Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína!

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína!"

Transkript

1 ÁLFTAMÝRI MJÓDD Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum DESEMBER 2011 HÆÐASMÁRA 4 opið alla daga 12. tbl. 7. árg. GLEÐILEG JÓL! Brunch laugardaga og sunnudaga Turninum Kópavogi sími Jónas Ingimundarson heiðursborgari Kópavogs - bls. 8 Hörðuvallaskóli bauð foreldrum að koma á 1. desember dagskrá í skólanum á þessum degi en þann dag fyrir 93 árum varð Ísland fullvalda ríki. mikilvægi þessa dags fyrir íslenska þjóð hefur að margra mati ekki verið nógu vel getið undanfarin ár. Börnin mættu mörg með jólahúfu og sungu fyrir foreldra sína, bæði sameigninlega svo svo var hópnum skipt upp. Sjá nánar á bls. 9. HREINT hugsar vel um sína! Fagleg ræsting fyrirtækja og stofnana - Piparkökuhúsagerð á leikskólanum Rjúpnahæð - bls. 10 Bifreiðaskoðun Dalvegi 22 Kóp Sími Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða! Reykjavík Akureyri Selfossi Hveragerði Akranesi Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig náttúrulega LAUGAVEGI KRINGLUNNI SMÁRATORGI LÁGMÚLA AKUREYRI SELFOSSI REYKJANESBÆ

2 2 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu Reykjavík Sími: Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson Sími , Netfang: Auglýsingasími: Heimasíða: borgarblod.is Net fang: Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreifing: Morgunblaðið 12. tbl. 14. árgangur Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi. Sýn um ná unga kær leika um jól in Jól in eru há tíð ljóss ins. Þá gleðst fólk, heim sæk ir ætt ingja og vini, skipt ist á gjöf um og borð ar góð an mat. Þannig vilj um við hafa það, og þannig hafa marg ir það, en því mið ur ekki all ir. Svo virð ist sem bil ið hinna ríku og fá tæku hafa eitt hvað breikk að eft ir að efna hag skrepp an skall á, fjöldi manns hef ur efni á að kaupa dýra að göngu miða að jólatón leik um og fara í inn kaupa ferð ir, t.d. til Boston. Fleiri þurfa að stoð til að lifa mannsæm andi lífi en oft áður, ekki bara um jól in held ur alla daga árs ins. Þeir sem af lögu eru fær ir ættu að huga að þeim sem minna mega sín í þjóð fé lag inu. Mæðra styrks nefnd Kópa vogs og Kópa vogs deild Rauða kross ins veita neyðar að stoð fyr ir kom andi jól til þeirra sem eiga lög heim ili í Kópa vogi þann 1. des em ber Lif um við í góðu og mann vænu þjóð fé lagi? Mað ur hef ur leyfi til að ef ast um það þeg ar töl ur um þá sem þurfa að stoð fyr ir há tíð arnar eru birt ar. Að vent an eða jóla fasta spann ar síð ustu fjór ar vik ur fyr ir jól. Þetta er sá tími sem kristn ir menn taka frá til að und ir búa komu frels ar ans og til að minn ast fæð ingu hans. Að ventu krans inn sem nú sést víð ast er Norð ur-evrópsk hefð. Hið sí græna greni tákn ar líf ið sem er í Kristi og hring ur inn tákn ar ei lífð ina. Fyrsta kert ið nefn ist spá dóma kert ið, ann að kert ið nefn ist Betlehemskert ið, þiðja kert ið nefn ist hirða kert ið en snauð um og ómennt uð um fjár hirð um voru sögð tíð ind in góðu á und an öll um öðr um og fjórða kert ið nefn ist engla kert ið og minn ir okk ur á þá sem báru mann heimi fregn irn ar. Að ventu krans inn er upp runn inn í Þýska landi á fyrri hluta 19. ald ar, barst til Suð ur-jót lands og varð al geng ur í Dan mörku eft ir Í fyrstu var að ventukrans inn að al lega not að ur til að skreyta búð ar glugga en á sjö unda ára tugnum fór hann að tíðkast á ís lensk um heim il um. Fyr ir rúm lega 40 árum orti norski rit höf und ur inn Sig urd Muri ljóð um að ventu kert in fjög ur sem kall ast Nå tenn er vi det første lys og er það sung ið við sænskt lag frá 1898 eft ir Emmu Christ inu Köhler, á ís lensku nefn ist það Við kveikj um einu kerti á. Næsta sunnu dag er þriðji sunnu dag ur í að ventu, en þá er sung ið: Við kveikj um þrem ur kert um á, því kon ungs beð ið er, þótt Jesús sjálf ur jötu og strá á jól um kysi sér. KÓPA VOGS BLAÐ IÐ send ir öll um les end um sín um nær og fjær hug heil ar jóla- og nýárs kveðj ur. Geir A. Guð steins son Rúnar Geirmundsson Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Sigurður Rúnarsson Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: & Elís Rúnarsson S T U T T A R b æ j a r f r é t t i r Bók un við fjár hags áætl un Kópa vogs bæj ar 2012 Fjár hags á ætl un Kópa vogs bæj ar 2012 lýs ir metn að ar leysi meirihlut ans í að taka á rekstri bæj arins. Eng in til raun er gerð til þess að spara í rekstri og tekju stofn ar þand ir til hins ýtrasta eins og sjá má á hækk un fast eigna skatts ins um fram al menn ar verð hækk an ir og sorp hirðu gjald sem hækk ar um tæp 30%. Þá boð ar fjár hagsá ætl un in um tals verða hækk un á skuld setn ingu bæj ar ins. Fjárhags á ætl un ina skort ir póli tíska sýn og ber hún þess merki að það eru fjór ir flokk ar sem standa að henni. Eng ar mark viss ar að gerðir eru lagð ar fram um lækk un skulda þrátt mögu leg an tekju auka með út hlut un lóða í kjöl far mik illar eft ir spurn ar. Þessi mála miðlun ar á ætl un hefði aldrei orð ið til nema fyr ir til stilli sam stillts átaks og dugn að ar emb ætt is manna bæj ar ins. Und ir þessa yf ir lýs ingu rita bæj ar full trú ar Sjálf stæð isflokks ins, þau Ár mann Kr. Ólafsson, Gunn ar I. Birg is son, Margrét Björns dótt ir og Að al steinn Jóns son. Reið nám skeið á nýja Gusts svæð inu Fyr ir hug að er nám skeið með Ísólfi Lín dal Þór is syni reið kennara helg ina des em ber nk. á nýja Gusts svæð inu í reið höllinni að Hamra enda Hver þátt tak andi fær einka tíma á laugar deg in um en á sunnu deg in um verð ur tveim ur kennt í einu. Ísólf ur Lín dal Þór is son hef ur haft tamn ing ar og þjálf un að at vinnu frá 15 ára aldri. Hann hlaut Morgun blaðs skeif una á Hvann eyri árið 1998 og hann er reið kenn ari frá Hóla skóla 2005 þar sem hann hlaut LH-hest inn fyr ir hæstu meðal ein kunn í reið kennslu. Snorra verk efn ið 2012 Á fundi bæj ar ráðs Kópa vogs var lögð fram beiðni um stuðning við Snorra verk efn ið sum arið Lagt er til að bæj ar ráð styrki verk efn ið um krónur og bjóði ein um þátt tak anda starfs þjálf un, eins og sam þykkt var í fyrra. Bæj ar ráð sam þykk ir til lögu að af greiðslu. Við þessa bók un vakn ar upp spurn ing hvort all ir sem þetta lesi viti fyr ir hvað Snorra verk efn ið stend ur. Það er því mið ur stund um svo að fundar gerð ir bæj ar ráðs, bæj ar stjórn ar og nefnda bæj ar ins eru oft torskild ar, nema þeim sem fund ina sitja. Er ekki tíma bært að bæta þar úr? Skauta svell á Valla gerð is velli Á fundi bæj ar ráðs ný ver ið óskaði Hjálm ar Hjálm ars son fulltrúi Næst besta flokks ins eft ir upplýs ing um um hvort mögu leik ar væru á að koma upp skauta svelli á Valla gerð is velli ásamt kostn aðar á ætl un vegna þess. Um ferð ar eft ir lit öku menn stöðv að ir Átta hund ruð og sex tíu ökumenn voru stöðv að ir víðs veg ar á höf uð borg ar svæð inu um síðustu helgi í sér stöku um ferð areft ir liti sem lög regl an held ur nú úti í um dæm inu, m.a. í Kópa vogi. Tveir öku menn reynd ust ölv að ir við stýr ið og eiga þeir öku leyf issvipt ingu yfir höfði sér. Fjór um til við bót ar var gert að hætta akstri sök um þess að þeir höfðu neytt áfeng is en voru þó und ir leyfi legum mörk um. Við um ferð ar eft irlit ið um helg ina naut lög regl an á höf uð borg ar svæð inu að stoð ar fé laga sinna frá emb ætti rík is lögreglu stjóra. Nið ur greiðsla skulda um 1,4 millj arð ar króna á næsta ári Í til lögu að fjár hags á ætlun Kópa vogs bæj ar fyr ir árið 2012, sem lögð var fram til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn er gert ráð fyr ir 105,6 millj óna króna rekstrar af gangi af sam stæðu. Sjö af ellefu bæj ar full trú um standa að fjárhags á ætl un inni eða full trú ar þeirra fjög urra fram boða sem mynda meiri hluta í bæn um auk full trúa Fram sókn ar flokks ins. Í áætl uninni er áfram gert ráð fyr ir þéttu að haldi í rekstri bæj ar ins en ekki mikl um nið ur skurði. Rekst ur bæjar ins er sam kvæmt áætl un inni að styrkj ast en fram legð sam stæðu er áætl uð tæp lega 20%. Sem fyrr er lögð áhersla á að standa vörð um grunn þjón ust una, leik skól ana, grunn skól ana og fé lags þjón ustuna. Áfram verð ur unn ið að þeim mark mið um sem sett voru við gerð síð ustu fjár hags á ætl un ar en sam kvæmt þeim á að greiða inn á skuld ir bæj ar sjóðs að minnsta kosti millj arð á ári á næstu árum og stefna að því að veltu fé frá rekstri sam stæðu verði að minnsta kosti 1,5 millj arð ar króna á ári næstu árin. Í áætl un árs ins 2012 verð ur nið ur greiðsla skulda um 1,4 millj arð ar króna og veltu fé frá rekstri sam stæðu rúm ir 2,4 milljarð ar króna. Þörf á tóm stunda vagni Á síð asta fundi íþrótta ráðs var tek in fyr ir til laga um að kann að ur verði kostn að ur við rekst ur tómstunda vagns. Deild ar stjóri kynnti þá vinnu sem far ið hef ur fram varð andi rekst ur á tóm stundavagni og teng ingu hans við Strætó bs. Íþrótta ráð bók ar eft ir far andi:,,þörf in fyr ir tóm stunda vagn helg ast ekki síst af dreifð um æf inga tím um íþrótta fé lag anna milli íþrótta húsa. Best væri að skil greina þjón ustu svæði íþróttafé lag anna með það í huga að iðkend ur geti stund að íþrótt ir sem næst heim ili sínu. Það geng ur ekki til lengd ar að barn þurfi í einni viku að sækja æf ing ar í Kórinn, Fíf una og Fagra lund. Íþróttaráð hvet ur því bæj ar full trúa til að leiða þetta mál til lykta fyr ir næsta æf inga tíma bil. Karla kórs menn með jóla trés sölu Við Dal veg hjá Sorpu sel ur Karla kór Kópa vogs ís lensk jólatré úr Fossár skógi. Stór fal leg fura og glæsi legt greni á góðu verði. Karl arn ir segj ast taka vel á móti á fólki, í jóla skapi með söng í hjarta. Hverju seldu tré fylg ir einn miði á vor tón leika kórs ins. Smára skóli í al þjóðlegu verk efni Smára skóli tek ur þátt í Comenius ar verk efn inu The fut ure of the world is in our hands. Verk efn ið snýst um að vekja at hygli nemenda á um hverf is mál um og orkusparn aði. Þát tök u lönd eru Ís land, Finn land, Pól land, Þýska land, Tékk land, Ung verja land, Lett land og Tyrk land. Einn skóli í hverju landi tek ur þátt. Nem end ur vinna ýmis fjöl breytt verk efni og hafa sam skipti við nem end ur í hin um þát tök u lönd un um. Farn ar verð ar ferð ir til hinna þátt töku land anna þar sem í ein staka til fell um nemend um gefst tæki færi til að fara með. Þar kynn ast þeir menn ingu og vinnu hinna land anna. Skólastjóri Smára skóla og einn kennari hafa nú þeg ar far ið í ferð til Finn lands þar sem verk efn ið var skipu lagt. Í byrj un des em ber fékk Smára skóli heim sókn frá full trúum hinna land anna. óskar öllum Kópavogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Njótum aðventunnar saman

3 4 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011,,Fyr ir hug að er að hefja bygg ingu á ein um nýj um leik skóla í Kór a hverfi - seg ir Arn þór Sig urðs son, for mað ur leik skóla nefnd ar Kópa vogs bæj ar Leik skóla nefnd Kópavogs bæj ar er ein af mikil væg ari nefnd um á vegum Kópa vogs bæj ar, þar er fjall að um vel ferð og fram tíð yngsta borg ara Kópa vogs bæj ar. Arn þór Sig urðs son, for mað ur nefnd ar inn ar var spurð ur hvert væri verk svið leik skóla nefnd ar og vald svið ef grípa þarf t.d. inn í starf semi ein staka leik skóla í Kópa vogi.,,þannig er mál um hátt að að nýtt skip un ar bréf leik skóla nefndar ligg ur nú fyr ir bæj ar stjórn og hef ur ekki borist nefnd inni og er því ekki við eig andi að fjalla um það, seg ir Arn þór.,,í lög um um leik skóla nr 90/2008, seg ir: í 4. gr. Um sveit ar fé lög,,,sveit ar fé lög bera ábyrgð á starf semi leik skóla. Sveit ar fé lög hafa for ustu um að tryggja börn um leik skóla dvöl og bera ábyrgð á heild ar skip an skóla halds í leik skól um sveit arfé lags, þró un ein stakra leik skóla, húnsnæði og bún aði leik skóla, sér úr ræð um leik skóla, sér fræðiþjón ustu, mati og eft ir liti, öfl un og miðl un upp lýs inga og á framkvæmd leik skóla starfs í sveit arfé lagi. Sveit ar fé lög setja al menna stefnu um leik skóla hald í sveit arfé lagi og kynna fyr ir íbú um þess. Nefnd kjör in af sveit ar stjórn, fer með mál efni leik skóla í um boði sveit ar stjórn ar... Leik skóla full trúi er yf ir maður leik skóla stjóra. Ég tel að leikskóla nefnd hafi því að eins vald til að grípa inn í starf semi leik skóla, að starf ið full nægi ekki kröf um sem sett ar eru í lög um, reglugerð, námskrám eða sam þykkt um sveit ar stjórn ar, og að leik skólafull trúi hafi ekki stað ið við það að gera við eig andi ráð staf an ir, eða hann telji þörf á að leik skóla nefnd fjalli um mál ið. Leik skóla nefnd á fundi ásamt starfsmönnum Kópavogsbæjar. Henn ar verk efni eru bæði yf ir grips mik il og oft á tíð um vanda söm. - Hver eru þau helstu verk efni sem hafa kom ið inn á borð leikskóla nefnd ar utan verk efna sem snúa að ein stak ling um sem trún aður rík ir vænt an lega um?,,mörg og fjöl breytt mál eru tekin fyr ir á fund um leik skólanendar inn ar en hún fund ar að jafn aði einu sinni í mán uði. Fyr ir ferðamest hafa ver ið mál er snúa að sparn aði og að haldi í rekstri leikskól anna. Því mið ur hef ur okk ar ágæta bæj ar fé lag ver ið skuld sett það mik ið á und an förn um árum að rekst ur þjón ustu á borð við leik skóla líða fyr ir og er skor in nið ur við nögl. Nú hef ur hins vegar rekstri bæj ar ins ver ið kom ið í var og má segja að bjart ari tímar séu framund an í Kópa vogi. Einnig hef ur ver ið rætt tölu vert um vönt un á leik skóla rým um í efri byggð um bæj ar ins, börn í efri byggð un um hafa feng ið útlut un í eldri hverf un um, mik il vinna hefur far ið í það að finna laust þessara mála og út lit fyr ir að þau mál leys is far sæ lega með bygg ingu nýs leik skóla í Kór a hverfi. Spenn andi hug mynd að gera leik skóla dvöl ina að hluta til gjald fría - Ein hver styr hef ur stað ið um skrán ingu í leik skóla, þ.e. hvað yngstu börn in eru göm ul sem fá pláss. Er pláss fyr ir öll þau börn sem sótt er um leik skóla pláss fyr ir Í Kópa vogi og hvað eru þau yngstu göm ul?,,í Kópa vogi er það of sagt að styr hafi stað ið um skrán ingar barna í leik skól ana ólíkt og í ná granna sveita fé lag inu okk ar. Ekki hafa borist inn á borð leikskóla nefnd ar nein slík mál. Öll um börn um fædd um 2009 og fyrr hef ur ver ið boð in leik skóladvöl. Um þ.b. 140 börn um fæddum fyrri hluta árs ins 2010 eða í kring um 18 mán aða ald ur hef ur einnig boð ist leik skóla dvöl. - Hvað kost ar að hafa barn á leik skóla í dag?,,sam kvæmt gjald skrá frá 1. jan ú ar 2011 kost ar 8 stunda dvöl með fullu fæði 25,079 krón ur al mennt gjald en 19,618 krón ur lægra gjald sem ein stæð ir, ör yrkjar og náms menn njóta. Þess má geta til fróð leiks að leiskóla dvöl in kost ar í raun um krónur á mán uði. Hlut ur for eldra er um 20% en Kópa vogs bær greið ir um 80%. Þær hug mynd ir hafa ver ið rædd ar að gera breyt ing ar á gjald töku leik skól anna þannig að leik skóla dvöl in yrði gjald frí í 5-6 tíma á dag og fylgja þannig eftir þeirri stefnu að gera leik skólann að fyrsta skóla stig inu. Samt sem áður stæði 8 tíma vist un áfram til boða eins og áður en sú við bót ar vist un yrði þá á fullri gjald skrá en yrði þó aldrei dýr ari held ur hefð bund in 8 tíma vist un er í dag. Þess ar hug mynd ir hafa kom ið upp í um ræð unni í gegnum árin og nú í meiri hlut an um í bæj ar stjórn inni og mun þetta mál verða skoð að á næstu mán uð um frá sjón ar hóli barn anna, starfsmanna og starf semi leik skól anna og ekki síð ur for eldr anna. Ekki er út seð hvort að þessi leið sé heppi leg en að mínu mati afar spenn andi hug mynd. Arn þór Sig urðs son, for mað ur leik skóla nefnd ar Kópa vogs bæj ar. Hlut fall leik skóla kenn ara í leik skól um Kópa vogs bæjar er 38% - Hversu stór hluti starfs manna leik skól anna í Kópa vogi er ekki með leik skóla kenn ara rétt indi?,,hlut fall leik skóla kenn ara var mið að við 1. októ ber sl. 38%, aðr ir með upp eld is mennt un eru 15% og leið bein end ur 47%. Nán ari upp lýsing ar er hægt að finna und ir töluleg um upp lýs ing um á heima síðu Kópa vogs. - Hver eru byrj un ar laun leikskóla kenn ara í dag sem er að ljúka námi?,,byrj un ar laun leik skóla kenn ara sem er að ljúka námi er krón ur fyr ir 34 ára og yngri. - Stend ur til að fjölga leik skól um í Kópa vogi eða jafn vel að fækka þeim eða sam eina ein hverja þeirra und ir eina stjórn?,,fyr ir hug að er að hefja bygg ingu á ein um nýj um leik skóla í Kór a hverfi á næstu miss er um. Á haustdög um 2008 voru kom in drög að bygg ingu á nýj um leik skóla í Kóra hverf inu en vegna afar slæm ar fjár hag stöðu Kópa vogs bæj ar var sú farm kvæmd sett á ís. Eng ar bolla legg ing ar hafa ver ið uppi um að fækka leik skól un um eða sameina yf ir stjórn eða leik skóla, seg ir Arn þór Sig urðs son, for mað ur leikskóla nefnd ar Kópa vogs bæj ar. FRÁBÆRAR BÆKUR! Örlög og afdrif skipalestanna sem fóru frá Hvalfirði á stríðsárunum. Mögnuð lesning. Þar sem sögurnar lifna við. Sagnameistarinn Sigurður dýralæknir fer hér á kostum. Bráðskemmtileg bók. Í senn óhugnanleg og hjartnæm. Það tók mjög á Elfríði Pálsdóttur að rifja upp æsku sína á stríðsárunum í Þýskalandi. Lesendur munu skilja af hverju svo var. Einfaldlega langfyndnasta jólabókin í ár. Vilhjálmur Hjálmarsson færir okkur fróðlega og skemmtilega sagnaþætti sem allir hefðu gott af að lesa.

4 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 5 Jóla trés gjöf frá Norrköp ing fagn að á Hálsa torgi Barna hóp ur inn sit ur í snjón um og hlust ar. Skóla hljóm sveit Kópa vogs lék jóla lög fyr ir bæj ar búa í upp hafi at hafn ar inn ar á Hálsa torgi. Ljós in voru tendruð á vina bæjar jóla tré Kópa vogs búa á Hálsatorgi á laug ar degi í upp hafi að ventu. Á sama tíma var hald in að ventu há tíð með ýms um upp ákom um í nær liggj andi söfn um og stofn un um. Stekkja staur fylgd ist með há tíðinni ásamt börn un um í Kópa vogi. Skóla hljóm sveit Kópa vogs spil aði og Sam kór Kópa vogs söng nokk ur jóla lög. Jóla tréð er gjöf bæj ar búa í Norrköp ing í Sví þjóð til Kópa vogsbúa. Sendi herra Sví þjóð ar, And ers Lj ung gren, af henti tréð og Hjálm ar Hjálm ars son, for seti bæj ar stjórn ar, tók á móti því fyr ir hönd bæj ar ins. Fjöl marg ir mættu á Hálsa torg þennan laug ar dags eft ir mið dag og laufabrauðs gerð fór fram í Gjá bakka og lista menn í mið bæ Kópa vogs opnuðu vinnu stof ur sín ar upp á gátt. Jóla sálm ar eru ómissandi þátt ur. Um það sá öfl ug ur Sam kór Kópa vogs. Dag ur ís lenskr ar tón list ar í Græna túni Á degi ís lenskr ar tón list ar, 1. des em ber sl., voru spil uð þrjú ís lensk lög í ís lensk um út varpssög um og lands menn hvatt ir til að hlusta og taka und ir. Það var víða gert í grunn skól um og leik skól um lands ins, m.a. í leik skól an um Græna túni í Kópa vogi. Börn in höfðu ver ið að renna sér í snjón um í brekku á leikskóla lóð inni og hlust uðu stillt á lög in í út varpi sem stung ið var út í glugga. Lög in voru Stingum af, Manstu ekki eft ir mér og Kvæð ið um fugl ana og áttu það m.a. sam merkt að texta framburð ur söngv ara var mjög skír. AUGLÝSINGASÍMI: HAFÐU BÍLINN HREINAN FYRIR J L HAFNARFJÖRÐUR - KÓPAVOGUR - MOSFELLSBÆR - REYKJAVÍK Dekraðu við bílinn þinn. Komdu í Löður.

5 6 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 AF HÁLSINUM Ljós mynda sýn ing í Bóka safni Kópa vogs Nú stend ur yfir ljós mynda sýning Ingi björns Guð jóns son ar í Bóka safni Kópa vogs í Hamraborg. Ingi björn er líf fræð ingur að mennt og hef ur starf að á Bóka safni Kópa vogs sl. þrjú ár með fram námi. Hann er sjálf mennt að ur ljósmynd ari en áhugi hans kvikn aði á ung lings ár um og hef ur sí fellt auk ist síð an. Á mennta skóla árum tók Ingi björn mynd ir af ýmsum við burð um í skóla líf inu sem hafa birst í blöð um og bók um. Að auki hafa ljós mynd ir hans með al ann ars ver ið not að ar í skjá aug lýsing ar fyr ir Bóka safn ið og á bókamerkj um. Ljós mynd irn ar á sýn ing unni eru að mestu tekn ar síð ast lið in tvö ár, að al lega á Ís landi en tvær í Sví þjóð. Mynd irn ar eru prent að ar á striga og strekkt ar á blindramma og eru til sölu. Hver? Hvar? Hvenær? Svör bár ust við mynd af stelpum á reið hjól um sem síð ast birtist í Hver hvar - hvenær. Stelpan í munstr uðu peys unni heitir Eva Sól ey Guð björns dótt ir. Mynd in er tek in á auða svæð inu á milli Fífu hjalla og Hlíð ar hjalla um 1990, þ.e. áður en Hjallakirkja var reist. Nú birt um við at hygl is verða mynd sem fróð legt væri að fá ein hverj ar upp lýs ing ar um, s.s. nöfn á þess um brosmildu kon um, tíma setn ingu og stað setn ingu. All ar upp lýs ing ar eru vel þegnar, smá ar sem stór ar, vin sam lega kom ið þeim upp lýs ing um sem þið búið yfir á fram færi við Hrafn Svein bjarn ar son hér aðs skjalavörð á Hér aðs skjala safni Kópavogs að Hamra borg 1. Líta má við hjá Hrafni Svein bjarn ar syni eða Gunn ari Mar el Hin riks syni á skrifstof unni, hringja í þá í síma eða senda þeim tölvu póst á net fang ið hrafns@kopa vog ur.is eða gunn ar mh@kopa vog ur.is Höf und ur inn, Ingi björn Guð jóns son. Að baki hans má sjá mynd ir tekn ar af hon um. Sækjum og sendum Ljóð mánaðarins: Her náms ljóð Gylfi Grön dal fædd ist í Reykja vík 1936 og hóf ung ur fer il sinn sem ljóð skáld. Hann átti ljóð í hinni frægu bók, Ljóð ungra skálda 1954 og í ár bók skálda Gylfi gaf út átta ljóða bæk ur en kunn ast ur er hann fyr ir ævi sög ur sín ar rúmlega tutt ugu tals ins, sem hlutu góð ar við tök ur og voru marg ar þeirra met sölu bæk ur. Til dæm is skrif aði Gylfi ævi sögur þriggja fyrstu for seta lýð veldis ins og sjö af bók um hans fjalla um ævi kvenna, eink um þeirra sem voru á und an sinni sam tíð í jafn rétt is mál um. Þá skrif aði hann um ævi Steins Stein arrs og var fyrra bind ið, Leit að ævi skálds, til nefnd til Ís lensku bók menntaverð laun anna. Gylfi Grön dal. Gylfi var blaða mað ur og ritstjóri um þrjá tíu ára skeið, fyrst sam hliða rit störf um en helg aði sig þeim síð an al far ið. Einnig vann hann fyr ir Rík is út varp ið og gerði ít ar lega heim ilda þætti um mörg af helstu skáld um tutt ugustu ald ar inn ar. Kópa vog ur var heima bær Gylfa ára tug um sam an og var hann val inn heið urs listamað ur Kópa vogs árið Gylfi lést sjö tug ur að aldri eft ir harða bar áttu við krabba mein og síðasta ljóða bók hans, Eitt vor enn, grein ir frá þess ari erf iðu reynslu en er um leið óður hans til lífs ins. Her nám sjól Úr Her náms ljóð um, 1983 Góða stund ylj ar mér lit fag urt skraut ið á tré nu í stof unni leng ur þó tungl skin og kerta log í vís um mín um vél rit uð um á litla bók Nei ekki lán ast mér svona löngu seinna að lifa á papp ír heið björt og rauð myrkv uð her nám sjól með neista frá norð ur ljós um. Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Lán til íbúðarkaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Ráðgjöf og úrræði í greiðsluvanda Sími: Grænt númer: Borgartúni 21, 105 Reykjavík

6 8 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Dag ur fé lags mið stöðv anna var hald inn í fyrsta sinn Krakk arn ir í fé lags mið stöð inni Ekkó í Kárs nes skóla mættu vel og tóku á móti gest um. Í byrj un mán að ar ins stóðu fé lags mið stöðv ar á Ís landi og SAM FÉS fyr ir Degi fé lags miðstöðv anna. Mark mið dags ins er að gefa áhuga söm um færi á að heim sækja fé lags mið stöð ina í sínu sveit ar fé lagi eða hverfi, kynn ast því sem þar fer fram, ung ling un um og þeim við fangsefn um sem þeir fást við með stuðn ingi starfs fólks fé lags miðstöðv anna. All ir eru vel komn ir, sér staklega for eldr ar og gaml ir ungling ar sem vilja rifja upp kynnin við gömlu fé lags mið stöð ina sína. Ung ling arn ir og ung linga ráð fé lags mið stöðv anna bera hitann og þung ann af und ir bún ingi dags ins og mark mið ið er að sýna þver skurð af því grósku mikla og fjöl breytta starfi sem fer fram á hverj um stað. Meg in á hersl an er á fram lag og sköp un ar gleði ungling anna sjálfra enda ung ling ar eitt af mót andi menn ingaröfl um sam tím ans og fram tíð ar. Víða var boð ið upp á kaffi, kakó, vöffl ur og ann að með læti en sums stað ar er veit inga sala fjáröfl un ung ling anna vegna ferðalaga eða ann arra verk efna. Þau komu öll fram á at höfn inni í Saln um. F.v. Haf steinn Karls son for mað ur menn ing ar- og þró un ar ráðs Kópa vogs, Þór unn Björns dótt ir stjórn andi kórs Kárs nes skóla, Hjálm ar Hjálm ars son for seti bæj ar stjórn ar Kópa vogs, Guð rún Páls dótt ir bæj ar stjóri, Krist inn Sig munds son bass bar ít on, Anna Guð ný Guð munds dóttir pí anó leik ari, Jónas Ingi mund ar son og eig in kona hans, Ágústa Hauks dótt ir. Jónas Ingi mund ar son sæmd ur heið urs borg ara nafn bót Mót taka til heið urs Jónasi Ingi mund ar syni pí anó leik ara var hald in í Saln um 4. des em ber sl. í til efni þess að hann hef ur ver ið kos inn heiðurs borg ari Kópa vogs bæj ar en hann er hann er fjórði heið urs borg ari bæj ar ins, en áður hafa hlotið þessa nafn bót Sig fús Hall dórs son tón skáld og hjón in Finn bogi Rút ur Valdi mars son og Hulda Jak obs dótt ir sem bæði gegndu starfi bæj arstjóra í Kópa vogi. Guð rún Páls dótt ir, bæj ar stjóri Kópa vogs, sagði í ávarpi sínu að Jónas hefði kom ið að öllu hinu smæsta til alls hins stærsta í ís lensku tón list ar lífi, allt frá því að kenna ungu fólki fyrstu skref in á sviði tón list ar upp í það að vera sjálf ur flytj andi á stærstu tón list ar við burð um þjóð ar inn ar. Þá væru ónefnd ir stór við burð ir um heim all an sem Jónas hefði ver ið þátt tak andi í. Með heið urs borg aratitl in um vill bæjar stjórn Kópa vogs sýna Jónasi þakk læti fyr ir ómetan legt starf í þágu tón list ar og tón list ar upp eld is í Kópa vogi sem og um allt land. Jónas hef ur frá ár inu 1994 starf að sem tón list arráðu naut ur Kópa vogs og var einn helsti hvata mað ur þess að Sal ur inn, tón list ar hús Kópa vogs, var byggður en hús ið var vígt í jan ú ar Hann mót aði m.a. verk efn ið Tón list fyr ir alla sem mið ar að því að fræða æsku lands ins um tón list og byggði upp tón list ar röð ina Tí brá. Hjálm ar Hjálm ars son, for seti bæj ar stjórn ar, af henti Jónasi skjal sem stað fest ir heið urs borg ara tit il hans með árn að ar ósk um frá bæj ar stjórn Kópa vogs. Í mót tök unni voru ætt ingj ar Jónas ar og nán ir vin ir og sam starfs menn til margra ára auk flestra bæj ar full trúa í Kópa vogi og tveggja þing manna Suð vest ur kjör dæm is. Þess ir stór söngv ar ar hafa all ir hald ið tón leika við und ir leik Jónas ar, og flest ir oft. F.v.: Bjarni Thor Krist ins son, Ólöf Kol brún Harð ar dótt ir, Jónas Ingi mund ar son, Krist inn Sig munds son, Sig rún Hjálmtýs dótt ir, Gunn ar Guð björns son og Við ar Gunn ars son. Jónas Ingi mund ar son spil ar í Saln um þeg ar hann var gerð ur að heið urs borg ara. Jólamatseðill Frá 15. nóvember Tapas barsins Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri stuffing og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta kr. RESTAURANT- BAR Vesturgata 3B 101 Reykjavík Sími

7 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 9 Fjöl menni á 1. des em ber há tíð í Hörðu valla skóla For eldr ar fjöl menntu í Hörðuvalla skóla á 1. des em ber há tíð sem þar var boð ið til. Þenn an dag varð Ís land full valda ríki árið Fyrst mættu börn in í and dyri skól ans, þar leiddi skóla kór inn söng, Helgi Hall dórs son skólastjóri bauð for eldra vel komna, Hilm ar Örn Jóns son í 10. bekk fluttu ræðu í til efni dags ins, hljóm sveit skip uð for eldr um flutti 3 lög við mik inn fögn uð allra viðstaddra og að lok um sungu all ir við stadd ir eitt jóla lag. Að þessu loknu var dag skrá á þrem ur stöð um í skól an um þar sem við kom andi bekkj ar deild ir voru með dag skrá fyr ir for eldra sína og aðra gesti. Sung ið fyr ir for eldra. Glað ur hóp ur nem enda að loknu Kárs nes hlaup inu. Ára tugur frá sam ein ingu Þriðju dag inn 8. nóv em ber, var hald ið upp á það að nú í haust eru tíu ár síð an Kárs nes skóli og Þing hóls skóli sam ein uð ust í Kárs nes skóla. Ým is legt var til gam ans gert - nem end ur og starfs menn hlupu eða gengu Kárs nes hlaup ið um morg un inn og svo var skól inn op inn fyr ir gesti og gang andi. Nem end ur voru þar með ýmis skemmti at riði í stof um og á sal og svo end aði dag skrá in á óvænt um at rið um í báð um bygg ing um. Hilm ar Örn Jóns son í 10. bekk flyt ur sína 1. des em ber ræðu. Skóla kór inn syng ur. Þess ar stelp ur í Kárs nes skóla voru með al marg ara sem minnt ust tíma mót anna. ÞARFTU AÐ SELJA EÐA KAUPA FASTEIGN? UM 500 EIGNIR SELDAR Á OKKAR FERLI! VILTU VITA HVERS VIRÐI EIGNIN ÞÍN ER? VIÐ HEITUM ÞÉR AÐ LEGGJA OKKUR 100% FRAM VARÐANDI KAUP EÐA SÖLU FYRIR ÞÍNA HÖND! REYNSLA + VINNUSEMI = ÁRANGUR PANTAÐU FRÍTT SÖLUVERÐMAT! VIÐ METUM EIGN ÞÍNA MIKILS! Guðmundur F. Kristjánsson Söluráðgjafi fasteigna Sími: gudmundur@remax.is Þórarinn Jónsson löggiltur fasteignasali Sími: RE/MAX Lind - Hlíðasmára Kópavogi Þórarinn Jónsson Lögg.fast. hdl.

8 10 Kópavogsblaðið DESEMBER Sögu fé lag Kópa vogs stofn að: Eng inn slít ur þau bönd sem hann er bund inn heima hög um sín um Sögu fé lag Kópa vogs var stofn að 17. nóv em ber sl. í safn að ar heim ili Kársnes sókn ar, Borg um, og sóttu um 90 manns stofn fundinn. Bæj ar stjóri Kópa vogs, Guðrún Páls dótt ir, flutti ávarp og færði fé lag inu veg lega bóka gjöf og árn að ar ósk ir. Í upp hafi fund ar hélt Frí mann Ingi Helga son tölu fyr ir hönd und ir bún ings hóps ins og sagði frá að drag anda þess að fé lag ið var stofn að. Und ir bún ings nefnd skip uð þeim Arn dísi Björns dótt ur, Frí manni Inga Helga syni, Gunn ari Svav arssyni, Ólínu Sveins dótt ur og Þórði Guð munds syni ásamt starfsmönn um Bóka safns Kópa vogs og Hér aðs skjala safns Kópa vogs, þeim Hrafni Harð ar syni, Hrafni Svein bjarn ar syni og Gunn ari Marel Hin riks syni skipu lagði fund inn og samdi drög að lög um fyr ir hið nýja fé lag sem voru sam þykkt. Þá var kos in bráða birgða stjórn fram að fyrsta að al fundi og voru þau Arn dís Björns dótt ir, Frí mann Ingi Helga son, Gunn ar Svav ars son, Ólína Sveins dótt ir og Þórð ur Guðmunds son úr und ir bún ings hópnum kos in ein róma með lófataki. Næst flutti Magn ús Ósk ars son stórfróð legt er indi um upp haf þétt býlis mynd un ar í Kópa vogi og gaml ar mynd ir úr bæn um voru sýnd ar. Frí mann Ingi sagði við upp haf tölu sinn ar að all ir sem ganga í fé lag ið fram að að al fundi 2013 teljast stofn fé lag ar,,ástæð una fyr ir áhuga á sögu bæj ar ins okk ar orðar eng inn bet ur en bóka vörð ur inn og skáld ið okk ar ást kæra Jón úr Vör en mörg okk ar hér inni kynntumst hon um vel á árum áður. Hann lagði grunn inn að þeirri mik il vægu stofn un sem Bóka safn Kópa vogs er og starf aði þar um langt ára bil af ein stakri ljúf mennsku. Jón seg ir svo í ljóði sínu Ég er svona stór sem er í tíma móta verki hans Þorpinu. Eng inn slít ur þau bönd sem hann er bund inn heima hög um sínum, móð ir þín fylg ir þér á götu er þú legg ur af stað út í heim inn en þorp ið fer með þér alla leið. Rétt er að það komi fram að fyr ir tæpum 30 árum var stofn að hér í bæ sögu fé lag sem starfa skyldi á sama grunni en það logn að ist fljót lega útaf. Hugs an lega hef ur ástæð an ver ið sú að ýms ir í því fé lagi sem flest ir eru falln ir frá stóðu ná lægt ýms um átaka at burð um eða tóku jafn vel þátt í þeim. Því hafa þeir ef til vill lent í ein hverri þrætu bókarlist við skoð un og túlk un at burða er varða menn og mál efni. Þetta er skilj an legt því það er eins með sögu skoð un og lis trýni, sé stað ið of ná lægt lista verki eða sögu leg um at burði verða smá atrið in yf ir gnæf andi. Það þarf í báðum til fell um ákveðna fjar lægð til að skynja heild ina og greina að alat riði. Á hinn bóg inn verð ur sýn in og skynj un in óskýr sé stað ið of langt í burtu í tíma og rúmi. Ef til Gjafakort í snyrtingu er notaleg jólagjöf... Alhliða snyrting fyrir konur og karla SNYRTISTOFAN Hamraborg Kópavogur sími Tryggvagata Reykjavík Bráða birgða stjórn Sögu fé lags Kópa vogs, kjör in á stofn fund in um, f.v. Frí mann Ingi Helga son, Ólína Sveins dótt ir, Gunn ar Svav ars son, Arn dís Björns dótt ir og Þórð ur Guð munds son. vill er tím inn akkúrat rétt ur núna til að skoða og greina hlut laust ýmsa at burði frá fyrri tíð. Frí mann Ingi nefndi að þeg ar hann hafi haft á orði að til stæði að stofna sögu fé lag hafi ýms ar úr töluradd ir spurt í hálf kær ingi, hvaða sögu á Kópa vog ur fyr ir utan þenn an eina óhappa gjörn ing sem Kópa vogs fund ur inn var? Hvaða hetj ur riðu þar um hér uð? Hvað mik il menni lifðu eða voru drep in þarna? Eru þetta ekki allt hálf gerðar sorg ar sög ur? Eru ykk ar helstu sögu stað ir ekki saka manna dysar við veg inn til danska vald is ins á Bessa stöð um þar sem óbóta menn voru husl að ir öðr um til við vör unar? Er ekki eina bók mennta verk ið frá fyrri tíð sem teng ist Kópa vogi sorg ar- og erfiljóð Matt í as ar um börn in er drukkn uðu í Kópa vogslækn um? Og svo til að bæta gráu ofan á svart gekk rík ið á lag ið og nýtti einu al menni legu bú jörð ina ykk ar und ir hæli og stofn an ir fyr ir fatl aða og berkla sjúkra sem þangað voru flutt ir hálf gerð um hreppaflutn ingi. Voru þeir ekki líka flutt ir í Kópa vog inn sem þjáð ust af ein um af óg ur leg asta sjúk dómi sem þjáð hef ur mann kyn ið, holds veik inni? Sag an er ekki bara glens og gam an,,þess um nei kvæðu efa semdarödd um er auð velt að svara. Auðvit að er þetta í að al at rið um satt og rétt. Það er einmitt mál ið því svona er sag an. Hún er ekki bara glens og gam an með meint um hetj um ríðandi um hér uð veg andi mann og ann an. Hér hef ur mik il og dramatísk at burða rás átt sér stað ekki síst við litla fal lega vog inn okk ar sem bæj ar fé lag ið heit ir eft ir. Þar hafa vissu lega fall ið mörg tár en þar hef ur líka mann leg reisn náð há marki sínu. Enn þann dag í dag veit ir litli vog ur inn með still um sín um og feg urð hel sjúku fólki og að stand end um þeirra nokkra ró og frið á erf ið ustu stund um lífsins. Reynd ar verða 350 ár lið in frá fund in um al ræmda á næsta ári og eðli legt verð ur að minn ast þess at burð ar þá. En þrátt fyr ir að þessi hluti sögu Kópa vogs sé áhuga verður held ég að fé lag ið muni að al lega leita okk ur nær í tíma. Kópa vogs leið in,,stund um er sagt að það séu til tvær leið ir til að fram kvæma hlutina, sú réttra og sú ranga. En við bæj ar bú ar vit um vel að það er til þriðja leið in, Kópa vogs leið in, sagði Frí mann Ingi.,,All ir þekkja dæmi um hana, hér í bæ var eft irsótta lága bíl núm er ið sett á öskubíl inn með an fína fólk ið fékk lágu núm er in ann ar stað ar. Hér var gatna- og mann virkja gerð van rækt en fjár mun irn ir sett ir í skól ana og börn in. Hér var kona ráð inn bæjar stjóri löngu áður en það var al gengt að kon ur væru að vasast mik ið í sveita stjórn ar mál um. Hér var bæj ar fé lag ið okk ar skorið í tvennt með mik illi gjá þeg ar við vor um orð in leið á rápi Hafnfirð inga og Suð ur nesja manna hér norð ur eft ir og Reyk vík inga suð ureft ir. Hins veg ar litu önn ur bæj ar félög á það sem happ drætt is vinn ing að fá að komu fólk í bæ inn. Þessi Magn ús Ósk ars son flyt ur er indi sitt um upp haf þétt býl is í Kópa vogi. ná granna fóbía gekk það langt að hér var skipu lagt svo flók ið götusy stem að að eins inn fædd ir Kópavogs bú ar hættu sér inn í bæ inn. Reynd ar var hér byggt frysti hús eins og gert var í vel flest um bæjar fé lög um en við pössuð um okk ur á því að hafa það eins langt frá sjó og hægt var svona til ör ygg is og hægð ar auka. Það er mis mun andi hvern ig viðtök ur nýj ir íbú ar bæj ar fé laga fá. Á þeim stöð um sem við ber um okk ur oft sam an við Ak ur eyri og Hafn arfjörð tek ur það lang an tíma jafn vel kyn slóð ir að öðl ast fulla við ur kenningu á staðn um. Þetta er að komufólk er stund um sagt með hálfgerðri lít ils virð ingu um fjöl skyldur sem höfðu alið upp börn in sín í pláss inu og búið þar um ára bil. Hér í bæ var þessu þver öf ugt farið, um leið og ein hver flutti hing að var hann orð inn Kópa vogs búi með stóru K enda vor um við öll að flutt. Sög ur um þessa sér stöðu og ótal margt fleira vilj um við rifja upp og varð veita. Sög ur frá þessu sveitafé lagi sem um skeið var það rauðasta á Ís landi og stund um nefnt Litla-Moskva en breytt ist svo síðan í stærstu og skær ustu perluna í bláa háls men inu sem um lukti höfuð borg ina um ára bil. Reynd ar var stjórn mála bar átt an svo óvæg in hér um tíma að sveita fé lag ið gekk líka und ir heit un um Litla-Palestína eða Litla- Kór ea eft ir átakasvæð um úti í hin um stóra heimi, sagði Frí mann Ingi Helga son.

9 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 11 Pip ar köku húsa gerð á leik skól an um Rjúpna hæð: Af rakst ur lýð ræð is legra vinnu bragða og skoð ana skipta barn anna Pip ar köku húsa ferl ið er verkefni sem unn ið er með elstu börn um leik skól ans Rjúpna hæðar á hverju ári. Að þessu sinni voru það börn in á Krummahreiðri, alls 22 tals ins. Mark mið verk efn is ins er marg þætt en þar má nefna að vinna sam an, þjálfa börn in í lýð ræð is leg um vinnu brögð um, skoð ana skipti, hlusta hvert á ann að, taka sameig in leg ar ákvarð an ir, æfa framsögu og spyrja og stýra fund um. Ferl ið hefst í byrj un nóv em ber með fund um þar sem blandað er sam an fræðslu, um ræðu og kynn ing um. Börn in hitt ast að með al tali tvisvar í viku og ferl inu lýk ur venju lega í byrj un des em ber mán að ar. Við upp haf ferl is ins velja börnin á fundi hvaða tákn má nota til þess að fá orð ið í um ræðu. Einnig velja þau tákn sem kenn ar inn getur not að til að fá þögn. Fræðslan fer fram bæði með um ræð um og beinni kennslu. Þeg ar beina kennsl an fer fram eru kenn ar arnir með skjá sýn ingu með myndum og upp lýsa börn in þannig um bygg ing ar og bygg ing ar list. Börn in koma með mynd ir af húsi sem þeim þyk ir áhuga vert og flytja er indi fyr ir börn in á deild inni með því með al ann ars að segja okk ur hver búi þar, hvar það er og úr hverju það er byggt. Síðan opn ar barn ið sem kynn ir fyr ir spurn ing ar og stýr ir þeim um ræðum. Rætt er um hús, bygg ingu þeirra, for hug mynd ir barn anna Pip ar köku hús ið sem er af rakst ur all langs fer ils. Stolt börn á Krummahreiðri kring um þetta glæsi lega pip ar köku hús sem sann ar lega verðskuld ar við ur kenn ingu. af hús um, síð an fara fram kosning ar og börn in fá einnig að tjá sín ar skoð an ir. Á með an á þessu ferli stend ur teikna börn in hús og gera mót af hús un um sín um. Er sam vinna for eldra mik il væg í þessu ferli þar sem smá hluti af vinn unni vinnst heima þar sem for eldr um gefst tæki færi á því að vera hluti af ferl inu með börn un um. Þar sem verk efn ið er með al ann ars unn ið til þess að kenna og æfa lýð ræð is leg vinnu brögð, sem fela með al ann ars í sér að kom ast að sam eig in legri nið ur stöðu, er mik ið lagt upp úr kosn ing um og að börn in fái að tjá skoð an ir sín ar en læri jafn framt að hlusta á aðra. Leik skóla kenn ar arn ir kynna fyr ir börn un um ástæð ur kosn inga og hvað það þýð ir að kjósa og að það fari eft ir fjölda barna sem kýs hver nið ur stað an er. Nið ur stöður kosn inga eru einnig út skýrð ar fyr ir börn un um þar sem með al ann ars er far ið í meiri hluta og minni hluta. Nú í vet ur kusu börn in að taka þátt í Pip ar köku keppni Kötlu og Smára lind ar eins og und an farna vet ur. Þau kusu einnig að senda að eins eitt hús af þeim 22 sem þau höfðu búið til mót úr. Þessu var ekki lok ið þarna held ur þurftu þau núna að velja milli þessa 22 húsa til að senda í keppn ina og varð eitt hús fyr ir val inu sem þau stækk uðu upp og er af rekst ur inn nú til sýn is í Smára lind inni og von ast öll börn in að sjálf sögðu eft ir því að vinna.,,það sem okk ur kenn ur unum fannst standa upp úr í vet ur var hvern ig börn in gátu stað ið fyr ir fram an öll börn in á deildinni og kenn ar ana og kynnt hús in sín ásamt því að stjórna um ræðum. Börn in stóðu sig frá bær lega í að bera virð ingu fyr ir þeim sem var að tala og spyrja spurn inga. Oft sköp uð ust svo skemmti leg ar um ræð ur að það var ekki hægt að stöðva þær, seg ir Hrönn Valent ínus ar dótt ir leik skóla stjóri Rjúpna hæð ar í Sala hverfi. Puky jólagjöfin í ár

10 12 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Aldrei fleiri út skrif ast á haustönn frá MK Þær Þór unn Freyja Stef áns dótt ir t.v. og Að al heið ur Mar grét Gunnars dótt ir sungu m.a. tví söng á að ventu kvöld inu og gerðu það ógleym an lega. Fal leg tón list á að ventukvöldi í Digra nes kirkju Að ventu kvöld var hald ið í Digra nes kirkju fyr ir skömmu og þar var tón list í fyr ir rúmi. Kór Digra nes kirkju söng, ein söng sungu þær Að al heiður Mar grét Gunn ars dótt ir og Þór unn Freyja Stef áns dótt ir. Org anisti kirkj unn ar, Zcigni ew spil aði bæði á flygil kirkj unn ar afhus.is/verk/thorrasalir1-3/ Sími: Þorrasalir 201 kópavogur og org el ið. Sr. Magn ús Björnsson flutti hug vekju í til efni af byrj un að vent unn ar. Að ventukvöld ið er ár viss við burð ur, en all ur ágóði af veit inga sölu og all ar gjaf ir fara til styrkt ar inn an lands starfi Hjálp ar starfs kirkj unn ar. Verð frá: kr Landhelgi fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilegar 3ja herbergja íbúðir með bílskýli á frábærum stað í Kópavogi, í göngufæri við einn glæsilegasta golfvöll landsins, sundlaug, skóla, leikskóla, apótek,matvöruverslun, íþrótta og fimleikahús. Skoðaðu íbúðirnar á Upplýsingar veitir Trausti í síma: eða Skógarhlíð Reykjavík Sími: Kópa messa var í Mennta skól an um í Kópa vogi sl. föstu dag, 2. des em ber. Á Kópa messu drekka út skrift ar nem end ur og starfs menn sam an morgun kaffi. Skóla meist ari ávarp ar nem end ur og nemend ur kveðja kenn ara sína. Það gerðu þeir með ýms um hætti, sungu brag um þá, sýndu myndband, m.a. með við tali við einn kennar ann o.fl. Þessi hluti af dimm is son í MK hef ur mælst mjög vel fyr ir. Út skrift fer fram í Digra nes kirkju 20. desem ber nk., og hafa aldrei fleiri nem end ur út skrifast frá MK á haustönn en nú, eða 122, þau 16 ár Nem end ur á mat reiðslu braut kætt ust á kópa messu. Vina vika í Vatns enda skóla: síð an byrj að var að út skrifa á haustönn í MK. Kópa messusálm ur Kæt ast nú Kóp ar kem ur senn að lok um. Senn burtu sóp ar Sól in vetr ar þok um Enn er þó eft ir Upp að rifja hraflið Tefla próftaf lið. Kenn ara kór inn hóf upp raust á svið inu. Skóla meistari, Mar grét Frið riks dótt ir, leið ir hóp inn rétta leið. Nem end ur sýndu hver ir öðr um sam kennd, hjálp semi og um hyggju Vin átta er eitt af ein kunn ar orðum Vatns enda skóla og þess vegna var ár leg vina vika hald in há tíð leg dag ana 28. nóv em ber til 2. des ember sl. All ir lögðu sitt af mörk um og minntu hvert ann að á hversu mik il vægt er að vera góð ur vinur og að vinn átt an snýst um svo margt, t.d. að sýna hvert öðru virð ingu, sam kennd, hjálp semi og um hyggju. Til þess að eign ast vin þarf mað ur að vera góð ur vin ur sjálf ur. Þetta er þriðja árið sem Vatnsenda skóli hef ur eina viku helg aða vin áttu og þá er lögð sér stök áhersla á þá þætti sem ger ir ein stakling að góð um vini en auð vit að er alltaf lagt upp úr því að all ir sýni hvort öðr um virð ingu og um hyggju í Vatns enda skóla. Í vina vik unni tengja kenn ar ar hug tak ið vin átta við hefð bund ið kennslu efni eða brjóta upp kennsluna með því að bregða á leik með nem end um sín um og gera eitt hvað sam an sem teng ist vin áttu. Í Vatnsenda skóla eiga all ir bekk ir vina bekk sem hitt ust í vina vik unni og gerðu Elstu nemendurnir aðstoðuðu við jólaföndur. þess ir bekk ir eitt hvað skemmti legt sam an. Í vina vik unn er einnig rætt hve mik il vægt er að láta vita ef þau vita um ein hvern sem líð ur ekki vel eða þeim sjálf um líð ur illa t.d. vegna einelt is. Á föstu deg in um lauk vik unni með brekku söng und ir stjórn tónmennta kenn ara skól ans þar sem sung in voru vina laug og voru þá leikskólakrakk ar komn ir í heim sókn og tóku þátt í söngn um af heil um hug. SMURSTÖÐIN DALVEGI 16a Smurstöðin ehf. - Dalvegi 16a Kópavogi - Sími:

11 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 13 Hönn un ar keppn in STÍLL: Kepp end ur frá fé lags mið stöðv un um EKKÓ og PEGASUS í 2. og 3. sæti Ung ling ar úr Kópa vogi stóðu sig mjög vel í hönn un ar-, förðun ar- og hár greiðslu keppni ung linga, STÍL, sem fram fór fram í lok nóv em ber mán að ar. Um 220 ung ling ar í 55 lið um hvaðanæva af land inu tóku þátt. Keppn in er sam starfs verkefni fé lags mið stöðva á Ís landi. Lið fé lags mið stöðv ar inn ar EKKÓ í Kárs nes skóla lenti í 2. sæti keppn inn ar en í lið inu voru en í lið inu voru mód el ið Unnur Odd ný Ein ars dótt ir, og með henni Ása Kara Smára dótt ir, Ynja Mist Ara dótt ir og Guð björg Lofts dótt ir. Hóp ur inn var und ir áhrif um frá nokkrum æv in týr um, svo sem Gosa, Hnotu brjótn um og Svana vatn inu við hönn un ina. Mód el fé lags mið stöðv ar inn ar Pegasus í Álf hóls skóla, Magdalena Sara Leifs dótt ir, lenti í 3. sæti en aðr ir liðs menn Pegasus voru Hel ena Ösp Schev ing, Andr ea ýr Ómars dótt ir og Hugrún Mjöll Þórð ar dótt ir. Hóp urinn vann út frá æv in týr un um um Mary Popp ins og Hans og Grétu. Kjóll inn var prjón a ð ur úr ruslapok um og skreytt ur með lit ríku sæl gæti. Fé lags mið stöð in Zero á Flúð um sem bar sig ur úr bítum þetta árið. Fé lags mið stöð in Bakk inn þótti vera með bestu hár greiðsl una. Kepp end ur EKKÓ á verð launa palli. Fyrsta spilið. Einfalt litalottó. Fyrsta ólsen ólsen spilið. Vertu fyrsti apinn upp að bananatrénu og passaðu þig á bananahýðinu. Frábært systkinaspil. Skemmtilegur leikur sem þjálfar litina. Safnaðu fuglum en passaðu þig á köttinum. Langholtsvegur Reykjavík - Sími Kampa kát ar stelp ur frá PEGASUS sem lentu í 3. sæti. Tré fyrir tré! 1 Eflum Jólaskóginn á sjálfbæran hátt! 4 1. Jólatré valið í Heiðmörk 2. Jólartré sótt eftir jólin 3. Jólatrén kurluð í jarðgerð 4. Jólatré gróðursett í Jólaskógi 2 Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla viljum við minna á að Skógræktarfélag Reykjavíkur og Gámaþjónustan hf taka aftur saman höndum við söfnun jólatrjáa á Reykjavíkursvæðinu. Fyrir hvert tré sem Gámaþjónustan hf safnar gróðursetur Skógræktarfélag Reykjavíkur eitt tré í Jólaskóginum í Heiðmörkinni. Fyrir 800 krónur losnar þú við gamla tréð á einfaldan og ódýran hátt og eflir Jólaskóginn í leiðinni. Það er auðvelt að panta hirðingu á Jarðgerð maggi@12og3.is 3 Sími soludeild@gamar.is

12 14 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Góð ur rakst ur meiri vellíð an: Soroptim ista klúbb ur Kópa vogs styrk ir Guð mund Fel ix Feðgarn ir Gauti Torfa son, og son ur hans Andri Týr á raka stof unni. Rak ara stof an Herra menn á Neðstutröð 50 ára Torfi Guð björns son rak ari opn aði rak ara stofu 1961 á Neðstutröð í Kópa vogi sem enn er í rekstri hálfri öld síð ar og á sama stað, nú í hönd um sonar hans Gauta og son ar son ar, Andra Týs en þeir feðg ar eru báð ir hár snyrti meist ar ar. Torfi var einn á stof unni fyrstu 18 árin en 1978 fór Gauti að nema iðn ina og þeir voru tveir til árs ins 2004 er Torfi lést. Son ur Gauta, Andri, var þá kom inn á stof una sem lær ling ur, en hann ákvað strax og hann lauk námi í 10. bekk að læra rak ara iðn ina og að komast á samn ing. Hann tók sveinspróf ið árið 2007 og meist ara réttindi 2008 og er sá yngsti sem hefur lok ið meist ara prófi í grein inni, að eins tví tug ur að aldri. Gauti seg ir við skipta hóp stofnunn ar ákaf lega traust an, margir hafi lát ið klippa sig hjá þeim ára tug um sam an.,,auð vit að var lægð í þessu á bítla ár un um þegar all ir söfn uðu hári. En tísk an end ur tek ur sig, nú er t.d. í tísku að vera með klipp ingu eins og leik ar arn ir Cl ark Gable og Steve McQueen. Við erum í ágætu sambandi við eina elstu raka stofu í heimi, Truefitt and Hill í London og selj um vör ur frá þeim, t.d. raksáp ur og bursta gerða úr greifingja hári. Karl menn ættu að nota rak sápu sem inni held ur Glyserín,eða sápu sem freyð ir með vatni, en forð ast froð ur og gel eða efni sem inni halda deyf andi efni og loka húð inni og gera skegg ið stíf ara, seg ir Gauti. Soroptim ist ar eru sam tök kvenna á heims vísu sem hafa það að mark miði að vinna að mann réttind um, bættri stöðu kvenna, jafn rétti, fram för um og friði með al þjóð legri vin áttu og skiln ingi. Samtök Soroptim ista beita sér fyr ir þjón ustu í heimabyggð, heima landi og á al þjóða vett vangi og fyr ir því að taka virk an þátt í ákvarð ana töku hvar vetna í þjóð fé lag inu. Þau beita sér fyr ir því að styðja við bak ið á kon um og börn um um all an heim og að sjálf sögðu fjöl skyld um þeirra. Soroptim ista klúbb ur Kópa vogs var stofn að ur 4. júní 1975 og í klúbbn um eru núna 48 kon ur starfandi. Klúbb ur inn er einn af 18 klúbb um í land samtök um Soroptim ista en þau telja um það bil 500 konur. Soroptim ista klúbb ur Kópa vogs gaf Kvenna deild Land spít al ans 350 þús und krónur til tækja kaupa á 35 ára af mæli sínu og á þessu ári styrkti það hópinn Göng um saman sem vinn ur að for vörn um gegn brjótakrabbameini. Jólakort Kópa vogs klúbbs ins. Af ný leg um styrk veit ing um frá klúbbn um má nefna styrk til Guð mund ar Fel ix Grét ars son ar Erla Al ex and ers dótt ir for mað ur og Guð laug Ragnars dótt ir for mað ur fjár öfl un ar nefnd ar af henda Guð mundi Fel ix Grét ars syni styrk frá Soroptim istaklúbbi Kópa vogs. vegna fyr ir hug aðr ar handa á græðslu á sjúkra húsi í Frakk landi og styrk til end ur mennt un ar ljós mæðra á Kyrra hafs eyj um sem er verk efni á veg um Al þjóðasam bands Soroptim ista. Aðal fjár öfl un klúbbs ins er ár leg sala af jóla kort um sem er einmitt í gangi núna. Jóla kort in eru sér stak lega hönn uð fyr ir klúbb inn af lista kon unni Ninný/Jón ínu Magn ús dótt ur. Auk þess sel ur klúbb ur inn tæki fær iskort og frá bæra ferðapoka sem eru sér lega hand hæg ir í hvers kon ar ferðalög um. Soroptim ista klúbb ur Kópa vogs hef ur allt frá stofn un klúbbs ins fyr ir 36 árum unn ið að marg vísleg um verk efn um í þágu bæj ar búa, lands manna sem og á heims vísu. Hug ljúft að ventu kvöld í Linda kirkju Að ventu kvöld var í Lindakirkju 27. nóv em ber sl., á fyrsta sunnu degi í að ventu, og var afar vel sótt, en það fór fram í að alsal kirkj unn ar sem enn er ekki tilbú in. Ósk ar Ein ars son org anisti og kór stjóri er himna send ing fyr ir söfn uð inn en kirkjukór inn vex stöðugt og dafn ar. Á að ventukvöld inu mynd uðu þau Bernharð ur Guð munds son og Perla Magn ús dótt ir flott teymi sem las ritn ing ar lestrana af stakri næmni. Sam skot í Hjálp ar starf kirkj unn ar voru á ann að hund rað þús und. Um síð ustu helgi var svo sýnt barna leik rit í Linda kirkju og á sunnu deg in um var djass messa. Ein söngv ar inn Ás laug Helga Hálf dán ar dótt ir að flytja á að ventukvöld inu eig ið lag,,takk fyr ir allt ásamt ásamt kór Linda kirkju und ir stjórn Ósk ars Ein ars son ar. Í ÞANNIG BÆ VIL ÉG BÚA Nú fer fram vinna við gerð nýs aðalskipulags Kópavogsbæjar. Íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt og senda inn hugmyndir. Sjá nánar á kopavogur.is

13 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 15 HSSK tók þátt í þriggja daga leit á Fimm vörðu hálsi og Sól heima jökli Rétt eft ir mið nætti fimmtudag inn 10. nóv em ber sl. var Hjálp ar sveit skáta í Kópa vogi (HSSK) köll uð til leit ar á Fimmvörðu hálsi ásamt öðr um björgun ar sveit um á Suð ur landi og suð vest ur horni lands ins. Ungur Svíi hafði ósk að að stoð ar en hann var villt ur og kald ur og gat ekki gef ið góð ar upp lýs ing ar um stað setn ingu sína. Strax héldu 20 fé lag ar sveit ar inn ar aust ur til leit ar á þrem ur jepp um og bækistöð í Skemm unni við Kópa vogshöfn var virkj uð. Um miðja nótt var ann ar snjóbíla sveit ar inn ar bú inn til brottfar ar og var kom inn upp á Fimmvörðu háls í dög un. Leit við erf ið ar að stæð ur Áfram streymdu fé lag ar Slysavarna fé lags ins Lands bjarg ar til leit ar og í birt ingu á fimmtu dag fóru enn fleiri fé lag ar HSSK austur og þeir sem höfðu leit að alla nótt ina fengu kær komna hvíld. Að stæð ur til leit ar voru ekki góðar, dags birtu naut ekki lengi við, áköf og stöðug úr koma, mik ill vind ur og slydd uél. Þrátt fyr ir góð an bún að reyndi veru lega á björg un ar menn sem urðu blautir og þrek að ir. Snjó bíl ar, vettvangs stjórn stöð í Bald vins skála og stórt sjúkra tjald við skál ann veittu kær kom ið skjól milli leit arverk efna. Síð deg is á fimmtu dag breytt ust for send ur að gerð ar innar þeg ar bíla leigu bíll sem hinn Skyggnst ofan í djúpa jök ul sprungu á Sól heima jökli. Að stæð ur til leit ar voru hrika leg ar á köfl um. týndi hafði tek ið á leigu fannst við jök ul sporð Sól heima jök uls. Birtu var tek ið að bregða og enn á ný kom ið að vakta skipt um hjá sjálfboða lið um HSSK.-ísklifr ar ar voru m.a. kall að ir til leit ar og leit uðu á skrið jökl in um alla nótt ina. Leitar menn og hund ar leit uðu einnig heið ar og mela í ná grenni jök ulsins. Er birta tók á föstu degi var unnt að síga í svelgi og sprungur.á laug ar dag voru all ar björgun ar sveit ir lands ins kall að ar til leiks. Tæp lega 30 fé lag ar HSSK lögðu af stað aust ur kl. 5:00 svo unnt væri að nýta dags birtu sem mest. Veð ur var með ágætasta móti og leit ar skil yrði góð og unnin hafi ver ið góð und ir bún ingsvinna að hálfu stjórn enda leitar inn ar alla nótt ina. Hinn týndi fannst um há deg is bil á jökl in um í um 7 km fjar lægð frá bíl sín um. Hann reynd ist lát inn. Rúm lega 50 fé lag ar HSSK fóru aust ur til leit ar. Af þeim fóru marg ir tvisvar sinnum aust ur og eru þá ótald ir.þeir fé lag ar sem mönn uðu bæki stöð HSSK en fé lag ar bæki stöðv ar hóps HSSK veita fé lög um sín um á vettvangi nauð syn leg an stuðn ing við að kom ast af stað í út kall, skipuleggja flutn ings mál, sinna gagnaöfl un í að gerð og skipu leggja mót töku hópa til baka. Ný lið ar sveit ar inn ar sem nú búa sig und ir björg un ar sveit ar starf með þjálf un og nám skeið um tóku á móti fé lögum með heitri mál tíð og þrifu bifreið ar sveit ar inn ar. Helgihald í Kópavogskirkju jól og áramót desember, kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta á aðventu með þátttöku barna af leiksskólanum Kópasteini. Lenka Mátéová leikur á orgel. Sunnudagaskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. 18. desember, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli hefst í kirkju og fer svo í safnaðarheimilið "Borgir". 24. desember, kl. 15:00. Aðfangadagur. Beðið eftir jólunum. Helgistund barnanna með tónlistarhátíðarívafi. 24. desember, kl. 18:00. Aðfangadagur. Aftansöngur. Áður verða hátíðartónlist flutt. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. 25. desember, kl.14:00. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar 25. desember, kl. 15:15. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Sunnuhlíð. Félagar úr Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéóvá. 26. desember, kl. 14:.00. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Barna- og fjölskyldustund. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, þjónar fyrir altari og prédikar. 31. desember kl. 17:30. Gamlársdagur. Tónleikar Vocal Project. 31. desember kl. 18:00 Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta. Vocal Project syngur undir stjórn Matthíasar Baldurssonar. 1. janúar 2012, kl. 14:00. Nýjársdagur. Hátíðarguðsþjónusta. Rósa Björk Þorbjarnardóttir, prédikar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er 15. janúar, kl. 11:00. Guðsþjónusta. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli Kór Kópavogskirkju syngur í öllum guðsþjónustum og messum nema að annað sé tekið fram. Kantor: Lenka Mátéová. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni klukkan 11:00 en eftir ritningarlestrana fara börnin ásamt foreldrum í safnaðarheimilið Borgir (nema annað sé tekið fram). Sóknarprestur Kársnessafnaðar sr. Sigurður Arnarson, þjónar og prédikar í hverri guðsþjónustu og messu nema annað sé tekið fram. Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið. Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta REYNSLA UMHYGGJA TRAUST Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka og er án endurgjalds í desember. Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar arionbanki.is ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími

14 16 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Hér aðs skjala safn Kópa vogs: Kostn að ur breytt ist úr 55 í 115 millj ón ir króna Breyt ing á áætl uð um kostn aði við flutn ing Hér aðs skjala safns Kópa vogs í nýtt hús næði að Digranes vegi 7 hef ur vak ið furðu. Þegar mál ið var fyrst kynnt í bæj arráði átti nýja hús næð ið að kosta 28 millj ón ir króna og var talið að við gerð ar kostn að ur að yrði svipað ur og kaup verð ið. Í heild ina átti hús næð ið því að kosta sam kvæmt fyrstu áætl un um 55 millj ón ir króna, til bú ið til notk un ar. Á þess um tíma punkti var ég sam mála því að ráð ast í kaup in og taldi að mið að við þess ar for sendur væri bær inn að gera reyfarakaup, jafn vel þótt hús næð ið væri af skap lega lé legt. Ekki gekk það eft ir og var loks gert kauptil boð upp á 34 millj ón ir króna. Þeg ar hér var kom ið við sögu var þeg ar orðið ljóst að áætl an ir um við gerðakostn að voru að fara langt fram úr því sem fyrstu áætl an ir gerðu ráð fyr ir. Það var því um al ger an forsendu brest að ræða. Nýj ar upp lýsing ar urðu því til þess að ég lagðist gegn mál inu og sam þykkti ekki hækk un til boðs ins. Mér leist einfald lega ekki á þró un mála í skugga nið ur skurð ar í við kvæm um málaflokk um, auk þess sem meiri hlutinn var bú inn að missa fjár hags áætl un ina fram úr áætl un svo hundruð um millj óna skipti. Þeg ar mál in tóku að skýr ast kom í ljós að 115 millj ón ir króna voru nærri lagi. Hækk unin frá fyrstu hug mynd um voru því búnar að hækka um 105%. Það sér hver mað ur að þeg ar málið var reif að í fyrstu virt ist bær inn vera Ár mann Kr. Ólafs son að gera reyfara kaup. Þær upp hæðir sem þar voru kynnt ar tóku síðan stökk breyt ing um. Mér fannst það því ábyrg af staða af minni hálfu og ann arra bæj ar full trúa Sjálf stæð is flokks ins að fara gegn þess um kaup um. Því var meirihlut inn ósam mála og skildi safn ið flutt, enda trufl aði það hann mik ið að það sé til húsa í hús næði sem Sjálf stæð is flokk ur inn á að stór um hluta. Það skal þó tek ið fram að leig an var boð in út á sín um tíma og alltaf ljóst að ekki var um framtíð ar hús næði að ræða. Að al mál ið var að koma safn inu út úr hús næðinu helst strax. Burt séð frá að stæðum í þjóð fé lag inu og kostn aði við að gerð ina. Ár mann Kr. Ólafs son bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks Sendum Kópavogsbúum okkar bestu kveðjur um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. DALVEGI 4 - S: HAMRABORG 14 - S: Nettó í Mjódd opin all an sól ar hring inn - ótrú lega mik ið að gera, seg ir versl un ar stjór inn Nú er opið þar all an sóla hringinn í Nettó í Mjódd inni og verð ur versl un in sól ar hrings versl un að minnsta kosti fram til jóla. Bjarki Þór Árna son, versl un ar stjóri segir að hug mynd in sé kom in frá við skipta vin um versl un ar inn ar, sem lát ið hafi í ljós ósk ir um að geta kom ið og versl að seint á kvöld in og þá sér stak lega í jólamán uð in um. Því hafi ver ið ákveð ið að gera til raun með sól ar hringsopn un nú fram að jól um og auð velda viðskipta vin um þannig jó la und irbún ing inn. Skemmst er frá því að segja að við tök ur hafa ver ið gríð ar lega góð ar, enda höf um við fylgt þessu vel eft ir með nokk uð öfga full um til boð um bæði í sérvöru og ferskvöru. Við köll um þetta til boð sem þola ekki dagsljós ið seg ir Bjarki í sam tali við Kópa vogs blað ið. Bæk urn ar sem fengu að finna fyr ir fyrstu næt ur sprengj unni og voru vin sæl ir titl ar boðn ir með allt að 60% af slætti. Bæk urn ar seldust upp á hverri nóttu og um ferð fólks var um tals verð yfir hánóttina. Að und an förnu höf um við verið að bjóða Jóla kjöt ið og ým is legt Við síð ustu taln ingu voru meira en 210 þús und bæk ur til á Bókasafni Kópa vogs, en engu að síður fann deild ar stjóri á safn inu, Arn dís Þór ar ins dótt ir, sig knúinn til að bæta einni til í hóp inn. Fyrsta skáld saga Arn dís ar, Játning ar mjólk ur fernu skálds kom út hjá Máli og menn ingu nú í októ ber mán uði. Arn dís er deild ar stjóri í Heita pott in um, sem er fjöl breytt deild á safn inu í Hamra borg þar sem ljóð eru í sam býli við mynda sögur, Ís lend inga sög ur eru í ná vígi við ung linga bæk ur og bók mennta fræði og vam p íru bæk ur lifa í sátt og samlyndi. Í deild inni má einnig finna rit lista bóka kost safns ins, en Arndís hef ur leitt ritsmiðju á safn inu síð ustu ár. Seg ir sag an af 13 ára fyr ir mynd ar nem and an um Höllu Ör tröð við bóka borð in í Nettó. fleira góð gæti hef ur ver ið boð ið á hreint ótrú leg um verð um í þessum næt ur sprengj um sem hefj ast um mið nætti og standa til klukk an átta að morgni og þannig verðlaun um við við skipta vin in fyr ir að koma og versla þeg ar ann ars væri ró legt að gera. Að spurð ur seg ir Bjarki að þetta sé búið að vera al veg óskap lega skemmtilegt verk efni og það sé gam an að hitta á við skipta vin inn hér á svona óhefð bundn um tíma. Maður þekk ir margt af þessu fólki sem fasta við skipta vini í versl un inni en aðr ir eru nýir og koma oft gagngert til að nýta sér til boð in og gera jóla versl un ina í friði frá skarkala dags ins, seg ir Bjarki Þór Árna son versl un ar stjóri. Arn dís Þór ar ins dótt ir gef ur út,,játn ing ar mjólk ur fernu skálds Arn dís Þór ar ins dótt ir árit ar ein tak af Játn ing um mjólkur fernu skálds í út gáfu hóf inu 11. októ ber sl., og hef ur greinilega gam an af. sem lenti í því að verða rek in úr skóla og freist ar þess að hefja nýtt líf sem vand ræðaung ling ur í nýju hverfi, með æði mis jöfn um ár angri. Skáld saga á mán uði Úti í hin um stóra heimi tóku menn sig sam an fyr ir nokkrum árum um að nóv em ber mán uð ur yrði helg að ur skáld sagna skrifum, en öll um er frjálst að vera með og freista þess að skrifa orða upp kast að skáld sögu á þrjá tíu dög um nóv em bers mánað ar. Bóka safn Kópa vogs er eitt af fjöl mörg um sam starfs söfn um National Novel Writ ing Month, eða NaNoWriMo, en hið eina á Ís landi. Í nóv em ber voru því viku leg ar samskrift ir á safn inu eins og und an farin tvö ár. Þátt tak end ur voru hvattir til þess að koma á safn ið milli kl og á fimmtu dög um og skrifa hlið við hlið og fá þannig bæði stuðn ing og hvatn ingu við þetta yf ir þyrm andi verk efni. Út kom an er af ýms um toga margir eru bara með sér til skemmt unar, en aðr ir freista þess að leggja drög að al var legri verk um. Þannig er fyrr nefnd skáld saga Arn dís ar, sem held ur utan um NaNoWriMo verk efn ið á bóka safn inu, í grunn inn af rakst ur nóv em ber mán að ar 2009.

15 Leik fé lag Kópa vogs:,,vertu úti áfram eft ir ára mót og,,hring ur inn í febr ú ar Ung l inga d eild Leik f é l ags Kópa vogs frum sýndi í nóv em ber mán uði sl. glæ nýtt leik verk í leik hús inu Funa lind 2 er nefn ist,,vertu úti. Verk ið er byggt á á þekkt um þjóð sög um og þjóð sagna minn um. Þar seg i r frá systk i n u m sem leggja á Heið i na þeg a r allra veðra er von, fleiri reyn ast vera á sveimi á sama tíma. Fólk hitt ist eða fer á mis og allra bíða marg v ís l eg ör l ög. Níu leik a r a r taka þátt í sýn ing unni sem er í leik stjórn Grímu Krist jáns dótt ur. Fleiri sýn ing ar eru fyr ir hug að ar en þær verða senni lega ekki fyrr en eft ir ára mót. Leik fé lag Kópa vogs frum sýndi leik dag skrána Fernu í nóv em ber sl. en að eins var um tvær sýn ing ar að ræða. Dag skrá in sam an stóð af 4 leik þátt um, tveim ur ís lensk um og tveim ur er lend um. Ís lensku þætt irn ir voru XXX eft ir Jón ínu Le ós dótt ur og Ver ann eft ir Hrefnu Frið riks dótt ur. Er lendu þætt irn ir nefn ast Fjöl skylda 2.0 og Vegs um merki minn inga. Átta leik ar ar tóku þátt og þar af voru fimm að þreyta frumraun sína með leik fé lag inu. Fyr ir hug að er að Leik fé lag Kópa vogs hefji sýn ing ar í byrj un febr ú ar mán að ar á heima smíðu verki sem hef ur feng i ð vinnu h eit i ð Hring u r i nn. Svið þess er sirkus. 17 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Há tíð ljóss og frið ar lýs ir okk ur veg rétt læt is og góðra verka Sr. Guðni Már Harð ar son, prest ur í Linda kirkju í Kópa vogi. Leik hóp ur ung linga deild ar LK. Skemmuvegi 44 m, Kópavogi Hafn firð ing ur var skríð andi við ljósa staur, aug ljós lega leit andi að ein hverju, þeg ar mað ur gekk að hon um og baðst til að hjálpa hon um að leita. Já, ég finn ekki lyklana mína. -Ég skil, hvar mis stirðu þá? Þarna hinu meg in á hæð inni! -Nú af hverju ertu þá að leita hér við ljósastaur inn? -Æi, það er mun meira ljós hérna! Alla tíð hef ur mann eskjan leit að í ljós ið sem bæg ir burt myrkr inu. Þetta finn um við sterkt þeg ar jóla ljós in lýsa í skamm deg inu og veita aukna birtu. Það er fal leg birta sem stafar frá hin um fyrstu jól um, móð ir inn unga hjúfraði barn ið að sér og með tók hlýju þess, and ar drátt og kær leika. Barn ið sem Dav íð Stef áns son orti síð ar um: Frá þín um ást ar eldi fá all ir heim ar ljós. En okk ur er tamt að njóta ekki ljóss ins, glæða ekki log ann. Það sést best á ör lög um litla barns ins í jöt unni, því síð ar var sak leys ið, birt an og von in kross fest. En því lauk ekki á kross in um, held ur í upp ris unni. Frið ar höfð ing inn, undra ráð gjaf inn, vann sig ur á myrkr inu, dauð an um og von leys inu. Há tíð ljóss og frið ar lýs ir okk ur veg rétt læt is og góðra verka.,,því hver sem fylg ir mér mun ekki ganga í myrkri held ur hafa ljós lífs ins seg ir Jesús. Hafn firð ing ur inn þráði ljós ið en bar það ekki áfram þang að sem vand inn lá. Okk ar hlut verk er sjá birtu Guðs og láta hana bægja frá myrkr inu. Leita hins týnda með ljósi Guðs og birtu. Gleði leg jól! Sr. Guðni Már Harð ar son rakarstofan 50 ára skeggsnyrting strípur rakstur klipping litun þvottur

16 18 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Gunn ar Birg is son fjall ar um fjár hagsá ætl un Kópa vogs bæj ar 2012: Enn meiri skattahækkanir Meiri hluti bæj ar stjórn ar Kópavogs ásamt bæj ar full trúa Framsókn ar flokks ins hafa lagt fram fjár hags á ætl un bæj ar sjóðs Kópavogs bæj ar fyr ir árið Þessi hóp ur held ur áfram á sömu braut og mörk uð var í fjár hags á ætl un þessa árs, þ.e. skatta hækk an ir á íbúa Kópa vogs, en þá var sett met í aukn um álög um. Helstu at riði sem vert er að nefna í áætl un þess ari eru eft ir far andi: 1. Fast eigna skatt ar hækka um 4-5% að raun virði, þ.e. álags prósent an 0.32% af fast eigna mati er óbreytt, en fast eigna mat íbú arhús næð is hækkkar um tæp 10% milli ára. 2. Vatns skatt ur og hol ræsa gjald hækka að raun virði um 4-5% en þau eru reikn uð sem hlut fall af fast eigna mati. 3. Sorp hirðu gjald hækk ar um tæp 30% og nú er svo kom ið að lið ur inn hrein læt is mál skil ar hagn aði upp á 30 millj ón ir króna, en ætti að vera að lág marki á sléttu. 4. Leik skóla gjöld hækka um 5% en eins og kunn ugt er hækkuðu þessi gjöld um 25% fyr ir árið Búið er að leggja nið ur allar stöð ur er til heyrðu menn ingu og list um í yf ir stjórn bæj ar ins. Það er sér kenni leg ráð stöf un hjá stjórn mála flokk um sem hafa sagst standa fyr ir fram gangi í þess um mála flokki. 6. Fram lög til fræðslu mála aukast veru lega á milli ára, sem er áhyggju efni, en þessi mála flokkur tek ur til sín tæpa tvo þriðju af rekstr ar gjöld um bæj ar ins. Ef ekki er hægt að spara í þess um málaflokki er ekki von á góðu með af komu bæj ar sjóðs. Kostn að ur á hvern nemanda hækk ar veru lega frá ár inu 2010, eða um 9% á sama verð lagi. Gunn ar I. Birg is son KOSTN AÐ UR PR. NEM ANDA þús und krón ur þús und krón ur 7. Rekstr ar nið ur staða fjár hagsá ætl un ar inn ar fyr ir árið 2012 er rétt yfir núll inu og til finn ing mín er sú að hún muni ekki stand ast. 8. Áætl an ir um nið ur greiðslu skulda eru að engu orðn ar með þess ari áætl un. 9. Ekki er gert ráð fyr ir tekj um af sölu á bygg ing ar rétti á næsta ári, enda áhugi meiri hlut ans á þeim mál um í lág marki. Skipulags mál eru í bið stöðu og ólestri og fram tíð ar sýn meiri hlut ans skort ir gjör sam lega. 10. Lóðaleiga hefur hækkað um 9%. 11. Það er merki legt að bæj arfull trúi Fram sókn ar flokks ins er með meiri hlut an um í þess ari fjár hags á ætl un. Vall ar stjór inn á Kópa vogs velli hugs ar greini lega meira um eig ið skinn en hagsmuni Kópa vogs búa. Gunn ar Birg is son bæj ar full trúi og fyrr ver andi bæj ar stjóri Sus hi samba í Þing holts stræti: Japönsk-peruisk-brasi lísk meist ara elda mennska Við Ís lend ing ar stát um okk ur af fers kasta og besta fiski í heimi og höf um ör ugg lega nokk uð til okk ar máls. Því má telja víst að sus hi, þar sem grunn ur inn er hrár, nýr og fersk ur fisk ur, ætti held ur bet ur að slá í gegn hér á landi. Þriðju dag inn 29. nóv em ber opn aði splungu nýr Sus hi stað ur í Þing holts stræti 5. Mörg okk ar ættu að kann ast við eig end urna, en þeir eru hann Bento Costa á Tapas barn um ásamt Gunn steini Helga og Ey þóri Mar og sam an stofn settu þeir þrír veit ingastað inn Uno í Hafn ar stræti. Sus hi samba sér hæf ir sig í mat ar gerð frá Jap an og Suð ur-am er íku. Jap ansk ur sus hi meist ari Schinichiro Hara mun ann ast sus himat reiðsl una, en hann hef ur starf að við mat reiðslu á sus hi víða um heim. Núna síð ast í Mónakó. Þeir munu líka standa vakt ina meist arasus hikokk arn ir Ari Al ex and er og Oli veira, en sá síð ar nefndi hef ur á veit inga staðn um Sticks og Sus hi í Kaup manna höfn. Það eru því eð alsus hi meistar ar sem munu ann ast sus hi gerð ina á staðn um. Þess má til gam ans geta að eig end urn ir hafa leit að lið sinn is fólks í Bras il íu, Perú og Jap an til að skapa réttu stemn ing una á staðn um. Því skreyta nú staðinn 50 japönsk fugla búr og nán ast ótelj andi handgerð ir tré mun ir frá þorp inu Aba et etuba í Bras il íu. Þeg ar brasil ískri og jap anskri mat ar gerð er blandað sam an þá verð ur út kom an al deil is frá bær og sú blanda er löngu þekkt í mat reiðslu heim in um, enda hófst hún strax í byrj un síð ustu ald ar þeg ar Jap an ir flutt ust til Suð ur-am er íku. Með al nýj unga á mat seðl in um má nefna smá rétti á borð við hrefnu tataki, taquitos Þeir eru girnilegir réttirnir á Sushisamba. chevice og vatnsmelónu fransk ar. Við skor um á les end ur að mæta á Sus hi samba og kynn ast meist arasus hi frá fyrstu hendi, því gott bragð og fersk upp lif un segja meir en nokk ur orð fá lýst. Verði öll um að góðu. Laufa brauðs dag ur í Kópa vogs skóla Hinn ár legi laufa brauðs dag ur For eldra fé lags Kópa vogs skóla var hald inn í byrj un að ventu og var þar margt um mann inn á öll um aldri. Seld ar Agla Mar ía, nem andi í 4. bekk, að skera út laufa brauð af mik illi list. voru út fallt ar kök ur en all ir komu með skurðbretti, ílát und ir steikt ar kök ur og laufa brauð s járn eða eitt hvað ann að til að skera út með t.d. hníf og gaff al. Kaffi sala og köku bas ar var á staðn um. AUGL SINGASÍMI: Sr. Gunn ari Matth í assyni fórst steik ing in vel úr hendi. HJÁLPARSÍMI RAUÐA KROSSINS 1717 Opinn allan sólarhringinn Upplýsingar um úrræði Alveg ókeypis (líka úr gsm) Kemur ekki fram á símreikning Fullur trúnaður Ef þér líður illa ef þú átt í vanda Miðvikudagur 21. desember. 20:00 Regína Ósk um gleðileg jól. Fjölskyldu- jólatónleikar Regína Óskar. Miðaverð kr. Aðfangadagur jóla. 16:00 Jólastund fjölskyldunnar. 18:00 Aftansöngur. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Einsöngur: Guðrún Óla Jónsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. 23:30 Miðnæturmessa. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Einsöngur: Guðrún Óla Jónsdóttir. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Jóladagur 14:00 Hátíðarguðsþjónusta. Söngkonurnar Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran og Jóhanna Héðinsdóttir, alt leiða safnaðarsönginn og flytja einsöng. Undirleikari er Antonia Hevesi. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. 2. í jólum 11:00 Sveitamessa. Jólasálmarnir leiknir í country&western stíl. Tónlistarstjórn er í höndum Óskars Einarssonar. Guðrún Gunnarsdóttir syngur með Kór Lindakirkju, kántrýhljómsveit leikur undir. Báðir prestar Lindakirkju þjóna. Gamlársdagur 17:00 Hátíðarguðsþjónusta. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

17 20 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Helgihald í Digraneskirkju jól og áramót 2011 Fjórði sunnudagur í aðventu 18. desember Jólaball sunnudagaskólans kl. 11. Jólasveinarnir Giljagaur og Stekkjastaur koma í heimsókn með glaðning handa börnunum. Gengið er í kringum jólatré og sungin jólalög. Heitt súkkulaði er í boði eftir stundina í safnaðarsalnum ásamt piparkökum. Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Þar munu Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi syngja gömul og ný aðventuog jólalög. Stundin miðast fyrst og fremst við sönginn, að rifja upp gamalkunnug aðventu- og jólalög og heyra jafnvel eitthvað sem ekki er eins kunnuglegt. Eftir jólastundina er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Tónlistarmenn leiða stundina ásamt prestunum. Jólahelgihald í Digraneskirkju Aðfangadagur jóla 24. des kl. 18. Aftansöngur. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Zbigniew Zuchowicz. Einsöngur: Einar Clausen Aftansöngnum er varpað á skjávarpa bæði í safnaðarsal og kapellu á neðri hæð. Aðfangadagur jóla 24. des kl Aftansöngur. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti: Zbigniew Zuchowicz Jóladagur 25. des kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Báðir prestarnir þjóna í messunni. Organisti: : Zbigniew Zuchowicz. Annar jóladagur 26. des kl. 11. Glaðvær jólastund. Glaðvær jólastund í Digraneskirkju. Prestarnir og Zbigniew Zuchowicz annast um stundina. Kór Digraneskirkju. Miðvikudagurinn 28. desember: Jólastund aldraðra í Digraneskirkju klukkan 14 Við bjóðum öldruðum úr Hjalla- og Digranessöfnuðum að koma og eiga notalega stund saman. Eftir helgistund verður boðið upp á heitt súkkulaði og jóladagskrá. Gamlársdagur 31. des kl. 18. Aftansöngur. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju. Allir prestar Digraneskirkju þjóna við aftansönginn. Organisti: Zbigniew Zuchowicz. Messa á nýári 8. janúar Tónlistarguðsþjónusta kl. 11 á vegum Zbigniew Zuchowicz, organista Digraneskirkju og sóknarnefndar. Veiðikortið 37 vötn Eitt kort kr. Guð ríð ur Arn ar dótt ir um fjár hags á ætl un Kópa vogs bæj ar 2012: Rekstur bæjarins er á mjög góðri siglingu Fjár hags á ætl un Kópa vogs bæjar var lögð fram til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn Kópa vogs þann 29. nóv em ber sl. Í nýj um lög um er kveð ið á um að skuld ir sveit ar félaga megi ekki vera hærri en 150% af reglu leg um tekj um. Árið 2010 námu heild ar skuld ir Kópa vogsbæj ar 242% af árs tekj um. Það er auð vit að langt um fram heim ildir nýrra sveit ar stjórn ar laga. Því er eitt helsta mark mið bæj ar yfir valda þessi miss er in að ná tökum á skuld um bæj ar ins og greiða þær nið ur með það mark mið að lækka þetta hlut fall. Fari hlut fall skulda af tekj um yfir 250% mun bæn um verður skip uð eft ir lits nefnd eða fjármála stjórn af inn an rík is ráðherra. Þá er bæj ar stjórn ekki leng ur heim ilt að taka ákvarð an ir um fjár út lát nema með sér stöku sam þykki eft ir lits nefnd ar inn ar og má þá að eins ráð stafa fjár munum til lög bund inn ar þjón ustu, launa og að gerða sem telja má að nauð syn leg ar séu til að koma í veg fyr ir veru legt tjón. Það er því mik ið í húfi að vand lega sé hald ið um fjár mál bæj ar ins og þannig tryggja áfram hald andi þjón ustu við bæj ar búa, því stór hluti af út gjöld um bæj ar ins fellur utan lög bund inn ar þjón ustu, svo sem stuðn ing ur við íþrótta og tóm stunda starf, menn ing ar líf og fleira. Við ger um ráð fyr ir að í lok árs 2011 verði skulda hlut fall bæj ar ins kom ið nið ur í 214% og áætl un næsta árs ger ir ráð fyr ir að hlut fall ið fari nið ur fyr ir 200%. Við sett um okk ur vand aða og vel út færða 3ja ára áætl un á síðasta ári sam hliða fjár hags á ætlun þessa árs. Þar gerð um við ráð fyr ir veru legri hag ræð ingu í rekstri bæj ar ins með það markmið að greiða nið ur skuld ir. Allt bend ir til að okk ur sé að takast á ná mark mið um okk ar og að á næsta ári verði rúm lega 100 milljóna rekstr ar af gang ur. Rekst ur bæj ar ins er á mjög góðri sigl ingu. Þótt fjár hags staðan sé í augna blik inu erf ið mun strangt að hald og ábyrg fjár málastjórn verða fljót að skila bæn um á gott ról fjár hags lega. En slíkum ár angri er ekki náð án erf iðleika. Það hef ur ekki reynst okk ur auð velt að taka fjöl marg ar erf ið ar ákvarð an ir s.s gjald skrár hækkan ir og skerð ingu á þjón ustu við bæj ar búa. Slíkt hef ur ekki ver ið til vin sælda fall ið en engu að síður er það okk ar helsta ábyrð sem stjórn end ur bæj ar ins að verja hags muni bæj ar búa til lengri tíma og það verð ur best gert með því að lækka skuld ir. En það hef ur líka náðst veru legur ár ang ur í hag ræð ingu á rekstri bæj ar ins sem hef ur ekki falið í sér þjón ustu skerð ing ar við bæj ar búa. Þar á ég t.d. við sam ein ingu Digranes skóla og Álf hóls skóla sem og leik skól anna Smár hvamms og Kjarrs ins. Það eru slík ar að gerðir sem raun veru lega spara háar fjár hæð ir. En ég full yrði að það versta er að baki. Við erum far in að sjá til lands. Nú er markmið okk ar að halda áætl un og má þá gera ráð fyr ir að í ein hverj um tilfell um hækki gjald skrár skv. verð lags þróun árs ins en ekk ert um fram JÓLASUND Þjónustutími sundlauganna í Kópavogi um jól og áramót: Þorláksmessa 23. des. 6:30 20:00 Aðfangadagur 24. des. 08:00 12:00 Jóladagur 25. des. Lokað Annar í jólum 26. des. Lokað Gamlársdagur 31. des. 08:00 12:00 Nýársdagur 01. jan. Lokað Guð ríð ur Arn ar dótt ir. það. Ekki er stefnt að frek ar samein ingu mennta stofn ana í bæn um þótt við séum auð vit að alltaf tilbú in að grípa tæki færi til hag ræðing ar ef það hef ur ekki í för með sér þjón ustu kerð ingu við bæj arbúa. Fjár hags á ætl un árs ins 2012 verð ur af greidd þann 13. des ember nk. Það er við bú ið að einhverj ar breyt ing ar verði á milli um ræðna m.a. liggja end an leg ar gjald skrár ekki fyr ir fyrr en þá. Ég þakka starfs fólki bæj ar ins fyrir frá bært starf á ár inu og þeirra fram lag á erf ið um tíma og bæjar bú um fyr ir þann skiln ing sem þeir hafa sýnt okk ur í að gerð um okk ar við að rétta af fjár hag bæjar fé lags ins. Guð ríð ur Arn ar dótt ir for mað ur bæj ar ráðs og bæj ar full trúi Sam fylk ing ar AUGLÝSINGASÍMI: Frábær jólagjöf! FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ Sundlaugin Versölum Versölum Kópavogur, sími: Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut Kópavogur sími:

18 22 Kópavogsblaðið DESEMBER 2011 Olweus ar dag ur í Snæ lands skóla Gerpla Norð ur landa meist ari í hóp fim leik um kvenna - brons á Norð ur-evr ópu móti í áhalda fim leik um kvenna Þau voru að föndra sam an, þær Alma Rán og Mattý Rós í 2. bekk og Ragn heið ur og Raf a el í 7. bekk. Síð an var skraut ið hengt upp. Olweus ar dag ur gegn ein elti var hald inn í Snæ lands skóla 1. des em ber sl. Þá hitt ust vinabekk ir, föndr uðu sam an og hengdu m.a. upp jóla skraut. Það var gam an að sjá hvern ig mis mun andi ald urs hóp ar geta vel unn ið sam an þeg ar vilj inn er fyr ir hendi. Þær Alma Rún Stef áns dótt ir og Mattý Rós í 2. bekk S sögðu það gam an að búa til skraut í glugg ann í skólastof unni og gam an að vera með eldri krökk um, það væri svo lít ið,,töff. Ragn heið ur Kara og Raf ael Styrm ir í 7. bekk Þ sögðu best að vinna með ró leg um krökk um og sagði Ragn heið ur Kara að tilhlökk un til jól anna væri far in að gera vart við sig en Raf a el Styrm ir sagði aft ur á móti að eng in til hlökk un væri í gangi, þetta væru bara eins og hverj ir aðr ir dag ar á ár inu. Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Íslenskar og vistvænar líkkistur Suðurhlíð 35 Fossvogi Vaktsími: & Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Hermann Jónasson Kristín Ingólfsdóttir Kistur Krossar Sálmaskrár Duftker Blóm Fáni Gestabók Erfidrykkja Prestur Kirkja Legstaður Tónlist Tilkynningar í fjölmiðla Landsbyggðarþjónusta Líkflutningar ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a Vaktsími: & Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Í síð asta mán uði fór fram í Larvik í Nor egi Norð ur landa mót í hóp fim leik um og sigr aði Gerpla í hóp fim leik um kvenna. Sam eig inlegt lið Stjörnu og Ár manns lenti í þriðja sæti keppni bland aðra flokka en í fyrsta sæti varð lið frá Oll er up þar sem 3 ís lensk ar stúlkur voru hluti af lið inu. Þetta er í ann að sinn sem Gerpla vinn ur Norð ur landa meist ara tit il inn en árið 2007 unnu þær í fyrsta sinn en náðu ekki að verja hann Gerplu stúlk ur skip uðu síð an lands lið Ís lands þeg ar þær urðu Evr ópu meist ar ar lands liða og nú Norð ur landa meist ar ar fé lags liða Frá bær ár ang ur! Gerpla var með tvö lið á mót inu og lenti hitt lið ið í 6. sæti sem einnig er mjög góð ur ár ang ur hjá svo ungu liði. Sömu helgi fór fram í Upp sala í Sví þjóð keppni á Norð ur-evr ópumót inu í áhalda fim leik um þar sem Ís land átti tvö lið, kvenna og karla. Ís lenska kvenna lið ið lenti í 3.sæti og karla lið ið í 4. sæti. Thelma Rut Her manns dótt ir varð í 9. sæti og efst ís lensku stúlkn anna í fjöl þrautar keppn inni, bræð urn ir Ró bert Gerplu stúlk urn ar í Larvik, sann ar lega glæsi legt. Norð ur landa meist ar ar Gerplu og Vikt or Krist manns syn ir voru jafn ir í 7.sæti í keppni karla og þar á eft ir Ólaf ur Garð ar Gunn ars son í 9. sæti.

19 DESEMBER 2011 Kópavogsblaðið 23 Blik ar sig ur sæl ir í sundi Dag ana 25. og 26. nóv ember sl. fór fram í Kópa vogs laug meist ara maót UMSK í sundi. Þetta mót hef ur ver ið hald ið af sund deild Breiða bliks í lok nóvem ber ár hvert und an far in ár. Mót ið er á veg um UMSK eða Ung mennasmabandi Kjal ar nesþings sem er sam band flestra íþrótt ar fé laga í Kópa vogi, Garðabæ, Mos fells bæ, Bessa staðahreppi, Sel tjarn ar nesi og Kjós. Þrjú sund fé lög eru inn an sambands ins, Aft ur eld ing og Stjarn an ásamt Breiða bliki. Mik ill upp gangur hef ur ver ið hjá Breiða blik eft ir að nýr yf ir þjálf ari tók við fé laginu í haust og hef ur ár ang ur inn á mót um ekki lát ið á sér standa. Nokk ur Breiða bliks met féllu á mót inu en þau hafa mörg fall ið nú í haust sem og hér aðs met. Verðlaun á mót inu skipt ust þannig að Breiða blik hlaut 71 gull, 55 silf ur og 51 brons; Aft ur eld ing 24 gull, 28 silf ur og 18 brons og Stjarnan 20 gull, 17 silf ur og 8 brons. Bæt inga bik ar er veitt ur í karla og kvenna flokki fyr ir bæt ing ar á milli ára á meist ara mót inu og er bæt ing unni deilt nið ur á hverja 50 metra til að gæta jafn ræð is á milli greina. Bæt inga bik ar kvenna hlaut að þessu sinni Aþ ena Karaol ani í Aft ur eld ingu sem bætti sig um 22,03 í 100m skriði eða 11,02 á hverja 50m. Bæt inga bik ar karla féll í skaut Krist ó fers Víð is Skapta son ar Breiða bliki fyr ir 8,34 sek úndna bæt ingu í 50m skriði. Ragn heið ur Karls dótt ir, Guð ný Erna Bjarna dótt ir, Ingi mar Logi Guðlaugs son, Athena Neve Leex og Brynjólf ur Óli Karls son með bikara fyr ir stiga hæstu sund in. Ragn heið ur fyr ir 200 metra skrið sund, 2:15.83, 556 stig; Brynjólf ur fyr ir 400 metra skrið sund 5:11.24, 319 stig; Athena fyr ir 400 metra skrið sund 4:55, 504 stig; Dav íð Fannar Ragn ars son fyr ir 400 m skrið sund, 4:58.57, 361 stig; Lín ey Ragna Ólafs dótt ir fyr ir 50 metra skrið sund 29.49, 490 stig og Ingi mar Logi fyr ir 400 metra fjór sund 4:48.09, 558 stig. Karate deild Breiða bliks: Fagn aði frá bær um ár angri í Stokk hólmi Kát ir Blik ar eft ir frá bær an ár ang ur í kara te. Lands lið ið í kara te keppti fyrir nokkru á Stock holm Open og stóð sig frá bær lega, upp sker an var 6 gull, 6 silf ur og 6 brons. Þeir Blik ar sem hlutu gull verðlaun voru Dav íð Freyr Guð jónsson, Birk ir Ind riða son, Heið ar Bene dikts son, Krist ín Magn úsdótt ir og Svana Katla Þor steinsdótt ir. Glæsi legt, og sann ar lega ástæða til að fylgj ast vel með þessu frá bæra íþrótta fólki og mæta á mót hér lend is og hvetja það til frek ari dáða. Yf ir þjálf ar an um, Örnu Þóreyju Svein björns dótt ur, var varp að í lok móts ins í laug ina í öll um fötum af kepp end um Breiða bliks. Þrír heima sigr ar í röð í 1. deild karla í körfu bolta Breiða blik skil aði tveim ur stigum í hús í Kópa vog in um eft ir sann fær andi sig ur á Skaga mönnum í síð asta leik liðs ins, 88-65, en stað an var í hálf leik, 41-29, Blik um í vil. Eft ir leik inn eru Blik ar í 4. sæti 1. deild ar með 10 stig. Blik ar, sem léku í grænu búning um á heima velli að þessu sinni, höfðu tögl og hagld ir nær all an leik inn og leiddu en náðu samt aldrei að hrista bar átt uglaða Skaga menn af sér. Næsti heimaleik ur er ekki fyrr en eft ir ára mót. HJÁLPARSÍMI RAUÐA KROSSINS 1717 Guð ný Erna Bjarna dótt ir, Lín ey Ragna Ólafs dótt ir og Anna Stein unn Ing ólfs dótt ir á verð launa palli. Þeim yngstu finnst mik il upp hefð í því að leiða leik menn inn á völlinn fyr ir leiki, og það er það. Hér ganga Blik ar inn á völl inn fyr ir leik gegn Fsu, leið andi brosmilt ung við ið. HK í topp bar átt unni í N1-deild karla HK er í topp barátt unni í N1-deild karla í hand bolta, var fyr ir leik inn sem er í kvöld í Kaplakrika gegn FH, í 2. sæti, þrem ur stig um á eft ir Hauk um. Lið ið er einnig áfram í Eim skips bik arn um, en leikur þar næst gegn ÍBV-2 í Vestmanna eyj um á föstu dags kvöld. Síð asti heima leik ur í Digranes inu fyr ir jól er gegn Fram fimmtu dag inn 15. des em ber. Öfl ugt teymi stýr ir fag mál um barna- og ung linga ráðs HK Á fundi BUR - hand knatt leiks deild ar HK fyr ir skömmu sagði Ólaf ur Finn boga son starfi sínu lausu sem yf ir þjálf ari. Ástæðurn ar eru per sónu legs eðl is. Barna- og unglinga ráð þakk aði hon um fyr ir sam starf ið og ósk ar hon um alls hins besta í þeim verk efnum sem fyr ir hon um liggja á þess um tímamót um. Ljóst var að grípa þyrfti til að gerða þeg ar í stað til að fylla skarð ið sem Ólaf ur skil ur eft ir sig og leit aði Barna- og ung linga ráð handknatt leiks deild ar inn ar því til val in kunnra gæð inga til að leysa verkefn ið. Samn ing ar hafa nú tek ist við Er ling Ric hards son, Krist inn Guðmunds son og Hilm ar Guð laugs son sem mynda fagráð BUR það sem eft ir lif ir vetr ar. Þeir þrír eru þekkt ast ir fyr ir að vera þjálf ar ar meist araflokka hand knatt leiks deild ar HK ásamt því að sinna þjálf un barna- og ung linga í fé lag inu. Það er ljóst að aldrei hef ur jafn öfl ugt teymi ver ið sett sam an til að stýra fag mál um í hand knatt leikn um í HK. Opinn allan sólarhringinn Upplýsingar um úrræði Alveg ókeypis (líka úr gsm) Kemur ekki fram á símreikning Fullur trúnaður Ef þér líður illa ef þú átt í vanda Sími: Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 GETRAUNANÚMER HK ER 203 GETRAUNANÚMER Breiðabliks ER 200

Komdu í Kost. Öss ur Geirs son stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. og verslaðu þar sem þér líður vel. sjö, þ tt. ...

Komdu í Kost. Öss ur Geirs son stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. og verslaðu þar sem þér líður vel. sjö, þ tt. ... ÁLFTAMÝRI MJÓDD Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum MARS 2010 HÆÐASMÁRA 4 opið 10 23 alla daga 3. tbl. 6. árg. Brunch laugardaga og sunnudaga sjö, þ tt... milljónir Turninum Kópavogi sími 575 7500 Skemmtilegt

Detaljer

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI SEPTEMBER 2014 9. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg PANTAÐU Á Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 17.30. DOMINO S APP SÍMI 58 12345 OPIÐ allan

Detaljer

Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð

Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 JANÚAR 2014 Vesturbæjarútibú við Hagatorg 1. tbl. 17. árg. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi Gnoðarvogi 44 - Ánanaustum og

Detaljer

Fjög ur fram boð á Nes inu

Fjög ur fram boð á Nes inu MARS 2014 3. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Sundagörðum 2 Sími: 533 4800 Vegna mikillar eftirspurnar eftir eignum á Seltjarnarnesi óskum við eftir eignum í sölu.

Detaljer

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Umhverfi og auðlindir Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Útgefandi: Umhverfisráðuneytið 29 Hönnun og umbrot: Pokahornið / Ragnheiður Kristjánsdóttir Ljósmyndir: Andrés Arnalds; Atli Arnarson; Ellert

Detaljer

Hand verk er bæði þarft og gef andi. Þarna var unn ið kapp sam lega að sam eig in legu verki, skap andi list.

Hand verk er bæði þarft og gef andi. Þarna var unn ið kapp sam lega að sam eig in legu verki, skap andi list. Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 3. tbl. 16. árg. MARS 2013 Vesturbæjarútibú við Hagatorg List ir og sköp un í Vest ur bæj ar skóla Bifreiðaskoðun Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is

Detaljer

Reykjavíkurhöfn90á r a

Reykjavíkurhöfn90á r a Fréttabréf Faxaflóahafna Nóvember 2007 3. tölublað 13. árgangur Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes Reykjavíkurhöfn90á r a Hinn 16. nóvember 1917 skilaði verkfræðistofa N.V. Monbergs Reykjavíkurhöfn

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Bar átt an við eðl ið

Bar átt an við eðl ið 10 Sportveiðiblaðið Bar átt an við eðl ið Ragn ar Hólm Ragn ars son ræð ir við Jón Gunn ar Benj am íns son (f. 1975) sem lenti í al var legu um ferð ar slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET UNIVERSITETET I OSLO ET HUMANISTISKE FAKULTET ------------- Eksamen i NOR1106 Norrønt, indre språkhistorie og språknormering Vår 2009 Tid: Fredag 28. mai kl. 9-13 (4 timar/timer) Stad/sted: Lesesal B,

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

SUNDAG Morgonbøn (Laudes)

SUNDAG Morgonbøn (Laudes) SUNDAG Morgonbøn (Laudes) Inngang L Herre, lat opp mine lepper! A Så min munn kan lovprisa deg. A no og alltid og i alle Song Sal 93 I Herren råder, * han har kledd seg i høgd. II Herren har kledd seg

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun Kennsluleiðbeiningar 25. febrúar 2013 Efnisyfirlit Yfirlit yfir námsefni 7. bekkjar... 3 Geisli 3B... 4 Skýringar á táknum... 6 Brot... 7 Hlutföll... 8 Talnafræði... 15 Ekki er allt sem sýnist... 19 Mynstur

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 3 (Leksjon 5) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

E G C F H/B D A D C A G H/B F E. Tekna við ngrinum frá nóta til bókstav til tangent

E G C F H/B D A D C A G H/B F E. Tekna við ngrinum frá nóta til bókstav til tangent !! E G C F H/B D A D C A G H/B F E!! Tekna við ngrinum frá nóta til ókstav til tangent 6 Í reiðri krin øgan lá Í reið - ri k - rin ø - gan lá, í - me - ðan kendur reg - ni 69 F-dur lag dík - ti á Kri,

Detaljer

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð 33 Dagurinn minn 1. Dagurinn hjá Lilju H2.22 Lilja er sjúkraliði. Hún vinnur oft á næturvöktum. Þegar hún vinnur á nóttunni vaknar hún klukkan þrjú á daginn. Fyrst fer hún í sturtu, borðar hádegismat og

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 34

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 62

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

Job 30,26 26 Difor vona eg på det gode, men det vonde kom, eg venta på lys, og det vart mørker.

Job 30,26 26 Difor vona eg på det gode, men det vonde kom, eg venta på lys, og det vart mørker. 1. Mos 1, 1-5 I opphavet skapte Gud himmelen og jorda. 2 Jorda var aud og tom, mørker låg over djupet, og Guds ande svevde over vatnet. 3 Då sa Gud: «Det skal bli lys!» Og det vart lys. 4 Gud såg at lyset

Detaljer

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut. Brennu-Njáls saga Brennu-Njáls saga 1. kafli Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill

Detaljer

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid Matteus: Tid: Tidleg på 60-talet e.kr. Forfattar: Apostelen Matteus. Adressat: Jødar. Markus: Tid: En gang på 60- talet e.kr. Forfattar: Johannes Markus Adressat: Romarar

Detaljer

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir Sjáðu hvað ég fann Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól Kolbrun Vigfúsdóttir 2014 Sjáðu hvað ég fann: Þróun málörvunar og íslenskukennslu í útinámi Reykjavík í júlí 2014 Kolbrún Vigfúsdóttir 2 Sjáðu

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Lokaverkefni til B.Ed. - prófs Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Arndís Th. Friðriksdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007 Ágrip Lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR FRÉTTABRÉF Með fréttum frá Íslenska söfnuðinum í Noregi, Íslendingafélaginu í Ósló og Ískórnum Æskulýðsferð Æskulýðsfélag Íslenska safnaðarins í Noregi sameinaðist á Gardermoen flugvelli á leið sinni til

Detaljer

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð Bók þessi er gefin út í 300 eintökum. Matthías Johannessen Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð ÁRVAKUR HF. Umdir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð

Detaljer

KÓPAVOGSBLAÐIÐ. Engihjalli er Brooklyn Kópavogs. Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg. W Daniel Wellington APÓTEK

KÓPAVOGSBLAÐIÐ. Engihjalli er Brooklyn Kópavogs. Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg. W Daniel Wellington APÓTEK KÓPAVOGSBLAÐIÐ 1 - Lifi heil Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg Opið: 10-18.30 virka daga 11-16 laugardaga www.lyfja.is KÓPAVOGSBLAÐIÐ Dreift frítt í öll hús í Kópavogi. 28. nóvember

Detaljer

2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei

2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei Mosby 17.01.2017 2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei heilage skriftene, som kan gjera deg

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Alltaf sami Grallarinn?

Alltaf sami Grallarinn? Tónlistardeild Hljóðfæraleikur Alltaf sami Grallarinn? Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans Ritgerð til BMus-prófs í hljóðfæraleik Kristín Þóra Pétursdóttir Haustönn 2016 Tónlistardeild Hljóðfæraleikur

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ Leikskólinn Pálmholt Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts 2016 2017 unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ 1 Inngangur Námskrá leikskóla leggur línur um inntak, starfshætti

Detaljer

Viðauki. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs to)

Viðauki. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs to) Viðauki Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs. 182 4to) Jóhannes B. Sigtryggsson, 2011 1 2 1 Hjartans elskulegu dætur mínar, Sigríður, Jórunn, Guðný, Katrín og Helga, ykkur, ykkar elskendum og afkomendum,

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270

JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Kristján G. Jóhannsson SKIPSNAFNIÐ JÚLÍUS GEIRMUNDSSON ÍS 270 Í HÁLFA ÖLD Mars 2017 Ljósmynd á forsíðu: Júlíus Geirmundsson ÍS 270 (I) nýkominn til landsins í mars 1967. Ljósmynd: Jón A. Bjarnason Skipsnafnið

Detaljer

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS

SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS SAGA HÁSKÓLA ÍSLANDS YFIRLIT UM HÁLFRAR ALDAR STARF Samið hefir GUÐNI JÓNSSON prófessor REYKJAVÍK HÁSKÓLI ÍSLANDS PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR 1961 Efnisyfirlit Formáli..........................................

Detaljer

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman Skýrslukorn um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi 6. 12. júní 2001 Rúnar Sigþórsson tók saman Efnisyfirlit Inngangur... 3 Josterdal skule... 4 Fresvik skule... 5 Høgskulen

Detaljer

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Fréttabréf Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Eins og öllum er kunnugt fara tímar sparnaðar og aðhalds í hönd. Hagræðingarkrafan á heilbrigðisráðuneytið mun vera

Detaljer

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Þorsteinn Ingason Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Þorsteinn Ingason Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari:

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna

Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Verknr. 8-503100 Bjarni Richter Kjarnaborun í Tjörnessetlögin til að meta þroska lífrænna efna Áfangaskýrsla Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar OS-2001/051 Ágúst 2001 Orkustofnun Rannsóknasvið Reykjavík:

Detaljer

Han fortalde dei ei likning om at dei alltid skulle be og ikkje mista motet Lukas 18:1-7

Han fortalde dei ei likning om at dei alltid skulle be og ikkje mista motet Lukas 18:1-7 Bønn «Han fortalde dei ei likning om at dei alltid skulle be og ikkje mista motet: «I ein by var det ein dommar som ikkje hadde ærefrykt for Gud og ikkje tok omsyn til noko menneske.i same byen var det

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Lesninger Den salige Jomfru Marias smerter (15. september) Lesning Hebr 5,7 9 Han lærte lydighet og ble opphav til evig frelse

Lesninger Den salige Jomfru Marias smerter (15. september) Lesning Hebr 5,7 9 Han lærte lydighet og ble opphav til evig frelse Lesninger Den salige Jomfru Marias smerter (15. september) Lesning Hebr 5,7 9 Han lærte lydighet og ble opphav til evig frelse I sine levedager her på jorden bad og bønnfalt Jesus, Guds sønn, ham som kunne

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Brødsbrytelsen - Nattverden

Brødsbrytelsen - Nattverden Brødsbrytelsen - Nattverden 1.Kor 11:17-34 17 Men når eg gjev dykk desse påboda, kan eg ikkje rosa at de kjem saman til skade, og ikkje til gagn. 18 For det fyrste høyrer eg at det er usemje mellom dykk

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

JAMNE BØLGJER. også dei grøne greinene i jamn rørsle att og fram er som kjærasten min

JAMNE BØLGJER. også dei grøne greinene i jamn rørsle att og fram er som kjærasten min DET MØRKNAR SVEVNENS KJÆRLEIK JAMNE BØLGJER EIT FJELL I DAGEN eg står og ser på dei to hjortane og dei to hjortane står og ser på meg lenge står vi slik eg står urørleg hjortane står urørlege ikkje noko

Detaljer

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu

Lífið. Lífsgleðin er drifkrafturinn. Rósa Guðbjartsdóttir. fötunum? 14. Tíska og trend í undirfötum Í hverju ertu Lífið Föstudagur 11. desember 2015 Rósa Guðbjartsdóttir Lífsgleðin er drifkrafturinn visir.is/lifid Matarvísir Súpur Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi 6 Steinunn Anna sálfræðingur Ertu með viðkvæmar

Detaljer

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Eftirfylgni með 16-21 árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Lára Hreinsdóttir Lokaverkefni til MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf Félagsvísindasvið Eftirfylgni með 16-21 árs

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Er fjárkláðinn úr sögunni?

Er fjárkláðinn úr sögunni? 8 Skógrækt þyrfti að þrefalda að mati Arnórs Snorrasonar 12 Er fjárkláðinn úr sögunni? 16 Viðtal við Ólaf M. Magnússon í Mjólku 10. tölublað 2007 Þriðjudagur 29. maí Blað nr. 261 Upplag 16.300 Alhvítt

Detaljer

Sangere. Mannen i songen. Kantate for mannskor, guttesopraner og klaver. Komponert til Verdal mannskor sitt 100-årsjubileum i 2013

Sangere. Mannen i songen. Kantate for mannskor, guttesopraner og klaver. Komponert til Verdal mannskor sitt 100-årsjubileum i 2013 Sangere Kantate or mannskor, guttesoraner og klaver Komonert til erdal mannskor sitt 100-årsubileum i 201 Musikk: Asgeir Skrove Tekst: Arnul Haga Musikk: Asgeir Skrove Kantate or mannskor, guttesoraner

Detaljer

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Sjómannadagsblað Grindavíkur 2012 Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Opið frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga Sími 426 7150 & 893 7140 -

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Háskóli Íslands Hugvísindasvið Norska «Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Analyse av Per Pettersons roman Jeg nekter, og oversettelse av tre kapittler fra boken. Ritgerð til BA-prófs

Detaljer

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið

dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið dk Viðskiptahugbúnaður Grunn námskeið Efnisyfirlit dk grunnur - námskeiðið... 2 Flýtileiðir í dk... 3 Uppflettingar... 6 Skýrslur... 8 Gluggar... 10 Stofnupplýsingar fyrirtækis... 11 Almennar stillingar...

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.31 R3133A Bláfellsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans 1. tölublað, 4. árgangur. Maí 2008 Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans Viðtal við Val Valsson - bls. 11 FRÍMÚRARINN 3 Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík

Detaljer

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag

Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag Ar 1902, laugardaginn hinn 26. dag júlímánaðar, var hið 17. löggjafarþing, en hið 3. aukaþing sett í Reykjavík. Fyrat söfnuðust alþingismenn, ásamt landshöfðingja Magnúsi Stephensen, saman í alþingishúsinu,

Detaljer

Öryrkjabandalags Íslands

Öryrkjabandalags Íslands Öryrkjabandalags Íslands Efnisyfirlit Afmæliskveðja frá forseta Íslands 3 Ávarp formanns Öryrkjabandalags Íslands 4 Það er klár vilji minn að vel verði búið að öryrkjum Viðtal við Guðbjart Hannesson, velferðarráðherra

Detaljer

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08

Leiðbeiningar. um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08 Leiðbeiningar um útfyllingu landbúnaðarskýrslu RSK 4.08 2013 ... Efnisyfirlit... Blaðsíða Fyrsta síða Hrein eign... 3 Hreinar tekjur... 3 Reiknað endurgjald... 3 Yfirlit yfir ónotað tap... 3 Áritun og

Detaljer

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti

Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Umhverfismennt í Leikskólanum Reynisholti Skýrsla til Landverndar vegna umsóknar um Grænfánann 2012 Efnisyfirlit Umsókn um Grænfána... 2 Umhverfisráðið... 2 Mat á stöðu umhverfismála... 3 Áætlun um aðgerðir

Detaljer

ii. VmBÆ'I'IB. og álitsmál, með ástæðum stjórnarinnar, sem borin eru undir alþingi 1850.

ii. VmBÆ'I'IB. og álitsmál, með ástæðum stjórnarinnar, sem borin eru undir alþingi 1850. ii. VmBÆ'I'IB. Konúngleg frumvörp og álitsmál, með ástæðum stjórnarinnar, sem borin eru undir alþingi 1850. 2 I. Frumvarp til opins bre Is viðvíkjandi breytíng á tilskipun 28. marz 1855 um 5Unn\1- og helgidagahald

Detaljer