Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH)."

Transkript

1 Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Blaðsíða 1 af 9 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer: - Samheiti efnis: - Gerð vöru: Blanda, vökvi. Reach skráningarnr: Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Eldsneyti fyrir sprengihreyfla með neistakveikju. Fráráðin notkun: Upplýsingar um fyrirtækið sem lætur gera öryggisblaðið Fyrirtæki: SKELJUNGUR hf. Borgartúni Reykjavík Sími Tengiliður fyrirtækis: msds@skeljungur.is Útgáfudagsetning: Útgáfa: 1,0 Gerð öryggisblaðs: EFNAVERND ehf. Reykjavík Neyðarsímanúmer: Neyðarlínan; sjúkrabifreið, slökkvilið og lögregla: sími 112 Eiturefnamiðstöð Landspítala - háskólasjúkrahúss, Reykjavík: sími Hættugreining Flokkun efnisins eða blöndunnar Flokkun skv. reglugerð nr.750/2008 með síðari breytingum (REACH) Fx, Xn, Xi, N H / Flokkun skv. reglugerð nr. 415/2014 með síðari breytingum (CLP) Eldfimir vökvar fl. 1 Eiturhrif vegna ásvelgingar fl. 1 Húðerting fl. 2 Sértæk eiturhrif á marklíffæri váhrif í eitt skipti fl. 3 Stökkbreytandi áhrif á kímfrumur fl. 1B Krabbameinsvaldandi áhrif fl. 1B Eiturhrif á æxlun fl. 2 Langvinn eiturhrif á vatn fl. 2 H224 H304 H315 H336 H340 H350 H361 H411 Helstu hættur Eðlisræn hætta: Heilsufarshætta: Afar eldfimur vökvi og gufa. Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini.

2 Öryggisblað: 2 Umhverfishætta: Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Hætta er á lungnabjúg eða efnalungnabólgu ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst, getur verið banvænt. Ertir húð. Getur valdið sljóleika eða svima. Eitrað vatnalífverum og getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni Umbúðamerkingar Umbúðamerkingar skv. reglugerð 415/2014 með síðari breytingum (CLP) Hættumerki: Viðvörunarorð: Hætta Innihaldsefni: - Hættusetningar (H): H224 H304 H315 H336 H340 H350 H361 H411 Afar eldfimur vökvi og gufa. Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg. Veldur húðertingu. Getur valdið sljóleika eða svima. Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. Varnaðarsetningar (P) Almennar: - Forvarnir: P201 Aflið sérstakra leiðbeininga fyrir notkun. P210 Haldið frá hitagjöfum, heitum flötum, neistagjöfum, opnum eldi og öðrum íkveikjuvöldum - Reykingar bannaðar. P280 Notið hlífðarhanska/hlífðarfatnað/augnhlífar/andlitshlífar. Viðbrögð: P301 + P310 EFTIR INNTÖKU: Hringið umsvifalaust í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni. Geymsla: P403 + P233 Geymist á vel loftræstum stað. Umbúðir skulu vera vel luktar. Förgun: P501 Fargið innihaldi/íláti með öruggum hætti og í samræmi við innlendar og alþjóðlegar reglur. Viðbótarupplýsingar: - Takmarkanir á notkun: Aðrar hættur Aðrar hættur: - Texti allra hættusetninga, sjá kafla Samsetning/upplýsingar um innihaldsefni. CAS-nr. EB-nr. Efnaheiti Magn, % Flokkun, CLP/REACH bensín Eldf. vökvar 1 H224 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Stökkbr. 1B H340

3 Öryggisblað: 3 Stökkbr. 1B H340 Krabb. 1B H350 Eit. á æxlun 2 H361 Langv. eit. á vatn 2 H411 Fx, Xn, Xi, N H / metoxý-2-metýlprópan 0-15 Eldf. vökvar 2 H225 F, Xi H tólúen 11 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Eit á æxlun 2 H361d SEM-EV 2 H373 F, Xn, Xi H / benzen 0-5 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 Augnert. 2 H319 Stökkbr. 1 H340 Krabb. 1A H350 SEM-EV 1 H372 F, T, Xi H11-36/ /23/24/ n-hexan > 3 Eldf. vökvar 2 H225 Eit. v. ásvelg. 1 H304 SEM-VES 3 H336 Eit. á æxlun 2 H361f SEM-EV 2 H373 Langv. eit. á vatn 2 H411 F, Xn, Xi, N H /20-51/ Varnaðarmerkingar, sjá kafla 2. Texti allra hættusetninga, sjá kafla Skyndihjálp Lýsing á skyndihjálparaðgerðum Almennt: Hafið öryggisblaðið eða umbúðamerkingar meðferðis ef leitað er til læknis eða slysadeildar. Brunasár: Skolið með vatni þar til verkir hætta. Fjarlægið klæðnað sem er ekki fastur við húðina. Leitið læknis eða flytjið slasaða á sjúkrahús. Haldið skolun áfram meðan á flutningi stendur ef hægt er. Við innöndun: Snerting við húð: Snerting við augu: Tryggið hreint loft. Leitið læknis ef óþægindi eru viðvarandi. Fjarlægið föt sem mengast hafa af efninu og þvoið húðina vel með nægu vatni og sápu. Leitið læknis ef óþægindi eru viðvarandi. Skolið vel með nægu vatni eða augnskolunarlausn með augað vel opið þar til erting hættir. Leitið læknis ef erting er viðvarandi.

4 Öryggisblað: 4 Inntaka: Skolið munn og háls vel með vatni og gefið síðan 1 til 2 glös af vatni að drekka í smáum skömmtum. Framkallið EKKI uppköst. Ef uppköst verða, skal halda höfðinu lágt til að forðast að efnið berist í lungun. Hafið strax samband við lækni eða eitrunarmiðstöð Helstu skaðleg einkenni og áhrif, bæði bráð og tafin Áhrif, einkenni: Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Hætta er á lungnabjúg eða efnalungnabólgu ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst, getur verið banvænt. Ertir húð. Getur valdið sljóleika eða svima. Sjá kafla Upplýsingar um tafarlausa læknisumönnun og sérstaka meðferð sem þörf er á Upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk: Gefið súrefni ef slasaði á erfitt með öndun. Haldið hita á sjúklingi. Epinefrín og önnur adrenhermandi lyf geta valdið hjartsláttartruflunum hjá einstaklingum sem hafa verið útsettir fyrir háum styrk kolvatnsefnisleysa (t.d. í lokuðu rými eða með misnotkun). Meta skal hvort nota megi önnur lyf sem valda síður hjartsláttartruflun. Ef adrenhermandi lyf eru gefin þarf að fylgjast með hjartslætti. Hjúkrunarfólk þarf að vita hvaða efni á í hlut og gæta að öryggi sínu. 5. Viðbrögð við eldsvoða Slökkviefni/búnaður Heppileg slökkviefni: Duft, froða, kolsýra, vatnsúði. Óæskilegur búnaður: Notið ekki vatnsbunu þar sem hætta er á að það auki útbreiðslu eldsins Sérstakar hættur af völdum efnisins eða blöndunnar Sérstakar hættur: 5.3. Ráðleggingar fyrir slökkviliðsmenn Hlífðarbúnaður: Sérstakar aðferðir: Gufa efnisins getur myndað eldfima/sprengifima blöndu með andrúmslofti. Við upphitun eða bruna myndast yfirþrýstingur í lokuðum umbúðum og þær geta sprungið. Við bruna geta myndast hættulegar gufur s.s. kolmónoxíð. Notið fullan hlífðarbúnað og ferskloftstæki fyrir efnabruna. Haldið lokuðum umbúðum með efninu á hættusvæðinu köldum með vatnsúða og fjarlægið þær ef hægt er á áhættu. Forðist innöndun á brunagasi og gufum. 6. Ráðstafanir vegna efnaleka Öryggisráðstafanir fyrir fólk, hlífðarbúnaður og neyðarráðstafanir Öryggisráðstafanir: Hlífðarbúnaður: 6.2. Varúðarráðstafanir vegna umhverfisins Haldið óviðkomandi frá, verið vindmegin við mengaða svæðið og haldið fjarlægð. Loftræstið svæðið. Notið hlífðarhanska við hreinsunarstörf. Fjarlægið allt sem valdið getur íkveikju og reykið ekki. Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni. Notið aðeins neista- og sprengivarin áhöld og tæki. Mælt er með hlífðargalla skv. EN eða sambærilegum. Varúðarráðstafanir: Stöðvið lekann ef hægt er að gera það á öruggan hátt. Hindrið að efnið berist í niðurföll, vatn í umhverfinu eða jarðveg. Ef efnið berst út í umhverfið þarf að láta viðkomandi yfirvöld vita.

5 Öryggisblað: Aðferðir og efni til afmörkunar og hreinsunar Efnaleki: 6.4. Tilvísanir í aðra kafla Tilvísanir: Notið sand, jarðveg eða önnur óvirk ísogsefni til að hefta og hreinsa upp efnið og látið í viðeigandi og merkt ílát til endurvinnslu eða förgunar. Sjá kafla 13 fyrir upplýsingar um förgun. 7. Meðhöndlun og geymsla Varúðarráðstafanir fyrir örugga meðhöndlun Meðhöndlun: Tryggið fullnægjandi loftræstingu, t.d. með frásogi frá notkunarstað. Haldið frá opnum eldi, hita- og neistagjöfum, reykingar bannaðar. Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni. Notið aðeins neista- og sprengivarin áhöld og tæki. Neytið ekki matar eða drykkjar eða reykið meðan á notkun stendur. Geymið ekki neysluvörur á vinnusvæði. Geymið vinnufatnað sér þannig að hann komist ekki í snertingu við önnur föt. Greiður aðgangur þarf að vera að vatni og augnskolunaráhöldum við vinnusvæði. Þvoið hendur fyrir hlé og eftir vinnu Örugg geymsluskilyrði, þ.m.t. vegna hvers konar ósamrýmanleika Geymsla: Ósamrýmanleiki: 7.3. Sértæk endanleg notkun Sértæk notkun: - Geymist í upprunalegum umbúðum vel lokuðum á vel loftræstum öruggum stað þar sem börn ná ekki til. Geymið ekki með matvælum eða öðrum neysluvörum, fóðri eða lyfjum. Sterkir oxunarmiðlar, sterkir afoxunarmiðlar. 8. Váhrifavarnir/persónuhlífar Mengunarmörk Mengunarmörk skv. reglugerð 390/2009 ((MG) = meðalgildi fyrir 8 klst., (ÞG) = þakgildi): 8.2. Váhrifavarnir Olíuþoka, (olíuúði): (MG) 1 mg/m 3 tólúen: (MG) 25 ppm 94 mg/m 3 (ÞG) 50 ppm 198 mg/m 3 benzen: (MG) 0,5 ppm 1,6 mg/m 3 n-hexan: (MG) 20 ppm 72 mg/m 3 Tæknilegar aðgerðir: Tryggið fullnægjandi loftræstingu, t.d. með frásogi frá notkunarstað. Greiður aðgangur þarf að vera að vatni og augnskolunaráhöldum. Persónuhlífar; Öndunartæki: Fyrir augu: Fyrir hendur: Fyrir húð: Ekki nauðsynleg ef loftræsting er fullnægjandi eða þar sem unnið er með efnið í stuttan tíma (< 2 klst.). Notið öndunargrímu með síu af gerð A/AX ef loftræsting er ófullnægjandi og við vinnu með efnið í lengri tíma (> 2 klst.). Öndunartæki þurfa að uppfylla kröfur EN136/140/145. Hlífðargleraugu skv. EN 166 ef hætta er á slettum. Hlífðarhanskar úr nítrílgúmmíi með gegndræpitíma > 8 klst. Hanskar þurfa að uppfylla kröfur EN 374. Hlífðargalli. Hreinlæti við vinnu: Neytið ekki matar eða drykkjar eða reykið meðan á notkun stendur. Þvoið hendur með vatni og sápu fyrir hlé og eftir notkun efnisins. Geymið

6 Öryggisblað: 6 vinnufatnað sér þannig að hann komist ekki í snertingu við önnur föt. Umhverfið: Hindrið að efnið berist í niðurföll, vatn í umhverfinu eða jarðveg. 9. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar Upplýsingar um eðlis- og efnafræðilega grunneiginleika Ástand: Vökvi Útlit: Litlaus Lykt: Bensínlykt Sýrustig (ph): - Suðumark: 31,30-191,60 C Bræðslumark: 60 C Blossamark: < 40 C Sprengimörk: Ekki sprengifimt Eldnærandi: - Sjálfíkveikja: C Íkveikimörk: 1,4-7,6% Gufuþrýstingur: kpa við 37,8 C Gufuþéttni: - Rokgjörn lífræn efni: - Eðlisþyngd: 0,62-0,88 við 15 C Seigja: < 1 mm 2 /s við 37,8 C Leysni: - Deilistuðull: Aðrar upplýsingar Annað: Stöðugleiki og hvarfgirni Hvarfgirni Hvarfgirni: Óhvarfgjarnt Efnafræðilegur stöðugleiki Stöðugleiki: Möguleg hættuleg efnahvörf Hættuleg efnahvörf: Engin þekkt Skilyrði sem þarf að varast Skilyrði: Ósamrýmanleg efni Efnið er stöðugt við rétta meðhöndlun og geymslu. Hiti og annað sem valdið getur íkveikju. Forðist uppsöfnun gufu. Efni sem skal varast: Sterkir oxunarmiðlar, sterkir afoxunarmiðlar Hættuleg niðurbrotsefni Hættuleg myndefni: Efnið brotnar niður við háan hita og við bruna með myndun á eitruðum gastegundum s.s. kolefnisoxíðum. 11. Eiturefnafræðilegar upplýsingar Upplýsingar um eiturefnafræðileg áhrif Helstu áhrifaleiðir: Innöndun, húð, inntaka.

7 Öryggisblað: 7 Áhrif við innöndun: Áhrif á augu: Áhrif á húð: Áhrif við inntöku: Getur valdið ertingu í öndunarvegi. Getur valdið sljóleika og svima. Hár styrkur getur valdið höfuðverk og rugli. Getur valdið ertingu. Ertandi, roði. Óþægindi í meltingarvegi. Hætta er á efnalungnabólgu sem getur verið banvæn ef efnið kemst í öndunarvegi við inntöku eða uppköst. Bráð eiturhrif: LC50 (innöndun, rottur): > 5610 (OECD 403) LD50 (húð, kanínur): > 2000 mg/kg (OECD 402) LD50 (inntaka, rottur): > 5000 mg/kg (OECD 401) Langvinn áhrif: Getur valdið erfðagöllum. Getur valdið krabbameini. Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. Endurtekin eða langvarandi innöndun lífrænna leysiefna getur leitt til varanlegra skemmda á miðtaugakerfi. 12. Vistfræðilegar upplýsingar Eiturhrif Eiturhrif: Eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni Þrávirkni og niðurbrjótanleiki EC50 (liðdýr, Daphnia magna): 4,5 mg/l/48 klst. IC50 (þörungar, Selenastrum capricornutum): 3,1 mg/l/72 klst. LC50 (fiskur, Pimephales promelas): 8,2 mg/l/96 klst. Þrávirkni/niðurbrot: Bensín er auðlífbrjótanlegt. Innihaldsefni eru í vörunni sem brotna ekki greiðlega niður lífrænt Uppsöfnun í lífverum Uppsöfnun í lífverum: Upplýsingar liggja ekki fyrir Hreyfanleiki í jarðvegi og vatni Hreifanleiki: Mat á PBT/vPvB*- eiginleikum PBT/vPvB efni: Önnur skaðleg áhrif Aðrar upplýsingar: - Efnið er talið hafa lítinn hreyfanleika í jarðvegi og seti. Varan er ekki flokkuð sem PBT/vPvB efni. * PBT: þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum og eru eitruð vpvb: mjög þrávirk efni sem safnast fyrir í lífverum í miklum mæli. 13. Förgun Aðferðir við meðhöndlun úrgangs Meðhöndlun úrgangs: Spilliefni. Fargið úrgangi og leifum á öruggan hátt og í samræmi við innlendar og alþjóðlegar kröfur. Úrgangsflokkun: Endanotandi ákvarðar flokkun en eftirfarandi flokkun getur átt við: bensín íseyg efni, síunarefni (þ.m.t. olíusíur sem ekki eru tilgreindar með öðrum hætti), þurrkur, og hlífðarfatnaður sem eru menguð með hættulegum efnum.

8 Öryggisblað: 8 Förgun umbúða: Fargið umbúðum á sambærilegan hátt og vörunni sjálfri. Endurnýtið eða endurvinnið ef hægt er. Forðist að mengun berist í niðurföll, vötn, vatnsfarvegi, grunnvatn eða jarðveg. Fargið úrgangi í samræmi við innlendar og alþjóðlegar reglur. 14. Upplýsingar um flutninga. Flutningur á landi: ADR-flokkur: 3 Flokkunarkóði: - SÞ-númer: 1203 Pökkunarflokkur: II Hættunúmer: 33 Magntakmörkun: - Varúðarmerki: - Gangakóði: D/E Nafn efnis: Gasoline Flutningur á sjó: IMDG flokkur: 3 Pökkunarflokkur: II SÞ-númer: 1203 EmS: - Varúðarmerki: - Sjávarmengandi: Já Nafn efnis: Gasoline Flutningur í lofti: IATA flokkur: 3 Pökkunarflokkur: II SÞ-númer: 1203 Magntakmörkun: - Varúðarmerki: - Nafn efnis: Gasoline Flutningar búlkafarms skv. II. viðauka við MARPOL-samninginn frá '73/'78 og IBC-kóðanum: Upplýsingar varðandi regluverk Sértæk ákvæði/löggjöf fyrir efnið eða blönduna vegna öryggis, heilbrigðis og umhverfis EB reglugerðir: Aðrar reglugerðir: - Reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna (CLP). Reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (REACH). Takmarkanir á notkun: Gæta þarf sérstakrar varúðar varðandi vinnu fólks yngri en 18 ára með efnið. Takmarkanir geta verið á notkun ungmenna á efninu, sem fara þarf eftir Efnaöryggismat Efnaöryggisskýrsla: Skýrsla hefur verið gerð fyrir bensín. 16. Aðrar upplýsingar. Dagsetning útgáfu: Útgáfa númer: 1,0 Breyttir liðir: - Öryggisblað gert fyrir: SKELJUNGUR hf. Borgartúni Reykjavík Sími Gerð öryggisblaðs: EFNAVERND ehf. Reykjavík Texti allra hættusetninga í kafla 2 og 3:

9 Öryggisblað: 9 H224 Afar eldfimur vökvi og gufa. H225 Mjög eldfimur vökvi og gufa. H304 Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg. H315 Veldur húðertingu. H319 Veldur alvarlegri augnertingu. H336 Getur valdið sljóleika eða svima. H340 Getur valdið erfðagöllum. H350 Getur valdið krabbameini. H361 Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi eða börn í móðurkviði. H361d Grunað um að hafa skaðleg áhrif á börn í móðurkviði. H361f Grunað um að hafa skaðleg áhrif á frjósemi. H372 Skaðar líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. H373 Getur skaðað líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. H411 Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif. H11 Mjög eldfimt. H12 Afar eldfimt. H36/38 Ertir augu og húð. H38 Ertir húð. H45 Getur valdið krabbameini. H46 Getur valdið arfgengum skaða. H48/20 Hættulegt; hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun við langvarandi notkun. H48/23/24/25 Eitrað: hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku við langvarandi notkun. H51/53 Eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni. H62 Getur hugsanlega dregið úr frjósemi. H63 Getur hugsanlega skaðað barn í móðurkviði. H65 Hættulegt; getur valdið lungnaskaða við inntöku. H67 Innöndun gufu getur valdið sljóleika og svima. Aðrar upplýsingar: Öryggisblöðin innihalda mikilvægar upplýsingar um örugga geymslu, meðhöndlun og notkun vörunnar. Allir sem vinna með hana ættu að kynna sér efni þeirra. Ofangreindar upplýsingar eru byggðar á fyrirliggjandi vitneskju um möguleg áhrif efnisins á heilsu, öryggi og umhverfi þegar öryggisblöðin eru gerð en fela ekki í sér ábyrgð á eiginleikum vörunnar eða afleiddum afleiðingum af notkun hennar. Notkun vörunnar er á ábyrgð notenda þar sem hún er utan áhrifasviðs framleiðanda. Þetta öryggisblað er unnið eftir MSDS frá Statoil ASA, N-4035 Stavanger, Norge, dags

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH).

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH). Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH). Blaðsíða 1 af 9 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

Detaljer

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH).

Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Öryggisblað (MSDS) Skv. reglug. 415/2014 (CLP), reglug. 750/2008 (REACH). Blaðsíða 1 af 9 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

Detaljer

1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki.

1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. Blaðsíða 1 af 8 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð 415/2014 (CLP), reglug. 888/2015 (REACH). 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

Detaljer

1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Hreinsiefni. Fráráðin notkun: -

1.2. Viðeigandi og tilgreind notkun efnisins eða blöndunnar og notkun sem ráðið er frá Notkun vöru: Hreinsiefni. Fráráðin notkun: - Blaðsíða 1 af 9 Öryggisblað (MSDS) Reglug. 866/2012 og 1272/2008/EB (CLP), rg. 750/2008 (REACH). 1. Auðkenning efnis eða blöndu og upplýsingar um fyrirtæki. 1.1. Auðkenni vöru Söluheiti vöru: Tilvísunarnúmer:

Detaljer

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS

1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 95 Oktan 1. útgáfa / 25.11.2014 Öryggisblað (SDS) skv. reglugerð UST nr. 750/2008 (REACH) 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 1.1 Vörukenni Vöruheiti: 95 Oktan 1.2

Detaljer

Öryggisblað (SDS) Bensín 95 oktan E5 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 2. HÆTTUGREINING.

Öryggisblað (SDS) Bensín 95 oktan E5 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS 2. HÆTTUGREINING. 1. útgáfa / 12.3.2018 Öryggisblað (SDS) skv. reglugerð nr. 750/2008 (REACH) og reglugerð nr. 415/2014 með síðari breytingum (CLP) 1. AUÐKENNING EFNISINS EÐA EFNABLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS EÐA FYRIRTÆKISINS

Detaljer

1.1. Vörukenni BENSÍN (blýlaust) 1.2. Tilgreind notkun Eldsneyti Söluaðili Olíuverzlun Íslands hf. Katrínartúni Reykjavík Sími:

1.1. Vörukenni BENSÍN (blýlaust) 1.2. Tilgreind notkun Eldsneyti Söluaðili Olíuverzlun Íslands hf. Katrínartúni Reykjavík Sími: ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 og 453/2010 Útgáfa: - Dags. endurskoðunar: 6. maí 2015 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni BENSÍN (blýlaust) 1.2. Tilgreind

Detaljer

FÖRCH Oil Leakage Check. 201 Kópavogur Þýskalandi Sími: Netfang: Veffang:

FÖRCH Oil Leakage Check. 201 Kópavogur Þýskalandi Sími: Netfang: Veffang: Bílanaust 1. útgáfa 03.12.2012 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Vöruheiti - notkun - innflytjandi/framleiðandi Vöruheiti: FÖRCH Oil Leakage Check Vörunúmer: 6730-0837 50 ml Notkunarsvið:

Detaljer

1. Söluheiti efnis eða vörutegundar. Nafn, heimilisfang og sími íslensks framleiðanda, innflytjanda eða seljanda.

1. Söluheiti efnis eða vörutegundar. Nafn, heimilisfang og sími íslensks framleiðanda, innflytjanda eða seljanda. Síða 1 af 5 Skeljungur hf. Öryggisblöð (MSDS) Samkvæmt reglugerð nr. 1027/2005 og tilskipunum 91/155/EEC og 67/548/EEC. 1. Söluheiti efnis eða vörutegundar. Nafn, heimilisfang og sími íslensks framleiðanda,

Detaljer

2.2. Merkingaratriði Hættumerki

2.2. Merkingaratriði Hættumerki ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 og 453/2010 Útgáfa: 3 Dagsetning: 19. apríl 2016 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni NÝR FPC JECTOR 1.2. Tilgreind

Detaljer

ÖRYGGISBLAÐ ETHANOL & ISOPROPANOL

ÖRYGGISBLAÐ ETHANOL & ISOPROPANOL ÖRYGGISBLAÐ KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru Vörunúmer 12520 Samheiti; viðskiptaheiti 99 & 5% ISOPROPANOL, ABS DEN 3%IPA, IPA SPRIT,

Detaljer

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 24.03.2015 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Hvarfakútahreinsir 300 ml Vörunúmer: LM8931 1.2

Detaljer

Inniheldur n-1-naftýlanilín. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð. Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið.

Inniheldur n-1-naftýlanilín. Getur framkallað ofnæmisviðbrögð. Öryggisblað er fáanlegt sé um það beðið. ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 3 Dags. endurskoðunar: 4. febrúar 2015 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni BP TURBO OIL 2380 1.2. Tilgreind

Detaljer

ÖRYGGISBLAÐ ETHYL DIGLYCOL

ÖRYGGISBLAÐ ETHYL DIGLYCOL ÖRYGGISBLAÐ KAFLI 1: Auðkenning efnisins eða efnablöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni Heiti vöru Vörunúmer 20310 Samheiti; viðskiptaheiti REACH skráningarnúmer DIETHYLENE GLYCOL MONOETHYL

Detaljer

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 27.09.2012 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Vöruheiti - notkun - innflytjandi/framleiðandi Vöruheiti: Q8 Mozart DP SAE 40 Vörunúmer: 7503 1013 2330 1111 Notkunarsvið: Smurolía

Detaljer

ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS

ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS ÖRYGGISBLAÐ skv. reglugerð (EB) nr. 1272/2008 Útgáfa: 8.4 Dags.: 17. júlí 2015 1. AUÐKENNING EFNISINS/BLÖNDUNNAR OG FÉLAGSINS/FYRIRTÆKISINS 1.1. Vörukenni LÍMKÍTTI (HVÍTT/SVART/GRÁTT) 1.2. Tilgreind notkun

Detaljer

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ 1.1 Vörukenni Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins

Detaljer

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ

Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 ÖRYGGISBLAÐ 1.1 Vörukenni Samrýmist reglugerð (EB) nr. 1907/2006 (REACH), viðauka II eins og henni var breytt með reglugerð (EB) nr.2015/830 1. LIÐUR Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins

Detaljer

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012

Nr. 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012. av 15. juni 2012 56/8 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende 4.10.2012 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 106/2012 2012/EØS/56/04 av 15. juni 2012 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske forskrifter, standarder,

Detaljer

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av

EØS-komiteens beslutning nr. 103/2012 av 15. juni 2012 om endring av. EØS-komiteens beslutning nr. 104/2012 av 15. juni 2012 om endring av NORSK utgave EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende I EØS-ORGANER 1. EØS-komiteen ISSN 1022-9310 Nr. 56 19. årgang 4.10.2012 Melding til leserne... 1 2012/EØS/56/01 2012/EØS/56/02 2012/EØS/56/03

Detaljer

Öryggisblað. Maurasýra, 85% HCOOH. Skin Corr. 1B;H314. Veldur alvarlegum bruna á húð og augnskaða.

Öryggisblað. Maurasýra, 85% HCOOH. Skin Corr. 1B;H314. Veldur alvarlegum bruna á húð og augnskaða. Öryggisblað Endurskoðun: 01-11-2013 Kemur í stað: 11-09-2013 Útgáfa: 0101/ISL HLUTI 1: Auðkenning efnisins/blöndunnar og fyrirtækisins/félagsins 11 Vöruauðkenni Viðskiptaheiti: Maurasýra, 85% HCOOH 12

Detaljer

Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012. frá 15.

Nr. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012. frá 15. 56/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 4.10.2012 ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINN AR nr. 106/2012 2012/EES/56/04 frá 15. júní 2012 um breyt ingu á II. við auka (Tækni legar reglu gerð

Detaljer

078861/EU XXIV. GP. Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 17 April 2012 (OR. en)

078861/EU XXIV. GP. Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 17 April 2012 (OR. en) 078861/EU XXIV. GP Eingelangt am 17/04/12 COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION Brussels, 17 April 2012 (OR. en) 7734/12 Interinstitutional File: 2012/0047 (NLE) EEE 27 AELE 23 CHIMIE 23 V 215 LEGISLATIVE ACTS

Detaljer

L 270/6 Amtsblatt der Europäischen Union

L 270/6 Amtsblatt der Europäischen Union L 270/6 Amtsblatt der Europäischen Union 4.10.2012 BESCHLUSS DES GEMEINSAMEN EWR-AUSSCHUSSES 106/2012 vom 15. Juni 2012 zur Änderung von Anhang II (Technische Vorschriften, Normen, Prüfung und Zertifizierung)

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Husk psyllium fræskurn, hörð hylki. Plantago ovata Forsk. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Husk psyllium fræskurn, hörð hylki Plantago ovata Forsk. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar um notkun lyfsins.

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Ringer-Acetat Baxter Viaflo, innrennslislyf, lausn Virk efni: natríumklóríð, kalíumklóríð, kalsíumklóríð tvíhýdrat, magnesíumklóríð hexahýdrat og natríumacetat

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Dermovat 0,5 mg/ml húðlausn. 2. INNIHALDSLÝSING 1 g af húðlausn innheldur: 0,5 mg af klóbetasólprópíónati Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Typhim Vi, 25 míkróg/0,5 ml stungulyf, lausn. Fjölsykrubóluefni við taugaveiki. 2. INNIHALDSLÝSING Hver 0,5 ml skammtur inniheldur: Hreinsaðar Vi hjúpfjölsykrur

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/27/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 27 5.

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicorette Invisi 10 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 15 mg/16 klst. forðaplástrar Nicorette Invisi 25 mg/16 klst. forðaplástrar Nikótín Lesið allan

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Etalpha 0,25 míkrógrömm og 1 míkrógramm mjúk hylki. 2. INNIHALDSLÝSING Alfakalsídól 0,25 míkrógrömm og 1 míkrógramm. Hjálparefni með þekkta verkun: Sesamolía

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Paracet 60 mg endaþarmsstílar 2. INNIHALDSLÝSING Hver endaþarmsstíll inniheldur 60 mg af parasetamóli. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM

Detaljer

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014 30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende Nr. 43/57 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014 203-2015n EØS-KOMITEEN HAR av 30. september 2014 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Ringer-acetat Fresenius Kabi innrennslislyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING 1.000 ml innihalda: Natríumklóríð Natríumasetat þríhýdrat Kalíumklóríð Kalsíumklóríðtvíhýdrat

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur

Handbók um Umferðarmerki. Inngangur Handbók um Umferðarmerki Inngangur Útgefandi Vegagerðin og Reykjavíkurborg Mars 2013 Efnisyfirlit Almennar reglur... 2 Tæknilegar kröfur til umferðarmerkja... 3 Merkjaplötur... 3 Litur, lögun, stærð og

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver tafla inniheldur 301 mg af mjólkursykurseinhýdrati. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Mogadon 5 mg töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver tafla inniheldur 5 mg af nitrazepami. Hjálparefni með þekkta verkun Mogadon inniheldur mjólkursykur (laktósa). Hver

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Ibuprofen Bril 400 mg filmuhúðaðar töflur Íbúprófen Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. - Alltaf

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Vallergan 5 mg/ml mixtúra, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Alimemazíntartrat 5 mg/ml. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1. 3. LYFJAFORM Mixtúra, lausn. Plómubragð.

Detaljer

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur. REGLUGERÐ um plöntuverndarvörur. 1. gr. Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins. Eftirfarandi gerðir sem vísað er til í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast

Detaljer

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI.

Í KRINGUM ALAR LAGNIR SKAL VERKTAKI FYLLA MEÐ MINNST 150mm SANDLAGI OG FYLLA SÍÐAN MEÐ FROSTRFÍU OG BURÐARHÆFU FYLLINGAREFNI. MIN 55 MERKINGAR ( Í SAMRÆMI VIÐ ÍST. 64, 65,68 OG GILDANDI REGLUGERÐIR ) 6. SKÝRINGAR. BRUNNAR O.FL. BG BR GN NF SF SN KB KL KN HRL FP.X K.n.h K.e.h VL HRB J ST PVC PP PE PB BENSÍNGILDRA, OLÍUGILDRA BRUNNUR

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUMLYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUMLYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUMLYFS 1. HEITI LYFS Noritren 10, 25, eða 50 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Nortriptýlín 10, 25 eða 50 mg á formi nortriptýlín hýdróklóríðs. Hjálparefni með þekkta verkun:

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Cetirizin STADA 10 mg filmuhúðaðar töflur Cetirizin tvíhýdróklóríð Lesið allan fylgiseðillinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS BCG-medac, duft og leysir fyrir þvagblöðrudreifu 2. INNIHALDSLÝSING Eftir blöndun inniheldur eitt hettuglas: BCG (Bacillus Calmette Guérin) bakteríustofn RIVM

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Zoladex 3,6 mg og 10,8 mg vefjalyf. 2. INNIHALDSLÝSING Góserelín 3,6 mg og 10,8 mg sem góserelínasetat. Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1 3. LYFJAFORM

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Zitromax 500 mg innrennslisstofn, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hettuglas inniheldur 500 mg azitrómýsín (sem tvíhýdrat), samsvarandi 100 mg/ml lausn eftir blöndun

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. REGLUGERÐ um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. 1. gr. Innleiðing. Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem vísað er til í XII. kafla, II. viðauka, skulu öðlast gildi með breytingum og

Detaljer

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að

Detaljer

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS NEVANAC 1 mg/ml augndropar, dreifa. 2. INNIHALDSLÝSING 1 ml af dreifu inniheldur 1 mg af nepafenaki. Hjálparefni með þekkta verkun Hver ml af dreifu

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Eitt hettuglas inniheldur 200 einingar af Clostridium botulinum taugaeitri af gerð A (150 kd), án

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Eitt hettuglas inniheldur 200 einingar af Clostridium botulinum taugaeitri af gerð A (150 kd), án SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS XEOMIN 50 einingar, stungulyfsstofn, lausn XEOMIN 100 einingar, stungulyfsstofn, lausn XEOMIN 200 einingar, stungulyfsstofn, lausn 2. INNIHALDSLÝSING Eitt hettuglas

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

Nr júlí 2017 REGLUGERÐ

Nr júlí 2017 REGLUGERÐ REGLUGERÐ um (.) breytingu á reglugerð nr. 835/ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/09 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/04 að því er varðar aukið,

Detaljer

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum

ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN. 16. janúar 2009 Moskva 13. Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum ALRÍKISSTOFNUN FYRIR FISKVEIÐAR TILSKIPUN 16. janúar 2009 Moskva 13 Um staðfestingu á Reglum um fiskveiðar á norðlægum fiskimiðum Skráð af Dómsmálaráðuneyti Rússlands hinn 16. febrúar 2009 Skráningarnúmer

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA Verkefnabók bókhald Sigurjón Gunnarsson Verkefnabók með Kennslubók í bókhaldi netútgáfa Sigurjón Gunnarsson 1991, 2000, 2006 Kápa: Auglýsingastofa

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Latanoprost Actavis 50 míkróg/ml augndropar, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Einn ml af augndropalausn inniheldur 50 míkrógrömm latanoprost. Einn dropi inniheldur um

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

EFNISTAKA Í HROSSADAL Í LANDI MIÐDALS, MOSFELLSBÆ SKÝRSLUR OG GREINARGERÐIR TENGDAR MATIÁ UMHVERFISÁHRIFUM Minnisblað tæknideildar Reykjavíkurhafnar um Grjótnám ílandi Miðdals ímosfelsbæ. Niðurstöður berggreiningar.

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru sem jafngildir 91,35 mg af natríumalendrónatþríhýdrati.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru sem jafngildir 91,35 mg af natríumalendrónatþríhýdrati. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Ostacid 70 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru sem jafngildir 91,35 mg af natríumalendrónatþríhýdrati.

Detaljer

Frumframleiðsla og annað dýrahald

Frumframleiðsla og annað dýrahald Áhættu- og frammistöðuflokkun Frumframleiðsla og annað dýrahald Mat á eftirlitsþörf með frumframleiðslu og öðru dýrahaldi Útgáfa: 12.1.2018 0 STAÐFESTING Á GILDISTÖKU Frumframleiðsla og annað dýrahald

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 29 10. árgangur 5.6.2003 2003/EES/29/01 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hettuglas inniheldur 3,5 mg af bortezomibi (sem mannitólbórester)

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hvert hettuglas inniheldur 3,5 mg af bortezomibi (sem mannitólbórester) SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Bortezomib W&H 3,5 mg stungulyfsstofn, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING Hvert hettuglas inniheldur 3,5 mg af bortezomibi (sem mannitólbórester) Eftir blöndun inniheldur

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Relvar Ellipta 92 míkróg/22 míkróg, innöndunarduft, afmældir skammtar 2. INNIHALDSLÝSING Hver stök innöndun gefur skammt (skammt sem fer í gegnum

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM

URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM URÐUNARSTAÐUR Í FÍFLHOLTUM Áhættumat vegna starfsleyfis Sorpurðun Vesturlands hf. Ágúst 2012 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 1 2. UPPRUNAEINKENNI MENGANDI ÞÁTTA... 2 2.1 ÚRGANGUR... 2 2.2 SIGVATN OG VIÐTAKAR...

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Paclitaxel Pfizer 6 mg/ml innrennslisþykkni, lausn 2. INNIHALDSLÝSING 1 ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 6 mg/ml. Hvert hettuglas með 5 ml inniheldur

Detaljer

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Docetaxel Teva Pharma 20 mg innrennslisþykkni og leysir, lausn. 2. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR Hvert stakskammta hettuglas af Docetaxel Teva

Detaljer

Gönguþveranir. Desember 2014

Gönguþveranir. Desember 2014 4 Gönguþveranir Desember 2014 Flokkun gagna innan Vegagerðarinnar Flokkur Efnissvið Einkenni (litur) 1 Lög, reglugerðir, og önnur Svartur fyrirmæli stjórnvalda 2 Stjórnunarleg fyrirmæli, Gulur skipurit,

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Dagsetning og staður: 5. nóvember 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Dagsetning og staður: 5. nóvember 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Lyfjagreiðslunefnd FUNDARGERÐ 287. fundar Dagsetning og staður: 5. nóvember 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Fundinn sátu: Nefndarmenn: Guðrún I. Gylfadóttir, formaður Jóhann M. Lenharðsson Jón

Detaljer

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 1. HEITI LYFS Resolor 1 mg filmuhúðaðar töflur. 2. INNIHALDSLÝSING Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1 mg prúkalópríð (sem súkkínat). Hjálparefni með þekkta verkun:

Detaljer

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir

Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Dæmi um eldvarnarveggi, hæðaskil og eldvarnarhurðir Veggir og hæðaskil skv. dæmunum hér á eftir teljast uppfylla kröfur um brunamótstöðu með eftirfarandi takmörkunum: a. Hámarkshæð veggja skal vera 3,0

Detaljer

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum

3.2 Lausnir af römmum sýrum og bösum 3. kafli, Efnafræði II (Jóhann Sigurjónon) Efnahvörf ýru og baa við vatn og innbyrði. (Athuga: K = K a ; S = HB ; B = B ; K v = K w ) Upprifjun (8. kafli bók I, Jóhann Sigurjónon) Skilgreiningar: Brønted:

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hjálparefni með þekkta verkun: Hverjir 300 ml innihalda einnig 13,7 g af glúkósa og 114 mg af natríum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hjálparefni með þekkta verkun: Hverjir 300 ml innihalda einnig 13,7 g af glúkósa og 114 mg af natríum. SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Zyvoxid 2 mg/ml innrennslislyf, lausn. 2. INNIHALDSLÝSING 1 ml inniheldur 2 mg linezolid. 300 ml innrennslispokar innihalda 600 mg linezolid. Hjálparefni með

Detaljer

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1. HEITI LYFS Rizatriptan ratiopharm 10 mg munndreifitöflur. 2. INNIHALDSLÝSING Rizatriptan ratiopharm 10 mg munndreifitafla Hver 10 mg munndreifitafla inniheldur 14,53 mg

Detaljer

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011

Eftirlitsskýrsla. Áburðareftirlit Desember 2011 Eftirlitsskýrsla Áburðareftirlit 2011 Desember 2011 0 EFNISYFIRLIT I. Framkvæmd áburðareftirlits... 3 1. Inngangur... 3 2. Áburðareftirlit... 3 3. Sýnataka... 3 4. Leyfð vikmörk... 3 II. Búvís ehf....

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið Efnisyfirlit dk grunnur - námskeiðið... 2 Flýtileiðir í dk... 3 Uppflettingar... 6 Skýrslur... 8 Gluggar... 10 Stofnupplýsingar fyrirtækis... 11 Almennar stillingar...

Detaljer

DK SÅDAN UDSKIFTES BATTERIERNE Brug en stjerneskruetrækker (medfølger ikke). VIGTIGT: INFORMATION OM BATTERIER Gem venligst denne information som fremtidig reference. Batterierne bør udskiftes af en voksen.

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Prop. 54 S. ( ) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak)

Prop. 54 S. ( ) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak) Prop. 54 S (2014 2015) Proposisjon til Stortinget (forslag til stortingsvedtak) Samtykke til godkjennelse av EØS komiteens beslutning nr. 203/2014 av 30. september 2014 om innlemmelse i EØS-avtalen av

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 12 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Detaljer