Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

Like dokumenter
Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH).

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki.

1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Hreinsiefni. Fráráðin notkun: -

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS

Öryggisblað (SDS) Bensín 95 oktan E5 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 2. HÆTTUGREINING.

1.1. Vörukenni BENSÍN (blýlaust) 1.2. Tilgreind notkun Eldsneyti Söluaðili Olíuverzlun Íslands hf. Katrínartúni Reykjavík Sími:

FÖRCH Oil Leakage Check. 201 Kópavogur Þýskalandi Sími: Netfang: Veffang:

1. Söluheiti efnis eða vörutegundar. Nafn, heimilisfang og sími íslensks framleiðanda, innflytjanda eða seljanda.

2.2. Merkingaratriði Hættumerki

ÖRYGGISBLAÐ ETHANOL & ISOPROPANOL

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Inniheldur n-1-naftýlanilín. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð. Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.

ÖRYGGISBLAÐ ETHYL DIGLYCOL

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av

Öryggisblað. Maurasýra, 85% HCOOH. Skin Corr. 1B;H314. Veldur alvarlegum bruna á húð og augnskaða.

Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012. frá 15.

078861/EU XXIV. GP. Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 17 April 2012 (OR. en)

L 270/6 Amtsblatt der Europäischen Union

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

Nutricia. næringardrykkir

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUMLYFS

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Lausnir Nóvember 2006

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Eitt hettuglas inniheldur 200 einingar af Clostridium botulinum taugaeitri af gerð A (150 kd), án

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Nr júlí 2017 REGLUGERÐ

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

Verkefnahefti 3. kafli

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd


SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru sem jafngildir 91,35 mg af natríumalendrónatþríhýdrati.

Frumframleiðsla og annað dýrahald

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hettuglas inniheldur 3,5 mg af bortezomibi (sem mannitólbórester)

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi

Gönguþveranir. Desember 2014

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Dagsetning og staður: 5. nóvember 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hjálparefni með þekkta verkun: Hverjir 300 ml innihalda einnig 13,7 g af glúkósa og 114 mg af natríum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið


BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Prop. 54 S. ( ) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak)

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

Transkript:

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Blaðsíða 1 af 9 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer: - Samheiti efnis: - Gerð vöru: Blanda, vökvi. Reach skráningarnr: - 1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Eldsneyti fyrir sprengihreyfla með neistakveikju. Fráráðin notkun: - 1.3. Upplýsingar um fyrirtækið sem lætur gera öryggisblaðið Fyrirtæki: SKELJUNGUR hf. Borgartúni 26 105 Reykjavík Sími 444 3000 www.skeljungur.is Tengiliður fyrirtækis: msds@skeljungur.is Útgáfudagsetning: 19.02.2016 Útgáfa: 1,0 Gerð öryggisblaðs: EFNAVERND ehf. Reykjavík http://efnavernd.is 1.4. Neyðarsímanúmer: Neyðarlínan; sjúkrabifreið, slökkvilið og lögregla: sími 112 Eiturefnamiðstöð Landspítala - háskólasjúkrahúss, Reykjavík: sími 543 2222 2. Hættugreining. 2.1. Flokkun efnisins eða blöndunnar Flokkun skv. reglugerð nr.750/2008 með síðari breytingum (REACH) Fx, Xn, Xi, N H12-38-45-46-51/53-62-65-67 Flokkun skv. reglugerð nr. 415/2014 með síðari breytingum (CLP) Eldfimir vökvar fl. 1 Eiturhrif vegna ásvelgingar fl. 1 Húðerting fl. 2 Sértæk eiturhrif á marklíffæri váhrif í eitt skipti fl. 3 Stökkbreytandi áhrif á kímfrumur fl. 1B Krabbameinsvaldandi áhrif fl. 1B Eiturhrif á æxlun fl. 2 Langvinn eiturhrif á vatn fl. 2 H224 H304 H315 H336 H340 H350 H361 H411 Helstu hættur Eðlisræn hætta: Heilsufarshætta: Afar eldfimur vökvi og gufa. Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini.

Öryggisblað: 2 Umhverfishætta: Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Hætta er á lungnabjúg eða efnalungnabólgu ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst, getur verið banvænt. Ertir húð. Getur valdið sljóleika eða svima. Eitrað vatnalífverum og getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. 2.2. Umbúðamerkingar Umbúðamerkingar skv. reglugerð 415/2014 með síðari breytingum (CLP) Hættumerki: Viðvörunarorð: Hætta Innihaldsefni: - Hættusetningar (H): H224 H304 H315 H336 H340 H350 H361 H411 Afar eldfimur vökvi og gufa. Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg. Veldur húðertingu. Getur valdið sljóleika eða svima. Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. Varnaðarsetningar (P) Almennar: - Forvarnir: P201 Aflið sérstakra leiðbeininga fyrir notkun. P210 Haldið frá hitagjöfum, heitum flötum, neistagjöfum, opnum eldi og öðrum íkveikjuvöldum - Reykingar bannaðar. P280 Notið hlífðarhanska/hlífðarfatnað/augnhlífar/andlitshlífar. Viðbrögð: P301 + P310 EFTIR INNTÖKU: Hringið umsvifalaust í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni. Geymsla: P403 + P233 Geymist á vel loftræstum stað. Umbúðir skulu vera vel luktar. Förgun: P501 Fargið innihaldi/íláti með öruggum hætti og í samræmi við innlendar og alþjóðlegar reglur. Viðbótarupplýsingar: - Takmarkanir á notkun: - 2.3. Aðrar hættur Aðrar hættur: - Texti allra hættusetninga, sjá kafla 16. 3. Samsetning/upplýsingar um innihaldsefni. CAS-nr. EB-nr. Efnaheiti Magn, % Flokkun, CLP/REACH 86290-81- 5 289-220- 8 bensín 85-100 Eldf. vökvar 1 H224 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Stökkbr. 1B H340

Öryggisblað: 3 Stökkbr. 1B H340 Krabb. 1B H350 Eit. á æxlun 2 H361 Langv. eit. á vatn 2 H411 Fx, Xn, Xi, N H12-38-45-46-51/53-62-65-67 1634-04- 4 216-653- 1 2-metoxý-2-metýlprópan 0-15 Eldf. vökvar 2 H225 F, Xi H11-38 108-88-3 203-625- 9 tólúen 11 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Eit á æxlun 2 H361d SEM-EV 2 H373 F, Xn, Xi H11-38-48/20-63- 65-67 71-43-2 200-753- 7 benzen 0-5 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 Augnert. 2 H319 Stökkbr. 1 H340 Krabb. 1A H350 SEM-EV 1 H372 F, T, Xi H11-36/38-45-46-48/23/24/25-65 110-54-3 203-777- 6 n-hexan > 3 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Eit. á æxlun 2 H361f SEM-EV 2 H373 Langv. eit. á vatn 2 H411 F, Xn, Xi, N H11-38-48/20-51/53-62-65-67 Varnaðarmerkingar, sjá kafla 2. Texti allra hættusetninga, sjá kafla 16. 4. Skyndihjálp. 4.1. Lýsing á skyndihjálparaðgerðum Almennt: Hafið öryggisblaðið eða umbúðamerkingar meðferðis ef leitað er til læknis eða slysadeildar. Brunasár: Skolið með vatni þar til verkir hætta. Fjarlægið klæðnað sem er ekki fastur við húðina. Leitið læknis eða flytjið slasaða á sjúkrahús. Haldið skolun áfram meðan á flutningi stendur ef hægt er. Við innöndun: Snerting við húð: Snerting við augu: Tryggið hreint loft. Leitið læknis ef óþægindi eru viðvarandi. Fjarlægið föt sem mengast hafa af efninu og þvoið húðina vel með nægu vatni og sápu. Leitið læknis ef óþægindi eru viðvarandi. Skolið vel með nægu vatni eða augnskolunarlausn með augað vel opið þar til erting hættir. Leitið læknis ef erting er viðvarandi.

Öryggisblað: 4 Inntaka: Skolið munn og háls vel með vatni og gefið síðan 1 til 2 glös af vatni að drekka í smáum skömmtum. Framkallið EKKI uppköst. Ef uppköst verða, skal halda höfðinu lágt til að forðast að efnið berist í lungun. Hafið strax samband við lækni eða eitrunarmiðstöð. 4.2. Helstu skaðleg einkenni og áhrif, bæði bráð og tafin Áhrif, einkenni: Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Hætta er á lungnabjúg eða efnalungnabólgu ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst, getur verið banvænt. Ertir húð. Getur valdið sljóleika eða svima. Sjá kafla 11. 4.3. Upplýsingar um tafarlausa læknisumönnun og sérstaka meðferð sem þörf er á Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk: Gefið súrefni ef slasaði á erfitt með öndun. Haldið hita á sjúklingi. Epinefrín og önnur adrenhermandi lyf geta valdið hjartsláttartruflunum hjá einstaklingum sem hafa verið útsettir fyrir háum styrk kolvatnsefnisleysa (t.d. í lokuðu rými eða með misnotkun). Meta skal hvort nota megi önnur lyf sem valda síður hjartsláttartruflun. Ef adrenhermandi lyf eru gefin þarf að fylgjast með hjartslætti. Hjúkrunarfólk þarf að vita hvaða efni á í hlut og gæta að öryggi sínu. 5. Viðbrögð við eldsvoða. 5.1. Slökkviefni/búnaður Heppileg slökkviefni: Duft, froða, kolsýra, vatnsúði. Óæskilegur búnaður: Notið ekki vatnsbunu þar sem hætta er á að það auki útbreiðslu eldsins. 5.2. Sérstakar hættur af völdum efnisins eða blöndunnar Sérstakar hættur: 5.3. Ráðleggingar fyrir slökkviliðsmenn Hlífðarbúnaður: Sérstakar aðferðir: Gufa efnisins getur myndað eldfima/sprengifima blöndu með andrúmslofti. Við upphitun eða bruna myndast yfirþrýstingur í lokuðum umbúðum og þær geta sprungið. Við bruna geta myndast hættulegar gufur s.s. kolmónoxíð. Notið fullan hlífðarbúnað og ferskloftstæki fyrir efnabruna. Haldið lokuðum umbúðum með efninu á hættusvæðinu köldum með vatnsúða og fjarlægið þær ef hægt er á áhættu. Forðist innöndun á brunagasi og gufum. 6. Ráðstafanir vegna efnaleka. 6.1. Öryggisráðstafanir fyrir fólk, hlífðarbúnaður og neyðarráðstafanir Öryggisráðstafanir: Hlífðarbúnaður: 6.2. Varúðarráðstafanir vegna umhverfisins Haldið óviðkomandi frá, verið vindmegin við mengaða svæðið og haldið fjarlægð. Loftræstið svæðið. Notið hlífðarhanska við hreinsunarstörf. Fjarlægið allt sem valdið getur íkveikju og reykið ekki. Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni. Notið aðeins neista- og sprengivarin áhöld og tæki. Mælt er með hlífðargalla skv. EN 943-2 eða sambærilegum. Varúðarráðstafanir: Stöðvið lekann ef hægt er að gera það á öruggan hátt. Hindrið að efnið berist í niðurföll, vatn í umhverfinu eða jarðveg. Ef efnið berst út í umhverfið þarf að láta viðkomandi yfirvöld vita.

Öryggisblað: 5 6.3. Aðferðir og efni til afmörkunar og hreinsunar Efnaleki: 6.4. Tilvísanir í aðra kafla Tilvísanir: Notið sand, jarðveg eða önnur óvirk ísogsefni til að hefta og hreinsa upp efnið og látið í viðeigandi og merkt ílát til endurvinnslu eða förgunar. Sjá kafla 13 fyrir upplýsingar um förgun. 7. Meðhöndlun og geymsla. 7.1. Varúðarráðstafanir fyrir örugga meðhöndlun Meðhöndlun: Tryggið fullnægjandi loftræstingu, t.d. með frásogi frá notkunarstað. Haldið frá opnum eldi, hita- og neistagjöfum, reykingar bannaðar. Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni. Notið aðeins neista- og sprengivarin áhöld og tæki. Neytið ekki matar eða drykkjar eða reykið meðan á notkun stendur. Geymið ekki neysluvörur á vinnusvæði. Geymið vinnufatnað sér þannig að hann komist ekki í snertingu við önnur föt. Greiður aðgangur þarf að vera að vatni og augnskolunaráhöldum við vinnusvæði. Þvoið hendur fyrir hlé og eftir vinnu. 7.2. Örugg geymsluskilyrði, þ.m.t. vegna hvers konar ósamrýmanleika Geymsla: Ósamrýmanleiki: 7.3. Sértæk endanleg notkun Sértæk notkun: - Geymist í upprunalegum umbúðum vel lokuðum á vel loftræstum öruggum stað þar sem börn ná ekki til. Geymið ekki með matvælum eða öðrum neysluvörum, fóðri eða lyfjum. Sterkir oxunarmiðlar, sterkir afoxunarmiðlar. 8. Váhrifavarnir/persónuhlífar. 8.1. Mengunarmörk Mengunarmörk skv. reglugerð 390/2009 ((MG) = meðalgildi fyrir 8 klst., (ÞG) = þakgildi): 8.2. Váhrifavarnir Olíuþoka, (olíuúði): (MG) 1 mg/m 3 tólúen: (MG) 25 ppm 94 mg/m 3 (ÞG) 50 ppm 198 mg/m 3 benzen: (MG) 0,5 ppm 1,6 mg/m 3 n-hexan: (MG) 20 ppm 72 mg/m 3 Tæknilegar aðgerðir: Tryggið fullnægjandi loftræstingu, t.d. með frásogi frá notkunarstað. Greiður aðgangur þarf að vera að vatni og augnskolunaráhöldum. Persónuhlífar; Öndunartæki: Fyrir augu: Fyrir hendur: Fyrir húð: Ekki nauðsynleg ef loftræsting er fullnægjandi eða þar sem unnið er með efnið í stuttan tíma (< 2 klst.). Notið öndunargrímu með síu af gerð A/AX ef loftræsting er ófullnægjandi og við vinnu með efnið í lengri tíma (> 2 klst.). Öndunartæki þurfa að uppfylla kröfur EN136/140/145. Hlífðargleraugu skv. EN 166 ef hætta er á slettum. Hlífðarhanskar úr nítrílgúmmíi með gegndræpitíma > 8 klst. Hanskar þurfa að uppfylla kröfur EN 374. Hlífðargalli. Hreinlæti við vinnu: Neytið ekki matar eða drykkjar eða reykið meðan á notkun stendur. Þvoið hendur með vatni og sápu fyrir hlé og eftir notkun efnisins. Geymið

Öryggisblað: 6 vinnufatnað sér þannig að hann komist ekki í snertingu við önnur föt. Umhverfið: Hindrið að efnið berist í niðurföll, vatn í umhverfinu eða jarðveg. 9. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar. 9.1. Upplýsingar um eðlis- og efnafræðilega grunneiginleika Ástand: Vökvi Útlit: Litlaus Lykt: Bensínlykt Sýrustig (ph): - Suðumark: 31,30-191,60 C Bræðslumark: 60 C Blossamark: < 40 C Sprengimörk: Ekki sprengifimt Eldnærandi: - Sjálfíkveikja: 280-470 C Íkveikimörk: 1,4-7,6% Gufuþrýstingur: 4-240 kpa við 37,8 C Gufuþéttni: - Rokgjörn lífræn efni: - Eðlisþyngd: 0,62-0,88 við 15 C Seigja: < 1 mm 2 /s við 37,8 C Leysni: - Deilistuðull: - 9.2. Aðrar upplýsingar Annað: - 10. Stöðugleiki og hvarfgirni. 10.1. Hvarfgirni Hvarfgirni: Óhvarfgjarnt. 10.2. Efnafræðilegur stöðugleiki Stöðugleiki: 10.3. Möguleg hættuleg efnahvörf Hættuleg efnahvörf: Engin þekkt. 10.4. Skilyrði sem þarf að varast Skilyrði: 10.5. Ósamrýmanleg efni Efnið er stöðugt við rétta meðhöndlun og geymslu. Hiti og annað sem valdið getur íkveikju. Forðist uppsöfnun gufu. Efni sem skal varast: Sterkir oxunarmiðlar, sterkir afoxunarmiðlar. 10.6. Hættuleg niðurbrotsefni Hættuleg myndefni: Efnið brotnar niður við háan hita og við bruna með myndun á eitruðum gastegundum s.s. kolefnisoxíðum. 11. Eiturefnafræðilegar upplýsingar. 11.1. Upplýsingar um eiturefnafræðileg áhrif Helstu áhrifaleiðir: Innöndun, húð, inntaka.

Öryggisblað: 7 Áhrif við innöndun: Áhrif á augu: Áhrif á húð: Áhrif við inntöku: Getur valdið ertingu í öndunarvegi. Getur valdið sljóleika og svima. Hár styrkur getur valdið höfuðverk og rugli. Getur valdið ertingu. Ertandi, roði. Óþægindi í meltingarvegi. Hætta er á efnalungnabólgu sem getur verið banvæn ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst. Bráð eiturhrif: LC50 (innöndun, rottur): > 5610 (OECD 403) LD50 (húð, kanínur): > 2000 mg/kg (OECD 402) LD50 (inntaka, rottur): > 5000 mg/kg (OECD 401) Langvinn áhrif: Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Endurtekin eða langvarandi innöndun lífrænna leysiefna getur leitt til varanlegra skemmda á miðtaugakerfi. 12. Vistfræðilegar upplýsingar. 12.1. Eiturhrif Eiturhrif: Eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. 12.2 Þrávirkni og niðurbrjótanleiki EC50 (liðdýr, Daphnia magna): 4,5 mg/l/48 klst. IC50 (þörungar, Selenastrum capricornutum): 3,1 mg/l/72 klst. LC50 (fiskur, Pimephales promelas): 8,2 mg/l/96 klst. Þrávirkni/niðurbrot: Bensín er auðlífbrjótanlegt. Innihaldsefni eru í vörunni sem brotna ekki greiðlega niður lífrænt. 12.3. Uppsöfnun í lífverum Uppsöfnun í lífverum: Upplýsingar liggja ekki fyrir. 12.4. Hreyfanleiki í jarðvegi og vatni Hreifanleiki: 12.5. Mat á PBT/vPvB*- eiginleikum PBT/vPvB efni: 12.6. Önnur skaðleg áhrif Aðrar upplýsingar: - Efnið er talið hafa lítinn hreyfanleika í jarðvegi og seti. Varan er ekki flokkuð sem PBT/vPvB efni. * PBT: þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum og eru eitruð vpvb: mjög þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum í miklum mæli. 13. Förgun. 13.1. Aðferðir við meðhöndlun úrgangs Meðhöndlun úrgangs: Spilliefni. Fargið úrgangi og leifum á öruggan hátt og í samræmi við innlendar og alþjóðlegar kröfur. Úrgangsflokkun: Endanotandi ákvarðar flokkun en eftirfarandi flokkun getur átt við: 13 07 02 bensín. 15 02 02 íseyg efni, síunarefni (þ.m.t. olíusíur sem ekki eru tilgreindar með öðrum hætti), þurrkur, og hlífðarfatnaður sem eru menguð með hættulegum efnum.

Öryggisblað: 8 Förgun umbúða: Fargið umbúðum á sambærilegan hátt og vörunni sjálfri. Endurnýtið eða endurvinnið ef hægt er. Forðist að mengun berist í niðurföll, vötn, vatnsfarvegi, grunnvatn eða jarðveg. Fargið úrgangi í samræmi við innlendar og alþjóðlegar reglur. 14. Upplýsingar um flutninga. Flutningur á landi: ADR-flokkur: 3 Flokkunarkóði: - SÞ-númer: 1203 Pökkunarflokkur: II Hættunúmer: 33 Magntakmörkun: - Varúðarmerki: - Gangakóði: D/E Nafn efnis: Gasoline Flutningur á sjó: IMDG flokkur: 3 Pökkunarflokkur: II SÞ-númer: 1203 EmS: - Varúðarmerki: - Sjávarmengandi: Já Nafn efnis: Gasoline Flutningur í lofti: IATA flokkur: 3 Pökkunarflokkur: II SÞ-númer: 1203 Magntakmörkun: - Varúðarmerki: - Nafn efnis: Gasoline Flutningar búlkafarms skv. II. viðauka við MARPOL-samninginn frá '73/'78 og IBC-kóðanum: - 15. Upplýsingar varðandi regluverk. 15.1. Sértæk ákvæði/löggjöf fyrir efnið eða blönduna vegna öryggis, heilbrigðis og umhverfis EB reglugerðir: Aðrar reglugerðir: - Reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna (CLP). Reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH). Takmarkanir á notkun: Gæta þarf sérstakrar varúðar varðandi vinnu fólks yngri en 18 ára með efnið. Takmarkanir geta verið á notkun ungmenna á efninu, sem fara þarf eftir. 15.2. Efnaöryggismat Efnaöryggisskýrsla: Skýrsla hefur verið gerð fyrir bensín. 16. Aðrar upplýsingar. Dagsetning útgáfu: 19.02.2016 Útgáfa númer: 1,0 Breyttir liðir: - Öryggisblað gert fyrir: SKELJUNGUR hf. Borgartúni 26 105 Reykjavík Sími 444 3000 www.skeljungur.is Gerð öryggisblaðs: EFNAVERND ehf. Reykjavík http://efnavernd.is Texti allra hættusetninga í kafla 2 og 3:

Öryggisblað: 9 H224 Afar eldfimur vökvi og gufa. H225 Mjög eldfimur vökvi og gufa. H304 Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg. H315 Veldur húðertingu. H319 Veldur alvarlegri augnertingu. H336 Getur valdið sljóleika eða svima. H340 Getur valdið erfðagöllum. H350 Getur valdið krabbameini. H361 Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. H361d Grunað um að hafa skaðleg áhrif á börn í móðurkviði. H361f Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi. H372 Skaðar líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. H373 Getur skaðað líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. H411 Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. H11 Mjög eldfimt. H12 Afar eldfimt. H36/38 Ertir augu og húð. H38 Ertir húð. H45 Getur valdið krabbameini. H46 Getur valdið arfgengum skaða. H48/20 Hættulegt; hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun við langvarandi notkun. H48/23/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun. H51/53 Eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. H62 Getur hugsanlega dregið úr frjósemi. H63 Getur hugsanlega skaðað barn í móðurkviði. H65 Hættulegt; getur valdið lungnaskaða við inntöku. H67 Innöndun gufu getur valdið sljóleika og svima. Aðrar upplýsingar: Öryggisblöðin innihalda mikilvægar upplýsingar um örugga geymslu, meðhöndlun og notkun vörunnar. Allir sem vinna með hana ættu að kynna sér efni þeirra. Ofangreindar upplýsingar eru byggðar á fyrirliggjandi vitneskju um möguleg áhrif efnisins á heilsu, öryggi og umhverfi þegar öryggisblöðin eru gerð en fela ekki í sér ábyrgð á eiginleikum vörunnar eða afleiddum afleiðingum af notkun hennar. Notkun vörunnar er á ábyrgð notenda þar sem hún er utan áhrifasviðs framleiðanda. Þetta öryggisblað er unnið eftir MSDS frá Statoil ASA, N-4035 Stavanger, Norge, dags. 18.11.2011.