Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð

Størrelse: px
Begynne med side:

Download "Úrvals þorramatur. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi. úr kjötborði. Góð þjónusta Hagstætt verð"

Transkript

1 Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 JANÚAR 2014 Vesturbæjarútibú við Hagatorg 1. tbl. 17. árg. Skipu lags ráð fjall ar um beiðni um að gera Naust ið að gisti húsi Gnoðarvogi 44 - Ánanaustum og Eddufelli 6 OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi Höfum opnað heilsuhof v/ Suðurströnd 10 (gamli Skari) Glæsilegur heimilismatur alla daga frá til ALLTAF NÆG, FRÍ BÍLASTÆÐI Naust ið og nær liggj andi hús. FLJÓTT & GOTT UMFERÐAMIÐTÖÐIN Virka daga: 8-18 Laugardagar: sjá nánar á - bls. 4 Laufey Pálsdóttir saumakona Næsta hlut verk þess húss lengst t.h. sem lengst af hýsti Naust ið við Vest ur götu kann að vera hót el. Fé lag í eigu Karls Stein gríms son ar hef ur sent fyrir spurn til bygg ing ar full trúa Reykja vík ur um hvort heim ilt sé að opna gisti hús fyr ir 40 manns og veit inga rými í Naustinu og aðliggj andi hús um. Gisti rým um fjölg ar enn í mið borg inni, m.a. ætl ar Kvos in Downtown Hot el ætl ar að bæta 10 her bergj um við hót el ið sitt í Templ ara sundi 3, sem nú hýs ir Við Tjörn ina. Að sögn Björns Stef áns Hallsson ar bygg inga full trúa Reykja víkur borg ar var er ind ið tek ur fyr ir á fundi bygg inga full trúa fyr ir rúmri viku og því vís að til skipu lagsstjóra til um sagn ar og síð an var er ind ið tek ið fyr ir í skipu lags ráði borg ar inn ar í gær. Verði er ind ið sam þykkt kann Naust ið að breyta eitt hvað um svip, en gert er ráð fyr ir hýs ingu á ris hæð inni. Þetta hús, þar sem fyrst var hald ið þorra blót á forn um sið eft ir langt hlé, má muna sinn fíf il feg uri, og vissu lega væri gam an ef það fengi nú hlut verk og tæki þátt í þeirri gríð ar legu aukn ingu sem er að verða í ferða þjón ustu á Ís landi. Bónda dag ur er á föstu dag, sem er fyrsti dag ur þorra en sá síð asti þorra þræll. Sú hefð var til forna á bónda dag inn að hús móð ir in færi út kvöld ið áður og byði þorra velkom inn, og inn í bæ, eins og um tign an gest væri að ræða. Vest urbæ ing ar munu ör ugg lega marg ir hverj ir blóta þorr ann og þar með við halda forn um sið. Ægisíða 121 Sími Opið alla virka daga frá kl bls. 8 Hlýlegt útibú Arionbanka í Vesturbæ Góð þjónusta Hagstætt verð - bls. 15 Íþróttir Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl Seljavegur 2 Sími: Fax: reyap@reyap.is Úrvals þorramatur prentun.is Sími úr kjötborði...og allt meðlætið

2 2 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu Reykjavík Sími: Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími , Netfang: Auglýsingasími: Heimasíða: borgarblod.is Net fang: Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreifing: Morgunblaðið 1. tbl. 17. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101.,,Hvað boð ar nýárs blessuð sól Nú hafa lands menn haft tíma til að hug leiða fyrsta áramóta ávarp Sig mund ar Dav íðs Gunn laugs son ar for sætis ráð herra, og auð vit að sýn ist sitt hverj um.,,nú árið er lið ið sem mik ið hafði mætt á, en í byrj un árs ins 2013 höfðu Ís lend ing ar full an sig ur í deil unni um hvort al menn ingi bæri að ábyrgj ast skuld ir banka þar sem vaxta kostn að ur inn einn og sér hefði orð ið meiri á hverju ári en rekstr ar kostn að ur Land spítal ans, og í raun meira en tvö fald ur sá kostn að ur því að greiða hefði þurft í er lendri mynt sem ekki var til. Breska rík is stjórn in flokk aði Ís lend inga árið áður sem hryðju verka menn, nokkuð sem erfitt er að fyr ir gefa þeim. Svo var geng ið til kosn inga þar sem fyrsta vinstri stjórn lýð veld is ins beið meira af hroð en dæmi eru um áður í lýð frjáls um kosn ing um. For sæt is ráðherra seg ir að á næsta ári sé gert ráð fyr ir við snún ingi í rekstri þjóð ar bús ins. Við vilj um auð vit að trúa því hvar sem í flokki við stönd um, ann að væri óeðli legt. Skulda söfn un verð ur stöðv uð en um leið verð ur meiru var ið til heil brigð is mála og fram lög til fé lags mála verða meiri en þau hafa nokkurn tíma ver ið áður. Á mörg um svið um vilj um við geta gert meira, og þurf um að geta gert meira, ekki hvað síst í þeim mála flokk um sem líta má á sem fjár fest ingu í fram tíð inni, og nú þeg ar við hætt um að reka rík is sjóð fyr ir láns fé skap ast mögu leik ar á að sækja fram á næstu árum. Síð ustu mán uði árs ins urð um við vör við að sú aukna verð mæta sköp un, sem er for senda vel ferð ar til fram tíðar, væri haf in. Hag vöxt ur varð mun meiri en reikn að hafði ver ið með og líka fjár fest ing í verð mæta sköp un fram tíð ar inn ar. Með um fangs mikl um að gerð um til að rétta hlut skuld settra heim ila verð ur létt á því fargi sem ligg ur á grunn stoð sam fé lags ins og hag kerf is ins, fjöl skyld un um í land inu. Verð tryggð hús næð is lán verða færð nið ur sem nem ur allri þeirri óvæntu hækk un sem varð á ár un um í kring um banka hrun ið. Auk þess munu skattaaf slátt ur og önn ur úr ræði nýt ast til að létta enn frek ar á skuldun um sem hald ið hafa aft ur af vexti og vel ferð á Ís landi. Tak ist okk ur að auka kaup mátt launa sam hliða þessu verð ur staða heim il anna í land inu gjör breytt til hins betra. Og nú sjá um við að ástæða er til að ætla að sú geti orð ið raun in, sagði for sæt isráð herra. Er ekki rétt að trúa því að svo verði? Sveit ar stjórn ar kosn ing ar verða á vori kom anda, og þeg ar er ljóst að víða verða breyt ing ar á skip an sveit ar stjórn anna, bæði kem ur nýtt fólk til skjal anna og eins draga aðr ir sig í hlé sem hafa ver ið í for ystu sveit um sinna flokka og átt sæti í sveitar stjórn um. Þannig er m.a. með Reykja vík ur borg, nýr borg arstjóri tek ur við hvern ig sem kosn ing ar fara og mynd un meirihluta verð ur í sum ar byrj un, stærsti minni hluta flokk ur inn er með nýj an for ystu mann og á næstu vik um verða upp still ing ar eða próf kjör hjá öðr um flokk um sem skýra hverj ir munu leiða kosn inga bar átt una fram að kjör degi, 31. maí nk. Hvað sem öðru líð ur er von andi að,,ný ars blessuð sól boði okk ur betri tíð, batn andi efna hag ein stak linga og rík is sjóðs og minnk andi at vinnu leysi. Ekk ert er eins nið ur lægj andi og at vinnu leysi og fá tækt sem oft ast fylg ir í kjöl far ið. Það á ekki að vera fyrst og fremst verk efni hjálp ar stofn ana að rétta þeim lægst settu í þjóð fé lag inu hjálp ar hönd, t.d. með mat ar pakka fyr ir jól in, held ur verk efni okk ar allra með milli göngu rík issjóðs. Setj um okk ur það mark mið að út rýma fá tækt á Ís landi á ár inu 2014, það er verð ugt verk efni eitt og sér. VEST UR BÆJ AR BLAÐ IÐ ósk ar les end um far sæls og ham ingjuríks árs. Geir A. Guð steins son S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r Rætt um ein elt is dag og Betra hverfi Nið ur stöð ur frá ein elt is degi sem hald inn var í Nes kirkju á vegum Olweus ar og hug mynd ir Vestur garðs um fram hald ið í Vestur bæn um voru rædd ar á fundi Hverf is ráðs Vest ur bæj ar í desem ber mán uði sl. : Sig þrúð ur Erla Arna dótt ir fram kvæmda stjóri Vest ur garðs fór yfir starfs dag sem hald inn var í Nes kirkju, en það var Þor lák ur Helga son sem boð aði til þessa starfs dags. Þarna voru komn ir sam an marg ir að il ar af land inu öllu sem voru að vinna eft ir Olweus-áætl un inni. Vest urgarð ur er að vinna að því að setja upp áætl un fyr ir Vest ur bæ inn. Þessi vinna mun verða hluti af for varn ar vinnu sem Reykja vík urborg hef ur beð ið hverfi borg arinn ar að vinna að. Þjón ustu miðstöð in hef ur sett sér það markmið fyr ir kom andi ár að Vest urbær inn verði með sam eig in lega ein eltis á ætl un. Einnig var rætt um Betra hverfi, far ið yfir verk efn ið hvern ig það er statt í dag og fram hald ið, en verið er að vinna sam an tekt á þeim verk efn um sem voru til nefnd að þessu sinni. Fund ar gest ir hefðu vilj að sjá kynn ingu fyr ir íbúa Vest ur bæj ar á þessu verk efni og kom upp sú hug mynd að Hverfis ráð myndi boða til slíkr ar kynning ar að ári fyr ir verk efni sem yrðu þá unn in árið Voru all ir ánægð ir með að skoða það næsta haust. Hækk an ir í sund og söfn Einu gjald skrár hækk an irn ar sem verða á þjón ustu Reykja víkur borg ar eru hækk an ir á stöku gjaldi í sund og á að gangs eyri í söfn borg ar inn ar en þær hækk anir snúa að al lega að ferða mönn um en ekki að reglu leg um not end um þjón ust unn ar sem kaupa þar til gerð kort. Nýtt deiliskipu lag fyr ir Rauð ar ár holt Um 100 stúd enta í búð ir munu rísa við Braut ar holt sam kvæmt nýju deiliskipu lagi fyr ir Rauðar ár holt sem er í aug lýs ingu til 20. Jan ú ar nk. Íbúð irn ar eru allar um 40 fer metr ar að stærð og liggja eink ar vel við vist væn um sam göng um þar sem vega lengdir í há skól ana eru frek ar stutt ar. Nýtt deiliskipu lag Rauð ar ár holts með nýj um upp drátt um vegna Braut ar holts 7 er í aug lýs ingu til 20. jan ú ar. Þar kem ur m.a. fram að bíla stæð um verð ur fjölg að úr átta frá fyrri til lögu í 20 en það var gert eft ir hags muna að ilakynn ingu. Þá hafa hús ver ið færð um tvo metra frá rað hús um við Ás holts byggð frá fyrri aug lýs ingu. Reykja vík ur borg hef ur sett sér sjálf bæra skipu lags stefnu í tillögu að að al skipu lagi þar sem finna má mark mið um þétt ingu byggð ar sem fel ur í sér að nýta verð mæt land svæði vel og efla vist væn ar sam göng ur. Rauð ar ár holt er lyk il svæði í miðborg inni en það er í ná lægð við versl un og þjón ustu og kjör ið fyrir vist væna ferða máta. Frá bært að fá stúd entaí búð ir við Hlemm,,Það er frá bært að fá stúd entaí búð ir sem eru í göngu færi við Hlemm þar sem góð ar strætósam göng ur eru við há skóla svæðið og Vatns mýr ina, seg ir Dag ur B. Egg erts son for mað ur borg arráðs. Við höf um reynt að vanda til skipu lags ins. Ég leyni því ekki að ég er óþol in móð ur í að fjölga leigu í búð um í Reykja vík, með al ann ars fyr ir stúd enta og ungt fólk. Fleiri leigu í búð ir gera hús næð ismark að inn heil brigð ari og tryggja fleir um ör uggt hús næði. Bygg ing 97 stúd enta í búða við Braut ar holt er hluti af því. Reist verð ur bygging við Braut ar holt með u.þ.b. hund rað ein stak lings í búð um fyrir stúd enta í 200 metra fjar lægð frá næstu strætó stoppi stöð og í um 300 metra göngu fjar lægð frá Hlemmi. Lít il ánægja borg arbúa með þjón ust una Á fundi borg ar ráðs Reykja víkur 9. jan ú ar sl. lögðu borg ar fulltrú ar Sjálf stæð is flokks ins fram svohljóð andi bók un:,,nið ur stöður viða mik ill ar þjón ustukönn unar sem Capacent hef ur gert hjá 16 stærstu sveit ar fé lög um landsins er áhyggju efni fyr ir Reykja vík. Hún leið ir í ljós að í sam an burði við önn ur sveit ar fé lög er minnst ánægja með al borg ar búa með þá þjón ustu sem í boði er. Samkvæmt könn un inni er Reykja víkur borg í neðsta sæti þeg ar borgar bú ar eru spurð ir um grunnskól ana, leik skól ana, þjón ustu við barna fjöl skyld ur, þjón ustu við fatl að fólk, gæði um hverf isins, að stöðu til íþrótta iðk un ar og þjón ustu við aldr aða. Í svari full trúa Besta flokks ins og Samfylk ing ar inn ar seg ir m.a.:,,þjónustukönn un Capacent leið ir í ljós vís bend ing ar sem fyllsta ástæða er til að rýna bet ur í með til liti til úr bóta. At hygl is vert er að um langa hríð hef ur nokk urt ósamræmi ver ið milli þjón ustukannana Reykja vík ur borg ar og þjónustukönn un ar Capacent. Í könnun um Reykja vík ur borg ar, sem spanna rúm lega ára tug og margfalt stærra úr tak svar ar til um, t.d. þjón ustu leik skóla, grunn skóla og frí stund ar, kem ur Reykja vík afar vel út og hef ur ánægja foreldra ver ið vax andi frek ar en hitt. Á heild ina lit ið hækk ar Reykja vík ei lít ið á milli ára í þjón ustukönnun Capacent, sem er vel og mikil vægt að horfa til þarfra ábendinga svar enda um það sem bet ur má fara í Reykja vík. Um sókn um kaffi hús í fær an legri kennslustofu við Gríms staðavör hafn að Krist ján Freyr Karls son, Skálagerði 9 í Reykja vík hef ur spurst fyr ir um það hjá bygg inga full trúa hvort stað setja mætti fær an lega kennslu stofu ná lægt Gríms staðavör við Ægi síðu og nýta hús næðið sem kaffi hús. Út skrift úr gerðabók emb ætt is af greiðslu fund ar skipu lags full trúa frá 13. des ember 2013 fylgdi er ind inu ásamt um sögn skipu lags full trúa dags. 12. des em ber Með vís an til um sagn ar skipu lags full trúa er er ind inu hafn að. Skipu lags mál á dul máli? Um hverf is- og skipu lags ráð borg ar inn ar fjall aði um skipulags mál á fundi 18. des em ber sl. Í fund ar gerð seg ir m.a.:,,hverf isskipu lag, Borg ar hlut ar 01 - Vestur bær, 03 Hlíð ar og 07 Ár bær. Kynnt skila gögn ráð gjafateym is hverf is skipu lags borg ar hluta 03 Hlíð ar, 07 Ár bær og 01 Vest urbær fyr ir 1. áfanga, verk hluta A sem fel ur í sér að skipta borg arhlut an um í hverfi og hverf is eining ar, meta nú ver andi ástand í hverf inu sam kvæmt Gát lista um mat á vist hæfi byggð ar og greina nú gild andi deiliskipu lags á ætl an ir og skil mála. Það er svo hins vegar spurn ing hvort ein hver skil ur svona fund ar gerð aðr ir en þeir sem sátu fund inn! Breyt ing ar á Gamla bíói Á fundi bygg inga full trúa borgar inn ar var tek ið fyr ir er indi frá Arki tekt ur.is vegna Ing ólfsstræt is 2.A. Sótt er um leyfi til að breyta inn an húss á öll um hæðum, koma fyr ir lyftu frá kjall ara upp á 2. hæð, breyta 3. hæð til veislu halda, breyta áhorf endarými á 1. og 2. hæð þannig að upp hækk an ir séu fær an leg ar og gólf geti ver ið slétt og breyta fyrir komu lagi í kjall ara í Gamla Bíói á lóð inni nr. 2A við Ing ólfs stræti. Af greiðslu var frestað og vís að til at huga semda á um sókn arblaði. Gerð íbúð ar að Víði mel 47 Esju laug ehf. hef ur sótt um leyfi til breyt inga á innra skipulagi í kjall ara og gerð íbúð ar í rými 0001 í hús inu á lóð nr. 47 við Víði mel. Virð ing ar gjörð dags. 1. nóv em ber 1941 og af rit af þing lýst um húsa leigu samn ingi dags. 12. sept em ber 2013 fylgdi er ind inu. Af greiðslu var frestað. Breyt ing ar á Ægi síðu 60 Vegna gerð ar eigna skipta yf irlýs ing ar sæk ir Inga Grön dal Ægisíðu 60 um sam þykki fyr ir áður gerð um breyt ing um á innra fyrir komu lagi, að al lega í kjall ara og á ris hæð húss ins á lóð inni nr. 60 við Ægi síðu. Samn ing ur um sam bygg ingu og sam eign dags. 15. nóv em ber 1953 og virð ing argjörð dags. 15. jan ú ar 1958 fylgdi er ind inu. Af greiðslu var frestað. Vesturbæingar - Ger um Vest ur bæ inn að hrein asta hverf inu 2014

3 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 3 Vest ur garð ur: Gagn reynd nám skeið fyr ir börn og for eldra á ár inu 2014 All nokk ur nám skeið fyr ir börn og for eldra verða hald in reglulega á veg um Vel ferð ar sviðs Reykja vík ur í jan ú ar og febr ú ar. Nám skeið in miða ann ars veg ar að því að því að efla færni foreldra við upp eldi barna með frávik í þroska eða hegð un. Hins veg ar að því að hjálpa börn um sem eru með ein kenni kvíða, dep urð ar eða ann an til finn ingavanda. Skrán ing á nám skeið in fer fram í Vest ur garði þar sem jafn framt eru veitt ar frek ari upplýs ing ar í síma PMT-for eldra færni nám skeið er nám skeið fyr ir for eldra barna á aldr in um 2-12 ára með hegð un arvanda. PMT stend ur fyr ir Parent Mana gement Tra in ing og er þjálfun í upp eld is að ferð um fyr ir foreldra, eink um for eldra barna með hegð un ar erf ið leika. Mark hóp urinn er for eldr ar barna á aldr in um 2-12 ára með væga hegð un ar erfið leika. Nám skeiðs lengd er 8 vik ur, 2,5 stund í senn, einu sinni í viku. Foreldr um sem ekki ná að mæta í einstaka tíma er boð ið við tal.,,klók ir krakk ar er nám skeið fyr ir börn á aldr in um 8-12 ára með kvíða vanda. Klók ir krakk ar er nám skeið fyr ir börn á aldr inum 8-12 ára með kvíð aras kann ir og for eldra þeirra. Mark hóp ur inn er börn á aldr in um 8-12 ára með skil greind an kvíða vanda. For eldrar þess ara barna taka einnig þátt í nám skeið inu. Nám skeiðs lengd er 10 vik ur, einu sinni í viku, 1,5 stund í senn. Við tal er við foreldra í upp hafi og í lok nám skeiðs. Um sjón ar mað ur nám skeið anna er Gunn ar Páll Leifs son, sál fræðing ur.,,mér líð ur eins og ég hugsa er nám skeið fyr ir ung linga á aldrin um ára með til finn ingavanda. Þetta er nám skeið í hugrænni at ferl is með ferð (HAM), og er fyr ir ung linga á aldr in um ára sem eiga við al geng til finninga leg vanda mál að stríða. Markhóp ur inn er ung ling ar á aldr in um ára í ( bekk grunnskóla) sem stríða við til finn ingavanda. Í hverj um hópi eru þátt tak end ur en tveir sál fræð ingar stýra nám skeið inu. Um sjón armenn eru Alda Sig rún Magn úsdótt ir sál fræð ing ur og óhanna V. Har alds dótt ir, sál fræð ing ur.,,fjör kálf ar er nám skeið í reiði stjórn un fyr ir börn á aldr inum 8-12 ára bygg ir á hug rænni at ferl is með ferð. Til gang ur þess er að kenna börn um að stjórna reiði við brögð um sín um og draga þannig úr árekstr um við aðra. HVÍTA HÚSIÐ / S Í A Mark hóp ur inn er börn á aldr in um 8-12 ára sem stríða við reiði vanda. Nám skeiðs lengd er átta vik ur, 1,5 stund í senn. Við tal er við for eldra í upp hafi og í lok nám skeiðs. HEFUR SAFNAÐ FYRIR ÖKUTÆKI Þjón ustu mið stöð Vest ur bæj ar er við Hjarð ar haga Magn að myrk ur í Reykja vík! Sam spil ljóss og myrkurs verð ur magn að á Vetrar há tíð sem hald in verð ur í Reykja vík febr ú ar nk. Mark mið há tíð ar inn ar er að lýsa upp mesta skamm deg ið í febr ú ar með við burð um og upp á kom um af ýmsu tagi, stórum sem smá um en yf ir skrift há tíð ar inn ar er Magn að myrkur! Dag skrá in verð ur að þessu sinni eink ar glæsi leg en fjöldi lista manna mun taka þátt í að skapa ein staka stemn ingu í borg inni. Ljósa lista verk eft ir inn lenda og er lenda lista menn verða tendruð og ljósa við burðir munu eiga sér stað um alla borg og verða bygg ing ar og al menn ings rými lýst upp með fjöl breytt um hætti. Meg in stoðir Vetr ar há tíð ar 2014 verða Safna nótt, Sund lauga nótt og ljósa lista verk með skýrri tengingu við ljós og myrk ur. FYRIR HVERJU LANGAR ÞIG AÐ SAFNA? Einfaldasta leiðin til að safna fyrir því sem þig langar í er að setja þér markmið og leggja fyrir. Þú getur nýtt þér fjölbreyttar sparnaðarleiðir Arion banka í ýmsum tilgangi, til lengri eða skemmri tíma, með stór eða smá markmið. Reglulegur sparnaður í sjóðum og sparnaðarreikningum er einföld og áhrifarík leið að settu marki. Farðu inn á arionbanki.is/sparnaður og skoðaðu hvernig þú nærð þínum markmiðum eða hafðu samband við næsta útibú Arion banka. Samkvæmt sparnaðarkönnun Capacent og Arion banka REGLULEGUR SPARNAÐUR VEXTIR

4 4 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Þrett ánda há tíð í Vest ur bæn um,,ég var 8 ára þeg ar ég fór fyrst að salta síld - seg ir Lauf ey Páls dótt ir sem sæk ir í fé lags mið stöð aldr aðra á Vest ur götu Með blys í hönd á þrett ánd an um. Mik il gleði var í Vest ur bæn um á þrett ánd an um þetta árið og lét fólk smá næð ing og kulda ekki koma í veg fyr ir að mæta. Fjölmarg ir voru sam an komn ir við brenn una en á und an hafði fólk safn ast sam an við KR-heim il ið og tek ið þátt í fjölda söng und ir stjórn Láru Sveins dótt ur og Guðmund ar Stein gríms son ar, en þaðan var geng ið að brenn unni við Ægi síðu. Glæsi leg flug elda sýn ing var þetta árið og var það Lúð vík Ge orgs son frá KR-flug eld um sem sá um sýn ing una, og gerði það með stæl. Er lend ir gest ir höfðu það á orði að þeir vissu ekk ert hvað væri að ger ast og skyldu ekki allt þetta sem var í gangi, en skemmtu sér engu að síð ur mjög vel. For eldra fé lög grunn skóla Vestur bæj ar og Þjón ustu mið stöð Vestur bæj ar þakka öll um kær lega sem mættu og ekki síð ur þeim að ilum sem studdu fram kvæmda aðil ana þetta árið með ein um eða öðr um hætti. Lauf ey Páls dótt ir. Tek ur strætó úr aust ur borg inni til þess að kom ast í fé lags mið stöð aldr aðra á Vest ur göt unni. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi Jarðvinna og sprengingar Grandavegur 44 Búast má við sprengingum vegna framkvæmda við nýbyggingu á Lýsislóðinni, munu framkvæmdir standa yfir næstu vikurnar og áætluð verklok á jarðvinnu er um mánaðarmótin mars/apríl. Gera má ráð fyrir að sprengt verði 2-5 sinnum á dag. Við þessar sprengingar finnur fólk fyrir höggbylgju sem berst með berggrunninum. Glös s.s. gler eða postulín sem standa þétt saman geta glamrað og betra er að hugað sé að staðsetningu brothættra hluta. Þ.e. að hlutir séu ekki látnir standa tæpt þannig að þeir falli við minniháttar hristing. Sprengt verður eftir kl. 9 á morgnana og ekki seinna en kl. 18 á kvöldin. Til leiðbeiningar eru gildandi lög og reglugerðir. Viðvörunarflautur munu blása nokkrum mínútum áður en sprengt verður. Ekki á að vera þörf á að gera frekari ráðstafanir vegna sprenginganna. Allir viðkomandi aðilar eru beðnir afsökunar á ónæðinu sem af þessu getur hlotist. rafmagn@mi.is Lauf ey Páls dótt ir er fædd á Siglu firði fyr ir 92 árum, flutti til Reykja vík ur 38 ára göm ul og hef ur starf að hér síð an. Hún býr í aust ur borg inni, að Aust ur brún 6, en ferð ast enn með strætó og hef ur gert það í þau 54 ár sem hún hef ur ver ið hér. Hún kem ur í hverri viku í fé lags mið stöð ina að Vest urgötu 7, en til þess að kom ast þang að þarf hún að skipta um strætó á Hlemmi og tel ur það alls ekki eft ir sér. Lauf ey kem ur ávallt með nesti með sér og það er eitt hvað sem er bæði hollt og gott. Hún seg ir að það nýti sér hins veg ar marg ir það að kaupa mat, sem er góð ur þó hún velji að koma með eitt hvað að nasla með sér. Í fé lags mið stöð inni á Vest ur götu 7 tek ur Lauf ey þátt í ým issi fé lags starfi, er að mála og sauma út í dúka og fleira sem heill ar hug henn ar hverju sinni.,,ég er ekta Sigl firð ing ur og er stolt af því, seg ir Lauf ey.,,ég kom í bær inn til að halda heim ili fyr ir son minn sem þá var í mennta skóla en við hjón in áttum 5 börn. Ég hef samt aldrei hug leitt að flytja aft ur til Siglu fjarð ar, ég hef ekk ert að gera þar. Þeg ar ég flutti suð ur var það líka af því að á þeim tíma stjórnuðu Siglu fjarð ar bæ vond ir menn, hugs uðu bara um eig ið skinn. Það var hægt að hafa tekj ur á þeim árum á Siglu firði þó ald ur inn væri ekki hár, en ég var 8 ára þeg ar ég fór fyrst að salta síld, mað ur fór bara nið ur í tunn una þeg ar neðstu lög in voru lögð en ég var með mömmu þar til ég var 12 ára, þá fékk ég að vera ein og þeg ar við stelp urn ar náð um þeim aldri feng um við sama kaup og þeir flull orðnu. Mað ur var ekki alltaf á sama síld ar sölt un arplan inu, var með al ann ars á KEA-plan inu en lengst af hjá Gunn laugi Guðjóns syni á Haf liða plan inu. Mað ur inn minn var Sigur björn Stef áns son skó smið ur og skáld frá Ós landi í Skaga firði en starf aði hér hjá Rík is út varp inu og lést þeg ar hann var að tala í út varp ið, þ.e. það var ver ið að taka upp efni til flutn ings í út varpi dag inn eft ir. Það var árið Hvað tókstu þér fyr ir hend ur þeg ar þú komst suð ur?,,ég byrj aði á því að,,upparta á Hót el Borg á föstu dög um og laug ar dög um og vann við það í 9 ár. Ég er lærð kjóla sauma kona, lærði hjá konu sem nam í Dan mörku, og hef alltaf feng ist við sauma skap, þó mis jafn lega mik ið. Ég lærði líka að upparta hjá kon unni sem ég lærði sauma skap inn hjá. Mér finnst alltaf gam an þeg ar vel tekst til með sauma skap inn, sjá kon ur í fal leg um kjól um sem þær eru ánægð ar með. Auð vit að var áður meira að gera fyr ir jól in, en ég held alltaf jól in há tíð leg, og það hef ég gert með svip uð um hætti öll þess ár sem ég hef lif að, bæði á Siglu firði og í Reykja vík. Á Siglu firði voru jól in afar há tíð leg, en þó fólk ætti eitt hvað milli handanna kunni það að fara vel með fjár muni, það var spar samt. Um jól in fer ég til barn anna, svona sitt og hvað. Við átt um lengi jóla tré sem pabbi gerði og á því voru kerta ljós. Á gamlárs kvöld voru svo sett kerti í alla glugga, það gerðu flest ir Sigl firð ing ar. Þannig kvödd um við gamla árið og fögn uð um því nýja. Þeim sið héld um við ekki við eft ir að við komum til Reykja vík ur, þá byrj uð um við að nota ljósa serí ur eins og flest ir aðr ir. Pabbi var nokk uð vel efn um bú inn, átti m.a. geit ur eins og nokkr ir ná grann ar okk ar og sum ir voru með kýr. Þeir sem fjær bjuggu voru sum ir með kind ur. Tón list heyrð ist þarna oft, sum ir áttu grammó fóna en aðr ir léku á hljóð færi. Hlust ar á ynd is lega tón list - Hlust ar þú svo lít ið á tón list í dag?,,já, ynd is lega og létta tón list eins og t.d. Ragga Bjarna og marga af þeim eldri sem eru al veg ynd isleg ir. Það er svo gott að hlusta á góða tón list, það er svo gott fyr ir sál ina og líf ið. Lauf ey seg ir að strætó hafi alltaf áður fyrr geng ið á Vest ur göt una svo það hafi ver ið stutt fyr ir hana að fara frá næstu stoppu stöð í fé lags mið stöð ina, en nú gangi hann ekki leng ur eft ir Vest ur göt unni. Ég verð því að ganga frá Lækj ar torg inu, ég get það al veg en það var meiri þjón ustu lund hér áður. Það er hins veg ar ekk ert mál að skipta um vagn á Hlemmi. Eru tryggingarnar þínar í lagi? Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni. Kristinn Rúnar Kjartansson kristinnk@vis.is Sími GSM Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér. VÍS þar sem tryggingar snúast um fólk

5 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 5 ÍSLENSKA SIA.IS ICE /14 BÆTTU SMÁ GLASGOW Í LÍF ÞITT Verð frá * kr. Þessi ferð gefur frá til Vildarpunkta aðra leiðina. Tjörnin er ekki nafli andaheimisins Skoskar endur í Glasgow halda því fram að Green Park og Doulton gosbrunnurinn séu miklu betri staður. Þúsundir Íslendinga, sem heimsækja Glasgow á hverju ári, eru á sama máli. Þeim finnst þeir hvergi fá betra tækifæri til að fyllast af andagift og freyðandi fjöri en einmitt í borginni á bökkum Clyde. Og það verður að viðurkennast að skoskir sekkjapípuleikarar hafa það fram yfir kríur að þeir ganga í pilsum. + Bókaðu núna á icelandair.is Vertu með okkur * Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.

6 6 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Vest ur bær inn Í dags ins önn of beldi gagn vart öldruð um bær inn okk ar For s íða bæk l ings i ns sem inni h eld u r fjöl m arg a r upp l ýs i ng a r um ým issa grunn þjón ustu í Vest ur bæn um sem íbú ar ættu að kynna sér. Inn á heima s íðu Vest u r bæj a r u r b a e r.is er kom inn bæk ling ur sem fjall ar um alla helstu grunn þjón ustu Vest ur bæj ar. Les e nd u r finna hann und ir tengli sem heit ir tengt skjöl hægra meg in á síð unni. Ef þið haf ið ein hverj ar ábend ing ar um þenn a n bæk l ing væri gott ef þið mynd uð hafa sam band við Hörð íþrótta- og tóm stunda ráð gjafa Vest ur garðs í síma Einnig get ið þið haft sam band ef þið vilj ið láta senda ykk ur bæk ling inn út prent að an. Aðalfundur framundan? Heildarlausn í rekstri húsfélaga. S , Suðurlandbraut 30. Geirsgata 1 Sími Gómsæti í göngufæri Þjón ustu mið stöð Vest ur bæj ar stend ur fyr ir fræðslu um of beldi gagn v art öldruð u m í Vest u r garði fimmtu dag inn 23. jan ú ar, að Hjarð a r h aga 45-47, frá kl Dag s krá i n er fjöl b reytt, m.a. verð u r rætt um gerð i r of b eld is, nauð ung og vald efl ingu sem Krist jana Sig munds dótt ir, fé lags ráð gjafi og rétt inda gæslu mað ur fatl aðs fólks hef ur um sjón með. Um ræðu efn i ð of beldi gagn vart öldruð um verð ur í um sjón Sig rún a r Ingv a rs d ótt u r, fé l ags ráð g jafa hjá Reykja v ík u r b org; Upp l if u n þolenda og hand leiðsla fyr ir starfs menn verð ur í um sjón Lín eyj ar Úlf ars dótt ur, sál fræð ings hjá Reykja vík ur borg; Við brögð við of beldi, vinnu regl ur Hrafn istu heim il anna, verð ur í um s jón Hrann a r Ljóts d ótt u r fé lags ráð gjafa og for stöðu manns Hrafn istu í Kópa vogi og loks er um ræðu efni sem nefn ist birt inga mynd ir of beld is gegn öldruð um sem Jón Eyjólf ur Jóns son, yf ir lækn ir öldr un ar lækn inga, hef ur um sjón með. Dag skrá i n er öll um opin og er von ast til að sem flest ir sem koma að vinnu með öldruð um sjái sér fært að mæta. Þátt taka til kynn ist á net fang ið: vest ur g ar d ur@reykja vik.is eða í síma Vantar þig vinnu? Sinnum heimaþjónusta óskar eftir starfsmanni í heimilisþrif og heimaþjónustu í vesturbæ Reykjavíkur og á Seltjarnarnesi. Starfshlutfall er eftir samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasömum er bent á að sækja um á

7 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 7 Spreng ing ar hafn ar á Lýs is reitn um! Laugarnar í Reykjavík Fyrir líkama og sál Unn ið á Lýs is reitnu um sem hef ur ver ið kyrfi lega af girt ur. Spreng ing ar eru hafn ar á Lýs is reitn um, Grandavegi Þar mun rísa fjöl býl is hús á tveim ur til níu hæð um, með alls 142 íbúð um og bíla kjall ara á tveim ur hæð um með 161 stæði. Áætl uð verk lok eru eft ir rúm tvö ár, eða Þeg ar vinnu lýk ur við spreng ing ar og að grafa út fyrir hús inu verð ur haf ist við að byggja bíla geymsl una en það get ur orð ið með vor inu. Á með an gæti orð ið eitt hvað ónæði, sér stak lega vegna spreng inga. Rúnstykki á 50 krónur Alla daga! fyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi 600 kr. Fullorðnir 130 kr. Börn Sími: Opið virka daga frá 07:30 til 18:00 og um helgar frá 08:00 til 17:00 Bernhöftsbakarí ehf. Bergstaðarstræti 13 Sími:

8 8 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Úti bú Arion banka á Hót el Sögu Hlý legt í Vest ur bæn um Sr. Sig urð ur Árni Þórð ar son og eig in kon an, Elín Sig rún Jóns dótt ir. Sönn lífs gleði í af mæl is veislu Sum ar af mæl is veisl ur miklu eft ir minn an legri en aðr ar, ekki vegna þess að þær eru svo íburðar mikl ar, held ur vegna þess að þar rík ir sönn gleði og þakk læti fyr ir líf ið, ná kvæm lega eins og það er en ekki eins og von ir stóðu kannski til að það yrði á fyrri hluta æv inn ar. Kannski eru barnaaf mæli þau merki leg ustu, þar rík ir eft ir vænt ing og gleði yfir líð andi stund og líf ið allt framund an, og svo auð vit að von ir um að af mælis gest irn ir færi af mæl is barn inu ver ald leg ar gjaf ir. Sr. Sig urð ur Árni Þórð ar son, prest ur í Nes kirkju, varð sex tugur á Þor láks messu, og bauð til sín þeim sem vildu gleðj ast með hon um og hans fjöl skyldu og þiggja frá bær ar veit ing ar. Gestir þáðu veit ing ar, jóla sveinn inn kom í heim sókn, og geng ið var kring um jóla tréð. Er þetta ekki að fagna merk um tíma mót um í líf inu af barns legri gleði, þótt kom ið sé yfir miðj an ald ur? Það held ég, enda er þessi eft ir mið dags stund mér minn is stæð ari en aðr ar af mæl is veisl ur sem ég sótti á síðasta ári, og er þó af ýmsu að taka. Sr. Sig urð ur Árni fær hug heil ar af mælis kveðj ur. Geir A. Guð steins son Eru rennurnar og niðurföllin hjá þér farin að leka? Fyrirtækið Rennur & Niðurföll tekur að sér að endurnýja og laga rennur & niðurföll, einnig aðra þakvinnu og þakmálun. Upplýsingar í síma , Ólafur Stuttu fyr ir árs lok var úti bú Arion banka á Hót el Sögu endur skipu lagt með þarf ir við skiptavin ar ins í huga og má með sanni segja að það sé nú orð ið með nota legri úti bú um bank ans. Í úti búi Arion banka í Vest ur bæ Reykja vík ur starfa 11 manns við að veita við skipta vin um bankans fjöl breytta fjár mála þjón ustu og ráð gjöf á degi hverj um. Undan farn ar vik ur hafa stað ið yfir breyt ing ar á úti bú inu og um tíma sátu starfs menn og við skipta vin ir á sama litla blett in um. Breyt ing in hef ur al far ið þann til gang að styðja við bætta þjónustu og ráð gjöf til við skipta vina okk ar, seg ir Bryn hild ur Ge orgsdótt ir, úti bús stjóri Vest ur bæj arúti bús Arion banka. Við vild um bæta upp lif un þeirra sem til okk ar koma og höf um þess vegna stækkað svæði við skipta vina með það í huga að skapa þar hlý legt og notalegt um hverfi. Tækn in í bland við persónu lega þjón ustu Nú hef ur hrað banki ver ið settur inn í úti bú ið og því geta þeir sem vilja nýta sér tækn ina tekið út pen ing strax í stað þess að bíða eft ir næsta lausa gjald kera. Von er á nýrri kyn slóð hrað banka sem með al ann ars býð ur upp á að leggja inn pen ing og greiða reikn inga. Þar að auki er okk ur sagt að hægt verði að breyta um pin-núm er korta í hrað bank an um en það þykja okk ur tíð indi, seg ir Bryn hild ur og bros ir. Við höf um sett upp fleiri tölv ur fyr ir þá sem vilja nýta net bank ann og þær eru stað sett ar þannig að við skipta vinur inn hafi meira næði en áður. Við bjóð um þeim sem vilja að sjálfsögðu að stoð, t.d. við stofn un og notk un net banka, til að sem flest ir við skipta vin ir geti nýtt sér gjaldfrjálsa og þægi lega þjón ustu hraðbanka og net banka. Bryn hild ur Ge orgs dótt ir úti bús stjóri. Mót t taka við skipta vina er mjög að lað andi og að sama skapi fljót leg. Per sónu leg þjón usta enn í há veg um höfð Þótt úti bú ið ætli að gefa sjálfvirkn inni tæki færi verð ur að sjálfsögðu áfram boð ið upp á persónu lega þjón ustu fyr ir þá sem kjósa hana held ur.,,við skipta vin ir okk ar geta auð vit að enn kom ið til gjald kera eða feng ið aðra hefðbundna þjón ustu en það er okkar von að tækn in létti und ir með okk ur, stytti bið tíma við skiptavina og skapi tíma fyr ir starfsmenn til að sinna við skipta vin um bank ans enn bet ur. Við leggj um áherslu á að vera lip ur og lausn amið uð og leysa úr mál um hratt og ör ugg lega. Ein mik il væg asta breyt ing in í úti bú inu snýr einmitt að því að stytta bið tíma en reynsl an sýn ir að oft bíða við skipta vin ir lengi eftir þjón ustu sem hefði ver ið hægt að leysa á nokkrum mín út um. Nú skipt ast starfs menn úti bús ins á að taka á móti þeim við skipta vinum sem okk ur heim sækja. Við spyrj um um er indi og get um þannig vís að við skipta vin um á þann starfs mann sem get ur best sinnt er indi hans. Starfs menn okk ar búa yfir mis mun andi þekk ingu og við vilj um vísa við skipta vini á þann starfs mann sem get ur best sinnt er indi hans. Breyt ing ar nán ast að baki Und an farn ar vik ur hafa ver ið strembn ar vegna fram kvæmd anna en Bryn hild ur seg ir bæði starfsmenn og við skipta vini hafa sýnt þeim mik inn skiln ing. Eina vik una sát um við öll á suð ur hlið inni, þá var kalt inni og all ir í ull ar sokk um. Næstu viku vor um við öll á norður hlið inni, þá var há vað inn og rykið stund um ær andi. Við lögð um okk ur fram við að draga ekki úr þjón ustu og við skipta vin ir voru flest ir þol in móð ir og skiln ings rík ir. Í raun var stemn ing in góð þeg ar starfs menn og við skipta vin ir sátu sam an í einu rými, inn an um snúrur, kassa og ham ars högg. En við erum ósköp feg in að þessu fari senn að ljúka og spennt að halda áfram að veita góða þjón ustu í enn betra um hverfi. Þótt fram kvæmd um sé að mestu lok ið seg ir Bryn hild ur að áfram verði úti bú ið þró að í takt við þarf ir við skipta vina og starfsmanna. Áður sat hver í sín um bás og starfs menn hitt ust varla nema í upp hafi og lok dags. Núna er allt miklu opn ara og sam vinna starfs manna hef ur auk ist mik ið. Fram hald ið vilj um við móta með við skipta vin um okk ar og þannig vilj um við skapa um hverfi þar sem bæði við skipta vin um og starfsmönn um líð ur vel. SKRÁNING HAFIN HJÁ LEYNILEIKHÚSINU!! LEIKGLEÐI!! Spuni Tjáning Sjálfstraust Samvinna 12 vikna námskeið bekkur info@leynileikhusid.is Sími: Námskeið um allt höfuðborgarsvæðið, m.a. í Vesturbæjarskóla og Mýrarhúsaskóla

9 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 9 Breyt ing ar á deiliskipu lagi Aust ur hafn ar: Geirs gata mun mynda horn rétt gatna mót við Lækj ar götu Eitt hvað fyr ir alla á vor dag skrá Vest ur reita Vor dag skrá Vest ur reita; fé lagsmið stöðv ar inn ar á Afla granda 40, er að kom ast í í gang eft ir kær kom ið jóla frí. Auk föstu dag skrár lið anna bæt ast nú við viku leg ar skák stund ir, vikuleg tölvu færni nám skeið, viku leg bíósýn ing og not enda spjall einu sinni í mán uði. Allt er þetta að sjálf sögðu gest um að kostn að ar lausu og mun án efa gleðja marga í hverf inu. Starfsfólk Vest ur reita hlakk ar til að starfa með gest um fé lags mið stöðv ar inn ar. Dag skrána má nálg ast í fé lags miðstöð inni Vest ur reit um og á net inu; slóð in er ur ba er.is Dag skrár efni á Vest ur reitum hljóta und an tekn ing arlaust at hygli og eru vel sótt. JÓGA & HEILSA Fyr ir hug að ar breyt ing ar. Kynn ing ar fund ur um breyting ar á deiliskipu lagi Austur hafn ar var hald inn í Hörpu mánu dag inn 13. jan ú ar sl. en fund ur inn var á veg um um hverfis- og skipu lags sviðs Reykja víkur borg ar. Á fund in um verða kynnt ar breyt ing ar á deiliskipu lagi Austur hafn ar en reit ur inn af markast af Tryggva götu, Lækj ar götu, Kalkofnsvegi og hafn ar bakkan um. Í breyt ing unni, felst m.a. breytt lega Geirs götu sem mun mynda horn rétt gatna mót við Lækj ar götu. Stærð bygg ing arreita, bygg ing ar magn og hæð ir húsa breyt ast einnig. All marg ir sóttu fund inn enda eru hér á ferðinni um tals verð ar breyt ing ar á deiliskipu lagi þessa svæð is frá því sem áður hef ur ver ið kynnt. Bygg ing hót els á lóð inni vest an Hörpu var m.a. háð því að þess ar breyt ing ar kæmi til fram kvæmda. Hægt er að senda inn at huga semd ir við deiliskipulag ið til. 3. febr ú ar nk. á skipu lag@reykja vik.is. Námsskeið fyrir konur á Aflagranda 40 Jógaleikfimi, mjúkar æfingar, góðar teygjur, öndun og slökun. Jóga liðkar og styrkir líkamann, er gott gegn vefjagigt og eykur almenna andlega og líkamlega velllíðan. Réttindi frá British School of Yoga og Yoga studio. Skráning hjá Hildi B. Eydal jógakennara Gsm:

10 10 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Fé lags mið stöð in Frosti í kjall ara Haga skóla - fjöl breytt og skap andi starf 100% endurgreiddur vsk af vinnu Sími: Haga skóli. Fé lags mið stöð in Frosti hefur að set ur í kjall ara Haga skóla og býð ur ung ling um í bekk upp á fjöl breytt, skemmtilegt og skap andi starf. Frosti er með op inn alla daga frá kl. 12:00-16:00 og með sér stak ar kvöldopn an ir kl. 19:00-22:00 mánu daga og mið viku daga og ann að hvert föstu dags kvöld. Fé lags líf nem enda nær há punkti sín um á vor önn inni. Á döf inni hjá Frosta má nefna viðburði eins og Róf u na, laz er-tag, árs há tíð Haga skóla og skíða ferð Frosta. Róf an er und ankeppni Frosta fyr ir Söng keppni Samfés (Sam tök fé lags mið stöðva á Ís landi). Hún fer fram mið vikudag inn 22.jan ú ar í Frosta skjóli (við KR-heim il ið). Haga skóli á tit il að verja en Mar grét Stella Kaldalóns bar sig ur úr bít um í Söngvakeppni Sam fés í fyrra þeg ar hún söng lag ið Ást í leyn um. Laz ertag er ár leg ur við burð ur hjá Frosta þar sem að keppt er í lið um í skemmti leg um af þreying ar leik inn an veggja Haga skóla. Keppn in fer fram föstu dag inn 31. jan ú ar og er skrán ing haf in í Frosta. Þátt tak an hef ur ver ið mjög góð und an far in ár og bú ast má við umst við við harðri keppni í ár um Laz ertag meist ara Frosta árið Vetr ar frí í grunn skólum Reykja vík ur eru 19. til 21. febr ú ar nk.og af því til efni skellir Frosti sér á skíði í tvær nætur í Böggvis staða fjall við Dal vík. Skrán ing í skíða ferð Frosta verð ur í lok jan ú ar mán að ar. Leshringir fyrir 9-12 ára Notaleg stund í bókasafninu Lesnar verða bækur og spjallað saman um þær á ýmsan hátt. Leshringurinn er tilvalinn bæði fyrir þá sem lesa lítið en langar til að spreyta sig og hina sem lesa meira og vilja deila lestrarreynslu sinni með öðrum. Við hittumst fyrst þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15. Boðið er upp á hressingu. Skráning hjá Þorbjörgu í síma og thorbjorg.karlsdottir@reykjavik.is. Leshringir verða á sama tíma í Foldasafni í Grafarvogskirkju og Ársafni, Hraunbæ 119. Leikfangabasar Gömul leikföng fá nýja eigendur Sunnudaginn 26. janúar kl. 15. Skiptimarkaður í aðalsafni þar sem börn eru velkomin með leikföng/bækur/spil sem þau eru hætt að nota og geta svo valið sér annað í staðinn. Allir velkomnir. Í samstarfi við Ungmennaráð UNICEF. Betri borg fyr ir barna fjöl skyld ur Allt sam fé lag ið hagn ast á öfl ugri þjón ustu við barna fjöl skyld ur. Sem upp alandi þriggja barna og virk ur þátt tak andi í for eldra starfi leik skóla, grunnskóla, frí stunda starfs og íþrótta fé laga, hef ég kynnst mik il vægu starfi borg ar inn ar í þess um efn um. Í vest ur bæn um eru góð ir skól ar en þar líkt og annars stað ar þurf um við að tryggja meiri sam fellu í skóla starf inu og nán ara sam starf við for eldra. Því er hald ið fram að 30% náms ár ang urs nem enda megi rekja til þess sem fram fer í skól an um sjálf um. Það eitt að í skól un um starfi af burða fag fólk er því ekki nóg til að tryggja náms ár ang ur. Allt að 70% af námsár angri nem enda má skýra með áhrifa þátt um utan skól ans. Rann sókn ir sýna, að öfl ugt for eldra starf, áhugi á skóla starfi og já kvætt við horf get ur hreinlega skipt sköp um fyr ir náms ár ang ur og al menna vel ferð nem enda. Við öll sem í skóla sam fé lag inu hrærumst ber um þarna mikla ábyrgð en borg in á einnig að leggja meira af mörk um til að efla sam tal og sam vinnu skóla og nær sam fé lags. Mér er það hjart ans mál að all ir skól ar í Reykjavík verði heilsu efl andi skól ar og skóla mál tíð ir eru þar einn mikil væg ur þátt ur hvort sem horft er til ár ang urs í skóla starfi eða heilsu nem enda. Skóla mál tíðir eiga að mínu mati að standa öll um börn um til boða án gjaldtöku og sem nær ing ar rekstrar fræð ing ur veit ég að með auknu vali má minnka sóun á mat og bæta mat ar list. Að þessum mál um lang ar mig að vinna sem borg ar full trúi og því hef ég gef ið kost á mér í sæti í flokksvali Sam fylk ing ar inn ar fe bú ar nk. Heiða Björg Hilm is dótt ir. Heiða Björg Hilm is dótt ir deild ar stjóri á LSH og for mað ur kvenna hreyf ing ar Sam fylk ing ar inn ar. Gef ur kost á sér í sæti í flokksvali Sam fylk ing ar inn ar Aðalsafn, Tryggvagötu 15 Sími borgarbokasafn@borgarbokasafn.is Afgreiðslutími: Mánudaga - fimmtudaga Föstudaga Laugardaga og sunnudaga 13-17

11 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 11 Saga og nýj ung ar í fyr ir rúmi Guð mund ur Við ars son og Mjöll Dan í els dótt ir fyr ir fram an nýtt bak land í af greiðsl unni. Við ákváð um að byrja breyt ing arn ar þar, seg ir Mjöll. Guð mund ur Við ars son matreiðslu meist ari og Mjöll Dan í elsdótt ir festu kaup á Kaffi vagn in um á Grand garði fyr ir nokkru. Guðmund ur hef ur kom ið víða við á sín um ferli í veit inga geir an um og Mjöll Dan í els dótt ir kon an hans einnig. Guð mund ur var með al ann ars um tíma einn af eig end um veit inga stað ar ins Pott ur inn og Pann an sem not ið hef ur vin sælda í Reykja vík um ára tuga skeið auk ann arra veit inga staða. Þau hafa einnig ann ast veit inga þjón ustu og rekst ur í tengsl um við veiðihús við nokkr ar helstu lax veiði ár lands ins - ár á borð við Langá og Hít ará. Því verð ur seint hægt að tala um reynslu leysi hinna nýju eig enda hins gróna veit inga staðar þar sem smá bát arn ir liggja við bryggju fyr ir utan glugg ann og bíða eig enda sinna. Mik ið matreiðslu hefð er í fjöl skyldu Guðmund ar. Bræð ur hans eru Stef án Við ars son yf ir mat reiðslu meist ari Icelanda ir Group á Ís landi og Einar Við ars son bak ara meist ari sem er einn af eig end um Wil son s pizz ur. Guð mund ur og Mjöll keyptu Kaffi vagn inn af Stef áni Krist jánssyni og Kol brún Guð munds dóttir sem ráku veit inga stað inn við Reykja vík ur höfn í 30 ár eða frá ár inu Kaffi vagn inn á sér þó lengri sögu. Hann er trú lega einn elsti ef ekki elsti veit inga stað urinn í höf uð borg inni og á land inu öllu. Hann var stofn að ur 1935 af Bjarna Krist jáns syni og var í fyrstu til húsa á yf ir byggð um vöru bíls pall sem lagt var á horni á Póst hússtræti og Tryggva götu á plani sem þá var kall að Ell ingsens plan ið eft ir þekktri at hafna fjöl skyldu í Reykjavík. Snemma á sjötta ára tugn um var Kaffi vagn inn flutt ur vest ur á Granda garð og keypti Guð rún Ingólfs dótt ir vagn inn og rak hann ein til 1960 en þá kom Ásta Thorarensen að sem með eig andi Guð rúnar. Árið 1982 seldu þær síð an Stef áni Krist jáns syni vagn inn sem rak hann ásamt fjöl skyldu sinni til loka sept em ber á liðnu ári að Guðmund ur og Mjöll tóku við hon um. Þó má segja að nokk ur fjöl skyldutengsl hald ist vegna þess að Stefán er móð ur bróð ir Mjall ar en þau hjón eru að eins fjórðu eig end ur að þess um gam al gróna veit inga stað sem þjón að hef ur borg ar bú um í brá lega átta ára tugi. Saga og nýj ung ar Nú hafa þau Guð mund ur og Mjöll tek ist á hend ur það vandaverk að við halda þessu sögu fræga setri í veit inga sögu Reykja vík ur. Þau segj ast hafa byrj að með hægð og var ast að ger breyta staðn um. Það kom aldrei til greina af okk ar hálfu að og snúa öllu við. Ryðja gömlu inn rétt ing un um út og módernes era allt. Til þess að saga stað ar ins og kúltúr alltof inn gró in í huga margra við skipta vina okkar. Við erum hins veg ar að breyta ýmsu svona smátt og smátt. Eitt af því er að nú er Kaffi vagn in um með vín veit inga leyfi í fyrsta sinn og við get um því boð ið gest um vín með matn um og líkjöra með kaff inu. Við erum einnig kom in í sam starf við Te og kaffi og get um boð ið upp á ýms ar vin sæl ar kaffi teg und ir á borð við latte, caputsino, amerikanó og fleiri gerð ir auk gamla upp á hell ings ins sem ein kennt hefur Kaffi vagn inn í gegn um tíð ina Með því höf um við bein lín is fært stað inn inn í 21. öld ina án þess að glata neinu af göml um hefð um hans, seg ir Mjöll. Bestu pönnu kök urn ar En það er ekki bara vín og kaffi í boði. All ar helstu veit ing ar sem Kaffi vagn inn er þekkt ur fyr ir eru áfram á boðstól um. Tíð inda maður bragð aði á nýj um pönnu kök um stað ar ins og ekki er ann að hægt að að hæla sér stak lega vinnu brögðum þeirr ar ágætu mann eskju sem Kaffi vagn inn á Granda garði í ljósa skipt un um. Fiski bát ar á leg unni og Sjó minja safn ið Vík in til hlið ar. held ur á pönnu kökupönnu Kaffivagns ins. Guð mund ur seg ir nauðsyn legt að fara sér hægt í rót tæk ar breyt ing ar á veit ing un um ekki síður en um hverf inu en þróa þó ýmsar nýj ung ar. Við leggj um áfram áherslu á smur brauð ið enda hef ur það alltaf ver ið vin sælt.við erum einnig far in að bjóða upp á heit an mat í há deg inu en því hafði ver ið hætt fyr ir nokkru. Þar leggj um við mikla áherslu á fisk rétti sem eru framreidd ir á heim il is leg um nót um og má þar með al ann ars nefna plokkfisk með rúg brauði og fiski boll ur. Auk þess erum við að auka við það með læti sem er á boðstól um þannig að við stefn um að vera með sam bland af hin um hefð bundnu veit ing um sem gert hafa kaffi vagninn vin sæl an í gegn um tíð ina og nýj ung um, seg ir Guð mund ur. Margir fastagestir Í gegn um tíð in hafa marg ir sótt Kaffi vagn inn og hann ver ið fast ur sama stað ur manna í til ver unni. Má þar nefna sjó menn eink um þá sem gera út úr gömlu vest urhöfn inni. Fólk sem hef ur starf að á Granda garð in um. Flug menn, eink um þeir sem eru af eldri kyn slóð inni hitt ast þar dag lega, stjórn mála menn, venja kom ur sínar þang að og svona mætti áfram telja. Og þá vakn ar spurn ing um hvort Kaffi vagn inn sé eink um veitinga hús og sama stað ur karlmanna og þá ef til vill eldri karla. Þau Guðmund ur og Mjöll segja að fram an af hafi karl menn eink um sótt Kaffivagn inn en það sé að breyt ast. Kon urn ar eru að gera sig gildandi í gesta hópn um rétt eins og ann ars stað ar í þjóð fé lag inu. Sauma klúbb ar eru farn ir að koma og ný starf semi á borð við hönnum og versl un á Granda garð in um skap ar um ferð mun fleira fólks en ver ið hef ur. Við erum far in að sjá all ar gerð ir af fólki og svo kem ur tals vert af ferða mönn um hing að og þeim fer fjölg andi, seg ir Mjöll. Löður er með á allan bílinn Rain-X býður upp á fullkomna yfirborðsvörn Rain-X verndar bílinn, eykur útsýni og öryggi Hreinn bíll eyðir allt að 7% minna eldsneyti Við erum á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu - Sími

12 12 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Bernskuminningar úr Vesturbænum Þeir vin ir sem mað ur eign ast á upp vaxt ar ár un um eru mik il væg ir því það eru oft þeir sem fylgja manni alla ævi - Við ar Hall dórs son rifj ar upp bernsk una í Vest ur bæn um og kynn in af vin um sem hann eign að ist og á enn. Ég, Við ar Hall dórs son, er fædd ur 22. ágúst 1970, ólst upp í Vest urbæn um, norð an Hring braut ar - sem sum ir vilja þó ekki kalla hluta af Vest ur bæ - nán ar til tek ið á Ásvalla götu 37. Af upp vaxt ar ár um mín um á ég minn ing ar frá ýms um stöð um í hverf inu, þó kannski að al lega frá Mela skóla, Haga skóla, KR-heim il inu, Fram nes velli, Héð ins róló og Palla sjoppu. Ég var yngst ur í minni fjöl skyldu og æskuminn ing arn ar tengj ast mik ið fjöl skyld unni. Ég fékk oft að vera með Stebba bróð ir og hans vin um, sem voru um sjö árum eldri en ég, í fót bolta niðri á Framnes velli. Addý syst ir var að al lega á gelgj unni á þess um árum en Kjart an hálf bróð ir minn, sem bjó í út lönd um, kom stund um við heima á jól unum, í jóla sveina bún ing. Ég fór með mömmu í úti leg ur og með pabba í vinn una í Krist ján Ó. Skag fjörð. En þó fjöl skyld an hafi stað ið mér næst eru vin irn ir helsta teng ing in við Vest ur bæ inn, en þeim hefði ég ekki kynnst hefði ég alist upp ann ars stað ar. Þeir vin ir sem mað ur eign ast á upp vaxt ar ár un um eru mik il væg ir því það eru oft þeir sem fylgja manni alla ævi. Ég er svo lán sam ur að vera í mjög góðu sam bandi við vini mína sem ég kynnt ist í Mela skóla og Hagaskóla á upp vaxt ar ár um mín um. Við erum í fé lags skap sem hitt ist reglulega og svo hitti ég aðra óreglu lega, eins og geng ur. Við ger um okk ur glað an dag, stönd um sam an í blíðu og stríðu og hjálp um hver öðr um, tölum um gömlu dag ana og sköp um nýj ar minn ing ar. Ég ætla því að tengja æskuminn ing ar mín ar úr Vest ur bæn um við vini mína, og hér á eft ir kem ur það fyrsta sem kem ur í huga minn um vini mína frá æsku ár un um. Kom úr Kópa vogi og var góð ur með sig Fyrsta skal nefna þá sem ég myndi nefna mína bestu vini, þá sem ég hef átt í mest um sam skipt um við í mínu lífi, en það eru Auð unn Atla son og Ás geir Jóns son. Auð unn hitti ég fyrst í ágúst mán uði árið Hann var þá ný flutt ur úr Kópa vogi og við lent um sam an í liði í fót bolta á Melaskóla vell in um en þar kynnt ist ég senni lega flest um á þess um árum. Mér eru þessi fyrstu kynni minn is stæð þar sem Auð unn fór af skap lega mik ið í taug arn ar á mér. Mér fannst hann vera ansi góð ur með sig og var hann full glað vær og op inn alla vega fyr ir minn smekk. En ein hvern veg inn gekk þetta upp hjá okk ur. Ás geir hafði ég þekkt leng ur en hann var mjög ólík ur mér, og er reynd ar enn. Ás geir var dug leg ur og stund aði hann oft vinnu hjá grá sleppukörlun um á Æg is síð unni. Ás geir borð aði sjald an nammi og var hann afar nýt inn á þann pen ing sem hann fékk úr grá sleppunni (sem má kannski frek ar kenna við spar semi en nísku). Einnig má geta þess að á með an aðr ir hlust uðu á Dur an og FGTH þá var Mezzof or te uppá halds hljóm sveit ung lings ins Ás geirs á þess um árum. Þarf að segja meira? Óli Már ólst upp rétt hjá mér á Ásvalla göt unni. Hon um kynnt ist ég fyrst. Mér er minnistætt um 10 ára ald ur þeg ar við vor um tveir að hjóla sam an vest ur Birki mel inn. Óli sem fór á und an leit við, á mig, en lenti á ljósastaur og slas að ist. Við brögð mín voru ekki til sóma. Ég snéri við og hjólaði heim. Ég og Páll Sæv ar átt um sam eig in legt áhuga mál en það var tón list. Báð ir hlust uð um við mik ið á plöt ur og svo varð Palli plötu snúð ur í Hagaskóla. Ég er mjög þakk lát ur Palla fyr ir að hafa not að ítök sín í brans an um og kom ið mér að sem plötu snúði í skól an um, í þetta eina skipti því hann tók ekki í mál að ég kæmi aft ur. Jói Lapas sá eini í hópn um sem spil aði meist ara flokksleik með KR Jói Lapas var ávalt létt ur í lundu en þótti full lat ur, alla vega í bolt anum. En þrátt fyr ir að hafa ekki alltaf nennt að leggja sig fram á vell in um þá varð hann nú sá eini okk ar sem spil aði meist ara flokks leik fyr ir KR í knatt spyrnu. Ekki voru það góð skila boð til okk ar hinna. Það var smá pönk í Stebba Ei ríks og átti hann fullt af barm merkj um eða næl um. Held reynd ar að hann hafi ekki einu sinni búið í Vestu bæn um. Arne Frið rik var þarna ein hvers stað ar líka en hann vildi meira vera með stelp un um en okk ur strák un um og Hörð ur Gauti frændi vera frek ar kor rekt týpa og ekki að undra að hann hafi náð ár angri í körf unni í KR, sem bygg ir jú á leikk erfum. Jón Ósk ar var alltaf með læti og svo man ég að ég fór í partý til Bjarna Ad olfs, í Faxa skjólið, þar sem ég heyrði,,hvar er draum ur inn með Sálinni og þá var það þar með orð ið kúl. Mér þyk ir mjög vænt um vini mína, enda hafa þeir reynst vera al veg ein stak ir menn. Þó eng inn okk ar búi í dag í Vest ur bæn um, þá eru vin ir mín ir fyr ir mér Vest ur bær inn, því það er hann sem teng ir okk ur sam an um ald ur og ævi. 6.D í Haga skóla Við ar Hall dórs son ann ar f.h. í mið röð. Húð irn ar barð ar af snilld. Í kúreka leik með vin un um. Í sig ur liði KR í yngri flokk um. Við ar þriðji f.v. í fremri röð. Æsku vin irn ir sam an komn ir. Flott ur hóp ur. Efri röð f.v.: Páll Sæv ar, Ás geir, Jói Lapas, Óli Már og Bjarni Ad olfs. Neðri röð f.v.: Arne Frið rik, Auð unn, Stef án og Við ar.

13 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 13 Græn heilsa á Ægi síðu með nýja þjón ustu: Heilsu fars mæl ing ar fólki Jón Ár sæll Þórð ar son í góð um hönd um Helgu Mar grét ar Cl ar ke hjúk urn ar fræð ings. að kostn að ar lausu Versl un in Græn heilsa býð ur nú upp á nýja þjón ustu til viðbót ar við sölu á líf ræn um næring ar efn um, heilsu- og hjúkrun ar vör um og húð krema án auka efna. Fyr ir stuttu tók til starfa hjá fyr ir tæk inu hjúkrun ar fræð ing ur með meistaragráðu í lýð heilsu vís ind um, Helga Mar grét Cl ar ke.,,ég sé um hjúkr un ar vörusvið ið, sára um búð ir, heilus farsmæl ing ar og ráð gjöf. Jafn framt störf um hjá Grænni heilsu er ég í dokt ors námi hjá Hjarta vernd. Hjá Grænni heilsu býð ég upp á kostn að ar laus ar heilsu fars mæling ar eins og blóð þrýst ings-, súrefn is mett un ar- og blóð syk ur mæling ar ásamt heilsu ráð gjöf, seg ir Helga Mar grét Cl ar ke.,,jón Ár sæll sjón varps þáttamað ur inn góð kunni kom á ný byrjuðu ári í heilsu mæl ing ar árla dags og hef ur í fram haldi ákveð ið að hefja heilsu á tak með Grænni heilsu á nýju ári. Jóni Ár sæli fannst gott til þess að vita að heilsu farsmæl ing arn ar eru skráð ar nið ur fyr ir alla þá sem það vilja og þannig hægt að fylgj ast með þró uninni og ár angri. Hug mynd in með al menn um heilsu fars mæl ing unum er að geta gef ið ein stak lingum kost á að fylgj ast með eig in heilsu sjálft og mögu leika á að grípa í taumana áður en ástandið er orð ið al var legt. Heilsu farsmæl ing arn ar gagn ast öll um, ung um sem öldn um. Með reglubund um mæl ing um er hægt að fylgj ast með þró un inni og ef svo ber und ir og get ur ör lít il lífstílsbreyt ing, eins og bætt nær ing ar á stand og auk in hreyf ing snú ið við óhag stæðru þró un. Ef mæl ing ar sýna hins veg ar þörf er á lækn isað stoð þá bend ir Helga Mar grét fólki á að sækja sér lækn is að stoðar. Hægt er að panta tíma með því að hringja, koma við í Grænni heilsu eða í gegn um tölvu póst (hju kr Helga Mar grét hef ur góða reynslu af að vinna með Sorbact sára um búð ir, sem einnig eru seld ar hjá Grænni heilsu og kem ur sú þekk ing og reynsla að góð um not um. - Er tals vert um það að fólk þurfi að leita til ykk ar með sáraum hirðu og sára um búð ir?,,já, það kem ur að fólk leiti til okk ar varð andi sáraum hirðu og að stoð þar af lút andi og þá er gott að geta veitt þessa þjón ustu. Um búð ir þess ar eru not að ar á öllum stærstu og jafn framt minni sjúkra hús um ná granna landa og eru einnig að ryðja sér til rúms hér heima. Ég hef stund að skauta í þrótt ina á Ak ur eyri um all mörg ár einnig þjálf að þar og tel mig því hafa um tals verða reynslu í ráð gjöf fyr ir íþrótta fólk. Til versl un ar innar leit ar mik ið af íþrótta fólki, jafnvel at vinnu í þrótta menn, sem og náms fólk og fólk á öll um aldri, en þetta fólk á það sam merkt að vilja vera ör uggt um að það sé að fá hrein líf ræn nær inga efni af bestu gerð. Ég held því að það sé ljóst að það er mik ill feng ur fyr ir íbúa Mið- og Vest ur bæj ar að fá þessa frá bæru við bót við þjón ustu sem Græn heilsa er nú að bjóða upp á, seg ir Helga Mar grét Cl ar ke hjúkr un ar fræð ing ur.

14 14 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2014 Nýjung í bílaþvotti Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Ísleifur Jónsson útfararstjóri Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Frímann Andrésson útfararþjónusta Þorsteinn Elíasson útfararþjónusta ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími AUGLÝSINGASÍMI / Jón Bjarnason útfararþjónusta REYNSLA UMHYGGJA TRAUST Ellert Ingason útfararþjónusta Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar Löð ur býð ur Rain-X á all an bíl inn Löð ur býð ur nú upp á nýj ung í bíla þvotti en um er að ræða undra efn ið Rain-X sem er úðað yfir bíl ana að þvotti lokn um til að þeir hrindi óhreinind un um frá sér. Löð ur er eina fyr ir tæk ið á Ís landi sem býð ur upp á Rain-X á all an bíl inn.,,löð ur býð ur upp á Rain-X á all an bíl inn á öll um sex þvotta stöðv um fyr ir tæk is ins á höf uð borg ar svæðinu. Þetta efni er vel þekkt um all an heim og býð ur upp full komna yf ir borðs vörn á bíl inn. Það gef ur Löðri sér stöðu að fyr ir tæk ið er að yf ir borðs hylja all an bílinn með Rain-X en ekki bara fram rúð una eins og hefur tíðkast víða. Rain-X vernd ar bíl inn, eyk ur út sýni og ör yggi í um ferð inni, seg ir Páll Magn ús son hjá Löðri. Mik il ánægja við skipta vina með Rain-X Vör urn ar frá Rain-X þekkja marg ir bí launn end ur en þær hafa þann eig in leika að hrinda frá sér vökva og óhreind um. Al geng ast er að nota efn ið á rúð ur og var einka leyfi feng ið fyr ir efn inu árið Árið 2005 var far ið að nota Rain-X á þvotta stöðv um í Banda ríkj unum og efn inu sem fyrr seg ir úðað yfir all an bíl inn. Efnið hef ur á síð ustu árum feng ið mörg verð laun þar á með al verð laun in Most Innovati ve New Prod uct á Car Care World Expo Þó svo að efn ið hafi ver ið notað á ótal bíla þvotta stöðv um í Banda ríkj un um er það fyrst núna sem það er reynt hér á landi ábíla þvottastöðv um Löð urs. Rain-X er dýrt efni en þrátt fyr ir auk inn kostn að greið ir við skipta vin ur inn enn sama verð og áður því Löð ur bætti efn inu ein fald lega inn í lín una hjá sér.,,það hef ur ver ið mik il ánægja með Rain-X hjá fjölda við skipta vina okk ar og við finn um sann ar lega fyr ir því að þetta efni er að skora hátt. Stöðv ar ryð mund un,,það þekkja all ir ryð á eldri bíl um, þá sér stak lega í kring um bretta k anta og framm rúð ur. Með því að þvo bíl inn reglu lega stöðv ar þú þann hæga efnabruna sem á sér stað vegna rúðu vökva og seltu á göt um úti. Skol aðu bíl inn og verðu hann með bóni. Páll Magn ús son hjá Löðri. Rain-X stöðv ar ryð mynd un á jafn vel illa förn um bílum. Það kem ur vissu lega ekki í stað inn fyr ir lakk húð en held ur því í skefj um og eyk ur end ingu á lakki í raun út í hið óend an lega ef það er not að reglu lega, seg ir hann. Hreinn bíll spar ar elds neyti,,það er auð vit að alltaf gam an að aka um á hrein um og glasandi bíl. En hreinn bíll spar ar líka elds neyti. Bíll inn smýg ur bet ur í gegn um loft ið ef hann er hreinn og gljá andi. Skítug ur bíll get ur eytt allt að 7% meira elds neyti. Smá at rið in skipta máli. Fugla skít ur á bif reið get ur raun veru lega auk ið eyðslu um brotabrot, seg ir Páll og bæt ir við að þess ar upp lýs ing ar komi fram hjá Bíl greina sam band inu, Um hverf is stofnun og Orku setri. Löð ur rek ur sex þvott stöðv ar á höfuð borg ar svæð inu og þar eru alls stað ar snerti laus ar þvotta stöðv ar en auk þess er hin vin sæla svampþvotta stöð á Fiski slóð 29 þar sem einnig er boð ið upp á dekkjasvertu í við bót við allt ann að. Löð ur er með opið alla daga vik unn ar, líka á sunnu dög um. Jafnvægið býr í Systrasamlaginu -Fallegt handbragð - Fallegt efni - Falleg hugsun -Fallegt innihald - Kíktu á nærandi matseðil Systrasamlagsins Jógadýnur og fylgihlutir af bestu gæðum - NÝ SENDING! Nærandi náttúruilmir og ilmvötn Fljótum og njótum á nýju ári! 20% AFSLÁTTUR af Viridian vítamínum til 6. febrúar! Viridian vítamínog bætiefnalínan er án allra aukaog fylliefna. 100% vegan! SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Fyrir neðan sundlaugina og World Class. AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 9-18 Laugardagar 10-16

15 JANÚAR 2014 Vesturbæjarblaðið 15 Úr valslið karla og kvenna í Dom ino s deild un um í körfu bolta: Hlut ur KR-inga í karla deild inni stór KR-síÐan Darri Hilm ars son, Mart in Her manns son og Finn ur Freyr Stef áns son hlutu all ir við ur kenn ingu í upp gjöri fyrri hluta Dom ino s deild ar inn ar. Fyr ir skömmu var fimm manna úr valslið Dom ino s deild anna til kynnt og verð laun veitt fyr ir besta þjálf ar ann og dugn að ar fork inn í báð um deildum. Besti dóm ari Dom ino s deilda karla og kvenna í fyrri hlut an um var kos inn Sig mundur Már Her berts son. Eng inn KR-ing ur var val inn í úr valslið kvenna deild ar inn ar en Lele Hardy Hauk um var val in besti leik mað ur inn. Í úr valslið Dom ino s deildar karla í fyrri hlut an um voru vald ir tveir KR-ing ar, en lið ið var ann ars þannig skipað: Mart in Her manns son KR; El var Már Frið riks son Njarð vík; Pa vel Ermol inskij KR; Mich ael Craion Kefla vík og Ragn ar Ágúst Nathana els son Þór Þorláks höfn. Dugn að ar fork ur var val inn Darri Hilm ars son KR og besti þjálf ar inn Finn ur Freyr Stef áns son KR, en besti leik maður Dom ino s deild ar karla El var Már Frið riks son Njarð vík. Hlut ur KR-inga var því mjög stór í fyrri hluta móts ins. Dom in os deild irn ar í körfu bolta: KR í efsta sæti með 24 stig ásamt Kefla vík Fyrsta deild karla í hand bolta: KR-ing ar í 5. sæti KR er í 5. sæti með 11 stig í 1. deild karla í hand bolta, en lið ið hóf keppni í haust eft ir margra ára fjar veru frá þátt töku í meistara flokki karla. Full ástæða er til að hvetja fólk til að mæta í Frosta skjólið þeg ar lið ið á heima leik, en næsti leikur er samt úti leik ur gegn Stjörnunni föstu dag inn 31. jan ú ar nk. Síð an taka KR-ing ar á móti Þrótti í KR-heim il inu laug ar dag inn 8. febr ú ar nk. Frá leik gegn Stjörn unni fyrr í vet ur. KR vann Þrótt í Reykja vík ur móti kvenna í knatt spyrnu - fjór ir ný lið ar léku með KR Sara, Guð ný, Boj ana og Guð rún. Fjór ir ný lið ar léku með meistara flokki kvenna í knatt spyrnu þeg ar lið ið mætti Þrótti í Reykjavík ur mót inu. Leik ur inn fór 2-0 fyr ir KR en þetta var fyrsti leikur KR í mót inu en lið ið leik ur í B-riðli. Sonja Björk Jó hanns dótt ir og Sig ríð ur Mar ía Sig urð ar dótt ir skor uðu mörk in. Sonja kom KR yfir rétt fyr ir hlé. Sig ríð ur skallaði bolt ann inn fyr ir vörn ina og Sonja vann kapp hlaup ið við varnar menn og sendi bolt ann í hægra mark horn ið frá víta teigs lín unni. Sonja lagði upp mark fyr ir Sig ríði í seinni hálf leik. Sonja vann kapphlaup ið við varn ar mann á hægri kant in um og sendi inn í víta teiginn. Sig ríð ur Mar ía renndi sér í bolt ann í miðj um víta teign um og stýrði hon um í net ið. Í leikn um gegn Þrótti léku Bojana Bes ic, Guð ný Þóra Guðnadótt ir, Guð rún Jenný Ágústs dóttir og Sara Lis sy Chontosh sinn fyrsta leik með KR. Guð ný og Guð rún hafa leik ið með Tindastóli en Guð ný skor aði fjög ur mörk í 73 deild ar- og bik ar leikj um með Tinda stóli en Guð rún skoraði fjög ur mörk í 50 leikj um. Sara lék með HK í yngri flokk un um og með mfl. Fram í þrjú ár. Sara skor aði sex mörk í 42 deild ar- og bik ar leikj um með Fram. Boj ana lék með Þór/KA í fimm ár og síðan Völs ungi í fyrra. Hún skor aði 10 mörk fyr ir Þór/KA í 78 leikj um í keppn um á veg um KSÍ og sjö leiki með Völs ungi í 1. deild inni í fyrra. Boj ana hef ur yf ir um sjón með þjálf un yngri flokka kvenna hjá KR. Karla lið KR hef ur leik ið tvo leiki á Reykja vík ur mót inu. Þeir unnu fyrst ÍR 2-0 en töp uðu síð an fyr ir Fjölni 1-0. Fjöln ir leik ur í PEPSIdeild karla á kom andi sumri, en lið ið kom upp úr 1. deild haust ið 2013 ásamt Vík ingi Reykja vík. KR-ing ar í Dom in os deild kvenna í leik fyr ir skömmu gegn Val. Lið KR í Dom in os deild karla tap aði fyr ir Grinda vík þeg ar lið in mætt ust í KR-heimil inu fyr ir skömmu. Þetta var fyrsta tap KR í deild inni í vet ur. Eitt vað slén var yfir KR-lið inu sem ekk ert er hægt að veita sér í deild ar keppn inni, sama hver and stæð ing ur inn er. Stiga æst ur KR-inga var Pa vel Ermol inskij með 24 stig, Mart in Her manns son skor aði 21 stig og átti 7 stoðsend ing ar, Helgi Már Magn ús son skor aði 16stig, tók 8 frá köst og átti 6 stoðsend ing ar en aðr ir skor uðu minna. Stiga hæst ur Grind vík inga var Ear nest Lew is Cl inch Jr. sem skor aði heil 34 stig, tók 6 frá köst og áttu 7 stoðsending ar og ætl aði sér ekk ert annað en sig ur í leikn um. KR-ing ar unnu síð an ÍR-inga naum lega í Selja skóla og mæta Snæ felli í kvöld, 23, jan ú ar, í KR-heim ilinu. Síð an er leik ið við Stjörn una í Garða bæ 30. jan ú ar og heima við Sími: Ís firð inga 7. febr ú ar. KR-ing ar eru í efsta sæt inu ásamt Kefla vík með 24 stig. Stelp urn ar áfram í bik ar keppn inni Lið KR í Dom in os deild kvenna er í 5. sæti deild ar inn ar með 14 stig en þar hef ur Snæ fell tek ið for ystu. Fyrr í mán uð in um léku KR-ing ar við Vals kon ur og töpuðu 54 63, en unnu síð an Hamar í Hvera gerði en töp uðu fyr ir Njarð vík og einnig gegn Hauk um, Næsti leik ur er heima leik ur gegn Kefla vík 29. janú ar, og síð an tveir úti leik ir, gegn Grinda vík 5. febr ú ar og gegn Val 8. febr ú ar. Stelp un um hef ur geng ið vel í bik ar keppn inni, unnu fyrst Þór Ak ur eyri og síð an Grinda vík Strák arn ir féllu úr keppninni með tapi gegn Njarð vík. Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 GETRAUNANÚMER KR ER 107

16 Allt sem þú vilt vita um viðbótarlífeyrissparnað Fimmtudaginn 30. janúar heldur Landsbankinn fjármálakvöld um viðbótarlífeyrissparnað og aðgerðir stjórnvalda, í Vesturbæjarútibúi Landsbankans við Hagatorg, kl Kaffi og léttar veitingar á staðnum, allir velkomnir. Skráning á landsbankinn.is eða í síma Ásgrímur Guðnason Viðskiptavinur Landsbankans Landsbankinn landsbankinn.is

Fjög ur fram boð á Nes inu

Fjög ur fram boð á Nes inu MARS 2014 3. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg Sundagörðum 2 Sími: 533 4800 Vegna mikillar eftirspurnar eftir eignum á Seltjarnarnesi óskum við eftir eignum í sölu.

Detaljer

Komdu í Kost. Öss ur Geirs son stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. og verslaðu þar sem þér líður vel. sjö, þ tt. ...

Komdu í Kost. Öss ur Geirs son stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Kópa vogs. og verslaðu þar sem þér líður vel. sjö, þ tt. ... ÁLFTAMÝRI MJÓDD Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum MARS 2010 HÆÐASMÁRA 4 opið 10 23 alla daga 3. tbl. 6. árg. Brunch laugardaga og sunnudaga sjö, þ tt... milljónir Turninum Kópavogi sími 575 7500 Skemmtilegt

Detaljer

Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína!

Heill heimur af hollustu! Líttu við og leyfðu sérhæfðu starfsfólki okkar að aðstoða þig GLEÐILEG JÓL! HREINT hugsar vel um sína! ÁLFTAMÝRI MJÓDD Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum DESEMBER 2011 HÆÐASMÁRA 4 opið 10 23 alla daga 12. tbl. 7. árg. GLEÐILEG JÓL! Brunch laugardaga og sunnudaga Turninum Kópavogi sími 575 7500 - Jónas

Detaljer

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI

Góð þjónusta Hagstætt verð PANTAÐU Á. Hafðu bankann með þér. OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi AUG L S INGA SÍMI SEPTEMBER 2014 9. TBL. 27. ÁRG. AUG L S INGA SÍMI 511 1188 Vesturbæjarútibú við Hagatorg PANTAÐU Á Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 17.30. DOMINO S APP SÍMI 58 12345 OPIÐ allan

Detaljer

Hand verk er bæði þarft og gef andi. Þarna var unn ið kapp sam lega að sam eig in legu verki, skap andi list.

Hand verk er bæði þarft og gef andi. Þarna var unn ið kapp sam lega að sam eig in legu verki, skap andi list. Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 3. tbl. 16. árg. MARS 2013 Vesturbæjarútibú við Hagatorg List ir og sköp un í Vest ur bæj ar skóla Bifreiðaskoðun Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is

Detaljer

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar?

Umhverfi og auðlindir. Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Umhverfi og auðlindir Stefnum við í átt til sjálfbærrar þróunar? Útgefandi: Umhverfisráðuneytið 29 Hönnun og umbrot: Pokahornið / Ragnheiður Kristjánsdóttir Ljósmyndir: Andrés Arnalds; Atli Arnarson; Ellert

Detaljer

Reykjavíkurhöfn90á r a

Reykjavíkurhöfn90á r a Fréttabréf Faxaflóahafna Nóvember 2007 3. tölublað 13. árgangur Reykjavík Grundartangi Akranes Borgarnes Reykjavíkurhöfn90á r a Hinn 16. nóvember 1917 skilaði verkfræðistofa N.V. Monbergs Reykjavíkurhöfn

Detaljer

Bar átt an við eðl ið

Bar átt an við eðl ið 10 Sportveiðiblaðið Bar átt an við eðl ið Ragn ar Hólm Ragn ars son ræð ir við Jón Gunn ar Benj am íns son (f. 1975) sem lenti í al var legu um ferð ar slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an

Detaljer

Lausnir Nóvember 2006

Lausnir Nóvember 2006 Lausnir Nóvember 2006 Bls. 1 Reikningur a) 80 d) 27 g) 2400 b) 33 e) 42 h) 410 c) 54 f) 96 i) 640 9 tölur. a) 1 48 b) 1 64 c) 1 90 d) 1 128 2 24 2 32 2 45 2 64 3 16 4 16 3 30 4 32 4 12 8 8 5 18 8 16 6

Detaljer

Verkefnahefti 3. kafli

Verkefnahefti 3. kafli Verkefnahefti. kafli Skali A Verkefnablöð 0 Námsgagnastofnun. KAFLI .. Cuisinaire-kubbar hvítur appelsínugulur rauður blár ljósgrænn brúnn fjólublár svartur gulur dökkgrænn dökkgrænn svartur gulur fjólublár

Detaljer

Islandsk bøyingsskjema

Islandsk bøyingsskjema Islandsk bøyingsskjema Skjemaet er bygd opp som parallell til Odd Einar Haugen: «Norrønt bøyingsskjema» (folk.uib.no/hnooh/materiell/boyingsskjema3-2.pdf), ettersom det på kurset «Språkhistorie og talemål»

Detaljer

Ordliste for TRINN 1

Ordliste for TRINN 1 Ordliste for TRINN 1 (utviklende matematikk-oppgavehefter 1A, 1B,2A, 2B, 3A og 3B, - refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver). Bok og side Ord på norsk I oppgavetekstene står ofte verb i imperativ

Detaljer

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun

Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar Kafli 6.52 R3154A Blöndudalsvirkjun Erla Björk Þorgeirsdóttir Kristinn Einarsson Linda Georgsdóttir OS-2013/01 978-9979-68-326-1 Orkustofnun Orkugarður

Detaljer

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Almennar kröfur til íbúða Í grein í byggingarreglugerð segir: Hver einstök

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 2 (Leksjon 4) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667

SKALI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG VERKEFNAHEFTI. Námsgagnastofnun 8667 1B SKALI VERKEFNAHEFTI STÆRÐFRÆÐI FYRIR UNGLINGASTIG Námsgagnastofnun 8667 Efnisyfirlit Verkefnablöð í Skala 1B Kafli 4 1.4.1 Skífurit 1.4.2 Hve gamlir eru strákarnir? 1.4.3 Hvaða kast var lengst? 1.4.4

Detaljer

R3123A Markarfljótsvirkjun B

R3123A Markarfljótsvirkjun B R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar OS-2015/04 Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar R3123A Markarfljótsvirkjun B Viðauki 20 af 92 við skýrslu Orkustofnunar

Detaljer

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 2012/EES/50/01 2012/EES/50/02 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 50 19. árgangur 13.9.2012 Ákvörðun sameiginlegu

Detaljer

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk

BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM. UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk BÖRN Í FJÖLTYNGDUM FJÖLSKYLDUM UPPLÝSINGABÆKLINGUR Islandsk 1 FORMÁLI Upplýsingabæklingurinn fjallar um 10 spurningar sem foreldrar oft spyrja og sem beinast að fjöltyngdum málþroska barna. Að auki er

Detaljer

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6

Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Verknr. 540 550 /os/jfj/vmgogn/lyk/038/skyrsla038.t Þverá, Langadalsströnd vhm 038 Rennslislykill #6 Jóna Finndís Jónsdóttir OS-96064/VOD-11 B Nóvember 1996 - 2

Detaljer

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET

UNIVERSITETET I OSLO DET HUMANISTISKE FAKULTET UNIVERSITETET I OSLO ET HUMANISTISKE FAKULTET ------------- Eksamen i NOR1106 Norrønt, indre språkhistorie og språknormering Vår 2009 Tid: Fredag 28. mai kl. 9-13 (4 timar/timer) Stad/sted: Lesesal B,

Detaljer

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Bílastæði hreyfihamlaðra Í grein í byggingarreglugerð segir: Bílastæði hreyfihamlaðra

Detaljer

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål

Eksamen FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II. Nynorsk/Bokmål Eksamen 22.05.2017 FSP6074 Islandsk II PSP5732 Islandsk nivå II Nynorsk/Bokmål Nynorsk Eksamensinformasjon Eksamenstid Hjelpemiddel Eksamen varer i 5 timar. Alle hjelpemiddel er tillatne, bortsett frå

Detaljer

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Kennsluleiðbeiningar. Geisli 3B Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun Kennsluleiðbeiningar 25. febrúar 2013 Efnisyfirlit Yfirlit yfir námsefni 7. bekkjar... 3 Geisli 3B... 4 Skýringar á táknum... 6 Brot... 7 Hlutföll... 8 Talnafræði... 15 Ekki er allt sem sýnist... 19 Mynstur

Detaljer

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál]

sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] sþ. 503. Tillaga til þingsályktunar [200. mál] um heimild fyrir rikisstjórnina að staðfesta samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál. Frá utanríkisráðherra. Alþingi ályktar að

Detaljer

Nutricia. næringardrykkir

Nutricia. næringardrykkir 1 Nutricia næringardrykkir Athugið: Nutridrink næringardrykki skal geyma við 5-25 C, geymast í 24 klst. í kæli eftir að flaskan hefur verið opnuð. Flestir kjósa að drekka næringardrykkina kalda en einnig

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 34 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 34

Detaljer

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð

33 Dagurinn minn. 1. Dagurinn hjá Lilju. 1.1 Spyrjið og svarið. Orðaröð 33 Dagurinn minn 1. Dagurinn hjá Lilju H2.22 Lilja er sjúkraliði. Hún vinnur oft á næturvöktum. Þegar hún vinnur á nóttunni vaknar hún klukkan þrjú á daginn. Fyrst fer hún í sturtu, borðar hádegismat og

Detaljer

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS.

Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða. Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Norska fiskveiðistjórnunarkerfið og markaðssetning norskra afurða Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Norway Seafood AS. Helstu markaðir fyrir norskar sjávarafurðir Heildarútflutningsverðmæti

Detaljer

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver)

Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Ordliste for TRINN 2 (utviklende matematikk-oppgavehefter 2Aog 2B- refleksjonsord som kan hjelpe å forstå oppgaver) Bok og side Ord på norsk Forklaring på norsk/synonym/illustrasjon På morsmål (islandsk)

Detaljer

Øvingsoppgaver i norrønt

Øvingsoppgaver i norrønt Robert K. Paulsen Øvingsoppgaver i norrønt Del 3 (Leksjon 5) for Fjernord- studentene våren 2014 NOSP103- F Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier Universitetet i Bergen Versjonshistorie

Detaljer

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 62

Detaljer

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST

GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR MARGRÉT ODDSDÓTTIR FORSTJÓRI JÁ SPURÐ UM FJÖLMIÐLAFÁRIÐ Í KRINGUM GILLZ OG SÍMASKRÁNA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST 17. FEBRÚAR 2012 STJÖRNUSMINKA GERIR ÞAÐ GOTT Í DUBAI FLOTTAR FYRIRMYNDIR YFIR FERTUGU SJÓNVARPSKOKKUR OG NÝBÖKUÐ MAMMA LÖMUÐ FYRIR NEÐAN BRJÓST Á LEIÐINNI Í MARAÞON GOTT AÐ VERA VITUR EFTIR Á SIGRÍÐUR

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast).

Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Upplýsingar er varða störf erlendis (Dags. 02.12.2008. Listinn verður uppfærður reglulega eftir því sem nýjar upplýsingar berast). Yfirlit yfir samstarfsaðila í Noregi Örstutt um stöðuna í Noregi Það er

Detaljer

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi

Frumvarp til laga. um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi Þskj. 189 170. mál. Frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum. (Lagt fyrir Alþingi á 138. löggjafarþingi 2009 2010.) 1. gr. Á eftir 23. gr. laganna kemur ný grein,

Detaljer

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema

Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema Guðlaug Björg Ingólfsdóttir Meginreglur um bótaábyrgð eignarnema -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Apríl 2009 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...2

Detaljer

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000.

UM SJÁVARFALLASPÁR. Náttúiufrœðingurinn 69 (I), bls , 2000. ÞORSTEINN SÆMUNDSSON UM SJÁVARFALLASPÁR Sjávarföllin hafa frá fyrstu tíð vakið athygli þeirra sem við strendur búa eða sjómennsku stunda. Að sæfarendur þurfi að taka tillit til flóðs og fjöru er deginum

Detaljer

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun

Frístundahús. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun . gr. byggingarreglugerðar, nr.112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frístundahús Í grein í byggingarreglugerð segir: Almennar hollustuháttakröfur íbúða

Detaljer

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig!

Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn. Talaðu við mig! Leiðbeiningar um samtöl barnaverndarstarfsmanna við börn Talaðu við mig! barnaverndar arstarfsmanna við börn Innihald Formáli... 5 Réttur barna og unglinga til þátttöku... 6 Tilgangurinn með leiðbeiningunum...

Detaljer

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Lokaverkefni til B.Ed. - prófs Hvað er að vera vinur? Um lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi Arndís Th. Friðriksdóttir Kennaraháskóli Íslands Leikskólabraut Maí 2007 Ágrip Lífsleikni og dygðir í leikskólastarfi

Detaljer

SUNDAG Morgonbøn (Laudes)

SUNDAG Morgonbøn (Laudes) SUNDAG Morgonbøn (Laudes) Inngang L Herre, lat opp mine lepper! A Så min munn kan lovprisa deg. A no og alltid og i alle Song Sal 93 I Herren råder, * han har kledd seg i høgd. II Herren har kledd seg

Detaljer

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar

Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Fréttabréf Fréttabréf -átak í sparnaði- Kæra samstarfsfólk gjörgæsludeildar og vöknunar Eins og öllum er kunnugt fara tímar sparnaðar og aðhalds í hönd. Hagræðingarkrafan á heilbrigðisráðuneytið mun vera

Detaljer

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð

Undir afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð Bók þessi er gefin út í 300 eintökum. Matthías Johannessen Undir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð ÁRVAKUR HF. Umdir afstæðum himni Samtöl og dagbókarblöð

Detaljer

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir

Sjáðu hvað ég fann. Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól. Kolbrun Vigfúsdóttir Sjáðu hvað ég fann Þróunarverkefni í leikskólanum Laugasól Kolbrun Vigfúsdóttir 2014 Sjáðu hvað ég fann: Þróun málörvunar og íslenskukennslu í útinámi Reykjavík í júlí 2014 Kolbrún Vigfúsdóttir 2 Sjáðu

Detaljer

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga Persónukjör í sveitarstjórnarkosningum tjó i í öðrum norrænum ríkjum Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri Samband íslenskra sveitarfélaga FINNLAND Kosningarréttur - kjörgengi Kosningarréttur sambærilegur

Detaljer

PÆLINGAR UM NPA EFNI:

PÆLINGAR UM NPA EFNI: PÆLINGAR UM NPA EFNI: I. INNGANGUR... 2 II. HVERJIR EIGA AÐ FÁ NPA-SAMNING? REGLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU... 4 III. ÚR REGLUM Á ÖÐRUM NORÐURLÖNDUM... 7 IV. HUGLEIÐINGAR UM HVERJIR EIGI AÐ FÁ EÐA GETI NÝTT

Detaljer

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut. Brennu-Njáls saga Brennu-Njáls saga 1. kafli Mörður hét maður er kallaður var gígja. Hann var sonur Sighvats hins rauða. Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill

Detaljer

E G C F H/B D A D C A G H/B F E. Tekna við ngrinum frá nóta til bókstav til tangent

E G C F H/B D A D C A G H/B F E. Tekna við ngrinum frá nóta til bókstav til tangent !! E G C F H/B D A D C A G H/B F E!! Tekna við ngrinum frá nóta til ókstav til tangent 6 Í reiðri krin øgan lá Í reið - ri k - rin ø - gan lá, í - me - ðan kendur reg - ni 69 F-dur lag dík - ti á Kri,

Detaljer

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði

Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Þorsteinn Ingason Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Þorsteinn Ingason Eðli skuldajafnaðar BA-ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari:

Detaljer

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum

Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum Siðferði og samfélagsleg ábyrgð í sveitarfélögum 2 Inngangur Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Noregi um siðferði á sveitarstjórnarstigi og norska sveitarfélagasambandið, KS, hefur staðið fyrir

Detaljer

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ

majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ Afskriftir nátnslána - minnisblað majl Eríndi nr. Þ /^ 3 /^ 3 komudagur 2% l 20IÍ 1Norður Noregi hafa námslán íbúa um langt skeið verið færð niður um vissa upphæð árlega. Námslán eru afskrifuð um 10% á

Detaljer

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls

viðaukum. Birtist í Tímariti lögfræðinga, 3. hefti, 45. árg., 1995, bls Tveir dómar um takmörkun ábyrgðar farmflytjanda. 1 Meðal sérkenna sjóréttarins er takmörkun ábyrgðar. Á öðrum réttarsviðum er bótaábyrgð almennt ekki takmörkuð við tilteknar, fyrirfram ákveðnar fjárhæðir,

Detaljer

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur:

Málið er höfðað með ákæru ríkissaksóknara dagsettri 8. mars 2013, á hendur: -Árið 2013, föstudaginn 7. júní, er á dómþingi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem háð er í Dómhúsinu við Lækjartorg af héraðsdómurunum Guðjóni St. Marteinssyni, sem dómsformanni, Barböru Björnsdóttur og Halldóri

Detaljer

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd

Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Lögmannafélag Íslands Leiðbeiningar fyrir lögmenn um hvernig uppfylla má kröfur nýrra laga um persónuvernd Hörður Helgi Helgason, lögmaður Samið að fyrirmynd norska lögmannafélagsins, Advokatforeningens

Detaljer

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta

Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta Sigurbjörg Rut Hoffritz Beiting enduröflunarverðs við ákvörðun fjárhæðar eignarnámsbóta - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Arnar Þór Stefánsson Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT

Detaljer

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201

2. Járnbending. Almenn ákvæði, sjá verklýsingu. 2.1 Gæðakröfur, sjá verklýsingu. 2.2 Tákn: F201 ftirfarandi skýringar og leiðbeiningar eiga við þar sem annað er ekki tekið fram á teikningum eða í verklýsingu:. lmennt. Númerakerfi teikninga Teikninganúmer: -V(7)0. Hæðarkerfi og mál Kótar og hnit eru

Detaljer

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup

Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup Grímur Hergeirsson Um upplýsingaskyldu seljanda í fasteignakaupum og fleiri reglur laga nr. 40/2002 um fasteignakaup - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Viðar Már Matthíasson Lagadeild Háskóla

Detaljer

Alltaf sami Grallarinn?

Alltaf sami Grallarinn? Tónlistardeild Hljóðfæraleikur Alltaf sami Grallarinn? Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans Ritgerð til BMus-prófs í hljóðfæraleik Kristín Þóra Pétursdóttir Haustönn 2016 Tónlistardeild Hljóðfæraleikur

Detaljer

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007

Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 Svanhildur Anna Magnúsdóttir Helstu nýmæli laga nr. 150/2007 -BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur... 3 2. Forsaga

Detaljer

Viðauki. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs to)

Viðauki. Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs to) Viðauki Ævisaga Jóns Steingrímssonar (Lbs. 182 4to) Jóhannes B. Sigtryggsson, 2011 1 2 1 Hjartans elskulegu dætur mínar, Sigríður, Jórunn, Guðný, Katrín og Helga, ykkur, ykkar elskendum og afkomendum,

Detaljer

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR

ÍSLENSKI SÖFNUÐURINN Í NOREGI VOR FRÉTTABRÉF Með fréttum frá Íslenska söfnuðinum í Noregi, Íslendingafélaginu í Ósló og Ískórnum Æskulýðsferð Æskulýðsfélag Íslenska safnaðarins í Noregi sameinaðist á Gardermoen flugvelli á leið sinni til

Detaljer

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid

EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid EVANGELIE-BØKENE Av Idun og Ingrid Matteus: Tid: Tidleg på 60-talet e.kr. Forfattar: Apostelen Matteus. Adressat: Jødar. Markus: Tid: En gang på 60- talet e.kr. Forfattar: Johannes Markus Adressat: Romarar

Detaljer

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa...

Formannspistill... 4 Salóme A. Þórisdóttir. Starfskenning Starfskenning Þroskaþjálfa Bryndís Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi. Ylfa... Fagbla Þroskaþjálfafélags Íslands, 1. tbl. 11. árg. 2010 Frá út gáfu ráði Nokkurt hlé hefur orðið á útgáfu Þroskaþjálfans. Síðasta blað kom út árið 2007 og þá eingöngu í vefútgáfu. Almennur vilji félagsmanna

Detaljer

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ?

VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? VERKEFNI ME B ぱKINNI: たSLAND LANDI OKKAR EFTIR ʼn ぱRU KRISTINSD ぱTTUR. Bls. 4 5: Hva heitir landi sem vi b モum タ? Hva heitir landi sem モ kemur fr ァ? Hva er j パ? Hva heitir j パ in sem b ヲr ァ たslandi? Hva

Detaljer

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA

STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA STOPPISTÖÐVAR Á ÞJÓÐVEGUM Í DREIFBÝLI - SAMANBURÐUR MILLI LANDA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI DESEMBER 2017 MANNVIT +354 422 3000 www.mannvit.is mannvit@mannvit.is Efnisyfirlit 1.

Detaljer

FERÐIR. Í kringum jörðina á 180 dögum 180 daga heimsreisa með skemmtiferða skipi stendur jarðarbúum til boða árið SÍÐA 2

FERÐIR. Í kringum jörðina á 180 dögum 180 daga heimsreisa með skemmtiferða skipi stendur jarðarbúum til boða árið SÍÐA 2 FERÐIR Í kringum jörðina á 180 dögum 180 daga heimsreisa með skemmtiferða skipi stendur jarðarbúum til boða árið 2015. SÍÐA 2 Gengið um þjóðgarða Fjölmargar óviðjafnanlegar gönguleiðir liggja um þjóðgarða

Detaljer

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar

að veita meira fjármagni NDF til að styðja við loftslagsverkefni í þróunarlöndum þar sem tekjur eru lágar NEFNDARTILLAGA Nefndartillaga um hlutverk norrænu fjármögnunarstofnananna NIB, NEFCO og NDF í loftslagsmálum 1. Tillaga nefndarinnar náttúruauðlindanefnd leggur til að beini tilmælum til norrænu ríkisstjórnanna

Detaljer

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska

1. Inngangur. 2. Önnur móðurmál en íslenska 1 1. Inngangur Ýmsir geta ekki nýtt sér hefðbundna kennslu í íslensku í grunnskóla. Hluti þeirra hefur gengið undir nafninu nýbúar. Í Reglugerð um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

Detaljer

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi.

Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur Umsögn. Barnalög (barns, forsjá, umgengni o.fl.) 290. mál lagafrumvarp 140. löggjafarþingi. Alþingi Erindi nr. Þ 140/1532 komudagur 14.3.2012 FÉLAG UM FORELDRAJAFNRÉTTI BARN Á RÉTT Á BÁBUM FCRELDRUM Nefndarsvið Alþingis Velferðarnefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Dagsetning. 14. mars 2012

Detaljer

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson

Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár. Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar náttúruvá viðvaranir - spár Sigrún Karlsdóttir Sibylle von Löwis Trausti Jónsson Gróðureldar Gróðureldar geta kviknað í sinu mjög þurrum gróðri rakastig og úrkomumagn skiptir því máli Gróðureldar

Detaljer

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna

Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Rit LbhÍ nr. 8 Golfvellir - umhirða og viðhald Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna Ásdís Helga Bjarnadóttir 2006 Rit LbhÍ nr. 8 ISSN 1670-5785 Ásdís Helga Bjarnadóttir Golfvellir

Detaljer

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími

Vörulisti leigðu tækin. hjá leigumarkaði byko. Sími Vörulisti 2012 leigðu tækin hjá leigumarkaði byko Sími 515 4020 www.byko.is Kæri viðskiptavinur. Takk fyrir áhuga þinn á vörulista Leigumarkaðar BYKO. Nú hefur LM BYKO sem áður hét Hörkutól verið starfræktur

Detaljer

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner»

«Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Háskóli Íslands Hugvísindasvið Norska «Jeg kan ikke huske at vi noen gang ikke har vært venner» Analyse av Per Pettersons roman Jeg nekter, og oversettelse av tre kapittler fra boken. Ritgerð til BA-prófs

Detaljer

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði...

7.4 Skotvopn og sprengiefni Önnur tilvik gr. hegningarlaganna Hugtakið saknæmi Saknæmisskilyrði... EFNISYFIRLIT Aðfararorð... 3 1 Inngangur... 4 1.1 Um efni ritgerðarinnar og efnisskipan... 4 1.2 Sögulegt yfirlit... 6 2 Flokkun afbrota... 7 2.1 Tjónsbrot... 8 2.2 Samhverf brot... 9 2.3 Hættubrot...

Detaljer

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121

Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Hugvísindasvið Kongeriket Norges Grunnlov 49-121 Oversettelse fra norsk til islandsk Ritgerð til BA-prófs í norsku Þórunn S. Hreinsdóttir Júní 2015 Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu í norsku og

Detaljer

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00

2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Sveinsprófsnefnd sterkstraums Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 2.febrúar 2015 kl. 08:30-11:00 Nafn: Kennitala: Heimilisfang:_ Hjálpargögn: Skriffæri, reglustika, og reiknivél. Nota má bókina Formúlur

Detaljer

Magn og uppspretta svifryks

Magn og uppspretta svifryks Ylfa Thordarson Nemi í umhverfis- og byggingaverkfræði Magn og uppspretta svifryks Rannsókn á loftmengun í Reykjavík. Október 2000 1. Samantekt Nýlega hefur almenningi orðið ljóst að höfuðborgarsvæðið

Detaljer

Aðför vegna umgengistálmana

Aðför vegna umgengistálmana Aðför vegna umgengistálmana Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri Hrefna Friðriksdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2012 Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla

Detaljer

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65.

Bergen = Stavanger = Trondheim = Fredrikstad/Sarpsborg = Porsgrunn/Skien = Tromsö = 65. Noregur og norska kerfið Nanna Þórunn Hauksdóttir Jan 2010 Bæir og fólksfjöldi fjöldi Oslo = 880.000000 Bergen = 230.000 Stavanger = 190.000 Trondheim = 160.000 Fredrikstad/Sarpsborg = 100.000 Drammen

Detaljer

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA

REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA REGLUR FYRIR ÚTGEFENDUR FJÁRMÁLAGERNINGA NASDAQ OMX ICELAND HF. ÚTGEFNAR 17. desember 2013 INNGANGUR... 4 HLUTABRÉF... 5 1. TAKA HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA... 5 1.1 SKILYRÐI FYRIR TÖKU HLUTABRÉFA TIL VIÐSKIPTA...

Detaljer

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R

skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R Borgarráð skrifstofa eigna og atvinnuþróunar Reykjavík, 27. febrúar 2017 R13020066 641 Kirkjusandsreitur - uppbygging Óskað er eftir að borgarráð samþykki meðfylgjandi viðauka við samning Íslandsbanka

Detaljer

2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei

2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei Mosby 17.01.2017 2Tim 3:14-17 «Men bli du verande i det du har lært og er overtydd om. For du veit kven du har lært det av, 15 og heilt frå barndomen kjenner du Dei heilage skriftene, som kan gjera deg

Detaljer

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman

Skýrslukorn. um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi júní Rúnar Sigþórsson tók saman Skýrslukorn um ferð Samskólakennara og nokkurra fylgifiska þeirra til Sogns í Noregi 6. 12. júní 2001 Rúnar Sigþórsson tók saman Efnisyfirlit Inngangur... 3 Josterdal skule... 4 Fresvik skule... 5 Høgskulen

Detaljer

Bjerkreim kyrkje 175 år. Takksemd. Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton

Bjerkreim kyrkje 175 år. Takksemd. Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton Bjerkreim kyrkje 175 år Takksemd Tekster av Trygve Bjerkrheim Musikk av Tim Rishton Takk for det liv du gav oss, Gud 5 5 Takk for det liv du gav oss, Gud, Hi-mlen som hvel - ver seg 5 5 9 9 o - ver! Takk

Detaljer

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI

FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI FJÁRMÖGNUN NÝSKÖPUNAR OG RANNSÓKNA Í NOREGI Í FISKELDI OG SJÁVARÚTVEGI Friðrik Sigurðsson, rekstrarráðgjafi, SINTEF MRB AS Reykjavík 16. apríl 2009 Heimilt er að nota upplýsingar í heild eða að hluta úr

Detaljer

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ

Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ Leikskólinn Pálmholt Stærðfræðin - skimun Þróunarverkefni Leikskólans Pálmholts 2016 2017 unnið í samstarfi við útgefendur skimunartækisins MÍÓ 1 Inngangur Námskrá leikskóla leggur línur um inntak, starfshætti

Detaljer

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði

Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Heimildin til nafnleyndar vitna í sakamálum BA ritgerð í lögfræði Berglind Hermannsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Friðrik Ársælsson Október 2013 Berglind Hermannsdóttir Heimildin til nafnleyndar vitna

Detaljer

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf.

Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf. Miðvikudagur, 9. maí 2018 Ákvörðun nr. 14/2018 Kaup Basko ehf. á Eldum rétt ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Samkeppniseftirlitinu barst bréf þann 27. mars 2018 þar sem tilkynnt var um kaup Basko ehf.

Detaljer

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321. frá 20. desember 2017 26.7.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 49/321 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/2468 2030/EES/49/22 frá 20. desember 2017 um stjórnsýslu- og vísindakröfur

Detaljer

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn

Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Sjómannadagsblað Grindavíkur 2012 Sendum sjómönnum, fiskvinnslufólki og öðrum Grindvíkingum hamingju- og heillaóskir á sjómannadaginn Opið frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga Sími 426 7150 & 893 7140 -

Detaljer

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2005/EES/34/01 Almannaþjónustuskyldur Útboð Noregur... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

Detaljer

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA

VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA VERKEFNABÓK með KENNSLUBÓK Í BÓKHALDI FYRIR GRUNNSKÓLA Verkefnabók bókhald Sigurjón Gunnarsson Verkefnabók með Kennslubók í bókhaldi netútgáfa Sigurjón Gunnarsson 1991, 2000, 2006 Kápa: Auglýsingastofa

Detaljer

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé

Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Dómstigi við mat á lifandi sauðfé Við dóma á sauðfé skal styðjast við skala þann sem lýst verður hér á eftir ásamt því að upplýsingar um þunga grips og mælingar á bakvöðva, fituþykkt á baki, lögun vöðvans

Detaljer

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum

Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum Greinargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga til velferðarnefndar Alþingis Janúar 2018 Í þessari greinargerð er fjallað um stærstu megindrætti í skipulagi

Detaljer

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi

Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Þorskeldisráðstefna í Bergen 9. og 10. febrúar 2011. Kristján Ingimarsson HB Grandi - fiskeldi Dagskrá ráðstefnunnar Miðvikudagur 9. febrúar: Heilbrigði og afföll í matfiskeldi. Seiðagæði. Eldisþorskur:

Detaljer

NISSAN NÝR MICRA. Að utan Að innan Tækni Innanrými Nissan Intelligent Mobility Aukahlutir Prenta Loka

NISSAN NÝR MICRA. Að utan Að innan Tækni Innanrými Nissan Intelligent Mobility Aukahlutir Prenta Loka NISSAN NÝR MICRA AFGERANDI HÖNNUN, leiftrandi ytra byrði, leiðandi tækni í flokki sambærilegra bíla og framúrskarandi aksturseiginleikar og þægindi gera fimmtu kynslóð Nissan MICRA, einstakan í sinni röð.

Detaljer

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem

Akureyri. heiði Sýndu rétt hitastig á mælunum. Skráðu mismuninn á hitastiginu. Skoðaðu við staðina sem Verkefnablað 4.22 Mismunur á hitastigi Patreksfjörður 4 Akureyri 1 5 Borgarnes 6 Hveravellir Holtavörðuheiði 0-10 -2-12 -8-7 -1 Kárahnjúkar Egilsstaðir Reykjavík 5 2 Höfn í Hornafirði 5 Vestmannaeyjar

Detaljer

KÓPAVOGSBLAÐIÐ. Engihjalli er Brooklyn Kópavogs. Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg. W Daniel Wellington APÓTEK

KÓPAVOGSBLAÐIÐ. Engihjalli er Brooklyn Kópavogs. Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg. W Daniel Wellington APÓTEK KÓPAVOGSBLAÐIÐ 1 - Lifi heil Verið velkomin í glæsilega verslun Lyfju við Nýbýlaveg Opið: 10-18.30 virka daga 11-16 laugardaga www.lyfja.is KÓPAVOGSBLAÐIÐ Dreift frítt í öll hús í Kópavogi. 28. nóvember

Detaljer