Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Like dokumenter
Leiðbeiningar

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til lækkunar byggingarkostnaðar íbúðarhúsnæðis

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Gönguþveranir. Desember 2014

Lausnir Nóvember 2006

Ordliste for TRINN 1

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Stoðrit Útgáfunúmer: 20 Yfirbygging Dags.: YFIRBYGGING

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

DEILISKIPULAG SPRANGAN

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Verkefnahefti 3. kafli

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017


R3123A Markarfljótsvirkjun B

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur

Nutricia. næringardrykkir

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Hámarkshraði á tveggja akreina

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

BYGGINGARREGLUGERÐ. Nr janúar HLUTI ALMENN ÁKVÆÐI

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

316 Hvítbók ~ náttúruvernd

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

Byggingarreglugerð. Stjtíð. B, nr. 441/1998.

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

GÖNGULEIÐ - HLÍÐARBYGGÐ/DALSBYGGÐ LÓÐARUPPDRÁTTUR YFIRBORÐSFRÁGANGUR

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Magn og uppspretta svifryks

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Nr. 112, tók gildi 24. janúar 2012 Uppfærð 13. júlí HLUTI ALMENN ÁKVÆÐI 14

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 61 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Nr desember 1999 AUGLÝSING

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

BYGGINGARREGLUGERÐ. með áorðnum breytingum

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

Skilyrði refsiábyrgðar og beiting 4. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/ með hliðsjón af 201. gr. a norsku hegningarlaganna -

Greiðsluaðlögun einstaklinga

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

Byggingarreglugerð drög til umsagnar

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

R Ó M V E R J A R M O R G U N. S E N D I Ð F L E I R I H E R M E N N! Verkefnablað 4.7. Verkefnablað 4.8. Verkefnablað Verkefnablað 4.

t i l l j ó s r i t u n a r

Vegaöryggi bifhjólafólks. Skýrsla um norræna afstöðu

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004.

Landbúnaður. Leiðbeiningar um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Jónatan þórmundsson, prófessor. Umboðssvik

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Námur. Efnistaka og frágangur

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Kongeriket Norges Grunnlov

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum

Transkript:

. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra skulu vera sérstaklega merkt á yfirborði og einnig með lóðréttu skilti. Þau skulu vera sem næst aðalinngangi bygginga, ekki fjær en u.þ.b. 25 m. Hindrunarlaus leið skal vera frá bílastæðum hreyfihamlaðra að aðalinngangi byggingar. Bílastæði hreyfihamlaðra og umferðarleiðir frá þeim að aðalinngangi byggingar skulu vera upphituð þar sem því verður við komið. Bílastæði hreyfihamlaðra skulu vera 3,80 m x 5,00 m að stærð eða 2,80 m x 5,00 m með hindrunarlausu 1,00 m breiðu umferðarsvæði samsíða. Bílastæði hreyfihamlaðra skulu vera með tryggu aðgengi að gönguleiðum. Eitt af hverjum fimm bílastæðum fyrir hreyfihamlaða, þó aldrei færri en eitt, skal vera 4,5 m x 5,0 m að stærð og við enda þeirra athafnasvæði, um 3 m að lengd. Bílastæði hreyfihamlaðra sem eru samsíða akbraut skulu vera 2,5 m x 8,0 m að stærð og þess gætt að hindrunarlaust svæði sé samsíða stæðunum gangstéttarmegin 2,0 m x 8,0 m að stærð. Fjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða við íbúðarhús, önnur en sérbýlishúsa, skal að lágmarki vera skv. töflu 6.01. Þegar um fleiri íbúðir er að ræða bætist við eitt stæði fyrir hverjar byrjaðar 25 íbúðir. Tafla 6.01 Lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða við íbúðarhús, önnur en sérbýlishús. Fjöldi íbúða: Bílastæði fyrir hreyfihamlaða: 1 10 1 11 20 2 21 40 3 41 65 4 Við samkomuhús, s.s. kvikmyndahús, skemmtistaði, veitingastaði, leikhús, félagsheimili, íþróttamannvirki, ráðstefnusali, tónlistarsali eða aðrar slíkar byggingar skal lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða vera skv. töflu 6.02. Þegar sætafjöldi samkomuhúss er meiri bætist við eitt bílastæði fyrir hver byrjuð 300 sæti. Tafla 6.02 Lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða við samkomuhús. Fjöldi sæta: Bílastæði fyrir hreyfihamlaða: 1 100 1 101 200 2 201 300 3 301 400 4 401 500 5 501 700 6 701 900 7 901 1.100 8 1.101 1.300 9 1.301 1.500 10 Bls. 1 af 5

Ef fjöldi bílastæða á lóð annarra bygginga en falla undir 5. og 6. mgr. er ákvarðaður í skipulagi skal lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða á lóð vera skv. töflu 6.03. Þegar um fleiri stæði er að ræða bætist við eitt stæði fyrir hver byrjuð 200 stæði. Ætíð skal að lágmarki gera ráð fyrir einu stæði fyrir hreyfihamlaða. Tafla 6.03 Aðrar byggingar. Lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða þar sem fjöldi almennra bílastæða er ákveðinn í skipulagi. Fjöldi bílastæða: Þar af fyrir hreyfihamlaða: 1 9 1 10 25 2 26 50 3 51 75 4 76 100 5 101 150 6 151 200 7 201 300 8 Ef fjöldi bílastæða á lóð bygginga, annarra en falla undir 5. og 6. mgr., er ekki ákvarðaður í skipulagi skal lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða vera skv. töflu 6.04. Þegar um fleiri starfsmenn/gesti er að ræða bætist við eitt stæði fyrir hverja byrjaða 200 starfsmenn/gesti. Tafla 6.04 Aðrar byggingar. Lágmarksfjöldi bílastæða fyrir hreyfihamlaða þar sem fjöldi almennra stæða er ekki ákveðinn í skipulagi. Fjöldi starfsmanna og gesta: Bílastæði fyrir hreyfihamlaða: 1 20 1 21 40 2 41 80 3 81 120 4 121 160 5 161 200 6 201 300 7 301 400 8 401 500 9 501 600 10 Ávallt skal gera ráð fyrir bílastæðum sem henta fyrir hreyfihamlaða í bílgeymslum sem almenningur hefur aðgang að. Leitast skal við að hafa bílastæði sem henta hreyfihömluðum í sameiginlegum bílgeymslum íbúðarhúsa í samræmi við fyrirkomulag eignarhalds í bílgeymslunni og fjölda íbúða sem hún tilheyrir. Fækka má bílastæðum á lóð mannvirkis samkvæmt töflum 6.01 6.04 sem nemur fjölda sérmerktra stæða fyrir hreyfihamlaða í sameiginlegri bílgeymslu, enda sé tryggt að gestkomandi hafi ávallt aðgang að hluta stæðanna. Sveitarfélagi er heimilt að gera frekari kröfur um fjölda bílastæða fyrir hreyfihamlaða. skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar. Leiðbeiningar 1 Markmiðið með þessu ákvæði reglugerðarinnar er að tryggja næg bílastæði fyrir hreyfihamlaða við byggingar og góðan hindrunarlausan aðgang að inngöngum bygginganna frá stæðunum. Bls. 2 af 5

Þess skal gætt að næg bílastæði fyrir hreyfihamlaða séu við byggingar, sjá töflur 6.01 6.04. Kröfurnar ná ekki til sérbýlishúsa og frístundahúsa, nema frístundahúsa sem hönnuð eru á grundvelli algildrar hönnunar. 2 Bílastæðin skulu vera með bundnu og sléttu yfirborðsefni með hálkuvörn. 3 Bílastæði hreyfihamlaðra og umferðarleiðir frá þeim að aðalinngangi byggingar skulu vera upphituð þar sem því verður við komið. 4 Mælt er með að bílastæði hreyfihamlaðra séu upphækkuð í gangstéttarhæð og tengd gönguleiðum þar sem því verður við komið. 5 Við útfærslu á bílastæðum fyrir hreyfihamlaða skal taka tillit til rýmisþarfa hjólastólanotenda. 6 Bílastæði fyrir hreyfihamlaða skal vera 3,8 m að breidd og 5,0 m að lengd eða 2,80 m x 5,00 m með 1,00 m breiðu hindrunarlausu umferðarsvæði samsíða. Fimmta hvert stæði fyrir hreyfihamlaða skal vera 4,5 m x 5,0 m að stærð með þriggja metra löngu athafnasvæði fyrir enda þess eða alls 4,5 m x 8,0 m að stærð (fyrir ferðaþjónustubíla með lyftu að aftan). Þó skal aldrei vera færri en eitt slíkt stæði við hverja byggingu. Mynd 1. Dæmi um bílastæði. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða er í sömu hæð og gangstétt Bls. 3 af 5

7 Bílastæði hreyfihamlaðra sem eru samsíða akbraut skulu vera 2,5 m x 8,0 m að stærð og þess gætt að hindrunarlaust svæði sé samsíða stæðunum gangstéttarmegin 2,0 m x 8,0 m að stærð. 8000 2000 Mynd 2. Dæmi um bílastæði langs götu 2500 8 Krafan um 3,8 metra breidd bílastæða gerir það mögulegt að hjólastólanotandi geti flutt sig yfir í hjólastólinn eða notað hækjur/stafi við hlið bílsins. 9 Bílastæði fyrir hreyfihamlaða utanhúss þarf 2,6 m fría lofthæð, svo stærri bílar og ferðaþjónustubílar geti notað þau. Þetta á til dæmis við undir skyggnum, útskagandi skiltum, útskagandi byggingarhlutum o.þ.h. 10 Hámarks halli á bílastæðum hreyfihamlaðra er 1:40 (2,5 %). Meiri halli gerir hjólastólanotendum erfiðara að stýra hjólastólunum. Nauðsynlegt er að a.m.k. 1 metra breið gönguleið sé á milli bílastæða með nokkurra stæða millibili svo tryggt sé að hjólastólanotendur og gangandi komist frá bílastæðum að gangstétt. Þessa gönguleið er nauðsynlegt að merkja á yfirborði t.d. með því að mála hana með röndum á ská (45 ). Bílastæði ferðaþjónustu fatlaðra og annarra stórra bíla fatlaðra Frí lofthæð 2,6 m Niðurtekinn Kantsteinn 1:10 (10 %) Bílastæði hreyfihamlaðra Skilti E33 og E23 <5000 <2800 <3800 gönguleið Bundið slétt yfirborð Hámarkshalli 1:40 (2,5 %) Mynd 3. Dæmi um bílastæði hreyfihamlaðra Bls. 4 af 5

11 Nauðsynlegt er að merkja stæði fyrir hreyfihamlaða bæði í yfirborðsefni og með lóðréttum skiltum. Forðast skal að heilmála bílastæði fyrir hreyfihamlaða því málningin fyllir upp í holur í malbiki og hellum og veldur því að yfirborðið verður of hált. Mynd 4. Dæmi um yfirborðsmerkingu Mynd 5. Dæmi um lóðrétt skilti 12 Kantur frá t.d. bílastæði að fláa á gangstétt má að hámarki vera 25 mm hár til að fólk í hjólastól geti farið um hann. Kanturinn er nauðsynlegur sjónskertu og/eða blindu fólki til að nema gangstétt frá annari umferð. Æskilegt er að flái sé í öðrum lit en gangstétt og gata þannig að sjónskertir sem ekki nota hvítan staf geti betur greint hæðamismun og halla. Hámarks halli á fláanum er 1:10 (10 %). Ef hallinn er meiri er hætta á að hjólastóllinn velti. Mynd 6. Dæmi um fláa í gangstétt Tilvísanir http://www.sbi.dk/tilgaengelighed/tjeklister http://byggeregler.dibk.no/dxp/content/tekniskekrav/12 http://boverket.se/bygga forvalta/bygg och konstruktionsregler ESK http://bygningsreglementet.dk/br10 http://www.rabygg.is/adgengi/ Heimildir Tilgængelighed tjekklister, Statens Byggeforskningsinstitut, Aalborg Universitet, 26.08.2011 DiBK Byggeregler Veiledning om tekniske krav til byggverk, Ho 2/2011 Boverkets byggsregler, BBR 19, 10.10.2011 Bygningsreglementet.dk, 29.08.2011 Aðgengi fyrir alla handbók um umhverfi og byggingar, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, 2002 Bls. 5 af 5