Rúnar D. Bjarnason og Þorsteinn R. Hermannsson Umhverfismatsdagurinn 21. maí 2015

Like dokumenter
R3123A Markarfljótsvirkjun B

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Leiðbeiningar

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Lausnir Nóvember 2006

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Ordliste for TRINN 1

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Verkefnahefti 3. kafli

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]


Magn og uppspretta svifryks

SAMKOMULAG UM SAMSTARF SSH OG VEGAGERDARINNAR UM UROUN SAMGONGUKERFA A HOFUDBORGARSVXEDINU

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Starfshópur um að efla almenningssamgöngur sveitarfélaga 10. júlí 2008

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Loftslagsbreytingar og vegagerð Veðurfarsaðlögun í starfsemi Vegagerðarinnar

Gönguþveranir. Desember 2014

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í 2. kafla er fjallað um flokkun vega. Þar er einn flokkur nefndur sveitarfélagsvegir og þeir skilgreindir svo í 9. gr.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

URRIÐAFOSSVIRKJUN - UMHVERFISÞÆTTIR

Námur. Efnistaka og frágangur

Hámarkshraði á tveggja akreina

Skýrsla um stöðu og tillögur. Stafrænt skipulag Staða mála og tillögur varðandi skipulagsáætlanir á stöðluðu landupplýsingaformi

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

Vegaöryggi bifhjólafólks. Skýrsla um norræna afstöðu

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

Göngubrýr. Íslensk hönnun. 6. apríl Magnús Arason Fagstjóri brúasviðs EFLU

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Nutricia. næringardrykkir

Dómnefndarálit. Samkeppni um skipulag fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Reykjanesbraut Breikkun á milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

DEILISKIPULAG SPRANGAN

Menntakerfið er eitt það mikilvægasta sem hver þjóð á. Endilega kynnið ykkur:

Athugasemdir við umferðaröryggisáætlun

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Frumvarp til laga. Frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

Endurskoðun reglna um greinarmerkjasetningu skýrsla fyrir Íslenska málnefnd

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

Skýrsla um reynslu Norðmanna af sæstrengjum

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

sambærilegum dómum er átt við að atvikalýsingar séu svipaðar, ákært sé fyrir sömu ákvæði hegningarlaganna og að dómur hafi fallið á svipuðum tíma.

VETRARDEKK. Andaðu léttar. Meira grip án nagla. með harðskeljadekkjum frá Toyo

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa...

Frumvarp til laga. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Virkjanir og stóriðja eru ekki rétta lausnin í byggðamálum

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Alþingi Austurstræti Reykjavík B.t. allsherjar og menntamálanefndar Reykjavík, 5. júní 2018

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Almennt um bókhald ríkisins

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

AÐALSKIPULAG RANGÁRÞINGS EYSTRA SKIPULAGSTILLAGA

Landslagsgreining - staðareinkenniverkfæri til byggða- og atvinnuþróunar

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Transkript:

Rúnar D. Bjarnason og Þorsteinn R. Hermannsson Umhverfismatsdagurinn 21. maí 2015

Samgöngu- og þróunarás Hraðvagna- og léttlestarkerfi (e. Bus-Rapid-Transit og Light-Rail Transit) Höfuðborgarsvæðið 2040 og Borgarlínan Lagaumhverfi á Íslandi Reynsla frá öðrum löndum Til umhugsunar

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024: Stefnt að því að almenningssamgöngur verði bættar og gert ráð fyrir þéttri byggð við miðkjarna og aðalleiðir almenningsvagna. Byggð þróast meðfram flutningsæðum, er þéttust næst þeirri línu og öll byggð er í göngufæri frá henni.

Höfuðborgarsvæðið 2040: Meðfram nýju hágæða almenningssamgöngukerfi, Borgarlínu, myndast þétt, blönduð byggð. Þessi byggðalína nefnist samgöngu- og þróunarás. Samgöngu- og þróunarás er hryggjarstykkið í Höfuðborgarsvæðinu 2040, mun tengja sveitarfélögin saman og liggja um kjarna þeirra. Samgöngu- og þróunarásinn verður langtíma verkefni á samstarfsvettvangi sveitarfélaganna í útfærslu og þróun.

Dæmi um hágæðakerfi í litlum borgum: Malmö Leið 5 verður Malmöexpressen 10,5 km af sérreinum og forgangur á ljósum Einkunnarorð: think rail, use bus Óðinsvé 14,5 km léttlest Opnar 2020 Bergen - Bybanen 10 km léttlest byggð í tveimur áföngum. Þriðji áfangi opnar 2016 Þrándheimur - Superbuss All vekst í trafikken skal være miljövennlig. 80 prosent av nye boliger skal bygges innenfor dagens tettstedsavgrensning. 180 þús. íbúar og þörf á 1500 íbúðum á ári.

Borg Land Íbúafjöldi Kerfi Lengd km Stöðvar Opnun Óðinsvé Danmörk 190.000 Léttlest 14,5 26 2020 Árósar Danmörk 320.000 Léttlest 12 19 2017 Álaborg Danmörk 120.000 Léttlest 12 24 2025 Le Mans Frakkland 190.000 Léttlest 15,2 29 2007 Angers Frakkland 283.000 Léttlest 12,3 25 2011 Rouen Frakkland 150.000 Hraðvagn 38 51 2001 Björgvin Noregur 260.000 Léttlest 10 15 2010 Þrándheimur Noregur 180.000 Hraðvagn - - 2017 Eugene USA 150.000 Hraðvagn 20 24 2007 Almere Holland 186.000 Hraðvagn 53 24 2004 Swansea Wales 228.000 Hraðvagn 13 27 2009

Almenningssamgöngur innan þéttbýlis höfuðborgarsvæðisins eiga að mynda heildstætt tveggja laga kerfi. Annars vegar verður byggt upp nýtt hágæðakerfi almenningssamgangna, Borgarlína, sem flytur fjölda fólks á milli helstu kjarna og valinna þróunarsvæða. Hins vegar er strætisvagnakerfi, sem verður aðlagað hágæðakerfinu og myndar net um þéttbýli höfuðborgarsvæðisins. Unnið verður að markvissri þróun og uppbyggingu Borgarlínu, hágæða almenningssamgöngukerfis sem hefur mikla flutningsgetu, hátt þjónustustig og ferðast í sérrými, þ.e.kemst greitt milli staða óháð töfum í bílaumferð.

Akstursleiðir milli kjarna rýndar út frá eftirfarandi: Rými og almennri umferð: Líklegt verður að teljast að Borgarlínan þurfi að aka í blandaðri umferð á ákveðnum köflum og í gegnum stök gatnamót þar sem sérrými verður ekki komið við. Gatnamótum Vegferli og hæðarhindrunum Biðstöðvum og farþegagrunni: Greining á fjölda íbúa og flatarmáli atvinnuhúsnæðis sem í dag eru staðsett innan við 400 metra (5 mín ganga) frá akstursleiðinni. Vegalengd og ferðatíma Göngu/hjólastígum Þróunarmöguleikum

Dæmi um niðurstöður Akstursleið Akstursleið Hlutfall leiðar í sérrými (2 akr) Farþegagrunnur 400m Farþegagrunnur 200m Ferðatími Íbúar Starfsemi Íbúar Starfsemi Mínútur 11A 100% 2.032 798 þús m 2 662 434 þús m 2 13,9 11B 100% 6.842 653 þús m 2 2.883 292 þús m 2 13,2 11C 95% 6.795 383 þús m 2 3.207 143 þús m 2 12,8 Hlutfall leiðar í sérrými (2 akr) Farþegagrunnur 400m Farþegagrunnur 200m Ferðatími Íbúar Starfsemi Íbúar Starfsemi Mínútur 5A 90% 5.851 373 þús m 2 1.549 222 þús m 2 5,8 5B 80% 6.370 403 þús m 2 1.895 291 þús m 2 5,0

Farþegaspár Stofn- og rekstrarkostnaður Kostnaður/ábati samanburður leiða Umhverfis- og samfélagsáhrif Leiðakerfi strætisvagna breytingar með tilkomu Borgarlínu Fjármögnun og áfangaskipting uppbyggingar Borgarlínu Þegar niðurstöður liggja fyrir er hægt að binda legu samgöngu- og þróunaráss í skipulagi, setja fram tímasetta stefnu um uppbyggingu sveitarfélaganna á ásnum og innleiða ásinn í aðalskipulagsáætlanir.

Fellur lagning hágæðakerfis undir lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br.? Flokkur A Liður 10.08: Nýir vegir sem eru 10 km eða lengri. Enduruppbygging vega þar sem samanlögð nýlagning utan eldra vegsvæðis eða breikkun úr tveimur akreinum í fjórar er a.m.k. 10 km að lengd. Liður 10.19: Lagning járnbrauta um langar vegalengdir. - Flokkur B Liður 10.03: Mannvirkjagerð vegna þróunar þéttbýlis, þ.m.t. verslunarmiðstöðvar, bílastæðasvæði, íþróttaleikvangar, háskólar, sjúkrahús og aðrar sambærilegar framkvæmdir. Liður 10.20: Járnbrautir, sporvagnar, lestir í lofti og neðan jarðar, svifbrautir og ámóta brautir af sérstakri gerð sem notaðar eru eingöngu eða aðallega til fólksflutninga.

1) Eðli framkvæmda: Athuga þarf eðli framkvæmdar, einkum með tilliti til stærðar, sammögnunaráhrifa, nýtingar náttúruauðlinda, úrgangsmyndunar, mengunar og ónæðis og slysahættu. 2) Staðsetning framkvæmdar: Athuga þarf hversu viðkvæm þau svæði eru sem líklegt er að framkvæmd hafi áhrif á, einkum með tilliti til landnotkunar, magns og gæða náttúruauðlinda, verndarsvæða og álagsþols náttúrunnar. 3) Eiginleikar hugsanlegra áhrifa framkvæmdar: Áhrif framkvæmdar ber að skoða í ljósi viðmiðana hér á undan, einkum með tilliti til umfangs áhrifa, stærðar og fjölbreytileika áhrifa, hverjar séu líkur á áhrifum, tímalengdar áhrifa, sammögnunar og áhrifa yfir landamæri.

Skipulagslög og lög um umhverfismat áætlana 1) Kynning skipulags- og matslýsingar 2) Kynning á vinnslustigi 3) Auglýsing

Lög um mat á umhverfisáhrifum 1) Framkvæmdir í flokki A - Kynning matsáætlunar (yfirleitt á netinu eingöngu) - Kynning á frummatsskýrslu (kynningarfundir, opin hús) 2) Framkvæmdir í flokki B - Engin almenn kynning.

Skref 1 : Forathugun. Metið hvort fýsilegt er að vinna hugmyndina áfram. Umferðargreining fyrir margar leiðir, félagshagfræðileg greining, kostnaðargreining, gróft mat á umhverfisáhrifum. Skref 2: Frumhönnun. Eftir þetta skref er hægt að taka endanlega stjórnvaldsákvörðun. Á þessu stigi er unnið eiginlegt mat á umhverfisáhrifum með tilheyrandi kynningu. Ef um að ræða framkvæmd yfir sveitarfélagamörk þá er oft stofnað félag eftir skref 1 sem rekur svo vinnuna áfram. Skref 3-5: Leyfisveitingar, verkhönnun, framkvæmdir og rekstur. Yfirleitt í heildina um 10 ára ferli.

Uppbygging hágæðakerfis er matsskyld skv. 24. gr. í 1. viðauka í Danmörku. Sú grein er sambærileg lið 10.20 hjá okkur: Járnbrautir, sporvagnar, lestir í lofti og neðan jarðar, svifbrautir og ámóta brautir af sérstakri gerð sem notaðar eru eingöngu eða aðallega til fólksflutninga. MÁU unnið samhliða frumhönnun og tilsvarandi aðalskipulagsáætlunum breytt eftir að því lýkur. Þó dæmi um að ferlin séu keyrð samhliða. Umhverfisþættir til skoðunar: Landslag, náttúrufar, menningarlandslag, útivist, vatnafar, jarðfræði, hráefni, mengun jarðvegs, loft og loftslag, ljósmengun, hávaði og titringur, samfélag. Mikil áhersla á að halda öllum upplýstum og skapa sameiginlegan kynningarvettvang. Heildarverktími um 9-10 ár. MÁU um 2 ár.

Matsskylda - snertir marga. Huga að samlegð mats- og skipulagsferlis. Samvinna sveitarfélaga (reynsla úr svæðisskipulagsvinnu). Skapa sameiginlegan kynningarvettvang.