Viðbót Söngbók búin til á

Like dokumenter
Islandsk bøyingsskjema

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Øvingsoppgaver i norrønt

Jamm-textar og grip Söngbók búin til á

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

Lausnir Nóvember 2006

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Verkefnahefti 3. kafli

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Viðauki. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs to)

Øvingsoppgaver i norrønt

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

Bar átt an við eðl ið

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

FÖSTUDAGUR REYNSLUNNI RÍKARI DÍSA GUNNAR ÓLASON GUÐMUNDSDÓTTIR. Hannar töskur fyrir íslenskar nútímakonur. Vinnur að sólóplötu

LAXÁ 2005 HANDBÓK FYRIR ÞÁTTTAKENDUR Í FERÐ WÖRTUNNAR AÐ LAXÁ Í MÝVATNSSVEIT 8. TIL 12. JÚLÍ 2005 ÚTGEFANDI: STANGVEIÐIDEILD WÖRTUNNAR B.C.

Sungið í skógarsal Háabjalla 2017

lífið Matur er hluti af MenningararfinuM Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu

Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð

Alltaf sami Grallarinn?

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Nutricia. næringardrykkir

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI

Gunnlaugs saga ormstungu. með skýringum

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

Álfasala SÁÁ maí

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Reykjavíkurhöfn90á r a

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína!

1 Inngangur Kristín Helga Gunnarsdóttir Ríólítreglan Þýðingar og þýðingafræði... 5

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Kongeriket Norges Grunnlov

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei

Fjög ur fram boð á Nes inu

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Allt sem þú getur gert til að HÆGJA Á NÝRNABILUN PER ÅKE ZILLÉN FÉLAG NÝRNASJÚKRA

1. tölublað, 9. árgangur. Apríl 2013 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Komdu í Kost. Öss ur Geirs son stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. og verslaðu þar sem þér líður vel. sjö, þ tt. ...

Fastheldinn og passasamur

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag

SNORRA- EDDA 1. hluti

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015

ii. VmBÆ'I'IB. og álitsmál, með ástæðum stjórnarinnar, sem borin eru undir alþingi 1850.

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

Stika 1a Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

FERÐIR. Í kringum jörðina á 180 dögum 180 daga heimsreisa með skemmtiferða skipi stendur jarðarbúum til boða árið SÍÐA 2

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

Varðar: Athugasemdir við Frummatsskýrslu Samkeppniseftirlitsins, rit nr. 2/2015.

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Trymskvida. Hamarsheimt

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Vill verða fyrstur til að heimsækja alla firði fjórðungsins syndandi

NISSAN NÝR MICRA. Að utan Að innan Tækni Innanrými Nissan Intelligent Mobility Aukahlutir Prenta Loka

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Lítanían. Einar Sigurbjörnsson, Háskóla Íslands

Nokkur blöð úr Hauksbók

SUNDAG Morgonbøn (Laudes)

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Er fjárkláðinn úr sögunni?

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Alþingi Erindi nr. Þ /53/^ 31* komudagur Q.ccrb

SAM spilið Námspil fyrir grunnskólanema

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Hreyfistundir í leikskóla

Magn og uppspretta svifryks

SONGAR I MINNETEKST I MINNETALER I DØDSANNONSER

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Transkript:

Viðbót Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 2 fnisyfirlit ara ef það hentar mér............................................ 4 rennandi brú................................................. 5 f þú ert mér hjá............................................... 6 itt lag enn ram á nótt.................................................. 7.................................................. 8 rystikistulagið úanóstelpan Heilræðavísur................................................ 9................................................ 10................................................ 11 Hippinn.................................................... 12 Komu engin skip í dag?........................................... 13 Kvöld í tlavík................................................ 14 Kærleikur og tími............................................... 16 Lofsöngur (Þjóðsöngur Íslands)....................................... 17 Mærin frá Mexíkó Obb, bobb bobb Popplag í -dúr.............................................. 18............................................... 19............................................... 20 Pólstjarnan.................................................. 21 Reykingar.................................................. 22 Segðu ekki nei Sjómannavísa................................................ 23................................................ 24 Sumar hvern einasta dag.......................................... 25 Sumarnótt.................................................. 26 Svefnljóð................................................... 27 Sálarflækja.................................................. 28 Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig.................................... 29 Vor við sæinn (jartar vonir vakna)..................................... 30 Á Æðruleysinu................................................ 31 Á Íslandi kvenfólk er best.......................................... 32 Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.................................. 33 Ég er kominn heim.............................................. 34 Éttu úldinn hund............................................... 35

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 3 Í brekkunni.................................................. 36 Ómissandi fólk................................................ 37 Önnur öld Útihátíð.................................................. 38................................................... 40 Þannig týnist tíminn Það er gott að elska............................................. 41............................................. 42 Það er svo skrýtið.............................................. 43

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 4 ara ef það hentar mér Höfundur lags: Jakob rímann Magnússon Höfundur texta: Jakob rímann Magnússon lytjandi: Stuðmenn 7 7 m7 7 7 m7 7 7 Ég berjast skal á móti andaríkjaher, en bara ef það hentar mér. 7 7 Svo þvæ ég mínar hendur og þvílíkt af mér sver, ef það er það sem hentar mér. m7 7 f blökkufólkið sveltur, til bjargar strax ég fer, 7 en bara ef það hentar mér. 7 en í borðið svo ég ber, bara ef það hentar mér. 7 f mnesty er málið, í mnesty ég fer, það ágætlega hentar mér. 7 7 Þar örlátur ég borga og eiðstafinn sver, sú ímynd hún hentar mér. m7 7 n ef blettur á þá fellur, þá burt ég rokinn er, 7 bara ef það hentar mér. ara ef það hentar mér, bara ef það hentar mér. Ég er mjúkur á manninn, 7 en í borðið svo ég ber, bara ef það hentar mér. 7 Ég sit með augun opin og sitthvað fyrir ber, ég sé það sem að hentar mér; 7 7 svo hlusta ég á flest það sem hérna skrafað er og heyri það sem þóknast mér. m7 7 Svo skil ég fyrr en skellur í tönnunum á þér, 7 ég skil það sem hentar mér. ara ef það hentar mér, bara ef það hentar mér. Ég er mjúkur á manninn,

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 5 rennandi brú Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK lytjandi: KK m Loforð Svikin og gleymd Sönn ást, innantóm eymd nginn, trúir á þig leinn í vanvirð' og smán Þögull og fár m Svellandi tár ugun svo sár uð hvar ert þú? Hvar ert þú? Þú horfir til baka Sorg í hjarta m Þú horfir til baka m Þreifar, leiðin er blind Horfinn í logandi girnd Þú lítur við, horfir á brennandi brú. Ást, tryggð og trú m Hjálpi mér nú uð hvar ert þú? Hvar ert þú? uð hvar ert þú m Þú lítur við m Leitar, engu er nær Heyr, heyr, myrkrið það hlær Þú lítur við horfir á brennandi brú. Ást, tryggð og trú m Hjálpi mér nú

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 6 f þú ert mér hjá Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Mannakorn m 7 7 7 #7 #7 7 7 #m 4 m 7 Vetur kemur og vetur fer, 7 7 en alltaf vorar í sálinni á mér 7 #7 ef aðeins þú ert mér hjá, #7 7 þú ert mér hjá, þú ert mér hjá. m 7 lltaf ertu svo blíð og góð, 7 7 kjútípæjan mín trítilól, 7 #7 ef aðeins þú ert mér hjá, #7 7 þú ert mér hjá, þú ert mér hjá 7 Og þó ég oft í djeilið lendi fyrir vín 7 þá kemur þú með brosið þitt blítt til mín. 7 Og sama hvar um heiminn ég hvolfist og fer. #m 7 Mitt hjarta verður eftir hjá þér. m 7 Syngjum glöð darídúdadæ, 7 7 dátt af gleði ég syng og hlæ 7 #7 ef aðeins þú ert mér hjá, #7 7 þú ert mér hjá, þú ert mér hjá.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 7 itt lag enn Höfundur lags: Maurice Williams Höfundur texta: Ómar Ragnarsson lytjandi: rimkló m m m m m m Sitjum hér, bara svolítið lengur, m m m m saman við tvö, bara svolítið lengur. m m Það er svo huggulegt hér, m m að hlusta á plötu einn með þér m það haggar ekki okkur tveim þótt ég ætti að fara heim. m m ara eitt lag enn. m m m m Já sitjum hér, bara svolítið lengur, m smásmá stund m m m eitt lag enn. itt lag enn. m m m m Ó má ég vera hér, bara svolítið lengur m m m m sæll í faðmi þér, bara svolitla stund m m og hlustum lögin okkar á, m m unaðstund í sælli þrá. Ég átti að vera haldinn heim m en ekkert haggar okkur tveim, m m bara einn koss enn.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 8 ram á nótt Höfundur lags: jörn Jörundur riðbjörnsson Höfundur texta: jörn Jörundur riðbjörnsson lytjandi: Ný önsk m m m m örn og aðrir minna þroskaðir menn, m fóru að gramsa í mínum einkamálum, þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, m Og þó að þú litir alls ekki út fyrir að lifa, eftir lögum þess bannaða. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma fram á nótt. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma. m Mitt vandamál er á andlega sviðinu, m hugsanirnar heimskar sem gínur á húsþökum. Þú ættir að sjá í andlitið á liðinu, er það sér úr þessu vandræði við bökum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, m Og þó að þú lítir alls ekki út fyrir að lifa eftir lögum þess bannaða. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma fram á nótt. m Hvernig kemst ég inn, þegar allt er orðið hljótt. m á að vera með um sinn að djamma.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 9 rystikistulagið Höfundur lags: Sveinbjörn rétarsson Höfundur texta: Sveinbjörn rétarsson lytjandi: reifarnir b # # # b 4 4 3 Ég vaknaði á sunnudagsmorguninn b og sá þá allt í nýju ljósi. Hún lá þarna við hliðina á mér blessunin b # og minnti mig á belju í fjósi. # Ég ákvað þarna um morguninn að kál enni # og velti henni því á bakið. Tók og snéri upp á hausinn á henni # og vafð'ana svo inn í lakið. # Já það er gott að vera laus við þess leiðinda tík # # Hvað á ég nú að gera við þetta lík. # Ég sett ana ofan í frystikistu saman við brauð # en þegar ég ætlaði að loka. Þá hreyfð ún sig hún var víst ekki allveg dauð # svo ég ákvað þarna aðeins að doka. Hausinn á henni hann var hálfur af og á hana skelfdur ég starði. Hún lá þarna í pörtum ég get svarið það # Til öryggis ég í hana barði. Náði ég henni og kyrkti. Já það er gott að vera laus við þetta leiðinda skass Hvað á ég nú að gera við þetta hlass. Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk. Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk. Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk. b b Oj bara, oj bara, oj bara ullabjakk. b Þá dyrabjallan hringdi og mér dauðbrá b b Hvað átti ég nú að gera. Ég strunsaði út að glugganum og þá ég sá b b að þetta myndi lögreglan vera. Ég ákvað í flýti að fela mig og fór ofan í frystikistu. Þarna myndi löggan aldrei finna mig llavega ekki í fyrstu. # Þá allt í einu mundi ég þar sem ég lá # að fjandans frystikistan var læst utanfrá. # Hún öskraði og kom þar með upp um sig # # augun voru stjörf af ótta. Hún bað mig að hætta, já hún grátbað mig # # og reyndi svo að leggja á flótta. n ég var sneggri og greip í hennar hár og í það fast ég rykkti. ró hana til mín lipur og frár

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 10 úanóstelpan Höfundur lags: Mugison ásamt fleirum. Höfundur texta: Mugison ásamt fleirum. lytjandi: Mugison b m m b b b Þarna fékk ég það fyrst, b þarna fékk ég þig kysst, m m hingað kem ég þegar heimurinn frýs, m m aldrei faðmað aðra eins dís, m kíkja smá inn í þig, b gúanóstelpan mín. b n ég veit þú liggur með þeim, b en nú er ég á leiðinni heim, m m til þess að fara í brjálað geim, m m með þér og þessum rugluðu tveim. b Sakna Ísafjarðar og þín, b gúanóstelpan mín, b langar að hitta þig, m kíkja smá inn í þig, b gúanóstelpan mín. b Þú kenndir mér svo margt, b svo lífið er fallega svart, m m smá snert af rugli er allt sem þú þarft, m m ástin er bara hjartaskart. b Sakna Ísafjarðar og þín, b gúanóstelpan mín, b langar að hitta þig, m kíkja smá inn í þig, b gúanóstelpan mín. b Sakna Ísafjarðar og þín, b gúanóstelpan mín, b langar að hitta þig,

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 11 Heilræðavísur Höfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas lytjandi: Megas ásamt fleirum. m m maj7 maj7 f þú ert þjakaður þrúgandi fargi en þraut þína kann enginn né vill gútera og illra geðlæknanna ólyfjan grimmri en þinn ömurleik kalla menn vesöld einbera þá droppaðu við hjá dópmangaranum, am hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. am þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. Já og ef þú ert sligaður eymd þinnar stöðnunar eyddir innheimar og sviðnir þeir þegja og ef hugur þinn reikull sem horfinn burt var um stund hefur heimsnúinn svo frá engu að segja þá droppaðu við hjá dópmangaranum, am hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. am þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. Og ef þó lausum við þrúgandi þunglyndi þokukennd ekki eind hernemur geð þér og hugmyndir þær kvikna engar nei aldrei meir allt slokknað það sem þá bjó innra með þér þá droppaðu við hjá dópmangaranum, am hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. am þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. Og ef að ending loks samdauna ert orðinn því frostmarki er andleg hræring þín nú dvelur á og átt ekki framar meir yfir að ráða þeim andspyrnuneista er þér leyndist með þá n ef þú foraktar orð mín og heilræði am ætlar þig fínni en svo - þá gott og vel am þá skaltu útskrifa þig og það endanlega dm maj7 maj7 af áttundu hæðinni á strandhótel. Og ef þínar læturðu auðnirnar buga þig innantóma steinsteypuna malbikið gapandi tóftir hvar loftsteinar lentu líf þitt er grátt endalaust hyldjúpt sem rykið þá droppaðu við hjá dópmangaranum, am hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. am þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 12 Hippinn Höfundur lags: jartmar uðlaugsson Höfundur texta: jartmar uðlaugsson lytjandi: jartmar uðlaugsson Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla, hann var hippi en hún var smart. Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla, þau skynjuðu lífið og skildu svo margt. Víetnam bramboltið málaði allt svart, lífið í heiminum var helvíti hart, en þau vildu rómaninn endurvekja á ný. Hann hafnaði öllum veraldargæðum, stórveldin þoldi' ekki kúgun og stríð. Sem hugsuður fletti hann Marxískum fræðum, hún horfði á hann lotningarfull og svo blíð. Hann utan við kerfið reykti sitt gras, þoldi ekki sundrungu, þoldi ekki þras, hann kommúnu stofnaði, allt fyrir komandi tíð. Nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall. Þau svifu um loftið á skræpóttu skýi, skreyttu sig blómum og boðuðu frið. lótuðu ofbeldi, byssum og blýi, og gáfu öllu lífi á jörðinni grið. Svo skildi það verða um ókomin ár, ást fyrir alla og óskorið hár, í trú, von og kærleik þau tömdu sér indverskan sið. Nú dettur hann í það tvisvar á ári, dreymandi starir þá glasbotninn í. Svo ruglar hann sínu vel snyrta hári, í huganum gerist hann hippi á ný. Hann átti þó hugsjón, hann átti þó draum, en síðan kom staðreyndin helvíti aum, og brauðstritið ruglaði' ann flippaðan kollinum í. Nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall. Nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall. Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla, hann var hippi en hún var smart. Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla, þau skynjuðu lífið og skildu svo margt. Víetnam bramboltið málaði allt svart, lífið í heiminum var helvíti hart, en þau vildu rómaninn endurvekja á ný. Nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall. Nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn kótilettukall, nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 13 Komu engin skip í dag? Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Kristín Á. Ólafsdóttir m apó á 2. bandi. m Um sólsetur í fjörunni á steini á rölti er hún m og bláum augum beinir m og bláum augum beinir m og fyrir munni sér hún tautar m þennan sama brag: m uð minn góður komu engin skip í dag. m Hún átti mann, sem sigldi sjó og færði fiskinn heim. m þeir fórust víst í óveðri við gleymum ekki þeim. m en síðan er hún undarleg m og syngur þennan brag. m uð minn góður komu engin skip í dag. m Hún hefur árum saman syrgt sinn horfna eiginmann, m og sjáist sigla eitthvert skip hún heldur að þar sé hann. m og allir hérna í þorpinu m nú þekkja þennan brag. m því lét uð minn ekki skipið koma í dag?

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 14 Kvöld í tlavík Höfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas lytjandi: Megas #m 7 4 O nú er það svart mar, hann er ekki eftir jartmar #m þessi söngur en við syngjum hann þó. #m #m Það var eitt sinn pía sem vildi fara að tygja sig út í veröldina þó stutt væri og mjó. Hún var til, hún var traust, hún var tólf. #m Hún var góð bæði í hólf og gólf. Hún var töff, hún var tælandi og tólf #m en enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna kólf. Jú, og svo varð hún drukkin og sá sem keyrði trukkinn Já, það var einu sinni búlla og þar inni var þessi dúlla #m #m spurði: Sæta, viltu í glas, viltu smá? sem augum pilta var svo banvæn fró. #m #m #m #m Hún vildi engan styggja og það virtist skást að þiggja n enn var þeim frá bægt og þá sem álpuðust of nálægt svo velmeint boð hún sagði því: Já. alla bæði beit hún og sló. Hún var til, hún var traust, hún var tólf. Þá sagði hann: Þér ég ann mær og nú ertu orðin mannbær #m Hún var heil bæði í hólf og gólf. Hún var tryppi, hún var tannhvöss og tólf #m en enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna kólf. Hún hékk niðri á Skalla og þar heillaði hún þá alla #m en svo hélt hún sína leið, númer fimm. #m #m Þeir mændu á eftir henni með hárlokk niðrá enni og hugsuðu: Verður hún ætíð svo grimm? Hún var tær, hún var trygglynd og tólf, #m hún var heit bæði í hólf og gólf. Hún var trúföst og tabú og tólf #m en enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna, enn vantar klukkuna kólf. Með blómsveig í hári kom hún aftur að ári, #m mutatis mutandis, þú veist. #m #m Þeir sögðu: Kætist og fagnið, hún er komin í gagnið og kerfið er úr læðingi leyst. n veröldin beið og vorið það leið og svo kom verslunarmannahelgin. Hún bjó með stelpu í tjaldi, það var stinningskaldi 7 og hún stalst til að fá sér soldið bús í litla belginn. #m og með þér vil ég hvíla yst sem innst. #m #m Þú veist þú deyrð piparmey ef þetta nei þýðir nei, það er því best þú mælir sem minnst. Og hann hélt það væri rakið að hún hallaði sér á bakið, #m í höndunum stæði hann með pálmann. #m #m Þetta er nýtt fyrir þig en lítið mál fyrir mig, nú verður manngeng kjallaraálman. Þú ert þrifaleg þröng og þrettán, #m mér finnst heldur sem hafi mig hent lán. Þú ert þrifalega, þröng og þrettán. #m Honum fannst þetta notalegt, fannst þetta notalegt, notalegt og bara nett lán. Það var sárt og það blæddi og það flæddi og flæddi

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 15 og þá fór hann en þó renndi hann upp fyrst. Hún liggur og grætur, svo læðist hún á fætur 7 og lætur engan vita hvað það er sem hún hefur misst. Það skyldi engin dama sem ekki er bara sama #m um allt taka séns af því tagi. #m #m Því þessir drengir yfirleitt þeir hugsa aðeins um eitt og þeim finnst öll meðul barasta í lagi. Hún var þæg, hún var þýð, hún var þrettán, #m er því lauk varð hún leið, hún varð létt dán. Hún var þögul og þunglynd og þrettán, #m henni fannst þetta í rauninni, fannst þetta í rauninni, í rauninni rétt bara og slétt smán. Hún var þæg, hún var þýð, hún var þrettán, #m er því lauk varð hún leið, hún varð létt dán. Hún var þögul og þunglynd og þrettán, #m henni fannst þetta í rauninni, í rauninni, í rauninni, í rauninni rétt bara og slétt smán.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 16 Kærleikur og tími Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK lytjandi: KK m apo á 4. bandi Kærleikur og tíminn lækna sár m itt tár í tímans hafi hundrað ár Við erum vinir þú og ég Og við örkum þennan veg Þú og ég, þú og ég, þú og ég Hamingjan er fyrir handan horn m Hún liggur þar og bíður stundarkorn Og við röltum þú og ég öðru hvoru þennan veg Þú og ég, þú og ég, þú og ég. itt er víst og engu fær því breitt m ð þú og ég við erum yfirleitt lveg eins og vera ber alveg sama hvernig fer Þú og ég, þú og ég, þú og ég. Í andans heimi er vítt til veggja og hátt m og sáttardyrum lokið upp á gátt Týndir sauðir tínast heim teknir opnum höndum tveim Hönd í hönd saman við þú og ég.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 17 Lofsöngur (Þjóðsöngur Íslands) Höfundur lags: Matthías Jochumsson Höfundur texta: Matthías Jochumsson lytjandi: Matthías Jochumsson m m 7 7 7 # #m #7 #dim m m Ó, uð vors lands, ó, lands vors uð! 7 Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. 7 m 7 m Úr sólkerfum himnanna hnýt-a þér krans 7 7 þínir herskarar, tímanna safn. m # m yrir þér er einn dagur sem þúsund ár, #m m #m #7 #m og þús-und ár dagur ei meir, m m 7 m eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, #dim m sem tilbiður uð sinn og deyr. Íslands þúsund ár! 7 m Íslands þúsund ár! 7 m m 7 m itt eilífðar smáblóm með titrandi tár, 7 sem tilbiður uð sinn og deyr.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 18 Mærin frá Mexíkó Höfundur lags: Irving urgess Höfundur texta: Ólafur aukur Þórhallsson lytjandi: Ragnar jarnason 7 itt sinn kom til mín yngismær 7 með augun blíð sem ljómuðu brún og skær. Ég gerðist bráður og bað um hönd 7 og biddu fyrir þér, mér héldu engin bönd. 7 Ég var ungur þá og hýr á brá en ekki féll henni við mig þó. Hún kvaðst ei vilja væskilsgrey 7 og ég varð að skilja' hana eftir í Mexíkó. Mætt hef ég síðan meyjafjöld 7 og margar buðu mér hjarta sitt auð og völd. ð orðum þeirra ég aðeins hló, 7 mér efst í huga var mærin frá Mexíkó. 7 Ég var ungur þá og hýr á brá en ekki féll henni við mig þó. Hún kvaðst ei vilja væskilsgrey 7 og ég varð að skilja' hana eftir í Mexíkó. Hvert sem fer ég um fjarlæg lönd, 7 hvert sem fleyið ber mig að sjávarströnd. Ætíð er lít ég í augun brún, 7 heitt ég óska að þarna stæði hún. 7 Því mín æskuást mun aldrei mást, enga gleði mér lífið bjó, þar til ég fer um fjarlæg ver 7 og færi hana burtu frá Mexíkó.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 19 Obb, bobb bobb Höfundur lags: Magnús Haraldsson Höfundur texta: Magnús Haraldsson lytjandi: Spaðar 7 Ég hélt útí haga með hálftóman maga; 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! og elginn þar óð ég, á öndinni stóð ég. 7 Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? Ég heilsaði hestum, sem hátignum gestum. 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! Þeir gáfu mér gætur, sem grænmetisætur. 7 Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! Mig konurnar kysstu; úr klaufunum hristu. 7 Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? Við margar ég mynntist og mörgum ég kynntist. 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! Í gemsum má gjalla ef glatt er á Hjalla. 7 Obb, bobb - bobb - er ekki við Með gaulandi garnir og gúmskórnir farnir; 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! eitt áheit ég efndi á ættarmót stefndi. 7 Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? Þar átti að eta og yrkingar meta. 7 Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! Því stjórnaði spúsa hans Samvinnu-úsa 7 Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? ólk sveif létt um salinn; þar sveiflaðist halinn.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 20 Popplag í -dúr Höfundur lags: Valgeir uðjónsson Höfundur texta: Valgeir uðjónsson lytjandi: Stuðmenn /# m /# m Ég er hér staddur á algjörum bömmer, /# m sé ekki úr augunum út. /# m llt fer í steik er þú ert ekki með mér, /# m hleypur í kekki og hnút. /# m Svo þegar þú birtist fer sólin að skína, /# m smáfuglar kvaka við raust. /# m Í brjálæðishrifningu býð ég þér Tópas /# m og berjasaft skilyrðislaust. /# m Við syngjum saman: Popplag í -dúr. /# m Við syngjum: Popplag í. /# m Við syngjum: Popplag í -dúr. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta að syngja svona /# m /# m popplag í -dúr, popplag í. /# m í bölvaðan dóna og durt. /# m Ég er hér staddur á algjörum bömmer, /# m sé ekki úr augunum út. /# m llt fer í steik er þú ert ekki með mér, /# m hleypur í kekki og hnút. /# m Við syngjum saman: Popplag í -dúr. /# m Við syngjum: Popplag í. /# m Við syngjum: Popplag í -dúr. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta að syngja svona /# m /# m popplag í -dúr, popplag í. m Við förum á bíó, við förum á kostum og förum á puttanum rúnt. m rauðmolum hendum í hausinn á öndunum sem hjálmlausum fellur það þungt. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta. /# m Það er engin leið að hætta að syngja svona /# m /# m popplag í -dúr, popplag í. /# m n af hverju þarftu svo alltaf að hverfa /# m augsjónum mínum á burt? /# m Svo beygður af harmi ég breytist að nýju

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 21 Pólstjarnan Höfundur lags: Ágúst Pétursson Höfundur texta: Kristján frá júpalæk lytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson 7 7 m #m #7 4 7 7 m 7 7 m nnþá man ég það frá bernsku hve þú brostir hýrt til mín 7 milli bæja, þega var ég einn í för. 7 m Og mér fannst þú augað vera, sem vakti yfir mér, 7 eini vinurinn, sem gaf við spurning svör. 7 n ég hlaut að kveðja æskubyggð og heimþrá mín er sár, #m #7 7 oft þó harðni skap í byl og frjósi tár. 7 m Þegar myrkur byrgir landsýn er lögð á þóftu ár 7 og ég leita þín með bænarorð á vör. 7 7 m 7 7 m n þú vakir allar nætur í vegalausum geim, 7 esti vinur þess, sem gengur myrkvað land. 7 m Og þú vísar mér til áttar um úfinn vetrarsæ, 7 þegar öldur litli fleyi boða grand. 7 Og þó dimmi fyrir sjónum og daprist von og trú #m #7 7 hátt á draumhimni bláum sindrar þú. 7 m Og þú tengir milli heimþrár og hafnar gullna brú, 7 meðan hafið kyssir lágan fjörusand. 7 m 7 7 m 7 7 Og þó dimmi fyrir sjónum og daprist von og trú #m #7 7 hátt á draumhimni bláum sindrar þú. 7 m Og þú tengir milli heimþrár og hafnar gullna brú, 7 7 meðan hafið kyssir lágan fjörusand.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 22 Reykingar Höfundur lags: Sigurður jóla arðarsson ásamt fleirum. Höfundur texta: Sigurður jóla arðarsson ásamt fleirum. lytjandi: Stuðmenn 5 5 / maj7 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 Reykingar mjög heilla rafta, 5 5 5 rettuna færi ég Skafta. / áðu þér smók 5 og sopa af kók 5 5 5 og sjúgðu' í þig kosmíska krafta. 5 5 5 5 5 Það borgar sig stundum að kvarta. 5 5 5 Á kinninni kúrir ein varta. / renndu' hana burt, 5 þá lódimmu urt 5 5 5 og sendu' út svartnættið bjarta. Spennum nú beltin fín, varlega ástin mín. Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Ó, ó, ó. hver er næstur sjálfum sér Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Ó, ó, ó. maj7 Hver er tilgangurinn með þessu jarðlífi? maj7 O, ó, hver er ég? maj7 Hvar endar alheimurinn? maj7 skyldi' hann enda, skyldi' hann enda inní mér? Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Ó, ó, ó. 5 5 5 Ég er á skósíðum frakka. 5 5 5 Það er fallegt á Stokkseyrarbakka. / Þú varst sjálfur í eina tíð prakka- 5 ritvél hefur takka, 5 5 5 hverjum sem það er að þakka. Spennum nú beltin fín, varlega ástin mín. Hver er sinnar gæfu smiður,

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 23 Segðu ekki nei Höfundur lags: I. Hellberg Höfundur texta: Ólafur aukur Þórhallsson lytjandi: Svanhildur Jakobsdóttir m 7 7 b m b7 3 Út við gluggann stendur stúlkan m og hún starir veginn á 7 og hún bíður og hún vonar að hún vininn fái að sjá. n um síðir hringir síminn m og hún svarar í hann fljótt, "Halló, halló," segir herrann, "viltu koma að dansa í nótt?" "Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, 7 segðu að þú elskir engan nema mig. Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig." Unga stúlkan hún er stórhrifin m og strax hún segir "Já". 7 rm í arm þau leiðast ungu hjúin ætla ballið á. Þegar hljóma ljúfu lögin m lágt hann hvíslar: "Heyrðu mig, viltu dansa þennan dans, ég gjarnan dansa vil við þig." b Og í ljúfum draumi líður kvöldið, m loks er komin nótt. b7 Við trúum stundum tæplega b hve tíminn líður fljótt. Og er vangi strýkur vanga hlýtt m af vörum hvíslað er: b7 "lsku litla sæta ljúfan, b má ég labba heim með þér?" "Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, 7 segðu að þú elskir engan nema mig. Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig." Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig." "Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, 7 segðu að þú elskir engan nema mig. Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig."

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 24 Sjómannavísa Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Mannakorn 7 7 m sus4 #m #m #m 7 7 b 4 4 bm m m 7 Vindur í laufi og vor upp í sveit, vesælir mávar í æti að leit. 7 m Verbúðin tómlega að vingast við mig 7 sus4 sus4 en vina ég elska aðeins þig. 7 itt er að lifa og annað að þrá. Ætíð í draumunum þig mun ég sjá 7 m á plani sitjandi prúða á svip 7 sus4 sus4 er ég príla um borð í mitt skip. 7 Sjóveikur æli í ólgandi haf, aumingja dallurinn ætlar í kaf. 7 m Ýsur og þorskar einblína á mig 7 7 en vina ég elska aðeins þig. #m La, la, la, la, la, la, la,la, la, #m 7 La, la, la, la, la, la, la,la, la, la #m #m La, la, la, la, la, la, la,la, la, la #m 7 7 en vina ég elska aðeins þig. 7 7 en vina ég elska aðeins þig b m La, la, la, la, la, la, la,la, la, m 7 La, la, la, la, la, la, la,la, la, la b m m La, la, la, la, la, la, la,la, la, la m 7 7 en vina ég elska aðeins þig. b m La, la, la, la, la, la, la,la, la, m 7 La, la, la, la, la, la, la,la, la, la b m m La, la, la, la, la, la, la,la, la, la m 7 7 en vina ég elska aðeins þig. b m La, la, la, la, la, la, la,la, la, m 7 La, la, la, la, la, la, la,la, la, la b m m La, la, la, la, la, la, la,la, la, la m 7 en vina ég elska aðeins þig. 7 Ég er á sjónum en þú suður í vík, sérðu ekki að örlögin æ eru slík; 7 b bm ég verð að fara og koma á ný 7 og get ekki gert neitt við því. 7 Nú æpir kallinn að kaffið sé kalt, andskotans kokkurinn eitraði allt. 7 b bm ndartak eftir hann æpir á mig

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 25 Sumar hvern einasta dag Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: Mannakorn Úti er magnaður miðsumardagur í dag fer mörg flugan á kreik. Hafið svo dimmblátt og himininn fagur lífshvötin lifnar í leik. f sól er í minni og sól er í sinni er sumar hvern einasta dag. er sumar hvern einasta dag. er sumar hvern einasta dag. Landið mitt fagra og landið mitt fríða með fjöllin og me me og mö. jallkonan skelþunn hún datt illa í'það Tvöþúsund og fokking sjö. Sól er í minni og sól er í sinni blúsinn hann sefur í dag. Út vil ég núna og hang'i 'ekki inni því sumar einn einasta dag. Úti er magnaður miðsumardagur Móða eftir ösku og ryk. Hafið er dimmblátt og himininn fagur Við skulum hefj'a okkar leik. Út vil ég núna og hang'i 'ekki inni enda er loksins gott lag. f sól er í minni og sól er í sinni er sumar hvern einasta dag. Út vil ég núna og hang'i 'ekki inni enda er loksins gott lag.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 26 Sumarnótt Höfundur lags: Sveinbjörn rétarsson Höfundur texta: Kristján Viðar Haraldsson lytjandi: reifarnir m m Húmar að kveldi, nóttin læðist inn. m únalogn í dalnum, m rætist draumur minn. Með hnotu brúnum augum, horfir þú til mín, m í öllum mínum æðum m brennur ást til þín Söngvar óma úr hverju tjaldi, gleðja sérhvert hjarta m Þjóðhátíðarstemningin m og sumarnóttin bjarta. Haltu mér í örmum þínum þú undraveröld, eyjar, m alltof stuttur þessi tími m í faðmi yngismeyjar. m Þjóðhátíðarstemningin m og sumarnóttin bjarta. Haltu mér í örmum þínum þú undraveröld, eyjar, m alltof stuttur þessi tími m í faðmi yngismeyjar. Söngvar óma úr hverju tjaldi, gleðja sérhvert hjarta m Þjóðhátíðarstemningin m og sumarnóttin bjarta. Haltu mér í örmum þínum þú undraveröld, eyjar, m alltof stuttur þessi tími m í faðmi yngismeyjar. Þú strýkur mér um vangann, heit er þín hönd m atlot þín mig senda m í ævintýralönd Við mildan bjarma logans, gleymum stað og stund, m enginn betri staður m fyrir ástarfund Söngvar óma úr hverju tjaldi, gleðja sérhvert hjarta

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 27 Svefnljóð Höfundur lags: Magnús Kjartansson Höfundur texta: Kristján frá júpalæk lytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson 7 m #7 m Loks er dagsins önn á enda, úti birtan dvín. yrgðu fyrir blökkum skugga, björtu augun þín. 7 Ég skal þerra tár þíns trega, tendra falinn eld, m svo við getum saman vinur, syrgt og glaðst í kveld. Lífið hefur hendur kaldar, hjartaljúfur minn. llir bera sorg í sefa, sárin blæða inn. 7 Tárin falla heit í hljóði, heimur ei þau sér. m Sofna vinur, svefnljóð, meðan syng ég yfir þér. Þreyttir hvílast, þögla nóttin, þaggar dagsins kvein. elur brátt í faðmi sínum fagureygðan svein. #7 ins og hljóður engill friðar yfir jörðu fer. m Sof þú væran, vinur ég skal vaka yfir þér. m m Sof þú væran, vinur ég skal vaka yfir þér.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 28 Sálarflækja Höfundur lags: Jóhann iríksson Höfundur texta: jartmar uðlaugsson lytjandi: Logar m m r ég vaknaði í morgun Var minn hugur hlaðinn sorgum m ékk mér vískilögg í glas Ég fann ég nennti ekki að vinna Í verksmiðjunni einn að spinna m Og hlusta á verkstjóranna þras Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski á morgun m f ég finn ég get Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Því mín sál er flækt eins og er m Margt ég þyrfti víst að gera en ég læt það bara vera m nginn skilur huga minn Ég skelf og naga mína hnúa Hvaða sögu á að ljúga m Sem trúir vinnuveitandinn Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski á morgun m f ég finn ég get Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Því mín sál er flækt eins og er m Ég helli svörtu kaffi í bolla Úti er hitasvækjumollan m Ég vildi 'ég væri út á sjó Í dag ég ætla ekki að vinna Ég læt kóngulærnar spinna m Og reyni að koma mér í ró Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski á morgun m f ég finn ég get Ég reyni kannski á morgun m ð gleyma mínum sorgum Því mín sál er flækt eins og er

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 29 Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig Höfundur lags: J. Macarty Höfundur texta: Jón Sigurðsson lytjandi: Sixties 7 7 7 7 Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, 7 ef þú meinar ekki neitt með því. 7 f lagleg mey mig lítur á, ég litið get ekki upp og roðna alveg niður í tá. Og ef ég verð í einni skotinn, 7 ég aldrei þori að segja nokkurt orð. n leynda ósk, ég ætla að segja þér, að þú viljir reyna að kenna mér. 7 Því ertu að horfa svona alltaf á mig, ef þú meinar ekki neitt með því?

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 30 Vor við sæinn (jartar vonir vakna) Höfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Árni úr yjum lytjandi: Helgi jörnsson ásamt fleirum. 7 m 7 7 7 7 m jartar vonir vakna, í vorsins ljúfa blæ, 7 bjarmar yfir björgum við bláan sæ, fagur fuglasöngur, nú fyllir loftin blá, 7 m 7 7 brjóstin ungu bifast, af blíðri þrá. Í æðum ólgar blóð í aftan sólarglóð, 7 7 ég heyri mildan hörpuslátt. Ég heyri huldumál, sem heilla mína sál 7 7 við hafið svalt og safírblátt. 7 m Komdu vina kæra, ó komdu út með sjó, 7 bylgjur klettinn kyssa í kvöldsins ró, viltu með mér vaka þú veist ég elska þig. 7 m 7 Komdu vina kæra og kysstu mig.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 31 Á Æðruleysinu Höfundur lags: KK Höfundur texta: KK lytjandi: KK # Út á Æðruleysinu ég ræ. Í ró og næði sigli ég minn sæ. Ég hlust' á öldugjálfrið kyrja lágt. # Hvernig er hægt að efa æðri mátt sem hefur skipað mér á sess, með einfaldleika þess? Jáá, já, þetta er einfaldara líf. Hér sit ég einn á þóftunni og bíð. Hver á sér betr' og einfaldara líf? Líf sem allir virðast þrá, # það er það sem allir vilja fá að hafa meira en nóg af því, einfaldara líf. agur líður, nóttin færist nær. lessuð sólin kyssir rauðan sæ. Ég sigli í höfn um leið og sólin sest. # Út' á sjó er gott að ver' en heim' er best ég finn það fyrir rest, það einfalda er best. Já dagurinn í dag var mér svo kær og mér leiðist ekki lífið, öðru nær. agurinn í dag var hiti og sól, # ég tók mér frí og sigldi út á sjó og gulan þorskinn dró, því ég er einföld aflakló. # Hvernig er hægt að efa æðri mátt sem hefur skipað mér á sess, með einfaldleika þess?

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 32 Á Íslandi kvenfólk er best Höfundur lags: aniel assidy Höfundur texta: Ingvar Jónsson lytjandi: Papar m m Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar m íslenska konan er best. Ég vil íslenska konu á minn hest. Á ensku með íslenskum hreim ég spurði hvort kæmi hún í geim, ég ætti þar bjór m og á endanum fór ég með henni og mömm ennar heim. Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar m íslenska konan er best. Ég vil íslenska konu á minn hest. mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar m íslenska konan er best. Já á íslandi kvenfólk er best. Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar m íslenska konan er best. Já á Íslandi kvenfólk er best. Lítil mín vonbrigði urðu er á líkamann olíu smurðu, og pipar og salt m þær stráðu út um allt og glottandi báðar mig spurðu. Hvort ég aumingjans Íslendings grey skildi ekki að nei þýddi nei að fylgja mér heim m var vorkunnin ein, ég fengi ekkert meira! OK!

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 33 Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá Höfundur lags: jörgvin Halldórsson Höfundur texta: J. riðrik lytjandi: Sléttuúlfarnir 7 sus4 7 #m 4 7 sus4 Í vöku og draumi, þú verður í huga mér, sú ein sem af öllum ber 7 og engin skyldi keppa við. Í blíðu og stríðu, 7 er baráttan helguð þér, og gatan svo greiðfær er, 7 sus4 ef gengur þú við mína hlið. #m ekkert getur haggað því, þessi gamla ást, 7 sem alltaf verður fersk sem ný. Þú ertstelpan sem eitt indælt kvöld, kysstir unglingsræfil sem var alveg frá. 7 sus4 Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá. 7 sus4 Já ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá. 7 Á ferð gegnum lífið, svo fjölmarkt að höndum ber, en eitt þó við eigum hér, 7 sem ekki virðist haggast neitt. 7 Nú húmar að kveldi, ég horfi í augu þér, já mikið það undur er, 7 sus4 hvað árin hafa litlu breytt. Hún er enn sem fyrr, #m ekkert getur haggað því, þessi gamla ást, 7 sem alltaf verður fersk sem ný. Þú ertstelpan sem eitt indælt kvöld, kysstir unglingsræfil sem var alveg frá. 7 sus4 Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá. 7 7 7 Hún er enn sem fyrr,

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 34 Ég er kominn heim Höfundur lags: merich Kálmán Höfundur texta: Jón Sigurðsson lytjandi: Óðinn Valdimarsson b m b b7 7 m m b 7 3 4 b m b b7 b m r völlur grær og vetur flýr b 7 og vermir sólin grund. m b b m Kem ég heim og hitti þig, m b b b7 verð hjá þér alla stund. b m Við byggjum saman bæ í sveit b 7 sem brosir móti sól. m b b m Þar ungu lífi landið mitt m b b mun ljá og veita skjól. m m Sól slær silfri á voga, b 7 sjáðu jökulinn loga. m b b m llt er bjart fyrir okkur tveim, 7 b7 því ég er kominn heim. b m ð ferðalokum finn ég þig b 7 sem mér fagnar höndum tveim. m b b m Ég er kominn heim, m b b já, ég er kominn heim. m m Sól slær silfri á voga, b 7 sjáðu jökulinn loga. m b b m llt er bjart fyrir okkur tveim, 7 b7 því ég er kominn heim. b m ð ferðalokum finn ég þig b 7 sem mér fagnar höndum tveim. m b b m Ég er kominn heim, m b b já, ég er kominn heim. m b ég er kominn heim.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 35 Éttu úldinn hund Höfundur lags: Pálmi Sigurhjartarson Höfundur texta: Pálmi Sigurhjartarson ásamt fleirum. lytjandi: Sniglabandið sus4 m maj7 m7 sus4 sus4 sus4 Samband okkar er skrítið og oft ég hugsa um það ég vakna snemma í bítið og þú ert farin í bað. lessuð blíðan ber á gluggann þá birtist þú í gættinni alltaf sama gamla tuggan en að síðustu ég segi svona: Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund. Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund. Já það held ég. m maj7 m7 lessuð blíðan ber að neðan bölv og ragn að drepa mig best það væri að fara héðan en hver á þá að segja svona: Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund. Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund. Við eigum saman fjóra krakka en einn er ekki undan mér ég gæti látið þig flakka í athvarf eða hvert sem er. Ég kem úr vinnu klukkan átta þá birtist þú í gættinni best það væri að fara að hátta en að síðustu ég segi svona: Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund. Éttu úldinn hund,kona, éttu úldinn hund.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 36 Í brekkunni Höfundur lags: Jón Ólafsson Höfundur texta: jartmar uðlaugsson lytjandi: jartmar uðlaugsson m m 7 m #m 7 7 Þegar águstnóttin nálgast nýt ég þess að vera til. Tæli fram í hugann horfna huldumey. ð vera með í alnum er það eina sem ég vil. Þá er gleðin fölsknalaus á Heimaey. Með rómantík og reyktan lunda rölti ég til vinafunda. Ástin enn í gömlum garpahjörtum býr. Þar er mannsins mýkt og gæska. Þar er undur fögur æska enn í dag að yrkja lífsins ævintýr. Í rekkunni er sungið dátt um hetjudáð og höf. ullkornin sem eiri og Ási m færðu oss að gjöf. Um ástir, víf og villta strengi m um stranga sókn og góða drengi m um hetjudáð á ystu nöf. Um bjarta von hjá blíðum meyjum m 7 perlurnar hans Árna úr yjum og ofurmenni eins og inna í röf. vökva sálina og sakna einhvers sem ég veit, að er hér eflaust enn. Um alinn þrumukátur dansa og augun í þér glansa undir jósakletti af ást ég innan brenn. Í rekkunni er sungið dátt um hetjudáð og höf. ullkornin sem eiri og Ási m færðu oss að gjöf. Um ástir, víf og villta strengi #m 7 um stranga sókn og góða drengi m um hetjudáð á ystu nöf. Um bjarta von hjá blíðum meyjum #m 7 perlurnar hans Árna úr yjum og ofurmenni eins og inna í röf. Ég raula,,jartar vonir vakna Ég raula,,jartar vonir vakna

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 37 Ómissandi fólk Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Magnús iríksson lytjandi: KK ásamt fleirum. sus2 / m 7 sus2 / m sus2 / m llsnakinn kemurðu í heiminn 7 og allsnakinn ferðu burt sus2 / m frá þessum dauðu hlutum 7 m 7 sem þér, fannst þú hafa dregið á þurrt sus2 / m og eftir lífsins vegi 7 maður fer það sem hann fer sus2 / m og veistu á miðjum degi 7 dauðinn, tekur mál af þér 7 m ofmetnastu ekki 7 af lífsins móðurmjólk 7 m kirkjugarðar heimsins 7 m 7 geyma, ómissandi fólk sus2 / m llsnakinn kemurðu í heiminn 7 og allsnakinn ferðu burt sus2 / m frá þessum dauðu hlutum 7 m 7 sem þér, fannst þú hafa dregið á þurrt 7 m ofmetnastu ekki 7 af lífsins móðurmjólk 7 m kirkjugarðar heimsins 7 m 7 geyma, ómissandi fólk m 7

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 38 Önnur öld Höfundur lags: inar Örn Jónsson Höfundur texta: inar Örn Jónsson lytjandi: Ingó og Veðurguðirnir 6 / m / / m 6 Hann er fæddur sjötíu og þrjú 6 Árið þegar Vestmannaeyjar loguðu sem víti Þá var engin orgarfjarðarbrú 6 Þorskastríð og þjóðfélagið allt í svörtu og hvítu n það var fyrir löngu 6 Það var fyrir langalöngu ekk í skóla í Universal skóm 6 Millet úlpu, snjóþvegnum og bláum Henson galla Vasadiskó, söng með háum róm 6 Mönnum eins og ubba jafnt sem Helga, Ladda og Halla n það var fyrir löngu 6 Það var fyrir löngu / Hann var alinn upp í ighties m / n nú er öldin önnur / Hann er gamall hann er grár m Hann er svekktur hann er sár / ór á sveitaböll í Ninetees m / Og svaf hjá henni Svönu / n staðreyndin er köld m Það er löngu, löngu komin önnur öld Hann átti kasettu með jartmari Sá "Með allt á hreinu" í Tónabíói / m Hann gekk í góða stund um þjóðveginn með Reyni Pétri 6 Á júníkvöldi áttatíu og fimm / Hann var alinn upp í ighties m / n nú er öldin önnur / Hann er gamall hann ergrár m Hann ersvekktur hann ersár / Var í boltanum í Ninetees m / Og byrjaði með Nönnu / n staðreyndin er köld m Það er löngu, löngu komin önnur öld 6 Latur sat á menntaskólastól 6 Skreið í gegn með hvíta kollinn níutíu og fjögur Sálina hann dáði og SSSól 6 Á Þjóðhátíð og ldborg gerðust ótrúlegar sögur n það var fyrir löngu 6 Það var fyrir löngu / Hann var alinn upp í ighties m / n nú er öldin önnur / Hann er gamall hann er grár m Hann er svekktur hann er sár / Var á námslánum í Ninetees m / r nældi hann í Önnu / m n staðreyndin er köld / Hann var alinn upp í ighties m / n nú er öldin önnur / Hann er gamall hann er grár m Hann er svekktur hann er sár / ór í Kjallarann í Ninetees m / Og kyssti hana Hönnu / n staðreyndin er köld

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 39 m / Það er löngu, löngu komin önnur öld m / / m Það er löngu kominönnuröld / Var á Ircinu í Ninetees m / Og átti stund með Öldu / n staðreyndin er köld m Það er löngu, löngu komin önnur öld Na na na na na na na na na na na Na na na na na na na na na na na na Na na na na na na na na na na na na Na na na na na na na na na na na na

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 40 Útihátíð Höfundur lags: Sveinbjörn rétarsson ásamt fleirum. Höfundur texta: reifarnir lytjandi: reifarnir m m m m Þið sem komuð hér í kvöld m (vonandi skemmtið ykkur vel) m m Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld m (drekkið ykkur ekki í hel) m m Þið komuð ekki til að sofa m (í tjaldi verðið ekki ein) m m fjöri skal ég ykkur lofa m (dauður bak við næsta stein). m m Upp á palli, inn í tjaldi, útí fljóti m vonandi skemmtið ykkur vel. m m Illa drukkin, inní skógi, hvar er tjaldið, m vonandi skemmtið ykkur vel. m m Þetta er söngur til þín og mín m (þú mátt alveg syngja með) m m okkar sem drekkum eins og svín m (svo fljóti út um eyru og nef). m m Upp á palli, inn í tjaldi, útí fljóti m vonandi skemmtið ykkur vel. m m Illa drukkin, inní skógi, hvar er tjaldið, m vonandi skemmtið ykkur vel.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 41 Þannig týnist tíminn Höfundur lags: jartmar uðlaugsson Höfundur texta: jartmar uðlaugsson lytjandi: Ragnar jarnason ásamt fleirum. / Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að njóta, eins og gulnað blað sem geymir óræð orð, eins og gömul hefð sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn þó hann birtist við og við. / Líkt og sumarást sem aldrei náði að blómstra, líkt og tregatár sem geymir falleg bros, / þarna er gömul mynd sem sýnir glaðar stundir, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf. Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn þó hann birtist við og við. Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn þó hann birtist við og við. / Líkt og mynd sem bjó í vonarlandi þínu, eins og æskuþrá sem lifnar við og við, býr þar sektarkennd sem að ennþá nær að særa, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf. Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn þó hann birtist við og við. Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn þó hann birtist við og við. / Líkt og ástarljóð sem enginn fær að njóta endar sem gulnað blað er geymir óræð orð, eins og gamalt heit sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 42 Það er gott að elska Höfundur lags: ubbi Morthens Höfundur texta: ubbi Morthens lytjandi: ubbi Morthens 7 apo á 3.bandi Það var einn morgun snemma sumars, þegar sólin kíkti inn ég sat við gluggann með kaffið, var að horfa á himininn 7 geislarnir tipluðu inn á hvítum fótum og földu brosin sín og fundu þig undir sænginni mjúku og opnuðu augun þín. 7 Það er gott að elska, og það er gott að elska það er gott að elska, konu eins og þig. Þú býður mér blíðlega góðan dag og drekkur þitt kínverska te Og nú er ég orðinn faðir og finn hvursu ljúft það er að fá furðu smáar hendur að morgni dags um háls á mér. 7 Og gagnvart konu eins og þér er ástin mitt eina svar og ef það er líf eftir þetta líf þá mun ég elska þig líka þar. 7 Það er gott að elska, og það er gott að elska það er gott að elska, konu eins og þig. 7 Það er gott að elska, og það er gott að elska það er gott að elska, konu eins og þig. dimmblá fegurð augna þinna er það eina sem ég sé 7 Það er ljúft að horfa á þig og finna friðinn sem leggur frá þér þú ert falleg svona nývöknuð, þú ert allt sem ég óska mér. 7 Það er gott að elska, og það er gott að elska það er gott að elska, konu eins og þig. 7 7 Það er gott að elska, og það er gott að elska það er gott að elska, konu eins og þig.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com ls. 43 Það er svo skrýtið Höfundur lags: Magnús iríksson Höfundur texta: Vilhjálmur Vilhjálmsson lytjandi: Vilhjálmur Vilhjálmsson 7 #m #m #m #7 4 4 7 ð sitja inni á bar og sjá ekki neitt, segi ég öllum, mér finnist ei leitt. #m n raunin er sú, ef ráðum við í, að reyndar við höfum ei gaman af því. í draumum um meira á allsnægtarborð. 7 Það er einmanaleikinn, sem á mig og þig, vera innan um fólk, þörfin örmagnar sig. #m Ég augum lít fólkið, ályktun dreg. ara einmana mannverur, rétt eins og ég. Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, sú örvænting stórbrotin, segja ég hlýt, #m #m þegar finn eg það út, ef fast ég brýt hugann #7 um ferðalag okkar á þessari storð, 7 alveg er sama hve ánægður dvel í allsnægtum mér verður ekkert um sel. #m Hamingjan drukknar, sem dægurflugan í draumum um meira á allsnægtarborð. Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, sú örvænting stórbrotin, segja ég hlýt, #m #m þegar finn eg það út, ef fast ég brýt hugann #7 um ferðalag okkar á þessari storð, 7 alveg er sama hve ánægður dvel í allsnægtum mér verður ekkert um sel. #m Hamingjan drukknar, sem dægurflugan í draumum um meira á allsnægtarborð.