl 2009.* 137. löggjafarþing 2009 (aukaþing) Sett 15. maí Frestað 28. ágúst löggjafarþing Sett 1. okt Frestað 30. des Frh. 8. jan Frestað 8. jan * Alþingi var rofið 25. apríl 2009 með bréfi frá forseta Íslands og boðað til almennra kosninga til Alþingis sama dag. 196 H a n d b ó k A l þ i n g i s

199 Ráðherrar og ráðuneyti

200

201 Ráðherrar og ráðuneyti Ráðuneyti eru kennd við forsætisráðherrann eins og venja er. Ráðherrar bera (eftir 1917) embættisheiti eftir því ráðuneyti sem þeir fara með eða aðalmálaflokki samkvæmt auglýsingum um skiptingu starfa ráðherra. Skipting starfa ráðherra eftir 1917, er þeir urðu fleiri en einn, fylgir að mestu leyti skipulagi Stjórnarráðsins á hverjum tíma. Stjórnarráð Íslands, sem var stofnað 1. febr. 1904, skiptist í öndverðu í þrjár skrifstofur er síðar voru kallaðar ráðuneyti: dóms o kirkjumálaráðuneyti; undir það heyrðu líka kennslumál og heilbrigðismál; atvinnu o sam ön umálaráðuneyti; auk málefna atvinnuvega (landbúnaðar, sjávarútvegs, iðnaðar og verslunar) og samgangna heyrðu undir ráðuneytið sveitarstjórnarmál og tryggingamál ýmiss konar; undir fjármálaráðuneyti heyrðu (frá 1922) bankamál. Forsætisráðherra fór með utanríkismál þar til sérstakt ráðuneyti var stofnað um þau (nema annað sé tekið fram). Tilgreint er ef ráðherrar fóru með málaflokka (þá helstu) sem samkvæmt skiptingu Stjórnarráðsins heyrðu undir annað ráðuneyti en það sem þeir voru kenndir við. Á þessu bar fyrst 1932 og var allalgengt fram til 1970 en með stjórnarráðslögunum, sem tóku gildi í upphafi þess árs, komst hins vegar föst skipan á skiptingu starfa ráðherra. Breytist þingræðislegur grundvöllur ráðuneytis, t.d. við það að nýir flokkar fá aðild að því, er það hér talið nýtt ráðuneyti (t.d. myndun þjóðstjórnar 1939, þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 1989 o.s.frv.). Að öðru leyti byggist fyrri hluti yfirlitsins að mestu á riti Agnars Kl. Jónssonar, Stjórnarráð Íslands (einkum I, , og II, ). H a n d b ó k A l þ i n g i s 199

202 Ráðherrar Íslands e úa 1 1. a 1 (Heimastjórnarflokkur.) Hannes Hafstein a 1 1. a 1 11 (Sjálfstæðisflokkur.) Björn ónsson a úlí 1 1 (Utan flokka.) Kristján Jónsson. 4.. úlí úlí 1 1 (Sambandsflokkur.) Hannes Hafstein úlí 1 1. aí 1 1 (Sjálfstæðisflokkur.) Sigurður Eggerz. 6.. aí 1 1. a úa 1 1 (Sjálfstæðisflokkurinn lan sum.) Einar Arnórsson. 200 H a n d b ó k A l þ i n g i s

203 Ráðuneyti Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar 4. janúar febrúar 1920 Heimastjórnarflokkur, Sjálfstæðisflokkur þversum o Framsóknarflokkur. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Björn Kristjánsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 28. ágúst Sigurður Jónsson atvinnumálaráðherra. Breyting 28. ágúst 1917: Sigurður Eggerz fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 12. ágúst 1919 en gegndi störfum til 25. febrúar Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar 25. febrúar mars 1922 Heimastjórnarflokkur o ráðherra utan flokka. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Magnús Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann gegndi jafnframt embætti atvinnumálaráðherra eftir andlát Péturs Jónssonar. Pétur Jónsson atvinnumálaráðherra. Hann andaðist 20. janúar Ráðuneytið fékk lausn 2. mars 1922 en gegndi störfum til 7. mars H a n d b ó k A l þ i n g i s 201

204 3. Ráðuneyti Sigurðar Eggerz 7. mars mars 1924 Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur o ráðherra utan flokka. Sigurður Eggerz forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Klemens Jónsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið eftir afsögn Magnúsar Jónssonar. Magnús Jónsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 18. apríl Ráðuneytið fékk lausn 5. mars 1924 en gegndi störfum til 22. mars Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar 22. mars júlí 1926 Íhaldsflokkur. Jón Magnússon forsætisráðherra. Hann andaðist 23. júní Jón Þorláksson fjármálaráðherra. Magnús Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann gegndi störfum forsætisráðherra frá andláti Jóns Magnússonar til 8. júlí Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar 8. júlí ágúst 1927 Íhaldsflokkur. Jón Þorláksson forsætisráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið. Magnús Guðmundsson atvinnu- og dómsmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. júlí 1927 en gegndi störfum til 28. ágúst H a n d b ó k A l þ i n g i s

205 6. Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar 28. ágúst júní 1932 Framsóknarflokkur. Try vi Þórhallsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. Hann tók við öðrum ráðuneytum 20. apríl ónas ónsson dómsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. apríl a nús ristjánsson fjármálaráðherra. Hann andaðist 8. desember 1928 og gegndi Tryggvi Þórhallsson embætti fjármálaráðherra til 7. mars Breyting 7. mars 1929: Einar Árnason fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. apríl Breyting 20. apríl 1931: Try vi Þórhallsson forsætis-, fjármála- og dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 20. ágúst Si urður ristinsson atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 20. ágúst Breyting 20. ágúst 1931: Try vi Þórhallsson forsætis- og atvinnu- og samgöngumálaráðherra (á ný). Ás eir Ás eirsson fjármálaráðherra. ónas ónsson dómsmálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 28. maí 1932 en gegndi störfum til 3. júní H a n d b ó k A l þ i n g i s 203

206 7. Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar 3. júní júlí 1934 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Ás eir Ás eirsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með fjármálaráðuneytið. a nús Guðmundsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með sjávarútvegs-, iðnaðar-, samgöngu- og félagsmál. Hann fékk lausn frá embætti 11. nóvember Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og kennslumál (frá 23. júní 1932). Breyting 14. nóvember 1932: Ólafur Thors dómsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 23. desember Breyting 23. desember 1932: a nús Guðmundsson dómsmálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 16. nóvember 1933 en gegndi störfum til 28. júlí Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 28. júlí apríl 1938 Framsóknarflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál og vegamál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með utanríkis-, heilbrigðis- og kennslumál. Hann fékk lausn frá embætti 20. mars 1938 og gegndi Hermann Jónasson ráðherraembætti hans til 2. apríl H a n d b ó k A l þ i n g i s

207 9. Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar 2. apríl apríl 1939 Framsóknarflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Skúli Guðmundsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með heilbrigðismál. 10. Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar 17. apríl nóvember 1941 Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Stefán óh. Stefánsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. Eysteinn ónsson viðskiptamálaráðherra. akob öller fjármálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Ólafur Thors atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 7. nóvember 1941 en gegndi störfum til 18. nóvember 1941 er það var endurskipað. H a n d b ó k A l þ i n g i s 205

208 11. Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar 18. nóvember maí 1942 Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðarmál. Stefán óh. Stefánsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 17. janúar Eysteinn ónsson viðskiptamálaráðherra. akob öller fjármálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál, svo og félagsmál frá 17. janúar Ólafur Thors atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið frá 17. janúar Ráðuneytið fékk lausn 16. maí Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors 16. maí desember 1942 Sjálfstæðisflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið, svo og landbúnaðar-, vega- og sjávarútvegsmál. akob öller fjármála- og dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með félagsmál. a nús ónsson atvinnu- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og kennslumál. Ráðuneytið fékk lausn 14. nóvember 1942 en gegndi störfum til 16. desember H a n d b ó k A l þ i n g i s

209 13. Ráðuneyti Björns Þórðarsonar 16. desember október 1944 Utanþin sstjórn. Björn Þórðarson forsætisráðherra. Hann fór einnig með heilbrigðis- og kirkjumál. ilhjálmur Þór utanríkis- og atvinnumálaráðherra. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaráðherra. Einar Arnórsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með menntamál. Hann fékk lausn frá embætti 21. september 1944 og tók þá Björn Þórðarson við ráðherrastörfum hans. Breyting 22. desember 1942: óhann Sæmundsson félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 19. apríl 1943 og tók þá Björn Þórðarson við ráðherraembætti hans. Ráðuneytið fékk lausn 16. september 1944 en gegndi störfum til 21. október Annað ráðuneyti Ólafs Thors 21. október febrúar 1947 Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur o Alþýðuflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið. Áki akobsson atvinnumálaráðherra. Hann fór einnig með flugmál. Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra. Emil ónsson samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál og kirkjumál. Finnur ónsson dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með félags- og verslunarmál. H a n d b ó k A l þ i n g i s 207

210 étur a nússon fjármála- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með landbúnaðarmál. Ráðuneytið fékk lausn 10. október 1946 en gegndi störfum til 4. febrúar Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar 4. febrúar desember 1949 Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Stefán óh. Stefánsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið. Bjarni Benediktsson utanríkis- og dómsmálaráðherra. Hann fór einnig með verslunarmál. Bjarni Ás eirsson landbúnaðarráðherra. Hann fór einnig með orkumál. Emil ónsson samgöngu- og iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra. Eysteinn ónsson menntamálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju-, heilbrigðis- og flugmál. óhann Þ. ósefsson fjármála- og atvinnumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 2. nóvember 1949 en gegndi störfum til 6. desember Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors 6. desember mars 1950 Sjálfstæðisflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið. Bjarni Benediktsson utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra. Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamálaráðherra. óhann Þ. ósefsson sjávarútvegs- og iðnaðarmálaráðherra. Hann fór einnig með heilbrigðis- og flugmál. ón álmason landbúnaðarráðherra. Hann fór einnig með orku- og vegamál. 208 H a n d b ó k A l þ i n g i s

211 Ráðuneytið fékk lausn 2. mars 1950 en gegndi störfum til 14. mars Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar 14. mars september 1953 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Stein rímur Steinþórsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið og heilbrigðismál. Bjarni Benediktsson utanríkis- og dómsmálaráðherra. Björn Ólafsson mennta- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með flugmál. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Hermann ónasson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og orkumál. Ólafur Thors sjávarútvegs- og iðnaðarmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 11. september Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors 11. september júlí 1956 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Hann fór einnig með sjávarútvegsmál. ristinn Guðmundsson utanríkis- og samgöngumálaráðherra. Bjarni Benediktsson dóms- og menntamálaráðherra. Eysteinn ónsson fjármálaráðherra. Hann vék úr ráðherraembætti um sinn 14. apríl 1954 vegna veikinda. In ólfur ónsson viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Hann fór einnig með heilbrigðis- og flugmál. Stein rímur Steinþórsson landbúnaðar- og félagsmálaráðherra. Hann fór einnig með kirkju- og orkumál. H a n d b ó k A l þ i n g i s 209

212 Breyting 14. apríl 1954: Skúli Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 8. september Breyting 8. september 1954: Eysteinn ónsson fjármálaráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 27. mars 1956 en gegndi störfum til 24. júlí Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí desember 1958 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Alþýðuflokkur. Hermann ónasson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið, svo og landbúnaðar-, orku- og vegamál. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með tryggingamál. Hann vék úr ráðherraembætti um sinn 3. ágúst 1956 vegna veikinda. Eysteinn ónsson fjármála- og samgöngumálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og iðnaðarmálaráðherra. Hannibal aldimarsson félagsmálaráðherra. Hann fór einnig með verðlags- og heilbrigðismál. Lúðvík ósepsson sjávarútvegs- og viðskiptamálaráðherra. Breyting 3. ágúst 1956: Emil ónsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 17. október Breyting 17. október 1956: Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra (á ný). Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1958 en gegndi störfum til 23. desember H a n d b ó k A l þ i n g i s

213 20. Ráðuneyti Emils Jónssonar 23. desember nóvember 1959 Alþýðuflokkur. Emil ónsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með samgöngumálaráðuneytið, svo og sjávarútvegsmál og orkumál. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkis- og fjármálaráðherra. Friðjón Skarphéðinsson dóms- og kirkjumála- og félagsmálaráðherra. Hann fór einnig með landbúnaðarmál. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Ráðuneytið fékk lausn 19. nóvember 1959 en gegndi störfum til næsta dags, 20. nóvember. 21. Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors 20. nóvember nóvember 1963 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Ólafur Thors forsætisráðherra. Í forföllum hans 14. september til 31. desember 1961 gegndi Bjarni Benediktsson embætti forsætisráðherra. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Bjarni Benediktsson dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál. Emil ónsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með orkumál. Breyting 14. september 1961: óhann Hafstein dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember 1961 (er Bjarni Benediktsson tók á ný við ráðherrastörfum er hann hafði gegnt). H a n d b ó k A l þ i n g i s 211

214 Hinn 14. nóvember 1963 fékk Ólafur Thors forsætisráðherra lausn frá embætti og er ráðuneytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, frá þeim tíma. 22. Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar 14. nóvember júlí 1970 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Guðmundur Í. Guðmundsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. ágúst Emil ónsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 31. ágúst Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 8. maí Gylfi Þ. Gíslason mennta- og viðskiptamálaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra. Hann fór einnig með orkumál, fram til ársloka óhann Hafstein dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarmál, og iðnaðarráðuneytið frá 1. janúar Breyting 8. maí 1965: a nús ónsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands frá 1. janúar Breyting 31. ágúst 1965: Emil ónsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með félagsmálaráðuneytið frá 1. janúar E ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- og félagsmálaráðherra. Hann fór með heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið í stað félagsmálaráðuneytis frá 1. janúar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra lést 10. júlí 1970 og er ráðuneytið kennt við hinn nýja forsætisráðherra, Jóhann Hafstein, frá þeim tíma. 212 H a n d b ó k A l þ i n g i s

215 23. Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins 10. júlí júlí 1971 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. óhann Hafstein forsætisráðherra. Hann fór einnig með iðnaðarráðuneytið, svo og dóms- og kirkjumálaráðuneytið til 10. október Emil ónsson utanríkis- og félagsmálaráðherra. E ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- og viðskiptaráðherra. In ólfur ónsson landbúnaðar- og samgönguráðherra. a nús ónsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Breyting 10. október 1970: Auður Auðuns dóms- og kirkjumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. júní 1971 en gegndi störfum til 14. júlí Fyrra ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 14. júlí ágúst 1974 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Samtök frjálslyndra o vinstri manna. Ólafur óhannesson forsætisráðherra. Hann fór einnig með dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Einar Á ústsson utanríkisráðherra. Halldór E. Si urðsson fjármála- og landbúnaðarráðherra. Hannibal aldimarsson félagsmála- og samgönguráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 16. júlí Lúðvík ósepsson sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra. a nús jartansson heilbrigðis- og tryggingamála- og iðnaðarráðherra. H a n d b ó k A l þ i n g i s 213

216 a nús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands, svo og félagsmála- og samgönguráðuneytið frá 6. maí Breyting 16. júlí 1973: Björn ónsson félagsmála- og samgönguráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 6. maí Ráðuneytið fékk lausn 2. júlí 1974 en gegndi störfum til 28. ágúst Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar 28. ágúst september 1978 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Geir Hall rímsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Einar Á ústsson utanríkisráðherra. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra. Halldór E. Si urðsson landbúnaðar- og samgönguráðherra. atthías Bjarnason sjávarútvegs-, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. atthías Á. athiesen fjármálaráðherra. Ólafur óhannesson dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra. ilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 27. júní 1978 en gegndi störfum til 1. september Síðara ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar 1. september október 1979 Framsóknarflokkur, Alþýðubandala o Alþýðuflokkur. Ólafur óhannesson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. 214 H a n d b ó k A l þ i n g i s

217 Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. jartan óhannsson sjávarútvegsráðherra. a nús H. a nússon félagsmála- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Ra nar Arnalds menntamála- og samgönguráðherra. Stein rímur Hermannsson dóms- og kirkjumála- og landbúnaðarráðherra. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra. Tómas Árnason fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 12. október 1979 en gegndi störfum til 15. október Ráðuneyti Benedikts Gröndals 15. október febrúar 1980 Alþýðuflokkur. Benedikt Gröndal forsætisráðherra. Hann fór einnig með utanríkisráðuneytið. Bra i Si urjónsson landbúnaðar- og iðnaðarráðherra. jartan óhannsson sjávarútvegs- og viðskiptaráðherra. a nús H. a nússon félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamálaog samgönguráðherra. Si hvatur Björ vinsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. ilmundur Gylfason dóms- og kirkjumála- og menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 4. desember 1979 en gegndi störfum til 8. febrúar H a n d b ó k A l þ i n g i s 215

218 28. Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens 8. febrúar maí 1983 Ráðherrar úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokkur o Alþýðubandala. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Ólafur óhannesson utanríkisráðherra. Friðjón Þórðarson dóms- og kirkjumálaráðherra. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. In var Gíslason menntamálaráðherra. álmi ónsson landbúnaðarráðherra. Ra nar Arnalds fjármálaráðherra. Stein rímur Hermannsson sjávarútvegs- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson félagsmála- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Tómas Árnason viðskiptaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1983 en gegndi störfum til 26. maí Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 26. maí júlí 1987 Framsóknarflokkur o Sjálfstæðisflokkur. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Geir Hall rímsson utanríkisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 24. janúar Albert Guðmundsson fjármálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. ón Hel ason landbúnaðar- og dóms- og kirkjumálaráðherra. atthías Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október H a n d b ó k A l þ i n g i s

219 atthías Á. athiesen viðskiptaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Hann fékk lausn frá embætti 16. október Ra nhildur Hel adóttir menntamálaráðherra. Hún tók við öðru ráðuneyti 16. október Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 16. október Breyting 16. október 1985: Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 24. mars atthías Bjarnason samgöngu- og viðskiptaráðherra. Ra nhildur Hel adóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra. Þorsteinn álsson fjármálaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Hann tók við nýju ráðuneyti 24. mars Breyting 24. janúar 1986: atthías Á. athiesen utanríkisráðherra. Breyting 24. mars 1987: Þorsteinn álsson fjármála- og iðnaðarráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Ráðuneytið fékk lausn 28. apríl 1987 en gegndi störfum til 8. júlí Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar 8. júlí september 1988 Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur o Alþýðuflokkur. Þorsteinn álsson forsætisráðherra. Stein rímur Hermannsson utanríkisráðherra. Bir ir Ísl. Gunnarsson menntamálaráðherra. Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra. Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. H a n d b ó k A l þ i n g i s 217

220 óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. ón Hel ason landbúnaðarráðherra. ón Si urðsson dóms- og kirkjumála- og viðskiptaráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. atthías Á. athiesen samgönguráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 17. september 1988 en gegndi störfum til 28. september Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 28. september september 1989 Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur o Alþýðubandala. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Ólafur Ra nar Grímsson fjármálaráðherra. Stein rímur. Si fússon landbúnaðar- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 10. september Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar 10. september apríl 1991 Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandala o Bor araflokkur. Stein rímur Hermannsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands frá 23. febrúar ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. 218 H a n d b ó k A l þ i n g i s

221 Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Halldór Ás rímsson sjávarútvegsráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. ón Si urðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. úlíus Sólnes ráðherra Hagstofu Íslands. Hann tók við nýju ráðuneyti 23. febrúar Ólafur Ra nar Grímsson fjármálaráðherra. Óli Þ. Guðbjartsson dóms- og kirkjumálaráðherra. Stein rímur. Si fússon landbúnaðar- og samgönguráðherra. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. Breyting 23. febrúar 1990: úlíus Sólnes umhverfisráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 23. apríl 1991 en gegndi störfum til 30. apríl Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 30. apríl apríl 1995 Sjálfstæðisflokkur o Alþýðuflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. ón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Eiður Guðnason umhverfisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 14. júní Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Halldór Blöndal landbúnaðar- og samgönguráðherra. óhanna Si urðardóttir félagsmálaráðherra. Hún fékk lausn frá embætti 24. júní ón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 14. júní Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. Si hvatur Björ vinsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 14. júní Þorsteinn álsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. H a n d b ó k A l þ i n g i s 219

222 Breyting 14. júní 1993: Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 24. júní Si hvatur Björ vinsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Hann tók við nýju ráðuneyti 24. júní Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. Breyting 24. júní 1994: Si hvatur Björ vinsson viðskipta- og iðnaðar- og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Guðmundur Árni Stefánsson félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 12. nóvember Breyting 12. nóvember 1994: Rannvei Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 18. apríl 1995 en gegndi störfum til 23. apríl Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. apríl maí 1999 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Finnur In ólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 16. apríl Guðmundur Bjarnason landbúnaðar- og umhverfisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 11. maí 1999 og tók þá Halldór Ásgrímsson við ráðuneytum hans. Halldór Blöndal samgönguráðherra. In ibjör álmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. áll étursson félagsmálaráðherra. 220 H a n d b ó k A l þ i n g i s

223 Þorsteinn álsson sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 11. maí 1999 og tók þá Davíð Oddsson við ráðuneytum hans. Breyting 16. apríl 1998: Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 28. maí Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar 28. maí maí 2003 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 2. mars Finnur In ólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. In ibjör álmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hún vék úr ráðherraembætti um sinn frá 23. janúar 2001 vegna veikinda og gegndi Halldór Ásgrímsson ráðherraembætti hennar þar til hún kom á ný til starfa. Hún fékk lausn frá embætti 14. apríl áll étursson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Sólvei étursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Breyting 31. desember 1999: al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Breyting 14. apríl 2001: ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. H a n d b ó k A l þ i n g i s 221

224 Breyting 2. mars 2002: Tómas In i Olrich menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 23. maí Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar 23. maí september 2004 Sjálfstæðisflokkur o Framsóknarflokkur. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Halldór Ás rímsson utanríkisráðherra. Árni a nússon félagsmálaráðherra. Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Tómas In i Olrich menntamálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 31. desember al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Breyting 31. desember 2003: Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. september Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar 15. september júní 2006 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. Davíð Oddsson utanríkisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Hann fékk lausn frá embætti 27. september H a n d b ó k A l þ i n g i s

225 Árni a nússon félagsmálaráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 7. mars Árni. athiesen sjávarútvegsráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 27. september Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 27. september Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. ón ristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hann tók við öðru ráðuneyti 7. mars Sigríður A. Þórðardóttir umhverfisráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. al erður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Breyting 27. september 2005: Geir H. Haarde utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Breyting 7. mars 2006: ón ristjánsson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 15. júní Fyrra ráðuneyti Geirs H. Haarde 15. júní maí 2007 Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. H a n d b ó k A l þ i n g i s 223

226 ón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 24. maí Síðara ráðuneyti Geirs H. Haarde 24. maí febrúar 2009 (Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin.) Geir H. Haarde forsætisráðherra. Hann fór einnig með Hagstofu Íslands til 1. janúar 2008 er hún taldist ekki lengur til ráðuneyta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra. Árni. athiesen fjármálaráðherra. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (heilbrigðisráðherra frá 1. janúar 2008). Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra (félags- og tryggingamálaráðherra frá 1. janúar 2008). Kristján L. Möller samgönguráðherra. Þor erður. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 26. janúar 2009 en gegndi störfum til 1. febrúar H a n d b ó k A l þ i n g i s

227 40. Fyrra ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 1. febrúar maí 2009 (Samfylkingin, Vinstri hreyfingin grænt framboð og ráðherrar utan flokka.) Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og iðnaðarráðherra. Kristján L. Möller samgönguráðherra. Ásta R. Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra. Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra. Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra. Ráðuneytið fékk lausn 10. maí Síðara ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Skipað 10. maí 2009 (Samfylkingin, Vinstri hreyfingin grænt framboð og ráðherrar utan flokka.) Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Kristján L. Möller samgönguráðherra (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá 1. október 2009). Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra. Hann fékk lausn frá embætti 1. október Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda (mennta- og menningarmálaráðherra frá 1. október 2009). H a n d b ó k A l þ i n g i s 225

228 Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra (efnahags- og viðskiptaráðherra frá 1. október 2009). Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra (dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 1. október 2009). Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Árni Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Breyting 1. október 2009: Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra. 226 H a n d b ó k A l þ i n g i s

229 Viðauki

230 228 H a n d b ó k A l þ i n g i s

231 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi Fjölskylduráð Grænlandssjóður, stjórn Kjararáð Landsdómur Landskjörstjórn Nefnd um erlenda fjárfestingu Rannsóknarnefnd almannavarna Seðlabanki Íslands, bankaráð Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. Umboðsmaður Alþingis Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Viðlagatrygging Íslands, stjórn Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Þingvallanefnd Þjóðhátíðarsjóður, stjórn Þróunarsamvinnunefnd Upplýsingar um skipan stjórna, nefnda og ráða sem kosin eru af Alþingi má finna á vef þingsins, H a n d b ó k A l þ i n g i s 229

232 Starfsmenn skrifstofu Alþingis Skrifstofustjóri Helgi Bernódusson. (1. apríl 2010) Aðstoðarskrifstofustjórar Karl Magnús Kristjánsson aðstoðarskrifstofustjóri, rekstur staðgengill skrifstofustjóra. Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustjóri, þingstörf. Þorsteinn Magnússon aðstoðarskrifstofustjóri, stjórnsýsla. Skrifstofa forseta Alþingis Ásmundur Helgason aðallögfræðingur. Hafdís Þórólfsdóttir ritari. Jón Einar Böðvarsson skjalavörður og ritstjóri efnisyfirlits. Jörundur Kristjánsson alþjóðaritari. Þingfundaskrifstofa Ingvar Þór Sigurðsson forstöðumaður. Sigurður Jónsson aðstoðarforstöðumaður. Björgvin Geir Kemp tæknistjóri. Hlöðver Ellertsson fulltrúi. Fjármálaskrifstofa Sandra Sveinbjörnsdóttir forstöðumaður. Ágúst Karlsson aðalbókari. Fjóla Valdimarsdóttir gjaldkeri/launafulltrúi. Ingibjörg Jónsdóttir endurmenntunarfulltrúi. Katrín Hermannsdóttir fulltrúi. Saga Steinþórsdóttir launafulltrúi (fæðingarorlof). 230 H a n d b ó k A l þ i n g i s

233 Nefndasvið Sigrún Brynja Einarsdóttir forstöðumaður. Fastanefndir Elín Valdís Þorsteinsdóttir deildarstjóri. Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir skjalalesari/ritari. Brynhildur Pálmarsdóttir nefndarritari. Eiríkur Áki Eggertsson nefndarritari. Guðríður Sigurðardóttir matráðskona. Hanna Sigríður Garðarsdóttir matráðskona. Hildur Eva Sigurðardóttir nefndarritari. Kristjana Benediktsdóttir skjalavörður. Ólafur Elfar Sigurðsson nefndarritari. Ragnheiður Sumarliðadóttir fulltrúi. Selma Hafliðadóttir nefndarritari. Sigrún Helga Sigurjónsdóttir ritari nefndasviðs. Sigurður Rúnar Sigurjónsson nefndarritari. Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir nefndarritari. Þröstur Freyr Gylfason nefndarritari. Alþjóðanefndir Stígur Stefánsson deildarstjóri. Arna Gerður Bang alþjóðaritari. Erla Nanna Jóhannesdóttir fulltrúi. Lárus Valgarðsson alþjóðaritari. Magnea Kristín Marinósdóttir alþjóðaritari. Skjaladeild Svala Valdemarsdóttir deildarstjóri og ritstjóri. Álfhildur Álfþórsdóttir skjalalesari. Erna Erlingsdóttir skjalalesari. Friðrik Magnússon umsjónarmaður lagasafns. Guðrún Þóra Guðmannsdóttir ritstjóri skjala. H a n d b ó k A l þ i n g i s 231

234 Haukur Hannesson skjalalesari. Hugrún R. Hólmgeirsdóttir skjalalesari. Þórdís Kristleifsdóttir skjalalesari. Upplýsinga- og útgáfusvið Solveig K. Jónsdóttir forstöðumaður. Ræðuútgáfa María Gréta Guðjónsdóttir deildarstjóri og ritstjóri. Sigurlín Hermannsdóttir deildarstjóri og ritstjóri. Ásta Kristín Benediktsdóttir ræðulesari. Berglind Steinsdóttir ræðulesari. Birgitta Bragadóttir ræðulesari. Jóna Guðmundsdóttir ræðulesari. Kolfinna Jónatansdóttir ræðulesari. Laufey Einarsdóttir ræðulesari. Pétur Einarsson umsjónarmaður skjalageymslu. Svanhildur Edda Þórðardóttir ræðulesari. Sverrir Herbertsson umsjónarmaður skjalageymslu. Skönnun Alþingistíðinda, Ólafsfirði Magnús Albert Sveinsson verkefnisstjóri. Guðný Ágústsdóttir fjarvinnsluritari. Kristjana Rannveig Sveinsdóttir fjarvinnsluritari. Sigríður Guðmundsdóttir fjarvinnsluritari. Þorvaldur Hreinsson fjarvinnsluritari. Upplýsingaþjónusta Kristín Geirsdóttir deildarstjóri. Guðbjörg Kristín Kjartansdóttir fulltrúi. Guðný Ragnarsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur. Jón Ólafur Ísberg sérfræðingur. Viggó Gíslason bókasafns- og upplýsingafræðingur. 232 H a n d b ó k A l þ i n g i s

235 Almannatengsl Hildur Gróa Gunnarsdóttir deildarstjóri og vefritstjóri (fæðingarorlof). Arna Björk Jónsdóttir upplýsingafulltrúi. Sigríður H. Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi. Rekstrar- og þjónustusvið Ólöf Þórarinsdóttir forstöðumaður/deildarstjóri almennrar þjónustu. Þingvarsla Guðlaugur Ágústsson deildarstjóri. Agnar Berg Sigurðsson næturvörður. Brynjar Nikulás Benediktsson þingvörður. Friðleifur Helgason þingvörður. Gísli Ólafsson þingvörður. Guðfinna Gísladóttir þingvörður. Kjartan Egilsson þingvörður. Kristín Halla Hilmarsdóttir þingvörður. María Ditas de Jesus þingvörður. Páll Ólafsson næturvörður. Sigurður Guðmundsson næturvörður. Sigurjón Sigurðsson næturvörður. Smári Sæmundsson þingvörður. Vilhjálmur Gunnar Jónsson þingvörður. Þormóður Sveinsson vaktstjóri. Tölvudeild Þorbjörg Árnadóttir deildarstjóri. Dejan Rackov forritari. Garðar Adolfsson kerfisstjóri. Grímur Jónsson kerfisstjóri. H a n d b ó k A l þ i n g i s 233

236 Ingvi Stígsson verkefnastjóri. Sveinn Ásgeir Jónsson net- og kerfisstjóri. Almenn þjónusta Bentína Haraldsdóttir umsjónarmaður. Bess Renee Neal ræstir. Dóra Guðrún Pálsdóttir ritari þingmanna. Eggert Jónsson aðstoðarmaður umsjónarmanns fasteigna. Egill Arnarson ritari þingmanna. Erna Guðrún Gunnarsdóttir framreiðslukona. Hera Brá Gunnarsdóttir ræstir. Joanne Elizabeth Kearney ræstir. Jóna Aðalheiður Pálmadóttir. Jóna Brynja Tómasdóttir ræstir. Katarzyna Wozniewska ræstir. Magnúsína Valdimarsdóttir þjónustufulltrúi á skiptiborði. Margrét Ósk Árnadóttir ritari þingmanna. Natalia Viktorovna Kovachkina ræstir. Olga Vazquez Lopez ræstir. Ólafía K. Jónsdóttir ritari þingmanna. Ólafur G. Thorarensen umsjónarmaður fasteigna. Ragnheiður Gunnarsdóttir þjónustufulltrúi á skiptiborði. Rakel Ragnarsdóttir þjónustufulltrúi á skiptiborði. Rannveig Haraldsdóttir ritari þingmanna. Regína Óskarsdóttir ritari þingmanna. Sighvatur Hilmar Arnmundsson ritari þingmanna. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi á skiptiborði. Svana Björnsdóttir framreiðslukona. Sveinborg Steinunn Olsen framreiðslukona/ræstir. Þorbjörg Sigríður Þorsteinsdóttir matráðskona. Þórunn Einarsdóttir ræstir. 234 H a n d b ó k A l þ i n g i s

237 Stofnanir er starfa á vegum Alþingis Umboðsmaður Alþingis Umboðsmaður Alþingis starfar samkvæmt lögum nr. 85/1997. Það er hlutverk hans að hafa í umboði Alþingis eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga og tryggja rétt borgaranna gagnvart stjórnvöldum landsins. Umboðsmaður getur tekið mál til meðferðar eftir kvörtun eða að sjálfs sín frumkvæði. Nánar er kveðið á um hlutverk umboðsmanns í reglum nr. 82/1988, um störf og starfshætti umboðsmanns Alþingis, sbr. reglur nr. 106/1994. Umboðsmaður Alþingis gefur árlega út skýrslu um starfsemi sína. Umboðsmaður Alþingis er kjörinn til fjögurra ára í senn. 13. desember 2007 var Tryggvi Gunnarsson endurkjörinn umboðsmaður Alþingis frá 1. janúar 2008 til 31. desember Hinn 1. janúar 2009 var Róbert R. Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, settur af hálfu forsætisnefndar Alþingis tímabundið í embætti umboðsmanns á meðan kjörinn umboðsmaður, Tryggvi Gunnarsson, gegndi störfum í rannsóknarnefnd Alþingis, sbr. lög nr. 142/2008 um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða. Skrifstofa umboðsmanns Alþingis er í Álftamýri 7, 108 Reykjavík, og er opin virka daga kl Sími: , fax: , gjaldfrjálst númer: , netfang: postur@umb. althingi.is, heimasíða: Umboðsmaður Alþingis: Tryggvi Gunnarsson. Settur umboðsmaður Alþingis: Róbert R. Spanó. H a n d b ó k A l þ i n g i s 235

238 Aðrir starfsmenn (apríl 2010): Berglind Bára Sigurjónsdóttir lögfræðingur. Erna Guðrún Sigurðardóttir lögfræðingur. Finnur Þór Vilhjálmsson lögfræðingur. Hafsteinn Dan Kristjánsson lögfræðingur. Hafsteinn Þór Haukssson skrifstofustjóri. Ingibjörg Þóra Sigurjónsdóttir rekstrarstjóri. Margrét María Grétarsdóttir lögfræðingur. Ottó Björgvin Óskarsson lögfræðingur. Særún María Gunnarsdóttir lögfræðingur. Ríkisendurskoðun Endurskoðun á reikningum ríkisins og embættismanna, þar á meðal sýslumanna og bæjarfógeta, var á starfssviði III. skrifstofu Stjórnarráðsins (fjármálaráðuneytisins) og var til ársins 1931 framkvæmd af starfsmönnum ráðuneytisins undir yfirstjórn skrifstofustjórans. Árið 1931 var komið á fót sérstakri endurskoðunarskrifstofu undir stjórn aðalendurskoðanda ríkisins sem heyrði beint undir fjármálaráðherra. Starfsheitið ríkisendurskoðandi kom síðar í stað aðalendurskoðandi. Ríkisendurskoðunin heyrir beint undir Alþingi frá 1. janúar 1987 og starfar samkvæmt lögum nr. 86/1997, sbr. lög nr. 56/2009. Aðalverkefni Ríkisendurskoðunar eru: Að annast endurskoðun ríkisreiknings og reikninga stofnana, sjóða og annarra aðila þar sem kostnaður eða reikningslegt tap er greitt af ríkissjóði samkvæmt fjárlögum eða af öðrum tekjum samkvæmt sérstökum lögum. Enn fremur skal Ríkisendurskoðun annast endurskoðun reikninga fyrirtækja og stofnana sem rekin eru á ábyrgð ríkissjóðs eða ríkissjóður á að hálfu eða meira, þar með talin hlutafélög og ríkisbankar. Þá getur hún framkvæmt stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum. Hún skal hafa eftirlit með 236 H a n d b ó k A l þ i n g i s

239 framkvæmd fjárlaga og vera þingnefndum til aðstoðar við störf er varða fjárhagsmálefni ríkisins. Þá getur hún kannað hvernig stjórnvöld framfylgja athugun, lagafyrirmælum og skuldbindingum á sviði umhverfismála. Enn fremur hefur stofnunin eftirlit með fjármálum stjórnmálaflokka og frambjóðanda skv. lögum nr. 162/2006. Forsætisnefnd Alþingis ræður ríkisendurskoðanda til sex ára í senn. Hann nýtur sjálfstæðis í starfi sínu og er ekki bundinn af fyrirmælum um einstaka þætti þess. Ríkisendurskoðun gefur árlega út skýrslu um starfsemi sína, auk skýrslna um einstök endurskoðunarverkefni. Forsætisnefnd getur enn fremur, ýmist að eigin frumkvæði eða samkvæmt óskum þingmanna, krafist skýrslna stofnunarinnar um einstök mál. Nýtt skipurit Ríkisendurskoðunar tók gildi 1. apríl Fagleg starfsemi stofnunarinnar fer fram á tveimur sviðum: endurskoðunarsviði og stjórnsýslusviði. Fyrrnefnda sviðið annast fjárhagsendurskoðun samkvæmt 8. gr. laga um Ríkisendurskoðun en hið síðarnefnda annast stjórnsýsluendurskoðun samkvæmt 9. gr. sömu laga, auk annarra verkefna. Þrjár einingar sinna stoðþjónustu: rekstrar- og tölvustoð, lögfræði- og skjalastoð og upplýsinga- og alþjóðastoð. Þá sinnir skrifstofa ríkisendurskoðanda ýmsum verkefnum sem lúta að eftirliti með stjórnsýslunni auk aðstoðar við ríkisendurskoðanda. Fimm starfsmenn sitja í fagráði sem fjallar um ýmis málefni er varða faglega þróun starfseminnar. Stofnunin er til húsa á Skúlagötu 57, 105 Reykjavík. Sími: , fax: , netfang: heimasíða: www. rikisend.is. Ríkisendurskoðandi: Sveinn Arason. H a n d b ó k A l þ i n g i s 237

240 Aðrir starfsmenn (1. apríl 2010): Skrifstofa ríkisendurskoðanda Jón L. Björnsson skrifstofustjóri, viðskiptafræðingur. Brynja Baldursdóttir deildarfulltrúi. Endurskoðunarsvið Ingi K. Magnússon sviðsstjóri, viðskiptafræðingur. Deildarstjórar Albert Ólafsson deildarstjóri, viðskiptafræðingur. Óskar Sverrisson deildarstjóri, endurskoðandi. Sigurgeir Bóasson deildarstjóri, endurskoðandi. Þorbjörg Guðnadóttir deildarstjóri, viðskiptafræðingur. Aðrir Auður Guðjónsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Álfheiður Dögg Gunnarsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Bjarkey R. Gunnlaugsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur (50%). Brynja Pétursdóttir löggiltur sérfræðingur, endurskoðandi. Einar Þorgilsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Elísabet M. Hafsteinsdóttir sérfræðingur, BA í viðskiptafræði. Geir Gunnlaugsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Grétar Bjarni Guðjónsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Helgi Guðmundsson sérfræðingur, hagfræðingur. Hólmfríður S. Jónsdóttir sérfræðingur, tölvunarfræðingur. Karlotta Aðalsteinsdóttir sérfræðingur, endurskoðandi. Kristín Þorbjörg Jónsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. María Bjargmundsdóttir ritari. Svafa Þ. Hinriksdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Sveinbjörn Óskarsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Sveinbjörn Sigurðsson sérfræðingur, kerfisfræðingur. Telma Herbertsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. 238 H a n d b ó k A l þ i n g i s

241 Thelma Hillers sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Viðar H. Jónsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Stjórnsýslusvið Kristín Kalmansdóttir sviðsstjóri, viðskiptafræðingur. Deildarstjórar Guðmundur Björnsson deildarstjóri, lögfræðingur. Þórir Óskarsson deildarstjóri, íslenskufræðingur. Aðrir Bjarkey R. Gunnlaugsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur (50%). Björg Kjartansdóttir, sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Guðbrandur R. Leósson verkefnastjóri, viðskiptafræðingur. Hilmar Þórisson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Hrafnhildur Óskarsdóttir sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Ingunn Ólafsdóttir sérfræðingur, stjórnsýslufræðingur. Kristinn H. Jónsson sérfræðingur, viðskiptafræðingur. Margrét E. Arnórsdóttir verkefnastjóri, viðskiptafræðingur. Pétur Vilhjálmsson sérfræðingur, stjórnsýslufræðingur. Sandra Franks sérfræðingur, stjórnmálafræðingur. Snorri Gunnarsson sérfræðingur, hagfræðingur. Rekstrar- og tölvustoð Eyþór Borgþórsson rekstrarstjóri. Ásdís Hauksdóttir fulltrúi. Hólmfríður Kristinsdóttir matráðskona. Ólafur D. Skúlason tölvuumsjónarmaður. Sigurður Þorvaldsson matráðsmaður, sendill. H a n d b ó k A l þ i n g i s 239

242 Laga- og skjalastoð Lárus Ögmundsson, aðallögfræðingur. Linda Sigurðardóttir fulltrúi. Elín Ingadóttir skjalavörður. Upplýsinga- og alþjóðastoð Óli Jón Jónsson upplýsingafulltrúi, stjórnmálafræðingur. Jónshús Jónshús við Øster-Voldgade 12 í Kaupmannahöfn hefur verið í eigu Alþingis frá árinu Árið 1970 hófst rekstur í húsinu og nú er þar félagsheimili Íslendinga í Kaupmannahöfn, bókasafn og minningasafn um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur. Einnig hafa Stúdentafélagið, Íslendingafélagið og íslenski söfnuðurinn aðstöðu í húsinu auk margra annarra félagasamtaka. Þar er einnig íbúð umsjónarmanns. Árið 1991 var keypt íbúð við Skt. Paulsgade 70 fyrir fræðimenn en fram að því höfðu þeir haft íbúð í Jónshúsi. Í Jónshúsi er nú vinnuherbergi fyrir fræðimenn. Sérstök nefnd úthlutar árlega íbúðinni við Skt. Paulsdage til fræðimanna eftir umsóknum. Stjórn Jónshúss ber ábyrgð á rekstri hússins í umboði forseta Alþingis og forsætisnefndar. Stjórn Jónshúss: Karl M. Kristjánsson, formaður (aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis). Sturla Sigurjónsson sendiherra. Sigrún Gísladóttir, fyrrverandi skólastjóri. Starfsmaður Jónshúss: Jón Runólfsson. 240 H a n d b ó k A l þ i n g i s

243 Starfsmenn þingflokka Framsóknarflokkurinn: (Óráðið í starfið). (apríl 2010) Samfylkingin: Dóra Guðrún Pálsdóttir ritari (hlutastarf). Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: Eysteinn Eyjólfsson upplýsingafulltrúi. Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: Sjálfstæðisflokkurinn: Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri. Skrifstofa: Austurstræti 8 10, sími: Vinstri hreyfingin grænt framboð: Bergur Sigurðsson framkvæmdastjóri. Skrifstofa: Aðalstræti 6, sími: H a n d b ó k A l þ i n g i s 241

244 Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu (apríl 2010) Samkvæmt reglum forsætisnefndar sem samþykktar voru í mars 2008 eiga formenn stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt ráðherrar rétt á að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf. Bjarni Benediktsson (S): Sigurður Kári Kristjánsson (til 20. apríl 2010). Skrifstofa: Austurstræti 8 10, sími: Margrét Tryggvadóttir (Hr): Þórður Björn Sigurðsson. Skrifstofa: Austurstræti 8 10, sími: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (F): Benedikt Sigurðsson. Skrifstofa: Austurstræti 14, sími: H a n d b ó k A l þ i n g i s

245 Skrár í handbókum Alþingis 1991, 1995, 1999, 2003 og 2007 sem ekki eru birtar í þessu riti: Skrár í handbók Alþingis 1991: 1. Forsetar og varaforsetar Alþingis Sjá bls ldursforsetar Alþingis Sjá bls krá um alþingisme Sjá bls Y irlit þingmála 1 1. Sjá bls ala þingfunda og þingmála 1 1. Sjá bls kýrslur 1 1. Sjá bls Formenn utanríkismálane a Sjá bls Formenn fjárveitingane a Sjá bls Skrár í handbók Alþingis 1995: 1. Alþingismenn sem oftast hafa verið kjörnir forsetar. Sjá bls Utanþingsráðherrar. Sjá bls H a n d b ó k A l þ i n g i s 243

246 Skrár í handbók Alþingis 1999: 1. Þingflokkar kjörtímabilið 1 1. Sjá bls a ir og andlát alþingis a a 1 1. Sjá bls Skrár í handbók Alþingis 2003: 1. Formenn fastanefnda Sjá bls Eldhúsdagsumræður. Sjá bls Skrár í handbók Alþingis 2007: 1. Breytingar á þingsköpum Sjá bls Formenn fastanefnda Sjá bls Aðstoðarmenn alþingismanna úr Norðvestur-, Norðaustur- og Suðurkjördæmum. Sjá bls H a n d b ó k A l þ i n g i s

247 Mynd aftan á kápu: Konur fögnuðu kosningarrétti þingsetningardaginn 7. júlí 1915 en kona náði ekki kjöri til Alþingis fyrr en Í alþingiskosningunum 2009 náðu 27 konur kjöri og varð hlutfall þeirra þá 42,9%. Ljósm. Þjóðminjasafnið: Magnús Ólafsson.

248 Alþingi 150 Reykjavík Sími Fax

Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013):

Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013): Handbók Alþingis 2013 Mynd framan á kápu (Frá þingsetningu 1. október 2013): Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Norðvest., var kjörinn forseti Alþingis á þingsetningarfundi 142. þings 6. júní 2013. Kosning forseta

Detaljer

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017

Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 Prófnefnd verðbréfaviðskipta Listi yfir einstaklinga sem lokið hafa prófi í verðbréfaviðskiptum. 11.júlí 2017 A Adrian Sabido, 070884-2169 Aðalbjörg E Halldórsdóttir, 061067-4349 Agni Ásgeirsson, 160169-4359

Detaljer

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn

Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Tannlæknar með tannlækningaleyfi og upplýsingar um útgefin sérfræðingsley Byggt á tannlæknaskrá Embættis landlæknis 31. maí 2012 Fornafn Millinafn Eftirnafn Nafn Andri Krishna Menonsson Andri Krishna Menonsson

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin

Aðal- og varamenn. í sveitarstjórnum ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum 2010-2014 ásamt öðrum upplýsingum um sveitarfélögin Rekstrar- og útgáfusvið 2010 Aðal- og varamenn í sveitarstjórnum Að ritinu unnu Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri

Detaljer

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum

FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum FRÍ Heiðursmerki, raðað skv. Nöfnum Nafn Tengsl Eir Silf Gull Kross Hfélagi Hform Ari H Gunnarsson?? 1963 Árni Kjartansson?? 1954 Björn Björnsson?? 1952 Gunnar Vagnsson?? 1951 Jón Júlíusson?? 1960 Kristján

Detaljer

Results - Heildarúrslit

Results - Heildarúrslit 1 32:50 Baldvin Þór Magnússon 1999 16-18 ára ISL ( 32:48) Kingston Upon Hull AC 2 33:06 Joel Aubeso 1994 19-29 ára ESP ( 33:04) NIKE 3 33:08 Lenas Mathis 1998 19-29 ára FRA ( 33:06) 4 33:09 Sigurður Örn

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári.

1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261 titil eða met á síðasta ári. Íþróttamenn ársins 2015 verðlaunahátíð Garðabæjar Hátíðardagskrá í Ásgarði sunnudaginn 10. janúar 2016 1. Viðurkenningar fyrir Framúrskarandi árangur 2015 hljóta 203 einstaklingar sem alls eru með 261

Detaljer

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930

III Steinþór Steinsson verkamaður 30.október 1905 Skjaldarvík Glæsibæjarhreppur 1930 enginn Reykjavík kom 07.03, 1930 Manntalsskýrsla 1930 Ísafirði 1930 Heimilisfang Tala fjsk. Nafn Atvinna Fæð.dagur Fæð.ár Fæðingarstaður Fæðingarhreppur uttist til Ísafirðida Söfnuður Búsett síðast Ath. Neðstikaupstaður I Ingólfur Jónsson

Detaljer

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013

2. tbl nr Þessi mynd er áratugagömul en sýnir vandamálið ágætlega. 2. tbl. 26. árg. nr febrúar 2013 2. tbl. 2013 nr. 471 Brynjólfur Guttormsson f.v. vegtæknir á Reyðarfirði (t.v.) var heiðraður með merkissteini Vegagerðar innar í kaffisamsæti á Reyðarfirði þann 23. janúar sl. Það var Haukur Jónsson deildarstjóri

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila

Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila 1 Fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar, við ýmsa opinbera aðila Júli 1993 1 Inngangur...2 2 Niðurstöður...4 3 Ríkisútvarpið...7 4 Menningarsjóður útvarpsstöðva...13 5 Norræni sjónvarpssjóðurinn...18

Detaljer

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1

Ársskýrsla janúar til 31. ágúst 1 Ársskýrsla 2006 1. janúar til 31. ágúst 1 SKIPULAG 1. JANÚAR TIL 31. ÁGÚST Íslensk málstöð var ríkisstofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrði undir menntamálaráðherra sem setti forstöðumanni málstöðvar

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 51 NF Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hannibal Valdimarsson: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Detaljer

Skýrsla stjórnar KÍ. Stjórn Kennarasambandsins Starfsemi á skrifstofu Kennarasambandsins í Kennarahúsinu

Skýrsla stjórnar KÍ. Stjórn Kennarasambandsins Starfsemi á skrifstofu Kennarasambandsins í Kennarahúsinu Skýrsla stjórnar KÍ Stjórn Kennarasambandsins 2005-2008 Að loknu þingi árið 2005 tóku eftirtaldir sæti í stjórn Kennarasambands Íslands: Eiríkur Jónsson Formaður Elna Katrín Jónsdóttir Varaformaður Aðalheiður

Detaljer

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa

Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Stjórnskipulag og stjórnsýsla Háskóla Íslands: Áfangaskýrsla 1 rektorsskrifstofa Mars 2016 Ómar H. Kristmundsson Ásta Möller Efnisyfirlit Inngangur... 4 1 Fyrirkomulag æðstu stjórnar háskóla: Samantekt...

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært 13.01.2008). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Kristján G. Jóhannsson SKIPSNAFNIÐ JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Í HÁLFA ÖLD Mars 2017 Ljósmynd á forsíðu: Júlíus Geirmundsson ÍS 270 (I) nýkominn til landsins í mars 1967. Ljósmynd: Jón A. Bjarnason Skipsnafnið

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ komudagur H

Alþingi Erindi nr. Þ komudagur H SKRIFSTOFAALÞINGIS Forseti Alþingis Halldór Blöndal Alþingishúsinu 101 Rvk. Reykjavík 11. desember 2003. m ó tt. 2? ja:i. 2om Alþingi Erindi nr. Þ komudagur 2-2. 200H Meðfylgjandi er afrit af bréfiun sem

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu. Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5

Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu. Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5 Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu Skýrsla og tillögur vinnuhóps 5 30. maí 2012 Velferðarráðuneyti: Sameining heilbrigðisstofnana og ýmissar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu.

Detaljer

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 2. tölul. 1. mgr. 4. gr. laganna: a. Á brott

Detaljer

Franskir dagar Les jours français

Franskir dagar Les jours français 22. - 24. júlí 2016 Geisli 50 ára Árgangur 1966 Diddú og Bergþór Sólveig á Brimnesi Nanna og Bergkvist Jarðfræði Austfjarða Amma á Egilsstöðum Norðurljósahús Íslands Gullbrúðkaupið í Tungu Fuglamerkingar

Detaljer

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði

Saga Umsk. Jón M. Ívarsson skráði Saga Umsk Saga Umsk Jón M. Ívarsson skráði Efnisyfirlit Fyrstu árin 1922-1942 Upphaf á umbyltingartíma... 7 Fjórðungssamband Sunnlendinga - fjórðungs... 8 Skeggrætt um skiptingu... 10 UMSK verður til....

Detaljer

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 LV-2013-047 Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012 Apríl 2013 Efnisyfirlit Inngangur... 8 Rannsóknasvæði... 8 Aðferðir... 9 Niðurstöður... 10 Heiðagæsatalning

Detaljer

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977 ISLANDSKE DIKT Frå Solarljoé til opplysningstid (13. hundreåret - 1835) Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND FONNA FORLAG 1977 INNHALD FØREORD ved Ivar Orgland 7 SOLARLJOD 121 &ORIR JOKULL STEINFINNSSON (D.

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco

Reykjavík. BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco umsókn Reykjavík BÓKMENNTABORG unesco í samstarfi við Bókmenntaborgin Reykjavík Umsókn Auður Rán Þorgeirsdóttir Verkefnisstjóri Menningar-

Detaljer

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar NEFNDARTILLAGA Nefndartillaga um hlutverk norrænu fjármögnunarstofnananna NIB, NEFCO og NDF í loftslagsmálum 1. Tillaga nefndarinnar náttúruauðlindanefnd leggur til að beini tilmælum til norrænu ríkisstjórnanna

Detaljer

Inngangur Skýrsla þessi er samin af vinnuhópi sem forseti Alþingis skipaði í júní 2014 til þess að endurskoða kosningalög. Upphaflega var gert ráð fyrir því að vinnuhópurinn skilaði tillögum sínum í formi

Detaljer

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS YFIRLIT UM HÁLFRAR ALDAR STARF Samið hefir GUÐNI JÓNSSON prófessor REYKJAVÍK HÁSKÓLI ÍSLANDS PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR 1961 Efnisyfirlit Formáli..........................................

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet

Ansatte. Kapittel 7. Kollegium. Assistent for kollegiet. Oda Helen Sletnes. Sabine Monauni-Tömördy. Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Kapittel 7 Ansatte Kollegium Oda Helen Sletnes President Sverrir Haukur Gunnlaugsson Medlem av kollegiet Sabine Monauni-Tömördy Medlem av kollegiet Assistent for kollegiet Janecke Aarnæs Tlf: +32 2 286

Detaljer

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir Arndís S. Árnadóttir NÝR IÐNAÐUR Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir Eftir margra alda búsetu í torfhúsum tóku Íslendingar ódýrum, innfluttum körfumublum fagnandi í nær húsgagnalausu

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut. Brennu-Njáls saga Brennu-Njáls saga 1. kafli Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill

Detaljer

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara og réttindasviðs Helga Ólafs, ritstjóri Febrúar 2017 Útdráttur Síðustu

Detaljer

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Alþingi ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK Reykjavík, 4. apríl 2005 Tilvísun: 2005030077 Efni: Umsögn um frumvarp til breytinga

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin Íslensk málnefnd Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin [Vinnuskjal 29. ágúst 2015] Hinn 12. mars 2014 voru fimm ár liðin frá því að Alþingi samþykkti tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu

Detaljer

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999. frá 16. júlí um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 96/1999 frá 16. júlí 1999 um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn SAMEIGINLEGA EES-NEFNDIN HEFUR, með hliðsjón af samningnum um Evrópska

Detaljer

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum

SKÝRSLA. nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum SKÝRSLA nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum Félags og tryggingamálaráðuneytið apríl 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...5 INNGANGUR...6 HELSTU TILLÖGUR...8 1 SIFJAMÁL OG FÉLAGSLEG STAÐA BARNA...12

Detaljer

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans 1. tölublað, 4. árgangur. Maí 2008 Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans Viðtal við Val Valsson - bls. 11 FRÍMÚRARINN 3 Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018 Alþingi Austurstræti 8-10 150 Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar nefndasvid@althingi.is Reykjavík, 5. júní 2018 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga,

Detaljer

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi Barnabílstólar í úrvali Barnabílstólar í úrvali Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík - Sími: 567 2330 - www.bilasmidurinn.is Nýtt hlutverk skólahúss AFMÆLI FRAMUNDAN Ræða á stórfundi 20. júlí

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011

Skýrsla um starf dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Skýrsla um starf Land dbúnaðarsafns Íslands á árinu 2011 Inngangur: Á árinu 2011 var starf safnsins í hefðbundnu fari. Lítið eitt var unnið að undirbúningi framtíðarmiðstöðvar þess í Halldórsfjósi. Það

Detaljer

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Dagskrá Ráðstefna á Nordica hotel 29. - 30. mars 2007 Mótum framtíð Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Aðalsalur Ráðstefnustjóri Ragnhildur Arnljótsdóttir,

Detaljer

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands.

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Seltjarnarnesi, 17. maí 2006. Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands. Föstudaginn 28. apríl síðastliðinn barst mér eftirfarandi bréf frá Ástráði Haraldssyni, lögfræðingi: Þetta bréf er ritað fyrir hönd

Detaljer

Veröld hús Vigdísar. Vigdísarstofnun. alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar

Veröld hús Vigdísar. Vigdísarstofnun. alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar 1 2 Veröld hús Vigdísar Vigdísarstofnun alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar Tungumál ljúka upp heimum 20. apríl 2017 fyrir sýningar, málþing og ráðstefnur, listaverk, veitingastofa og útitorg. Arkitektum

Detaljer

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R Borgarráð skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R13020066 641 Kirkjusandsreitur - uppbygging Óskað er eftir að borgarráð samþykki meðfylgjandi viðauka við samning Íslandsbanka

Detaljer

Þann arf vér bestan fengum

Þann arf vér bestan fengum Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Sýning í Þjóðarbókhlöðu opnuð 26. september 2015 Þann arf vér bestan fengum Íslenskar biblíuútgáfur Gefið út í tengslum við sýningu í Þjóðarbókhlöðu opnaða

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim

LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG á þeim 32014 LÖGMANNABLAÐIÐ ÚTGEFIÐ AF LÖGMANNAFÉLAGI ÍSLANDS 3. TBL. 20. ÁRG. 2014 Gjafsókn Erlendar réttarreglur og sönnun á þeim efnisyfirlit Af vettvangi félagsins Árni Helgason: Leiðari 4 Jónas Þór Guðmundsson

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Doktorsverkefni. Rannsóknin. Úrræði sem voru borin saman. Rannsóknarspurningar. Markmið gagnasöfnunar í hluta II

Doktorsverkefni. Rannsóknin. Úrræði sem voru borin saman. Rannsóknarspurningar. Markmið gagnasöfnunar í hluta II 1 Doktorsverkefni Samanburður á framkvæmd starfsendurhæfingarúrræða í Þrándheimi og í Reykjavík Hefur formlegt samstarf áhrif á framkvæmd sterfsendurhæfingarúrræða? Niðurstöður rannsóknarinnar eru hluti

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs Reykjavík, 20. júní 2018 SFS2015060051 HG/ehp/en MINNISBLAÐ Viðtakandi: Sendandi: Skóla- og frístundaráð Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings

Detaljer

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R

Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars R Embættisafgreiðslur skrifstofu borgarstjórnar 22. mars 2018 - R18020219 R18010032 R18010031 Fundargerðir: Fundargerð 166. fundar stjórnar Faxaflóahafna Send borgarfulltrúum til kynningar. frá 9. mars 2018.

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

VESTURBÆR BÆRINN OKKAR ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR

VESTURBÆR BÆRINN OKKAR ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR VESTURBÆR BÆRINN OKKAR V E S T U RG A R Ð U R ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR ALLT INNAN HVERFIS EFNISYFIRLIT Kæri vesturbæingur Í þennan bækling hefur verið safnað upplýsingum um þá margvíslegu þjónustu sem

Detaljer

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR FRÉTTABRÉF Með fréttum frá Íslenska söfnuðinum í Noregi, Íslendingafélaginu í Ósló og Ískórnum Æskulýðsferð Æskulýðsfélag Íslenska safnaðarins í Noregi sameinaðist á Gardermoen flugvelli á leið sinni til

Detaljer

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS 2006 Efnisyfirlit 1. Barnavernd samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 80/2002.. 1 2. Stefnumörkun i barnaverndarmálum... 3 3. Nokkur grundvallaratriði í barnaverndarstarfi...

Detaljer

Fastheldinn og passasamur

Fastheldinn og passasamur Stofnað 14. nóvember 1984 Sími 456 4560 Veffang: www.bb.is Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 24. apríl 2008 17. tbl. 25. árg. Fastheldinn og passasamur Þórir Sveinsson lítur yfir farinn veg í starfi fjármálastjóra

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Öryrkjabandalags Íslands

Öryrkjabandalags Íslands Öryrkjabandalags Íslands Efnisyfirlit Afmæliskveðja frá forseta Íslands 3 Ávarp formanns Öryrkjabandalags Íslands 4 Það er klár vilji minn að vel verði búið að öryrkjum Viðtal við Guðbjart Hannesson, velferðarráðherra

Detaljer

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman Skýrslukorn um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi 6. 12. júní 2001 Rúnar Sigþórsson tók saman Efnisyfirlit Inngangur... 3 Josterdal skule... 4 Fresvik skule... 5 Høgskulen

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

Island: En småstat på leting etter sin nisje

Island: En småstat på leting etter sin nisje Fagfellevurdert Årgang 76, Nummer 4, side 355-365, 2018, ISSN 1891-1757, www.tidsskriftet-ip.no, Publisert desember 2018 Fokus: Norden og verden Island: En småstat på leting etter sin nisje Baldur Thorhallsson,

Detaljer

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag júlímánaðar, var hið 17. löggjafarþing, en hið 3. aukaþing sett í Reykjavík. Fyrat söfnuðust alþingismenn, ásamt landshöfðingja Magnúsi Stephensen, saman í alþingishúsinu,

Detaljer

Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi

Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi 1. tölublað, 5. árgangur. Apríl 2009 Fyrstu húsakynni Reglunnar á Íslandi Stórhátíð 2009 Húsvígsla á Selfossi Viðbrögð við áföllum og mótlæti FRÍMÚRARINN 3 Gerir Frímúrarareglan gagn? Útgefandi Frímúrarareglan

Detaljer

Lbs 23 NF Jón Helgason: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild

Lbs 23 NF Jón Helgason: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Jón Helgason: Bréfasafn 1922 1986. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn, handritadeild. Staðsetning:

Detaljer

NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI

NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI NORRÆN SKIPTIDVÖL STATSBYGG Í NOREGI Október nóvember 2004 Elísabet H. Guðmundsdóttir Starfsmaður Framkvæmdasýslu ríkisins Febrúar 2005 EFNISYFIRLIT: INNGANGUR...3 ALMENNT UM STATSBYGG OG STARFSUMHVERFI...3

Detaljer

SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA

SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA SKÝRSLA NEFNDAR VEGNA ENDURSKOÐUNAR IÐNAÐARLAGA Febrúar 2012 ISBN: 978-9979-871-58-3 EFNISYFIRLIT SAMANTEKT... 5 NIÐURSTÖÐUR OG TILLÖGUR NEFNDARINNAR... 8 1. INNGANGUR... 11 1.1. Skipan nefndarinnar...

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna Júní 2008 Vegagerðin Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Reynsla annarra landa... 4 2.1 Samantekt... 4 2.2 Noregur...

Detaljer

úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september

úti í mýri Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september Sunnudagur 16. september Dagskrá í Norræna húsinu Laugardagur 15. september 14:00 Opnun hátíðarinnar - Arndís Þórarinsdóttir, formaður Mýrarinnar. Verðlaun í smásagnasamkeppni afhent. Upplestur vinningshafa. Svavar Knútur leikur

Detaljer

Framtíðarstefna í jafnlaunamálum

Framtíðarstefna í jafnlaunamálum Framtíðarstefna í jafnlaunamálum Tillögur aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti Október 2016 Samantekt þessi var unnin af Rósu Guðrúnu Erlingsdóttur fyrir aðgerðahóp

Detaljer

AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI

AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI AÐALFUNDUR 16. MAÍ 2018 STJÓRNVÍSI ÁRSSKÝRSLA 2018 SKÝRSLA FORMANNS OG ÁVARP FYRIR AÐALFUND STJÓRNVÍSI ÁRIÐ 2018 Það má með sanni segja að starf Stjórnvísi á þessu starfsári hafi einkennst af endalausum

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 34

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands Lítanían Hvað er lítanía? Ungur guðfræðingur spurði mig fyrir fáum árum: Hvað er lítanía? Hann hafði séð auglýsingu frá kirkju um messu á föstudaginn langa og þar

Detaljer

Nordisk Konferanse om kirkelig arbeidsveiledning 13. 16. september 2010 i Reykjavik

Nordisk Konferanse om kirkelig arbeidsveiledning 13. 16. september 2010 i Reykjavik Konferanserapport: Nordisk Konferanse om kirkelig arbeidsveiledning 13. 16. september 2010 i Reykjavik Tema: Til kildene Næring og fornyelse Kunnskap og utvikling i den kirkelige arbeidsveiledning Arrangør:

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

Ljósmyndir: Bjarni Eiríksson Umbrot og prentun: Ísafoldarprentsmiðja ISSN

Ljósmyndir: Bjarni Eiríksson Umbrot og prentun: Ísafoldarprentsmiðja ISSN Ársskýrsla 2005 Ársskýrsla 2005 3 4 Ljósmyndir: Bjarni Eiríksson Umbrot og prentun: Ísafoldarprentsmiðja ISSN 1670-3782. FORMÁLI FORSTJÓRA Næstu áramót verða liðin 25 ár frá gildistöku fyrstu laga sem

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 29 10. árgangur 5.6.2003 2003/EES/29/01 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer