gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Like dokumenter
Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Tillögur að breytingum á byggingarreglugerð til lækkunar byggingarkostnaðar íbúðarhúsnæðis

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Lausnir Nóvember 2006

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Verkefnahefti 3. kafli

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Nutricia. næringardrykkir

Ordliste for TRINN 1

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

R3123A Markarfljótsvirkjun B


Samgöngustofa. Skoðunarhandbók ökutækja Skjal: Stoðrit Útgáfunúmer: 20 Yfirbygging Dags.: YFIRBYGGING

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

Byggingarreglugerð. Stjtíð. B, nr. 441/1998.

DEILISKIPULAG SPRANGAN

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Hönnunarleiðbeiningar fyrir ráðgjafa TÆKNIÞRÓUN LAV

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

Hámarkshraði á tveggja akreina

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

FRAMLEIÐSLA Á MJÖLI OG LÝSI. Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum.

BYGGINGARREGLUGERÐ. Nr janúar HLUTI ALMENN ÁKVÆÐI

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Greiðsluaðlögun einstaklinga

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Nr desember 1999 AUGLÝSING

RÉTTUR ÁKÆRÐA TIL AÐ VERA VIÐSTADDUR MÁLSMEÐFERÐ. Áhrif 123. gr. sml. á réttláta málsmeðferð og jafnræði málsaðila fyrir dómi

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

Markaðseftirlit með rafföngum Verklagsreglur. Neytendastofa Öryggissvið

Frumframleiðsla og annað dýrahald

Kongeriket Norges Grunnlov

Hjúskapur og hrun Ábyrgð, áhrif og afleiðingar

Gönguþveranir. Desember 2014

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

316 Hvítbók ~ náttúruvernd

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

BARNAVERNDARSTOFA HANDBÓK MARS Barnaverndarstofa - handbók

Aðför vegna umgengistálmana

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Byggingarreglugerð drög til umsagnar

BYGGINGARREGLUGERÐ. með áorðnum breytingum

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Magn og uppspretta svifryks

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.

Mánudagur 19. september Benedikt Ólafsson Aðstoðarmaður fasteignasala Sími Kristján Ólafsson Hrl. Löggiltur

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Skilyrði refsiábyrgðar og beiting 4. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/ með hliðsjón af 201. gr. a norsku hegningarlaganna -

INNGANGSORÐ. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir.

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

DRÖG REGLUGERÐ. um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003

Landbúnaður. Leiðbeiningar um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

í 2. kafla er fjallað um flokkun vega. Þar er einn flokkur nefndur sveitarfélagsvegir og þeir skilgreindir svo í 9. gr.

Alþingi Erindi nr. Þ /53/^ 31* komudagur Q.ccrb

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

Tillögur um stofnun smásölu-fiskmarkaða á Íslandi

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Transkript:

. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök íbúð skal sérstaklega afmörkuð með gólfi, lofti og veggjum ásamt hurðum og gluggum, sem hver um sig uppfyllir ákvæði reglugerðar þessarar um hljóðvist, loftræsingu, eldvarnir og varmaeinangrun. Íbúð skal hafa að lágmarki eitt íbúðarherbergi, eldunaraðstöðu og baðherbergi. Öll slík rými innan íbúðar skulu tengd innbyrðis og ekki skal þurfa að fara um sameign á milli rýmanna. Íbúð skal tilheyra geymslurými og þvottaaðstaða í séreign eða sameign. Íbúð í fjölbýlishúsi skal fylgja geymsla fyrir barnavagna og hjól, sameiginleg eða í séreign. Öll rými íbúða, sbr. 2. mgr., skulu vera nægjanlega stór þannig að þar rúmist innréttingar af þeim gerðum sem henta stærð íbúða. Hönnuður skal rökstyðja skriflega að rýmið sé fullnægjandi að stærð miðað við áætlaðan fjölda íbúa. Í baðherbergjum skulu vera salerni, baðaðstaða og handlaug. Hreinlætistækjum má koma fyrir í fleiri en einu herbergi og skal þá handlaug vera í þeim herbergjum þar sem eru salerni. Aðkoma að snyrtingu eða baðherbergi íbúðar skal ekki vera frá svefnherbergi, nema annað baðherbergi eða snyrting sé í íbúðinni. Aðkoma að öðrum rýmum íbúðar skal ekki vera um baðherbergi eða snyrtingu, nema aðkoma að þvottaherbergi/ aðstöðu. Anddyri skal vera í íbúðum. Heimilt er að sleppa anddyri ef hönnuður sýnir fram á að kröfur um hljóðvist, loftræsingu og eldvarnir séu uppfylltar og að öryggi vegna vindálags sé tryggt. Í hverju íbúðarherbergi skal vera opnanlegur gluggi. Svefnherbergi íbúðar skulu ekki vera hvert inn af öðru og er óheimilt að hafa einu aðkomuna að öðrum íbúðarherbergjum í gegnum svefnherbergi. Sérgeymslur skulu ekki vera sameiginlegar þvottaherbergjum/ aðstöðu íbúða. Sameiginleg geymsla má vera í tvennu lagi og aðgengi um sameign allra eða utan frá. Aðgengi að geymslu fyrir barnavagna um sameiginlega bílgeymslu er óheimilt. Aðgengi að reiðhjólageymslu um sameiginlega bílgeymslu er heimilt ef umferðarleið að reiðhjólageymslu er aðskilin umferðarleiðum ökutækja. Óheimilt er að hafa sjálfstæða íbúð í þakrými þar sem eingöngu eru þakgluggar. Í nýbyggingum og við endurbyggingu skal gert ráð fyrir aðstöðu, frágangi og búnaði vegna móttöku rafrænna upplýsinga. Í hverri íbúð skulu vera reykskynjari og slökkvitæki. skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar. Leiðbeiningar 1 Í 2. mgr. gr. segir: Íbúð skal tilheyra geymslurými og þvottaaðstaða í séreign eða sameign. Geymslurými skal rúma það sem nauðsynlegt þykir fyrir þann fjölda íbúa sem reiknað er með að búi í íbúðinni. Geymslurými getur verið sérherbergi og/eða skápar t.d. í fullri hæð eða undir súð/stiga. Hönnuður skal gera grein fyrir lausn sinni á geymslurými. Þvottaaðstaða er í sér eða sameign. Hún getur verið í sérherbergi, inni á baðherbergi eða inni í eldhúsi. Þvottaaðstaða íbúðar skal uppfylla kröfur til votrýma og skal loftræst skv. ákvæðum 10.2 kafla. Ef bað og þvottaaðstaða eru sameinuð skal uppfylla heildarloftræsikröfur beggja rýma. Í sameiginlegum þvottahúsum skal gera grein fyrir því hvort reiknað sé með að vélakostur sé sameiginlegur eða ekki. Dæmi um þvottaaðstöðu eru sýnd á myndum 1, 2 og 17. Bls. 1 af 7

Mynd 1. Dæmi um þvottaherbergi. Öll mál í mm. Mynd 2. Dæmi um sameiginlegt þvottaherbergi fyrir 3 íbúðir þar af 1 fyrir hreyfihamlaða. Öll mál í mm. 2 Í 2. mgr. gr. segir: Íbúð í fjölbýlishúsi skal fylgja geymsla fyrir barnavagna og hjól, sameiginleg eða í séreign. Hönnuður skal gera grein fyrir stærð geymsla fyrir barnavagna og hjól miðað við áætlaðan íbúafjölda hvort sem þær eru í sér eða sameign. 3 Í 3. mgr. gr. segir: Öll rými íbúða, sbr. 2. mgr., skulu vera nægjanlega stór þannig að þar rúmist innréttingar af þeim gerðum sem henta stærð íbúða. Hönnuður skal rökstyðja skriflega að rýmið sé fullnægjandi að stærð miðað við áætlaðan fjölda íbúa. Liðir a. d. sýna dæmi um rýmisþörf húsgagna og innréttinga. a. Rúm og skápar Dæmi um lágmarks rýmisþörf rúma og skápa eru sýnd á myndum 3 4. Bls. 2 af 7

Mynd 3. Lágmarks rýmisþörf í kringum rúm. Öll mál í mm. Mynd 4. Lágmarks rýmisþörf fyrir framan skápa. Öll mál í mm. b. Sófar og armstólar Dæmi um lágmarks rýmisþörf sófa og armstóla eru sýnd á myndum 5 7. Mynd 5. Lágmarks rýmisþörf fyrir framan 3 sæta sófa. Öll mál í mm. Mynd 6. Lágmarks rýmisþörf fyrir framan 2 sæta sófa. Öll mál í mm. Mynd 7. Lágmarks rýmisþörf kringum armstól. Öll mál í mm. Bls. 3 af 7

c. Matarborð Dæmi um lágmarks rýmisþörf matarborða eru sýnd á mynd 8 og 9. Mynd 8. Lágmarks rýmisþörf í kringum matarborð. Öll mál í mm. Mynd 9. Lágmarks rýmisþörf í kringum hringlaga matarborð. Öll mál í mm. d. Eldhúsinnréttingar Dæmi um lágmarks lengd eldhúsinnréttinga eru sýnd á mynd 10 14. Mynd 10. Lágmarks lengd eldhússinnréttinga í íbúðum að hámarki 40 m² að stærð og 1 íbúa. Öll mál í mm. Mynd 11. Lágmarks lengd eldhússinnréttinga í íbúðum að hámarki 55 m² að stærð og 1 íbúa. Gólfpláss 0,60 m x 0,60 m fyrir mögulega viðbót. Öll mál í mm. Bls. 4 af 7

Mynd 12. Lágmarks lengd eldhússinnréttinga í íbúðum fyrir að hámarki 2 íbúa. Gólfpláss 0,60 m x 0,60 m fyrir mögulega viðbót. Öll mál í mm. Mynd 13. Lágmarks lengd eldhússinnréttinga í íbúðum fyrir að hámarki 3 4 íbúa. Gólfpláss 0,60 m x 0,60 m fyrir mögulega viðbót. Öll mál í mm. Mynd 14. Lágmarks lengd eldhússinnréttinga í íbúðum fyrir að fleiri en 4 íbúa. Viðbótarskápur 0,60 m x 0,60 m. Öll mál í mm. 4 Í 4. mgr. gr. segir: Í baðherbergjum skulu vera salerni, baðaðstaða og handlaug. Hreinlætistækjum má koma fyrir í fleiri en einu herbergi og skal þá handlaug vera í þeim herbergjum þar sem eru salerni. Aðkoma að snyrtingu eða baðherbergi íbúðar skal ekki vera frá svefnherbergi, nema annað baðherbergi eða snyrting sé í íbúðinni. Aðkoma að öðrum rýmum íbúðar skal ekki vera um baðherbergi eða snyrtingu, nema aðkoma að þvottaherbergi/ aðstöðu. Allar íbúðir skulu vera með baðherbergi. Sjá dæmi á myndum 15 17. Mynd 15. Dæmi um baðherbergi.öll mál í mm. Bls. 5 af 7

Mynd 16. Dæmi um tvískipt baðherbergi. Öll mál í mm. Mynd 17. Dæmi um baðherbergi með þvottaaðstöðu. Öll mál í mm. 5 Í 7. mgr. gr. segir: Sérgeymslur skulu ekki vera sameiginlegar þvottaherbergjum/ aðstöðu íbúða. Sameiginleg geymsla má vera í tvennu lagi og aðgengi um sameign allra eða utan frá. Aðgengi að geymslu fyrir barnavagna um sameiginlega bílgeymslu er óheimilt. Aðgengi að reiðhjólageymslu um sameiginlega bílgeymslu er heimilt ef umferðarleið að reiðhjólageymslu er aðskilin umferðarleiðum ökutækja. Þegar umferðarleið er að reiðhjólageymslu um sameiginlega bílgeymslu skal hún vera vel aðskilin umferðarleið ökutækja og vera girt af með vörn t.d. handriði og handlista. Æskilegt er að breidd umferðarleiðar sé a.m.k. 1,5 m. Sjá mynd 18. Bls. 6 af 7

Mynd 18. Dæmi um hjólageymslu og aðkomu að henni gegnum bílgeymslu, öll mál í mm. Tilvísanir http://byggeregler.dibk.no/dxp/content/tekniskekrav/12 http://boverket.se/bygga forvalta/bygg och konstruktionsregler ESK http://bygningsreglementet.dk/br10 Heimildir DiBK Byggeregler Veiledning om tekniske krav til byggverk, Ho 2/2011 Boverkets byggsregler, BBR 19, 10.10.2011 Bygningsreglementet.dk, 29.08.2011 Svensk standard SS 91 42 21:2006 Bls. 7 af 7