PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "PERSÓNUKJÖR. Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Mars 2012"

Transkript

1 PERSÓNUKJÖR Mars 2012 Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum Í stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga segir í lið 3.5 Lýðræði í sveitarfélögum að sambandið skuli láta gera úttekt á kostum og göllum mismunandi aðferða við persónukjör og standa fyrir umræðu um málið á sveitarstjórnarstigi. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

2 Persónukjör Stutt samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum. Samantekt: Magnús Karel Hannesson Samband íslenskra sveitarfélaga 2012/07 Borgartúni 30 Pósthólf Reykjavík Síða 1

3 Persónukjör S T U T T S A M A N T E K T U M P E R S Ó N U K J Ö R Í Ö Ð R U M N O R R Æ N U M R Í K J U M INNGANGUR Umfjöllun um persónukjör hefur verið á dagskrá sambandsins undanfarin ár. Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 23. febrúar 2007 var samþykkt að skipa starfshóp sem hefði það verkefni að skoða leiðir til að auka lýðræði í sveitarfélögunum og leiðir til að bæta starfsumhverfi og starfskjör kjörinna fulltrúa og hugsanlegar breytingar á tímasetningu sveitarstjórnarkosninga. Starfshópurinn fjallaði einnig um rýmkun reglna um persónukjör í sveitarstjórnarkosningum og fól sviðsstjóra rekstrar- og útgáfusviðs sambandsins að taka saman yfirlit um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum og var yfirlitið kynnt starfshópnum í maí Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sem mynduð var í maí 2009 er liður þar sem segir: Lagt fram frumvarp um persónukjör og haft samráð við sveitarfélög um útfærslu þess í tengslum við komandi sveitarstjórnarkosningar. Í framhaldi af myndun ríkisstjórnarinnar var settur á fót samráðshópur hennar, utanaðkomandi sérfræðinga og fulltrúa allra stjórnamálaflokka sem sæti eiga á Alþingi og fékk starfshópurinn það verkefni að semja drög að frumvörpum til laga um Alþingiskosningar og til laga um kosningar til sveitarstjórna. Fulltrúar sambandsins tóku þátt í störfum starfshópsins, sem nær eingöngu fjallaði um eina gerð persónukjörs, eða svokallaða forgangsröðunaraðferð (STV = Single Transferable Vote) sem notuð er víða í hinum enskumælandi heimi. Á sumarþingi 2009 voru lögð fram tvö frumvörp um kosningar til Alþingis og sveitarstjórna. Í frumvörpunum voru tillögur um breytingar á kosningalögum þar sem gert var ráð fyrir að taka upp íslenska útgáfu af persónukjöri með forgangsröðunaraðferð. Ekki var einhugur á Alþingi um efni frumvarpanna og náðu þau ekki fram að ganga. Á haustþingi 2009 voru frumvörpin lögð fram að nýju og þá lítið breytt. Í umsögn sambandsins sem send var 16. september 2009 segir m.a.: Á vettvangi sveitarfélaganna er mikill áhugi á því að auka íbúalýðræði og hafa landsþing sambandsins ítrekað ályktað í þá veru. Einnig hefur Samband íslenskra sveitarfélaga sett á fót lýðræðishóp til að setja fram tillögur um aukið lýðræði í sveitarfélögum. Frumvarpið er mikilvægt innlegg í þá vinnu. Málið hefur verið til umfjöllunar á tveimur fundum stjórnar sambandsins auk þess sem lýðræðishópur sambandsins hefur fengið kynningu á frumvarpinu og var það kynnt fyrir sveitarstjórnarfólki á málþingi sem sambandið hélt 19. ágúst sl. Almenn umræða um frumvarpið og kynning á þeim breytingum sem þar eru lagðar til er því hafin á sveitarstjórnarstiginu og hefur ofangreindur lýðræðishópur til að mynda hvatt landshlutasamtök sveitarfélaga til að taka lýðræðismál og persónukjör til umræðu á aðalfundum sínum sem standa nú yfir. Stjórn Sambands Síða 2

4 íslenskra sveitarfélaga leggur áherslu á að góð umræða þarf að fara fram áður en frumvarpið getur orðið að lögum. Af fyrstu viðbrögðum má ráða að skoðanir eru skiptar um málið meðal sveitarstjórnarmanna. Á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga virðist sú hugmynd njóta töluverðs stuðnings að kveða á þessu stigi aðeins á um heimild til sveitarstjórna til þess að ákveða að viðhafa persónukjör fremur en að skylda öll sveitarfélög til þess að taka upp þá kosningaraðferð. Binda mætti slíka ákvörðun því skilyrði að aukinn meirihluti í sveitarstjórn samþykki slíka tillögu. Með því móti mætti gera tilraun með persónukjör í nokkrum sveitarfélögum við næstu sveitarstjórnarkosningar og meta í framhaldinu hvort ástæða er til að lögfesta persónukjör við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Einnig kom þó fram það sjónarmið að stjórnmálaflokkar þyrftu að eiga val um það hvort þeir stilla upp röðuðum eða óröðuðum lista. Í nóvember 2009 sendi sambandið nýja umsögn eftir að frumvörpin höfðu verið lögð fram að nýju. Í henni segir m.a.: Eftir því sem best verður séð eiga þær athugasemdir sem fram koma í umsögn sambandsins til allsherjarnefndar, dags. 14. september sl., að öllu leyti ennþá við um frumvarpið. Jafnframt vísar sambandið til athugasemda sem bárust frá landshlutasamtökum sveitarfélaga og einstökum sveitarfélögum. Sambandið telur ástæðu til að benda á að prófkjör hefur þegar farið fram í einu sveitarfélagi og víðar eru stjórnmálaflokkarnir að undirbúa val á framboðslista. Óvissa um fyrirkomulag kosninga þegar minna en hálft ár er til loka framboðsfrests er því þegar orðin bagaleg. Samband íslenskra sveitarfélaga telur varhugavert að afgreiða frumvarpið á Alþingi nema um það náist breið samstaða. Sem stendur virðist lítil samstaða vera meðal stjórnmálaflokkanna um þá leið sem lögð er til í frumvarpinu. Meðal annars hefur stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs lýst andstöðu við frumvarpið, sbr. umsögn dags. 16. september sl. Einnig kemur m.a. fram hjá fulltrúum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í borgarráði að gildistaka nýrra kosningalaga aðeins nokkrum mánuðum fyrir kosningar geti reynst flókin og jafnvel komið í veg fyrir að markmið breytinganna náist. Svipuð sjónarmið koma fram í umsögnum sveitarstjórna víða um land. Örlög frumvarpanna urðu þau sömu og fyrr skiptar skoðanir og þau náðust ekki úr nefnd til endanlegrar afgreiðslu á Alþingi. Forgangsröðunaraðferðin var síðan reynd við kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember Eins og kunnugt er var kosningin dæmd ólögmæt af Hæstarétti vegna ýmissa vankanta sem taldir voru á framkvæmd kosninganna. Athugasemdir réttarins snéru þó ekki að persónukjörsaðferðinni sjálfri. Í stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga segir í lið 3.5 Lýðræði í sveitarfélögum að sambandið skuli láta gera úttekt á kostum og göllum mismunandi aðferða við persónukjör og standa fyrir umræðu um málið á sveitarstjórnarstigi. Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 23. mars 2012 verður m.a. rætt um lýðræðismál og þá hvort rýmka eigi reglur um persónukjör. Eftirfarandi samantekt um persónukjör í öðrum norrænum ríkjum er gerð til þess að sveitarstjórnarmenn hafi aðgengilegar upplýsingar um þær persónukjörsaðferðir sem hafa verið þróaðar í þessum nágrannaríkjum okkar. Vonandi nýtist hún í þeim umræðum sem fram fara á næstunni á sveitarstjórnarstiginu um aukið lýðræði og aukin áhrif íbúa á stjórn sveitarfélaga. Síða 3

5 FINNLAND Finnska kosningakerfið er blandað kerfi listakosningar og persónukjörs. Með einu og sama atkvæðinu kýs kjósandi einstakling og jafnframt lista. Sömu reglur gilda um allar almennar kosningar í Finnlandi - kosningar til sveitarstjórna, þingkosningar, kosningar til Evrópuþings og forsetakosningar. Finnska kosningakerfið er dæmi um kosningakerfi þar sem persónukjör er mjög sterkt, því kjósandi kýs aðeins einn frambjóðanda. Flokkurinn eða listinn sem frambjóðandinn tilheyrir fær jafnframt atkvæðið. Í Finnlandi eru ein lög um kosningar til þings, sveitarstjórna, Evrópuþings og forsetakosningar 1. Sveitarstjórnarkosningar fara fram fjórða sunnudag í október fjórða hvert ár. Í sveitarstjórnar- og þingkosningum eru framboð á vegum skráðra stjórnmálaflokka eða kjósenda sem hafa myndað kosningasamtök. Við sveitarstjórnarkosningar þarf að lágmarki 10 kjósendur til þess að mynda kosningasamtök sem geta stillt upp frambjóðendum, einum eða fleirum, en 100 við þingkosningar. Tveir eða fleiri flokkar/listar geta myndað kosningabandalag og tvö eða fleiri kosningasamtök, sem kjósendur hafa myndað, geta myndað sameiginlega framboðslista eða kosningabandalag. Við sveitarstjórnarkosningar má ekki bjóða fram fleiri einstaklinga frá hverjum flokki, kosningabandalagi eða sameiginlegum framboðslista en sem nemur 1,5 sinnum þeim fjölda sem kjósa á í viðkomandi sveitarstjórn. Framboð er fullgilt þótt aðeins eitt nafn sé á listanum. Frambjóðendum er raðað í stafrófsröð á framboðslista og listunum er raðað í stafrófsröð þar sem hlutað er til um hvaða listi skuli vera fremstur. Fyrsti frambjóðandi á fyrsta lista fær númerið 2, næsti númerið 3 og svo koll af kolli þar til allir frambjóðendur í sveitarfélaginu hafa verið númeraðir í samfelldri númeraröð, sjá fylgiskjal 1. Mynd af auglýsingum í Åbo um framboðslista og kosningabandalög fyrir þingkosningar Þegar kjósandi kemur á kjörstað fær hann afhentan kjörseðil sem hann tekur með sér í kjörklefann. Kjörseðillinn er mjög einfaldur að allri gerð því þar kemur aðeins fram hverjar kosningarnar eru og hvaða ár þær fara fram. 1 Síða 4

6 Mynd af kjörseðli við þingkosningar í Finnlandi Kjörseðill við sveitarstjórnarkosningar er eins. Í kjörklefanum er listi yfir alla frambjóðendur með númerum þeirra. Kjósandi skrifar númer þess frambjóðanda sem hann kýs í hringinn hægramegin á seðlinum, brýtur hann saman, fer til kjörstjórnar, lætur gilda kjörseðilinn með stimpli kjörstjórnar og setur í kjörkassann. Þegar kemur að talningu atkvæða þá er byrjað á því að telja atkvæði hvers frambjóðanda fyrir sig og samkvæmt þeirri talningu raðast frambjóðendur upp á viðkomandi lista, sá sem fær flest persónuatkvæði er efstur og svo koll af kolli. Þá eru persónuatkvæði allra frambjóðenda á viðkomandi lista lögð saman og útkoman er heildarfjöldi atkvæða sem viðkomandi listi hefur hlotið. Samkvæmt þeirri niðurstöðu er fjölda sæta á hvern lista úthlutað samkvæmt d Hondts-reglunni, þ.e. með sama hætti og gert er hér á landi, bæði í sveitarstjórnar- og alþingiskosningum. Reglan felst í því að deilt er í atkvæðatölu hvers lista með tölunum 1, 2, 3, 4 o.s.frv. og hæstu útkomurnar gefa fulltrúa, jafnmarga og kjósa á. Síða 5

7 Í Finnlandi eru sérstök lög um fjármögnun kosningabaráttu frambjóðenda 2. Samkvæmt þeim ber frambjóðendum að skila inn endurskoðuðu yfirliti um kostnað og fjármögnun kosningarbaráttunnar í síðasta lagi að tveimur mánuðum liðnum frá kosningum. Kosningaréttur í Finnlandi er með sambærilegum hætti og hér á landi. Kjörgengi í sveitarstjórnarkosningum er einnig svipað en þó hafa tilgreindir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga ekki kjörgengi til sveitarstjórna, þ.e. ekki þeir starfsmenn ríkisins sem hafa eftirlit með sveitarfélögunum og stjórnendur hjá sveitarfélögunum eru ekki kjörgengir. Nánari upplýsingar má finna á vefnum vallit.fi, DANMÖRK Í Danmörku eru sérstök lög um kosningar til sveitarstjórna og héraðastjórna 3. Kjósandi getur annað hvort kosið lista með því að krossa við listabókstaf (listestemme) eða við einn frambjóðanda (personstemme) aðeins einn kross á kjörseðlinum og kosningakerfið því sambland af listakosningu og persónukjöri. Sveitarstjórnarkosningar í Danmörku fara fram þriðja þriðjudag í nóvember fjórða hvert ár næst í nóvember Framboð eru á vegum stjórnamálaflokka, hópa kjósenda (lokallister) eða einstaklinga. Meðmælendur skulu vera frá 25 til 50. Á hverjum framboðslista má að hámarki vera fjórum nöfnum fleira en kjósa á í viðkomandi sveitarstjórn, en framboðslisti er fullgildur með einu nafni hafi hann fengið tilskilinn fjölda meðmælenda. Framboðslistar geta myndað kosningabandalög og framboðslistar geta myndað listabandalög og listabandalög geta myndað kosningabandalög með öðrum listabandalögum. Framboðslistar eru annað hvort raðaðir listar (partiliste) eða óraðaðir listar (sideordnet oppstilling). Á óröðuðum listum eru það persónuatkvæðin sem ráða endanlegri röð frambjóðenda á listunum, en á röðuðum listum er efstu mönnum tryggt ákveðið forskot. Flokkarnir eða þeir sem bjóða fram raðaða lista geta því haft nokkuð mikil áhrif á það hverjir af frambjóðendum listanna hljóta kosningu. Óröðuðum listum hefur fjölgað mjög frá því 1985 þegar fyrst var boðið upp á þann möguleika og nú eru a.m.k. ¾ allra lista óraðaðir við sveitarstjórnarkosningar. Framboðslistum er raðað í stafrófsröð eftir listabókstaf niður eftir kjörseðlinum. Eins og áður hefur komið fram setur kjósandi aðeins einn X á kjörseðilinn annað hvort við lista eða frambjóðanda. Atkvæði hvers lista eru samanlögð listaatkvæði og persónuatkvæði á viðkomandi lista. Fulltrúafjöldi er svo ákveðinn samkvæmt d Hondtsreglunni fyrir flokk, kosningabandalag og lista í Síða 6

8 listabandalagi. Dæmi um atkvæðauppgjör og útdeilingu sæta milli lista í sveitarstjórnarkosningum í Danmörku. Hér eru kosnir 11 fulltrúar í sveitarstjórn. N-listi fær 5 fulltrúa, kosningabandalag O- og P-listanna fær 3 fulltrúa og kosningabandalag T- og U-listanna fær 3 fulltrúa. Skipting fulltrúa eftir listabandalögum og listum fer síðan fram samkvæmt sömu aðferð. Listabandalag O fær 2 fulltrúa sem skiptast á milli O1 og O2 og listabandalag P fær 1 fulltrúa og fær P2 þann fulltrúa. T-listarnir fá 2 fulltrúa, sem skiptast á milli þeirra og U-listinn fær 1 fulltrúa. 4 Þegar lokið er við að úthluta sætum til listanna þarf að gera upp persónukjörið og raða frambjóðendum upp samkvæmt niðurstöðum þess. Það uppgjör fer fram á næstu dögum eftir kosningarnar sjálfar. Við endanlega röðun á lista hefur það afgerandi þýðingu hvort listar eru raðaðir eða óraðaðir. Á óröðuðum lista ráða persónuatkvæði eingöngu röðun manna á listanum, þannig að sá sem hlýtur flest persónuleg atkvæði hlýtur fyrsta sætið og svo koll af kolli. Á röðuðum listum eru það bæði persónuatkvæðin og listaatkvæðin sem ráð röðun samkvæmt eftirfarandi: Lögð eru saman listaatkvæði og persónuatkvæði sem greidd hafa verið viðkomandi lista. (Minnt er á að aðeins má merkja einn kross á kjörseðilinn.) Í þá tölu er deilt með tölu sem er einum hærri en fjöldi þeirra fulltrúa sem listinn hefur hlotið. Útkomutalan er hækkuð upp í næstu heilu tölu burt séð frá því hvort útkoman er heil tala eða brotatala. Sú tala sem þá kemur út er kölluð jöfnunartala listans (Droops-kvóti). Þeir frambjóðendur sem hlotið hafa jafnmörg eða fleiri persónuatkvæði en jöfnunartala listans eru kjörnir. Þeir sem fengið hafa færri persónuatkvæði en jöfnunartala listans, fá í þeirri röð sem þeir eru á listanum, þann hluta af listaatkvæðunum sem þarf til þess að samanlögð persónuatkvæði og viðbótin nái jöfnunartölu listans. Þeir frambjóðendur sem þannig ná jöfnunartölunni eru kjörnir. Ef enn hefur ekki tekist að úthluta að fullu fulltrúafjölda listans er 4 Síða 7

9 sætum úthlutað eftir atkvæðafjölda þeirra sem eftir eru. Séu atkvæði manna jöfn er sá kjörinn sem ofar er á listanum. Varamönnum er úthlutað sætum í röð eftir atkvæðafjölda hvers og eins. Til skýringar eru eftirfarandi dæmi frá sveitarstjórnarkosningum í Danmörku árið Listinn er raðaður og því hafa efstu menn nokkurt forskot á aðra í persónukjörinu. Listinn fékk samanlögð lista- og persónuatkvæði og 7 menn kjörna. Jöfnunartalan er því = 4.204/(7+1) = 525,50 sem er hækkað upp í næstu heilu tölu = 526. Listaatkvæði samtals Samtals atkvæði listans Ef þessi listi hefði verið óraðaður væri niðurstaðan þessi: Nafn Persónuatkvæði Viðbót listaatkvæða Atkvæði samtals Valinn nr. Varamaður nr. 1. Elvin J. Hansen Elisabeth D. Bertelsen Mona Langballe Bent Olsen Svend Erik Jensen Frede Borg-Jensen Lars Grønlund Hans Carstensen Torben Jeppesen Vera Bruus Jørgensen Paul Erik Grubbe Poul Jørgensen Kim Nørgaard Persónuatkvæði samtals Nafn Persónuatkvæði Viðbót listaatkvæða Atkvæði samtals Valinn nr. Varamaður nr. 14. Elvin J. Hansen Elisabeth D. Bertelsen Mona Langballe Bent Olsen Svend Erik Jensen Frede Borg-Jensen Lars Grønlund Hans Carstensen Torben Jeppesen Vera Bruus Jørgensen Paul Erik Grubbe Poul Jørgensen Kim Nørgaard Persónuatkvæði samtals Listaatkvæði samtals Samtals atkvæði listans Síða 8

10 Kosningaréttur í Danmörku er sambærilegur við kosningarétt á Íslandi. Kjörgengi hafa þeir sem hafa kosningarétt. Þeir sem hafa verið dæmdir eða hlotið sekt fyrir verknað eða háttsemi sem að almenningsáliti gerir þá óverðuga að sitja í sveitarstjórn eru ekki kjörgengir. Menn verða aftur kjörgengir að liðnum þremur árum frá því að hegningu lauk eða sekt var greidd. Hafi menn verið dæmdir til fangelsisvistar sem er lengri en sex mánuðir lengist þessi tími í fimm ár. Sérstök kjörgengisnefnd metur kjörgengi manna í þessum tilvikum. Nánari upplýsingar má finna á vef danska innanríkisráðuneytisins: SVÍÞJÓÐ Í Svíþjóð eru ein lög um kosningar til þings, héraðsstjórna (landsting), sveitarstjórna og um kosningar til Evrópuþingsins 6. Í sveitarstjórnarlögum eru einnig nánari ákvæði um kosningar til sveitarstjórna. Kosningar til þings, héraðsstjórna og sveitarstjórna fara allar fram á sama tíma, annan sunnudag í september fjórða hvert ár. Kjörtímabil sveitarstjórnar hefst svo 1. nóvember sama ár og kosningar fara fram. Framboð í Svíþjóð eru á vegum flokka sem þurfa að hafa samþykktir, stjórn og heiti sem verður að skrá hjá yfirkjörstjórn. Við kosningar í Svíþjóð er sá háttur hafður á að prentaður er sérstakur kjörseðill fyrir hvern lista sem í boði er og liggja þeir frammi á kjörstöðum gulir fyrir þingkosningar bláir fyrir héraðsstjórnarkosningar hvítir fyrir sveitarstjórnarkosningar. Kjörseðlar eru síðan með þrennum hætti: Nafnseðlar með flokksheiti og nöfnum frambjóðenda; flokksseðlar með flokksheiti; og auðir seðlar þar sem hvorki er prentað nafn flokks né nöfn frambjóðenda. Sænskir kjósendur hafa möguleika á því að veita einum frambjóðanda á framboðslista persónuatkvæði með því að kross fyrir framan nafn þess frambjóðenda sem þeir vilja styðja eða rita nafn frambjóðanda. Þeir flokkar sem vilja tryggja frambjóðendur á lista gagnvart persónukjörinu verða að senda inn svokallaðan skráðan lista, sem merkir að þá geta kjósendur ekki skrifað nafn á kjörseðilinn. Sé listi ekki skráður er kjósenda heimilt að rita eitt nafn frambjóðanda á kjörseðilinn. Yfirstrikanir eða aðrar breytingar á kjörseðli hafa enga þýðingu. Til þess að flokkur (listi) komi til álita við úthlutun sæta þarf hann að hafa fengið 4% gildra atkvæða í þingkosningum, 3% í héraðsstjórnarkosningum, en við sveitarstjórnarkosningar eru engir þröskuldar. Við úthlutun sæta er notuð svokölluð breytt St. Laguë-regla. St. Laguë reglan notar deilitölurnar 1, 3, 5, Síða 9

11 o.s.frv., en í Svíþjóð er er notað afbrigði af reglu St. Laguë, þar sem fyrsta deilitalan er ekki 1 heldur 1,4. Taflan sýnir niðurstöður kosninga þar sem kjósa á 9 fulltrúa í sveitarstjórn. Listi Atkvæði Deilt með 1,4 Deilt með 3 Deilt með 5 Deilt með 7 Röð fulltrúa M , , , ,43 3 S , , , ,29 1, 2, 4, 8 Fp , , , ,43 7 C , , , ,00 5 V , , , ,43 9 Mp , ,33 870,80 622,00 Kd , , , ,71 6 Fulltrúi 1 S = ,42 atkv.; fulltr. 2 S = ,33 atkv.; fulltr. 3 M = ,14 atkv.; fulltr. 4 S = 8.739,20 atkv.; fulltr. 5 C = 8.390,00 atkv.; fulltr. 6 Kd = 8.353,57 atkv.; fulltr. 7 Fp = 7.527,14 atkv.; fulltr. 8 S = 6.242,29 atkv.; fulltr. 9 V = 5.617,14 atkv. Við uppgjör persónuatkvæða þarf frambjóðandi við sveitarstjórnarkosningar að fá persónuatkvæði sem eru a.m.k. 5% af heildaratkvæðum listans og að lágmarki 50 persónuatkvæði. Tökum dæmi frá litlu sveitarfélagi þar sem einn listinn hefur fengið 621 atkvæði og fjóra fulltrúa í sveitarstjórninni. Frambjóðendum var raðað á listann með eftirfarandi hætti og þeir fengu persónuatkvæði eins og tilgreint er í töflunni: Röð á lista Nafn Persónuatkvæði Hlutfall 1 Anna 70 11,27% 2 Niklas 49 7,89% 3 Signe ,19% 4 Adam 18 2,89% 5 Urban 10 1,61% 6 Claes 22 3,54% Ljóst er að Signe og Anna eru kjörnar, þær hafa báðar náð 5% þröskuldinum og báðar fengið fleiri en 50 persónuatkvæði. Niklas hefur náð 5%-þröskuldinum en hefur ekki fengið nema 49 persónuatkvæði hann nær því ekki kjöri út á persónuatkvæðin. Aðrir hafa hvorki náð 5%- markinu né 50 atkvæða markinu. Þá þarf að finna út hverjir þeirra fjögurra sem eftir standa ná kjöri. Þá er gripið til svokallaðrar samanburðartalna til þess að finna út hverjir hafa hlotið kosningu. Niklas er efstur á kjörseðlinum af þeim fjórum. Samanburðartala hans er heildaratkvæðafjöldi listans 621/1=621,00 og hlýtur hann kosningu. Næstur er Adam með samanburðartöluna 621/2=310,50 og hlýtur hann kosningu. Fulltrúatala listans er nú fyllt. Röð fulltr. Nafn 1 Signe 113 persónuatkvæði 2 Anna 70 persónuatkvæði 3 Niklas 621,00 samanburðartala 4 Adam 310,50 samanburðartala Þróunin hefur verið sú í Svíþjóð að sífellt færri ná kjöri vegna persónuatkvæða, þ.e. flestir eru kjörnir vegna röðunar á lista, sbr. dæmið hér að framan. Listinn fær fjóra fulltrúa og þeir eru allir í fjórum efstu sætum listans samkvæmt uppröðun flokksins á listann, þó röð þeirra hafi aðeins breyst. Síða 10

12 Hugsanlega hafa flokkarnir lært á kjósendur og eru farnir að stilla upp fólki í efstu sæti sem þeir telja að hugnist kjósendum listans. Kosningaréttur og kjörgengi eru með mjög sambærilegum hætti í Svíþjóð og hér á landi. Nánari upplýsingar um kosningar og kosningarkerfið í Svíþjóð er á finna vefsíðunni NOREGUR Í Noregi er einn og sami lagabálkur um kosningar til þings, fylkisstjórna og sveitarstjórna 7, en útfærslan er mismunandi. Í þingkosningum má breyta listum á sama hátt og tíðkast hér á landi með útstrikunum og/eða endurröðun frambjóðenda en í kosningum til fylkis- og sveitarstjórna gilda útstrikanir og endurröðun ekki. Aftur á móti geta kjósendur veitt einstökum frambjóðendum, einum eða fleiri, persónuatkvæði sitt með því að krossa fyrir framan nafn eða nöfn frambjóðendanna á listanum sem þeir kjósa. Jafnframt geta kjósendur veitt frambjóðendum á öðrum listum, en þeim sem þeir kjósa, persónuatkvæði eftir nánar skilgreindum reglum 8. Hér á eftir verður leitast við að skýra reglur um kosningar til sveitarstjórna í Noregi í stuttu máli. Kosningar til sveitarstjórnar fara fram á mánudegi í september fjórða hvert ár. Heimilt er sveitarstjórn að ákveða með að lágmarki 1/3 hluta atkvæða að einnig sé kosið sunnudaginn fyrir opinberan kjördag á mánudegi. Framboðsfrestur er mjög langur í Noregi. Hann rennur út 31. mars á því ári sem sveitarstjórnarkosningar fara fram. Listar eru bornir fram af stjórnmálaflokkum eða hópum og skulu vera studdir af a.m.k. 2% kjósenda í hverju sveitarfélagi, en þó að lágmarki af jafnmörgum kjósendum og fjöldi þeirra sem sitja í viðkomandi sveitarstjórn. Á listum verða að vera að lágmarki sjö frambjóðendur og að hámarki jafnmargir og sitja í sveitarstjórn að viðbætum sex nöfnum. Í sveitarfélagi með 11 manna valgoppgjor.html?id= Síða 11

13 sveitarstjórn 9 má bjóða fram lista með að lágmarki sjö nöfnum og að hámarki 17. Listar eru allir raðaðir af flokkum eða framboðsaðilum. Flokkar eða hópar sem bjóða fram geta gefið efstu frambjóðendum á listanum svokallað atkvæðaálag sem nemur 25% af atkvæðum viðkomandi lista og nýtist það þeim sem forskot við uppgjör persónukjörs og við endanlega röðun á listann. Í sveitarstjórnum með fulltrúa geta allt að fjórir efstu frambjóðendur fengið slíkt atkvæðaálag; þar sem eru fulltrúar geta allt að sex fengið álagið og þar sem eru 55 fulltrúar eða fleiri geta allt að tíu fengið atkvæðaálag. Nöfn þeirra sem fá atkvæðaálag frá framboðsaðila listans skulu standa efst á framboðslista og vera feitletruð. Eins og í Svíþjóð hefur hver framboðslisti sinn kjörseðil í Noregi, en þeir liggja frammi í kjörklefanum, en ekki framan við hann eins og tíðkast í Svíþjóð. Kjörstjórn er skylt að sjá til þess að ætíð séu kjörseðlar í nægjanlegu magni í kjörklefanum ásamt auðum seðlum. Þegar kjósandi kemur í kjörklefann velur hann kjörseðil þess lista sem hann ætlar að kjósa eða auðan seðil ef hann ætlar að skila auðu. Atkvæðaseðlarnir eru allir eins að forminu til. Sjá sýnishorn af kjörseðli í fylgiskjali 2. Kjósandi hakar eða krossar við þann eða þá frambjóðendur á listanum sem hann vill veita persónulegt atkvæði sitt. Engin takmörk eru á því hve marga frambjóðendur kjósandi má merkja við á listanum sem hann kýs. Kjósandi má einnig veita frambjóðendum á öðrum listum persónuatkvæði. Það gerir hann með því að rita nöfn þeirra í þar til gerða reiti á kjörseðlinum. Fjöldi þeirra sem veita má slík flökkuatkvæði má ekki vera hærri en sem nemur fjórðungi fulltrúa í viðkomandi sveitarstjórn. Burtséð frá fjölda fulltrúa í sveitarstjórn má a.m.k. alltaf veita fimm frambjóðendum af öðrum listum persónuatkvæði. Þar sem fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa er má því gefa allt að fimm frambjóðendum af öðrum listum persónuatkvæði. 9 Lágmarksfjöldi fulltrúa í sveitarstjórn í Noregi er 11. Síða 12

14 Ekki er leyfilegt að strika yfir eða breyta röð frambjóðenda að öðru leyti á kjörseðlinum. Það fylgir því pólitísk ábyrgð að veita frambjóðendum á öðrum lista eða listum persónuatkvæði. Atkvæði listans sem kosinn er skerðist í hlutfalli af fjölda í sveitarstjórn fyrir hvert nafn frambjóðanda af öðrum lista sem flakkað er með. Ef fulltrúar í sveitarstjórn eru 13 skerðist atkvæði listans um 1/13 hluta fyrir hvern flökkuframbjóðanda annars staðar frá. Ef kjósandi í sveitarfélagi með 13 manna sveitarstjórn nýtir sér að fullu rétt sinn til að veita fimm frambjóðendum af öðrum lista eða listum persónuatkvæði skerðist atkvæðið um 5/13 hluta og færast þeir atkvæðahlutar yfir á lista þeirra frambjóðenda sem fá flökkuatkvæðin einn hlutur fyrir hvert nafn sem ritað er. Áður en kjósandi setur kjörseðilinn samanbrotinn í kjörkassann stimplar fulltrúi í kjörstjórn seðilinn til þess að gilda hann. Talning atkvæða fer nú víðast hvar fram með rafrænum hætti í Noregi. Við úthlutun sæta til framboðslista er beitt afbrigði af St. Laguë-reglu, þ.e. deilt er með 1, o.s.frv. í atkvæðatölur listanna og hæstu útkomurnar gefa fulltrúa, jafnmarga og kjósa á. Síðan þarf að telja persónuatkvæði hvers og eins frambjóðanda og flökkuatkvæði frá kjósendum annarra lista. Eftir að rafræn talning var tekin upp hefur þetta verk gengið furðufljótt fyrir sig, en áður gat tekið einn til tvo daga að gera upp persónukjörið. Til þess að skýra nánar hvernig persónukjörið er gert upp er hér tekið dæmi frá hluta lista í sveitarfélaginu Klepp í Noregi við sveitarstjórnarkosningar 12. september A-listinn fékk atkvæði í kosningunum og fimm fulltrúa kjörna í sveitarstjórn en í henni situr 31 fulltrúi. Tveir efstu frambjóðendur listans voru með atkvæðaálag og hafa því 307,75 persónuatkvæði í forskot umfram aðra frambjóðendur listans. Hér hefði verið möguleiki á gefa sjö Síða 13

15 frambjóðendum atkvæðaálag. Á listanum voru 30 nöfn, en hér er aðeins birt niðurstaða 15 efstu manna í persónukjörinu 10. Röð Nafn Atkvæðaálag Persónuatkvæði Flökkuatkvæði Samtals Rolfsen, Sigmund 307, ,75 Aðalmaður Seldal, Kate Helen 307, ,75 Aðalmaður Erga, Einar 0, ,00 Aðalmaður Eimstad, Maria Tjaum 0, ,00 Aðalmaður Ellefsen, Geir Erik 0, ,00 Aðalmaður Bore, Ståle 0, ,00 Varamaður Brunes, Kari 0, ,00 Varamaður Johannessen, Sissel J. 0, ,00 Varamaður Bræin, Anne Kristine 0, ,00 Varamaður Nielsen, Josefine 0, ,00 Varamaður Bore, Geir Viking 0, ,00 Varamaður Møller, Njål 0, ,00 Varamaður Grude, Karl E. 0, ,00 Varamaður Edland, Jofrid 0, , Johnsen, Øystein Bloch 0, ,00 Fremri talan í röð er upphafleg röðun á listann og sú seinni röðun eftir uppgjör persónuatkvæða. Til skýringar skal þess getið að fjöldi varamanna er sá fjöldi sem listinn fékk kjörna að viðbættum þremur. Í þessu dæmi eru því 8 varamenn fyrir þá fimm sem kjörnir voru. Fyrir lista með einn aðalmann eru fjórir varamenn. Af þessu dæmi sést að efstu frambjóðendurnir tveir sem fengu atkvæðaálag frá flokknum eru öruggir í tveimur efstu sætunum. Þriðji maður er einnig öruggur þó hann hafi ekki fengið atkvæðaálag flokksins. Ef Kate Helen Seldal hefði ekki fengið atkvæðaálag flokksins hefðu bæði Einar Erga og Maria Tjaum Eimstad farið upp fyrir hana á listanum, en hún samt sem áður náð inn sem síðasti aðalmaður listans. Fjórði maður á listanum fellur niður í sjöunda sæti og í áttunda sæti er frambjóðandi sem var í 24 sæti listans. Flökkuatkvæðin skipta ekki máli fyrir efstu menn þeir hefðu allir náð kjöri burtséð frá þeim en þegar neðar dregur á listann fara þau að gagnast frambjóðendum og færa þá upp um nokkur sæti. T.d. nær Njål Møller kjöri sem varamaður út á flökkuatkvæðin. Gagnvart frambjóðendum gildir hvert flökkuatkvæði einn heilann, en aðeins brot úr atkvæði við uppgjör gagnvart listanum. Þau 33 flökkuatkvæði sem Sigmund Rolfsen fær gilda aðeins sem 1,06 viðbótaratkvæði fyrir listann (33/31). Til nánari skýringar er í fylgiskjali 3 uppgjör á persónuatkvæðum og flökkuatkvæðum í sveitarfélaginu Sarpsborg við sveitarstjórnarkosningar í september Í ýmsum norskum gögnum um kosningar er það fullyrt að í persónukjörskerfinu sé erfitt að jafna hlut kynjanna og kerfið sé ekki hliðhollt konum. Ljóst er þó, að uppstilling á lista og það forskot 10 Síða 14

16 sem flokkarnir mega gefa efstu frambjóðendum með atkvæðaálagi, hefur úrslitaþýðingu um endanlega röðun frambjóðenda (sjá norskan bækling - Partienes nominasjoner: Hvor stor rolle spiller listeplassering og stemmetillegg egentlig? 11 ). Kosningaréttur í Noregi er sambærilegur við Ísland. Kjörgengi hafa þeir hafa þeir sem búa í sveitarfélaginu, hafa kosningarétt í sveitarfélaginu og eru ekki undanþegnir kjöri í sveitarstjórn eða mega ekki bjóða sig fram. Kjörgengi hafa ekki starfsmenn sveitarfélaga í stjórnunarstöðum, fylkisstjórinn í viðkomandi fylki og staðgengill hans og endurskoðendur sveitarfélaganna. Nánari upplýsingar um kosningar til sveitarstjórna í Noregi má finna á vefsíðunni Helstu heimildir: html?id= Síða 15

17 Sammanställningen av kandidatlistorna som gjorts upp för kommunalvalet den 26 oktober 2008 i Korsholms kommun Mustasaaren kunnassa 26. päivänä lokakuuta 2008 toimitettavia kunnallisvaaleja varten laadittu ehdokaslistojen yhdistelmä Vasemmistoliitto r.p. Vänsterförbundet r.p. Suomen Kristillisdemokraatit (KD) Kristdemokraterna i Finland (KD) r.p. Vihreä liitto r.p. Gröna förbundet r.p. Kansallinen Kokoomus r.p. Samlingspartiet r.p. Svenska folkpartiet i Finland r.p. Ruotsalainen kansanpuolue r.p. Suomen Sosialidemokraattinen Puolue - Finlands Socialdemokratiska Parti r.p. Mustasaaren suomenkielisten kunnallisjärjestö ry:n yhteislista Andersson, Lars-Johan Ing-Marie Ulla-Helena Oskari Nils F. Lars Per Henrik Charlotta Alf Martin utvecklingsingenjör Eriksson, Christer Patrik Timo Olli-Pekka Sanna Thomas Michael Rolf Björn Henri pensionär, eläkeläinen Flöjt, Maarit Taina Timo Marita Henrik Kenth Sture Alf Riitta ryhmäperhepäivähoitaja Håkans, S. Stefan Magnus Salonen, Tarja Marcus Johan Maria Hans Linda Simo politices kandidat, valtiotieteen kandidaatti Svanfors, Simon Fride Anu Stig Fredrik Magnus Per Katja Timo metallarbetare Björkstrand, ergoterapeut Hellström, pastor Hissa, sairaanhoitaja, aluesihteeri Mikander, pastor, ungdomsledare Nylund, byggmästare, pensionär Kapiala, FT, lehtori Lumme, FM, toim.joht Hiipakka, opiskelija Hiipakka, kasvatustieteen maisteri, opettaja Häggblom, VTM, erityisopettaja Kankaanpääsisustussuunnittelija Knuutti, FM, lehtori Back, pensionär Backholm, informatör Backlund, studiehandledare, speciallärare Beijar, studerande Beijar, företagare Gästgivars, företagarråd Hedman, företagare Håkans, studerande Håkans, enhetschef Ingman, företagare Lithén, lärare Luther, överläkare Nedergård, EM, projektchef Norrgård, inköpare, kvalitetsansvarig Nyberg, golvläggare Stoor, pol.mag., vårdledig Sund, pol.mag., beredskapschef Sundell, projektingenjör, inköpschef Södergård, bankdirektör Thomasfolk, ombudsman Forsén, läkare Gustafsson, kunnossapitotyöntekijä Hjerpe, pensionär Holm, servicerådgivare Kaivonen, aluetoimitsija Ahlskog, opettaja, kasvatustieteen maisteri Aksberg, tuotantomies, asentaja Back, vastaava keittäjä Heinonen, pääluottamusmies Honkala, vastaava rakennusmestari 7 Tiensuu, Ingeborg Matti Klaus Leif Leif Hans Peter Heikki Pentti pensionär, eläkeläinen 14 Pesonen, leirikeskuksen hoitaja 23 Salonen, ekonomi 34 Bengs, kvalitetschef 50 Ingman, pensionär 66 Nyholm, inspektör 82 Thölix, jordbrukare 91 Koskimäki, postimies 107 Laine, teknikko, eläkeläinen 8 Toivonen, 35 Berg, Tuomas Vilhelm Björn Jan Tomas Henrik Peter Henrik Jarl Jani opiskelija, studerande 15 Öst, psykolog 24 Svenns, kiinteistönvälittäjä el-tekniker, arbetsledare 51 Ingo, agronom 67 Nylund, överläkare 83 Westerback, pensionär 92 Lindholm, fastighetsskötare 108 Makkonen, autonkuljettaja 25 Vaaranmaa, 36 Burman, 52 Kattelus, Kirsi Alf Kaija Johanna Pernilla Björn Erkki sairaanhoitaja försäljningsförhandlare hälsovårdsmagister 68 Nyman, jordbrukare 84 Vikström, barnmorska 93 Ljungqvist, lektor, skogsbruksingenjör 109 Mäntyharju, ylitarkastaja 26 Yli-Korpela, 37 Burman, 53 Kecklund, Aki Anders Tom Maria Dan Tom-Enssi Ulla yrittäjä, fysioterapeutti projektingenjör försäljningschef 69 Prost, speciallärare, PeM 85 Örndahl, företagare 94 Mattsén, merkonom 110 Nummi, myyntisihteeri 27 Yli-Korpela, 38 Enholm, 54 Kolehmainen, Hilkka Birger Harri Lise-Lott Jörgen Olli yöhoitaja, eläkeläinen svetsare bilförsäljare 70 Rintamäki, fil.mag., hälsoinspektör 95 Sand, maalari 111 Orrenmaa, toimittaja, muusikko 28 Östergård, 39 Enlund, 55 Köhler, Lars-Eric Leif Bruno Ulla-Maj Patrik Jane myyntipäällikkö avdelningschef köksmästare, företagare 71 Salin, sjukvårdsledare, föreståndare 96 Sjödahl, fräsare 112 Trygg-Kaipiainen, opettaja, oppikirjailija Enqvist, 56 Rainer Ann Christine Monica Martti merkonom Flemming, 57 Levlin, ekonomi- och skuldrådgivare Lindblad, Matilda Carita Ralf Leif studerande pensionär, ekon.mag Sirén-Aura adm. föreståndare, specialbarnträdgårdslärare Sjösten, konditor Suomi, toimitsija Wester, grävmaskinsförare 42 Fochsell, 58 Lindström, Jens Mathias Susanna Pia politices magister juris magister, jaktchef 74 Slotte-Kock, pol.mag. 99 Vuoto, sähköasentaja 43 Gammelgård, 59 Lithén, Lena Carola Johan Jukka konditionsskötare ped.mag., lärare 75 Smeds, banktjänsteman 100 Vuorinen, yrittäjä 44 Gädda, 60 Lithén, Mikael Michaela Åsa Leif pol.mag., ekonomichef PeM, planerare 76 Stenbacka, studierektor 101 Norrgård, elmontör

18 VEILEDNING Vil du endre på stemmeseddelen kan du: BRETT HER Gi personstemme til kandidater på denne listen Du kan gi en personstemme til en eller flere kandidater. Det gjør du ved å sette et kryss i ruten ved navnet til kandidaten slik: Stempelfelt BRETT DENNE SIDEN UT 8. Ole Opprykk Lillevik, f Gi personstemme til kandidater fra andre lister Du kan gi personstemme til inntil XX kandidater fra andre lister. Det gjør du ved å føre opp kandidatnavnet i feltet for Kandidater fra andre lister. Bruk STORE BOKSTAVER, skriv inne i feltet slik: Stempelfelt Andre måter å endre på vil ikke telle ved valgoppgjøret. Bruk svart eller blå penn. Skriv tydelig. BRETT HER

19 Navn på partiliste Valgliste ved kommunestyrevalget i Kommunenavn DD. måned YYYY Se veiledning på baksiden om hvordan du kan endre. Brett stemmeseddelen med farget side ut. Personstemme (sett kryss i rute foran kandidat) 1. Arial 12 pt regular Arial 8 pt regular 2. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 3. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 4. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 5. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 6. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 7. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 8. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 9. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 10. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 11. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 12. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 13. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 14. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 15. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx BRETT HER BRETT HER 16. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 17. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 18. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 19. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 20. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 21. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 22. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 23. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 24. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx 25. Fornavnxxxx Etternavnxxxxxxxxxx Kandidater fra andre lister (se veiledning på baksiden) FORNAVN ETTERNAVN (bruk blokkbokstaver) felt for ev. stemmeseddelnr felt for ev. seddel id felt for ev. stemmeseddelnr felt for ev. seddel id

20 0105 SARPSBORG RESULTATER - KANDIDATKÅRING Valgoppgjør kjørt: 13/09-11 kl. 03:39:58 Ant. stemmeberett: 41,307 Valgdeltakelse: 55.94% Rapp.dato: 13/09-11 kl. 03:40:41 Tilbake Født Antall Antall Antall Antall Kand Kandidatnavn år stm.tillegg pers.stm slengere totalt Det norske Arbeiderparti 01 x Martinsen-Evje, Sindre , , , VALGT 02 x Engsmyr, Linda Marie , , VALGT 03 x Larsen, Svein , , VALGT 06 x Waagen, Elise , , VALGT 04 x Brenne, Elsie Anita , , VALGT 05 x Brusevold, Tor Egil , , VALGT 09 Grønn, Ole Henrik VALGT 22 Lyshagen, Sofie Tømmerås VALGT 44 Haakenstad, Steinar VALGT 21 Nyamugira, Chiga Bisimwa VALGT 10 Skauge, Rebecca VALGT 07 Bjørnebekk, Fredrik VALGT 08 Ingerø, Grethe-Lise Lunde VALGT 27 Gressum, Morten VALGT 45 Forsberg, Thor Erik VALGT 14 Jørgensen, Trine VALGT 19 Lunde, Rolf Egil VALGT 18 Bakkene, Hildur VALGT 16 Thorbjørnsen, Therese VALGT 13 Hansen Lysås, Bjørn VALGT 26 Olsen, Line Bunes VALGT 12 Jacobsen, Solveig Victoria VARA 11 Pinaas, Thor Ragnar VARA 15 Hansen, Stig Aimar VARA 17 Samuelsen, Per Hugo VARA 30 Larsen, Camilla Mari VARA 43 Fjelldal, Ida Kristine VARA 28 Nesteng, Lisbeth VARA 24 Bärnholdt-Olsen, Hilde VARA 25 Langeland, Åge VARA 36 Haglund, Stein Erik VARA 34 Elstrøm, Åge Willy VARA 42 Hansen, Stig Lars VARA 31 Halvorsen, Nina Catrin VARA

21 39 Flatland, Eva VARA 20 Tharaldsen, Kjersti VARA 46 Karlsen, Arild VARA 29 Buvik, Gunnar VARA 47 Oliversen, Ingar VARA 23 Lunde, Einar Ragnli VARA 33 Olsen, Ellen VARA 37 Grønvold, Nina Tangnæs VARA 35 Simensen, Randi VARA 41 Kristiansen, Wera VARA 40 Andresen, Tore VARA 38 Holme, Arne Johan Sosialistisk Venstreparti 03 x Ghazanfar, Farrah VALGT 01 x Bach, Ann Karin VARA 02 x Andersrød, Per Ole VARA 05 Nilsen, Kjersti M Flor VARA 07 Gustavsen, Kristine VARA 04 Hagen, Marius Rivert Mousa, Helmi Skriubakken, Odd Jan Mufoncol, Tshiyoyo Witnes, Else Lilleby, Petter Andreassen, Anne Helene Nordli, Arne Haakafoss, Steinar Edvartsen, Line Øiestad Celebi, Lisbeth Bakke Arnesen, Chatrine Berg Østensen, Hildur Thoreby, Kjell Steinar Fon, Kåre Mellin-Olsen, Kirsten Syversen, Guri Ann Rødt 01 x Muggerud, Morten Skjøren, Trond Thormodsen Robertsen, Jan Robert Tangen, Vidar Bill, Ole Kristian Bjørlo, Terje Berg, Edmund Grønmyr, Steinar Senterpartiet 01 x Tveter, Liv Karin VALGT 02 x Smaaberg, Arild Johannes VARA

22 05 Torgrimsby, Øystein VARA 03 Kingsrød, Jan Håvard VARA 04 Borge, Christine VARA 29 Sikkeland, Inger Johanne Lileng, Eva Bjerknes, Per Inge Dahl, Unni Kristine Westberg, Ingrid Lileng Heltorp, Liv Aamodt Gunnarstorp, Øivind A Johansen, Jim Ludvig Bergby, Egil K Bjerknes, Philip Tran Sælid, Bente Holm Skjeltorp, Jan Brusevold, Sigvart Kampenes, Yngvar Vasdal, Berit Michaela Amundsen, Gerd Solveig Grønnerød, Anna Marie Lerhol, Arne Nilsen, Svein Erik Bakke, Arild Lauritz Gjerløw, Jaran Sørli, Rolf Runar Frorud, Øystein Talberg, Lars Ingvald Grythe, Elisabeth Skår, Helge Klavestad, Roger Bjørnstad, Anne-Marit Bjørnstad, Elisabeth Navestad, Grethe Helene Hauge, Inger Marie Weel Utne, Arne Trapness, Anne-Helene Utne, Liv Solveig Kristelig Folkeparti 01 x Hasle, Annar VALGT 02 x Aarvik, Ann-Karin VALGT 03 Solberg, Ståle VALGT 13 Hjelmark, Jens Martin VARA 10 Bøe, Harald VARA 05 Hansen, Stein Ove VARA 08 Brenne, Leif VARA 09 Tangen, Anne Margrethe VARA 11 Røed, Ole VARA 19 Moan, Inger Johanne Løkenhagen, Bjørg Magnhild

23 06 Syverstad, Aud Elinor Tolleshaug, Bjørg Haugerud, Odd Weum, Jon Erik Kraft, Øivind Skaar, Bjørn Fredrik Tune, Knut Reiersen, Reidar Gjestad, Else-Mari Eidet, Ellen Marie Eriksen, Thor F Sethne Syversen, Inger Venstre 01 x Antonsen, Pål VALGT 02 x Løkke, Martine H Lindh VARA 03 x Motzfeldt, Margrethe N VARA 04 x Kristensen, Signe Marie VARA 05 x Olsen, Tommy-André VARA 06 x Engvoldsen, Morten Smedsrud, Berit Brynildsen, Elisabeth Wister Hauser, Constance Halvorsrud, Guttorm Førrisdal, Liv Rognstad, Pål Stephensen, Endre Hatlem, Kjell Arild Hansen, Thomas Moum Ellingsen, Øystein Flobak, Arild Aase Opstad, Bente Alnæs Norli, Bjørn Martinsen, Håvard Steen, Tonje Linløkken Løkkeberg, August Efterdal, Bjørn-Erik Høyre 01 x Wisur, Frank , , VALGT 02 x Indrevoll, Ann-Hege , , VALGT 03 x Engeset, Emil Alexander , , VALGT 04 Stray, Grete Moræus VALGT 05 Winther, Thomas VALGT 06 Kildedal, Marit VALGT 12 Marthinsen, Pål VALGT 10 Skjekkeland, Steven VALGT 11 Løkkeberg, Anne VALGT 09 Eilertsen, Gøril VARA 07 Mikkelsen, Ellen-Marie VARA

24 08 Pettersen, Jon Petter VARA 14 Steg, Hans Jørgen VARA 16 Stordal, Per Gunnar VARA 23 Michalsen, Odd VARA 25 Hasanaj, Selim VARA 24 Strømsæther, Hans Gunnar VARA 28 Olsen, Monica Aronsen VARA 15 Frisell, Håvard VARA 13 Brorstad, Harald VARA 21 Nyland, Leif Elmar VARA 18 Holm, Øystein Mathiesen, Tomas Thorbjørnsen, Anne Willoch Koppang, Ketil Lahr Pettersen, Nina Synnøve Fagerheim, May-Ann Aasen, Åse Johanne Fremskrittspartiet 01 x Westlie, Stein Erik , VALGT 02 x Hagen, Kai Roger VALGT 05 x Brännström, Julia Sanna M VALGT 06 x Blakkestad, Unni VALGT 03 x Næss, Heidi-Kathrin Liljan VALGT 04 x Agnalt, Rolf VALGT 35 Gåsvatn, Jon Jæger VARA 34 Gåsvatn, Monica Carmen VARA 09 Tangen, Louise Maria VARA 10 Iversen, Kjell Arnfinn VARA 08 Steiring, Frode VARA 07 Langsholt, Kari VARA 24 Tørresvoll, Stefan Harry VARA 17 Agnalt, Rita Elise VARA 11 Fjelldal, Weronica VARA 29 Vestli, Beate Desirée Varøystrand, Jan Ove Andersen, Trond Sverre Skaug, Kjell Erik Odden, Torgeir Ottersen, Halvar Ottar Normann, Tore Otterstad, Anita Helene Hagen, Else Marie Strøm, Torill Synøve Odden, Kristin Sælid, Lisbeth Yvonne Hansen, Arne I Winther-Jacobsen, Øystein Backe-Storløkken, Andrew R Winther-Jacobsen, Margrethe

25 25 Tørresvoll, Irene Viola Solvang, Ansgar Gerhard Thinn, Karenus Kristoffer Grime, Ragnhild Demokratene i Norge 01 x Pettersen, Dag Harald x Lindgren, Maria x Kerler, Olga x Mjønes, Kjell Arne x Pedersen, Rene Sigurd Herbert, Eva Engseth Belegu, Nexhat Olsen, Synnøve Eileen Westvang, Geir Arne Kristent Samlingsparti 03 Filar, Frank D Fjell, Arild Sjøli, Malvin K Sjøli, Per Steinar Lislerud, Hans Jacob Holmgren, Oluf Wesstad, Rakel Bjerknes, Ann-Lisbeth Christiansen, Lillian Sæther, Ingrid Bersvendsen, Tor B Kingsrød, Oddvar Arnfinn Pensjonistpartiet 01 x Due, Erik VALGT 02 x Minge, Berit VARA 06 Andresen, Stein Yngvar VARA 12 Midtvåge, Rolf VARA 03 Vatnfjord, Tore VARA 05 Grindebakken, Tore K Ringsrød, Solveig Irene Munkebye, Eirin Irene Due, Liv Jorid Aas, Jan Egil Jansen, Synnøve May Axelsen, Tom Tilbake Utplukk: av 259

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen

10 mest brukte navn ; jenter/kvinner. * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 10 mest brukte navn 1880-2010; jenter/kvinner * betyr at flere skrivemåter er slått sammen 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1880 Anna Marie Karen Ingeborg Inga Anne Marta* Karoline* Kristine* Johanne 1881 Anna Marie

Detaljer

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 09:20:59 Valgoppgjør for Sarpsborg Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Sarpsborg

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 09:20:59 Valgoppgjør for Sarpsborg Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Sarpsborg Partiliste: Arbeiderpartiet PLS Stemmetillegg Personstemme Slenger Stemmetillegg Personstemme Slenger 1 Sindre Martinsen-Evje 1 ** 473,25 299 6 778,25 2 312,75 2264 60 4 636,75 5 415,00 2 Linda Marie Engsmyr

Detaljer

(Ny uendra utgave med nye sidetall, )

(Ny uendra utgave med nye sidetall, ) Ivar Utne Kumulerte fornavn. Bergen 1991 (Mannsnavn-delen) Bygger på folkeregisteret i oktober 1982 (Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne: Kumulerte fornavn, utg. 1991 (mannsnavn, klipp

Detaljer

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015 Valglistens navn: Fremskrittspartiet 1 Torkel Johnsen 1980 2 Elise Pedersen 1995 3 Birgitte Benjaminsen 1996 4 Are Benjaminsen 1955 5 Rune Kvåle 1971 6 Barbro Yvonne Johnsen 1980 7 Tor Iver Benjaminsen

Detaljer

Resultatliste klasse. Figurjakt Råde JFF 17. mars Råde JFF. Klasse

Resultatliste klasse. Figurjakt Råde JFF 17. mars Råde JFF. Klasse Figurjakt 17. mars 218 16.3.218-16.3.218 18FJ31 17.3.218 19.5 A 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2 Forening 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Straff 1 Terje Korgen A 12 Rakkestad og 2 2 1 8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1

Detaljer

Fylkestingsvalget Valgprotokoll for valgstyret i. Sarpsborg kommune, Viken fylke

Fylkestingsvalget Valgprotokoll for valgstyret i. Sarpsborg kommune, Viken fylke Fylkestingsvalget 219 Valgprotokoll for valgstyret i Sarpsborg kommune, Viken fylke Kommunestyre- og fylkestingsvalget 219 Valgprotokoll for valgstyret - Fylkestingsvalget 219 Kommune: Fylke: Sarpsborg

Detaljer

Dato 17/6-2014 Sted: Hvaltjern, Fet Arrangør: Fet skiklubb Løype: Kvinner: 5,7 km terr, Menn 9,5 km terr. K11-15 1,Signe Nordli,NOTEAM,27:14

Dato 17/6-2014 Sted: Hvaltjern, Fet Arrangør: Fet skiklubb Løype: Kvinner: 5,7 km terr, Menn 9,5 km terr. K11-15 1,Signe Nordli,NOTEAM,27:14 Dato 17/6-2014 Sted: Hvaltjern, Fet Arrangør: Fet skiklubb Løype: Kvinner: 5,7 km terr, Menn 9,5 km terr K11-15 1,Signe Nordli,NOTEAM,27:14 K16-19 1,Sofie Nordsveen Hustad,Nes Ski,23:08 K25-29 1,Silje

Detaljer

KAFFE-/TE-TRAKTING OG ORDEN PÅ PERSONALKJØKKENET

KAFFE-/TE-TRAKTING OG ORDEN PÅ PERSONALKJØKKENET KAFFE-/TE-TRAKTING OG ORDEN PÅ PERSONALKJØKKENET Arbeidsoppgaver arbeidslag og renholdsavdeling: Arbeidsfordeling (liste) Alle ansatte på Horten vgs. er delt inn i 18 arbeidslag. Et arbeidslag består av

Detaljer

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 08:50:46 Valgoppgjør for Vardø Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Vardø

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 08:50:46 Valgoppgjør for Vardø Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Vardø Partiliste: Arbeiderpartiet PLS Stemmetillegg Personstemme Slenger Stemmetillegg Personstemme Slenger 1 Robert Ditlev Jensen 1 ** 36,50 43 2 81,50 98,25 109 10 217,25 298,75 2 Catrine Rosanoff Aronsen

Detaljer

Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert:

Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert: Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert: 01.01.2013 Statistikken vil holdes løpende oppdatert. Ta kontakt med Steinar Jelsnes (steijels@online.no) dersom det oppdages feil/mangler (husk i tilfelle dokumentasjon)

Detaljer

16.09.2015 10:06:26 Valgprotokoll for valgstyret Side 18

16.09.2015 10:06:26 Valgprotokoll for valgstyret Side 18 E Kandidatkåring E. Beregning av stemmetillegg og personstemmer Arbeiderpartiet Antall stemmesedler: 0 Stemmetillegg på % Svein Erik Jørgensen,0,00,00 0,0 Hans Bernhard Meland,0,00,00,0 Magni Skålholt

Detaljer

Resultatliste 5. løp Abik Karusellen. Hvaltjern, Fet Løype 9,5 / 5,7 Lokal arrangør: Fet skiklubb

Resultatliste 5. løp Abik Karusellen. Hvaltjern, Fet Løype 9,5 / 5,7 Lokal arrangør: Fet skiklubb Resultatliste 5. løp Abik Karusellen. Hvaltjern, Fet Løype 9,5 / 5,7 Lokal arrangør: Fet skiklubb K11-15 1,Ellen Skrimstad,NOTEAM,32:22 2,Sofie Hodnebrog Westgård,NOTEAM,32:22 K20-24 1,Karoline Næss,Ullensaker/Kisa

Detaljer

Kommunestyret 2011-2015 ajour 15.03.2013

Kommunestyret 2011-2015 ajour 15.03.2013 Kommunestyret 2011-2015 ajour 15.03.2013 Alf E. Jakobsen alf.jakobsen@hammerfest.kommune.no 905 28 300 Marianne S.Næss masivnaess@gmail.com 917 15 059 Tarjei Jensen Bech tarjei.jensen.bech@gmail.com 942

Detaljer

15m 35-skudd kl Bodø Østre Skytterlag. Samlagstevne 2014 Miniatyr. Leon - Resultatprogram

15m 35-skudd kl Bodø Østre Skytterlag. Samlagstevne 2014 Miniatyr. Leon - Resultatprogram Bodø Østre 35-skudd kl. 3-5 1. Ole Ragnar Hareide Hansen Bodø Østre X* *XX 50 X*X* * 50 XXXXX 50 150 X9999XX* * * 96 246 * * *X9XXX* * 99 345 (13*) 2. Jan Erik Aasheim Bodø Østre XX* * * 50 999 *9 46 *9

Detaljer

RESULTATER JM BOWLING 2012

RESULTATER JM BOWLING 2012 RESULTATER JM BOWLING 2012 B1 1 Ketil Røen JPS Bergen 1291 2 Kåre Gevelt JIL Drammen 1263 3 Terje Tandberg JIL Drammen 1250 4 Stein Håkonsrud JIL Drammen 1247 5 Roar Gulbrandsen JIL Drammen 1226 6 Terje

Detaljer

Kommunestyret 2015-2019 ajour 08.12.15

Kommunestyret 2015-2019 ajour 08.12.15 Kommunestyret 2015-2019 ajour 08.12.15 Alf E. Jakobsen alf.jakobsen@hammerfest.kommune.no 905 28 300 Marianne S.Næss masivnaess@gmail.com 917 15 059 Tarjei Jensen Bech tarjei.jensen.bech@gmail.com 942

Detaljer

TORSKEN GNR VIDKUN WILSGÅ9381 TORSKEN INGER-JOHANNE6893 VIK I SOGN - 17 INGRID TORESE RØSSLANDSLIA 87, 5460 HUSNES 5,5 1/6

TORSKEN GNR VIDKUN WILSGÅ9381 TORSKEN INGER-JOHANNE6893 VIK I SOGN - 17 INGRID TORESE RØSSLANDSLIA 87, 5460 HUSNES 5,5 1/6 TORSKEN GNR. 24 2015 BNR NAVN ADRESSE SKATTEGRUNNLSK.PROMILLE ANDEL UTLIGNET SKAT 3/1 OLAV GUNDERS9381 TORSKEN 208 425 9 YNGVE HANSENRamstad, 9441 Fj 306 930 9 KENNETH HANS BLÅBÆRV.22, 90-12 VIDKUN WILSGÅ9381

Detaljer

Partiliste: Fremskrittspartiet :14:15 Valgoppgjør for Skjervøy Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Valgoppgjør for Skjervøy

Partiliste: Fremskrittspartiet :14:15 Valgoppgjør for Skjervøy Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Valgoppgjør for Skjervøy Partiliste: Fremskrittspartiet PLS Stemmetillegg Personstemme Slenger Stemmetillegg Personstemme Slenger 1 Vidar Langeland 1 ** 9,00 11 4 24,00 48,75 88 19 155,75 179,75 2 Arne Nilssen 2 ** 9,0 0 9,00

Detaljer

15m 25-skudd kl m 25-skudd kl m 25-skudd kl. 3. Dunderlandsdalen skytterlag. Samlagsmesterskap 15m Leon - Resultatprogram

15m 25-skudd kl m 25-skudd kl m 25-skudd kl. 3. Dunderlandsdalen skytterlag. Samlagsmesterskap 15m Leon - Resultatprogram Samlagsmesterskap 15-16.02.08 25-skudd kl. 1 1. Sindre Rødahl Bjøllånes *XX* * 50 XXX99 48 XXX* * 50 => 148 X*9XX* *X* * 99 => 247 2. Inge Skjervik Nesna 9XXXX 49 XX99X 48 X*XX* 50 => 147 X99XXXX9XX 97

Detaljer

Festvågrittet fellesstart

Festvågrittet fellesstart K15-16 122 NOR20000115 Frida HVEDING 11:00:00 353* 123 NOR19990521 Annika Sofie HENRIKSEN Fauske IL 11:00:00 354* M15-16 157 NOR19990731 Bendik BAROSEN 11:00:00 3610227 158 NOR19990402 Ottar GRANDE 11:00:00

Detaljer

15.09.2015 00:57:20 Valgprotokoll for valgstyret Side 19

15.09.2015 00:57:20 Valgprotokoll for valgstyret Side 19 E Kandidatkåring E. Beregning av stemmetillegg og personstemmer Valglistens navn: Senterpartiet Antall stemmesedler: Stemmetillegg på % Erik Sletten,,00,00 0, Amalie Myrvang Lund,,00,00, Per Hagebakken,,00,00,

Detaljer

200/300m Mesterskap kl /300m Mesterskap kl. V55. Bjøllånes Skytterlag. Rana / Salten Leon - Resultatprogram.

200/300m Mesterskap kl /300m Mesterskap kl. V55. Bjøllånes Skytterlag. Rana / Salten Leon - Resultatprogram. Bjøllånes 200/300m Mesterskap kl. 3-5 Kl. Omgang35-skudd 1. Arnt Erik Aune Beiarn 5 * *X*X 50 *X9 *X 49 * * * *9 49 => 148 99X9 *X*X* * 97 => 245 X*XXXXX9 * * 99 => 344 2. Asle Bentsen Saltdal 5 * *9X*

Detaljer

Premieliste Mesterskap Klasse 1 1 Dag Kristiansen Sem * 2 Silje Merete Steinstø Sem * 3 Kjetil Styrvold Styrvoll

Premieliste Mesterskap Klasse 1 1 Dag Kristiansen Sem * 2 Silje Merete Steinstø Sem * 3 Kjetil Styrvold Styrvoll Premieliste Mesterskap Klasse 1 1 Dag Kristiansen Sem 49 48 48 97 242 1 2 Silje Merete Steinstø Sem 46 49 48 96 239 9* 3 Kjetil Styrvold Styrvoll 47 48 49 95 239 6* 4 Jonas Berg Nøtterø 47 46 48 96 237

Detaljer

1 Ludvig Lahell Aron Skytterklubb, Drammen

1 Ludvig Lahell Aron Skytterklubb, Drammen Klasse FA Feltpistol Stevne 01015 Mysen PL 1 Ludvig Lahell Aron 9 9 9 10 10 10 11 10 10 12 100(49 2 Arne Kvam Bærum Pist.Kl. 9 9 9 10 10 9 11 10 10 12 99(48 3 Rune Johansen Askim Pk 9 9 9 9 10 9 11 10

Detaljer

E.1.2 Mandatenes fordeling på partier E.2.1 Stemmetillegg og personlige stemmer E.2.2 Valgte representanter og vararepr.

E.1.2 Mandatenes fordeling på partier E.2.1 Stemmetillegg og personlige stemmer E.2.2 Valgte representanter og vararepr. E.1.2 Mandatenes fordeling på partier E.2.1 Stemmetillegg og personlige stemmer E.2.2 Valgte representanter og vararepr. Mandat Partinavn Kvotient 01 Det norske Arbeiderparti 225,192.8570 02 Høyre 163,735.7140

Detaljer

1 DAGNY CESILIE SUNNANÅ HAUSKEN ** Øydis Helene Westersjø ** 0. 5 Nils Magnus Heggland. 15 Stig Jakob Hanasand. 12 Sigrunn Westersjø Nesheim

1 DAGNY CESILIE SUNNANÅ HAUSKEN ** Øydis Helene Westersjø ** 0. 5 Nils Magnus Heggland. 15 Stig Jakob Hanasand. 12 Sigrunn Westersjø Nesheim Kommunestyre- og fylkestingsvalget Kommunestyrevalget Rennesøy Valglistens navn: Senterpartiet Antall stemmesedler: på % DAGNY CESILIE SUNNANÅ HAUSKEN ** DAGNY CESILIE SUNNANÅ HAUSKEN ** DAGNY CESILIE

Detaljer

Etterkommere av Gunder Nilsen

Etterkommere av Gunder Nilsen Etterkommere av Gunder Nilsen Tom Helle Åsveien 17 B 1369 Stabekk Innholdsfortegnelse Etterkommere av Gunder Nilsen Navneregister 1 6 Utskrift fra Legacy Gunder Nilsen [2431] ble født i 1795. Etterkommere

Detaljer

>NR Etternavn Fornavn Adresse G/Br.nr Tlf. mobil Postnr 1 Aasheim Else Marie Refsalveien, 3340 ÅMOT 130/63 48071849 3340 2 Anfinrud Olav Gustadveien

>NR Etternavn Fornavn Adresse G/Br.nr Tlf. mobil Postnr 1 Aasheim Else Marie Refsalveien, 3340 ÅMOT 130/63 48071849 3340 2 Anfinrud Olav Gustadveien >NR Etternavn Fornavn Adresse G/Br.nr Tlf. mobil Postnr 1 Aasheim Else Marie Refsalveien, 3340 130/63 48071849 3340 2 Anfinrud Olav Gustadveien 37, 3340 142/96 41475433 3340 3 Aspenes Øystein Refsalveien,

Detaljer

Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert:

Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert: Klubbrekorder SIL friidrett Oppdatert: 01.01.2015 Statistikken vil holdes løpende oppdatert. Ta kontakt med Steinar Jelsnes (steijels@online.no) dersom det oppdages feil/mangler (husk i tilfelle dokumentasjon)

Detaljer

Resultatliste klasse. Svinndal jff/ ØHK Svinndal JFF. Klasse. -nr.

Resultatliste klasse. Svinndal jff/ ØHK Svinndal JFF. Klasse. -nr. 1.5.217-1.5.217 17FJ35 1.5.217 14:9 A Navn Kl. Start Forening 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Straff 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2 Hoved 1 Knut Harald Stabbetorp A 91 Skjeberg OJFF 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 8 1

Detaljer

Utskrift Fra Fiskermanntallet pr. 09.11.2015

Utskrift Fra Fiskermanntallet pr. 09.11.2015 Utskrift Fra Fiskermanntallet pr. 09.11.2015 Kommune: 0124 ASKIM Ant. post: 4 ====== ============================ ======== =========== ==== 230367 HANSON ROAR ASKIM ASKIM B 110447 HANSSEN BJØRN JENS ASKIM

Detaljer

PULJEOPPSETT SINGEL JM I BOWLING 2012

PULJEOPPSETT SINGEL JM I BOWLING 2012 PULJEOPPSETT SINGEL JM I BOWLING 2012 Fredag 27.april kl.17:30 1 Bjørnar Ludvigsen JIL Drammen B1 1 Svein Arnesen Flytoget BIL B1 2 Roar Gulbrandsen JIL Drammen B1 2 Hans Erik Menkerud JIL Nord B1 3 Ole

Detaljer

TRONDHEIMSMESTERSKAPET 1990 LAGMESTERSKAP 3-STK-DAMER NR KLUBB SUM TREFF 1 LÆMP 1370P 2 MYRA 1110P 3 TJUA 1090P 4 TOR-TUR 740P 5 PLATTBOM 580P

TRONDHEIMSMESTERSKAPET 1990 LAGMESTERSKAP 3-STK-DAMER NR KLUBB SUM TREFF 1 LÆMP 1370P 2 MYRA 1110P 3 TJUA 1090P 4 TOR-TUR 740P 5 PLATTBOM 580P TRONDHEIMSMESTERSKAPET 1990 DATO:LØR-9 JUNI ARRANGØR:TOR-TUR ANTALL DELTAGERE: 198 (165 HERRER-24 DAMER-9 JUNIOR) LAGMESTERSKAP 10-MANNSLAG-HERRER NR KLUBB SUM TREFF 1 TOR -TUR 5330P (NORSK REKORD) 2 OLDERDALEN

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Partiliste: Sosialistisk Venstreparti. 15.09.2015 15:01:24 Valgoppgjør for Gildeskål Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015

Partiliste: Sosialistisk Venstreparti. 15.09.2015 15:01:24 Valgoppgjør for Gildeskål Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015 Partiliste: Sosialistisk Venstreparti PLS Stemmetillegg Personstemme Slenger Stemmetillegg Personstemme Slenger 1 Kenneth Andre Norum 1 ** 4,00 7 3 14,00 12,00 24 19 55,00 69,00 2 Elinor Kristiansen 2

Detaljer

ALDERSREKORDER Sarpsborg IL Friidrett Oppdatert:

ALDERSREKORDER Sarpsborg IL Friidrett Oppdatert: ALDERSREKORDER Sarpsborg IL Friidrett Oppdatert: 01.01.2017 Statistikken vil holdes løpende oppdatert. Ta kontakt med Steinar Jelsnes (steijels@online.no) dersom det oppdages feil/mangler (husk i tilfelle

Detaljer

Resultatliste REGIONS TOUR 2015 - Herrer

Resultatliste REGIONS TOUR 2015 - Herrer Resultatliste REGIONS TOUR 2015 - Herrer Bodø Narvik Tromsø Lofoten Sum poeng Nr. Fornavn Etternavn Klubb Poeng Poeng Poeng Poeng Plass Poeng Poeng NNM 1 Rune Karlsen Tromsø Golfklubb 880 1700 1350 2200

Detaljer

SAKSDOKUMENT. Møteinnkalling. Hovedutvalg for Oppvekst og kultur har møte den 01.11.2011 kl. 10:00 i møterom Formannskapssalen, Alta Rådhus.

SAKSDOKUMENT. Møteinnkalling. Hovedutvalg for Oppvekst og kultur har møte den 01.11.2011 kl. 10:00 i møterom Formannskapssalen, Alta Rådhus. SAKSDOKUMENT Møteinnkalling Hovedutvalg for Oppvekst og kultur har møte den 01.11.2011 kl. 10:00 i møterom Formannskapssalen, Alta Rådhus Eventuelle forfall meldes til tlf. 78455196. Varamedlemmer møter

Detaljer

Sammenlagt liste for Vestfolcupen inne 2017 C u p - p o e n g

Sammenlagt liste for Vestfolcupen inne 2017 C u p - p o e n g Navn Nøtterøy Sammenlagt liste for Vestfolcupen inne 2017 C u p - p o e n g Slagen C u p - p o e n g S og S C u p - p o e n g Andebu C u p - p o e n g Sum Sum cup-poeng Klasse R 11-13 år 1 Annemarte Steinsholt

Detaljer

KAPPGANGSTATISTIKK FOR NORGE 1984

KAPPGANGSTATISTIKK FOR NORGE 1984 Menn 3000m bane (16.00) Erling Andersen 220960 Søfteland TIL 12.11,5 (z) Fana 05.05 Erik Furnes 111268 Søfteland TIL 12.41,0 (1) Melløs 16.09 Lars Ove Moen 151159 TIF Viking 12.47,0 (z) Fana 05.05 Johnny

Detaljer

KOMMUNESTYRETS MEDLEMMER - VALGT VED KOMMUNESTYREVALGET 2011.

KOMMUNESTYRETS MEDLEMMER - VALGT VED KOMMUNESTYREVALGET 2011. KOMMUNESTYRETS MEDLEMMER - VALGT VED KOMMUNESTYREVALGET 2011. ARBEIDERPARTIET MEDLEMMER: MILDRID AUNEHAUGEN LUNDEN, BJØRKEBAKKEN 7, ENGE STORE 2849 KAPP TLF A 61143284 P 61169527 M 90138711 mlunden@online.no

Detaljer

Utskrift Fra Fiskermanntallet pr

Utskrift Fra Fiskermanntallet pr Utskrift Fra Fiskermanntallet pr. 05.11.2014 Kommune: 1867 BØ I NORDLAND Ant. post: FØDSNR NAVN PONR POSTSTED BLAD DISP UTKODEUTMELDT ====== ============================== ===== =============== ==== ====

Detaljer

EGERSUND GOLFKLUBB VAKTLISTE PROSHOP / KLUBBHUS 2016 April

EGERSUND GOLFKLUBB VAKTLISTE PROSHOP / KLUBBHUS 2016 April 2016 April Eller du kan ringe til - Kari Tendenes 45446990 (koster kr. 350,-) 01.04.2016 Ikke vakt 16.00-19.30 02.04.2016 Thor Ognedal 90063738 09.00-12.30 lørdag 02.04.2016 Jarl Aase 95831199 12.30-16.00

Detaljer

Etterkommere av Johan Fredrik Andersson

Etterkommere av Johan Fredrik Andersson Johan Fredrik Andersson Født: 27 sep 1859, Følene i Herrljunga, Dalsland Død: 11 sep 1912, Fagerholt, Idd Charlotte Amalie Nilsdotter Født: 23 mar 1859, Klagerød, Naverstad, Sverige Død: 21 apr 1920, Idd

Detaljer

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015 Valglistens navn: Arbeiderpartiet 1 Mona Vauger 1973 Kirkeøy 2 Roy Hansen 1953 Vesterøy 3 Merete Pedersen 1976 Kirkeøy 4 Magne Steinar Aarum 1946 Spjærøy 5 Tone Jølstad Danielsen 1957 Asmaløy 6 Carl-Erik

Detaljer

Resultater Eldre rekrutt Rank Skytter Skytterlag Stevne/Resultat Totalt * 1. 3 Andreas Voith Nøtterø Skytterlag (73)

Resultater Eldre rekrutt Rank Skytter Skytterlag Stevne/Resultat Totalt * 1. 3 Andreas Voith Nøtterø Skytterlag (73) Resultater klasse Rek. 15.07.1 1 Camilla Håkedal Nøtterø Skytterlag 8-5-5--7 131 (58) Hanna Håkedal Nøtterø Skytterlag 8-38-39-1-3 109 (9) 3 Ole Gunnar Holland Knutsen Slagen Skytterlag 8-1-3 703 () Andrine

Detaljer

Resultatliste klasse. Figurjakt RJFF Råde JFF. Klasse

Resultatliste klasse. Figurjakt RJFF Råde JFF. Klasse - 16.51 A 1 Simen Pedersen A 36 Hvaler JFF 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 1 Knut Harald Stabbetorp A 88 Skjeberg OJFF 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 3 Fredrik Minge A 115 Trøgstad JFF

Detaljer

Etterkommere av Ole Eriksson Sølberg

Etterkommere av Ole Eriksson Sølberg #493 1 Ole Eriksson Sølberg #492 11 Erik Olsson Sølberg Født: 1614 11-1 #490 111 Jon Eriksson Sølberg Født: 1649, Sølberg #491 111-1 Mildrid Sivertsdt. Født: 1666 #616 1111 Guru Johnsdt Født: 1686, Sølberg

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

Skytebarometer 2017 pr REKRUTT

Skytebarometer 2017 pr REKRUTT Skytebarometer 2017 pr. 17.07.2017 REKRUTT Skytter Stevne/Resultat Totalt Mathias Norshus Andebu 238-233-234-236-238 1179 Ingebjørg Nakjem Styrvoll 223-218-219 660 Trine Linn Thomassen 235-233 468 Annemarte

Detaljer

Samlagsstevne på 15m Holmestrand og omegn skytterlag

Samlagsstevne på 15m Holmestrand og omegn skytterlag 17.01.10 Samlagsstevne på 15m skytterlag 15m 25-skudd kl. ASP 1. Mats Bakker 1. Anders Martin Dahl 1. Håvard Engen Vetrhus 1. Gjermund Halseth X9*68 43 X9988 44 898XX 45 132 *8XX9859X8 87 219 69749 35

Detaljer

:07:09 Valgprotokoll for valgstyret Side 18

:07:09 Valgprotokoll for valgstyret Side 18 E Kandidatkåring E. Beregning av stemmetillegg og personstemmer Arbeiderpartiet Antall stemmesedler: Stemmetillegg på % Bente Elin Lilleøkseth,,00,00, Jørn Arild Flatha, 0,00,00, John Magne Pedersen Tangen,,00

Detaljer

Cup-poeng SEM. Cup-poeng Andebu

Cup-poeng SEM. Cup-poeng Andebu KLASSE REKRUTT 1 Ole Gunnar Holland Knutsen 12 12 12 12 48 Gull 2 Camilla Håkedal Nøtterø 10 10 10 7 37 Sølv 3 Hanna Håkedal Nøtterø 9 8 8 10 35 Bronse 4 Fredrik Wikerøy Nøtterø 8 4 6 9 27 7 Adrian Herland

Detaljer

Partiliste: Arbeiderpartiet. 16.09.2015 14:34:10 Valgoppgjør for Storfjord Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Storfjord

Partiliste: Arbeiderpartiet. 16.09.2015 14:34:10 Valgoppgjør for Storfjord Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Storfjord Partiliste: Arbeiderpartiet 1 Sigmund Steinnes 1 ** 14,75 29 4 47,75 40,25 89 17 146,25 194,00 3 Øistein Nilsen 2 ** 0,00 22 3 25,00 0,00 59 20 79,00 104,00 2 Stine Jakobsson Strømsø 3 ** 14,75 11 2 27,75

Detaljer

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014)

(Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne Kumulerte fornavn. Bergen 1991 (Kvinnenavn-delen) Bygger på folkeregisteret i oktober 1982 (Ny uendra utgave med nye sidetall, 3.2.2014) Ivar Utne: Kumulerte fornavn, utg. 1991 (kvinnenavn, klipp

Detaljer

Resultatliste klasse. Svinndal JFF. Svinndal JFF. Klasse. -nr.

Resultatliste klasse. Svinndal JFF. Svinndal JFF. Klasse. -nr. 2.4.216-2.4.216 16FJ32 2.4.216 14:32 A Navn Kl. Start Forening 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Straff 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2 Hoved 1 Geir Lindem A 18 Råde JFF 1 1 5 1 1 1 1 1 8 1 1 1 1 1 8 1 1 2 Tom Thorvaldsen

Detaljer

Premieliste Mesterskap Rekrutt 1 Jeanette H. Duestad Sem * *

Premieliste Mesterskap Rekrutt 1 Jeanette H. Duestad Sem * * Premieliste Mesterskap Rekrutt 1 Jeanette H. Duestad Sem 50 49 49 96 244 1 1* 47 49 48 98 242 5* 2 Gabriel Berglund Sandar og 3 Andre Carlson Sem 49 50 46 95 240 6* 4 Andreas Voith Nøtterø 48 48 48 94

Detaljer

Medlemmer i utvalg. Kommunestyret ( )

Medlemmer i utvalg. Kommunestyret ( ) Medlemmer i utvalg Kommunestyret ( 15.10.2015-15.10.2019 ) Nr Rolle Navn / Adresse Partitilhørighet Direkte tlf. Mobil E-post 1 Ordfører Hilde Nysten Thorkildsen Arbeiderpartiet 48992167 Hilde.Thorkildsen@nittedal.kommune.no

Detaljer

Resultater total Figurjakt Froland

Resultater total Figurjakt Froland Resultater total Figurjakt Froland 21.05.2018 StevneID: 18FJ0823 - Arrangør: Froland - 21.05.2018 14:19:17 Plass Navn Forening Klasse H1 H2 H3 H4 H5 H6 H7 H8 H9 H10 H11 H12 H13 Sum Totalt Marius 1 A 10

Detaljer

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 201 5

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 201 5 Kommunestyre- og fylkestingsvalget 201 5 Valgprotokoll for valgstyret - Kommunestyrevalget 2015 Kommune: Fylke: Selbu Sør-Trøndelag Ar: 2015 A Administrative forhold Al Valgstyret Valgstyrets sekretær:

Detaljer

NORGESSTATISTIKK FOR SENIOR 1974 KAPPGANG

NORGESSTATISTIKK FOR SENIOR 1974 KAPPGANG Menn 3000 meter bane (16.00 / 10) Erling Andersen 220960 Søfteland TIL 13.29,7 (1) Trondheim/St 31.08 Øystein Sæther 271159 Trondheim Gangklubb 14.13,8 (4) Hallstavik 14.09 Tore Strømøy 190260 Frøya IL

Detaljer

Kolvereid Idrettslag, Badminton

Kolvereid Idrettslag, Badminton Herresingle Veteran 1. (P.1) 56 Steinar Berg (Trondheim) 2. (P.1) 1830 Arne B Berger (Trondheim) 3. (P.2) 2136 Anders Austnes (Kolvereid) 4. (P.2) 1737 Hallgeir Holstad (Trondheim) 5. (P.3) Lorents Blomseth

Detaljer

Klasse resultater LM Leirduesti 7.juni Skjeberg OJFF Pl. S.nr Fornavn Etternavn Kl Sum Forening Kenneth Aspestrand A

Klasse resultater LM Leirduesti 7.juni Skjeberg OJFF Pl. S.nr Fornavn Etternavn Kl Sum Forening Kenneth Aspestrand A 1. 65 Kenneth Aspestrand A 8 10 10 8 10 46 Aremark JFF 2. 88 Henning Solem A 10 10 7 8 9 44 Hedrum JFL 3. 9 Georg Lundeby A 9 9 8 7 6 39 Moss OJFF 4. 6 arvid agnor A 8 7 8 6 8 37 Moss OJFF 5. 90 Tom Roar

Detaljer

Partiliste: Arbeiderpartiet :02:07 Valgoppgjør for Vardø Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Valgoppgjør for Vardø

Partiliste: Arbeiderpartiet :02:07 Valgoppgjør for Vardø Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Valgoppgjør for Vardø Partiliste: Arbeiderpartiet 1 Robert Ditlev Jensen 1 ** 32,25 24 7 63,25 75,25 84 2 161,25 224,50 2 Catrine Rosanoff Aronsen 2 ** 32,25 14 0 46,25 75,25 37 2 114,25 160,50 3 Nicklas Kofoed Malin 3 ** 0,00

Detaljer

1820-38/48 FAGERLI ANN KRISTIN Eiendomsadresse Adresse Postnr Poststed. 1820-38/66 IVERSEN GEIR MWINZI Eiendomsadresse Adresse Postnr Poststed

1820-38/48 FAGERLI ANN KRISTIN Eiendomsadresse Adresse Postnr Poststed. 1820-38/66 IVERSEN GEIR MWINZI Eiendomsadresse Adresse Postnr Poststed Alstahaug Kommune Naboliste for bygge- og delesaker Hjemmelhaver(e) Naboer: 1820-38/48 FAGERLI ANN KRISTIN FINNMYRVEGEN 11 C 7540 KLÆBU 1820-38/66 IVERSEN GEIR MWINZI BOTNVEIEN 11 B 1820-38/71 MÜLLER CONRAD

Detaljer

Resultater Lørenskog Halvmaraton 24/10-2015 Fjellsrud skole Kontrollmålt løype

Resultater Lørenskog Halvmaraton 24/10-2015 Fjellsrud skole Kontrollmålt løype Resultater Lørenskog Halvmaraton 24/10-2015 Fjellsrud skole Kontrollmålt løype Kvinner 18-19 1,Johanne Lægran,Vidar, Sportsklubben,1:32:22 2,Oda Lægran,Vidar, Sportsklubben,1:37:18 Kvinner 23-34 1,Line

Detaljer

Medlemmer i utvalg. Kommunestyret ( )

Medlemmer i utvalg. Kommunestyret ( ) Medlemmer i utvalg Kommunestyret (15.10.2015-15.10.2019 ) Nr Rolle Navn/Adresse Partitilhørighet Direkte tlf. Mobil E-post 1 Ordfører Hilde Nysten Thorkildsen Arbeiderpartiet Post: Ikke registrert - 48992167

Detaljer

Ny kandidatrangering per parti

Ny kandidatrangering per parti Arbeiderpartiet Antall stemmesedler: 1132 Antall rettede stemmesedler: 365 Antall rettede stemmesedler i %: 32,24 % 1 278 1 Hans Oddvar Høistad 3 33 2 Jan Erik Kristiansen 2 28 3 Anne Synnøve Skansen Østensen

Detaljer

Nemnder, styrer og råd 2011-2015

Nemnder, styrer og råd 2011-2015 Nemnder, styrer og råd 2011-2015 Berg Sparebanks forstanderskap 4 medlemmer 1. Inger Blomsnes, H 1. Åsmund Sjøberg, AP 2. Jon Ola Brevig, SP 2. Mona Bråthen, AP Varamedlemmer 1. Svein Håkon Pedersen, H

Detaljer

Stedsmesterskap Stafett 2014. 19.08.2014 Resultatliste

Stedsmesterskap Stafett 2014. 19.08.2014 Resultatliste Plass Lag Damer/Herrer mix 1 Løten Kommune lag 1 1:05:19 46 1 Turid Norstad Opsahl 38:5 06:1 38:5 06:1 Karl Petter Opsahl 6:54 1 1:05:19 1 1 Elverum kommune lag 1 1:07:34 0:15 47 1 Sylvia Andersen 3:13

Detaljer

8 Vita Kristin Nymoen. 9 Geir Øvrejorde Carlström * 0. 16 Jette Lassen Ellseth. 12 Mona Syversbråten. 13 Øivind Sagabråten

8 Vita Kristin Nymoen. 9 Geir Øvrejorde Carlström * 0. 16 Jette Lassen Ellseth. 12 Mona Syversbråten. 13 Øivind Sagabråten Kommunestyre- og fylkestingsvalget Kommunestyrevalget Hemsedal Namnet på vallista: Arbeidarpartiet Tal stemmesetlar: på % Kjell Erik Skølt ** Olav Syversbråten ** Janne Merete Brøndbo ** Helene Sagabråten

Detaljer

2013-07-06 Bridge med travspill, Thon Hotell, Skien Sluttresultat

2013-07-06 Bridge med travspill, Thon Hotell, Skien Sluttresultat Plass Par Poeng % Navn MNR Klubb 1 12 198,5 60,6 Martin Reinertsen - Tom Anders Høiland 8743 7944 Farsund BK - Kristiansands BK 2 33 165,5 58,8 Kåre Bogø - Espen Lindqvist 29525 27727 Singsås BK - Arendals

Detaljer

KAPPGANGSTATISTIKK FOR NORGE 1986

KAPPGANGSTATISTIKK FOR NORGE 1986 Menn 3000m bane (16.00) Erling Andersen 220960 Søfteland TIL 11.54,5 (z) Fana 30.07 Geir Tore Larsen 040468 TIF Viking 12.57,9 (1) Fana 17.09 Tor-Ivar Guttulsrød 011263 IL Stjernen 13.06,0 (z) Fana 30.07

Detaljer

Ask Friidrett. Klubbrekordenes utvikling pr Flere forbedringer av en og samme person i samme året er ikke tatt med.

Ask Friidrett. Klubbrekordenes utvikling pr Flere forbedringer av en og samme person i samme året er ikke tatt med. Ask Friidrett Klubbrekordenes utvikling pr. 31.10 2015 Flere forbedringer av en og samme person i samme året er ikke tatt med. Menn: 60 m 400 m 7,3 Martin Jensen (42) 14.06.1958 54,3 Alf Nese (23) 29.07.1950

Detaljer

15m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl. 4

15m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl. 4 Pengepremier 15 skudd kl. 1 1. Øyvind Heer Trøgstad 50 50 50 150 78,- 2. Morten Brusnes Røyken og Hurum 49 48 49 146 0,- Pengepremier 15 skudd kl. 2 1. Runar Holter Moss og Våler 50 49 49 148 0,- 2. Alexander

Detaljer

Eller du kan ringe Pernille, tlf koster kr. 350,-

Eller du kan ringe Pernille, tlf koster kr. 350,- 2019 April Eller du kan ringe Pernille, tlf. 90701272 - koster kr. 350,- Rev. 5. mars 3/30/2019 Dagfinn Øglend 45411561 09.00-12.30 lørdag 3/30/2019 Elsa Hovland 91870793 12.30-16.00 lørdag 3/31/2019 Arne

Detaljer

Resultatliste for Feltskyting

Resultatliste for Feltskyting Resultatliste for Feltskyting Spesialfelt,2009 13.06.2009 Plass Navn Klubb Poeng Fin A 1 Ole H. Fjeld Namnå 115 2 Tor Amundsen Enebakk 114 3 Arild Jahnsen Oslo Kommune Tjenestemann Skytterlag 110 4 Jan

Detaljer

Resultatliste Abik Karusellen,27.05.2014 Sted: Jessheim Idrettspark Arrangør: Ullensaker kommune Løype: 4km vei

Resultatliste Abik Karusellen,27.05.2014 Sted: Jessheim Idrettspark Arrangør: Ullensaker kommune Løype: 4km vei Resultatliste Abik Karusellen,27.05.2014 Sted: Jessheim Idrettspark Arrangør: Ullensaker kommune Løype: 4km vei K11-15 1,Sofie Hodnebrog Westgård,Privat,21:02 K16-19 1,Sofie Nordsveen Hustad,Nes Ski,15:03

Detaljer

Pengepremier 25-skudd kl. J

Pengepremier 25-skudd kl. J Pengepremier 25-skudd kl. R 1. Hannah Johansen Time 50 49 49 97 245 90,- 2. Line Rødland Klepp 49 49 48 96 242 60,- 3. Sigve Vidringstad Lyngdal 49 48 48 97 242 0,- Pengepremier 25-skudd kl. ER 1. Tønnes

Detaljer

0805 PORSGRUNN E2.2 VALGTE REPRESENTANTER OG VARAREPR.

0805 PORSGRUNN E2.2 VALGTE REPRESENTANTER OG VARAREPR. 0805 PORSGRUNN E2.2 VALGTE REPRESENTANTER OG VARAREPR. Valgoppgjør kjørt: 13/09-11 kl. 15:50:36 Ant. stemmeberett: 28,364 Valgdeltakelse: 60.95% Rapp.dato: 14/09-11 kl. 13:13:39 Det norske Arbeiderparti

Detaljer

Betalte påmeldinger 126 Corvetter per 02.06

Betalte påmeldinger 126 Corvetter per 02.06 Betalte påmeldinger 126 Corvetter per 02.06 C1 Navn Sted Årsmodell C2 C3 Bjørn Steinar og Unni 1440 Drøbakk 1958 Lars Erik og Anne-Berit 0139 Oslo 1955 og 1963 Klaus Erik 2838 Snertingdal 1962 Trond Morten

Detaljer

NORGESSTATISTIKK FOR SENIOR 1973 KAPPGANG

NORGESSTATISTIKK FOR SENIOR 1973 KAPPGANG Menn 3000 meter bane (16.00 / 10) Kjell Lund 230144 TIF Viking 13.50,0 (z) Fredrikstad/Li 11.08 Dag Gaassand 100653 Søfteland TIL 13.50,0 (z) Fredrikstad/Li 11.08 Jan Rolstad 170850 TIF Viking 13.50,0

Detaljer

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015 Valglistens navn: Senterpartiet 1 Odd Magne Bolli 1966 Bolli 2 Birgit Dyrhaug 1984 Vevang 3 Stine Marita Visnes Eriksen 1986 Lyngstad 4 Kolbjørn Norvall Gaustad 1941 Vevang 5 Oluf Magne Gaustad 1967 Vevang

Detaljer

Kandidatoppgjør. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Kommunestyrevalget Vardø. Valglistens navn: Arbeiderpartiet

Kandidatoppgjør. Kommunestyre- og fylkestingsvalget Kommunestyrevalget Vardø. Valglistens navn: Arbeiderpartiet Kommunestyre- og fylkestingsvalget Kommunestyrevalget Vardø Valglistens navn: Arbeiderpartiet Antall stemmesedler: på % Robert Ditlev Jensen ** Robert Ditlev Jensen ** Robert Ditlev Jensen ** Catrine Rosanoff

Detaljer

1-2 Deltakerlister for møtene i Region-Sør, Rica Park Hotell, Sandefjord, 14. 16. mars 2014. Innholdsfortegnelse

1-2 Deltakerlister for møtene i Region-Sør, Rica Park Hotell, Sandefjord, 14. 16. mars 2014. Innholdsfortegnelse 1-2 Deltakerlister for møtene i Region-Sør, Rica Park Hotell, Sandefjord, 14. 16. mars 2014 Innholdsfortegnelse 24 Stemmerett i årsmøtet i fylkeslag Gruppeinndeling - Madrassmøte 1-2-1 Deltakerliste Diabetesforbundet

Detaljer

Premiering 25-skudd kl. ASP. 15m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl. 3. Gjesdal Skytterlag

Premiering 25-skudd kl. ASP. 15m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl m Pengepremier 15 skudd kl. 3. Gjesdal Skytterlag Premiering 25-skudd kl. ASP 1. Stian Asbjørnsen Stavanger 45 49 47 96 237 0,- Gave 1. Emil Flesjå Finnøy 47 46 44 85 222 0,- Gave 1. Kim Helge Høgeli Gjesdal 47 47 46 96 236 0,- Gave 1. Endre Jonassen

Detaljer

14.3 Signe Dyrøy (65) Signe Berger (79) Aud Skogen (66) Linda Ådlandsvik (66) Ann Kristin Eikeland (68) 83

14.3 Signe Dyrøy (65) Signe Berger (79) Aud Skogen (66) Linda Ådlandsvik (66) Ann Kristin Eikeland (68) 83 Tidenes beste kvinner pr. 31.10.15. Fratrekk i tid oppnådd automatisk for å sammenligne med manuell tid: 0,20 sek. 60m, 0,24 sek. 100 og 200m, 0,14 sek. 400m 14.3 Signe Dyrøy (65) 80 14.58 Signe Berger

Detaljer

LIK - Mila

LIK - Mila 4-nov tid 11-nov tid 18-nov tid 25-nov tid 2-des tid 9-des Odd Arild Ødegaard 10 000 21:30 10 000 20:59 10 000 21:37 10 000 21:28 10 000 21:21 10 000 Gunnar Liegaarden 10 000 19:48 10 000 19:05 10 000

Detaljer

NNM FELT 2010 FIN OG GROV. Stevnenr Maksp Jury

NNM FELT 2010 FIN OG GROV. Stevnenr Maksp Jury NNM FELT 2010 FIN OG GROV Stevnenr. 1019035 21.08.2010 Maksp. 100 Stevneleder: Gunn Hilde Sydow Jury Magnus Kvitne, Geir Nergård. Arild Hekkelstrand, Bjørn Iversen, Andre Trønnes, Geir Pettersen, Hilde

Detaljer

Styresammensetning for Halden Styrkeidrettslag

Styresammensetning for Halden Styrkeidrettslag Styresammensetning for Halden Styrkeidrettslag År HSI-verv Fornavn Etternavn År HSI-verv Fornavn Etternavn 1962 Formann: Magne Føleide 1963 Formann: Sturla Okstad 1962 Sekretær: Bjørn Bråthen 1963 Sekretær:

Detaljer

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015

Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015 : Arbeiderpartiet 1 Mona Vauger 1973 Kirkeøy 2 Roy Hansen 1953 Vesterøy 3 Merete Pedersen 1976 Kirkeøy 4 Magne Steinar Aarum 1946 Spjærøy 5 Tone Jølstad Danielsen 1957 Asmaløy 6 Carl-Erik Madsen 1949 Kirkeøy

Detaljer

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 09:42:17 Valgoppgjør for Tynset Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Tynset

Partiliste: Arbeiderpartiet. 15.09.2015 09:42:17 Valgoppgjør for Tynset Side 1. Kommunestyre- og fylkestingsvalget 2015. Valgoppgjør for Tynset Partiliste: Arbeiderpartiet PLS Stemmetillegg Personstemme Slenger Stemmetillegg Personstemme Slenger 2 Tone Hagen 1 ** 23,50 11 1 35,50 119,75 72 22 213,75 249,25 1 Einar A. Røe 2 ** 23,50 7 2 32,50 119,75

Detaljer

RANG SPILLER KLUBB R1 R2 R3 R4 R5 R6 R7 R8 R9 R10 R11 R12 R13 R14 R15 R16 R17 R18 R19 R20 TOTALT SERIER SNITT

RANG SPILLER KLUBB R1 R2 R3 R4 R5 R6 R7 R8 R9 R10 R11 R12 R13 R14 R15 R16 R17 R18 R19 R20 TOTALT SERIER SNITT SNITTLISTE 3. DIVISJON 2017/2018 HELE SPILTE KAMPER (UTEN BLIND- 3/298 39/298 169/198 79/298 8/298 MANNSKAMPER) MED %-SATS 1.01% 13.09% 56.71% 26.51% 2.68% RANG SPILLER KLUBB R1 R2 R3 R4 R5 R6 R7 R8 R9

Detaljer

RESULTATLISTE DOBBELTSTEVNE I TRYSIL

RESULTATLISTE DOBBELTSTEVNE I TRYSIL RESULTATLISTE DOBBELTSTEVNE I TRYSIL 28. JULI 2012 Premieliste Mesterskap Klasse 3-5 1 Bent Ove Løvåsen Trysil 5 50 48 49 98 99 344 16* Gylt medalje 2 Jan Eivind Skjæret Jordet og Tenaasen 5 50 46 49 99

Detaljer

Inngangur Skýrsla þessi er samin af vinnuhópi sem forseti Alþingis skipaði í júní 2014 til þess að endurskoða kosningalög. Upphaflega var gert ráð fyrir því að vinnuhópurinn skilaði tillögum sínum í formi

Detaljer

OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL

OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL Båtsfjord kommune OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL Kommunestyret Møtested: Hotellet Møtedato: 14.11.2007 Tid: Kl. 09.00 SAKSLISTE Saksnr. Arkivsaksnr. Tittel 0060/07 07/00659 SAKSPROTOKOLL: VALG AV DIVERSE UTVALG

Detaljer

Resultatliste totalt. Figurjakt Svinndal JFF

Resultatliste totalt. Figurjakt Svinndal JFF 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2 21 14:31 Lasse Ragnar Tjellaug Bjørn Håkon Nordby Jan Vegar Studsrud Lars Gunnar Akselsen LarsErik Minge Christoffer Holt Jan Olav Stordal Tore Rød Andreas

Detaljer

200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 1. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 2. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 3. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl.

200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 1. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 2. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 3. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 200/300m Pengepremier 15-skudd kl. 1 1. Stein Engen Riflen/Skoger 49 47 47 143 108,- 2. Rolf Ivan Aker Ullensaker 46 48 46 140 0,- 3. Lars Håkon Grønhovd Hval Ringerike 44 48 48 140 0,- 200/300m Pengepremier

Detaljer

OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL

OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL Båtsfjord kommune OFFENTLIG MØTEPROTOKOLL Kommunestyret Møtested: Hotellet Møtedato: 14.11.2007 Tid: Kl. 09.00 SAKSLISTE Saksnr. Arkivsaksnr. Tittel 0060/07 07/00659 SAKSPROTOKOLL: VALG AV DIVERSE UTVALG

Detaljer