ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS

Like dokumenter
2.2. Merkingaratriði Hættumerki

1.1. Vörukenni BENSÍN (blýlaust) 1.2. Tilgreind notkun Eldsneyti Söluaðili Olíuverzlun Íslands hf. Katrínartúni Reykjavík Sími:

Inniheldur n-1-naftýlanilín. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð. Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.

Öryggisblað (SDS) Bensín 95 oktan E5 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 2. HÆTTUGREINING.

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH).

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS

ÖRYGGISBLAÐ ETHANOL & ISOPROPANOL

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki.

1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Hreinsiefni. Fráráðin notkun: -

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

ÖRYGGISBLAÐ ETHYL DIGLYCOL

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

FÖRCH Oil Leakage Check. 201 Kópavogur Þýskalandi Sími: Netfang: Veffang:

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

078861/EU XXIV. GP. Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 17 April 2012 (OR. en)

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

Öryggisblað. Maurasýra, 85% HCOOH. Skin Corr. 1B;H314. Veldur alvarlegum bruna á húð og augnskaða.

Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012. frá 15.

L 270/6 Amtsblatt der Europäischen Union

1. Söluheiti efnis eða vörutegundar. Nafn, heimilisfang og sími íslensks framleiðanda, innflytjanda eða seljanda.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

Nutricia. næringardrykkir

EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Verkefnahefti 3. kafli


gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS


Lausnir Nóvember 2006

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð

R3123A Markarfljótsvirkjun B

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Eitt hettuglas inniheldur 200 einingar af Clostridium botulinum taugaeitri af gerð A (150 kd), án

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Prop. 54 S. ( ) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak)

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Gönguþveranir. Desember 2014

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUMLYFS

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Magn og uppspretta svifryks

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Dagsetning og staður: 5. nóvember 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati.

sþ Tillaga til þingsályktunar [132. mál]

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8981 IFF/Frutarom) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð...

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

Íslenskar Lokaskýrsla olíur til vegagerðar

Íslenskar Áfangaskýrsla olíur til vegagerðar

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu, nr. 54/1962, með síðari breytingum.

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi. Erindi nr. Þ / ^ // / / 63 komudagur S. v/. 2. öó$t. Alþingi. Nefndarsvið 150 REYKJAVÍK

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Hægribeygjur af þjóðvegum Rannsóknarverkefni. Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

Transkript:

ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí 2015 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni LÍMKÍTTI (HVÍTT/SVART/GRÁTT) 1.2. Tilgreind notkun Eins þáttar lím og kítti, varanlegur sveigjanleiki. 1.3. Framleiðandi Weicon Gmbh & Co. KG Königsberger Strasse 255 DE-48157 Münster Þýskaland Sími: +49 (0) 251 93220 Netfang: info@weicon.de Veffang: www.weicon.de Söluaðili Fossberg ehf. Dugguvogi 4 104 Reykjavík Sími: 575 7600 Netfang: fossberg@fossberg.is Veffang: www.fossberg.is 1.4. Neyðarsímanúmer Neyðarlínan: 112 Eitrunarmiðstöð LSH: 543 2222 2. HÆTTUGREINING 2.1. Flokkun efnisins eða blöndunnar samkvæmt reglugerð 1272/2008 (CLP) Flokkun Næm. öndunarf.; H334 2.2. Merkingaratriði samkvæmt reglugerð 1272/2008 Hættumerki Viðvörunarorð Hættusetningar Varnaðarsetningar Hætta H334 Getur valdið ofnæmis- eða asmaeinkennum eða öndunarerfiðleikum við innöndun. P102 Geymist þar sem börn ná ekki til. P261 Gætið þess að anda ekki inn ryki/reyk/lofttegund/úða/gufu/ýringi. P285 Notið öndunarhlífar ef loftræsting er ófullnægjandi. P304+P341 EFTIR INNÖNDUN: Ef viðkomandi á erfitt með öndun skal flytja hann í ferskt loft og láta hann hvílast í stellingu sem léttir öndun. P342+P311 Ef vart verður einkenna frá öndunarvegi: Hringið í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni. P501 Fargið innihaldi/íláti á viðurkenndri móttökustöð. Hættuleg merkingarskyld efni Efni 4,4,-metýlendífenýldíísósýanat, fáliða. Sérstakar reglur um viðbótarmerkingar fyrir tilteknar blöndur Viðbótarmerkingar Inniheldur ísósýanöt. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð. 2.3. Aðrar hættur PBT/vPvB Sérstök hætta Efnið er hvorki flokkað sem PBT- né vpvb-efni. Getur valdið næmingu við innöndun. 1 af 5

3. SAMSETNING INNIHALDSEFNA/UPPLÝSINGAR UM INNIHALDSEFNI 3.2 Blanda Lýsing Blanda með virkum efnum. Efnisþættir Vörukenni Þyngd% CLP-flokkun 4,4 -metýlendífenýldíísósýanat EINECS#: 202-966-0 CAS#: 101-68-8 Xýlen EINECS#: 215-535-7 CAS#: 1330-20-7 Vetniskolefni, C11-C12, ísóalkön, <2% ilmefni 4,4-metýlendífenýldíísósýanat, fáliða 7-oxa-3,20- díasadíspíro5.1.11.2heneikósa n-20-própansýra, 2,2,4,4- tetrametýl-21-oxó-, dódesýlester Hættusetningar eru skráðar í 16. lið. 4. RÁÐSTAFANIR Í SKYNDIHJÁLP EINECS#: 918-167-1 CAS#: 90622-57-4 EINECS#: 500-040-3 CAS#: 25686-28-6 REACH#: 01-2119457013-49-xxxx EINECS#: 400-580-9 CAS#: 85099-51-0 REACH#: 00000015052-84-xxxx <0,5 Krabb. 2; H351 STOT RE 2; H373 Augnert. 2; H319 STOT SE 3; H335 Næm. öndunarf. 1; H334 Húðnæm. 1; H317 <5 Eldf. vökvi 3; H226 Bráð eit. 4; H312 <2 Eit. v. ásvelg. 1; H304 Langv. eit. á vatn. 4; H413 <0,2 Næm. öndunarf. 1; H334 Krabb. 2; H351 STOT RE 2; H373 Augnert. 2; H319 Húðnæm. 1; H317 STOT SE 3; H335 <0,2 Bráð eit. á vatn. 2; H411 4.1. Lýsing á ráðstöfunum í skyndihjálp Almennt Fjarlægið föt strax sem hafa óhreinkast af efninu. Eftir innöndun Færið viðkomandi í ferskt loft. Leitið læknis ef einkenna verður vart. Eftir snertingu við augu Skolið augað með rennandi vatni í 15 mínútur. Leitið læknis. Eftir snertingu við húð Strjúkið af húð með bómull eða beðmi og þvoið svo með miklu vatni vatni og mildri sápu. Leitið læknis ef húðerting varir. Eftir inntöku Ekki framkalla uppköst. Leitið læknis strax. 4.2. Helstu einkenni og áhrif, bæði bráð og tafin Einkenni og áhrif 4.3. Merki um þörf á bráðri læknisþjónustu eða sérstakri meðhöndlun Sérstök meðhöndlun 5. RÁÐSTAFANIR VEGNA SLÖKKVIAÐGERÐA 5.1. Slökkvibúnaður Viðeigandi Slökkviduft, alkóhólþolin froða, koltvísýringur. Óviðeigandi Vatn. 5.2. Sérstök hætta af blöndunni Myndefni við bruna Nituroxíð, súlfúroxíð, vetnisklórið. 5.3. Ráðgjöf fyrir slökkviliðsmenn Sérstakar ráðstafanir Notið ferskloftstæki. Notið ávallt öndunarbúnað við slökkvistörf, björgun og hreinsun þar sem bruni á sér stað og reykur myndast. Ekki anda inn lofti við bruna eða eftir sprengingu. Aðrar upplýsingar Fargið brunaleifum og menguðu slökkvivatni í samræmi við gildandi lög og reglur. 2 af 5

6. RÁÐSTAFANIR EF EFNI FER ÓVART TIL SPILLIS EÐA ER LOSAÐ FYRIR SLYSNI 6.1. Öryggisráðstafanir fyrir fólk Ráðstafanir Tryggið næga loftræstingu. Notið persónuhlífar. Haldið fjarri íkveikjugjöfum. Notið öndunarbúnað í snertingu við gufu/ryk/úða. Andið ekki inn lofttegundum eftir bruna/sprengingu. 6.2. Varúðarráðstafanir vegna umhverfisins Ráðstafanir Ekki losa í niðurföll, vatnshlot, yfirborðsvatn eða grunnvatn. 6.3 Aðferðir og efni til afmörkunar og hreinsunar Aðferðir Notið búnað til söfnunar. Fargið samkvæmt gildandi reglum. 7. MEÐHÖNDLUN OG GEYMSLA 7.1. Varúðarráðstafanir um örugga meðhöndlun Meðhöndlun Tryggið næga loftræstingu. Matist ekki, drekkið, reykið eða takið inn lyf við vinnu. Þvoið hendur fyrir hlé og eftir vinnu. Farið strax úr óhreinkuðum fatnaði. Andið ekki inn gufum. Varist snertingu við húð og augu. Haldið fjarri mat og drykk. Eld- og sprengivarnir Haldið fjarri íkveikjugjöfum Reykingar bannaðar. Gufur geta myndað sprengifima blöndu við loft. 7.2. Örugg geymsluskilyrði, einnig m.t.t. ósamrýmaleika Geymsla Geymið í lokuðum og upprunalegum umbúðum. Geymið fjarri hita á þurrum stað. Hlífið við sólarljósi. Verjið gegn frosti. 7.3. Sérstök notkun Engin tilgreind. 8. VÁHRIFAVARNIR/PERSÓNUHLÍFAR 8.1. Viðmiðunarmörk fyrir váhrif Xýlen, o-, m-, p- eða blandaðar hverfur CAS 8 klst. TWA Skammtíma Upplýsingar 1330-20-7 220 mg/m 3 ; 50 ppm 441 mg/m 3 100 ppm EH40/2005 8.2. Váhrifavarnir Tæknilegar ráðstafanir Til hlífðar augum Til hlífðar húð Til hlífðar öndun Til hlífðar höndum 9. EÐLIS- OG EFNAFRÆÐILEGIR EIGINLEIKAR Tryggið fullnægjandi loftræstingu, með stýrðu útsogi ef þörf krefur. Öryggisgleraugu. Hlífðarfatnaður. Notið öndunargrímu með síu ef loftræsting er ekki næg. Gerð: AX. Við sérstaka meðhöndlun, athugið efnaþol hanska hjá framleiðanda Ráðlagt (efni, þykkt, gegndræpi, vökvaheldni): Flúorað gúmmí, 0,7mm, 480 mín., 60 mín. Veljið hanska eftir hönnun, gerð, þoli fyrir viðkomandi efnum og eðli verks. 9.1 Upplýsingar um helstu eðlis- og efnafræðilega eiginleika Eðlisástand Maukkennt Litur Mismunandi (hvítt, grátt, svart) Lykt Leysiefni Lyktarþröskuldur Óákvarðað Suðumark Á ekki við Blossamark Á ekki við Glóhitastig >200 C Sjálfsíkveikjuhitastig Óákvarðað Neðri sprengimark 0,4 rúmm.% Efra sprengimark 7,6 rúmm.% Gufuþrýstingur <100 hpa við 20 C Vatnsleysni Óleysanlegt; hvarfast við vatn Eðlisþyngd 1,17 g/cm 3 Seigja Óákvarðað Leysiefni 5,9% 10. STÖÐUGLEIKI OG HVARFGIRNI 10.1. Hvarfgirni Hvarfgirni 10.2. Efnafræðilegur stöðugleiki Stöðugleiki 10.3. Hætta á skaðlegum efnahvörfum Skaðleg efnahvörf Hvarfast við vatn, alkóhól, amín, fljótandi sýrur og basa. Myndar eldfimar lofttegundir/gufur. 3 af 5

10.4. Skilyrði sem ber að varast Varasöm skilyrði Eftir snertingu við vatn: Hætta á að ílát springi. 10.5. Ósamrýmanleg efni Efni Basar, sýrur, amín, vatn, alkóhól 10.6. Skaðleg niðurbrotsefni Niðurbrotsefni Nituroxíð, vetnisklóríð, súlfúroxíð. 11. EITUREFNAFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR 11.1. Upplýsingar um eiturefnafræðileg áhrif Bráð eiturhrif Húðerting Lítil erting ekki merkingarskylt. Næming Næmandi Byggt á reynslu Möguleiki á næmingu við innöndun. Langvinn og endurtekin snerting við húð getur valdið húðertingu. Aðrar upplýsingar Meðhöndlið efni með varúð. Ekki má útiloka aðra hættulega eiginleika. 12. VISTFRÆÐILEGAR UPPLÝSINGAR 12.1. Eiturhrif Eiturhrif 12.2 Þrávirkni og niðurbrjótanleiki: Lífbrjótanleiki 12.3. Uppsöfnun í lífverum Uppsöfnun 12.4. Hreyfanleiki í jarðvegi Hreyfanleiki 12.5. Niðurstöður úr mati á PBT- og vpvb eiginleikum PBT/vPvB Efnið er hvorki flokkað sem PBT- né vpvb-efni. 12.6. Önnur váhrif Almennar reglur 13. ATRIÐI VARÐANDI FÖRGUN Leyfið efninu ekki að leka stjórnlaust út í umhverfið. Losið ekki í vatnsumhverfi, niðurföll, skólphreinsistöðvar, grunnvatn. 13.1 Aðferðir við meðhöndlun úrgangs Úrgangskóði (E.W.C.) 08 04 09 Úrgangsmálning og lökk sem í eru lífrænir leysar eða önnur hættuleg efni. 15 01 02 Plastumbúðir. Förgun umbúða Fargið samkvæmt gildandi lögum og reglum. 14. UPPLÝSINGAR VARÐANDI FLUTNING Varan heyrir ekki undir alþjóðlegar reglur um flutninga á hættulegum varningi. 15. UPPLÝSINGAR VARÐANDI REGLUVERK 15.1. Sértæk ákvæði/löggjöf fyrir efnið eða blönduna vegna öryggis, heilbrigðis og umhverfis Sértæk löggjöf Merkingar og öryggisblað í samræmi við reglugerð (EB) 1272/2008. Rokgjörn efni (VOC) 5,9% (69,3 g/l) 15.2 Efnaöryggismat Mat 16. AÐRAR UPPLÝSINGAR Hættusetningar: Ekkert efnaöryggismat. H226 Eldfimur vökvi og gufa. H304 Getur verið banvænt við inntöku ef það berst í öndunarveg. H312 Hættulegt í snertingu við húð. H315 Veldur húðertingu. H317 Getur valdið ofnæmisviðbrögðum í húð. H319 Veldur alvarlegri augnertingu. H332 Hættulegt við innöndun. H334 Getur valdið ofnæmis- eða asmaeinkennum eða öndunarerfiðleikum við innöndun. H335 Getur valdið ertingu í öndunarfærum. H351 Grunað um að valda krabbameini. H373 Getur skaðað líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. H411 Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. H413 Getur valdið langvinnum, skaðlegum áhrifum á líf í vatni. 4 af 5

Skammstafanir: ADN: Reglur um flutning hættulegra efna á skipgengum vatnaleiðum. Evrópusamningur um millilandaflutninga á hættulegum farmi á skipgengum vatnaleiðum. ADR: Reglur um millilandaflutninga á hættulegum farmi á vegum. Evrópusamningur um millilandaflutninga á hættulegum farmi á vegum. IMDG: Alþjóðlegur kóði um siglingu með hættulegan varning. PBT: Þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum og eru eitruð. STEL: Skammtíma váhrifamörk TLV: Viðmiðunargildi TWA: Tímavegið meðaltal CAS: Upplýsingaþjónusta um íðefni DNEL: Áhrifaleysismörk PNEC: Styrkur þar sem engin áhrif eru fyrirsjáanleg Upplýsingarnar á þessu blaði eru réttar samkvæmt okkar bestu vitneskju en er ekki ætlað að vera tæmandi og skal aðeins nota til leiðbeiningar. Þær eiga aðeins við um vöruna sem þær lýsa, en ætti ekki að túlka sem tryggingu fyrir tilteknum eiginleikum hennar. Ef varan er notuð með öðru efni eða í öðrum tilgangi en tilgreindur er, gæti verið að upplýsingarnar ættu ekki lengur við. Fyrirtækið verður ekki gert ábyrgt fyrir tjóni sem leiða má til meðhöndlunar eða snertingar við efnið sem lýst er hér að ofan. Útgáfa 8.4 Dags. útgáfu 17. júlí 2015 Þýðing og uppsetning Reynir Hjálmarsson Gert þann 30 janúar 2016 Heimild WEICON GmbH & Co. KG, www.weicon.de, info@weicon.de. 5 af 5