Ástin á tímum ömmu og afa

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Ástin á tímum ömmu og afa"

Transkript

1 !!! Ástin á tímum ömmu og afa - Bréf og dagbækur aldamótamanns - Anna Hinriksdóttir Lokaverkefni til M.A.-prófs í hagn!tri menningarmi"lun Lei"beinandi: Sigur"ur Gylfi Magnússon

2 Ástin á tímum ömmu og afa - Bréf og dagbækur aldamótamanns - Efni Formáli: Piltur og stúlka... Dagbækur og bréf: Sögukaflar af sjálfum mér... Ísland um aldamót: Ættjör! og frelsi... Bjarni og Anna: Innansveitarkronika... Bréf til Önnu: A! "rá eftir einni konu... Anna og Bjarni í Hólum: Ástir samlyndra hjóna... Eftirmáli: Ma!ur og kona... Heimildaskrá Vi"auki I: Dagbækur Bjarna Vi"auki II: Kaflar úr dagbókum Bjarna Vi"auki III: Svör Bjarna vi" spurningum Sigvalda Hjálmarssonar, 4. júní ! 2!

3 Formáli: Piltur og stúlka Bók #essi fjallar um ástir, lífsstarf og hug"arefni hjónanna Bjarna Jónassonar og Önnu Sigurjónsdóttur frá Blöndudalshólum í Blöndudal í Austur-Húnavatnss!slu. Bjarni var kennari, fræ"ima"ur og sveitarhöf"ingi í Bólsta"arhlí"arhreppi og Anna var húsmó"ir á bújör" #eirra hjóna. Ver"ur hér stikla" á stóru um lífshlaup Önnu og Bjarna en einkum dvalist vi" #ri"ja áratug tuttugustu aldarinnar fyrstu kynni, tilhugalíf og fyrstu hjúskaparárin. Heimildir eru a" mestu sóttar í persónuleg skrif Bjarna, dagbækur hans og sendibréf til Önnu. 1 Hvort tveggja einkennist í bland af djúpri tilfinningatjáningu og einlægni, auk eindregins vilja til innri #roska í gegnum sjálfsko"un og markmi"asetningu. A" auki dregur Bjarni upp sk!rar myndir af umhverfi sínu og helstu áhugaefnum. $essi skrif Bjarna gefa #annig gó"a mynd af persónuleika hans og tilfinningalífi. Anna skrifa"i Bjarna einnig bréf en #au hafa ekki var"veist og telja afkomendur #eirra hana trúlega hafa sjálfa komi" #eim fyrir a" honum gengnum. Vi" sjáum Önnu #ví mestmegnis í gegnum augu Bjarna og ver"ur #áttur hennar hér óhjákvæmilega mun r!rari. Tilgangur bókarinnar er fyrst og fremst a" sko"a sögu Önnu og Bjarna söguna af ástinni á milli #eirra, samdrætti og sameiginlegu lífshlaupi og r!na í persónu og #roskasögu Bjarna eins og hún birtist í skrifum hans. En bréfin og dagbækurnar gefa einnig mynd af lífi al#!"ufólks til sveita og íslensku samfélagi #ess tíma sem n!st gætu til rannsókna af!msu tagi. Bjarni skrifa"i til a" mynda miki" um framfara- og félagsmál í sínu heimahéra"i og hafa fræ"imenn og áhugafólk sótt uppl!singar um #au efni í dagbækur hans og önnur skrif. 2 Einnig geyma dagbækurnar færslur um fræ"slumál, líf farkennara og a"búna" til kennslu í farskólum sveitanna, landbúna", samgöngur, velfer"armál og margt fleira sem sn!r a" sögu lands og #jó"ar. Heimildirnar Persónulegar heimildir dagbækur, sendibréf, sjálfsævisögur og anna" persónulegt efni hafa noti" aukinnar athygli fræ"imanna á sí"ustu árum og hefur Mi"stö" einsögurannsókna í ReykjavíkurAkademíunni haft forgöngu um rannsóknir á slíkum!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 1 Dagbækur Bjarna eru var"veittar á Héra"sskjalasafni Austur-Húnavatnss!slu á Blönduósi ásamt!msum ö"rum gögnum hans. Sendibréf hans til Önnu eru í eigu og vörslu fjölskyldu #eirra. 2 Yfirlit yfir birt ritverk Bjarna er a" finna í kaflanum Anna og Bjarni í Hólum: Ástir samlyndra hjóna, hér aftar.! 3!

4 heimildum hér á landi. Einsagan er n! a"fer"arfræ"i á svi"i hugvísinda sem leitast vi" a" sko"a samfélagi" út frá einstaklingnum frekar en stofnunum #ess, sko"a stærri einingar út frá #eim smærri, og í #eim tilgangi hafa persónulegar heimildir!missa genginna Íslendinga veri" dregnar upp úr skjalageymslum og fram í dagsljósi". Sigur"ur Gylfi Magnússon, sagnfræ"ingur, er frumkvö"ull á svi"i rannsókna á persónulegum heimildum al#!"ufólks hérlendis. Í bók sinni Menntun, ást & sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar notar hann m.a. dagbækur og sendibréf nokkurra bræ"ra á Ströndum sem inntak í rannsókn á menntamálum og tilfinningalífi fólks á mótum nítjándu og tuttugustu aldar. Um notkun slíkra persónulegra heimilda og hugsanlega annarra heimilda sem tengjast einstaklingunum sem um ræ"ir segir hann: Smátt og smátt er hægt a" byggja upp heildstæ"a mynd af vi"fangsefninu og setja daglegt amstur einstaklinganna og heimsmynd #eirra í samhengi vi" #eirra eigi" umhverfi og reynslu. Me" rannsókn af #essum toga opnast n!r heimur fortí"ar sem tengir einstaklinginn vi" #róun samfélagsins á mun fyllri hátt en á"ur. 3 Vitnisbur"ur einstaklingsins gefur #annig mynd af tengslum hans vi" samfélagi" sem hann lifir og hrærist í og d!pkar skilning okkar á li"inni tí". Vissulega gefa persónulegar heimildir fyrst og fremst #á mynd sem einstaklingurinn velur a" gefa af sjálfum sér og umhverfi sínu #ví hversu einlægur og samviskusamur sem hann reynir a" vera í skrifum sínum einkennist frásögnin óhjákvæmilega alltaf af persónulegu vali á umfjöllunarefnunum og me"fer" #eirra. En #etta #arf ekki a" r!ra gildi heimildanna #ví jafnvel í valinu sjálfu er fólgin ákve"in samtímamynd. Ástarbréf Bjarna til Önnu eru einkar falleg, jafnt fyrir innileika tilfinninganna sem #au tjá og tjáningarmátann sjálfan, or"in sem Bjarni ra"ar saman og dregur á bla" til a" veita hugsunum sínum farveg. Innliti" í einkalíf elskendanna er #eim fráleitt til minnkunnar #ó me" #ví kunni a" vera svipt hulunni af ákve"num e"lis#áttum sem voru samfer"arfólki #eirra ekki ljósir, #vert á móti d!pkar #a" skilning okkar á persónum #eirra og lífshlaupi og var"veitir #annig minningu #eirra á mun áhrifameiri hátt en ella.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 3 Sigur"ur Gylfi Magnússon, Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar, bls ! 4!

5 Tengsl efnivi!ar og höfundar Efni bókarinnar er mér hjartfólgi" af!msum ástæ"um. Bókin er unnin sem lokaverkefni í meistaranámi mínu í hagn!tri menningarmi"lun frá Háskóla Íslands og er lokahnykkur á mjög fjöl#ættu, fræ"andi og gefandi námi sem mi"ar a" #ví a" tengja saman íslenska sögu og menningu og mi"la á sem fjölbreytilegastan hátt. Eftir áralanga reynslu af vinnu vi"!msar tegundir mi"lunar veittist mér hér kærkomi" tækifæri til a" sökkva mér ni"ur í eigi" verkefni og vinna #a" frá grunni til lokager"ar. Vinnsluferli" hefur veri" lærdómsríkt, #roskandi og einkar ánægjulegt. Í gegnum vinnu mína a" #essu verkefni hef ég tengst #eim Bjarna og Önnu sterkum böndum og voru #ó tengslin ærin fyrir #ví #au voru afi minn og amma og mynda #annig tvímælalaust bakgrunn minnar eigin sögu. Ég á margar minningar af #eim sem eru mér kærar en #ær minningar byggjast á skynjun barns af háöldru"u fólki á lokaskei"i ævi sinnar. $ó #a" r!ri í engu gildi #eirra #á takmarkar #a" óneitanlega myndina sem ég hef haft af #eim. A" auki er ég fædd og uppalin í Reykjavík en #au bjuggu alla tí" í Austur-Húnavatnss!slu svo samgangur á milli okkar var ekki mjög reglulegur. Afi og amma, voru vel vi" aldur #egar ég kom til sögunnar, afi 74 ára og amma 65, og í barnsminningunni eru #au einskonar táknmynd eldri kynsló"ar #ess tíma. Amma í peysufötum me" sí"ar, uppsettar fléttur undir skotthúfu, afi í jakkafötum e"a hnepptri peysu me" #ykk, svört gleraugu og staf. En #ó myndin af ömmu í peysufötum sé sterk í minningunni #á hef ég örugglega sé" hana oftar í vinnubuxum, bograndi í matjurtargar"inum e"a hlúandi a" trjáplöntum í lundinum. Hún var umhyggjusöm amma en ekki sérlega gefin fyrir dekur og vi" barnabörnin gengum inn í sveitakostinn sem mér fannst svolíti" undarlegur á köflum. Ég man eftir!msum leikjum tengdum hannyr"um ömmu. Hún átti óskaplega spennandi öskjur og skrín, full af tölum, spottum, efnisbútum og áhöldum sem ég fékk a" dunda mér vi". $a" voru gó"ar stundir. Ég tengi afa alltaf vi" bækur og ritvélina hans, ég haf"i aldrei hugmynd um hva" hann var a" grúska en skynja"i a" #a" var betra a" vera ekki me" mikil háreysti í bókastofunni. Ekki svo a" skilja a" ég hef"i br!na #örf fyrir a" vera me" læti #ar, ég haf"i unun af #ví a" næla mér í bók úr bókahillu og stinga mér ni"ur í eitthvert horni". Einhverju sinni fór ég #ó a" hamra á ritvélina hans í óvitaskap og hann brást hinn versti vi" yfirganginum og hú"skamma"i mig. Enda var ritvélin ekkert leikfang heldur brá"nau"synlegt samskiptatæki fyrir fræ"imanninn og grúskarann #ar sem gigt! 5!

6 haf"i sest í fingur hans svo hann átti bágt me" a" halda á penna. Ég man líka eftir afa úti á túni a" slá me" orfi og ljá. Hann hefur #á veri" um áttrætt og ég, óvitinn úr höfu"borginni, fékk a" staulast á eftir honum me" hrífu í hönd og láta sem ég kæmi a" einhverju gagni vi" heyskapinn. Amma og afi komu stöku sinnum til Reykjavíkur og ég man hva" #a" var gaman a" fá #au í heimsókn en #ó fannst mér skríti" a" sjá #au í #ví umhverfi, #au tilheyr"u allt ö"rum #ætti minnar tilveru, #au voru holdgervingar gamla tímans í sveitinni. Ári" 2000, ári" sem amma hef"i or"i" hundra" ára, komu afkomendur hennar saman í Blöndudalshólum og tóku til hendinni í skógarreitnum sem hún græddi upp #ar. Vi" Bjarni bró"ir minn útbjuggum lítinn bækling í hennar minningu og vi" #a" tilefni dró hann fram bréfasafn sem amma haf"i treyst honum fyrir nokkrum árum á"ur en hún dó og be"i" hann a" fara me" eins og hann teldi best. $ar voru komin bréf sem afi skrifa"i ömmu #egar hann var a" bi"la til hennar og á fyrstu hjúskaparárunum. Bréfin eru full af einlægni, ást og #rá, skrifu" af ástrí"ufullum, stílfærum ungum manni sem beitir töfrum tungumálsins til a" fá ástina sína á sitt band. Lestur bréfanna haf"i mikil áhrif á mig. Ekki a"eins stíllinn, or"færi", samfélagsl!singarnar og tilfinningarnar a" baki heldur sú mynd sem #au gefa af ömmu minni og afa. $ar birtast ekki gömlu, lífsreyndu hjónin í Hólum heldur ungt, fallegt fólk í blóma lífsins. Fljótlega eftir a" ég hóf meistaranám í hagn!tri menningarmi"lun kvikna"i hjá mér hugmynd um a" vinna eitthva" me" #ann efnivi" sem amma og afi höf"u láti" eftir sig, #.e. bréfin sem afi skrifa"i á #ri"ja áratug tuttugustu aldar og amma geymdi nærri sér í hartnær sjötíu ár. Kveikjan a" #eirri hugmynd var án efa #au kynni sem ég haf"i af rannsóknum á persónulegum heimildum og vinnslu me" minni einstaklingsins á námskei"inu Mi"lun og menning sem Sigur"ur Gylfi Magnússon, sagnfræ"ingur og forstö"uma"ur Mi"stö"var einsögurannsókna hjá ReykjavíkurAkademíunni, haf"i umsjón me" hausti" Sigur"ur Gylfi var" sí"an lei"beinandi minn í #essu verkefni og veitti mér rá"leggingar um mótun #ess og efnistök. Vinnsluferli! Ég vissi a" afi haf"i ánafna" Héra"sskjalasafni Austur-Húnavatnss!slu á Blönduósi!mis fræ"irit, auk fjölda eigin handrita og skjalasafns. Ári" 1987 gaf safni" út bókina Vor"eyr og vébönd. Minningarbók um Bjarna í Blöndudalshólum eftir Pétur Sigur"sson. $ar er a" finna nokkrar greinar og ritger"ir eftir afa og greinargó"a! 6!

7 !!!!!!!!! Mynd 1. Anna Sigurjónsdóttir, Mynd 2. Bjarni Jónasson, 1967.! Mynd 3. Bjarni og Anna í Hólum ásamt börnum Kolfinnu, dóttur sinnar, Bjarna og Önnu Hinriksbörnum, 1967.!! 7!

8 umfjöllun um lífshlaup hans og ævistarf. $ar koma fyrir tilvísanir í dagbækur svo ég haf"i nokkra vissu fyrir #ví a" #ær væri a" finna á safninu. Seinnipart vetrar 2008 ger"i ég mér #ví fer" nor"ur á Blönduós til a" kanna efnivi"inn og fann dagbækur sem me"al annars spönnu"u #a" tímabil sem bréfin ná yfir. Um vori" hélt ég aftur nor"ur og haf"i a" #essu sinni tölvu og myndskanna me" í farteskinu. $egar ég tók til vi" a" fletta í gegnum allar dagbækurnar komst ég a" #ví a" #ær höf"u a" geyma mun fjölbreytilegra efni en ég haf"i gert mér grein fyrir í fyrstu. $ar sem umfangi" var miki" og ógerlegt a" skanna hverja einustu sí"u var" a" velja og hafna og lag"i ég höfu"áherslu á #ær dagbókarfærslur sem fjöllu"u um tilfinningalíf afa og samskipti hans vi" ömmu auk #ess sem ég gat ekki stillt mig um a" skanna fyrstu dagbókina í heild. Verki" tók tvo daga og sí"an bei" vinnsla gagnanna. Verkefni", sem upphaflega átti mestmegnis a" byggja á bréfunum sem höf"u veri" í vörslu bró"ur míns um árabil, óx #annig til muna #egar ég fór a" leita stu"ningsgagna og komst a" #ví a" #au höf"u a" geyma miklu meiri sögu en mig haf"i óra" fyrir. Rannsóknin á persónu afa og lífshlaupi var" #annig mun umfangsmeiri en til haf"i sta"i". Óhjákvæmilega!ttu #essi efnistök ömmu nokku" í bakgrunninn #ar sem ég haf"i engin ritu" gögn frá henni sjálfri, a"eins umsagnir afa og vitnisbur"i fjölskyldunnar og samfer"arfólks #eirra. Hún er samt e"lilega mikilvægur hluti #essarar sögu allrar. Í lok sumars 2008, #egar vinnsla vi" bókina var langt á veg komin og uppbygging hennar fullmótu", leita"i ég svo enn einu sinni í frumgögnin á Héra"sskjalasafninu á Blönduósi, fyllti í nokkrar ey"ur í sögunni og sótti meira efni í vi"auka II. Sem fyrr segir birti ég a"eins valda kafla úr dagbókum afa. Me" valinu beiti ég ákve"nu valdi yfir #eirri mynd sem dregin er upp í verkinu. En markmi"in eru sk!r a" skyggnast inn í ástarsamband tveggja einstaklinga og samfélagi" sem móta"i #á og vali" byggir fyrst og fremst á #eim. Ég segi fyrst og fremst #ví vel getur veri" a" nálæg" mín vi" vi"gangsefni" hafi lita" s!n mína og mat á efni dagbókanna svo vali" rá"ist á stundum af persónulegum ástæ"um fremur en skilningi á #ví hva" vekja kann áhuga hins almenna lesanda. Sagan sem hér er sög" er vissulega saga fjölskyldu minnar en ég tel a" #a" veiti mér d!rmæta inns!n í sögusvi"i" og geri mig enn næmari fyrir efnivi"num. $egar unni" er me" persónulegar heimildir er mikilvægt a" nálgast #ær af vir"ingu og varú", ekki síst ef einstaklingarnir sem í hlut eiga eru látnir og geta ekki gert athugasemdir vi" me"fer" efnisins. Bréfin í bókinni eru í fórum fjölskyldu minnar og! 8!

9 hafa ekki komi" fyrir annarra augu fyrr en nú en amma kaus sjálf a" láta #au frá sér frekar en granda #eim e"a taka me" sér í gröfina. Og afi fær"i dagbækur sínar sjálfur Héra"sskjalasafninu á Blönduósi a" gjöf #ar sem #ær eru öllum opnar. Í #eim er a" finna margar innilegar færslur um ömmu, jafnvel samhljó"andi sumum bréfanna, svo telja má víst a" honum hafi ekki lengur #ótt ástæ"a til a" standa vör" um d!pstu tilfinningar sínar. Ég hef unni" a" #essu verki me" fullu sam#ykki afkomenda afa og ömmu og er sannfær" um a" me" #ví sé minningu #eirra hei"ur og sómi s!ndur. Efnistök Í fyrsta hluta bókarinnar ver"a kynntar #ær heimildir sem unni" er me" í verkinu, #ær sko"a"ar í samhengi vi" a"rar heimildir af svipu"um toga og r!nt í gildi #eirra fyrir skilning okkar á li"inni tí". $á ver"ur litast um á æskusló"um Bjarna og Önnu í Svínavatnshreppi og Bólsta"arhlí"arhreppi í Austur-Húnavatnss!slu. Loks ver"ur brug"i" upp mynd af íslensku samfélagi #ess tíma sem heimildirnar eru sprottnar úr. Meginhluti bókarinnar eru bréf Bjarna til Önnu frá árunum 1920 til Fyrstu bréfin skrifar ástfanginn vonbi"ill,!mist vongó"ur e"a hryggbrotinn, flest #eirra skrifar ástfanginn heitma"ur og litlu færri hamingjusamur eiginma"ur. Bréfin gefa ekki einungis gó"a mynd af #eim Bjarna og Önnu og sambandi #eirra heldur einnig lífi #eirra í sveitinni og nánasta umhverfi. Sagan er fyrst og fremst sög" me" or"um Bjarna sjálfs og lesendum a" mestu láti" eftir a" draga upp eigin mynd af lífi #eirra og nánasta umhverfi. Inn í bréfin er flétta" dagbókafærslum sem varpa ljósi á atbur"arásina og gefa fyllri mynd af!msum hug"arefnum sem Bjarni imprar á í bréfunum og ennfremur er stutt vi" framvindu sögunnar me" innskotsköflum #ar sem #a" #ykir til bóta. Í sí"asta hluta bókarinnar er a"eins staldra" vi" sameiginlega lífsgöngu #eirra Hólahjóna, Önnu og Bjarna, og liti" um öxl vi" lei"arlok. Í vi"aukum er loks birt í heild dagbók Bjarna frá 1909 til 1914, valdar frásagnir úr dagbókum 1917 til 1925 og svör vi" spurningum um líf Bjarna og lífsgildi sem Sigvaldi Hjálmarsson, vinur hans og fyrrverandi nemandi, lag"i fyrir hann $annig gefst annars vegar tækifæri til a" gefa lesendum heilsteyptari mynd af dagbókarskrifum Bjarna um nokkurra ára tímabil og hinsvegar a" tæpa á!msum atbur"um og umfjöllunarefnum sem Bjarni gerir skil í dagbók sinni og veita almenna s!n á samtíma hans og #ankagang en tengjast ekki beint meginefni bókarinnar. Svör Bjarna vi" spurningum Sigvalda Hjálmarssonar eru svo athyglisver" lesning vegna! 9!

10 #ess a" #ar lítur hann til baka yfir farinn veg og gerir upp marga helstu #ætti lífsstarfs síns. Allir textar Bjarna eru skrifa"ir nákvæmlega upp eftir honum og a"eins bætt úr augljósum pennaglöpum í fljótaskrift, svo sem #egar samhljó"abrengl breytir pabba í pappa og labba í lappa. Einnig er bætt inn forsetningum sem augljóslega hafa gleymst og fallmyndum breytt ef misræmi er á milli fyrri hluta og seinni hluta setninga líkt og hent getur ef setning breytist í huga ritara í mi"jum klí"um. Eru #essar breytingar #ó mjög óverulegar, Bjarni var mjög vandvirkur dagbókaskrifari og í bréfum hans til Önnu er hvergi a" finna misfellu. Rithönd Bjarna var mjög falleg og sk!r og yfirleitt mjög au"læsileg en í einstaka tilfellum eru dagbókafærslurnar hripa"ar ni"ur í fljótheitum e"a vi" erfi"ar a"stæ"ur og #á getur veri" erfitt a" lesa úr stöku or"um. Allir textar hafa veri" samlesnir og yfirlesnir í #aula. Ber höfundur alla ábyrg" á mistökum sem kunna a" hafa veri" ger" vi" hreinritun textanna. #akkir Mó"ir mín, Kolfinna Bjarnadóttir, hefur veri" mér ómetanleg hjálparhella í allri #essari vinnu. Hún fylgdi mér í gagnaöflun nor"ur á Blönduós, tala"i me" mér vi" fólk #ar sem haf"i kynni af ömmu og afa, fann til bréf og myndir sem hún átti í fórum sínum og deildi me" mér sínum minningum af foreldrum sínum. Ennig eyddi hún me" mér nokkrum dögum í samlestur á uppskriftum mínum úr bréfunum og dagbókunum og loks las hún verki" yfir og kom me" #arfar athugasemdir og ábendingar. Kann ég henni bestu #akkir fyrir alla hjálpina. Bókina tileinka ég henni og systkinum hennar: Ingibjörgu, Elínu, Jónasi Benedikt og Ólafi Snæbirni. Fa"ir minn, Hinrik Bjarnason, las einnig próförk og bró"ir minn, Bjarni Hinriksson, vörsluma"ur bréfanna, a"sto"a"i mig vi" myndræna framsetningu. Ég stend í #akkaskuld vi" #á sem og skjalavör" Héra"sskjalasafns Austur- Húnavatnss!slu á Blönduósi, Svölu Runólfsdóttur, sem a"sto"a"i vi" gagnaöflun. A" sí"ustu #akka ég lei"beinanda mínum, Sigur"i Gylfa Magnússyni, sagnfræ"ingi, fyrir alla hans a"sto" sem og Eggerti $ór Bernhar"ssyni, dósent í menningarmi"lun vi" Háskóla Íslands.! 10!

11 Mynd 4. Forsí"a fyrstu dagbókar Bjarna Jónassonar, 1909 (samsett mynd úr tveimur sí"um á fyrstu opnu).!! 11!

12 Dagbækur og bréf: Sögukaflar af sjálfum mér Dagbækur Bjarna Jónasonar Daví" Ólafsson, sagnfræ"ingur, sem rannsaka" hefur e"li og #róun dagbókaskrifa Íslendinga og skrá" allar dagbækur í handritadeild Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns, skiptir dagbókum gróflega í skráningardagbækur og tilfinningabækur. 4 Dagbækur fyrri alda geymdu fyrst og fremst hagn!tar uppl!singar sem n!ttust dagbókarriturum í starfi og hjálpu"u #eim a" henda rei"ur á líf sitt og nánasta umhverfi. $annig geymdu ve"urbækur, almanök, annálar, bændadagbækur og fréttadagbækur m.a. skráningar um ve"urfar, búrekstur, fæ"ingar, andlát, gestakomur, fer"alög, mannamót og almenn tí"indi en ekkert var viki" a" persónulegum högum e"a innra lífi #ess sem skrá"i. Rannsóknir Daví"s á íslenskum dagbókum á 18. og 19. öld benda til a" #róun dagbókaskrifa sé a" einhverju leyti fer" frá hinu almenna til hins einstaka, frá hinu opinbera til einkalífs 5 og me" áframhaldandi #róun fram á okkar tíma ver"i dagbókin í hugum nútímamanna eintal sálarinnar, vettvangur #ar sem einstaklingurinn reynir a" koma skipan á tilfinningaog einkalíf sitt án samrá"s e"a samskipta vi" a"ra. 6 Bjarni hefur án efa veri" me"vita"ur um hvernig skráningum á!msum uppl!singum var hátta" á #eim tíma sem hann var hva" virkastur í dagbókarskrifum sínum. Dagbækur hans #róast mjög á #ví tímabili og augljóst er a" hann veltir fyrir sér e"li #eirra og hlutverki og byggir #á jafnvel á fró"leik sem hann hefur sótt sér um skráningu og mi"lun uppl!singa: Í fyrra vetur skrifa"i jeg um #a" í dagbókina, a" jeg hef"i í hyggju a" færa nokkurskonar árbók fyrir Blöndudalshóla, #ar sem árlega væri sög" saga jar"arinnar og ábúenda.!jeg hefi lengi haft #á sko"un, a" hagkvæmt væri, a" hver jör" ætti sjer #annig laga"a annálsbók. Hugmyndin er #ó a"fengin. $egar jeg var unglingur las jeg grein um #etta efni, a" mig minnir í Fjallkonunni. Annálsritun á #ennan veg, ætti a" geta unni" gagn á tvennan hátt. Fyrst og fremst safna"ist á #ennan hátt smám saman mikill sagnfræ"ilegur og hagfræ"ilegur fró"leikur, og í annan sta" er ekki ósennilegt, a" #etta gæti or"i" all-rík hvöt til umbóta. 7!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 4 Daví" Ólafsson, A" skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, sjálfsmynd og heimsmynd á 18. og 19. öld. Einsagan ólíkar lei!ir. Átta ritger!ir og eitt myndlistarverk, bls Sama, bls Sama, bls Úr dagbók BJ, 1. janúar Sjá Hólaannál í Vi"auka II.! 12!

13 Bjarni byrja"i a" halda dagbók í janúar 1909, á fyrsta námsári sínu í Kennaraskólanum. Hélt hann nokku" reglulega dagbók til ársins 1912 en 1913 skráir hann a"eins nokkrar færslur í janúar og 1914 a"eins eina. Var" #á hlé á dagbókaskrifum til 1917 en upp frá #ví heldur hann mjög reglulega og nákvæma dagbók í tíu ár, til $á ver"ur aftur hlé á dagbókarskrifum en ári" 1944 tekur Bjarni upp #rá"inn á n! og heldur eftir #a" dagbók fram á elliár. Hugsanlegt er a" eitthva" af dagbókum hafi glatast en trúlegra er a" miklar annir hafi or"i" til #ess a" Bjarni lag"i skrifin ni"ur um tíma, einkum á árunum 1926 til 1944 #egar hann haf"i sem mest a" gera vi" a" byggja upp búskap sinn og fjölskyldu. Mikill munur er á dagbókum Bjarna á #essum #remur tímabilum, a"allega #ó á fyrri dagbókunum og #eim sem hann heldur frá Hann er a"eins sautján ára #egar hann byrjar á fyrstu dagbókinni og #ó hann s!ni #ar strax afar #roska"an hugsunarhátt og vöndu" stílbrög" #á eru skrifin einnig skemmtilega unggæ"ingsleg á köflum og l!sa vel!msum umbrotum í #roskaferli ungs manns. $egar Bjarni tekur upp #rá"inn 1917 er stíllinn or"inn vanda"ri og hugsunin móta"ri enda er #ar á fer" #roska"ri og lífsreyndari ma"ur. Hann haf"i #á stunda" kennslu í fimm ár, unni" a"!msum félagsmálum í sveitinni og valist til margvíslegra trúna"arstarfa #ar, til a" mynda var" hann hreppstjóri Svínavatnshrepps 1917, gengdi #ví embætti í sjö ár og sat í hreppsnefnd mun lengur. Seinni tíma dagbækur Bjarna, frá 1944, eru mjög ólíkar hinum fyrri. Færslurnar eru reglulegar en mjög stuttar og l!sa helst ve"urfari, gestakomum og búna"arframkvæmdum. Á #essum tíma haf"i Bjarni or"i" í mjög mörgu a" snúast, hug"arefnin voru margvísleg og tími til persónulegra vangaveltna trúlega af skornum skammti. Hér var hann ennfremur í auknum mæli farinn a" sinna ritstörfum á opinberum vettvangi og fann hugsunum sínum #annig annan farveg. Frá 1917 tekur Bjarni saman ve"urfarsyfirlit um mána"amót og undir lok árs 1923 ver"ur uppbygging dagbókarinnar skipulag"ari. Hver færsla er kaflaskipt og fyrirsagnir gefa efni kaflanna til kynna. Um áramótin skrifar Bjarni nákvæman annál fyrir undangengi" ár, #a" sama gerir hann um áramótin : Nokkur or" um dagbókina nú í byrjun ársins. Færsla bókarinnar er ítarlegri og gleggri ári" er lei" en undanfari", #ó a" margt sje au"vita" í molum. Búskapurinn hefir #ó enn or"i" út undan. Framvegis mun jeg reyna a" gera honum betri skil. Hefi jeg hugsa"! 13!

14 mjer, a" dagbókin geymi framvegis sk!rslur um búreksturinn og!msar athuganir. Í lok hver árs skrifa jeg svo ítarlega um yfirlit ársins, undir fyrirsögninni Hólaannáll. 8 Ári" eftir ritar Bjarni reglulega búsk!rslur í dagbókina undir fyrirsögninni Búskaparbálkur og á #essum sk!rslum byggir hann Hólaannál ársins 1925: A"sta"an nú nokku" betri vi" annálsritunina en í fyrra. Nú hefi jeg haldi" vinnusk!rslu frá byrjun maímána"ar. Sk!rsla sú #ó ekki nægilega ítarleg, en umbótavinna er #ó öll bókfær" og heyvinnan, vinna vi" gar"rækt, eldivi" og mó. Skrifa"i á hverju laugardagskvöldi yfirlit yfir störfin um vikuna og fær"i inn samtölur vinnusk!rslunnar. Jeg hefi #ví veitt búskapnum töluv. meira rúm í dagbókinni en a" undanförnu, enda #arf svo a" vera, #ar sem búskapurinn er nú a"al lífsstarfi". 9 Bjarni skilgreinir #annig hlutverk dagbókarinnar jafnt og #étt í skrifum sínum. Á skólaárunum skrifar hann eigin huglei"ingar og skrásetur!msa atbur"i sem hann ver"ur vitni a", innihald erinda og umræ"na sem hann hl!"ir á og anna" sem hann langar til a" bi"ja dagbókina mína a" geyma fyrir mig. 10 Eftir huglei"ingu um fræ"slumál slær hann #ann varnagla a" sko"anir hans á #eim efnum kunni a" breytast en dagbókin geymi #ær örugglega #ar til anna" komi í ljós: [M]e" aukinni #ekkingu í #essa átt og meiri reynslu ver" eg hæfari a" taka mér aftur penna í hönd til #ess a" láta sko"anir mínar á fræ"slumálunum í ljósi og #á mun eg bi"ja #ig, dagbókin mín a" geyma #ær hugsanir mínar er eg fel #ér til geymslu. $ér er trúandi fyrir #eim. $ú ert #ögulli en steinninn, #ví #ú gefur ekkert bergmál. 11 Og rúmu ári sí"ar, #egar Bjarni hefur a"eins endursko"a" afstö"u sína í fræ"slumálunum, færir hann jafnvel inn athugasemd vi" fyrri færslu svo ljóst er a" hann leitar aftur í fyrri skrif til a" glöggva sig á eigin hugsunum. Bjarni var nákvæmur ma"ur og fræ"ima"ur a" upplagi, dagbókin ver"ur #ví geymslusta"ur fyrir uppl!singar og athuganir af!msu tagi. Á námsárunum heldur hann nákvæmar sk!rslur yfir heytekjuna í Litladal og ber afraksturinn saman frá ári til árs. A" námi loknu skráir hann bækur sem hann les, bréf sem hann skrifar og fær frá ö"rum, stundum afritar hann jafnvel kafla úr bréfum í dagbókina. %mis gögn var"andi kennsluna eru líka geymd í bókunum, svo sem nöfn nemenda, einkunnir og mælingar á hæ" og #yngd. Dagbókin er #annig minnisbók en henni er líka ætla" anna" hlutverk:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 8 Úr dagbók BJ, 1. janúar Sjá Hólaannál , vi"auka II. 9 Úr dagbók BJ í lok árs Úr dagbók BJ, 22. janúar Vi"auki I. 11 Úr dagbók BJ, 8. júní Vi"auki I.! 14!

15 Myndir 5 og 6. S!nishorn úr dagbók Bjarna.!! 15!

16 Jeg hefi lengi fundi" til #ess, a" færslu dagbókarinnar er a"!msu leyti áfátt. A"alorsökin er of miklar annir. Hvernig á #á dagbókin á vera? Hún á fyrst og fremst a" vera vi"bur"asaga, segja frá #ví helsta, sem fyrir mig kemur og svo drepa á hi" merkasta hjá sveitungum mínum. $essi atri"i hafa nokku" veri" rækt, #ó a" margt hafi veri" í molum og ví"a sje gloppótt. Í dagbókina á jeg og a" færa!mislegt til minnis. En dagbókin ætti a" hafa meira. Hún ætti helst a" s!na #a", sem jeg er helst a" hugsa um daglega. Í vetur ætla jeg a" gera tilraun til #ess, #ví a" undanfari" hefir #etta alveg vanta", #egar undanskildir eru kaflarnir til Önnu minnar. En taka ver" jeg fram: Á fátt eitt ver"ur drepi" og hjer ver"ur um engar ritger"ir a" ræ"a, a"eins hla"nar smá vör"ur hjer og #ar. Mætti #a" ver"a mjer til glöggvunar á ófarinni lei". 12 Dagbókinni er #ví ekki a"eins ætla" a" geyma tölulegar uppl!singar og sta"reyndir, svo sem ve"urfarsl!singar og heysk!rslur, auk vi"bur"asögu sveitarinnar, hún á líka a" geyma helstu hugsanir Bjarna og vangaveltur. Í vi"auka II má lesa!msar frásagnir og huglei"ingar um fjölbreytileg málefni sem Bjarni skráir í dagbók sína. Í meginhluta bókarinnar er hinsvegar fyrst og fremst gefinn gaumur a" #eim dagbókarköflum sem snúa a" tilfinningalífi Bjarna og innra manni en #eir tengjast einkum hugsunum hans um ástina og hjónabandi", svo og eindregnum vilja til #roska me" sjálfs#ekkingu og markmi"asetningu. Dagbækur Bjarna sem hér er r!nt í, #.e. frá 1909 til 1926, ver"a ekki skilgreindar sem anna" hvort skráningardagbækur e"a tilfinningabækur heldur bera #ær sk!r einkenni hvors tveggja. $ær byggja á skráningahef" dagbóka, annála og almanaka fyrri alda en persóna og tilfinningar dagbókarritara eru einnig mjög áberandi í bland sem er mjög í takt vi" ni"urstö"ur rannsókna Daví"s Ólafssonar um #róun dagbóka á 18. og 19. öld frá hinu almenna til hins einstaka. 13 Bréfaskriftir Bjarna Jónassonar Bjarni Jónasson var ötull bréfritari alla tí". Á námsárunum í Reykjavík skrifast hann reglulega á vi" fjölskyldu sína og kunningja nor"ur í landi og á sumrin skrifar hann löng og innihaldsrík bréf til félaga sinna úr Kennaraskólanum. Bréf frá #essum tíma hafa ekki var"veist en Bjarni afritar oft kafla úr bréfum í dagbókina e"a endursegir efni #eirra. Sumari" eftir fyrsta námsári" skrifar hann gó"um vini sínum, Sveini Halldórssyni, og inntak bréfsins er hreint ekki hversdagslífi" til sveita:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 12 Úr dagbók BJ, 12. nóvember Daví" Ólafsson, A" skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, sjálfsmynd og heimsmynd á 18. og 19. öld. Einsagan ólíkar lei!ir. Átta ritger!ir og eitt myndlistarverk, bls. 68.! 16!

17 Hér er kyr" og næ"i. Hér gefst manni #ví betri tími til a" hugsa, en í Reykjavíkurskarkalanum. Líta yfir fortí" og leggja braut framtí"arvonanna í huganum. Eg hefi alt frá barnæsku veri" mjög stórvirkur í loftkastalasmí"i. Hefi eg bygt hverja sk!jaborgina ofan á a"ra og #egar stormar og brotsjóir vonbrig"anna hafa sópa" #eim í burtu, hefi eg jafnó"um bygt a"ra upp í sta"inn. $ví meir, sem eg hugsa um lífi" og tilgang #ess, #ví fullvissari ver" eg um, a"al kjarni #ess hl!tur a" vera kærleikurinn. [ ] Vinur minn! Kappkostum #ví a" eignast, sem allra mest af kærleika og látum hann hafa áhrif á líferni okkar. 14 $arna eru Bjarni og Sveinn rétt átján ára og ljóst a" miklar tilfinningar og hugsjónir búa í bréfritara. Efni bréfanna hefur sjálfsagt ekki alltaf veri" svo upphafi" og einnig eru sag"ar hversdaglegar fregnir af eigin högum og sameiginlegum kunningjum. Inn á milli leynir hrifnæmi og ást Bjarna á íslenskri náttúru sér ekki og ungi ma"urinn reynir sig vi" rómantískar stílæfingar: Íslenskri náttúru hefir alt af veri" vi"brug"i" fyrir fegur", en hvar gætir hennar betur en fram til dalanna? $á er vori" me" sólina og ylinn hefir leyst í sundur klakabúning náttúrunnar en skarta" henni aftur me" geislandi blómaskrú"i; #á er fallegt hjá oss dalbúum. $á má kenna alt vi" sunnu, hvamminn, hólinn og bar"i" alt laugast í brosi hennar. Hvílík unun er ekki a" #iggja ástarbros af frí"ri meyjarvör en hva" er #a" hjá gu"legu sólbrosi? 15 Bréfaskiptin vi" félagana skipta Bjarna augljóslega miklu máli, hann fl!tir sér a" svara bréfum um hæl og lætur í ljósi vonbrig"i #egar honum finnst vinirnir heldur latir vi" skriftir: Í dag skrifa"i eg Pétri Einarssyni í Skógum skólabró"ur mínum. Hann lofa"i a" skrifa mér a" fyrra brag"i, en er ekki enn farinn til #ess, og skrifa"i eg honum #ví duglegt skammarbréf.(!) 16 Eftir útskrift úr Kennaraskólanum, #egar Bjarni er kominn til starfa vi" barnaskólann á Blönduósi, ver"a bréfaskiptin kærkomin tenging vi" umheiminn. Bjarni skrifast áfram á vi" fyrrum skólafélaga sína og kennara og #egar honum lei"ist vistin á Blönduósi saknar hann sárt á#reifanlegri samskipta vi" vinina: Ó!, hva" #a" er #reytandi a" eiga engan vin, vin sem ma"ur getur trúa" fyrir sínum heitustu og helgustu hugsunum. Hér langar mig ekki til a" gera neinn a" vin, en bréfin eru ófullkominn túlkur til vinanna fáu. 17!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 14 Úr bréfi til Sveins Halldórssonar, skrifa" upp í dagbók BJ, 18. júní Vi"auki I. 15 Úr bréfi til Sveins Halldórssonar, skrifa" upp í dagbók BJ, 17. júlí Vi"auki I. 16 Úr dagbók BJ, 1. ágúst Vi"auki I. 17 Úr dagbók BJ, 12. febrúar Vi"auki I.! 17!

18 Hér kemur glöggt fram #rá Bjarna eftir vini og sálufélaga sem hann geti trúa" fyrir öllu sem í honum br!st, einhvern sem #ekki hans innri mann og geti deilt me" honum gle"i og sorgum. $egar Bjarni fellir hug til Önnu Sigurjónsdóttur, ungrar bóndadóttur úr Bólsta"arhlí"arhreppi í Austur-Húnavatnss!slu, ver"a sendibréfin hans helsta baráttutæki í #ví a" ná ástum hennar. Hann skrifar henni fjögur bréf á ríflega tveggja ára tímabili #ar sem hann úthellir hjarta sínu, tjáir henni ást sína, reifar hugmyndir sínar um ást og hjónaband og kynnir vonir sínar og væntingar til framtí"arinnar. Ennfremur gerir hann sér far um a" kynna sjálfan sig á einlægan og skilmerkilegan hátt enda #ekkjast #au Anna ekki!kja vel #egar hann ber upp bónor"i". Heimildir s!na a" #au hafa hist nokkrum sinnum #egar hér er komi" en bæ"i er #a" a" Bjarni er fremur feiminn í persónulegri vi"kynningu og einnig hafa tækifæri til innilegra samtala veri" fá jafnvel #ó fundum #eirra hafi bori" saman. Bréfin hafa #ví gefi" Bjarna tækifæri til óheftrar tjáningar og markvissrar framsetningar, ekki síst #ar sem hann var afar ritfær. $egar frá lí"ur og Anna og Bjarni kynnast betur eru fjarlæg"ir á milli #eirra i"ulega nokkrar #ar sem Bjarni flyst á milli bæja í Svínavatnshreppi me" farskóla hreppsins. $á eru sendibréfin eina samskiptaformi" sem um ræ"ir og hann heldur áfram a" skrifa Önnu bréf á fyrstu hjúskaparárunum. Bréfin, sem Anna var"veitti alla tí" og afhenti dóttursyni sínum til var"veislu nokkrum árum fyrir dau"a sinn, eru 33 talsins. Sum eru stutt, allt ni"ur í nokkurra lína or"sendingar, #au lengstu 16 sí"ur. Stundum eru bréfin skrifu" á nokkrum dögum, n! færsla á hverjum degi. $annig ver"a bréfin öllu líkari dagbók en sendibréfi á köflum og samlíkingin ver"ur enn ljósari #egar Bjarni færir stundum sama texta í dagbækur sínar og bréfin. Sigur"ur Gylfi Magnússon hefur bent á a" mörg nítjándu aldar bréf eru á mörkum #ess a" flokkast sem bréf, #ar sem #au eru skrifu" sem dagbækur yfir ákve"i" tímabil en hafa #ó öll önnur einkenni bréfa 18 og #a" sama má segja a" gildi um sum bréf Bjarna. Sigur"ur Gylfi segir ennfremur a" sem söguleg heimild geti bréf haft mikla kosti fram yfir dagbækur, einkum í #eim tilfellum #ar sem samband bréfritara og vi"takanda er nái" og #eir láta tilfinningar sínar óhindra" í ljós. Slík heimild getur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 18 Sigur"ur Gylfi Magnússon, Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar, bls. 53.!! 18!

19 reynst ómetanleg og opna" s!n inn í fyrri tí" sem hvergi annars sta"ar er a" finna. 19 Bréf sem skrifu" eru í fullri einlægni geta gefi" ómetanlega mynd af bréfritara hugarheimi, tilfinningum og ytri a"stæ"um og einnig af vi"takanda, upp a" vissu marki, í #a" minnsta af sambandi #eirra og samskiptum. $annig geta sendibréf ekki a"eins veri" d!rmætur persónulegur vitnisbur"ur heldur einnig mikilvæg söguleg heimild. Í sí"asta kafla bókarinnar, #ar sem liti" er yfir sameiginlegt lífshlaup Önnu og Bjarna á langri ævi, er glugga" í nokkur sendibréf sem Bjarni skrifar Kolfinnu dóttur sinni á tíu ára tímabili undir lok ævi sinnar. $au bréf eru öll me" svipu"u sni"i, fréttir af heilsufari #eirra hjóna og litlar sögur úr hversdagslífinu, helstu tí"indi af ö"ru heimilisfólki og yfirlit yfir helstu mál í sveitinni. Rithöndin er or"in heldur skrykkjóttari en í bréfunum sem hann skrifar Önnu hálfri öld á"ur en hugsunin er alveg jafn sk!r og stíllinn vanda"ur: Af okkur er allt sæmilegt a" frétta. Mér lí"ur miki" betur í hnjánum eftir dvölina á Hælinu, en nú er ólukkan komin í hægri ökklann. E"lilegt a" merki sjáist einhvers sta"ar um aldurinn. [ ] Nú er eg elztur karlanna í Bólsta"arhlí"arhreppi og Klemenz í Bólsta"ahlí" ári yngri en eg. Hann ver"ur 85 ára núna 4. mars. 20 $ó tilfinningatjáningin sé ekki eins brennandi einkennast bréfin áfram af ákve"inni einlægni og afdráttarleysi og væntum#ykja bréfritara í gar" vi"takanda leynir sér ekki. Yfirbrag"i" er #ó mun afslappa"ra nú og #a" gætir ákve"innar kímni, t.d. #egar Bjarni skrifar um daglegt líf #eirra hjóna, aldur sinn og hrörleika. Bréf Bjarna til Önnu segja ástarsögu #eirra en gefa lesendum um lei" mynd af #ví hvernig samdrætti fólks var hátta" á #eirra tíma. Bréfin segja ennfremur mun stærri sögu en #essara tveggja einstaklinga #ví #au gefa inns!n í búna"arhætti, fræ"slumál, samgöngur, sveitarstjórnarmál og margt fleira sem varpa" getur ljósi á líf íslensks sveitafólks á fyrri hluta tuttugustu aldar. A" #essu leyti geta persónuleg sendibréf ekki a"eins var"veitt kærar minningar og myndir af einstaklingum heldur einnig haft ví"tækt, almennt heimildagildi.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 19 Sama. 20 Úr bréfi BJ til Kolfinnu, dóttur sinnar, 28. febrúar 1977.! 19!

20 Mynd 7. Yfirlitssí"a úr dagbók Bjarna, 1924.!! 20!

21 Ísland um aldamót: Ættjör! og frelsi Vi", sem erum fædd fyrir aldamótin sí"ustu, megum muna tímana tvenna. Á ævi okkar hefir or"i" gjörbylting í íslenzku #jó"lífi, svo a" segja má, a" vi" aldamótakynsló"in séum nú stödd í n!jum heimi. 21 Persónuleg skrif Bjarna Jónassonar bera glögg einkenni #ess tíma sem #au eru sprottin úr og #ví er gagnlegt a" setja #au í sögulegt samhengi. Lífssko"anir Bjarna og hugsjónir eru áberandi #áttur í dagbókum hans og bréfum og í #eim má greina!msar #jó"félagsa"stæ"ur og hugmyndafræ"ilegar stefnur sem hafa haft mótandi áhrif á hann. Í #ví ljósi má líta á hann sem athyglisver"an tákngerving síns samtíma. Íslenskt samfélag haf"i teki" næsta litlum breytingum öldum saman #ar til kom fram á 19. öld. Fólksfjölgun til sveita tók #á a" valda skorti á jar"næ"i sem aftur olli aukningu í húsmennsku og flutningi til sjávarplássa vi" ströndina. Fór #á a" bera á aukinni #éttb!lismyndum, ásókn í fiskvei"ar og auknum framförum í landbúna"i. Framfaraáhugi var reyndar ekki n! hugmynd á 19. öld, líkt og Gu"mundur Hálfdanarson bendir á: Áhugi á framförum og trú á framtí"ina stó" vitanlega á gömlum grunni á Íslandi en #essir #ættir höf"u einmitt veri" helsta einkenni íslenskrar uppl!singar á sí"ari hluta átjándu aldar. 22 Ingi Sigur"sson tekur í sama streng #egar hann ræ"ir um framfarahyggju sem hluta af arfleif" uppl!singarinnar. 23 Uppl!singarmenn settu skynsemi og raunhyggju í öndvegi, a"hylltust mannú"arsjónarmi" og lög"u áherslu á menntun, ekki síst al#!"umenntun. Framfarir í prenti"n og bætt a"gengi almennings a" prentu"u efni voru mikilvægur li"ur í aukinni uppfræ"slu al#!"unnar og n!jar hugmyndir áttu grei"ari a"gang a" #orra manna. Uppl!singin bo"a"i einnig frelsi og jafnrétti allra manna 24 og samfara aukinni #jó"ernisvitund fór sjálfstæ"iskrafa Íslendinga vaxandi undir mi"bik 19. aldar. Fjölnismenn, me" Jónas Hallgrímsson í broddi fylkingar, lofsungu íslenska náttúru og!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 21 Bjarni Jónasson, Sögufélagi" Húnvetningur, Húna"ing, bls Gu"mundur Hálfdanarson, Íslenska "jó!ríki! uppruni og endimörk, bls Ingi Sigur"sson, Erlendir stramur og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga , bls Sigrí"ur Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur "jó!erni, kyngervi og val á Íslandi , bls. 175.! 21!

22 menningu 25 en Jón Sigur"sson lag"i áherslu á mikilvægi frelsis og ábyrg"ar fyrir #roska #jó"arinnar. 26 Sjálfstæ"isbaráttan ná"i fullum blóma undir lok 19. aldar og á fyrri hluta 20. aldar, Íslendingar fengu heimastjórn 1904, 1918 gengu sambandslögin í gildi og Ísland var" fullvalda ríki undir dönskum #jó"höf"ingja. Skiptust menn nokku" í fylkingar um hve langt ætti a" ganga í sjálfstæ"iskröfum vi" Dani á #essum tíma og tóku Bjarni og félagar virkan #átt í umræ"unni líkt og lesa má í dagbókum Bjarna frá skólaárunum. Í sjálfstæ"isbaráttunni bar miki" á rómantískri náttúrus!n en hún var #ó jafnan litu" nytjahyggju. Kjör #orra #jó"arinnar voru erfi" og #ó ættjar"arást væri rík #urfti líka a" leita lei"a til a" njóta gæ"a landsins. Hva" sem fegur" fjalla og dala lei" gat íslensk náttúra veri" afar óblí" og ein lei" til a" temja hana var a" upphefja hana. 27 $annig flétta"ist lofsöngur í stíl Fjölnismanna 19. aldar saman vi" málflutning í anda nytja- og framfarahyggju og er hvort tveggja áberandi í skrifum Bjarna. $ar má finna hástemmdar og ljó"rænar náttúrul!singar sem dásama fegur" sveitanna en jafnframt heldur nákvæmt yfirlit yfir ve"urfar og baráttu bænda vi" náttúruna. Upp úr aldamótum var ekki einungis barist fyrir #jó"frelsi á Íslandi, kröfur um kvenfrelsi og jafnan borgaralegan rétt kynjanna ur"u sífellt háværari. Kvenréttindafélag Íslands var stofna" 1907 og ur"u mikil uppbrot á svi"i kvenfrelsismála á næstu #remur árum. Sigrí"ur Matthíasdóttir bendir á a" [j]ar"vegur fyrir kvenfrelsismál vir"ist hafa veri" einstaklega frjór í Reykjavík og á landinu öllu á #essu árabili og tengist #a" án efa almennum breytingum á vi"horfum til borgaralegra réttinda í landinu. 28 Baráttan um kvenfrelsi hefur vart fari" fram hjá Bjarna á námsárum hans í Reykjavík og í janúar 1909 ræ"ir hann kvenfrelsismál vi" Bríeti Bjarnhé"insdóttur, frænku sína 29, eina helstu baráttukonu kvenréttinda á Íslandi: Í dag lag"i eg af sta" til #ess a" heimsækja Hé"inn Valdemarsson frænda minn, en #á hittist sem fyr svo illa á a" hann var ekki heima, en frú Bríet Bjarnhé"insdóttir mó"ir hans og ungfrú Laufey Valdimarsdóttir systir hans bu"u mér a" bí"a eftir honum og #á eg #a", komst eg svo í fjörugar samræ"ur vi" #ær mæ"gur um kvenréttindamáli", voru #ær nokku" har"or"ar og Laufey eigi sí"ur. Eg gat #ó a" mestu leyti veri" á sama máli!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 25 Sjá Gu"mundur Hálfdanarson, Íslenska "jó!ríki! uppruni og endimörk, bls Sama, bls Sama, bls ! 28 Sigrí"ur Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur "jó!erni, kyngervi og val á Íslandi , bls. 196.! 29 Bríet og Jónas, fa"ir Bjarna, voru systkinabörn.! 22!

23 og #ær, minsta kosti í öllum a"al atri"um, eg er líka einlægur kvenfrelsisma"ur, en tel #ó heppilegra a" fara a" öllu gætilega og taka ekki stór stökk í einu. 30 Á skólaárunum getur Bjarni nokku" um #átttöku í félagsstarfi í dagbókum sínum og #á helst á vegum ungmennafélags skólans. Ungmennafélagshreyfingin var a" ná fótfestu á Íslandi einmitt um #a" leyti sem Bjarni hóf nám í Kennaraskólanum, Ungmennafélag Íslands var stofna" á $ingvöllum 1907 og voru fleiri félög stofnu" um allt land á næstu árum. 31 Í hugmyndafræ"i hreyfingarinnar sameinu"ust #ættir úr!msum hugmyndastefnum og má #ar nefna uppl!singuna, #jó"ernishyggju, ákve"na trúmálastefnu og bindindisstefnu. 32 Helstu áherslumál voru framfarahyggja, #jó"ernishyggja, gildi sveitalífs, málrækt, skógrækt, fræ"slumál, bindindismál, í#róttamál, jafnræ"i, samvinna og samhjálp. $jó"leg gildi voru í hávegum höf", málhreinsun og verndun tungunnar #óttu mikilvæg markmi" og áhersla var lög" á fornbókmenntir Íslendinga sem fagra fyrirmynd. Til a" framfarir gætu or"i" var skylda hvers einstaklings a" leggja sig fram og n!ta krafta sína sem best. Al#!"ufræ"sla var mikilvæg lei" a" settu markmi"i, kennarar gengdu mikilvægu hlutverki og br!nt var a" skapa a"stæ"ur til sjálfsnáms. Helsta undirsta"an í starfsemi hreyfingarinnar var #ví félagsstarfsemi, málfundir og bla"aútgáfa til styrktar #essu markmi"i. 33 Samvinnuhreyfingin var önnur hreyfing sem ö"la"ist fótfestu í byrjun 20. aldar og bygg"i um margt á sömu hugmyndafræ"i og ungmennafélagshreyfingin, #.e. framfarahyggju, samvinnu og aukinni menntun. Samvinna um vinnslu og sölu landbúna"arafur"a var mikilvæg undirsta"a samvinnufélaga á Íslandi og gengdu kaupfélögin #ar lykilhlutverki 34 en markmi" hreyfingarinnar voru einnig ví"tækari, e"a a" reisa #jó"félag #ar sem samskipti stéttanna byggi á rétti en ekki mætti. 35 A" mati Jónasar frá Hriflu, eins helsta forkólfs hreyfingarinnar, var aukin menntun lei" til!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 30 Úr dagbók BJ, 17. janúar Vi"auki I. 31 Sjá Ingi Sigur"sson, Erlendir straumar og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga , bls. 198.! 32 Sama, bls Sjá Ingi Sigur"sson, Erlendir straumar og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga , bls Einnig Sigur"ur Gylfi Magnússon, Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar, bls Sjá Ingi Sigur"sson, Erlendir straumar og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga , bls ! 35 Gu"mundur Hálfdanarson, Íslenska "jó!ríki! uppruni og endimörk, bls. 155.!! 23!

24 betri lífskjara og me" bættu uppeldi mátti búa manninn undir a" vinna gegn me"fæddri ágirnd sinni og samkeppnisanda. 36 Jónas frá Hriflu kenndi Bjarna í Kennaraskólanum, #eir áttu í bréfasambandi eftir a" Bjarni lauk námi og má finna mikinn samhljóm me" hugsjónum Jónasar í skrifum Bjarna. Ekki a"eins samvinnuhugsjóninni heldur einnig hugsjónum ungmennafélagshreyfingarinnar #ar sem Jónas var einnig í broddi fylkingar. Á grunni #essara tveggja hreyfinga var Framsóknarflokkurinn sí"an stofna"ur Bjarni var sannfær"ur stu"ningsma"ur flokksins frá fyrstu tí", studdi a" framgangi hans heima í héra"i og tók #átt í a.m.k. einum landsfundi flokksins á $ingvöllum í júní 1919 #ar sem hann sat í menntamálanefnd. 37 %msar #ær hugmyndir sem raktar eru hér a" ofan birtast endurteki" í bréfum Bjarna og dagbókum. $annig varpa #essar heimildir mjög sk!ru ljósi á hvernig #jó"félagsa"stæ"ur og hugmyndafræ"i í upphafi tuttugust aldar hafa móta" hugmyndaheim hans og hugsjónir.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 36 Sama, bls Sjá dagbók BJ í júní Vi"auki II.! 24!

25 Mynd 8. Sögusvi" bókarinnar. Inn á korti" eru merktir helstu bæir sem tengjast fjölskyldum Bjarna og Önnu, svo og ritunasta"ir bréfa Bjarna til Önnu. Kort: Bjarni Hinriksson.!! 25!

26 !!!!!!! Mynd 9. Bjarni Jónasson, Mynd 10. Jónas Bjarnason, fa"ir Bjarna.!!! Mynd 11. Elín Ólafsdóttir, mó"ir Bjarna.! 26!

27 Bjarni og Anna: Innansveitarkronika Bjarni - Uppruni og námsár Bjarni Jónasson fæddist 24. febrúar 1891 í $órormstungu í Vatnsdal í Austur- Húnavatnss!slu. Foreldrar hans voru Jónas Benedikt Bjarnason (20. september október 1965) frá $órormstungu og Elín Ólafsdóttir (9. desember júní 1929) frá Gu"rúnarstö"um í sömu sveit. Jónas og Elín voru leiguli"ar framan af vi" fremur bágan efnahag og fluttu oft á milli bæja fram á unglingsár Bjarna. Vori" 1892 flutti fjölskyldan frá $órormstungu a" Gu"rúnarstö"um en ári sí"ar var haldi" úr Vatnsdalnum a" Ásum í Svínavatnshreppi. $á haf"i Jónasi og Elínu fæ"st annar drengur, Ólafur, og á Ásum bættust tvær dætur í barnahópinn, Sigurbjörg og Gu"rún. Aldamótaári" 1900 fluttist fjölskyldan frá Ásum a" Sólheimum #ar sem hún dvaldi til $ar fæddist Ásta, yngsta barn #eirra hjóna. Eftir ársdvöl á Eldjárnsstö"um, , festu hjónin loksins kaup á jör"inni Litladal sem var kirkjujör" frá Au"kúlu. Bjuggu Jónas og Elín allan sinn búskap í Litladal upp frá #ví #ar til Ólafur sonur #eirra tók vi" búi #ar. Undir lok 19. aldar nutu börn almennt ekki mikillar formlegrar fræ"slu, kennsla fór fram á heimilunum en kennarar voru stundum teknir inn á heimilin í stuttan tíma. 38 $egar Bjarni var 12 ára fékk hann fyrst lei"sögn hjá heimiliskennara er hann dvaldi hjá frændfólki sínu í $órormstungu í Vatnsdal um tveggja mána"a skei" og ári sí"ar var tekinn inn heimiliskennari fyrir börnin í Sólheimum. Bjarni hneig"ist snemma til bóklesturs og s!ndi glögga hæfileika til náms. Hann ger"i hva" hann gat til a" svala fró"leiksf!sn sinni: $egar barn var jeg ákaflega bókhneig"ur. Mjer hefir veri" sagt, a" jeg hafi a" heita mátt lært fyrirhafnarlaust a" lesa. Jeg las alt sem jeg ná"i í. Á"ur en jeg var fermdur haf"i jeg lesi" alla biblíuna, allar Íslendingasögurnar, Fornaldarsögur Nor"urlanda, Árbækur Espólíns og miki" af skáldsögum. Veturinn sem jeg var fermdur bar jeg landnámu saman vi" hinar einstöku sögur og skrifa"i upp #a" sem á milli bar. $ann vetur fjekst jeg einnig vi" a" rekja ættartölur. 39 Jónas, fa"ir Bjarna, haf"i sótt menntun í Flensborgarskólann í Hafnarfir"i og Gu"mundur, fö"urbró"ir Bjarna, hafi numi" vi" Menntaskólann í Reykjavík.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 38 Sjá Sigur"ur Gylfi Magnússon, Menntun, ást og sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar, bls ! 39 Úr dagbók BJ, 8. janúar 1924.! 27!

28 Fró"leiksf!sn og menntunar#örf voru #ví ekki ó#ekkt í fjölskyldunni. Bjarna f!sti mjög a" hleypa heimdraganum og ganga menntaveginn en honum stó"u fáar lei"ir opnar í #eim efnum og var #a" einkum bágur fjárhagur fjölskyldunnar sem hindra"i för. Hausti" 1907 voru sam#ykkt á Al#ingi lög um Kennaraskóla Íslands og eyg"i Bjarni #ar lei" til menntunar og framtí"arstarfa vi" sitt hæfi. Kennaraskólinn kraf"ist a" vísu undirbúningsmenntunar sem Bjarni haf"i fari" á mis vi", einkum í íslensku, reikningi og dönsku, en Jón Jónsson í Stóradal, sí"ar bóndi #ar og al#ingisma"ur, sem stunda" haf"i nám í Reykjavíkurskóla í tvo vetur, kom Bjarna til a"sto"ar veturinn og veitti honum tilsögn í #eim fögum #ar sem kunnáttu hans var helst ábótavant. A" #ví loknu tók hann a" áeggjan Elínar mó"ur sinnar a" sér kennslustörf á heimili í Svínavatnshreppi, kenndi #ar 11 ára telpu og fórst #a" starf vel úr hendi. Hausti" 1908 hélt Bjarni su"ur til Reykjavíkur til náms vi" Kennaraskólann á fyrsta starfsári skólans. Ekki blés #ó byrlega fyrir Bjarna í byrjun, í ljós kom a" hann fullnæg"i ekki kröfum skólans um aldurstakmark um inntöku #ar sem hann vanta"i hálft ár til #ess a" ver"a 18 ára og muna"i minnstu a" hann yr"i ger"ur afturreka. Sótti skólastjórinn um undan#águ frá stjórnarrá"inu, fékk neitun í fyrstu en sam#ykki fékkst #ó eftir ítreka"a umsókn. Ré"i #ar nokkru a" ekki #ótti forsvaranlegt a" senda piltinn gangandi heim nor"ur í sveitir í vályndum haustve"rum. Bjarni undi hag sínum vel í Kennaraskólanum. Honum sóttist námi" vel og hann naut #ess a" vera samvistum vi" ungt menntafólk hva"anæva af landinu. Hélt hann gó"u sambandi vi"!msa samnemendur sína og kennara a" námi loknu. Félagslíf var allgott í skólanum, #ar var starfrækt ungmennafélag, málfundafélag og glímufélag og tók Bjarni #átt í starfsemi allra #essara félaga af miklum áhuga. Í dagbók sinni frá #essum tíma rekur Bjarni oft dagskrá félaganna og frammistö"u einstakra me"lima en getur líti" um eigi" framlag. Og honum sárnar #egar hann telur ástundun samnemenda sinna ábótavant: $a" er lei"inlegt a" hugsa til #ess ef a" Málfundafélagi" yr"i a" lognast svona út af eins og allar líkur vir"ast benda á. $a" er meir en líti" skeitingarleysi og sta"festuleysi sem kemur fram hjá all-flestum me"limum #ess nú upp á sí"kasti", #ví a" svo virtist áhuginn og me"vitundin fyrir félaginu og starfsefni #ess vera mikil #egar #a" var stofna", en #a" vir"ist alt hafa hja"na" sem sápubólur. 40!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 40 Úr dagbók BJ, 15. janúar Vi"auki I.! 28!

29 Ástæ"ur svo slælegrar #átttöku telur Bjarni geta veri" a" of miki" sé um félög í skólanum sem keppi um athygli nemenda og eins a" sta"setning skólans geri mörgum erfitt fyrir #ar sem hann hafi veri" reistur í útja"ri bygg"ar. Bjarni bjó allan námstíma sinn a" Laugavegi 37, hjá Árna Jónssyni, framkvæmdastjóra Völundar, og Lilju Kristjánsdóttur konu hans, og gat lei"in í skólann or"i" afar illfær í verstu vetrarve"rum: Kennaraskólinn var bygg"ur utan bæjar og haf"i veri" deilt töluvert um sta"inn. Skólavör"uholti" frá Skólavör"ustíg var #á allt óbyggt. Venjuleg lei" mín í skólann var upp Frakkastíg upp hjá Skólavör"u og #a"an #vert yfir holti". $etta var miki" styttri lei" fyrir mig en a" fara um Laufásveg, en hann var kominn alla lei" upp a" Kennaraskóla, en óbyggt var #á alveg frá Laufási, #ar sem $órhallur biskup bjó, og upp a" Gró"rastö"inni, sem var sunnan vegar skammt frá skólanum. $egar eg fór yfir holti" kalla"i eg #a" a" fara fjöll. Væri dimmvi"ri, #urfti ma"ur a" gæta sín a" rata. Ef eitthva" verulegt var a" ve"ri var Laufásvegurinn farinn. Holti" var líka stórgr!tt og illt yfirfer"ar. $egar gott var ve"ur var dálíti" um verkamenn í holtinu, sem unnu vi" a" höggva grjót til bygginga. 41 Á námsárum Bjarna voru mikil umbrot í #jó"lífinu og var" Bjarni vitni a"!msum sögulegum atbur"um, svo sem setningu Al#ingis í febrúar , mótmælum vi" heimili Björns Jónssonar rá"herra eftir a" hann vék bankastjórum Landsbankans frá störfum og fánatökum í Reykjavík er Dannebrog-fáninn danski tók a" hverfa og bláhvíti fáninn íslenski a" birtast í sta"inn á fánastöngum um bæinn. Á #essum tíma var skilna"armáli" vi" Dani eitt helsta deilumál manna á me"al og fylgdi Bjarni #eim mönnum a" máli sem lengst vildu ganga í fullum a"skilna"i. 43 Al#ingiskosningar hausti" 1908 snerust mjög um umdeilt frumvarp um samskipti Danmerkur og Íslands. Fylgdu frumvarpsmenn heimastjórnarmönnum a" málum en andstæ"ingar frumvarpsins vildu ganga lengra í a" l!sa Ísland frjálst og fullvalda ríki. Nemendur Kennaraskólans tókust oft á um stjórnmál, ekki síst frumvarpsmáli", og hljóp mönnum #á stundum kapp í kinn: Nú er aftur fari" a" komast fjör í pólitískar umræ"ur hér í bænum. $a" hefir oft slegi" í br!nu hér hjá okkur í skólanum, útaf stjórnmálum, einkum sí"an #ingi" kom saman. Í okkar hóp eru talsvert margir frumvarpsmenn, [ ] #ví mi"ur. Kappræ"urnar enda svo stundum í áflogum. Ganga stundum tveir menn fram, sinn úr hvorum flokki og berjast á #ann hátt, a" #eir taka saman og fara í hryggspennu, og #ykir #á hvorum flokknum fyrir sig miki" undir #ví komi" a" hans ma"ur beri sigur úr b!tum. 44!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 41 Úr svörum BJ vi" spurningum Sigvalda Hjálmarssonar, 4. júní Vi"auki III. 42 Sjá nánar frásögn í dagbók BJ, 15. febrúar Vi"auki I. 43 Sjá Pétur Sigur"sson, Vor"eyr og vébönd. Minningarbók um Bjarna í Blöndudalshólum, bls Úr bréfi BJ til fö"ur síns 20. febrúar 1909, birt í dagbók sama dag. Vi"auki I.! 29!

30 Bjarni fylgdist vel me" hræringum í #jó"lífinu á #essum tíma og leit líka út fyrir landsteinana #ar sem hann hreifst m.a. af baráttu Nor"manna fyrir frelsi og fórnf!si margra landsmanna #ar sem bu"u fram eigur sínar til a" standa undir strí"skostna"i ef til strí"s skyldi koma. Slík fö"urlandsást var Bjarna a" skapi. Hann taldi nokku" langt í a" si"fer"iskennd #jó"arinnar og félags#roski kæmust á ásættanlegt stig og fann gó"an hljómgrunn fyrir sko"unum sínum í ungmennafélagshreyfingunni. Á ungmennafélagsfundi 9. janúar 1909 eru ræddar hugmyndir um #egnskylduvinnu sem Bjarni telur hafa!msa kosti #ó ókostirnir séu líka nokkrir: Tilgangurinn er ekki annar en sá a" vinna landi voru sem mest og bezt gagn. Margt og margt mætti telja af #ví sem #egnskylduvinnan gæti a" ö"ru jöfnu komi" gó"u til lei"ar t.d. vendi hún menn á stundvísi og reglusemi; #ær dyg"ir eru alment á lágu stigi hjá oss Íslendingum og veitti #ví sannarlega ekki af a" glæ"a #ær. Einnig myndi hún ef réttilega væri af sta" fari", vekja ást #jó"arinnar á landinu og glæ"a löngun hennar til #ess a" starfa fyrir #a". $á myndi or"taki" alt fyrir Ísland ver"a samgrónara hjörtum #jó"arinnar og sí"ur ver"a eintómt bergmál, dautt og máttlaust, eins og #a" er hjá mörgum hverjum nú. 45 Helstu ókosti #egnskylduvinnunnar telur Bjarni #á a" Ísland hafi ekki á a" skipa nógu mörgum færum mönnum til a" sjá um vinnuna og kennslu henni samfara en ekki dyg"i a" fá útlendinga til slíkra starfa #ví #eir #ekktu ekki nægilega vel til a"stæ"na. Ungi sveitapilturinn hrífst af #jó"erniskennd og háleitum hugsjónum og telur a" landsmenn eigi allir sem einn a" sameinast um a" vinna a" #jó"arhag og!ta samfélaginu til framfara. Aukna #ekkingu og uppl!sta umræ"u telur hann vera réttu lei"ina fram á vi" en honum finnst stjórnmálaumræ"an á Íslandi vera á afar lágu plani og hugnast hreint ekki #au me"ul sem andstæ"ar fylkingar á Íslandi beita til a" vinna málsta" sínum fylgi: $a" er hörmung a" lesa minnihlutablö"in (Lögr. og Rvík.) núna eins og hefir veri" altaf undanfari". En sú bla"amenska. Hún er melur á rótum si"fer"islífs #jó"arinnar íslenzku. Spilling í nánd, sé eigi #egar teki" í taumana. Stjórnmálin baráttan fyrir frelsi fósturjar"arinnar sem ættu a" ver"a til #ess a" sameina hugi #jó"arinnar, gera eigi anna" en kveikja æ meiri og meiri sundrung. Sundrungin er #jó"armein. Bardagaa"fer"in er röng ekki fair play. Hvernig á a" fara a" uppræta rottu e"li" í bla"amensku vorri? Hvenær hætta menn a" naga baki" á andstæ"ing sínum? Ni"ur me" óhreinu vopnin! $au hjálpast a" #ví a" útr!ma #ví, sem bezt er og göfugast á jör"unni #.e. kærleikanum. [ ] Ó vesalings fóstran mín. Fjallkonan hvítfalda"a, betur væri a" #ú færir aftur í legi" #itt forna en a" börnin #ín yr"u hatrinu og mannvonskunni a" brá".!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 45 Úr dagbók BJ, 9. janúar Vi"auki I.! 30!

31 En ungmennin. Hvílík hætta a" #au glatist í #essu moldvi"ri hatursins og blekkingarinnar, sökkvi og komi ekki upp aftur a" eilífu #.e.a.s. óskemd. 46 Ungmennin eru vaxtarbroddur sem hlúa ber a" og svo #au nái a" blómstra #arf a" tryggja #eim næga menntun og si"fer"ilega uppfræ"slu. $ar gegna kennarar grí"arlega mikilvægu hlutverki: Mentunin og menningin er nú or"i" #a" veldi, sem mestu ræ"ur í framsókn og fram#róunarbaráttunni í heiminum. Sönn mentun er #ví fyrsta og helzta skilyr"i" til #ess a" geta komist áfram í heiminum. Vanti mentunina eru meiri líkur til a" ma"ur geti eigi fylgst me" og ver"i #ar af lei"andi a" ölnbogabörnum #jó"félagsins. [ ] Meira ljós og meiri menning #etta eru kröfur nútímans og #eim ver"ur a" fullnægja. Allir #urfa a" ver"a sammála um nau"syn á aukinni mentun. [ ] Um fram alt #urfum vér a" fá gó"a kennara hi" allra fyrsta, sem séu starfi sínu vel vaxnir og geri #a" a" lífsstarfi sínu. 47 Bjarni fylgdist alla tí" vel me" umræ"um um mennta- og fræ"slumál og var e"lilega mikill áhugi á #eim málum í Kennaraskólanum á námsárum hans. Úrbætur í menntamálum voru br!nar, unga kennaranemanum fannst ekki nægilega miklu til kosta" og framfarirnar hægar, einkum til sveita: Kennaranir eiga miki" og a"!msu leyti erfitt hlutverk fyrir höndum. Fræ"slumálefni vor eru enn #á í miklu óefni. Fræ"slulögin n!ju vir"ast a" vísu eiga bæta úr helztu annmörkunum en #au lög eru varla, enn, sem komi" er, komin til framkvæmda og er enn óvíst hve árangurinn af #eim ver"ur happasæll. 48 Hér í sveitinni heyrist líti" tala" um fræ"slumál. Alt situr enn vi" gamla lagi". Heimilin annast fræ"sluna. Sum börn ver"a #ví mjög afskifta, #ar sem ekki er hægt a" taka kennara, enda fást #eir #á ekki. Svo er og hitt, kennaranir mjög misjafnir, enda er árangurinn eftir #ví. 49 Bjarni telur misrá"i" a" börn taki fullna"arpróf um 14 ára aldur, hann vill hækka aldurstakmarki" til 16 ára aldurs og a" lokinni undirbúningsfræ"slu á heimilinum sæki börnin nám í unglingaskólum sem komi" ver"i upp um land allt. Bjarni naut námstímans í Kennaraskólanum og lag"i sig allan fram vi" námi" #ó svo hann try"i dagbók sinni stöku sinnum fyrir #ví a" hann slægi heldur slöku vi". $a" var #á helst #egar hann missti sig í mas og glens me" félögunum í sta" #ess a" grúfa sig yfir bækurnar. $á tók hann oft í spil, sótti leiks!ningar og tók mikinn #átt í!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 46 Úr dagbók BJ, 12. september Vi"auki I. 47 Úr dagbók BJ, 8. ágúst Vi"auki I. 48 Úr dagbók BJ, 8. júní Vi"auki I. 49 Úr dagbók BJ, 20. ágúst Vi"auki I.! 31!

32 félagslífi skólans. En samviskusemin var mikil og námi" gekk alltaf fyrir auk #ess sem fjárrá"in voru lítil og horfa #urfti í hverja krónu: Ekki hefi eg eytt miklu í skemtanir í jólaleyfinu, ekki einum eyrir, utan til skólaskemtunarinnar okkar miklu á #ri"judaginn var, og kalla eg #etta mikla sjálfsafneitun og #a" af mér, sem hefir #ó ákaflega miki" gaman af skemtunum, en #a" dugir ekki anna" til #ess a" geta lifa" hér fyrir mig en a" neita mér um alt, sem ekki er hægt a" segja a" sé beinlínis nau"synlegt. 50 Námi" í Kennaraskólanum stó" í sex mánu"i á ári, frá fyrsta vetrardegi til sí"asta vetrardags, og hélt Bjarni alltaf nor"ur til vinnu yfir sumartímann. Samgöngur voru erfi"ar og tók fer"alagi" nokkra daga. Bjarni fór í tvígang siglandi su"ur me" strandfer"askipi og var #a" margra daga sigling #ví komi" var á margar hafnir á lei"inni. 51 En oftast fer"a"ist Bjarni #ó gangandi og á nor"urlei" var #á fyrst fari" á skipi frá Reykjavík í Borgarnes og gengi" #a"an. 52 Sumrunum eyddi Bjarni í foreldrahúsum í Litladal og vann #ar!mis bústörf, einnig vann hann eitthva" vi" vegavinnu og jar"abótarvinnu fyrir Búna"arfélag Svínavatnshrepps. L!sir dagbók Bjarna frá #essum tíma oft mikilli baráttu vi" náttúruöflin, kuldar hömlu"u grassprettu og votvi"ri ger"u heyskapinn erfi"an. Stundum ger"i jafnvel hret og hrí" yfir hásumari". Er ekki nema von a" ve"urfarsl!singar væru áberandi lei"arstef í dagbókum Bjarna alla tí". Bjarni - Fyrstu kennsluárin Eg er útskrifa"ur af Kennaraskólanum. Skólaárin eru li"in horfin, en minningin lifir #ó. Eg gleymi #eim aldrei. Óefa" eru skólaárin einna stærsti sólskinsbletturinn í lífi flestra manna. [ ] En nú tekur vi" alvara lífsins barátta og starf. Eg hefi veri" a" afla mér kennaramentunar, og nú ver" eg a" fara a" taka til starfa. Gaman væri a" geta leita" sér frekari mentunar, fari" utan. Eg skal ef eg mögulega get. En á"ur ver" eg a" safna fé og kröftum. Eg var kominn á flugstig me" a" fara í vor, til Oxford. 53 Bjarni Jónasson útskrifa"ist frá Kennaraskólanum me" ágætiseinkunn vori" 1911, #á n!or"inn tvítugur. Á #eim tímamótun stó" hugur hans mjög til frekara náms og kom til tals a" hann héldi utan til háskólanáms. Bjarni var gó"ur námsma"ur svo #a" hef"i eflaust legi" vel fyrir honum a" sækja sér frekari menntun. En a"stæ"ur til utanfarar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 50 Úr dagbók BJ, 3. janúar Vi"auki I. 51 Sjá frásögn í dagbók BJ, 17. október Vi"auki I. 52 Sjá frásögn í dagbók BJ, apríl Vi"auki I. 53 Úr dagbók BJ, 25. júní Vi"auki I.! 32!

33 Mynd 12. Skólabla!i!, 5. árg. 1911, 6. tbl., bls. 94.!! 33!

34 voru erfi"ar og var fjárskortur stærsti farartálminn. Fa"ir Bjarna haf"i ekki rá" á a" styrkja hann til náms en Jón Jónsson, frændi hans í Stóradal sem haf"i lei"beint Bjarna á"ur en hann hóf nám í Kennaraskólanum, bau"st til a" lána honum fé til fararinnar. Var Bjarni kominn á fremsta hlunn me" a" halda utan a" lokinni útskrift en #á bau" Jón $órarinsson fræ"slumálastjóri Bjarna prófdómarastarf í Austur- Húnavatnss!slu. Ákva" Bjarni a" taka #ví frekar en a" halda strax til Oxford. Ré"i féleysi" #ar miklu en einnig taldi Bjarni sig heppinn a" fá #arna inns!n í #ann starfvettvang sem hann haf"i vali" sér og tækifæri til a" kynnast fræ"slumálum frekar af eigin raun. 54 Hann sneri #ví heim og hélt próf á tíu stö"um, í barnaskólunum á Blönduósi og Skagaströnd og í sveitafræ"sluhéru"um sjö hreppa s!slunnar. A" loknum prófdómarastörfum um vori" vann Bjarni a" jar"arbótum og í vegavinnu auk #ess a" sinna heyskap í Litladal. En hugurinn dvaldi vi" kennslustörf framtí"arinnar líkt og fram kemur í bréfi til Bjarna Bjarnasonar, skólabró"ur Bjarna: Eg hlakka til a" fá a" taka til starfa a" hausti. En vi" mikla ör"ugleika eiga barnakennararnir a" strí"a. Eg sá #a" best í vor. Já, nafni, vi" megum búast vi" miklum vonbrig"um. Ör"ugleikarnir mæta manni í ö"ru hvoru spori. En ekki dugir a" láta hugfallast, #egar á hólminn er komi". Ska"inn gerir mann hygginn. $ar sem bresturinn kom í sver"i" hefi eg #a" vænna næst. Svona hefir #a" altaf gengi". Reynslan er d!rkeypt, en hún er líka sannleikur. Mistök eins eru ef til vill undirsta"an a" hamingju annars. Fall er faraheill, segir máltæki". Vi" megum #ví ekki láta hugfallast, #ótt eitthva" gangi á móti í fyrstu, alt getur samt fari" vel á endanum. 55 Um sumari" sótti Bjarni um stö"u kennara vi" barnaskólann á Blönduósi. Var hann rá"inn til starfans 19. september 1911 og hóf kennslu 6. nóvember. Fann Bjarni strax a" kennslan átti vel vi" hann, hann lag"i sig allan fram vi" a" sinna nemendum sínum og ná"i hann vel til #eirra. Hann reyndi n!jar lei"ir til a" gera námsefni" a"gengilegra, lét #au til a" mynda vera me" framsögu og endursegja efni Íslendingasagnanna og stofna"i málæfingafélag #ar sem hann hvatti #au til a" standa upp og tala. Bjarni var alla tí" sannfær"ur um mikilvægi kennarahlutverksins í #ví a" #roska barnssálina og búa nemendur undir lífi". Reyndi hann ætí" a" ná til barnanna og vekja áhuga #eirra á umhverfi #eirra og námsefninu, nám átti ekki a" snúast um utanbókarlærdóm heldur fyrst og fremst skilning: Takmark kenslunnar er ekki einungis a" veita börnunum einhvern vissan for"a af #ekkingu, heldur alhli"a og samræmisfull #roskun sálargáfnanna og líkamans. $a" er!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 54 Sjá nánar dagbók BJ, 25. júní Vi"auki I. 55 Úr dagbók BJ, 2. júlí Vi"auki I.! 34!

35 veri" a" búa barni" undir baráttu lífsins. En #a" er vandaverk. Foreldrar og kennarar barnanna #urfa #ví a" leggjast á eitt. $a" er sorglegt hversu yfirleitt er líti" hugsa" um, á landi voru, hinn yndislega akur barnssálarinnar. Hva" veldur? $ekkingarskortur. 56 Bjarni haf"i mikinn áhuga á félagsmálum og trú"i #ví a" allir hef"u hag af samvinnu um sameiginlega hagsmuni. Hann haf"i kynnst starfsemi ungmennafélaga, málfundafélaga og Gó"templarareglunnar í Reykjavík og framfarahugur me"al sveitunga hans í Svínavatnshreppi s!ndi honum hverju mætti áorka ef menn sneru bökum saman. Jafnvel á"ur en Bjarni hóf störf sem kennari á Blönduósi var honum ljóst a" efla #yrfti samstö"u og stéttarvitund kennara svo #eir gætu unni" sem mest gagn. Var honum mjög í mun a" kennarar s!slunnar myndu"u me" sér lögbundinn félagsskap, kennarafélag, og lag"i hann drjúgt á sig til a" vinna #ví máli brautargengi, ræddi vi" kennara sem hann hitti og skrifa"i ö"rum: Kennararnir eru a" mynda n!ja stétt í landinu. Já, sérstök stétt #urfa #eir a" ver"a, #ví eg get ekki búist vi" eins mikilli festu og jafngó"um árangri af kenslunni, ef kennarasætin skipa a" mestu leyti óreyndir og lítt #roska unglingar, sem hlaupa svo frá #essu starfi, ef eitthva" anna" b!"st, sem gefur meira í a"ra hönd. Hér er launamálin vondur $rándur í götu. En sannfæring mín er a" #jó"in megi til a" launa al#!"ukennurum sínum svo, a" hæfir menn, sem finna hjá sér köllun geti gert kennarastarfi" a" lífsstarfi sínu. Kennararnir #urfa #ví a" mynda félag me" sér, eins og a"rar stéttir #jó"félagsins. Vi" eigum ótal mörg sameiginleg áhugamál, sem vi" #urfum a" ræ"a og athuga í sameiningu og fylgja svo fram til sigurs. 57 $a" var #ó ekki fyrr en 1922 a" Bjarna var" a" ósk sinni um stofnun kennarafélags í s!slunni og í júní #a" ár var honum fali" a" bo"a til stofnfundar á Blönduósi. Bjarni gegndi einnig starfi bókavar"ar vi" s!slubókasafni" á Blönduósi, sem sta"sett var í skólahúsinu, og naut hann mjög nálæg"arinnar vi" gó"an bókakost. Líti" félagslíf var á Blönduósi en Bjarni tók #átt í flestu sem bau"st, gekk í skautafélagi", lék lítilsháttar me" leikfélaginu og greip í spil #egar tækifæri gafst. Sem fyrr segir átti kennarastarfi" vel vi" Bjarna en hann undi hag sínum ekki sérlega vel á Blönduósi a" ö"ru leyti, fannst Blönduósingar fremur andlausir og áhugalausir um anna" en helstu grunn#arfir: Skelfing er annars lei"inlegt hér á Blönduósi. Fólki" sjálft er verst. Félagslíf hér alt í molum; fæst #eirra gera anna" en a" fæ"ast og deyja. Hvers vegna? Hér vantar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 56 Úr dagbók BJ, 12. september Vi"auki I. 57 Úr bréfi til Kristjáns Sigur"ssonar, kennara, skrifa" upp í dagbók BJ, 2. desember Vi"auki I.! 35!

36 hugsandi menn. Félagsskapur, sem er tómt fjöll getur ekki átt neina framtí". Mér hálf lei"ist. Og hef"i eg ekki svona miki" a" starfa, #á veit eg ekki hva" yr"i úr mér. 58 Eftir fimm ára dvöl á Blönduósi var" úr a" Bjarni sag"i lausu starfi sínu vi" barnaskólann vori" 1916 og tók vi" starfi farkennara í Svínavatnshreppi. Ætla má a" lei"indin sem hann kvartar yfir hér a" framan hafi haft eitthva" um #a" a" segja en fyrst og fremst munu fjármál hafa rá"i" #ví a" Bjarni ákva" a" færa sig um set. Laun barnakennara voru ekki beysin á #essum tíma, 18 krónur á viku yfir kennslutímann, og höf"u #au sta"i" í sta" frá 1912 #rátt fyrir miklar ver"lagshækkanir á árum fyrri heimstyrjaldar. Kjör farkennara voru nokku" skárri á #essum árum. Kaupi" var 144 krónur fyrir veturinn, ein króna fyrir hvern kennsludag, og frítt fæ"i og húsnæ"i. Muna"i #ar miklu um #ví kaup kennara vi" skóla fór a" mestu í a" grei"a fæ"i og húsaleigu. Sem dæmi um kaupmátt kennaralauna á #essum tíma má nefna a" #egar Bjarni flutti alfari" í sveitina, 1916, keypti hann sér hálftaminn, fimm vetra fola á 800 krónur folinn kosta"i #ví fimm og hálf kennaralaun. 59 Á me"an Bjarni var kennari á Blönduósi sneri hann alltaf í sveitina á sumrin og vann vi" búskap í Litladal. Helst hef"i hann vilja" komast a" vi" fastan skóla í sveit og stunda búskap me" og fyrstu árin var hann vongó"ur um a" úrbætur í fræ"slumálum sveitanna væru á næstu grösum: Farkenslufyrirkomulagi" legst smátt og smátt ni"ur; gallar #ess eru svo ótal margir. Fastir skólar rísa smám saman upp í sveitunum. Skólunum ver"a lag"ar til jar"ir t.d. sum sta"ar aflög"u prestssetrin. $á höfum vi" fengi" í sta" vesalings farkennaranna, sem hrekjast ver"a bæ frá bæ, kennara vi" fastaskóla, sem um lei" eru bændur. 60 Heldur dró úr vonum Bjarna um úrbætur á næstu árum og #egar hann flutti í sveitina ákva" hann a" leggja meiri áherslu á búskapinn, gerast bóndi í sveit og stunda farkennslu yfir vetrarmánu"ina. Vi" útskrift úr Kennaraskólanum haf"i hann keypt nokkrar ær, sem fa"ir hans sinnti á veturna, og eftir a" hann flutti í sveitina gekk hann fyrst í sta" í félag vi" fö"ur sinn og Ólaf, bró"ur sinn, í Litladal. Fljótlega fór #ó a" #rengja nokku" a" #eim fe"gum #ar og var" #ví úr a" Bjarni tók á leigu hálfa bújör"ina á nærliggjandi bæ, Sy"ri-Löngum!ri. Dvaldi hann #ar um #riggja ára skei"!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 58 Úr dagbók BJ, 12. febrúar Vi"auki I. 59 $etta kemur fram í máli Bjarna í vi"tali vi" Júdit Jónbjörnsdóttur ári" Úr bréfi til Gu"bjargar Kjartansdóttur, skrifa" upp í dagbók 12. desember Vi"auki I.! 36!

37 og haf"i fólk í húsmennsku sem sinnti búrekstrinum í fjarveru hans yfir kennslutímann á veturna. Ekkert var" úr draumum Bjarna um frekari menntun. Minnist hann einu sinni eftir #etta á hugsanlega Oxford-för í dagbók sinni, 4. febrúar 1912, #egar hann getur #ess a" Jónas frá Hriflu, kennari hans í Kennaraskólanum, hafi í bréfi hvatt sig til a" fara utan og dvelja #ar vi" nám í allt a" sex mánu"i. Nefnir Bjarni í framhaldi a" kostna"ur vi" slíka för sé slæmur #röskuldur, hann geti ekki búist vi" a" a" komast af me" minna en 800 krónur andvir"i fimm vetra, hálftamins fola fjórum árum sí"ar, fimm og hálfra kennaralauna. $ó svo menntunar#ráin væri rík hefur hinum skynsama, hagfræ"ilega #enkjandi unga manni væntanlega #ótt órá" a" leggja í slík fjárútlát, má einnig vera a" lífi" hafi einfaldlega teki" stjórnina og beint honum í a"rar áttir. $ví fór svo a" Bjarni sótti a"eins nokkur kennaranámskei" á komandi árum en lag"i ekki fyrir sig frekara langskólanám.! Anna Uppruni og æskuár Anna Margrét Sigurjónsdóttir fæddist 4. október 1900 a" Hvammi í Laxárdal í Austur-Húnavatnss!slu. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson (6. október ágúst 1961) frá Mjóadal í Laxárdal og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir (15. ágúst júní 1944) frá Strjúgsstö"um í Langadal. $egar Anna var misserisgömul fluttu foreldrar hennar a" Finnstungu í Blöndudal. $á voru börnin or"in #rjú, Anna og tveir eldri bræ"ur, Jón og Jóhann, og mó"ir hennar bar fjór"a barni" undir belti. Foreldrar Önnu fóru í vinnumennsku a" Finnstungu og #a" #ótti fullmiki" a" vera me" fjögur börn, sitt á hverju árinu, svo úr var" a" Anna fór a" Au"ólfsstö"um í Langadal til mó"urbró"ur síns, Gu"mundar Jónssonar, og ömmu, Önnu Pétursdóttur. Systir Önnu, $urí"ur Helga, lést #riggja missera gömul og #á var Anna tekin heim til fjölskyldu sinnar a" Finnstungu. Sigurjón og Ingibjörg voru í vinnumennsku í Finnstungu fyrst um sinn en tóku svo vi" leiguábú" #ar. $au voru áfram í leiguábú" a" Eiríksstö"um í Svartárdal en #anga" flutti fjölskyldan $á var Jóhann, bró"ir Önnu, n!látinn. Sigurjón og Ingibjörg eignu"ust loks eigin bújör" 1915 er #au fluttu a" Austurhlí" í Blöndudal og #ar bjuggu #au til Anna var námfús í æsku en fékk fá tækifæri til mennta. Eftir nokkra heimafræ"slu og #riggja mána"a nám vi" farskóla Bólsta"arhlí"arhrepps útskrifa"ist Anna me"! 37!

38 fullna"arpróf #rettán ára. $a" ur"u henni mikil vonbrig"i a" fá ekki a" sækja skóla lengur en hún var ekki talin #urfa frekari lei"sögn. Veturinn stunda"i Anna nám vi" kvennaskólann á Blönduósi en námstíminn var" ekki lengri #ar #ví Ingibjörg, mó"ir hennar, var heilsuveil og Anna #urfti a" veita búi fö"ur síns forstö"u. Anna var afar hög í höndunum og haf"i unun af hannyr"um. Hún stunda"i hannyr"a- og saumanám veturinn hjá Unni Pjetursdóttur á Bollastö"um og í Reykjavík veturinn $ar lær"i hún m.a. a" bald!ra og sauma har"angur og klaustursaum. $ótti handverk Önnu einkar fallegt og hún sauma"i miki" og bald!ra"i, m.a. skrautbor"a á upphluti. $á var hún rómu" fyrir hæfileika sína í matarger" og #ótti t.a.m. slátur sem hún útbjó me" #ví gómsætara í sveitinni.! 38!

39 !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!Mynd 13. Anna Sigurjónsdóttir, Mynd 14. Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir, foreldrar Önnu! 39!

40 Mynd 15. Handverk Önnu Sigurjónsdóttur: útsauma" stykki, bald!ra"ur skrautbor"i á upphlut og bald!ra"ur myndrammi. Í rammanum er mynd af Bjarna Jónassyni.! Mynd 16. Hekla" handverk Önnu Sigurjónsdóttur.!! 40!

41 Bréf til Önnu: A! "rá eftir einni konu Bjarni hitti Önnu fyrst #egar hún var barn a" aldri en hann sat yfir henni í prófi í Bólsta"arhlí" 1911, vori" sem hann útskrifa"ist úr Kennaraskólanum. Bjarni flutti alfari" í Svínavatnshreppinn 1916 og kenndi á!msum bæjum í hreppnum næstu árin, me"al annars á Gu"laugsstö"um. Rétt hinu megin vi" ána Blöndu stendur bærinn Austurhlí" en #anga" flutti Anna me" fjölskyldu sinni Í mars 1919 skráir Bjarni í dagbók sína a" hann hafi fari" í heimbo" yfir í Austurhlí" ásamt #eim hjónunum Gu"r. og Páli. 61 Fjórum dögum sí"ar heldur Bjarni aftur yfir í Austurhlí", nú a" finna bró"ur Önnu, Jón Baldurs, sem er gestkomandi hjá foreldrum sínum og helgina eftir er bo" á Gu"laugsstö"um: Heimbo" hjer (Anna í Austurhlí" og fjölskyldan frá Eyvindarstö"um). Dansa" í 5 klst. 62 Svo lí"ur veturinn og sumari" vi" venjubundin störf og Bjarni minnist ekki frekar á Önnu í Austurhlí" í dagbókinni. Í lok desember er haldin samkoma a" Gu"laugsstö"um a" tilhlutun lestrarfélagsins Fjölnis #ar sem gestir skemmta sér vi" dans og spil og hl!"a á nokkrar ræ"ur. Bjarni er #ar á me"al ræ"umanna og flytur erindi" Á leitinu : Á leitinu nemur fer"ama"urinn ungi sta"ar og litast um. Fram undan er n!tt land og ónumi", en a" baki er lei"in farna me" ótal endurminningum, sumum hugljúfum en ö"rum óge"feldum. N!ja landi" tekur hug hans. Fjarlæg"in og ókunnugleikinn sveipa #a" í heillandi töfraljóma. Ímyndunarafli" skapar í ey"urnar. Hver lína og hver litblær fær sjerstaka #!"ingu fyrir von hans og #rá. Hann teygar sem #yrstur ma"ur mynd framtí"arlandsins. N!jar kendir vakna. Hann finnur una"s#runginn straum fara um líkama sinn: $etta land getur or"i" hans. Starfslöngunin margfaldast og ástin til lífsins vex. Hann finnur #rá sína í hverri einustu taug. Hann mælir brekkurnar me" arnfráum sí#yrstu augunum: Hver hjallinn tekur vi" a" ö"rum, en sumsta"ar eru svimhá klettabelti á milli. Hann kví"ir #ví #ó ekki, a" hann finni ekki uppgöngu, enda eygi hann einstigi upp sum beltin. Hinga" og #anga" á lei"inni upp brekkurnar, mæta auganu skrú"klædd skógarrjó"ur, kr!nd fegurstu trjám, sem lofa honum forsælu og hvíld. Skógarrjó"rin fögru taka hug hans fanginn: Kjóstu mig! Far"u ekki lengra, jeg skal veita #jer rólegt og áhyggjulíti" líf. Muna"ar#runginn, lamandi höfgi læsir sig um sál hans og fær hann eitt augnablik til #ess a" gleyma skyldu sinni, efast um krafta sjálfs sín og takmark lífs síns. En ekki nema eitt augnablik. Honum ver"ur liti" hærra, upp í háfjallabrúnirnar lengst fram undan, #anga" sem fer"inni var heiti". $okan er horfin af fjöllunum. N!risin morgunsólin hellir ylmjúku geislaba"i yfir bera fjallatindana, sem teygja sig!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 61 Úr dagbók BJ, 9. mars Úr dagbók BJ, 16. mars 1919.! 41!

42 hátignarlega upp í óendanlega hei"ríkjuna. Morgunkylja kemur í fang honum ofan úr fjöllunum. $a" er eins og hann vakni af illum draumi. Hann finnur a" hann var a" #ví kominn a" svíkja sjálfan sig, a" brjóta í bága vi" alt hi" göfugasta í e"li sínu. Svipurinn hljó"nar og har"nar. Unglingurinn er horfinn. $a" er full#roska ma"ur, sem nú stendur á leitinu. Járnhar"ur viljinn, #runginn af ástríki, geislar af svip hans, björtum sem n!fallin mjöllin. $a" er au"sje", a" #essi ma"ur veit hva" hann vill, a" hann hefir fundi" sjálfan sig og veit a" hann á köllun a" rækja í lífinu, hugsjón, sem er honum d!rmætari en hans eigi" líf. Á #essum fáu augnablikum, #arna á leitinu, hefir hann vaxi" meira en um helming. Augu hans hvíla róleg og athugandi á landinu fram undan. Margt #arf a" taka til athugunar, ví"a #arf a" velja á milli. A"alstefnan er #egar rá"in, alla lei" upp á hæsta tindinn á fjallinu. Augun nema sta"ar vi" efsta klettabelti". Berir fjalldrangarnir horfa ögrandi ofan til hans. Hann kemur hvergi auga á uppgöngu. En hugur hans kvikar ekki eitt augnablik. Hann veit a" hann á a" fara alla lei", og hann trúir #ví a" hann komist #a", alla lei" upp á hæsta tindinn. 63 Óvíst er hvernig tilfinningum Bjarna til Önnu var hátta" #egar hann skrifa"i huglei"inguna Á leitinu. En #a" er freistandi a" túlka or" hans um n!jar kenndir, una"s#runginn straum og ást til lífsins sem tilfinningar ástfangins manns sem ræ"st til uppgöngu á hæsta tind fjallsins til stúlkunnar sem hann elskar. Trúlegra er #ó a" Bjarni eigi hér vi" hugsjónir sínar og lífsstarf. En eitt er víst, ástin er á næsta leiti. $ann 25. janúar 1920 getur Bjarni enn um heimbo" í dagbók sína, Austurhlí"ar- og Eyvindarsta"afólki" sækir Gu"laugssta"i heim og #a" er dansa" fram á nótt. Nokkrum dögum sí"ar sendir hann Önnu bréf. Gu"laugsstö"um, 4. febr Kæra Anna! Jeg er á förum hje"an úr dalnum. Hugsunin um #a" hefir haldi" fyrir mjer vöku á nóttinni, og jeg finn a" jeg get ekki fari" án #ess a" skrifa #jer. Jeg vildi, a" jeg hef"i haft tækifæri til #ess a" tala vi" #ig í næ"i, a" jeg hef"i fengi" a" segja #jer sögu mína og birta #jer hug minn me" lifandi or"um, en jeg sje ekki a" #a" geti or"i", og #ví ver" jeg a" nota pennann. Jeg elska #ig! Ást mín hefir ekki komi" alt í einu. Hún er tilfinning, sem vaxi" hefir smám saman vi" kynning okkar, #ó ég hafi ekki fyr en n!lega gert mjer ljósa grein fyrir henni. Nú á jeg enga ósk hjartfólgnari en a" #ú vildir ver"a förunautur minn á lífslei"inni. Jeg trúi #ví, a" #ú getir gert mig sælan, a" una"ur sá, sem jeg hefi haft af samvistum vi" #ig, geti vi" sambú"ina or"i" a" verulegri lífshamingju. Engin hamingja er meiri en gott heimili. Ekkert afl er sterkara en kærleikurinn. Ást gó"rar konu ver"ur ekki metin til ver"s. Jeg hefi svo ósegjanlega oft fundi" tómleikann í lífi mínu. $ó starf mitt sem kennari hafi fært mjer óspiltan una" og glætt bestu kendir sálar minnar: fórnf!sina og al-kærleikann, #á hefi jeg #ó fundi" #rána eftir ö"ru meiru, eftir veru, sem jeg gæti gefi" alt, ást mína líf mitt. $ó kennarastarfi" sje a" mínu áliti, háleitt og d!rlegt, #á!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 63 Úr dagbók BJ, 19. desember 1919, erindi flutt á samkomu á Gu"laugsstö"um 27. desember.! 42!

43 hefir mjer fundist, a" jeg ekki hafa nóg til a" lifa fyrir. Mig hefir vanta" vininn, sem tæki #átt í sorgum mínum og gle"i, vonum mínum og #rám. Jeg er or"inn 28 ára, og jeg væri sennilega giftur, ef jeg hef"i ekki or"i" fyrir vonbrig"um. Jeg ver" a" segja #jer alt. Jeg finn til ábyrg"arinnar, sem á mér hvílir, og #ví má jeg ekkert draga undan. Jeg vildi a" #ú gætir lesi" allan hug minn og sje" fortí" mína; ekki svo a" skilja a" jeg byggist vi", a" #ú yr"ir ánæg" me" alt, sem #ú sæir #ar, - sí"ur en svo, en #ú myndir #á #ekkja mig eins og jeg er og #ví vita a" hverju væri a" ganga. Jeg sag"i á"an, a" jeg hef"i or"i" fyrir vonbrig"um. $a" var mín fyrsta ást. Hún haf"i heiti" mjer ást sinni og eiginor"i. $a" var um vor. Mjer haf"i aldrei fundist lífi" jafn yndislegt og #á. A" viku li"inni flutti hún í annan landsfjór"ung. $a" átti einungis a" vera stundardvöl, en á"ur en misseri var li"i" var hún trúlofu" ö"rum. Ást mín dó a" vísu, en mjer fanst hún um lei" fara me" hluta af sál minni, og mynd hennar hefir altaf sí"an veri" á milli mín og annara kvenna. Jeg haf"i hugsa" mjer a" kvænast aldrei, en í djúpi sálar minnar lif"i #ó #ráin eftir konuást, og nú hefir #ú vaki" #á #rá til lífs aftur í öllu almætti sínu. Mynd hinnar er horfin. $ú hefir afmá" hana. Jeg b!st naumast vi", a" #essi mynd úr lífi mínu, bæti fyrir mjer hjá #jer, en #a" ver"ur a" segja hverja sögu eins og hún hefir gengi". En eitt tel jeg líklegt, a" #essi fyrsta ást mín, hafi or"i" til #ess a" vernda hreinleik minn, og tryg"rofin, #ó #au væru sár, gáfu mjer mikla inns!n í sál mína og vöktu hjá mjer hugsun um alvöru lífsins. Jeg vona a" #ú sjert óbundin. Mjer finst jeg hafa #a" einhvernvegin á tilfinningunni a" svo sje. Anna! Viltu ver"a konan mín? Heldur"u a" #ú getir elska" mig? Jeg bi" ekki einungis um hönd #ína, jeg bi" um hjarta #itt. Eigi jeg ekki enn hug #inn, vonast jeg eftir a" geta unni" hann, #ví ástinni er ekkert ómáttugt. Jeg b!" #jer ekki gull og græna skóga. Jeg er ekkert mikilmenni, og jeg er heldur enginn au"ma"ur, en jeg hefi einlægan vilja a" ver"a a" einhverju gagni í lífinu, í kyr"inni me"al al#!"unnar, og mjer finst, a" ef #ú stæ"ir vi" hli" mjer, #á myndi mjer geta or"i" miklu meira ágengt, og jeg vona a" jeg geti gert #ig hamingjusama. Kynningin. Heldur"u a" jeg finni ekki til #ess, a" vi" #ekkjumst fremur líti". En jeg #ori ekki a" bí"a. Jeg óttast a" einhver annar taki #ig frá mjer á me"an. Jeg er ekkert barn lengur. Jeg hefi hugsa" um #etta eins rólega og mjer hefir veri" unt, og #a" er or"in bjargföst sannfæring mín, a" hjá #jer finni jeg hamingjuna. $á dugir ekki a" hika; #a" væri a" svíkja sjálfan sig. Víst #ekkjumst vi" fremur líti". Vi" höfum eiginlega ekkert ræ"st vi" um alvarleg efni. En jeg hefi teki" vel eftir #jer. Jeg hefi athuga" svip #inn margsinnis, og jeg hefi horft í augu #jer. Jeg er ánæg"ur me" #a", sem jeg hefi sje". Jeg veit a" #ú ert gó" stúlka. Mjer finst jeg finna hjá #jer #a" sem jeg #rái, og #ví elska jeg #ig. Enginn ber #jer heldur anna" en gott. En jeg #ekki #ig ekki nóg, segir #ú ef til vill. Ef #ú treystir #jer ekki til a" ákve"a #ig nú #egar, get jeg be"i" eftir endanlegu svari, #anga" til vi" höfum kynst frekar. Á sunnudaginn kemur fer jeg hje"an. Ó! Ef #ú værir #á or"in heitmey mín. $inn Bjarni Jónasson. Jeg get ekki fari" vestur, án #ess a" vita um hug #inn. B.J. Bréf Bjarna er fullt af einlægni, ást og #rá, skrifa" af ástrí"ufullum, stílfærum ungum manni sem beitir töfrum tungumálsins til a" fá ástina sína á sitt band. Hann finnur til #ess a" #au #ekkjast ekki sérlega vel svo hann kynnir sig af fyllstu einlægni og reynir! 43!

44 Mynd 17. Hluti úr bréfi Bjarna til Önnu, 4. febrúar 1920!! 44!

45 a" gefa henni inns!n í hug sinn. Í bréfinu birtast!msir persónu#ættir Bjarna glöggt einlægni, hreinskilni, blí"lyndi, vi"kvæmni, trúfesti og lítillæti og hann tjáir einnig margar af sínum helstu tilfinningum og hugsjónum trúna á kærleikann, #rána eftir ástvini og sálufélaga, köllun til kennarastarfsins og viljann til a" láta gott af sér lei"a. $ó Bjarni ætti létt me" a" tjá sig skriflega og a" s!na tilfinningar sínar í ritu"u máli var hann fremur feiminn og óframfærinn í návígi og jafnvel #ó hann skrifi a" hann hef"i gjarnan vilja hafa haft tækifæri til #ess a" tala vi" hana í næ"i og segja henni hug sinn hefur hann án efa átt mun hægara me" a" skrifa henni bréf. Ekki má heldur gleyma a" tækifæri til slíkra einkasamtala hafa veri" fá og hægara a" koma bréfum á milli bæja en a" hittast. En hvernig skyldi ungri, saklausri sveitastúlku hafa or"i" vi" a" fá slíkt bréf? Tæpast hefur hún veri" alveg ósnortin en reyndin var" sú a" hún hafna"i bónor"i Bjarna og #a" ekki bréflega heldur bi"ur hún fö"ur sinn fyrir munnleg skilabo" til hans. Sú afgrei"sla særir Bjarna mjög en hann lætur ekki hugfallast. 8./ Ástfanginn ma"ur missir ekki vonina strax. Jeg ætla mjer a" reyna a" vinna ást #ína. $ar sem enginn á enn hug #inn, finst mjer jeg geta haft von eins og hver annar. Jeg ætla ekki a" fara a" endurtaka ástarjátningu mína nú. Jeg ver" a" tala vi" #ig. Jeg ver" a" fá a" heyra svari" af #ínum eigin vörum! Ó!, hva" mjer sárna"i a" svari" skyldi einungis vera skilabo", #ó #a" væri me" fö"ur #ínum. En jeg veit a" #ú hefir ekki ætla" a" særa mig. Jeg átti a" tala vi" #ig #egar í gærkvöldi. Í fyrra máli get jeg #a" ekki, og svo eru margar vikur #anga" til a" jeg kem hinga" aftur. Jeg mun hugsa til #ín á hverjum degi í fjarverunni. En hva" #!"ir a" segja #jer frá #ví, ef #a" færir #jer enga gle"i? Getur ekki ást mín vaki" eitthvert bergmál hjá #jer? Jeg vona a" #jer ver"i #ó a" hugsa einstöku sinnum til mín, og a" #ú minnist #ess #á, a" jeg elska #ig og heitasta ósk mín er a" jeg geti gert #ig hamingjusama. Jeg treysti #ví, a" hugur #inn ver"i enn engum ö"rum bundinn, #egar jeg kem a" vestan. $inn Bjarni Jónasson Á me"an á #essu tilfinningaróti stendur minnist Bjarni ekki einu or"i á Önnu í dagbók sinni og eru dagbókarfærslur hans 4. og 8. febrúar einkar hversdagslegar: Febrúar S. Hæg gola. Hálfsk!ja".! 45!

46 8. Sunnud. í 16 v. vetrar. S. Stinningsgola s.p. Hei"ríkt. Töluvert frost. Frá Gu"laugsstö"um og heim. For"agæslumennirnir eru nú a" gera almenna fó"urbirg"akönnun um hreppinn, samkv. ákvör"un hreppsnefndarfundar a" Gu"laugsstö"um 5. #.m. Ger"ar munu svo rá"stafanir til #ess a" fá fó"urbæti. 64 Tilfinningarnar sem Bjarni tjáir Önnu í bréfunum eru ekki #ess e"lis a" hann kjósi #eim geymslusta" í dagbókinni, a" minnsta kosti ekki um sinn. Hugsanlega hefur hann vilja" eiga #ær me" sjálfum sér og ekki deila me" neinum, ekki einu sinni sínum #ögla vini, en einnig hefur Bjarna trúlega veri" annt um a" koma Önnu ekki me" nokkru móti í ó#ægilega a"stö"u e"a láta blett falla á mannor" hennar. $ví hefur veri" afar br!nt a" fara a" öllu me" gát. Ekki tekst Bjarna enn a" vinna hug Önnu og hann dregur sig #ví í hlé a" sinni. En #ví fer fjarri a" ástin slokkni #ó hún sé ekki endurgoldin og Bjarni háir innri baráttu um hvort hann eigi a" gefast upp e"a halda í vonina. Ári eftir fyrsta bónor"bréfi" tekur hann sér enn á n! penna í hönd. 65 Kæra Anna Sigurjónsdóttir! Sennilega munt #ú ekki hafa búist vi" a" sjá frá mjer brjef aftur, og #ess má jeg og vænta a" #jer sje #a" enginn aufúsugestur, en hva" um #a", jeg má til a" skrifa. Jeg hefi lengi átt í baráttu vi" sjálfan mig. Skynsemin hefir sagt mjer a" #egja og reyna a" bera ósigur minn me" #ögn og #olinmæ"i, en tilfinningin hefir vilja" anna". Jeg hefi reynt a" gleyma, og í önnum dagsins hefi jeg geta" #a", en í alkyr" næturinnar vakna #ær, endurminningarnar og minna mig á horfnar vonir. Hvers vegna hittumst vi"? Hvers vegna batstu hug minn? Hvers vegna tókstu frá mjer mynd hinnar, sem um fleiri ár hefir veri" hluti af sjálfum mjer? Já, hvers vegna?, spyr jeg, og ljetst mjer ekkert eftir í sta"inn, ekkert, ekki einu sinni brjeflappa. Hví er jeg annars a" spyrja? Jeg fæ ekkert svar. Skynsemin segir mjer a" gera mjer hlutskifti mitt a" gó"u, jeg hafi bækurnar og börnin. Börnin. Hl!r straumur fer um mig. En, jeg á #ó ekki #essi börn. $a" eru a"rir, sem eiga #a" besta og innilegasta í sálu #eirra. Jeg á enn ekki d!rasta hnossi" í heiminum: sjálfstætt eigi" heimili, lífsförunautinn, sem jeg geti gefi" alt. Án #ess er lífi" hjegóminn einn, innihaldslaust, stefnulaust ekkert. Hví varst #a" #ú, sem kveiktir eldinn a" n!ju? Hví varst #a" #ú, sem gafst lífi mínu n!tt gildi? Já, hví varst #a" #ú, #ú; sem ekkert getur gefi" mjer? En, hefi jeg #á enga von? Svar #itt var svo sem ákve"i", en a"sta"a #ín var e.t.v. ó#ægileg. Jet veit a" óskir foreldra #inna hnigu frekar í a"ra átt. Gat #a" ekki hafa rá"i" nokkuru um svar #itt? $ú brendir #ó ekki brjefi" eins og fa"ir #inn sag"i #jer a" gera. Var #a" ekki af #ví #jer #ætti vænt um #a"? Jeg hjelt líka, a" jeg hef"i vaki" hjá #jer eitthvert bergmál, a" einhverir strengir í sálu #inni hljómu"u fyrir mig. Getur veri" a" mjer hafi yfirsje"st. En, jeg veit #ó a" brjefi" haf"i töluver" áhrif á #ig. $ú last #a" úti í fjósi, og #ú gleymdir a" slökkvar ljósi" um lei" og #ú fórst inn aftur, og svipur #inn um kvöldi" virtist mjer frekar tala mínu máli. Eitt bros man jeg og frá kvöldinu!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 64 Úr dagbók BJ, 4. og 8. febrúar Bréfi" er ódagsett en í #ví vitnar hann til #ess a" hafa fengi" neitun í fyrra svo ætla má a" #a" sé skrifa" ári" eftir fyrstu bréfin, #.e ! 46!

47 #ví, sem mjer er ógleymanlegt. Ekki svo a" skilja a" #a" væri mjer gefi" sjerstaklega. $a" var undir umræ"um um kenslu barna. Jeg ljet or" falla eithva" á #á lei", a" starf kennarans væri göfugt og d!rlegt. $á brostir #ú; og í brosinu virtist mjer svo miki" af angurblí"ri samú" og skilnings#roska. Jeg held jeg viti hva" #ú hugsa"ir #á. Eins og sakir stó"u í fyrra var #a" e.t.v. ekki nema e"lilegt a" jeg fengi neitun. Nú kem jeg aftur. Hugur minn er enn hinn sami. Nú særi jeg #ig um a" vera sjálfri #jer trú, a" #ú rannsakir vel hug #inn og hjarta, og ef #ú finnur #ar einhverja rödd, sem talar máli mínu, a" #ú hlustir #á vel á hva" hún hefir a" segja. $inn Bjarni Jónasson. Enn opinberar Bjarni óhika" hugsanir sínar og innri mann. Hann vakir um nætur og sko"ar tilfinningar sínar og undangengna atbur"i, grandsko"ar og les í allra gjör"ir Önnu og háir baráttu vi" sjálfan sig um hvort hopa" skuli e"a haldi" áfram. Hann getur ekki alveg afteki" a" bréf sín hafi snert streng í brjósti hennar og heldur í vonina um a" hún beri einhverjar taugar til sín. $á er gott a" geta gripi" í #a" hálmstrá a" höfnunin kunni a" vera undan rifjum foreldra hennar runnin, a" óskir #eirra rá"i frekar en hennar. Og #ar sem hún hl!"i ekki fyrirmælum fö"ur síns um a" brenna bréfi" geti #á ekki veri" a" hugur hennar sé annar en foreldranna? Í fyrsta bréfi sínu skrifar Bjarni a" hann hafi or"i" fyrir vonbrig"um í ástum #egar stúlka sem hann var heitbundinn sveik hann í trygg"um. Hér færir hann fyrrum heitmey sína í tal á n! #ví nú hefur Anna teki" sta" hennar í hjarta hans. Tryggrofin höf"u greinilega valdi" Bjarna miklum sárindum um árabil og r!rt trú hans á ástinni en Anna veitti honum trúna á n!. Sí"ar rekur Bjarni söguna alla í dagbók sinni: En hva" #ær eru ólíkar. [ ] Hún hjet líka Anna, Anna L!"sdóttir frá Skri"nesenni í Strandas!slu, myndarleg stúlka og all-vel greind, en sta"festulítil. $a" var vori" Hún var vi" nám á Kvennaskólanum á Blönduósi. Hún hjet mjer eiginor"i skömmu fyrir skólauppsögn og fór #á #egar nor"ur í $ingeyjars!slu til sumardvalar. Sí"an hefi jeg ekki sje" hana. Á"ur en sumari" var li"i" mun hún hafa veri" trúlofu" ö"rum. $a" voru ör"ugir tímar. En nú get jeg fyrirgefi" henni #a" alt saman, enda hefir hún óbeinlínis stutt a" hamingju minni. Jeg var lánsamur, a" hún skyldi breg"ast mjer. Lánsamur, segi jeg og er #á #ó miki" sagt, #ví a" vonbrig"i í ástamálum skemma jafnan, #á sem fyrir #eim ver"a. [ ] Jeg held líka naumast a" tryg"rofin hafi gert mig a" verri manni. Jeg fjekk meira inns!ni í mína eigin sál og d!pri skilning á!msum mannfjelagsmeinunum. 66!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 66 Úr dagbók BJ, 9. febrúar 1923.! 47!

48 Mynd 18. Hluti úr bréfi Bjarna til Önnu.!! 48!

49 $egar hér er komi" sögu í samskiptum Bjarna og Önnu hefur hún #ó ekki enn gefi" honum mikla ástæ"u til a" gle"jast. Í bréfinu særir hann hana um a" sko"a hug sinn og hjarta en enn á n! lætur Anna bréfi hans ósvara", sendir honum ekki einu sinni munnleg skilabo" me" fö"ur sínum líkt og ári" á"ur. Veturinn dvelur Anna vi" hannyr"a- og saumanám í Reykjavík. Í júní 1922 er svo haldin brú"kaupsveisla á Gu"laugsstö"um: Vakti í alla nótt í veislunni á Gu"laugsst. Mjög ánægjulegt. Veitingar: súkkula"i, kaffi og vínföng. Spjalla", haldnar ræ"ur og dansa". Ræ"umenn: síra Bj. Stef., Hannes Pálsson, jeg, Jón Std. og pabbi. Í ræ"unum sjerstaklega minst Gu"laugssta"ahjónanna, sem á #essu vori hafa veri" 25 ár í hjónabandi. 67 Í #essari veislu ber fundum Bjarna og Önnu saman á n! og enn ákve"ur hann a" leggja hjarta sitt í hendur hennar. Og nú dregur hann hvergi af sér, næsta bréf er á lengd vi" me"alritger", 16 sí"ur og 2150 or", og skrifa" á rúmlega tveggja vikna tímabili. Hér skrifar ma"ur sem gefst ekki au"veldlega upp og stefnir a" settu marki af einlægni, einur" og ást. Sy"rilöngum!ri, 27./ Kæra Anna Sigurjónsdóttir! Bestu #akkir fyrir sí"ast. Endurminningin um #ig frá veislugle"inni á Gu"laugsstö"um er mjer ógleymanleg, og sí"an hefi jeg naumast geta" hugsa" um anna" en #ig. Mjer er ómögulegt a" rá"a vi" #a", og nú vil jeg ekki rá"a vi" #a", #ó a" jeg brenni upp til agna. Jeg finn a" hjer er um hamingju mína a" ræ"a: $ú e"a engin. En hva" mig langa"i til #ess a" bi"ja #ig um vi"tal #arna á Gu"laugsstö"um, og reyndar dau"sje jeg eftir #ví, a" jeg ger"i #a" ekki, en jeg hjelt, a" #jer myndi finnast #a" ganga ósvífni næst, a" jeg færi a" minnast á jafn heilög málefni og ástir, #ar sem jeg var dálíti" ölva"ur. Jeg veit a" #ú hefir hloti" a" ver"a vör vi" ge"shræring mína í dansinum, enda gat jeg naumast haft vald á tilfinningum mínum. En hva"a rjett haf"i jeg til #ess a" vefja armi mínum jafn #jett um mitti #itt og jeg ger"i, jeg, frávísa"ur bi"ill. En ástin spyr ekki um rjett. Jeg get ekki gefi" upp alla von, og jeg geri #a" aldrei me"an #ú ert óbundin. Jeg hefi aldrei geta" trúa" #ví, a" #ú bærir ekki hl!rri hug til mín, en alment gerist. Jeg drap á #a" í brjefi mínu veturinn , og nú eftir samfundina á Gu"laugsstö"um hefir von mín heldur styrkst. En Anna, hví ljetstu brjefi mínu ósvara"? Jeg bjóst vi" betri me"fer" og held a" jeg hafi ver"skulda" meiri nærgætni. Jeg veit a" #ú hefir hloti" a" fá brjefi". H.P. afhenti fö"ur #ínum #a". Jeg hefi miki" hugsa" um #etta efni. Jeg get alls ekki trúa" #ví, a" #ú hafir vilja" s!na mjer lítilsvir"ingu me" #ögninni, og jeg get ekki fundi"!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 67 Úr dagbók BJ, 26. júní 1922.! 49!

50 nema eina ástæ"u, sem er #jer sambo"in: a" #ú hafir ekki vilja" endurtaka afsvar #itt, vegna sjálfs #ín, a" #ú vildir bí"a, sökum #ess a" #ú værir ekki ákve"in. 28./6. Mjer datt í hug veturinn, sem jeg skrifa"i #jer fyrrnefnt brjef a" sækja enn til #ín munnlegt svar, en mjer virtist hyggilegra a" bí"a. Jeg vissi a" #ú haf"ir rá"i" su"urför. Vi" fyrstu burtförina úr foreldrahúsunum, fær æskuma"urinn jafnan n!tt og meira inns!ni í sálarlíf sitt, fyllri vissu um sinn eigin vilja og d!pri skilning á kunningjunum heima. Mjer fanst alls ekki ómögulegt a" jeg hef"i hag á breytingunni, #ví ef satt skal segja, hefi jeg alltaf haldi", a" #ú myndir hafa teki" bónor"i mínu, ef H.P. hef"i ekki veri" líka. Au"vita" get jeg hjer hafa fari" villur vegar, #ví a" ástföngnum mönnum hættir til a" grípa eftir hverju hálmstrái. Jeg veit ósköp vel, a" foreldrar #ínir kusu hann heldur. $ó a" mjer fjelli #a" #ungt, #á hefi jeg ekkert vi" #ví a" segja. H.P. er besti vinur minn. Hann er verulega gó"ur drengur og miki" mannsefni. Jeg veit a" hann sjer miki" eftir #essu bónor"i sínu, ekki svo a" skilja, a" hann meti #ig ekki enn mikils, en hann ber ekki lengur ástarhug til #ín. $a" mun hann hafa láti" fö"ur #inn skilja á sjer. Ef til vill er #a" skakt af mjer a" segja #jer #etta, af #ví #a" snertir einkamál annars manns, en jeg get #ó ekki anna". Mjer er nær a" halda, a" mó"ir #ín hafi ekkert vita" um bónor" H.P., #egar jeg ba" #ín, en #ú munt hafa sagt henni frá brjefi mínu #egar um kvöldi", me"an jeg dvaldi vi" spilin. Hún veitti mjer óvenju mikla athygli sí"ari hluta kvöldsins, og mjer fanst jeg jafn vel kenna mó"urlegrar umhyggju. Í fávísi minni hug"i jeg #á, a" hún værir mjer frekar hli"holl. 30./6. Nú ertu komin heim. Tvisvar hefi jeg hitt #ig sí"an, og enn hefi jeg ekki spurt #ig a" spurningunni miklu. Er jeg #á heigull? Jeg hefi einu sinni lent í lífsháska í vatnsfalli og var mjög hætt kominn, en jeg var #á #ó altaf rólegur og kaldur. En svona er #a" nú samt, a" í návist #inni, ver" jeg, #rítugur karlinn, feiminn eins og unglingur innan vi" tvítugt. Manstu ekki eftir út á Svínavatni á sunnudaginn var, #egar jeg heilsa"i #jer? Jeg ætla"i a" segja nokkur or" vi" #ig um lei", en jeg fann, a" jeg brá lit um lei" og #ú snertir hönd mína, og #ví #or"i jeg ekki anna" en a" yfirgefa #ig #egar. $ú mátt ekki hlæja a" mjer, #egar #ú lest #etta. 1./7. Anna! Jeg sje heim til #ín úr glugganum mínum. Kvöldkyr"in sveipar dalinn. Sennilega ertu háttu" og e.t.v. sofnu". Jeg b!st vi" a" glugginn #inn sje opinn. Hægur aftanblærinn leikur um andlit #jer og háls. Jeg bi" blæinn fyrir kve"ju til #ín. Hann á a" flytja #jer, inn í draumlandi", óskir mínar og #rár og gefa #jer efni í drauma. Hva" heldur"u a" mig hafi dreymt #ig oft? Mig dreymdi #ig sí"ast í nótt. Nú hverfur mjer bærinn #inn. Dimt sk! hefir varpa" skugga sínum á hann, en jeg bí" vongó"ur, #ví a" einhverntíman ey"ist sk!i", og #á hverfur skugginn um lei". Aldrei er landi" fegurra en eftir dimmve"ursskúr, #egar sólin hefir aftur ná" völdum. Mig undrar #a" ekki, #ó a" sumar forn#jó"irnar d!rku"u sólina sem ímynd hinnar algó"u veru. Anna! Rökkurssk! hefir veri" á milli okkar, en jeg trúi #ví, statt og stö"ugt, a" #a" hverfi brá"um og a" vi! eigum eftir a" hittast í sólskini. Veitstu hva"? Jeg gat ekki sofi" fyrir sólskininu á Gu"laugsstö"um á mánudagsmorguninn. Einhver innri vissa segir mjer, a" #ú sjert mjer ætlu", #ótt ekki blási byrlega, a" #ú sjert fylling vona minna og drauma. Mjer #ykir enn vænna um #ig nú, en #egar jeg ba" #ín. Svo er #a" jafnan, a" ástin vex vi" ör"ugleikana. Jeg trúi ekki ö"ru, vina mín, en a" jeg geti gert #ig hamingjusama. En hva" #a" má vera d!rlegt a" lifa fyrir #ann sem ma"ur elskar.! 50!

51 2./7. Veitstu hver er fyrsta endurminning mín um #ig? $a" er frá barnaprófi í Bólsta"arhlí". Jeg gisti hjá fö"ur #ínum heima í Finnstungu nóttina á"ur og var" ykkur krökkunum samfer"a til prófsins. $ú rei"st dökkum hesti. Hvítan trefil haf"ir #ú um hálsinn, og #egar vindurinn stó" í hann, s!ndist hann eins og ofurlitlir vængir. Mjer fanst #ú full fölleit. Hæglát varstu og prú". Ekkert man jeg hvernig #ú stó"st #ig á prófinu. Ekkert man jeg heldur eftir skrift #inni, og er jeg #ó töluvert minnugur á skrift. Myndin er ósk!r eins og von er til, #ar sem jafn langt er um li"i" sí"an. Jeg veitti #jer #á heldur enga sjerstaka athygli. Man jeg töluvert betur eftir!msu frá #ví prófi, t.d. í sambandi vi" Jón bró"ur #inn. Jeg man m.a. eftir stílnum hans, en sjerstaklega #ó eftir heimastíl einum frá vetrinum, sem Tryggvi s!ndi mjer. Hann hjet Reykjavíkurför og var ágætur. $essi fyrsta mynd huga míns af #jer er mjer #ó helg minning. 4./7. Seinnipartinn í dag hefi jeg veri" a" búa mig undir kjörstjórnarfund, til úrskur"ar um kæruna, sem fram er komin yfir hreppsnefndarkosningunni hjerna. Jeg er #ess full viss, a" ófri"areldurinn, sem mál #etta hefir vaki", æsist enn um allan helming og a" jeg hl!t a" lenda í eldinum, #ar sem hann er heitastur. Hjá #ví ver"ur ekki komist, vegna kjörstjórnarstarfa minna. Mjer er #ó sannarlega ekki ljúft a" lenda í deilum, held a" #a" sje fjarri skapi mínu. Jeg man hva" mjer lei" illa í hitt e" fyrra, me"an deilurnar voru #á sem svæsnasnar. Hversu mikill andlegur styrkur hef"i mjer ekki veri" #á a" lífsförunaut, veru, sem hef"i teki" #átt í áhyggjum mínum og fundi" til me" mjer, veru, sem einungis me" návist sinni, gæti eytt skuggunum frá amstri og #rasi hins opinbera lífs. Gott hjónaband er mesta hamingjan á jör"u hjer. Hva" er au"ur og metor" á vi" einlæga ást. Ef jeg ætti a" svara spurningunni, hvort granninn væri hamingjusamur, mundi mjer nægja a" #ekkja heimilislíf hans. A" vísu er #etta nokku" misjafnt og fer #a" eftir skapger" manna, en jafnan er ástartilfinningin innilegasta og sterkasta tilfinning mannsins, sá strengur sálarlífsins, sem d!psta gefur tónana og fegursta, en er um lei" hættast vi" a" bresta. 12./7. Dagsverkinu er loki". Jeg er kominn inn í húsi" mitt og sestur vi" bor"i". Jeg er einn, enda er jeg einbúi. Kyr"in er alvöld. Fólki" er komi" í svefn í hinum hluta ba"stofunnar. Tifi" í úrinu mínu er eina hljó"i" hjer inni, en inn um opinn gluggann berst mjer #ungur ni"ur árinnar. $ú hefur sagt mjer, a" #jer #ætti vænt um árni"inn, #essa afl#rungnu rödd fallvatnsins, hins eilífa máttar. Margt hefir áin a" segja #eim sem vilja hlusta, sbr. Drengurinn eftir Gunnar Gunnarsson. Legg mjer li" áin mín! Ástmey mín elskar raddir #inar. Kve" #ú henni í merg og bló" allar helgustu #rár mínar, ástina, sem jeg ber til hennar og alla ljúfu framtí"ardraumana, sem bundnir eru vi" nafn hennar. Heilsa"u henni á morgnana me" #ví a" minna hana á mig. Syng henni allan daginn manljó" frá mjer, lát #au streyma inn í sál hennar, umvefja hana örmum ástríkis og vekja tilfinningum mínum innilegt og #róttmiki" bergmál. Kve" sömu ljó"in vi" hvílu hennar, lát hana sofna frá #eim á kvöldin og hvísla"u #eim inn í drauma hennar. Áin mín! $ú síkvika og síunga rödd hins eilífa máttar, vertu mjer hin gó"a dís. Láttu mig ekki #urfa a" bí"a lengi ástmeyjar minnar. $ú hefir valdi", og á #ínar raddir vill hún hlusta. Snú"u huga hennar til mín. Seg"u henni frá sveininum, sem #ráir og bí"ur. 14./7. Til hvers er líf mitt? Jeg hefi engan til #ess a" lifa fyrir, engan, sem jeg geti gefi" alt.! 51!

52 Trje", sem ekki nær fullri rótfestu, getur ekki unni" sjer næg næringarefni úr jar"veginum. $a" nær #ví aldrei fullum #roska og deyr fyrir örlög fram. Eins fer #eim, sem dæmdur er til #ess a" lifa ástlaus. Hann er rótlaust trje í mannlífsakrinum. Hvat skal hann lengi lifa?, segir í Hávamálum. Kantu #á vísu alla? Mjer #ykir mjög vænt um hana. Sú vísa á vi" einstæ"inga eins og mig. Manni sem fer á mis vi" ástarsæluna er #ar líkt vi" visi" og barrlaust trje, sem eitt sjer ver"ur a" #ola kulda og storma náttúrunnar. Mig vantar yl, hjartayl #inn, Anna. Önnur vísa, sem mjer #ykir einnig mjög vænt um, finst mjer l!sa einna best #rá minni. Hún er eftir #!skan höfund, H. Heine og er ekki til á íslensku, en jeg kann hana í danskri #!"ingu eftir Brandes. Vísan l!sir a" vísu a"all. #rá konu en ekki sveins, en #a" skiftir nú engu máli: Et Grantræ staar alene I Nord paa en Klippetind Det slumrer. Isen og Sneen hyller det trindtom ind Det drömmer om en Palme der fjernt i en tropisk Natur ensom I Tavshed sörger mod Bjergets gloende Mur. $a" er hin #ögla #rá, sem lamar lífsorkuna og plokkar rósirnar af kinnunum. En í vísunni eru #au bæ"i látin #rá. Hver veit nema a" #au hafi #ó ná" saman a" lokum. 15./7. Hjartkæra Anna! Jeg spyr #ig enn #á: Viltu ver"a konan mín. Jeg held árei"anlega, a" #ú berir gó"an #okka til mín, og jeg geri mjer fulla von um, a" jeg geti unni" hug #inn allan vi" nánari kynningu. $jer finst #etta e.t.v. full miki" sjálfs álit. Jeg neita #ví a" vísu ekki, a" jeg lít dálíti" á mig, trúi nokku" á mátt sjálfs mín. Tilfinningarnar eru smitandi. Hefir ekki hlátur kunningja #íns oft vaki" #jer bros á brá og komi" #jer í gott skap? Og hefir #ú ekki ósjálfrátt or"i" vör vi" #ungann af sorg annara, og #a" beygt skap #itt? Get jeg #á ekki vænst #ess, a" ást mín hafi áhrif á tilfinningar #ínar? $ú finnur hjartaslög mín. $ú veitst, a" jeg hugsa altaf um #ig, a" jeg vaki fram eftir nóttinni til #ess a" hugsa um #ig. $ú veitst, a" #ú #arft ekki anna" en a" benda mjer, til #ess a" jeg komi og víki ekki frá hli" #jer framar, a" jeg vil helga #jer alt líf mitt. Engin tilfinning er eins smitandi eins og kærleikurinn. A" finna a" ma"ur er elska"ur, hl!tur a" vekja hl!ja samú"aröldu í sál manns. Anna! Heldur"u a" #jer geti ekki #ótt vænt um mig? 16./7. Vina mín! Rjettu mjer hönd #ína, og leyf mjer a" lei"a #ig upp brekkurnar, upp á fjalli", mót sól og hei"ríkju. Jeg lofa #ví ekki, a" lei"in ver"i altaf grei" og blómum strá", enda segir lífsreynslan mjer, a" á lífslei" almennings sje jafnan mörg stórgr!tisur"in og mörg svitabrekkan, en ef vi" ver"um samtaka, vina mín, og sty"jum hvort anna", #á vona jeg a" steinarnir í ur"inni ver"i okkur ekki a" fótakefli og a" brekkurnar vinnist fur"anlega, #ví a" tekst ef tveir vilja. Heldur"u ekki a" vi" getum or"i" samfer"a? Jeg skal reynast #jer eins gó"ur samfer"ama"ur og jeg get, jeg legg #ar vi" drengskap minn. Nú enda jeg brjefi". Jeg set #a" sjálfur í póst á Blönduósi, og vona jeg a" #ví sje #á engin hætta búin. Nú ver" jeg a" fá brjef frá #jer, e"a vi"tal. $ú hefir einhver rá". Konur ver"a aldrei rá"alausar. Vertu svo alltaf blessu" og sæl #inn elskandi Bjarni Jónasson.! 52!

53 Nú hefur Bjarni skrifa" Önnu #rjú bréf á undangengnum tveimur árum en Anna hefur ekki skrifa" honum til baka, a"eins sent fö"ur sinn me" munnleg skilabo" eftir fyrsta bréfi" neitun vi" bónor"i Bjarna. $a" er #ví vart anna" hægt en dást a" kjarki og sta"festu Bjarna #egar hann sest ni"ur vi" skriftir enn á n!. Ma"ur sem b!r yfir svo margslungnum tilfinningum og #orir a" opinbera sál sína hva" eftir anna" bréflei"is ver"ur #ó svo feiminn #egar hann heldur dís drauma sinna í fanginu, stúlkunni sem hann hefur #egar bi"la" til bréflei"is, a" hann kemur varla upp or"i. Er ég #á heigull?, spyr Bjarni. Nei, hann hefur haldi" ró sinni á hættustundu en í návist Önnu missir hann alla sjálfsstjórn og hörfar á brott. Honum er ógerlegt a" tjá henni ást sína og endurtaka bónor" sitt augliti til auglitis og grípur #ví til pennans á n!. Og nú tekur hann sér gó"an tíma og skrifar af yfirvega"ri einlægni um eigi" innræti, tilfinningar og drauma. $ó Bjarni reki feimni sína og óframfærni hér til tilfinninga sinna í gar" Önnu er ljóst a" feimnin hamla"i honum á fleiri svi"um. Í dagbók sinni frá námsárunum í Reykjavík segir Bjarni frá fjölmörgum málfundum og samkomum ungmenna- og málfundafélagsins, rekur umræ"uefni og l!sir framsöguerindum, vitnar jafnvel um frammistö"u einstaka framsögumanna. En aldrei nefnir hann eigin #átttöku á slíkum fundum, minnist a"eins einu sinni á a" hafa veri" fundarstjóri á ungmennafélagsfundi. 68 Dagbækurnar eru #ó gloppóttar, oft skráir Bjarni ekkert í marga mánu"i svo #ær eru #annig fráleitt öruggar heimildir um #a" sem ekki ger"ist en sí"ar skráir Bjarni í dagbók sína a" feimnin hafi oft veri" honum til baga. $annig hafi hann seti" #egjandi á umræ"ufundum #ó hann teldi sig hafa!mislegt til mála a" leggja. Hann vanti djörfung, einur" og sjálfstraust til a" taka til máls á mannfundum og #eim heigulshætti ver"i hann a" ná tökum á. 69 Vi"kvæmni Bjarna er au"sæ #egar hann spyr Önnu hví hún hafi ekki svara" bréfi hans, hann hafi ver"skulda" meiri nærgætni. Fálæti hennar hefur bers!nilega sært hann mjög. Hann gerir nokkrar kröfur til samfer"arfólks síns, ekki sí"ur en sjálfs sín, og ver"ur fyrir sárum vonbrig"um #egar hann telur fólk breg"ast. Líkt og #egar félagarnir úr Kennaraskólanum sendu honum ekki bréf á sumrin #rátt fyrir strengingar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 68 Dagbók BJ, 16. jan Vi"auki I. 69 Dagbók BJ, 6. janúar 1924.! 53!

54 #ar um. Hér nefnir Bjarni a" sér sé fjarri skapi a" lenda í deilum en a" hann komist ekki hjá #ví a" taka á kærumáli sem komi" sé upp vegna hreppsnefndarkosninga. Kærumáli" snerist um glötu" og mislesin atkvæ"i vi" kosninguna og var mikill hiti í mönnum vegna málsins. Nokku" gusta"i um oddvita hreppsnefndar, Jón Pálmason, en Bjarni var hreppstjóri og kjörstjórnarma"ur á #essum tíma og neyddist #ví til a" blanda sér í deilurnar #ó honum væri #a" óljúft. Af dagbókarfærslu frá #essum tíma er ljóst hve mjög honum mislíkar framfer"i oddvitans: Jeg er #ess full-viss, a" ófri"areldurinn, sem mál #etta hefir vaki", æsist enn um allan helming, og jeg finn líka, a" máli" er #annig vaxi", a" jeg ver" a" taka #a" föstum tökum, mjer er ómögulegt a" umfl!ja #a", jeg hl!t a" lenda í eldinum, #ar sem hann er heitastur. Mjer er #ó sannarlega ekki ljúft a" lenda í deilum, en heigull vil jeg ekki heita, og #ví má ekki renna af hólmi. Kæran er ábyggilega á rökum byg". Kosninguna ver"ur a" ógilda. Jeg er sannfær"ur um, a" hjer er ekki alt me" feldu. Anna" hvort er, a" kjósendur síra Björns ljúga visvítandi, ellegar a" oddviti hefir lesi" skakt upp og #annig dregi" frá síra Birni, af klaufaskap, e"a #á af ásettu rá"i. $etta eru #ungar sakir, en árei"anlegt er #a", a" eitthvert svínari er hjer á fer"inni. Mjer hefir aldrei fundist a" jeg gæti trúa" Jóni Pálmasyni til jafn svívir"ilegra svika. Hann er a" vísu afskaplega metna"argjarn, en #etta... ja, #a" eru engin or" til yfir #a". En líkurnar eru nú, #ví mi"ur, or"nar svo miklar, a" jeg sje lítinn veg til undankomu. 70 Hér kve"ur vi" kunnuglegan tón í sjálfssko"un Bjarna, hann vill ekki heigull heita heldur standa styrkur í mi"ju ófri"arbálinu. $essi sta"festa Bjarna og viljinn til a" hopa hvergi #ó hann lendi í mótbyr n!tist honum sannarlega í samskiptum hans vi" Önnu #ví hann er sta"rá"inn í a" gefast ekki upp #ó á móti blási. Ástin vex a"eins vi" ör"ugleikana og hann hefur óbilandi trú á a" Anna sé honum ætlu". Hann lætur #ví engan bilbug á sér finna, endurtekur bónor" sitt og bi"ur nú ána a" leggja sér li" vi" a" kve"a henni ást sína, #rár og framtí"ardrauma. Í #essu bréfi kemur fram a" Anna hafi átt sér annan vonbi"il, H.P., sem foreldrum hennar leist vel á. Ekki mun Anna hafa heitbundist honum en samkvæmt Bjarna lag"i H.P. fram bónor" sem hl!tur a" hafa veri" teki" til ígrundunar #ví hann tilkynnir fö"ur Önnu a" sér hafi snúist hugur. H.P. mun hafa veri" Hannes Pálsson á Gu"laugsstö"um, sveitungi Bjarna og samstarfsma"ur í félagsmálum Svínavatnshrepps, og Bjarni getur ómögulega hallmælt honum #ó hann dragi vissulega sk!rt upp a" Hannes beri ekki lengur ástarhug til hennar. Og ekki hefur #essi snúna sta"a vaki" neina misklí" á milli vinanna #ví Hannes haf"i gerst milligönguma"ur ári" á"ur og bori" fö"ur Önnu bréf Bjarna til hennar. Bjarni veit!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 70 Úr dagbók BJ, 4 júlí 1922.! 54!

55 hug Hannesar og #a" veitir honum n!ja von og jafnframt kærkomna sk!ringu á fálæti hennar til #essa. Bjarni hefur nú bori" upp bónor" sitt #ri"ja sinni og bi"in eftir svari er löng. Hann víkur ekki einu or"i a" #essum hræringum í dagbók sinni en setur ni"ur huglei"ingu á laus blö" sem hann afhendir Önnu sí"ar. 71 I. Jeg á von á brjefi. Jeg veit a" hún svarar mjer núna. Nú er hún búin a" fá brjefi" frá mjer fyrir nokkru. Jeg komst a" #ví hjá Grímsa í Koti um daginn hvenær pósturinn fór um. $a" stó" heima. Mig dreymdi hana nóttina eftir a" hún hefir fengi" brjefi" frá mjer. Mjer fanst hún vera komin til mín og segjast vera alkomin. Ó!, ef a" draumurinn tákna"i nú svari". Jeg vildi a" jeg mætti vona #a", og víst vona jeg a" svo sje. Jeg finn #a" svo ósköp vel, a" hjer er um hamingju mína a" ræ"a. Án ástar hennar ver"ur líf mitt skugginn einn, stefnulaust, sundurlaust brot. Jeg er einn. Enginn vinur til #ess a" gle"jast me" mjer og hryggjast. Enginn, sem jeg geti helga" #a" besta og göfugusta í sálu minni, enginn, sem ég get gefi" allt. $a" dimmir. Júlínóttin á a" vísu ekkert myrkur, en lágnættishúmi" legst #ó undarlega #ungt á mig. Blærinn, sem berst inn um opinn gluggann, finst mjer óe"lilega hrollkaldur. Mjer er hálfkalt og skapi" óvenju meirt og beygt. Jeg er einn. Nóttin hefir teki" allt í fa"m sinn og gefi" #ví svefnfri"inn. Jeg vaki aleinn. Sál mín finnur ekki fri". Taugarnar eru óvenju næmar, og #ær flytja myrkur og kulda inn í sál mína. Á #a" a" vera hlutskifti mitt a" lifa ástlausu lífi? Hví #ástu ekki ást hinna? Jeg elska"i ekki. Hún ein á hug minn. Hjónaband. Eins og margur hafi ekki gifst án ástar. Nei, jeg sel mig aldrei. Jeg minnist samtals, sem jeg átti fyrir nokkrum árum vi" gifta konu. Hún mun hafa gifst án #ess a" hafa ást á manninum sínum. $a" vissi jeg reyndar ekki #á. Vi" ræddum um ástir og hjónabönd. Jeg hjelt #ví fram a" #a" a" giftast án ástar, væri versti hór, a" #a" væri brot á móti sjálfri náttúrunni og öllu mannlegu e"li, jafn vel verra en ást í meinum. Nei, vinni jeg ekki ást hennar, #á yfirgef jeg hjer alt og hverf burtu út í heiminn. $a" er nótt. Skuggarnir í húshornunum hafa #jetst, stækka" og færst nær mjer. Járnköld einveran lætur mig finna glögt til tómleikans og kuldans í lífi mínu. En, inst inni lifir hún #ó enn#á, vonin. Ástin ver"ur seint vonlaus......$a" birtir. Lágnætti" er li"i". N!r dagur er í vændum me" n!tt líf og endurfæddar vonir. Jeg er sta"inn upp. Jeg sty" höndunum á bor"i" og halla mjer út í gluggann. Golan leikur um andlit mjer. Kuldinn er horfinn. Mjer finst sem n!tt líf fari um mig. Jeg sje heim til hennar. Hún á heima í austri, í áttinni, sem a" dagurinn kviknar og sólin rís. Jeg minnist margra morgna, er jeg var snemma á fótum. $a" er um vor. Sólin er enn eigi risin, og jör"in er í einu ú"aba"i. Blómin drúpa undan #unga daggarinnar eins og sorgmædd höfu" mannanna barna. Döggin er tár jar"arinnar, sakna"artár, sem hún hefir felt, vegna sólarinnar og ljóssins. Jör"in #ráir sólina eins og elskandinn #ráir bros og armlög ástvinarins.... Nú er sólin risin. Hún sendir ylgeisla sína til jar"arinnar. Blómin líta upp. Sólin kyssir #au. Hún tekur #au í kærleiksfa"m sinn og #errar burtu tárin. Nú óma ástarsöngvar fuglanna á n!. Vori" er tími ástarinnar, n!s gróanda lífs. Alls sta"ar er ást!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 71 Huglei"ingin er ódagsett en ljóst er af efninu a" hún er skrifu" skömmu eftir bréf Bjarna til Önnu hér næst á undan.! 55!

56 og hamingja. Hví er jeg a" kvarta? Ekki lætur sólin mig afskiftan. Geislar hennar brenna á vöngum mjer. En, á bar"inu skamt frá mjer sitja ung og fögur lóuhjón. Ástarsælan fyllir litlu hjörtun. $eim hefir litist vel á sig #arna á bar"inu, og sennilega byrja #au #ar hrei"urger" #egar í dag. Jeg stend enn vi" gluggann og horfi í austur, í áttina til hennar. Hún er sólin, sem hjarta mitt #ráir. Hún ein getur eytt myrkrinu og kuldanum, sem vefst um sál mína og gefi" mjer n!tt líf. Or"laus bæn berst frá djúpi sálu minnar út í næturkyr"ina, bæn full#roska manna, sem finnur a" hann stendur hjer á mestu tímamótum lífs síns. II. Brjefi" er komi". $a" var um mi"munda í dag. Jeg sat úti í skemmu vi" a" klappa ljáinn minn. $a" kemur ma"ur ne"an m!rarnar. Jeg #ekki hann, gamla manninn, #egar hann kemur upp á túni". Hva"a erindi getur hann átt hinga", aftur í dag, hann, sem var hjer í gær? Jeg fæ hjartslátt. Getur #a" veri", a" hann færi mjer svar frá henni? Jú, einmitt hann, mundi hún helst hafa vali" til #ess trúna"arstarfs. Jeg held á brjefinu í hendinni. $essu var mjer trúa" fyrir, a" koma til #ín, án #ess á bæri. Jeg #ekki ekki skriftina, enda hefi jeg ekki sje" skrift hennar sí"an hún var barn, en jeg veit a" brjefi" er frá henni. Mjer finst sem líf mitt leiki á #ræ"i. Von og ótti berjast um völdin, en vonin er #ó sterkari. Hl!r straumur fer um mig. $a" er svar frá henni.... Svari" er komi". Jeg hefi marglesi" brjefi" og kann #a" #egar a" mestu utan a". Hvert eitt or" #ess hefir veri" sál minni sem döggin skræl#urri jör"u, sem sólskinsskúr um hl!jan vordag, eftir langvarandi kulda og #urk. $etta er yndislegur dagur. Hugurinn hverfur snöggvast til sí"ustu næturinnar. Mikil eru #au umskifti á jafn skömmum tíma. Alt #unglyndi" er horfi". Nú finst mjer jeg geta" fa"ma" allan heiminn. Hún elskar mig. Óumræ"ilegur fögnu"ur fyllir hug minn. Í dag byrjar líf mitt. Jeg sje hin sólro"nu fjöll fram undan. Lífi" bí"ur okkar, heillandi og vorfagurt. Jeg fjekk frá henni tvö brjef. Fyrra brjefi" hefir hún skrifa" á"ur en hún fjekk brjefi" frá mjer. Hvílíkur fögnu"ur. Vi" höfum bæ"i skrifa" um sama leyti. Sama hugsunin hefir fylt hug okkar beggja, haldi" fyrir okkur vöku á nóttinni og vafist inn í drauma okkar, hugsunin um hvort anna". Aldrei hefir mjer fundist vinnan jafn ánægjuleg og í dag. Nú veit jeg a" hún á a" njóta me" mjer ávaxtanna af störfum mínum, a" hvert n!tilegt handtak getur stutt a" hamingju okkar. Jeg finn n!jan lífs#rótt leggja um mig allan og anda krafti og kjarki í hverja taug. Hver ein einasta hugsun mín mætist í einni von um a" jeg geti gert hana hamingjusama, a" jeg geti láti" henni lí"a vel og var"veitt ást hennar, a" jeg megi stö"ugt reynast henni sannur lífsförunautur, vinur, sem sje jafn ljúft a" gefa sem a" #iggja. Hún elskar mig. $essi fáu or" innibinda alt. $au eru fylling vona minna og drauma. Jeg hefi #rá" #essa játningu í nokkur ár, jeg hefi be"i" og #rá". Hugsunin um hana hefir jafnan, sí"an jeg kyntist henni, veri" sterkasti #áttur lífs míns, sú uppista"an, sem alt anna" hefir snúist um. En stundum hefir mjer fundist vonin alveg deyja, og jeg hefi reynt a" gleyma, reynt a" gleyma og telja mjer trú a" ást annarar konu gæti gert mig hamingjusaman. En sem betur fór dó von mín aldrei til fulls, og ást mín óx jafnan vi" hverja tilraun til #ess a" uppræta hana. Hún elskar mig. Ó!, hva" #essi or" hljóma yndislega, og sál mín endurómar #au frá insta hjartans grunni. Mjer finst nú sem öll náttúran hafi fengi" mál, og alt hefir sömu söguna a" segja: Hún elskar #ig.! 56!

57 Mynd 19. Hluti úr huglei"ingu Bjarna.!! 57!

58 Anna hefur loksins svara": Hún elskar hann. Skugginn sem hvílt hefur yfir og kælt sálu hans hefur viki" fyrir leiftrandi geislum sólarinnar: Hún elskar hann. Játningin sem hann hefur #rá" um árabil er loksins komin og vonin sem hann hefur ali" í brjósti sér er or"in a" veruleika: Hún elskar hann. Bjarni hefur fanga" hjarta Önnu me" #remur fyrstu sendibréfunum. Hún skrifar honum svarbréf á"ur en hún móttekur fjór"a bréfi", skrifar anna" eftir lestur #ess og sendir honum bæ"i. Vi" vitum ekki hvernig hún or"ar svar sitt e"a hvort hún færir tilfinningar sínar í or" í einhverja #á veru sem Bjarni gerir en svari" fer ekki á milli mála: Hún elskar hann og vill ver"a hans. Bi"in og óvissan eru a" baki, nú getur lífi" hafist. Í bréfum Bjarna kemur fram a" hann telur gott hjónaband mestu hamingju sem nokkrum geti hlotnast hér á jör". Tíu árum fyrr setti Bjarni saman vísu til a" l!sa ástum söguhetja í verki Viktors Hugos, Esmeröldu: Piltur og stúlka, sálir tvær, stö"ugt færast hvort ö"ru nær, snerta hvort anna", renna í eitt. Ei framar skili" fær #au neitt. 72 Hjónaband er samruni tveggja sála og enginn skyldi stofna til hjónabands án ástar, #a" væri hinn versti hór. Ástartilfinningin er innilegasta og sterkasta tilfinning mannsins, sá strengur sálarlífsins, sem d!psta gefur tónana og fegursta. Makanum er trúandi fyrir öllum d!pstu hugsununum, #ví besta og göfugasta í sálinni, hann er uppspretta gle"i, stu"ningur í mótvindi og samgönguma"ur í gegnum lífi" - félaginn eini. Úr dagbókum og bréfum Bjarna má lesa djúpa #örf hans fyrir sálufélaga og vin sem hann geti deilt me" hug og hjarta. Nú er félaginn fundinn og einmanaleikinn víkur fyrir una"slegri samkennd, tómleikinn og kuldinn í sálinni víkja fyrir hl!ju og yl ástarinnar. $á eru hugur og vilji beggja ljós en nú bí"ur #eirra æri" verkefni a" kynnast almennilega. Tækifæri til einkafunda eru fá og #au ver"a a" fara a" öllu me" gát til a" for"ast umtal á"ur en trúlofunin hefur veri" ger" opinber.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 72 Úr dagbók BJ, 14. nóvember Vi"auki I.! 58!

59 Heima, 16. sunnudaginn, a" morgni. 73 Hjartans vina mín! Ástar#akkir fyrir brjefin #ín og alt. Mjer var alveg ómögulegt a" koma á móti #jer nor"ur. Jeg segi #jer nánar ástæ"una, #egar vi" hittumst. En hvenær getum vi" hitst? Jeg er eir"arlaus af #rá. Jeg #ekti J., #egar hann kom ne"an túni", og datt mjer strax hi" rjetta í hug. Jeg get ekki l!st gle"i minni me" or"um. $ú elskar mig. Nú getur ekkert framar a"skili" okkur. Jeg held jeg afbæri #a" ekki a" missa #ig, nú #egar jeg loksins hefi unni" hjarta #itt. $ú komst til mín í draumi nóttina eftir a" pósturinn fær"i #jer brjefi" frá mjer og sag"ist vera alkomin. $á fyrst #óttist jeg #ess fullviss, a" jeg ætti hug #inn allan. Má annars ekki vera skrifa langt núna. Jeg #arf a" vera búinn me" brjefi" á"ur en fólki" vaknar, og svo ætla jeg a" bi"ja Jónas a" koma #ví til #ín í dag, og vonast jeg eftir línu frá #jer me" honum til baka. Væri ómögulegt fyrir okkur a" hittast í nótt heima hjá #jer? Jeg gæti komist heim til #ín, án #ess nokkur hef"i hugmynd um. Jeg færi fyrst upp í Svartárdal og svo yfir háls, um Brúnarskar", yr"i au"vita" a" vera #a" seint á fer"inni, a" ekki væri a" óttast mannafer"ir á lei"inni frá Brandsstö"um og fram eftir. Má jeg koma, elsku vina mín? Væri #jer mögulegt a" koma út til mín, án #ess a" fólki" yr"i vart vi"? $ó #a" væri ekki nema nokkra mínútna vi"tal, a"eins jeg fái a" sjá #ig og heyra #ig segja #a", a" #ú elskir mig. Um hvert leyti ætti jeg #á a" koma? $ú getur mi"a" klukkuna hjá #jer vi" Gu"laugssta"aklukkuna, #ví a" #ú sjer" hvenær fólki" #ar hættir vinnu á kvöldin, en jeg get komist eftir #ví í dag hva" klukkan er #ar. Rjett a" #ú kæmir út heldur seinna, en #ú tiltækir, til #ess a" ómögulegt væri, a" #ú #yrftir a" bí"a. Jeg tel ekki á mig a" bí"a #ín dálitla stund. Getum vi" ekki fundist svona, sje jeg eins og stendur, fá úrræ"i. Stefnumót fjarri heimili #ínu altaf dálítil áhætta. Vildi ekki a" fólk gæti spjalla" um, a" #ú hef"ir launfundi me" karlmönnum. Gæti au"vita" komi" heim til #ín og tala" vi" #ig me" vitund foreldra #inna. $ú yr"ir #á a" vera búin a" undirbúa #au og koma Ástu eitthva" í burtu. En mjer er #a" ekki mögulegt fyr en 18. sunnudaginn, #ví a" á sunnudaginn kemur ver" jeg a" sitja á hreppsnefndarfundi allan daginn, vi" fjallskilani"urjöfnun. Hva" segir"u um #etta, vina mín? Sjer"u nokkur önnur rá" tiltækilegri? $ú lætur mig vita um #etta me" Jónasi til baka. Jeg bi" hann svo a" semja vi" $orgrím í Koti a" koma brjefinu samstundis yfir um til mín, #ví a" #a" gæti vaki" grun, ef a" Jónas kæmi svona hva" eftir anna". Umslag me" áritun minni sendi jeg #jer. Jeg get breytt hönd minni töluvert. Vertu blessu", elsku vina mín #inn Bjarni. $etta bréf vir"ist næstum hversdagslegt eftir #au sem á undan hafa fari" en #ráin eftir fundi er augljóslega heit. Bjarni er rei"ubúinn a" leggja miki" á sig til a" komast á fund Önnu, fara fótgangandi frá Sy"ri-Löngum!ri yfir í Austurhlí" og #a" fráleitt stystu lei" heldur me" #ví a" fara krók um fjallshrygg yfir í Svartárdal svo ekki sjáist til hans af næstu bæjum. Bjarni var reyndar mjög röskur gönguma"ur og vanur a" fara allra sinna fer"a fótgangandi svo honum hefur ekki #ótt neitt tiltökumál a" ganga!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 73 Bréfi" er ódagsett a" ö"ru leyti en af efni #ess má rá"a a" #a" er skrifa" 1922 og 16. sunnudagur sumarsins var 6. ágúst 1922.! 59!

60 #ennan spöl til a" hitta ástina sína. Og #eim hefur greinilega au"nast a" hittast #arna um kvöldi" #ví Bjarni #akkar fyrir samveruna í bréfi daginn eftir. Sy"rilöngum!ri, 7./ Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir indælu samverustundirnar í nótt. Mjer gekk ágætl. heim. Enginn var" var vi" mig í Kotinu, enda fór jeg um m!rarnar ni"ur vi" á og tók svo traustataki á ferjunni. Kom heim kl. rúml. 6, og komst ekki í rúmi", án #ess a" fólki" yr"i mín vart. $ó a" #ví #ætti jeg koma sí"la heim, #á grunar árei"anlega engan neitt. Hefi me" mjer, á engjarnar, sjálfblekunginn og pappírsbla" og geri uppkast a" brjefi til #ín á me"an hitt fólki" sefur mi"dagslúrinn. $a" ver"a au"vita" ekki nema fáar línur á dag, en jeg geri #a" mjer til af#reygingar og jeg veit a" #jer ver"a #ær kærkomnar. 8./8. Jeg lá vakandi í rúminu í 2 klst. í morgun fyrir fótafer"artíma og var au"vita" a" hugsa um #ig. Jeg rifja"i upp fyrir mjer samfund okkar: Or" #ín, atlot #ín og mynd #ína. Mjer fanst jeg enn heyra hjarta #itt slá vi" brjóst mitt. Sál mín fyltist algleymisfögnu"i og #akklæti vi" #ig og gu". Jeg fann #a" svo vel um nóttina, hve ást #ín er hrein og heit. Jeg man sælubrosi", jeg man ástarglampann í augunum og jeg man hjartsláttinn. Ástar#ökk vina mín! Jeg veit, a" #ú gerir mig a" miklu betri og meiri manni, en jeg annars hef"i or"i", ef jeg hef"i ekki unni" ást #ína. Hafi jeg nokkurn tíman fundi" návist gu"s, #á var #a" um nóttina hjá #jer. Ást #ín er gjöf frá gu"i, hún er geisli frá kærleikssól gu"s, #ví a" gu" er kærleikur og kærleikurinn er gu". 9./8. Nú ertu sennilega búin a" segja pabba #ínum frá ást okkar. Jeg vona a" hann ver"i ánæg"ur, #á skyg"i ekkert á hamingju okkar. Jeg #rái a" foreldrar #ínir taki mig í fa"minn sem son sinn. Jeg finn #a" ósköp vel, a" #essi tímamót í lífi okkar, eru #eim örlaga#rungin, #egar #ú, einkadóttirin, augasteinninn #eirra og ljósgeisli #eirra í ellinni, velur #jer lífsförunaut. Og jeg finn til ábyr"arinnar gagnvart #eim, en jeg vona um lei", a" #au #urfi aldrei a" sjá eftir #ví, a" #ú valdir mig. 10./8. $ú ljetst #ess geti" í fyrsta brjefi #ínu, a" jeg hjeldi #ig betri en #ú ert. Nei, vina mín! Manstu #egar #ú varst a" láta mig geta hva" #ú værir #ung? Jeg var" lægri. Svona er #a" me" alt hjá #jer. $ú vinnur stö"ugt vi" kynningu. Jeg veit a" jeg á enn eftir a" kynnast #ví besta. $egar vi" sjáumst næst ætla jeg a" segja #jer d!rleg ummæli um #ig, eftir stúlku, sem #ekkir #ig töluvert. 12./8. Skrifa nú vi" ljós. Miklar annir í gær og í dag og hefi #ví ekki mátt vera a" skrifa. Heyband í dag. Heyskapurinn gengur vel. Nú gengur alt ágætlega. Mjer finst jeg meira a" segja aldrei geta or"i" #reyttur. Ástin er almáttug. Hvenær getum vi" fundist næst? Mjer finst ógjörningur a" bí"a eftir rjettunum. Sje engin tök á a" hitta #ig, án #ess á beri, annars sta"ar en heima hjá #jer. Hva" segir"u um 19. sunnudaginn? $á helmingu"um vi" tímann til rjettanna. En á jeg a" koma a" degi, e"a a" nóttu eins og um daginn? Jeg færi sömu krókalei"ina og #á. Er svo heppinn a" hafa erindi upp í Svartárdal. Óvíst a" vi" getum talast vi" heima hjá #jer a" degi til, en mig langar samt au"vita" fjarska til #ess a" sjá foreldra #ína. Gó"a! 60!

61 ger"u mjer skeyti um #etta. Og ef #ú velur nóttina, hvenær á jeg #á a" koma? $ú skalt mi"a vi" Gu"laugssta"aklukkuna. Vona a" #ú getir einhvernvegin komi" brjefi til mín. $ú #arft ekki a" skifa langt mál. Fáein or" frá #inni hendi, ástin mín, eru mjer meira vir"i en allar heimsins bókmentir, og hefi jeg #ó gaman af bókum. Hva" segir fa"ir #inn um trúlofun okkar, er hann ánæg"ur? Jeg man, a" #ú sag"ir margsinnis, a" #a" hef"i ekkert a" segja, #ó a" hann leg"i á móti. $úsund #akkir. Jeg efast ekki um tryg" #ína eitt andartak. Sendi me" #!"ing H.H. á vísum Heines. $ú manst, a" jeg sag"i #jer, a" jeg hef"i veri" a" æfa mig á a" skrifa me" vinstri höndinni, til #ess a" geta skrifa" utan á til #ín, án #ess a" höndin mín #ektist. Sendi #jer einn æfingami"ann. Skriftin er slæm eins og #ú sjer", enda gafst jeg upp vi" námi". $a" er löng og erfi" lei" fyrir blessu" börnin. 13./8. Skrapp fram í Gu"laugssta"i í morgun og fæ Hannes til #ess a" skrifa utan umslag til mömmu #innar og legg brjef #itt #ar innan í. Hann bi"ur svo Ástu fyrir brjefi". Var" au"vita" a" segja Hannesi alt. $inn elskandi Bjarni. Bjarni gengur um fjöll og dali án #ess a" nokkur ver"i hans var og kærustupari" nær a" eiga leynifund án #ess a" or"spori" bí"i hnekki. Yfir#yrmandi feimnin sem greip Bjarna á"ur í návist Önnu vir"ist vera fyrir bí og endurminningar hans um samfundinn l!sa ástú" og nánd. Fram til #essa hefur birst nokku" óglögg mynd af Önnu í bréfunum. Hún er uppspretta og vi"takandi allra #eirra heitu og innilegu tilfinninga sem Bjarni tjáir henni en #ar sem vi"kynningin er ekki mikil hefur hann kannski ekki úr!kja miklu a" mo"a #egar hann dregur upp mynd af henni í huga sér. Hann minnist hennar sem barns, hva" hún var hæglát og prú" en full fölleit, og les í svip hennar a" hún sé gó" stúlka sem búi yfir öllu #ví sem hann #rái. Hvert or" og augnatillit fær miki" vægi og hann reynir a" lesa í allar hennar gjör"ir og or". Foreldrar Önnu vir"ast hafa nokku" miki" a" segja um makaval hennar, Bjarni telur #au hallari undir annan vonbi"il framan af og finnst ekki ólíklegt a" fjarvera frá heimilinu geri henni kleift a" sko"a hug sinn og ö"last meiri inns!n í sálarlíf sitt. Anna var mjög elsk a" foreldrum sínum og #ví afar e"lilegt a" hún vildi fylgja #eirra rá"um en #egar hér er komi" fullvissar hún Bjarna margoft á fundi #eirra a" hugsanleg andmæli fö"ur hennar hef"u ekkert a" segja. $ótt Anna sé #ví óhrædd vi" a" fylgja eigin vilja hér er Bjarna #ó greinilega mjög í mun foreldrar hennar ver"i ánæg"ir me" trúlofunina og bí"ur fregna af vi"brög"um #eirra.! 61!

62 Nú hafa fleiri or", atlot, sælubros og ástarglampar bæst í minningabankann sem Bjarni leitar í #egar hann dregur upp mynd Önnu í huga sér og hún vinnur stö"ugt á vi" kynningu. Hann #ráir a" hitta hana en tækifærin til samfunda eru fá og br!nt a" vekja engan grun. Jafnvel bréfasendingar eru varasamar og Bjarni æfir sig í a" skrifa utan á bréf til hennar me" vinstri höndinni svo skrift hans #ekkist ekki en sú tilraun gengur illa svo hann fær Hannes, vin sinn á Gu"laugsstö"um, í li" me" sér vi" a" koma bréfi til hennar. $essi fyrrum keppinautur Bjarna um ástir Önnur er #annig or"inn trúna"arvinur #eirra og milligönguma"ur. Sy"rilöngum!ri, 20. ágúst Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir brjefi" #itt, sem jeg me"tók á mi"vikudaginn. Dreymdi nóttina á"ur, a" jeg fengi brjef frá #jer. $egar mi"aftanskaffi" kom, spur"i jeg hvort enginn hef"i komi" í dag. Nei, enginn hefir komi", var svari". En um kvöldi", #egar jeg kom heim lá brjefi" á bor"inu mínu. Jeg hefi lesi" brjefi" á hverjum degi, á kvöldin á"ur en jeg sofna og á morgnanna, á"ur en jeg klæ"i mig. Elsku vina mín! Nú má jeg ekki vera a" skrifa, nema fáeinar línur, #arf í burtu, vestur í Svínadal. Heimsæki #ig á sunnudaginn kemur (19. sunnud.). Get ekki veri" á söngnum hjá Sig. Skagfeldt, #ví a" jeg #arf alla lei" fram a" Steiná og yr"i #á ofseint fyrir. Ætla jeg mjer vestur yfir hálsinn #ar fram hjá um Eyvindarsta"i og kem sennilega ekki til #ín fyr en um mi"aftan. $essi för ætti ekki a" geta vaki" neinn grun. En heyr"u! Ástu grunar eitthva". $egar Hannes ba" hana fyrir brjefi" á sunnudaginn var, sag"i hún eitthva" á #á lei", a" ekki hef"i #urft a" fá annan til #ess a" skrifa utan á og spur"i um lei", hvort hún ætti ekki a" fá rjettum vi"takanda brjefi". Sennilega rjett, a" #ú segir henni alt. Ekkert sjerstakt a" frjetta af mjer. Nú er jeg fáli"a"ur vi" heyskapinn: einn me" Láka gamla. En jeg heyja samt, ef tí" spillist ekki. Annars kemur kaupakonan aftur um næstu helgi, og #á ver"um vi" #rjú fram úr. Búinn a" fá inn rúma 80 hesta af útheyi og á dálíti" úti, en vildi alls ná 250 hestum af útheyi. Rei" um brekkurnar á móti bænum #ínum seint í gærkveldi, kom framan og ofan af hálsi úr hrossaleit. Bærinn var loka"ur, enda mun #ín klukka hafa veri" um 11. En hva" mig langa"i yfir um, en Blanda banna"i för. Ver" í hálfger"um vandræ"um me" a" koma brjefinu, sje ekki anna" rá", en a" slá utan um #a" til pabba #íns. Fyrirgef"u fá or". Bi" kærl. a" heilsa foreldrum #ínum. Vertu svo blessu" og sæl, hjartans vina mín. $inn elskandi Bjarni. Fjarlæg"in á milli Bjarna og Önnu er ekki!kja mikil, í #a" minnsta ekki yfir sumartímann á me"an Bjarni sinnir búi sínu á Sy"ri-Löngum!ri, en óbrúu" Blanda er erfi"ur farartálmi. Bjarni rí"ur á vesturbakkanum og horfir yfir í Austurhlí" en kemst! 62!

63 ekki yfir ána til heitmeyjar sinnar. En #rátt fyrir alla a"gátina vaknar grunur í nánasta umhverfi #eirra og trúa #arf fleirum fyrir leyndarmálinu. Fram til #essa hefur Bjarni aldrei drepi" á ást sína til Önnu í dagbók sinni en nú ver"ur breyting #ar á: Ágúst Mi"vd. Nú hefir dagbókin or"i" útundan um langan tíma. Öll hugsun mín hefir snúist um ást mína. Nú er jeg trúlofa"ur indælli og gó"ri stúlku. Jeg er verulega hamingjusamur. Mjer finst jeg í raun og veru aldrei hafa lifa" fyr en nú. Öll hugsun mín sn!st um hana. Jeg vaki á næturnar og hugsa um hana. Hún á mig allan og fyrir hana gæti jeg fórna" öllu. En hva" nú er d!rlegt a" vinna. Nú veit jeg a" hún á a" njóta me" mjer ávaxtanna af störfum mínum. Og hún elskar mig og treystir mjer. Gu" gefi a" jeg geti altaf láti" henni lí"a vel, og a" traust hennar til mín, #urfi aldrei a" r!rna. Mjer finst jeg vera betri ma"ur en á"ur, alt hi" besta, sem var til í fari mínu hefir glæ"st. Jeg hefi altaf veri" bjarts!nn, en trú mín á lífi" og mennina hefir vaxi". Hún kom til mín í einverunni og bau" mjer fylgd sína, hún, yndi" mitt. Hún er nál. 10 árum yngri en jeg, en hún er #ó ekkert barn, og hún elskar mig, karlinn, sem er brá"um or"inn sköllóttur. Hún er ung og hrein, sem n!fallin mjöllin. Jeg veit #a" a" #a" hefir mæra falli" á mig Sunnud. Sk!ja" f.p. og logn, en sólfar s.p. og ágætis #urkur. Fór í miki" fer"alag: Upp í Svartárdal og alla lei" fram í Steiná og svo handan um háls í Austurhlí" og svo út Blöndudal. Kom á marga bæi. Svartdælir mjög gestrisnir. Fann heitmey mína í #essari för, en gat ekki dvali" nema stutta stund hjá henni. 75 $ó Anna hafi veri" stö"ugt í huga Bjarna undangengin tvö ár er #a" ekki fyrr en hún hefur játast honum a" hann deilir hugsunum sínum me" dagbókinni sem hefur #ó veri" hans tryggi og #ögli félagi um nokkurra ára skei". Kannski hefur hann óttast a" a"rir kæmust í dagbókina en líka má ætla a" á me"an ástin var ekki endurgoldin hafi hann vilja" eiga hugsanir sínar einn og ekki deila #eim me" ö"rum en Önnu. Lífi" hefur teki" alveg n!ja stefnu, nú hefur Bjarni eitthva" til a" vinna a" og lifa fyrir. Hann hefur fundi" félagann sem ætlar a" fylgja honum í gegnum lífi" og njóta me" honum ávaxtanna af störfum hans. Hann er ástfanginn og hamingjusamur og allt umhverfi" hefur fengi" annan blæ.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 74 Úr dagbók BJ, 23. ágúst Úr dagbók BJ, 27. ágúst 1922.! 63!

64 Mynd 20. Úr dagbók Bjarna, ágúst 1922.!!! 64!

65 Sy"rilöngum!ri, 28. ágúst Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir sí"ast. Jeg hefi veri" a" hugsa um #a" í dag, hvernig jeg gæti komi" línu til #ín, og loks fann jeg rá"i" og #a" svo ofur einfalt: Senda #jer brjef me" póstinum og fá Gunnu systur til #ess a" skrifa utan á til #ín. Hún veit hvort sem er um leyndarmál okkar. Jeg #arf líka vestur a" Litladal me" brjefi" su"ur, til #ess a" koma #ví í póst. Fer #a" anna" kvöld, e"a á mi"v.dagsmorguninn. Ágætlega gekk mjer heim í gærkveldi, og ná"i meira segja háttum, enda ri"um vi" hart. Blesi minn var viljugur í gær. Skyldi hann hafa fundi" #a" á sjer, a" jeg fór #essa för fegins hugar? Jeg tala"i um #ig vi" pabba í gærkvöldi. Hann er au"vita" ánæg"ur fyrir mína hönd. Já, vina mín! $a" telja mig allir heppinn, en sjálfur finn jeg #a" best hva" jeg er hamingjusamur. En um #a" #arf engin or". Vi" unnum hvort ö"ru, og í #ví einu er, í raun veru, öll lífshamingjan: a" elska og vera elska"ur. $a" eru engar!kjur, a" jeg er allur annar ma"ur sí"an vi" fundum hvort anna". Nú finn jeg #a", a" jeg hefi fyrir eitthva" a" lifa. Nú vildi jeg ekki deyja, gæti ekki hugsa" til #ess. $eir eru horfnir allir skuggarnir frá gömlu andvökunóttunum, nóttunum, sem komu mjer stundum til #ess a" óska #ess, a" sál mín mætti sem fyrst hverfa út í ómælisgeiminn. Nú halda engar #ungar hugsanir fyrir mjer vöku. Nú ver" jeg andvaka af gle"i, af starfs#rá og umhugsun um fegur" lífsins. $ú ert sólin, sem eytt hefir skuggunum, er vöf"ust um sál mína. Vi" kærleiksyl #inn er jeg or"inn heill og sáttur vi" sjálfan mig og gu". Fátt tala"i jeg vi" foreldra #ína, enda var tíminn stuttur og líti" um næ"i, en jeg fann #ó, a" #au eru ánæg" me" mig. Dálitla stund var jeg einn me" mömmu #inni úti í fjósi, á me"an a" hún var a" mjólka, en samtali" gekk hálf stirt. Jeg #ekki hana enn svo líti", og átti #ví hálf ör"ugt me" a" tala vi" hana um #a" sem mjer var ríkast í huga: um #ig og framtí" okkar. En jeg hlakka verulega til #ess a" kynnast mó"ur #inni. Jeg man sjerstaklega eftir nokkurum or"um, sem hún sag"i, er mjer #óttu svo falleg: Ef hjónunum #ykir vænt hvort um anna", #á er alt fengi", #á er hægt a" #ola alt, fátækt og sjúkdóma. En hva" tíminn var stuttur, sem jeg gat tala" vi" #ig, jeg hef"i #ó #urft a" segja svo margt, en #a" ver"ur alt a" bí"a #anga" til vi" opinberum. Um launfundi getur ekki veri" a" tala, og jeg má ekki koma aftur heim til #ín, fyr en jeg kem me" hringinn, ella egum vi" á hættu a" vekja umtal. $a" er svo gaman a" koma öllum á óvart. Jeg veit a" #etta #ykja töluver"ar frjettir. Einn mánu"ur, hann lí"ur einhvern tíman, og #ó vi" getum ekki fundist og jafnvel naumast sent hvort ö"ru línu, #á hugsum vi" stö"ugt um hvort anna". $a" vitum vi" bæ"i. Hvílíkur fögnu"ur er ekki í #ví fólginn, a" vita #a", a" #ó a" fjarlæg"in a"skilji, #á sje #ó hugur ástvinarins hjá manni. En gott væri, ef #ú gætir láti" mig vita, hvort #ú munir koma í rjettina. Veit a" #ú átt ör"ugt me" a" koma brjefi, svo a" ekki á beri og undrast #ví ekki, #ó a" engin skeyti komi. Nú er klukkan mín or"in hálf tvö, #ín víst a" ganga #rjú. $ú sefur. Jeg sje ekki augun, #au eru lukt, en bros er á vör. Jeg minnist brosins d!rlega frá mánudagsnóttinni. Getur"u fyrirgefi" #ó a" jeg kyssi #ig sofandi í anda? Nú ver" jeg a" hætta. Rúmi" bí"ur og b!"ur hvíld eftir annir dagsins, og stutt er a" bí"a n!s dags og nægra starfa. Vertu sæl, ástin mín. Kve"ja til foreldranna. $inn elskandi Bjarni.! 65!

66 Á"ur héldu vonbrig"i og einmanakennd vöku fyrir Bjarna en nú eru #a" gle"ihugsanir um framtí" #eirra Önnu sem ræna hann svefni. Líkt og Bjarni hefur á"ur viki" a" í bréfum sínum hafa #ungar hugsanir og óróleiki í sálinni oft valdi" honum ama. Tilhugsunin um a" ganga einn í gegnum lífi" og hafa ekkert til a" lifa fyrir hafa sótt á hann á stundum og dregi" úr lífsvilja hans. En nú horfir allt ö"ruvísi vi", bjarts!nin ríkir og fegur" lífsins er allsrá"andi. Lífshamingjan er fundin. Bjarni hefur á"ur velt e"li hamingjunnar fyrir sér og rúmum áratug á"ur víkur hann a" henni í dagbók sinni: Hva" er hamingja? $ví er í raun og veru ekki fljót svara". $a" sem gerir einn manninn hamingjusaman ver"ur ef til vill ö"rum til hinnar mestu ógæfu. Hamingjan er í raun og veru ekkert anna" en samræmi í lífskjörum og eiginleikum. En vandinn er a" fá samræmi"; #ví #ekking vor á sjálfum oss nær svo skamt. Vilji ma"ur ver"a hamingjusamur er fyrsta lei"in a" gagn#ekkja sjálfan sig. Skólarnir eiga hjálpa manni a" #ví takmarki. Takmarki" er og ver"ur a" ná sem mestu samræmi á alt lífi". 76 Hér telur Bjarni hamingjuna helst felast í sem mestu samræmi tilverunni, sjálfs#ekking sé nau"synleg lei" a" #ví marki og #ar gegni skólarnir mikilvægu hlutverki. Bjarni er a"eins nítján ára #egar hann skrifar #etta og #ó hann telji kærleika og vináttu #egar me"al mikilvægustu gilda lífsins #á hefur hann #arna ekki kynnst #eim drifkrafti sem ástin er. Nú, rúmum tíu árum sí"ar, telur hann lífshamingjuna felast í #ví a" elska og vera elska"ur og er #ar ekki um stefnubreytingu a" ræ"a heldur kannski frekar útvíkkun á hugtakinu. Sjálfs#ekking er nau"synleg forsenda #ess a" #ekkja eigin tilfinningar og geta elska", ástin ver"ur svo eitt nau"synlegasta ló"i" á vogarskál samræmisins. Í bréfum sínum til Önnu skilgreinir Bjarni hamingjuna út frá sambandi tveggja einstaklinga, gott hjónaband og gott heimili eru mesta hamingjan á jör"u hér, samruni tveggja sála og samlei" #eirra í gegnum lífi" stu"la #annig a" samræmi lífskjara og eiginleika. Anna og Bjarni hafa ekki opinbera" #egar hér er komi" sögu en nú er fjölskyldum #eirra beggja kunnugt um rá"ahaginn og ekki anna" a" skilja en sátt ríki um hann #ó vi"kynningunni sé enn nokku" ábótavant. Nú ver"ur ekki um fleiri launfundi a" ræ"a og til a" vekja ekki umtal mun Bjarni ekki leggja lei" sína aftur í Austurhlí" fyrr en hann kemur me" trúlofunarhringinn. Mánu"i sí"ar dregur til tí"inda en Bjarni getur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 76 Úr bréfi, skrifa" upp í dagbók BJ, 12. júní Vi"auki I.! 66!

67 #ó ekki um #au í dagbók sinni fyrr en hann hefur fært inn heysk!rslu og a"rar athugasemdir um búskapinn: September $ri"jud. Enn falli" úr dagbókinni, vegna burtveru og mikilla anna. Fimtud. 14. #.m. alhirti jeg, haf"i #á ekkert slegi" sí"an 2. #.m. Heysk!rslan Ta"a Úthey Samt. Fjóstótt 46,5 46,5 Mundahús Hólhúsin 26, ,5 Hólkofinn hb 237 hb 330 hb Fyrningar voru töluver"ar vi" Hólhúsin og hesthúsheyi" su"ur frá enn óeytt frá #ví í hitt e" fyrra. Eftirtekjan í sumar, eftir atvikum sæmil. Tíminn mjög stuttur 8 vikur og li"i" líti". $orl. allan tímann, kaupakonan í 6 vikur og svo dróst frá hjá mjer bindingurinn fyrir Gu"rúnu. Fór í göngurnar. Heljarkuldar og snjógangur, #ó jafnan gott leitarve"ur. Pabbi gangnaforingi. Kom í Fögruhlí". $ar er einkennilega fagurt. Stórvaxinn gró"ur annars vegar árinnar Fúlakvísl en jökullinn hins vegar. Nú aftur komin indæl tí". Kaupsta"arfer" um helgina var. Lagt inn hjá S.A.H. 19 dilkar samt. 317,5 kg kjöt og 18 gærur 62 kg. Í dag opinberu"um vi" Anna Sigurjónsdóttir í Austurhlí". Dvaldi heima hjá henni í allan dag fram á kvöld. Yndislegur tími. Finn altaf betur og betur hva" jeg er mikill lánsma"ur, a" hafa unni" ást hennar. Ó!, hversu ljúft er ekki a" rifja upp, hjer heima í einverunni, samfund okkar í dag. Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir alt. Engin or" geta l!st ást minni. Hversu d!rlegt er nú lífi". Mjer finst jeg geta" fa"ma" allan heiminn. Nú á jeg ótal vonir, yndislegar framtí"arvonir bundnar vi" nafn hennar. 77 Nú er tilhugalíf Bjarna og Önnu or"i" opinbert og fyrirætlanir #eirra öllum ljósar. Leynifundir eru úr sögunni og ekkert hindrar #au í a" hittast nema fjarlæg"in á milli bæja. Október Sunnud. Nor"an kul s.p. og #oka í kvöld. Fram í Austurhlí" í dag til Önnu minnar og gisti #ar í nótt. Gaman var a" horfa á hana vinna. Nú var hún önnum kafin vi" sláturstörf. 78 Enn lí"ur #ó nokkur tími á milli samfunda og sendibréfin ver"a a" brúa bili" á milli #eirra.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 77 Úr dagbók BJ, 26. september Úr dagbók BJ, 1. október 1922.! 67!

68 Sy"rilöngum!ri, 3. okt Ástin mín! Fáeinar línur um lei" og jeg skrifa pabba #ínum. Hjartans #akkir fyrir sí"ast og alt og alt. Jeg geng sælli og sælli af hverjum n!jum fundi. Jeg finn stö"ugt n!ja og n!ja fegur" hjá #jer, og jeg finn altaf betur og betur hva" #ú elskar mig heitt. Jeg fór hægt heim í gær. Jeg #urfti a" njóta endurminninganna. $au hljómu"u fyrir eyrum mjer or"in yndislegu, sem #ú sag"ir vi" mig, um lei" og vi" kvöddumst: Hva" get jeg gert fyrir #ig? Jeg veit a" #jer hef"i #ótt vænna um, ef jeg hef"i be"i" #ig einhverrar bónar, en mjer hugkvæmdist ekkert #á í svipinn. En ástin mín! $ín var sama ger"in. Jeg fann fórnfúsan vilja #inn bak vi" spurninguna. Ó!, hva" gu" er gó"ur a" gefa mjer #ig. Ekki hefi jeg sta"i" áætlun pabba #íns me" ristuna, en frosti" hefir líka tafi" til mikilla muna. Jeg risti einnig ofan af á morgun, en svo kemur smalamenska og kaupsta"arfer". Get hitt Ingimund gamla í #eirri för og skal #á muna eftir ömmu #inni. Gaman væri a" geta veri" horfinn til #ín í hvamminn í gilinu, ö"ru hvoru, #egar ve"ri" er fegurst. Jeg dvel #ar í anda. Vi" sitjum saman á grasbekknum. Höfu" #itt hvílir vi" brjóst mitt. Nú lítur #ú upp. Augun #ín yndislegu ljóma. $ú ert alltaf fögur, en nú ertu d!rleg. Jeg kem seinna, og ef ve"ri" ver"ur gott, #á heimsækjum vi" gili" okkar. Má ekki vera a" skrifa meira nú, vina mín. Vertu svo altaf blessu" og sæl #inn elskandi Bjarni. Sy"rilöngum!ri, 9. okt Ástin mín! Mun ekki eiga neina fer" yfir a" Tungu og get #ví ekki fært ömmu #inni plásturinn, sendi jeg #ví #jer hann #egar, #ví a" ef til hittir #ú gömlu konuna, á"ur en fundum okkar ber saman. Annars hef"i jeg haft gaman af a" hitta ömmu #ína, #ví a" #itt fólk er mitt fólk og #ínir vinir mínir vinir. Nú á jeg enga ömmu á lífi og væri #ví ánægjulegt, ef jeg gæti eignast ömmu a" n!ju. Jeg bi" a" heilsa gömlu konunni, og seg"u henni, a" mjer #ætti vænt um, ef hún gæti liti" svo á, a" jeg hef"i ekki teki" #ig frá henni, heldur hef"ir #ú fært henni n!jan son. Ekkert sjerstakt a" frjetta af mjer. Altaf frískur. Kom heim úr kaupsta"num í fyrri nótt. Í gær ætla"i jeg a" mæla yfir Blöndu hjá Tungunesshamrinum, en áin sleit fyrir mjer va"inn, #egar jeg var loks kominn me" hann á mælingasta"inn. Í dag ver" jeg a" sitja vi" skriftir. Svínvetningabrautarfjel. heimtar samstundis af mjer sk!rslu um peningstölu gjald#egna. Byrja daginn me" #ví a" skrifa #jer #essar línur. Hva" skyldi #ú vera starfa núna? Nú er slátri" sjálfsagt búi". En hva" jeg haf"i gaman af a" sjá #ig vinna um daginn. Haf"i aldrei fyr sje" #ig vi" matrei"slustörf. N! mynd, og á #ví hægra me" a" fylgja #jer í huganum vi" daglegu störfin heima. En hva" jeg hlakka til samfundanna í næstu viku. Kem sennilega á mi"vd. og ver" #á hjá #jer í 3 daga. Fyrirgef"u fá or". Bi" kærl. a" heilsa foreldrum #ínum. Vertu svo blessu" og sæl, elsku vina mín #inn elskandi Bjarni.! 68!

69 $egar samfundunum fjölgar styttast bréf Bjarna, #au ver"a ögn hversdagslegri í bland en gefa a" sama skapi gleggri mynd af lífi hans og helstu hug"arefnum. Eftir #ví sem Anna og Bjarni hittast oftar og kynnast betur sér hann líka meira af daglegu lífi hennar í bland vi" sælubrosi", atlotin og glampann í augum hennar, sem hann geymir í huga sér og kallar fram #egar hann hugsar til hennar, eru nú komnar myndir af henni vi" dagleg störf. $annig finnur hann sífellt n!ja fegur" hjá henni og sannfærist enn betur um a" #au eigi vel saman. Ef til vill falla næg ástaror" á milli #eirra #egar #au hittast og ástrí"an ver"ur #ví ekki eins augljós í bréfunum í svipinn en #á tekur dagbókin vi" og Bjarni ávarpar nú Önnu beint í fyrsta sinn í dagbókinni: Október $ri"jud. Rigndi miki" í nótt og fram um dagmál, en #orna"i #á upp. Indælt ve"ur. Á morgun ætla jeg a" heimsækja hana, ástina mína. Ó!, hva" jeg hlakka til. Dvel #á hjá henni í 2-3 daga. Bara a" ve"ri" ver"i gott. Ástin mín! Jeg hugsa um #ig úr svefninum og í hann aftur og mig dreymir um #ig á nóttunni. $ú ert mjer alt. $ú veist ekki hva" jeg á #jer miki" a" #akka. $a" var svo dimt og ömurlegt í kringum mig á"ur en jeg fann #ig. Jeg var a" missa trúna á lífi" og alla lífsfestu. En hönd #ín kom nógu snemma til #ess a" bjarga mjer. Ást gó"rar konu er d!rasta hnossi" sem nokkurum manni getur hlotnast. Og #ú ert svo gó", Anna. Sál #ín er hrein sem mjöllin. $ú ert mín. Hvílíkur fögnu"ur a" vita #a", a" #ú hugsar stö"ugt um mig, a" #ú átt enga ósk heitari en a" gera mig sælan, a" lifa fyrir mig. Já, hvílíkur fögnu"ur. Nú fyrst finn jeg a" lífi" hefir gildi, #ví a" jeg hefi fundi" sjálfa lífsperluna: kærleikann. Ástin er alt. Hún er mó"ir lífsins. Anna mín, elskan mín! Mjer finst sem jeg tali vi" #ig. Jeg veit a" #ú ert mjer nálæg #ó a" #ú sjert sennilega sofnu" í fjarlæg", heima í litla bænum #ínum. Jeg kyssi #ig, #ó a" áin og m!rarnar skilji vör. Gó"a nótt, ástin mín! Vi" sjáumst brá"um Sunnud. Sunnanátt og stö"ugt gó"vi"ri, #ítt sólarhringinn út. Kom í dag frá Austurhlí". Dvaldi #ar í fulla 3 daga. Yndislegur tími. Ástin mín! $ökk fyrir alt. Endurminningin um samveruna vermir sál mína í einverunni $ri"jud. Frysti í nótt. Kyrt ve"ur í dag, en #i"na"i aldrei. Stó"smalamenska. Ekkert selt. Eftirleit ger" á Au"kúluhei"i og komu leitarmenn ofan í dag. Hefi ekki enn fregnir af leitinni. Pabbi er úti á Blönduósi vi" skrifstörf hjá s!slumanni. Miklar áhyggjur hefi jeg nú út af framtí"inni. Nú vantar mig jar"næ"i, gó"a jör", sem bæri okkur Sigurjón bá"a. Vi" #urfum a" geta or"i" saman, alls vegna. Jeg vona a" eitthva" rætist úr. Nú rí"ur á a" gera alt til #ess a" tryggja framtí" okkar, mín og hennar, ástinnar minnar. 81!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 79 Úr dagbók BJ, 17. október Úr dagbók BJ, 22. október Úr dagbók BJ, 24. október 1922.! 69!

70 Í #essari sí"ustu dagbókarfærslu nefnir Bjarni áhyggjur sínar af framtí"inni. Nú #egar hann hefur tryggt sér ástir Önnu rí"ur á a" finna #eim jar"næ"i svo #au geti stofna" heimili og lagt upp í hina sameiginlegu lífsgöngu. Jör"in ver"ur a" vera nógu gó" til a" bera Bjarna og Sigurjón bá"a svo hér hefur veri" ákve"i" a" #au Bjarni og Anna hefji búskap í félagi vi" foreldra Önnu, Sigurjón og Ingibjörgu. %mislegt mun hafa rá"i" #essari ákvör"un. Anna var mjög elsk a" foreldrum sínum og hefur vilja" vera áfram nærri #eim, ekki síst #ar sem Ingibjörg var heilsuveil og átti á stundum óhægt me" a" sinna vinnu sinni vi" búreksturinn #ó hún #ætti mikil eljumanneskja #ess utan. Líkt og fram hefur komi" rak Bjarni nú bú á Sy"ri-Löngum!ri og haf"i á"ur starfa" vi" bú fö"ur síns í Litladal á sumrin en hann taldi sjálfan sig #ó ekki efni í sérlega mikilhæfan bónda. Hann haf"i áhuga á heyskap og!msum framfaramálum var"andi búskap en haf"i líti" komi" nærri skepnuhaldi og fannst #a" ekki liggja fyrir sér. Sigurjón #ótti hinsvegar lunkinn fjárbóndi svo Bjarna hefur væntanlega veri" mikill styrkur a" ganga í félag vi" hann. Ekki síst hefur #etta svo veri" hentugt fyrirkomulag #ar sem Bjarni dveldi fjarri heimilinu mest allan vetrartímann me"an hann sinnti starfi sínu vi" farkennslu og #á væri Önnu ómetanlegur styrkur a" #ví a" hafa foreldra sína nærri sér. Bjarni víkur ö"ru hvoru a" jar"næ"ismálinu í bréfum sínum og dagbókarfærslum næstu mánu"i og au"sætt er a" #a" veldur honum nokkrum áhyggjum. En nú hefst farkennslan á n! svo #a" er í nógu ö"ru a" snúast. Bjarni hefur kennslu veturinn 1922 á Grund í vestanver"um Svínavatnshreppi og nú skilja á og hálsar elskendurna a". Tækifærum til samfunda fækkar og bréfin lengjast á n!. Grund, 26. okt Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir sí"ast. Nú er jeg n!byrja"ur a" kenna og er óvenjufátt í kringum mig: 4 drengir og 2 stúlkur. $a" er #ví ágætlega rúmt um okkur í kenslustofunni, og eru #a" mikil vi"brig"i frá #ví í fyrra, #á haf"i jeg hjer á Grund 11 nemendur, enda komust börnin naumast a" bor"inu, #á er #au #urftu a" skrifa. Nú eru krakkarnir a" skrifa ritger" um rjettardaginn í haust. $au fóru öll í rjettina og hafa #ví frá!msu a" segja. En jeg sit hjer úti í horni og hugsa um #ig. Jeg hefi ekki komist til #ess fyr a" byrja á brjefinu, en hugurinn hefir #ó stö"ugt veri" hjá #jer. Jeg lifi í endurminningum samfundanna sælu um daginn. $a" var d!rlegur tími. Ástar#akkir fyrir alt, elsku vina mín! Yndisleg var samvinnan vi" skriftina. En Anna, enn #á d!rlegra er #ó a" hugsa til #ess, a" #etta var a"eins upphaf sameiginlegs lífsstarfs. Jeg bi" algó"an gu" a" gefa a" samvinnan ver"i aldrei verri, a" sama fegur"in og ástú"in hvíli yfir öllu samstarfinu.! 70!

71 Jeg veit a" gu" heyrir óskir okkar, barnanna sinna, litlu og vanmáttku, og hann mun gefa okkur styrkinn til #ess a" hlúa a" og glæ"a gu"dómsneistann: kærleikann, sem hann hefir tendra" í sál okkar. Hann mun gera hann a" skæru lei"arljósi á lífslei" okkar, ljósi, sem er #ess megnugt a" for"a okkur frá #ví a" villast í rökkursk!jum dægur#rasins og smámunanna, a" eilífum vita á helgilandi hjúskaparins. Vi" #ennan vita vona jeg a" #ú ver"ir í mínum augum sí og æ sama ástmærin og á fyrsta fundinum, mánudagsnóttina sælu. Ást mín fær aldrei fölna" #ví eilíft líf mjer hún gaf. $a" eru engar!kjur, Anna, a" mjer finst líf mitt fyrst hafa byrja" hjá #jer. $ú gafst mjer sk!in og fjöllin og gu" til a" styrkja mig. Jeg fann ei hva" lífi" var fagurt fyr en jeg elska"i #ig. $essa yndislegu vísu lær"i jeg hjá #jer. Mjer #ykir líka miklu vænna um hana fyrir #a". Jeg fann a" #etta var fagna"arsöngur frá #inni eigin sál. 27. okt. En hva" jeg er hamingjusamur. Jeg get sungi" me" Stefáni frá Hvítadal: Jeg er syngjandi sæll eins og sjövetra barn. Jeg minnist indverska spakmælisins: $egar karlma"ur elskar konu og hún elskar hann, #á koma jafnvel englar af himni ofan og stíga dans í kringum bústa" #eirra. $a" er Paradís, lætur Victor Hugo Esmeröldu segja í skáldsögunni Notre Dame kirkjan í París. Ást okkar hefir búi" okkur Paradís, ofurlíti" jar"neskt gu"sríki, helgan reit, sem ekkert óhreint má snerta. $a" er d!rasta og helgasta eignin okkar. $enna helgireit viljum vi" vernda og láta bera fagran og ilmandi gró"ur. En vandi er a" gæta fengins fjár. Og mitt í algleymisfögnu"i hamingjusamrar ástar, grípur hann mig stundum: óttinn, óttinn vi" sjálfa hamingjuna. $etta lætur, ef til vill, hálf undarlega í eyrum, en jeg veit a" #ú skilur #a" samt, og sennilega hefir #ú or"i" vör vi" sömu tilfinninguna. Vi" #a", sem manni er hjartfólgnast hl!tur altaf a" vera bundinn hinn leyndi ótti um a" missa #a". En í #essu er líka a"alstyrkurinn fólginn. $a" kn!r mann einmitt til #ess a" leggja alt fram til #ess a" vernda #a", a" fórna öllu. Kærleikurinn er fórnfús vilji. 30. okt. Nú hefi jeg ekkert bætt vi" brjefi" í 2 daga. Fer"alög um helgina. Á laugardagskvöldi" fór jeg heim a" Litladal og í gær skrapp jeg heim a" Löngum!ri. $á sá jeg heim til #ín. Miki" langa"i mig alla lei" til #ín, en tíminn leyf"i ekki för. Í nótt gisti jeg í Litladal og kom hinga" í morgun kl. 9. Óvænlega horfir me" Löngum!ri. Mjög litlar líkur til a" jör"in fáist keypt, og enn minni von um makaskifti á Löngum!ri og Austurhlí", en #a" hef"i veri" allra æskilegast. Ekki ómögulegt a" Gu"rún sjálf fengist til #ess a" selja, en Páll á Gu"laugsstö"um mun letja #ess, og Siggi mun vilja reyna a" halda í jör"ina. En ábú" get jeg au"vita" fengi" áfram og sennilega me" auknum nytjum. Annars lofu"u mæ"ginin a" taka #etta alt til rækilegrar yfirvegunar. Í nótt dreymdi mig einkennilegan draum um #etta efni. Mjer #ótti pabbi #inn koma til mín og segja vi" mig, a" jeg #yrfti ekki a" tala vi" #au Löngum!rarmæ"ginin um jar"næ"i, #a" yr"i sje" fyrir #ví á annan hátt. Mjer fanst jeg spyrja hálfundrandi: Hvernig? Brosti #á pabbi #inn og sag"i: Vi" ver"um í engum vandræ"um í vor. Já, jeg vildi a" satt yr"i. Jeg finn #a" altaf betur og betur, a" foreldrar #ínir #urfa a" vera me". Fjarvera mín vi" kensluna, ger"i #jer veturna ó#olandi, svo er okkur bá"um #örf á a"sto" #eirra vi" búskapinn og sí"ast, en ekki síst: Jeg má ekki taka #ig frá #eim.! 71!

72 En elsku vina mín! Jeg trúi ekki ö"ru en #a" ver"i einhver rá", #ó a" málin sk!rist e.t.v. ekki á #ann hátt, sem ma"ur hef"i helst kosi", enda er #a" svo jafnan í lífinu, a" ma"ur ver"ur a" slá eitthva" af kröfunum. Jeg veit a" mjer muni geta #ótt innilega vænt um foreldra #ína. Mjer hl!nar um hjarta" í hvert sinn, sem jeg hugsa um alla ástú"ina, sem #au hafa s!nt mjer. Jeg væri ódrengur, ef jeg reyndist #eim ekki gó"ur sonur. Langt er kvöldi". Hjer hefi jeg enga aukakenslu, og hefi jeg #ví töluver"an tíma afgangs kenslustörfunum. Get reyndar altaf haft nóg a" gera, #ví a" margt á jeg enn óskrifa" af sk!rslunum, en mikinn tíma gæti jeg #ó haft afgangs handa #jer, ef fjarlæg"in banna"i ekki samfundi. Penninn nær svo undra skamt og ver"ur #ví #a" besta og innilegasta jafnan ósagt. $ögul návistin ein, talar oft betur en nokkur or" fá gert. Jeg minnist samfundanna sælu sí"ast. Mjer fanst lofti" #rungi" af ilmi, #egar #ú varst í nánd vi" mig, #ótt varir beggja #eg"u. E"a #á #egar jeg lá vakandi á næturna. Ekkert hljó", nema andardráttur fólksins í ba"stofunni. Jeg hlusta eftir andardrætti #ínum. Jeg ver" allur a" heyrn. Ljettur, ljúfur blærinn af vörum #ínum berst til mín í rökkurkyr" næturinnar. $a" er sama lofti" og jeg anda a" mjer og sem #egar ver"ur hluti af sjálfum mjer. $a" er kve"ja frá #jer, gjöf frá #jer. $a" ert #ú sjálf. $eir sem unnast talast oft best vi" í #ögninni. Jeg segi í #ögninni, en kringum elskendur er aldrei #ögn. Ástin gefur öllu líf. 1. nóv. Í gærkvöldi var jeg á fundi fram í Ljótshólum. Var #ar sam#ykt a" setja gir"ingu fyrir framan Svínadalinn. $urfti jeg a" mæta #ar sem hreppsnefndarma"ur og svo sem umrá"ama"ur Gafls. Jón Pálmason fær"i mjer #ar n! tí"indi, a" Tungunes mundi sennilega ver"a alt bo"i" til kaups. $á #urfum vi" umfram alt a" reyna a" ná í jör"ina. Tungunes er gott b!li, #ó a" jeg vildi heldur Löngum!ri. Jeg ver" a" segja #jer eitthva" hje"an frá Grund. Kent er í stofu frammi. $ar er sæmilega rúmgott, en húsi" er mjög galla", og er #ví ör"ugt a" halda #ví heitu, #ótt jafnan sje vi"unandi, sökum gó"rar vi"leitni húsbændanna. Einn gluggi er á stofunni, mót austri, í áttina til #ín. En nú sje jeg ekki lengur heim til #ín, #ó a" jeg horfi út um gluggann, enda eru 2 hálsar á milli. Inn af stofunni er líti" herbergi. $ar er rúmi" mitt. Á litlu bor"i vi" rúmi", stendur myndin af #jer, ástin mín. Hversu margar ánægjustundir hefi jeg ekki haft frammi fyrir mynd #inni. Hún geislar inn í sál mína sól og sumri, #ó a" nor"ankyljan rá"i úti. $ríb!li er á Grund: Ragnhildur, Pjetur gamli Tímóteus og fóstursonur hans Júlíus Frímannsson. Jeg er í fæ"i hjá Pjetri og Júlíusi. Pjetur gamli er besti karl: Kátur og fjörugur vel, #ótt tekinn sje hann a" eldast, töluvert skapmikill, en hreinlyndur. Hreinlyndi" er einn af fegurstu kostum mannsins. Gó" vísan eftir Hafstein: Hitti ég á lei" minni gó"a og göfga sál, #ótt galli einhver fegur" hennar mei"i, ef a"eins hún er hreinlynd og alveg laus vi" tál, af öllu hjarta fa"minn henni ég brei"i. Nú um tíma hefi jeg haft gest á næturna: $orstein Sölvason tilvonandi tengdason Ragnhildar. Hann bí"ur eftir skipsfer" su"ur, ætlar til Vestmannaeyja, í fiskvinnu. Fær ekki atvinnu vi" kenslu hjer um sló"ir. Gaman oft a" spjalla vi" $orstein, #ví a" hann er greindur piltur. Nú er klukkan langt gengin eitt og $orsteinn löngu sofna"ur. Geymi #ví brjefi" til morguns. Gó"a nótt, hjartans vina vin!! 72!

73 2. nóv. Jeg var a" lesa N!al Helga Pjeturss í gærdag. Ágætlega er sú bók ritu", #ó a" margt orki tvímælis. Gaman a" lesa #a" sem hann ritar um lífgeisla og magnan. Kenning hans finst mjer ekki eins ósennileg og ætla mætti í fyrstu og í ljósi #eirrar kenningar ver"ur mjer margt ljósara í mynnkynssögunni en á"ur. Mjer finst og kynning okkar sanna gildi kenninga hans. Sí"an jeg vann ást #ína, er jeg árei"anlega meiri og betri ma"ur og giftudr!gri í öllum vi"skiftum. Jeg veit a" jeg á #etta a" #akka kærleiksríkum, göfugum áhrifum frá sál #inni, magnan frá #jer. En hva" sem öllum fræ"ikenningum lí"ur, #á er au"skili", a" andleg áhrif elskendanna á hvort anna", hljóta a" vera mjög mikil, og ver"ur hinn andlegi styrkauki frá ástvininum aldrei metinn til ver"s. Gott hjónaband er #ví árei"anlega mesta hamingjan á jör"u hjer. En hjónabandi" er #ví a"eins gott, a" sál hjónanna mætist í einni von, einni trú og einum kærleika. $á fyrst er um fulla samstilling a" ræ"a, #ví a" #á hafa tvær sálir fundi" einn og sama farveg. Alls heimsins hvöt er eining um hnatta og aldabil, #ví stirnir djúp af stjörnum og steinn af sólaryl, #ví rjettist björk frá bergi og bára af sævarhyl. 3. nóv. Elsku vina mín! Í gær enda"i jeg á vísu eftir Einar Ben. um hvöt alls heimsins til samstillingar. $a" er einmitt samstillingin, sem sennilega er fyrsta skilyr"i" til hamingjusams hjúskapar, a" hjónin geti átt samlei" í andans heimi. $ar er au"vita" miki" komi" undir skyldleika í skapger", en #ó mest undir hinu, a" #au sjeu fús til #ess a" gefa og #iggja af hvort ö"ru, og láti hvort anna" njóta fulls trúna"ar. Kr. Arinbjarnar læknir hjer á fer" í eftirlitsför me" farskólunum. Sko"a"i í dag hjer á Grund, #á búinn austur frá. Öll börnin heilbrig", og jeg au"vita" gallhraustur. Húsakynni vi"hlítandi. Læknisfrúin me" í förinni. Fer hún me" manni sínum í allar eftirlitsfer"irnar. Nú ver" jeg a" fara a" koma brjefinu í póst. Verst hva" #a" ver"ur langt #anga" til #ú fær" #a". B!st ekki vi" a" geta heimsótt #ig fyr en kensla er úti hjer. Stö"ugar annir um helgarnar, en vona a" ver"a frjálsari, #egar jeg kem a" Gu"laugsstö"um. O!, hva" jeg hlaka til. Nú ver"ur áin vonandi ekki til hindrunar. Hálfur mánu"ur enn eftir af kenslutíma hjer á Grund, #á sennilega ni"urjöfnunarfundurinn. Ef jeg mögulega get, #á heimsæki jeg #ig, #egar í lok kenslutímans hjerna. Vonast eftir línu frá #jer me" póstinum. Jæja, elskan mín! Nú ver" jeg a" loka brjefinu. Ástarkve"ja til ykkar allra. Vertu svo altaf blessu". $inn elskandi Bjarni. Hér kve"ur vi" bókmenntalegan tón í skrifum Bjarna, hann vitnar í vísuor" og or"fari" er myndrænt og ríkt af ljó"rænu. Anna kann greinilega a" meta ljó" #ví a" í bréfinu er einnig a" finna ástarljó" sem hún hefur kennt honum. Hjónaleysin skreyta #annig bæ"i ástarjátningar sínar me" vísum um ástina og Bjarni bætir vi" skilgreiningum á ástinni og hjónabandinu.! 73!

74 Bjarni víkur ekki oft a" trúmálum í dagbókum sínum en átján ára gamall leitast hann vi" a" skilgreina gu" í bréfi til vinar síns: Hva" er gu"? Hann er kærleikur, óendanlegur kærleikur og gu"sríki er kærleikur, eitt stórt samsafn af kærleika, #ar sem, kærleikurinn samhljómar í hjörtum allra. 82 Í bréfum Bjarna til Önnu kve"ur oft vi" sama tón. Ástin er gjöf frá gu"i og kærleikur gu"s mun l!sa #eim rétta lei" í hjúskapnum. Hjónabandi" ver"ur a"eins gott ef sálir hjónanna eru samstilltar og mætast í trú, von og kærleika; gu" er kærleikur og kærleikurinn er gu". 83 Bjarni er #ví sannfær"ur um tilvist gu"s sem kærleiksafls og lei"arljóss mannanna. Sí"ar á lífslei"inni svarar Bjarni spurningu um vi"horf sín til trúmála: Eg haf"i lesi" flest rit biblíunnar fyrir fermingu. Eg var #á #egar enginn bókstafstrúarma"ur. Afsta"a mín í trúmálum hefir ekki teki" miklum breytingum sí"an. Hefi alltaf hugsa" mér æ"ra vald á bak vi" tilveruna, afl, sem vi" getum kalla" gu". Eg hefi vona" a" #etta gu"dómlega vald leiddi #róunina í tilverunni til ákve"inna marka. A" #a" væri ekki eingöngu tilviljun hva" bæri sigur úr b!tum í #eim átökum. Eg trúi #ví og treysti a" bak vi" #etta standi æ"ri máttarvöld, a" hér sé gu"legt afl a" verki, sem stjórni hringrás lífsins og #róuninni. En #á megum vi" ekki gleyma #ví, a" vi", hver einstaklingur #urfum a" vera virkur #átttakandi í #róuninni. A" vi" #urfum a" vinna me" gu"i, en ekki á móti honum. 84 Í dagbók sinni frá námsárunum í Reykjavík kemur fram a" Bjarni hafi sótt messur í Fríkirkjunni og hlusta" #ar á afbrag"sræ"ur síra Ólafs Ólafssonar. 85 Í sveitinni nefnir hann stöku kirkjufer"ir en ekki finnst honum alltaf kraftur í kirkjusókninni: Merkileg kyr" á fólkinu hér í sveitinni. Eg held meir a" segja a" enginn nenni í kirkju, sem eru einu mannamótin hér. 86 Kirkjufer"irnar voru #annig félagslegir vi"bur"ir, ekki einungis trúarlegir. Sí"ar, #egar Bjarni var fluttur í Bólsta"arhlí"arhrepp, starfa"i hann nokku" a" málefnum Bólsta"arhlí"arkirkju, var m.a. forma"ur sóknarnefndar og í nokkur ár frá Lög"u #au Anna og Bjarni alltaf mikla rækt vi" kirkjustarf í sókninni enda mikilvægur #áttur í félagsstarfi sveitarinnar. En ekki hefur alltaf veri" sérlega!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 82 Úr bréfi til Sveins Halldórssonar, skrifa" upp í dagbók BJ, 18. júní Vi"auki I. 83 Úr bréfi til Önnu, 7. ágúst Úr svari BJ vi" spurningu 9 til Sigvalda Hjálmarssonar í júní Vi"auki III. 85 Sjá dagbók BJ, 1. janúar Vi"auki I. 86 Úr dagbók BJ, 7. ágúst Vi"auki I.! 74!

75 öfundsvert a" sitja messur í kaldri sveitarkirkju í byrjun tuttugustu aldar líkt og #egar Bjarni sótti jólamessu á Svínavatni í fimbulkulda 1912: Eg fór til kirkju og var hálf dau"ur úr kulda í kirkjunni, og hefir veri" líkt ástatt fyrir fleirum. Organistinn skalf t.d. svo a" hann átti fult í fangi me" a" halda fingrunum vi" nóturnar. Slæmt a" kirkjur skuli vera ofnlausar. $a" getur veri" stórkostlega heilsuspillandi fyrir menn, er koma heitir af gangi a" hl!"a á messu í mjög köldu húsi. 87 Köld húsakynni voru vitanlega ví"ar til baga en í kirkjum á #essum tíma og fóru skólarnir ekki varhluta af #eim vanda. Bjarni l!sir í bréfu sínu hér a" ofan húsakosti á Grund, #ar sem farskólinn er sta"settur #á stundina, og nefnir a" ör"ugt sé a" halda kennslustofunni heitri #rátt fyrir gó"a vi"leitni húsbændanna. Svona var #etta ví"a á bæjum #ar sem farskólinn fékk inni og var #á ekki einungis kalt vi" kennslu heldur var svefna"sta"a kennarans i"ulega óupphitu" kytra. Á árunum sem Bjarni kenndi vi" barnaskólann á Blönduósi mátti hann einnig oft glíma vi" köld húsakynni: Undanfarna daga hefir veri" mjög frosthart. Og #á hefir nú veri" kalt hér í skólanum. Kvöldin hafa alveg veri" vo"aleg, eg hefi oft og tí"um ekki haldist í húsum inni. 88 Á morgnanna #egar kennsla átti a" hefjast var hitastigi" í kennslustofunni stundum undir frostmarki svo fresta #urfti kennslu #ar til hægt var a" ná upp svolitlum hita. En #rátt fyrir köld húsakynni á Grund er ekki anna" a" skilja en Bjarni uni sæll #ar og sé ánæg"ur me" a" vera tekinn aftur til starfa vi" kennsluna #ann veturinn. Hann situr úti í horni og hugsar um Önnu á me"an börnin skrifa stíla og á kvöldin situr hann í litla herberginu sínu, horfir á mynd af henni, lætur hugann reika til undangenginna samverustunda og dreymir um a" #au fái a" hittast sem fyrst aftur. Nú er erfi"ara a" koma #ví vi" #ar sem hann dvelur langt frá Austurhlí" en stundum gefast óvænt tækifæri til heimsókna.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 87 Úr dagbók BJ, 25. desember Vi"auki I. 88 Úr dagbók BJ, 4. febrúar Vi"auki I.! 75!

76 Grund, 6. nóv Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir samveruna í gær. Bjóst sannarlega ekki vi" #ví á föstudagskvöldi" var, #egar jeg lauk vi" brjefi" til #ín, a" jeg gæti heimsótt #ig í gær. Orsakake"jan hn!tist oft einkennilega: Barn veikist á Snæringsstö"um og #ví ver"ur a" fresta fundi, sem ákve"inn haf"i veri" á Stórabúrfelli, en #a" gefur mjer aftur tækifæri til #ess a" heimsækja #ig. Jeg er skapavöldunum #akklátur. Barni" er a" hressast og jeg vorkenni #eim ekki svo mjög Jónatan Líndal og Jóni Pálmasyni, #ó a" #eir hafi fari" ón!tis för. Ágætlega gekk mjer förin til baka. Blöndu fór jeg á milli Brandssta"a og Hóla, #ar á traustum ís. Kom vi" á Löngum!runum bá"um og í Stóradal, enda kom jeg ekki a" Litladal fyr en kl. 10. $ar bei" mín uppbúi" rúmi". Gunna systir spila"i fyrir mig nokkur lög, á"ur en fari" var a" hátta. Hefi alltaf gaman af hljó"færaslætti, #ó a" jeg sje ósöngvinn sjálfur. Hinga" var jeg kominn í morgun nál. klukkutíma fyrir kenslutíma. Au"vita" ekkert n!tt a" frjetta. B!st vi" a" hafa miki" a" gera #essa viku: skriftir og fer"alög. Á mi"vikudagskvöldi" #arf jeg yfir a" Stóradal og svo #arf jeg a" hafa ver"lagsnefndarfund eitthvert kvöldi" yfir á Au"kúlu. Jú, frjettir annars: Barnslát hjer í dalnum. Kristín á Mosfelli, dóttir Ágústs Björnssonar og Borghildar Oddsdóttur, ljetst á laugardaginn var, berklar. Jæja, elskan mín! Má ómögulega vera a" skrifa lengra nú. Fæ fer" me" #essar línur í fyrramáli til Blönduóss og kem #eim í póst #ar. Fæ sennilega brjefi" frá #jer á mi"vikudagskvöldi", #á komi" a" Litladal me" manninum, sem flutti póstinn til Bl.óss í dag. Ástarkve"ja til ykkar allra. Vertu svo alltaf blessu", vina mín #inn elskandi Bjarni. Grund, 15. nóv Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir brjefi". Jeg fjekk #a" á fimtudaginn var. Miki" sá jeg eftir #ví í gær, a" jeg haf"i ekki tilbúi" brjef til #ín. Björn gamli í Koti kom hjerna snöggvast í hundahreinsunarför sinni, en #a" var fyrri hluta dags og jeg #ví bundinn vi" kensluna og gat #ví ómögulega hripa" #jer línu. Óvíst a" jeg geti komi" línu til #ín hje"an af á"ur en fundum ber saman, en ætla #ó a" hafa brjef tilbúi", ef tækifæri skyldi gefast. Engar frjettir af mjer. Altaf frískur. Björg gamla í Sólheimum, mó"ir Hannesar er dáin, ljetst 6. #.m. Var hún or"in mesti aumingi og #ví #örf hvíldarinnar. Hálsbólga hjer hinga" og #anga", en hefir #ó ekki enn hindra" skólastörfin, enda for"ast menn samgöngur vi" s!ktu heimilin eins og framast er hægt. Ni"urjöfnunarfundurinn byrjar sennilega úr helginni, ef veikindi í Holti hindra ekki. Elsku vina mín! Miki" hefir mig langa" til #ess a" vera horfinn til #ín á kvöldin, #egar dagsverkinu hefir veri" loki", #ó #a" væri ekki nema nokkur augnablik í senn, a"eins a" fá a" sjá #ig og fá vissu um a" #jer lí"i vel. En jeg heimsæki #ig daglega, #ó a" líkamanum sje bönnu" för. Hugurinn er stö"ugt hjá #jer. Minningarnar vaka. Jeg lifi upp samfundina. Jeg minnist #ess hva" #a" fjekk mjer mikils fagna"ar fyrrasunnudag, #egar jeg kom inn í búri" til ykkar mæ"gna a" sjá hve koma mín olli #jer mikillar gle"i. Ástar#akkir, vina mín!! 76!

77 Nú er asahláka og má #ví búast vi" a" losni um ísinn á Blöndu, en ís getur veri" kominn á hana aftur um #a" leyti sem jeg kem austur a" Gu"laugsstö"um. $á ver"ur stutt á milli okkar. Jeg tel dagana. Nú er komin nótt. Jeg stó" úti á hla"inu á"an. Ylmjúkur sunnan blærinn vaf"i mig örmum. Hann flutti mjer kve"ju frá #jer. Gó"i vindur! Ber"u ástmey minni kve"ju mína. Hún sefur núna. $ú finnur einhverssta"ar smugu til #ess a" komast inn í bæinn hennar. En far"u hægt, #ú mátt ekki vekja hana. Hvísla"u kve"ju minni inn í drauma hennar. Og á morgun, #egar hún kemur út, #á kyssir"u hana fyrir mig. Vertu sæl, ástin mín! Gó"a nótt! $inn elskandi Bjarni. 1/12 Á morgun ætla jeg a" heimsækja #ig, elskan mín, ef jeg mögulega get. Jeg vona a" áin ver"i ekki ófær. Nú er brá"um mánu"ur sí"an fundum hefir bori" saman. Ástin mín. Ó! hva" jeg #rái #ig heitt. $ú ert líf mitt, ljós mitt. En brá"um fæ jeg a" vefja #ig örmum. Jeg sef á rósum í nótt. Anna mín, hjarta" mitt! Ótal kossar handan yfir hálsinn og ána. Gó"a nótt. $inn B. Hending ræ"ur nokkru um samskipti hjónaleysanna, fundarfrestun ver"ur til #ess a" Bjarni getur skotist í heimsókn til Önnu í Austurhlí" og hann ornar sér vi" minninguna um gle"ina í svip hennar #egar hann birtist #ar óvænt. $au bí"a bæ"i bréfa en erfitt getur veri" a" koma bréfum í póst og óvíst hvenær leggist til fer". Nú er hávetur, Blanda er á ís og #ví ekki eins mikill fer"atálmi og a" sumri og Bjarni telur dagana #ar til farskólinn færist yfir á Gu"laugssta"i sem standa rétt handar árinnar frá Austurhlí". En á me"an fjöll og dalir skilja #au a" dvelur hugur Bjarna stö"ugt hjá Önnu, hann endurlifir samfundi #eirra í huganum og kallar náttúruöflin í li" me" sér. Á"ur en hann ná"i ástum Önnu ba" hann ána um li"veislu vi" a" syngja henni manljó", nú bi"ur hann sunnanblæinn a" bera ástmey sinni kve"ju og kossa. Stóradal, 11. des Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir sí"ast. Hátta"ur og skrifa #ví me" bl!anti, #ú fyrirgefur. Vel gekk mjer förin vestur yfir um daginn, #ó a" dimt væri og ilt færi. Ekki horfir vænlega enn me" jar"næ"i". Tungunesi" ver"ur sennilega alls ekki selt, og fari svo a" eigendurnir ney"ist til #ess #ví nau"ung er #eim #a", #á mun Gísli í $órormstungu eiga a" sitja fyrir kaupunum. Jeg skrifa pabba #ínum nánar um #etta. Sendi jeg ykkur brjef í fyrra máli me" póstinum a" Gu"laugsstö"um og bi" Pál a" koma #ví yfir ána. Jeg skrapp heim a" Litladal í kvöld, til #ess a" spjalla vi" Óla bró"ur um framtí"ina. Hann sag"i m.a. a" svo mætti aldrei fara, a" jeg yr"i a" fara hje"an burtu úr sveitinni, heldur yr"i a" losa Litladal. Bró"urlega mælt. Hann er gó"ur bró"ir. Mjer! 77!

78 #ætti au"vita" slæmt ef hann viki mín vegna, nema a" hann gæti ná" í eitthva" gott, og ekki veit jeg hvort jeg gæti #egi" #á fórn. Elsku vina mín! Jeg vildi a" hamingjan gæfi, a" jar"næ"isspursmáli" leystist á sæmilegan hátt. Gætum vi" fengi" hjer sæmilegt jar"næ"i, #á kví"i jeg ekki framtí"inni. Mig dreymir ekki um nein au"æfi, en jeg #rái sjálfstætt heimili, #ar sem jeg gæti noti" samvista #inna og helga" #jer líf mitt. Au"vita" mundi jeg ekki hika vi" a" leggja atvinnu mína hjer í sölurnar, ef á #yrfti a" halda. En ástin mín! $a" er meir en atvinnan, #ví a" kenslustarfi" er mjer kært, og #ó a" árangurinn af starfinu sje ekki mikill, #á held jeg a" jeg hafi unni" dálíti" gagn. Jeg trúi #ví fastlega a" eitthva" rætist úr #essum vandræ"um. Vandræ"i sag"i jeg, nei, nú eru engin vandræ"i til. Sí"an jeg vann ást #ína finnast mjer allir vegir færir. Á laugardaginn var, var jeg á samfundi hreppsnefndanna a" Tindum. $ar var nóg um kappræ"ur, en #ó fátt gert merkilegt. Í fyrri nótt gisti jeg svo á Ásum og kom ekki heim hinga" fyrr en seint í gærkveldi. Jæja, hjartans vina mín! Má ekki vera a" skrifa meira, nóttin kallar til svefns og í fyrra máli #arf jeg a" skrifa pabba #ínum, á"ur en kensla byrjar. Nú hlakka jeg til jólanna. Á jólum, #á erum vi" á Hólum, sag"i Jón Arason. Á jólum, #á er jeg hjá #jer. Gó"a nótt, ástin! Ástarkve"ja til ykkar allra. Vertu svo alltaf blessu" #inn elskandi Bjarni. Litladal, 12. des Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir brjefi" í dag me" pabba #ínu og alt og alt. Nú gisti jeg yfir í Litladal; fór hinga" í kvöld me" pabba #ínum. Vi" erum nú bá"ir hátta"ir, og #ó svo sje má jeg til me" a" hripa #jer fáeinar línur. Miki" er jeg #jer #akklátur fyrir bo" #itt a" vinna eitthva" fyrir mig. Nota #a" seinna í vetur. Annars er jeg ekki í neinum vandræ"um nú, en vinnuföt mín í töluver"u ólagi og #ví #örf umbóta fyrir vori". Sennilega hefir Páll komi" brjefinu yfir um í dag, en #itt brjef er innan í hjá pabba #ínum, svo #ú ver"ur a" bí"a #ess #anga" til hann kemur heim. Elsku vina mín! Mig dreymdi #ig svo miki" í nótt, er var, #a" hefir veri" fyrir komu pabba #íns og brjefinu. $a" gladdi mig sannarlega a" hann skyldi koma. Hann hefir aldrei komi" hjer sí"an pabbi flutti hinga". $egar Hannes heitinn á Gu"laugsstö"um var jar"a"ur, ætla"i jeg a" fá hann hinga", en #a" tókst ekki. Jón Pálmason var #á fyrri til. Jeg áræddi #á reyndar ekki sjálfur a" bjó"a honum hinga", en kom pabba til #ess. Jeg man hva" mjer #ótti #a" leitt, #egar hann sag"i mjer aftur, a" pabbi #inn hef"i af#akka", sökum #ess a" Jón Pálmason hef"i á"ur bo"i" sjer heim. Ástin mín! Ó, hva" jeg hlakka til samfundanna um jólin, og yndislegt er a" hugsa til #ess, a" #ú #ráir samfundina engu sí"ur en jeg. Jeg kem sennilega strax daginn eftir a" jeg hætti a" kenna. Gó"a, fyrirgef"u #essar fáu línur. Kystu mömmu #ína fyrir mig. Vertu svo blessu" og sæl, elsku vina mína. $inn elskandi Bjarni.! 78!

79 Bjarna er ekki mjög í mun a" safna au"æfum en hann #ráir a" búa #eim Önnu gott heimili. Í dagbókum Bjarna kemur glöggt fram hva" hann telur sjálfsbjörgina nau"synlega og hann er me"vita"ur um hve líti" geti #urft til #ess a" menn missi fótanna. Hann skrifar lofsamlega um #á sem honum finnst s!na dugna" og framfarahug, finnur til me" ö"rum sem lenda í erfi"leikum sökum veikinda e"a ómeg"ar, og vill a" samfélagi" rétti fram hjálparhönd í slíkum tilfellum, en hefur minni samú" me" #eim sem spilla eigin örlögum vegna óreglu e"a órá"síu. Jar"næ"ismálin eru enn óleyst, einhverjar #reifingar eru me" tilteknar jar"ir en samningar hafa ekki ná"st. Bjarna er mjög í mun a" fá jör" í Svínavatnshreppi #ví #ar hefur hann fastar rætur; foreldrar hans og bró"ir búa #ar, hann stundar #ar vinnu sína sem farkennari, situr í hreppsnefnd, gegnir embætti hreppstjóra og hefur starfa" ötullega a"!msum félags- og framfaramálum hreppsins um árabil. 89 Ólafur, bró"ir Bjarna, b!"st jafnvel til a" láta Litladal eftir, svo mjög er honum í mun a" halda honum í hreppnum. Í Svínavatnshreppi voru allgó"ar bújar"ir og efnahagur almennt me" gó"u móti. $ar var töluver" gróska í félagsmálum og vilji til samvinnu í framfaraskyni. Bjarni fann!msum hug"arefnum sínum og hugsjónamálum gó"an farveg í hreppnum og #ví er afar skiljanlegt a" hann hafi vilja" vera um kyrrt #ar. En #ó ekki blási enn byrlega me" jar"næ"i er engan bilbug á Bjarna a" finna, me" Önnu sér vi" hli" eru honum allir vegir færir. Samfundir #eirra, #ó oft stuttir og stopulir, gera honum sífellt betur ljóst hvílíkt lán honum hefur au"nast í lífinu: Desember Sunnud. Sama átt. Mjög frostlíti" og milt ve"ur. Dál. fjúk um tíma. Fór fram í Gu"laugssta"i í dag og #a"an yfir a" Austurhlí". Yndislegt a" heimsækja elsku Önnu mína, en gat ekki dvali" hjá henni nema stutta stund, #ví a" jeg var" a" fara til baka í kvöld. Altaf finn jeg betur og betur hversu Anna er gó" og mikilhæf stúlka, og aldrei get jeg full#akka" hamingju mína. 90 Farskólinn flyst um set og jólin ganga í gar", Bjarni dvelur í næsta nágrenni vi" Önnu og kærkomin tækifæri gefast til samfunda. Í febrúar heldur Bjarni aftur yfir í Svínadal og bréfin lengjast á n!.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 89 Pétur Sigur"sson gerir #átttöku Bjarna í félagsmálum í Svínavatns- og Bólsta"arhlí"arhreppi mjög gó" skil í minningarbók sinni um Bjarna, Vor"eyr og vébönd. 90 Úr dagbók BJ, 17. desember 1922.! 79!

80 Grund, 6. febr Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir sí"ast og alt og alt. Mjer gekk ágætlega vestur a" Litladal á sunnudagskvöldi". Taf"i jeg dál. bæ"i á Löngum!ri og í Stóradal, enda kom jeg ekki a" Litladal fyr en undir háttatíma, kl. a" ganga ellefu. Hált var á milli Brandssta"a og Hóla, eigi sí"ur en í vetur, er vi" vorum #ar á fer"inni, en nú var hvorttveggja a" eigi var eins dimt og jeg vel frískur, enda datt jeg aldrei. Hinga" a" Grund kom jeg ekki fyr en í morgun, klukkan a" ganga tíu. Blindhrí" var í gær fram yfir nón, og hjelt jeg #ví kyrru fyrir heima í Litladal. $ar lí"ur öllu vel. Seinni partinn í gær var reyndar vel ratandi, en #ar sem jeg var búinn a" tapa deginum, hvort sem var, hreyf"i jeg mig ekkert. Sumt af krökkunum kom hinga" í gærkveldi, en eitt vantar enn #á: Hermínu á Hrafnabjörgum. Nemendurnir eru #ó #egar sex, #ví a" einn n!sveinn bættist vi": 10 ára gamall piltur frá Mosfelli. Nemendurnir eiga #ví a" ver"a alls 7, ef a" Hermína kemur, sem jeg vona a" ver"i. Annars hefir heimiliskennari Gu"mundur á Svínavatni veri" á Hrafnabjörgum um tíma, og telja grannarnir #ví miklar líkur til, a" Sigvaldi bóndi noti ekki meira skólann í vetur, en jeg trúi ekki ö"ru en Hemm! litla komi. Nú eru krakkarnir a" skrifa stíl, og nota jeg #ví tímann til #ess a" byrja á brjefi til #ín. Ingvar getur komi" me" dóti" í dag, og mig langar til #ess a" geta sent #jer línu me" honum. Í dag hefi jeg haft upprifjunarpróf me" krökkunum og hefir #a" gengi" misjafnt, enda er #a" ólíkt hva" #essi flokkur er misjafnari en Gu"laugssta"adeildin. Nú er jeg í fæ"i hjá Ragnhildi, en ekki hjá Pjetri og Júlíusi eins og í vetur. Sef #ó í sama sta". Elinberg kom me" mjer vestur í morgun, og hefir hann seti" vi" a" lesa í dag, og ver" jeg a" taka hann í tíma, #á er krökkunum sleppur. Ekkert ákve"i" hefi jeg frjett enn um Akurinn, en tel líklegt a" pabbi sje horfinn frá honum, #ví mi"ur. Karl á Mosfelli frjetti á Blönduósi á laugardaginn var, a" Ágúst á Hofi hef"i bo"i" kr., en Giljárbræ"ur kr. og væri #a" hæsta bo". Hann haf"i ekki heyrt geti" um neitt bo" frá pabba. Annars líti" a" byggja á sögnum, er ganga manna á millum. Pabbi nú altaf á Blönduósi, en kemur heim fyrir helgina, og #á fæ jeg a" vita hi" rjetta. Getur fari" svo, a" ekki ver"i annars kostur, en a" gera sjer Löngum!rarhálflenduna a" gó"u næsta ár. Ingvar er kominn og me" brjef frá #jer. Ástar#akkir, elsku vina mín! $a" gladdi mig svo ósegjanlega a" fá frá #jer línu. Nú er dagsverkinu loki". Elinb. var í tímum fram a" kveldver"i. Jeg er búinn a" bor"a og er kominn fram í stofuna aftur. Hjer sit jeg einn í kyr"inni og hugsa um #ig. Sennilega eru #i" mæ"gurnar enn frammi í eldhúsi. Jeg fl!g til #ín í huganum. Andinn er enga stund yfir flóana, hálsana og ána. Bærinn er enn opinn. Jeg rata inn. Ástin mín! Jeg kyssi #ig. Jeg sje kinnarnar ro"na af gle"i. Ó! hva" jeg er sæll. Heyr"u, er #jer ekki kalt á höndunum? Nú er mjer heitt. Hjerna, vina mín, leg"u #ær mjer a" hjartasta". $a" slær fyrir #ig. $ú átt #a" alt: Hvern bló"dropa. Jeg sit hjer einn í kyr"inni og hugsa um #ig í fjarlæg"inni, bak vi" hálsana. En hjartans vina mín!, í framtí"inni vona jeg, a" jeg geti jafnan seti" hjá #jer, a" dagsverkinu loknu. Bara vi" getum noti" sem lengst ástar og umönnunar pabba #íns og mömmu. $a" var mjer a" kenna, a" hann sótti ekki Brunku #ína á sunnudaginn. Hann sat inni mín vegna. Aumingja Brunka fjekk #ess vegna hrí"ina á mánudagsnóttina. En jeg vona a" hún fyrirgefi mjer #ín vegna. En, jeg hefi meira á samviskunni gagnvart Brunku, og nú skrifta jeg. $a" var á sunnudaginn. Brunka og Jörp voru enn á beit su"ur og upp í brekkum, en hin hrossin voru komin heim. Vi" pabbi #inn ræddum um hrossin. Hann gat #ess hversu Brunka #ín væri feit og #a" væri leitt a" hún gæti ekki! 80!

81 gengi" lengur. Jeg segi #á vi" hann: Kannski #ú viljir reka hana og Jörp út á Löngum!rarm!rar, #a" a" sennilega er #ar nokkur jör"? En hverju heldur a" pabbi #inn hafi svara"? Heldur"u a" jeg fari a" láta hana Brunku hennar Önnu ganga, ef jeg tek inn hin hrossin? Mig langa"i til #ess a" kyssa hann fyrir #etta svar. Og nú #arf jeg ekki eingöngu a" fá fyrirgefningu hjá Brunku. Jeg #arf a" bi"ja #ig fyrirgefningar. $ú spyr" um hvenær vi" sjáumst næst. Veit ekki, ástin mín! $ú #arft ekki vera a" afsaka a" jeg leggi á mig svona langar fer"ir #ín vegna, #ví a" öll mín #rá er til #ín. En hvert spori" ver"ur #úsund sinnum ljettara, #egar jeg veit hversu fundurinn er #jer kærkominn. Get ekki enn sagt um #a" hvort mjer ver"ur hægt a" koma um næstu helgi. Kem hi" fyrsta og jeg get. En um fram alt: $ú mátt ekki vera hrædd um, a" jeg fari mjer neitt a" vo"a. Jeg skal fara gætilega og alls ekki vera á fer"inni í slæmu ve"ri. Nú á jeg ekki einn líf mitt, og jeg finn til ábyr"arinnar. Gó"a, #ú #arft ekki altaf a" vera afsaka brjefin #ín. $au eru mjer heilög. Jeg finn í #eim sjálfa #ig, sál #ína, hreina og göfuga og fórnfúsa ást. Jeg á enga eign hjartfólgnari, ekkert, nema sjálfa #ig. Nú er komi" mi"nætti, og augun eru farin a" #yngjast. Jeg loka #ví brjefinu. Hjartans kve"ja til pabba #íns og mömmu. Vertu svo altaf blessu" og sæl, elsku vina mín, og minstu #ess, a" #ó jeg sje í fjarlæg", #á er jeg #ó stö"ugt nálægur #jer í anda. $inn elskandi Bjarni. Líkt og á"ur hefur komi" fram hafa bréf Önnu til Bjarna ekki var"veist en afar ólíklegt er a" Bjarni hafi farga" #eim #ví #au eru honum sem heilög ritning. Hann gle"st ósegjanlega vi" bréf hennar og les #au svo oft a" hann kann #au nær utan a". Líklegra er a" Anna hafi komi" bréfunum fyrir sjálf a" Bjarna gengnum #ar sem henni hafi ekki #ótt miki" til #eirra koma. Hún afsakar #au vi" hann en hann bi"ur hana a" láta #a" vera, engin eign sé honum kærari. Anna var greind kona og pr!"ilega vel máli farin en hógvær" og lítillæti voru henni í bló" borin svo hún hefur ógjarnan vilja flagga #eim verkum sem henni var ekki tamt a" vinna. $ó hún væri mjög námfús fékk hún ekki a" njóta mikillar skólagöngu og #a" er skiljanlegt a" hún hafi fundi" til vanmáttar síns a" #essu leyti gagnvart hinum ritfæra heitmanni sínum. Í bréfum sínum afsakar Anna einnig #ær löngu fer"ir sem hann #arf a" leggja á sig til a" heimsækja hana. Líklega af sama lítillæti og á"ur en jafnframt hefur hún veri" hrædd um hann í vondu færi og vetrarmyrkri #ví hann fullvissar hana um a" hann fari varlega. En #rátt fyrir afsakanir og lítillæti er Önnu greinilega alveg eins umhuga" um a" #au nái fundum og honum #ví hún gengur eftir #ví vi" hann hvenær #au hittist næst. Bjarni situr einn í kyrr"inni og lætur hugann reika yfir flóana, hálsana og ána til Önnu, dagbókin fær a" heyra huglei"ingar hans um framtí"ina og heitmey hans:! 81!

82 Febrúar Fimtud. Hvesti af su"ri s.p. Stormur í kvöld og #ítt. Miki" hefi jeg nú a" gera. Elinb. í tímum hjá mjer fram a" kvöldver"i. Mjer finst jeg vera hálf uppgefinn a" loknu dagsverki. Altaf hefi jeg #ó ánægju af a" kenna, og vona jeg a" jeg #urfi ekki a" láta af kenslustörfunum, en a"sta"an er nú slæm. Nú veltur alt á #ví, a" jeg geti fengi" hentugt jar"næ"i hjer í sveitinni. Jeg #yrfti í framtí"inni a" geta haft skólann a" mestu heima hjá mjer. Hitt er ómögulegt a" vera altaf fjarri heimilinu. Heimili mitt ver" jeg a" meta meir en kenslustarfi" og launin, og leysist ekki jar"næ"isspursmáli" sæmil. á næstunni, ver" jeg a" reyna a" fá mjer jar"næ"i, #ar sem best b!"st og hverfa einhuga a" búskapnum. Foreldrar unnustu minnar vilja koma til mín. Mjer yr"i #a" mikill styrkur, #ví a" Sigurjón er ágætur búma"ur. [ ] Eins og nú standa sakir er afar ör"ugt a" selja, eru #a" naumast anna" en sjerstakl. gó"ar jar"ir, t.d. jar"ir me" vjeltæk engi, sem veruleg bo" eru ger" í, en #ær eru jafnan yfirkeyptar. Nú eru ví"a bo"nar jar"ir til sölu: t.d. $ingeyrar n!l. sag"ar augl!star. Ekkert líklegra en a" sum fjallakotin fari í ey"i. Sveinn í Sljettárdal hættir a" búa í vor, og munu engir enn hafa fala" jör"ina, a"rir en #eir Björn í Stóradal og Sigvaldi #ar. Sje naumast hvernig Björn getur veri" vi" búskap áfram: Börnin or"in 5, hann jafnan fólkslaus og skuldirnar a" vaxa honum yfir höfu". Slæmt me" aumingja Björn, a" hann skuli lenda í #essu vo"a basli, um jafn greindan og n!tan dreng. En #etta er töluvert almenn saga. Hjónaband er stofna" me" litlum efnum, og svo kemur barn á hverju ári. Fyrir forgöngu síra Björns voru hjer n!l. hafin samskot til handa Karli á Mosfelli. Börnin #ar or"in 9 og eignin mjög lítil, en sennil. kemst hann af, ef hann fengi nú nál kr. styrk. Byrju"u samskotin mjög myndarlega, me" kr. á mann Föstud. Ekkert var" úr hláku. Mun hafa heitt af sjer f.p. í nótt. Rok á sunnan fram á dag. Sennilega har"na" enn á jör". Gangfæri mun nú or"i" ágætt, alhjarna". Jeg geri #ví rá" fyrir a" skreppa heim í Austurhlí" anna" kvöld. $a" er ansi langt, fjögurra tíma fer", en hva" er #a", #egar jeg á von á fundi elsku Önnu minnar. Jeg er sæll, #ví a" jeg elska og jeg er elska"ur. Jeg hef"i naumast trúa" #ví á"ur, a" ástin gæti veitt mjer jafn mikla sælu. $etta átti jeg #ó eftir karlfauskurinn. [ ] Anna mín!, ástin min! Ef jeg væri skáld, skyldi jeg syngja #jer d!rlegan ó". $ú hefir gert mig a" meiri og betri manni. Vi" hjartayl #inn vissi jeg fyrst hva" lífi" var. Jeg minnist fyrsta fundarins, fyrsta fundar elskendanna. Sú yndislega nótt mun jafnan vera d!rlegasti vitinn og helgasta minningin á lífslei" minni. Hafi jeg nokkurn tíman fundi" til návistar gu"s, #á var #a" #á. Hvorugt okkar mun naumast hafa muna" eftir #ví, a" jör"in var til. $a" voru tvær sálir, sem fundu hvor a"ra. Svo hrein og göfug og um lei" svo innileg. Svo er #jer vari" Anna, og me" vaxandi kynningu hefir mjer jafnan or"i" ljósara #essi d!rlegu einkenni sálar #innar. Jeg er sæll. Jeg elska #ig og jeg veit a" #ú elskar mig eins heitt og nokkur kona getur elska". Jeg elska #ig. $ú ert upphaf og endir lífs míns, #ú ert sjálft líf mitt. 92 Bjarni ávarpar Önnu áfram í dagbókinni næstu daga en afritar #á kafla jafnframt í næsta bréf tilhennar. E"a kannski skrifar hann bréfi" fyrst og afritar svo í dagbókina. $a" gildir einu hvorn háttinn hann hefur á en ljóst er a" á #essu tímabili renna!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 91 Úr dagbók BJ, 8. febrúar Úr dagbók BJ, 9. febrúar 1923.! 82!

83 dagbókarskrifin og bréfaskriftirnar nokku" saman, dagbókin ber keim af sendibréfi og sendibréfin lesast eins og dagbókarfærslur. Grund, 10. febr Ástin mín! Haf"i fastlega ætla" mjer a" heimsækja #ig í dag, en í gærkveldi kom hjer Stebbi á Kúlu og b!"ur mjer f.h. #ess á Kúlu á dansleik #ar í kvöld. Jeg sag"i honum #egar, a" jeg hef"i ætla" mjer upp a" Austurhlí" í kvöld, en hann sag"i mjer #á, a" #jer hef"i veri" bo"i". Jeg lofa"i #ví a" koma. Hvort tveggja var, a" mjer #ótti hálf ókurteist a" neita bo"inu, #ar sem #a" á Kúlu #á bo" til okkar a" Litladal í vetur, og svo gat jeg jafn vel búist vi" a" sjá #ig #ar. Jeg vona #ess fastlega a" jeg fái a" sjá #ig á Kúlu í kvöld. Jeg finn #a" svo ósköp vel, a" jeg mun ekki hafa hálfa ánægju af skemtuninni, ef #ú ver"ur #ar ekki. En eftir #ví sem jeg hugsa #a" betur, finst mjer ólíklegra a" #ú komir. $etta er löng lei" og ve"ráttan hefir veri" óstilt, #ó a" nú sje gott ve"ur. Jeg hugsa"i mjer í gærkveldi a" reyna a" láta mig dreyma um #etta í nótt, en #a" tókst ekki, a" vísu dreymdi mig #ig, en af #ví get jeg #ó ekkert rá"i" um kvöldi" í kvöld. Til vonar og vara byrja jeg #ví á brjefi til #ín. Ekkert sjerstakt a" frjetta. Jeg hefi altaf veri" frískur. Nú snerti jeg aldrei á spilum og hátta altaf á sama tíma. En jeg hefi líka afar miki" a" gera: kenni jafnan til kl. 9 á kvöldin. Í gærkveldi fjekk jeg bo" frá pabba um a" jeg fyndi hann hi" fyrsta. Vona a" #a" sje eitthva" vi"víkjandi Akri. Jeg get naumast trúa" #ví, a" jeg ver"i kyr á Löngum!ri. Draumurinn í vetur. Ja, jæja, draumar eru oft ekki anna" en rugl, en #eir hafa stundum gengi" merkilega eftir. Hefi skrifa" #essar línur í stíltíma. Nú er tíminn úti og jeg ver" a" hætta a" sinni. Bæti vi" seinna, ef jeg sje #ig ekki í kvöld. Sendi #jer ástarkve"ju í anda, elsku vina mín. 12./2. Fjekk ekki a" sjá #ig á Au"kúlu á laugardagskvöldi" var; bjóst aldrei verulega vi" #ví, en miki" hef"i #a" glatt mig. Jeg sem var fastlega búinn a" ásetja mjer a" heimsækja #ig um kvöldi", en jeg gat ekki anna" en #egi" bo"i", anna" hef"i veri" ókurteisi. Í bo"i var #arna fólk frá: Grund, Holti, Litladal og Tungunesi, alls nál. 20 manns. Dansa" var alla nóttina, en jeg lá um 2 tíma í lokin uppi í rúmi. Mjer er illa vi" a" vaka heilar nætur. Ekki var a" heyra anna" á fólkinu, en a" #a" hef"i langa" mjög til #ess, a" #ú hef"ir geta" veri" me". Hitti pabba í gær. Enn #á er ekki gert út um sölu á Akri. Pabbi ger"i kr. bo", og er #a" hæsta bo", en eins líklegt a" Giljárbræ"ur bæti vi". Annars hjelt pabbi a" svo gæti fari", a" #eir Steinnesbræ"ur: Gu"mundur og Ólafur fengju jör"ina me" vir"ingarver"i, #rátt fyrir a" hún hef"i veri" augl!st. Mjer #ykir #etta #ó næsta ólíklegt, #ar sem svona hátt bo" er komi", en Giljárbræ"ur óttast jeg. Jeg var óheppinn í gærkvöldi. Hannes á Gu"laugsstö"um var hjer á fer", en jeg ná"i ekki í hann til #ess a" koma me" honum brjefi til #ín. Jeg fór af dansleiknum á Au"kúlu í gærmorgun fram a" Litladal og svaf #ar fram um nón, og fór svo hinga" vestur í gærkvöldi, en #á var Hannes kominn fram hjá, fram í Snæringssta"i. Jeg skrapp #á #egar fram a" Snæringsstö"um, en ná"i #ó ekki í Hannes, hann #á kominn austur a" Litladal. 13./2. Elsku vina mín! Jeg vildi a" jeg væri or"inn ljettur sem blærinn og fljótur í för sem hugur manns. Jeg skyldi #á fara í fer"alag, heim, heim til #ín, ástin mín! Jeg veit a" #ú yr"ir fegin komu minni. Mjer er sem jeg sjái ljetta sólskinsbrosi" vara #inna og finni ylinn frá leiftrum augna #inna, sem bjó"a mig velkominn. En vina mín! Jeg er! 83!

84 a"eins vanmáttkur, sta"bundinn ma"ur, og #ví ver" jeg a" sitja kyr, #ví a" vængir vonarinnar n!tast eigi líkamanum. En hugur minn #arf engin fargögn frá skynheimi vorum. Taugastö"var heilans gefa honum fl!tir meiri en sveiflum ljósvakans. Hann er hjá #jer. Fyrsta hugsun mín á morgnana og sí"asta hugsun mín á kvöldin ert #ú, og hvenær, sem hugur minn fær hvíld frá önnum dagsins, #á er hann hjá #jer. 14./2. Vina mín! Nú er d!rlegt ve"ur. Nú væri gaman a" koma á gönguför me" #jer. $a" er um hádegi" og börnin eru í skriftartíma. Vi" skiljum #au eftir ofurlitla stund og höldum út í gó"a ve"ri". Hvert eigum vi" a" koma. Upp í brekkurnar, #anga", sem a" ví"s!ni" skín. En ólukkans svellin eru svo hál, en jeg hefi stafinn minn, og hjer er hönd mín, vina mín! Armarnir mínir eru a" vísu grannir og kraftalitlir, en #egar #eir eiga a" sty"ja #ig, #á vex #eim meginn um allan helming. 15./2. Ástin mín! Tók ekki á penna seinni partinn í gær. Síra Björn kom hjer í húsvitjun og sat hjer fram á háttatíma. $a" var" #ví stuttaralegt #a", sem jeg skrifa"i #jer í gær. Vi" vorum a"eins a" leggja af sta" í gönguförina, og nú er myrkur úti, svo a" jeg læt vi" #etta sitja. Ef til vill eigum vi" eftir a" fara #essa gönguför upp í brekkurnar hjá #jer, ekki einungis í huganum, heldur í raun og sannleika. En, vina mín! Vi" eigum meiri för fyrir hendi, förina, #ar sem karl og kona eiga a" sty"ja hvort anna" og lifa hvort fyrir anna", sameiginlega lífsbraut elskendanna. Og vonglö" horfum vi" til framtí"arinnar, til framtí"alandsins, draumlandsins sólro"na, sem bygt er af samstiltum hugum ástvinanna úr d!rasta og helgasta efninu, sem til er: trú, von, og kærleika. Jeg get ekki vænst #ess, a" lei"in ver"i altaf grei", torfærulaust blómlendi, og jeg veit ekki hvort a" slíkt væri heppilegt, en hitt vona jeg, a" yfir lífsbraut okkar hvíli jafnan hei"ríkja og sólskin, hei"ríkja hreinna og göfugra hugsana og ylur hjartans. $á mun okkur vegna vel, #ó a" lífskjörin sjeu ekki altaf sem blí"ust, #ví a" ástin breytir tárunum í perlur. 16./2. Anna, elskan mín! Dagarnir lí"a. Anna" kvöld kem jeg á fund #inn. Jeg treysti #ví a" jeg komist alla lei", a" Blanda ver"i enn á ís. Nú er a" vísu hláka, en svo hæg, a" jeg trúi ekki ö"ru en a" ísinn á Skjólinu fái a" vera í fri"i. Jeg kem. Ó!, hva" jeg hlakka til. Kyssi #ig í huganum einn koss fyrir fram, ástin mín! #inn elskandi Bjarni. $a" kemur sér a" hafa au"ugt ímyndunarafl og myndríka hugsun #egar fjarlæg"ir hamla samfundum, hugur Bjarna er frjáls sem fuglinn og fl!gur til Önnu #ó líkaminn komist hvergi. Hann b!"ur elskunni sinni í gönguför í huganum en minnir líka á a" #au eigi sameiginlega lífsgöngu fyrir höndum sem ekki er víst a" ver"i alltaf grei". Rómantíkin er #ví vafin raunsæi, fæturnir standa fastir á jör"u #ó hugurinn reiki um ví"an völl. Bjarni getur oft um drauma í bréfum sínum til Önnu og #ó hann segi hér a" draumar séu oft ekki anna" en rugl er au"sætt a" hann telur a" stundum sé mark á #eim takandi sem vísbendingum um #a" sem koma skal. Hann tæpir einnig stundum á draumum í dagbókum sínum:! 84!

85 Enginn vafi á, a" vi" mennirnir fáum stundum fyrirbo"a einhverssta"ar utan úr tilverunni um óor"na hluti. Jeg hefi ábyggilega fengi" stundum #annig lögu" skeyti í draumi. 93 Draumar eru #annig í bland skilabo" úr dularheimi og samspil minninga og ímyndunarafls líkt og #egar Anna birtist Bjarna í draumum og linar #annig einmanaleika hans og söknu". Grund, 19. febr Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir indælu samverustundirnar sí"ast og alt og alt. Vel gekk fer"alagi" hinga" vestur, en áætlunin breyttist. Fyrst og fremst var Blanda ekki á ís fyr en út á Sandhólshyl, og taf"i #a" mig svo, a" jeg kom ekki fram a" Gu"laugsstö"um fyr en fari" var a" rökkva. Gat ekki sje" neinn úti hjá #jer, #egar jeg fór um á móti, en hl!jum minningum anda"i til mín yfir ána. Jeg nam sta"ar á gilbarminum. Brekkan, sem vi" sátum í, í dag, blasti vi". Bi" #ig a" bera #anga" kve"ju mína. Fjekk ómögulega a" fara frá Gu"laugsstö"um í gærkveldi, enda ansi hált og vont a" vera á fer"inni í jafnmiklu myrkri. Fór svo frá Gu"laugsstö"um í morgun, töluver"u fyrir fótafe"artíma og kom hinga" vestur kl. rúml. 9, svo a" jeg stó" mig ágætlega (byrja kenslu kl. 10). Jeg kom #ó vi" bæ"i í Litladal og Holti, drakk kaffi í Litladal, en mjólk í Holti. 20./2. Vina mín! Sennilega er pabbi hættur vi" Akurinn. Erlendur í Hnausum var hjer í dag, og hjelt hann a" hærra bo" mundi komi" en 15 #ús. kr., sem #ó mundi ekki vera frá #eim Giljárbræ"rum og tali" væri sjálfsagt, a" #eir bættu samt vi". Einnig sag"i Erlendur mjer, a" Sveinbjörn í Hnausum hef"i n!l. átt tal vi" pabba, og hef"i honum skilist svo sem hann mundi ekki hækka sitt bo". Mjer #ykir #etta næsta sennilegt, #ví a" ver"i" er au"vita" or"i" langt of miki". Jeg mintist á nor"urförina vi" pabba #inn á lei"inni út eftir á sunnudaginn, og leitst honum hi" besta á. $etta getur or"i" yndisleg för, og er jeg #egar farinn a" hlakka til. 21./2. Elskan mín! Margs hefi jeg a" minnast frá samfundi okkar um daginn. En hver heldur"u a" sje hjartfólgnasta endurminningin? $a" eru ekki kossar #ínir, hl!ir sem skin sólar, nje armarnir #ínir mjúku, sem mjer er hugstæ"ast. $a" er hvorugt #etta, og veitstu #ó hversu kærkomin mjer eru atlot #ín, svo kvenlega hóglát, en um lei" svo innileg. Já, vina mín! Önnur minning er mjer ríkari í huga. $a" er frá laugardagskvöldinu. Jeg sat frammi hjá ykkur mæ"gunum. $ú stó"st hjá mjer vi" bor"i", og jeg hjelt um hönd #jer. Augu okkar mættust. Augnatillit #itt #á, #rungi" af ást og #rá, er mjer ógleymanlegt. $a" sag"i mjer betur en nokkur or" fá gert hva" #ú ant mjer heitt. Jeg hefi sjaldan fundi" #a" eins vel og #á hva" jeg er ríkur, hva" jeg hefi fengi" miki" me" #jer. Mjer fanst gu" tala til mín úr #essum augum. Nú skil jeg til fulls vísu Sig. Júl.: Gu"sríki er hvar?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 93 Úr dagbók BJ, 28. janúar 1924.! 85!

86 Horf #ú í ástríkisauga, ylgeislar hjartans sem lauga. Gu"sríki er #ar. 22./2. Ástin mín! A"eins örfá or". Eiríkur í Ljótshólum sag"i mjer í dag, a" pabbi væri árei"anl. hættur vi" Akur. Jón $. á Hjúki hef"i bo"i" kr. Von væri og á bo"i frá einhverjum Eyfir"ing, og tali" væri líklegt, a" Giljárbræ"ur ættu eftir a" koma me" n!tt bo". Mikil veikindi sög" í Stóradal. Í gær haf"i veri" a" sækja lækni til Gunnu litlu, dóttur #eirra hjónanna. 24./2. Ástin mín! Gaman hef"i veri" a" geta heimsótt #ig í dag, en #ess er enginn kostur, vegna fundarhaldanna í Holti. Hefi ekkert kent í dag. Í morgun brá"snemma fór jeg fram a" Gafli, til vi"tals vi" Sigurvalda #ar, vegna hinnar fyrirhugu"u afrjettargir"ingar. Í Gafli var alt fólki" lasi" af kvefi, bóndinn me" mikinn hita og au"vita" rúmfastur, og ver"ur #ví konan a" bæta á sig skepnuhir"ingunni og #ó eru fimm börn á palli og hi" elsta einungis 7 ára. $a" er ör"ugt líf fyrir mörgum einyrkjanum. Fátæklegt var um a" litast í ba"stofunni í Gafli, fátt um #ægindin og klæ"na"urinn virtist af skornum skamti, en mest fanst mjer til um loftleysi" í ba"stofukytrunni. Jeg hef"i ekki haldi" vi" lengi #ar inni. En börnin, öll fimm, litu #ó hraustlega út. Örbirg"in er böl, en au"urinn getur líka or"i" böl. $etta er einmitt eitthvert mesta vandræ"aefni núverandi stjórnskipulags heimsins: skifting au"sins. En, gó"a, jeg ætla annars ekki a" fara a" ræ"a um #a" núna. 25./2. Hjartans vina! Nú ver" jeg a" loka brjefinu og koma #ví í póst. Veit ekki enn, hvort jeg get heimsótt #ig um næstu helgi. Sökum veikindanna í Stóradal getur or"i" einhver vandræ"i me" kensluna #ar. Sat á fundunum í Holti í gær fram á nótt, fór svo yfir a" Litladal, en #egar til baka aftur í morgun, og haf"i jeg tíma me" krökkunum í dag, #ó a" sunnudagur væri, til #ess a" vinna upp #a" sem tapa"ist í gær. Nú ver" jeg a" hætta, elsku vina mín, #ví a" jeg á enn óskrifu" 2 brjef í póstinn og anna" #eirra vandamál, brjef til stjórnarrá"sins vegna gir"ingarmáls Svíndælinga. Hjartans kve"ja til pabba #íns og mömmu. Vertu svo alltaf blessu" og sæl #inn elskandi Bjarni. Bjarni drepur oft í bréfum sínum og dagbókum á!mis störf sín a" félags- og framfaramálum í hreppnum. Hann var á #essum tíma hreppsnefndarma"ur og hreppstjóri í Svínavatnshreppi, sat m.a. í kjörstjórn og ver"lagsnefnd og sat fundi um gir"ingarframkvæmdir, vegager", símamál, ni"urjöfnun og fleira. Ennfremur var hann í stjórn Kaupfélags Húnvetninga og Sláturfélags Austur-Húnvetninga og deildarstjóri félaganna beggja um áratuga skei". Líkt og á"ur hefur komi" fram trú"i hann á samábyrg" og samstillt átak samfélagsins og haf"i samvinnuhugsjónina a" lei"arljósi alla tí":! 86!

87 Á #essum erfi"u tímum veitti ekki af a" samvinnumenn gætu sta"i" vel saman, #ví ef #a" er nokku" sem bjargar út úr ógöngunum, #á er #a" samvinnuhugsjónin í framkvæmd. 94 Bjarni kunni vel a" meta dugna" og framfarahug en taldi a" uppbygging samfélagsins öllum til bóta ætti a" vera markmi"i", ekki söfnun fjár til eigin hagsmuna. Fátækt væri hi" mesta #jó"félagsböl sem samfélagi" ætti a" taka höndum saman um a" uppræta en of mikil söfnun au"s gæti líka veri" böl og br!nt væri a" innræta börnum eitur féhyggju: Ágirndin er rót alls ills. Fregn segir a" ma"ur hafi veri" myrtur til fjár í Rvík. Hörmulegt a" slíkt skuli geta komi" fyrir hjá okkur. Mikill hluti glæpa á rót sína a" rekja til ágirndarinnar, #ví er #a" a" fátt rí"ur eins miki" á a" innræta börnunum og eitur fjehyggjunnar. Mjer finst mammonshyggjan stórum hafa vaxi" hjá okkur á sí"ar árum. Mikill hluti manna hugsar naumast um anna" en krónuna. Órá"vendni í vi"skiftum og fjárprettir eru algengir hlutir. 95 Nú ver"ur nokku" hlé á bréfaskriftum Bjarna og Önnu og vænta má a" samfundir #eirra hafi or"i" fleiri og reglulegri. Blanda er!mist ófær vegna jakabur"ar e"a á ís og Bjarni sætir lagi a" komast yfir eins oft og hann mögulega getur. Í einsemdinni ávarpar hann hana #ó áfram í dagbókinni: Elsku Anna mín! Jeg lá lengi vakandi í rúminu í gærkveldi og var a" hugsa um #ig, #ig og framtí"ina, #ig og gu". Alt hi" besta í fari mínu er frá #jer. $ú ert hamingja mín, heilladís lífs míns. Í mínum augum ert #ú fegurst og göfugust allra kvenna, #ví a" jeg elska #ig. 96 Í apríl dregur svo til nokkurra tí"inda: $á er jeg loksins búinn a" ná eignarhaldi á jör". Keypti Blöndudalshóla í gær, en get sennilega ekki flutt #anga" á #essu vori. Ver"i" nál. 9& #ús. kr. Miki", #ar sem alt er í rúst. 97 Jar"næ"ismáli" er loksins í höfn, Bjarni, Anna og foreldrar hennar hafa tryggt sér bújör". Markmi"i" haf"i veri" a" finna jar"næ"i í Svínavatnshreppi svo Bjarni ætti hægt me" a" sinna áfram atvinnu sinni #ar og félagsstörfum en #egar útsé" #ótti um a" #a" tækist afré"u #au a" kaupa jör"ina Blöndudalshóla í Bólsta"arhlí"arhreppi. $ar me" var s!nt a" Bjarni og Anna hæfu búskap austan megin árinnar sem svo oft haf"i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 94 Úr dagbók BJ, 18. apríl Úr dagbók BJ, 22. nóvember Úr dagbók BJ, 1. mars Úr dagbók BJ, 27. apríl 1923.! 87!

88 skili" #au a". $ó Bjarna hafi veri" óljúft a" flytja úr Svínavatnshreppnum, ekki síst #ar sem ljóst væri a" hann gæti ekki haft skólann heima hjá sér, leist honum um margt vel á Blöndudalshóla og taldi sig ekki geta veri" betur sta"settan var"andi áframhaldandi farkennslu í Svínavatnshreppi. Í Blöndudalshólum bí"ur #ví framtí"in: Hje"an af á líf okkar a" vera tengt vi" Blöndudalshóla. Jeg segi hje"an af. Au"vita" veit enginn hva" framtí"in ber í skauti, en hitt #ykir mjer líklegt, a" jeg skifti ekki um bústa", svo fremi a" engin óhöpp komi fyrir, svo a" jeg ver"i tilneyddur. Mjer er óljúft a" breyta miki" til. Jeg hygg og, a" jeg muni una vel hag mínum í Blöndudalshólum. 98 Nú tekur vi" mikill annatími er Bjarni, Anna og foreldrar hennar leggjast á eitt vi" a" vinna í haginn fyrir flutning a" Blöndudalshólum. A" miklu er a" hyggja, húsakostur er bágborinn og vinna #arf a" a"!msum jar"abótum. Júní Laugard. Nú hefir langur tími li"i" sí"an jeg hefi skrifa" í dagbókina. Annir svo miklar a" jeg hefi or"i" a" láta #a" sitja á hakanum. Nú #arf jeg a" rifja upp hi" helsta, sem drifi" hefir á dagana sí"an. Tí!arfari!. $urrvi"ri og kuldar hjeldust til maíloka, en 2. júní laugard. skifti um tí". Úrfelli sí"an og jafnan hl!tt. Ágætis grasve"ur. Tún nú or"in ágæt og útlit me" sprettu á engi í besta lagi. Jeg byrja"i líka á túninu í dag, og hefir ma"ur ekki átt #ví a" venjast undanfari" a" geta byrja" slátt um 11. helgi. Nú b! jeg í Blöndudalshólum. Sigfús tók Löngum!rarhálflenduna. Bl.hóla keyptum vi" Sigurjón á 9850 kr. Jör"in var" 500 kr. d!rari af #ví vi" fengum hana í vor. Jeg me" hálft kaupi". Borgunarskilmálar hagstæ"ir. Fluttum hinga" 21. maí. Hjer uni jeg ágætl. hag mínum, en miki" #arf hjer a" gera svo a" jör"in sje vel sætileg. Bæjarhús: Ba"stofa í #rennu lagi, gömul og snöru", en mun #ó geta sta"i" nokku". Nor"urhúsi" #ó vel vi"unandi. Jeg b! í su"urhúsinu, lítil kompa og köld, en ekki ósnotur útlits. Ba"stofan er austast bæjarhúsa. Gluggi í su"ur á su"urhúsi, en á hinum hluta ba"stofunnar á vestri. Búri" er a" nor"an ver"u, næst ba"stofu. $a" hús er ára. Skarsú". Nor"urstofa og hli"veggir #ilja" a" ofan. All-gott hús. Gluggi í su"ur yfir göngum. Skáli a" nor"an ver"u, vestast, me" lofti yfir. Má heita óstæ"ilegur. Eldhús a" sunnan ver"u, gamalt en stæ"ilegt og ljelegur eldivi"arkofi su"ur af. Útveggir a" húsum #essum mega allir heita ón!tir og #ök flest ón!t. Bæjarhúsi" mjög í jör"u og er #ví byggingin enn verri a" sjá a" utan, en #egar inn er komi". Peningshús: Fjós me" hlö"u nor"an bæjar, sund á milli. Fjósi" n!l. uppgert úr gömlu og hla"an n!byg", hvort tveggja sæmil. hús. Önnur peningshús eru #essi: Hólhúsin: 2 fjárhús, yfir rúmar 90 kindur, saman, sperrureist, veikvi"a, líti" eitt snöru" fram. Veggir galla"ir. Húsin vel stæ"ileg. Einhölukofi nor"-vestan ver"u húsa, jafnlangur húsunum, má nota bæ"i fyrir fje og hross. N!l., en alt of rislítil og vi"ir liggja #ví undir skemdum. Ein tótt fyrir #essum húsum me" göllu"um veggjum. Fjárhús su"ur og upp á túni yfir 45 kindur me" ljelegum #ilstafni framan undir. Sperrureist, veikvi"a" og mjög snara". Veggir ljelegir. Einhölukofi nor"an undir. Vi"ir litlir og ljelegir, veggir ljelegir. Kofi #essi lá inni á parti fremst. 2 hesthúskofar yfir 12 hross, fremur veikvi"a og ljelegir. Slæm er byggingin og er óhjákvæmilegt a"!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 98 Úr dagbók BJ, annál um áramót , sjá nánar hér a" aftan. (#arf a" vísa í bls.tal?)! 88!

89 byggja flest upp á næstu árum (5-10). Fjósi", hla"an og Hólhúsin mun geta sta"i" lengi. Vonandi kemur #a" me" tímanum. Jeg hefi mikla trú á framtí"inni. 99 Í júlí 1923 má svo lesa færslur í dagbók Bjarna sem láta líti" yfir sér en l!sa #ó afar merkum tímamótum í lífi hjónaefnanna: 14. Laugard. Vi" Anna gefin saman í hjónaband vestur í Litladal af síra Birni Stefánssyni. Töluvert margt fólk vi". Ve"ri" yndislega gott. Rigndi fyrst í morgun, en stytti svo upp. Blæjalogn, alsk!ja" og heitt. 15. Sunnud. 13. í sumri. Líkt ve"ur. Vi" Anna fórum frá Litladal í dag og heim a" Hólum. 100 Sumari" 1923 lí"ur vi" uppbyggingu í Blöndudalshólum og hef"bundin bústörf. Bjarni skrifar líti" í dagbók sína, helst stuttar færslu um ve"ri" og heyskapinn en nefnir söknu" sinn #egar Anna breg"ur sér daglangt af bæ. Um veturinn hefst farskólinn á n! og er hann haldinn á Stóradal, Litladal og Grund. Bjarni dvelur #ví langdvölum a" heiman en hefur trúlega komist heim í Blöndudalshóla um helgar. $egar farskólinn er á Grund er #ó lengra a" fara og varasamt a" halda út í háveturinn. Nú ver"a bréfin enn á n! a" brúa bili" á milli ungu hjónanna. Grund, 11. des Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir alt og alt. Á morgun fæ jeg fer" heim til #ín. Sendi #jer #ví nokkrar línur. Okkur Óla gekk vel á sunnudagskvöldi" vestur yfir. Töf"um lengi á Löngum!ri, enda var alt hátta" í Litladal, #egar vi" komum #ar. Nú lítur út fyrir a" ætti a" gera gott gangfæri. Getur #á vel veri" a" jeg komi heim um helgina kemur, ef gott ve"ur yr"i á laugardaginn. Jeg veit a" mjer lei"ist, geti jeg ekki komi" til #ín. En, vina mín! $ú manst #a", a" jeg kem ekki nema ve"ri" sje gott. $ú #arft #ví ekkert a" óttast um mig. Gvendur Sveinsson lofa"i a" athuga um ofninn og ná honum upp, væri #ess nokkur kostur og koma honum heim a" Tindum. Jeg ba" hann og a" taka tölur í peysuna. Ef fari" yr"i út eftir me" sle"a, #arf au"vita" a" koma me" lopann. En #á er eftir a" borga á hann. Jeg veit a" kaupfjelagi" borgar fyrir mig. Nemendurnir eru 6, 5 drengir og 1 stúlka. Vantar enn 2 drengi frá Hrafnabjörgum. Helmingur barnanna gengur hinga" frá Geithömrum, en yfir hinum sit ég á kvöldin frammi í stofu. Ástin mín! $etta er fyrsta brjefi", sem jeg skrifa #jer, sí"an vi" giftumst, fyrsta brjefi" til konunnar minnar. Yndislegur hefir samverutíminn veri", stö"ug fylling vonanna. Hugurinn er meyr af #akklátsemi.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 99 Úr dagbók BJ, 30. júní 1923.! 100 Úr dagbók BJ, 14. og 15. júlí 1923.! 89!

90 Elskulega konan mín! Tryggi fjelagi í blí"u sem strí"u! Ótal bönd tengja sálir okkar saman, #ví a" vi" höfum gefist hvort ö"ru, og jeg er #ú og #ú ert jeg. Og hvert sem jeg fer, flyt jeg #ig me" mjer, flyt #ig í heimi endurminninganna, flyt #ig í sjálfum mjer. Jeg finn #a" svo ósköp vel, a" jeg er ekki lengur eingöngu mitt gamla jeg, #ví a" #ú ert í mjer. N!jar kendir, n!jar tilfinningar, n!jar hugsjónir, sem #ú hefir vaki", e"a gefi" mjer. Meira a" segja líkaminn getur flutst til, sbr. hjónasvipur ; ástvinir, sem lengi eru samvistum, ver"a oft einkennilega sviplíkir. En, hva" #á um hinn andlega líkama, sálina? $ar ver"a skiftin svo óendanlega ríkari. Ein sál getur or"i" hla"in af sál annarar veru, alveg eins og sólin gefur jör"inni hluta af sjálfri sjer í ylgeislum sínum. Ástin mín! $ú ert sól lífs míns. Kærleiksgeislar #ínir hafa vermt og lauga" sál mína og framleitt #ar n!jan og betri gró"ur. Jeg bi" gu" a" gefa, a" jeg geti gefi" #jer sem mest á móti, a" jeg geti veitt sem mestu af frjódögg, ljósi og yl inn í sál #ína. Vina mín! Vertu sæl! Jeg vef #ig örmum, í anda og kyssi #ig. $inn elskandi Bjarni. Kær kve"ja til pabba og mömmu #inn B.J. 13. des. Ástin mín! Brjefi" fór aldrei í gær. Ey#ór Gu"mundsson, sem jeg ætla"i a" senda #a" me" sat hjer um kyrt, en nú fer hann í dag. Vona a" ve"ri" ver"i sæmilegt á laugardaginn svo a" jeg geti komi". Annars getur hugsast, a" jeg ver"i #á a" athuga trippin mín og geti #ví ekki komi". Hörmulegt a" vita af blessu"um hrossunum úti núna. Mjer lí"ur bara illa, #egar jeg hugsa til #eirra. Ekki eru menn enn #á farnir a" taka #au inn hjer. Fje hefir og veri" beitt #essa daga hjer á Grund og ekki gefin nema hálf gjöf, en frammi í dalnum stendur #a" alveg vi". Útliti" er slæmt. Nú hafa piltarnir miki" a" gera heima, #egar fari" ver"ur a" taka hrossin. Jeg vildi a" jeg væri kominn til #ess a" hjálpa til. Hrossunum hlítur a" lí"a afar illa úti núna á hjarninu í stö"ugu stormvi"ri. Altaf blessu", #inn B. Hjónabandi" fyllir greinilega allar #ær vonir sem Bjarni haf"i gert sér og í bréfinu áréttar hann ást sína til Önnu og tilfinningarnar sem hann ber til hennar. Hann er ekki samur ma"ur #ví hún hefur vaki" honum n!jar kenndir og hugsjónir. Um áramótin hafa Bjarni og Anna veri" gift í nær hálft ár og lífi" er a" færast í fastar skor"ur. $á staldrar Bjarni vi" og sko"ar helstu #ætti lífs síns af yfirvegun og rökfestu, lítur yfir li"na tí" og fram á veginn. Undangengi" ár hefur veri" vi"bur"aríkt og fjallar Bjarni m.a. um konu sína, hjónabandi", búskapinn og kennsluna í áramótaannál sem fyllir 28 bla"sí"ur í dagbók hans:! 90!

91 Áramótin Á leitinu. Áramótin eru nokkurs konar leiti á lífslei" okkar, sjónarhæ", sem hyggilegt er a" nema sta"ar á og litast um, líta yfir lei"ina förnu og gera rá"stafanir fyrir fer"alaginu á ókomna tímanum. Mjög er #a" misjafnt hvoru megin vi" leiti" hugurinn dvelur frekar og fer #a" a"allega eftir aldri okkar. Hugur æskumannsins er jafnan allur í ókomna tímanum, en eftir #ví sem aldurinn ver"ur hærri, á hi" li"na meir og meir af hug okkar. Nú nem jeg sta"ar á leitinu. Mig langar til #ess a" litast ofurlíti" um, enda stend jeg sennilega á einhverju merkasta leitinu mínu. Á árinu li"na hafa gerst áhrifaríkir atbur"ir, atbur"ir, sem hljóta a" rá"a mestu um framtí" mína. Hjónaband. Jeg hefi bundist konu, en #a" er jafnan ábyrg"arríkasti atbur"urinn í lífi hvers manns. Gæfa manns fer a" mestu eftir #ví hvernig #au rá" takast. $au sporin geta leitt til hinnar mestu hamingju, sem nokkurum manni getur hlotnast, en #au geta líka skapa" einhver hin grimmustu og ömurlegustu örlög, #ví mishepna" hjónaband er #yngra en tárum taki. Jeg held a" jeg hef"i aldrei geta" kvænst án ástar, jeg hef"i heldur gengi" einn og óstuddur a" #eim dimmu dyrum. Hjónaband án ástar er ekkert líf, og stundum verra en nokkurt líf. Annars er hæfileiki manna til a" elska mjög misjafn. Kaldlyndum mönnum og eigingjörnum er ástin jafnan lítilsvir"i. En flestum mun ástin #ó vera töfrasprotinn gu"dómlegi, sprotinn, sem l!kur upp fyrir #eim aldingör"um Paradísar. Hjónaband án ástar, hvílík heimska. $a" er brot á móti öllu mannlegu e"li, #a" er brot á móti gu"i, #a" er a" dr!gja hór. Jeg hefi bundist konu. Jeg hefi veri" heppinn í valinu, #ví a" vi" unnum hvort ö"ru af heilum hug, og #a" er fyrsta skilyr"i", hyrningssteinn hjúskaparhamingjunnar. Sje hugur hjónanna samstiltur og hendur #eirra samhentar, #á mun jafnan vel fara. En mörg hjónaböndin hafa svo sem fari" illa, #ó a" #au hafi virst vera stofnu" af ást. Jeg veit #a", en jeg bi" gu" a" gefa okkur hamingjusama sambú", og jeg hefi svo sterka von um, a" #a" rætist, a" hjarta" svellur af gle"i. Anna er ein af #eim konum, sem hljóta a" ver"a gó"ar eiginkonur, njóti #ær ástar í hjónabandinu. Hún er ástrík og göfug, blí"lynd, en svo kvenlega hóglát, a" ástaratlotin fá hinn d!rlega helgiljóma, sem halda #eim jafnan ferskum og gefa von um n!ja d!r". Hún hefir ágæta hæfileika: gó"ar gáfur og er svo hög, a" #a" leikur alt í höndunum á henni. Hún er sívinnandi og alt, sem hún gerir er me" sama snyrtisvipnum. Hún hefir #ennan d!rlega hæfileika a" geta gert hvert hreysi vistlegt. $etta er engin persónul!sing, enda átti #a" aldrei a" ver"a #a". Jeg hefi bundist konu. Jeg finn til ábyrg"arinnar, sem á mjer hvílir, og jeg væri ódrengur, ef jeg reyndist ekki Önnu eins vel og geta mín leyfir. Án hennar hef"i ekkert or"i" úr mjer. En sú breyting. Me"an jeg var einn, fanst mjer líf mitt svo tómt og tilgangslaust, og rá" mitt var stö"ugt á reiki, en nú er alt hik horfi". Nú er #a" ekki lengur jeg einn. Nú hefi jeg ástvin vi" hli" mjer, og jeg finn #a" stö"ugt, a" aflei"ingar athafna minna snerta einnig hana. Ef nokku" getur knú" mig til dá"a, #á er #a" #etta. Jeg er hamingjusamur, #ví a" jeg elska og er elska"ur. Hjúskapartíminn enn stuttur, en vonirnar hafa fyllilegt rætst. Jeg get ekki kosi" mjer meiri sælu. Brú"kaup okkar var 14. júlí. $a" var á túnaslætti. Veislan stó" í Litladal. Síra Björn á Au"kúlu gaf okkur saman, en svaramenn voru: Gu"m. Ólafsson al#m. Ási, mó"urbró"ir minn og Fri"finnur Jónsson trjesmi"ur Blönduósi, mó"urbró"ir Önnu. Fór vígslan fram í heimahúsum. Yndislegt var ve"ri". Veislugestirnir spá"u au"i og fri"i. $a" rigndi um morguninn. Jeg er ekki a" bi"ja um au". Mjer er nóg geti jeg skapa" okkur sæmil. heimili. Jeg man a" síra Björn mintist bæ"i á hitann og kyr"ina, kva" #a" bo"a ástú"legt og fri"samlegt hjónaband. $ökk sje honum og ö"rum fyrir hamingjuóskirnar. Konan mín. Anna Margrjet Sigurjónsdóttir er fædd í Hvammi í Laxárdal í Bólsta"arhlí"arhreppi 4. okt Hún er #ví nær 10 árum yngri en jeg. $ar bjuggu #á foreldrar hennar: Sigurjón Jóhannsson hreppstjóra Sigvaldasonar í Mjóadal og! 91!

92 Ingibjörg Solveig Jónsdóttir bónda Gu"mundssonar á Strjúgsstö"um. Misserisgömul fór Anna a" Au"ólfsstö"um til mó"urbró"ur síns Gu"m. Jónssonar bónda #ar og dvaldi #ar í 3 misseri, en flutti #á heim aftur til foreldranna, sem nú bjuggu á hálfri Finnstungu. Vori" 1913 flutti hún me" foreldrum sínum a" Eiríksstö"um í Svartárdal. $ar bjuggu #au hjónin 4 ár. Vori" 1917 fluttu #au svo a" Austurhlí" í Blöndudal. Keyptu #á jör" af $orsteini Pjeturssyni. Barnaskólamentun sína fjekk Anna í farskóla Bólsta"arhlí"arhrepps. Kennarar hennar voru: Tryggvi Jónasson, nú bóndi í Finnstungu og Ingibjörg Gu"mundsdóttir frá Mjóadal. Veturinn stunda"i hún nám vi" kvennaskólann á Blönduósi, en veturinn eftir gat hún ekki haldi" áfram námi, sökum veikinda mó"ur hennar, sem #á lá í sjúkrahúsinu á Sau"árkrók, og var" Anna #á a" veita búi fö"ur síns forstö"u. Vi" hannyr"a- og saumanám var hún: veturinn hjá Unni Pjetursdóttur á Bollastö"um og í Reykjavík veturinn Bújör! og skóli. Sí"an jeg tók vi" farskólakenslunni í Svínavatnshreppi hefir #a" veri" von mín, a" sem fyrst kæmist upp fastur skóli me" jar"arnytjum á skólasta"num fyrir kennarann. Og #etta er árei"anlega marki", #ó a" jeg njóti aldrei gó"s af. Jón í Stóradal hóf umræ"ur um #etta mál í Sveitinni veturinn Tillaga hans var sú a" sveitin fengi umrá" yfir ákve"num jar"arnytjum á Au"kúlu og byg"i #ar skólahús á sínum tíma. Fræ"slunefndin ger"i tilraun til #ess, a" fá #essa kvö" lag"a á jör"ina, #á er prestaskiftin ur"u, en árangurslaust. Litlar líkur og til, a" skólahús yr"i reist á næstunni, sökum fjárhagsvandræ"a, #ó a" málinu ynnist fylgi. Eins og máli" horf"i vi", gat jeg ekki vænst #essara umbóta í nánustu framtí". Jeg haf"i #ví hug á a" ná eignarhaldi á jör" inni í sveitinni, #ar sem jeg gæti haft skólann heima hjá mjer. Jar!arkaup. Jeg hefi ná" eignarhaldi á jör", en um lei" er útsje" um #a" a" jeg geti nokkurn tímann haft skólann heima hjá mjer. Jeg hefi #ví or"i" a" slá af kröfunum. Ekki sje jeg #ó eftir #ví sem gert er. Blöndudalshólar eru svo settir, a" #ægilegt er a" stunda #a"an kenslu í Svínavatnshreppi. Enginn vandi a" vera jafnan heima um helgar. Fyrst jeg var" a" fara út úr hrepppnum, gat jeg naumast lent á heppilegri sta", hva" #a" snerti. En starfi" ver"ur alt utan heimilisins hálft ári", og er #a" au"vita" lei"inlegt. Hvimleitt gæti #a" og or"i", en me"an Sigurjóns tengdafö"ur míns n!tur vi", #arf jeg ekkert a" óttast um búi", #ó a" jeg sje fjarverandi. Jeg tel #ví líklegt a" jeg haldi áfram vi" kenslustöfin, me"an Sigurjón getur haft umsjón me" búi mínu, en svo hæpi" úr #ví. $a" er miklum vandkvæ"um bundi" a" reka bú me" kenslu, sje sitt í hvoru lagi. Ítreka"ar tilraunir ger"i jeg í fyrra vetur til #ess a" ná í jör" inni í Svínavatnshreppi, en tókst ekki. Hjelt í fyrstu a" Gu"rún á Löngum!ri ynnist til a" selja Sy"rilöngum!rina, en #a" var ófáanlegt, og ger"i jeg #ó hátt bo". Tungunes var augl!st til sölu, en #a" var einungis málamyndará"stöfun, og var" #ví ekkert úr sölu. Svo kom nú Ytrilangam!ri, en #a" fór nú alt í hundana og köttinn. Óvinátta okkar Jóns Pálmasonar ey"ilag"i #a" tækifæri. En eins og jeg hefi á"ur teki" fram, sje jeg ekki eftir jar"akaupunum, #ó a"!msu leyti væri verra a" #urfa a" fara út úr hreppnum. Blöndudalshólar. Jör"in sennilega all-gó". Kynnin ná enn svo stutt, a" jeg á ekki hægt me" a" dæma um, svo a" ábyggilegt sje. Slægnajör". Túni" all-grasgefi", grei"fært, en líti" vel sljett. Gefur sæmil. venjulega af sjer tæpa 200 hesta utan háar. Hætt vi" a" brenni af hólunum í #urkum. Engi" su"ur frá túni, afgirt frá beitilandi. Heldur hallamiki". Grei"færar m!rar og valllendisbör". Grasgefi". Stutt á engi", en vegur ekki gó"ur. Í enginu var slegi" s.l. sumar 470 hestar og stó" #á a.m.k. um #ri"jungur eftir ósleginn. Get #ví búist vi" a" í enginu megi hafa um 700 hesta slægjur. Á flóanum fyrir utan og ne"an má árei"anlega hafa töluv. slægjur, og auk #ess er töluvert slægjulendi hinga" og #anga" um brekkurnar. Beitilandi" er ljett, en jar"asælt. Hús jar"arinnar eru yfirleitt lítilfjörleg og flest í slæmu ásigkomulagi. Hefi l!st #eim á"ur í dagb., í vor. Sjerstök ve"ursæld er í Bl.hólum, og jör"in einka hæg og sennilega farsæl bújör". Fjármál. Í haust setti jeg á vetur: 1& kú, 10 hross og rúml. 120 sau"kindur. $á er jar"eignin: & Blöndudalshólar. Fasteignamat jar"arinnar allrar er ekki nema 5000 kr., en kaupver"i" var 9850 kr. Jar"arhelmingur minn allur í skuld. Tók a" mjer ve"skuld! 92!

93 sem hvíldi á jör"inni vi" Kirkjujar"asjó"inn, a" upphæ" kr. 2350,00. Í fyrstu afborgunina í haust 2000 kr. fjekk jeg lán hjá Katrínu Gu"nadóttur frá Brún. Láni" er veitt til 10 ára gegn 6% vöxtum p.a. og jöfnum afborgunum me" 200 kr. árl. A"rar skuldir litlar, og ekki meiri en fyrir #ví, sem jeg á útistandandi. Búna!arumbætur á árinu. $ar er um fátt a" ræ"a. Jar"arkaupin seint rá"in og undirbúningur #ví enginn. Hyggilegra og a" fá nána kynningu af jör"inni, á"ur en rá"ist er í framkvæmdir. Brutum land til túnræktunar út og ni"ur á bakka c. 1 he. Vatn leitt inn í fjósi". Ekkert bygt, en töluv. a"ger"ir á húsinu, svo a" peningshúsin mega heita sæmil. vistleg. Liti! til baka. Jeg hefi nú um stund dvali" vi" li"na ári", veri" a" líta til baka. Ári" li"na hl!tur a" marka tímamóti í lífi mínu. Nú fyrst hefst starf mitt sem bónda. Nú fyrst er líf mitt búi" a" fá ákve"inn farveg. Jeg hefi eignast fylgd gó"rar konu, en #a" er fyrsta skilyr"i" fyrir hamingjusömu lífi. Og jeg hefi kosi" mjer bústa". $a" atri"i" einnig mjög mikilsvert. Jeg hefi kn!tt líf mitt vi" líf annarar manneskju. Vi" höfum heiti" hvort ö"ru hinni nánustu samvinnu, sem til er me"al mannanna. Hje"an af stendur hún, vina mín, vi" hli" mjer og tekur #átt í lífsstarfi mínu. Velfer" beggja er undir #ví komin hvernig samvinnan tekst. Hún n!tur me" mjer ávaxtanna af störfum mínum og gagnkvæmt. Hver n!tileg framkvæmd sty"ur a" gæfu hins. $a" eru hin d!rlegu víxlskifti: a" gefa og #iggja. A" gefa, en vera #ó ríkari eftir en á"ur, a" #iggja án #ess a" vera talinn í skuld. Og vi" höfum vali" okkur bústa". Hje"an af á líf okkar a" vera tengt vi" Blöndudalshóla. Jeg segi hje"an af. Au"vita" veit enginn hva" framtí"in ber í skauti, en hitt #ykir mjer líklegt, a" jeg skifti ekki um bústa", svo fremi a" engin óhöpp komi fyrir, svo a" jeg ver"i tilneyddur. Mjer er óljúft a" breyta miki" til. Jeg hygg og, a" jeg muni una vel hag mínum í Blöndudalshólum. Hva! er framundan? Gamla ári" er li"i". Jeg stend á leitinu. N!ja ári" bí"ur, en hva" #a" ber í skauti sínu, fær enginn sagt um. Gla"ur kve" jeg gamla ári", og gla"ur heilsa jeg hinu n!ja. Jeg vona a" jeg geti sagt hi" sama um næstu áramót. Framtí"in er hulin, en hugur vor er gó"ur smi"ur og nægilegt er efni": vonir okkar og #rár. Marga höllina mun vegfarandinn líta af leitinu, og #ó #a" hafi ekki veri" anna" en sk!jaborg, hefir hún sennilega ekki veri" byg" til einskis, #ví a" jafnvel #ó a" vonirnar rætist aldrei, kn!ja #ær til dá"a. Jeg stend á leitinu. Ótal verkefni bí"a. Mjer finst jeg hafa sterka löngun til a" starfa, og jeg hefi sterka trú á #ví, a" jeg geti unni" nokkurt gagn me" a"sto" Önnu minnar elskulegrar. Kennarastarfi!. Jeg hefi frá #ví fyrsta haft ánægju af #ví a" kenna, mjer hefir fundist #a" vera köllun mín, og jeg held a" jeg hafi unni" töluvert gagn. Jeg veit a" jeg er ekkert mikilmenni, en mjer veitist fræ"slustarfi" heldur ljett. $a" er d!rlegt starf. $a" er unun a" finna barnssálirnar vaxa, og #a" er ábyrg"armiki" og veglegt starf a" hlúa a" #roska #eirra. En #a" er erfitt starf, og stundum ver"ur ma"ur fyrir vonbrig"um en marga ánægjustundina hefi jeg #ó haft af starfinu. Jeg hefi ætla" mjer, a" gera kensluna a" lífsstarfi, ekki einungis vegna launanna, heldur og vegna starfsins sjálfs, og jeg vona a" jeg eigi enn eftir a" gera nokkurt gagn. Hefi jeg enn sömu ánægjuna af starfinu? Jeg læt spurningunni ósvara" a" sinni. Mjer finst jeg stundum vera í nokkurum vafa. Hugurinn er nú skiftari en á"ur var, enda er #a" ekki a" undra, #ví a" jeg stend á tímamótum. Nú #arf jeg a" gefa vel gaum #eim breytingum sem ver"a hi" innra hjá mjer. Slæm er a"sta"an vi" starfi", og óvíst er a" mikilla umbóta sje a" vænta í nánustu framtí". Almenningur vill sem minstu til kosta í #essu efni, og margir mundu gjarnan vilja strika út alla opinbera barnafræ"slu. Heppilegustu lausn í brá"ina teldi jeg: a" kent væri einungis í tveim stö"um (Stóradal og Litladal), og væru börnin flokku" á kenslusta"ina eftir aldri og #roska. Væri jafnan kent í sömu stö"unum, t.d. í Stóradal og Litladal, væri hægra a" koma flokkuninni vi". Börnin væru í tveim sjálfstæ"um deildum, eldri börnin me" 3 mána"akenslu og hin a.m.k. me" 2 mánu"i. Jeg teldi #a" ekki óhyggilegt a" stytta tímann um mánu", ef deildirnar væru einungis tvær. En til! 93!

94 #ess #arf sam#ykki kenslumálará"uneytisins. Fræ"slunefndin hefir breytingu #essa nú me" höndum, en svar er ókomi" enn a" sunnan. Búskapurinn. Ekki mun jeg vera verulega hneig"ur til búskapar, en #ó finst mjer hugurinn hafa frekar hneigst a" #ví nú á sí"ari árum. Aldrei hefir mjer lei"st erfi"isvinna, og a" heyvinnu hefi jeg verulega ánægju. Mjer hefir og gengi" heldur vel a" afla heyja. Enn sem komi" er, er #a" líka árei"anlega mín sterkasta hli" vi" búskapinn. Skepnur hefi jeg aldrei hirt, nema k!r, #egar jeg var drengur. Eins og a" likindum lætur, hefi jeg #ví líti" vit á fjena"i. $a" er stór vöntun á hverjum bónda. Jeg hefi heldur enga verulega ánægju af búpeningnum, enda mun svo jafnan vera, ef ekki er um daglega umgengni a" ræ"a. $au d!rin, sem mjer hafa veri" handgengnust eru hundar og kettir, enda á jeg margan kunningjann í #eirri sveit. En jeg er ekki einn vi" búskapinn, #ar sem jeg hefi Önnu mína vi" hli" mjer. Henni fellur aldrei verk úr hendi, brá" verklagin og hyggin. Samvinna. Búskapinn rekum vi" Sigurjón tengdafa"ir minn í sameiningu. Samvinna vi" öll störf og sameiginlegt mötuneyti. Me" #essu móti ætti búreksturinn a" ver"a ód!rari. $a" er gott og blessa", geti samkomulagi" veri" gott, og hefi jeg gó"a von um a" svo ver"i. Skaplíkir erum vi" Sigurjón #ó ekki, og miki" vænna #ykir mjer um Ingibjörgu en hann. Enginn vafi á, a" jeg get lært miki" af Sigurjóni hva" búskap snertir. Hann er a" mörgu leyti gó"ur búma"ur: afbur"averkma"ur og ágætis fjárma"ur. Umbótaskilyr!i. Miki" #arf a" laga túni" svo a" vel sje. Sennil. ætti #ó útgræ"sla a" sitja fyrir fyrst um sinn, #ví a" mjög mikils er um vert a" auka tö"ufalli". Ábyggilega ód!rast a" rækta tún a" n!ju út og ni"ur á bakkanum. N!ræktin ætti #ví öll a" vera #ar. Sennilega miki" og gott mótak í flóanum, og ætti #ví ekki a" #urfa a" brenna miklu af sau"ata"i, en #a" er mikilsvert atri"i, #egar um n!rækt er a" ræ"a. Um umbætur á enginu er naumast a" ræ"a, nema gir"ingar. Núverandi engjagir"ing #arf mikillar a"ger"ar, og n!jar gir"ingar #urfa a" koma úr henni og til árinnar, önnur á merkjum milli Hóla og Brandssta"a og hin sunnan vi" túni". Gir"ingu #arf og #egar a" vori um n!ræktina út og ni"ur. Fullkomin landamerkjagir"ing væri au"vita" mjög nau"synleg, sjerstaklega á milli Hóla og Brandssta"a. Enginn vafi er á a" álitlegt er me" gar"yrkju í Hólum. Smágar"ur er nú á hólnum út og ni"ur, og #yrfti a" auka gar"yrkjuna a" miklum mun. Húsakynnin. $a" er miki" og kostna"arsamt verk a" byggja upp í Hólum. Peningshús #au, sem til eru geta flest sta"i" töluvert, en vi"bótar #arf #egar a" vori. $urfum vi" #á a" byggja fjárhús og hesthús ni"ur á Hólanesi. $essar húsager"ir drepa engan, en ör"ugra ver"ur me" bæinn. $a" er hreinustu vandræ"i a" #urfa a" búa lengi vi" húsakynnin eins og #au eru nú, en óhjákvæmilegt er #ó a" láta dragast nokku" me" bæjarsmí"i. En hvernig á #á a" byggja? Og á a" byggja bæinn í sama sta"? $essum spurningum er jeg a" velta fyrir mér, og jeg get ekki svara" #eim enn. $etta er hi" mesta vandamál, og rí"ur miki" á a" ekki sje rasa" fyrir rá" fram. Á hverju á a! byrja? A"alstarfi" á næsta ári ver"ur út og ni"ur á bakkanum. $ar #arf a" koma gir"ing, og #ví sem er broti" af landinu, #arf a" koma í rækt. Loks #arf a" byggja #ar peningshús eins og fyr er ádrepi". Fylsta nau"syn væri og a" fá merkjagir"ingu a" sunnan. Hefi ekki enn gert mjer fulla grein fyrir kostna"inum vi" alt #etta. En ekkert af #essu getur dregist, nema gir"ingin a" sunnan. 101 Athyglisvert er a" sjá hvernig Bjarni notar dagbókina til a" greina líf sitt og fá sk!ra yfirs!n yfir helstu #ætti #ess svo hann geti sem best skipulagt næstu skref. Ást hans og hamingja er augljós #egar hann fjallar um Önnu og hjónabandi" en hann elur #ó ekki á neinum draumórum #ví hann getur #ess einnig a" mörg hjónaböndin hafi fari"!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 101 Úr dagbók BJ um áramót ! 94!

95 illa #ó til #eirra hafi veri" stofna" af ást. Me" #essu gerir hann #ó ekki líti" úr hamingjunni heldur minnir sjálfan sig á nau"syn #ess a" ganga áfram af fullri me"vitund. $egar Bjarni sko"ar starfsvettvang sinn vegur hann og metur hvort eigi betur vi" sig, starf bóndans e"a kennarans. Hann hefur verulega ánægju af kennslunni og líkt og hann getur margoft í dagbókum sínum og bréfum lítur hann á kennsluna sem anna" og meira en starf, hún er hugsjón sem hann sinnir af heilum huga. Hann vill veg #jó"ar sinnar sem mestan og telur menntun og menningu eitt öflugasta vopni" til framsóknar og fram#róunar í heiminum, #ví er nau"synlegt og göfugt verkefni a" hlúa a" uppfræ"slu og innrætingu barnanna sem erfa munu landi". Sem kennari vinnur hann #ví #jó" sinni gagn um lei" og hann stu"lar a" #roska barnanna og veitir #eim veganesti inn í framtí"ina. Bjarni telur sig vel fallinn til kennslu en ö"ru gegnir um búskapinn #ó hann finni hug sinn heldur hneigjast a" honum me" tímanum. Hann segir heyskapinn sína sterkustu hli" vi" búskapinn og líkt og lesa má úr reglulegum sk!rslum um túntekju og heyafla í dagbókum hans er #a" helst #ar sem áhugi hans liggur. Einnig hefur hann áhuga á jar"arbótum og almennum umbótum en #ar má glöggt greina framfarahuginn sem einkenndi allt hans starf. Bjarni haf"i mikinn áhuga á hagfræ"ilegum málefnum og má segja a" áhugi hans á búskap hafi helst veri" af hagfræ"ilegum toga. Hólaannáll um áramót er til a" mynda mun meiri rekstrarsk!rsla en annállinn hér a" ofan enda skilgreinir hann #ar annálaritun gagngert í #á veru: Fyrst og fremst safna"ist á #ennan hátt smám saman mikill sagnfræ"ilegur og hagfræ"ilegur fró"leikur, og í annan sta" er ekki ósennilegt, a" #etta gæti or"i" all-rík hvöt til umbóta. 102 $egar Bjarni spyr sjálfan sig um áramótin hvort hann hafi enn sömu ánægju af kennslunni finnst honum hann ekki geta svara" #ví #ar sem hann standi á tímamótum og #urfi a" meta!msa kosti og galla. $ví sé nau"synlegt a" gefa gó"an gaum a" #eim breytingum sem ver"a innra me" honum. Leitin a" sjálfs#ekkingu er mikilvægur #áttur í persónulegum skrifum Bjarna. Hann notar dagbækurnar til a" átta sig á upplagi sínu og tilfinningum svo hann geti bætt #a" sem hann telur a" betur!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 102 Úr dagbók BJ, 1. janúar Sjá Hólaannál í Vi"auka II.! 95!

96 megi fara. Í janúar 1924 heldur hann áfram a" meta ástæ"ur en nú tekur hann sjálfan sig til ítarlegrar rannsóknar í dagbókarfærslum sem hann nefnir Skuggsjá : 6. Sunnud. Skuggsjá. Hverjum manni er #a" nau"synlegt a" #ekkja sjálfan sig sem best, en yfirleitt er okkur töluvert áfátt í #ví efni. Mörgum veitist #a" ljettara a" finna gallana hjá ö"rum en hjá sjálfum sjer, #ví a" hverjum #ykir sinn fugl fagur. $ess vegna hættir okkur og til #ess a" sko"a hæfileika okkar og kosti gegnum stækkunargler sjálfselskunnar og sjálfsbirgingsskaparins. $essa annmarka ver"ur hver samviskusamur ma"ur a" hafa í huga vi" sjálfsprófun. Jeg hefi nú í huga a" skrifa í dagbókina smá huglei"ingar um sjálfan mig undir fyrnefndri fyrirsögn. Mjer dylst #a" ekki, a" #etta er miki" vandaverk, og a" á #ví hljóta a" ver"a töluver"ir gallar. En fyrir mjer vakir #etta: a" me" #ví móti kn!i jeg mig til ítarlegri rannsóknar á sjálfum mjer. 7. Mánud. Skuggsjá. Jeg er a" upplagi fremur feiminn og óframfærinn og hefir #a" oft or"i" mjer til mikilla baga. Framkoma mín hefir #á or"i" #vingu" og óe"lileg, og jeg ekki geta" noti" mín, nema til hálfs. Jeg hefi barist á móti #essu hugleysi, og nokku" hefir mjer áunnist, en enn #á er miki" óunni". Á sumum umræ"ufundum hefi jeg seti" #egjandi af engu ö"ru en kjarkleysi, #ó a" jeg hafi fundi" #a" me" sjálfum mér, a" jeg gæti lagt eitthva" n!tilegt til málanna. Mjer hefir #á stundum li"i" illa. Umræ"uefni" er mjer töluvert áhugamál. Mjer líkar ekki me"fer" ræ"umannsins, en jeg bi" samt ekki #egar um or"i", annar ver"ur á undan mjer og hann tekur fram nokku" af #ví sem jeg vildi sagt, #ó a" mjer vir"ist e.t.v. a" jeg hafi hugsa" #etta atri"i betur. Jeg #egi. Mjer finst ræ"uma"urinn á undan hafa a" nokkru leyti teki" ómaki" af mjer, og #ví sje líti" eftir handa mjer. Kjarkurinn ver"ur minni eftir #ví sem jeg sit lengur, og svo fer a" mjer kemur ekki lengur til hugar a" taka #átt í umræ"unum. Nú or"i" kemur #etta naumast fyrir á fundum hjer inni í sveitinni, en enn #á hefi jeg ekki haft kjark í mjer til #ess a" taka til máls á #ingmálafundunum fyrir al#ingskosningarnar hjer í s!slu, og hefi jeg #ó jafnan fylgt #eim af áhuga. Jeg skamma"ist mín í haust fyrir a" #egja á fundinum í Bólsta"arhlí". Jeg held a" jeg hef"i geta" unni" flokki mínum #ar nokkurn gagn. $enna heigulshátt ver" jeg a" yfirbuga. En er jeg #á í raun og veru heigull? Jeg held ekki. Jeg hefi lent í töluver"um deilum á mannfundum, og jeg hefi #á jafnan har"na", ef á mig hefir veri" rá"ist. En mig vantar næga djörfung og einur", og jef hefi ekki nægilegt sjálfstraust. En huglaus er jeg ekki. Jeg hefi lent í lífsháska, en jeg tapa"i mjer #ó ekki eitt augnablik, enda var" #a" #a" sem bjarga"i. $a" var í Sljettá, a" mig minnir vori" Áin var í stólpafló"i, enda var asahláka og #á miki" til a" leysa. Áin haf"i ekki enn broti" alsta"ar af sjér ísinn, en fjell kolmórau" ofan á. Jeg fór heiman a" um morgun frá Litladal og yfir a" Gu"laugsstö"um á barnapróf. Eitt skólabarnanna var me" mjer: Sigur"ur Arnljótsson. Hann var gangandi en jeg rí"andi. Snjóbrú var enn á ánni um klappirnar í Va"hvammi, #ar fór Siggi yfir, en jeg treysti ekki brúnni a" halda hestinum. Jeg lag"i #ví a" ánni um va"i" í hvamminum. Hug"i jeg ána #ar íslausa og fanst ólíklegt a" hún mundi ver"a mjög djúp, en árennileg var áin ekki. $arna fjell hún kolmórau" me" miklum straum#unga, og skamt fyrir ne"an er klettagil me" flú"um og fossum. Jeg legg #ó út í. Ó"ar en varir er komi" á sund. Klárinn, #a" var Blesi gamli, hrekur ó"fluga undan og gili" er skamt frá, en #ó kemst hann austur yfir álinn. En #á tekur n! hindrun vi". Vi" austurlandi" er ísskör og er sund vi" skörina, og #ví engin tök a" hesturinn hafi sig upp úr. $egar hestinn bar a" skörinni, var jeg vi" #ví búinn a" fleyja mjer af hestinum og upp á ísinn, og tókst #a". Gætti jeg #ess vandlega a" missa ekki hesttaumana. En nú var eftir a" ná Blesa upp úr og loks tókst #a", alveg ni"ur vi" flú"ir, #ar ná"i hann fótfestu á klöpp nokkurri og gat hafi" sig upp á skörina. Allan tímann var jeg rólegur. Mjer var" #egar ljóst a" jeg var í hættu, en #a" trufla"i á engan hátt nje deyf"i hugsun mína. Jeg fann a" nú var anna" hvort a" duga e"a! 96!

97 drepast, og a" #ví rei" lífi" á missa ekki stjórn á sjálfum sjer, og #a" tókst. Vi" Blesi vorum bá"ir komnir upp úr ánni a" austan ver"u, #ar sem Siggi bei" skælandi. Jeg hefi líka veri" talinn sæmilega áræ"inn í fer"alögum, bæ"i vi" ár og í ve"rum. Nei, huglaus er jeg ekki, en mig vantar #etta stö"uga öryggi í umgengni vi" a"ra, öryggi", sem gefur okkur sama jafnvægi" vi" hvern, sem er a" skifta. Mjög er #a" misjafnt hva" #essi veikleiki minn gerir vart vi" sig. Fái jeg hrist hann af mjer í upphafi, #á er jeg jafnan hólpinn. Ekkert ber frekar á #ví, #ar sem jeg er me" öllu ókunnugur. Jeg minnist kennaranámsskei"sins $ó a" jeg segi sjálfur frá, held jeg, a" jeg hafi haft #ar einna mest áhrif. Jeg fann mig öruggan #egar í upphafi, og um lei" var vegurinn ruddur. 8. $ri"jud. Skuggsjá. $egar barn var jeg ákaflega bókhneig"ur. Mjer hefir veri" sagt, a" jeg hafi a" heita mátt lært fyrirhafnarlaust a" lesa. Jeg las alt sem jeg ná"i í. Á"ur en jeg var fermdur haf"i jeg lesi" alla biblíuna, allar Íslendingasögurnar, Fornaldarsögur Nor"urlanda, Árbækur Espólíns og miki" af skáldsögum. Veturinn sem jeg var fermdur bar jeg landnámu saman vi" hinar einstöku sögur og skrifa"i upp #a" sem á milli bar. $ann vetur fjekst jeg einnig vi" a" rekja ættartölur. Rakti jeg fö"urætt mína, ætt Sveinbjarnar í Hnausum og Ólafar á Ei"sstö"um. Sennilega er hugur minn einna hneig"astur fyrir skáldskap og fagurfræ"i, og #a" eina sem jeg haf"i upp úr dvöl minni á Blönduósi, var #a", a" jeg las alt s!slubókasafni" a" heita mátti. $á kyntist jeg!msu #ví fegursta í bókmentum heimsins. En jeg veit a" jeg hefi vari" of miklum tíma í reyfaralestur. Tíminn er of naumur til #ess a" lesa alt, sem a" hendi kemur og rusli" er einskis n!tt. Einnig les jeg oft ekki me" nægilegri athygli. $etta tvent #arf jeg a" hafa hugfast: a" velja vel og a" lesa me" fullri athygli. Ekki mun jeg lesa eins miki" nú og #egar jeg var unglingur, enda #oli jeg #a" ekki vegna augnanna. Jeg var altaf me" bók. Vi" matinn og hvenær sem tækifæri gafst. Las jeg #á stundum vi" slæma birtu, stundum vi" tunglskin og mun jeg heldur hafa veikt sjónina á #essu. Nú or"i" les jeg líti" um heyannirnar. Mest les jeg í skammdeginu, #á vaki jeg jafnan eitthva" fram á nóttina vi" lestur. Veturinn gat jeg naumast liti" í bók um tíma, sökum augnanna. En vori" 1921 ljet jeg augnlækni sko"a augun (A. Fjeldsted) og fjekk mjer gleraugu. Sí"an jeg fjekk #au hefi jeg #ola" vel lestur. Augnlæknir kva" mig ekkert vera farinn a" tapa sjón, en sag"i sjónina veika. 9. Mi"vd. Skuggsjá. Heldur mun jeg vel lyntur. Full örlyndur, en sáttfús. Nú or"i" kemur #a" ekki oft fyrir a" mjer renni í skap svo a" á beri, en #ó hefi jeg ekki næga stjórn á mjer enn. Marki": fullkomin sjálfsstjórn. Jeg er full kappgjarn í samræ"um, og hættir #á stundum til a" tala mig of heitan. Til athugunar: Tala hægra og rólegar og fara gætilega í a" nota sterk or". Jafnan hefir mjer sami" vel vi" gamalmenni og börn. Fult svo vel kem jeg skapi vi" konur sem karla. Full opinskár mun jeg vera um eigin hag. Gla"lyndur mun jeg vera og fremur ræ"inn. Fyndinn er jeg ekki og alveg laus vi" há". Gle"i mín er #ví sjaldnast á kostna" annara. Kæti mín enn stundum barnsleg. Lundin er vi"kvæm. Tilfinningarnar eru næmar og opnar fyrir öllu fögru, en e.t.v. full næmar fyrir áhrifum. Klúryr"i og ruddaskap get jeg ekki #ola". Held a" jeg sje yfirleitt sæmilega kurteis í umgengni. 103 Enn tekst Bjarni á vi" spurninguna um hvort hann sé heigull en kemst a" #eirri ni"urstö"u a" svo sé ekki, hinsvegar #urfi hann a" taka á feimni og óöryggi í umgengni vi" a"ra sem hái honum á fundum og mannamótum. Einnig setur hann!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 103 Úr dagbók BJ, janúar 1924.! 97!

98 marki" á fullkomna sjálfsstjórn svo hann nái a" halda ró sinni í kappræ"um. Hann metur lund sína vi"kvæma og tilfinningarnar næmar og opnar fyrir öllu fögru, #etta fer ekki á milli mála vi" lestur bréfa hans og dagbóka #ó #ar komi jafnframt önnur persónueinkenni í ljós sem hann lætur ógeti", svo sem samviskusemi, einlægni, vinnusemi og einur". Í byrjun árs 1924 er farskólinn sta"settur á Grund í Svínadal og #á er löng lei"in til Önnu í Blöndudalshólum. Grund, 4. jan Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir brjefi" frá #ví í gær. Jeg var bæ"i undrandi og gla"ur, #egar jeg sá frá hverjum brjefi" var. Reyndar sá jeg til ykkar á vatninu og gat búist vi" a" #ú værir #ar á fer", en jeg gat ekki vænst #ess, a" #ú gætir komi" línu til mín. Jeg bjóst vi" pabba #ínum a" Kúlu og hjelt a" jeg mundi fá línu me" honum, en #egar #a" brást, var jeg hættur a" vonast eftir brjefi frá #jer. Mjer gekk vel í fyrrakvöld vestur a" Litladal. Taf"i lengi í Stóradal, #ví a" jeg #urfti a" gera upp vi" Jón reikninga fyrir lestrarfjelagi" og sjálfan mig. Byrja"i kenslu í gær um hádegi". Sömu börn og fyrir jólin. Í dag kendi jeg einungis í 3 stundir, sökum jar"arfarinnar. Vi" fórum 3 hje"an, #ær mæ"gur Ragnh. og Ingirí"ur og jeg. Fátt fólk. Ekkert austan Blöndu, nema frá Eyvindarstö"um. Anna": Tungunesbræ"ur Haraldur og Erlendur, Ljótshólahjónin, Gu"rún á Snæringsst. og dóttirin Ingibjörg og ma"ur hennar Hinrik á $ingeyrum. Ingibjörg ba" mig fyrir kæra kve"ju til #ín. Ágæt ræ"a hjá síra Birni. Hann var Margrjeti heitinni nákunnugur, hún var vinnukona hjá honum á Bergsstö"um. Hann #ekti #ví verkin og lundina hennar Margrjetar. Einnig las prestur upp eftirmæli eftir Gísla Ólafsson, lagleg erindi. Mun komast af án #ess a" fá peninga hjá K.H. En viltu vita hvernig reikningur minn hjá K.H. stendur? Bi" #ig og a" borga á gjöfina á lopann til Halldórs, en til #ess #arftu a" fá peninga út hjá Kaupfjelaginu. Taktu #á dálíti" meira, svo a" #ú hafir eitthva" í afgang. Gó"ur brúnn litur kva" fást hjá Kristófer Kristóferssyni. Reyktóbak mun ekki fást í K.H., gerir ekkert. En fáist munntóbak, #á taktu nokkur ló". Mundu #a", a" hlífast ekki vi" a" taka út í reikninginn minn, leiki #jer hugur á einhverju. Víst væri gaman, ef #ú kæmir hjer vi" í heimlei"inni, en #a" er töluver"ur krókur, svo a" jeg vil alls ekki, a" #ú sjert a" leggja #a" á #ig, nema a" #ú fáir sle"afer" hinga" fram í dalinn. Jeg skrepp líka heim um a"ra helgi, svo a" ekki ver"ur langt #anga" til a" fundum ber saman. Gó"a, far"u gætilega heim. $ú mátt ekki vera ein á fer". Ástin mín! Jeg á enn eftir a" #akka #jer fyrir um jólin. D!rlegur var samverutíminn. Endurminningarnar verma mig til hjartans, og #ær hugga mig í einverunni og lofa n!jum fundum og meiri hamingju. Yndisleg eru víxlskifti elskendanna: a" gefa og a" #iggja. A" gefa, en vera #ó ríkari eftir en á"ur, a" #iggja, án #ess a" vera talinn í skuld. $a" er einmitt hi" gu"dómlega vi" #a", #a" sem gefur hjúskapnum hina sjerstöku helgi fram yfir a"ra samninga, #a" sem gerir hjónabandi", a" nokkurs konar sakramenti. Nú er komin rau"a nótt. Jeg ver" a" hætta. Jeg bi" kærl. a" heilsa Jóni og Dúfu og litlu stúlkunni. Gó"a nótt, ástin mín! Jeg hlakka til a" koma heim um a"ra helgi. Vertu svo alltaf blessu" #inn elskandi, Bjarni.! 98!

99 Í janúar dynur yfir miki" áfall í Blöndudalshólum #egar Sigurjón, fa"ir Önnu, veikist alvarlega og er ekki huga" líf. Líkt og kemur fram í dagbókum Bjarna var lungnabólga algengt banamein á #essum tíma en úrskur"ur læknis er a" Sigurjón #jáist af lungnabólgu, brjósthimnubólgu og heilahimnubólgu a" auki sem muni draga hann til dau"a. Fljótlega er tali" a" ekki sé um heilahimnubólgu a" ræ"a heldur eitrun frá lungum til heila. Sigurjón liggur #unga sjúkralegu í vikutíma en svo bráir smám saman af honum. Bjarni dvelur eins miki" heima í Blöndudalshólum og honum er unnt #ennan tíma en eftir a" Sigurjón er úr hættu veltir Bjarni fyrir sér hva"a aflei"ingar fráfall hans hef"i geta" haft: Ör"ugri hef"i mjer or"i" búskapurinn, ef Sigurjón hef"i falli" frá, og sennilegt, a" jeg hef"i ekki til langframa geta haldi" hvort tveggju: kenslunni og búskapnum. Vonandi fæ jeg enn a" njóta a"sto"ar Sigurjóns um langt skei", #ví a" hann er svo sem ekki gamall ma"ur. 104 Fjarlæg"in frá heimilinu er Bjarna ávallt erfi" en löngunin til a" vera nærri Önnu ver"ur enn sterkari #egar hann veit a" hún á um sárt a" binda vegna veikinda Sigurjóns: Jeg haf"i ætla" mjer heim a" Hólum í dag, en ve"ri" hamlar för. Jeg hefi engar frjettir haft af Sigurjóni sí"an á helgi, og svo langar mig altaf til elsku Önnu minnar. En jeg ver" a" sætta mig vi" fjarlæg"ina, og d!rlegt er #á a" koma heim. Jeg er sannarlega hamingjusamur. Fegurstu vonirnar mínar hafa rætst. Ást mín hefir vaxi" vi" kynninguna, og unni jeg henni #ó af heilum hug, #á er vi" hjetum hvort ö"ru tryg"um. Anna er ágætum hæfileikum búin, en #a" er #ó ekki a"alatri"i", heldur hitt: a" sál hennar er göfug og hrein, og a" hún elskar mig eins heitt og nokkur kona getur elska". Mjer hl!nar um hjarta" í hvert sinn sem jeg hugsa til hennar. 105 Litladal, 30. jan Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir alt og alt. Haf"i fastlega ætla" mjer heim til #ín í dag, en ve"ri" hefir veri" svo afar slæmt, a" jeg var" a" hætta vi" #a". Hjer hefir veri" blindhrí" í allan dag. Steingrímur á Svínavatni átti a" hafa söngtíma me" krökkunum, en kom ekki. Skrifa #jer nú nokkrar línur, #ó a" óvíst sje, a" jeg geti komi" #eim til #ín, á"ur en jeg kem sjálfur, sem árei"anlega ver"ur á laugardagskvöldi". Pabbi skreppur e.t.v. upp eftir á"ur en hann fer me" póstinn.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 104 Úr dagbók BJ, 27. janúar Úr dagbók BJ, 30. janúar 1924.! 99!

100 Ástin mín! Mjer hl!nar um hjarta" í hvert sinn, sem jeg hugsa til #ín. Jeg fann hamingju mína #egar jeg hitti #ig. Án #ín væri mjer lífi" einskisvir"i. $ú ert verndarengill minn, gó"i engillinn, sem rjetti mjer höndina út í myrkri" og einveruna og leiddir mig inn í ljósi" og lífi". Ást #ín, svo hrein og heit hefir gefi" mjer n!tt líf, hefir vaki" alt hi" besta í sálu minni. $a" er #itt verk. $a" ert #ú, sem hefir gefi" augum mínum n!jan svip. $a" ert #ú, sem hefir fengi" hjarta mitt til #ess a" slá hra"ara og senda eldheita og n!ja lífsstrauma út í hverja frumu. $a" ert #ú, sem hefir láti" mig hugsa hærra og göfugra, sem hefir lyft hug mínum upp a" fótskör gu"s. Og #a" ert #ú, sem hefir hreyft taugar mínar og fengi" #ær til #ess a" flytja himneskan una" út í hverja grein. Já, #a" ert #ú, sem hefir vaki" mig og skapa" mig. $ú ert mjer hvorttveggja í senn: mó"ir og bró"ir. Ástin mín! Nú er komin nótt. Jeg sit einn hjer í su"urhúsinu og hugsa til #ín. $ú ert háttu" og sofnu". Nú var enginn til #ess a" verma #ig, og rúmi" mitt bí"ur hjer kalt og tómt. Nóttin heimtir mig í fa"m sinn. Hún lofar mjer hvíld og draumum. Hún lofar mjer a" hitta #ig í munarheimi svefns og drauma. Gó"a nótt, ástin mín! Svefngy"jan flytur mig í fa"m #inn. Gó"a nótt! 31./1. Ástin mín! Ekkert var" úr #ví, a" jeg kæmi brjefinu til #ín í dag. Pabbi hálflasinn, og #ví óvíst a" hann geti fari" upp eftir á"ur en hann fer me" póstinn. Verst ef #i" geti" ekki komi" brjefunum ykkar í póst. Ekkert a" frjetta af mjer. Altaf frískur. Hefi töluvert a" gera. Börnin mörg, og svo hefi jeg veri" a" endursko"a sveitarsjó"sreikning á kvöldin. $a" er töluvert miki" verk, og nú er #ví loki". Á einungis eftir a" hreinrita athugasemdirnar. Smá styttist til laugardagsins. Jeg hlakka til, vina mín, a" koma heim til #ín. Vertu altaf blessu" #inn elskandi Bjarni. Hjónabandi" hefur eflt ástina og styrkt, ást hennar hefur vaki" allt hi" besta í sálu hans og án hennar væri líf hans einskis vir"i. Hugur Bjarna dvelur hjá Önnu #egar hann legst til kaldrar hvílu og hann harmar a" geta ekki vermt hana fyrir svefninn. Sigurjóni batnar ekki fyllilega af veikindunum, á endanum er hann sendur á Blönduós til lækninga og fer Ingibjörg me" honum. Á Bjarni erfitt me" a" hugsa til #ess a" Anna #urfi nú a" sinna búinu ein án a"sto"ar foreldra sinna: Nú ver"ur langt #anga" til a" jeg get fundi" elsku Önnu mína, #ví a" nú lengist á milli. Byrja í fyrramáli kenslu á Grund og #á óhugsandi a" fara heim nema um helgar. Ömurlegt fyrir Önnu heima, me"an foreldrar hennar eru bæ"i fjarverandi. 106 Sigurjón styrkist loksins nóg til a" halda heim og #au Ingibjörg snúa aftur í Blöndudalshóla í byrjun mars. $ó Sigurjón næ"i sér aldrei til fullnustu af #essum!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 106 Úr dagbók BJ, 17. febrúar 1924.! 100!

101 veikindum átti hann enn eftir langa ævi. Hann lést 4. ágúst 1961, nær 88 ára a" aldri og lif"i #ví alla búskapartí" Bjarna og Önnu í Hólum. %mislegt ver"ur nú til #ess a" Bjarni kemst ekki heim um helgar, vetrarhörkur, opinberar skyldur og veikindi í sveitinni. Stóradal, 24. mars Ástin mín! $ungt var a" mega ekkert dvelja hjá #jer í gær og a" vera útiloka"ur frá heimilinu, hver veit hve lengi. En um #etta skal #ó ekki fárast, og hva" er #etta, ef vi" sleppum vi" smitun, sem jeg vona a" ver"i. En um fram alt fari" varlega og for"ist samgöngur vi" hina bæina sem eru í sóttkví. Hafi taugaveikin veri" í Tungu, er #a" heimili hættulegt, en von um a" um smitun sje ekki enn a" ræ"a hjá okkur. Fari" #ví varlega. Hjer getur veri" miki" í húfi, eins og líkin á börunum í Kotinu og Tungu benda ótvírætt til. Jeg ber #ar traust til #ín, ástin mín, a" #ú sjáir um a" hjer sje gætt ítrustu varasemi. Hir"uleysi í #essu efni er ómögulegt a" afsaka. Nú fram yfir mána"amótin hefi jeg afskaplega miki" a" gera vegna skattamálanna. $ó mun jeg einhvern tíman á"ur en langt um lí"ur skreppa upp eftir til #ess a" hafa tal af ykkur. Hripa #essar línu í kenslutíma. Fyrirgef"u #ær. Vertu svo altaf blessu", elsku vina mín, og jeg vona a" hamingjan gefi a" vi" sleppum ómeidd út úr veikindunum, #arna upp frá. $inn elskandi Bjarni. Enn gera veikindi vart vi" sig í Blöndudalshólum og nú er #a" Anna sem leggst á sóttarsæng. Hún hefur #urft a" leggja miki" á sig í veikindum fö"ur síns og álagi" tekur sinn toll: Apríl Mi"vd. Logn fram á kvöld, en anda"i #á á sunnan. Hei"ríkt og frosthart, svo a" mjög líti" klökna"i. Vi! sjúkrabe! Önnu. Mig dreymdi Önnu miki" í nótt og #a" á #ann veg, a" jeg ótta"ist a" eitthva" væri a". Miki" af #eim ástæ"um skrapp jeg heim í kvöld. Sæki jeg #á #annig a", a" Anna er lögst veik. Sigurjón fór til læknis um hádegi í dag, en Sigurbjörg á Æsustö"um var sótt í nótt og hefir veri" yfir henni sí"an. Anna veiktist í gærkveldi, skömmu eftir a" hún var háttu", af bló"látum. Haf"i hún reynt miki" á sig undanfarna daga og #a" hefir hún ekki #ola". Lei" betur í dag og von enn, a" fósturlát ver"i ekki. En annars er hún enn ákafl. veik. Hörmulegt var a" fá nú #etta áfall og enn er ósje" hve miki" ilt getur hlotist af. 10. Fimtud. Sama hei"ríkjan og kyr"in, #ó ekki eins frosthart.!! Hjá Önnu. Skrapp upp eftir í kvöld. Batamerki, en óe"lilega mikill hiti. Sat hjá henni í kvöld og virtist mjer hún nokku" hressari en í gær. Teki" er nú alveg fyrir bló"missirinn og verkir or"nir litlir.! 101!

102 12. Laugard. Nor"an stormhrí" og töluvert frosthart. Hjá Önnu. Fór heim í kvöld. Hægt gengur Önnu a" frískast. Altaf töluve"ur hiti. Í kvöld eftir a" jeg kom heim fór #ví Sigurjón eftir lækni. 13. Sunnud. Sami nor"an stormurinn og hrí"arve"ur, #ó klökna"i dál. heima í Hólum.!! Hjá Önnu. Læknir ókominn enn. Anna vir"ist heldur hressast og sótthitinn me" minsta móti í kvöld. 14. Mánud. Sama átt og sami kuldasteytingurinn. Hrí"arlaust #ó hjer fremra.!! Ekki í hættu. Læknir kom til Önnu í dag. Gat ekki komi" í gær, var #á a" hjálpa konu í barnsnau". Læknir telur Önnu úr allri hættu. Hamingjunni sje lof. Jeg var or"inn hálf kví"inn, enda virtist yfirsetukonan ekki grunlaus um a" hætta væri á fer"um. Fóstri" kva" læknir hafa losna" í byrjun veikinnar. Anna ver"ur a" liggja fram yfir páskana. 20. Páskad. Snjóa"i töluvert í nótt. Nor"austan kul. Klökna"i #ó töluv. í dag. Komin á fætur. Anna klæddi sig í dag. Hún er nú or"in nokkurn vegin hress, en #ó enn töluvert óstyrk. Ver"ur a" fara mjög gætilega me" sig fyrst um sinn, en #á vona jeg a" hún nái sjer brá"lega. 107 Eftir a" hafa kynnst hinni ríku tilfinningatjáningu sem Bjarni s!nir í bréfum sínum og dagbókum vir"ast #essar dagbókarfærslur harla ópersónulegar og sk!rslukenndar. Fósturláti" hl!tur a" hafa veri" #eim hjónum #ungt áfall en Bjarni víkur ekki a" #ví hva"a áhrif #essi atbur"ur hafi á hann nema rétt til a" geta #ess a" #etta sé hörmulegt áfall. Hugsanlega hefur áfalli" veri" sárara en or"um tæki og Bjarna óhægt a" takast á vi" #a" á annan hátt en a" skrásetja framvinduna í grófum dráttum. En nú fer sumari" í hönd og Bjarni dvelur öllum stundum í Blöndudalshólum. $eir tengdafe"gar gera töluver"a bragarbót á húsakosti á bænum, bæta bæjarhúsin töluvert og byggja einnig 100 kinda fjárhús. $á er einnig rá"ist í gir"ingarframkvæmdir á su"ur- og nor"urmörkum jar"arinnar, unni" a" túnasléttun og stækkun matjurtagar"a. 108 Og ungu hjónin taka höndum saman vi" a" gera blómlegt í kringum sig: Blómagar!ur. Í morgun settum vi" Anna ni"ur nokkur blóm fyrir utan gluggann okkar: Ramfang, gar"brú"a, morgunfrú, stjúpmó"ir, bellis, kornblóm Vilh. keisara. N!l. er Anna búin a" eignast 5 inniblóm: Hyllutrje, rós, fussia, senararía, silkivalmúi. Anna hefir ákafl. gaman af blómum. 109 Í vetrarbyrjun hefst farskólinn á n! og Bjarni heldur yfir ána:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 107 Úr dagbók BJ, apríl Nánar má lesa um búskap og umbætur í Blöndudalshólum í Hólaannál , sjá vi"auka II. 109 Úr dagbók BJ, 12. júní 1924.! 102!

103 Á morgun fer jeg heiman a" og byrja kenslu á laugardaginn. Veit ekki enn hvort jeg byrja í Stóradal e"a á Grund. Búskapinn ver" jeg nú a" leggja til hli"ar um stund. Hefi ánægju af búskapnum og geri mjer nokkura von um a" geta or"i" gó"ur bóndi. 110 Stóradal, 1. nóv Ástin mín! Nú dvel jeg fjarri #jer. Ein ver"ur #ú a" ganga til hvílu í kvöld. Nú er enginn til #ess a" verma #ig, #ó a" #jer sje kalt. Vina mín! $ú feldir tár, #egar jeg kvaddi #ig í gær. Gráttu ekki. $ó a" jeg dvelji fjarri #jer, #á er hugurinn hjá #jer. Miki" langa"i mig heim til #ín í kvöld, en annirnar leyf"u ekki. Heim! $a" er #jer a" #akka a" jeg á nú heimili, heimili, sem jeg elska. Jeg veit a" #jer #ykir tómlegt núna heima. Jeg man til mín, #á sjaldan #ú hefir veri" a" heiman, og #ó eru" #i" konurnar vi"kvæmari. En gráttu ekki, ástin mín. Lífsstarf mitt krefst #essa, og minstu #ess, a" jeg er a" vinna fyrir okkur. Jeg veit a" #ú skilur #etta alt ósköp vel, en #ú ert svo vi"kvæm, #ví a" eins og flestar gó"ar konur ertu tilfinninganæm, og vetrarkvöldin eru svo löng og ömurleg. Jeg veit a" kuldinn úti og myrkri" leitar inn, leitast vi" a" smjúga inn í hugarheima #ína. Jeg #ekki #a" fyrir eigin reynd, hversu vetraröflin geta veri" máttug, hva" #au geta veri" nærgöngul vi"kvæmum taugum og breytt vi"horfi okkar vi" lífinu. En ástin mín! Jeg veit a" #ú átt #jer bæ"i ljós og yl, til #ess a" ey"a myrkrinu og kuldanum. Ástin gefur #jer hvort tveggja. Er ekki lofti" í kringum #ig #rungi" af ástú" úr sambú" okkar? Endurminningin lifir. $ú ert ekki ein. Kona, sem elskar og er elsku" er aldrei ein. Herbergi" okkar og hver hlutur inni minnir #ig á mig. Ást okkar hefir gefi" lífvana hlutunum í kringum okkur líf. $eir enduróma ástaror"in, sem á milli okkar hafa fari", og allir hafa #eir einhverja sögu a" segja úr sambú" okkar. Gó"u dísirnar, sem ást okkar hefir fengi" bústa" í herberginu okkar, yfirgefa #ig aldrei. Hlusta"u á raddir #eirra. Láttu #ær syngja yfir #jer svefnljó"in sín, og #á veit jeg a" #ú sofnar me" bros á vör. 2./11. Í dag var jeg vestur í Litladal, a" athuga bókasafn Lr.f. Fjölnis, vegna stjórnarskiftanna. Mamma er or"in nokkurn vegin jafn gó" í fætinum, en Óli bró"ir er farlama enn, #ó fylgir hann fötum. Í Litladal hitti jeg Ey#ór Gu"mundsson úr Hnífsdal vestra, hann sem var hjer á Ei"sstö"um. Ey#ór er n!kominn hinga" nor"ur til vi"tals vi" sveitarstjórnina í Svínavatnshreppi. $a" er gamla saman: Eignalaus fjölskyldufa"ir og #arfirnar meiri en tekjurnar. Fátæktin er böl. Hún er eitthvert mesta böl heimsins, líkamlegt og andlegt átumein og gró"rastía margra lasta. Au"k!fingar og sveltandi múgur, #a" er hi" mikla vandræ"aefni #jó"skipulagsins. Sem betur fer #ekkjum vi" Íslendingar hvorugt til fullnustu. En hva"a rá" eru til bjargar? Sennilega engin einhl!t, enda má heyra #á sko"un, a" sumir sjeu fæddir til #ess a" vera fóta#urkur annara. En sú sko"un er ógu"leg. Mjer birtir fyrir augum. Mannkyni" er á #roskabrautinni, #ó a" seint gangi, og hver veit hva" okkur er ætla" a" komast. Og allir hljótum vi" mennirnir a" hafa sama rjettinn, og fa"irinn er hinn sami. Gu"sneistinn er í hverjum manni. $a" er huggunin. Öllum er okkur ætla" a" #roskast í áttina til gu"s.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 110 Úr dagbók BJ, 30. október 1924.! 103!

104 3./11. Kenslan hófst á laugardaginn, en fátt af krökkunum kom fyr en í gær. Bjössa á Höllustö"um vantar enn. Nemendurnir eru nú 7. Stóradalskrakkarnir #rír (Jóni, Imba og Gunna), Bjössi í Litladal, Ólafur á Kúlu, Ragnar á Ei"sst. og Ingvar á Eldjárnsstö"um. Nú er komin hláka. Hva" ver"ur #á um ísinn á Blöndu? Hún getur or"i" slæmur farartálmi hún Blanda, #ó a" sjaldan hafi hún enn hindra" mig frá #ví a" finna #ig. 7./11. Gó" er tí"in, en hætt er vi" a" vatn sje töluvert komi" í Blöndu. Jeg vona a" hún ver"i #ó ekki til hindrunar anna" kvöld, #ví a" #á kem jeg heim. Halli er einhvers sta"ar á Löngum!rarm!runum. Hann á a" bera mig yfir ána, yfir til #ín. $a" er d!rlegt a" koma heim. Mjer finst hugsunin ein bera mig hálfa lei". Ástin er almáttug, #ví a" hún er frá gu"i. Vertu sæl, ástin mín. Jeg kyssi #ig í anda. Vertu sæl! Jeg kem. $inn elskandi Bjarni. A"skilna"urinn er Önnu greinilega ekki sí"ur #ungbær en Bjarna og hún grætur #egar hann heldur a" heiman. Bjarni huggar hana me" #eirri fullvissu a" ástin reki burt myrkur og kulda. P.t. Ásum, 15. des Ástin mín! Fæ fer" fram a" Stóradal á morgun. Hripa #jer #ví nokkrar línur, #ví a" brjefi" ætti a" geta komist til #ín, #egar ærnar mínar ver"a sóttar vestur, sem sennil. ver"ur núna í vikunni. Jeg hefi ómögulega geta gleymt í dag tárunum, sem #ú feldir í morgun, #egar jeg kvaddi #ig. $ú mátt ekki gráta vina mín!, #ó jeg sje fjarri. Mundu, a" nú er skamt til jólaleyfisins, og a" #á kem jeg og dvel hjá #jer marga daga. Ó!, hva" jeg hlakka til. Manstu a" jeg sag"i í gærkvöldi, a" jeg yr"i aldrei andvaka, #egar jeg svæfi hjá #jer? $jer vir"ist #etta e.t.v. einkennilegt, en #etta er nú samt ofur e"lilegt. Í einverunni halda!msar hugsanir mjer vakandi, en í fa"mi #ínum gleymi jeg öllu. Hugurinn ver"ur sem lognsljett haf, vegna návistar konunnar, sem jeg elska. Jeg b! a" svefninum í nótt fram eftir vikunni. Get annars ómögulega skrifa" neitt af viti núna. Alt á fer" og flugi í kringum mig. Gekk fer"in út eftir ágætl. Taf"i rúman hálftíma á Löngum!ri, en kom #ó nógu snemma. Gleymdi illa a" flytja brjefi" fyrir Maríu. Mundi ekki eftir #ví, a" hún ætla"i a" senda Stefaníu svar me" mjer fyr en jeg var kominn út undir Löngum!ri. $orl. í Sólheimum, fallegi ma"urinn mun ætla a" hafa bo" um jólin, til #ess a" endugjalda Litladalsbo"i". Heldur"u ekki a" #ú færir, ef hann by"i #jer? Fyrirgef"u fá or" í flaustri. Ótal kossar frá #ínum elskandi Bjarna. Í byrjun árs 1925 vill Sigurjón ganga út úr rekstrinum í Blöndudalshólum. Má telja a" veikindin sem hrjá"u hann veturinn á"ur hafi #ar nokku" a" segja en einnig eru #eir! 104!

105 tengdafe"gar afar ólíkir og trúlegt a" #eir hafi veri" ósammála um!mislegt í rekstrinum. Sigurjón mun hafa átt til a" r!ra Bjarna vi" sveitunga #eirra og láti" a" #ví liggja a" Bjarni væri ekki mikill búma"ur en Bjarni er or"var í dagbók sinni: Sigurjón vill hætta búskap a" vori. $á ver" jeg a" taka vi" allri jör"inni. Kaupi jeg #á sennil. eitthva" af lifandi peningi af Sigurjóni. Óvíst er, hvort #etta er fjárhagslega sje", hagur fyrir mig, en jeg ver" #ó frjálsari. Samvinnubúskapur okkar Sigurjóns hefir svo sem gengi" vel. Samkomulag ágætt. En illa hefi jeg kunna" #ví, a" engir reikningar hafa veri" okkar á milli. Ekki er #ó svo a" skilja, a" jeg telji a" á mig hafi hallast, en hitt er anna" a" jafnan er best a" hver jeti sitt. Fór jeg #ess á leit vi" Sigurjón í fyrra, a" vi" hef"um sameiginlega verslunarreikning fyrir búi", en hann #yktist einungis vi". 111 Gjalda #arf jeg varhuga vi" #ví a" vera hir"usamur. Mjer hefir heyrst á #eim tengdaforeldrum mínum bá"um, a" #au teldu mjer áfátt í #eim efnum. Hafi #a" komi" fram í búskapnum, #á held jeg samt, a" #a" sje ekki ríkt í upplaginu, a.m.k. mun jeg hafa #ótt sæmil. hir"usamur me" skjöl mín og pappíra. Ástæ"an gæti #ó legi" í #ví, a" hugurinn væri ekki nægilega vi" búskapinn. 112 Ekki ver"ur #ó úr #ví a" Sigurjón breg"i búi a" sinni og bjuggu #au Ingibjörg áfram í tvíb!li vi" Bjarna og Önnu til Vori" 1925 er tími mikilli væntinga hjá ungu hjónunum í Blöndudalshólum #ví #au eiga senn von á sínu fyrsta barni. Sumarleyfisins er #ví be"i" af ó#reyju. Ástin mín! 113 Örfáar línur me" pabba #ínum til baka. Okkur gekk ágætlega vestur í gær. Fórum um Litladal og Au"kúlu og töf"um á bá"um bæjunum. Mundi var fluttur frá Litladal í gær. Hann er or"i" #a" hress, a" hann getur sta"i" upprjettur, me" #ví a" sty"ja sig vi", en ekki getur hann gengi" enn#á. Ekki eru skólakrakkarnir fleiri en 3, e"a eins og í vetur. Fullan tíma ver" jeg árei"anlega ekki hjerna, enda mun jeg eiga a" vera nokkra daga í Stóradal fyrir prófi" í Daladeildinni. $á ver" jeg #ó nær #jer. Verst a" #urfa út eftir um helgina, #ví a" mig langar svo óumræ"ilega heim til #ín. En nú er #ó a" saxast á kenslutímann #etta ári", og #á kemur langur og d!rlegur samverutími. Vina mín! Heitar eru vonirnar, sem bundnar eru vi" d!rustu eignina okkar, gjöfina gu"legu. Heitt ver"ur be"i" og djarft ver"ur vona", a" frumgró"ur ástar okkar, fái vaxa vi" kærleiksyl samstiltra hjartna okkar. Í gærkvöldi vorum vi" a" spila fram í myrkur, og í morgun klæddi jeg mig kl. sex. Jeg #urfti a" skrifa erindi til s!slunefndar fyrir Ragnhildi hjerna og nokkur brjef fyrir kenslutímann. Nú eru krakkarnir a" koma, og má jeg #ví ekki vera a" skrifa meira. Hjartans kve"ja, elsku vina mín. $inn elskandi Bjarni.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 111 Úr dagbók BJ, 26. janúar Úr dagbók BJ, 31. janúar Bréfi" er ódagsett en af efni #ess má ætla a" #a" sé skrifa" skömmu fyrir sumarleyfi og fæ"ingu fyrsta barnsins. Af lei"arl!singu a" dæma er #a" skrifa" í Svínadal, líklega á Grund e"a Geithömrum.! 105!

106 Næstu mánu"i er líti" um bréfaskriftir en í dagbók Bjarna má í maí 1925 lesa um fjölgun í fjölskyldunni og helstu vör"ur í lífi n!ja fjölskyldume"limsins: Maí Sunnud. Bleytufjúk í morgun. Austan gola. Hrein rigning er kom fram á daginn og gekk #á í su"ri". Í kvöld er #ó uppgangur af landnor"ri. Barni!. Nú erum vi" hjónin búin a" eignast dóttur. Anna veiktist í nótt kl. a" ganga 4, og barni" fæddist kl. hjerna 1, rjett kl. rúml. 11 f.h. Fæ"ingin gekk ágætl., og lí"ur #eim mæ"gunum nú bá"um vel eftir atvikum. Sú litla er feit og #rifleg (14 merkur), en fremur stutt (51 cm). Sigurbjörg ljósmó"ir á Æsustö"um sat yfir. 114 Ágúst Sunnud. Andvari á sunnan. Hálfsk!ja. Heitt. Ger"i skúr um nóni".! Barni! mitt. Í dag var hún skír" litla dóttirin, og fjekk hún nafni" Ingibjörg. Heitir hún au"vita" í höfu"i" á mó"ur Önnu. Henni fer nú vel a". Fyrstu vikurnar var hún hálf lasin í maganum, en nú um langan tíma hefir hún veri" ágætl. frísk. Framförin var lítil fyrst, en er nú á ágætum vegi. Meir mun hún líkjast Önnu en mjer, #ó mun nokku" úr bá"um ættum. Hári" er dökt eins og á henni. Einnig mun enni og nef #a"an, en ni"urandliti" og augun munu vera frá mjer. Skírnin fór fram hjer heima og var framkvæmd af síra Birni Stefánss. Dáliti" bo" höf"um vi", en húsakynnin leyf"u ekki a" hafa nema fátt: Foreldrar mínir og systkini, Sveinbjörg í Stóradal, Tunguhjónin, Auja og Lilla og Fri"finnur og börn hans. Dálíti" haf"i jeg í staupinu og fjörga"i #a" nokku" upp. Fari" var í leiki og sungi" og sátu gestirnir fram undir mi"nætti Sunnud. $oka í morgun, en ljetti fljótlega. Andvari á sunnan. Ljett sk!ja, en #ykna"i upp í kvöld. Íja. Svo köllum vi" litlu telpuna okkar. Hún er alltaf frísk, blessunin litla, enda er hún ágætl. #ekk. Látin er hún stö"ugt liggja í vöggunni. Hún vir"ist vera kát og fjörug, hefir afar gaman af a" spjalla" sje vi" hana og reynir #á sjálf a" hjala eitthva" og hlær svo öll út undir eyru. Lítinn tíma hefi jeg aflögu handa henni, nema sunnudagsmorgnana. $á ligg jeg hjá henni og spjalla vi" hana. Íja mín, litla, elskul. barni" mitt! $ú ert litli engillinn hennar mömmu og pabba #íns. Vi" komu #ína fær líf okkar hjónanna enn meira gildi. D!rustu vonir okkar eru bundnar vi" framtí" #ína. Gu" gefi #ér gæfu og gengi. 116 Desember Sunnud. Sunnan hrí" s.p. Íja. Blessu" litla telpan mín er lasin. Svaf hún mjög óvært í nótt, enda var hún me" töluv. hita í gærkveldi. Í dag er hún betri, enda hefir hún gert a" gamni sínu. Anna mín!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 114 Úr dagbók BJ, 10. maí Úr dagbók BJ, 9. ágúst Úr dagbók BJ, 16. ágúst 1925.! 106!

107 hefir erfitt núna, stúlkulaus sí"an María fór heim og altof lítinn svefn á næturnar, sí"an Íja var" lasin. Nú er Íja a" byrja a" tala. Heyr"i jeg hana fyrst í dag segja eitt or": geyi" (#.e. greyi"). En hva" hún er gó" vi" mig. Um lei" og jeg kvaddi hana í kvöld, kom hún me" lófana sína litlu og strauk um kinnarnar á mjer. En hva" mig tekur #a" sárt a" geta ekki dvali" meir hjá #eim mæ"gunum, og miki" vil jeg leggja á mig til #ess a" geta komist heim til #eirra um hverja helgi. 117 Ástú"in til litlu dótturinnar skín úr skrifum Bjarna og nú ver"a fjarvistirnar frá heimilinu enn sárari. P.t. Geithömrum, 10. des Ástin mín! $ó a" skamt hafi jafnan veri" á milli samfunda, #á hefi jeg altaf undanfarna vetur skrifa" #jer línu, sem jeg hefi fært #jer heim einstöku laugardagskvöld. Jeg finn a" #etta er gó"ur si"ur, sem jeg ætti a" halda í framtí"inni. $ó a" ekki væru nema örfá brjef á vetri, #á gætu #au e.t.v. eitthva" fylt í ey"urnar á milli helganna. Mörg hugsun fer um hugann hjer í fjarlæg"inni frá #jer, margt ástaror"i" vildi tunga mín geta hvísla" í eyra #jer, og margt er #a" líka úr sambú" okkar, sem hugurinn dvelur vi" í fjarlæg"inni og jeg vildi gjarnan spjalla um vi" #ig. Tíminn heima um helgarnar skammur og #á eins og gengur í fleiri horn a" líta, bæ"i Íja litla og búskapurinn. Margar hl!justu hugsanirnar ver"a #ví ósag"ar, hugsanir, sem fæ"ast hjer í einverunni oft í grafkyr" vetrarnæturinnar. Jeg veit a" brjef geta #ó aldrei bætt upp fjarlæg"ina, og #a" einmitt um #ann timann, sem hugurinn er frjóvastur af hugrænum efnum. Veturinn er frjórri í #ví efni en sumari". Sumari" er tími starfs og efnislegra hluta. Verkefni eru alls sta"ar sem krefjast lausnar, og #au ver"a ekki leyst án au"legrar áreynslu. Vina mín! Jeg finn sárt til #ess, a" fjarlæg"in á veturna er miki" tap fyrir mig. Hver dagur sem ástvinirnir dvelja fjarri hvor ö"rum er í raun og veru tap. Jeg #ekki söknu" minn og #rá mína til #ín, en #ó veit jeg, a" fjarlæg"in má vera #jer enn #ungbærari. Sál #ín er vi"kvæmari og #ví næmari fyrir ömurlegum áhrifum, og svo hvíla líka á #jer áhyggjur heimilisforstö"unnar, og alt #etta ver"ur #ú a" bera ein. Jeg get a" vísu ekki sagt, a" jeg sje laus vi" búskaparáhyggjurnar, #ó a" jeg sje fjarri heimilinu. Einmitt sjálf fjarlæg"in veldur mjer oft miklum áhyggjum. Vikuna #essa hefi jeg oft veri" mjög órór út af ánum mínum. $egar jeg hugsa rólegast, #á finst mjer a" vísu engin ástæ"a til a" halda anna" en a" alt hafi gengi" vel og a" #ær hafi komist heim á mánudag. En samt, ja, óvissan og ótí"in hefir samt stundum haldi" mjög fyrir mjer vökum á næturnar. 11. des. Oft er jeg í miklum vafa um, hvort eigi mundi eins hyggilegt af mjer a" hætta kenslustörfum. Fjárhagslega sje" er #a" tap í bili, en jeg gæti eins trúa" #ví, a" í framtí"inni væri #a" ávinningur. Hugsum okkur, a" jeg ætti einungis a" hafa vandalausa menn vi" fjárgæsluna á veturna. Hæpi" a" #a" gæti gengi" vel til lengdar eins og nú er ör"ugt a" fá verkafólk. $a" er svo sem ekki eins og ma"ur fái a" velja úr. Enginn vafi er á #ví a" jeg gæti or"i" betri bóndi me" #ví a" gefa mig eingöngu a" #ví starfi. En jeg held a" jeg kynni ekki almennilega vi" mig á veturna ö"ru vísi en!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 117 Úr dagbók BJ, 6. desember 1925.! 107!

108 vi" kensluna. Jeg er búinn a" stunda #etta svo lengi, a" kenslustörfin eru or"in eins og samgróin lífi mínu. Já, vina mín! $etta mál hefir margar hli"ar. Jeg held a" jeg sje kennari í gó"u me"allagi og #ví muni jeg geta unni" töluv. gagn á #ví svi"i. En eru #a" #á ekki hálfger" svik vi" sjálfan mig og #jó"fjelagi" a" hverfa frá stafinu? Helst hef"i jeg kosi", a" vera kennari vi" heimavistarskóla og hafa dál. bú me" á skólasta"num. $a" mun og ver"a framtí"arskipulagi" í sveitunum. 17. des. $a" er komi" a" mi"nætti. Jeg er einn inni í kenslustofunni, svefnherberginu mínu. Heimilisfólki" er hátta", nema húsfreyja. Hún ein er enn eitthva" vi" vinnu frammi. $ví mi"ur er #etta of algeng saga um bændakonurnar: Fyrst úr rúminu á morgnana og sí"ust í #a" á kvöldin, og #á bí"ur hennar e.t.v. ungbarn, sem hún ver"ur a" fórna einhverju af hinum stutta svefntíma. $ungur er oft ró"urinn, en hversu sjaldgæft er #ó ekki a" heyra mæ"urnar kvarta. Engin ást er fórnfúsari en mó"urástin. Hún fórnar öllu, án #ess a" krefjast nokkurs í sta"inn. Elskan mín! Nú er alt or"i" kyrt og hljótt. Ekkert hljó" heyrist, nema tifi" í klukkunni á veggnum og #yturinn í vindinum úti. Jeg sit hjer vi" bor"i" og hugsa til #ín. Nú vona jeg, a" #ú sjert sofnu", #ví a" klukkan er langt gengin tólf. Hvíldartími #inn er alt of skammur. $a" er gamla sagan. $ú ert mó"ir, og ástin okkar litla krefst #ín oft úr svefnró næturinnar. Næturnar hafa gert vanga #inn #ynnri og fölvari. En, vina mín! $ú ver"ur a" unna #jer hvíldar á daginn. Lífsstarf okkar er n!byrja", og jeg vona a" #ú getir geymt enn lengi æsku #ína. Jeg veit a" #ú segir, a" #a" sje svo miki" a" starfa. Já, veikindin á Löngum!ri, sem hafa teki" frá okkur vetrarstúlkuna, hafa gert #jer svo óendanlega ör"ugra fyrir, en samt, tóvinnan ver"ur a" sitja á hakanum, heldur en a" #ú getir ekki fengi" næga hvíld. Heldur"u a" jeg meti ekki meira heilsu #ína en nokkrar bandhespur? $a" er gó"ur kostur a" vera áhugasamur og kappfullur, en alt ver"ur a" hafa sín takmörk. $ú ver"ur a" ætla #jer af. $ú gerir #a" ekki einungis fyrir #ig. $ú gerir #a" fyrir mig, og #ú gerir #a" fyrir barni" okkar, #ví a" #itt líf er okkar líf. Ástin mín! Nú er klukkan or"in tólf. Svefninn er kominn í augun og rúmi" bí"ur. Hugurinn er heima, heima hjá ástvinunum mínum: konu og dóttur. En hva" jeg er ríkur og miki" hefi jeg a" #akka. Hamingjusamt heimili er heilagur sta"ur. $a" er hli" himins. $a" er ofurlíti" gu"sríki á jör"unni, #ví a" #ar sem kærleikurinn er, #ar er gu". En, vina mín! Jeg veit a" vi" erum engir englar. En jeg vona a" fri"ur gu"s og kærleiki megi hvíla yfir heimilinu okkar. Me" #eiri ósk kve" jeg #ig í kvöld. $inn elskandi Bjarni. Enn veltir Bjarni fyrir sér hvort hann eigi a" láta af kennslu og snúa sér alfari" a" búskapnum en sem fyrr vegur #yngst í #eim vangaveltum a" hann telur sig betri kennara en bónda og a" hann geri #jó"félaginu meira gagn me" kennslunni. Best væri a" kenna vi" fastan skóla í sveitinni og reka bú me". $etta haf"i veri" draumur Bjarna frá #ví hann hóf kennslu en hér er ekki enn fari" a" hilla undir #á tilhögun #ó Bjarni telji #a" ver"a framtí"arskipulag til sveita. Bjarni br!nir fyrir Önnu a" ofgera sér ekki vi" vinnu, kappsemi sé kostur en allt ver"i a" hafa sín takmörk. Hann er vel me"vita"ur um vinnuálag íslenskra! 108!

109 bændakvenna og aflei"ingarnar sem gengdarlaust strit getur haft á líf #eirra og heilsu. Bjarni hefur kynnst lífi húsfreyja á #eim heimilum sem h!st hafa farskólann en einnig hefur hann dæmi sér nær, Elín mó"ir hans var löngum heilsulaus og sama gilti um Ingibjörgu, mó"ur Önnu. Hann bi"ur Önnu #ví a" slá af vinnunni og sjá til #ess a" hún fái næga hvíld svo hún megi var"veita æsku sína sem lengst. Bjarni sko"ar einnig líkamlegt ástand sitt og veltir fyrir sér hvort hann sé tekinn a" eldast úr hófi: Er jeg a" ver"a karl? Held a" mjer sje virkilega fari" a" fara aftur. Augun eru farin a" ver"a veik. Nú sit jeg me" tvenn gleraugu, dökk augu utan yfir hinum. Í fyrra og núna var jeg slæmur í augunum s.p. vetrar. Er farinn a" #ola illa mikinn lestur. A"allega er #a" hægra auga", sem mjer er ilt í. Augnlok #ess eru jafnan #rútin og stundum verkjar mig í sjálft auga". $á er nú hári" heldur en ekki fari" a" #ynnast, brá"um or"inn sköllóttur. $rálát flasa veldur. Hve vel sem jeg reyna a" hir"a hári", og #ó a" jeg beri í #a" lyf, #á get jeg aldrei upprætt flösuna. Og #a" er ekki nóg me" #a", a" hún sje í hárinu. Hún hefir einnig komi" í andliti" og á bolinn. Li"agigtin lætur mig líka sjaldan í fri"i. Hún hefir #ó aldrei komi" nema í vinstra hnje". Jeg má helst aldrei vera blautur nje kaldur. Bænadagana hirti jeg fje" fyrir Kristinn, #ví a" hann fór í burtu, og var jeg stö"ugt blautur dagana #á, enda var" jeg #á afleitur af gigtinni. $egar jeg var unglingur, var" jeg slæmur af magaveiki, en batna"i nokku" vel vi" sveltu og sjerstakt matarhæfi um lengri tíma. En nú 2-3 seinustu árin finst mjer jeg ver"a veikari fyrir aftur. $a" gengur svona í lífinu, #a" fer hverjum aftur #egar honum er fullfari" fram. 118 Sjálfssko"unin er gagnger ytra sem innra og Bjarni metur ástandi" af stöku raunsæi. $a" gengur svona í lífinu, ma"urinn leitast vi" a" ná fullum #roska og njóta hans í blóma lífsins en svo fer ó"um a" halla undan fæti. Heldur líti" var" úr áformum Bjarna um a" skrifa Önnu eftirlei"is nokkur bréf á vetri til a" stytta tímann á milli samfunda. Hugsanlega hafa annirnar or"i" meiri en svo a" hann hafi haft tíma til bréfaskrifta, einnig má vera a" #örfin hafi minnka" eftir #ví sem #au Anna og Bjarni kynntust betur og hversdagslífi" tók völdin. $á má líka ætla a" me" bættum samgöngum hafi samfundunum fjölga" yfir veturinn, einkum eftir a" Bjarni tók vi" farkennslu í Bólsta"arhlí"arhreppi Sí"asta bréf Bjarna sem hér er birt er frá byrjun árs 1926, eftir #a" sendi hann Önnu a"eins nokkrar stuttar or"sendingar.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 118 Úr dagbók BJ, 16. apríl 1925.! 109!

110 P.t. Ásum, 2. febr Ástin mín! Hjartans #akkir fyrir sí"ast. Miki" langa"i mig heim um helgina var, en jeg kendi á sunnudagsmorguninn og fór svo me" alla krakkana til Kúlukirkju. B!st jeg vi" a" síra Birni hafi #ótt #a" ánægjulegt. Hinga" kom jeg svo á sunnudagskvöldi". Í gærkvöldi fór jeg svo í miki" fer"alag. A"alfundir búna"arfjel. Svínavhr. og L.F. Fjölnis var í gær í Litladal, og fórum vi" Jón G. #anga" fram eftir eftir kenslutíma. Lje"i Jón mjer gæ"ing, svo a" förin var hin ánægjulegasta. Komum vi" ekki heim fyr en kl. 3 í nótt. Nemendurnir hjer #eir sömu og fyrra tímabili" og auk #ess Helgi á Svínavatni. Nú er fullrá"i" a" ekkert ver"ur kent í Stóradal í vetur. Ver"ur skólinn hjer á Ásum nú í 5 vikur og svo 7 vikur samfleytt í Svínadalnum. Jeg ver" #ví altaf í mikilli fjarlæg" frá #jer, ástin mín, en me"an tí" er gó" og gott færi gerir #a" ekkert til. Jón á Au"kúlu rá"inn a" Au"ólfsst. Ger"i #a" án #ess a" láta mig vita, #ó a" hann hef"i á"ur gefi" lofor" um a" rá"a sig ekki án minnar vitundar. Svo fór #a". Mundi og Palla á Löngum!ri munu fara a" Sljettárdal. Ómögulegt #ví a" segja um hvernig búskapnum ver"ur hátta" á Löngum!ri á næsta ári. Má #ví eins búast vi" a" María geti ekki gefi" ákve"in svör a" svo stöddu um vinnu á næsta ári. Enn er Dóri Eyvindarsst. ókominn. Slæmt a" geta nú ekki nota" akfæri". $a" ver"ur altaf töluv. vandkvæ"um bundi" a" vera bundinn fjarri búinu hálft ári". En, gó"a! $etta mas ver"ur ekki til annars en a" #reyta #ig. Jeg tel dagana til helgarinnar. Og nú fæ jeg a" vera hjá #jer heilan sunnudag. Já, ástin mín! Vi" getum alls ekki vænst #ess, a" lífi" bjó"i ekki!msa ör"ugleika og tímanlegar áhyggjur, en #eim sem unnast ver"ur ljettara um a" bera alt #ess háttar. B!st vi" a" fá fer" fram eftir á morgun, svo a" jeg geti komi" #essum línum til #ín. Fyrirgef"u brjefi". $etta er skrifa" innan um hóp af fólki. Kær kve"ja heim. Kystu litlu vinuna okkar fyrir mig. Vertu altaf blessu", #inn elskandi Bjarni.!! 110!

111 Mynd 21. Anna og Bjarni me" elstu dætur sínar, Ingibjörgu og Elínu.! Mynd 22. Ingibjörg, Elín og Jónas Bjarnabörn me" frændsystkinum sínum, Theódóru og Jóhanni Baldurs, börnum Jóns Baldurs, bró"ur Önnu.! 111!

112 Mynd 23. Sigurjón og Ingibjörg me" barnabörnunum: Ingibjörgu, Elínu, Jónasi, Kolfinnu og Sigurjóni.! Mynd 24. Bjarni og Jónas, sonur hans. Mynd 25. Kolfinna og Ólafur Snæbjörn.! 112!

113 Mynd 26. Finnstungufólki" í Heimsókn í Blöndudalshólum, Bjarni situr fyrir mi"ri mynd, vinstra megin vi" hann Ingibjörg, Elín og Kolfinna, hægra megin Anna me" Sigurjón og Jónas.! Mynd 27. Í Mjóadal, æskuheimili Sigurjóns, fö"ur Önnu. F.v. Ingibjörg, Anna, Elín, Sigurjón, Jónas og Björg, systir Sigurjóns.! 113!

114 Anna og Bjarni í Hólum: Ástir samlyndra hjóna Í dagbókum Bjarna Jónassonar má lesa #roskasögu hans á sextán ára tímabili, frá 1909 til 1926, me" nokkurra ára hléi. Bréf hans til Önnu Sigurjónsdóttur rekja ástarsögu #eirra inn í fyrstu ár hjónabandsins, #egar sem #eim sleppir hafa #au veri" gift í á #ri"ja ár og eignast eina dóttur. Bjarni og Anna lif"u bæ"i fram á 93. aldursár og áttu samlei" í rúm sextíu ár svo a" sagan sem hér hefur veri" sög" l!sir a"eins upphafinu á #eirra löngu lífsgöngu. Líkt og greint hefur veri" frá hélt Bjarni ekki dagbók á árunum 1926 til 1944 og #egar hann tók aftur til vi" skráningu dagbókar var" hún me" allt ö"rum hætti en #ær fyrri, a"allega stuttar færslur um ve"urfar. Fyrri bækurnar falla í bá"a meginflokka dagbóka, skráningadagbók og tilfinningadagbók, samkvæmt skilgreiningu Daví"s Ólafssonar, sagnfræ"ings 119, en frá 1944 á a"eins fyrri skilgreiningin vi". Engar huglei"ingar liggja eftir Bjarna um hjónaband #eirra Önnu eftir fyrstu árin svo a"eins ver"ur dregin upp sú mynd af sextíu ára samlei" #eirra hjóna sem blasti vi" ö"rum. Anna og Bjarni hófu búskap í Blöndudalshólum í Bólsta"arhlí"arhreppi eftir a" #au gengu í hjónaband 14. júlí $au eignu"ust sex börn en misstu eitt #eirra í æsku. Ingibjörg fæddist 10. maí 1925, Elín 23. september 1927, Jónas Benedikt 4. mars 1932, Kolfinna, 30. maí 1937, Sigurjón 10. ágúst 1941, en hann lést úr brá"ri botnlangabólgu 7. desember 1945, og Ólafur Snæbjörn 29. febrúar Öllum sem til #eirra hjóna #ekktu ber saman um a" hjónaband #eirra hafi veri" afar ástríkt og a" #au hafi gengi" mjög samhent til allra verka. Lífi" var #ó fráleitt alltaf au"velt. Til a" mynda var barnsmissirinn #ungbær, yngsti sonurinn fæddist me" Downs-heilkenni og elsta dóttirin hefur átt vi" veikindi a" strí"a frá #ví hún komst á fullor"insár. En #annig var lífsins gangur líkt og Bjarni rita"i í sí"asta bréfinu til Önnu hér a" framan: Vi" getum alls ekki vænst #ess, a" lífi" bjó"i ekki!msa ör"ugleika og tímanlegar áhyggjur, en #eim sem unnast ver"ur ljettara um a" bera alt #ess háttar. 120!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 119!Daví" Ólafsson, A" skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, sjálfsmynd og heimsmynd á 18. og 19. öld. Einsagan ólíkar lei!ir. Átta ritger!ir og eitt myndlistarverk, bls. 60. Sjá nánar umfjöllun í inngangskafla.! 120 Úr bréfi Bjarna til Önnu, 2. febrúar 1926.! 114!

115 Í bréfum Bjarna kemur glöggt fram a" hann gerir sér háleitar hugmyndir um hjónabandi". $a" er samruni tveggja sála og byggir á vináttu og kærleik tveggja einstaklinga sem deila jafnt lífsstarfi og leyndustu hugsunum. Á fyrstu hjúskaparárunum sta"festir Bjarni í bréfum sínum og dagbókum a" hjónabandi" sé uppfylling allra drauma hans og vona og vi" nánari vi"kynningu ver"ur honum sífellt ljósara hve lánsamur hann er me" lífsförunautinn. Af frásögnum afkomenda og annarra samfer"armanna #eirra Önnu og Bjarna má merkja a" #au flíku"u ekki tilfinningum sínum hvort til annars en öllum ber saman um a" #au hafi veri" einkar samstillt og gengi" einhuga til allra verka. Anna og Bjarni bjuggu mestalla sína búskapartí" í tvíb!li, fyrst vi" foreldra Önnu til 1935, svo vi" Gu"mund Einarsson og Sigrí"i Björnsdóttir 1939 til Vann Gu"mundur töluvert vi" bú #eirra en annars sinntu vetrarmenn jafnan rekstrinum í fjarveru Bjarna yfir kennslutímann. Annars lag"i fjölskyldufólki" allt hönd á plóginn, börnin gengu í!mis verk eftir #ví sem #au höf"u #roska til og Anna var afar verklagin á smærri og stærri verk. Hún #ótti einstaklega handlagin og haf"i mikla unun af hannyr"um!miskonar. Henni lét #ví vel a" munda saum- og heklunálar en stærri verkfæri létu engu sí"ur í höndunum á henni og ef beita #urfti hamri e"a sög var hún mun líklegri til a" láta til sín taka en Bjarni. Bjarni og Anna höf"u mikinn áhuga á ræktunarmálum og strax í upphafi búskapar #eirra var matjurtagar"ur vi" bæinn stækka"ur til muna og átti eftir a" stækka enn á komandi árum. Áhugi Bjarna var mestan part búrekstrarlegur, matjurtaræktunin var nau"synleg og jafnframt hagkvæm aukabúgrein ef svo bar undir. Anna haf"i hinsvegar brennandi áhuga á ræktuninni sjálfri og sinnti henni áfram löngu eftir a" #au hjón brug"u búi. Hún haf"i a" auki mjög mikinn áhuga á skógrækt og vann miki" starf vi" uppgræ"slu skógarreitar vi" Blöndudalshóla sem er hin mesta bæjarpr!"i og annála"ur ví"a um sveitir. Áhugi á skrú"gar"arækt fær"ist mjög í vöxt á fyrri hluta tuttugustu aldar og voru ví"a sett ni"ur tré vi" íbú"arhús til sveita en Anna gekk mun lengra í #essum málum en almennt ger"ist og rækta"i upp töluver"an skóg í hlí"inni fyrir ofan bæinn. Sinnti hún #essu áhugamáli ávallt af atorku og alú" og var" skógræktarstarf hennar ö"rum mikil hvatning.! 115!

116 !!! Mynd 28. Blöndudalshólar Mynd 29. Blöndudalshólar Mynd 30. Blöndudalshólar, Mynd 31. Blöndudalshólar, Mynd 32. Blöndudalshólar, 2008.! 116!

117 Bjarni stunda"i farkennslu í Svínavatnshreppi til 1931 en tók #á vi" stö"u farkennara í Bólsta"arhlí"arhreppi. Hann átti eftir a" upplifa #ær umbætur í fræ"slumálum sem hann vona"ist eftir strax á fyrstu árum sínum í kennslu, a" farskólar legg"ust af og vi" tækju fastir skólar til sveita, en #ær komu #ó ekki til fyrr en eftir a" hann haf"i láti" af kennslu. Í erindi fluttu á fræ"slumálafundi á Blönduósi 20. febrúar 1940 ger"i Bjarni grein fyrir #eim a"stæ"um sem hann byggi vi" sem farkennari: Í strjálbygg"u sveitunum, eins og #eim héru"um, sem ég hefi starfa" í, eru börnin a" jafna"i í dvöl á skólasta"num, um heimangöngu er ekki a" ræ"a, nema frá einstöku bæjum. Farskólinn er #á í raun og veru heimavistarskóli, án #ess a" eiga húsnæ"i. Skólinn er a" jafna"i á mörgum stö"um á vetri, ef til vill ekki nema mánu" í sta". Húsakynnin eru a" jafna"i mjög ófullnægjandi og í mörgum tilfellum alls endis óvi"unandi. [ ] Ég hefi veri" vi" farkennslu í tveimur héru"um í samtals 24 ár. Í ö"ru héra"inu kenndi ég á nálægt helming bæjanna, og á hinum hef ég nálægt #ví ná" #ri"jungnum. Í bá"um #essum héru"um var líti" um n!byggingar. 121 Bjarni gegndi stö"u farkennara í Bólsta"arhlí"arhreppi til ársins 1953 en lét #á af kennslu fyrir aldurs sakir. Líkt og fram hefur komi" vann Bjarni miki" a" félagsmálum í Svínavatnshreppi á me"an hann bjó #ar og gegndi!msum opinberum skyldum fyrir hreppinn. Eftir flutninginn í Blöndudalshóla tók hann fljótlega a" gefa sig a" félagsmálum í Bólsta"arhlí"arhreppi. Leit hann á #a" sem sjálfsag"a skyldu, auk #ess sem hann haf"i einlægan áhuga á félagsstarfi og framfaramálum, lag"i rækt vi" ungmennafélagshugsjónina sem hann haf"i hrifist af á unga aldri og var sannfær"ur samvinnuma"ur alla tí". Anna lag"i einnig sitt af mörkum til félagsstarfa í hreppnum, tók t.a.m. #átt í stofnun kvenfélags hreppsins 1927 og var ein helsta driffjö"ur í starfsemi #ess um áratuga skei". Bjarni var mikill áhugama"ur um sagnfræ"i, hagfræ"i og ættfræ"i og stunda"i rannsóknir á #essum svi"um um áratuga skei". Áhugi Bjarna á #jó"legum og sagnfræ"ilegum efnum vakna"i #egar í æsku, hann var mikill a"dáandi Íslendingasagna og sannfær"ur um uppeldis- og fræ"slugildi #eirra. $egar Bjarni ger"ist farkennari fór hann a" skrásetja #jó"legan fró"leik og naut #ess #á mjög a" vera samvistum vi" sagnafrótt, eldra fólk á bæjunum sem hann dvaldi á og skrifa upp frásagnir #eirra. $ó Bjarni teldi sjálfur afköst sín vi" ritstörf mjög takmörku" var hann!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 121 Pétur Sigur"sson, Vor"eyr og vébönd Minningarbók um Bjarna í Blöndudalshólum, bls. 106.! 117!

118 atorkusamur fræ"ima"ur á!msum svi"um. Fræ"istörfin stunda"i hann helst #egar hann var fjarri heimilinu vi" kennslu á veturna, á sumrin gafst enginn tími til slíks vegna anna vi" búskapinn. Má #ví kannski segja a" #ó fjarvistirnar frá fjölskyldunni hafi veri" #ungbærar hafi #ær einnig gefi" tækifæri til lesturs og grúsks sem hef"u tæplega gefist ella. Um Bjarna hefur veri" ritu" bókin Vor"eyr og vébönd. Minningarbók um Bjarna í Blöndudalshólum eftir Pétur Sigur"sson (Héra"sskjalasafn Austur-Húnvetninga, 1987). Hefur bókin m.a. a" geyma nokkrar ritger"ir og erindi en eftir Bjarna liggja margar a"rar ritger"ir og greinar. Má #ar nefna: Upphaf Skeggsta"aættar og Gu"mundur ríki í Stóradal, Svipir og sagnir. #ættir úr Húnavatns"ingi (Sögufélagi" Húnvetningur, 1948). $orleifur í Stóradal, Svipir og sagnir II. Hlynir og hreggvi!ir (Sögufélagi" Húnvetningur, 1950). Framfarafélagi" í Svínavatnshreppi og Har"indin (f.hl.), Svipir og sagnir III. Tro!ningar og tóftarbrot (Húnvetningafélagi" í Reykjavík, 1953). Har"indin (s.hl.), Svipir og sagnir IV. Búsæld og barningur (Húnvetningafélagi" í Reykjavík, 1955). Jón í Sólheimum í Svipir og sagnir V. Fortí! og fyrirbur!ir. (Bókaforlag Odds Björnssonar, 1962). Sögufélagi" Húnvetningur í Húna"ing I (Búna"arsamband Austur-Húnvetninga et al., 1975). Greinar í Húnavöku, riti Ungmennasambands Austur-Húnvetninga, m.a.: Harmsaga gerist á Geithömrum (2. ár, 1962). Manndrápsbylur (3. ár, 1963). Hestur og tvö slys (6. ár, 1966). Frá upphafi átjándu aldar I-II (8.-9. ár, ). Erfi"ar kaupsta"arfer"ir (10. ár, 1970). Halldór Helgason, Mosfelli (10. ár, 1970). Vorbo"ar (11. ár, 1971). Litast um í Svínavatnshreppi I-IV ( ár, ). Minnisstæ"asta ve"ri" í Húnvetningur, ársriti Húnvetningafélagsins í Reykjavík (1992). A" auki greinar í Tímanum, Samvinnunni og fleiri tímaritum. Vi" stofnun Héra"sskjalasafns Austur-Húnavatnss!slu gafst loksins tækifæri til markvissrar geymslu heimilda um sögu héra"sins og var Bjarni mikill áhugama"ur um starfsemi safnins. Ári" 1977 afhenti hann safninu ættfræ"ibókasafn sitt a" gjöf og 1982 gaf hann safninu öll handrit sín og skjöl #ar á me"al gögn sín um sagnfræ"i og ættfræ"ileg málefni, svo og dagbækur sínar svo #au gætu komi" ö"rum fræ"imönnum og áhugafólki a" gagni vi" rannsóknir. Eru #essi gögn hans nú #au sem einna mest er sótt í á Héra"sskjalasafninu í dag. $egar Bjarni var á níræ"isaldri svara"i hann svo spurningu gamals nemanda síns um hva"a starf hann hef"i kosi" sér ef hann hef"i ekki or"i" kennari og bóndi:! 118!

119 Hugurinn hneig"ist mest til sagnfræ"i og hagfræ"ilegra efna. Störf sem snertu #a" efni hef"u #ví veri" mér hugstæ"ust. Eg hef"i #ví kunna" vel t.d. störfum, sem nú er völ á vi" Árnasafn. Eins hef"i eg kunna" vel störfum hjá Hagstofu Íslands. Annars gat eg hrifist af ólíkum verkefnum. Í #ví lá bæ"i styrkur minn og veikleiki. Mikil afköst á hrifningarstundunum, en e.t.v. ekki næg #rautseigja. 122 Anna og Bjarni stundu"u búskap í Blöndudalshólum til 1961 en #á tók Jónas sonur #eirra vi" búinu. Bjuggu #au hjón #ó áfram í Blöndudalshólum til 1980 er #au fluttu á Blönduós. Eftir a" #au brug"u búi undi Bjarni sér helst vi" lestur og fræ"agrúsk en Anna sinnti matjurtaræktinni og hannyr"um. Í bréfi til dóttur sinnar 1972 breg"ur Bjarni upp mynd af hversdagslífi #eirra hjóna: Mamma #ín er fur"u hress, ef hún gætir #ess a" reyna ekki of miki" á sig. Hún hefir líka mjög reglubundi" fæ"i og stundar leikfimi á hverjum morgni. Vi" höfum #a" rólegt hér á efri hæ"inni. Tökum morgunfréttir í rúminu á morgna og háttum um sí"ari kvöldfréttir. Auk húsverkanna er mamma #ín svo jafnan eitthva" me" band og vinnutæki. Eg hefi meira segja einstaka sinnum fengi" vinnu hjá henni vi" a" vinda band í hnykla e"a halda í hespur. Annars fæst eg alltaf nokku" vi" lestur og skriftir. Nú er samvinna a" hefjast hjá okkur Hei"mari í Ártúnum um úrvinnslu á verkefni, sem eg var búinn a" safna miklu til. Vona eg a" #ví ver"i loki", #ó a" eg dugi ekki til. 123 Anna og Bjarni lif"u bæ"i langa ævi en #ó #au væru sæmilega heilsuhraust alla tí" fór ekki hjá #ví a" #au fyndu fyrir álagi og striti áratuganna #egar #au settust í helgan stein. Anna haf"i hlakka" til #ess a" hafa meiri tíma til a" sinna hannyr"um #egar vinnustritinu lyki en #egar til kom haf"i gigt sest í fingur hennar og hún gat illa sinnt fínni verkum. Bjarni átti erfitt me" gang sí"ustu árin og kenndi hann vosbú" á árum á"ur og miklum göngum í gegnum tí"ina um. $ungbærara var honum #ó a" sjónin gaf sig mjög undir #a" sí"asta svo hann átti erfitt me" lestur og skriftir. Bjarni og Anna fluttu úr Blöndudalshólum a" Hnitbjörgum, dvalarheimili fyrir aldra"a á Blönduósi Bjarni sk!rir dóttur sinni frá flutningnum í sí"asta bréfi sínu til hennar, rétt tæplega 89 ára a" aldri: Blönduósi 13. janúar Elsku Kolfinna mín og #i" öll. Nú erum vi" #á komin í n!ja bústa"inn. Fluttum á mi"vikudaginn var og nutum #ar ómetanlegrar a"sto"ar Jonna. $etta var allt saman miki" fyrirtæki, #ví a" margir voru bögglarnir. Vorum vi" sérstaklega heppin me" ve"ri", kyrrt og #urrt ve"ur. Vöruflutningabíll frá Kaupfélaginu flutti farangurinn, en Jonni flutti okkur gömlu hjúin. Halldór í Finnstungu a"sto"a"i bæ"i vi" fermingu bílsins í Blöndudalshólum og affermingu á Blönduósi. Var #etta allt miki" verk og!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 122 Úr svari BJ vi" spurningu 7 til Sigvalda Hjálmarssonar í júní Vi"auki III.! 123 Úr bréfi BJ til Kolfinnu, dóttur sinnar, 24. nóvember 1972.!! 119!

120 erfitt. Bur"ur ofan af lofti í Hólum og svo a" koma öllu upp á a"ra hæ" n!ja heimilisins á Blönduósi. Eg gat líti" hjálpa" til vi" #etta allt saman og samt var eg kúfuppgefinn. [ ] Mamma #ín bi"ur kærl. a" heilsa. $inn elskandi fa"ir, Bjarni Jónasson. 124 Bjarni lést á Blönduósi 26. janúar Undir #a" allra sí"asta var vitundin a"eins farin a" reika frá lí"andi stund og til #ess sem helst haf"i fanga" huga hans á langri ævi. Honum var #á tí"rætt um fræ"istörfin sem bi"u hans og túnin sem hann hug"ist slá. En gömlu, lúnu augun hans skinu skærast #egar hann tala"i um elsku stúlkuna sína, hana Önnu sem bei" hans heima nú #egar skólinn var úti og hann á heimlei". Tilfinningahitinn sem hann s!ndi í bréfum sínum ylja"i honum #ví fram undir #a" sí"asta. Anna lést 5. febrúar Skömmu fyrir andlát sitt afhenti hún Bjarna dóttursyni sínum bréfin sem Bjarni bóndi hennar haf"i skrifa" henni á #ri"ja áratug aldarinnar og ba" hann a" fara me" #au eins og hann teldi best. Konan sem afsaka"i sín eigin bréf og ba" vi"takendur helst a" brenna sneplana frá sér fór me" bréf ástmanns sín sem d!rustu djásn og gætti #eirra fram til hins sí"asta en í sta" #ess a" halda innilegum tjáningarmætti #eirra fyrir sig eina afré" hún a" leyfa fleirum a" njóta #eirra. Í rannsóknun sínum á heimildum sem tengjast einstaklingum frekar en stofnunum samfélagsins getur Sigur"ur Gylfi Magnússon, sagnfræ"ingur, #ess a" minningargreinar og eftirmæli gefi ekki raunsanna mynd af lífi einstaklings en birti #ess í sta" helgimyndirnar sem eftirlifendur kjósa a" draga upp af hinum látna. 125 Helgimyndir #urfa #ó ekki a" vera ósannar #ó #ær gefi afmarka"a mynd og vi" lok sögu hjónanna í Hólum ver"ur hér gripi" ni"ur í minningaror" tengdasonar #eirra: Heima fyrir í Blöndudalshólum breyttu #au Bjarni og Anna koti í höfu"ból. Sé liti" heim til Hóla af Kjalvegi handan Blöndu er #a" sem auganu mætir til áherslu um líf #eirra beggja: Reisulegur bær í grónum túnum, skógur á melum. [ ] $au voru hvort ö"ru sto" og stytta og #a" voru #au einnig öllum sínum nánustu. 126! Gömlu Blöndudalshólahjónin áttu langa samlei" og fá ef nokkur #rætuepli um dagana. Sambú" #eirra einkenndist af væntum#ykju, einstöku samlyndi og rótgróinni vir"ingu hvors fyrir ö"ru. 127!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 124 Bréf BJ til Kolfinnu, dóttur sinnar, 13. janúar Sigur"ur Gylfi Magnússon, Fortí!ardraumar. Sjálfsbókmenntir á Íslandi, bls Hinrik Bjarnason, Minning: Bjarni Jónasson, Morgunbla!i!, 4. febrúar 1984, bls Hinrik Bjarnason, Anna Sigurjónsdóttir Minning, Morgunbla!i!, 20. febrúar, bls. 30.! 120!

121 Mynd 33. Á fer"alagi, Anna og Bjarni eru ne"st til vinstri.! Mynd 34. Fjölskyldubo", Anna og Mynd 35. Anna me" dóttursyni sína, Bjarni vi" veislubor"i". Bjarna og Sigurjón Haukssyni, um Mynd 36. Kvenfélag Bólsta"arhlí"arhrepps. Anna er #ri"ja frá vinstri í ne"ri rö".! 121!

122 Eftirmáli: Ma!ur og kona Ástrí"an og tilfinningahitinn sem Bjarni Jónasson s!ndi í bréfum sínum til Önnu Margrétar Sigurjónsdóttur var nokku" sem hann bar ekki á torg. Myndin sem skrif hans gefa af hans innra manni og tilfinningalífi kemur öllum á óvart sem #ekktu hann, jafnvel hans allra nánustu, nú #egar bréfin eru dregin fram í dagsljósi" eftir rúm áttatíu ár. Ritfærni hans var vel kunn en stílbrig"i af #essu tagi haf"i enginn fengi" a" sjá frá hans hendi nema Anna. Börn hans #ekktu til a" mynda helst fræ"imannshli"ina á honum. $a" dró enginn í efa a" hann elska"i konu sína og börn e"a a" hann bæri gó"an hug til sveitunga sinna og samfer"armanna en a" hann hef"i sett tilfinningar sínar fram á svo einlægan og afdráttarlausan máta kemur á óvart. Svo #a" má kannski segja a" #a" sé frekar tjáningin en tilfinningarnar sjálfar sem vekur undrun. Hér getur margt komi" til, vissulega hef"ir og tí"arandi, en ekki sí"ur persónuleiki og tjáningarformi" sjálft. Í skrifum Bjarna kemur fram a" hann var a" upplagi feiminn og oft óöruggur í samskiptum vi" a"ra, #a" er #ví afar skiljanlegt a" honum hafi láti" betur a" tjá sínar vi"kæmustu hli"ar skriflega en munnlega. Í ritu"um texta gefst tækifæri til a" móta hugsunina á allt annan hátt en í tali og #ar slá nærvera og vi"brög" annarar manneskju ritara ekki út af laginu. En #ó Bjarni bæri tilfinningar sínar ekki almennt á torg var hann greinilega ekki vi"kvæmari fyrir #eim en svo a" hann afhenti Héra"sskjalasafninu á Blönduósi allar dagbækur sínar #ar sem hver sem er getur lesi" um margar af leyndustu hugsunum hans. Og #a" sama má segja um Önnu. Hún var fremur hlédræg og lítillát og kær"i sig trúlegast ekki um a" a"rir læsu bréf sín til Bjarna enda hafa #au ekki fundist og #ykir líklegt a" hún hafi sjálf komi" #eim fyrir. Hinsvegar kaus hún a" láta frá sér bréfin sem hann skrifa"i henni og veita #annig fleirum hlutdeild í #essari tilfinninga#rungnu sögu. Og frekar en halda henni fyrir fjölskylduna eina hef ég, í samrá"i vi" hana, ákve"i" a" leyfa fleirum a" njóta. Ég tel a" #etta innlit í einkalíf Bjarna og Önnu beri #eim mjög fagran vitnisbur" og haldi minningu #eirra á lofti um lei" og #a" geti hvatt a"ra til a" rækta gó"ar og fallegar tilfinningar í sjálfum sér. Vinna mín a" #essu verki hefur veri" mikil lærdómsför. Ég hef ö"last aukna #ekkingu á íslensku samfélagi í byrjun 20. aldar og inns!n í hugmyndaheim og tilfinningalíf fólks á #eim tíma. $annig geta persónulegar heimildir á bor" vi" dagbækur og bréf haft merkt sögulegt gildi og veitt fyllri mynd af samfélagsháttum,! 122!

123 lífskjörum og #ankagangi #jó"ar. Í rannsókn sinni á áhrifum fjöl#jó"legra hugmyndastefna á Íslendinga getur Ingi Sigur"sson #ess til a" mynda a" erfitt sé a" meta áhrif uppl!singarinnar á almenning m.a. vegna #ess a" ritheimildir frá al#!"ufólki liggja fyrir í takmörku"um mæli. 128 Í dagbókum og bréfum Bjarna má greina mjög sk!ran hljóm af #eim hugmyndafræ"ilegu hræringum sem léku um Ísland á fyrstu áratugum tuttugustu aldar og mótu"u hugarheim aldamótakynsló"arinnar. $essar heimildir, og a"rar af svipu"um toga, eru #ví mikilvægt innlegg í skilning okkar á sögu lands og #jó"ar. $a" sem ég hef fram yfir margan lesandann er a" saga Bjarna og Önnu er líka saga fjölskyldu minnar og #ar me" a" vissu leyti mín eigin saga. Ég haf"i ákve"na mynd af ömmu minni og afa á"ur en ég lag"i upp í #essa för en #a" sem á"ur var fremur brotakennd mósaík er or"in mun d!pri og litríkari heildarmynd. Um lei" hef ég fengi" aukna inns!n í líf og lag mó"ur minnar, Kolfinnu Bjarnadóttur, #etta er fólki" sem ól hana upp og umhverfi" sem hún er sprottin úr og móta"i #ví hennar fyrstu ger". Líkt og á"ur segir hefur mó"ir mín veitt mér mikla a"sto" vi" vinnslu bókarinnar og sú vinna hefur veri" engu sí"ur uppl!sandi og ánægjuleg fyrir hana en mig. Me" #ví a" grúska í gömlum gögnum, fletta í gegnum myndaalbúm og ræ"a vi" mig og a"ra hefur hún bæ"i minnst foreldra sinna á markvissan hátt og ö"last n!ja s!n á #au og sögu #eirra. $a" hefur auki" enn á ánægju mína a" fylgjast me" henni sökkva sér ofan í skrif fö"ur síns, lesa upp #a" sem grípur hana helst, hlæja hér, flissa #ar, jafnvel strjúka burt stöku tár. Vinnsluferli" hefur #ví haft miki" gildi fyrir okkur bá"ar og vonandi gildir svo um a"ra #á sem lesa afraksturinn.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 128 Ingi!Sigur"sson, Erlendir straumar og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga , bls. 31.!! 123!

124 !!!!!!!!!!!! Myndir Bjarni og Anna í Hólum, 1977.! 124!

125 Mynd 42. $rír ættli"ir, 1984: Kolfinna Bjarnadóttir, Anna Sigurjónsdóttir og Anna Hinriksdóttir.! Mynd 43. Anna me" dætrum sínum á níræ"isafmælinu, 1990: Kolfinna, Elín, Anna og Ingibjörg.! 125!

126 Heimildaskrá Óbirtar heimildir: Ástin á tímum ömmu og afa byggir á dagbókum Bjarna Jónassonar sem eru í vörslu Héra"sskjalasafns Austur-Húnvetninga á Blönduósi og sendibréfum Bjarna til Önnu Sigurjónsdóttur sem eru í fórum afkomenda #eirra. Vi"tal Júditar Jónbjörnsdóttur kennara vi" Bjarna Jónasson og Önnu Sigurjónsdóttur, teki" a" undirlagi dóttur #eirra, Elínar Bjarnadóttur, ári" Vi"tali" er á tónbandi, um #rír tímar a" lengd, og er í fórum afkomenda Bjarna og Önnu. Birtar heimildir: Bjarni Jónasson, Sögufélagi" Húnvetningur. Húna"ing I. Ritnefnd Sigur"ur J. Líndal og Stefán Á. Jónsson. Búna"arsamband Austur-Húnvetninga (et al.) (1975), bls Daví" Ólafsson, A" skrá sína eigin tilveru. Dagbækur, sjálfsmynd og heimsmynd á 18. og 19. öld. Einsagan ólíkar lei!ir. Átta ritger!ir og eitt myndlistarverk. Ritstjórar Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigur"ur Gylfi Magnússon (Reykjavík, 1998), bls Gu"mundur Hálfdanarson, Íslenska "jó!ríki! uppruni og endimörk. Ritstjórar Adolf Fri"riksson og Jón Karl Helgason. Íslensk menning (Reykjavík, 2001). Ingi Sigur"sson, Erlendir stramur og íslenzk vi!horf. Áhrif fjöl"jó!legra hugmyndastefna á Íslendinga Háskólaútgáfa (Reykjavík, 2006). Pétur Sigur"sson, Vor"eyr og vébönd. Minningarbók um Bjarna í Blöndudalshólum. Héra"sskjalasafn Austur-Húnvetninga (1987). Sigrí"ur Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslendingur "jó!erni, kyngervi og val á Íslandi , Háskólaútgáfan (Reykjavík, 2004). Sigrún Sigur"ardóttit, Elskulega mó!ir mín, systir, bró!ir, fa!ir og sonur. S!nisbók íslenskrar al#!"umenningar 3 (Reykjavík, 1999). Sigur"ur Gylfi Magnússon, Menntun, ást & sorg. Einsögurannsókn á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar. Sagnfræ"irannsóknir 13 (Reykjavík, 1997). Sigur"ur Gylfi Magnússon, Félagssagan fyrr og nú. Einsagan ólíkar lei!ir. Átta ritger!ir og eitt myndlistarverk. Ritstjórar Erla Hulda Halldrósdóttir og Sigur"ur Gylfi Magnússon (Reykjavík, 1998), bls Sigur"ur Gylfi Magnússon, Fortí!ardraumar. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. Gestaritstjóri Gu"mundur Hálfdanarson. S!nisbók íslenskrar al#!"umenningar 9 (Reykjavík, 2004). Sigur"ur Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga. Gestaritstjóri Soffía Au"ur Birgisdóttir. S!nisbók íslenskrar al#!"umenningar 11 (Reykjavík, 2005).! 126!

127 Vi"auki I Dagbók Bjarna Jónassonar Hér er birt í heild dagbók Bjarna frá #essum árum svo lesendur geti gert sér gleggri mynd af dagbókarskrifum hans. Hér má m.a. finna athyglisver"ar l!singar á námsvist og félagslífi í Kennaraskólanum, frásagnir af fer"um Bjarna á milli Reykjavíkur og Austur-Húnavatnss!slu, bæjarlífinu í Reykjavík, baráttu bænda vi" íslenska ve"ráttu og fyrstu kennsluárunum á Blönduósi.! 127!

128 janúar (föstudagur) Ekki vakna"i eg nú fyr en klukkan hálfgengin tíu í morgun, #a" var heldur eigi a" búast vi" #ví, #ví seint var gengi" til rekkju í nótt, eigi fyr en kl. 1&. $a" var margt fólk í bo"i hjá #eim hjónunum Árna Jónssyni og Lilju Kristjánsdóttur. Me"al annars var jólatrésskemtun, sem haf"i veri" fresta" til #essa kvölds vegna veikinda #eirra hjónanna um jólin og líka vegna #ess a" #á var Borghild litla Asbelund n! dáin. Árni spila"i fyrir okkur á organi" en fremur líti" var um sönginn. Eg var vi" messu í fríkirkjunni í dag hjá síra Ólafi Ólafssyni og hlusta"i eg #ar á afbrag"sræ"u, eins og í #au öll skifti sem eg hefi veri" vi" kirkju hjá honum. $a" er líka ágætt tækifæri til #ess a" minnast margs vi" áramótin. Líta yfir li"na æfi og láta huginn dvelja vi" li"na atbur"i og hjá horfnum ástvinum o.s.frv. Margs get eg minst á #essu n!li"na ári, #ó engar sérstakar hugnæmar sorgar- e"a gle"iendurminningar séu vi" #a" bundnar. Eg hefi eigi mist á #ví neinn nákominn ættingja, nema Jón fö"urbró"ur minn í Chicago, sem eg hefi aldrei sé", #ví hann var fluttur vestur á"ur en eg fæddist. Eg hefi heldur eigi or"i" a" sjá á bak neinum vini mínum, en aftur á móti hafa mér bæst n!ir vinir, #ar sem a" sumir af skólabræ"rum mínum eru t.d. Pétur Einarsson og Sveinn Halldórsson o.fl. Seinni partinn í dag heimsótti eg Svein Halldórsson, hann var alveg n!kominn af spítalanum, leit hann #ó eftir vonum út, hefir ekki horast mjög miki" í legunni og b!st eg vi" a" hann nái sér brá"lega aftur svo a" hann geti sótt tíma í skólann eftir a" leyfi" er úti. Eg hefi seti" mest megnis heima í dag, en líti" #ó starfa" (lauk vi" bréfin mín heim.) Ve"ri" hefir heldur ekki veri" heppilegt til #ess a" vera miki" úti, #ví #a" hefir veri" sífeldur éljagangur í allan dag. Í kvöld eftir a" eg haf"i bor"a" kvöldver", settist eg a" spilum og spila"i Kött í 4 ar klukkustundir vi" #au hjónin Lilju og Árna og Gu"rúnu systur hans og stúlkurnar hérna í húsinu (J. og St.) og tvö mæ"gin hé"an innan af Laugaveginum. Fór a" hátta kl. li"lega eitt. 2. janúar (laugard.) Tí"inda lítill hefir dagurinn í dag veri" fyrir mig. Hefi eg altaf veri" heima, utan a" eg sat á Ungmennafélagsfundi su"ur í skóla í kvöld frá kl $ar ger"ist fátt markvert. Slóg dálíti" í br!nu fyrir tveim ritstjórum Örvar-Oddi #eim $orsteini Jónssyni og Jörundi Brynjólfs. út af Gefjunargreininni sælu um daginn L!"veldi á Íslandi. Ve"ri" í dag hefir veri" hálf hráslagalegt rok og gengi" á me" krapasléttingi vi" og vi" svo #a" hefir eigi veri" neitt skemtilegt a" vera úti. 3. janúar (sunnud.) Var líti" heima fyrri partinn í dag. Heimsótti fyrst Ólaf Kjartansson sem b!r hjá Bergi $orleifssyni sö"lasmi" á Skólavör"ustíg 10. Dvaldi eg #ar #ó nokkra stund og ræddi vi" Berg gamla um alla heima og geima. Hann er hinn bezti karl, skynsamur vel og skemtinn í vi"ræ"um.! 128!

129 Gu"mundur fö"urbró"ir minn haf"i átt heima hjá honum #egar hann var hér á mentaskólanum fyrir eina tí", og kanna"ist karl #ví strax vi" ætt mína og hafa #au hjón Bergur og kona hans Hólmfrí"ur Árnadóttir veri" hin alú"legustu vi" mig og hefi nokkrum sinnum drukki" hjá #eim kaffi í vetur og #a" nú sí"ast í dag. Vi" Ólafur gengum okkur svo til skemtunar ni"ur í bæ. Heimsóttum vi" Gu"mund Gunnlaugsson umsjónarmann okkar. Hann var ekki kominn á fætur karlinn og var #ó klukkan farin a" ganga tvö, haf"i hann vaka" vi" bréfaskriftir alla nóttina út. Hann sendi líka ein tíu bréf me" nor"an pósti, svo #a" er ekki fur"a #ótt hann hafi #urft a" sitja vi" bréfaskriftir í jólaleyfinu, enda hefir hann varla sést á götu alt jólaleyfi" út. $a" er mikill munur me" mig, eg sem hefi sem ekkert veri" heima í öllu leyfinu. Seinnipartinn í dag heimsótti eg Hé"inn Valdimarsson frænda minn ($ingholtsstræ"i 18.) Dvaldi eg hjá honum á a"ra klukkustund og mösu"um vi" um hitt og #etta. Lána"i hann mér Bóndann á Hrauni, ætla eg svo a" lesa hann og fara svo í leikhúsi" á eftir og sjá hann leikinn. Í kvöld var margt fólk í bo"i hér hjá #eim Árna og Lilju, helzt börn og kvenfólk. Fyrst var jólatrésskemtun, en sí"an dans á eftir í fjórar klst. frá kl Dönsu"um vi" í daglegustofunni, bárum burt úr henni bor"i", stólana og legubekkinn, svo #a" var" bærilegt rúm. $a" var nú raunar ekki margt sem dansa"i, ekki nema vi" Árni a" karlmönnum til, en miklu fleiri stúlkur. $a" var nú frú Lilja og stúlkurnar hjá henni (Júlíana og Steinunn) og Sigrún Asbelund og svo fjórar a"rar stúlkur er ekki áttu heima hér í húsinu. $etta hefir nú veri" seinasti dagurinn af jólaleyfinu okkar á Kennaraskólanum. Eg hlakka nú held eg bara til a" fara a" læra aftur, eg er or"inn hálf lei"ur á i"juleysinu og langar mig #ví til #ess a" taka til starfa aftur vi" námi", #ó eg búist nú vi" a" ver"a hálflatur eins og fyrri daginn. Ekki hefi eg eytt miklu í skemtanir í jólaleyfinu, ekki einum eyrir, utan til skólaskemtunarinnar okkar miklu á #ri"judaginn var, og kalla eg #etta mikla sjálfsafneitun og #a" af mér, sem hefir #ó ákaflega miki" gaman af skemtunum, en #a" dugir ekki anna" til #ess a" geta lifa" hér fyrir mig en a" neita mér um alt, sem ekki er hægt a" segja a" sé beinlínis nau"synlegt. Ve"ri" í dag hefir veri" gott, kyrt en nokku" kalt ágætisgangfæri. 4. janúar (mánud.) Í dag fór eg í skólann kl. 11. f.m. og dvöldum vi" #ar a"eins í tæpa klukkustund á me"an okkur var sett fyrir. $ar voru #eir bá"ir Sveinn Halldórsson og Sigur"ur Kristjánsson er bá"ir hafa legi" undanfarandi í li"ugan hálfan mánu". Eru #eir or"nir allbrattir bá"ir og b!st eg vi" a" #eir nái sér brá"lega aftur eftir leguna. Nú er eg búinn a" lesa Bóndann á Hrauni, las hann í dag. Margt og miki" mætti au"vita" segja um leikriti", #ví til#rif eru #ar ví"a afarmikil, en eg ætla a" láta #a" bí"a #anga" til a" eg er búinn a" sjá #a" (leikriti") leiki". Leikriti" er óefa" #a" bezta sem vi" höfum eignast enn sem komi" er í #eirri grein bókmentanna og er mjög líklegt a" höfundurinn (Jóhann Sigurjónsson) eigi glæsilega framtí" fyrir höndum í leikritasmí"i ef hans nyti vi". $a" sem mér hefir #ótt einna mest í vari", vi" a" lesa #a" svona fljótlega yfir, er #a", hva" #a" er frumlegt og ramm-íslenzkt a" efni til og búningi. Í dag hefir veri" bærilegt ve"ur éljagangur vi" og vi", og talsvert kalt. 5. janúar (#ri"jud.) Vorum í fótboltaleik í dag í leikfimistímanum hjá Ólafi Rósinkranz. Nokkrir Mentaskólapiltar vóru me", gekk #a" svona og svona, vi" Kennaraskólapiltar flestir! 129!

130 óvanir. Hættum ekki fyr en kl. var nær #ví or"in fjögur og kom eg #ví seint heim til mi"dagsver"ar, enda vóru #au Sigur"ur $orsteinsson og Halldóra $ór"ardóttir búin a" bor"a, er eg kom heim og var" eg #ví a" setja einn vi" bor"i" núna. Gott ve"ur í dag. Ger"i dálíti" föl í nótt. Í kvöld hefir gengi" á me" eljum vi" og vi". 6. janúar (mi"vd.) Mér gekk illa a" vakna í morgun. Júliana mátti vekja mig tvívegis og var" eg #ví sí"búinn a" heiman ekki fyr en kl. 8., og haf"i #ó hra"an á a" tygja mig eftir a" eg vakna"i #á loksins #a" var og svo mikill asi var á mér a" eg gleymdi a" fara í kápuna. $egar eg kom út var fyrst dálítil hrí"armugga en hvesti og ger"i #reifandi byl er eg var kominn upp á mi"jan Frakkastíg. Vi" Skólavör"una ná"i eg #eim $orsteini M. Jónssyni og Magnúsi Stefánssyni og ur"um vi" svo #rír samfer"a yfir holti" og ná"um vi", me" illum leik su"ur í skólann, allir fannbar"nir og grátt leiknir af Kára gamla. Var #á kennslustund n!byrju". Eg naga"i mig nú í handarbökin fyrir deyf"ina og svefninn, #ví a" nú haf"i eg #ess vegna or"i" mér til skammar, me" #ví a" koma of seint í skólann au"vita" var #a" nú ekki nema vanalegt me" sum af hinum hei"ru"um bekkjarsystkinum mínum a" #au kæmu oft og tí"um eigi í tæka tí" í skólann, svo a" #a" var nú ekki veri" a" kippa sér upp vi" #a" #ó a" einhverir kæmu of seint í tíma. Og svo haf"i eg og fengi" #enna óhræsis byl og or"i" vi" #a" allur útverka"ur. Hefi líti" veri" heima seinnipartinn í dag. Las hjá Pétri Einarssyni su"ur í Gró"rastö"inni og reiknu"um vi" heimadæmi" mikla saman, en hamingjan má vita hvort vi" höfum fengi" anna" enn tóma vitleysu út úr #ví, minsta kosti vonast eg ekki eftir #ví a" Ólafur gefi mér #umlungs e"a #umlunga stórt R. fyrir #a". Ekkert skemti eg mér í kvöld, eg hefi #ó veri" vanur #ví á #rettándanum undanfari", skólinn var líka svo seint úti hjá okkur fyrstbekkingum í dag, ekki fyr en kl. 4 (handav. kl. 2-4), a" eg var" a" nota kvöldi" til #ess a" lesa undir morgundaginn. Í dag hefir veri" sífeldur éljagangur og stundum gert svört él og frost hefir einnig veri" talsvert miki", nú er komi" dálíti" föl á jör"u gangfæri gott nokku" hált á götum bæjarins. 7. janúar (fimtud.) Tí"indalítill hefir dagurinn í dag veri" fyrir mig, en #a" er nú samt ekki af #ví, a" eg hafi seti" hér altaf uppi á herbergi mínu, sí"an eg kom úr skólanum. Kl. 5 í kvöld fór eg su"ur í Gró"rastö" til Péturs Einars og lásum vi" svo saman ofurlíti", reyndar lenti nú mestur tíminn í ólátum og masi, eins og svo oft vill brenna vi" hjá okkur Pétri. Kl. 6 fórum vi" svo á glímufund. Var glímt í 1& klst. af talsver"u kappi, en altof fáir sóttu fundinn, er #a" annars einkennilegt hve áhuginn á glímunum vir"ist alment vera lítill hjá okkur Kennaraskólapiltum. Glímufundirnir hafa vanalega veri" mjög illa sóttir og einstöku sinnum meira a" segja falli" ni"ur glímufundir hjá okkur, en nú upp á sí"kasti" vir"ist #ó heldur vera a" lifna yfir #eim. Í dag hefir veri" gott ve"ur kyrt en nokku" miki" frost. 8. janúar (föstud.) Í dag vorum vi" aftur í fótboltaleik í leikfimistímanum hjá Ólafi. Nú gekk #a" talsvert betur en um daginn (sí"astl. #ri"jud.) #ótt miki" vanti enn á #a", a" #a" megi heita gott, enda er heldur eigi a" búast vi" slíku strax í anna" sinn. Málfundur var í dag hjá okkur su"ur í skóla frá kl. 4& -6. Talsvert var #ar nú sagt, eigi er hægt a" neita #ví, en skolli er eg hræddur um a" #a" hafi eigi alt veri" af viti.! 130!

131 Pétur karlinn skemti okkur miki" #ví a" í hvert skifti sem hann stó" upp til #ess a" tala gátum vi" ekki stilt okkur um a" hlæja, af #ví a" hann var svo meinfyndinn og gamanssamur og eg held meira a" segja a" Elías gamli Bjarnason og Ólafur minn Kjartansson hef"u eigi fremur en vi" geta" stilt sig um a" hlæja og eru #a" #ó langmestu stillingmenn skólans. Pétur er annars hinn mesti snillingur a" klæ"a ræ"u sína í fyndinn og gamansaman búning og fer oft vel á #ví hjá honum, en stundum finst mér hann #ó fara alt of langt, og ver"a meira a" segja of persónulegur á stundum, og sannast #ar a" af öllu má of miki" gera og a" #a" er vandrata" me"alhófi". Í dag keypti eg mér Sturlungu (fyrsta bindi", meira er ekki komi" enn#á út af henni) og hugsa eg mér nú gott til gló"arinnar a" fara a" lesa hana í hjáverkum mínum. Frágangur vir"ist vera ágætur á bókinni, eins og vænta mátti #ar sem a" dr. Björn Bjarnason kennari minn hefir búi" hana undir prentun og Sigur"ur Kristjánsson bóksali veri" kostna"arma"ur a" henni. Sigur"ur Kristjánsson hefir unni" #jó" sinni ómetanlegt gagn me" útgáfu d!rustu gimsteina bókmenta vorra Íslendingasagnanna. Og væri #a" óskandi a" #jó"in s!ndi #a", a" hún kynni a" meta starfsemi Sigur"ar, me" #ví a" kaupa #ær (Íslendingasögurnar), láta #ær sitja í fyrirrúmi fyrir ö"ru t.d. útlenda rómanaruslinu sem nú fyllir bókamarka"inn hér á landi. Smekkur #jó"arinnar #arf a" taka breytingum frá #ví sem nú er til #ess a" gó"ar bókmentir geti í raun og veru #rifist, #ví a" mikill meirihluti bóka #eirra og rita sem nú seljast bezt á bókamarka"inum er lélegt rusl en beztu bækurnar liggja oft og tí"um svo árum skiftir ósnertar í bókahillunum. En #etta á alt fyrir sér a" lagast í framtí"inni. Í dag hefir veri" rigning og rok og var or"i" fjarska hált á götum bæjarins í gærkveldi. 9. janúar (laugard.) Ungmennafélagsfundur var í kvöld hjá okkur su"ur í skóla frá kl Fáir sóttu fund og umræ"ur voru fremur daufar. Mest var rætt um #egnskylduvinnuna, framsöguma"ur var Kristján Sigur"sson. Hann sk!r"i máli" vel og var í flestum greinum á sama máli og a"alhöfundur og frummælandi #essa máls Hermann Jónasson fyrv. al#m. Hugmyndin og tilgangurinn er au"sjáanlega ágætur, ekki ver"ur #ví neita". Tilgangurinn er ekki annar en sá a" vinna landi voru sem mest og bezt gagn. Margt og margt mætti telja af #ví sem #egnskylduvinnan gæti a" ö"ru jöfnu komi" gó"u til lei"ar t.d. vendi hún menn á stundvísi og reglusemi; #ær dyg"ir eru alment á lágu stigi hjá oss Íslendingum og veitti #ví sannarlega ekki af a" glæ"a #ær. Einnig myndi hún ef réttilega væri af sta" fari", vekja ást #jó"arinnar á landinu og glæ"a löngun hennar til #ess a" starfa fyrir #a". $á myndi or"taki" alt fyrir Ísland ver"a samgrónara hjörtum #jó"arinnar og sí"ur ver"a eintómt bergmál, dautt og máttlaust, eins og #a" er hjá mörgum hverjum nú. Svo hef"i #a" og mjög gó" áhrif vi"kynning sú er menn kæmust í hver vi" annan, og margt fleira mátti au"vita" telja upp eg nenni #ví ekki. En ókostirnir. $eir eru reyndar #ónokkrir og gætu or"i" all miklir ef framkvæmd öll yr"i eigi í gó"u lagi, en #a" er nú mjög hætt vi" #ví, minsta kosti fyrsta sprettinn. $a" #yrfti mjög færa menn til #ess a" vera fyrir og sjá um vinnuna og jafnframt kenslu #á sem ætti a" vera henni samfara, en #eir menn held eg séu varla fáanlegir hér innanlands, #á er a" leita til útlanda segja nú sumir, fá sér #a"an menn sem eru færir a" hafa stjórnin á hendi, #a" getur au"vita" gefist vel, en ekki er mér samt vel vi" #a", er eg hræddur um a" útlendingar yr"u hér eins og nokkurs konar út á #ekju. Eg #ykist ekki vera fær til #ess a" skera úr #ví hvort #yngra yr"i á metunum kostirnir e"a ókostirnir í máli #essu ef a" #a" ætti a" fara a" gagnr!na #a", eg hefi heldur ekki afla" mér nau"synlegrar #ekkingar á málinu til #ess a" geta dæmt um #a", en einungis vil eg geta #ess a" eg álít máli" #ess vert a" #a" sé nákvæmlega teki" til yrirvegunar bæ"i í ritum og ræ"um.! 131!

132 Örvar-Öddur var allgó"ur núna. Sagan af $orsteini berskerk og Jörundi ramma #ótti mér ágæt, einnig var talsvert vari" í kvæ"i" Frelsi. Í nótt haf"i fryst og var bærilegt ve"ur fyrst í morgun, talsvert frost og #éttings gola en #egar lei" a" hádegi fór a" gera vi" og vi" él og jafnframt har"na"i ve"ri" meir og meir og í gærkvöldi var illstætt ve"ur um #a" leyti sem eg kom af fundi og versna"i #a" #ó eftir #a". 10. janúar (sunnud.) Miki" hefir veri" um d!r"ir hér í dag, hjá templurunum, sökum 25 ára afmælis reglunnar hér á landi, en minst af #ví hefi eg sé", #ví a" eg er eigi templari og gat #ví eigi fengi" a"göngumi"a a" skemtunum #eirra. Eg samgle"st #eim og fagna yfir hinum mikla sigri sem templarar hafa unni" hér á landi, og #akka #eim fyrir hi" blessunarríka og heillavænlega starf #eirra og vona a" #eim takist sem fyrst a" gera óvættina Bakkus alveg landræka. Og #egar búi" er a" brjóta vald hans á bak aftur, sem hefir lagt margan manninn í gröfina fyrir tíma fram, spilt hamingju og rænt lífsfri" fjölda fjölskyldna, já og meira a" segja rænt margan manninn hei"ri og sæmd og skili" vi" hann alls lausan svívirtan og fyrirlitnan í hegningarhúsunum, já #egar búi" er a" útr!ma #ví sem öllu #essu hefir komi" til lei"ar (#.e. víninu) #á vonar ma"ur a" margar af hinum verstu meinsemdum #jó"lífsins batni og hverfi a" mestu leyti. Glímur vóru í dag í glímufélaginu okkar, var glímt su"ur í skóla í tvær klukkustundir frá Eg ger"i mér #á skömm a" sækja ekki glímufundinn, ve"ri" var #á vont og langt fyrir mig innan af mi"jum Laugavegi og su"ur í skóla, svo mér var nokkur vorkunn. Á glímufundinum vildi til slys, #ó eigi stórkostlegt Kristján Sigur"sson gekk úr li"i á #umalfingri, #a" var kipt samstundis í li"inn af glímumönnunum, fór hann svo til lækna og töldu #eir #a" ekki hættulegt. Eg hefi miki" til veri" heima í dag og fáir hafa heimsótt mig, enginn af skólabræ"rum mínum nema Ólafur Kjartansson og las hann hér hjá mér í 1& klst. Svo heimsótti og Lárus gamli Jónsson mig, haf"i eg ekki sé" hann sí"an á gamlársdag, sag"i hann mér nokkrar fréttir a" heiman, sem eg var ekki búinn a" frétta á"ur. Ve"ri" í dag hefir veri" fremur slæmt. Í morgun var logndrífa fram til hádegis, minka"i #á fannkoman, en hvesti og fór #á a" skafa. Í kvöld hefir #ó veri" gott ve"ur, kyrt og frost miki". 11. janúar (mánud.) Tí"indalaust í dag. Hefi veri" heima sí"an eg kom úr skóla og lesi" #ví nokkurn vegin vilt. Sveinn Halldórsson var hjá mér í 2& klst. og lásum vi" saman, reyndar gekk mestur tíminn í mas og a"ger"arleysi, er #a" vanalegt #egar Sveinn er hjá mér. Kristján Sigur"sson var ekki í skóla í dag, vegna slyssins í gærdag, lei" honum #ó all vel og ver"ur vonandi jafngó"ur brá"lega en hætt er nú vi" a" hann geti ekki teki" #átt í glímum fyrst um sinn. $a" hefir veri" ágætis ve"ur í dag a" ö"ru leyti en #ví a" #a" hefir veri" nokku" frostmiki", e"a svo fanst mér #a", eg var hræddur um a" eg myndi missa eyrun er eg fór í skólann í morgun. Nú er talsvert miki" föl komi" á jör"u. 12. janúar (#ri"jud.) Fátt hefir bori" vi" sérstakt í dag er eg man eftir. Eg ætla"i a" heimsækja Hé"inn Valdimarsson frænda minn í kvöld, en hann var #á ekki heima svo eg var" a" snúa aftur vi" svo búi". Hitti eg ungfrú Laufey Valdimarsdóttur systur hans og bau" hún mér a" koma sí"ar er Hé"inn myndi vera heima. A" #essu búnu fór eg til Ólafs! 132!

133 Kjartanssonar var #á Gu"mundur Gunnlaugsson fyrir hjá honum og vóru #eir a" lesa. Gu"mundur kemur oft til Ólafs og lesa #eir vanalega saman meira e"a minna á hverjum degi og semur #eim hi" bezta. Dvaldi eg svo hjá Ólafi í 1& klst. og las me" #eim Ó. og G. og masa"i vi" á milli. Fylgdi Ólafur mér svo heim og eg kom heim klukkan langt gengin níu. Settist #á au"vita" strax a" kvöldver"i og bor"u"u #au núna bæ"i me" mér Halldóra $ór"ardóttir og Sigur"ur $orsteinsson, ur"u fjörugar samræ"ur undir bor"um um andatrúna (spiritusisminn) og svo trúarbrög"in yfir höfu". Eg ætla a" geta #ess a" í leikfiminni í dag e"a öllu heldur #egar vi" vorum a" klæ"a okkur lá vi" sjálft a" #a" yr"i slagur út af umræ"um um stjórnmál, sem komumst í. Rifumst vér um frumvarpi" og kosningaúrslitin í sumar o.fl. A"al frumvarpsmennirnir voru #eir Pétur og Páll Stefánsson en á móti aftur vi" Axel Jónsson og svo Sveinn Halldórsson. Margt sög"um vi" en færra af viti, #ví a", #a" hljóp hiti í suma og #á hefir skynsemin og rækileg yfirvegun alls ekkert a" segja. Ve"rátta. Í morgun er eg kom á fætur var hrí"arjagandi, er óx er lei" á daginn og frá kl. 1-4 var töluver" fannkoma (logndrífa) en #á stytti upp og ger"i bezta ve"ur en jók frosti" aftur á móti #ónokku". 13. janúar (mi"vikud.) Hefi eg veri" heima sí"an eg kom úr skóla í dag, en #a" var nú ekki fyrr en klukkan a" ganga fimm, #ví a" handavinna var frá 2-4. Gu"mundur Gunnlaugsson var ekki í handavinnutímanum, vegna #ess a" hann fer á morgun me" Ingólfi upp í Borgarnes og #urfti hann #ví a" tygja sig til fer"arinnar seinni partinn í dag. Hann á hjá $ór"i lækni Pálssyni í Bogarnesi, og mun hann ætla sér a" innheimta #a" núna. Í kvöld heimsóttu mig 3 skólabræ"ur mínir, #a" voru #eir: Axel Jónsson og Sveinn Halldórsson og Ólafur Kjartansson. Lásu #eir Ólafur og Sveinn bá"ir me" mér dálitla stund. Reiknu"um vi" Ólafur heimadæmin og var #a" létt verk og lö"urmannlegt, #ví a" #etta hafa veri" hin langléttustu dæmi sem vi" höfum nokkurn tíma fengi" til heimreiknunar. Svo heimsótti mig einnig í kvöld Lárus gamli Jónsson, spjalla"i eg núna líti" vi" hann #ví a" Sveinn Halldórsson var #á fyrir hjá mér. Á fleira er held eg ó#arfi a" minnast. Í dag hefir veri" ágætis ve"ur, hei"skírt og kyrt en nokku" miki" frost #ó ekki eins miki" og undanfarandi daga. Snjór er nú or"inn töluver"ur á jör"u. 14. janúar (fimtud.) Glímufundur í kvöld su"ur í skóla í glímufélaginu. Glímt af kappi miklu í tvær klukkustundir frá kl Mér er heldur a" fara fram, #ótt seint gangi #a", #a" er heldur eigi a" búast vi" fljótum framförum, #ar a" eg hefi til #ess a" gera sótt glímufundina sjaldan. Hefi eg stundum eigi mátt vera a" #ví, sökum annara anna, svo er eg svo illa settur, #ar sem a" eg b! sona langt frá skólanum. Eg las í 1& klst. hjá Pétri í kvöld, á"ur en eg fór á glímufundinn. Sí"an eg kom af glímufundinum hefi eg altaf veri" heima. Ólafur Kjartansson kom til mín skömmu á eftir, #egar eg var a" enda vi" a" bor"a kveldver" og vildi hann fá mig me" sér ni"ur á tjörn, en eg gat ekki or"i" vi" bón hans, #ví a" eg ætti svo miki" ólesi", mig langa"i #ó til #ess, #ví a" #a" er fjarska gaman a" vera úti í svona gó"u ve"ri og nú er. Eg ætla"i a" fara í leikhúsi" í kvöld og sjá Bóndann á Hrauni leikinn, #ví a" mig hefir langa" fjarska miki" til #ess a" sjá hann leikinn, en #a" kom aldrei til #ess, #ví a" #a" var" a" hætta vi" a" leika hann í #etta skifti, sökum #ess a" a"göngumi"arnir voru svo líti" keyptir. $a" er einkennilegt #etta og varugavert, hva" áhugi manna á leikritinu vir"ist vera lítill, #etta er víst í anna" sinn, sem hætta hefir or"i" vi" a" leika #a", sökum #ess hve fáir! 133!

134 hafa keypt a"göngumi"ana. Ástæ"an til #essa er a" öllum líkindum sú a" #a" er of íslenzkt fyrir Reykjavík. Hún er enn #á svona ó#jó"leg, a" hún getur ekki virt a" ver"leikum ramm-íslenzkt leikrit. Áhuginn og a"sóknin a" leikhúsinu hefir veri" meiri undanfari", #egar útlend leikrit hafa veri" s!nd, og hafa #ó sum #eirra alls ekki veri" betri en #etta (Bóndinn á Hrauni). Í dag hefir veri" gott ve"ur, nokku" frosthart fyrripartinn en eftir mi"dag blæjalogn og ágætisve"ur, enda var #a" nota" í kvöld af skautamönnunum. Skautafélagi" haf"i láti" moka tjörnina, #.e.a.s. afgir"a svæ"i" sitt á henni og svo dælt upp á hana vatni. Ekki var eg #ar, #ví eg mátti eigi vera a" #ví, sökum #ess a" eg átti #á svo miki" ólesi" af #ví a" eg var svo lengi á glímufundinum. 15. janúar (föstud.) Í kvöld átti a" vera málfundur í Málfundafélaginu okkar en #a" var" ekkert af honum sökum #ess, hva" fáir komu. $a" var nú hvorki meira né minna en heilir fimm er komu og #a" #ó ekki fyr en seinna en ákve"i" var a" fundur skyldi byrja. $a" voru bá"ir framsögumennirnir Árni Fri"riksson og $urí"ur Vilhjálmsdóttir og Axel Jónsson, Sigur"ur Kristjánsson og eg. $a" er lei"inlegt a" hugsa til #ess ef a" Málfundafélagi" yr"i a" lognast svona út af eins og allar líkur vir"ast benda á. $a" er meir en líti" skeitingarleysi og sta"festuleysi sem kemur fram hjá all-flestum me"limum #ess nú upp á sí"kasti", #ví a" svo virtist áhuginn og me"vitundin fyrir félaginu og starfsefni #ess vera mikil #egar #a" var stofna", en #a" vir"ist alt hafa hja"na" sem sápubólur. Sannleikurinn er líkast til sá a" #a" er of miki" um félögin í skólanum og eru #au a" öllum líkindum búin a" ofbjó"a starfskröftum nemanda og #ar sem a" skólinn er svona út úr er mjög erfitt fyrir all-flesta a" sækja marga fundi í hverri viku su"ur í skóla. A" ö"ru leyti er mjög líklegt a" #a" rá"i miklu um #a" hva" málfundirnir eru illa sóttir, a" vi" úr fyrsta og ö"rum bekk höfum leikfimi á föstudögum frá 2-3 og erum vi" vanalega svo sí"búnir úr henni a" vi" komum eigi heim fyr en klukkan yfir hálfgengin fjögur og eigum vi" #á eftir a" bor"a og ganga svo su"ur í skóla og er flestum okkar #ví ómögulegt a" mæta á réttum tíma #.e. kl. 4. Í dag kom nor"anpóstur og fékk eg a"eins tvö bréf, anna" frá pabba en hitt frá Bjarna Jónssyni í $órormstungu (bætir inn fyrir ofan á Undirfelli). Öllum lí"ur vel heima (í Litladal). Pabbi segir mér lát #eirra Ragnhei"ar í Tungunesi og Soffíu Benediktsdóttur á Rútsstö"um frænku minnar. Soffía er ein af #eim mörgu ungu og efnilegu stúlkum, sem hafa or"i" berklaveikinni a" brá". Svo segir hann mér líti" af ö"rum fréttum utan #ess a" hann getur #ess, a" #a" hafi or"i" töluver"ir ska"ar af ofvi"rinu á mánudaginn milli jóla og n!árs #ar nyr"ra í Vatnsdal og $ingi. $a" hafi foki" hey o.fl. á Eyólfsstö"um, Másstö"um, Hnausum og Vatnsdalshólum og ef til vill ví"ar. Jör" segir hann a" hafi veri" #ar gó" og sé líti" búi" a" gefa fé og sem ekkert búi" a" taka inn af hrossum. Bjarni frændi minn segir mér engar sérstakar fréttir. Í dag hefir veri" gott ve"ur fyrir #a" mesta, skafrenningur um tíma og nokku" kalt. 16. janúar (laugard.) Ungmennafélagsfundur var í kvöld. Eg var fundarstjóri, Sveinn Halldórsson skrifari. Fátt ger"ist markvert. Helzta a" #a" var ákve"i" a" hafa nokkurskonar $orrablót sunnudagskvöldi" fyrsta í #orra og á #ar a" minnast go"anna og drekka minni #eirra í gosdrykkjum. En á eftir fundi var leiki" ofurlíti" leikrit er Pétur Einarsson tók saman í jólaleyfinu. $essir léku: Brynleifur Tobíasson Sigrí"ur Jónsdóttir! 134!

135 Kristjana Blöndal Pétur Einarsson Gísli Gu"mundsson Sveinn Gunnlaugsson Ey#ór $órarinsson Eg skal svo á morgun minnast dálíti" á leikriti" og me"fer"ina á #ví a" hálfu leikenda. $egar búi" var a" leika var fari" a" dansa og dansa" í 2 klst. frá kl Ve"ur haf"i veri" ágætt í dag, kyrt og ekki frosthart en nú #egar eg lag"i á sta" heim af dansinum var #a" fari" a" spillast, or"i" talsvert hvast og komin #ó nokkur hrí". 17. janúar (sunnudaginn) Eg lofa"i #ví í gærkvöld a" l!sa ofurlíti" leikritinu, sem var leiki" #á, og ætla"i eg mér a" gera #a" í dag en eg #arf nau"synlega a" finna Pétur á"ur og fá a" sjá hjá honum leikriti", en eg hefi enn#á ekki geta" komi" #ví vi" sökum annara anna, eg læt #a" #ví b!"a #ar til tækifæri" gefst. Í dag lag"i eg af sta" til #ess a" heimsækja Hé"inn Valdemarsson frænda minn, en #á hittist sem fyr svo illa á a" hann var ekki heima, en frú Bríet Bjarnhé"insdóttir mó"ir hans og ungfrú Laufey Valdimarsdóttir systir hans bu"u mér a" bí"a eftir honum og #á eg #a", komst eg svo í fjörugar samræ"ur vi" #ær mæ"gur um kvenréttindamáli", voru #ær nokku" har"or"ar og Laufey eigi sí"ur. Eg gat #ó a" mestu leyti veri" á sama máli og #ær, minsta kosti í öllum a"al atri"um, eg er líka einlægur kvenfrelsisma"ur, en tel #ó heppilegra a" fara a" öllu gætilega og taka ekki stór stökk í einu. Eftir a" eg var búinn a" b!"a í li"uga klst. kom Hé"inn heim drakk eg #á me" #eim kaffi me" brau"i. Svo masa"i eg dálíti" vi" Hé"inn og fór svo heim og fékk eg #reifandi byl á mig á lei"inni. Fáir hafa heimsótt mig í dag, enginn af skólabræ"rum mínum nema Ólafur Kjartansson, las hann hér ofurlíti" hjá mér, fór hann svo í leikhúsi" til #ess a" sjá Bóndann á Hrauni leikinn en eg mátti ekki vera a" #ví vegna #ess a" eg átti svo miki" eftir ólesi". Ve"rátta: Frostlíti" og kyrt framan af í dag, en ger"i talsvert él um mi"jan daginn og hvesti #á líka, í kvöld hefir ve"ri" veri" all gott, eg hefi nú reyndar ekki komi" út fyrir dyr sí"an kl. 6 í kvöld. 18. janúar (mánud.) Í kvöld var glímt í 2 klst. su"ur í skóla af all-miklu kappi; framfarir au"sjáanlegar, enda mun ekki veita af #ví ef vi" eigum a" #reyta vi" Flensbyrginga á laugardaginn kemur. Sveinn hefir lesi" hjá mér í 2 klst. frá kl. 7& - 9&, en eg hefi ekkert veri" úti í dag sí"an eg kom úr skólanum, nema #etta a" eg fór á glímufundinn. Ve"rátta: Frostlíti", éljagangur og hvast. 20. janúar (mi"vd.) Ekkert nenti eg a" skrifa í gær, eg haf"i líka fremur líti" til #ess a" skrifa, #ví a" dagurinn var ósköp tí"indalítill fyir mig. $a" var ekkert anna" en #etta sama, fyrst a" rífa sig upp úr gó"u og notalegu rúmi um kl. 7 og labba svo alla lei"ina su"ur í skóla í myrkrinu (ve"ri" og gangfæri" var #á gott) og setjast svo #ar á skólabekkinn og dvelja #ar í 6 klst.; fara svo heim og bor"a og #ar á eftir a" heimsækja kunningjana og lesa! 135!

136 eitthvert hrafl undir morgundaginn. $etta eru í fáum or"um sagt a"aldrættirnir úr hversdagslífi mínu. Á me"an a" vi" vorum í handavinnunni í dag frá kl. 2-4 ger"i vo"alegt ofsarok og byl, sem létti eigi fyr en eg var kominn heim. Er mjög hætt vi" a" bylur #essi hafi gert tjón, #ví a" #a" hvesti svo fjarska snögglega, #a" hefir líka frétst a" bátur hafi farist frá Kjalarnesi me" 5 mönnum, #rem körlum og tveim konum #ar á me"al Gu"mundur bóndi á Esjubergi. Báturinn var á lei" hé"an frá Reykjavík til Kjalarness. Fleiri slysfarir hefi eigi heyrt enn sem komi" er, geti" um. Í kvöld var glímufundur í li"uga klst. Fáir sóttu fund og er #a" fyrirgefanlegt núna, sökum #ess a" ve"ri" var svona slæmt. $a" var einnig glímt í gærkvöld en eg var #á ekki á glímufundinum og #a" ver"ur líkast til glímt á hverju kvöldi #essa vikuna og mun eigi veita af #ví til #ess a" geta or"i" dálíti" undirbúinn fyrir laugardagskvöldi", #á eigum vi" sem sé a" #reyta vi" glímumenn Flensborgarskólans. $eir eiga a" sögn marga gó"a glímumenn og hafa æft glímurnar miki" í vetur, svo #a" er alls ekki álitlegt fyrir okkur Kennaraskólapilta a" leggja til bardaga vi" #á og megum vi" búast vi" #ví a" okkar menn b!"i alger"an ósigur í vi"skiftunum. Eg hefi heyrt a" #eir Flensbyrgingarnir muni ver"a 12 og höfum vi" ekki vönum mönnum á a" skipa á móti svo mörgum. Einn af okkar beztu mönnum er líka óvígur (Kristj. Sigur"sson) og svo a"rir talsvert sárir (Gu"m. Benediktsson slæmur í fæti) og svo hefir Sigur"ur Kristjánsson, sem er einn af okkar allra beztu glímumönnum, veri" svo lasinn nú um langan tíma, a" #a" er alveg óvíst a" hann #oli a" glíma til lengdar. Jæja, #a" er ó#arfi fyrir mig a" ey"a fleirum or"um um #etta, #a" er engin minkun fyrir okkur a" b!"a ósigur, #eir bu"u okkur út og meiri hef"i skömmin veri" ef vi" hef"um skorast undan #ví a" glíma vi" #á. En hva" sem #essu lí"ur #á ver"ur nú #etta til #ess a" hleypa dálitlu kappi í okkur og til #ess a" vekja frekari og meiri áhuga á glímunum en hinga" til hefir s!nt sig og #á væri vel fari". 21. janúar (fimtud.) Eg man ekki eftir neinu sérstöku sem bori" hefir fyrir mig í dag. Pétur Einarsson kom til mín kl. li"lega 4 í dag og las hann svo hjá mér til kl. 7&. Vi" reiknu"um líka heimadæmin og vorum vi" ekki mjög lengi a" #ví. $a" er skemtilegt a" lesa me" Pétri og skemtilegt a" masa vi" hann, #ví a" hann er kátur og fjörugur og gamansamur. Hann er nu reyndar ekki neitt sérlega gó"ur námsma"ur, #ví a" hann er hálflatur a" lesa, en hann er vel greyndur og hefir fljótar og næmar hugsanir, svo a" hann stendur sig fremur vel í tímum #ótt hann lesi ekki vel undir #á. $egar Pétur fór frá mér gekk eg til Ólafs Kjartanssonar og las hjá honum mannkynssögu, eg hefi einhvernveginn tapa" mannkynssögunni minni, líkast til skili" hana eftir í skólanum. Gu"mundur Gunnlaugsson var fyrir hjá Ólafi og les hann nú or"i" mestmegnis hjá honum, minsta kosti er #a", a" í hvert skifti sem eg kem til Ólafs er Gu"mundur #ar. Páll Stefánsson heimsótti mig í kvöld og vorum vi" búnir a" gera rá" fyrir #ví a" fara á Landsbókasafni", en ekkert var" #ó af #ví í #etta skifti. Hann fór frá mér su"ur í skóla á glímufund, en eg sat kyr eftir heima, hjá Pétri (hann var #á n!lega kominn hinga" til mín) #ví a" mátti ómögulega vera a" #ví a" fara á glímur núna, #urfti a" lesa undir morgundaginn. Í dag hefir veri" óblítt ve"ur, ofsarok og sífeldur éljagangur. 22. janúar (föstud.) Í dag vorum vi" í fótboltaleik í leikfimistímanum hjá Ólafi Rósenkranz. Okkur er ó"um a" fara fram og gekk #a" nú all-vel. Eftir a" eg var búinn a" bor"a mi"dagsver" fór eg su"ur í skóla á málfund. Fáir sóttu fundinn, en umræ"ur ur"u #ó fremur gó"ar og stó" yfir fundurinn í alt a" #ví tvær klukkustundir. Umræ"uefni var: Skólai"na"ur og! 136!

137 framsögum. $urí"ur Vilhjálmsdóttir. $urí"ur er mælsk og greind og tala"i hún #ví vel í málinu, bæ"i langt erindi og snjalt. Sveinn las hjá mér landafræ"i og a"rir hafa eigi heimsótt mig. Eg hefi ekkert fari" út sí"an eg kom a" málfundinum, nema a" eg brá mér snöggvast til Axels Jónssonar og masa"i ofurlíti" vi" hann. Fleira man eg ekki af #ví sem mig langa"i til a" bi"ja dagbókina mína a" geyma fyrir mig, au"vita" er skólalífi" fult af smá atvikum, ánægjulegum og gamansömum, en eg get #ó alls ekki fari" a" skrifa um #a" í dagbókina, eg yr"i #á líka oft í vandræ"um um hva" eg ætti a" taka og hverju eg ætti a" sleppa. Ve"rátta: Logndrífa í morgun og framundir hádegi, frostlíti", hvesti er lei" á daginn og gekk #á vi" og vi" á me" krapaslettingi t.d. #egar eg fór á málfundinn (kl. li"lega 4) fékk eg svart él á mig, og var" eg talsvert blautur. Mig er fari" a" syfja núna, og ætla eg #ví a" leggja frá mér pennann og fara a" sofa. 23. janúar (laugard.) Um 30 nemendur af Flensborgarskóla sátu á Ungmennafélagsfundi hjá okkur í kvöld. $a" voru jafnt konur sem karlar. Fundurinn var gó"ur. Sra. Magnús flutti #ar fyrirtaks fyrirlestur, #ví mi"ur púnta"i eg hann ekki hjá mér, en eg treysti mér eigi til #ess a" minnast á hann vi" #ig dagbókin mín, en hann hef"i #ó sannarlega veri" #ess ver"ur. Umræ"uefni var mentamálin, frm. $orsteinn M. Jónsson. Gó"ar umræ"ur. Örvar- Oddur var eigi meira en í me"allagi, a" mínum dómi, í #etta sinn alt of miki" ástabrag" a" honum, hvorki meira né minna en tvær ástarsögur. Á eftir fundi #reyttu svo Flensbyrgingar glímur vi" okkur. Af #eirra li"i glímdu 12 en af okkar ekki nema 11. $a" voru #essir: Magn. Stef., Axel Jónsson, Brynleifur Tobíasson, Gu"m. Benediktss., Gísli Gu"mundss., Gu"m. Gunnlaugsson, Kristján Sig., Jóhann Einarss., Jónas Stefánss., Pétur Einarsson og Sig. Kristjánss. Okkar menn unnu sigur, og hann frægan. Flensbyrgingar glímdu #ó flestir fremur li"lega og voru a" #ví leyti töluvert jafnari en okkar menn, #ví a" sumir af #eim glímdu afar stirt, sem e"lilegt var #ar sem a" nokkrir af #eim voru sama sem ekkert æf"ir, en aftur á móti voru fleiri vel gó"ir glímumenn eins og t.d. Sig. Kristjánsson, Gu"m. Bened., Kristján Sigur"sson og Magnús Stefánsson, Pétur Einarss. 15. febrúar Nú hefi eg um langan tíma ekkert nent a" skrifa í dagbókina mína, eg hefi líka haft fátt sérstakt til a" skrifa og stundum eigi haft tíma til #ess. Dagarnir koma og hverfa hver á eftir ö"rum án #ess eg eiginlega veiti #ví eftirtekt og fáir #eirra skilja eftir neinar sérstakar endurminningar. Au"vita" er skólalífi" fult af!msum máatvikum og vi"bur"um, ánægjulegum og gamansömum, en fæst af #eim er #ó svo a" #a" sé hægt a" færa #á á pappírinn. Miki" hefir gengi" á í dag vi" #ingsetninguna. Vi" vórum í skóla til kl í dag. Gátum vi" #ví tímans vegna veri" vi" gu"#jónustuna í kirkjunni er hófst kl. 12. En ekki komst eg inn í kirkjuna. Eftir a" kl. var or"in 10 fór fólki" a" safnast saman fyrir framan kirkjuna í sundinu á milli al#ingishússins og dómkirkjunnar. Fyrst vóru #a" nokkrar hræ"ur en svo óx hópurinn alt af jafnt og #étt unz hann fylti alt sundi" alla lei" su"ur í Vonarstræti. Kl. 11& var kirkjan or"in full en líti" bor" sást á mannfjöldanum fyrir utan og hefir #a" víst skipt mörgum hundru"um er frá var" a" hverfa. Eg ætla"i nú ekki a" láta fara eins fyrir mér vi" al#ingshúsi" eins og vi" kirkjuna. Fór eg #ess vegna ekkert heim, heldur bei" eg vi" al#ingishúsdyrnar á me"an a" veri" var í kirkjunni. Jú eg komst inn úr dyrunum. En sá tro"ningur, en sá gauragangur. Eg er! 137!

138 alveg hissa a" #a" skildi eigi ver"a stór slys. Au"vita" hálftró"ust margir undir og einstaka ma"ur fór alveg um koll. Eg gat eigi anna" en vorkent vesalings stúlkunum, einkum feitu frúnum, sem vi" og vi" voru háhljó"andi og lö"randi í svita streyttust vi" a" ry"ja sér braut gegnum órjúfandi mannfylkinguna. En eg kendi minna í brjóst um skrautlegu möttlana #eirra, #ó a" #eir yr"u nú ef til vill en#á verr útleiknir en sjálfir eigendur #eirra. $a" hef"i fari" betur um #á a" hanga kyrrir heima á fatasnaganum. Eg er nú kominn frá efninu. Ekki var alt búi" #ó a" ma"ur kæmist inn fyrir hur"ina, #a" var eftir a" komast upp á áheyrendapallana. Og #a" er nú eigi hlaupi" a" #ví fyrir #rengslunum. $arna var ma"ur vi" mann og meira a" segja vi" og vi" ofan á hver ö"rum. Vopnin sem menn notu"u til #ess a" ry"ja sér braut gegnum órjúfandi mannfjöldann voru ölnbogarnir og gengu #eir óspart til beggja hli"a. Eg var svo óheppinn a" mei"a mig í annan ölnbogann á glímufundi skömmu fyrir #ingsetninguna, og stó" eg #ví illa af vígi í bardaganum, enda komst eg eigi upp á pallana fyr en eftir langan tíma og miki" erfi"i. En #ar var nú hvert rúm skipa" og ókyr" mikil, meira a" segja áflog vi" og vi". Eg haf"i #ess vegna líti" gagn af #ví sem fram fór ni"ur í #ingsalnum, heyr"i einungis or" og or" á stangli. Á me"an a" tro"ningurinn var sem mestur haf"i veri" brotnar rú"ur í skjald#ilinu fyrir framan #ingsalinn og lágu glerbrotin #ar á ví" og dreif og var #ví hættulegt fara #ar um. 20. febrúar Eg hefi nú hvílt mig vi" a" skrifa í dagbókina í fjóra daga og samt nenni eg eigi a" skrifa hér anna" en ofurlíti" brot úr bréfi, sem eg skrifa"i pabba í dag: Nú er aftur fari" a" komast fjör í pólitískar umræ"ur hér í bænum. $a" hefir oft slegi" í br!nu hér hjá okkur í skólanum, útaf stjórnmálum, einkum sí"an #ingi" kom saman. Í okkar hóp eru talsvert margir frumvarpsmenn, (S.K.; Br. T.; Kr. S.; Kr. B.; P.E.; P.St. o.fl. o.fl.) #ví mi"ur. Kappræ"urnar enda svo stundum í áflogum. Ganga stundum tveir menn fram, sinn úr hvorum flokki og berjast á #ann hátt, a" #eir taka saman og fara í hryggspennu, og #ykir #á hvorum flokknum fyrir sig miki" undir #ví komi" a" hans ma"ur beri sigur úr b!tum. 21. febrúar Eg set er kafla úr bréfi er eg skrifa"i Ólafi bró"ur mínum í dag: Í gærkveldi var samfundur 5 ungmennafélaga hér sy"ra settur og haldinn í Bárubú" (frá kl. 8-3). Félögin vóru #essi: Ungmennafél. Reykjavíkur I"unn (Rvík) Kennaraskólans Seytjandi júní (Hafnarfj.) Flensborgarskóla. Á fundinum vóru alls rædd 7 málefni og voru #a" #essi í rö" talin: 1. Upp úr sumarfer"um: skógræktarmál, $órh. B. biskup 2. Mó"urmáli": Lára Inga Lárusdóttir (I"unn) 3. D!raverndun: $orst. $órarinsson (Flensborg) 4. $egnskylduvinnan: Kristj. Sigur"sson (Kennaraskól.) 5. Kosningaréttur og kjörgengi: $orst. M. Jóns. (Kennarask.) 6. $ú e"a #ér: Jón Helgason (Seytjandi júní) 7. Sambandsmál: Jakob O. Lárusson (U.M.F.R) Fundurinn var ljómandi skemtilegur og fór a" öllu leyti vel fram.! 138!

139 Slíkir samfundir ungmennafélaganna geta haft afar mikil og ví"tæk áhrif á samlíf og samvinnu #eirra. A"al skilyr"i fyrir #ví a" ungmennafélögin geti unni" me" árangri a" sínum fögru, göfugu og háleitu hugsjónum er a" allir séu, sem einn ma"ur í baráttunni. Allir, sem einn og einn, sem allir #arf a" ver"a a" föstum einkunnaror"um félaganna og hvers einstaks me"lims. En til #ess #arf nánari og innilegri vi"kynningu samú" á me"al me"limanna innbyr"is og félaganna í heild sinni. A" #essu gætu slíkir samfundir ungmennafélaganna unni", bæ"i me" #ví a" ræ"a sín helztu og hjartfólgnustu áhugamál í sameiningu og stu"la a" frekari persónlegri vi"kynningu félagsmanna. Í #essu skyni var #ví haft ofurlíti" hlé á umræ"um um tíma til #ess a" menn gætu talast vi" og kynst ofurlíti" persónulega. En #ví ver og mi"ur var tíminn alt of stuttur, svo verulegt gagn held eg fáir hafi haft af hléinu. Fundur #essi er árei"anlega fjölmennasti ungmannafélagsfundurinn, sem alt til #essa hefir veri" haldinn á landi hér; hátt á #ri"ja hundra" mi"limir sátu hann. Seinna í vetur halda #essi sömu félög, a" öllum líkindum, annan sameiginlegan fund til #ess a" ræ"a helztu áhugamál sín, svo sem: sambandsmáli" (#.e. ungmennafélaganna), mó"urmáli", skógræktarmáli" o.fl. o.fl. Kvöldstund #essi var me" #eim skemtilegri, sem eg hefi lifa" í vetur. Umræ"urnar voru gó"ar. Af okkar mönnum tölu"u fyrir utan framsögumennina (Kristj. og $orst. M.) Svafa $órhallsdóttir og Jóhanna Eiríksdóttir. Svafa talar vel, er stuttor" og talar skilmerkilega og ljóst. Jóhanna er talsvert mælsk en hún talar eigi enn#á nógu skipulega; #a" getur nú lagast me" æfingunni. Fer"asaga frá Rvík og nor"ur um land. 2. apríl. (föstud.) Eg vakna"i kl. 6 í morgun og fór #á samstundis a" t!gja mig til fararinnar. En ekki leist mér á fer"ave"ri", var komi" #éttings rok og leit út fyrir a" #a" mundi hvessa enn #á meira. Eg lag"i #ó af sta" ni"ur á bryggju og kom vi" um lei" hjá Sigur"i Jakobssyni frá Steiná (Bergsta"astræti 2). Hann haf"i komi" me" s/s Vesta a" nor"an #ann 27. f.m. og ætla"i nú a" ver"a mér samfer"a nor"ur aftur. Kl. 7& vórum vi" ni"ur vi" bryggju og var #ar #á strax fari" a" safnast fyrir talsvert af fólki er ætla"i a" ver"a me" bátnum upp eftir. $ar vóru #eir fyrir skólabræ"ur mínir og væntanlegir fer"afélagar Pétur Einarsson og nafnarnir Jóhann Einarsson og Jóhann Jóhannsson og #ónokku" mörg skólasystkini mín er ætlu"u a" kve"ja okkur og árna okkur allra fararheilla. Ve"ri" var sífelt a" har"na og var nú komi" hi" versta slagve"ur, rigning og ofsa rok. $a" var #ví fullar líkur til #ess a" Ingólfur litli yr"i a" liggja kyr í dag. $a" var" líka sú raunin á Ingólfur fór ekkert og #etta sama slagve"ur helzt til kl. 2 e.m., #á lygndi og ger"i bezta ve"ur. 3. apríl (laugard.) Kl. 7 f.m. fór Ingólfur úr Reykjavík. Ve"ur var gott fyrst um morguninn en hvesti er á lei". Eftir hálfa a"ra klst. komum vi" til Akraness en vegna óhagstæ"ra sjávarfalla ur"um vi" a" bí"a #ar í 4 klst. (til kl ). Á Akranesi er talsver" bygging. $ar eru mikil tún og standa húsin dreif" og hlítur #ar #ví a" vera fremur fallegt á vorin er túnin eru or"in græn og gróin. Kl. hálfgengin fjögur komum vi" svo upp til Borgarness. Eg var ekkert sjóveikur á lei"inni upp eftir og #eir félagar mínir líti", nema Jóhann Jóhannsson, sem var talsvert lasinn.! 139!

140 Eftir hálfsannarstíma hvíld í Borgarnesi lög"um vi" af sta" eitthva" álei"is upp í Borgarfjör"inn; höf"um hugsa" okkur a" ná upp a" Galtarholti. $rír Húnvetningar af Flensborgarskóla bættust vi" í hópinn og ætlu"u #eir a" ver"a okkur samfer"a gangandi nor"ur. $a" voru #eir Hafsteinn Jónsson frá Balaskar"i, Jónas Pétursson frá Hvammi í Vatnsdal og Mi"fir"ingur Björn a" nafni frá Minna-Núpi. Tvær skólasystur mínar ur"u okkur samfer"a á Ingólfi upp eftir, #ær Eufemía Gísladóttir frá Hvammi í Nor"urárdal og Kristín Jónatansdóttir frá Stóra-Kroppi. $ær áttu bá"ar von á hestum í Borgarnesi en Kristínu brást hann, var" hún okkur #ví samfer"a dálíti" álei"is, #anga" til hún var" a" beygja út af #jó"veginum og fara yfir Hvítá. Kl. 8 vórum vi" komnir upp a" Galtarholti og ur"um vi" Kennaraskólapiltarnir #ar eftir en hinir fjórir héldu áfram upp a" Svignaskar"i. 4. apríl (sunnud.) Kl. tæpt 9 lög"um vi" upp frá Galtarholti og upp a" Svignaskar"i. $eir voru #a" kyrrir enn#á félagar okkar og undu sér vel vi" kaffidrykkju. Ve"ur var all-gott fyrst, #eysandi og skúrar vi" og vi", en seinni partinn dynjandi rigning og rok. Borgarfjör"urinn er ví"a mjög fallegur og sumsta"ar vaxinn lágum skógi. Fyrir ofan Stafholtstungurnar, en svo heita tungur #ær er liggja á milli Gljúfurár, Nor"urár, $verár og Hvítár, tekur Nor"urárdalurinn vi". Hann er langur og ví"ast hvar hrjóstugur, en #ó skógi vaxinn talsvert upp eftir. Um kl. 5 komum vi" a" Hvammi sem er ofarlega í dalnum. $ar b!r síra Gísli Einarsson fa"ir Eufemíu skólasystur minnar. Næsti bær fyrir ofan Hvamm er Sveinatunga, #ar b!r Jóhann Eyólfsson. Hann hefir s!nt hverju atorka, kjarkur og dugna"ur getur komi" til lei"ar og #a" upp til fjalla. Íbú"arhús og geymsluhús hefir hann bygt úr steini og eftir #essu eru a"rar framkvæmdir hans. Frá Sveinatungu er löng og lei"inleg bæjarlei" upp a" Fornahvammi, sem er efsti bærinn í Nor"urárdalnum. Fornihvammur er til #ess a" gera n!lega byg"ur og grei"ir landsjó"ur 300 krónur á ári hverju fyrir grei"asölu #ar. Kl. 8 um kvöldi" komumst vi" upp a" Fornahvammi blautir og #reyttir og #ar vorum vi" um nóttina. Vi" höf"um nægilegt a" eta en #röngt var um okkur um nóttina. Vi" sváfum 3 saman í rúmi upp á lofti. Rúmi" var líti", en svo var anna" verra, a" #a" var svo lágt undir sú"ina, a" eg sem svaf instur var algerlega skor"a"ur inn undir hana. Um nóttina vakna"i eg svo vi" a" eg var a" #ví kominn a" kafna og var" mér svo miki" um #a", a" eg stökk í dau"ans ofbo"i fram úr rúminu og ofan á gólf. Mánudaginn 5. apríl lög"um vi" á Holtavör"uhei"i kl. 9 um morguninn í gó"u ve"ri. Færi var allgott, talsver"ur snjór nor"ur á mi"ja hei"i, en #ramma"i í hann. $egar kom nor"ur á mi"ja hei"i var" snjórinn minni en miklu meiri va"all. Holtavör"uhei"i er lág og villugjörn. $egar bjart er ve"ur sést Eiríksjökull í fjarska, Baula og!ms önnur fleiri fjöll. Nor"an til á hei"inni, skömmu fyrir framan Grænum!rartungu, sem er fremsti bær í Hrútafir"i, er Miklagil. Gil #etta er oft ilt og hættulegt yfirfer"ar en nú komumst vi" klaklaust yfir #a" á ís. Kl. 3 um daginn blasti Hrútafjör"urinn vi" okkur og hafrænan nor"an af fir"inum lék um vanga okkar og hvísla"i a" okkur, lágt en angurblítt, mjúkum og hl!jum kve"juor"um. Um nóttina gistum vi" allir a" $óroddsstö"um hjá $orvaldi bónda Ólafssyni fö"urbró"ur Páls Stefánssonar skólabró"ur míns. $orvaldur er hinn skemmtilegasti karl og áttum vi" ágætis nótt hjá honum en #rátt fyrir #a" var gistingin ód!rari hjá honum en ö"rum er vi" höf"um gist hjá á lei" okkar. $ri"judaginn 6. apríl kl. li"lega 9 lög"um vi" á Hrútafjar"arháls. Um nóttina haf"i fryst en me" morgninum ger"i éljagang og helst hann meiri hluta dagsins. Yfir Mi"fjar"ará fórum vi" á ferju hjá Reykjum. $ar (á Reykjum) hitti eg pabba. Haf"i hann átt fer" vestur einmitt um #etta leyti og haf"i hann #ví teki" me" sér hross handa mér.! 140!

141 $ó eg væri ekki or"inn neitt sérlega #reyttur, #ótti mér mjög vænt um a" fá nú hross, en verst #ótti mér a" eg var" nú a" skilja vi" #á félaga mína, #ví nú gátum vi" eigi lengur átt samlei", #ar sem #eir voru gangandi, en eg rí"andi. Um nóttina gistum vi" a" Gu"mundi bónda á $orkelshóli. Morguninn eftir á mi"vikudaginn 7. apríl héldum vi" frá $orkelshól og heim. Fórum #á yfir hinar gullfallegu sveitir $ing og Vatnsdal sem me" réttu hafa veri" nefnd hjarta Húnavatnss!slu. Fagur er Vatnsdalur, fagurt er $ing, fjöllin sér ra"a í hverfihring o.s.frv. Heima eftir misseris fjarveru, ó!, #a" var yndislegt. En veturinn var ekki úti #ar fram til dalanna. Snjór var enn #á yfir alt, en var #ó ó"fluga a" sjatna. 3. júní Í dag fékk eg bref frá Sveini Halldórssyni skólabró"ur mínum. Er hann kominn frá Kothúsum nor"ur á Hrísey á Eyjafir"i. En hva" mér #ótti vænt um a" fá bréf frá Sveini; hann var einna bezti kunningi minn á skólanum og hann hefir líka or"i" fyrstur til a" skrifa mér. Hann skrifar mér fer"asögu sína su"ur í Gar" eftir a" skóla var sagt upp. Hann segir mér #ær fréttir a" sambekkingur okkar Jónasína Sveinsdóttir frá Kjarnholtum í Biskupsstungum sé hætt vi" skólanám minsta kosti í brá"ina og sé rá"in vinnukona til síra Bjarnar $orlákssonar á Dvergasteini. Lárus gamli Jónsson hefir líka sagt mér a" hún hafi or"i" a" hætta vegna fjárskorts. Lárus #ekkir hana sí"an hann var í Kjarnholtum hjá Gísla bónda Gu"mundssyni. Einnig segist Sveinn hafa fengi" bréfspjald frá Gu"m. Gunnlaugssyni fyrr. umsjónarmanni okkar fyrstbekkinga og b!st Gu"m. vi" a" ver"a ekki á skólanum a" vetri. 8. júní Í dag komu dagblö"in og flytur Fjallkonan fregnir um hvernig burtfararprófi" frá Kennaraskólanum hefir falli", er fór fram um mi"jan fyrri mánu". Eg tek hér greinina or"rétta upp eftir Fjallkonunni og hljó"ar hún #annig: Kennaraskólinn í Reykjavík $ar fór fram burtfararpróf um mi"jan #.m. (#.e. maí) og luku #essir 29 nemendur prófi, me" #eim einkunnum, er hér segir: í bókl. í verkl. 1. Arnfrí"ur Einarsdóttir 5,00 5,33 2. Brynleifur Tobíasson 5,67 5,67 3. Einar Loftsson 4,50 5,00 4. Elías Bjarnason 5,17 5,67 5. Gísli Gu"mundsson 4,83 4,83 6. Gu"jón Rögnvaldsson 5,00 5,33 7. Gu"mundur Benediktsson 5,17 5,67 8. Gu"rún Gu"mundsdóttir 5,50 5,67 9. Ingibjörg R. Jóhannesdóttir 5,17 5, Jóhanna Eiríksdóttir 5,17 5, Jónas Stefánsson 4,83 4, Jónína Sigur"ardóttir 5,17 5, Jörundur Brynjólfsson 5,33 5,50! 141!

142 14. Kristján Sigur"sson 5,67 5, Kristmundur Jónsson 4,00 4, Magnús Stefánsson 5,50 5, María Jónsdóttir 4,83 4, Marzilína Pálsdóttir 4,83 5, Rannveig Hansdóttir 4,83 4, Sigdór Vilhjálmsson 5,33 5, Sigrí"ur Jónsdóttir 4,67 5, Sigurgeir Fri"riksson 5,33 5, Svafa $órhallsdóttir 5,67 5, Sveinn Gunnlaugsson 5,17 5, Sigfús Bergmann 5,00 5, Valdimar Sigmundsson 5,50 5, $óra Pétursdóttir 5,00 5, $orbjörg Jónsdóttir 4,83 5, $orsteinn M. Jónsson 5,67 5,67 $rír nemendur tóku ekki próf, sakir veikinda og af ö"rum ástæ"um. Prófdómarar voru: Gu"mundur Helgason uppgjafaprófastur og Jóhannes Sigfússon adjunkt. Framhaldsnámsskei" handa kennurum stendur nú yfir vi" Kennaraskólann og er #ar margt um manninn: um e"a yfir 50 manns, og er von á fleiri í vi"bót, #ví a" 70 kennarar sóttu um a"gang a" námsskei"inu. Er #etta fólk ví"s vegar a", fjær og nær, karlar og konur. Lengra nær eigi Fjallkonugreinin. $essir #rír nemendur er eigi tóku próf voru #essir: Ey#ór $órarinsson, frá Vestmannaeyjum, Fri"rik Klemensson Skagfir"ingur og Helgi Salomonsson frá Laxárbakka í Dalas!slu. Helgi Salomonsson var" a" hætta um mi"jan vetur vegna #ess a" Salomon bóndi fa"ir hans anda"ist og var hann (Helgi) #á kvaddur heim. Helgi var bezti náungi, greindur vel og gó"ur félagsma"ur. Hann var í ritstjórn Örvar-Odds #anga til hann fór vestur. Rita"i hann talsvert í hann, me"al annars má nefna söguna: $egar eg kom í fyrsa sinn til Reykjavíkur og Söguna af stúlkunni er vildi giftast. Hin sí"ar talda er svar til Sjönu (Kristjönu O. Blöndal) vi" greininni Sagan af litla manninum. Ey#ór $órarinsson var" a" hætta undir vor vegna #ess a" læknarnir voru hræddir vi" berkla (lungnatæringu) í honum. Fór hann heim til sín til Vestmannaeyja en ætla"i sér ef heilsan leyf"i a" taka próf en af #ví hefir #ó ekki or"i". Svo hefi eg frétt a" Fri"rik hafi eigi geta" teki" próf vegna veikinda, a" hann hafi lagst í taugaveiki skömmu á"ur en prófi" byrja"i. Eg er hissa a" Sveinn skuli eigi hafa geti" um #etta vi" mig í bréfinu er hann skrifa"i mér um daginn, hann haf"i #ó hitt nemendur úr #ri"ja bekk eftir a" prófi" var úti. $ar yfirgefa #essir 29 nemendur Kennaraskólann og flytja heim í átthagana e"a kanna ókunna stigu eftir #ví til hvers hugur #eirra stendur og efni #eirra og ástæ"ur leyfa. Eg óska #eim allra heilla me" framtí"ina og vona a" #a" ver"i, sem mestur og happadrygstur árangur af starfsemi #eirra. Kennaranir eiga miki" og a"!msu leyti erfitt hlutverk fyrir höndum. Fræ"slumálefni vor eru enn #á í miklu óefni. Fræ"slulögin n!ju vir"ast a" vísu eiga bæta úr helztu annmörkunum en #au lög eru varla, enn, sem komi" er, komin til framkvæmda og er enn óvíst hve árangurinn af #eim ver"ur happasæll. $ví ver og mi"ur hefi eg ekki enn #á geta" afla" mér svo mikillar #ekkingar á fræ"slumálum #jó"ar vorrar a" eg geti, í raun og veru, gagnr!nt fræ"slulögin. En a"algallinn finst mér vera ekki kröfurnar um #ekkingu barnanna heldur a" fullna"arpróf er heimta" af fjórtán ára börnum. Mér findist heppilegra a" færa aldurs takmarki" til fullna"arprófs upp úr 14 til 16 ára aldurs.! 142!

143 Minsta kosti í sveitunum hagar #annig til a" framkvæmd laganna í núverandi mynd yr"i mjög erfi" og kostna"arsöm. Heppilegasti tími til náms er án efa aldurinn frá $á, en fyr ekki, eru all flestir nemendur or"nir #a" #roska"ir a" #eir geta hæglega teki" vi" #ví sem kent er. Og #egar menn eru komnir á #ann aldur geta #eir næstum #ví numi" #a" á einum vetri, er börn innan fjórtán ára aldurs #urfa fjóra vetur til a" nema. Mér finst #ess vegna misrá"i" a" heimta fullna"arpróf svona snemma en hallast helzt a" #ví a" heimilin sjá um einhverja undirbúningsfræ"slu barnanna til 14 ára aldurs, undir eftirliti fræ"slunefndanna en svo taki unglingaskólarnir (sem eg ætlast til a" komi" ver"i upp um land alt) vi" börnunum og veiti #eim nau"synlega mentun fyrir lífi". $á álít eg einmitt heppilegt a" her"a á námskröfunum enn #á meir, bæta vi" námsgreinum og veita fullkomnari fræ"slu, a" minsta kosti í sumum námsgreinunum. Hva" vi"víkur kostna"inum #á yr"i hann a" líkindum ekkert minni, ef ekki meiri me" #essu sí"ar nefnda fyrirkomulagi, en hann kæmi hentugra ni"ur og #a", sem mest er um vert, a" me" #ví móti fengist miklu meiri og notasælli fræ"sla. Kostna"urinn kæmi léttara ni"ur a" #ví leyti, a" #ar, sem foreldrarnir #yrftu algerlega a" kosta börn sín á barnaskólana, #á #yrftu #au ekki, ef sí"ari a"fer"in væri tekin upp anna" en a" styrkja #au a" einhverju leyti á unglingsskólana, #ví ára unglingum ætti eigi a" vera nein vorkunn a" kosta sig a" mestu e"a öllu leyti. $rátt fyrir #a", #ó eg hafi komist a" #essari ni"urstö"u í fræ"slumálunum eftir a" eg er búinn a" hugsa talsvert um #au, er alls ekki víst a" hún (ni"ursta"an) sé rétt. $a" er svo margt, sem hér #arf a" taka til greina; margt, sem mælir me" og margt, sem mælir á móti a" ma"ur #arf a" hafa mikla #ekkingu og reynslu til a" geta dæmt um #etta mikilsver"a mál. En me" aukinni #ekkingu í #essa átt og meiri reynslu ver" eg hæfari a" taka mér aftur penna í hönd til #ess a" láta sko"anir mínar á fræ"slumálunum í ljósi og #á mun eg bi"ja #ig, dagbókin mín a" geyma #ær hugsanir mínar er eg fel #ér til geymslu. $ér er trúandi fyrir #eim. $ú ert #ögulli en steinninn, #ví #ú gefur ekkert bergmál. (Seinni tíma vi!bót/endursko!un:) Mentunin á a" vera til #ess a" vekja og #roska hæfileikana en ekki til #ess a" veita æskumanninum stórar klyfjar af tölum og nöfnum í farnesti út í lífi". $á er eg reit um #etta mál 8. júní 1909 hefi eg ekki teki" nægilega tillit til #essa. Rvk. 7. nóv Bjarni Jónasson 18. júní. (Kafli úr bréfi til Sveins Halldórssonar skólabró"ur míns.) Hér er kyr" og næ"i. Hér gefst manni #ví betri tími til a" hugsa, en í Reykjavíkurskarkalanum. Líta yfir fortí" og leggja braut framtí"arvonanna í huganum. Eg hefi alt frá barnæsku veri" mjög stórvirkur í loftkastalasmí"i. Hefi eg bygt hverja sk!jaborgina ofan á a"ra og #egar stormar og brotsjóir vonbrig"anna hafa sópa" #eim í burtu, hefi eg jafnó"um bygt a"ra upp í sta"inn. $ví meir, sem eg hugsa um lífi" og tilgang #ess, #ví fullvissari ver" eg um, a"al kjarni #ess hl!tur a" vera kærleikurinn. Kærleikurinn er hi" eina sanna og verulega lífsgildi, sú máttarsto" er ver lífi" hruni og glötun. Mér finnast allar dyg"ir vera innifalnar í kærleikanum. Hann felast í öllu gó"u er vér #ekkjum. Hva" er gu"? Hann er kærleikur, óendanlegur kærleikur og gu"sríki er kærleikur, eitt stórt samsafn af kærleika, #ar sem, kærleikurinn samhljómar í hjörtum allra. Vinur minn! Kappkostum #ví a" eignast, sem allra mest af kærleika og látum hann hafa áhrif á líferni okkar.! 143!

144 Hvílíkt ógurlegt myrkur er ekki á jör"unni af kærleiksleysi mannanna; alt böl stafar af vöntun af kærleika. Öllum mönnum er #a" me"fætt a" elska. En hinn me"fæddi kærleiksneisti í manninum er eins og eldsgló", er deyr út, ef hana vantar eldsneyti" og nákvæma umhugsun. $a" #arf a" leggja rækt vi" kærleikann í manninum #ví annars getur hann kulna" og næstum #ví dái" út me" öllu. $a" er komi" í afturelding. Hinga" og #anga" út um heiminn sjást fagrir ljósblettir, er fara ó"um stækkandi. Aukum kærleikann! Gerum jör"ina a" gu"sríki! En til #ess #arf a" veita mörgum og miklum straumum af kærleika yfir jör"ina. Eg er svo bjarts!nn a" eg efa eigi a" smátt og smátt muni ljósblettirnir skírast og stækka unz #eir ver"a a" skínandi glitfögrum geislaböndum er mun hylja alla jör"ina. Og #á er jör"in or"in a" gu"sríki. Sí"ustu or" mín skulu ver"a: Aukum kærleikann! Aukum kærleikann. Bréf #etta hefi eg skrifa" upp eftir minni og er #a" #ví hér alls ekki or"rétt, en efni" er au"vita" a" mestu leyti hi" sama. 30. júní. Nú er vorvinnan úti og túnasláttur er a" byrja. Fyrst unnum vi" hin vanalegu vorverk: vallarávinslu, útstungu og tóttahreinsun. Fjósi" var bygt upp, tveir veggirnir alveg a" n!ju og settur hálfstafn (#ilstafn) fram á hla"i" me" nokku" stórum glugga. Sveinn Geirsson í Seli hjálpa"i pabba til vi" bygginguna. Hann er vel lagvirkur og alvanur veggjahle"slu. Í túninu lét pabbi slétta alt a" 400! fa"ma. Var #a" fyrir sunnann sléttuna er ger" var í fyrra. Framræsluskur"ur var grafinn me"fram sléttunni a" sunnan svo henni er engin hætta búin af vatni. Kofinn fram á hla"inu fyrir nor"an skemmuna var rifinn og moldin úr honum flutt í flagi". Búna"arfélagsmenn #eir, er unnu hjá pabba voru: búfr. Pétur Jakobsson frá Skollatungu og Arelíus Gíslason í Eyvindasta"ager"i. Pétur Jakobsson er væntanl. skólabró"ir minn og bekkjarbró"ir, ætlar sér a" ganga upp í annan bekk í haust. Hann hefir í tvo undanfarna vetur fengist eitthva" vi" barnakenslu og noti" eftir a" hann kom af skólanum (Hólaskóli) einhverra tilsagna í gagnfr. t.d. hjá $orvaldi Gu"mundssyni kennara. Hann getur or"i" keppinautur. Í #rjá daga undir mána"armótin unnum vi" Óli bró"ir í sle"abrautinni á Búrfellsflóa. Sigur"ur Árnason í Stóradal haf"i teki" a" sér vinnu #essa en var" a" hætta vegna veikinda en verkstjórn haf"i nú á hendi Sigur"ur $orsteinsson á Ei"sstö"um. Braut #essi er áframhald af sle"abraut #eirri er ger" var í fyrra ne"an af Blönduósi og upp a" Laxárvatni og #a"an í hreppamót. Til #essarar framhaldsbrautar veitti s!slusjó"ur alt a" kr. 160 me" #ví skilyr"i a" verkinu yr"i loki" fyrir hausti". Miki" var eftir óunni" er vi" hættum (eftir lauslegri áætlun alt a" 20 dagsv.) og ver"ur #a" a" líkindum unni" í haust. Í gær og í dag vann eg í vegavinnu fyrir framan Svínavatn (bæinn). Var gert #ar vi" brautina all-stórum kafla fyrir sunnan og ofan túni". Verkstjóri var Pétur Jakobson búfræ"ingur. Tí"arfar hefir veri" gott í vor og hefir #ví sprotti" óvenjufljótt. Tún eru alls sta"ar or"in fullsprottin og er ví"a byrja" a" slá (#ó óví"a hér í hrepp) og á einstaka sta" fyrir hálfri annari viku. Engi lítur líka mjög vel út og eru #ví allar líkur til a" heyskapur geti or"i" me" allra bezta móti í sumar og #á er miki" fengi".! 144!

145 18. júlí (sunnud.) Loki" vi" a" slá túni" á mi"vikudagskveldi" var #ann 14. #.m. Hefir #a" sta"i" yfir í hálfan mánu". Ó#urkar Enginn baggi var kominn inn á mi"vikudagskveldi" og mjög líti" sætt upp. Bundum 20 hesta á fimtudagsmorguninn. Ger"i #á hellirigningu svo vi" ur"um a" hætta. Pabbi hefir haft tvo kaupamenn í hálfa a"ra viku. Ólaf Ólafsson frá Blönduósi (ver"ur eigi meira) og $ór" Sigur"sson frá Keflavík. $ór"ur ver"ur hér li"lega a" hálfu, hitt a" Au"kúlu hjá sra. Stefáni M. Jónssyni, a" minsta kosti í 3 vikur. Nú um #etta leyti fara póstar. Eg skrifa nú ekkert bréf. Hefi skrifa" me" hverjum pósti sí"an eg kom heim en ekki fengi" nema ein 2 tvö bréf. 25. júlí (sunnud.) Búi" a" sæta alt upp á túninu. Ágætis#urkur í gær en lítill #urkur hina daga vikunnar. Enginn kaupama"ur #essa viku, $ór"ur á Kúlu en kemur í dag og ver"ur #á hér í 2 vikur í einu. Vi" Óli slóum hér fyrir ofan túni" á milli #ess vi" vorum í heyinu. Reitingasöm slægja og hálfsnögt en kjarngott. 26. júlí (mánud.) Í dag kom pósturinn. Eg fékk bréf frá Axel Jónssyni frá Sultum, skólabró"ur mínum. Hann segir: Mér gekk fer"in heim í vor ágætlega, #ó eg væri anna" slagi" sjóveikur. Eg dvaldi í Vestmannaeyjum í & mánu" og vann eg #ar fyrir fargjaldinu nor"ur. Dvaldi eg svo í & mánu" heima en fór svo í vegager"arvinnu og er búinn a" vera 7 vikur í #eirri vinnu. Eg hefi haft 120,00 krónur upp úr #essum tíma og ver" eg svo framvegis í sumar í #essari sömu vinnu. A"rar sérstakar fréttir segir Axel mér ekki og getur hann eigi um nein skólasystkin okkar. 1. ágúst (sunnud.) Í #rjá fyrstu daga vikunnar bundum vi" inn 190 hesta af tö"u (20 komnir á"ur) og 60 hesta af útheyi. Set hér á eftir skrá yfir tö"una af hverjum bletti fyrir sig af túninu.! 145!

146 Sk!rsla um tö"u af Litladalstúninu sumari" 1909: Ta"a hesta tals Af Ni"urtúninu (hér frádregst alt a" 400 ferfa"m. (er var slétta" í vor) 23 Mi"túninu. 31 Hesthústungu. 20 Ytritungum. 12 Úttúninu. 50 $úfnavelli. 44 Utaukanum. 13 Ger"inu. 17 Samtals hestar 210 Hér vi" bætist háin af túnin sem var" 40 hestar Ta"a alls 250 Undanfarin ár hefir fengist #etta um 160 hestar af túninu og er #ví tö"ufalli" 50 hestum meira núna en undanfari" e"a 31' %. Af tö"unni voru látnir um 150 hestar vi" fjósi", 20 vi" húsin útá túnunum, 20 vi" húsin su"ur og upp og enn a"rir 20 hestar vi" sy"ra hesthúsi". $ór"ur Sigur"sson var hér #essa viku og ver"ur minsta kosti til næstu helgar. Seinnipart vikunnar slóum vi" ni"ur me" túninu af utan, flæ"i", bæjarhvamminn og út me" bör"unum. Misjöfn slægja. Hvammurinn gó"ur me" allra besta móti. Hefi seti" heima í dag. $a" er komi" upp í vana fyrir mér a" hreifa mig ekkert á sunnudögunum. Nota #á tíman til #ess a" lesa í bók, mér til gagns og skemtunar. Í dag skrifa"i eg Pétri Einarssyni í Skógum skólabró"ur mínum. Hann lofa"i a" skrifa mér a" fyrra brag"i, en er ekki enn farinn til #ess, og skrifa"i eg honum #ví duglegt skammarbréf. (!) 8. ágúst (sunnud.) Vikuna, sem lei" hafa gengi" stö"ug votvi"ri og hefir #ví enginn baggi veri" #urka"ur. Höfum slegi" úti á skur"unum. Gó" slægja og yr"i #a" #ví miki" hey ef #a" hrektist ekki til muna, en #ví ver og mi"ur eru allar líkur til #ess. Hinn 21. júní í vor á fræ"slumálafundi er haldinn var a" Svínavatni lag"i fræ"slunefndin fram frumvarp til fræ"slusam#yktar fyrir Svínavatnshreppsfræ"sluhéra". $a" var sam#ykt eftir all-miklar umræ"ur ví" á dreif (10 atkv. gegn 5). Í frumvarpinu er gert rá" fyrir farskóla me" minst 2 mána"a kenslu. Á umræ"um #eim er ur"u um frumvarpi" og spunnust út af #ví, mátti heyra a" menn voru, mjög alment, meira e"a minna óánæg"ir me" fræ"slulögin n!ju. Meira a" segja einn fræ"slunefndarma"urinn (sra. Stefán M. Jónsson) dæmdi #au ni"ur fyrir allar hellur. Framkvæmd #eirra kva" hann ókleifa fyrir kostna"arsakir o.s.frv. Annar fræ"slumálafundur var svo haldinn eftir messu á Au"kúlu í dag. A"al verkefni #ess fundar var a" fá skólasta" fyrir sveitina a" vetri. Miklar umræ"ur ur"u um fræ"slulögin n!ju og fræ"slumálefni. Sama óánægjan yfir fræ"slulögunum, sem á fundinum a" Svínavatni 21. júní. En hér virtist mér koma enn greinilega í ljós, a" #a" væru!msir, er ekki vildu gera meir en beinlínis væri hægt a" segja a" væri lagaskylda. Um hva" væri lagaskylda ur"u aftur mjög skiftar sko"anir. Sumir og #a" t.d. einn fræ"slunefndarma"urinn sra. Stefán M. Jónsson hélt #ví fram a" fr.lögin hef"u ekkert lagalegt gildi enn #á, #a" væri ætlast til a" menn væru alveg sjálfrá"nir hvort #eir notu"u #au e"a eigi til 1912 #á yr"i tekin! 146!

147 fullna"arákvör"un. A" #ví, sem frekast var sé" virtust margir vera á sama máli. (%msir órá"nir og ómögulegt a" segja um hva" #eir vilja.) En aftur á móti voru a"rir og #a" t.d. tveir fræ"slunefndarmennirnir Jónas B. Bjarnason (pabbi) og Jón Gu"mundsson og svo Jón Jónsson í Stóradal er héldu #ví fram a" fræslulögin ö"lu"ust nú #egar gildi a" ö"ru leyti en #ví a" fresturinn me" a" semja fræ"slusam#ykt væri framlengdur til 1912, en #rátt fyrir #a" lægu hinar sömu skyldur í mönnum a" fullnægja námskröfunum (#.e. í lögunum.) Si"fer"isskylda er #a" #ó foreldra barnanna e"a umrá"amanna #eirra a" sjá um a" #au ver"i eigi a" ölnbogabörnum #jó"félagsins fyrir mentunarskort. $ví ver"ur eigi me" réttum sökum mómælt. Mentunin og menningin er nú or"i" #a" veldi, sem mestu ræ"ur í framsókn og fram#róunarbaráttunni í heiminum. Sönn mentun er #ví fyrsta og helzta skilyr"i" til #ess a" geta komist áfram í heiminum. Vanti mentunina eru meiri líkur til a" ma"ur geti eigi fylgst me" og ver"i #ar af lei"andi a" ölnbogabörnum #jó"félagsins. En #etta gera sér eigi nógu margir ljóst enn #á. Væri #a", vildu menn leggja svo ótal miki" meira í sölurnar en #eir vilja nú. Meira ljós og meiri menning #etta eru kröfur nútímans og #eim ver"ur a" fullnægja. Allir #urfa a" ver"a sammála um nau"syn á aukinni mentun. En hitt er eigi nema e"lilegt a" sitt s!nist hverjum um hva"a lei" muni vera heppilegust til #ess a" afla sér mentunarinnar. Mest finnst mér vera komi" undir kennuranum. Um fram alt #urfum vér a" fá gó"a kennara hi" allra fyrsta, sem séu starfi sínu vel vaxnir og geri #a" a" lífsstarfi sínu. (Kenslustörf mega ekki vera unnin í hjáverkum.) Hann er mislitur kennarahópurinn okkar og ávöxturinn af starfi #eirra er eftir #ví mjög misjafn. Eg, sem lærisveinn, hefi dálitla reynslu vi"víkjandi #essu. $eir kennarar, sem eg hefi noti" kenslu hjá hafa veri" svo misjafnir a" #eim er eigi jafnandi saman (eg á hér eigi vi" kennara mína í vetur). Einn #eirra lét mig til dæmis læra alt utan a" or"rétt. Eg lær"i hjá honum t.d. Ritreglur Valdimars Ásmundssonar. Hann hl!ddi mér yfir #ær og var" vondur, ef eg gat eigi #uli" #ær utan bókar en leita"ist alls ekki vi" a" skíra efni" neitt fyrir mér. Hver ætli a" hafi or"i" árangurinn af #essu námi? En svo í fyrra vetur ( 07-08) naut eg kenslu hjá Jóni frænda mínum í Stóradal um dálítinn tíma. $a" voru vi"brig"i. Honum á eg a" #akka a" eg stó" mig vel í íslenzkunni í vetur. Menn gera sér gó"ar vonir um Kennaraskólann. $ær rætast vonandi. Margir nemendur hafa árei"anlega brennandi áhuga á kenslustörfum og mentamálum. Skólastjórinn (sra. Magnús Helgason) er sannkristi" gó"menni og jafnframt afbur"ama"ur. $a" er unun a" njóta tilsagnar hans. Latir fá áhuga #ví hann er svo upplífgandi í tímum. Námi" ver"ur #annig manni léttara og ma"ur les ekki einungis til #ess a" gata ekki, heldur til #ess a" taka framförum í #ví, sem hann kennir og láta hann me" #ví sjá, sem mestan árangur af starfsemi sinni. Og a"rir kenslukraftar eru yfir leitt gó"ir. Og #rátt fyrir #etta er ekki hægt a" ábyrgjast, a" #a" geti eigi komi" fyrir a" gyltir leutinansar komi af Kennaraskólanum. Menn, sem ekki séu stö"u sinni vaxnir og ver"i #ess vegna altaf ón!tir kennarar. $essháttar menn slæ"ast au"vita" altaf me". 15. ágúst (sunnud.) Framan af vikunni votvi"ri á mánudaginn, #ri"judaginn og mi"vikudaginn en um mi"jan dag á fimtudaginn #orna"i upp og á föstudaginn (13. ág.) var ágætis #urkur og fram um mi"jan dag á laugardaginn en #á ger"i hellirigningu og hefir svo rignt ö"ru hvoru sí"an.! 147!

148 Vi" sættum upp meiri hlutann á föstudaginn og laugardaginn, áttum eftir tvö flekki er skúrina ger"i. Svo eigum vi" talsvert í föngum. $ór"ur Sigur"sson var á Kúlu vikuna sem lei". Vi" Óli #ví tveir einir og slóum vi" a"allega hána. Mætti slá afar miki" af túninu aftur, ef #a" bitist ekki. 22. ágúst (sunnud.) Sömu votvi"rin #essa viku til laugardags og kuldi á fimtudaginn og föstudaginn; snjóa"i #á talsvert í fjöllin. En í gær (laugard.) var allgó"ur #urkur og sættum vi" #ví miki" upp. Fram eftir mi"vikud. var #urt ve"ur og bundum vi" #á inn 45 hesta en ur"um a" hætta sakir rigningar. $ór"ur hér #essa viku. Slóum ni"ur Steinholtin og ni"ur á bökkum. Gó" slægja. Póstur kom #ann 19. Eg fekk bréf frá Sveini Halldórssyni. Litlar fréttir. Honum lí"ur vel. Hann leggur á sta" su"ur #ann 9. okt. me" norsku gufuskipi er heitir Flóra. Kristinn Ben er einnig í Hrísey og stundar sjó. Hann fer su"ur #ann 14. okt. me" s/s Prospero. 29. ágúst (sunnud.) $urkur hefir veri" ö"ru hvoru vikuna, er lei". Vi" bundum inn á #ri"judaginn 163 hesta útheys. Bárum #á alveg upp Stórhústóttina og næstum #ví tóttina út frá. Á föstudaginn bundum vi" 10 hesta af #urrbandi en ur"um #á a" hætta sökum rigningar og fórum vi" #á a" binda votaband heim á tún og bundum vi" #á 75 hesta. Ágúst Sigfússon á Rútsstö"um var hér #essa viku, en $ór"ur Sigur"sson var á Au"kúlu. 5. september (sunnud.) Sí"ast li"na vika hefir veri" a" mestu leyti #ur, en #ó a"ger"ar litlir #urkar. Á #ri"judaginn #urku"um vér útheyi" á túninu en skúr er ger"i skömmu fyrir mi"aftan bleytti fyrir vor hána og eins heyi" í Nesinu. $a" tók #ó a" mestu af aftur og fórum vér #á a" fanga upp og áttum vér einungis eftir 2 flekki er fór a" rigna um kveldi" kl. li"lega tíu. Á fimtudaginn bundum vér inn útheyssætin af túninu og #urku"um hána og bundum hana inn. Bundum alls 79 hesta. Á föstudaginn #urku"um vér og sættum upp föngin í Nesinu og höf"um vér loki" #ví um nóni" en #á ger"i hellirigningu, sem rennbleytti fyrir oss hitt, er flatt haf"i veri" um morguninn. Á laugardaginn bundum vi" fyrst 6 hesta af há en sí"an 41 hes útheys úr Nesinu. Sí"ara hluta dagsins var allgó"ur #urkur og vispu"um vér #á úr heyinu og föngu"um #a" upp um kveldi". 12. september (sunnud.) Ó#urkar enn. Fyrrihluti sí"ustu viku a" mestu #ur en votvi"ri seinnihluta hennar. Á mánudaginn bundum vi" úr Nesinu 48 hesta, á"ur komnir 41 úr #ví. Lukum vi" Nesi" á mi"vikudagskveldi" og b!st eg vi" a" sé úti í #ví enn frá hestar. $a" er sætt upp núna. Seinni hluta vikunnar slóum vi" ni"ur í Steinholtum. $ór"ur Sigur"sson var á Kúlu vikuna er lei" og vorum vi" Óli #ví tveir einir. Póstur kom á mánudaginn. Eg fékk ekkert bréf. Pétur Einarsson ekki farinn a" skrifa mér enn. Eg skil ekkert í #ví, a" hann skuli eigi skrifa mér og eins Páll Stefánsson. $a" er hörmung a" lesa minnihlutablö"in (Lögr. og Rvík.) núna eins og hefir veri" altaf undanfari". En sú bla"amenska. Hún er melur á rótum si"fer"islífs #jó"arinnar íslenzku. Spilling í nánd, sé eigi #egar teki" í taumana.! 148!

149 Stjórnmálin baráttan fyrir frelsi fósturjar"arinnar sem ættu a" ver"a til #ess a" sameina hugi #jó"arinnar, gera eigi anna" en kveikja æ meiri og meiri sundrung. Sundrungin er #jó"armein. Bardagaa"fer"in er röng ekki fair play. Hvernig á a" fara a" uppræta rottu e"li" í bla"amensku vorri? Hvenær hætta menn a" naga baki" á andstæ"ing sínum? Ni"ur me" óhreinu vopnin! $au hjálpast a" #ví a" útr!ma #ví, sem bezt er og göfugast á jör"unni #.e. kærleikanum. Gu"sneistanum í manninum. D!rustu máttarsto" lífsins, #eirri, er ver #a" hruni og glötun. $ar er hættan. Si"fer"i #jó"arinnar er í hættu. Eg hugsa me" skelfingu til ástandsins á Rússlandi. Ó vesalings fóstran mín. Fjallkonan hvítfalda"a, betur væri a" #ú færir aftur í legi" #itt forna en a" börnin #ín yr"u hatrinu og mannvonskunni a" brá". En ungmennin. Hvílík hætta a" #au glatist í #essu moldvi"ri hatursins og blekkingarinnar, sökkvi og komi ekki upp aftur a" eilífu #.e.a.s. óskemd. 19. sept. (sunnud.) Ekkert hefir veri" slegi" vikuna, sem lei". Hirtum heim af engjum á #ri"judaginn (14. #.m.) Eigum enn ó#urka" á túnum. Á mi"vikudaginn rigndi afar miki". Langmesta rigningin, sem komi" hefir í sumar. Seinna set eg hér sk!rslu um heyaflan í sumar. Nú er Óli bró"ir í göngunum en pabbi nor"ur á Sau"árkrók, fór í gærmorgun. Hann fór til #ess a" sækja gir"ingastaura er hann átti #ar geymda. Hann hefir, sem sé teki" a" sér fyrir ákvæ"isver" (400 kr.) a" gir"a túni" á Rútsstö"um fyrir ó"alsbónda Jóhann Pétur $orsteinsson. 26. sept. (sunnud.) Bundum inn af túninu á mánudaginn alhirtum. $rátt fyrir ó#urkana hefir heyjast vel í sumar. Grasspretta var líka óvenjugó". Hef"i mátt slá afar miki" meira, ef tími e"a mannafli hef"i leyft. Taflan er eg set hér á eftir s!nir heyaflan. Sk!rsla um heyafla í Litladal sumari" 1909: Ta"a Úthey Hey alls hestar tals. hestar tals. hestar tals. Í fjóstótt og fúlgu #ar vi" Í ærhústótt Í Stórhústótt Í Réttarhústótt og fúlgu #ar vi" Í hesthústótt sy"ri ytri Samlagt Af #essu 250 hestum af tö"u voru 40 hestar af há. Alt a" helmingur af #ví var af Ni"urtúninu. Há var slegin á öllu Ni"urtúninu; mikiltil á Mi"túninu; ofurlíti" á Hesthústungunni (slétturnar fyrir ne"an hesthúsi"); á nokkrum hluta Ytritungna (Fjóstungan) og á li"lega hálfu Úttúninu. Hef"i mátt slá talsvert meir af há, ef hún hef"i eigi bitist. 3. okt. (sunnud.)! 149!

150 Skift um tí". Fyrsta föli" ger"i á a"fararnótt #ess 1. #.m. (okt.). Sí"an hefir altaf vi" og vi" veri" éljagangur en teki" alt af upp á milli. Nú er búi" a" #ekja öll heyin og gera í kringum #au; gera vi" Stórhúsi", er hefir legi" inn á gólfi sí"an í sumar o.s.frv. Einnig hefir veri" rist ofan af dálitlum blett hér fyrir sunnan og ne"an bæinn. Daglaunara hefir pabbi haft í li"uga viku. $a" er Kristófer Pétursson frá Mjóadal. Hann fór heim til sín í dag, en kemur a" líkindum aftur og ver"ur #á vi" ni"ursetningu gir"ingarstauranna á Rútsstö"um, er pabbi #arf ef ve"ur leyfir a" setja ni"ur í haust. Í gær var Kaupfélagsmarka"ur í Kúlusókn. Pabbi lét nú 52 kindur hva", sem seinna ver"ur. Fréttir hafa mér borist af!msum skólasystkinum mínum. Brynleifur Tobiasson frá Geldingaholti hefir (a" sögn Péturs Jakobssonar) sótt um skólastjórastö"u vi" barnaskólann á Eyrarbakka. En ekki hefir enn frétt hvort hann hefir fengi" #á atvinnu e"a eigi. Jónína Sigur"ardóttir frá Lækjamóti ver"ur annar kennari vi" barnaskólann á Sau"árkrók a" vetri. Skólastjóri #ar er Jón Björnsson frá Ve"ramóti. 10. okt. (sunnud.) Nú er kominn mikill snjór. A"al snjóinn ger"i á a"faranótt mi"vikudagsins og á mi"vikudaginn. Ill-mögulegt a" komast um jör"ina. Fé hefir alls sta"ar veri" smala", en gengi" illa a" koma #ví sama, sökum ófær"arinnar. Sem dæmi upp á #a" hva" vont hefir veri" a" koma fé áfram, skal eg nefna: Um mi"jan dag á mi"vikudaginn birti talsvert í brá"ina svo a" Lárus Jónsson í Stóradal sá til kinda yfir á Ingibjargarseli. Fer hann #á og vitjar um #ar. $etta var #á dilkar me" tveim lömbum er Jón í Stóradal átti. Áin stó" full af krapi, svo a" Lárus treysti sér ekki a" koma kindunum yfir hana, og tók hann #ess vegna #a" fyrir a" reka #ar hinga" út eftir (a" Litladal). Eftir langan tíma kom hann #eim út a" Litladalkoti (gamlar bæjarrústir eins og Ingibj.sel sem er #ó ekki nema nokkra mínútna gangur í gó"u færi. $ar var" hann a" skilja vi" #ær, en nú #or"i hann ekki a" láta #ær vera #arna um nóttina. Tók hann #ví #ar til brags, a" fara hinga" út eftir. Vi" pabbi fórum #ví me" honum fram eftir og höf"um vi" me" okkur poka. $eir komu líka í gó"ar #arfir, #ví a" vi" ur"um a" bera lömbin alla lei" heim en ærin gekk me" herkjum. Nú er snjórinn miki" farinn a" minnka og hefir veri" #!"vi"ri í dag. Nú fer eg a" leggja af sta" su"ur. Fer af sta" á mi"vikudaginn landveg su"ur í Borgarnes. Pétur Jakobsson búfræ"ingur ver"ur mér samfer"a. Hann er væntanlegur sambekkingur minn.! 150!

151 júní (sunnud.) Langt er nú sí"an eg hefi skrifa" í dagbókina mína og talsvert margt hefir drifi" á dagana sí"an. Gaman væri ef eg hef"i tíma til a" rifja eitthva" upp af #ví núna. Byrja eg #á #ar sem eg hætti seinast. Mi"vikudaginn 13. okt. f.á. lög"um vi" Pétur Jak. upp su"ur. Samfer"a okkur var Eiríkur Einarsson frá Bólsta"arhlí", á Hvítárbakkaskólann. Fer"alagi" gekk seint, enda fengum vi" ve"ur ill. $ri"judaginn 19. okt. komum vi" svo til Reykjavíkur. Fyrstu dagana eftir a" eg kom su"ur, #anga" til a" skóli var settur, var eg svo smátt og smátt, a" rekast á gömlu kunningjana, skólasystkini mín. Eg heimsótti skólastjóra, #egar daginn eftir a" eg kom su"ur. Hann kva" von á mörgum n!jum nemendum. Í efri bekkina gengu 24 undir próf, 10 í efsta bekk og 14 í annan bekk. Inntökuprófi" fór #annig a" 4 af #eim 14 sem ætlu"u a" ganga upp í annan bekk féllu. $a" voru #essi Halla Jónsdóttir Bjarni Bjarnason Pétur Jakobsson og Ólafur Sigur"sson. 3 hin fyrst töldu settust í fyrsta bekk en Ó.S. fór á verslunarskólann (2. bekk). Enginn fell af #eim er gengu upp í #ri"ja bekk. Skóli var settur fyrsta vetradag. Af gömlu nemendum vanta"i: Í 2. b. Gu"m. Gunnlaugsson og Jónasínu Sveinsdóttur Í 3. b. Árna Fri"riksson og $urí"i Vilhjálmsdóttur. G.G. er vinnuma"ur á Austara-Landi í $ingeyjars!slu og Jónasína vinnuk. hjá sra. Birni $orlákssyni á Dvergasteini. $urí"ur er trúlofu" einhverjum blessu"um búfræ"ing #ar nyr"ra og Árni er í #ann veginn a" gifta sig austur á Sey"isfir"i. Heimili mitt í Reykjavík var hi" sama og í fyrra Laugaveg 37 hjá Árna Jónssyni bókhaldara og frú Lilju Kristjánsdóttur konu hans. Herbergi haf"i eg ekki sama og í fyrra; nú bjó eg ni"ri, í herb. inn af Kransabú"inni. Halldóra $ór"ard. frá Rá"ger"i bjó í herb. sem eg haf"i í fyrra. Hún stunda"i nám vi" Kvennaskólann (4. b.) A"rir leigjendur hjá Árna voru: Asbelund vélastjóri í Völundi me" fjölskyldu. Jón og Júlíus Árnasynir verslunarmenn og Kristján Sæmundsson sótari me" fjölskyldu, í kjallaranum. Margar hugljúfar endurminningar hefi eg frá vetrinum. Skólalífi" var ágætt. Eigna"ist eg talsvert marga gó"a kunningja á me"al hinna n!ju nemenda, og vi" #á eru ótal endurminningar bundnar. Félagsskapur me"al nemenda skólans var mikill og gó"ur. Fyrir skólann var eitt allsherjarskólafélag, forma"ur #ess var Sigur"ur Kristjánsson. Í sambandi vi" skólafélagi" var ungmennafél. sem vi" stofnu"um í fyrra, stjórn #ess skipa"i Helgi Salomonsson form. Svafa $orleifsdóttir frá Skinnasta", ritari og Gu"m. Ólafsson Sörli galdkeri. Í skólanum var svo glímufél. já meira a" segja tvö, anna" fyrir kvenfólk. Glímur voru a" vísu eigi æf"ar sem skyldi; áttum vi" samt nokkra gó"a glímumenn t.d. Jóhann Einarsson frá Laufási (hann vann tvenn I ver"l. á Kappgl. í I"nó) Sigur"ur Kristjánsson frá Ystafelli, sem var eins gó"ur glímuma"ur og Jóhann, en hann gat ekki glímt á Kappgl., Helgi Salomonsson, Bjarni Bjarnason, Pétur Einarsson, Ág. V. Ásgrímsson og fl. Söngfél. var og í skólanum og naut #a" a" nokkru a"sto"ar Sigfúsar Einarsson tónskálds kennara okkar í söng, form. #ess var Jóhann Einarsson. Söngkraftar voru gó"ir á skólanum, enda var oft teki" lagi". $ess utan höf"u fyrsti og annar bekkur málæfingafél., en #ri"ji bekkur haf"i fél. me" sér til #ess a" ræ"a ísl. bókmentir me" lei"sögn Jónasar Jónssonar kennara. Margt og margt fleira hef"i eg gaman a" minnast á hér, en tíminn leyfir nú #a" ekki.! 151!

152 Nú er eg kominn heim fyrir löngu, kom á fimtudaginn annan í sumri. Vi" Pétur Jakobsson ur"um samfer"a nor"ur. Fengum ve"ur ill, hrí" á hverjum degi meir e"a minna, enda ur"um vi" hrí"arfastir heila og hálfa dagana t.d. laugardaginn fyrstan í sumri vorum hrí"arfastir í Hvammi í Nor"urárdal hjá sra. Gísla Einarssyni. Hann er gestrisinn og hinn mesti höf"ingi heim a" sækja. $a" hefir veri" bága tí"in í vor og útliti" var ví"a or"i" ilt en breytti til batna"ar. Fellir hefir #ó óví"a or"i" a" mun, helst á Ströndinni. Hér í sveit enn talsvert ví"a #ó nokkrar fyrningar. Nú í hálfan mánu" hefir tí" veri" köld og er #ví útlit me" grassprettu slæmt. Á fimtudaginn var ger"i hret og í dag hefir hrí" veri" í allan dag. Manndau"i hefir veri" talsver"ur, hér í sveit, í vetur og vor. Me"al annars hafa dái" tveir bændur: Magnús Björnsson á Sy"rilöngum!ri og hreppstj. Jón Gu"munds ó"alsbóndi í Stóradal. Jón anda"ist 4. maí úr lungnabólgu eftir viku legu. Allan sinn búskap nema 3 seinustu árin bjó hann sæmdarbúi á ó"alsjör" sinni Gu"laugsstö"um í Blöndudal. $ar bjuggu foreldrar hans og ættfe"ur. Foreldrar hans voru sæmdarhjónin Gu"m. Arnljótsson vara#ingma"ur og Elín Arnljótsdóttir hreppstj. Árnasonar á Gunnsteinsstö"um í Langadal. Giftur var Jón heitinn Gu"rúnu Jónsdóttur frá Stóradal Pálmasonar al#m. $au hjón eignu"ust 3 börn, dætur og einn son (Jón Jónsson). Dæturnar bá"ar (Elínborg og Ingibjörg) dóu uppkomnar, ógiftar heima hjá fö"ur sínum. Konu sína misti Jón fyrir löngu, og hefir hann sí"an búi" me" rá"skonu, Elínu Sigur"ardóttur frá Eldjárnsstö"um systur Jóns bónda á Brún. Fyrir #rem árum seldi Jón heitinn ó"alsjör" sína bró"ursyni sínum Páli Hannessyni (bró"ur Gu"m. læknis) en keypti Stóradal af erfingjum Jóns Jónssonar mágs síns. Jón heitinn var afbrag"s búma"ur og fyrstur til allra framkvæmda í hvívetna. Gu"laugssta"i bætti hann mjög me" húsabyggingum og jar"abótum; túni" girti hann me" gar"i og vír, og er #a" me" fyrstu gir"ingum hér um sló"ir. Byrja"ur var hann og á endurbótum í Stóradal, girti t.d. túni" á ö"ru ári. Í #rjár vikur hefi eg veri" í jar"abótarvinnu hjá búna"arfélaginu. Vinnufél. minn er Hjálmar Jónsson frá Sau"anesi. Búna"arfél. heldur nú 7 menn í vor. Unni" höfum vi" Hjálmar: í Litladal, Stóradal, Sólheimum og á Sy"rilöngum!ri. Áhugi á framkv. í búna"i er altaf a" færast í vöxt. Nú eru bændur sem ó"ast a" gir"a túnin, enda er #a" vel fari", #ví ræktun á óvörnu landi er óvissri og áhættumeiri. Nú í vor gir"a #essir: Jóhann P. $orsteinsson á Rútsstö"um sra Stefán M. Jónsson á Au"kúlu Jóhannes Helgason á Svínavatni Ingv. $orsteinsson í Sólheimum og ef til vill Pálmi á Löngum!ri. Áhugi á gar"yrkju er einnig a" vaxa hér. Tveir e"a #rír bændur hafa komi" sér upp gar"i í vor. Gó" vi"bót. Komi" hefir og til or"a a" koma upp sameignargar"i vi" Au"kúlurétt, en óvíst tel eg a" #ví ver"i komi" í framkvæmd í brá". Tveir búna"arfyrirlestrar voru haldnir á Au"kúlu eftir messu á sunnudaginn var (5. #.m.). Fyrirlesararnir voru búfræ"ingarnir: Jón Pálmason á Löngum!ri og Pétur Jakobsson skólabr. minn. Kafli úr bréfi. Hva" ber svo sem til tí"inda? Eg hefi ekki enn stigi" fæti mínum út fyrir sveitina sí"an eg kom heim. En andinn er frjáls, honum eru allir vegir færir, og hann er hvorki takmarka"ur af tíma né rúmi, eins og líkaminn. $ótt fjalli" byrgi auganu s!n, sér andinn yfir í dalina fögru. $anga" en lei"in er löng. Hva" b!r #ar? Hamingjan? Uppfylling æskudraumanna? Hva" er hamingja? $ví er í raun og veru ekki fljót svara". $a" sem gerir einn manninn hamingjusaman ver"ur ef til vill ö"rum til hinnar mestu ógæfu. Hamingjan er í raun og veru ekkert anna" en samræmi í lífskjörum og eiginleikum. En vandinn er a" fá samræmi"; #ví #ekking vor á sjálfum! 152!

153 oss nær svo skamt. Vilji ma"ur ver"a hamingjusamur er fyrsta lei"in a" gagn#ekkja sjálfan sig. Skólarnir eiga hjálpa manni a" #ví takmarki. Takmarki" er og ver"ur a" ná sem mestu samræmi á alt lífi". 19. júní (sunnud.) Vikuna sem lei" skifti um ve"ráttu, og er nú komi" gott ve"ur. Vi" Hjálmar unnum: 2 daga í Stóradal 2 á Sy"rilöngum!ri og 2 í Stóradalsseli. Fimtudaginn (16. #.m.) var uppbo" haldi" á #rotabúi Sigurjóns Hallgrímssonar á Litlabúrfelli. Pabbi hélt uppbo"i"; hann er settur hreppstjóri í sta" Jóns heitins í Stóradal. Í gær (18. #.m.) var manntals#ing og hreppaskil haldin á Svínavatni. Kosnir voru og 3 menn í hreppsnefnd og hlutu kosningu: Páll Hannessson á Gu"laugsst. (endurkj.) Jóhannes Helgason á Svínavatni og Finnbogi Stefánsson á Ei"sstö"um $ar fór og fram kosning á a"al- og varamanni í s!slunefnd. A"alma"ur var kosinn Jónas Bjarnason í Litladal (pabbi) en varama"ur Jóhannes Helgason á Svínvatni. Í fræ"slunefnd voru kosnir Jónas Bjarnason í Litladal af hreppsnefnd, Gu"mann Helgason á Snæringsstö"um og Stefán Jónsson prestur á Au"kúlu af almenningi. Engin skeyti hefi eg enn fengi" frá skólasystkinum mínum nema kort frá Sollu, skrifa" á Húnaflóa. Hún var #á á lei" nor"ur me" s/s Vestu. Eg er n!búinn a" skrifa Sollu, og hefi eg sett kafla úr bréfinu hér a" framan. Einnig hefi eg skrifa" Jóhanni frá Skar"i og Pétri í Skógum. Pétur Jakobsson hefir dvali" hér í sveitinni í vor, og veri" í vinnu hjá búna"arfélaginu. Í sumar ver"ur hann kaupma"ur á Kúlu og Löngum!ri. 20. júní (mánud.) Í gær var glímt um ver"launapeninga ungmennafél. hérna. Fáir tóku #átt í kappglímunni og var #a" illa fari". Ver"launin hlutu: Gu"ni Jónsson I. ver"l. Hjálmar $orsteinsson II. og Jón Pálmason III. $ar voru og reyndar a"rar í#róttir og #águ sigurvegararnir blómsveiga a" ver"launum. Áhugi á í#róttum er mjög a" vakna, hér sem annars sta"ar, á landi voru. Nokkrir sveitungar mínir eru og or"nir gó"ir glímumenn t.d. Jón Pálmi, sá er Akureyrarskjöldinn vann í vor. Í dag vann eg í Stóradal en á morgun ver" eg vi" smalamensku hjá pabba. $á á a" r!ja geldfé og marka lömb. Svo ver"ur settur vör"ur, fram yfir helgi, úr Gilsárgili og vestur í fjall. Óli bró"ir ver"ur í honum. Hvenær skyldi gir"ing komast á um vötnin?, brá"um vona eg. $a" værir #ægindaauki. $á mætti hafa sau"fé alt fyrir nor"an gir"ingu, en stó"hross fyrir framan. Gir"ingin yr"i svo sem ekki vo"alega d!r, eitthva" um 4000 kr. Og kostna"ur #essi kæmi ni"ur á fjórar sveitir. Gerum rá" fyrir a" Svívetningar yr"u a" borga 1 / 3 &, skyldi #a" ekki borga sig samt. $á myndi tapast færri lömbin og #á myndi ekki #urfa ey"a mörg hundru" krónum árlega í fjallskil.! 153!

154 26. júní (sunnud.) $a" sem eg hefi unni" hjá búna"arfél. #essa viku hefi eg veri" í Stóradal. Hjálmar hefir ekki veri" me" mér. Fram um mi"ja viku var hann vi" fé sitt, en seinni part hennar hefir hann veri" á Löngum!ri (sy"ri). Arelius bró"ir Jóns bónda #ar hefir legi" í lungnabólgu og hefir Hj. veri" #ar til hjálpar. Á #ri"judaginn og mi"vikudaginn var eg heima til #ess a" hjálpa pabba vi" smalamenskuna. Heimtur voru hér fremur gó"ar, og alheimti (8 ær og 1 gemlingur). Ve"rátta #essa viku hefir veri" fremur gó", nor"an átt a" vísu, #oka á nóttum en sólskin og hiti á daginn. Túnum hefir #ví fari" miki" fram, en engin líkindi eru #ó til a" slátrun geti byrja" á vanalegum tíma. Hjálmar Jónsson kom hér í kvöld og sag"i hann lát Arelíusar Gíslasonar á Sy"ri- Löngum!ri; hann anda"ist í morgun. Ekki bjóst Hjálmar vi" a" geta veri" í búna"arvinnunni í brá". Hann #arf fyrst og fremst a" sinna skepnum sínum vi" smalamenskuna á morgun, og svo #arf hann a" vera eitthva" á Löngum!ri. Í dag fékk eg bréf frá Pétri í Skógum. $a" er skrifa" 15. #.m. Fréttir segir hann fáar, nema vonda tí". Bjóst jafnvel vi" a" geta ekki komi" á skólann a" hausti, og er #a" illa fari", #ví bæ"i er #a" Pétur er fremur gó"ur námsma"ur og besti félagsma"ur. 3. júlí (sunnud.) Vikuna, sem lei" vann eg í Stóradal, lauk vi" sléttuna út og ni"ur. Mundi og $óri unnu me" mér a" nokkru fjóra seinustu daga vikuna. Jón í Stóradal hefir slétta" talsvert í vor (c: 450! fa"m.). Hann er áhugama"ur hinn mesti og tel eg víst a" hann ver"i ágætisbóndi sem fa"ir hans heitinn. Á sunnudaginn var anda"ist Hólmfrí"ur Stefánsd. prests á Au"kúlu. Hún hefir legi" lengi í berklaveiki, og #ungt haldin nú upp á sí"kasti". $a" hefir #á dái" hér tvent á sunnudaginn var Arelíus og H. Stefánsd. Manndau"i hefir veri" hér me" mesta móti, #ótt engar farandsóttir hafi valdi". Á mánudaginn var fór fram smalamenska til rúningar á ám. Heimtur yfirleitt gó"ar og er #a" au"vita" a" #akka ver"inum. Pabba vanta"i einungis 2 ær. Pabbi hefir komi" upp smi"jukofa fyrir sunnan bæinn, #ar, sem hestaréttin var á"ur. Undanfarandi vika hefir veri" köld nor"an átt me" talsver"um vindi. Túnum hefir #ví líti" fari" fram. Ma"kur er kominn í tún sumsta"ar t.d. í Stóradal a" mun. Útliti" er #ví slæmt. Grasleysis sumar ofan á har"an vetur. Lambadau"i hefir ekki or"i" a" mun meiri en venjulega hér í sveit; en #ar sem hey#röng var a" rá"i hefir víst talsvert drepist. 4. júlí (mánud.) Í dag var Arelíus heitinn á Löngum!ri jar"a"ur. $ar ver"um vér einu sinni enn a" sjá í bak ungum og efnilegum manni. Hann var 23 ára gamall og or"inn all vel efnum búinn. Eg hefi unni" heima í dag hjá pabba og ver" eg ef til ekki meira annars sta"ar í vor. Hér er miki" en a" gera, #arf a" byggja eldhúsi" upp og geymsluhús a" n!ju. Í dag unnum vi" í torfi; #öktum smi"juna. Hún ver"ur besta hús, #egar hún ver"ur fullger", enn er eftir a" setja stafn#il a" framanver"u. Byrja" var á ullar#votti í dag. Ve"ur betra venju í dag.! 154!

155 10. júlí (sunnud.) Eg skrifa"i seinast á mánudaginn var og er #á a" byrja á #ri"jud. Á #ri"jud. og mi"vd. vann eg heima í torfi en á fimtud. og föstud. vann eg út í Sólheimum. Vi" Hjálmar áttum eftir a" vinna #ar búna"arfélagsvinnu. Hló"um vi" gar" a" n!ju fyrir sunnan réttina og ger"um a" gar"i fyrir utan túni". Eg hefi haft gott af #ví a" vinna me" Hj. í vor, #ví a" hann kann vel til verka og hefir glögt auga fyrir #ví sem betur má fara. Nú er skift um ve"ur til hins betra, sunnanátt me" regni og hiti á milli. Túnum fer #ví miki" fram, enda eru nú sí"ustu förvö". Um #etta leyti í fyrra var nær #ví búi" a" slá túni" hérna. Eg er fyrir nokkru byrja"ur a" safna grösum. $a" gengur a" vísu seint, #ví bæ"i er #a", a" eg hefi lítinn tíma og #ekki fátt grasa, en greining er erfi" óvönum. Hefi nú alt a" 30 teg. í pappírum. Veikindi enn. Lárus Jóhannsson hefir legi" #ungt haldinn í lungnabólgu; tvís!nt um bata. Hann fór a" búa á hálfum Höllustö"um í vor. Í dag frétti eg a" Bjarni á Undirfelli, frændi minn, hef"i lagst í lungnabólgu í gær. Hann hefir veri" í vegavinnu í vor á Blönduósi. 17. júlí (sunnud.) Vikuna sem lei" hló"um vi" alla veggi a" eldhúsinu og geymsluhúsinu tilvonandi, Sveinn í Seli var hér í 2 daga vi" veggjahle"sluna. Á laugardaginn fór eg í kaupsta"arfer" út á Blönduós, sótti pöntun á 4 hesta. Hitti eg í #eirri fer" margt manna sem eg hefi ekki sé" um lengri tíma. $eim Lárusi á Höllustö"um og Bjarna frænda er bá"um a" batna lungnabólgan. N!lega fékk eg kve"ju frá Helga Sal. Hann var hér á fer" me" Matth. $ór"arsyni fornmenjaver"i, sem fer"ast í sumar um Skagafjar"ars!slu og Húnavatns til fornmenjarannsókna. Í dag fékk eg 2 póstbréf, anna" frá Árna Jónssyni bókhaldara í Rvk. en hitt frá Sveini Halldórssyni. Árni segir engar fréttir a" sunnan, nema kalda tí" og #ar af lei"andi slæma grassprettu. Segi mig velkominn til sín aftur a" vetri. $á er nú bréfi" hans Sveins míns: Eins og #ú vissir, #á fór eg heim til mín í vor #egar skóli var úti og #ar var eg til 10. júní, en #á fór eg austur á Sey"isfjör" er eg á Brimnesi vi" Sey"isfjör" ræ á velarbát vi" 4. mann b!st vi" a" hafa 4. mána"a vinnu til 14. október. $á fræ"ir og Sveinn mig um nokkur skólasystkini mín: Einarína Gu"mundsdóttir er hér á Sey"isfir"i Hann (Árni frá Ósgröf) er á Nor"fir"i og hefir 65 kr. um mánu"inn Á Fáskrú"sfir"i hitti eg Arnfrí"i Einarsdóttur og bi"ur hún a" heilsa #ér Siggi Gu"jónsson er á Fáskrú"sfir"i Skrifa"i Sveini aftur samstundis í dag. Set hér kafla úr #ví. Kafli úr bréfi: Íslenskri náttúru hefir alt af veri" vi"brug"i" fyrir fegur", en hvar gætir hennar betur en fram til dalanna? $á er vori" me" sólina og ylinn hefir leyst í sundur klakabúning náttúrunnar en skarta" henni aftur me" geislandi blómaskrú"i; #á er fallegt hjá oss dalbúum. $á má kenna alt vi" sunnu, hvamminn, hólinn og bar"i" alt laugast í brosi hennar. Hvílík unun er ekki a" #iggja ástarbros af frí"ri meyjarvör en hva" er #a" hjá gu"legu sólbrosi?! 155!

156 $au sól og hann blær stíga hér dans vi" skrautbúnar dalliljur. Ekki klæ"ast #ær #ó silki og demöntum en búningur #eirra er #ó fegurri og smekklegri en ríkustu prinsessu heimsins. Náttúran í sumarbúningnum hvílík d!r". Komdu me" mér út á hólinn um sólsetur í kvöld, #á skal eg s!na #ér d!rlega sjón. Sólin er a" s!ga í ægi. Seinustu aftangeislar hennar eru í skilna"arfa"mlögum vi" spegilsléttan vatnsflötinn; tárin titra á hjúpri brá liljanna minna á hólnum; fjalli" er or"i" ni"urlútt og #a" skuggar í andlit #ess, hart og svipmiki", en #okan, sem sveipast um enni #ess m!kir #ó ofurlíti" svipinn. 20. júlí (mi"vikud.) Eg byrja"i a" slá á mánudaginn var, (18. #.m.) hinir piltarnir í kaupsta"arfer" sló #á n!ju slétturnar (740! fa"m.) á 9 klst. Í gær voru #eir Óli og Lárus me" mér til skiftis en í dag bá"ir. Ni"urtúni" búi" á hádegi í dag, og var #á byrja" á Mi"túninu. Í dag skrifa"i eg Árna Jónssyni og sendi honum 70 kr. til lúkningar skuld minni. 24. júlí (sunnud.) A" morgni. Skifti um tí" á fimmtudaginn og hefir sí"an veri" votvi"ri, mesta slagve"ur í morgun. Nú er búi" a" slá Ni"urtúni", Mi"túni", Tungurnar og helming Úttúnsins. Pabbi hefir ekki veri" heima seinnipart vikunnar, en kemur a" líkindum í kvöld. Hann hefir veri" a" halda hrossamarka" fyrir Söludeildina og ásamt Magnúsi á Sveinsstö"um meti" Kaupfélagstryppin. Pabbi hefir!mis störf á hendi fyrir Kaupfél. t.d. er hann í stjórnarnefnd #ess, svo er hann og bæ"i form. í Kaupfél. og sláturfél.deild hér í sveitinni. Áhugi fyrir Kaupfél. og samvinnufélagsskap vir"ist fara dagvaxandi. Svínvetningar versla nú or"i" mest megnis vi" Kaupfél. A" kvöldi. Lei"indave"ur hefir veri" í allan dag, sífelt nor"an slagve"ur. Eg hefi #ví altaf seti" heima og ekkert gert nema skrifa" og lesi" ofurlíti". Ætla"i mér a" safna grösum í dag en treysti mér ekki út í ve"ri"; á nú plöntur #urka"ar og dálíti" í pressu. Slæmt fyrir mig a" tapa sunnudögunum frá grasafr.rannsóknum #ví annan tíma hefi eg ekki til #eirra hluta. 30. júlí (laugard.) Gaman í gær; hitti #á Helga Sal. skólabró"ur minn. Hann var hér á fer" me" Matthíasi $ór"arsyni fornmenjaver"i sem fer"ast í sumar um Skagafjör" og Húnavatnss!slu til #ess a" skrásetja kirkjugripi. $eir Helgi og Matthías gistu í Stóradal á föstudagsnóttina og kom Helgi hinga" yfir um á me"an Matth. fór út a" Svínavatni. Eg fylgdi svo Helga a" Kúlu. Gu"mundur Hannesson læknir var hér á fer", kom á laugardaginn var, í kynnisleit til foreldra minna og ættingja. Veikindi enn, Hjálmar Jónsson búfr. lagstur í lungnabólgu nor"ur á Hei"i í Gönguskör"um. Í dag um hádegi lukum vi" vi" túni". Enginn baggi er komin inn, en sætt upp á Ni"urhúsinu og Mi"túninu, og nokku" í föngum. Ó#urkur til baga. A" vísu hefir ekki rignt stórkostlega, sí"an á sunnudag, en stö"ugar #okur. Túni" var alt a" #ví í me"allagi.! 156!

157 31. júlí (sunnud.) Heima í allan dag. Haf"i nóg a" gera vi" grösin mín, færa á pappír #a", sem #urt var or"i" í pressunni og safna a" n!ju. Ekki lítur #urklega út enn. Í dag #oka fyrir partinn og #urkleysa seinni partinn. Ta"a farin a" skemmast. Slæmt a" fá vonda n!tingu núna, #ar sem tíminn er or"inn svona stuttur, sem hægt er a" nota til heyvinnu. Ekki eru gó"ar ástæ"ur hjá Lárusi á Höllustö"um. Hann er einyrki en getur ekki unni", er ekki búinn a" ná sér eftir leguna í vor. Nokkurir hafa veitt honum mannhjálp. Vel og ræktarlega er #a" gert, af Stefáni á Svínavatni bró"ur Lárusar a" vinna hjá honum viku endurgjaldslaust. 5. ágúst (föstud.) Ekkert framar venju anna" enn um ve"ri" og daginn. Náttúran hefir s!nt oss!ms svipbrig"i dagana #essa. Hvílík mismunum. Í gær nor"an slagve"ur frá morgni til kvölds, en í dag sólskin og hiti. Já, #urkurinn hefir veri" lítill. Gátum #ó á mi"vikudaginn og í dag visja" svo úr heyinu a" #a" var" fangandi, og er nú alt í föngun nema á Ger"inu. Höfum veri" a" slá ni"ur í m!rinni; snögt a" vísu, en haggott. Á mi"vikud. bundum inn li"lega 30 hesta. 6. ágúst (laugard.) Ekki var #urkurinn í dag; rigning í morgun og #oka í allan dag. Einkennilega fögur sjón var a" sjá, hvernig #au #oka og sól, ófust saman, í kvöld, skömmu fyrir sólsetri". Sól og blær höf"u r!mt #okunni úr dalnum, um tíma, en nú var hún a" koma aftur. Hún fór hægt og rólega, nam sta"ar á ö"ru hverju leiti; teyg"i svo úr sé og skautst áfram, létt og lipurt. Sko! $arna var hún búin a" brei"a yfir fenin í flóanum. $ykt en mjótt #okuband lá yfir flóanum endilöngum en hér og hvar upp um alla hlí"ina voru fagrir sólskinsblettir. Eg fór #á a" hyggja a" sólinni, nei, hún sást ekki blessu", #okan huldi hana. En, hva" var #etta. Bungurnar stó"u í ljósum loga. $okan var búin a" ná Bungunum en sólin sló eldslit á hana. $okan alt í kring, sem!mist hækka"i e"a lækka"i, dökna"i e"a l!stist, var svo dásamlega lík reykjabólstrum. Ó!, #etta var d!rleg sjón. 7. ág. (sunnud.) Gott var ve"ri" í dag a" vísu, en #urklíti"; #oka nema mi"partinn úr deginum. Fáir hafa komi" í dag, engar fréttir. Merkileg kyr" á fólkinu hér í sveitinni. Eg held meir a" segja a" enginn nenni í kirkju, sem eru einu mannamótin hér. 12. ág. (föstud.) $oka, sífeld #oka. Tí"in er or"in #reytandi og útliti" er or"i" slæmt. Stö"ugar nor"an#okur nætur og daga. Á #ri"judaginn var #ó #urkur um stund. $urku"um #á á Hesthústungunni. Skömmu eftir nóni" ger"i rigningu, er bleytti fyrir okkur heyi" á Ger"inu, sem var or"i" nokkurn vegin #urt. Í fyrradag bundum vi" inn 36 hesta. Í dag fór $orlákur í fiskikaup út á Skagaströnd.! 157!

158 14. ág. (sunnud.) Gó"ur var dagurinn í dag, ágætis#urkur, enda hefir hann ví"ast veri" nota"ur #ótt sunnudagur væri. Vi" #urku"um og sættum 5 tö"usæti (á Ger"inu) og 9 útheyssæti. Engin tugga lá #ví í flötum flekkjum á mánudagsnóttina, hitt alt í föngum. 15. ág. (mánud.) Ágætis#urkur áfram. Sættum li"lega 20 tö"usæti. Nú fer a" lagast. Fimm tö"uflekkir eftir enn á Úttúninu. 16. ág. (#ri"jud.) Sama ve"ur. $urku"um og sættum 7 tö"usæti og 20 útheyssæti. Haldist sama ve"ur áfram, eins og allar líkur eru til, sætum vi" útheyi" upp á morgun. 17. ág. (mi"vikud.) Sama ve"ur í dag og undanfarna daga. Sættum upp megni" af útheyinu, eftir 4 flekkir flatir og 2 í föngum. Nú eru til um 100 sæti. 18. ág. (fimtud.) $oka fram um dagmál en birti úr #ví og ger"i #urk. $urku"um #essa flekki, sem eftir voru í gærkvöldi. Bundum af túninu í dag hirtum. Sk!rsla um tö"uaflann er fær" hér á eftir. Sk!rsla um tö"uafla af Litladalstúninu 1910: Hestar tals Af Ni"urtúninu 24 Mi"túninu 24 Hesthústungunni 16 Úttúninu 40 $ríhyrningi 10 $úfnavelli 36 Útaukanum 13 & Ger"inu 18 & Samtals 182 Í fyrra fékkst af túninu 210 hestar. Mismunurinn er #ví æ"i mikill, enda var grasspretta í fyrra me" allra besta móti, sem veri" hefir um all-langan tíma. Af tö"unni voru 161 hestar látnir vi" fjósi", 9 vi" Stórhúsi" og 12 húsin su"ur og upp.! 158!

159 20. ág. (laugard.) Bundum inn útheyi" í dag og í gær (170 hesta). Bárum upp Réttarhústóftina me" 131 hesti. $ar voru til talsvert miklar fyrningar. Ve"ur ágætt, #urkur a" vísu eigi eins gó"ur og fyrri part vikunnar. Miki" hefir lagast me" heyin vikuna #essa. Ta"a var raunar or"in talsvert hrakin, en úthey ekkert. Fréttir hafa nú borist af nokkurum skólasystkinum mínum: Um skólakennarastö"u vi" barnaskóla Ísfir"inga sækja #eir nafnarnir Sig. Sigur"sson og Sigur"ur Kristjánsson. Gu"m. Ólafssyni hefir bo"ist kennarasta"a vi" Hvítárbakkaskólann. Ásgeir Magnússon, sem hefir veri" kennari hjá Sigur"i nokkra undanfarna vetur ætlar a" fara utan til frekari náms. Hér í sveitinni heyrist líti" tala" um fræ"slumál. Alt situr enn vi" gamla lagi". Heimilin annast fræ"sluna. Sum börn ver"a #ví mjög afskifta, #ar sem ekki er hægt a" taka kennara, enda fást #eir #á ekki. Svo er og hitt, kennaranir mjög misjafnir, enda er árangurinn eftir #ví. Besta fræ"slu hafa óefa" fengi" börnin sem voru hjá Jóni frænda í Stóradal í vetur. Hann er hinn mesti áhugama"ur um fræ"slumál og ma"ur miklum hæfileikum búinn me" gó"a mentun. 28. ág. (sunnud.) Vikuna sem lei" slóum vi" út á Brúnum. Slægjan dágó" en all-miki" sinubori". $urkur lítill. Sættum #ó í gær um 30 sæti. Eigum í föngum 15 flekki, og einn flekk flatan á engi og nokkra háar flekki. Slóum sem sé há alla morgna fyrir skatt. Eigum árei"anlega um 120 hesta úti eftir vikuna, og má #a" dágott heita. Eftir #ví sem Ísafold kennir hefir hvorugur #eirra nafnanna, skólabræ"ra minna, Sigur"ar Kristjánssonar og Sig. Sigur"ssonar, fengi" kennarastö"una vi" barnaskóla Ísfir"inga; hún er sem sé veitt Gu"jóni Baldurssyni (Svarfdælingi) cand. phil. Fór til kirkju í dag a" Kúlu. Hitti #ar Sveinbjörn Jakobsson frá Holti. Hann gegnir skrifstörfum á skrifstofu Sláturfél. Sunnlendinga á veturna en er vi" heyvinnu á sumrin hjá Gu"m. frænda sínum í Holti. Eg fór svo me" Sveinbirni fram a" Holti og dvaldi #ar gó"a stund, og kom hann svo me" mér heim. 3. september (laugard.) $urkflæsa á mánudaginn og #ri"judaginn, #urku"um #á #a" sem í föngum var og bundum inn á #ri"judaginn 102 hesta. Um 20 hestar í sætum eftir enn úti, eftir fyrri vikuna. Votvi"ri seinni hluta vikunnar, í gær nor"an slagve"ur, en í dag hl!tt ve"ur en regn seinni partinn. Engin tugga #ur, sem slegin hefir veri" vikuna #essa. Slóum Steinbrei"ina og fyrir ofan hana, hálf léleg slægja, sinubori" og húsmiki": Í dag ætla"i eg vestur í Vatnsdal me" Sveinbirni Jakobssyni, en hætti vi" í #etta skifti og fer ekki fyr en eg fer í Vatnsdalsrétt fyrir pabba í haust. Vi" höfum í alt sumar átt von á frændfólki okkar á Undirfelli hinga" upp eftir, en #a" er ekki fari" a" koma enn. 4. sept. (sunnud.) Margeir Jónsson frá Ögmundarstö"um skólabró"ir minn var hér á fer" í gær. Eg hitti hann #ó ekki. Hann er enn #á atvinnulaus, hefir sótt um kenslu #ar nyr"a, en b!st vi" neitun.! 159!

160 Í dag var fræ"slumálafundur haldinn a" Svínavatni. Eg gat ekki veri" #ar, var" a" sinna heyi, #ví #urkur hefir veri" í dag. Vi" höfum #ví veri" í heyi alt til #essa; en nú ur"um vi" a" hætta vegna stormsins (kl. 4 e.m.). $á er á kveldi" lei" lygndi; fórum vi" #á út eftir og föngu"um upp alla flötu flekkina. 5. sept. (mánud.) Útsynningur í dag, rok og regnhri"jur vi" og vi". Í morgun sættum vi" úr föngum #eim í gærkveldi, höf"u #au blási" í nótt og voru or"in vel #ur. Engu #or"um vi" a" dreifa, en 2 sæti sættum vi" úr ljá. 11. sept. (sunnud.) Nú er #ar a" byrja, er hætti eg seinast. Á #ri"judaginn (6. #.m.) sama ve"ur og á mánud., dreif"um #á og #urku"um talsvert en föngu"um hitt upp aftur. Á mi"vikudagsmorguninn byrju"um vi" a" binda, en ur"um a" hætta sakir rigningar skömmu eftir hádegi". Bundum #á 35 hesta. Vi" bundum, svo aftur, seinni partinn í fyrradag (9. #.m.) 64 hesta. Í gær sættum vi" upp all-miki" og föngu"um talsvert. Ekkert liggur flatt, nema ofurlíti" ljáarhorn. Höfum slegi" í Nesinu. Pabbi for út á Blönduós í gær á stjórnarnefndarfund Kaupfél. Kristján Sigur"sson frá Brenniborg, skólabró"ir minn er trúlofa"ur Margréti Blöndal á Brúsastö"um. Hann er rá"inn kennari, í vetur hjá Vatnsdælum. Ingibjörg Benediktsdóttir, er var kennari hjá #eim í fyrra er or"in kennari vi" Kvennaskólann á Blönduósi. Me" sí"asta pósti fékk eg bréf frá Sveini Halldórssyni. Hann segir mér engar fréttir. Honum lei"ist hálfvegis sjómenskan og hlakkar hann til #ess a" losna. Hann fer su"ur me" s/s Ingólf 17. okt. Í dag skrifa"i eg Sveini og Pétri Einarssyni og einnig Skinfaxa. 17. sept. (laugard.) Kl. 12 á hádegi Ekki ætlar slátturinn a" enda vel hú"arrigning #a", sem af er deginum í dag og líkindi til #ess a" hún haldist talsvert fram eftir deginum. Vi" höfum veri" vi" heyskap #essa fimm daga vikunnar sem li"nir eru. Á #ri"jud. og mi"vd. bundum vi" inn 160 hesta útheys og 11 hesta af há. Í fyrra fengum vi" 40 hesta af há, og er #ví mismunurinn afskaplegur. Alls ver"ur 60 hestum minna af tö"u núna enn í fyrra, en útheysheyskapurinn ver"ur #ó dálíti" meiri, svo a" eg vona a" #a" jafni tö"umismuninn. Núna eigum vi" úti um 30 hesta, nokku" af #ví uppsætt. A" kvöldi #ess 17. sept. $etta hefir veri" ljóti dagurinn. Skömmu eftir hádegi" stytti #ó upp um tíma, en #á gekk í vestri" og ger"i von brá"ar ofsarok me" dynjandi rigningu. Unnum í heyi um tíma, en hættum #egar versna"i til muna. Nú ver"ur víst ekkert slegi" meir. Óli bró"ir fór í gönguna í gærmorgun. $eim (gangnamönnunum) gefur ekki vel núna. $eir leitu"u Búrfjöllin í dag, og #ar hefir veri" vo"a ve"ur. Pabbi fór í gær út á Blönduós ásamt Jóni í Stóradal, og er hann n! kominn heim. $eir voru a" sækja vatnslei"slupípu; hafa sem sé í hyggju a" veita vatni í bæinn og! 160!

161 fjósi". Vatnsveita er ekki kominn á neitt heimili enn hér í sveitinni. Pabbi og Jón ver"a #ví fyrstir. 18. sept. (sunnud.) K. 12 á hád. Í nótt hefir hann gengi" nor"ur fyrir og snjóa" í fjöll og á háls og enn #á er hrí"ar mugga en festir ekki á lálendi. Kl. 9 e.m. Seinni partinn í dag hefir veri" kyrt en kalt ve"ur. Snjór situr #ví enn á fjöllum og hálsum. Miki" frost í kvöld. $a" er nær #ví fyrsta frosti" í sumar. %msir hafa komi" hér í dag. Á me"al #eirra var Sveinbjörn Jakobsson. Hann leggur af sta" su"ur á mi"vikudaginn kemur (21. #.m.) Pétur Jakobsson kom hér einnig í dag. Hann er rá"inn í a" fara su"ur í haust. Vi" ver"um a" líkindum samfer"a. Í haust vinnur Pétur a" gir"ingu fyrir Ingvar í Sólheimum. 19. sept. (mánud.) Kl. 10 e.m. Í dag var #urkur seinni partinn. Bundum votaband ni"ur á Bakka og #urku"um #a" svo miki" til. Sætin bundum vi" heim (11 hestar). Eigum úti nú alt a" 30 hestum. 23. sept. (föstud.) Á #ri"judaginn var ger"i ákaflegt ve"ur. $á fór illa heyi" okkar á Bakkanum, mistum í ána víst um 15 hesta. 6 hestum ná"um vi" heim á #ri"jud. en hinu sem eftir var (9) í gær. Eg fór í Vatnsdalsrétt á #ri"jud. og var #ar vi" drátt á mi"vd. og kom heim í gær. Hitti #ar frændfólk mitt og margt kunningja. T.d. skólabr. mína Kristján Sigur"sson og #á Bened. Jónasson og Jónas Pétursson. Bjarni frændi á Undirfelli ætlar í haust á gagnfræ"askólann á Akureyri. Á Undirfelli hitti eg Ólöfu Snæbjarnardóttur frænku mína, sem dvali" hefir í 17 ár vestur í Bar"astrandas!slu. Hún var #ar í kynnisleit. Í gær hefir hún lagt af sta" vestur og me" henni Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir, frænka mín, sem dvali" hefir í sumar á Undifelli, og fylgdarma"ur Ólafar Gu"m. Geirdal frændi Kolfinnu. Kolfinna var í söngfélagi kennaraskólans í fyrra vetur og b!st vi" a" ver"a #a" einnig í vetur. Nú er öllum heyskap loki", vi" hverja tóft er komi" fallegt hey. Sk!rsla um heyaflann er fær" hér á eftir.! 161!

162 Sk!rsla um heyafla í Litladal sumari" 1910: Ta"a Úthey Hey alls hestar tals. hestar tals. hestar tals. Í fjóstóft og fúlgur 2 #ar vi" Í Réttarhústóft Í Ærhústóft Í Stórhústóft Í Sy"ri-hesthústóft og fúlgu #ar vi" Í ytri Samlagt Eins og sk!rslan ber me" sér hefir heyskapurinn í sumar or"i" heldur betri en í fyrra. Munurinn á samtölu tö"u og útheys er a" vísu lítill, einungis 11 hestar. Nú höfum vi" fengi" 68 hestum meir af útheyi en 57 hestum minna af tö"u en í fyrra. $ess vegna ver"ur samtölu mismunurinn eigi meiri en #etta. Mestur munurinn er á hánna. Hún spratt, sem ekkert núna, enda var eigi vi" #ví a" búast, #ar sem ta"an lá svo lengi á túninu. A" heyvinnu hefir veri" unni" hér, í sumar, í 9 vikur. $a" er #ví styttri tími en í fyrra, #á unni" í li"ugar 10 vikur. Sumari" hefir #ó alls ekki veri" hagstætt og undirbúningurinn var afleitur, enda spratt mest eftir a" byrja" var a" slá. Stö"ugar #okur til 14. ág. skemdu tö"una a"eins og eyddu margri stund til lítils. Og vindarnir í september hafa gert töluvert tjón. Vi" töpu"um t.d hestum, og svo öll verkatöf, sem naumast ver"ur metin til ver"s. Engi spratt hér fremur vel, gó" slægja var t.d. í Brúnunum og sumsta"ar í Nesbrei"inni. Mátt hef"i heyja hér miki" meir, ekkert var t.d. slegi" fyrir sunnan og var #ar #ó dágó" slægja me" pörtum. Mikaelsmessu (föstud. 29. sept.) Kl. 12 á hád. Nú er skift um tí", en eigi til batna"ar. Í sta"inn fyrir storminn er nú hrí" á hverjum degi. Snjóa"i fyrst á sunnudagsnóttina og ger"i #á talsver"an snjó. Sí"an hefir ö"ru hvoru veri" hrí"armugga. Gangnamenn eru ókomnir enn af Au"kúluhei"i áttu a" koma í gærkveldi. Sau"adalsgangnamenn leitu"u ekkert hálsana, treystust ekki sakir snjóarins. Nú stendur réttin yfir, er #ar venjufremur fátt manna og skepna. Heimalandasmalanir hafa og ví"a tekist fremur illa, sakir dimmve"ursins og ófær"arinnar. Fyrsti Sláturfélagsmarka"urinn hér í sveitinni var á sí"astli"inn laugardag og sunnud. Pabbi lét 30 hrútdilka. 30. sept. (föstud.) Gangnamenn komu ofan í gærkveldi (#.e.a.s. á Berginu). Voru #eir #ví einum degi á eftir áætlun, enda lágu #eir um kyrt einn daginn #ri"judaginn. $á var blindhrí" #ar fremra. Í gær gátu #eir og líti" leita", sakir dimmve"urs. Nú er hætt a" snjóa. En líti" tekur upp. Su"austanátt me" dálitlum vindi. Snjór er dálítill hér ne"ra en all-mikill til hálsa. Í dag byrju"um vi" á greftri fyrir vatnsveitupípunum.! 162!

163 1. okt. (laugard.) Vel hefir ræst fram úr ve"rinu. Allur snjór nú farinn. $y"na"i upp seinnipartinn í gær, og sí"an hefir veri" #!"vindi. Vi" Óli höfum unni" a" greftri fyrir vatnsveitupípunum. Gengur seint. Bæ"i vatn og grjót til stórtafa. Á morgun fer eg út á Blönduós me" fjárrekstur til Magn. kaupm. Stefánsson fyrir Jakob í Holti. Jakob hélt í dag marka" fyrir Magn. Blönduósi 12. okt. (midvd.) Nú um langan tíma hefi eg ekkert skrifa" í dagbókina mína. Nú er eg farinn a" hugsa til su"urfer"ar. Ætla nú me" s/s Vesta. Hún er ókomin enn, átti #ó a" fara hé"an #ann 9 #.m. Eg er #ví búinn a" bí"a hér á Blönduósi skipsins í nokkra daga. Bagalegt hva" skipin halda illa áætlun. Vestri fór hé"an á sunnudaginn, #á 11 dögum á eftir áætlun. Austri skip frá #ví sameina"a er hér á höfninni í dag, tekur kjöt hér, bæ"i hjá Kaupfél. og Sæmundsen. Allmargir bí"a hér Vestu m.a. ungfrúrnar Margrét Kristófersdóttir og Ósk Jósefsdóttir og einnig Gu"n! Gu"mundsson í Holti. Í dag frétti eg til fer"a tveggja skólabræ"ra minna: Péturs í Skógum og Gu"m. Sörla. Komu í gær landveg a" nor"an á hestum og halda #eir #annig til Borgarness en #a"an fer Pétur sjóveg me" Ingólf til Reykjavíkur. En Gu"m. ver"ur víst kennari á Hvítárbakka. Pétur Jakobsson ver"ur a" líkindum #eim fél. samfer"a su"ur. Hann var á"ur búinn a" ákvar"a sig me" Vestu en #a" hefir eitthva" snúist í kollinum á honum. Vi" vorum sammældir í Sólheimum #egar eg fór hinga" út eftir, en #á var hann #ar hvergi. Hef"i eg vita" fyrir um fer" #eirra $ingeyinganna (P. og G.) myndi eg hafa be"i" #eirra og slegist í för me" #eim. Rvk 17. okt. (mánud.) $á er eg loksins hinga" kominn, kom um dagmál í gær. Nú ætla eg a" rifja upp helstu punktana úr fer"asögunni. Vesta kom á Blönduós á mi"vikudagskvöldi", #á var gott ve"ur og bei" eg #ví vongó"ur morguns. En daginn eftir, á fimtudaginn var ofsarok, sem hélst fram undir mi"jan dag á föstudaginn. Vesta haf"i allan #enna tíma legi" óafgreidd. Var #ví brug"i" vi" hi" brá"asta er lygndi og fólk og flutningur flutt um bor", en nokku" af vörum sat eftir í henni, sem áttu a" fara til Kaupfélagsins. Mitt á milli rismála og dagmála á föstudaginn lag"ist Vesta vi" hafskipabryggjuna á Ísafir"i. Ísafjar"arkaupsta"ur stendur á tanga sem gengur fram í fjör"inn. Fyrir sunnan tangan er Pollurinn. $ar er ágæt höfn og d!rlega fögur. Húsin eru flest miki" fremur lagleg og stendur kaupsta"urinn a" #ví leyti ekkert a" baki höfu"borginni, ef ekki framar. Stærsta hús bæjarins er Good-Templarahúsi". $ar eru allar meiri samkomur á Ísafir"i haldnar. Vatnsveitu hafa Ísfir"ingar í hús sín, enda hagar #ar vel til; snarbrött fjallshlí" fyrir ofan me" ótal lækjum og uppsprettulindum. Á Ísafir"i hitti eg Súdda og Jónas söngbró"ir og dvaldi hjá #eim til skiftis á me"an skipi" stó" vi", í d!rlegum fagna"i. Súddi hefir tímakenslu vi" barnaskóla Ísfir"inga, til jafna"ar 4 klst. á dag. Jónas starfar a" öllu leyti í #arfir sönggy"junnar. Hann kennir söng vi" barnaskólann, st!rir kirkjusöngnum o.s.frv. Fréttir fékk eg nú af mörgum skólasystkinum mínum. Sig. Kristjánsson er I. kennari vi" barnaskólann í Bolungarvík, Páll Stefánsson II. kennari vi" barnaskólann í Hnífsdal, Kristjbjörg Jónatansdóttir á Bíldudal, Helgi Sal. ver"ur vi" farkenslu nor"ur í Ví"idal. Fri"rik Hjartason hitti eg á Ísafir"i, bei" #ar Vestu. Gu"björg Hjartardóttir var me" Vestu, hún sag"i mér a"! 163!

164 Solveig Albertsd. kæmi ekki í skólann í haust, en yr"i vi" kenslu í vetur á Árskógsströndinni, en byggist svo vi", a" taka #ri"ja bekk a" ári. Ástæ"ur féleysi. Í gær og í dag hefi eg hitt talsvert af skólasystkinum mínum, mörg eru #ó ókomin enn. Í dag skrifa"i eg pabba nokkrar línur me" Helga Sal. Hann fer á morgun af sta" nor"ur. 18. okt. (#ri"jud.) Í dag kom eg fyrir dóti mínu í n!ja bústa"num. Eg b! í sama húsi og í fyrra, hjá Árna Jónssyni bókhaldara og frú hans Lilju Kristjánsdóttur, en herbergi mitt er nú anna". Í fyrra bjó eg á fyrsta sal en nú ni"ur í kjallara. $a" er rúmgott herbergi og vel búi" húsgögnum en birtu er nokku" ábótavant. Í kvöld hóf mag. Gu"mundur Finnbogason fyrirlestra sína í heimspeki. Hann hefir nú í 3 undanfarin ár stunda" heimspekisnám vi"!msa háskóla erlendis, sem styrk#egi Hannesar Árnasonar sjó"sins. Vel sag"ist Gu"m. Byrja"i hann á #ví a" segja frá Hannesi Árnasyni og sjó"stofnun hans. Svo gaf hann yfirlit yfir #a" sem hann ætlar a" segja í #essum 20 fyrirlestrum, sem hann heldur í vetur. 21. okt. (föstud.) Meiri hluti nemenda eru nú komnir í bæinn. Svenni er ekki kominn enn #á. Hann kemur me" Ingolf sem von er á á hverri stundu. Eg hefi veri" a" duppa mig upp #essa dagana. Nú er eg búinn a" fá mér n! föt náttúrulega modernee yfirfrakka og regnkápu. Svo leik eg fínan herra á götunum einkum á kvöldin, #ví gasi" gó"a er hæfilega bjart til #ess a" ekki sjáist, hva" sé innan í yfirfrakkanum gó"a úr Sturlu-bú". Mig vantar nú au"vita" prik í hendina, en dálíti" bætir #a" nú a" eg hefi anna" hvert vindil e"a pípu í kj 22. okt. (laugard.) Í dag kl. 4 e.m. setti skólastjóri Magnús Helgason Kennaraskólann me" ágætis ræ"u. $a" er hrein unun a" heyra sra. Magnús tala. $ar er gullvæg hugsun í indælum búningi. Margt manna var vi" skólasetninguna. N!ir nemendur eru allmargir; búist er um 60 alls af gömlum og n!jum. Allmargir ætla í annan bekk og í #ri"ja bekk fær inngöngu Ólafur gagnfr. Sveinsson frá Fir"i: $a" er af sérstökum ástæ"um, #ví samkv. reglugj. skólans fær enginn inngöngu í haust í #ri"jabekk. Árni Fri"riksson kemur og núna á skólann. Hann var í hitt e" fyrra í ö"rum bekk. Í gær hitti eg D!rleifu Pálsdóttur. Hún vinnur hér á saumastofu. Á"ur haf"i eg hitt Gu"rúnu Jónsdóttur (kaupm.) $ær spilu"u oft Whist vi" okkur Pál Stefánsson í fyrra vetur. Ingolf kom í dag og Sveinn Halldórsson me" honum. Á morgun skreppur hann heim til sína su"ur í Gar". Nú vantar or"i" fátt af #eim gömlu nemendum sem væntanlegir eru. Jóna og Magnea eru ókomnar enn, #ær koma me" Ingólfi sunnan í Keflavík. 23. okt. (sunnud.) Í dag heimsótti eg Jón $orkelsson doktor. Eg fær"i honum nokkur gömul skjöl frá fö"ur mínum. $rír frændur Jóns voru me" mér: Ólafur Kjartansson skólabró"ir minn, Jón bró"ir hans og Ólafur Halldórsson (kaupms í Vík.) Jón gamli tók hi" besta á móti! 164!

165 okkur og veitti okkur kaffi. Einkennilega sko"un hefir dr. Jón á fræ"slumálum, líkast #ví a" hann sé humanisti. 5. nóv. (laugard.) Dagurinn í dag merkisdagur fyrir mig. Eg kendi sem sé í dag (íslensku). $a" var fyrsta kensluæfingin, sem vi" nemendur höfum kent í. Jónas hefir kent til #essa, en nú förum vi" a" taka vi". Eg set hér tímase"ilinn. $a" er fyrsti tímase"ilinn sem eg hefi sami" og #ætti mér #ví gaman a" eiga hann geymdan til minningar. Íslenskukensla Tímase"ill 5. nóv I. Spyrja úr sí"ustu lexíu II. a. Spyrja lauslega úr sjálfri lexíunni b. Jón helgi biskupasögurnar (frásögn) III. Lestur (málsgr.setn. nafnor" (kyn, tala, föll) IV. Endursögn #ess er lesi" var (anna" barn) V. Útsk!ring #ungskilinna or"a (vi" #au er x:b.) VI. Nokkrar ályktanir um efni (persónur) greinarinnar. 6. nóv. (sunnud.) Nú loksins er félagskapurinn kominn á fastan fót í skólanum, eftir miklar deilur. Ver"ur hann nær #ví me" sama sni"i og í fyrra. Breyting sú einungis a" gjör"abókin fyrir sameiginlega fundi heitir nú gjör"ab. U.M.F.K. og skólafél., en í fyrra bar hún einungis nafn skólafél. Í stjórn ungmf. eru #rír menn: Pétur Einarsson form. og ritari og Ólafur Sveinsson gjaldkeri. Skólafélagsstjórnina skipa 2 menn (Gu"geir Jóhannsson og Sigurjón Kjartansson). Miki" hefi veri" gert til #ess a" hei"ra minningu Jóns Arasonar og sona hans. Gu"br. Jónsson hélt al#!"ufyrirlestur í dag um kirkjusi"i um daga Jóns Arasonar. Gu"brandur er lei"inlegur ræ"uma"ur, en talsver"ur fró"leikur var #ó í #ví sem hann flutti. 15. nóv. (#ri"jud.) Nor"an póstur kom í dag. Eg fékk bréf frá systkinum mínum (Óla, Gunnu og Sifu). Fréttir fáar Óli segir: $ri"judaginn 1. nóvember ger"i áhlaupa hrí", svo svarta a" varla var ratandi. En sem betur fór stó" hrí"in ekki nema á #ri"judaginn. $a" vildi til a" daginn á"ur fór fram almenn smalamenska og vegna #ess a" ve"ri" var kalt og nor"an átt létu flestir inn (sau"fé) um kveldi". En samt hefir or"i" tjón á nokkrum bæjum sérstaklega á Gu"laugsstö"um. $eir (Gu"laugssta"amenn) létu ekki inn um kveldi" en höf"u flesti inni í hrí"inni, en enn#á vantar 16 kindur, sem #eir telja víst a" séu fentar. Í Holti lá og fé úti en flest eru #eir búnir a" finna og sumt í fönn. Vegna #ess a" ve"urhæ"in er svo mikil er besta jör". Heimturnar eru or"nar gó"ar hjá okkur. Enga fullor"na kind vantar en 3 lömb og átt #ú eitt #eirra. Mér hefir veri" undanfari" ilt í fæti (um hné" á vinstra fætinum) og hefi nú seinustu dagana gengi" hálf haltur. Í dag fór eg til Matth. læknis Einarssonar. Hélt hann helst a" #a" væri li"agigt og sag"i mér a" leggjast í rúmi" og lét mig hafa einhverja skamta til inntöku. Og nú ætla eg a" fara a" hátta ofan í rúm.! 165!

166 Á sunnudagskveldi" var, var hér spilagildi hjá mér. Gestirnir voru: Jósefína Erlendsdóttir frá Beinakeldu, Margrét Kristófersdóttir frá Köldukinn og Pétur Jakobsson skólabró"ir minn. Til #ess a" hressa okkur á höf"um vi" limona"i og brau" og Hills síkarettur til #ess a" reykja. Á"ur en gle"inni var sliti" bau" Pétur okkur heim til sín annan sunnudag hér frá Litladal 25. júní (sunnud.) Nú er langt sí"an eg hefi nokku" skrifa" í dagbókina mína. Margt hefir drifi" á dagana. Sumt hef"i eg haft gaman af a" rifja upp, en til #ess er enginn tími núna. Eg geri #a" ef til vill seinna. Nú ætla eg einungis a" drepa lauslega á helstu drættina. Veturinn er li"inn. Eg er útskrifa"ur af Kennaraskólanum. Skólaárin eru li"in horfin, en minningin lifir #ó. Eg gleymi #eim aldrei. Óefa" eru skólaárin einna stærsti sólskinsbletturinn í lífi flestra manna. Eg má ekki skrifa fleira um #etta núna. En nú tekur vi" alvara lífsins barátta og starf. Eg hefi veri" a" afla mér kennaramentunar, og nú ver" eg a" fara a" taka til starfa. Gaman væri a" geta leita" sér frekari mentunar, fari" utan. Eg skal ef eg mögulega get. En á"ur ver" eg a" safna fé og kröftum. Eg var kominn á flugstig me" a" fara í vor, til Oxford. Ólafur Kjartansson skólabró"ir minn fór #anga". Hann gekk frá kennaraprófinu í mi"ju kafi, #ótti sér gert rangt til, en fékk enga lei"réttingu. Eg hefi fengi" kort frá honum, skrifa" daginn eftir, a" hann kom til Oxford. Hann stundar nám í sumar vi" Central Labese College #ar í borginni. Ólafur kemur upp aftur í haust svo framarlega, sem hann fær unglingaskólann í Vík í M!rdal, sem hann taldi allar líkur til. Ólafur er ekki námsma"ur nema í me"allagi en all-vel greindur og ágætispiltur. Eg var a" hugsa um a" fara me" Ólafi utan. Eg var félaus a" vísu, en Jón frændi minn í Stóradal haf"i lofa" mér láni. En svo bau"st mér gó" voratvinna prófdómarasta"a í Austur-Húnavatnss!slu. Eg tók #ví, sá sem var a" féleysi og a"rar ástæ"ur mínar ger"u mér utanför nær #ví ómögulega, en í ö"ru lagi gæti eg haft gott af a" kynnast fræ"slumálunum. Á föstudaginn fyrstan í sumri lag"i eg af sta" úr Reykjavík og nor"ur. Fór me" Ingolf upp í Borgarnes og #a"an landveg og heim. Heima í 2 nætur og svo í prófin. Í #eim túr var eg í 28 daga. Í kaup haf"i eg 4 kr. fyrir daginn. Eg nenni ekki a" skrifa meira um prófin núna. Eg hefi seti" í álitsskjölunum í frítímum mínum eftir a" eg kom heim. Og eg er búinn a" skrifa svo miki" um #a" efni a" eg nenni ekki a" skrifa um #a" núna. $egar pófunum var loki" var eg heima um nokkurn tíma, vann ofurlíti" a" jar"arbótum. Nú er eg búinn a" vera í vegavinnu í hálfan mánu" og ver" minsta kosti eina viku enn #á. $a" er veri" a" leggja veg fyrir sunnan Vatnsvíkina vestri. Verkstjóri er Fri"rik Halldórsson frá Mi"húsum. 2. júlí (sunnud.) Sí"astli"na viku var eg í vegavinnu eins og a" undanförnu. Henni er ekki loki" enn. A"allega er ekki anna" eftir en mölbur"ur, en #a" á all-löngum kafla. D!r ver"ur vegur #essi, enda var jar"vegurinn afleitur og hin mörgu ræsi hleypa mjög fram kostna"inum. Til vegager"ar #essar lag"i s!slusjó"ur alt a" 300 kr. gegn jafnmiklu tillagi annars! 166!

167 sta"ar frá. $eirrar fjárhæ"ar var afla" me" frjálsum samskotum sveitamanna anna" hvort í vinnulofor"um e"a í peningum. Me" #essu móti fékst um 600 til vegarins. Nú #egar hefir stærri fjárhæ" gengi" til hans en samt ver"ur a" halda áfram, #ví ekki má skilja vi" veginn ómölborinn. Talsver"ur áhugi er hér a" vakna á samgöngumálum sveitarinnar. Vegirnir eru afleitir og sveitin skjaklótt og strjálbyg" svo óneitanlega eiga menn erfitt afstö"u. Tí"arfari" undanfari" hefir veri" kalt. Ilt útlit er me" grasspettu. Tún, sem fyrir 3 vikum litu vel út eru nú líti" betri. Póstur kom a" sunnan núna í vikunni. Eg fékk bréf frá nafna og Gu"geir. Nafni vann fyrst hjá Páli st!rimannaskólastjóra, svo fór hann í vegavinnu upp í Mosfellssveit. Hann tók #átt í Íslandsglímunni 16. júní og lag"i #ar a" velli Hallgr. Benediktsson. Líkindi eru a" vísu til a" #ar hafi slys rá"i" úrslitum en annars er Bjarni ágætur glímuma"ur og er hann nú #egar búinn a" fá talsver"a vi"urkenningu. Gu"geir segir me"al annars: Kunningjarnir #eir eru nú farnir a" tína tölunni, 3 vikur e"a meira sí"an Helgi fór, en Sigurjón fór 1. maí austur í Vík í M!rdal og er #ar vi" verslun. Óla er kyr enn og eg veit ekki hvort hún fer nokku" í sumar. En eg held hún sé búin a" fá von um stö"u í vetur einhverssta"ar fyrir vestan. Haraldur fór nokkru sí"ar en Helgi. Bjarni er vi" vegager" upp í Mosfellssveit. Hann glímdi hér á Í#róttamótinu, eins og fleiri gó"ir menn, en ofjarla átti hann #ar. Hallgr. féll #ó fyir honum en #a" var víst slysi a" #akka (e"a kenna). Jói á Skar"i hefir veri" hér í Gr.st. í vor en fór nú me" Castor. Hinga" brug"u sér a" gamni sínu Súddi og Jónas Tóm. Komu me" Botníu fóru me" Castor. Jóna Sigurj. kom inn eftir fyrir helgina og fór líka me" Castor til Keflavíkur. Og nú er Sveinn kominn austur á Austfir"i, eg man ekki hvern. Jónas kennari hefir skrifa" mér og lætur vel yfir fer"um sínum; sér hann nú hva" best framfarasmæ"ina hjá okkur heima, er hann reikar um ensku d!r"ina, og svo fer hann í #á frönsku til Parísar. Bréf hefi eg fengi" frá all mörgum skólasystkinum mínum í vor enda hefi eg skrifa #ó nokkrum. Kafli úr bréfi til Bjarna Bjarnasonar: Eg hlakka til a" fá a" taka til starfa a" hausti. En vi" mikla ör"ugleika eiga barnakennararnir a" strí"a. Eg sá #a" best í vor. Já, nafni, vi" megum búast vi" miklum vonbrig"um. Ör"ugleikarnir mæta manni í ö"ru hvoru spori. En ekki dugir a" láta hugfallast, #egar á hólminn er komi". Ska"inn gerir mann hygginn. $ar sem bresturinn kom í sver"i" hefi eg #a" vænna næst. Svona hefir #a" altaf gengi". Reynslan er d!rkeypt, en hún er líka sannleikur. Mistök eins eru ef til vill undirsta"an a" hamingju annars. Fall er faraheill, segir máltæki". Vi" megum #ví ekki láta hugfallast, #ótt eitthva" gangi á móti í fyrstu, alt getur samt fari" vel á endanum. 8. júlí (laugard.) Kl. 9. e.m. Nú er skift um tí". Í dag var ágætis ve"ur. Sunnan átt og hiti. Túnum hefir fari" talsvert fram sí"ustu dagana. Nær #ví hvergi fari" a" slá hér í sveit enn, en í Langadal, $ingi og Vatnsdal ví"ast hvar byrja". Eg kom heim úr vegavinnunni í kvöld. Henni er nú loki" #.e.a.s. #a" ver"ur ekki unni" meira í vor. $a" er ekki loki" a" fullu vi" mölbur"inn enn.! 167!

168 16. júlí (sunnud.) Sólskin og hiti vikuna, sem lei" #anga" til í gær. $á #okuloft og gekk nor"ur fyrir me" kvöldinu me" kulda. Í nótt hefir svo veri" frost. Heitasti dagurinn var #ri"judagurinn me" mestu hitum, sem eg man eftir. Á #ri"judaginn 11. #.m. byrja"i Óli br. a" slá hér á túninu. Vi" hinir piltarnir vorum út á Blönduósi. Sí"an á fimtudagsmorgun höfum vi" svo slegi" #rír. Nú er búi" a" slá: Ni"urtúni", $ríhyrning, Hesthústunguna og miki" til Mi"túni". Illa er túni" sprotti"; #ví er nú ver og mi"ur. $a" hefir kali" í frostunum mjög ví"a. Í dag fékk eg bréf frá Sveini. Hann er nú kominn austur a" Brimnesi vi" Sey"isfjör", #ar sem hann var í fyrra. $ar ver"ur hann í sumar vi" sjó og hefir kr. um mánu"inn. Lei"ur segist hann vera or"inn á sjóslarkinu. Sveinn b!st jafnvel vi" a" geta komist a", sem kennari vi" barnaskólann á Sey"isfir"i. Pabbi hefir ekki veri" heima #essa dagana. Hann hefir veri" a" halda hrossamarka", taka á móti hrossum í K.H. og kaupa fyrir Söludeildina. 19. júlí (mi"vd.) Bundum í dag: Af Ni"urtúninu 18 hesta Mi"túninu 9 Hesthústungunni 14& $ríhyrningi 13 alls 54& h. 23. júlí (sunnud.) Stir" er tí"in. Í nótt snjóa"i. Nor"an kalsa ve"ur í allan gærdag. Á mánudaginn var (17. #.m.) snjóa"i og talsvert í fjöllin. $ann snjó tók ekki upp a" fullu fyr en á fimtudag. Nú er búi" a" slá alt túni", nema Ger"i" og dálítinn blett af $úfnavelli. 4 sæti í Mi"túninu, 1 á Nor"urtúninu og 1 flekkur í föngum hitt alt í flötum flekkjum og í ljá. Í morgun fór pabbi út á Ós. Hann á von á kaupakonu núna a" vestan me" s/s Vestra. Í dag haf"i eg hugsa" mér a" fara í grasalei"angur fram á Blöndugil, en var a" hætta vi" #a" sökum óve"ursins. 30. júlí (sunnud.) A" morgni. Ó#urkar vikuna sem lei". Fyrripartinn kuldi og bleituhrí" vi" og vi". Lukum vi" a" slá túni" á #ri"jud. um hádegi (25. #.m.). Höfum sí"an slegi" fyrir utan og ofan túni". Vi" Óli röku"um á föstud. og laugard. Póstur kom á mi"vd. (26. #.m.) Eg fékk bréf frá Manga. Hann segir me"al annars: Eg fór til Vestmannaeyja 23. apr. me" Ceres. vann a" fiska"ger" sí"an var eg pakkhúsma"ur (hjá G.Ó.) og sá um fiskbrei"slu Eg haf"i í kaup 3,50 kr. á dag í 68 daga. Í vor losna"i kennarasta"a vi" barnaskólann í Vestmannaeyjum, og sótti eg um hana til hluta"eigandi skólanefndar og var mér veitt sta"an me" 450 kr. í árslaun; svo er mér lofa" launahækkun eftir einn vetur ef eg reynist vel. Skólinn er settur 1. sept og endar 28. febr. A" kvöldi. $urkur í dag, dagurinn var #ví nota"ur til #ess a" #urka, sættum 5 tö"usæti og álíka mörg útheyssæti.! 168!

169 31. júlí (mánud.) Rigndi í nótt og #urklaust í dag. 2. ág. (mi"vd.) Í gær #urkur. Sættum upp á Úttúninu og nokkrar útheyshrúkur, föngu"um á Útaukanum. Flasi liggur enn á öllum $úfnavelli og Ger"inu. Í nótt rigndi. Í dag #oka rigndi dálíti". Í dag fékk eg 3 póstbréf. Frá Magnúsi Helgasyni skólastjóra, frá Jónu og frá Ólafi Kjartans. Hann (ÓL. Kj.) var #á enn á C.L. College í Oxford. Bjóst svo vi" a" fara me" ágústsbyrjun á námskei" vi" háskólann #ar í borginni. Kemur svo heim me" byrjun október. 6. ág. (sunnud.) Breytir ekki til batna"ar me" tí"ina. Stö"ugt #okur. Ta"an farin a" skemmast talsvert. Slógum sí"ustu dagana fram Hvammana og fram í Kot. Ur"um a" raka í gær. Bagalegt a" hafa enga kaupakonu. Mamma núna í rúminu. Sifa hefir #ví or"i" a" vera inni. Í dag skrifa"i eg Gu"geir og Gu"björgu. 9. ág. (mi"vd.) Súld og f!la fyrri partinn en sæmilegt ve"ur seinni partinn. Skrifa"i í dag: Árna Jónssyni bókara í Rvk. Sendi honum nú #a" er eftir stó" af skuld minni frá #ví í vetur. Sömulei"is skrifa"i eg skólanefndinni á Blönduósi Umsókn um barnaskólann. Sendi bókapöntun til The Educational Supply í London. Panta"i me"al annars Willeam James, Talks to Theachers. 10. ág. (fimtud.) $urkflæsa fyrri partinn. Rifja" einu sinni. Mest öll ta"an föngu" upp. 12. ág. (laugard.) $urkflæsa allan daginn. Sætt í sy"ri Hvömmunum hitt fanga" upp. Sí"ustu dagana slegi" a" austan ver"u vi" ána. Skrifa"i Jónu í kvöld. Bundi" í dag: Af Ni"urtúninu 3 hestar Úttúninu 23 Samtals 26 hestar.! 169!

170 13. ág. (sunnud.) Sama ve"ur. Fór út á Ós. Afhenti formanni skólanefndarinnar umsókn mína um skólann. Björn Magnússon fyrv. kennari á Bl.ósi hefir sótt, a"rir ekki enn #á. 14. ág. (mánud.) $urkur. $urka" og sætt í Hvömmunum og ta"an mest öll. $rír flekkir í föngum á Ger"inu. $yrfti ekki a" dreifa #eim, ef #urt héldist. 15. ág. (#ri"jud.) Sama ve"ur. Bundi" votaband 70 hestar utan og ofan fyrir tún. Meirihluti #ess #urka"ur og bundinn inn 39 hestar. Sætt tvö sæti ni"ur í Hvömmum. $essir 39 hestar látnir í Ærhústóttina. Merkilegt. Úrfellin byrju"u sama dag núna og í fyrra og endu"u einnig sama daginn. 16. ág. (mi"vd.) Alsk!ja". $urklaust a" mestu. Túni" al-hirt. Bundi" nú: Af Útaukanum 11 hestar Mi"túninu 14 $úfnavelli 31& Úttúninu 16 Ger"inu 15 alls 87& Af #essari tö"u látnir 69 hestar vi" Fjóstóttina en hitt vi" Ærhúsin (12 hestar) og vi" Stórhúsi" (5). Einnig bundnir 24 hestar útheys 13 í Stórhústótt og 11 í Ærhústótt. Sk!rsla um tö"uafla af Litladalstúninu 1911: Hestar tals Af Ni"urtúninu (frá dregst ca 300! fa"m) 21 Mi"túninu 23 Hesthústungunni 14& $ríhyrningi 13 Úttúninu 39 Útaukanum 11 $úfnavelli 31& Ger"inu 15 Samtals 168 Vi" fjósi" voru látnir 151 hestar, 12 hestar í Ærhústótt og 5 hestar í Stórhústóttina. Há er ekki talin me" hér í sk!rslunni. Eins og sk!rslan ber me" sér er tö"ufalli" me" mesta móti núna. Besta hluta túnsins Ni"urtúni" kól í kuldunum í vor. Grasspretta ví"ast hvar líka me" versta móti núna. Nau"synlegt væri a" mæla hvern part af túninu sem fyrst. $á væri hægt a" gera samanbur" á ábur"i og uppskeru í hlutfalli vi" stær".! 170!

171 17. ág. (fimtud.) $oka. Bundi" úr Hvömmunum 93 hestar í Ærhústóttina. 18. ág. (föstud.) $oka og súld. Bundi" votaband sunnan af Koti. Fékk bréf frá Helga Hallgrímssyni. 20. ág. (sunnud.) Í gær fórum vi" fjögur systkinin vestur í Vatnsdal í kynnisleit til frændfólks okkar. 21. ág. (mánud.) Nor"anátt. Hei"skírt. Ágætis#urkur. $urka" og bundnir inn 53 hestar 12 í Ærhústóttina (#a" hey fullgert) og 41 í Stórhústótt. 22. ág. (#ri"jud.) Nor"anátt. Alsk!ja". Regnhri"jur vi" og vi". 24. ág. (fimmtud.) $urkur seinni partinn. Sættum nokku" upp í bör"unum a" austan. Í gær fóru #eir pabbi og $orl. út á Ós sóttu vi". Fékk skrá (katalog) frá Brugsmuller & Kreuusen á $!skalandi. Í dag skifti hreppsnefndin fjallskilum. 26. ág. (laugard.) Bundi" 50 hestar útheys í Stórhústóttina húsin upp og 4 hestar af há í Fjóstótt. Höfum slegi" undanfari" a" austan. 3. sept. (sunnud.) Votvi"ri vikuna, sem lei". Stormar ö"ru hvoru. Slegi" me" fram ánni bæ"i a" austan og vestan og há á morgnanna. Meirihlutinn uppsætt. Fékk bréf í dag frá Sveini Halldórssyni. Hann b!st ekki vi" a" komast a" skólanum á Sey"isfir"i en hefir sótt um faskólann í Beruneshreppi og b!st vi" a" fá hann. 10. sept. (sunnud.) Fyrri part sí"ast li"nu viku (4 daga) var eg út á Au"kúlu vi" slátt. Pabbi og prestur höf"u vinnuskifti. Prestur lána"i pabba kaupakonu í viku í sumar. Tí"arfari" hefir veri" stirt. Rigningar og #okur. Á mánud. voru bundnir inn 12 hestar af há (í sy"ri hesthústótt), 7 af Ni"urtúninu og 5 af Mi"túninu. Slegi" fram frá á mánud. Hina daga vikunnar hér heima. Bundi"! 171!

172 votaband á fimtud., föstud. og laugardaginn (aldrei heilan dag). 4 hestar af #urrabandi á föstud. (úr Bæjarhvamminum) í sy"ri hesthústóttina. Á mi"vd. var (6. #.m.) fékk eg bréfspjald frá Gu"geir. Fréttir Kr. Ág. liggur á Vífilssta"arhælinu. $urkflæsa í dag. $urku"um talsvert á túninu, bæ"i úthey og há. 11. sept. (mánud.) Kl. 12 á hád. Mesta óve"ur í dag nor"an slagve"ur. Innistö"udagur algerlega. Skrifa"i í dag: 1. Kristínu Jónatansdóttur, Stóra-Kroppi. 2. Lumann, Berlin. 3. Chr. Hansen, Kmh. 12. sept. (#ri"jud.) Seinni partinn í gær tók a" hrí"a og í allan dag hefir veri" talsver" hrí". Hörmulegt er me" heyin. En vonandi batnar nú svo brá"um a" hægt ver"i a" ná heyjum en naumast eru nokkrar líkur til #ess, a" hægt ver"i a" halda áfram slætti. Enga fregn hefi eg fengi" frá skólanefndinni á Blönduósi, vi"víkjandi umsókn minni um barnaskólann. Hún hl!tur #ó nú vera búin a" halda fund. Hefir haldi" hann í byrjun #essa mána"ar, eftir a" s!sluma"ur kom heim (a" sunnan). Slæmt a" geta ekki fengi" a" vita úrslitin, sem fyrst. Einn nefndarma"urinn (Gísli s!slum.) lag"i a" mér a" sækja, en ókunnugt er mér, a" mestu, um afstö"u hinna nefndarmannanna. Hálf hræddur um a" form. skólanefndarinnar (P. Sæmundsen) hafi #ótt eg nokku" har"ur í kröfum í álits-skjalinu um prófin í vor. Annars er #a" ekki a" komast í neinn lukkupott #ó eg komist a" á Blönduósi. Börnin nokku" mörg fyrir einn kennara og kaupi" hálf lágt. En anna" er #ó verra. Á Blönduósi er mjög fátt um dugandi menn, mönnum sem hafa verulegan áhuga á fræ"slu og mentun unglinganna. En #a" er svo afar miki" komi" undir samverkamönnunum. $a" #arf a" vera náin samvinna á milli kennaranna og heimilanna. Takmark kenslunnar er ekki einungis a" veita börnunum einhvern vissan for"a af #ekkingu, heldur alhli"a og samræmisfull #roskun sálargáfnanna og líkamans. $a" er veri" a" búa barni" undir baráttu lífsins. En #a" er vandaverk. Foreldrar og kennarar barnanna #urfa #ví a" leggjast á eitt. $a" er sorglegt hversu yfirleitt er líti" hugsa" um, á landi voru, hinn yndislega akur barnssálarinnar. Hva" veldur? $ekkingarskortur. 13. sept. (mi"vd.) Nú er #ó birt upp hrí"in. Talsver"ur snjór. Byg"um upp fjárdilka Sveins. Slæ"ingar vi" Au"kúlurétt. Mjög líti" hefir teki" upp í dag, enda fór mjög snemma a" frjósa. 14. sept. (fimtud.) Kl. 12 á hád. Nú er komi" #!"indi. Snjórinn sjatnar ó"um. Slæmt a" geta nú ekkert átt vi" heyi"; #a" tekur ekki svo upp í dag a" #a" ver"i hægt á morgun.! 172!

173 Skrifa"i P. Sæmundsen á Blönduósi me" Kr. Einarssyni sö"lasmi". Ba" P.S. a" láta mig vita um fundarútslit skólanefndarinnar, vi"víkjandi rá"ningu skólakennarans. 15. sept. (föstud.) Ágætis#urkur í allan dag. En hvass til tafa. Dreif"um heyinu heima á túninu í morgun og sættum alt upp. Snjór alveg horfinn hér. Nokku" enn eftir um Sólheima. $ar var hann mestur. Óli bró"ir fór í göngurnar í morgun. 16. sept. (laugard.) Kl. 1 f.m. Óstö"ug er tí"in. Skömmu eftir mi"nætti í nótt klæddum vi" pabbi okkur og settum reipi á sætin. $á var all-hvast og var sætin fari" a" rífa nokku". Undir morgun fór a" rigna en vindurinn hélst #ó. Nú er vestan óve"ur. Kl. 9. e.m. Um dagmál hætti a" rigna og lygndi nokku". Vi" fórum #á a" binda votaband sunnan a". Bundum nokku" af sætunum. Ekki #urt anna" í #eim en tuggur og tuggur. 13 sæti eftir, #au bestu. $egar á daginn lei" herti ve"ri", og #egar vi" fórum seinustu fer"ina var or"i" svo hvast a" #a" fauk af einum hestinum. Sum sætin heima voru #á komin í be"jur og byrja" var a" tæta af heyjunum. Settum #á vírsig á #au. Ve"ur #etta me" mestu ve"rum. Hl!tur a" gera talsvert tjón. Mjög hætt vi" a" sætin okkar fram frá fari í ána. 17. sept. (sunnud.) Kl. 9. f.m. Hvast enn #á, en #ó miklu lygnari en í gærkveldi og í nótt. Gátum ekki sofi" fyrir rokinu í nótt. Alt hér heima, a" mestu, me" sömu ummerkjum og í gærkveldi, er vi" fórum a" sofa. Kl. 9. e.m. Ger"i besta ve"ur seinni partinn. Bundum #á 33 hesta af útheyi og 13 hesta af há í sy"ri hesthústóttina. Hún borin upp. Skrifa"i Mgn. Kristjánssyni. 18. sept. (mánud.) Bundi" 89 hestar í Réttarhústóttina. $ar af 33 framan a". Sætin talsvert fokin, líklegt a" tapast hafi alt a" 10 hestar; hirt af túninu. Útheyi" heima á túninu var alt or"i" #urt en haf"ist ekki alt upp ger"i rigningu um kl. 4. Fékk í kvöld bréf frá Sæmundsen á Blönduósi. Bi"ur hann mig a" koma út eftir til vi"tals vi" skólanefndina vi"víkjandi umsókn minni og fyrirkomulagi skólans á komanda vetri. 19. sept. (#ri"jud.) Fór út á Blönduós í dag til vi"tals vi" skólanefndina. Sat á fundi hjá #eim. Umræ"uefni: rá"ning skólakennarans. Einungis tvær umsóknir lágu fyrir, frá mér önnur og hin frá Birni Magnússyni fyrv. kennara vi" barnaskólann #ar. Eftir afar litlar! 173!

174 umræ"ur var eg rá"inn kennari. Ger"um skriflegan samning. Kaup 18 krónur um kensluviku hverja. $arf a" kenna 7 stundir á degi hverjum. Laus vi" söngkenslu. Fæ fæ"ispeninga í leifunum. Missi ekki launin #ótt veikindi komi upp í skólanum og kensla ver"i a" hætta #ess vegna. En veikist eg svo eg geti ekki haldi" uppi kenslu (svo nokkru nemi) missi eg kaup fyrir #ann tíma, sem úr fellur. Skólinn byrjar 1. nóv. Fékk í dag bókaböggul frá Kunstforlaget Danmark. 20. sept. (mi"vd.) Fyrri-réttir. Kulda ve"ur. Réttarstörfin ganga fremur seint. Skrifa"i Pétri Jakobssyni skólabr. mínum, (nú í Vi"ey) me" Sveinbirni Jakobssyni. Sveinbjörn leggur á sta" su"ur á morgun. Hann ver"ur í vetur, eins og a" undanförnu, á skrifstofu Sláturhúss Sunnlendinga í Reykjavík. Sveinbj. er n! búinn a" kaupa hálfa Hnausa. Ver" 5250 kr. hálfl. 22. sept. (föstud.) Kuldi. Bundum af túninu 20 hesta í Réttarhústótt. 23. sept. (laugard.) Bundum 13 hesta í Réttarhústóttina og 6 hesta í Hesthústótt ytri. Eftir um 1 hestur í rökum hér heima. Gunna Esp. er rá"in kennari vestur á Hnífsdal. Undirkennari hjá Páli Stefánssyni. Kaup: kr. 14 um kensluvikuna. 24. sept. (sunnud.) Á hádegi. Rigning. Pabbi fór út á Ós í morgun. Fór me" fjárrekstur til Kaupfélagsins. Var núna a" enda vi" bréf til Sveins Halldórssonar. Hér er kafli úr #ví: Í vor, #egar eg var í prófunum vatkti eg máls á #ví vi" kennarana a" stofna Kennarafélag hér í s!slunni. Flestir #eirra tóku vel í #a". Ekkert hefir #ó komist í framkvæmd enn. $a" mál #arf gó"an undirbúning. En mér vir"ist nau"synin mikil. Kennararnir eru a" ver"a sérstök stétt í landinu. $eir eiga mörg sameiginleg áhugamál. En samvinnu vantar. Nægilegt starfsefni er og til fyrir #ess konar félög. Má nefna m.a. fyrirlestrarfræ"slu í sveitunum. Óneitanlega finst mér #a" starf standa kennurum og kennarafélögum einna næst. Seinna. Fékk bréf frá Jónu og bréfspjald frá The Educaional Supply í London. Jóna bi"ur mig a" reyna a" útvega sér atvinnu hér nyr"ra. Bréfi" er skrifa" 28. #.m. hefir legi" talsvert á lei"inni. Verst a" fékk ekki a" vita #etta fyr, hef"i árei"anlega geta" komi" henni a", vi" farskólann í Torfalækjarhreppi, ef til or"i" um seinan nú. Skrifa"i #ó samstundis $órarni á Hjaltabakka vi"víkjandi #essu. Hann er forma"ur fræ"slunefndarinnar. Jóna segir m.a. #essar fréttir af kunningjunum: Gu"björg bjóst vi" a" ver"a farskólak. nor"ur á Langanesi sí"ast #egar hún skrifa"i mér. $orl. og Helgi Sal. höf"u veri" a" b!tast á um Bolungavík.! 174!

175 Sk!rsla um heyaflann í Litladal sumari" 1911: Ta"a Úthey Hey alls hestar tals. hestar tals. hestar tals. Í fjóstótt Í Ærhústótt Í Réttarhústótt Í Stórhústótt Í Sy"ri-hesthústótt Í ytri sept. (fimtud.) Seinni réttir í dag. Pabbi búinn a" heimta sæmilega. Farskóli ver"ur í Bólsta"arhlí"arhreppi í vetur. Kennari Tryggvi Jónasson í Finnstungu. Jóna getur fengi" farskólnn í Torfalækjarhreppi. Fær ekki borga"an fer"akostna". Sendi henni símskeyti svohljó"andi: Getur fengi" Torfalækjarhreppsfarskólann. Kaup 144 krónur. Fer"akostna"ur ekki borga"ur. Svar óskast samstundis til hluta"eigandi fræ"slunefndar. 30. sept. (laugard.) Undanfarna daga hefir veri" talsvert frost en kyrt ve"ur. Nú er búi" a" gera í kringum öll heyin og flytja um helming af eldivi"num. 1. okt. (sunnud.) Sunnan átt og #eyr. Smala" og á morgun ver"ur reki" út eftir. Pabbi lætur #ó ekkert núna. Skrifa"i Nordisk Forlag í Kmh. 2. okt. (mánud.) Fölva"i í nótt. $ó besta ve"ur í dag. Skrifa"i Jónu Sigurjónsdóttur vi"víkjandi farskólanum í Torfalækjarhreppi. Sömulei"is skrifa"i eg Sæmundsen á Blönduósi vi"víkjandi námsbókum handa barnaskólanum o.fl. 3. okt. (#ri"jud.) Sunnanvindur og #eyr 6-7 stiga hiti. Ristum ofan af #úfnarindanum út og ni"ur. Í morgun fór $orlákur út á Ós, til a" sækja slátur o.fl.! 175!

176 4. okt. (mi"vd.) Sama ve"ur. 8 stiga hiti. Loki" vi" a" rista ofan af út og ni"ur og megni" af #ví stungi" upp. 5. okt. (fimtud.) Sama ve"ur. Hiti: 10 stig. Loki" vi" a" stinga upp flagi". Rist torf. Sy"raheshúsi" #aki" o.fl. 6. okt. (föstud.) Vestanátt. $éttings vindur. Hiti 5 stig. Fluttur eldivi"ur. 7. okt. (laugard.) Frysti í nótt. Smala". 11. okt. (mi"vd.) Stö"ug hláka. Fór út á Ós á mánudaginn var (9. #.m.) me" fjárrekstur til Sláturfél. Au-Hú. og Magn. kaupms. 12. okt. (fimtud.) Frysti í nótt. Logn. Líkindi til a" #i"ni upp aftur. Rifi" ofan af ytra Réttarhúsinu og ger"um #a" upp aftur. 13. okt. (föstud.) Hláka. $éttingssunnanvindur fyrri partinn. Logn seinni partinn. $aki" Réttarhúsi" ytra. 14. okt. (laugard.) Sama ve"ur. Vi" Óli byrju"um a" grafa skur" su"ur og ni"ur á hvammabörmum og upp m!rina. Hann á a" liggja upp í skur"endann fyrir sunnan túni". Úr skur"endanum fyrir sunnan túni" og ni"ur í á eru rúmir 200 fa"m. $etta er nú byrjunin. En erfitt verk er a" gir"a alt túni" (og m!rina). Gir"ingin yr"i löng. Nau"synlegt vegna vatnsins a" hafa skur"i; öll skur"abrotin, sem fyrir eru lítil og ón!t. Túngir"ingar nú komnar á á 7 bæjum: Svínavatni, Sólheimum, Ytri-Löngum!ri, Gu"laugsstö"um, Stóradal, Au"kúlu og Rútsstö"um. Svo er og Sigurjón á Tindum nær #ví búinn a" koma á gir"ingu hjá sér. Sigurjón er efnilegur bóndi. N!byrja"ur búskap og er #egar búinn a" gera jör"ina talsvert til gó"a.! 176!

177 15. okt. (sunnud.) Su"vestan. Stormur. Regnhri"jur vi" og vi". Ey#ór í Stóradal fór út á Ós í morgun. Ætla"i a" sækja læknirinn, en hann fékkst ekki. Jón á Undirfelli liggur út á Ós. Læknir mátti ekki fara frá honum. Ófrétt hva" a" Jóni gengur. A" Stóradal átti a" sækja læknirinn til Halldóru gömlu. 16. okt. (mánud.) Sama ve"ur, nema lygnara en í gær. Vi" Óli héldum áfram me" skur"inn. Pabbi reif ofan af vesturhli" Mi"ba"stofunnar á tveimur stafgólfum. Sto"ir, vegglægur o.fl. fúi" og ón!tt. Setti hana upp aftur. Gluggarnir stækka"ir a" mun. Sveinn í Seli var hér vi" ba"stofuna. Um #etta leyti standa yfir #ingmálafundir hér í s!slu. Í dag á Æsustö"um og á morgun á Blönduósi. Fáir hygg eg a" fari hér úr sveitinni á fundinn á Blönduósi á morgun, veit ekki af ö"rum en Jóni í Stóradal. Fundir #essir eru einungis bo"a"ir af hálfu #ingmannaefna heimastjórnarmanna ($órarni og Tryggva). Óvíst er meira a" segja hvort sra. Hálfdan getur veri" á fundunum hér í austur s!slunni. Hann hefir veri" su"ur í Reykjavík. Mjög líti" eru hér rædd #ingmál. Ef kosningabaráttan er nokkur #á er hún einungis í kyr#ei. Hverjir sigur beri úr b!tum vi" kosningarnar getur veri" vafamál. 17. okt. (#ri"jud.) Logn. $oka hi" efra. Rigning. Vi" Óli unnum áfram í skur"inum. Ekki fór Jón í Stóradal út eftir á fundinn. 18. okt. (mi"vd.) Sunnanátt og hiti eins og a" undanförnu. Smala" fyrir hreppaskilin, sem eiga a" vera á morgun. 19. okt. (fimtud.) Hreppaskilin í dag. Fékk bréf frá: 1. Magnúsi Kristjánssyni og 2. Ólafi Kjartanssyni. Mangi skrifar: Barnaskólinn hér (#.e. í Vestmannaeyjum) var settur 1. sept. Í skólanum eru 105 í 5 bekkjum. Eg kenni í #remur efri bekkjunum og biblíusögur í II. bekk; í tveimur fyrstu bekkjunum er seinnihluta dags, en hinum fyrrihluta, og kenni eg 3 klst. á viku fyrir skólastjóra (bibls.) í eftirskólanum. Í 5. bekk kenni reikning og sögu, í 4. bekk reikn. náttúrufr. og réttritun, í 3. bekk kenni eg reikn. og náttúrufr., og svo á eg a" kenna leikf. í öllum bekkjunum (#.e. í #remur efri b.) yngri börnunum ekki kend leikf. Nú er eg byrja"ur a" kenna nokkrum börnum a" stafa og fæ aukakaup fyrir #a". fellur starfi" vel. Kennarar skólans bestu menn, og skilja vel starf sitt.! 177!

178 Bréf Ólafs er skrifa" í Rvík. Hann er #á n!kominn frá Englandi. Lætur ágætlega yfir dvölinni #ar sy"ra og árangrinum. Fer brá"lega austur (í Vík í M!rdal). Segist skrifa mér #á langt og miki" bréf. Ísafold sk!rir frá andláti skólasystur minnar Kristínar Ágústínusardóttur lá í sumar á Vífilsstö"um. Ska"i a" fráfalli Kristínar. Hún var hin efnilegasta stúlka. 20. okt. (föstud.) $oka. Nor"ankæla. Vi" Óli í skur"inum en $orlákur var vi" vallarábur". Í gær byrju"um vi" Óli a" bera á. 21. okt. (laugard.) Frysti í nótt talsvert frost. Bori" á. Nú búi" a" bera á Ni"urtúni", Úttúni" og $ríhyrning. 22. okt. (sunnud.) Talsvert frost og kyrt ve"ur. 23. okt. (mánud.) Frosthart. Logn. Smala". Hálsarnir og fjalli" var smala" í gær og 3 menn eru nú í eftirleit fram á hei"ina. Óli fór í morgun vestur í Vatnsdal á Áshreppaskil, og $orlákur fór út á Ós í lestafer". 24. okt. (#ri"jud.) Sama ve"ur. 25. okt. (mi"vd.) Miki" frost. $orlákur kom um hádegi" úr kaupsta"arfer"inni, og Óli kom á milli nóns og mi"aftans a" vestan af hreppaskilum Vatnsdæla. Vi" fengum 4 kindur (2 ær og 2 lömb). Nú vantar ekki anna" en 6 lömb. Nú stendur yfir ni"urjöfnunarfundur hjá hreppsnefndinni hérna. 26. okt. (fimtud.) Sama ve"ur. Fölva"i a"eins í kvöld. 27. okt. (föstud.) Sama ve"ur. Í dag keypti eg nokkrar bækur. Or"abækur Geirs Zoëga (enska). N! útgáfa af #eirri ensk-ísl. all-aukin. Svo fékk eg og enskukenslubækur Ottó Jespersens! 178!

179 (Begynderbog og Lorebog for mellemskolen). $a" eru gó"ar bækur fyrir byrjendur. Eg hefi ofurlíti" veri" a" eiga vi" Macaulay undanfari", en hann er erfi"ur. Mig vantar tilfinnanlega æfingu í daglegu máli, betra fyrir mig #ví a" lesa léttar bækur fyrst me"an eg er a" fá æfinguna. Sömulei"is keypti eg Minningar fe"ra vorra eftir Sig. $órólfsson. Sú bók hefir fengi" misjafnan dóm. Eg hefi kynst henni ofurlíti" á"ur. Hún hefir árei"anlega mikla galla, en óneitanlega er #ar all-mikill fró"leikur samankominn. 28. okt. (laugard.) Vetrardagurinn fyrsti. Kjörfundur. Og í dag hefir Kennaraskólinn veri" settur. Blönduósi 3. nóv. (föstud.) Nú er eg hinga" kominn, #ótt enn sé eg ekkert tekinn til starfa. Skólahúsi" var ekki fullgert #egar kensla átti a" byrja #ann 1. #.m. Á morgun ver"ur börnunum sett fyrir og kensla byrjar svo eftir helgina á mánudaginn. Barnaskólinn er nú efri hluti af húsinu Tilraun. $ar eru tvær kenslustofur. Önnur #eirra ver"ur einungis notu" til kenslunnar, en hina hefi eg til íbú"ar. Borga eftir hana kr. 2,00 um mánu"inn. Húsgögn gekk mér illa a" fá, en tókst #ó nokku" á endanum. Fékk a" láni af dánarbúi Arínu Sveinsdóttur: bor", stóla og legubekk. 4. nóv. (laugard.) Setti börnunum fyrir til mánud. Skifti #eim í #rjá flokka. Útlán úr Bókasafni Austur-Hn. 4. nóv. Ingibjörg Bened., kensluk. Blönduósi, 2 bindi Ingibjörg Sigur"ard., kensluk. Blönduósi, 2 bindi Anna R. $orvaldsd, forstk. Blönduósi, 2 bindi Sigurlaug Björnsd. Kornsá, 2 bindi. Nú er n!lega skift um tí". Vindur og bleyta jeljagangur. 8. nóv. (mi"v.d.) Kenslan byrja"i á mánud. (6. #.m.) Held a" mér falli vel a" kenna. Börnin eru ekki nema 16. Tvö féllu vi" prófi" en koma líklega seinna. Tvö önnur ætlu"u og á skólann, en veikindi hamla. Hefi veri" a" skrifa á póstinn dagana #essa. $essum hefi eg skrifa": Ólafi Kjartanssyni, kennara í Vík Ásgrími Magnússyni, kennara í Reykjavík Magnúsi Kristjánssyni, kennara í Vestmannaeyjum Bjarna Bjarnasyni á Kennarask. Gu"geiri Jóhannssyni Helga Hallgrímssyni og Pétri Jakobssyni Ver" bókavör"ur vi" s!slubókasafni" í vetur. Samningar um kaup óger"ur enn.! 179!

180 9. nóv. (fimtud.) Fékk bréf frá Björgu á Húnsstö"um. $ví svara" samstundis. Póstur kom í dag a" nor"an. Eg fékk frá Gu"björgu Hjartardóttur og mynd me". En hva" mér #ótti vænt um a" fá mynd af blessa"ri Hjartadrotningunni, og svo er myndin svo yndæl. Gu"björg skrifar: Í vetur ver" eg farkennari á Langanesi. Ver"ur #ar kent á 3-4 bæjum. Eg á a" byrja nú um veturnæturnar í $órshöfn; #ar ver"ur kent í 3 e"a 4 mánu"i. Svafa á Skinnastö"um heldur unglingaskóla í 3 mánu"i og barnaskóla í a"ra 3, #ar í fir"inum Sigrí"ur Einars hefir veri" me" hæsi í sumar, bjóst ef til vill vi" a" fara su"ur til lækninga. Kva"st #ví ekki leita sér atvinnu. 10. nóv. (föstud.) Í dag lét eg krakkana gera kort af Íslandi í landafræ"istímanum. $a" tókst ágætlega. $au höf"u gaman af #ví. Ve"ri" a" batna. Í dag hláka. 11. nóv. (laugard.) Útlánsdagar fyrir bókasafni" ákve"nir á laugardögum og sunnudögum kl e.m. Í kvöld haf"i eg fund me" krökkunum. Stofna"i málæfingafél. Gekk hálf tregt a" fá #au til a" tala, #ó haf"i eg a" lokum um helming #eirra til #ess a" standa upp. Geri mér von um a" #etta geti or"i" #eim til gó"a. 13. nóv. (mánud.) Skrifa"i pabba í dag. Ve"ur ágætt, nokku" frost en kyrt ve"ur. 14. nóv. (#ri"jud.) Póstur kom a" sunnan í dag. Eg fékk 2 bréf, frá Jónu anna", en hitt frá Versandhaus M. Liemann, Berlin. Fréttir segir hún mér!msar. Jóna ver"ur í vetur bæ"i verslunarstjóri og póstafgrei"sluma"ur fyrir Ólaf fósturbró"ur sinn í Keflavík, sem fer utan. Ingvar Gunnarsson ver"ur kennari í Ví"idalnum. Helgi Sal. or"inn tímakennari vi" barnaskólann í Reykjavík. Ólafur Sveinsson er kominn til Englands (Edinborgar). Hann fær #ar einhverja atvinnu, en a"al tilgangur hans me" utanförinni er a" læra ensku til fullnustu. Óla Sigurjónsd. er heimiliskennari í Holti í Önundarfir"i. Magga kennir á Mi"nesinu. Árni Árnason atvinnulaus. Jóna segist vera dálíti" byrju" á enskulestri aftur. Gæti eg nú bara lesi" ensku me" henni núna eins og í fyrra vetur. Eg las #á ensku me" henni og Gu"björgu. 19. nóv. (sunnud.) Frostmiki" í dag. Fundur í skautafélaginu hérna. Eg gekk í félagi". Kann a" vísu ekkert enn #á á skautum en #arf a" læra #a". N! stjórn kosin og framkvæmdarnefnd. Eg var kosinn í framkvæmdarnefndina.! 180!

181 21. nóv. (#ri"jud.) Ceres kom í gær. Eg fékk bréf og sendingu frá Ásgrími Magnússyni kennara. Frá útlöndum fékk eg ver"lista frá verksmi"junni Sport í Kmh. og pöntun frá Bürgsmüller i Kreiensen, og a" sí"ustu bókaböggul frá Kunstforlaget Danmark. 26. nóv. (sunnud.) Kl. 12 á hád. Yndælis tí" undanfari" stö"ugt hláka. Pabbi kom hér í fyrradag og var hér um kyrt í gær. Hann fer heim í dag. Í gærkveldi var skautafélags ball. 2. des. (laugard.) Í gær fékk eg bréf frá Kristjáni Sigur"ssyni kennara. Eg skrifa"i honum aftur í dag. Set hér kafla úr bréfinu: Eins og eg gat um vi" #ig í vor, er mér miki" áhugamál a" kennarar hér í s!slu myndu"u me" sér lögbundinn félagsskap Kennarafélag. Eg fær"i #etta í tal vi" alla kennarana sem eg var vi" próf hjá í vor, er var. Tóku #eir miki" fremur vel í #a", en fæstir virtust #ó hafa verulegan áhuga á málinu. Nú eru sumsta"ar komnir n!ir kennarar í sta" hinna gömlu. A" Kennarafélag geti gert miki" gagn, er ekki vafamál. Kennararnir eru a" mynda n!ja stétt í landinu. Já, sérstök stétt #urfa #eir a" ver"a, #ví eg get ekki búist vi" eins mikilli festu og jafngó"um árangri af kenslunni, ef kennarasætin skipa a" mestu leyti óreyndir og lítt #roska unglingar, sem hlaupa svo frá #essu starfi, ef eitthva" anna" b!"st, sem gefur meira í a"ra hönd. Hér er launamálin vondur $rándur í götu. En sannfæring mín er a" #jó"in megi til a" launa al#!"ukennurum sínum svo, a" hæfir menn, sem finna hjá sér köllun geti gert kennarastarfi" a" lífsstarfi sínu. Kennararnir #urfa #ví a" mynda félag me" sér, eins og a"rar stéttir #jó"félagsins. Vi" eigum ótal mörg sameiginleg áhugamál, sem vi" #urfum a" ræ"a og athuga í sameiningu og fylgja svo fram til sigurs. Kennararnir í Austur-Hvs. ættu a" mynda fél. me" sér, verra a" hafa félagssvæ"i" mjög stórt, #á erfitt er a" sækja fundi. Eg trúi ekki ö"ru en vi" gætum haldi" uppi félagi. En fyrst eru vandræ"in #au, a" ná saman stofnfundi. Til #ess er ekki hugsandi fyr en a" vori. Máli" enda ekki nægilega undirbúi". Eg hefi hugsa" mér a" skrifa öllum kennurunum hér í s!slu um #etta í vetur. $ú stingur upp á í bréfi #ínu a" stofna" yr"i til kennaramóts fyrir Hvs. og Skfjs. Mér haf"i dotti" í hug a" stofna" yr"i til kennaramóts fyrir #etta svæ"i í líkingu vi" gagnfræ"ingamóti" í vor er var. Eg get naumast búist vi", a" hægt yr"i a" koma á verulegum fjölsóttum umræ"ufundi fyrir svona stórt svæ"i. En svona laga" kennaramót gæti #ó stu"la" a" frekari persónulegri vi"kynningu á me"al kennaranna. Og mjög líklegt finst mér a" #etta gæti or"i" fyrsta stigi" til lögbundins félagsskapar. Nú er eg búinn a" fá útborgu" mána"arlaun mín. Meirihluti #eirra er #egar farinn upp í skuldir. Fremur vel líkar mér starfi". En miki" hefi eg a" gera. Me" aukatímum hefi eg alls 50 tíma á viku. Upp úr hverri viku hefi eg 20 kr. Um mánu"inn ey"i eg um 38 kr.! 181!

182 3. des. (sunnud.) Jón Árnason kennari Laugdæla heimsótti mig í dag. Hann hefir talsver"an áhuga á fræ"slumálum og ver"ur hann eindreginn me" stofnun kennarafélags. Í gær hitti eg Magnús Magnússon kennara Svínvetninga. Bar kennarafélagsmáli" lítillega í tal vi" hann. Tók hann #ví vel, en áhugi virtist #ó enginn fyrir. Tí"in hefir veri" alveg yndæl, #anga" til í dag, su"vestan slagve"ur. 4. des (mánud.) Í dag skrifa"i eg Jónu Sigurjónsd. 5. des. (#ri"jud.) Skrifa"i Jóni $órarinssyni, vi"víkjandi stofnun kennarafélags hér í s!slu, barnaprófunum a" vori o.fl. 10. des. (sunnud.) Undanfarna daga hefi eg veri" a" hamast í a" skrifa á póstinn: Bréf skrifa"i eg, auk #ess sem eg hefi á"ur teki" fram, Ágrími Magnússyni, kennara Rvk., Bjarna Bjarnasyni og Ingvari Gunnarssyni. Sendi einnig talsvert af kortum. Í kvöld skrifa"i eg Sjóhannssyni, kennara í Vindhælishrepp vi"víkjandi stofnun kennarafélags. Sí"ast li"na viku haf"i eg mjög miki" a" gera. Í dönsku bættist vi" Stefán $orkelsson. Haf"i eg sérstaka tíma me" honum fyrst, á hverjum degi, en nú er hann búinn a" ná Hermanni og ver"ur framvegis me" honum. Yndælistí" altaf. Snjó ger"i nokkurn í vikunni, sem lei", en hann er nú ó"um á förum, enda er stö"ugt hláka. 12. des. (#ri"jud.) Í dag skrifa"i eg Gu"björgu Kjartansdóttur. Ég set hér kafla úr bréfinu. Litlar líkur tel eg til #ess a" barnaskólinn hérna fái 2 kennara í brá", nema me" #ví móti, a" settur yr"i á stofn unglingaskóli í sambandi vi" hann. Unglingaskólunum er altaf blessunarlega a" fjölga. Vi" alla barnaskóla í kaupstö"um #yrftu a" vera unglingadeildir. Í kaupstö"unum er margt af unglingum, sem ekkert hefir a" gera um veturinn, en vanta tækifæri til #ess a" menta sig. Svo er og eitt. Fæstir barnaskólar veita næga undirbúningsmentun undir gagnfræ"askólana. $a" vantar enn einn hlekkinn unglingaskólana í mentamálakefi okkar. Farkenslufyrirkomulagi" legst smátt og smátt ni"ur; gallar #ess eru svo ótal margir. Fastir skólar rísa smám saman upp í sveitunum. Skólunum ver"a lag"ar til jar"ir t.d. sum sta"ar aflög"u prestssetrin. $á höfum vi" fengi" í sta" vesalings farkennaranna, sem hrekjast ver"a bæ frá bæ, kennara vi" fastaskóla, sem um lei" eru bændur.! 182!

183 13. des. (mi"vd.) Skrifa"i pabba nokkrar línur í kvöld, sem eg sendi me" Stefáni $orkelssyni á morgun. Hann fer #á fram a" Litladal, til #ess a" sækja #anga" trippi, er veri" hefir #ar í gæslu. Lét pabba vita hvenær eg myndi koma heim. 15. des. (föstud.) Póstur kom a" sunnan í dag. Eg fékk bréf frá: Bjarna Bjarnasyni Gu"geiri Jóhannssyni, Jónasi Jónssyni frá Hriflu, kennara, Pétri Jakobssyni og Kristínu Jónatansdóttur. Fátt verulegt er mér skrifa" af fréttum. Skólalífi" á Kennaraskólanum me" líku sni"i nú og í fyrra, nema nú er ungmennafélagi" úr sögunni. Margt n!tt fólk hefir bæst vi", nemandatalan lík og í fyrra. Í ö"rum bekk #ó nokku" af n!jum nemendum gagnfræ"ingum af Akureyri og ö"rum fleirum, er fengi" hafa talsvert mikla mentun á"ur. Breytingar hafa talsver"ar or"i" á kenslufyrirkomulagi vi" æfingakensluna, en ekki er mér skrifa" í hverju #ær séu fólgnar. Jónas segir mér og, a" hann, í utanför sinni í sumar, hafi kynst n!jum a"fer"um, og segist hann rita um #ær í Skólabla"i" eftir n!ári". Jónas hvetur mig til a" halda áfram me" enskuna. Kristín Jónatansdóttir er kennari í Andakylshreppi í vetur. Hún segir mér a" Gu"björg muni vera atvinnulaus. Hafi ekki komist a" í sveit sinni, en ekki reynt fyrir sér ví"ar. 22. des. (föstud.) Skrifa"i í dag Tryggva kennara Jónassyni í Finnstungu vi"víkjandi stofnun kennarafélags. Jólaleyfi" hófst í kvöld. Eg fer heim á morgun og ver" heima fram yfir n!ári" janúar (#ri"jud.) Í dag kom eg a" heiman, hefi dvali" heima í jólaleyfinu. Á morgun byrjar skólinn aftur, hefi #á próf til #ess a" rifja upp og til #ess a" gefa mér bendingu um #ekkingu barnanna. 6. jan. (laugard.) Póstur kom í dag a" nor"an. Eg fékk bréfspjald frá Bjarna frænda. Hann er nú í ö"rum bekk Gagnfræ"askólans á Akureyri. Sömulei"is fékk eg Swanlive Walter Scott frá Jónasi frá Hriflu. Gjöf.! 183!

184 Undanfarna daga hef eg veri" a" skrifa á póstinn. Skrifa"i: Jónasi frá Hriflu, Bjarna Bjarnasyni, Pétri Jakobssyni, Afgrei"slu Skinfaxa, Kristínu Jónatansdóttur (bréfspjald) og Gu"rúnu Espólín. 11. jan. (fimtud.) Póstur kom a" sunnan í dag. Eg fékk bréf frá: Jóni $órarinssyni, Sveini Halldórssyni, A"alhei"i Albertsdóttur og Ingvari Gunnarssyni. Kve"ju fékk eg frá: Lillu, Árna Jónssyni og Sveinbirni Jakobssyni. Jón $órarinsson sendi mér fyrirmynd a" lögum fyrir kennarafélög. Hann bi"ur mig a" gerast úsölumann Skólabla"sins hér á Blönduósi. Sveinn Halldórsson er kennari á Berufjar"arströnd farkennari. Líkar starfi" all-vel. A"alhei"ur Albertsdóttir er nú í #ri"ja bekk Kennaraskólans. Bréfi" er skrifa" í Vi"ey. Hún dvaldi #ar í jólaleyfinu, var #ar í sumar og líka"i ágætlega. Engar verulegar fréttir úr skólanum. Ingvar skrifar bréf sitt a" Lækjamóti. Hann er farkennari í Ví"idalnum. Eg skrifa"i honum fyrir jólin og bau" honum #á heim, en hann, fékk bréfi" of seint #a" haf"i legi". Me" nor"anpóstinum sendi eg Sveini kve"ju. 30. jan. Nor"anpóstur kom í dag. Eg fékk bréf frá Bjarna frænda frá Undirfelli. Fréttir engar sérstakar. Skrifa"i núna me" póstinum su"ur A"alhei"i Albertsdóttur, Sveini Halldórssyni, Ingvari Gunnarssyni og Sveinbirni Jakobssyni. 4. febr. (sunnud.) Í gærkveldi hélt Kvenréttindafélagi" skemtisamkomu. $ar var sungi", ræ"ur fluttar, sögur og kvæ"i lesi" upp og svo dansa" ósköpin öll. Uppbo" heilmiki" var #ar á böglum. Undanfarna daga hefir veri" mjög frosthart. Og #á hefir nú veri" kalt hér í skólanum. Kvöldin hafa alveg veri" vo"aleg, eg hefi oft og tí"um ekki haldist í húsum inni. Póstur kom í dag a" sunnan. Eg fékk bréf frá dr. Birni Bjarnasyni Jónasi Jónssyni frá Hriflu Bjarna Bjarnasyni Helga Hallgrímssyni Gu"geiri Jóhannssyni Ingvari Gunnarssyni Birni $órhallssyni, afgrm. Skinfaxa og R. Feilk í Lügano, Schweiz.! 184!

185 Dr. Björn hefir legi" í ill-kynja"ri hálsveiki undanfari", en er nú or"inn nær #ví albata. Illa lætur hann yfir félagslífinu á Kennaraskólanum, segir a" #ví sé altaf a" fara aftur. Jónas hvetur mig til #ess a" fara til Oxford og dvelja #ar vi" nám alt a" #ví í 6 mánu"i. Kostna"ur versti #röskuldurinn, gæti ekki búist vi" a" komast af me" minna en 800 kr. Bjarni skrifar mér talsvert af fréttum en Helgi sem ekkert. Kve"ur vi" sama tóninn hjá Bjarna og dr. Birni vi"víkjandi félagslífinu á Kennaraskólanum. Gu"geir les í vetur #!sku hjá Jóni Ófeigssyni. Ingvar ætlar a" heimsækja mig um páskana. Björn $órhallsson skrifar mér vi"víkjandi Skinfaxa. R. Feilk sendir mér ver"lista yfir úr og fleira #essháttar. 10. febr. (laugard.) Undanfari" hefir veri" mjög stir" tí". Frosthrí"ar hvern daginn eftir annan. Í dag byrja"i söngkensla í barnaskólanum (Rannveig Stefánsdóttir). Ingólfur á Kúlu var hér á fer". Hann sag"i betri tí" fram frá. Fer um helgina nor"ur í Skagafjör". Eg skrifa"i Brynleifi Tobiassyni á Sau"árkróki me" honum. Ba" Brynleif um uppl!singar vi"víkjandi unglinga skólanum #ar. Byrja"i í dag a" halda bréfabók. Bréf Brynleifs nr. 1. Er nú a" semja heilmiki" bréf til skólanefndarinnar vi"víkjandi kenslufyrirkomulaginu vi" barnaskólann. 12. febr. (#ri"jud.) Tí"in betri. Frostleysa. Snjór nokkur en jör" #ó gó". Skelfing er annars lei"inlegt hér á Blönduósi. Fólki" sjálft er verst. Félagslíf hér alt í molum; fæst #eirra gera anna" en a" fæ"ast og deyja. Hvers vegna? Hér vantar hugsandi menn. Félagsskapur, sem er tómt fjöll getur ekki átt neina framtí". Mér hálf lei"ist. Og hef"i eg ekki svona miki" a" starfa, #á veit eg ekki hva" yr"i úr mér. Ó!, hva" #a" er #reytandi a" eiga engan vin, vin sem ma"ur getur trúa" fyrir sínum heitustu og helgustu hugsunum. Hér langar mig ekki til a" gera neinn a" vin, en bréfin eru ófullkominn túlkur til vinanna fáu. Eg legg líka meir í or"i" vinur en alment er gert. Gó"ar bækur eru gó"ir vinir. $ví fer nú betur a" eg get veitt mér talsvert af #eim. $a" hefir talsvert áhrif haft á mig #a", sem eg hefi lesi" í vetur. 25. febr. (sunnud.) Í gær afmælisdagurinn minn hinn 21, svona lí"ur tíminn, já fari hann vel. Er nú annars nokku" gaman a" lifa? Hver er tilgangur lífsins? Á mannsandanum aldrei a" au"nast a" leysa úr #eirri spurningu? Mér finst eg ekki geta til #ess hugsa". Hva" er ma"urinn? Er hann anna" en efni" tómt (material)? Já, eg trui ekki ö"ru. Hér vantar í botninn. 22. sept. (sunnud.) En sá óratími sí"an eg hefi skrifa" ni"ur línu í dagbókina mína; lei"inlegt a" vera svona latur. Mig langar nú til #ess a" rifja upp hi" helsta, sem a" dagana hefir drifi" sí"an eg skrifa"i seinast í dagbókina. $a" er sannast ekki margt né merkilegt. Eg altaf kyr á sama sta" og vi"bur"irnir #ví ekki fjölbreyttir.! 185!

186 Í vetur, er lei", sótti eg um inntöku á kennaranámsskei"in, var veitt #a", en svo var" ekkert úr #ví a" eg færi. Eg tímdi #ví naumast, #ví #á bau"st mér prófdómarasta"an hér í s!slunni og tók eg #á #ví. Hafsteinn á Gunnsteinsstö"um var prófdómari vi" skólann hjá mér. Hann var vel ánæg"ur me" frammistö"u barnanna. A" barnaskólaprófinu loknu fór eg svo í prófin og var í #eim í nær #ví 3 vikur. Vann svo í vegavinnu til sláttar. Heima um sláttinn. $arna er #a" komi" alt, yfirlit lífs míns í hálf ár. Tí"in. Vori" kalt og #urvi"rasamt. Grasspretta #ví yfirleitt me" verra móti. Sumari" hagstætt til heyskapar #urvi"ri n!ting heyja #ví ágæt. Tvö hret ger"i #ó. Fyrra hretin um mána"armót júlí og ág. mjög stórkostlegt. Bleytihrí" #á í fulla fjóra daga; ger"i mikinn snjó til fjalla og hásveita. Fullar líkur a" fé hafi eitthva" fent. Úr seinni hretinu (um mána"armót ág. og sept.) var" miklu minna, snjór #á einungis í fjöllum. Sláttur byrja"ur me" fyrsta móti. $a" ger"u #urrvi"rin. Tún voru hætt a" spretta og gras á #eim jafnvel fari" a" skemmast. Heyskapur ví"ast hvar í me"al lagi, #ótt illa væri sprotti; #a" ger"i n!tingin. Hér koma á eftir heysk!rslur í Litladal. Ta"a Úthey Hey alls hestar hestar hestar Í fjóstótt Í Ærhústótt Í Réttarhústótt Í Stórhústótt Í Sy"rihesthústótt Í ytrihesthústótt Samtals Tö"usamtalan lægri núna, en í fyrra, #a" gerir, a" nú var sem ekkert hægt a" slá af há. Hér kemur tö"usk!rslan. Vi" fyrri slátt Af Ni"urtúninu 28 hestar Úttúninu 37& Mi"túninu 23 Hesthústungunni 12& $ríhyrningi 11 Útaukanum 12 $úfnavelli 33 Ger"inu 22 Alls 179 hestar! 186!

187 Há Af Ni"urtúninu 6 hestar Mi"túninu 1 hestur Alls 7 hestar Ta"a alls 186 hestar Nú er alls sta"ar hætt heyskap. Hvergi slegi" neitt vikuna er lei". Einstaka ma"ur (Jóhannes á Svínavatni) var og hættur nokkru fyr. Ekki ger"i #a" #ó tí"in a" hætt var svona snemma, heldur hitt, a" slægjur voru búnar alment, enda gras gjörfalli". Me" mesta móti er um búna"arframfarir hér í sveitinni núna. Almennur áhugi vakna"ur fyrir gir"ingum. Talsvert margir bændur hafa girt tún sín, og nokkrir eru nú a" #ví. Svo er og stór samgir"ing nú á lei"inni. Hún á a" liggja úr Blöndu á Eldjárnssta"aklifi og vestur í Hrafnabjargakvísl og svo út me" allri Svínadalsá út undir Holt (Skri"usel). Gir"ingu #essa kosta allir bæir fyrir framan Múlagir"inguna ($röm undanskilin) og vestur a" Svínadalsá. Gir"ing #essi ver"ur rúmlega 8000 fa"mar. Plægingama"ur (Sigur"ur í Öxl) var hér hjá einstöku mönnum vi" plægingar í haust, en annars er alment slétta" enn upp á gamla mó"inn. Búna"arfélagi" hefir #ó nú n!lega keypt plóg svo búast má frekar vi" a" plægingar færist í vöxt. Gar"rækt færist líti" í vöxt hér og er ilt til #ess a" vita, eins og öll kornvara er d!r núna. En me" aukinni gar"rækt mætti spara mjög kornvöruna, og um lei" ykist framlei"slan í landinu, og minku"u a"kaupin. Húsabætur ger"ar nokkrar mjög myndarlegar. Steinhúsi" (íbú") á Au"kúlu er nú a" mestu fullgert, eftir eitthva" enn vi" inn#iljun. Húsi" er hi" myndarlegasta. Jón í Stóradal byg"i og í vor hlö"u úr steinsteypu. Byggingarefni framtí"arinnar er steinninn. Yfirleitt vir"ist mér áhuga bænda á búskap altaf vera a" vaxa. En verst er me" sveitina hérna hve vegirnir eru slæmir, #ví mér vir"ist framtí" sveitanna hvíla mjög á #eim hyrningasteini samgöngufærunum. 13. okt. (sunnud.) Altaf yndælis-tí", stö"ug sunnanátt og #eyvindi. Nú fer a" lí"a a" #eim tíma a" eg meigi fara a" taka til starfa vi" kensluna. Eg ver" áfram á Blönduósi. Hefi nú 19 krónur um vikuna 1 krónu #ví meir en í fyrra. Óli bró"ir er n!farinn nor"ur a" Hólum. Hann ver"ur #ar vi" búfræ"isnám í vetur. 16. okt. (mi"vd.) Talsvert föl og #ónokkurt frost. Hrí"armugga frá hádegi í gær, nú bjart ve"ur. Pabbi og $orl. fóru út á Ós í gær. Pabbi me" fjárrekstur en $orl. me" hesta undir slátur og gir"ingastaura. Pabbi lét #ó ekkert fé núna búinn a" #ví, #etta var sláturfé $oláks. Marka"urinn fyrir sláturfé er gó"ur núna, en dilkar eru alment mjög r!rir. Ær hafa #orna" nær #ví upp um mikla hreti" í sumar. Eg er búinn a" farga #ví, sem eg ætla a" farga. Hjálmar Egilsson á Bl.ósi fékk hjá mér sjö kindur til skur"ar. Eg ætla búa hjá honum í vetur hefi #ar og fæ"i. 2 lömb lét eg og til Sæmundsens. B!st vi" a" setja á nú 12 ær og 5 lömb.! 187!

188 18. okt. (föstud.) kl. 8. f.m. Frostlaust í gær. Fyrirtaks hláka í nótt, allur snjór í burtu. Fékk bréf í gær frá Gu"m. Jónssyni á Sau"árkrók. 19. okt. (laugard.) Rigning seinni partinn í gær og fyrri partinn í nótt en svo bleytuhrí". Hætti a" snjóa me" morgninum. Frostlaust á mæli má búast talsver"u frosti í nótt. Blönduósi 29. okt. (#ri"jud.) Kom hinga" í gær. B! hjá Hjálmari Egilssyni. Austurstofan. Gæti veri" gott herbergi, en er nú ekki fullgert. Eftir er a" pappaleggja og mála. Vantar enn tilfinnanlega húsgögn, sérstaklega geymslu. Hjálmar átti au"vita" a" leggja #etta til, en getan er #ar lítil. Vikuna er lei", öndvegis tí", en nú um helgina frysti. Í gær ofsarok og kuldi. Svona ve"ur a" mestu nú, #ó ekki eins hvast en frosti" öllu meira dálíti" fjúk. 30. okt. (mi"vd.) Nú er komin kyr" á ve"ri", en frost er talsvert. 31. okt. (fimtud.) Kyrt ve"ur en æ"i frosthart. Hefi líti" starfa" #essa dagana, a" mestu seti" heima. Skrifa"i Ólafi Kjartanssyni í Vík í M!rdal, er og byrja"ur á bréfi til Óla bró"ur. Slæmar fréttir frá Hrafnabjörgum. $orbjörg Jósafatsdóttir or"in meira e"a minna geggju". Læknir fór #anga" fram eftir í fyrra dag. Ekki b!st eg vi" a" geta una" hér á Blönduósi til langframa hér er svo skelfing lei"inlegt. Verst a" geta hvergi komist a" vi" fastan skóla í sveit, og geta #á stunda" landbúna" eitthva" me". Eg held a" #a" ætti ekkert illa vi" mig. E"a ef eg gæti komist a" vi" stærri skóla, #ar sem eg gæti helga" mig allan einstöku námsgreinum. 1. nóv. (föstud.) Ve"ri" stilt og frostlíti". Setti börnunum fyrir í dag. $au ver"a eins mörg og í fyrra 19. Mörg n!, og sum #eirra fullna"arprófsbörn. Nú er hér ósköp heitt og notalegt, liggur #ví hi" besta á mér. Og eg held eg nenni ekki út, #ótt eg sé búinn a" búa mig alveg undir morgundaginn og klukkan sé ekki nema hálf nóv. (#ri"jud.) Gengur yfirleitt vel í skólanum, kenslan reyndar ekki enn komin í fast horf. Olli Berndsen var" a" hætta vi" skólanámi". Haf"i veri" fyrir sunnan (Vífilsstö"um) til lækninga í sumar snertur af berklaveiki og Jón læknir úrskur"a"i núna a" hann mætti ekki stunda skólanám. Börnin #ví 18. Sama tala og seinni partinn í fyrra vetur, eftir a"! 188!

189 Ingibj. Einarsdóttir veiktist augnveik. Hún er í skólanum núna. Skifti um tí" í dag. Hláka me" #ó nokkurri rigningu. 8. nóv. (föstud.) Ágætis tí". %msir sveitungar mínir hér í dag. Bjarni í Stóradal situr hér hjá mér núna. Hann ver"ur rekkjunautur minn í nótt. Jóhannes á Svínavatni er a" hátta hinum megin. Hér voru og í dag: Jón Pálmason á Löngum!ri og Kristinn á Gu"laugsstö"um. Fékk bréf frá Magnúsi kennara. Skrifa"i honum aftur samstundis. 9. nóv. (laugard.) Bleytihrí" fyrra partinn, en gekk í nor"ri" me" kvöldinu. Úrkoman ekki mikil, en ve"urhæ"in feikileg. Tveir sveitungar mínir hér staddir í dag. Hjálmar á Höllustö"um og Jón á Sy"ri- Löngum!ri. Eg fékk bréf frá Jóni í Stóradal. Hann bi"ur mig a" síma eftir bóluefni í 400 fjár til Reykjavíkur. Pestin farin a" drepa #ar fremra. 10. nóv. (sunnud.) Hrí". Póstur kom í gærkvöldi a" nor"an. N!búinn a" nálgast bréfin mín af pósthúsinu. Eg fékk bref frá Óla bró"ur, Sveini Halldórssyni og Varehuset Gloria Kbhn. Sveinn er einna besti vinurinn, sem eg á. Hann er nú kennari í Bolungarvík. Óli bró"ir skrifar fátt frétta: Honum lí"ur all-vel, hálf leiddist raunar fyrst. Hann meiddi sig í fæti skömmu eftir a" hann kom nor"ur, #ó ekki neitt alvarlegt. Lauk vi" bréf til Óla. 11. nóv. (mánud.) Nú hætt a" hrí"a. Birti upp me" frosti. Fékk í dag bréfspjald frá Bjarna frænda frá Undirfelli. Hann er í 3. bekk gagnfræ"ask. á Akureyri. Korti" haf"i veri" innan í til Gunnu frænku, systur Bjarna. Hún og Jóhanna frænka frá Svínavatni heimsóttu mig í kvöld. Skrifa"i Gu"m. Jónssyni, Sau"árkrók. 12. nóv (#ri"jud.) Ve"ri". Frosthart mjög me" morgninum en dró úr #ví er lei" á daginn, og #ykna"i upp, og ger"i a" lokum kafaldsmuggu. Frostlaust var #ví í kvöld. Símtala"i 2 til Reykjavíkur, til $orleifs Jónsson, póstafgrei"slumanns og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar (P. Halldórsson). Skrifa"i Sig#ór Magnússyni (frá Gu"rúnarstö"um) á gagnfræ"askólann á Akureyri. Hefi nú or"i" afar mikla tíma kenslu. 2 tíma á hverjum degi og meira segja á sunnudögum líka.! 189!

190 13. nóv. (mi"vd.) Ve"ri". Hláka. Talsver" rigning í kvöld. Skrifa"i Bjarna frænda bréf og einnig Ástu litlu systur minni. Eg les altaf ofurlíti" af skáldsögum á kvöldin í rúmi mínu. Nú er eg n!byrja"ur a" lesa: Den skönne Gabriella eftir Alex Dumas (dönsk #!"ing.) Eftir Dumas hef eg á"ur lesi" De tre Musketerer, Tyve Aar efter og Ti Aar efter. $essar sögur hans eru mjög fræ"andi ( historiskir rómanar ) og skemtilegar aflestrar. 14. nóv. (fimtud.) Hláka. Talsver" rigning seinni partinn. Skrifa"i Jóni Árnasyni á Stóra-Vatnsskar"i og Jóni í Stóradal. Póstur alveg n!kominn til bæjarins. Eg bjóst ekki vi" a" nenna a" vitja um bréf í kvöld á pósthúsinu. Mér er núna hálfilt í augunum, af of miklum lestri; má #ví hvorki reyna of miki" á mig vi" lestur né skriftir. Hefi fyrir skömmu lesi" Esmeröldu V. Hugós. Ummæli Esmeröldu um ástina hefi eg reynt a" ná í vísu #essari: Piltur og stúlka, sálir tvær, stö"ugt færast hvort ö"ru nær, snerta hvort anna", renna í eitt. Ei framar skili" fær #au neitt. 18. nóv. (mánud.) Óstö"ug tí". Frysti í fyrrinótt, talsvert frost fyrri partinn í gær. Í dag aftur hellirigning. Spila"i á laugardagskveldi" og talsvert í gær. Ceres liggur hér nú á höfninni. Hún kom í kvöld og er ekkert fari" a" afgrei"a hana enn #á. Jón í Köldukinn er hér hjá mér í nótt. Hann ætlar me" Ceres nor"ur á Akureyri. 19. nóv. (#ri"jud.) Kl. 4. e.m. Ekki batnar tí"in. Ofsve"ur í dag, hrí" núna. Ekkert hefir veri" hægt a" eiga vi" Ceres. N!búinn a" lesa Samfundets stötter eftir H. Ibsen. Yndislegt drama. Samleikurinn og réttlæti" sigrar um sí"ir. Eg hefi nú lesi" flest öll leikrit Ibsens. Eg held eg haldi ekki upp á nokkurt skáld meira. 20. nóv. (mi"vd.) Kyrt ve"ur í dag; nokkurt frost framan af, en minka"i er lei" á daginn, nú hrí"armugga. Ceres fór hé"an af höfninni um mi"jan dag í gær, án #ess a" vera afgreidd. Er nú nor"ur á Akureyri. Skipstjórinn síma"i hinga" í dag og kva"st ekki koma fyr en á föstudag. 21. nóv. (fimtud.) Hláka. Afskapa rigning me" pörtum.! 190!

191 22. nóv. (föstud.) Útsunnan me" éljum og frost me" kvöldinu. Ceres kom í kvöld klukkan 5&. Talvert miki" brim. Ekkert hefir veri" átt vi" afgrei"slu enn. Í gærkveldi las eg Gildet paa Salhoug eftir Hesler. Stórfenglegur ástarsorgleikur. Ef ef hef"i tíma skyldi eg punkta ofurlíti" ni"ur hjá mér í dagbókina mína, um hi" merkasta, sem eg les. En tíminn leifir #a" ekki. 9 tíma kensla á dag, og #ar a" auki öll heimavinna, #a" er meir en nóg. Nú í kvöld t.d. er eg búinn a" lei"rétta alla stíla úr skólanum, bæ"i í stær"fræ"i og íslensku. 23. nóv. (laugard.) Úsynningur. Hvass fyrri partinn; mjög miki" brim. Ceres fór af höfninni um hádegi", án #ess a" vera nokku" afgreidd. 24. nóv. (sunnud.) Logn a" mestu, ofurlítill andvari á útsunnan. Ceres alveg búin a" yfirgefa okkur, lá #ó hér skamt frá í nótt, en fór hé"an me" morgninum út flóan. Mér vir"ist #etta alveg ófyrirgefanlegt me" öllu, nú var vel hægt a" athafna sig vi" bryggjuna. Var miki" til heima í dag. Gestir #ónokkrir t.d. $orl. og Stebbi. Heimsótti í kvöld Berndsen. Magnús kennari Magnússon er hér hjá mér núna, hann ver"ur hér hjá mér í nótt. 25. nóv. (mánud.) Hægur fyrri partinn, en hvesti er á lei". Töluvert frost. Ceres lag"i upp póst og vörusendingar hinga", á Sau"árkrók. Bréfapósturinn ver"ur sóttur á morgun. Hannes frændi minn frá Undirfelli er hér staddur núna. Hann ver"ur hjá mér hér í nótt. Á morgun ætlar hann fram í Svínavatnshrepp. 26. nóv. (#ri"jud.) Töluver" hrí". Ekkert var" úr #ví í dag a" póstur yr"i sóttur nor"ur á Sau"árkrók, vegna hrí"arinnar. 27. nóv. (mi"vd.) Ákaflega frosthart. Ger"i fjúk um nónbili" og dró #á nokku" úr frostinu. $órarinn $orleifsson sag"i Vatnsdælu í dag. Krakkarnir hafa veri" a" spreyta sig á #ví, hjá mér, nú á #ri"ju viku a" segja nokkrar Íslendingasögurnar. Sumum hefir tekist #a" mjög vel: Börnin hafa raunar yfirleitt, ekki eins miki" gagn af #ví, og ef eg seg"i #ær sjálfur, nema #au sem segja #ær. En #au kynnast líka mjög vel sinni sögu og fá æfingu í a" draga efni" saman.! 191!

192 28. nóv. (fimtud.) Ákaflega miki" frost á R. Hefi ekki geta" byrja" skóla á réttum tíma nú í tvo morgna. Í morgun er eg kom í skólann var 2 frost í skólastofunni. 29. nóv. (föstud.) Sama ve"ur, frost #ó naumast alveg eins miki" og í gær. 4 frost kl. 8 f.h. í skólastofunni. Byrja"i ekki kenslu fyr en kl. 9. Fékk bréfspjald frá Jóni Árnasyni á Stóra-Vatnsskar"i. 30. nóv. (laugard.) Sama ve"ur, frost #ó öllu meira en í gær. Ceres pósturinn kom í dag a" nor"an. Eg fékk bréf frá Óla bró"ur, og tvo ver"lista frá útlöndum jólaver"lista. Samkoma í kvöld á gistihúsinu. Theódór Fri"riksson las upp 4 smásögur eftir sjálfan. Til#rif engin, en nokkur hugsun #ó í #eim öllum. Jón Pálmi tala"i um líkamsmentun. Ekkert á #ví a" græ"a. Dans átti a" vera á eftir, en var" ekki af, fólki" fátt og svo haf"i #a" ekki lyst núna, aldrei #essu vant. 1. des. (sunnud.) Sama ve"ur. Sigurrós $ór"ardóttir kenslukona vi" kvennaskólann heimsótti mig í dag. Hún er skólasystir mín. Ágætl. greind stúlka. %msir gestir hér hjá mér í dag, fyrir utan Sigurrósu, m.a. Gunna frænka frá Undirfelli og Ingibjörg Bjarnadóttir frá Steinnesi. 2. des. (mánud.) Frosthart eins og a" undanförnu, en alveg blæjalogn. Gu"laug sál Pálmadóttir jör"u". Meirihluti bæjarbúa vi"staddur. Frí bæ"i í barnaskólanum og kvennaskólanum. 3. des. (#ri"jud.) Nú loksins frostlaust, besta ve"ur. Í dag afmæli frú Ingibjargar Lárusdóttur. Eg var #ar í bo"i. Gestir fáir: frú L. Ísleifssen, frk. Alena Möller og Halld. Halldórssen verslunarm. me" konu. $ær systur fóru #ó fljótt. Vi" hin settumst #á a" spilum, og spilu"um talsvert, mjög fjörugt. 4. des. (mi"vd.) Yndælisve"ur, en #ó engin veruleg hláka. Pabbi kom hinga" í dag. Engar fréttir a" heiman. Jón í Stóradal er hér einnig, hann er á stjórnarnefndarfundi Kaupfélagsins.! 192!

193 5. des. (fimtud.) Sama ve"ur. Spila"i í kvöld L hombre. Me"spilamennirnir: pabbi og Lárus Ólafsson. 6. des. (föstud.) Nokkurt frost, en blæjalogn. Búist er nú vi" Mjölnir á morgun. Skrifa"i Ingv. Gunnarssyni. 7. des. (laugard.) Ágætisve"ur frostlaust. Mjölnir kom skömmu eftir hádegi" í dag. A" líkindum ver"ur klára" a" afgrei"a hann í kvöld e"a í nótt. Pabbi fór hé"an í dag. Jón í Stóradal var" honum samfer"a. Í dag lauk eg vi" bréf til Sveins Halldórssonar. $a" er dags. 4. #.m. 8. des. (sunnud.) Hláka. Fékk me" Mjölni sendingu frá Chr. Hansen, Köbenhavn. Líti" heima í dag hinga" og #anga" lengst í Tilraun. 9. des. (mánud.) Sama ve"ur rigndi raunar ofurlíti". Skrifa"i í dag Bjarna Bjarnasyni Hafnarfir"i og Jónu Sigurjónsdóttur A"alvík. Nú er kl. li"l. 9. Er hálflasinn og fer #ví a" hátta. 10. des. (#ri"jud.) Fölva"i ofurlíti" í nótt. Í dag besta ve"ur ofurlíti" frost raunar. Landpóstur kom a" nor"an í dag (seint). Eg er búinn a" fá 2 bréf úr pósti, anna" er frá Gu"m. Jónssyni Sau"árkrók, en hitt frá pabba. Eg b!st vi" fleirum bréfum, enda var ekki búi" a" taka upp allan póstinn. 11. des. (mi"vd.) Í dag talsver" hrí", einkum seinni partinn. 12. des. (fimtud.) Hrí"arlaust ve"ur, en talsvert frost. 13. des. (föstud.) Fyrri partinn sama ve"ur og í gær en #ykna"i upp seinni partinn og ger"i töluver"a hrí"armuggu úr mi"aftan.! 193!

194 Hitti í dag skólasystur mína Gu"rúnu Jóhannsdóttur. Hún er kennari í Engihlí"arhreppnum. 14. des. (laugard.) $ónokkurt frost, en kyrt ve"ur. Í kvöld skautafélagsskemtun. Eg var #ar ekki. 15. des. (sunnud.) Sama ve"ur og í gær. Skrifa"i í dag pabba, Óla, Jóni Árnarsyni og Gu"m. Jónssyni, Sau"árkrók. Póstur kom í kvöld. Eg fékk bréfspjald frá Kristínu Jónatansdóttur. 16. des. (mánud.) Hrí"arjagandi ö"ru hvoru. 17. des. (#ri"jud.) Sama ve"ur fyrri partinn, en versna"i úr hádeginu og gekk í talsvert mikla hrí". Símtala"i vi" sra. Magnús Helgason skólastjóra í Reykjavík. Sótti um framhaldsnámskei"i". 18. des. (mi"vd.) Hrí"arjagandi allan daginn. 19. des. (fimtud.) Sama ve"ur og í gær. Símtala"i vi" Óla bró"ur í dag. Hann leggur af sta" heim á laugardagsmorguninn. Snjór er nú kominn mikill og altaf bætist vi" hann. Mér líst ekki á gangfæri" heim. 20. des. (föstud.) Alveg hrí"arlaust, kyrt ve"ur. Talsvert miki" frost. 21. des. (laugard.) Gott ve"ur en nokkurt frost. Síma"i nor"ur a" Hólum í dag. Óli bró"ir og hinir a"rir Húnvetningarnir lög"u upp kl. 4 í morgun. Nú byrja"i jólaleyfi" vi" barnaskólann í kvöld. Mjög margt um manninn hér í dag jólainnkaup. Bréfspjöld hafa drifi" a" mér í kvöld umvörpum. Gestir hjá mér í kvöld: $orl. Jakobsson og Lárus Ólafsson.! 194!

195 Tindum. 22. des. (sunnud.) Lag"i af sta" heimlei"is af Bl.ósi í dag um hádegi". Samfer"arfólk: Jóhanna frá Svínavatni og Helga frá Gunnfrí"arstö"um (Kvennaskólanemi) og fylgdarma"ur #eirra Gu"ni í Stóradal. Ákaflega frosthart. Færi afleitt. Vi" Gu"ni vorum á skí"um en #ær voru rí"andi. Komum a" Tindum kl. 4&. Gu"ni og Jóhanna heldu áfram, en eg var hér eftir. Mér er hálf ilt í fæti li"agigt og vildi #ví ekki vera a" strekkja heim í kvöld. Litladal. 23. des. (mánud.) Frostlinara en í gær. Lag"i af sta" frá Tindum kl. 10 f.m. Kom heim skömmu eftir hádegi. Óli bró"ir #á kominn heim kom í gærkveldi. $eir voru 10 saman Húnvetningarnir allir á skí"um. Snjórinn engu minni nor"ur undan, en skí"afæri allgott eins og hér. 24. des. (#ri"jud.) Milt ve"ur; ger"i ofurlíti" fjúk um hádegi". Vi" fe"garnir fórum fram um allan dal í dag til hrossa. Gengum á skí"um. Komum í Stóradalssel til Sveins og Sigrúnar. 25. des. (mi"vd.) - Jóladagur Sama ve"ur fyrri partinn og í gær, en seinni partinn ger"i #oku. Messa" á Svínavatni. Eg fór til kirkju og var hálf dau"ur úr kulda í kirkjunni, og hefir veri" líkt ástatt fyrir fleirum. Organistinn skalf t.d. svo a" hann átti fult í fangi me" a" halda fingrunum vi" nóturnar. Slæmt a" kirkjur skuli vera ofnlausar. $a" getur veri" stórkostlega heilsuspillandi fyrir menn, er koma heitir af gangi a" hl!"a á messu í mjög köldu húsi. 26. des. (fimtud.) Töluvert frost. Mæ"gurnar frá Svínavatni voru hér í heimbo"i í kvöld og fylgdum vi" systkin #eim út fyrir vatn. 27. des. (föstud.) Sama ve"ur og í gær. 28. des. (laugard.) Ve"ri" líkt og í gær skóf reyndar nokku" fyrri partinn. Bö"u"um fé" í dag. 29. des. (sunnud.) $oka. Kafaldsmugga. Pabbi fór í burtu í dag yfir um a" Tungunesi, til #ess a" bólusetja #ar sau"fé". Brá"apestin búin a" drepa #ar einar 12 kindur. Hún hefir ví"a drepi" í vetur. Eg misti sjálfur eina kind.! 195!

196 30. des. (mánud.) Sama ve"ur og í gær. 31. des. (#ri"jud.) Líkt ve"ur og í gær Blönduósi 7. janúar (#ri"jud) Eg hefi veri" latur vi" a" skrifa í dagbókina mína nú um tíma, eg hefi líka haft töluvert a" gera. Kom út eftir 2. jan. Próf hefir svo veri" hjá mér til #essa. $a" var úti í dag. Eg er ánæg"ur me" frammistö"u barnanna yfirleitt. $etta próf er töluvert betra en mi"svetrarprói" í fyrra. Póstur kom í gær. Fékk bréf frá Gu"m. Jónssyni, Sau"árkrók. Skrifa"i me" pósti su"ur: Magnúsi Helgasyni, skólastjóra, Sveini Halldórssyni, kennara og Kristrúnu Jónatansdóttur, kennara. Gu"ni í Stóradal n!farinn hé"an af sta"num me" lækni. Hann var a" sækja hann a" Svínavatni til yngsta barnsins #ar. Skrifa"i pabba me" Gu"na. Stefán, kunningi minn, skóari opinbera"i rétt fyrir jólin me" Gu"laugu dóttur Björns Levís skósmi"s. Sagt er a" foreldrarnir séu ekki sem ánæg"ust me" #á væntanlegu sameiningu. Ve"ráttufar hefir veri" all-breytilegt. Í gær ágætis hláka, en í dag nokkurt frost, en #ó besta ve"ur. Talsver"ur vindur. Hannes á Undirfelli var hér hjá mér í nótt. Hann kom me" systur sína Gu"rúnu á Kvennaskólann. Hún fór heim í jólaleyfinu. Gu"m. í Ási var og hér hjá mér í kvöld og spilu"u vi" í gó"a stund l hombre. 8. jan. (mi"vd.) Líkt ve"ur og í gær. Óli bró"ir síma"i til mín í dag. Hann kom nor"ur í fyrradag (mánud.), hann ba" mig a" koma upp fötum handa sér hérna. Me" Jóni Gíslasyni fékk eg 2 bréf nor"ur af Akureyri í dag. Anna" var frá Bjarna frænda, en hitt frá Sig#óri Magnúsyni. Engar verulega fréttir. Nú um tíma undanfari" hefi eg veri" a" lesa Einfalt líf C. Wagnes. $a" er gó" bók, sem margt má af læra. Máli" á #!"ingu Jóns Jakobssonar er lipurt og létt ví"ast hvar, en naumast vir"ist mér framsetningin eins einföld og efni" ætti skili". 9. jan. (fimtud.) Hláka, afskaplegt rok.! 196!

197 10. jan. (föstud.) Dálíti" frost, hægur. 11. jan. (laugard.) Skrifa"i Óla bró"ur, Bjarna frænda, Sig#óri Magnússyni og Gu"m. Jónssyni. Póstur kominn. Eg er búinn a" fá 2 bréf úr pósti, frá Jóni fræ"slumálastjóra og Helgu Pálsdóttr. Jón bi"ur mig a" innheimta fyrir sig all-miki" af útistandandi skuldum Skólabla"sins, hér í s!slu. Skrifa"i samstundis me" póstinum 2 skuldunautum: Páli á Njálsstö"um og $orvaldi á Mörk. Eg vonast fastlega eftir fleiri bréfum. Bö"var var fullur og vitlaus, eins og hann er vanur og #ví ekki a" marka, #ó eg fengi ekki meira afgreitt. 12. jan. (sunnud.) Hláka. Gu"rún Jóhannsd. kennari heimsótti mig í dag. Hún kennir núna á Sí"u. Eg fylgdi henni upp undir Vatnahverfi. 13. jan. (mánud.) Ofurlíti" frost. Fór á skautum í kvöld #a" er í fyrsta sinn á #essum vetri, sem eg hefi komi" á skauta. Svelli" ágætt (á ánni). 14. jan. (#ri"jud.) Nokkurt frost. Fékk útborgu" mána"arkenslulaun mín. Í dag fékk eg bréf frá Magnúsi kennara Magnússyni ágætt bréf. 20. jan. (mánud.) Eg hefi veri" latur vi" dagbókina mína nú um tíma, eg hefi líka stundum haft ö"ru a" sinna. Jón Árnason, kennari, og Árni Arason á Ví"im!ri komu hinga" vestur eftir á fimtud. Á föstudagskvöldi" sátum vi" hér a" spilum og drykkju fjörugt kvöld. Vi" ur"um #ó fjandann ekki mjög fullir. Á laugardaginn kendi eg einungis til kl. 12. Eg fór #á fram a" Geitaskar"i me" #eim félögum. $ar sátum vi" um kvöldi" og nóttina í gó"u yfirlæti. Ve"ri": Hrí" í dag og gær, í dag blindhrí". Hannes á Undirfelli er hér í dag hrí"arfastur. Hann er á lei" fram a" Gunnsteinsstö"um í Langadal; ætlar a" ver"a #ar eitthva" vi" nám hjá Hafsteini Péturssyni.! 197!

198 1914 (Ódagsett) Fyrst #egar kosi" var til Al#ingis höf"u #eir ekki kosningarétt Kristján í Stóradal og Pálmi í Sólheimum, en #eir voru #á ríkustu bændurnir í hreppnum. Kosningarétt höf"u #eir ekki, vegna #ess a" #eir höf"u lent í #jófna"armáli. Nóttina eftir kjörfund gisti a" Au"kúlu ma"ur nokkur hjá séra Sigur"i. Haf"i hann or" á #ví, a" sig undra"i a" ríkustu bændurnir í hreppnum skyldu ekki hafa sótt kjörfund, og ver"ur #á Sigur"i a" or"i: $eir una vi" sáran kjamma heima. 24. jan. (laugard.) $a" lítur helst út fyrir a" eg sé alveg búinn a" gleyma dagbókinni minni. Nú er rúmt ár sí"an eg hefi nokku" skrifa"i í hana. Fyrst eg tók hana nú ofan úr skápnum ver" eg a" bæta einhverju vi": Töluvert hefi drifi" á dagana sí"an 20. jan. í fyrra, en hva" af #ví á a" komast á pappírinn? Bókin mín er #ögull vinur, og er henni #ví trúandi fyrir öllu. En sumar endurminningarnar eru #ó #annig a" eg vil eiga #ær einn einn um eilífu einn. Frá vetrinum í fyrra hefi eg eiginlega ekkert a" segja. Hver dagurinn var ö"rum líkur, jafn tilbreytingalaus, en svo kom vori", blessa" vori". Eg ann #eim tíma ársins lang mest. Eg ver" #á allur annar ma"ur. $a" er raunar ekki a" undra #ótt endurn!jun lífsins í náttúrunni hafi áhrif á mann. Skammdegisskuggarnir #ungu leggja á flótta fyrir ylgeislum vorsálarinnar. Og vindurinn segir ekki lengur: Dau"i, dau"i. Nei, vorblærinn ljúfi flytur me" sér líf og starf. A" lifa og starfa, hvíslar hann a" d!rum og jurtum. Og öll náttúran tekur til starfa. Grundin sem á"ur var ber og nakin hamast í a" koma sér upp grænu klæ"unum sínum, fögru, brú"kaupsklæ"unum, #ví vori" er tími ástarinnar. Me" vorinu vaknar ástar#ráin. Gamlar endurminningar rísa úr djúpi sálarinnar og ry"ja n!jum atbur"um braut.! 198!

199 Vi"auki II $ættir úr dagbókum $ættirnir eru valdir me" #a" fyrir augum a" gefa fyllri mynd af umjöllunarefnum Bjarna í dagbókum hans á árunum Hér er m.a. a" finna frásagnir af vályndum ve"rum, sveitarstjórnarmálum, fræ"slumálum og félagsmálum, auk #ess sem Hólaannáll um áramót gefur gó"a mynd af sk!rsluger" Bjarna fyrir reksturinn í Blöndudalshólum. Frá 1923 skráir Bjarni í dagbókina undir sérstökum kaflaheitum en til glöggvunar hefur fyrirsögnum veri" bætt vi" #ættina fyrir #ann tíma.! 199!

200 28. nóvember Sveitarbla!. Hefi undanfari" seti" vi" a" semja og rita sveitarbla"i". Tildrög #ess eru: Lestrarfél. Fjölnir gaf út 3 undanfarin ár skrifa" bla" fyrir félagsmenn sína. Bla"i" hét Bragi og var Hannes á Gu"laugsst. ritstjórinn. Í fyrra skrifa"i eg grein í Braga, #ar sem eg m.a. geri a" tillögu minni a" Bragi sé ger"ur a" almennu sveitarbla"i. Á a"alfundi Fjölnis 22. júlí í sumar var máli" til umræ"u og haf"i tillaga mín #ar fult fylgi og 3 manna nefnd fali" a" hrinda bla"inu af stokkunum. Í nefndina voru kosnir: eg, Hannes á Gu"laugsst. og Jón í Dal. Vi" #remenningarnir höfum svo efnt til sveitarbla"s, Sveitin á #a" a" heita. Eg hef ritstjórnin á hendi. Fyrsta tbl. um #a" bil full-búi", 3 eintök. Fáum ef til vill hektograf me" Sterling sunnan úr Reykjavík og #á hektograferum vi" bla"i" og seljum. 31. desember 1917 Yfirlit yfir störf. Hér lauslegt yfirlit yfir störf mín á árinu: Kennari vi" farskólann hér í sveitinni. Skólinn einungis hér í Litladal. Kent í 3 mánu"i, jan., febr., mars. Fáir nemendur (6). Kaup á dag kr nettó. Í vor prófdómari vi" barnaprófin hér í Austurs!slunni vestan Blöndu. Kaup kr bruttó. Verkstjóri vi" vegager" í s!sluveginum hér í sveitinni. Unni" a"allega milli Sólheima og Svínavatns og nokku" fyrir vestan vatn. Unni" alt vori". Kaup mitt kr á dag. Heima í sumar vi" heyskap og heima sí"an, nema 3 vikur vi" farskólakenslu á Snæringsstö"um. Í vor settur hreppstjóri Svínavatnshr. Hefi haft á hendi töluver"ar innheimtur. Apríl Yfirlit. Sömu har"indin áfram fyrri hluta mána"arins. Hrí"ar. %mist á nor"an e"a su"vestan. Brá til bata 18. d. mána"arins. Sunnanátt og hláka úr #ví mánu"inn út. Indælt ve"ur. Ár ur"u ófærar. Sléttá meira a" segja, sem #ó ske"ur sjaldan. Fé hér í Litladal fyrst úti #ann 21. Innista"a á fé frá 26. nóv., e"a alls 147 daga. Viku lengur gefin innstö"ugjöf. Mjög var or"i" hart me" fó"ur. Nokkurir menn or"nir heylausir og fáir aflagsfærir a" rá"i. Fengi" var leyfi til #ess a" gefa peningi mjölvöru, sem sveitin átti. Síldarmjöl var panta", en kom ekki fyr en í byrjun batans. Alt klæ"ist vonandi vel af fyrst har"indin héldust ekki lengur. Hross munu #ó sumsta"ar vera æ"i mögur. $eim var ví"ast s!nt hart í #essum mánu"i, #ó sæmil. væru me"farin á"ur. Fullor"na fé á gjöf hér í Litladal frá 20. nóv. til 5. maí, alls 24 vikur, #ar af innista"a 22 vikur. Lömbin á gjöf: frá 28. okt. til 5. maí, alls 27 vikur. 13. maí 1919 Um farskólann. Útdráttur úr fundarger" Málf.fjel. Svhr. 6. f.m.: Dvaldi hann (#.e. frmsm. B.J.) a"allega vi" annmarkana á framkvæmd laganna og nefndi. 1. Húsnæ"i". Vandræ"i oft a" koma skólunum ni"ur. Húsnæ"i fullnæg"i a" jafna"i ekki kröfunum um hollustuhætti. Væri oft naumast hægt a" koma vi" nau"synlegustu kenslutækjum. Börn færu oft á mis vi" farskólakensluna, vegna #rengsla á kenslusta"num. 2. Vanta"i a" börnunum væri skift í flokka vi" kensluna, eftir aldri og #roska, t.d. 2-3 sjálfstæ"ar deildir (bekkir). $ar, sem skift væri í deildir, væri nú einungis mi"a" vi" sta"hætti (Svínavatnshreppur).! 200!

201 3. Kennararnir misjafnir, en árangur kenslunnar færi eftir kennaranum. Sökin a"allega hjá fræ"slunefndunum, #ví sumar s!ndu vítavert hir"uleysi í kennaravalinu. 4. Ljelegar fræ"slunefndir. Dæmin töluvert mörg. A"sta"an vi" starfi" slæm, enda oft vanrækt. Mælti me" tillögu fræ"slumálastjóra um, a" stjórnin skipi formann fræ"slunefnda. 5. Vanræktur undirbúningur. Lögin áskildu, a" börn væru sæmil. læs og skrifandi 10 ára. $essu illa framfylgt, en ekkert vit a" taka börnin inn á skólann, fyr en #au fullnæg"u #essum kröfum. $yrfti a" vera hægt a" heimta börnin til prófs #egar #au væru 8 ára. Tók #á framsöguma"ur til athugunar, hva" tiltækilegt væri til a" koma fræ"slumálunum í vi"unandi horf. Hjer í sveit og annars sta"ar, #ar sem um heimangöngu væri ekki a" ræ"a, væri eina lausnin: fastur heimavistarskóli í 2-3 bekkjum me" vikna kenslu í hverjum bekk. Minni hjeru"in ættu a" sameina sig um einn skóla, t.d. Svínav.hr. og Torfal.hr. Bú #yrfti a" vera hægt a" reka á skólasta"num. A" lokum benti frsm. á nokkurar brá"abirg"ará"stafanir vi"víkjandi húsnæ"i og kenslutilhögun, #anga" til a" heimavistarskóla yr"i upp komi". Júní #ingvallaförin. 22. Miki" hefi jeg hlakka" til í vor til $ingvallafararinnar. Nú er jeg loksins kominn af sta". Muna"i #ó minstu a" jeg yr"i a" sitja heima. Gat me" herkjum fengi" Ey#ór Gu"mundsson í viku á me"an jeg er fjarverandi. $á var hestleysi. Jeg hefi einungis gamla Blesa, svo lána"i Óli mjer Rau" sinn. En á sí"ustu stundu eftir a" jeg var kominn af sta" gat jeg ná" í Jarp Hjörl. Sigf. Margir eiga erindi nú su"ur: $ingvallafundurinn, Sambandsfundurinn, Eimskipafjel.fundur o.fl. Vi" pabbi lög"um af sta" a" heiman aflí"andi dagmálum su"ur Kjöl. Jón í Dal og Jón á Ytril.m!ri fara sveitir. Vorum 9 saman su"ur Kjöl; 7 Skagfir"ingar: Jónas læknir, Jón á Reynista", Eyhildarholtsbræ"ur 3 Pjetur, Jón og Pálmi Arngr. í Litlu-Gröf og sjera Tr. Kvaran. Í förinni alls 44 hestar. Gott fer"ave"ur. $oka nokkur #ó á nor"urhei"inni. 23. Frost um nóttina á Kili. Færi ágætt fram a" Rjúpnafelli. Slæmt yfir hrauni" ur"um a" ganga. Slæmir kaflar ni"ur me" Svartá, svo gott úr #ví. 33& klst. á milli byg"a. Einn áfangi. A"aláningarnar: Sandá (2 klst.) Sey"isá (2 klst.) og Gránunes (2 klst.) og Hvítá (1&). Á milli áfanga Fram a" Sey"isá 10 klst. Frá Sey"isá í Kjalfellsver 5 Kjalfellsveri í Gránunes 1 Gránunesi a" Hvítá 4 Hvítá a" Hólum 6 Kom a" Beinavör"u, #ar sem Reynista"abræ"ur ur"u úti. Var"an er beinahrúga og moldu hla"i" utan um. Var"an er ví"a blásin a" utan og sjer #ar í beinin. Beinavar"a er nokku" fyrir sunnan há hraun spölkorn fyrir austan veginn. Efsti bærinn í Biskupstungum er Hólar. $ar skildum vi" um kvöldi" mánud. Vi" pabbi og Eyhildarholtsbræ"ur fórum í Kjóasta"i, en hinir a" Laug. Egill heitir bóndinn á Kjóastö"um, gamall ma"ur, og vel efna"ur. Hann var nú í Rvík í kaupst.fer". Fremur er lítil bygging á Kjóast., sjáanl. líti" lagt í kostna". Engin stofa og ba"stofan í einu lagi og var sá si"ur almennur um Su"urland. Biskupstungurnar eru mjög ví"lend sveit á milli Hvítár og Tungufljóts (Eystritungan) og Tungufljóts og Brúarár (Vestritungan). Flatlent miki" flóar. Einn hreppur um 60 bæir. Úts!ni er hjer ví"áttumiki" og sveitin falleg. Einst. fjöll í fjarlæg" í su"ri og Langjökull í nor"ri.! 201!

202 24. Í morgun frá Kjóastö"um upp a" Gullfoss. Lög"um upp af sta" su"ur frá Geysi undir nón. Kom a" Múla. Bóndinn Jör. Brynj. al#m. skólabró"ir minn. Fjekk byggingu fyrir jör"inni í vor og hefir keypt sjer feikna áhöfn. Lei"in liggur svo um Laugardalinn kvos inn í fjöllin, opin á a"ra hli". Komum á $ingvöll um mi"nætti. Fer"in gekk yfirleitt vel. Ve"ri" ág. 2 hestar gengu úr skaftinu hjá Pjetri í Eyhildarholti. Uppgafst annar vi" Sey"isá, rau"ur gra"hestur 7 v., en hinn heltist og var skilinn eftir á Kjóaastö"um. 25. $ingvallafundurinn settur um mi"munda (Jónas frá Hriflu) ág. ræ"a. Fundarstj. Ól. Briem al#m. Skipa"ar 10 fastanefndir. Yfir 100 manns mættir. Si. Nordal prófessor flytur fyrirl. frá Lögb. um sögusta"inn; ágætl. mælskur ma"ur. Svo teki" til nefndarstarfa. Jeg var í mentamálanefnd. Me"nefndarmenn mínir: Ásg. Ásgeirsson kennaraskólakennari, Hallgr. Hallgrímsson sagnfr., Björn Gu"mundsson kennari á Núpi og Snorri Sigfússon kennari frá Tjörn. Samvinna yfirleitt gó" í nefndinni. $essar voru tillögur nefndarinnar: A" eftirlit sje haft me" undirbúningsfræ"slu barna utan kaupsta"a, me" #ví a" #au komi til lestrarprófs 1-2 árum fyr en #au eru skólaskyld. 2. A" í sta" farskóla í sveitum komi heimavistarskólar, me" jar"næ"i handa kennara á skólajör" e"a n!b!li og sjeu #eir reistir smámsaman eftir #ví, sem reynslan sannar gildi #eirra. Börnunum sje skift í deildir og sje kenslutími hvers barns 3 mánu"ir á ári. Lög" sje áhersla á verklegt nám, leiki og í#róttir. 3. A" skólaskylda í kaupst. nái yfir fleiri ár en í #orpum og sveitum (3:2). 4. A" koma upp minst #remur vöndu"um unglingaskólum í sveitum í líkingu vi" Ei"askóla og a" unglingaskólavist, e"a jafngild mentun, sje ger" a" inntökuskilyr"i vi" sjerskólana: kennaraskóla, bændaskóla, sjómannaskóla o.s.frv. 5. A" komi" sje upp minst einum til tveimur húsmæ"raskólum í sveitum. 6. A" auka kennaraskólann, svo a" hann fullnægi #eim kröfum, sem gera ver"ur til gó"rar kennaramentunar, einkum me" tilliti til væntanlegra heimavistarskóla. Sem fyrst sje komi" á fót æfingaskóladeild vi" skólann og kent sje a.m.k. eitt heimsmál, auk Nor"urlandamála. Rífl. styrkur sje veittur til utanfarar kennara, einkum til undirbúnings ungmennafræ"slu. 7. A" sty"ja a" #ví, a" landi" taki a" sjer útgáfu kenslubóka handa börnum heiti gó"um ritlaunum fyrir vel samdar kenslubækur og selji #ær vi" vægu ver"i. 8. A" sty"ja a" #ví a" hugmynd Sig. prófessors Nordals um #!"ingar erl. snildarrita komist í framkvæmd. 9. A" bæta launakjör al#!"ukennara og tryggja stö"u #eirra. 10. A" settir ver"i launa"ir eftirlitsmenn me" al#!"ufræ"slu. 11. A" lærdómsdeild sje bætt vi" gagnfræ"askólann á Akureyri, sem veiti einkum kenslu í náttúrufræ"i og stær"fræ"i og sje skólinn fluttur aftur í sveit. 12. A" ríki" auki fjárstyrk til Háskóla Íslands og efli hann og bæti á allan hátt. Björn Gu"mundsson haf"i framsöguna og sag"ist honum vi"unanlega. Umræ"ur ur"u all-miklar. Ágreiningur sjáanl. töluv. Vildu sumir byggja miklu meira á sjálfsnámi og heimilisfræ"slu, en nefndin. Sumum #ótti og nefndin ganga helst til langt, #ótt #eir vi"urkendu nau"synina, en stakkurinn væri ekki sni"inn eftir vexti. Tillögunum vísa" aftur til nefndarinnar, er taki #ær á n! til athugunar í samrá"i vi" allsherjarnefnd. 27. Tillögum #essum var allmiki" breytt sí"ar af mentamálanefndinni, samkv. umræ"unum, en andi #eirra ná"ist #ó a" mestu, nema slept var öllu dótinu um gagnfræ"askólann og Háskólana. Fundurinn úti í dag um hádegi. Stefnuskrá fyrir flokkinn a" fullu samin. Sko"anamunur næsta lítill. Helst um barnafræ"sluna og skattamálin. Fundurinn hinn ánægjulegasti. Frjálsar umræ"ur í lokin og tóku margir til máls. Vonandi a" fundur! 202!

203 #essi marki tímamót í ísl. stjórnmálum. Flokkssamtökin #egar or"in mjög yfirgripsmikil. Mun flokkurinn reyna a" hafa frambjó"endur í hverju kjördæmi. Sjerstök nefnd haf"i #au mál me" höndum. $ar var #ó ekki gó" a"sta"a, #ví ekkert kjördæmi haf"i hafi" undirbúning, nema Húnavatnss!sla. Af sta" heimlei"is um mi"degi. Enginn Nor"lendingurinn samfer"a, allir til Rvík, flestir á sambandsfund (Sis). Fór Uxahryggi og svo sveitir. Bjarni Ásgeirsson í Knarranesi var mjer samfer"a ne"st ofan í Lundareykjadal. 4 klst. frá $ingvöllum a" Gilstreymi, efsta bæ í Lundareykjadal. A" Varmalæk í kvöld og gisti #ar. Myndarheimili. Sjerstakl. vel bygt. Á Varmalæk b!r (a" nokkru leyti) Kristín Jónatansdóttir frá St. Kroppi skólasystir mín og ma"ur hennar Jón Jakobsson. Kristínu haf"i jeg ekki sje" sí"an Frá Varmalæk, aflí"andi hádegi og ná"i háttum nor"ur a" $óroddsst. Hvíldi lengi í Fornahvammi. Aleinn. 29. Sunnud. 10 í sumri. Fór einungis a" Beinakeldu í kvöld. $urfti a" tefja á lei"inni, svo dagur entist ekki. 30. Heim í dag. Ve"ri" (yfirl.). $urt ve"ur og gott á lei"inni su"ur. Regn um fundinn. Kalsi og kraparegn á föstudaginn (27.). Nor"an kuldastormur á laugardaginn. Sunnanátt seinustu dagana 2 og hiti. Hjer nyr"ra snjóa"i í fjöll og á hálsa á föstudaginn. Október 1919 Yfirlit. Nú er unni" a" kappi a" undirbúningi al#.kosninga hjer í s!slu, og er mjög mikill hiti í baráttunni, svo anna" eins mun ekki hafa #ekst hjer fyr. Er baráttan a"allega um #á $órarinn á Hjaltabakka og Jakob H. Líndal. Viljum vi" fylgismenn Tímans og flestir a"rir samvinnumenn hjer í s!slu vinna #ingsæti $órarins til handa Jakobi Líndal. Er ómögulegt a" segja um, hvernig úrslitin falla. Fylgja kaupmenn og kaupsta"arbúar nú einhuga $órarni. Tel jeg líklegt a" Jak. hafi í rauninni fult svo miki" fylgi, en ætla má a" aldrei ver"i eins vel sótt af okkar hálfu, vegna sta"háttanna. Fylgi G. Ól. mun mjög hafa vaxi" og tel jeg engan vafa á, a" hann sje viss me" fyrra sæti". Tel jeg sennilegt a" megin #orri allra Austur-s!slubúa hef"u gjarnan gefi" honum atkvæ"i sitt, en eins og sakir standa nú, mun Eggert Levy kosinn hjer austur frá töluvert me" $órarni, #ví svo mikill eldur er nú í hugum manna. Ganga rógmælin nú sem eldur í sinu um s!sluna. Er lagt hi" mesta kapp á a" ófrægja Jak. Stöndum vi" ver a" vígi til varnar, vegna #ess a" Jak. er hjer enn líti" #ektur af almenningi eins og a" líkum lætur, #ar sem hann hefir enn dvali" hjer skamma stund. Miki" vandræ"amál eru #essar kosningar fyrir margra hluta sakir. Kosningarjetturinn er sannarlega tvíeggja" sver". 18. apríl 1922 Sambandsmál. Sunnanvindur og ágætis hláka. Fundur settur í S.A.H. snemma morguns. Stjórnarnefndafundur á"ur. Alt komi" í eld í fjelaginu. Mjög mikill hluti fulltrúa mun vilja segja S.A.H. úr Sambandinu. Stjórnin tók #egar í byrjun ákve"na afstö"u me" rökstuddri tillögu, sem vi" lög"um fram í fundarbyrjun. Jón á Undirfelli a"alkrafturinn í andstæ"ingaflokki. Jón Pálmason sveik #egar í byrjun vi" nefndarkosningu í Sambandsmáli". Jeg segi sveik, #ar sem deildarfundur okkar haf"i sam#. ákve"na tillögu um a" vera í Sambandinu, en Jón k!s #egar me" andstæ"ingunum. Skamma"i jeg Jón #egar einslega fyrir framkomuna. Ef hugur hans var horfinn frá Sambandinu, #á var honum skylt a" kve"ja til fundar á"ur en hann fór á! 203!

204 a"alfund, a.m.k. haf"i hann tækifæri til #ess a" hafa opinberlega tal af deildungum. Gu"mann Snæringsst. fór sömu götuna og J.P. $ri"ji fulltrúi okkar í S.A.H. Jóhannes á Svínavatni gallhar"ur Sambandsma"ur. Horfurnar me" samvinnu í fjelögunum mjög óvænlegar. Hreyfing mun einnig me" a" segja K.H. úr Sis. A"alfundur K.H. einnig settur í dag á Geitaskar"i. Nefndarstörf og anna" ekki. Jeg átti a" mæta sem fulltrúi frá K.H., en get ekki seti" á fundi, nema í dag. Síra Björn mætti #ví í minn sta"a (varafulltrúi). Frjettir slæmar af afur"asölunni og eykur #a" eldinn. Annars #ykist jeg sannfær"ur um a" kaupmenn hafi ekki selt betur, en nú vilja #eir leggja töluv. í sölurnar til #ess a" lama samvinnufjelögin, e"a e.t.v. a" koma #eim á hnje. Á #essum erfi"u tímum veitti ekki af a" samvinnumenn gætu sta"i" vel saman, #ví ef #a" er nokku" sem bjargar út úr ógöngunum, #á er #a" samvinnuhugsjónin í framkvæmd. $ví mi"ur liggja hjer sjerstakar einkaástæ"ur til óánægjunnar. Jón Hannesson hefir lent í útistö"um vi" Sis, fyrst á Sambandsfundi í fyrra og svo í blö"unum og er or"inn af #ví fullur fjandskapur frá hans hendi. Stjórnmálaandsta"a!missa kaupfjelagsmanna vi" Tímann bætist #ar vi", en svo hefir #essum mönnum einnig tekist a" safna um sig nokkurum ákve"num Tímamönnum eins og t.d. Kristj. Reykjum og Sigf. Hólum. Ef til vill ver"a úrslitin #au a" fjelögin klofna og væri hörmulegt til #ess a" vita, en óvíst er #ó hvort heppilegra væri, e"a úrsögn úr Sis, #ví a" jeg óttast #á mjög, a" fjelögin leysist upp á eftir. 25. apríl 1922 Sveitarstjórnarmál. Hva" skyldi nú ver"a um fræ"slumálin a" vetri? Nú er árei"anlega eitthva" a" slá í baksegl, fjárhagsvandræ"in draga úr. Sparna"artillögur #ingsins slá á sama strenginn. Síra Stefán gengur nú berserksgang á móti fræ"slulögunum. Í húskve"ju eftir Mjóadalshjónin s!ndi hann #eim fullan fjandskap. Annars er #etta ekki n!tt a" hann skammi fræ"slulögin og núv. barnafræ"slu í tækifærisræ"um, #a" var ekki anna" en sem ma"ur átti stö"ugt a" venjast á"ur fyr, en um tíma haf"i hann mjög hægt um sig, #anga" til nú í vetur, a" hann fjekk n!ja íkveikju, #ar sem umræ"urnar á #ingi voru og bla"agreinar. Vonandi hefir #ó karlinn engin, e"a lítil áhrif. Hitt óttast jeg meir, a" flokksandsta"a mín hjer í sveitinni hafi einhver áhrif #ví #ó ótrúlegt sje, #á er nú svona komi", a" sveitarbúar skiftast nú or"i" í 2 flokka um flest mál. Kapp ver"ur sennilega í kosningunum í vor (hreppsnefnd, fræ"slunefnd og s!slunefndarma"ur). Hreppsnefnd hefir ákve"i" a" hafa allar kosningarnar leynilegar. Jeg óttast, a" Jón Pálmason hugsi sjer a" reyna a" ná s!slunefndarmanninum af Jóni í Stóradal, en jeg trúi naumast a" svo hrapallega geti tekist til. $a" má svo heita a" fjandskapur sje á milli #eirra frændanna. Utansveitarmenn munu og róa í Jóni Pálmas., #ví a" $órarinsmönnum mundi ekkert koma betur, en a" Jón í Std. fjelli vi" #ær kosningar. Jón Pálmason mun hafa veri" a"alma"urinn vi" #a" a" koma J. Std. úr stjórn K.H. í fyrra. Mun Jón Pálmas. nú ætla sjer a" ná meirihluta í hreppsnefndinni. Sennil. ætlar hann sjer a" koma a" Ey#ór Hamri, Jóh. Holti og Eiríki Ljótsh. Jeg enn ekki a" fullu ákve"inn um menn, en mun hugsa mjer a" vinna einungis fyrir 2 menn, enda er #á meiri von um a" koma #eim bá"um a". Vildi gjarnan a" Bj. Stef. yr"i oddviti. $á mun sennil. vera lagt fram á a" fá breytingu í fræ"slunefnd. Jeg ver" sæmil. ánæg"ur, ef jeg get láti" J. Std. sitja áfram, hva" sem hinum lí"ur. Jeg er ekki ánæg"ur me" J.P. sem oddvita hreppsnefndar. Fljótfærnin höfu"gallinn, svo er hann alls ekki velvilja"ur!msum áhugamálum mínum, t.d. fræ"slumálum og vegamálum. Komi" myrkur. Hætti #essu masi.! 204!

205 12. nóvember 1923 D$rtí!arspjall. Hvar sem liti" er, hvort heldur er á hag einstaklinganna, ríkisins e"a fjelagsfyrirtækja, ver"ur i" sama uppi á teningnum: a" in sí"ari árin hafa skuldir vaxi" hrö"um skrefum. Ríkissjó"ur er kominn í margra miljóna króna skuld vi" útlönd, og gera tekjur ríkissjó"s líti" meir en borga vöxtu skuldanna og umsamdar afborgarnir og laun embættismanna. Fer #á a" ver"a alvarlegt ástandi", ef ekkert ver"ur eftir til verklegra umbóta. Útliti" er alvarlegt, og illa hefir veri" haldi" á spilunum, en um #a" skal ekki rætt nú. Engin von er umbóta, nema a" stefnubreyting ver"i hjá #jó"arbúinu og einstaklingunum. Breytinga er naumast a" vænta af hálfu ríkisvaldsins, nema betri skipun komist á #ingi". Vi" #urfum a" fá hreina #ingræ"isstjórn. Tvö eru úrræ"in og ver"a bæ"i a" fylgjast a": Meiri sparna"ur og aukin vinna. Hjer dugir ekkert kák. Ríki" og einstaklingarnir ver"a a" leggjast á eitt. Um sparna"armálin er #a" a" segja a" #au hafa tvær hli"ar, a"ra inn á vi" og hina út á vi", og ríkisvaldi" ver"ur a" skifta sjer af #eim bá"um. Sparna"urinn inn á vi" á a" koma fram í, a" takmarka útgjöldin, sem framast má ver"a, en út á vi" me" a" flytja ekki inn a"rar vörur, en landi" getur ekki án veri". Um sí"ara atri"i" rí"ur sjerstaklega á almennum samtökum landsbúa, en ríkisvaldi" #arf einnig a" koma #ar til a"sto"ar, og er #á tvent fyrir hendi: innflutningshöft og verndartollar. 20. nóvember 1923 Hólaannáll. Mig langar mjög til #ess a" færa annál fyrir Hóla, árl. sk!rslu um #a" helsta, sem gert er á jör"inni. Bók sú #yrfti helst a" byrja á sögulegu yfirliti. En um hva" er #ar a" ræ"a? Prestatal og máldagaskrár, Jar"abók A.M., fasteignamati" n!ja, opinb. sk!rslur sí"ari ára. B!st naumst vi" a" geta afla" #essara sk!rslna á næstunni og ver"i #ví a" byrja á fasteignamatinu. Um hina árl. sk!rslu #etta: Nákvæm l!sing allra umbóta, heimilisfólki", fjena"ur og afur"ir. Annáll #annig laga"ur, ætti a" geta haft töluv. menningarsögulegt gildi og auk #ess e.t.v. geta or"i" nokkur hvöt til umbóta. Sparna!armálin. Skuldir ísl. #jó"arinnar eru taldar um 60 milj. kr. $a" er miki" fje fyrir jafn fáment #jó"fjelag og vort. $etta ver"um vi" alt a" borga á"ur en langir tíma lí"a. Til #ess #urfum vi" a" vinna og spara frekar en veri" hefir. Vi" #urfum a" draga úr a"flutningi til landsins a" miklum mun. Fyrir #essu #arf a" ver"a sterk lifandi #jó"artilfinning. Hver einstaklingur #arf a" finna hjá sjer köllun, til #ess a" koma fjármálum #jó"arinnar í betra horf. Fræ"slustarfsemi í #essa átt alveg nau"synleg. Hjer er miki" verkefni fyrir blö"in. Hva" er #á hægt a" spara af #ví sem inn er flutt? Kornvöruna eitthva" me" aukinni matjurtarrækt. $á er muna"arvaran. Hörmulegt hve miklu er eytt í tóbak. Kaffi og sykurey"slu mætti og eitthva" takmarka. Innflutning á erlendri vefna"arvöru mætti stórum takmarka me" auknum ullari"na"i og rí"ur #ar sjerstakl. á a" leggja áherslu á heimilisi"na"inn. %mislegt glingur ætti alveg a" hverfa. 6. desember 1923 Kosningaspjall. Frjettir eru fyrir nokkuru komnar úr öllum kjördæmunum um kosningaúrslitin. Framsóknarflokkurinn hefir ekkert unni" á, en hann hefir #ó miklu valdara li" en á"ur. $ess var naumast a" vænta a" flokkur ynni á núna, eins og alt var í pottinn búi". Nú er #a" gamla sjálfstæ"isbroti", sem ver"ur ló"i" á metaskálina. Sennilega fær Morgunbla"sflokkurinn #ar #á vi"bót, sem honum dugir til #ess a" geta mynda" #ingræ"isstjórn. Hann fer #á me" völdin algerl. á eigin ábyrg" næsta kjörtímabil. $a" er #ó betra en núverandi skipulagsleysi. En í reyndinni munu andstæ"ingarnir vera illa samstæ"ir, svo a" óvíst er hvernig samvinnan gengur. En jeg vil hreina andstö"ustjórn miki" frekar en glundro"ann á undanfarandi #ingum. $á ættu a" geta or"i" hreinar línur og ábyrg"artilfinningin a" ver"a ríkari. En hverjir fara nú! 205!

206 me" stjórnina? Morgunbla"sli"i" #arf a" láta Sig. Eggerz hafa eitthva" fyrir fylgdina. Ef til vill ver"ur hann rá"herra áfram, e"a hann fer í Íslandsbanka. Eggerz er pólitískur reyfari, en ætli hann komi nú ekki samt næst á landkjörslista hjá Mogga? 28. janúar 1924 Frá dularheimi. Enginn vafi á, a" vi" mennirnir fáum stundum fyrirbo"a einhverssta"ar utan úr tilverunni um óor"na hluti. Jeg hefi ábyggilega fengi" stundum #annig lögu" skeyti í draumi. Nóttina eftir a" Sigurjón veiktist dreymdi mig #annig heim, a" jeg hug"i eitthva" vera a". Mjer fanst jeg koma inn í su"urhúsi" heima. Anna lá uppi í rúmi, en rúmi" sneri öfugt vi" #a" sem venja er til og #a" var óvenju lágt og kúldurslegt. Jeg fann #a" #egar, a" #a" ama"i eitthva" a" henni, en #ó virtist mjer hún ekki vera verulega veik. $egar Sigurjón veiktist var járnrúmi" flutt úr su"urhúsinu og nor"ur í hinn endann og búi" um Sigurjón í #ví. Eftir #a" var einungis flatsæng í su"urhúsinu. $ar svaf Anna og sneri höf"alagi öfugt vi" #a" sem á"ur var. Jeg fór ekki úr fötum fyrstu næturnar eftir a" jeg kom heim. Nóttina eftir a" læknir var sóttur í fyrra sinn svaf jeg #ó alla og #á í su"urhúsinu hjá Önnu. $á haf"i læknir sagt okkur, a" engin von væri um Sigurjón. Anna var #á eins og vonlegt var ákaflega sorgbitin og grjet hún um stund vi" barm minn. Draumurinn kom svo sem #arna fram. Næturnar á"ur en jeg fjekk frjettir af veikindum Sigurjóns svaf jeg og óvenju illa og #rá"i jeg venju fremur a" komast heim. Mjer #ykir ekki ósennilegt, a" #a" hafi stafa" af áhrifum a" heiman. 8. febrúar 1924 Svínavatnshreppur. Út í frá mun Svínavhr. hafa or" á sjer fyrir au"leg" og framfarir, enda var hreppurinn um tíma einhver best stæ"a sveitin í s!slunni, og um eitt sinn voru Svínvetningar frumkvö"lar á búna"armálasvi"inu. En nú er hjer árei"anlega um afturför a" ræ"a. Búskapurinn er verri. Minna er hjer um efnamenn en á"ur var. Orsökin a" nokkru leyti sennilega breytt búskaparlag. Fráfærur og sau"areign átti hjer vel vi", sökum landr!mis og landkosta. En trúa"ur er jeg #ó á, a" hreppurinn eigi gó"a framtí" fyrir höndum. Hjer #arf a" leggja áherslu á túnræktina. $a" er a"alatri"i". Marki": a" lifa sem mest á ræktu"u landi. Væri hægt a" stækka túnin svo um muna"i, yr"i a"sta"an hjer gó" vi" sau"fjárrækt me" anna" eins landr!mi og landkosti. Beitilandi" #olir stórum aukinn bústofn. A"almeinin núna er a" áhugamennirnir eru of fáir. $etta eru ekki nema fáir menn, sem vinna nokku" a" umbótum. Áhugann vantar. $a" #arf a" vekja hann. Hjer væri verkefni fyrir sveitarbla". 14. febrúar 1924 Spunavjelar. Vatnsdælingar nokkurir fengu sjer spunavjel í hitt e" fyrra. J.H. lætur ágætlega af reynslu #eirra. Önnur spunavjel er í Engihlí"arhreppi. $yrfti hi" brá"asta a" koma vjel í hverja sveit. Væri sennilega heppilegast a" einn ma"ur færi #á me" vjelina í fyrstu, me"an a" lag er a" komast á vinnubrög"in. Vjelarnar vonandi lyftistöng fyrir heimilisi"na" ullar. Mikil framför hefir or"i" nú á sí"ari árum um heimilisi"na"inn, #ó a" skamt sje vegar komi" enn, hjá #ví sem nau"syn ber til. En a"alatri"i" er, a" áhuginn er alment vakna"ur, og #á er von umbóta. Nú #ykir ekki lengur ófínt a" ganga í íslenskum fatna"i. Hugsunarhátturinn er a" breytast. Kreppan mikla er smám saman a" reyta af okkur tildri" og spjátrungsskapinn. Og n! endurreisn er #egar hafin.! 206!

207 15. febrúar 1924 Í dag er al"ingi sett. B!" me" ó#reyju frjetta. Jón Std. tala"i n!l. (mánud.) vi" Tryggva $órh. Allir #ingmenn #á fyrir nokkru komnir. Mikil fundarhöld til undirbúnings. Óvænlega lítur út me" stjórnarmyndun. Borgaraflokkurinn #ríklofinn og munu öll flokksbrotin hafa leita" til Framsóknar um stu"ning vi" stjórnarmyndun en hún gefi" afsvar sem vænta mátti. Björn Líndal kva" hafa flokk um sig, sennil. kaupmennirnir, #á Sig. Eggerz sjálfstæ"isbroti" og svo er víst bændadeild Mogga. Engan #urfti a" undra, #ó a" samvinnan næ"i ekki lengra hjá #essu li"i en til kosninga, en pólitískt hneyksli er #a" samt, ef #eir geta nú ekki teki" vi" stjórnartaumunum, #ví a" nú eiga #eir a" bera ábyrg"ina óskifta. 18. febrúar 1924 Rithátturinn. Í umsögn minni hjer a" framan í útsvarpskærumáli J.J. er jeg á einum sta" hálf ókurteis. $a" er setningin: a" svo gætinn ma"ur me" jafn næmri ábyrg"artilfinningu (!) og oddviti, skuli hafa komist a" #essari ni"urstö"u. $etta á au"vita" a" vera skens. En J.P. gaf tilefni" í umsögn meirihlutans #ar sem hann nota"i #ess konar rithátt nokkurum sinnum í gar" Jóns í Stóradal. J.P. s!ndi mjer uppkasti", og vakti jeg #á athygli hans á #essu. Taldi slíkt ósæmilegan rithátt hjá stjórnarvöldunum. Vona"ist jeg til a" hann breytti til, en af #ví hefir ekki or"i". Me" #essu s!ni jeg honum, a" hann megi #á búast vi", a" vegi" sje a" honum me" sömu vopnum. Gæti #a" or"i" til #ess, a" hann leg"i #annig laga"an rithátt ni"ur, #á væri tilgangi mínum ná". En e.t.v. hefir #etta #ó veri" rangt af mjer, #ví a" um lei" óhreinka jeg sjálfan mig. 19. febrúar 1924 Slæmur undirbúningur. Fræ"slulögin áskilja a" hvert barn 10 ára, #egar hin lögbo"na fræ"sla hefst, sje sæmilega læst og skrifandi. Mjög hefir vilja ver"a áfátt um framkvæmd í #essu efni. Mörg börn hafa komi" inn í barnaskólana, sem a"eins hafa veri" rjett stautfær, og enn fleiri hafa byrja" barnaskólavist sína, sem naumast hafa kunna" a" draga til stafs. $etta er hi" mesta vandræ"aefni. A"sta"an í barnaskólunum a" ö"ru leyti nógu ör"ug, #ó a" #etta bættist ekki ofan á. Illa undirbúnu börnin njóta sín ekki vi" námi" og tefja fyrir hinum. Hjer í sveit hefir #etta alls ekki veri" í gó"u lagi. Mörg börnin hafa komi" inn í skólann, án #ess a" vera læs e"a skrifandi, og útkoman hefir svo or"i" sú, a" sum #eirra hafa jafnvel fari" svo út úr skólanum, án #ess a" vera almennilega læs. Í farskólunum er alls endis ómögulegt a" kenna lestur, til #ess er tíminn altof stuttur, tveggja mána"a námskei" á vetri. Börnin ver"a a" vera or"in nokkurn vegin hra"læs, #egar #au koma inn. $au ver"a a" vera svo, a" #au #urfi ekki a" ey"a nema e"lilegum tíma til lesturs námsbókanna. Lestrartíminn í barnaskólunum á aftur á móti a" vera til #ess: a" laga lestrarlagi" og fá fegur" í lesturinn, en #ó a"allega til #ess a" kenna máli". 20. febrúar 1924 Slæmur undirbúningur. Lestrarlag margra barnanna er afar slæmt. Sum syngja e"a kve"a vi". Önnur draga seiminn. $au gæta naumast merkja og au"vita" er ekki tiltökumál, #ó a" tilfinninguna vanti í lesturinn, #ví a" #a" er vandlær" list. Lestrarkenslu heimilanna í!msu áfátt. Alment a" byrja" sje of seint a" kenna lesturinn. $etta er miki" nám og mörgum torsótt, og #ví sjálfsagt a" hafa tímann fyrir sjer. Óhætt a" kenna a" #ekkja stafina börnum 4-5 ára, sjeu #au sæmil. vel gefin. En for"ast! 207!

208 ver"ur fyrst í sta" a" halda #eim lengi vi" námi" um sinn, #ví a" #au ver"a afar fljótt #reytt. Betra a" taka #au oftar. Má ekki lengra vera en mín. Reyna a" vekja hjá #eim áhuga. $a" jafnan fyrsta atri"i", a" nemandinn vinni störf sín af fúsum vilja. Byrja snemma, en gæta #ess a" of#reyta #au ekki, e"a vekja hjá #eim lei"a. Me"an börnin eru a" byrja, ver"ur a" veita #eim fulla athygli. Leggja ver"ur ríka áherslu á a" #au nefni stafina me" nákvæmlega rjettu hljó"i. Íslensku máli stafar nú ákaflega mikil hætta af alls konar hljó"ruglingi. Hljó"stöfunum e og i er rugla" saman og einnig ö og u. Jeg hefi fengi" í stíl m.a. setningu svona útlítandi: Silurenn skrei" öpp á skiri" tel a" sleikja sólskene". Og #essi ófagna"ur ágerist. Nor"urland hefir til skamms tíma veri" a" mestu laust vi" #etta, en #essi sunnlenska pest leggur #ó undir sig fleiri og fleiri heimili hjer hjá okkur. Öll börn frá sumum heimilum hjer í sveit vir"ast algerlega ruglu" í hljó"i #essara stafa, og jafnan er hægt a" rekja áhrifin til Su"urlands. Svo læra börnin máli", a" #a" er fyrir #eim haft. Börnin læra máli" af foreldrum sínum og ö"rum sem #au umgangast, er #au vitkast. $etta ver"a menn a" hafa hugfast, og a" #ví rí"ur á a" tala máli" sem fegurst og hreinast. $egar veri" er nú a" kenna börnunum a" lesa, er sjerstakl. árí"andi a" #au læri hljó"in rjett. Ver"ur #á oft a" æfa sjertakl. frambur"!missa hljó"a. Me" #ví móti má kenna hverju barni hreinan og rjettan frambur". En fyrsta skilyr"i" er au"vita", a" sá sem kennir barninu sje sjer alls #essa me"vitandi. $á er hljó"!missa samhljó"anda einnig á ruglingi. Algengt er, a" k og g sje blanda" saman. $á eru og hljó" stafanna b, f og v óglögg og á ruglingi. Og lei"in til umbóta í #essu efni, er a" talmáli" sje vanda", og rík áhersla sje lög" á hljó"in, vi" lestrarkensluna. 21. febrúar 1924 Slæmur undirbúningur. Gæta ver"ur #ess vel a" börnin lesi rjett, og umfram alt a" her"a ekki um of á #eim. $á er lestrarlagi". Marki" a" fá lesturinn sem líkastan mæltu máli. Gott a" æfa börnin í a" segja sömu setninguna og #au lásu á"ur. Á #ann hátt hægast a" fá e"lilegan frambur". $á er skriftin. Börnin #urfa a" vera svo skrifandi #egar #au koma í skólann, a" #au geti #egar byrja" á stílnager", annars engin von um a" rjettritunin komist í gott horf. Sjálfsagt a" láta börnin byrja snemma á a" draga til stafs. En um fram alt a" láta #au skrifa stutt í senn. Oft ver"ur heimilunum #a" á a" láta börnin byrja of snemma á #ri"ja hefti forsk. bókar. Börnin komast ekki af án hjálparlínu fyrr en skriftin er or"in töluv. föst. Í barnaskólunum #arf meira a" segja a" nota hjálparlínu í stílabókum yngri barnanna. Venja börnin á vandvirkni. A"alatri"i" a" skriftin sje hrein og læsileg. Betra a" skrifa stórt. Hægra a" fela l!tin, #egar skriftin er mjög smá. Seinna, #egar æfing er fengin, má aftur smækka hana. Útflúr stór l!ti og ber vott um sundurger". 3. mars 1924 Í hrí!inni. Nor"anpóstur lenti illa í hrí"inni. Á fimtudaginn fór hann frá Ví"im!ri og 26 klst. var hann frá Valager"i og ofan í Svartárdal. Var a" villast um fjalli" og komst loks á föstud. ofan í dalinn á milli Hvamms og Skottasta"a, óskemdur #ó, nema á höndum og í andliti. En einum hestinum tapa"i hann, og hefir hann ekki fundist eftir 2 daga leit. T!ndi hann honum í skafli, og hefir hann sjálfsagt fent. $a" baga"i póstinn mest, a" hann haf"i ekki beisli vi" hestana, og gat #ví ekki rá"i" vi" #á.! 208!

209 4. mars 1924 Bændatali!. Sje a" jeg ver" a" hætta vi" #a", a.m.k. í #ví formi sem jeg haf"i hugsa" mjer. En í #ess sta" er jeg í undirbúningi me" a" vinna ítarlegan fró"leik úr skattask!rslunum, og byrja jeg næstu dagbók á #ví. Haldi jeg áfram me" bændatali", ver"a skattask!rslurnar alveg dregnar út úr, en læt fró"leikinn úr #eim koma allan í einu lagi. 6. mars 1924 Hreppstjórinn. Jeg hefi sagt af mjer hreppstjórastörfum frá n.k. fardögum. S!slunefndin tilnefndi sem hreppstjóraefni: Jóhannes á Svínavatni, Pál á Gu"laugsstö"um og Jóhann í Holti. Jóhannes vel hæfur, en hinir naumast. Kunni ekki vi" a" hafa heimilisfang mitt lengur hjer fyrir vestan, #ó a" í sjálfu sjer sje ekkert óe"lilegt vi" #a", #ar sem jeg gegni hjer föstu embættisstarfi. En e"lilegast er #ó au"vita", a" heimili" sje, #ar sem konan er. A" vori flyt jeg mig #ví alveg heim til Önnu minnar. Sumir hjer álasa mjer #ó fyrir #etta. Einkennilegt vi" hreppstjóraútnefninguna, a" gengi" skuli fram hjá hæfustu mönnunum. En svona eru hinir pólitísku flokkadrættir or"nir alvaldir í hjera"inu. 14. mars 1924 Kvöldvakan. Mikil bylting hefir or"i" á sí"ari tímum í #jó"lífi voru. Margt er til bóta, sem betur fer, og núverandi kynsló" stendur ólíkt framar en sú fyrri. En á sumum svi"um er #ó um afturför a" ræ"a. Í #jó"lífi voru hefir veri" vor, en svo er jafnan, #á er um mikla leysingu er a" ræ"a, a"!mislegt ver"mæti fer forgör"um. %msir gamlir si"ir og #jó"hollir eru nú afræktir og lítur helst út fyrir, a" #eir ætli ekki a" #ola tönn tímans. En!mislegt er #a" #ó, sem nú er í litlum metum haft, sem enn má bjarga frá glötun, ef áhugi væri fyrir og nægur skilningur. Eitt af #ví, sem sjerstaklega einkendi íslenska sveitalífi" fyrrum, var kvöldvakan á veturna. Alt fólki" saman í einu herbergi og hver og einn vi" sitt starf. I"ja og samstarf. En #á var einnig hugsa" um bækurnar, a.m.k. á betri heimilunum. Bókakosturinn lítill, en e.t.v. meira nota"ur en nú, og a.m.k. á hyggilegri hátt. Ví"a var #a" reglan a" einn las upphátt fyrir alt fólki", og naut #ví alt heimili" bókarinnar. $etta haf"i mikil mennnigarleg áhrif. Oft mun fólki" #á hafa tala" saman um hi" lesna og #ví vanist dálíti" á a" dæma um menn og málefni. $essi gó"i og gamli si"ur má ekki deyja út. Vi" #urfum a" endurvekja hann. Nú er svo komi" a" á fáum heimilum er lesi" upphátt a" jafna"i. En au"sje" er a" vi" #a" tapast miki". Meiri tími fer til lestursins eigi alt fólki" a" njóta. En svo mun jafnan, a" sumt heimilifólki" fer alveg á mis vi" bækurnar. Fyrst og fremst #eir sem óbókhneig"astir eru, en hi" lesna or" hef"i #ó einhver áhrif geta" haft á #á. En svo er #a" sjerstaklega kvenfólki". Almennast hefir #a" svo miki" a" gera, a" lítill tími er til lesturs. (Svo má einnig segja um karlmennina, ef #eir nentu a" vinna). Kvenmanninum er #ó ekki sí"ur #örf fræ"slu, en karlmanninum. Eitt er enn. Enginn vafi á, a" mörgum manninum er #örf á æfingunni a" lesa upphátt. Heima hjá foreldrum mínum hefir #essi si"ur haldist vi". Marga kvöldvökuna las jeg fyrir fólki".! 209!

210 15. apríl 1924 Tungan og samgöngurnar. Tunga er kalla" á milli Blöndu og Svartár. Bá"ar árnar óbrúa"ar og eru oft ófærar á vorin. Er #á alt hjera"i" inniloka" á milli #essara vatna og gætu au"vita" hlotist líftjón af. Bá"ar árnar ver"a au"vita" brúa"ar í framtí"inni, en #ess getur or"i" langt a" bí"a. Sjálfsög" umbót til brá"abirg"a væri a" koma á kláf á bá"ar árnar e"a a"ra. A"sta"an #annig, a" um mikinn kostna" #yrfti ekki a" vera a" ræ"a. $á eru póstsamgöngurnar slæmar í Blöndudalnum, austan ár. Brjefhir"ing á Æsustö"um. Aukapóstur gengur #a"an fram a" Bergsstö"um og svo yfir í Bollasta"i. Aukapósturinn ætti au"vita" a" ganga líka eftir Blöndudalnum. A" hann væri skylda"ur til a" fara a"ra lei"ina um Svartárdal, en hina um Blöndudalinn. 20. apríl 1924 Íhaldsflokkurinn. $a" var #á nafni" á n!ja flokknum. Ja, jæja. Í tilkynningunni frá flokknum er ekki sjáanleg nein stefna, enda naumast a" vænta a" hún sje til í jafn sundurleitu li"i. En hvers ætli megi vænta af flokknum? Litlar verkl. framkvæmdir, ljeleg lausn landbúna"armálanna, enginn sparna"ur í embættismannahaldi, auknir tollar. Frá #essum flokki naumast a" vænta vi"reisnar. En flokksmyndunin er #ó mikil framför frá #ví sem á"ur var. Nú má #ess vænta a" línurnar í ísl. stjórnmálum fari a" smá sk!rast. Illa byrjar flokkurinn me" #ví a" drepa stjórnarskrána, og er ólíklegt anna" en a" #a" r!ri fylgi flokksins til mikilla muna. 5. nóvember 1924 Kossar. Eitt af #ví sem jeg undra"ist mest #egar jeg kom upp í Bólsthl.hr. voru kossar. Me"al kunnugra manna #ar tí"kast naumast a"rar kve"jur. Hjer í Svínavhr. er sá ósi"ur horfinn a" kalla. 31. desember 1924 Skemtisamkoma var haldin a" Bólsthl. í samkomuhúsinu mánudagskvöldi" 29. #.m., a" tilhlutun #eirra Elísabetar á Gili og Sigurbjargar Æsust. Ágó"anum af samkomunni á a" verja til styrktar fátækustu fjölskyldunum í hreppnum. Samkoman hófst me" sálmasöng og ræ"u í kirkjunni. Klemens í Hlí" flutti ræ"una, ágætt erindi um trúmál. Anna" erindi flutti Rannveig Líndal kennari um Grænland. Töluver"an fró"leik var a" hafa úr erindi #essu, en fremur var #a" illa flutt. $á las Gu"m. Jósafatss. í Austurhlí" upp kvæ"i eftir Örn Arnarson og Uppreisnina á Brekku. Kvæ"i" var vel lesi" upp, en sagan mi"ur, #ó voru gó" til#rif me" pörtum. Á samkomunni var böglauppbo", og mun hafa komi" inn um 150 kr. fyrir böglana. Svo var au"vita" dansa" og #a" fram á bjartan dag.! 210!

211 Áramót : Hólaannáll 129 Forspjall. Í fyrra vetur skrifa"i jeg um #a" í dagbókina, a" jeg hef"i í hyggju a" færa nokkurskonar árbók fyrir Blöndudalshóla, #ar sem árlega væri sög" saga jar"arinnar og ábúenda. Jeg hefi lengi haft #á sko"un, a" hagkvæmt væri, a" hver jör" ætti sjer #annig laga"a annálsbók. Hugmyndin er #ó a"fengin. $egar jeg var unglingur las jeg grein um #etta efni, a" mig minnir í Fjallkonunni. Annálsritun á #ennan veg, ætti a" geta unni" gagn á tvennan hátt. Fyrst og fremst safna"ist á #ennan hátt smám saman mikill sagnfræ"ilegur og hagfræ"ilegur fró"leikur, og í annan sta" er ekki ósennilegt, a" #etta gæti or"i" all-rík hvöt til umbóta. Heppilegast mundi fyrir mig a" hafa sjerstaka bók fyrir #etta, en jeg hefi horfi" frá #ví a" minsta kosti fyrst um sinn. Mun jeg #ví færa Hólaannálinn inn í dagbókina í lok hvers árs. Húsbændur og hjú. Tvíb!li var á jör"inni eins og í fyrra. Höf"um vi" Sigurjón Jóhannsson tengdafa"ir minn sína hálflenduna hvor. Ársfólki" var ekki anna" en: jeg og kona mín og tengdaforeldrar mínir og drengur, sem var í dvöl hjá okkur Gu"mundur Dalberg Arason f. 1. jan Var hann hjá Sigurjóni frá n!ári til fardaga, en úr #ví hjá mjer. Gu"mundur #essi er sonur Ara Einarssonar frá Kálfshamri og Oddn!jar Jónsdóttur á Au"kúlu. Verkafólki" var #ví alt saman tímafólk, og skiftist #a" á árstí"irnar #annig: Vetrarfólk frá n!ári: 1. Sigur"ur Ingimar Arnljótsson, rúml. tvítugur, sonur Arnljóts Jónssonar á Blönduósi, vetrarma"ur í fyrra til krossmessu. Hann hirti k!rnar, um 70 ær og sumt af hrossunum. Sigur"ur #essi er sæmil. verkma"ur, en óvanur fjárgæslu og ós!nt um #a". 2. Gu"mundur Jósafatsson bóndi í Austurhlí", gegndi fjárgæslu í veikindaforföllum Sigurjóns. Gó"ur hir"ir. 3. Anna Baldvinsdóttir, gömul kona í Finnstungu, var dálítinn tíma vi" tóvinnu og bæjarstörf í fjarveru Ingibjargar. Ágætt hjú. Vorfólk: 1. Valger"ur Jóhannsdóttir frá Torfustö"um, var alt vori" frá krossmessu. Vann venjul. vorstörf úti vi" og innbæjar #ess á milli. 2. Jón Gu"mundsson á Ytrilöngum!ri, mi"aldrama"ur. Vann 16 daga vi" vallarávinslu og torfristu. Fremur afkastalítill verkma"ur, en #ægt hjú. 3. Herbert Jónsson á Akureyri, systursonur Ingibjargar, rúml. tvítugur. Kom 1. júní. Vann alls konar vorstörf. 4. Jóhann Sigfússon frá Torfustö"um, vann 15 daga vi" byggingu veggjanna a" Hólanesshúsunum. Ágætur hle"sluma"ur. 5. Kristinn Árnason í Litladal, mi"aldrama"ur. Vann 20 daga mest vi" torfristu og byggingar. Hann er ágætur verkma"ur. Duglegur og vinnusamur. Sumarfólk: 1. Valger"ur Jóhannsdóttir (vor 1). Vann vi" heyvinnu allan sláttinn. Sæmil. duglegt og notagott hjú. 2. Herbert Jónsson (vor 3). Vann a" heyvinnu allan sláttinn. Hann var óvanur sveitavinnu og erfi"isvinnu, og #ví au"vita" ekki fullkominn ma"ur til verka. 3. Ingibjörg Levi á Heggsstö"um, dóttir Páls heitins Levis á Heggsstö"um, rúml. tvítug. Vann a" heyvinnu allan sláttinn. Ágætt hjú: Kappfull, hir"usöm og skyldurækin, og vanst ágætl. öll verk. 4. Ólafur Gu"mundsson á Skagaströnd, rúml. #rítugur. Vann a" heyvinnu í 4 vikur. Óvanur heyvinnu og ljelegur til #eirra starfa. 5. Fri"finnur Jónsson, trjesmi"ur á Bl.ósi. Vann & mánu" vi" smí"ar (húsager"). 6. Kristján Halldórsson trjesmi"ur á Bl.ósi. Vann 1 viku vi" húsasmí"ar.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 129 Bjarni hefur ekki loki" a" fullu vi" færslu annálsins #ví á stöku sta" hefur hann skili" eftir ey"u #ar sem hann hefur væntanlega ætlar a" bæta inn uppl!singum.! 211!

212 Haustfólk: 1. Pjetur Pjetursson búfræ"ingur á Steiná, 18 ára. Vann allt hausti". Venjul. hauststörf, gir"ingar og skur"ager". Gott hjú. 2. $óra Jóhannsdottir Torfustö"um, um tvítugt. Vann & mánu" vi" sláturstörf. 3. Halldóra Halldórsdóttir frá Holtasta"akoti, um tvítugt. Vann 8 daga vi" sláturstörf. Vetrarfólk til n!árs: 1. Pjetur Pjetursson (haust 1.) Skepnuhir"ing. 2. Kristinn Árnason (vor 5.) Skepnuhir"ing. 3. María Magnúsdóttir á Sy"ilöngum!ri, rúml. tvítug. Vetrarstúlka, kom 24. nóv. Heilsufar. Fyrri hluta ársins mikil veikindi. Sigurjón lá mikla legu og var mjög hætt kominn. Lag"ist hann 5. jan. í lungnabólgu og mun einnig hafa fengi" snert af heilahimnubólgu. Taldi læknir hann alveg af. Eftir hálfsmána"ar legu snerist sjúkdómurinn til betri vegar, #ó a" batinn væri mjög hægfara. 7. febr. var hann fluttur til sjúkralegu á Blönduósi. Rúmri viku sí"ar fór hann a" hafa fótavist. 3. mars kom hann heim aftur, #á sæmil. hress, en mjög #róttlítill. Minni tapa"i hann mjög og einnig töluvert sjón. Miki" vantar á, a" Sigurjón hafi enn ná" sjer, enda ólíklegt a" hann geri #a" nokkurn tíman. Vinnu #olir hann au"vita" miklu ver en á"ur. Í sumar gat hann líti" gengi" a" slætti. Konan mín lá hálfsmána"arlegu ( apr.) í apríl. Um #au veikindi er nákvæml. skrifa" #á í dagbókinni. Heilsufar mitt gott eins og a" undanförnu, #ó haf"i jeg dál. #ingun af li"agigt í votvi"runum í sumar. Verkafólki" sumt mun hafa fengi" snert af mænuveikinni í vor og sumar, #ó a" alt slyppi #a" vel frá #ví: Uppsala og hitaveiki og 1-3 daga lega. $risvar kom hjera"slæknir hinga" í sjúkravitjun og helmingi oftar hefir hans veri" vitja". Lækniskostna"ur #ví töluv. Tí!arfar. Veturinn ákafl. gjafarfrekur sökum jar"banna vegna svellgadds. Fje" stó" vi" fram á vor. Öll hrossin líka meira og minna inni. Hey gengu #ví mjög til #ur"ar. Vori" kalt, en #urt. Gadd leysti #ví seint úr jör"u og hindra"i mjög vorstörf. Sumari" kalt og úrfellasamt. Grasspretta #ví í minna en me"allagi. Hey hröktust, sjerstakl. ta"an. Haustve"ráttan óstö"ug og úrfellasöm. Indælis ve"rátta svo til n!árs. Spiltist a" vísu rjett fyrir jólin. Lömbum fyrst gefi" 15. des. og fullor"nu fje um jólin. Eignin. Set hjer eftirrit af eignaframtalinu til skatts. Eignin mi"a" vi" 31. des. Frá eru #á dregnar ærnar, sem jeg misti í hrí"inni 8. febr. 25. & Blöndudalshólar Kr Búfje 8611 Vjelar og verkfæri o.s.frv. 500 Ver"brjef (Eimskip 50. S.A.H. 10) 60 Innstæ"ur 720 Húsgögn o.fl. 300 Kr ! 212!

213 Búfje 2 k!r 325 /- Kr hestar 230 / hryssur 150 / trippi á trippi á / ær 55 / hrútar 65 / lömb 37 /- 481 Kr Innstæ!ur. Um 200 kr. í sparisjó"i og rúmar 90 kr. í Stofnsj. K.H., hitt inneignir í K.H. og S.A.H. Skuldir. 1. Kirkjujar"asjó"ur Kr Katrín í Stóradal Sigfús Bollast Ólafur Litladal 200 Kr Fyrsta skuldin er ve"skuld, fyrir hinum er ekkert ve". Hagurinn. Skuldlaust á #á a" vera hjá mjer eftir #essar kr. 8017,00. Jör"in er árei"anlega meira vir"i en matsver"inu nemur, ekki síst #ar sem vi" Sigurjón höfum #ó gert #ar nokkurar umbætur. Raunveruleg eign mín er #ví árei"anlega fult #etta eins og nú stendur. Eign Sigurjóns er samkvæmt skattaframtali alls kr. Á #essu hvílir 3100 kr. skuld. Hrein eign er #ví Búfje er 80 ær, 2 hrútar, 11 lömb, 1 k!r, 1 kvíga, 6 hestar, 3 hryssur, 1 trippi á 20, 1 folald. Tekjur og gjöld. Hjer kemur eftirrit af framtali mínu til tekjuskatts. A!alsk$rslan. Tekjur Kennaralaun ( ) Kr Fæ"i og hlunnindi kennara Hreppstjóralaun 5 / 12 af ári Mismunur landbúna"arsk!rslu Vextir Matrei"sla og #jónustu fjölsk. (1& m) Tekjur alls kr. Frádráttur Skuldavextir Skattar og gjöld: útsvar 165 kr. fasteignask tekjusk. 23 kr. eignask I"gjöld af lögbo"inni pers.tryggingu Kr ! 213!

214 Landbúna!arsk$rslan. Tekjur 4000 l. mjólk 0 / lömb 28 / kálfar 15 / kg. ull 5 / tu. gulrófur 15 / & tu. kartöflur 25 / Húsnæ"i og heimafengi" eldsneyti Fó"ur 1 hests (Kristins Gráni) Af sölu 1 hests (Önnu rau"ur) Uppeldi 4 hrossa 25 /- og 32 kinda 12 / Húsab. og jar"abótavinna Tóvinna Samt. kr Gjöld Kaupama"ur í 4 vikur Kaupakonur í 18 vikur Karlm. um annatíma 278 d Kvenm. um annatíma 133 d Fæ"i unglings í 162 d. 1 / Fæ"i karla í 306 d. 1 / Fæ"i kvenna í 259 d. 1 / Hlunnindi hjúa Hestfó"ur í kaupgjald Fyrning húsa 8 kr., 4 eignal. 30 kr. brúkunarh. Fyrning á 1& kú Fyrning á 102 ám Fyrning á 4 brúkunarhrossum %misl.: Ba"lyf 15 kr., bóluefni 4 kr., bolatoll. 10 kr., hestjárn 15 kr., ambo" 20 kr., hagaganga 24 kr., hundsfó"ur 7 / 12 úr ári, 60 kr. greidd fjallsk. Samt kr. Kaupgjald Sigur"ur Arnljótsson frá n!ári til krossmessu 135 daga kaup fært á f. sk!rslu Sami 5 daga á vori kr Kristinn Árnason Sami 68 á vetri til n!ars Hestfó"ur Ólafur Gu"m.son 28 vi" heyvinu kr Pjetur Pjetursson 47 á hausti og vetri Valg. Jóhannsd. 127 á vori og sumri Ingibjörg Levi $óra Jóhannsdóttir 14 á hausti Halldóra Halldórsd María Magnúsd. 38 á vetri Ekki sami" enn um vetrarkaup.! 214!

215 Úr teknask$rslu Sigurjóns 2000 l. mjólk 0 / 30 kr lömb 28 / kálfur folold 50 / kg. ull 5 / & kartöflur 25 / tu gulrófur Kaupgjald Sigurjóns Gu"m. Jósafatss. 70 daga á vetri til n!árs kr Anna Baldvinsd. 25 á vetri frá n!ári Gu"rún $orvd Sig. Jónsson 20 Jóh. Sigf. 15 á vori Jón Gu"mundsson Herb. Jónsson Sami 67 á sumri Pjetur Pjetursson 47 á hausti og vetri Heyvinnan. Sökum vorkuldanna spratt jör" afar seint. Sprettan var" töluv. lakari en í me"allagi, sjerst. túni". Á enginu var munurinn a" vísu mikill frá #ví í fyrra, en #á var líka sjerst. vel sprotti". Hi" rakara af enginu var all-vel sprotti", en valllendi" ljelegt. Heyskapartíminn var stuttur, ekki nema um 9 vikur. Fremur var tí"in óhagstæ" til heyskapar. Um mi"jan túnaslátt brá til votvi"ra. Nokkur hluti tö"unnar hraktist #ví miki", og eins töluvert af útheyinu, #ar sem slegi" var fyrst. Sí"ari hluta sláttar ná"ust hey nokkurn vegin verku". Engi" var svo blautt, a" stö"ugt var" a" binda votaband og mun #a" sjaldgæft í Hólum, a" ekkert sje #urka" í engi. Taf"i #a" töluv. vinnu og eins fór f. hl. sumars ákafl. mikill tími til einskis vi" hey#urk. Heyfengurinn var 209 h. ta"a og 472 úthey, e"a alls 681 h. Er #a" minna heymagn en í fyrra, en #ó var meira li" vi" vinnu, en hvort tveggja var, a" gras var miklu minna og tíminn styttri. A" heyskapnum unnu auk mín: Herbert Jónsson allan tímann frátafalíti", #ó mun hafa gengi" úr hjá honum alls um 1 vika. Óvanur heyskap, og #ví alls ekki fullkominn ma"ur vi" #á vinnu. 2 kaupakonur (Ingibj. og Valg.) allan tímann. Bá"ar fremur dugl. Auk #ess kaupama"ur í 4 vikur Ólafur Gu"mundsson mjög ljelegur. Sigurjón vann töluvert a" heyskap. Hann sló #ó sama sem ekkert á túni, en s. hl. engjasláttar sló hann jafnan eitthva", en #oldi #a" #ó illa. Svo var og konan mín töluvert úti. Eftirtekjan #ví alls ekki nema í me"alagi. Heysk!rslan er á bls 82 #essarar dagbókar. Gar!ræktin. Í Hólum mun a"sta"an fremur gó" vi" gar"rækt. Gar"hola var í hólnum út og ni"ur, #egar vi" Sigurjón komum á jör"ina. Jeg setti mjer #egar a" auka gar"yrkjuna. Í vor jók jeg #ví gar"inn í hólnum. $ar voru settar ni"ur 48 [pund] af kartöflum er gáfu 3 tu. uppskeru. Nánar um kartöfluuppskeruna á bls. 86 #essarar dagb. $á ger"um vi" n!jan gar" fyrir sunnan bæinn. $ar var sá" rófum. Gar"urinn er lítill. Uppskeran var 2 tu. Yfirleitt spruttu matjurtir illa á #essu sumri. $a" vora"i seint og illa. Svo komu og frost snemma. Uppskeran mun #ví ví"ast hvar hafa or"i" fremur r!r, sjerstakl. á gulrófum. Uppskeran á rófum sæmil. eftir #ví sem ger"ist hjer í kring. Tók frá 100 [pund] til útsæ"is. $a" og nokku" af kartöflunum, sem ætla" er til manneldis grafi" ofan í Su"urskálagólfi". Gar"ræktin #arf a" komast í #a" horf, a" hægt sje a" hafa gar"mat alt ári". Á #ann hátt mætti nokku" takmarka kornvörukaupin. Kartöflur #urfa a" vera á bor"inu me" hverjum me"degisver"i.! 215!

216 Engin gir"ing er enn um hólgar"inn. A" ári hefir Ól. bró"ir minn í hyggju a" stunda kartöflurækt hjá mjer. Fjena!arhöld. Lömbin (geml.) veiktust af lungnaormaveiki s.p. vetrar, drápust 3 um sumarmálin, en #á var sprauta" inn í barkann á #eim me"ali, samkv. fyrirsögn Sig. Hlí"ar d!ralæknis. Mörg voru #ó hætt komin, en ekkert #eirra fórst #ó eftir #a". $a" sem af er #essum vetri, hefir ekkert bori" á gimbrunum, og vir"ist #eim hafa albatna" ormaveikin. Jeg misti 2 ær úr brá"apest s.p. vetrar. Frekar bar ekki á pestinni. Lambahöld á vori voru ágæt. Óvenju margt tvílembt og sem ekkert fórst af lömbum, en jeg átti ær algeldar. 24 lömb fjekk jeg af fjalli í haust um fram ærtöluna, en 6 lambgimbralömb áttu a" vera á fjalli og #ví í #eirri tölu. Einni rollu mun jeg hafa tapa" í vor. Hefir hún sennil. farist í Blöndu. Eina hryssu átti jeg fylfulla, #revett trippi. Drapst folaldi" undan henni, komst aldrei á legg. Fje" var yfirleitt í ágætu lagi á vori, nema sumt af ánum, sem fó"ra" var fram í Austurhlí". $ar átti Sigurjón kindur á heyi, sem hann átti #ar eftir. Hrossin voru misjafnari. Trippin mín gengu of lengi vestur í Litladal, og var" #ví sumt #eirra of hora", sjerstakl. Höllust. Brunka, #ó voru #au öll svo sem í vi"unandi holdum. Umbætur. Töluvert áunnist í #ví efni á árinu. Vegna #ess hve klaka leysti seint úr jör"u byrju"u vorstörfin seint, en heyvinnan byrja"i líka seint, svo a" tíminn var" sæmil. langur vi" vorstörfin. A" byggingum var líka unni" dál. á slætti. En hausti" var" sjerstakl. drúgt í skiftum, a" #ví er útivinnuna snerti. Var hægt a" stunda útivinnu fram á jólaföstu. Um veturnætur fraus jör" a" vísu mjög, en #i"na"i aftur og hjelst #á jör" #í", svo a" vikum skifti. Kom #a" sjer ágætl. vel hjá mjer, #ar sem voru 3 karlm. me" Sigurj. Vinnusk!rslu hjelt jeg ekki, svo a" jeg get ekki sagt nákvæml. hva" mikil vinna fór í umbætur. Á skattask!rslum okkar Sigurjóns er tali" 130 kr. hjá honum í húsabætur og jar"abætur. Hygg jeg #a" frekar fulllágt meti" en hitt. Sú tala var sett í samrá"i vi" skattanefnd eftir #eim uppl!singum, sem jeg gat gefi" henni. En sú vinna mun alment vantalin til skatts hjá bændum. Umbætunum má skifta í 3 flokka: Jar"abætur, húsabætur og gir"ingar. Jar"abæturnar: Túnasljettun, skur"ager" og gar"yrkja. Jar!abætur. A" túnasljettun var ekkert unni" fyr en í haust eftir veturnætur. Var #á sljetta"ur 460 m 2 blettur ne"an í bæjarhólnum. Lokræsi er í sljettuna 18 m. langt og opinn skur"ur var ger"ur sunnan og ne"an vi" hana 12 m. langur. Ger"ir voru vörslu- og framræsluskur"ir á Hólanesi, skur"ur m. langur ofan nessins í Blöndu og annar skur"ur m. langur beint ofan til árinnar á móti merkjum Höllusta"a og Sy"rilöngum!rar. Var byrja" á bá"um skur"unum í vor, yfirstungan #á tekin og moka" upp úr sy"ri skur"inum. Í haust var moka" a" miklu leyti upp úr hinum. Ekki er enn gengi" frá skur"um. Töluv. er eftir af uppmokstri úr nyr"ri skur"inum. Í hólnum út og ni"ur var kartöflugar"ur rúmir 100 m 2, #egar jeg kom a" Hólum, stækka"i jeg hann í vor um 400 m 2, svo a" nú er gar"urinn 535 m 2. Engin gir"ing er enn um gar"inn, enda hefi jeg í hyggju a" stækka hann meir. $á ger"i ég n!jan gar" sunnan vi" bæinn 180 m 2 a" stær". Um gar"inn er #rí#ætt gaddavírsgir"ing. $essi gar"ur er fyrir rófur. Hefi mikinn hug á a" auka gar"ræktina. Held líka a" mjer sje sæmil. s!nt um #a". Húsabætur. Nokkura umbót fjekk bærinn. Maskínuhús var bygt fyrir framan ba"stofuna. Var rifinn su"urhluti veggsins á milli búrsins og ba"stofunnar og #ar bygt hús al. Skúr#ak er á #ví, járn og torf yfir. Gluggi er á húsinu í su"ur, ágæt birta. Timbur er á alla vegu nema a" sunnan. Nor"urveggur er #ó ekki klæddur ni"ur úr.! 216!

217 Skápar eru í veggina, annar a" nor"an og hinn a" austan, og loks eru lausir kassaskápar vi" su"urvegg. Eldavjelin var flutt úr búrinu og fram í n!ja húsi". Stendur hún #ar í su"austurhorninu. Bor" er undir su"urvegg og anna" nor"an. Vi" nor"urbor"i" er matast. $a" er fast langbor". Vi" #essa byggingu breyttist inngangurinn í ba"stofuna. Á"ur voru göngin inn me" öllum su"urvegg, og inngangurinn í ba"stofuna tókst af su"urhúsinu. Nú er gengi" gegnum maskínuhúsi" og #a"an beint inn í mi"ba"stofuna. Vi" #etta var hægt a" stækka dál. su"urhúsi". Má nú hafa #ar 2 rúm, en #ess var á"ur enginn kostur. Timbursmí"i" önnu"ust: Fri"f. á Blönduósi og Kristján Halldórsson s. st. $á er ótali" byggingin á Hólanesi. Voru #ar byg" 2 fjárhús yfir alt a" 100 kindur. Anna" húsi" getur veri" hesthús. Húsin voru byg" úr torfi og grjóti. $au eru me" mæniásum og vegglægjum og yfirleitt ágætl. vi"u". Flestir máttarraftar eru gir"ingarstaurar og allar sto"ir úr sama efni. Vegglægjusto"ir eru allar í vegg. Á sy"ra húsinu er ekki árefti, nema yfir gar"a, fjalaspækjur eru lag"ar á raftana og vír strengdur yfir. Gar"inn er fram úr á sy"rahúsinu og tvennar ví"ar dyr. Gluggar eru yfir mi"jum framvegg. Gó" birta. Steypt ba"ker er í sy"ra húsinu og bá"ir gar"arnir eru steyptir. Held a" húsin sjeu me" bestu fjárhúsum. Sy"ra fjárhúsi" var reist á slætti og #ak komst ekki á #a" fyr en í haust. Ytra #ak vantar á bæ"i húsin. Jóhann Sigfússon frá Torfustö"um hló" veggina. Sigurjón reisti ytra húsi", en Fri"finnur Jónsson á Blönduósi hi" sy"ra. Gir!ingar. Í haust var komi" upp merkjagir"ingu á milli Hóla og Brandssta"a. Kostu"um vi" Jósafat á Brandsst. gir"inguna a" hálfu hvor. Gir"ingin er fjór#ætt gaddavírsgir"ing me" undirhle"slu. Stólpar eru úr trje um a" tölu. Gir"ingarstaurar, nema hli" og endastólpar. Vírstög (sig) eru a" jafna"i #rjú á milli hverra stólpa. Gir"ingin er 1590 m. a" lengd. Í haust voru einnig settir ni"ur staurar me" Skri"ugilinu upp í Skeggssta"askar"i" og úr túngir"ingunni og út og ni"ur í skur"ina á Hólanesi. Í bá"um stö"unum #urfa a" koma gir"ingar á næsta ári, e"a a" m.a.k. um Hólanesi". 3. janúar 1925 Fræ!slumál. Kafli úr brjefi til Herv. Björnss. Á morgun fer jeg vestur a" Grund í Svínadal og byrja #ar kenslu. Jeg er aldrei nema mánu" í sta". Börnin eru í #rem flokkum og hefir #ví hver deild 2 mána"a kenslu. $ykir mjer betra a" skifta tímanum í tvent hjá hverri deild, heldur en a" taka alt í einu. $egar námstíminn er svona stuttur, er nau"synlegt a" byggja sem mest á heimavinnu. Hefir mjer gefist #a" fremur vel. Læt jeg börnin altaf hafa miki" a" gera á milli námsskei"anna. Rækja #au #a" reyndar misjafnlega, en me" áhugasamari og greindari börnin, má #annig komast töluvert álei"is, #ó a" tíminn sje ekki lengri en #etta. Finst mjer, a" sveitakennararnir #urfi a" leggja a"aláhersluna á #etta. Jeg fyrir mitt leyti legg miki" upp úr sjálfsnámi nemandanna. Hygg jeg, #a" ver"i besta lausn fræslumálanna, a" fá heimilin og nemendurna til sem mest samstarfs me" barnaskólunum. Skólinn ver"ur a" leggja grundvöllinn og lei"beina svo vi" sjálfsnámi". En flækingurinn er ákaflega #reytandi fyrir okkur farkennarana. Verst #ykir mjer, hversu ör"ugt er a" hafa me" sjer nægan bókakost. $a" er anna" en gaman a" flytja me" sjer mána"arlega á milli kenslusta"anna miki" af #eirri vöru. Nú fer a" lí"a a" #ví, a" #ing komi saman. Hva" skyldi nú ver"a uppi á teningnum me" barnafræ"sluna og okkur kennarana? Jeg b!st naumast vi" gó"u. $ó hygg jeg a" barnafræ"slan ver"i ekki skorin ni"ur hje"an af. En ekki finst mjer ósennilegt, a" einhver önnur skipun ver"i ger" á launakjörunum. Mjer fyndist ekki ósanngjarnt, #ó a" hjerö"in greiddu d!rtí"aruppbótina eftir sömu hlutföllum og launin, eins og kom til tals í fyrra. Held a" fræ"slunni sje ekki stofna" í hættu me" #ví, #ví a" í sveitunum munar! 217!

218 #ó ekki miki" um #etta. En ótækt væri a" láta starfsárauppbótina grei"ast eftir sömu reglu. Hún á eingöngu a" grei"ast af ríkissjó"i. 9. janúar 1925 Al"ingiskosningar og sveitirnar. Sí"asta #ing feldi ni"ur lögin um heimakosningar frá $au lög voru ábyggilega hálf vi"sjárver", en #ó vir"ist #a" hafa veri" fljótræ"i a" fella lögin #egar ni"ur. En hva" sem #ví lí"ur #á #arf nau"synlega eitthva" a" koma í sta"inn. Eins og nú er, er frágangssök fyrir marga sveitabúa a" nota kosningarjett sinn. Tvær tillögur hafa komi" fram til umbóta: Önnur a" kjörfundur standi í 2-3 daga (B.J.) og hin a" fjölga kjörstö"um. Jeg hygg a" fara ætti sí"ari lei"ina. Aflei"ingin au"vita", a" fjölga yr"i kjörstjórnarmönnum, en mjer finst samt naumast a" óttast a" tryggingin fyrir öryggi kosningarinnar ver"i ekki nóg. $essa breytingu ver"um vi" a" fá fyrir næstu kosningar. $á er kjördagurinn a" sumu leyti óheppilega valinn fyrir sveitirnar: Dagur stuttur og allra ve"ra von. Sennilega væri heppilegra a" færa kjördaginn til vorsins. 25. janúar 1925 Heimilisi!na!ur. Skemtilegt var a" sjá störfin í Litladal í gærkveldi. Piltarnir til skiftis í vefstólnum og Sifa vi" prjónavjelina. Áhuginn fer stö"ugt vaxandi á heimilisi"na"inum. 4 prjónavjelar hafa bætst vi" í Svínavatnshreppi í vetur (Litladal, Ásum, Svínavatni og Tindum). Tvær vjelarnar sí"arnefndu hringvjelar. Jafn margar vjelar voru og fyrir í hreppnum (Au"kúlu, Stóradal, Gu"laugsstö"um og Snæringsstö"um). Ein hringvjel enn á Geithömrum. Töluvert er spunni" á spunavjelina, en loparnir reynast fremur illa. 30. janúar 1925 Búskaparspjall. Eitt af #ví sem mjög er áfátt vi" búskapinn er reikningshald. Fæstir bændur skrifa neitt a" rá"i hjá sjer um rekstur búsins. Hina reikningslegu ni"urstö"u vantar #ví alment. Af #essu lei"ir a" menn renna töluvert blint í sjóinn me" hvernig búskapurinn borgar sig. Flestir munu a" vísu gera upp nokkurn veginn árl. hvernig hagurinn er og geta #ví sje" hvort eignin hefir aukist á árinu e"a ekki. En hitt a" menn geti svara" #ví, hva" hver búfjártegund gefi af sjer, #ví mun naumast a" heilsa. Eins er #a" #egar komi" er a" umbótunum. Fæstir munu geta sagt me" vissu, hva" hver umbót kostar. $a" er enn skamt af búskapnum hjá mjer og #ví ekki um mikla reynslu a" ræ"a, enda hefir reikningsfærslu veri" mjög áfátt hjá mjer. Nú hefi jeg í hyggju a" bæta töluvert úr #essu, #ó a" óvíst sje enn, a" jeg geti #egar fært fullkomna búreikninga. Fó"ur- og mjólkursk!rslur kúnna hafa veri" haldnar hjá mjer sí"an í haust. Sau"fjárafur"irnar hefi jeg skrifa" hjá mjer í nokkur ár og eins jar"argró"a. Núna um n!ári" byrja"i jeg a" halda sjó"bók. Vona jeg a" #etta komist smám saman í gott horf. Áherslu ætla jeg a" leggja á a" halda nákvæma vinnusk!rslu. Vinnan vi" reiknishaldi" er ekki mjög mikil, en #a" kostar au"vita" alveg sjerstaka reglusemi. Árangurinn ætti a" ver"a nokkur. Ábyggileg reynsla fengist, og svo hygg jeg, a" jeg færi betur me" peninga, ef hver einasta upphæ" er skrifu".! 218!

219 8. febrúar 1925 Stórhrí!. Loftvogin fjell ákafl. í gær og í nótt. Í morgun fyrst á su"austan. Hrí"arve"ur. Bakki mikill í nor"rinu. Úr dagmálum birti hann sæmil. til. Fje" var láti" út um kl. 11 og reki" su"ur og upp á háls. Jeg fór um líkt leyti út a" Æsustö"um. $egar jeg var í Ytrakoti var indælisve"ur: Gla"asólskin, kyrt ve"ur og bjartur nor"ur um öll Langadalsfjöll. En sú d!r" stó" ekki lengi. $egar jeg var kominn út í mi"ja Æsusta"askri"una skall á i"ulaus blindhrí" af nor"austri (au.n.au.). Var komin stórhrí" á 5-10 mín. Sama ve"ri" hjelst svo fram um mi"nætti. Um sama leyti og jeg kom a" Æsustö"um, kom Gunnar bóndi #ar í hla"i" me" Ingibjörgu á Barkarstö"um. Var Gunnar a" vitja um fje sitt fyrir nor"an tún og haf"i Ingibjörg heyrt hjá honum hundgá og gat hún #á hóa" hann til sín. Var Ingibjörg #á or"in vilt, og er ólíklegt anna" en a" hún hef"i or"i" úti, ef fundum #eirra hef"i ekki svona bori" saman. Jeg sat um kyrt á Æsustö"um fram um mi"nætti. $á læg"i töluv. í bili. Lög"um vi" Tryggvi í Tungu, sem einnig var staddur á Æsust., af sta" heim. Gekk okkur fer"in sæmil. Blindhrí" var #ó eiginl. á mjer frá Tungu. En verst var a" komast yfir Svartá. Hún var ekki á ís, en stó" nú full af krapi, og ur"um vi" a" va"a í milli krapaelginn bakkanna á milli. Mjer var" #ó ekkert kalt á lei"inni heim, #ó a" jeg gengi #annig blautur, enda var ekki frosthart. Kom heim kl. 2& um nóttina. A"koman slæm. Engin kind haf"ist inn í hús. Sigurjón og Kristinn voru tveir einir heima, #ví a" Pjetur fór í morgun fram a" Steiná. Fóru #eir #egar til fjárins er bylinn ger"i en fundu ekki nema fátt og töpu"u jafnhar"an af #ví. Mjög hætt vi" a" fje" hafi fent í Leyningunum. 9. febrúar 1925 Úr hrí!inni. Mikill snjór er komin. Ákafl. miklir skaflar eru hjer í brekkunum, enda var fannkoman mjög mikil, en lítill snjór var fyrir. Hrí"in ábyggilega me" verstu ve"rum, sem komi" hafa. Frosti" a" vísu ekki mjög miki", en fannkoman og ve"urhæ"in afskapl. Svo kom hrí"in á allra óheppil. tíma, skömmu úr hádegi. Fje alment komi" út, #ar sem beitt er. Fer"afólk au"vita" komi" af sta". $a" má #ví búast vi" a" hrí"in hafi valdi" miklu tjóni á eignum og mannslífum. Aflei"ingarnar eru líka #egar a" koma í ljós. $egar me" birtu í morgun fórum vi" a" leita a" fjenu. A"koman slæm. Margt í fönn í Leyningunum. Einstaka kind lá alveg á hryggnum; hefir slegi" flötu. 10 kindur vantar enn #á. 1 kind fundum vi" dau"a, og 4 voru svo máttfarnar a" vi" komum #eim ekki heim; grófum vi" #ær í fönn og ljetum hey hjá #eim. Gátum vi" fengi" #ær allar, nema eina til #ess a" jeta. Óvíst au"vita" a" #ær lifi, en #ess var enginn kostur a" koma #eim heim, bæ"i vegna #ess a" tími var ekki til #ess, og svo mundu #ær ekki hafa #ola" flutninginn. Vorum vi" #etta fram á kvöld. Fregnir eru nú farnar a" berast frá bæjunum í kring. $egar er frjett um eitt mannsslysi". Kona var! úti: Rósa húsfreyja í Skyttudal. Ma"ur hennar $orkell bóndi í Skyttudal var fjarverandi, #á er hrí"ina ger"i, staddur fram í $verárdal, lag"i hann af sta" heim, en haf"i sig um kvöldi" vi" illan leik aftur heim a" $verárdal. $egar hrí"in var a" skella á var fjárhópur heim vi" túni" í Skyttudal, og hug"ist Rósa a" ná honum, en hún kom ekki aftur. Fanst hún í dag me" engu lífsmarki. $orgrímur í Sy"ra koti haf"i sitt fje alt í hús. Fje" var rjett fyrir utan og ofan túni". Á Eyvindarstö"um haf"ist #a" og alt í hús, nema eitthva" 2 kindur. Annars sta"ar hjer í Blöndudal, austan ár, lá meir og minna úti og á sumum bæjunum alt. Frjettir hefi jeg ekki enn af hva" fundist hefir í dag. Á Brandsstö"um hafa nokkrar kindur fundist dau"ar.! 219!

220 23. febrúar 1925 Fyrirlestur. Jón Sigur"sson frá Ystafelli hjelt fyrirlestur í Finnstungu um samvinnumál. Hann er hjer á fyrirlestrarfer"alagi fyrir Sambandi". Fyrirlesturinn var frámunalega illa sóttur, einungis Tungu og Hólafólki". $a" er mikil vanvir"a fyrir sveitarfjel. Bólhlí"ingar eru litlir fjelagsmenn og um lei" engir samvinnumenn. Erindi Jóns var hi" besta, og hef"i sennilega haft einhver áhrif, ef um nokkura sókn hef"i veri" a" ræ"a. Engar umræ"ur ur"u á eftir, enda #ess naumast a" vænta, #ar sem jafn fámennt var. 11. mars 1925 Stjórnmálafjelag. Framsóknarmenn hjer í s!slunni eru í undirbúningi me" fjelagsstofnun. Forgönguna höf"u Runólfur á Kornsá og Hannes P. á Undirfelli. Komu #eir á fundi í lok bændanámsskei"sins á Blönduósi. Á fundinn mættu 14 menn úr öllum hreppum s!slunnar. Nefnd var kosin til #ess a" semja lög og kve"ja til stofnfundar. Í nefndinni eru: Björn á Ey, Runólfur á Kornsá og Hannes á Undirfelli. Fylsta nau"syn á svona lögu"um fjelagsskap. Bara a" úthaldi" ver"i nægilegt, #ví a" óneitanlega #urfa menn a" fórna töluver"um tíma, ef verul. not eiga a" ver"a af fjelagsskapnum. Sagt er og a" Íhaldsmenn sjeu í undirbúningi me" fjelagsstofnun, en annars veit jeg ekki um sönnun á #ví. 10. desember 1925 Búskaparspjall. Fyrsta skylda hvers bónda er a" bæta ábú"arjör" sína, en #ví mi"ur er umbótahugurinn ekki nægilega almennur. Hagurinn er a" vísu ví"a #röngur, en margir gætu #ó afkasta" meiru, ef áhuginn væri meiri. Umbæturnar eru líka yfirleitt besta lei"in til bættrar afkomu. Bóndinn #arf a" nota hverja stund. A" vera túnaglöggur er eitt af #ví allra nau"synlegasta. Heyvinnan er yfirleitt sótt af dugna"i, en me" vinnubrög"in hinn tíma ársins er ví"a mjög ábótavant. $a" er einmitt #etta sem gerir a"almuninn. $eir hafa svo sem ekki yfirleitt fleira fólk bændurnir sem vinna a" umbótum, en hinir sem einungis koma af venjul. vor- og hauststörfum, en #eir nota tímann betur. Íslenska bændastjettin er ekki nægil. vinnugefin. Áhlaupamenn, hneig"ir til a" taka skerpur, en hvíldræknir á milli. En #a" er ekki rjetta lei"in. $a" er i"nin, sem jafnan veltir #yngsta hlassinu. 13. desember 1925 Æfisögur. Jeg er fyrir nokkru byrja"ur a" safna æfisögum Svínvetninga. Hefi jeg nú #egar bókfært #essar æfisögur: Jón Gíslason á Ásum og kona hans Anna Jónsdóttir, Sign! Sæmundsdóttir á Geithömrum, Eiríkur Grímsson í Ljótshólum og kona hans Ingirí"ur Jónsdóttir og Hinrik gamli Magnússon. Mun jeg reyna a" halda #essari söfnun áfram eins og tök ver"a á. Vildi jeg reyna a" ná sem fyrst í eldra fólki". Hugsa" hefi jeg mjer líka, ef jeg gæti a" ná í æfi Bólhlí"inga. 10. mars 1926 Kennaraspjall. Undir #essari fyrirsögn mun jeg framvegis skrifa smágreinar um fræ"slumálin. Hefi jeg sjaldan minst á #au í dagbókinni. Hjer ver"ur #ó ekki um neinar ritger"ir a" ræ"a, en hugsa" hefi jeg mjer a" drepa á nokkur atri"i, sem mjer finst! 220!

221 athugavert vi" núverandi skipun barnafræ"slunnar, og um lei" mun jeg eitthva" víkja a" umbótum. Annars getur fari" svo, a" augun banni mjer alla bóklega i"ju. Nú um tíma undanfari" hefi jeg veri" mjög slæmur í augunum, og #a" jafn vel svo, a" suma dagana, hefi jeg naumast #ola" a" líta í bók. 12. mars 1926 Kennaraspjall. Hreinustu vandræ"i eru hve mörg börnin koma illa undirbúin á skólann. Hefi jeg fyr rætt um #a" í dagbókinni. Heimilin ættu a" fá eitthva" frekara eftirlit me" undirbúningsfræ"slunni, ef frumvarp mentamálanefndarinnar, sem nú mun liggja fyrir #inginu, yr"i a" lögum, #ví a" #ar er gert rá" fyrir lestrarprófi barna 8-10 ára. En hæpi" tel jeg #ó, a" #a" ver"i nægilegt. Miki" til öll heimilin mundu #ó geta veitt #ennan undirbúning a.m.k. me" lei"beiningu, ef a" áhugi væri nógur fyrir hendi. Mjer hefir dotti" í hug, hvort eigi mundi tiltækilegt hjer í fræ"sluhjera"inu a" kennarinn færi eina eftirlits- og lei"beiningaför fyrri part vetrar. Ef farskólinn væri einungis í tveim deildum, hef"i kennarinn tíma til #ess. Me" #essu móti fengi kennarinn nokkura kynningu af yngri börnunum og heimilunum og ætti a" geta veitt #eim lei"beiningu og sennil. vaki" eitthva" áhuga #eirra. Jeg b!st vi" a" bera #etta í tal vi" fræ"slunefndina. 16. mars 1926 Kennaraspjall. A"sta"an vi" farkennsluna yfirleitt slæm. Börnin einungis flokku" eftir sta"háttum. Jeg hefi jafnan haft alla aldursflokkana saman í einu. Árangurinn af kenslunni ver"ur #ví miklu minni en annars gæti or"i", ef börnin væru flokku" eftir aldri. Jeg hefi einu sinni haft öll fullna"arprófsbörnin sjer í deild, og jeg hefi aldrei fengi" eins gó"an árangur af kenslunni og #á. $ar sem líkt hagar til og hjer í Svínavatnshreppi, mætti a" vísu flokka börnin eftir aldri og #roska á skólann, #ar sem börnin eru yfirleitt í dvöl á skólasta"num, en #ví hefir ekki fengist framgengt. Til #ess liggja margar orsakir. Farskólinn hefir jafnan veri" á mörgum stö"um og oftast #ar sem flest hefir veri" um börn á skólaaldri. $au heimilin hafa #á ekki vilja láta sumt af börnum sínum í burtu, og svo hafa heimilin í kring ekki vilja fara anna" me" börn sín, #ó a" koma hafa or"i" #eim fyrir í dvöl á skólasta"num. $á er húsakynnunum á sumum skólastö"unum mjög ábótavant og a"bú"in a" ö"ru leyti mjög misjöfn, eins og a" líkindum lætur. $au 10 ár, sem jeg hefi kent hjer í Svínavhr. hefir skólinn t.d. veri" alls á 9 bæjum. 24. mars 1926 Kennaraspjall. Hreinustu vandræ"i er fyrir kennarana a" una vi" farskólafyrirkomulagi". Einhleypingar geta gert sjer #a" a" gó"u, en fjölskyldumenn naumast til lengdar. $a" er #reytandi a" #urfa a" dvelja fjarri heimili sínu hálft ári", og #a" er miklum annmörkum bundi", #egar búskapur er rekinn me" kenslunni. En farkennaranum er eiginlega blátt áfram nau"synlegt a" hafa bú me", sje hann kvæntur. $a" er hæpi" a" hægt sje a" koma sjer fyrir, svo vel sje, í húsmensku. $essi efni eru mjer nú miki" áhyggjuefni. Jeg hefi ánægju af kenslunni og #ætti #ví slæmt a" #urfa a" hætta, en aftur á móti töluv. ör"ugt a" reka töluv. stórt bú me". Svo finst mjer og naumast unandi vi", a" vera stö"ugt fjarri heimilinu allan veturinn.! 221!

222 25. mars 1926 Kennaraspjall. Me" farkenslufyrirkomulaginu er hæpi" a" geta haldi" sömu kennurunum vi" starfi" til lengdar, en í mínum augum er #a" atri"i mjög mikilsvert, a" kennararnir geti or"i" fastir vi" starfi". Eins og nú er hallar stórlega á sveitirnar. Verri laun og #ó sjerstakl. hin afleita a"sta"a kennaranna, og aflei"ingin ver"ur au"vita" sú, a" úrvali" úr kennarastjettinni lendir í kaupstö"unum, e"a #eir sem finna hjá sjer köllun til starfsins og vilja gera kensluna a" lífsstarfi.! 222!

223 Vi"auki III Svör Bjarna Jónassonar vi" spurningum Sigvalda Hjálmarssonar Ári" 1975 lag"i Sigvaldi Hjálmarsson, vinur Bjarna og fyrrum nemandi, fyrir hann níu spurningar um lífshlaup hans og lífsvi"horf sem hann hug"ist nota sem grundvöll a" grein um Bjarna. Ekki er vita" til #ess a" greinin hafi veri" skrifu" en svör Bjarna eru athyglisver" #ví hér lítur hann til baka yfir farinn veg og metur!msa #ætti lífs síns. Má glöggt greina a" Bjarni hefur haft dagbækur sínar til hli"sjónar #egar hann rifjar upp löngu li"na tí". Sigvaldi Hjálmarsson var sveitungi Bjarna, fæddur 6. október 1921 á Skeggjastö"um í Bólsta"arhlí"arhreppi. Hann tók kennarapróf 1943, starfa"i vi" kennslu í nokkur ár en eftir #a" vi" bla"amennsku og ritstjórn. Sigvaldi var einn helstu máttarstólpa Gu"spekifélagsins í Reykjavík um árabil og fór #ar m.a. me" ritstjórn Ganglera, tímarits félagsins. Auk #ess skrifa"i hann nokkrar bækur um huglæg málefni og austurlensk fræ"i, auk bóka me" ljó"um og fer"a#áttum frá Indlandi. 130!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! 130 Heimild: Vefur Gu"spekifélagsins, sjá 223!

224 Bjarni í Hólum Viltu gera svo vel a" svara #essum spurningum anna" hvort í ritu"u máli ellegar í vi"tali. 1. Viltu greina frá nokkrum helztu punktum #eim sem #ér eru minnistæ"astir úr bernsku og æsku í Litladal? 2. Viltu greina frá námi #ínu og námsáhuga í æsku? 3. Viltu greina frá dvöl #inni í Kennaraskólanum? Hva" viltu segja um kennarana? Séra Magnús? 4. Hvernig hófst áhugi #inn á grasafræ"i? 5. Hvernig hófst áhugi #inn á #jó"legum fræ"um? 6. Um kennaratí" #ína á Blönduósi. 7. Hva" er #ér minnistæ"ast úr löngum kennaraferli (mætti eins vera nokkur atri"i)? 8. Ef #ú hef"ir ekki or"i" kennari, bóndi og sveitarhöf"ingi, hva" hef"ir #ú vilja vera? 9. Eitthva" um lífsvi"horf #itt, gu", líf eftir dau"ann, unga fólki" og framtí" mannkyns. $ú sér" a" #etta er æri" vi"amiki". $ú ræ"ur hvernig #ú tekur #etta, hvert atri"i stutt, e"a dvelur vi" eitthvert sérstakt og fellir önnur ni"ur. Eins og #ú veizt á #etta a" vera grundvöllur a" grein um #ig, en ekki vi"tal fyrir bla". Lengd greinarinnar fer eftir efninu. $ú #arft #ví ekki a" fága stílinn e"a gera hann samfelldan, #ví #ó eg vitni kannski í #ig og láti #ig tala, #á felli eg sjálfur allt saman, og segi mína hli" á #ér sem kennara mínum og vini frá fornri tí". $akkir Sigvaldi Bjarni í Hólum Svör vi" spurningum Sigv. Hjálmarssonar 1. Eg er fæddur 24. febr í $órormstungu í Vatnsdal. For.: Jónas B. Bjarnason bóndason #ar og Elín Ólafsdóttir frá Gu"rúnarstö"um í sömu sveit, systir Gu"mundar Ólafssonar sí"ar bónda í Ási og al#ingsmanns. Ber eg nafn afa míns Bjarna bónda í $órormstungu Snæbjörnssonar, sonarsonar Snæbjarnar prests í Grímstungum Halldórssonar biskups Brynjólfssonar. Kolfinna hét mó"ir Bjarna afa í $órormstungu, dóttir Bjarna ríka í $órormstungu Steindórssonar, en hann var bró"ir $orsteins fö"ur Jóns Thorstensen landlæknis. Kona Snæbjarnar prests var Sigrí"ur dóttir Sigvalda prests á Mosfelli, Halldórssonar bró"ur Bjarna s!slumanns á $ingeyrum Halldórssonar. Bró"ir Kolfinnu langömmu minnar var Jón Bjarnason hinn stjarnfró"i í $órormstungu. Elín mó"ir mín var dóttir Ólafs bónda á Gu"rúnarstö"um Ólafssonar, en hann var sonarsonur Jóns bónda á Steiná í Svartárdal Jónssonar, og er #a" Steinárætt. Amma mín í mó"urætt og kona Ólafs á Gu"rúnarstö"um var Gu"rún Gu"mundsdóttr frá Gu"laugsstö"um í Blöndudal, dóttir hjónanna Gu"mundar hreppstj. og al#m. #ar Arnljótssonar og Elínar Arnljótsdóttur hrstj. á Gunnsteinsstö"um Árnasonar. Mó"ir Elínar á Gunnsteinsstö"um var Gu"rún frá Stóradal, dóttir Gu"mundar ríka bónda #ar, en hann var sonur Jóns á Skeggsstö"um Jónssonar og konu hans Bjargar Jónsdóttur. Frá #eim Skeggssta"ahjónum er hin kunna Skeggssta"aætt, sem lagt hefir #jó" vorri til óvenju miki" af dugmiklu fólki. Af #eirra ætt eiga t.d. nú 5 menn sæti á Al#ingi. $egar eg var rúmlega ársgamall, vori" 1892 fluttist eg me" foreldrum mínum a" Gu"rúnarstö"um, en #au fengu #á part af #eirri jör" til ábú"ar hjá Gu"rúnu ömmu! 224!

225 minni og Sigvalda $orkelssyni seinni manni hennar. Dvöl okkar í Vatnsdal var" #ó ekki til frambú"ar. Vori" 1893 fluttumst vi" upp í Svínavatnshrepp, og #ar bjuggu svo foreldrar mínir eftir #a". Fyrst á Ásum , svo í Sólheimum og Eldjárnsstö"um , og loks í Litladal frá Foreldrar mínir voru leiguli"ar vi" fremur erfi"an efnahag, en eignu"ust loks sí"asta b!li", Litladal, sem var kirkjujör" frá Au"kúlu. Eg man engan atbur" úr bernsku minni í Vatnsdal, enda var ég ekki nema rúmlega tveggja ára, #egar eg flutti #a"an. Fyrsti atbur"urinn sem eg get tímasett úr bernskuminningum mínum er #egar Bjarni afi minn lézt á Ásum 10. maí 1894, en #á var eg rúmlega #riggja ára. Mér er minnistætt, #egar líki" var flutt úr ba"stofu og í framh!si í bænum. Eg á margar og miklar endurminningar frá veru minni á Ásum, enda var eg 9 ára, #egar eg flutti #a"an. Fyrstu árin á Ásum var ánum fært frá. Fráfærur lög"ust #ar ni"ur rétt fyrir aldamótin, nema á fremstu bæjunum í hreppnum, #ar sem hagar voru kjarnmeiri. Pabbi var í tvíb!li í Sólheimum. Eigandi jar"arinnar og mótb!lisma"ur var Ingvar $orsteinsson hreppstjóri frá Grund í Svínadal, ágætisma"ur, sem eg á gó"ar endurminningar um. Bræ"ur hans voru Gu"mundur í Holti í Svínadal og $orsteinn á Grund. Í Sólheimum var margt fólk í heimili á bá"um búunum, og #ví oft glatt á hjalla. Vinnuhjú voru á bá"um heimilunum. Vi" systkin vorum alls 5. Börn voru einnig á búi Ingvars. Hann var ekkjuma"ur og hjónabandi" haf"i veri" barnlaust. En Ingvar eigna"ist tvo sonu me" rá"skonu sinni, Kristínu Gísladóttur. Yngra syninum, sem var kornbarn #egar mó"irin lézt hausti" 1901, var #á komi" í fóstur en eldri sonurinn ólst alveg upp heima. Auk #essa var á búi Ingvars fósturdóttir hans, Ósk Jósefsdóttir frá Litla-Búrfelli. $egar Kristín Gísladóttir féll frá tók vi" rá"skonustarfinu í Sólheimum systurdóttir hennar og nafna, Kristín Jónsdóttir, sem a" nokkru haf"i alizt upp hjá Ingvari. Líti" var um opinberar skemmtanir í bernsku minni. $ó man eg eftir, a" Svínvetningar minntust aldamótanna me" samkomu í Sólheimum á gamlárskvöld Á #essari samkomu voru fluttar ræ"ur og stiginn dans. Ve"ur var ágætt #etta kvöld, og naut sín #ví vel brenna mikil, sem fór fram í Ormsbergi, klettaborg ni"ri á Sólheimam!rum. $á man eg eftir annars konar samkomu sí"ar í Sólheimum. Vinnuhjúin #ar fengu a" bjó"a til sín upp úr jólum kunningjum sínum og nágrönnum. Var #á fari" í margs konar leiki og einnig dansa". Húsakynni voru mikil og myndarleg í Sólheimum. Tvær stofur og svefnherbergi frammi og vistleg loftherbergi yfir hverju. Ba"stofan var #rískipt og herbergin rúmgó". Tvö voru eldhúsin me" eldavélum og auk #ess hló"aeldhús og stórt sameiginlegt búr. Kjallari var undir parti af bænum. Byggingin var í raun og veru glæsileg, en hún haf"i einn hvimlei"an galla. Hún var köld. Upphitun var einungis í ba"stofuherbergi Ingvars. $ori #ó ekki a" fullyr"a um, a" nor"urba"stofan, #ar sem foreldrar mínir héldu til ásamt yngri börnunum, hafi alltaf veri" upphitunarlaus. Vi" Ólafur bró"ir minn sváfum í mi"ba"stofunni. $ar var aldrei nein upphitum og aflei"ingin var: Eg fékk kuldabólgu í hendurnar á hverjum vetri. Pabbi haf"i meiri menntun en #á var almennt um bændur. Hann haf"i stunda" nám í Flensborg í Hafnarfir"i. $a" hló"ust #ví fljótlega á hann opinber störf, bæ"i vi" Kaupfélagi", sem var stofna" 1895 og!miss störf í hreppnum. Hann fékkst og vi" bólusetningu sau"fjár vi" brá"apest og geldingu hesta. Af #essum sökum var hann oft a" heiman. Hann haf"i líka a" jafna"i vinnumann (ársmann). Eg fór snemma a" taka #átt í bústörfum. Systkini mín önnu"ust #ó frekar snúningana. Eg var t.d. töluvert fyrir innan fermingu, (sennilega 12 ára) #egar eg fór a" ganga stö"ugt a" slætti, #ótti mér #a" sí"an alltaf skemmtileg vinna.! 225!

226 2. Eg var" snemma læs. Las eg allt, sem eg ná"i í. Töluvert var til af bókum á bá"um búunum í Sólheimum, m.a. Íslendingasögurnar. Haf"i eg lesi" #ær allar á"ur en eg var fermdur. Naut nokkurrar heimafræ"slu, kennarar teknir á heimili" stuttan tíma (Kristinn Einarsson, $orvaldur Gu"mundsson). Var og fáeinar vikur vestur í Vatnsdal um 12 ára aldur. Var hjá frændfólki mínu í $órormstungu. Kennarinn Kristján Magnússon kenndi #ar börnum á heimilinu. Vi" Ágúst Jónsson á Hofi vorum #ar bá"ir a"komumenn og nutum gó"s af. Kristján var n!tur kennari. Eg haf"i mikla löngun til #ess a" afla mér einhverrar menntunar, en treysti mér ekki fjárhagsins vegna a" leggja út í langskólanám. Fa"ir minn haf"i ekki fjárhagsa"stö"u til #ess a" styrkja mig vi" langt nám. Hausti" 1907 sam#ykkti Al#ingi lög um Kennaraskóla Íslands. Fannst mér #á mér opnast lei" menntunar og starfa, sem mundi vera mér frekar vi" hæfi en búskapur. Kannaraskólinn kraf"ist nokkurrar undirbúningsmenntunar, sérstaklega í íslenzku, reikningi og dönsku. $eirrar menntunar afla"i eg mér veturinn $á vorum vi" komin a" Litladal. Gekk eg um nokkurn tíma yfir a" Stóradal og fékk tilsögn hjá Jóni Jónssyni, sí"ar bónda #ar og al#m. Var hann ágætur kennari. Eg haf"i engin verkleg störf me" höndum #ennan vetur og a" loknu námi í Stóradal var" #a" a" rá"i, a" eg tók a" mér kennslustörf á heimili einu í Svínadal. Nemandinn var nú ekki nema einn, 11 ára telpa. Var #etta miki" í rá"ist af strákling. Hér var um náfrændfólk mitt a" ræ"a í mó"urætt og hvatti mó"ir mín mig til #ess a" taka #etta a" mér. Ekki get eg neita" #ví, a" eg kenndi hálfger"s ónota, #egar presturinn kom í húsvitjun undir lok kennslutímans. En eg reyndi a" taka #essu me" karlmennsku, og presturinn virtist vera ánæg"ur me" kunnáttu telpunnar. 3. Eg settist í fyrsta bekk Kennaraskólans um lei" og skólinn tók til starfa hausti" Eg fullnæg"i a" vísu ekki kröfunum um aldurstagmark um inntöku í 1. bekk, #ar sem mig vanta"i hálft ár til #ess a" vera 18 ára, en #a" var tilskili" aldurstagmark um inntöku í 1. bekk. Muna"i litlu a" yr"i ger"ur afturreka. Fékk neitun fyrst hjá stjórnarrá"inu um undan#águ, en skólastjóri fékk undan#águna vi" ítreka"a umsókn. Skólinn var #egar í byrjun 3 bekkjardeildir og teki" á móti nemöndum í alla bekkina. $ri"ji bekkur svara"i til kennaradeildarinnar í Flensborg. Nemendur fyrsta veturinn voru #ví mjög misaldra. Í #ri"ja bekk var eitthva" af mi"aldra mönnum, sem fengist höf"u vi" kennslu. Eg undi mér vel í Kennaraskólanum. Nemendur stundu"u námi" yfirleitt af kappi. $á var enginn námslei"i. Kennarali" skólans var vel skipa". $a" mátti segja a" #a" væri valinn ma"ur í hverju sæti. Fastir kennarar voru #rír: Skólastjórinn séra Magnús Helgason og samkennarar hans: Björn Bjarnason frá Vi"fir"i og Ólafur Danielsson. Séra Magnús var vanda" göfugmenni, sem vann sér ást og hylli nemanda sinna. Finnst mér a" ummæli $orbergs $ór"arsonar um hann, séu ómakleg og óréttmæt. Björn frá Vi"fir"i haf"i #á #egi" doktorsnafnbót fyrir bók sína Í#róttir fornmanna. Kennsla hans í íslenzku var frábær. Hún var málsöguleg. Var oft unun á a" hl!"a #egar hann rakti #róun málsins. Áhugasamir nemendur lær"u miki" hjá Birni. Eg kynntist sí"ar íslenzkukennslu Sigur"ar Gu"mundar, sí"ar skólameistara á Akureyri. Hann var ennig afbrag"s íslenzkukennari. Eg var hjá Sigur"i á vornámskei"i í Kennaraskólanum. Gæti trúa" #ví, a" Sigur"ur hafi komist fullt svo langt me" lélegri nemendurna, a" kerfi", stafsetningareglurnar hafi lærst fullt svo vel hjá Sigur"i. Ólafur Danielsson var" doktor í stær"fræ"i vi" Kaupmannahafnarháskóla annan vetur minn í skóla. Hann var afbur"akennari bæ"i í stær"fræ"i og e"lisfræ"i. Jónas Jónsson frá Hriflu var" kennari vi" Kennaraskólann hausti" Hann var al#!"ulegastur hinna föstu kennara og lét okkur #egar #úa sig. Hann tók mikinn #átt í félagslífi nemanda og haf"i #egar mikil áhrif. Eigna"ist hann marga vini me"al nemanda, en einnig líka nokkura andstæ"inga.! 226!

227 Margt nemanda er mér vel í minni, #ó a" au"vita" yr"u mest kynnin vi" sambekkingana, #ar sem nemendur voru ekki í heimavist. Me"al nemanda 1. bekkjar var sams!slungur minn Gu"rún Jónsdóttir afkomandi Jóns Espólins hins fró"a, sem eftir nokkurra ára kennslustörf ger"ist húsfreyja í Köldukinn á Ásum, en hún er mó"ir #eirra Köldukinnarbænda Jóns og Kristófers Kristjánssona. Af sambekkingunum tókust einna nánust kynni vi" pilt sunnan úr Gar"i, Svein Halldórsson. Hann var" sí"ar skólastjóri í Bolungarvík, en hefir nú lengi dvalist í Kópavogi. Fékkst hann töluvert vi" leiklist. Vann á bæjarskrifstofunni í Kópavogi eftir a" hann hætti kennslu #anga" til í fyrra (1974) og situr nú vi" og bindur bækur. Heilsa eg alltaf upp á Svein, #egar eg kem su"ur. Af ö"rum sambekkingum mínum vil eg nefna: Fri"rik Hjartar, var kunnur skólama"ur, Gu"björg Hjartardóttir, systir séra Hermanns Hjartarsonar á Skútustö"um, prófastefni á Hofi í Vopnafir"i, Ingvar Gunnarsson, sí"ar kennari í Hafnarfir"i og umsjónarma"ur Hellisger"is og loks systurnar Ólöfu Sigurjónsdóttur, en sonur hennar er dr. Hallgrímur Helgason og Jónu systur hennar. Me"al annarra skólasystkina minna var margt manna, sem sí"ar ur"u #jó"kunnir menn. Eg get nefnd nokkur nöfn: Al#ingismennirnir: Bjarni Bjarnason, Jörundur Brynjólfsson, Sigur"ur Kristjánsson og $orsteinn M. Jónsson, skáldin: Magnús Stefánsson (Örn Arnarson) og $orbergur $ór"arson (lauk ekki kennaraprófi). Og loks: Brynleifur Tobiasson menntaskólakennari, Elias Bjarnason, fa"ir Helga fræ"slumálastjóra, Jónína Sigur"ardóttir á Lækjamóti, Gu"mundur Ólafsson, kennari á Laugavatni, Helgi Hjörvar, Svava $órhallsdóttir biskupsdóttir, Svava $orleifsdóttir frá Skinnasta" og $jó"björg $ór"ardóttir f.k. Jör. Brynjólfss. Félagslíf var töluvert í skólanum. $á var ungmennafélagshreyfingin í fullum gangi. Vi" stofnu"um ungmennafélag í skólanum og gáfum út handskrifa" bla", Örvar-Odd. $á munu og einnig hafa veri" bekkjarfélög. Árshátí" var á hverjum vetri og fundir í skólafélaginu ö"ru hverju. Á #eim fundum var oft fari" í!msa leiki, en líti" sem ekkert var dansa". Eg bar t.d. ekki vi" a" dansa fyrr en eg var" kennari á Blönduósi. Töluvert voru æf"ar glímur, #ó a" opinber kennsla færi ekki fram í #eim í skólanum. Me"al nemanda voru gó"ir glímumenn, sem kenndu okkur hinum. Höf"um vi" hug á #ví a" geta sí"ar kennt nemöndum okkar í barnaskólunum hina #jó"legu í#rótt, glímuna. Til merkis um hinn mikla áhuga á glímunni get eg nefnt, a" töluvert af stúlkunum í skólanum fengu einn af mestu glímumönnum skólans til #ess a" kenna sér glímuma. Kennaraskólinn var settur 1. okt. Námi" stó" ekki nema í 6 mánu"i og var #ví skólinn úti 1. apr. $etta #ótti strax óhagkvæmt, vegna a"stö"u til atvinnu og var breytt #egar á ö"ru ári, og skólinn ekki settur fyrr en fyrsta vetrardag og enda"i #á sí"asta vetrardag. Samgöngur voru au"vita" frumstæ"ar um #etta leyti. Eg haf"i allan ganginn á um fer"ir í skóla og úr. Tvisvar mun eg hafa fari" sjólei"is me" strandfer"askipinu Vesta. Fór töluver"ur tími í #a", #ví a" skipi" kom á margar hafnir á lei" sinni vestur um land og til Reykjavíkur. Oftast fór eg landlei"ina í Borgarnes og alltaf gangandi nor"ur á vorin. Var #á fyrzt fari" me" skipi í Borgarnes. Stundum fékk ma"ur hest á móti sér. Á #essum árum var allt óbrúa", ár og lækir, frá Blöndu og su"ur í Borgarnes. Fóru í fer"ina nokkurir dagar. Allan námstímann dvaldi eg á veturna á sama sta", á Laugavegi 37, hjá #eim Árna Jónssyni frkvstj. Völundar og konu hans Lilju Kristjánsdóttur. Lei" mér vel hjá #eim hjónum. Árni var skólabró"ir pabba frá Flensborgarskólanum. $au hjónin voru bæ"i ættu" úr Hafnarfir"i. Grei"sla til #eirra hjóna var fyrir fæ"i, húsnæ"i og #jónustu 35 krónur á almanaksmánu"i, e"a samtals 210 kr. fyrir veturinn. Alla veturna haf"i eg mitt eigi" herbergi. $essi kjör, sem eg haf"i voru hin venjulegu kjör skólanemanda. Dæmi voru til um lægra gjald. Eg vissi um nemanda, sem #urfti ekki a" grei"a nema 30 kr. fyrir almanaksmánu"inn. Kennaraskólinn var bygg"ur utan bæjar og haf"i veri" deilt töluvert um sta"inn. Skólavör"uholti" frá Skólavör"ustíg var #á allt óbyggt. Venjuleg lei" mín í skólann var upp Frakkastíg upp hjá Skólavör"u og #a"an #vert yfir holti". $etta var miki" styttri lei" fyrir mig en a" fara um Laufásveg, en hann var kominn alla lei" upp a"! 227!

228 Kennaraskóla, en óbyggt var #á alveg frá Laufási, #ar sem $órhallur biskup bjó, og upp a" Gró"rastö"inni, sem var sunnan vegar skammt frá skólanum. $egar eg fór yfir holti" kalla"i eg #a" a" fara fjöll. Væri dimmvi"ri, #urfti ma"ur a" gæta sín a" rata. Ef eitthva" verulegt var a" ve"ri var Laufásvegurinn farinn. Holti" var líka stórgr!tt og illt yfirfer"ar. $egar gott var ve"ur var dálíti" um verkamenn í holtinu, sem unnu vi" a" höggva grjót til bygginga. Eg kynntist au"vita" líti" félagslífinu í Reykjavík á skólaárum mínum. $ó tókust nokkur kynni vi" ungt fólk í bænum gegnum ungmennafélagsskapinn. Eins og fyrr er geti" var skólafélagi" okkar ungmennafélag og í Reykjavík höf"u veri" stofnu" tvö almenn ungmennafélög, anna" fyrir karla og hitt fyrir konur. Samkvæmt félagslögum höf"u ungmennafélagar gagnkvæman rétt til setu á félagsfundum hver hjá ö"rum. $etta notu"um vi" okkur a" vísu líti", en #ó eitthva", og #a" man eg, a" U.M.F. I"unn (kvenfólki") í Reykjavík bau" okkur Kennaraskólanemum a" sitja skemmtifund hjá sér. Sí"asta veturinn minn í skólanum var stofna" í Reykjavík Félag ungra skilna"armanna. Vi" gengum nokkurir nemendur í Kennaraskólanum í #etta félag. En #etta var í lok veru minnar í Reykjavík. Eg sótti, a" mig minnir, tvo fundi og lag"i au"vita" ekkert persónulegt til málanna. Haf"i eg svo ekki meira af #essum félagsskap a" segja, en eg kynntist #arna hugsjónum og málflutningi nokkurra ungra manna, sem voru a" hefja afskipti sín af stjórnmálum. 4. Eg kynntist snemma Flóru Íslands eftir Stefán Stefánsson og hóf söfnun grasa. Eigna"ist töluvert grasasafn, sem ger"i mér a"stö"una vi" kennslu miklu betri. $etta safn missti eg í eldsvo"a í Blöndudalshólum 1. nóv Lag"i ekki í jurtasöfnun aftur, enda lítill tími til #eirra hluta, vegna anna vi" búskapinn. Nú er eg búinn a" t!na ni"ur grasafræ"inni. Held líka a" eg hafi aldrei veri" nema me"al ma"ur á #ví svi"i. 5. Eg hefi á"ur geti" #ess a" #egar í bernsku vakna"i áhugi minn á #jó"legum fræ"um. Íslendingasögurnar ur"u mitt kærasta lestrarefni. $á #egar var" eg var vi", a" sögunum bar ekki alls sta"ar saman, og var" #a" til #ess, a" eg fór a" skrifa hjá mér #a" sem á milli bar. Í skóla var" #a" sagan, ásamt íslensku og stær"fræ"i, sem ur"u uppáhalds námsgreinar mínar. Eg var a" vísu ekki alls kostar ánæg"ur me" kennslubækurnar í sögu, mér fannst a" #ar væri allt of líti" sinnt hagræ"ilegum efnum. Fyrstu árin eftir a" eg fór a" kenna sinnti eg líti" #essum efnum. Veturna, sem eg var á Blönduósi las eg töluvert fagurfræ"ileg efni. $ar haf"i eg a"gang a" s!slubókasafninu, sem haf"i #á #egar töluver"an bókakost. $ar var a" hafa verk helztu Nor"urlandaskáldanna. Eg las #essa vetur norsku skáldin: Ibsen, Björnson, Kielland og Lie. Öll verk Ibsens las eg meira a" segja tvisvar á #essum 5 vetrum, sem eg var á Blönduósi. $etta breyttist allt #egar eg var" aftur alger sveitama"ur. Nú átti eg ekki völ á jafngó"um bókakosti. En nú gáfust önnur tækifæri. $a" var a" leita til gamla fólksins. Á einu farskólaheimilinu, var roskin kona. Sign! hét hún, Sæmundsdóttir, ekkja frá Gafli í Svínadal. Me"al barna hennar var Halldór Sölvason, kennari í Reykjavík, látinn fyrir fáum árum. Sign! var fró" kona og langminnug. Hún var gó" kona og gætin og sérstaklega ættfró". Uppskriftir mínar eftir Sign!ju fylla nokkrar stílabækur. Eg kynntist fljótlega Magnúsi Björnssyni á Sy"ra-Hóli og mi"lu"um vi" hvor ö"rum fró"leik, #ó a" #ar halla"i a" sjálfsög"u á mig. %msar uppskriftir gengu á milli okkar, m.a. syrpa af uppskriftum úr húnvetnskum kirkjubókum eftir Húvetning, búsettan í Reykjavík, Kristmund gullsmi" $orleifsson. Vori" 1938 var svo Sögufélagi" Húnvetningur stofna", og eftir #a" var ákve"i" takmark fyrir stafni. A"sta"a mín a" mörgu erfi". Enginn tími til #ess a" sinna grúski nema í frístundum, sem gáfust á! 228!

229 veturna vi" kennslustörfin. Búskapurinn kraf"ist mín alveg um sumartímann. Eg var #ar a" auki hla"inn!msum aukastörfum. Bókakostur var og mjög takmarka"ur lengi vel, og erfitt a" hafa me" sér heimildir á kennslusta"ina. Afköst mín vi" ritstöf ur"u #ví mjög takmörku". En um #etta ræ"i eg ekki meira. 6. Eftir #riggja ára nám tók eg kennarapróf vori" Var eg #á svo heppinn, a" eg fékk strax #á um vori" tækifæri til #ess a" sinna fræ"slumálum. Fræ"slulögin n!ju voru #á a" koma til framkvæmda. Barnafræ"slan var undir stjórn sérstaks embættismanns, fræ"slumálastjórans, en #a" embætti hlaut hinn kunni skólama"ur, Jón $órarinsson, skólastjóri í Flensborg. Fræ"slumálastjórinn fær"i #a" í tal vi" mig í lokin í Kennaraskólanum, a" ég tækist á hendur prófdómarastörf í allri Austur- Húnavatnss!slu #á um vori" og lét mig hafa skipunarbréf í starfi" me" mér nor"ur. Hér var um tvo fasta skóla a" ræ"a, barnaskólana á Blönduósi og Skagaströnd og svo sveitafræ"sluhérö"in í 7 hreppum s!slunnar og #ar af í Vindhælishreppi í tvennu lagi, vegna ví"áttu hreppsins. Eg var" a" halda próf á einum 10 stö"um. Bar mér a" velja prófverkefni í samrá"i vi" kennarana og gefa einkunnir fyrir og láta svo í lokin í té almenna umsögn um kunnáttu barnanna í sérstöku erindi til fræ"slumálastjóra, sem oddvitar skólanefnda létu fylgja sk!rslum sínum. Eg mátti telja mig lánsaman a" fá #etta starf. Kynntist eg #arna helztu mönnum héra"sins, sem skipu"u sæti fræ"slunefndanna og kennurum héra"sins. $á kynntist eg og börnunum og ástandinu í skólamálum héra"sins. Hlaut #etta a" koma mér a" gó"u gagni í væntanlegu kennarastarfi. $a" fór um mána"artími í prófin í allri s!slunni. Eg taldi svæ"i" of stórt fyrir einn prófdómara, og var fari" a" tillögum mínum og svæ"inu skipt í tvennt. Gegndi eg áfram pófdómarastarfi á ö"ru svæ"inu. Hausti" 1911 var" eg svo kennari á Blönduósi. Veturinn á"ur haf"i kennt #ar Björn Magnússon frá Ægissí"u, greindur ma"ur og gegn. Skólahúsnæ"i var í húsinu Tilraun. Var #a" hús tvær hæ"ir. Íbú" var í jar"hæ"inni (kjallara) og bjó #ar skósmi"ur #orpsins, Björn Leví Gu"mundsson. Uppi voru tvær stórar stofur, stór gangur og líti" herbergi inn af. $ar símstö"in á Blönduósi og gegndi Björn Leví símstjórastarfinu. Í fremri stofunni var skólinn, en eg fékk #á innri til íbú"ar fyrsta veturinn. $ar var #á og bókasafn s!slunnar, og gegndi eg bókavar"arstö"u. Skólabörnin voru rúmlega tuttugu, ára. $á hófst skólaskyldan ekki fyrr en vi" 10 ára aldur. Eg var eini kennarinn. Skipti börnunum í tvær deildir og kenndi a.m.k. suma veturna 7 tíma á dag. Hvor deild gat #ví haft nokkura sérkennslu. Mér féll vel a" kenna á Blönduósi. Börnin voru #æg, og mér fannst eg komast töluvert áfram me" #au. $a" voru fjármálin sem ré"u #ví, a" eg hætti störfum á Blönduósi vori" 1916 eftir 5 ára starf #ar. Fyrri heimstyrjöldin geysa"i, og ver"lag fær"ist úr skor"um. Kennarakaupi" stó" í sta", 18 kr. á viku. Af #ví var" eg alveg a" kosta mig, kaupa fæ"i og grei"a húsaleigu. Kaupi" fór hreint og beint allt í #etta. Eg fór fram á #a" vi" skólanefndina a" #eir hækku"u kaupi" úr 18 krónum í 24 krónur á viku, en #a" fékkst ekki, sem e.t.v. var ekki von, #ví a" hækkunin hef"i öll komi" á skólahéra"i". Fáum árum sí"ar hækka"i Al#ingi kennaralaunin. Farkennararnir höf"u #á 144 kr. í kaup fyrir veturinn og frítt uppihald, #.e. fæ"i og húsnæ"i. Munu #eir #ví hafa veri" or"nir betur haldnir. Eg kaus #ví a" breyta til. Auk kennslunnar kom eg fyrir mig dálítilli búfjáreign og var" svo bóndi í sveit, en stunda"i kennarastarfi" á vetrum. Eg var a" vísu ekki sérstaklega upplag"ur fyrir búskapinn, en haf"i #ó ánægju af ræktunarstörfum og heyskap. Gekk #etta sæmilega fyrir mér. Eg var" au"vita" a" treysta á vetrarmanninn, en eg gætti #ess alltaf a" hafa nóg hey. $etta afklæddist #ví allt vonum, #rátt fyrir íbú"arhússbyggingu á kreppuárunum ( ), en #au árin stó" fjárhagur minn mjög höllum fæti. En #á voru bjargrá"in: Meiri! 229!

230 framkvæmdir, #.e. aukin ræktun, til #ess a" gera búreksturinn ód!rari. Flóanum var" eg a" breyta í tún og #á #yrfti eg ekki eins miklu til í mannahaldi. 7. Eg á margar og gó"ar endurminningar úr kennarastarfinu, bæ"i frá Blönduósi og úr sveitinni. Námstíminn á Blönduósi var ólíkt lengri, allur veturinn hjá hverju barni, en í sveitinni komu ekki nema 8-12 vikur í mesta lagi á hvern nemanda. Eg var" #ví a" haga störfum allt ö"ru vísi eftir a" eg kom í sveitina. Til #ess a" tryggja sæmilegan árangur #ar, var" eg a" leggja miki" meira upp úr heimanáminu, en eg ger"i á Blönduósi. Á Blönduósi skipti eg hverri kennslustund í lesgreinum í tvennt. Fyrri hlutanum var"i eg til #ess a" fara í verkefni dagsins, en sí"ari hlutann nota"i eg til #ess a" gera grein fyrir næsta verkefni. Var #annig fari" tvisvar yfir hvert verkefni. Á Blönduósi gafst tími til #ess a" gera Íslendingasögunum veruleg skil. Lét eg elztu nemendurna taka einstaka sögu e"a sögukafla til me"fer"ar. Fékk hver nemandi sérstakt ákve"i" verkefni. Átti svo nemandi sí"ar a" gera grein fyrir verkefninu í kennslustund. Bjó eg #au sérstaklega undir #etta, hvert í sínu lagi. Fékk eg stundum ágætar úrlausnir. Minnist eg sérstaklega t.d. Björns Bjarnasonar (Björns í I"ju). Flutti hann skipulegt erindi í heilan kennslutíma. Beztu framsögn fékk eg líka á Blönduósi, hjá $óreyju Jónsdóttur, sem var" kunn leikkona á Skagaströnd. Haf"i annars margt duglegra nemanda me"an eg kenndi á Blönduósi, #ó a" hér séu ekki fleiri nafngreindir. Vi" farkennsluna var ekki hægt a" taka #etta eins föstum tökum. $ar var" a" leggja a"aláherzluna á a" tryggja heimavinnuna. $a" ger"i eg me" #ví a" fjölrita spurningakver og verkefnaskrár, sem nemendur höf"u heim me" sér og áttu a" leysa úr heima. Í sveitinni voru engin sérstök skólahúsnæ"i, skólinn var farskóli. Til #ess a" fá skipun í farskólahéra" #urfti a" liggja fyrir #ingl!sing frá a.m.k. tveim bændum í fræ"sluhéra"inu um a" #eir leg"u #á kvö" á jör" sína a" halda farskólann me"an hluta"eigandi kennari gegndi #ar störfum. Eg gegndi farskólakennslu fyrst í Svínavatnshreppi og svo í Bólsta"arhlí"arhreppi. Eg kenndi alls á 15 bæjum í hvorum hreppi. Oftast voru kennslusta"irnir ekki nema tveir á vetri. Oft átti eg langa lei" a" fara a" heiman frá Blöndudalshólum og á kennslusta". Eg fór a" jafna"i a" heiman á mánudagsmorgni og heim á laugardagskvöldi. Voru #etta stundum mjög erfi"ar fer"ir, sem reyndu miki" á fæturna, og geld eg #ess nú í ellinni. Farkennslan haf"i au"vita" mikla galla, og #a" skipulag gat ekki or"i" til frambú"ar. En farkennslan haf"i #ó sína kosti. Nemendurnir voru jafnan töluvert færri en í föstu skólunum. Kynning kennara og nemanda var" #ví meiri. $á var hitt ekki minna um vert, a" kennarinn kynntist nái" foreldum barnanna og #au styrktu hann a" jafna"i í starfi. Hva"a starf eg hef"i kosi" mér, ef eg hef"i ekki or"i" kennari og bóndi? Hugurinn hneig"ist mest til sagnfræ"i og hagfræ"ilegra efna. Störf sem snertu #a" efni hef"u #ví veri" mér hugstæ"ust. Eg hef"i #ví kunna" vel t.d. störfum, sem nú er völ á vi" Árnasafn. Eins hef"i eg kunna" vel störfum hjá Hagstofu Íslands. Annars gat eg hrifist af ólíkum verkefnum. Í #ví lá bæ"i styrkur minn og veikleiki. Mikil afköst á hrifningarstundunum, en e.t.v. ekki næg #rautseigja. 8.! 230!

231 9. Eg haf"i lesi" flest rit biblíunnar fyrir fermingu. Eg var #á #egar enginn bókstafstrúarma"ur. Afsta"a mín í trúmálum hefir ekki teki" miklum breytingum sí"an. Hefi alltaf hugsa" mér æ"ra vald á bak vi" tilveruna, afl, sem vi" getum kalla" gu". Eg hefi vona" a" #etta gu"dómlega vald leiddi #róunina í tilverunni til ákve"inna marka. A" #a" væri ekki eingöngu tilviljun hva" bæri sigur úr b!tum í #eim átökum. Eg trúi #ví og treysti a" bak vi" #etta standi æ"ri máttarvöld, a" hér sé gu"legt afl a" verki, sem stjórni hringrás lífsins og #róuninni. En #á megum vi" ekki gleyma #ví, a" vi", hver einstaklingur #urfum a" vera virkur #átttakandi í #róuninni. A" vi" #urfum a" vinna me" gu"i, en ekki á móti honum. Eg tel ekki ólíklegt, a" framtí" mannkynsins fari eftir #ví hver #átttaka okkar ver"i í sköpunarstarfinu. $a" vir"ist a" vísu ekki blása byrlega í #ví efni eins og horfir, #ar sem hatur og ofbeldisverk vir"ast næsta mikils rá"andi í veröldinni. Vi" höfum sennilega aldrei átt jafn vöxtulegt og glæsilegt æskufólk. En #ó er ekki allt í lagi, og hvernig má #a" líka vera í heimi #ar sem ofbeldi" ógnar framtí" mannkynsins. Eg trúi #ví #ó a" úr rætist, og slæ svo botninn í #etta me" yfirl!singu um, a" eg hefi alltaf haft bjargfasta trú á lífi eftir dau"ann. Me" beztu kve"jum Bjarni J.! 231!

232 Mynd 44. Dagbækur Bjarna Jónassonar á Héra"sskjalasafni Austur-Húnavatnss!slu, Blönduósi.! Mynd 45. Bókarhöfundur a" störfum á Héra"sskjalasafninu á Blönduósi.! 232!

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015

Nidurstiidur foreldrakiinnunar Krerabreiar i maf 2015 Nidurstiidur foreldrkiinnunr Krerbreir i mf 2015 Hve 6neg6lur ert pri med hfisndi leiksk6lns? 0% f Mjog Snegd/ur I Frekr 6negdlur &l Frekr 65negd/ur r Mjog o6ngdlur o J6kvrett er 6 leiksk6linn s6 i s6rhirsnre6i

Detaljer

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014

30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende. EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014. av 30. september 2014 30.7.2015 EØS-tillegget til Den europeiske unions tidende Nr. 43/57 EØS-KOMITEENS BESLUTNING nr. 203/2014 203-2015n EØS-KOMITEEN HAR av 30. september 2014 om endring av EØS-avtalens vedlegg II (Tekniske

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin

EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin EMADINE 0,05% øjendråber, opløsning, enkeltdosisbeholder Emedastin Læs hele denne indlægsseddel omhyggeligt, inden du begynder at anvende dette lægemiddel. Dette lægemiddel er ordineret til dig personligt.

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun Kennsluleiðbeiningar 25. febrúar 2013 Efnisyfirlit Yfirlit yfir námsefni 7. bekkjar... 3 Geisli 3B... 4 Skýringar á táknum... 6 Brot... 7 Hlutföll... 8 Talnafræði... 15 Ekki er allt sem sýnist... 19 Mynstur

Detaljer

FiSKVINNSLUSTÖÐVA. Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ SAMTOK LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA

FiSKVINNSLUSTÖÐVA. Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ SAMTOK LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA SAMTOK FiSKVINNSLUSTÖÐVA Alþingi Efhahags- og skattaneínd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Álþingi E rin á i m Þ /& /S 1 * komudagur /4 00^ LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA Borgartúni 35 105 Reykjavík

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

10 Leddstilling og kongruens

10 Leddstilling og kongruens 10 Leddstilling og kongruens Bakgrunn 110 Leddstilling. Leddstillinga i norrønt er friare enn i moderne norsk. Mykje av forklaringa ligg i den rike morfologien, som gjer at nominale setningsledd kan plassere

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977

ISLANDSKE DIKT. Frå Solarljoé til opplysningstid. Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND. (13. hundreåret - 1835) FONNA FORLAG 1977 ISLANDSKE DIKT Frå Solarljoé til opplysningstid (13. hundreåret - 1835) Norsk omdikting ved IVAR ORGLAND FONNA FORLAG 1977 INNHALD FØREORD ved Ivar Orgland 7 SOLARLJOD 121 &ORIR JOKULL STEINFINNSSON (D.

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu.

Eftirfylgni með árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Eftirfylgni með 16-21 árs ungmennum í Hordaland í Noregi sem eru ekki í skóla eða vinnu. Lára Hreinsdóttir Lokaverkefni til MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf Félagsvísindasvið Eftirfylgni með 16-21 árs

Detaljer

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face

ServerClient 15. Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system. Hönnunarger ir Designvarianter. Gira/Pro-face Zugriff KNX/EIB kerfi Tilgang KNX/EIB-system Sem jónustutæki fyrir Gira HomeServer 3 e a Gira FacilityServer er t.d. hægt a byggja inn í Gira SmartTerminal e a ServerClient 15. eir virka sem a al st ringar-,

Detaljer

11 Omformingar. Bakgrunn. Utelating av setningsledd

11 Omformingar. Bakgrunn. Utelating av setningsledd 11 Omformingar Bakgrunn 126 Forklaringsmodell. Mange syntaktiske konstruksjonar blir lettare å forstå dersom ein kan tillate seg å framstille dei som avleiingar av underliggjande strukturar. Slike avleiingar

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Mysteriet med det skjulte kort

Mysteriet med det skjulte kort Dular ularful fulla la leynispilið Nemendur í 9. bekk sýna hvernig stærðfræði getur sprottið upp úr skemmtiverkefni. Hópur var að leika sér með spilagaldur. Smám saman fannst þeim galdurinn sjálfur einfaldur

Detaljer

Veaurstofa islands Greinargera

Veaurstofa islands Greinargera Veaurstfa islands Greinargera Svanbjrg Helga Haraldsd6ttir Fera til Frakklands g Sviss i mai - juni 1997 Vi-G97026-UR21 Reykjavik Oktber1997 Efnisyfirlit Inngangur 3 Yfirlit 3 Rastefnan 3 Ar6lla - snj6athuganir,

Detaljer

A rslanoi LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS. rnorkustofnun. Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR apr[l 1973

A rslanoi LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS. rnorkustofnun. Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR apr[l 1973 rnorkustofnun LANOPORF ORKUVINNSLUIDNADARINS A rslanoi Erindi flutt a landnytingarratistefnu LANDVERNDAR 6. - 7. apr[l 1973 Eftir Jakb Bjrnssn rkumalastjra Reykjav[k, marz 1973 rnorkustofnun LANDpORF ORKUVINNSLUlDNADARINS

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD

HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD /-;-/ (""' r Vel5urstofa Islands,,,.. HITAFAR A ISLANDI A IJESSARI OLD eftir Markus - Å. Einarsson Reykjavik 1989 EFNISYFIRLIT INNGANGUR.......................... 1 UTREIKNINGUR MEDALHITA OG HITALEIDRETTINGAR

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

SPAD6MARNIR UM ISLAND

SPAD6MARNIR UM ISLAND JONAS GUE>MUNDSSON: SPAD6MARNIR UM ISLAND REYKJ'AVlK 1941 - STEINDORSPRENT H.F. L Su.maria 1937 fengu ymsir menn her a landi senda f. p6sti dalitla b6k a ensku, sem bar hio einkennilega nafn,,icelands

Detaljer

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar

Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar 1 Íslenska við aldahvörf. Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar Rannsóknasjóður Háskóla Íslands 2010: 775 þús. 2011:? Rannsókn á erlendum máláhrifum á s.hl. 19. aldar og samanburði við niðurstöður úr

Detaljer

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003

FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 FRIÐHELGI EINKALÍFS NÓVEMBER 2003 Hver er réttur barns til friðhelgi einkalífs? Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálanum, er barn skilgreint, sem einstaklingur, yngri

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á nautasæði frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...4 I. Forsendur...4 II. Hættugreining...5 III. Áhættumat...8 1. Berklar (Tuberculosis

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei

HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei HÁSKÓLI ÍSLANDS Hugvísindasvið Trú og angist Kenningar Sørens Kierkegaard um trú og angist í leikriti Henriks Ibsen Keisari og Galílei Ritgerð til B.A. -prófs Ásta Haraldsdóttir haust 2011 1 Háskóli Íslands

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína!

Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína! ÁLFTAMÝRI MJÓDD Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum DESEMBER 2011 HÆÐASMÁRA 4 opið 10 23 alla daga 12. tbl. 7. árg. GLEÐILEG JÓL! Brunch laugardaga og sunnudaga Turninum Kópavogi sími 575 7500 - Jónas

Detaljer

GREINARGERD UM VEDURFAR

GREINARGERD UM VEDURFAR VEDURSTOFAISlANDS GREINARGERD UM VEDURFAR vegna skipulags Åslands og Setbergslands i HafnarfirOi eftir FJosa Hrafn SigurOsson og Markus Å. Einarsson Reykjavik 1979 GREINARGERD UM VEDURFAR VEGNA SKIPULAGS

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Trymskvida. Hamarsheimt

Trymskvida. Hamarsheimt Trymskvida Hamarsheimt 1 Vreid var Vingtor då han vakna og hamaren sin han munde sakne. Skjegg han riste, hedna han skok; tok son åt Jord om seg å trivle. 2 Og han dei ordi "Høyr du Loke her kva eg seier,

Detaljer

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur.

Nr júní 2015 REGLUGERÐ. um plöntuverndarvörur. REGLUGERÐ um plöntuverndarvörur. 1. gr. Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins. Eftirfarandi gerðir sem vísað er til í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Skíma. Málgagn móðurmálskennara

Skíma. Málgagn móðurmálskennara Skíma Málgagn móðurmálskennara 1. tbl. 33. árgangur 2010 Viðtal við Heimi Pálsson Norsk sjónvarpsþáttaröð um kennara og skólastarf Íslenska á alþjóðavettvangi Norrænt samstarf Kynning á norrænum tímaritum

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 29 ISSN árgangur EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 29 10. árgangur 5.6.2003 2003/EES/29/01 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Uppfært: 24.02.2009). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er skortur á vel menntuðum verkfræðingum í Noregi. Síðastliðið

Detaljer

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi

Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Áhættumat Mat á áhættu vegna innflutnings á fósturvísum frá Geno Global Ltd í Noregi Mars 2014 0 EFNISYFIRLIT Inngangur...3 I. Forsendur...3 II. Hættugreining...4 1. Berklar (Mycobacterium bovis)... 4

Detaljer

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Heimildaskrá. Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Heimildaskrá Aðalnámskrá grunnskóla, erlend tungumál. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska. 1999. Reykjavík, Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla, listgreinar.

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

Sprungulektarkort. Rikey Hlin Saevarsdottir. Unnie) fyrir Landsvirkjun

Sprungulektarkort. Rikey Hlin Saevarsdottir. Unnie) fyrir Landsvirkjun Sprungulektarkort Rikey Hlin Saevarsdottir Unnie) fyrir Landsvirkjun ORKUSTOFNUN Vatnamalingar Verknr.: 7-543820 Rikey Hlin Szvarsdottir Sprungulektarkort af Skaftarsvaeainu UnniQ) fyrir Landsvirkjun 0s-2002

Detaljer

Árbók kirkjunnar júní maí 2011

Árbók kirkjunnar júní maí 2011 Árbók kirkjunnar 2010 1. júní 2010 31. maí 2011 Forsíðumynd: Hendur Guðs til góðra verka í heiminum Unglingar á Landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar 2010, sem haldið var á Akureyri, söfnuðu peningum til

Detaljer

Athugun og skráning á málþroska barna

Athugun og skráning á málþroska barna Athugun og skráning á málþroska barna Í daglegu starfi leikskóla Björk Alfreðsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild Athugun og skráning á málþroska barna Í daglegu starfi leikskóla Björk Alfreðsdóttir

Detaljer

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Háskóli Íslands Hugvísindasvið Norska «Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Analyse av Per Pettersons roman Jeg nekter, og oversettelse av tre kapittler fra boken. Ritgerð til BA-prófs

Detaljer

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans

Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans 1. tölublað, 4. árgangur. Maí 2008 Frímúrarareglan svarið við áreiti nútímans Viðtal við Val Valsson - bls. 11 FRÍMÚRARINN 3 Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík

Detaljer

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga

Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Háskólinn á Bifröst BS ritgerð - Haust 2012 Hvað ræður skattalegu heimilisfesti lögaðila skv. íslenskum skattarétti og ákvæðum tvísköttunarsamninga Jóhann Sveinn Sigurleifsson Leiðbeinandi: Elísabet Guðbjörnsdóttir

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla

Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla Brotthvarf innflytjenda úr framhaldsskóla Hvaða úrræði nota íslenskir og norskir framhaldsskólar til að vinna gegn brotthvarfi innflytjenda? Rósa Björg Þorsteinsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen

LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv. Adm. dir. Frode Nilsen LNS Norsk gruveselskap med et internasjonalt perspektiv Adm. dir. Frode Nilsen LNS- Gruppen LNS Eiendom AS Hålogaland Grus & Betong AS LNS (Chile) S.A. LNS AS Skaland Graphite LNSGMS Greenland Rana Gruber

Detaljer

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin

Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin Íslensk málnefnd Íslensk málstefna fimm ára Staðan metin [Vinnuskjal 29. ágúst 2015] Hinn 12. mars 2014 voru fimm ár liðin frá því að Alþingi samþykkti tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu

Detaljer

Skíðasaga Siglufjarðar

Skíðasaga Siglufjarðar Hugvísindasvið Skíðasaga Siglufjarðar Rannsókn og miðlun á vefsvæðinu http://skidasaga.dev3.stefna.is/ Ritgerð til M.A.-prófs Rósa Margrét Húnadóttir Maí 2009 Hugvísindadeild Hagnýt menningarmiðlun Skíðasaga

Detaljer

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa...

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa... Fagbla Þroskaþjálfafélags Íslands, 1. tbl. 11. árg. 2010 Frá út gáfu ráði Nokkurt hlé hefur orðið á útgáfu Þroskaþjálfans. Síðasta blað kom út árið 2007 og þá eingöngu í vefútgáfu. Almennur vilji félagsmanna

Detaljer

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid Matteus: Tid: Tidleg på 60-talet e.kr. Forfattar: Apostelen Matteus. Adressat: Jødar. Markus: Tid: En gang på 60- talet e.kr. Forfattar: Johannes Markus Adressat: Romarar

Detaljer

GRAVFERD I BEDEHUSFORSAMLING

GRAVFERD I BEDEHUSFORSAMLING GRAVFERD I BEDEHUSFORSAMLING NYNORSK INNHALD GRAVFERD I BEDEHUSFORSAMLING... 2 GRAVFERDSORDNING:... 2 1. MENS VI SAMLAST... 2 2. FELLES SALME... 2 3. INNLEIING VED LEIAR... 2 4. BØN... 2 5. MINNEORD...

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi

Upplýsingar um kostnað má finna á utforin.is Snorrastyttan er konungleg gersemi Barnabílstólar í úrvali Barnabílstólar í úrvali Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík - Sími: 567 2330 - www.bilasmidurinn.is Nýtt hlutverk skólahúss AFMÆLI FRAMUNDAN Ræða á stórfundi 20. júlí

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir

NÝR IÐNAÐUR. Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir. Arndís S. Árnadóttir Arndís S. Árnadóttir NÝR IÐNAÐUR Körfuhúsgagnagerð á Íslandi og Anna Þorbjörg Jensdóttir Eftir margra alda búsetu í torfhúsum tóku Íslendingar ódýrum, innfluttum körfumublum fagnandi í nær húsgagnalausu

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA

LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA LIKNINGA OM DEN VERDIFULLE PERLA TIL LEKSJONEN Fokus: Kjøpmannen og den verdifulle perla. Tekst: Matt 13.45 Likning Kjernepresentasjon MATERIELL: Plassering: Hylle for likningar Deler: Gulleske med kvitt

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa

Stika 1b Verkefnablöð til ljósritunar. Gyldendal Norsk Forlag AS útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm 1. útgáfa Stika b v e r k e f n a b l ö ð t i l l j ó s r i t u n a r Stika b Verkefnablöð til ljósritunar Gyldendal Norsk Forlag AS 2006. útgáfa. Heiti á frummálinu: Multi 5 7 Kopiperm. útgáfa Ritstjóri norsku

Detaljer

Bar átt an við eðl ið

Bar átt an við eðl ið 10 Sportveiðiblaðið Bar átt an við eðl ið Ragn ar Hólm Ragn ars son ræð ir við Jón Gunn ar Benj am íns son (f. 1975) sem lenti í al var legu um ferð ar slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Det æ 'kji so lett å gjera eit valg når alt æ på salg Dialektundersøking

Det æ 'kji so lett å gjera eit valg når alt æ på salg Dialektundersøking Det æ 'kji so lett å gjera eit valg når alt æ på salg Dialektundersøking Mål: Elevane skal kjenne til utbreiinga av hallingmålet i nærmiljøet. Dei skal vita noko om korleis hallingmålet har utvikla seg

Detaljer

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð 33 Dagurinn minn 1. Dagurinn hjá Lilju H2.22 Lilja er sjúkraliði. Hún vinnur oft á næturvöktum. Þegar hún vinnur á nóttunni vaknar hún klukkan þrjú á daginn. Fyrst fer hún í sturtu, borðar hádegismat og

Detaljer

Áfangalýsingar. Áfangalýsingar A-Ö. AGS 102 Áætlanir og gæðastjórnun Undanfari:

Áfangalýsingar. Áfangalýsingar A-Ö. AGS 102 Áætlanir og gæðastjórnun Undanfari: Áfangalýsingar Áfangalýsingar A-Ö AGS 102 Áætlanir og gæðastjórnun Undanfari: Í áfanganum læra nemendur að nýta sér tölvur við útreikninga, verkáætlanir og notkun eyðublaða við gæðastjórnun. Kennd eru

Detaljer

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM

ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM ÚRRÆÐI 55. GR. FJÖLEIGNARHÚSALAGA VEGNA BROTA Á GRENNDARHAGSMUNUM Haukur Hinriksson 2013 BA í lögfræði Höfundur/höfundar: Haukur Hinriksson Kennitala: 060690-3169 Leiðbeinandi: Kristín Haraldsdóttir Lagadeild

Detaljer

Joakim Hunnes. Bøen. noveller

Joakim Hunnes. Bøen. noveller Joakim Hunnes Bøen noveller Preludium Alt er slik det plar vere, kvifor skulle noko vere annleis. Eg sit ved kjøkenvindauget og ser ut. Det snør, det har snødd i dagevis, eg har allereie vore ute og moka.

Detaljer

Den gode gjetaren. Lukas 15:1-7

Den gode gjetaren. Lukas 15:1-7 Den gode gjetaren Lukas 15:1-7 Bakgrunn I denne forteljinga formidlar du noko om kva ei likning er. Difor er delen om gullboksen relativt lang. Det å snakke om dei ulike filtstykka som ligg i boksen, er

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

Lýsing á skrá og leiðbeiningar

Lýsing á skrá og leiðbeiningar Lýsing á skrá og leiðbeiningar Illustrasjonsfoto: Colourbox Hönnun / umbrot Gøril Nordgård, SKDE Ljósmyndir Colourbox Prentun Prentsmiðja við Háskólasjúkrahúsið Norður-Noregi HF Upplag 100 Útgefið Október

Detaljer

Jón Arason biskup. Ljóðmæli. Ásgeir Jónsson. Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. ritstýrði og ritaði inngang

Jón Arason biskup. Ljóðmæli. Ásgeir Jónsson. Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. ritstýrði og ritaði inngang Jón Arason biskup Ljóðmæli _ Ásgeir Jónsson ritstýrði og ritaði inngang Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar Formáli Hinir mörgu hólar á Hólum í Hjaltadal eru kjörnar sleðabrekkur

Detaljer

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004.

TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004. TILKOMA, INNTAK OG FRAMKVÆMD TILKYNNINGARFRESTS, SKV. 1. MGR. 51. OG 1. MGR. 124. GR. VÁTRYGGINGARSAMNINGALAGA, NR. 30/2004. SKÚLI SVEINSSON 14. maí 2012 ML í lögfræði Höfundur: Skúli Sveinsson Kennitala:

Detaljer

október október október

október október október Ágúst (september) September Október Nóvember Desember Íslenska 05.- 09. september 03.-07. október 31. okt.-04. nóv. 28. nóv. -02.des. Unnið með gömul samræmd próf og upprifjunarbækur Lesbók bls. 22-29

Detaljer

«Ny Giv» med gjetarhund

«Ny Giv» med gjetarhund «Ny Giv» med gjetarhund Gjetarhundnemda har frå prosjektleiinga i «NY GIV I SAUEHOLDET» som HSG står bak, fått ansvar for prosjektet «KORLEIS STARTA MED GJETARHUND FOR FØRSTE GANG». Prosjektet går ut på

Detaljer

Álfasala SÁÁ maí

Álfasala SÁÁ maí 1. TÖLUBLAÐ - 14. ÁRGANGUR - MAÍ 2015 Álfasala SÁÁ 6.-10. maí - Þúsund sölumenn um land allt - bls. 3 Grímur Atlason: - drakk og ég fann ró - bls.4 Ásgerður Th. Björnsdóttir: - Söfnunarfé greiðir 20% af

Detaljer

Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz tfonirettinda.

Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz tfonirettinda. Post- og fjarskiptastofnun b.t. Sigurj6ns lngvasonar Sigurjon@pfs.is Suourlandsbraut 4 105 Reykjavfk Reykjavfk 15. n6vember 2016 Varoar: Athugasemdir Nova vio uppboosskilmala vegna 700MHz, 2100MHz og 2600MHz

Detaljer

Kva kompetanse treng bonden i 2014?

Kva kompetanse treng bonden i 2014? Kva kompetanse treng bonden i 2014? Fagleiar Bjørn Gunnar Hansen TINE Rådgjeving Samtalar med 150 mjølkebønder dei siste 6 åra, frå Østfold til Nordland Kompetanse Kunnskap (Fagleg innsikt) Ferdigheiter

Detaljer

Kva kompetanse treng bonden i 2017?

Kva kompetanse treng bonden i 2017? Kva kompetanse treng bonden i 2017? Spesialrettleiar Bjørn Gunnar Hansen TINE Rådgjeving Bygd på kukontrolldata, rekneskap og samtalar med 186 mjølkebønder dei siste 8 åra, frå Østfold til Nordland Intervju

Detaljer

6. trinn. Veke 24 Navn:

6. trinn. Veke 24 Navn: 6. trinn Veke 24 Navn: Takk for ei fantastisk fin førestilling i går! Det var veldig kjekt å sjå dykk, både på formiddagen og på ettermiddagen. Eg vart veldig stolt! No må vi få rydda opp og pakka litt

Detaljer

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa!

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa! Vinnumarkaður hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara og réttindasviðs Helga Ólafs, ritstjóri Febrúar 2017 Útdráttur Síðustu

Detaljer

Matematikk 1, 4MX15-10E1 A

Matematikk 1, 4MX15-10E1 A Skriftlig eksamen i Matematikk 1, 4MX15-10E1 A 15 studiepoeng ORDINÆR EKSAMEN 19. desember 2011. BOKMÅL Sensur faller innen onsdag 11. januar 2012. Resultatet blir tilgjengelig på studentweb første virkedag

Detaljer

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar.

(Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) I. KAFLI Breyting á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. Í vinnslu 15. febrúar 2016 Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða og nr. 74/2012 um veiðigjald (öflun sjávargróðurs

Detaljer

Håvamål (utdrag) 1 Augo du bruke før inn du gjeng, i kot og i kråom i kot og i krokom. For d'er uvisst å vita kvar uvener sit føre din fot.

Håvamål (utdrag) 1 Augo du bruke før inn du gjeng, i kot og i kråom i kot og i krokom. For d'er uvisst å vita kvar uvener sit føre din fot. Håvamål (utdrag) 1 Augo du bruke før inn du gjeng, i kot og i kråom i kot og i krokom. For d'er uvisst å vita kvar uvener sit føre din fot. 3 Eld han tarv som inn er komen og om kne kulsar. Til mat og

Detaljer

Fjög ur fram boð á Nes inu

Fjög ur fram boð á Nes inu MARS 2014 3. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Sundagörðum 2 Sími: 533 4800 Vegna mikillar eftirspurnar eftir eignum á Seltjarnarnesi óskum við eftir eignum í sölu.

Detaljer

Bjerkreim kyrkje 175 år. Takksemd. Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton

Bjerkreim kyrkje 175 år. Takksemd. Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton Bjerkreim kyrkje 175 år Takksemd Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton Takk for det liv du gav oss, Gud 5 5 Takk for det liv du gav oss, Gud, Hi-mlen som hvel - ver seg 5 5 9 9 o - ver! Takk

Detaljer

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518.

Að öðru leyti er vísað til umsagnar Alþýðusambandsins um frumvarp til laga um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, mál 518. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Alþingi komudagur Í9.Í.Q.003 Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 Reykjavík, 18. febrúar 2003 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um neytendakaup, 556. mál, EESreglur. Alþýðusamband

Detaljer

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR FRÉTTABRÉF Með fréttum frá Íslenska söfnuðinum í Noregi, Íslendingafélaginu í Ósló og Ískórnum Æskulýðsferð Æskulýðsfélag Íslenska safnaðarins í Noregi sameinaðist á Gardermoen flugvelli á leið sinni til

Detaljer