R3123A Markarfljótsvirkjun B

Like dokumenter
Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

R3141A Stóra-Laxá. Viðauki 36 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04. Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.26 R3127A Norðlingaölduveita

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Lausnir Nóvember 2006

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

Verkefnahefti 3. kafli

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Smárabrekka Lyngbrekka Grasabrekka Blómabrekka Fjólusveigur Liljusveigur

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

LV Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

1.1. Almennir sparireikningar...*5,95% 2.3. GULLÁRA-reikningur...*14,85% Fyrir 60 ára og eldri (engin binding) - Vextir gr. 30/6 og 31/12 árl.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Leiðbeiningar

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

VIRKJUN ÞJÓRSÁR VIÐ NÚP ALLT AÐ 150 MW OG BREYTING Á BÚRFELLSLÍNU 1 Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

ORKUSJÓÐUR COANDA INNTAK UMHVERFISVÆNT INNTAK FYRIR SMÁVIRKJANIR FYRSTI ÁFANGI. Verknúmer: Maí 2014 ORKUVER EHF.

Ordliste for TRINN 1

Magn og uppspretta svifryks

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

Kuml í uppsveitum Borgarfjarðar

Jökulsá í Fljótsdal; Eyjabakkafoss vhm 221, V234

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).


Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Uppfært ).

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.


í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

VINDMÆLINGAR A STJORNARSANDI

Vatnsorka í Noregi. Aðdragandi núverandi skattakerfis. Markmið með breytingunum

Námur. Efnistaka og frágangur


EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

yvvl~y.; -'Z Y;IK pr. K...,'1.

KÖNNUNARSKURÐIR Í SVONEFNDA ÞORLÁKSBÚÐ Í SKÁLHOLTI

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

DEILISKIPULAG SPRANGAN

Útgáfa Orkumála með nýju sniði 1. ÁRG. 2. TBL. DESEMBER 2005 ISSN

EØS-KOMITEENS BESLUTNING. nr. 22/98 av 31. mars 1998

URRIÐAFOSSVIRKJUN - UMHVERFISÞÆTTIR

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Nr júlí 2017 REGLUGERÐ

VMST-R/0114. Fiskrannsóknir á vatnasviði. sumarið Ingi Rúnar Jónsson Sigurður Guðjónsson. maí 2001

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

sþ Tillaga til þingsályktunar [115. mál]

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

INNGANGSORÐ. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir.

Nutricia. næringardrykkir

Skýrsla um reynslu Norðmanna af sæstrengjum

Héraðsdómurinn var staðfestur í Hæstarétti með vísan til forsendna hans.

Noen erfaringer med halmunderlag her i landet. Eiríkur Blöndal Búnaðarsamtök Vesturlands

Reykjanesbraut Breikkun á milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

MINNISBLAÐ. Efni: Endurnýjun styrktar- og samstarfssamnings SAMLEIK-R og skóla- og frístundasviðs

Gönguþveranir. Desember 2014

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Skýrsla Fjármálaskrifstofu

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004.

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

Merki og Kerfi - Verklegt - Æfing 5. Albert Ingi Haraldsson

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Leiðbeiningar Reglur um veðurathuganir, skýrslufærslu og skeytasendingar á skeytastöðvum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

heimilistæki Kaupleiðbeiningar VERÐLÆKKUN! Vegna verðlækkunar er verðið í kaupleiðbeiningunum

Nýting jarðhitans, reynsla, möguleikar og staðan í dag. Ráðstefna á vegum Iceland of Health 13. nóvember 2012 Anna G Sverrisdóttir

Til aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands.

Laxa- og fiskilús: hver er staðan í baráttunni?

Ábúðarjarðir í ríkiseigu

Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi

Íslensk netverslun. áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni RANNSÓKNASETUR VERSLUNARINNAR

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Nýtum tækifærin á sviði fjarskipta og ferðamála til bættra lífskjara í landinu

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

t i l l j ó s r i t u n a r

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

Skýrsla Fjármálaskrifstofu

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

sþ Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Transkript:

R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar

EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 6 2 Helstu kennistærðir... 6 3 Staðhættir... 6 4 Heimildir... 11 Mynd 3-1: Langæislína fyrir Markarfljótsvirkjun B.... 7 Mynd 3-2: Kort af Markarfljótsvirkjun B og helstu mannvirkjum tengdum virkjuninni.... 8 Mynd 3-3: Loftmynd af Markarfljótsvirkjun B og helstu mannvirkjum tengdum virkjuninni.... 9 Tafla 2-1: Helstu kennistærðir fyrir Markarfljótsvirkjun B... 6 Tafla 3-1: Tölulegar upplýsingar um Markarfljótsvirkjun B... 10 5

1 INNGANGUR Í þessum viðauka við skýrslu Orkustofnunar um virkjunarkosti til umfjöllunar í 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar er fjallað um Markarfljótsvirkjun B. 2 HELSTU KENNISTÆRÐIR Virkjað er í tveimur þrepum og hefur efra þrepið verið kallað Sátuvirkjun í eldri gögnum er varða sama virkjunarkost. Helstu kennistærðir Uppsett afl í þrepi A Uppsett afl í þrepi B Uppsett afl samtals Áætluð nýting Áætluð orkugeta á ári í þrepi A Áætluð orkugeta á ári í þrepi B Eining 128 MW 18 MW 146 MW 5800 klst./ári 742 GWh/ári 104 GWh/ári Áætluð heildar orkugeta á ári 846 GWh/ári Hámarks flatarmál uppistöðulóns A 11,5 km 2 Hámarks flatarmál uppistöðulóns B 11,2 km 2 Hámarks hæð uppistöðulóns A yfir sjávarmáli 488 m Hámarks hæð uppistöðulóns B yfir sjávarmáli 593 m Miðlunarrými 193 Gl Kostnaðarflokkur 4 Tafla 2-1: Helstu kennistærðir fyrir Markarfljótsvirkjun B. Uppsett afl: 95% 9,8m/s 2 45 m 3 /s 305m 1000 kg/m 3 = 128 MW 95% 9,8m/s 2 18 m 3 /s 105m 1000 kg/m 3 = 18 MW 3 STAÐHÆTTIR Virkjað er sunnan Laufafells (Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, 2002) og mynduð tvö lón með stíflu annars vegar nærri Faxaskarði og hins vegar við Emstrur. Stutt aðrennslisgöng liggja frá efra lóninu að virkjun sem stendur við neðra lónið og skilar vatninu áfram til virkjunar í neðra þrepinu. Frá neðra lóninu liggur skurður að aðrennslisgöngum að virkjun við Einhyrning. Frárennslisgöng skila síðan vatninu út í Gilsá. 6

200 Langæislína fyrir Markarfljótsvirkjun B 175 150 Rúmmetrar á sekúndu 125 100 75 50 25 0 0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 0,7 0,8 0,9 1 Hlutfall af ári Mynd 3-1: Langæislína fyrir Markarfljótsvirkjun B. Framburður svifaurs í Markarfljóti við Emstrubrú er talinn vera um 665 þúsund tonn á ári að meðaltali. Ísvandamál eru ekki talin verða til trafala í rekstri virkjana skv. þessari tilhögun. Nánari athuganir á síðari stigum munu leiða í ljós hvort halda þurfi uppi lágmarksrennsli framhjá virkjunum á tilteknum tímum ársins. 7

Mynd 3-2: Kort af Markarfljótsvirkjun B og helstu mannvirkjum tengdum virkjuninni. 8

Mynd 3-3: Loftmynd af Markarfljótsvirkjun B og helstu mannvirkjum tengdum virkjuninni. 9

Grunn upplýsingar (sjá nánar undir Leiðbeiningar) Tölulegar upplýsingar skv. Leiðbeiningum Landshluti Suðurland Svæði Austan og norðaustan Tindfjallajökuls Heiti virkjunar Markafljótsvirkjun B Númer í Rammaáætlun 2 23 Númer í Rammaáætlun 3 R3123A Flokkur í R2 Verndarflokkur Aðili 1 Orkustofnun Aðili 2 Á ekki við Afl R2 [MW] 109 109 Afl R3 [MW] 128 18 146 Orka R2 [GWh/ári] 735 735 735 Orka R3 [GWh/ári] 742 104 846 Nýtingart. [klst./ári] 5800 5800 Lón A Lón B Lón C Lón D Samtals. Hámarks flatarmál uppistöðulóns [km 2 ] 11,5 11,2 22,7 Lágmarks flatarmál uppistöðulóns [km 2 ] 1,5 3,8 5,3 Hámarks hæð uppistöðulóns yfir sjávarmáli [m] 488 593 Lágmarks hæð uppistöðulóns yfir sjávarmáli [m] 450 565 Miðlunarrými [Gl] 193 197 390 Heildar rúmtak lóna [Gl] 200 213 413 Flatarmál vatnasvið [km 2 ] 521 Þrep A Þrep B Þrep C Þrep D Samtals. Fallhæð [m] 305 105 410 Stífla A Stífla B Stífla C Stífla D Samtals. Lengd stíflna [m] 1136 608 1744 Hæð stíflna [m] 113 80 Pípa A Pípa B Pípa C Pípa D Samtals. Lengd aðrennslispípu/-a [m] Á ekki við 0 Lengd frárennslispípu/-a [m] Á ekki við 0 Göng A Göng B Göng C Göng D Samtals. Lengd aðrennslisganga [km] 4 0,7 4,7 Lengd frárennslisganga[km] 6 6 Hæð þrýstiganga [m] 212 135 347 Skurður A Skurður B Skurður C Skurður D Samtals. Lengd aðrennslisskurða/-r [km] 0,3 0,3 Lengd frárennslisskurða/-r [km] Á ekki við 0 Farvegur A Farvegur B Farvegur C Farvegur D Samtals. Meðal rennsli í farvegi [m 3 /s] 42,7 13,9 52,7 Lágmarks rennsli [m 3 /s] 7,7 7,7 15,4 Hámarks rennsli [m 3 /s] 201,3 201,3 402,6 Virkjað rennsli [m 3 /s] 45 18 63 Tafla 3-1: Tölulegar upplýsingar um Markarfljótsvirkjun B. 10

4 HEIMILDIR Svanur Pálsson, Guðmundur H. Vigfússon og Jórunn Harðardóttir (2001). Framburður svifaurs í Markarfljóti við Emstrubrú. Orkustofnun, greinargerð SvP-GHV-JHa-2001-01. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. (2002). Markarfljótsvirkjanir. Forathugun. Orkustofnun, OS- 2002/058. 11