INNGANGSORÐ. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir.

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "INNGANGSORÐ. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir."

Transkript

1

2 INNGANGSORÐ Íslenski fimleikastiginn er nú gefinn út í áttunda sinn. Hann er gefinn út á fjögurra ára fresti og hefur sú útgáfa haldist í hendur við nýjar dómarareglur Alþjóðlega Fimleikasambandsins (FIG). Það er mikilvægt fyrir þjálfara og dómara að kynna sér vel innihald fimleikastigans sem og alþjóðlegar dómarareglur FIG. Fimleikastiginn er byggður upp sem keppnisæfingar í áhaldafimleikum en er ekki tæmandi yfir þær grunnæfingar sem nauðsynlegar eru í þjálfun fimleika. Fimleikastiginn er nú byggður upp á átta þrepum ætluðum til æfinga og keppni í áhaldafimleikum kvenna. Fimm þrep eru ætluð til keppni á mótum FSÍ, innanfélags- og vinamótum félaganna. Einnig fylgir með í viðauka þrjú þrep, 6. þrep er ætlað til keppni á innanfélags- og vinamótum, þá helst í formi liðakeppni. Neðstu þrepin, 7. og 8. þrep, eru ætluð til notkunar innan félaga sem viðmið fyrir einfaldar samsettar grunnæfingar þar sem hver er að keppa við sjálfan sig og er stigagjöfin einfalt matskerfi. Uppbygging fimleikastigans er að 1. og 2. þrep eru léttar frjálsar æfingar sem styðjast við reglur FIG. 3., 4. og 5. þrep eru skylduæfingar með vali á hverju áhaldi sem hafa sérstakt erfiðleikagildi. Félögin semja hreyfingar á jafnvægisslá og gólfi að undanskyldri einni línu á jafnvægisslá sem verður forsamin fyrir öll félög. Þeir aðilar sem hafa nú unnið við endurgerð fimleikastigans eru þær Auður Ólafsdóttir, Hlín Bjarnadóttir, Sandra Dögg Árnadóttir og Sandra Matthíasdóttir. Auður Ólafsdóttir og Sandra Matthíasdóttir sáu um tölvuvinnslu, Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir sáu um samsetningu á æfingum á jafnvægisslá og gólfi í grunnþrepunum ásamt forsömdum æfingum á jafnvægisslá. Vinnuhópurinn þakkar öllum þeim sem komu að gerð stigans með einum eða öðrum hætti kærlega fyrir. Við þökkum einnig Agnesi Suto fyrir hönnun forsíðu og merki fimleikastigans Tækninefnd kvenna (TKV) í samráði við vinnuhóp fimleikastigans áskilur sér rétt til breytinga á fimleikastiganum ef nauðsyn krefur. Fimleikasamband Íslands Vinnuhópur fimleikastigans Fimleikastiginn , bls. 2 af 44

3 EFNISYFIRLIT Inngangsorð... 2 Efnisyfirlit... 3 Reglur fimleikastigans... 4 Dómgæsla... 5 Uppbygging einkunnar... 6 Almennur frádráttur - FIG... 7 Almennur frádráttur - FIG... 8 Almennur frádráttur - FIG... 9 Sérstakur frádráttur í fimleikastiganum... 9 D dómarar... 9 Tækni Stökk Stökk frádráttatafla Stökk 5. þrep Stökk 4. þrep Stökk 3. þrep Stökk 2. þrep Stökk 1. þrep Tvíslá Tvíslá frádráttatöflur Tvíslá 5. þrep Tvíslá 4. þrep Tvíslá 3. þrep Æfing Tvíslá 3. þrep Æfing Tvíslá 2. þrep Tvíslá 1. þrep Tækni í sveiflum Slá Slá frádráttatöflur Slá 5. þrep Slá 4. þrep Slá 3. þrep Slá 2. þrep Slá 1. þrep Gólf Gólf frádráttatöflur Gólf 5. þrep Gólf 4. þrep Gólf 3. þrep Gólf 2. þrep Gólf 1. þrep Viðauki 6., 7. og 8. þrep Viðauki 6. þrep Viðauki 7. þrep Viðauki 8. þrep Bréf sent út til félaga 6. september Fimleikastiginn , bls. 3 af 44

4 REGLUR FIMLEIKASTIGANS I. Fimleikastiginn er ætlaður til fjögurra ára í senn og er nýr fimleikastigi gefinn út heilu ári eftir að nýtt Ólympíutímabil hefst. II. Hámarskeinkunn í hverju þrepi er eftirfarandi: 8. þrep 7,00 7. þrep 7,00 6. þrep 17,00 5. þrep 17,00 4. þrep 17,00 3. þrep 17,00 2. þrep og 1. þrep Samkvæmt reglum FIG og fimleikastigans. III. Þegar keppandi hefur náð þrepi á móti sem haldið er á vegum FSÍ má hann klára yfirstandandi keppnistímabil í sama þrepi. Ári eftir verður keppandinn að keppa í næst þrepi fyrir ofan, eða ofar, þ.e. á FSÍ móti. Keppnistímabilið er frá september til ágúst. Gefið er út að vori ár hvert hverjir hafa náð þrepi. IV. Hægt er að byrja að æfa og keppa í fimleikastiganum í hvaða þrepi sem er án þess að hafa náð þrepinu fyrir neðan. Einnig er hægt að sleppa þrepi eða þrepum úr. V. Ekki er hægt að flakka á milli þrepa, þ.e.a.s ekki er hægt að færa sig upp um þrep fyrir eitt eða fleiri mót og keppa svo aftur í þrepi fyrir neðan, þó svo að því hafi ekki verið náð. VI. Þátttökuskilyrði er inn á Íslandsmót í þrepum. Reglur um rétt til þátttöku á mótið er sett fram í Kröfum móta sem gefnar eru úr í september ár hvert af TKV/FSÍ. VII. Komi til vafaatriða á mótum FSÍ er það í verkahring yfirdómara mótsins að taka ákvarðanir um niðurstöðu, komi það hvergi fram í gögnum fimleikastigans. VIII. TKV/FSÍ stendur fyrir dómaranámskeiðum og kynningum á fimleikastiganum. IX. Fimleikastigann má ekki gefa út í hluta eða heild sinni án samþykkis TKV/FSÍ. Fimleikastiginn , bls. 4 af 44

5 DÓMGÆSLA Dómgæsla fimleikastigans byggist á fimleikastiganum sem og dómarabók Alþjóðlega Fimleikasambandsins "Code of points" (COP) og er nauðsynlegt fyrir þjálfara og keppendur að kynna sér báðar dómarabækurnar. Skylda dómara Dómarar skulu vera vel undirbúnir fyrir hvert mót og gæta hlutleysis til hins ýtrasta við störf sín. Dómarafundir Dómarafundur er haldinn á keppnisstað klukkustund áður en keppni hefst. Yfirdómari stjórnar fundinum þar sem farið er yfir skipulag mótsins og innihald keppnisæfinga. Dómarar geta svo fylgst með upphitun og undirbúið dómgæsluna. Klæðnaður dómara Alþjóðlegur dómaraklæðnaður er dökkblá dragt og hvít blússa/skyrta undir. Á mótum hérlendis er leyfilegt að dómarar klæðist svörtum jakka, pilsi eða buum og hvítri blússu/skyrtu/bol. Störf dómara á mótum Í hverju dómaragengi eru 2 D dómarar og 2 til 4 E dómarar. D dómarar eru ábyrgir fyrir upphafseinkunn/d-einkunn. E dómarar dæma framkvæmd og listfengi. Yfirdómari Tækninefnd kvenna skipar yfirdómara á hvert mót. Hann hefur yfirumsjón og ber ábyrgð á allri dómgæslu á mótinu ásamt því að sjá til þess að skipulagi TKV sé framfylgt. Yfirdómari leysir úr þeim vafaatriðum sem kunna að koma upp varðandi dómgæslu. Ef þjálfarar hafa spurningar varðandi D einkunn geta þeir leitað til yfirdómara áhalds og fengið útskýringu á einkunn sinna iðkenda. Sér til þess að keppendur og þjálfarar fari eftir settum reglum. Hann skal halda dómarafund fyrir mótið. Hann yfirfer áhöld á mótsstað. Er til staðar þar til verðlaunaafhendingu er lokið. Yfirdómari á áhaldi (D dómari) Hann er ábyrgur fyrir upphafseinkunn og sýnir hana þar sem það á við. Ávarpar keppendur fyrir keppni á sínu áhaldi. Er oddamaður ef vafaatriði koma upp. Kallar á yfirdómara mótsins ef nauðsyn krefur. Hefur yfirumsjón á að ritari, tímadómari og líndómari sinni sínum störfum. Er til staðar þar til verðlaunaafhendingu er lokið. Sætaskipan dómara Yfirdómari á áhaldi situr í miðjunni og aðrir dómarar sitja sitt hvoru megin við hann. Ritari situr úti á enda við hliðina á dómurum. Línu- og tímadómarar sitja þar fyrir utan. Almenn upphitun Almenn upphitun fyrir hvert mót er 30 mínútur. Áhaldaupphitun Er skv. skipulagi hverju sinni. Í 5. og 4. þrepi er hún almennt inn í keppninni en í 3., 2. og 1. þrepi er áhaldaupphitun samkvæmt keppnisfyrirkomulagi. Upphitun í keppni Upphitun er eins og í alþjóðlegu reglunum, keppendur fá upphitun á áhöldum í 30 sekúndur á stökki, jafnvægisslá og gólfi, 50 sekúndur á tvíslá. Í fimleikastiganum fá keppendur minnst 2 umferðir á stökki. Fimleikastiginn , bls. 5 af 44

6 UPPBYGGING EINKUNNAR Einkunn byggist upp á tveimur einkunnum, D einkunn og E einkunn. D einkunn samanstendur af erfiðleikagildum, sérkröfum og samtengingum. E einkunn byrjar í 10,00 og frá henni dragast framkvæmdarvillur og litsfengi. Meðaltal E einkunna er fundið og lagt við D einkunn til þess að fá lokaeinkunn. D dómarar geta einnig starfað sem E dómarar. Lokaeinkunn er reiknuð með þremur aukastöfum, engin námundun Meðaltal fundið á E einkunn Útreikningur á meðaltali fer eftir fjölda E dómara. 2 dómarar: Meðaltal tveggja 3 dómarar: Meðaltal þriggja 4 dómarar og fleiri: Hæsta og lægsta einkunn eru teknar út og meðaltal hinna reiknað til lokaeinkunnar. Útreikningur á D einkunn 1. og 2. þrep eru léttar frjálsar æfingar og útreikningur einkunna eru eins og í COP með breyttum sérkröfum. Sérkröfur í 1. og 2. þrepi eru taldar upp hjá hverju áhaldi fyrir sig. Æfingar hafa sömu erfiðleikagildi og í COP. 3., 4., 5. og 6. þrep eru skylduæfingar með vali og er hæsta mögulega upphafseinkunn 7,00 en lokaeinkunn 17,00. Sundurliðun á gildi æfinganna er að finna í töflum hjá hverju áhaldi fyrir sig. Sé ekki reynt við skylduæfingu kemur til frádráttar, sjá Frádrættir í fimleikastiganum. Frádráttur Hægt er að draga frá,,, 0,80 og. Ekki er hægt að nota aðra frádráttarpunkta. Þegar merki er fyrir framan tölu táknar hæsta mögulega frádrátt upp að þeirri tölu. Dæmi getur verið, eða. Fimleikastiginn , bls. 6 af 44

7 ALMENNUR FRÁDRÁTTUR - FIG útgáfa 1, Lítill Meðal Villur E dómara frádráttur - Bognar hendur eða fætur hvert skipti - Fætur eða hné í sundur hvert skipti alir - Fætur krossaðar í skrúfum hvert skipti X - Ónóg hæð í æfingum hvert skipti - Ónóg nákvæmni í samanb. eða vinklaðri stöðu hvert skipti 90 vinkill > 90 vinkill Stór Mjög stór eða meira - Ónóg nákvæmni í samanb. eða vinklaðri stöðu í heljarstökkum með skrúfu hvert skipti > vinkill 135 vinkill - Ónóg nákvæmni í beinni líkamsstöðu > vinkill 135 vinkill hvert skipti - Beinni lík.st ekki haldið- vinklað niður hvert skipti - Hik í hoppum, pressum eða sveiflum í handst. hvert skipti - Tilraun án þess að framkvæma æfingu hvert skipti - Frávik frá beinni stefnu, tvíslá, slá, gólf hvert skipti Líkams- og fótastaða í æfingum - Röng líkamsstaða - Ristar ekki strekktar/slakar - Ónóg splitt í dans og akró æf.(án flugs) - Splittstaða ekki lárétt í dans æf. slá/gólf hvert skipti hvert skipti hvert skipti hvert skipti - Nákvæmni (stökk, tvíslá, slá og gólf akró æfingar) hvert skipti Vídd - Ónóg vídd Frádráttur fyrir lendingu ( í öllum æfingum, líka afstökki) Ef það er ekki fall þá er ma frádráttur 0,80 - Fætur sundur í lendingu hvert skipti - Of nálægt áhaldinu (tvíslá/slá) Hreyfingar til að halda jafnvægi - auka armsveiflur - auka hreyfing bols til að halda jafnvægi hvert skipti - auka skref, lítið hopp hvert skipti - mjög stórt skref eða hopp > alarbreidd hvert skipti - röng líkamsstaða hvert skipti - djúp lending (deep squat) hvert skipti - strjúka/snerta áhald/dýnu, en ekki fall að áhaldi hvert skipti - stuðningur á dýnu/áhald með 1 eða 2 höndum hvert skipti - fall með hné eða rass á dýnu hvert skipti - fall á eða af áhaldi hvert skipti - Ekki lent á fótum fyrst (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Fimleikastiginn , bls. 7 af 44

8 ALMENNUR FRÁDRÁTTUR - FIG Lítil Meðal Stór Mjög stór Villur Frádráttur fyrir D dómara - Samtenging framkvæmd með falli UB,BB,FX Ekki CV - Ekki lent á fótum fyrst í heljarstökkum hvert skipti Ekki DV,CV,EG - Spyrna frá fyrir utan línu FX Ekki DV,CV,EG - Heilsar ekki D dómara í upphafi og/eða lok æfingar Gym/event Hegðun þjálfara - Móttaka (hjálp) UB;BB;FX hvert skipti frá lokaeink. frá Lokaeinkunn Ekki DV,CV,EG - Óleyfileg viðvera á palli hvert skipti Frádráttur fyrir D dómara í samráði við Yfirdómara frá Lokaeinkunn Varðandi áhöld - Öryggispúði (safety collar) ekki rétt notaður Gym/evt Ógilt - Aukadýna ekki notuð fyrir lendingu Gym/evt - Hækka áhald án leyfis Gym/evt - Staðsetja bretti á óleyfilegt undirlag Gym/evt - Fjarlægja gorm úr stökkbretti Gym/evt - Nota óleyfilegar aukadýnur Gym/evt - Færa til aukadýnuna Gym/evt FrádrátturYfirdómara frá Lokaeinkunn Frá lokaeinkunn Hegðun keppanda - Ekki samræmi í keppnisbúningum Lið Taka 1 frá lokaeinkunn liðs - Óleyfilegur stuðningur/bólstrun (padding) Gym/evt - Röng notkun á magnesíu Gym/evt - Vantar fána merki og/eða röng staðsetning Gym/evt Taka 1 frá lokaeinkunn - Vantar keppnisnúmer Gym/evt Taka 1 frá lokaeinkunn - Óleyfilegur keppnisbolur, skartgripir, litur á teygjubindi Gym/evt Taka 1 frá lokaeinkunn - Keppa í rangri keppnisröð Gym/evt í CI og CIV frá einkunn liðs Frádráttur Tímadómara til D dómara - Fara út fyrir upphitunartíma (eftir viðvörun) * einstaklingur Lið gym/evt frá - Byrjar ekki æfingu innan 30 sek frá grænu ljósi Gym/evt lokeinkunn - Yfirtími slá og gólfi Gym/evt - Byrja æfingu þegar rautt ljós er Gym/evt 0,00 - Fara yfir leyfilegan tíma í falli tvíslá/slá Æfingu lokið (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Fimleikastiginn , bls. 8 af 44

9 ALMENNUR FRÁDRÁTTUR - FIG Villur Frádráttur fyrir Yfirdómara Lítil Meðal Stór Mjög stór eða meira Hegðun Keppanda - Óleyfileg auglýsing Yfirgefa keppnissvæði án leyfis - Kemur ekki aftur að klára keppni - Tekur ekki þátt í verðlaunaafhendingu (án leyfis) Vísað úr keppni Sæti/einkunn dregin til baka - Óafsakanleg seinkun eða truflun á keppni Vísað úr keppni - Óíþróttamannsleg hegðun Gym/evt - Óleyfileg viðvera á palli Gym/evt - Tala við starfandi dómara í keppni Gym/evt Hegðun Þjálfara sem hefur ekki bein áhrif á frammistöðu keppanda /liðs Óíþróttamannsleg hegðun 1.skipti Gult spjald á þjálfara (viðvörun) 2. skipti Rautt spjald á þjálfara og brottrekstur af keppnissvæði - Önnur ósæmileg hegðun Rautt spjald og rekin stra af keppnissvæði Hegðun Þjálfara sem hefur bein áhrif á frammistöðu keppanda / liðs Óíþróttamannsleg hegðun sem hefur bein áhrif á 1.skipti stig frá keppanda/liði á áhaldi og gult spjald á úrslit/frammistöðu keppanda/liðs, t.d. valda seinkun á þjálfara ef hann talar við dómara móti, tala við dómara. 1. skipti stig frá keppanda/liði á áhaldi og gult spjald á þjálfara ef hann talar dónalega við dómara 2.skipti frá keppanda/liði. Rautt spjald á þjálfara og brottrekstur Önnur ósæmileg hegðun - stig frá keppanda /liði á áhaldi og rautt spjald stra og brottrekstur (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) SÉRSTAKUR FRÁDRÁTTUR Í FIMLEIKASTIGANUM D DÓMARAR Sérstakur áhaldafrádráttur yfirdómara í þrepi (D dómarar) Lítil Meðal Stór Mjög stór Villur eða meira Ekki reynt við skylduæfingu Vantar tengingu þar sem + tengja í er í teta Fimleikastiginn , bls. 9 af 44

10 TÆKNI Til að viðurkenna æfingu verður nákvæm tækni að vera til staðar Öll áhöld Líkamsstaða Samanbogið (Tucked) < 90º vinkill í mjöðmum og hnjám í einföldum heljarstökkum og dans æfingum þegar vinkill í hnjám verður > 135 þá er gefin vinkluð líkamsstaða Vinklað (Piked) - < 90 vinkill í mjöðmum í einföldum heljarstökkum og dans æfingum Beint/Strekkt (Stretched) allir líkamshlutar í línu - örlítil kúla (hollow) á baki eða örlítið fött (arched) líkamsstaða er ásættanleg - Bein staða verður að haldast að minnsta kosti að stöðu á hvolfi: Einföldum heljarstökkum Tvöföldum heljarstökkum af tvíslá (afstökk) Stökki (heljarstökkum) - Þegar örlítill vinkill er í mjöðmum er um vinklaða líkamsstöðu að ræða Heljarstökkum án skrúfu Stökkum - Í tvöföldum heljarstökkum (Gólf) Verður líkami að vera beinn í fyrsta heljarstökki og að hvolf stöðu í seinna heljarstökki Lendingar úr einföldum heljarstökkum með skrúfum Skúfur verða að vera kláraðar nákvæmlega eða það telst önnur æfing úr COP* - í afstökki á tvíslá og slá - inn í æfingum á slá og gólfi - allar lendingar á stökki ATH. Staða fremri fótar eða handar ákvarðar erfiðleika gildið Samanbogin staða (Tuck Position) Hné horn Vinkluð staða (Pike Position) Bein staða (Stretched position) Samanb. / vinkluð staða í heljar með snúning D-Dómari Hné horn Gefa vinklað heljar (Pike salto) E Dómari 90 Hné /mjaðma horn - >90 Hné / mjaðma horn - D- Dómari Mjaðmir beinar (180 ) - Gefa beint heljar (Stretch salto) E- Panel Bognir fætur // E-Dómari 90 Mjaðma horn - >90 Mjaðma horn - D- Dómari Lítil kúlu (hollow) líkamsstaða eða smá fetta er leyfilegt E- Dómari Líkamsstaða - D-Dómari >135 Mjaðma horn Gefa Beint heljar E- Dómari Mjaðma og hné horn 90 Ekki frádráttur >90 - Fimleikastiginn , bls. 10 af 44

11 Fyrir undirsnúning: - 3/1 skrúfa verður 2 ½ skrúfa - 2 ½ skrúfa verður 2/1 skrúfa - 2/1 skrúfa verður 1 ½ skrúfa - 1 ½ skrúfa verður 1/1 skrúfa *Gólf: Þegar heljar með skrúfu er tengd beint við annað heljarstökk og skrúfan er ekki að fullu kláruð en keppandi getur haldið áfram í næstu æfingu þá er gildið ekki lækkað Fall í lendingu - fætur lenda fyrst æfing telst gild - lendir ekki á fótum fyrst Ekkert DV ógild æfing Slá og gólf æfingar Dans æfingar Snúningar á öðrum fæti og stökk, hopp með snúningum. Snúningar á öðrum fæti eru í heilum og hálfum snúningum: á slá og á gólfi Gildir snúningar í dans æfingum - Snúningur verður að vera að fullu kláraður annars er gefið lægra gildi - Til að meta snúning þ.e. til viðbótar stöðu fótar er horft á stöðu mjaðma og ala Fyrir undirsnúning á snúnings fæti Dæmi: - 3/1 snúningur verður 2/1 snúningur á gólfi - 2/1 snúningur verður 1 ½ snúningur á slá Snúningar (pirouettar) Taka til athugunar - Verða að vera framkvæmdir upp á tá - Líkamstaða verður að vera nákvæm í gegnum snúningin - Boginn eða beinn stuðningsfótur breytir ekki erfiðleikagildi - Snúningur telst kláraður um leið og hæll fer í gólf. - Í snúningi á öðrum fæti verður frjálsi fóturinn að halda sinni stöðu - Ef frjálsi fóturinn er ekki í tilgreindri stöðu - þá er gefin önnur æfing úr COP. Snúningar í stökkum og hoppum - eru í hálfum snúningum (180º) á slá - eru í heilum snúningum (360 ) á gólfi (fyrir utan splitt, spígat og ring æfingar þær eru taldar í 180 ) Ef lent er á báðum fótum þá er það staða fremri fótar sem ákvarðar erfiðleikagildi Ef lent er á öðrum fæti þá er það staða mjaðma og ala sem ákveða erfiðleikagildi Dans æfingar sem ekki fá erfiðleikagildi geta samt talist falleg kóreografía og án frádráttar, svo framarlega sem líkamslína sé góð. Ef ekki er góð líkamstaða eða röng framkvæmd þá skal taka frádrátt. Mismunandi tækni er leyfð í snúningshoppum svo sem vinklað, samanbogið eða fætur sundur í byrjun, miðjum eða loks snúnings. Skilgreiningar: (mismunandi orð eru notuð í ensku fyrir hopp, stökk.) Leaps spyrnt frá öðrum fæti og lent á hinum fætinum eða báðum (undantekning: skiptisplitt) Hops spyrnt frá öðrum fæti og lent á sama fæti eða báðum Jumps spyrnt frá báðum fótum og lent á öðrum eða báðum Krafa um splittsöðu: Spígathopp/stökk Sisson Fætur samsíða gólfi Staða fóta í hliðarspígathoppi, spígathoppi og sisson Verður að sýna ská splitt Fimleikastiginn , bls. 11 af 44

12 Röng staða fóta Staða fóta ekki jöfn / ekki lárétt stig Ónóg splitt: Frádráttur fyrir ónóg splitt í hoppum, snúningum og akró æfingum án flugs. Skiptisplittstökk með snúning Rétt framkvæmd: Verður að sýna splitt stöðu. D-dómarar - ef fremri/fyrri fótur sveiflast í minna en 45 eða er boginn (ekki unnið frá mjöðm)- gefa splitt stökk með 1/2 snúningi (180 ) - ef spígat staða er sýnd - gefið skiptispígat (Johnson) Kröfur á valdar dans æfingar 0-20 frádráttur stig frádráttur stig > 45 önnur æfing eða ekkert gildi Splittstökk m.fót í höfuð/ Skiptisplitt m. fót í höfuð (með eða án snúnings) Rétt framkvæmd. - Fetta í brjóstbaki og höfuð hallar aftur með fót í höfuð hæð - 180º splitt - Fremmri fótur láréttur og aftari fótur boginn (90 ), fótur í höfuð hæð D dómarar Aftari fótur fyrir neðan alarhæð og/eða fremmri fótur fyrir neðan lárétt > 10 1 DV lægra Röng staða á aftari fæti (> ) 1 DV lægra Ekki fetta og höfuð aftur splittstökk eða skiptisplittstökk E dómarar Ónóg fetta Aftari fótur í alarhæð eða lægri Ónóg beygja á aftari fæti (>90 ) Jafnvægi (Scales (4.102)) krefst 180 split, ef minna Ekkert gildi (No DV). Skiptisplittstökk Rétt framkvæmd: fremri/fyrri fótur á að sveiflast í minnst 45 fram, 180 splitt staða. D - dómarar: - Ef fremri fóturinn sveiflast í minna en 45 eða er boginn, (ekki unnið frá mjöðm)- gefa splittstökk. Hringhopp / ring jump Rétt framkvæmd: Fetta í brjóstbaki og höfuð aftur með fætur í höfuð hæð Hring lögun (ring shape) fætur nálægt höfði, loka hring D dómarar Opinn hringur 1 DV lægra Léleg framkvæmd - Ekki fetta og höfuð aftur Ekki DV - Ónóg mjaðma rétta Ekki DV E dómarar Opinn hringur Ónóg rétta á mjöðmum Fimleikastiginn , bls. 12 af 44

13 Yang Bo Rétt framkvæmd: Yfirsplitt, fremmri að minnsta kosti láréttur D dómarar Ekki yfirsplitt en fætur láréttar 1 DV lægra Yfirsplitt, fremmri fótur fyrir neðan lárétt 1 DV lægra Ekki yfirsplitt en fremmri fótur fyrir neðan lárétt Hringhopp Ekki fetta og höfuð aftur Splitthopp E dómarar Ónóg fetta Yfirsplitt, en fremmri fótur fyrir neðan lárétt Samanbogið (Tuck) hopp með /án snúnings D dómarar >135 º mjaðma/hné vinkill nei, eða annað DV E dómarar Hné lárétt Hné fyrir neðan lárétt Byssuhopp með/án snúnings D dómarar >135 º mjaðma vinkill nei, eða annað DV E dómarar Beini fóturinn láréttur Beini fóturinn fyrir neðan lárétt Gallhopp með/án snúnings Rétt framkvæmd: Meta/dæma þann fót sem fer lægra D dómarar >135 º mjaðma vinkill Nei, eða annað DV Fætur vílast ekki samanbogihopp E dómarar Annar eða báðir fætur láréttir Annar eða báðir fyrir neðan lárétt Spígathopp með/án snúnings Rétt framkvæmd: Báðir fætur verða að vera fyrir ofan lárétt D dómarar >135 º mjaðma vinkill Nei, eða annað DV E dómarar Fætur láréttir Fætur fyrir neðan lárétt Sisson Rétt framkvæmd: Ská (Diagonal) splitt og lenda á einum fæti D dómarar Fremri fótur láréttur og/eða lent á tveimur fótum Splitthopp E dómarar Fótastaða ekki rétt Framkvæmdar frádráttur fyrir líkamsstöður er tekinn til viðbótar við frádrátt fyrir vídd Beinar tengingar (slá og gólf) Beinar tengingar eru þegar æfingar eru framkvæmdar án: hiks eða stopps milli æfinga auka skrefs milli æfinga þess að fótur snerti slá milli æfinga þess að missa jafnvægi milli æfinga auka sveiflu handa/fóta mili æfinga Fimleikastiginn , bls. 13 af 44

14 TVÍSLÁ Handstaða er þegar allir líkamshlutar eru í beinni lóðréttri línu Sveiflur með ½ snúning (180 ): Allir líkamshlutar verða að ná láréttri línu til að fá DV, annars er ekkert gildi (DV), gefið auka sveifla (empty swing) Sveifla í handstöðu D dómarar Ef sveiflu er lokið: innan 10 frá lóðlínu Gefa DV >10 Ekki DV E dómarar >10-30 enginn frádráttur >30-45 >45 Hringæfingar án snúninga og flugæfingar frá efri rá í handstöðu á neðri rá D dómarar Ef handstöðu lokið innan 10 Gefa DV >10 Gefa 1 DV lægra E dómarar >10-30 >30-45 >45 Hringæfingar með snúningum í handstöðu og sveiflur með snúningum í handstöðu Sveiflur æfingar með snúningum sem ná ekki í handstöðu fara ekki í gegnum lóðlínu halda áfram eftir snúning í öfuga stefnu D dómarar >10 gefið 1 DV lægra en æfing í handstöðu E dómarar >10-30 >30-45 >45 D dómarar Ef handstöðu lokið innan 10 (hvoru megin) og snúningur framkvæmdur E dómarar >10-30 >30-45 >45 Gefa DV Framkvæmdarfrádráttur fyrir líkamsstöðu þarf einnig að taka þegar víddarfrádrættir eru notaðir. (Þýðing á Tæknikafla COP, Berglind Pétursdóttir) Fimleikastiginn , bls. 14 af 44

15 STÖKK Almennt Í öllum þrepum fimleikastigans er leyfilegt að gera tvö stökk og hærra stökkið gildir til einkunnar, einnig er leyfilegt að gera eitt stökk. Í 5. þrepi eru tvö forvalin stökk úr COP og má gera sama stökkið tvisvar eða sitthvort stökkið. Í 4. þrepi er val um stökk úr stökkflokki 1 úr COP ásamt tveimur Yurchenko stökkum fimleikastigans (sjá bls. 15). Í 3., 2. og 1. þrepi er frjálst val samkvæmt stökktöflu COP, sjá kröfur og skölun á stökki fyrir hvert þrep bls. 17. Ef keppandi hleypur fram hjá í stökki 1 án þess að snerta hest eða stökkbretti má hann reyna aftur en fær frádrátt 1,0 af stökki 1. Ef keppandi stekkur ekki í annarri tilraun fær hann 0,00 stig í lokaeinkunn fyrir stökk 1. Þriðja tilraun ekki leyfileg. Þegar keppandi framkvæmir stökk 2 byrjar hann með hreinan skjöld og sama dómgæsla á við ef hlaupið er framhjá án þess að snerta hest eða stökkbretti. Ef keppandi snertir hest eða stökkbretti án þess að framkvæma stökk, fær hann 0,00 stig í lokaeinkunn. Í araba-flikk innsvifi (Yurchenko) verður að vera öryggisdýna utan um stökkbrettið, annars er einkuninn 0.00 stig. Í öllum þrepum þurfa keppendur að sýna stökknúmer, sem er þriggja stafa tala gefin upp í stökktöflu COP. Ef keppandi gerir annað stökk en sýnt er er enginn frádráttur. Móttaka á stökki er ekki leyfileg og er lokaeinkunn 0,00 af stökkum sem eru með móttöku. Löglegur stökkhestur Lendingadýnur eiga að vera 20 cm á þykkt, 2.5 metrar á breidd og 6 metrar á lengd. Öryggisdýna sem er 10 cm á þykkt, á að vera ofan á lendingardýnu og er ekki leyfilegt að fjarlægja hana. Tvö stökkbretti eru til staðar og má ekki færa þau milli áhalda. Leyfilegt tilhlaup er 25 metrar eða styttra. útgáfa 1, Hæð á hesti og leyfileg stökk Mismunandi lágmarkshæð á hesti er í hverju þrepi. Hæðin á hestinum er mæld frá gólfi. 5. þrep Val 2 stökk m og hærri 4. þrep Stökkflokkur I 1,05 m og hærri 3. þrep COP 1,10 m og hærri 2. þrep COP 1,20 m og hærri 1. þrep COP 1,25 m Ef keppandi stekkur með hestinn of lágan er frádráttur 3,00 stig, tekin af lokaeinkunn. Lendingarsvæði Afmarkað svæði er á lendingardýnu, svokallað lendingarsvæði, keppandi þarf að lenda innan þess svæði. D dómari (með skriflegri athugasemd frá línudómara) tekur frádrátt frá lokaeinkunn keppanda vegna fráviks frá beinni línu. Lent eða stigið út fyrir lendingarsvæðið með eina hönd/fót Lent eða stigið út fyrir lendingarsvæðið með báðar hendur/fætur eða líkamspart Sérstök stökk í 4., 3., 2. -og 1. þrepi Tvö stökk eru leyfileg í fimleikastiganum sem eru ekki í COP. Þessi stökk eru léttar útgáfur af Yurchenko stökkum eða araba flikki inn á hestinn. TKV hefur gefið þessum stökkum gildi í fimleikastiganum. Þau gilda ekki á mótum í frjálsum æfingum. Þau fá stökknúmer og gildi í samræmi við stökktöflu COP Gildir Gildir 3.40 Fimleikastiginn , bls. 15 af 44

16 STÖKK FRÁDRÁTTARTAFLA Sérstakur áhaldafrádráttur (E dómarar) Villur Innsvif - Snúningur ekki kláraður.1. og 5. fl. með ½ (180 ) snúning. 4. fl. með ¾ (270 ) snúning. 1. og 2. fl. með 1/1 (360 ) snúning - Léleg tækni. vinkill í mjöðmum. fetta. bogin hné. fætur sundur Stuðningur - Léleg tækni. skref/færsla handa í stuðningi í fram inn-stökkum. 1., 2. og 5. fl. (á ekki við beint heljar fram með snúning). vinkill í ölum. ekki farið í gegnum lóðrétta stöðu. Snúningur byrjar of snemma. Bognar hendur Afsvif - of mikill vinkill (snap) - Hæð - Nákvæmni í snúningi (einnig í cuervo) - Líkamsstaða. beinum líkama ekki haldið í gegnum stökkið. Ónóg og/eða sein opnun fyrir lendingu (samanbogin og vinkluð stökk). Bogin hné. Fætur sundur - Ónóg lengd Almennt - Undirsnúningur í heljarstökki. ekki fall. með falli - Farið út úr réttri stefnu í lendingu (fyrsta snerting) (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Sérstakur áhaldafrádráttur í þrepi (D dómarar) Villur - Þjálfari fer inn á dýnur hjá áhaldi á meðan að á keppni stendur >90 Sérstakur áhaldafrádráttur í þrepi (E dómarar) Villur 0,8 Kraftur Hæð Lengd Fimleikastiginn , bls. 16 af 44

17 STÖKK 5. ÞREP Hestur m eða hærri Val um tvö stökk úr COP Yfirslag stökk 1.00 í stökktöflu Hálfur inn stökk 1.20 í stökktöflu D einkunn: Gildi stökks úr COP + 5,00 (en þó aldrei hærri en 7,00) Sama stökkið framkvæmt tvisvar eða framkvæmd tvö mismunandi stökk Hærri einkunn gildir ef tvö stökk eru framkvæmd STÖKK 4. ÞREP Hestur 1,05 m eða hærri Val um stökk úr COP stökkflokki 1 D einkunn reiknuð: Gildi stökks úr COP + 4,00 (en þó aldrei hærri en 7,00) Sama stökkið framkvæmt tvisvar eða framkvæmd tvö mismunandi stökk Hærri einkunn gildir ef tvö stökk eru framkvæmd STÖKK 2. ÞREP Hestur 1,20 m eða hærri Val um stökk úr COP D einkunn: Gildi stökks úr COP + 2,00 (en þó aldrei hærri en 7,00) Sama stökkið framkvæmt tvisvar eða framkvæmd tvö mismunandi stökk Hærri einkunn gildir ef tvö stökk eru framkvæmd STÖKK 1. ÞREP Hestur 1,25 m eða hærri Val um stökk úr COP D einkunn: Gildi stökks úr COP + 2,00 (en þó aldrei hærri en 7,00) Tvö mismunandi stökk framkvæmd (junior reglan) eða eitt stökk Hærri einkunn gildir ef tvö mismunandi stökk framkvæmd STÖKK 3. ÞREP Hestur 1,10 m eða hærri Val um stökk úr COP D einkunn: Gildi stökks úr COP + 3,00 (en þó aldrei hærri en 7,00) Sama stökkið framkvæmt tvisvar eða framkvæmd tvö mismunandi stökk Hærri einkunn gildir ef tvö stökk eru framkvæmd Fimleikastiginn , bls. 17 af 44

18 TVÍSLÁ Almennt Þjálfarar eiga að standa við æfingar á tvíslá í þrepi fyrir öryggi keppenda. Móttaka er ekki leyfileg og missir keppandi gildi þeirrar æfingar og sérkröfu, ásamt 1.00 stig í frádrátt fyrir móttöku. Þjálfarar mega ekki skyggja á sýn dómara. Leyfilegt er að nota stökkbretti í uppstökk í öllum þrepum. Ef keppandi snertir brettið í fyrstu tilraun án uppstökks fær hann frádrátt 1,0 og verður að byrja æfinguna og fær ekkert gildi fyrir uppstökk. Ef keppandi hleypur framhjá í uppstökki má hann reyna aftur en með frádrátt 1,0 ef hann hefur ekki snert áhaldið eða stökkbrettið. Þriðja tilraun er ekki leyfileg. Við fall hefur keppandi 30 sek til þess að komast aftur upp á tvíslána. Ef að hækka þarf rá vegna hæðar keppanda þarf að sækja um leyfi hjá yfirdómara mótsins, áður en keppni hefst. Lögleg tvíslá Lögleg tvíslá, hæð neðri ráar er 170 cm og hæð efri ráar er 250 cm. Bil á milli ráa er cm. Sjá skilgreiningar fyrir ofan hvert þrep Dýnur Undir tvíslánni eiga dýnur að vera 14.0 m á lengd, 7 m frá miðju tvísláar í hvora átt, og 20 cm á þykkt. Öryggisdýna sem er 10 cm á þykkt á að vera ofan á lendingardýnu í afstökki og er ekki leyfilegt að fjarlægja hana eða færa eftir að æfing hefst. Dæming. - Engin sérkrafa CR (D dómarar) - Enginn erfiðleiki DV telja 7 æfingar (D dómarar) Ekki tilraun til afstökks (E dómarar) - Fall 1.00 eða lendingar frádráttur ef ekki fall (E dómarar) Ef heljarstökk í afstökki er byrjað og þá verður fall: Dæmi 2: Undir/sólarsveifla og heljarstökk fram og ekki lent á fótum fyrst Dæming: - Engin sérkrafa CR (D dómarar) - Enginn erfiðleiki DV telja 7 æfingar (D dómarar) - Fall 1.00 (E dómarar) Empty swing, auka sveifla = sveifla fram/aftur án þess að framkvæma æfingu úr COP, áður en sveiflað er í öfuga stefnu. Undantekning Shaposhnikova æfingar. - Frádráttur 0,3 Intermediate, Millisveifla = pump/vipp sveifla frá stuðningi og eða fleiri en ein stærri sveifla sem ekki er nauðsynleg til að framkvæma næstu æfingu. - Frádráttur 0,5 Afstökk með falli: - Ef heljarstökk í afstökki hefur ekki byrjað og það verður fall eða - Ekki tilraun til afstökks (lent á fótum eða fall þegar lent á fótum) Dæmi 1: Undir/sólarsveifla með engum snúning í heljarstökkið og lent á bakinu eða fótunum. Fimleikastiginn , bls. 18 af 44

19 TVÍSLÁ FRÁDRÁTTARTÖFLUR Sérstakur áhaldafrádráttur (E dómarar) Villur 0,5 - Ekki einkennandi tvísláaræfing þar með ráar skipti án þess að framkvæma æfingu - Lagfæra staðsetningu handa (hvert skipti, ekki hvert skref) - Snerta/Strjúka áhald með fótum - Snerta/strjúka dýnu - Slá (hit) í áhald með fótum - Slá í dýnu með fótum - Lélegur rytmi í æfingum - Ónóg hæð í flug æfingum - Undir snúningur í flug æfingum - Mikill vinkill (snap) í mjöðmum í afstökki - Ónóg rétta í kippum - Millisveifla (auka vipp eða fleiri en ein auka risasvefla) - Staðsetning þegar snúningur kláraður Vídd í - sveiflur fram eða aftur undir lárétt (90) - vipp (cast) - Ekki gerð tilraun til afstökks Röng eða engin vinna í sveiflum Samsetningar frádráttur E dómarar Villur - Empty sveifla - oftar en 2 sama æfingin beint tengd fyrir afstökk (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Sérstakur áhaldafrádráttur í þrepi (D dómarar) Villur - Óvirkur þjálfari/þjálfari ekki upp á dýnu - Ekki reynt við skylduæfingu - Ef ekki heljarstökk afstökk í 4.- og 3. þrepi 2,00 Sérstakur áhaldafrádráttur (D dómarar) Villur 0,5 - Tilhlaups tilraunir. Tilhlaup þar sem snert er bretti eða tvíslá án uppstökks. Önnur tilraun til uppstökks án árangurs. Fimleikastiginn , bls. 19 af 44

20 TVÍSLÁ 5. ÞREP Hæð neðri ráar cm, hæð efri ráar cm (má setja auka 20 cm dýnur undir tvíslá ef það er ekki hægt að lækka). Hæðarmismunur milli ráa á að vera 80 cm og bil á milli ráa á að vera cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Undirbúningssveifla langkipp fyrir Terra (létt fráspyrna leyfileg) Vipp 90, minnst 45 Afturábakhringur Beinn fótur yfir rá (lyfta annarri hendi), vipp með annan fót í gegn eða vipp með fót yfir rá Framhringur í splittstöðu og í framgripi Ekki rétt úr mjöðum Rá sleppt fyrir terru Ekki rétt úr líkama í lokin Mikil fráspyrna Vipp Vipp Vipp < 45 X Fótur rekst í rá Ekki lyft frá rá fyrir hring Ekki skipt um grip Krækja hnéi á uppleið Beinn fótur yfir rá (lyfta annarri hendi) X Fótur rekst í rá Vipp 45, fætur á rá, má vera samanbogin staða Vipp < 45 Hoppa milli ráa Sveifla fram, minnst 45 Sveifla frá Sveifla < 70 Sveifla aftur, minnst 45 Sveifla frá Sveifla < 70 Sveifla fram, minnst 45 Sveifla frá Sveifla < 70 Sveifla aftur, minnst 45 Sveifla frá Sveifla frá Sleppa Heild 7,00 TVÍSLÁ 4. ÞREP Hæð neðri ráar 170 cm, hæð efri ráar 250 cm. Hæðarmismunur milli ráa á að vera 80 cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Langkippur á neðri rá Vipp Vipp 90, minnst 45 - fætur á X Vipp rá, má vera samanb. staða Vipp <45 Hoppa milli ráa Sveifla fram, minnst 45 Sveifla frá Sveifla <70 Sveifla aftur, minnst 45 Sveifla frá Sveifla <70 Sveifluterra Ekki rétt úr í stuðning 0.30 Vipp 90, minnst 45 Vipp Vipp Vipp < 45 Afturábakhringur + tengja í Undirsveifla (1/2 hringur afturábak, rétta úr ölum), minnst 45 Sveifla frá Sveifla < 70 Sveifla < 45 Sveifla aftur, minnst 45 X Sveifla < 45 Langkippur á efri rá Vipp 90, minnst 45 X Vipp Vipp Vipp < 45 A afstökk að eigin vali úr COP Ef ekki heljarstökk -2,00 Heild 7,00 Einungis eru teknir fram þeir frádráttapunktar sem eru sérstakir fyrir þrepin og því ekki í almennu frádráttartöflunni og þeir frádráttapunktar sem sérstök ástæða þykir að nefna. Fimleikastiginn , bls. 20 af 44

21 TVÍSLÁ 3. ÞREP ÆFING 1 Ein há rá í hæð cm frá gólfi (má setja auka 20 cm dýnur undir tvíslá ef það er ekki hægt að lækka). Upphækkun undir bretti er leyfileg allt að 40 cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Langkippur á efri rá - Af stökkbretti - Úr hangandi kyrrstöðu Vipp, minnst 70 Hringæfing að eigin vali úr COP eða sólóhringur fram, ¾ úr hring í framgripi Langkippur á efri rá Vipp í handstöðu, ná minnst 45 frá lóðlínu X Risi aftur á bak 1,50 Risi aftur á bak + tengja í 1,50 A afstökk að eigin vali úr COP Ef ekki heljarstökk -2,00 Heild 7,00 Vipp Vipp Vipp < 45 ¾ hringur ekki kláraður COP hringur undir 45 COP hringur í COP hringur yfir 90 Vantar > 45 frá lóðlínu 0 Einungis eru teknir fram þeir frádráttapunktar sem eru sérstakir fyrir þrepin og því ekki í almennu frádráttatöflunni og þeir frádráttapunktar sem sérstök ástæða þykir að nefna. ógilt TVÍSLÁ 3. ÞREP ÆFING 2 Ein há rá í hæð cm frá gólfi (má setja auka 20 cm dýnur undir tvíslá ef það er ekki hægt að lækka). Upphækkun undir bretti er leyfileg allt að 40 cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Langkippur á efri rá - Af stökkbretti - Úr hangandi kyrrstöðu Vipp, minnst 70 Hringæfing að eigin vali úr COP, minnst 45 frá lóðlínu 2,00 Risi aftur á bak 1,50 Risi aftur á bak + tengja í 1,50 A afstökk að eigin vali úr COP Ef ekki heljarstökk -2,00 Heild 7,00 Vipp Vipp Vipp < 45 Vantar > 45 lóðlínu Einungis eru teknir fram þeir frádráttapunktar sem eru sérstakir fyrir þrepin og því ekki í almennu frádráttatöflunni og þeir frádráttapunktar sem sérstök ástæða þykir að nefna. ógilt Fimleikastiginn , bls. 21 af 44

22 TVÍSLÁ 2. ÞREP TVÍSLÁ 1. ÞREP Erfiðleiki Telja saman gildi 7 erfiðustu æfinganna og afstökkið. Erfiðleiki Telja saman gildi 7 erfiðustu æfinganna og afstökkið. Sérkröfur Tvíslá 2. þrep 1. Langkippur á neðri rá og á efri rá 2. Vipp í handstöðu, minnst 30 frá lóðlínu 3. Hringur úr COP flokki 2, 4 eða 5 (ekki flug) 4. Risi aftur eða fram 5. Afstökk, A gildi B gildi Gildi 1,50 Sérkröfur Tvíslá 1. þrep 1. Flug LB/HB, HB/LB og/eða á einni rá. 2. Vipp í handstöðu, minnst 10 frá lóðlínu snúningur í handstöðu, hring eða sveiflu úr COP 4. Tvær ólíkar hring- eða sveifluæfingar úr COP, minnst B 5. Afstökk, B gildi C gildi Gildi Samtals 5,00 Samtals 5,00 Lengd æfingar 6 æfingar gefa E einkunn frá 10,00 stigum 5 æfingar gefa E einkunn frá 6,00 stigum 3-4 æfingar gefa E einkunn frá 4,00 stigum 1-2 æfingar gefa E einkunn frá 2,00 stigum 0 æfingar gefa E einkunn frá 0,00 stigum Lengd æfingar 7 æfingar gefa E einkunn frá 10,00 stigum 5-6 æfingar gefa E einkunn frá 6,00 stigum 3-4 æfingar gefa E einkunn frá 4,00 stigum 1-2 æfingar gefa E einkunn frá 2,00 stigum 0 æfingar gefa E einkunn frá 0,00 stigum Fimleikastiginn , bls. 22 af 44

23 TÆKNI Í SVEIFLUM Sýna þarf rétta tækni í gegnum sveiflur í þrepum Íslenska fimleikastigans þ.e.a.s kúpta-fatta-kúpta (hollow-arch-hollow) líkamstöðu í gegnum alla hreyfinguna. Að auki viljum við minna á að höfuð er hlutlaust í gegnum alla hreyfinguna, þ.e.a.s. höfuðið liggur á milli handa. Aftur sveifla sýna þarf langar alir og kúpta (hollow) líkamsstöðu í aftur sveiflunni, til að sýna færslu fram hjá neðri ránni fyrir áframhaldandi æfingar á tvíslá s.s. risa. Staða undir ránni Sýna þarf fatta (arch) líkamsstöðu, rétta úr ölum og mjöðmum, og vinnu inn í sveifluna að krafti fram með því að fætur sparki/sletti undir ránni fyrir góða vídd í sveiflunni. Fram sveifla sýna þarf langar alir og kúpta (hollow) líkamsstöðu í fram sveiflunni, ristar leiða sveifluna upp og líkamsstaðan á alltaf að vera kúpt. Röng líkamsstaða í gegnum sveifluna er til frádráttar. Fram sveifla Staða undir rá Aftur sveifla Fimleikastiginn , bls. 23 af 44

24 SLÁ Almennt Æfingar á jafnvægisslá í 3., 4. og 5. þrepi eru skylduæfingar með vali. Þjálfarar semja æfingu fyrir hvert félag, ráða röðun æfinga og semja hreyfingar (kóreografíu) fyrir utan eina forsamda línu sem er eins hjá öllum keppendum. Æfingar í 1. og 2. þrepi eru léttar frjálsar æfingar með fimm sérkröfum og samtengingar bónus fyrir afstökk. Það er val hvort að keppendur frá sama félagi hafi sömu æfingar eða hver sína æfingu. Við samsetningu á æfingu þarf að huga að því að kóreógrafía sé fjölbreytilegar og innihaldi hreyfingar handa, fóta og bols sem og færslu í allar áttir. Kóreografía verður að hæfa aldri og getu fimleikastúlkna. Blanda skal hreyfingum á viðeigandi hátt inn á milli skylduæfinga svo að æfingin renni vel saman í heild sinni og geri keppendum kleift að vera sem glæsilegastir í æfingum sínum. Lögleg slá Hæð á slá er mæld frá gólfi að efri brún sláar. Hæðin er mismunandi eftir þrepum. 8. þrep cm (lág slá) 7. þrep cm 6. þrep cm 5. og 4. þrep cm 3., 2. og 1. þrep 125 cm Dýnur Undir slánni eiga dýnur að vera 20 cm á þykkt og 4 m á breidd. Við afstökk eiga þær að ná 4 m frá slánni og í uppstökk 8 m. Samtals 17 metrar. Öryggisdýna sem er 10 cm á þykkt á að vera ofan á lendinardýnu í afstökki og er ekki leyfilegt að fjarlægja hana eða færa. Tímataka í öllum þrepum Tímataka hefst þegar keppandi spyrnir frá gólfi við uppstökk og lýkur þegar keppandi snertir dýnu eftir afstökk í enda æfingar. Hámarks leyfilegur tími æfingar er eftirfarandi: 5. þrep 60 sek (1:00 mín) til viðmiðunar ekki frádráttur Fimleikastiginn , bls. 24 af þrep sek til viðmiðunar ekki frádráttur 3. þrep sek til viðmiðunar ekki frádráttur 1.-og 2. þrep 90 sek Merki, bjölluhljómur, er gefið 10 sek fyrir hámarks leyfilegan tíma og aftur við hámarks tímamörk. Æfingar framkvæmdar eftir tímamörkin eru metnar sem hluti af æfingunni. Ef keppandi lendir úr afstökki við seinni bjölluhljóm er enginn frádráttur en ef lendingin er eftir bjölluhljóminn þá er frádráttur 0,1 af lokaeinkunn í 1. og 2. þrepi. Leyfilegur millitími við fall er 10 sek og er mældur með annarri klukku. Heildartími æfingar er stoppaður ef fall á sér stað. Tímataka við fall hefst þegar keppandi stendur upp eftir fall eða þegar hann snertir dýnu og lýkur þegar keppandi spyrnir frá dýnu til þess að komast upp á áhald. Þegar keppandi kemur upp á slánna heldur heildartímataka áfram við fyrstu hreyfingu. Ef farið er yfir þessar 10 sek telst æfingu lokið. Afstökk með falli: - Ef heljarstökk í afstökki hefur ekki byrjað og það verður fall eða - Ekki tilraun til afstökks (lent á fótum eða fall þegar lent á fótum) Dæmi 1: Arabastökk og hoppað niður Dæming.. Ekki sérkrafa CR (D dómarar). Ekki erfiðleikagildi DV telja 7 æfingar (D dómarar). Ekki tilraun til afstökks (E dómarar). Fall eða lendingar frádráttur ef ekki fall (E dómarar) - Ef heljarstökk í afstökki er byrjað og þá verður fall: Dæmi 2: Arabastökk, heljarstökk byrjar og ekki lent á fótum fyrst Dæming:. Ekki sérkrafa CR (D dómarar). Ekki erfiðleikagildi DV telja 7 æfingar (D dómarar). Fall (E dómarar)

25 SLÁ FRÁDRÁTTARTÖFLUR Sérstakur áhalda frádráttur E dómarar Villur - Lélegur rythmi í samtengingum - Pása (meira en 2 sek) eða/og of mikill undirbúningur fyrir æfngar - Léleg líkamsstaða í gegnum æfinguna. Fætur ekki strekktar, slakar, snúa inn. Líkamsstaða, staða á höfði. Vantar vídd í hreyfingar hvert - Auka stuðningur með fæti utan á hlið sláarinnar - Auka stuðningur við slá sem samræmist ekki tækni - Grípa í slá til að forðast fall - Auka hreyfingar til að forðast fall - Ekki tilraun til afstökks Sérstakur áhaldafrádráttur (D dómarar) Villur 0,5 - Tilhlaups tilraunir. Tilhlaup þar sem snert er bretti eða slá án uppstökks Listfengi frádráttur E dómarar í þrepi Villur - Ónóg listfengi í gegnum alla æfinguna. Sjálfsöryggi - Hrynjandi og taktur (rythm and tempo).ónóg breyting á hrynjanda og takti í hreyfingum.æfingin samansett af ótengdum æfingum og hreyfingum - Samsetning og kóreografía.vantar skapandi/frumlegar hreyfingar og samtengingar.vantar hliðar hreyfingu (ekki erfiðleikaæfingu). Ónóg nýting á lengd sláarinnar. Vantar hreyfingar niðri á slá / gólfkafli. uppstökk ekki skv. kröfu þreps (5., 4., 3, þrep). uppstökk ekki úr COP (1. & 2. þrep) (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Sérstakur áhaldafrádráttur í þrepi (D dómarar) Villur - Ekki reynt við skylduæfingu - Forsamdar hreyfingar - Þjálfari fer inn á dýnur hjá áhaldi á meðan að á keppni stendur - Vantar tengingu þar þar sem + tengja í er í teta Uppstökk - Ef keppandi snertir bretti eða áhald í fyrstu tilraun. Frádráttur -. Hún verður að byrja æfinguna. Ekkert gildi gefið fyrir uppstökk. Frádráttur tekin fyrir uppstökk ekki æfing í Æfingatöflu - Keppanda er leyfilegt að reyna aðra tilraun fyrir uppstökk (með frádrætti) ef hún hefur ekki snert bretti eða áhald. Frádráttur - - Þriðja tilraun ekki leyfileg D-dómarar taka frádráttinn frá Lokaeinkunn. Fimleikastiginn , bls. 25 af 44

26 SLÁ 5. ÞREP Hæð á slá er 115 cm cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Uppstökk niðri á slá (þarf ekki að vera úr COP) X Gleiðvinkill, halda í minnst 2 sek Hælar fyrir neðan slá Pressa upp í samanbogna stöðu Ef sveiflað upp Fótsveifla fram hægri X Fótsveifla Fótsveifla fram vinstri X Fótsveifla Fótsveifla Fótsveifla Píróett 180 Hopp með beinum líkama + tengja í Lent á öðrum fæti Samanbogið hopp, minnst 135 Hné í láréttu vinkill í mjöðmum Hné fyrir neðan lárétt Splitt Splittstökk eða sisson, Splitt minnst 120 Splitt < 120 Handstaða, minnst 30 frá lóðlínu Handahlaup 1, frá lóðlínu frá lóðlínu Ekki lóðlína 0 Forhopp + tengja í X Ef chassé Arabastökk Heild 7,00 Fætur seint saman Léleg fráspyrna handa SLÁ 4. ÞREP Hæð á slá er cm. Æfingar Gildi Frádráttur Stig Uppstökk niðri á slá (þarf ekki að vera úr COP) X Herðastaða með beinar og saman Beinni líkamsstöðu ekki X fætur, minnst 2 sek haldið Pressa upp í vinklaða stöðu Ef sveiflað upp Fótsveifla fram 90 sveifla fæti niður snúa 180 á öðrum fæti fótsveifla fram 90 Píróett 360 Splittstökk minnst tengja í Sisson eða splitthopp minnst 135 Jafnfætishopp úr COP (má ekki endurtaka sama hopp og í seríu) Jafnvægi á öðrum fæti, halla bol fram og lyfta hinum fætinum aftur minnst 90, halda í 2 sek + X tengja í Handstaða, minnst 10 frá lóðlínu + tengja í Hopp með beinum líkama X Akróæfing fram/hliðar, minnst A Akróæfing afturábak, minnst A A afstökk að eigin vali úr COP Fótsveifla Fótsveifla Ef auka hreyfing á fæti í tengingu Heild 7,00 Einungis eru teknir fram þeir frádráttapunktar sem eru sérstakir fyrir þrepin og því ekki í almennu frádráttaöflunni og þeir frádráttapunktar sem sérstök ástæða þykir að nefna. Fimleikastiginn , bls. 26 af 44

27 Hæð á slá er 125 cm. SLÁ 3. ÞREP Hæð á slá er 125 cm. SLÁ 2. ÞREP Æfingar Gildi Frádráttur Stig Uppstökk að eigin vali úr COP X Ef uppstökk ekki úr COP Tá á hné, rétta úr fæti og lyfta X Ef undir 90 upp á tá, minnst 90 Danstenging 2 ólík hopp/stökk úr COP og annað þeirra skal vera í 180 splittstöðu Hopp/stökk 1 Hopp/stökk 2 Skiptisplittstökk, minnst 135 splittstaða og sveiflufótur minnst 1,50 45 Píróett 360 Handstaða á hlið sýna saman fætur, halda frjálsri stöðu í minnst 2 sek, frjálst val niður í slánna Akróæfing afturábak, minnst B 1,50 (ef A akróæfing afturábak) () Akróæfing fram/hliðar, minnst B 1,0 (ef A akróæfing fram/hliðar) () A afstökk að eigin vali úr COP Ef ekki tenging við akró æfingu - Heild 7,00 Einungis eru teknir fram þeir frádráttapunktar sem eru sérstakir fyrir þrepin og því ekki í almennu frádráttatöflunni og þeir frádráttapunktar sem sérstök ástæða þykir að nefna. Erfiðleiki Telja saman gildi 7 erfiðustu æfinganna og afstökkið. Eftirfarandi þarf að gilda Mesta lagi 5 akróæfingar Minnsta lagi 3 dans æfingar Listfengi Kröfur um listfengi skv. reglum COP (Sjá COP section 12 bls. 3-4) Sérkröfur Slá 2. þrep Gildi 1. Dans tenging, tvö ólík hopp/stökk úr COP, annað í 180 splitt/spígatstöðu 2. Snúningur úr COP flokki 3 3. Akrósería, minnst A+B 4. Akróæfing fram/hliðar og afturábak 5. Afstökk A gildi B gildi Samtals 5,00 Bónusar D dómarar gefa eftirfarandi bónus: B æfing tengd í afstökk: + Lengd æfingar 6 æfingar gefa E einkunn frá 10,00 stigum 5 æfingar gefa E einkunn frá 6,00 stigum 3-4 æfingar gefa E einkunn frá 4,00 stigum 1-2 æfingar gefa E einkunn frá 2,00 stigum 0 æfingar gefa E einkunn frá 0,00 stigum Fimleikastiginn , bls. 27 af 44

28 Hæð á slá er 125 cm. SLÁ 1. ÞREP Erfiðleiki Telja saman gildi 7 erfiðustu æfinganna og afstökkið. Eftirfarandi þarf að gilda Mesta lagi 5 akróæfingar Minnsta lagi 3 dans æfingar Listfengi Kröfur um listfengi skv. reglum COP (Sjá COP section 12 bls. 3-4) B æfingar sem má endurtaka til að fá bónus fyrir afstökk eru eftirfarandi:. Flikk saman fætur. Flikk sundur fætur. Gainer flikk. Arabastökk. Kraftstökk Lengd æfingar 7 æfingar gefa E einkunn frá 10,00 stigum 5-6 æfingar gefa E einkunn frá 6,00 stigum 3-4 æfingar gefa E einkunn frá 4,00 stigum 1-2 æfingar gefa E einkunn frá 2,00 stigum 0 æfingar gefa E einkunn frá 0.00 stigum Sérkröfur Slá 1. þrep Gildi 1. Dans tenging, tvö ólík hopp/stökk úr COP, annað í 180 splitt/spígatstöðu 2. Snúningur úr COP flokki 3 3. Akrósería, minnst A+C/B+B Ef A+B 4. Heljarstökk, fram, hlið eða afturábak, má vera í akró seríu 5. Afstökk B gildi C gildi Samtals 5,00 Bónusar D dómarar gefa eftirfarandi bónus: B æfing tengd í afstökk: + Fimleikastiginn , bls. 28 af 44

29 GÓLF Almennt Gólfæfingar í og 3 þrepi eru skylduæfingar með vali. Þjálfarar semja æfingu fyrir hvert félag, ráða röðun æfinga og semja hreyfingar (kóreógrafíu). Æfingar í 2. og 1. þrepi eru léttar frjálsar æfingar með fimm sérkröfum. Það er val hvort að keppendur mega hafi eina sameiginlega æfingu eða hver keppandi hafi sína eigin æfingu. D-dómari - frádráttur fyrir enga tónlist eða tónlist með söngteta Við samsetningu á æfingu þarf að huga að því að kóreógrafía sé fjölbreytilegar og innihaldi hreyfingar handa, fóta og bols sem og færslu í allar áttir. Kóreografía verður að hæfa aldri og getu fimleikastúlkna. Blanda skal hreyfingum á viðeigandi hátt inn á milli skylduæfinga svo að æfingin renni vel saman í heild sinni og geri keppendum kleift að vera sem glæsilegastir í æfingum sínum. Í hverju þrepi eru gefin ákveðin tímamörk sem ber að virða og einnig er mikilvægt að velja tónlist sem hæfir bæði aldri og getu keppenda. Tímataka í öllum þrepum Tímataka hefst er keppandi framkvæmir sína fyrstu hreyfingu en ekki þegar tónlist hefst. Tímatöku lýkur er keppandi endar æfinguna. Æfing skal enda samhliða tónlist. Hámarks leyfilegur tími æfingar er eftirfarandi: 5. þrep sek til viðmiðunar ekki frádráttur 4. þrep sek til viðmiðunar ekki frádráttur 3. þrep sek til viðmiðunar ekki frádráttur 1.- og 2. þrep ma 90 sek Dæming byrjar við fyrstu hreyfingu keppanda. Tímalengd æfingarinnar má ekki vera lengri en 90 sek - Tímavörður byrjar að taka tímann við fyrstu hreyfingu í æfingunni. - Tímataka stöðvast þegar keppandi lýkur æfingunni í lokastellingu. Æfingin á að enda með tónlistinni. -Frádráttur fyrir yfirtíma, ef æfingin er lengur en 90 sek: - - Æfingar sem eru framkvæmdar eftir 90 sek. tímamörkin eru viðurkenndar af D- dómurum og dæmdar af E dómurum. Löglegt gólf Gólfið á að vera 14m 14m en merktar línur eiga að vera 12m 12m. Í 2. og 1. þrepi er leyfilegt að nota öryggisdýnu í tvöföldum heljarstökkum. Línuverðir Eru tveir, sitja við horn gólfsins á móti hvor öðrum og fylgjast með tveimur aðlægum línum. Ef keppandi snertir flötinn út fyrir línurnar skrifar línuvörður númer keppanda á miða og fer með til yfirdómara á gólfi. Ef keppandi lendir á línunni telst það sem inni á gólfinu. - Eitt skref út fyrir með fæti/hendi eða lent út fyrir með fót/hendi - - Skref út fyrir með báðar fætur/hendur, annan líkamshluta eða lent út fyrir með báðar fætur - Fimleikastiginn , bls. 29 af 44

30 GÓLF FRÁDRÁTTARTÖFLUR Sérstakur áhalda frádráttur (E dómarar) Villur - Of langur undirbúningur eða pása (2 sek) fyrir akrólínu - Of stór armsveifla fyrir dans æfingar hvert hvert - Léleg líkamsstaða í gegnum æfinguna:. Líkamsstaða. Ristar ekki strekktar, slakar, snúa inn. Vídd í hreyfingum - Ef lunge eftir akróæfingu hvert - Ekki tilraun til afstökks - Vantar samræmi milli hreyfinga og tónlistar í lok æfingar (endar ekki með tónlist) (Þýðing á COP, Berglind Pétursdóttir) Sérstakur áhaldafrádráttur í þrepi (D dómarar) Villur - Ekki reynt við skylduæfingu - Þjálfari fer inn á gólf á meðan að á keppni stendur - Vantar tengingu þar sem + tenging er í teta Listfengi frádráttur E dómarar í þrepi Villur Framkvæmd listfengis - Ónóg listfengi í gegnum alla æfinguna:. Sjálfsöryggi. Æfingin er samansett af ótengdum æfingum hreyfingum - Ekki skýr kóreógrafía inn í horn Samsetning og Kóreografía.Skortur á skapandi hreyfingum og samtengingum - Ónóg nýting á gólffletinum:.nota beinar, bognar línur og breyta um átt.vantar hreyfingu niður á gólfinu (bolur, læri eða höfuð) - Vantar minnst 360 º snúning á öðrum fæti hvert Tónlist - Hreyfingar verða að passa við valda tónlist. Fylgir ílla tónlistinni, taktur, hrynjandi Fimleikastiginn , bls. 30 af 44